Greinar sunnudaginn 16. júlí 2006

Fréttir

16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 3 myndir

Á Þingvöllum voru stunduð viðskipti

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
16. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Barist við skógarelda í Kaliforníu

ÞÚSUNDIR slökkviliðsmanna berjast nú við skógarelda í Suður-Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem tveir eldar runnu í gær saman í eitt rosabál. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bergsteinn Jónsson

BERGSTEINN Jónsson, fyrrverandi prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, lést 10. júlí sl. á 80. aldursári. Bergsteinn fæddist í Reykjavík 4. október 1926, sonur hjónanna Jóns Árnasonar verkamanns og Kristínar Jónsdóttur húsmóður. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Farþegum hjá Strætó bs. fækkaði um 1,4% milli ára

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FARÞEGUM hjá Strætó bs. fækkaði um 1,4% milli ára fyrstu sex mánuðina í ár ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fá heimild fyrir hámarkstaxta

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur í tveimur nýjum úrskurðum sínum veitt Ný-ung ehf., sem rekur Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, og Aðalbílum í Reykjanesbæ heimild til að gefa út hámarkssölutaxta fyrir bifreiðastjóra sem reka leigubifreiðar frá stöðvum félaganna. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð

Félagsmálaráðuneytið beðið um að tala skýrar

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komið þeirri ábendingu á framfæri við félagsmálaráðuneytið að betur verði hugað að því hver afstaða ráðuneytisins sé til þess hvort valdheimildir sveitarfélaga standi til þess að láta reglur um rjúpnaveiðar á afréttarlöndum... Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fjallahlauparar ræstir í rigningu og gjólu í Landmannalaugum

FJALLAHLAUPARAR í Laugavegarhlaupinu voru ræstir kl. 9 í gærmorgun í Landmannalaugum og þurfti því ekki að grípa til þess að fresta hlaupinu vegna veðurs eins og óttast var um tíma. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1704 orð | 1 mynd

Forréttindi að taka á móti svona stórum fiskum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í sunnanvindinum dansa nokkrir hrafnar ofan á þeim Vatnsdalshólanna sem standa næst Flóðvangi, glæsilegu veiðihúsi laxveiðimanna í Vatnsdal. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Forseti Íslands sendir forseta Indlands samúðarkveðjur

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi síðastliðinn föstudag A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands, einlægar samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna hryðjuverkanna í Mumbai hinn 11. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 278 orð | 1 mynd

Háskóli sem stækkar ört

Gífurleg uppbygging hefur átt sér stað í Edouard Mondlane-háskóla, helsta háskólanum í Mósambík, á síðustu árum. Námsmönnum hefur fjölgað og kennurum einnig, en fjárskortur stendur skólanum þó talsvert fyrir þrifum. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 3020 orð | 1 mynd

Hlakka til að hætta að vinna

Hann var ráðinn sem kvöldsendill á Morgunblaðið árið 1951, fyrir 55 árum, og hefur verið óslitið á launaskrá blaðsins frá 1957. Örn Jóhannsson hefur verið skrifstofustjóri Morgunblaðsins í 40 ár en er nú að láta af störfum. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 178 orð | 1 mynd

Hættir að biðja um að taka lax

Ágúst Sigurðsson kom fyrst á laxasvæðið í Vatnsdalsá sumarið 1996, veiddi þar í þrjár vaktir en hefur verið leiðsögumaður þar síðan, í allt að tvo mánuði á sumri. Hann starfar annars hjá Haraldi og Sigurði, rafverktökum í Reykjavík. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1387 orð | 1 mynd

Íslendingar hjálpa börnum í neyð

Ann Veneman, framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), er nú stödd hér á landi en á föstudag var undirritaður samstarfssamningur við UNICEF á Íslandi til frambúðar. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jeppi hafnaði í Vesturá

MANNLAUS jeppi steyptist niður klettabelti í Vesturárdal í Miðfirði á fimmtudag og hafnaði í Vesturá. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi varð óhappið um kl. 11 að kvöldi. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð

Lífshætta skapast sé ekið með of háan farm í göngin

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is LÍFSHÆTTA getur skapast þegar vörubílar með of háan farm fara inn í Hvalfjarðargöngin, að sögn Marinós Tryggvasonar öryggisfulltrúa Spalar, rekstraraðila ganganna. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 77 orð | 3 myndir

Lítið heimili - mikil áhrif á líf fólksins sem þar býr

Faðir Andre stofnaði heimili sitt fyrir heimilislaus börn, fatlaða og langveika í Mapútó árið 1991. Þar búa nú 85 börn og fullorðnir sem eiga það sameiginlegt að geta ekki séð fyrir sér sjálf sökum veikinda eða fötlunar. Meira
16. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Lýsa yfir áhyggjum af átökunum í Líbanon

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FUNDUR átta helstu iðnríkja heims hófst í Pétursborg í Rússlandi í dag og verða orkumál, lýðræði og ástandið í Mið-Austurlöndum ofarlega á baugi á fundinum. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Man ég okkar fyrri fund

TVEIR hundar hittust við Ægisíðu þar sem þeir voru að spóka sig með eigendum sínum. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Margir ganga um Kárahnjúkasvæðið

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is MIKILL fjöldi ferðamanna hefur heimsótt svæðið í kringum Kárahnjúka í sumar. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Miklatún í endurnýjun lífdaga

"ÆTLUNIN er að Miklatúnið gangi í endurnýjun lífdaga og verði að þeim stað sem fjöldi fólks hefur óskað sér í mörg ár. Það er á besta stað í borginni og er hægt að nýta miklu betur. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð

Mislæg gatnamót undirbúin

UMHVERFISRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að hefja skuli undirbúning að gerð mislægra gatnamóta á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins með öllum atkvæðum meirihlutans sl. miðvikudag. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Neyslan vex stöðugt

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1247 orð | 4 myndir

Nýhugsun og Gustav Klimt

Það sem heldur lífi í listinni er ekki síst hve óútreiknanleg hún er, og kann þar að vera kominn leyndardómur sjálfrar sköpunarsögunnar, ekkert algilt, allt afstætt og á stöðugri hreyfingu. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1868 orð | 1 mynd

"Myndirðu ekki sakna mín?"

Syd Barrett, fyrrum leiðtogi Pink Floyd og viðfang gríðarlegrar költ-aðdáunar síðar á ævinni, lést 7. júlí síðastliðinn. Arnar Eggert Thoroddsen rekur feril þessa merkilega tónlistarmanns, en ævi hans var á margan hátt mikil sorgarsaga. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 739 orð | 1 mynd

"Við erum besti vinnuveitandinn í þessu landi"

BHP Billiton hefur reist mikið álver, Mozal, suður af Mapútó. Um var að ræða risafjárfestingu en fyrirtækið hefur líka fengið mikla fyrirgreiðslu frá stjórnvöldum í Mósambík. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1562 orð | 1 mynd

Sameining ætti að tryggja meira öryggi

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, vill mæta kröfu almennings um að lögreglan verði sýnilegri, en hann vill ekki að almennir lögreglumenn beri skotvopn. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við lögreglustjórann. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Silja ritstjóri

EKKI var allskostar rétt sem fram kom í frétt blaðsins í gær um ráðningu Steinunnar Stefánsdóttur í starf aðstoðarritstjóra Fréttablaðsins að hún væri fyrst kvenna til að gegna svo veigamiklu starfi á íslensku dagblaði. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sýnileg lögregla og vopnlaus

STEFÁN Eiríksson, nýskipaður lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að sameining lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu ætti að tryggja betri þjónustu við alla íbúa á svæðinu og þar með meira öryggi. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 931 orð | 2 myndir

Um lítinn mann, óhljóð og hrylling

List Sigtryggs Bergs Sigmarssonar er af ýmsum toga. Hann hefur undanfarið sýnt list sína bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Ólafur Guðsteinn Kristinsson ræddi við hann í Berlín. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 453 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þetta er það allra erfiðasta sem við höfum gert og höfum við gert okkur ýmislegt. En þetta er það allra versta. Evert Víglundsson hljóp með tveimur félögum sínum 100 km frá Hellu til Reykjavíkur til styrktar samtökunum Blátt áfram. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Vantar mun meira lambakjöt til Bandaríkjanna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SALA á íslensku skyri í verslunum Whole Foods Market-keðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum eykst stöðugt og fer nú á annað tonn af skyri vikulega vestur um haf. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Varð vélarvana á sæþotu við Ölfusárósa

LÖGREGLUNNI á Selfossi barst útkall vegna manns sem lent hafði í ósum Ölfusárinnar í gærmorgun. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Veita aðstoð í Mósambík

"HUGMYNDIN kom upp þegar við vorum að spjalla saman. Kannski út af þessari ofgnótt sem maður hefur hérna, maður á allt og er orðinn þátttakandi í lífsgæðakapphlaupinu hér á Íslandi. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vél Iceland Express snúið við vegna bilunar

BILUN kom upp í hjólabúnaði vélar Iceland Express eftir flugtak frá Keflavík til Friedrichshafen í morgun. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Vilja skoða kaup eða leigu á nýjum Herjólfi

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is NÝRRAR Herjólfsferju er nú leitað og sagði Sigurmundur G. Einarsson hjá Viking Tours í Vestmannaeyjum að nokkrar ferjur hefðu nú verið skoðaðar. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 653 orð | 1 mynd

Þetta er ekkert - það er ekki einu sinni snjór

Það ku fjölga óðum innlitum fölleitra mörlanda á heimasíður ferðaskrifstofanna þessa dagana. Svo sem ekki skrýtið. Pottablómin hreggbarin og upplituð rifrildi eða horfin með öllu. Garðhúsgögnin í blindflugi með mávunum í skýjum úr gegnsósa ull. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Þingmenn lofa stuðningi vegna sjúkraflugs til Eyja

ÞINGMENN Suðurkjördæmis hafa heitið Vestmannaeyingum stuðningi sínum í baráttu þeirra fyrir bættum samgöngum og þar á meðal sjúkraflugi milli lands og Eyja. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Þrír inni vegna árásar

ÞRÍR menn voru látnir gista fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík vegna líkamsárásarmáls í bænum í fyrrinótt og þurfti fórnarlambið að fara á slysadeild, hugsanlega handleggsbrotið. Meira
16. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þrjú ker í kerskála 3 gangsett á ný

ENDURGANGSETNING fyrstu tveggja keranna af þeim 160 sem tekin voru úr notkun í kerskála 3 í álveri Alcan í Straumsvík fyrir tæpum fjórum vikum fór fram í gærmorgun. Stefnt var að því að gangsetja þriðja kerið síðdegis. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1409 orð | 2 myndir

Þróunaraðstoð skiptir máli

62% alls fjármagns sem veitt er til þróunaraðstoðar í heiminum fer til Afríku. Engu að síður er fátækt meiri í álfunni en fyrir tuttugu árum. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti nýlega Mósambík, í suðurhluta Afríku, til að kynna sér alþjóðlega þróunarsamvinnu. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 760 orð | 2 myndir

ÞSSÍ leggur áherslu á aðstoð í fiskimálum

Samningur um þróunarsamvinnu milli Íslands og Mósambík var undirritaður í ágúst 1995 og hefur Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) síðan þá verið með starfsemi í landinu. Meira
16. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1509 orð | 3 myndir

Þýskaland eftir veisl una miklu

Fótboltavíman er óðum að renna af Þjóðverjum, en Arthúr Björgvin Bollason segir suma þó halda því fram að heimsmeistarakeppnin hafi valdið djúptækum og varanlegum breytingum á þjóðarsálinni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2006 | Leiðarar | 380 orð

Gamlir leiðarar

14. júlí 1996 : "Raunvísindastofnun Háskóla Íslands er þrjátíu ára um þessar mundir. Með tilkomu hennar var stigið stórt skref til eflingar grunn- eða undirstöðurannsóknum hér á landi. Meira
16. júlí 2006 | Leiðarar | 460 orð

Grafið eftir sögu, menningu og viðskiptum

Fornleifarannsóknir hafa staðið með miklum blóma hér á landi undanfarin ár. Þar kemur tvennt til. Meira
16. júlí 2006 | Staksteinar | 313 orð | 1 mynd

Hvað vakir fyrir Ísraelsmönnum?

Atburðir síðustu daga í samskiptum Ísraelsmanna og nágrannaríkja þeirra hafa vakið spurningar um hvað vaki fyrir Ísraelsmönnum og hvort nýtt stríð sé í aðsigi. Ef marka má grein í nýju tölublaði tímaritsins Foreign Affairs er ekki um það að ræða. Meira
16. júlí 2006 | Reykjavíkurbréf | 1929 orð | 2 myndir

Laugardagur 15. júlí

Kárahnjúkavirkjun er gríðarleg framkvæmd. Mesta verklega framkvæmd, sem Íslendingar hafa nokkru sinni lagt í. Virkjunin er ein mesta verklega framkvæmd, sem nú stendur yfir í Evrópu og aðalstíflan er meðal tíu stærstu slíkra mannvirkja í heiminum skv. Meira

Menning

16. júlí 2006 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Á tónlistarhátíð í Noregi

SEYÐFIRSKA hljómsveitin Miri er umsvifamikil þessa dagana en á föstudag spilaði hún á tónlistarhátíðinni Blabla í Sortland í Noregi. Meira
16. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Brandon Routh sem leikur Ofurmennið í kvikmyndinni Superman Returns...

Brandon Routh sem leikur Ofurmennið í kvikmyndinni Superman Returns hefur verið boðin hálf milljón Bandaríkjadala fyrir að sitja nakinn fyrir á ljósmyndum fyrir kvennablaðið Playgirl. Meira
16. júlí 2006 | Myndlist | 80 orð

Dómnefnd vegna Sjónlistar 2006

Myndlist Í dómnefnd á sviði myndlistar sitja Margrét Elísabet Ólafsdóttir, fagurfræðingur og formaður dómnefndarinnar, skipuð af Sambandi íslenskra myndlistamanna; Ingólfur Arnarson, prófessor við myndlistadeild Listaháskóla Íslands, skipaður af... Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Eftirlæti Nóbelskáldsins

SIGRÚN Eðvaldsdóttir heldur tónleika á Gljúfrasteini í dag. Tónleikarnir eru liður í sumartónleikaröð safnsins en á dagskrá er Partita nr 1 í h-moll eftir J. S. Bach, en Bach var eftirlætistónskáld Halldórs Laxness. Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hin kunna sveitasöngvahljómsveit Köntrísveit Baggalúts hefur sent frá sér glóðvolgan hálendisköntríslagara, en eins og áður hefur komið fram mun hljómdiskur Baggalúts, Aparnir í Eden , koma út innan fárra daga. Meira
16. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Leikkonan Scarlett Johansson hefur lýst því yfir að henni finnist allt...

Leikkonan Scarlett Johansson hefur lýst því yfir að henni finnist allt of mikil áhersla lögð á útlit kvenna í kvikmyndaheiminum. Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 676 orð | 1 mynd

Lífið á kantinum

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Pjetur Stefánsson sendi frá sér plötu á dögunum eftir langt hlé. Árni Matthíasson tók Pjetur tali og komst að því að hann gefur út aðeins sér til skemmtunar. Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Norræn tónlistarveisla ... og ögn meira

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FÆREYSKA tónlistarhátíðin G! Festival verður haldin í bænum Götu dagana 20. júlí til 22. júlí (frá fimmtudegi til laugardags). Meira
16. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Nördabylgjan

Nördar, og þá karlkyns, virðast vera nýjasta trendið í veruleikaþáttagerð. Meira
16. júlí 2006 | Myndlist | 893 orð | 7 myndir

Sjónræn tónlist

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Myndlistakonan Margrét H. Blöndal er ein þeirra þriggja myndlistamanna sem tilnefndir eru til Sjónlistarorðunnar 2006. Meira
16. júlí 2006 | Myndlist | 39 orð

Stjórn Sjónlistar

Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður menningarmálanefndar Akureyrarbæjar og formaður stjórnar, fyrir hönd Akureyrarbæjar; Jóhannes Þórðarson, arkitekt og deildarforseti hönnunar- og arkitektúrdeildar LHÍ, fyrir hönd Forms Ísland- samtaka hönnuða; og... Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 583 orð | 2 myndir

Thom Yorke einn á ferð

Á meðan menn bíða óþreyjufullir eftir næstu Radiohead-plötu geta þeir huggað sig við nýja sólóskífu Thom Yorke, The Eraser, sem hefur fengið fína dóma víðast. Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar við Kárahnjúka

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is HLJÓMSVEITIN Koja hefur gefið út sína fyrstu geislaplötu sem ber titil sveitarinnar. Meira
16. júlí 2006 | Myndlist | 703 orð | 1 mynd

Verðlaunin veiti almenningi innsýn í heim sjónlista

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Í október á síðasta ári var kunngert að íslensk sjónlist hefði eignast sína eigin uppskeruhátíð. Meira
16. júlí 2006 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Verk Bohuslav Martinu í Sigurjónssafni í dag

Í LISTASAFNI Sigurjóns Ólafssonar verða í kvöld haldnir tónleikar þar sem flutt verða verk eftir tékkneska tónskáldið Bohuslav Martinu. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð safnsins . Meira
16. júlí 2006 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Þjóðarsafn Bandaríkjanna opnað á nýjan leik

Washington. Reuter. | Þetta verk er eftir bandaríska vídeólistamanninn Nam June Paik sem fæddist í Kóreu. Það heitir á ensku "Electronic Super Highway: Continental U.S. Meira
16. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Örlagadagurinn

Í þættinum í kvöld ræðir Sirrý við Guðna Gunnarsson um stóra örlagadaginn í lífi hans. Guðni Gunnarsson frumkvöðull í ropeyoga sigldi í strand andlega, líkamlega og fjárhagslega á Íslandi. Meira

Umræðan

16. júlí 2006 | Aðsent efni | 969 orð | 1 mynd

100 prósent menn og við hinir

Össur Skarphéðinsson fjallar um stjórnsýslu: "Ofan á allt saman þá kemur í ljós að lífkennakerfið sem á að sortera glæpamennina frá hinum er ekki tryggara en svo, að hér eftir eru töluverðar líkur á að umheimurinn telji að ég sé allt annar en sá sem ég segist vera." Meira
16. júlí 2006 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Afkomutrygging lífeyrisþega

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um afkomutryggingu lífeyrisþega: "Það er auðvitað til háborinnar skammar hvernig þessi ríkisstjórn hefur farið með lífeyrisþega." Meira
16. júlí 2006 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Blóðgjafafélag Íslands 25 ára

Ólafur Helgi Kjartansson fjallar um Blóðgjafafélag Íslands: "Mikilvægi blóðs fyrir starfsemi heilbrigðiskerfisins á Íslandi er óumdeilt. Það hefur sama gildi fyrir sjúklinga og lyf, en verður ekki framleitt heldur fæst aðeins fyrir blóðgjöf." Meira
16. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 225 orð | 1 mynd

Er lýðræði á Íslandi?

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "ER LÝÐRÆÐI á Íslandi? Svarið er nei. Íslendingar búa við keypt lýðræði. Hjá þjóðfélagi sem lætur sér lynda að bókhald stjórnmálaflokkanna sé ekki opið almenningi, þar er ekki allt með felldu. Lýðræðisþjóðfélagið líður ekkert pukur með sín mál." Meira
16. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Gengið framhjá menntuðum sjúkraliða

Frá Valgerði Baldursdóttur: "VARÐANDI grein sem birtist í Morgunblaðinu þriðjudaginn 27." Meira
16. júlí 2006 | Aðsent efni | 358 orð

Reynist Geldinganesið glapræði?

ÖLLUM lykilspurningum sem lúta að áhrifum uppbyggingar á Geldinganesi á þenslu í efnahagslífinu, þróun fasteignamarkaðar og stöðu borgarsjóðs er ósvarað og sömu sögu er að segja um áhrif aukins hraða uppbyggingar í Úlfarsárdal. Meira
16. júlí 2006 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Úrskurður ESB um kortaviðskipti sigur fyrir verslunina

Sigurður Jónsson fjallar um úrskurð ESB um kortaviðskipti: "Samkeppniseftirlit ýmissa landa hafa skerpt eftirlit með starfsemi kortafyrirtækja og þá einkum færsluhirða eftir útkomu ESB-skýrslunnar og ekki er ástæða til annars en að Samkeppniseftirlitið fylgist glöggt með þessu hér á landi einnig." Meira
16. júlí 2006 | Velvakandi | 376 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Mávaplágan á Tjörninni MÁVAPLÁGAN á Tjörninni er nánast yfirþyrmandi. Þrátt fyrir stór orð um að gera eitthvað í málunum hefur þeim lítið fækkað. Þessi plága er fyrst og fremst því að kenna að þeir eru hændir að með brauðgjöfum. Meira

Minningargreinar

16. júlí 2006 | Minningargreinar | 407 orð

ANNA ÞÓRARINSDÓTTIR

Anna Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

BALDUR ÞORSTEINSSON

Baldur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 2. september 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

DIANE JEAN SMITH

Diane Jean Smith fæddist í Jersey City í New Jersey í Bandaríkjunum 17. ágúst 1955. Hún varð bráðkvödd í Las Vegas í Nevada 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásdís Hafliðadóttir Smith og Donald Smith, þau eru látin. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLAFÍA HALLGRÍMSDÓTTIR

Guðrún Ólafía Hallgrímsdóttir fæddist á Svartagili í Norðurárdal 10. ágúst 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fellsenda 19. mars síðastliðinn. Guðrún fluttist með fjölskyldunni að Háreksstöðum í Norðurárdal 10 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR PÁLL GUÐMUNDSSON

Hallgrímur Páll Guðmundsson fæddist á Húsavík 12. nóvember 1971. Hann lést af slysförum 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

JENNY LEA SVANHILD OLSEN

Jenny Lea Svanhild Olsen fæddist í Vestmanna í Færeyjum 16. október 1910. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigga Margretha Sofie (fædd Michelsen), f. 5. mars 1876, d. 24. janúar 1936 og Thomas Olsen, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

KONRÁÐ GUÐMUNDSSON

Konráð Guðmundsson fæddist 28. nóvember 1975 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu 22. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTJÁN KRISTBJÖRNSSON

Sigurður Kristján Kristbjörnsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1942. Hann lést á krabbameinsdeild 11E á Landspítala við Hringbraut að kvöldi sunnudagsins 25. júní síðastliðins og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

STEINUNN HELGA SIGURJÓNSDÓTTIR

Steinunn Helga Sigurjónsdóttir fæddist á Minnibæ í Grímsneshreppi (sem nú er í sveitarfélaginu Árborg) 6. nóvember 1918. Hún lést 12. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

SVEINN BALDVINSSON

Sveinn Baldvinsson fæddist á Hálsi í Öxnadal 26. júní 1914. Hann lést á Kristnesspítala 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Helga Sveinsdóttir, f. á Neðri-Rauðalæk 9. september 1884, d. 21. október 1924, og Baldvin Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Valgerður Jónsdóttir fæddist í Selkoti í Þingvallasveit 15. nóvember 1924. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni föstudagsins 16. júní síðastliðins og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2006 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN GUÐMUNDA EIRÍKSDÓTTIR

Þórunn Guðmunda Eiríksdóttir fæddist á Ísafirði 27. maí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 3. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Að gjalda líku líkt

Á LANGRI starfsævi er hægt að lenda í hinum ýmsu uppákomum og má fólk telja sig heppið ef það lendir aldrei í því að verða baktalað, rænt heiðrinum af störfum sínum, gert erfitt fyrir í starfi, sniðgengið í starfi eða hreinlega lenda í einelti. Meira
16. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Erfiðir yfirmenn

Yfirmenn eru æði misjafnir og eiga það til að vera undir miklu álagi sem getur brotist út sem andúð á tilteknum starfsmanni eða jafnvel á starfsmönnum almennt. Meira
16. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 760 orð | 1 mynd

Réttar og rangar aðferðir við lygar

VIÐ ERUM breysk og við ljúgum flest öll annað slagið, stundum gengur okkur gott eitt til en stundum er það af eigingjörnum ástæðum og svo er allur gangur á því hvort fólki fer það vel úr hendi eða ekki. Meira
16. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 347 orð

Þegar sótt er um launahækkun á ekki að...

Eitt af því erfiðasta sem fólk gerir er að sækja um launahækkun - reyndar þykir mörgum þetta það erfitt að þeir láta það hjá líða að biðja um launahækkun og enda svo óánægðir leitandi að öðru starfi. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2006 | Auðlesið efni | 101 orð

10 milljóna lán hækkað um 540 þúsund á árinu

Verðbólgu-hraðinn hefur orðið til þess að höfuð-stóll vegna 10 milljóna króna láns hefur hækkað um 540 þúsund krónur frá áramótum. Geir H. Meira
16. júlí 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Arnþór Guðmundsson frá Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda...

90 ÁRA afmæli. Arnþór Guðmundsson frá Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda verður níræður þriðjudaginn 18. júlí nk. Í tilefni afmælisins býður hann vinum og ættingjum til afmælisveislu á hjúkrunarheimilinu Hlíð við Þórunnarstræti á Akureyri kl. Meira
16. júlí 2006 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tímaspursmál. Norður &spade;K93 &heart;Á74 ⋄ÁG865 &klubs;Á9 Suður &spade;Á108652 &heart;G5 ⋄K43 &klubs;G5 Suður spilar fjóra spaða. Vestur kemur út með laufkóng, sem er tekinn með ás og ÁK í trompi spilað. Meira
16. júlí 2006 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð SÁA

Ari Matthíasson fæddist í Reykjavík 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1984, lauk námi í leiklist frá LHÍ 1991 og meistaranámi í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík 2003. Meira
16. júlí 2006 | Fastir þættir | 20 orð

Gætum tungunnar

Tíðkast hefur að setja Virðingarfyllst undir sendibréf. Ýmsum þykir snotrara og íslenskulega að setja þess í stað: Með virðingu... Meira
16. júlí 2006 | Auðlesið efni | 173 orð | 1 mynd

Ítalía vinnur heims - meistaratitilinn í fót - bolta í fjórða sinn

Á SUNNUDAGINN unnu Ítalir Frakka í drama-tískum úrslita-leik eftir fram-lengingu og vítaspyrnu-keppni en undir lok leiksins var Zinedine Zidane rekinn út af, í síðasta leik ferils hans, eftir að hafa skallað varnar-leikmann Ítala í brjóstið. Meira
16. júlí 2006 | Auðlesið efni | 190 orð | 1 mynd

Mávar stela steikum

Eins og margir hafa orðið varir við sveima mávager yfir höfuð-borginni og er fyrirferð þessara gengja orðin þvílík að sérstakra ráðstafana hefur verið krafist af borginni. Meira
16. júlí 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
16. júlí 2006 | Fastir þættir | 233 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bf4 Bb4+ 12. c3 Be7 13. Re4 Rgf6 14. Rxf6+ Rxf6 15. Re5 Da5 16. Dg3 Hg8 17. Dh3 Da6 18. Df3 Hd8 19. b4 Rd7 20. Rd3 Dc4 21. Kd2 Dd5 22. Meira
16. júlí 2006 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

This Side Up í Tjarnarbíói

Leiklist | Sjálfstæðu leikhúsin í samvinnu við Draumasmiðjuna ætla að sýna leikritið This Side Up frá Singapore sem er hluti af alþjóðlegri Döff-leiklistarhátíð á Akureyri sem heitir "Draumar 2006". Sýnt verður í kvöld, sunnudaginn 16. Meira
16. júlí 2006 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Tónleikar í Listasafni Sigurjóns

Á sunnudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns verða leikin kammerverk eftir hið vinsæla tékkneska tónskáld Bohuslav Martinu sem samin voru í Bandaríkjunum á árunum 1942-1947, en þangað hafði Martinu flúið undan nasistum í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
16. júlí 2006 | Auðlesið efni | 202 orð | 1 mynd

Um 180 manns fórust og 700 særðust í sprengjuárásum í Mumbai

Á þriðjudaginn fórust um 180 manns og 700 særðust í sprengju-árásum í Mumbai, áður Bombay, í Indlandi þegar átta sprengjur sprungu á háanna-tíma í farþega-lestum borgarinnar. Meira
16. júlí 2006 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji tekur eftir því að ýmsar verzlanir og fyrirtæki taka það fram í auglýsingum sínum og upplýsingabæklingum að þau veiti tveggja ára ábyrgð á hlutum, sem þar eru keyptir. Meira
16. júlí 2006 | Auðlesið efni | 84 orð | 1 mynd

Zidane baðst afsökunar

Zinedine Zidane baðst í vikunni afsökunar á atvikinu í úrslita-leiknum á móti Ítölum á sunnudaginn þegar Ítalir hrepptu heimsmeistara-bikarinn í fótbolta en þar skallaði hann Marco Materazzi varnar-mann í brjóstið. Meira
16. júlí 2006 | Fastir þættir | 821 orð | 1 mynd

Æðarunginn

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: ""Lítið til fugla himinsins," sagði Jesús við áheyrendur sína, í Fjallræðunni, í 6. kafla Matteusarguðspjalls. Sigurður Ægisson tekur undir þau orð hans, og bendir í þessum pistli á hina oft á tíðum máttugu og um leið hreinu boðun sköpunarverksins." Meira

Tímarit Morgunblaðsins

16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð

16.07.06

Fjallkonan steig, að því best er vitað, síðast fram á sjónarsviðið á þjóðhátíðardaginn. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 1 mynd

Dúndurgott Kúskús

Kúskús eða couscous, litlir hnoðrar úr möluðu semolina-hveiti, er stundum kallað "pasta" Mið-Austurlanda. Það er til í margvíslegum stærðum og gerðum og er mismunandi eftir upprunalandinu. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 546 orð | 1 mynd

Dýragarðsbarnið Auður J.

Skömmu áður en ég skreið inn á gelgjuna urðu á vegi mínum tvær bækur um áþján fíknarinnar: Dýragarðsbörnin eftir Kristjönu F. og Ekkert mál eftir feðgana Njörð P. Njarðvík og Frey Njarðarson. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 557 orð | 3 myndir

Egg, blöðrur og Balenciaga

Tísku- og textílsafnið í París hýsir nú sýningu tileinkaða meistara hátískunnar, Cristóbal Balenciaga. Á sýningunni eru föt frá ferli hönnuðarins frá því að hann opnaði tískuhús sitt í París árið 1937 til lokunar rúmum þremur áratugum síðar. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 261 orð | 1 mynd

Ekki brjóta fleiri diska!

Einn góðan veðurdag árið 1886 lýsti Josephine Cochran því yfir, að ef enginn annar ætlaði sér að finna upp uppþvottavél, þá myndi hún bara gera það sjálf. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 983 orð | 3 myndir

Gengið á lifandi vatni

Sviss hefur fasta ímynd í hugum margra - ekki síst þeirra sem þangað hafa aldrei komið. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 203 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Athygli vakti að skór voru á meðal þess sem Guðjón Sigurður Tryggvason sýndi í útskriftarsýningu fatahönnunarnema við LHÍ síðasta vor. "Hugmyndin var að gera lokalínu sem innihéldi allt, fatnað, aukahluti, skó, tösku og hatt. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 172 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun

Jökulsá á Dal, sem er í daglegu tali gjarnan kölluð Jökla, kemur undan Vatnajökli og rennur í átt til sjávar. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 96 orð | 1 mynd

Létt eins og marengs

Sykursætur marengs getur í sjón minnt á skýjahnoðra og léttleikinn verður ekki minni þegar hann bráðnar í munni. Hárvöruframleiðandinn I.C.O.N. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 58 orð | 1 mynd

Ljómi og litur sem endist

Flestir eru meðvitaðir um að C-vítamín á að reynast vel við kvefi. Snyrtivörufyrirtækið Helena Rubenstein telur vítamínið hins vegar ekki síður gott fyrir húð okkar því nýjasta rakakrem þeirra, C-Genius, er C-vítamínbætt. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4611 orð | 8 myndir

Náttúrulega frábært

Árið 2003 stikuðu tvær konur með ísöxi og talstöð yfir jökul og hétu ferð sinni á Kringilsárrana. Upphafleg áætlun miðaði við eina ferð en í dag skipta þeir hundruðum sem Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir hafa leiðsagt um öræfin við Snæfell. Ferðunum lýkur í haust en í september er fyrirhugað að byrja að safna vatni í Hálslón við Kárahnjúkastíflu. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 537 orð | 13 myndir

Sólarvörn í sókn og veðurbarðir borgarbúar

Það er eins gott að flugur og aðrar lífverur ganga ekki fyrir sólarrafhlöðum þetta sumarið því næsta víst er að þær myndu þá afreka ósköp litlu í sólarleysinu. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 569 orð | 6 myndir

Suður-frönsk fyrir sólríka daga (ef og þegar)

Í slensku sólpallarnir hafa gjörbreytt aðstöðu okkar til að njóta sumarsins. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2155 orð | 3 myndir

Tengsl Mæðginin Ingibjörg Hjartardóttir og Hugleikur Dagsson Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur

Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur og bókasafnsfræðingur, er 54 ára. Hún hefur samið skáldsögur og leikrit, m.a. þrettán leikrit fyrir áhugaleikhópinn Hugleik allt frá 1986. Þá hefur hún leikstýrt nokkrum verkum Hugleiks og farið með hlutverk. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 81 orð | 1 mynd

Vörn fyrir þroskaða húð

Það verður víst ekki varað of oft við skaðanum sem geislar sólar geta haft í för með sér og þegar haldið er á sólarströnd borgar sig að hafa góða sólarvörn við höndina, jafnvel þó tilgangurinn sé að ná í gylltan húðlit. Meira
16. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 159 orð | 1 mynd

Þórunn Árnadóttir og Ingunn Jónsdóttir

Þær Ingunn Jónsdóttir og Þórunn Árnadóttir, sem senn hefja sitt þriðja námsár í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, hafa í sumar unnið að rannsókn á íslenskri menningu og hlutir sem unnir eru út frá þeirri rannsókn verða á sýningu sem opnuð verður 21. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.