Greinar fimmtudaginn 27. júlí 2006

Fréttir

27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

60 ungmenni í óbyggðum

SEXTÍU manna gönguhópur á vegum Íslenskra fjallaleiðsögumanna er nú á lokasprettinum í hálfsmánaðar langri óbyggðaferð og er væntanlegur til Reykjavíkur á sunnudag. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aðmíráll á Þingvöllum

UM síðustu helgi kom til landsins skrautbúinn aðmíráll í fullum einkennisbúningi. Hann lagði leið sína til Þingvalla og er ekki ólíklegt að hann hafi hrifist af fegurð staðarins eins og flestir ferðalangar sem sækja Ísland heim. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Af vopnaskaki hagyrðinga

Hagyrðingakvöld verður haldið á Vopnafirði nk. laugardag. Steindór Andersen stjórnar hagyrðingunum, en þeir eru Friðrik Steingrímsson, Hákon Aðalsteinsson, Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Jón Ingvar Jónsson, Pétur Blöndal og Sigrún Haraldsdóttir. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aprílsól nýtur júlísólarinnar

Mývatnssveit | Kýrin Aprílsól, sem er afkvæmi Maístjörnu, var á beit nærri Fuglasafni Sigurgeirs sem verið er að reisa í Ytri Neslöndum í Mývatnssveit í júlísólinni. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ákvörðun Strætós mótmælt

HVERFISRÁÐ Árbæjar hefur mótmælt þeirri ákvörðun stjórnar Strætós bs. að fella niður leið S5 sem þjónaði Árbæjarhverfi. Í samþykkt hverfisráðsins segir m.a. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ályktanir viðskiptaráðs skynsamlegar

"ÉG get ekki séð annað en að ályktanir viðskiptaráðs séu mjög skynsamlegar og viturlegar, þau vandamál sem við stöndum frammi fyrir verða ekki leyst með því einfaldlega að taka upp evru. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Borðeyrarhátíð um helgina

Borðeyri | Hátíð verður haldin á Borðeyri við Hrútafjörð um helgina. Nýr veitingastaður verður miðpunktur hátíðarinnar. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bremsukerfi gámaflutningabíls bilaði

GÁMAFLUTNINGABÍLL Hringrásar fór út af veginum í Biskupsbrekkum í Fljótsdal í gær. Talið er að bremsukerfi bifreiðarinnar hafi bilað með þeim afleiðingum að hún endaði um 30 metra frá veginum. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Daglegar framfarir hjá Motzfeldt

JONATHAN Motzfeldt, formaður grænlenska landsþingsins, er á góðum batavegi en hann liggur sem stendur á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Doktor í eðlisfræði

*GUÐLAUGUR Jóhannesson stjarneðlisfræðingur varði doktorsritgerð sína, Líkan af glæðum gammablossa, 16. júní sl. frá raunvísindadeild Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Eldur lagður að bílum á bílasölu

MAÐUR um tvítugt brenndist í andliti og var lagður inn á Landspítalann eftir íkveikju við bílasöluna Bíll.is í Höfðahverfi aðfaranótt miðvikudags. Fimm bílar skemmdust í eldsvoðanum og hefur maðurinn játað að hafa verið þar að verki. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Erfitt að hætta við ókláruð verkefni

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir ekki ljóst hvort frekari fjárveitingar fáist í fornleifarannsóknir sem kristnihátíðarstjóður hefur styrkt frá árinu 2000. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fangelsi fyrir ýmis brot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt konu á fertugsaldri í fjögurra mánaða fangelsi fyrir þjófnað, fíkniefnabrot og fyrir að aka bíl undir áhrifum lyfja og fíkniefna. Konan braust m.a. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Finnskt límtré unnið í Tikk-húsinu

Sandgerði | Trésmiðjan Mosfell ehf. hefur flutt trésmiðju sína í svonefnt Tikk-hús sem stendur við höfnina í Sandgerði. Þar er unnið Kerto-límtré fyrir viðskiptavini á öllu landinu. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fótboltinn víkur fyrir Sigur Rós

LEIKUR KR og Fylkis í efstu deild karla sem fara átti fram nk. sunnudag, hefur verið færður til mánudags vegna tónleika hljómsveitarinnar Sigur Rósar á Klambratúni, sem haldnir verða sama dag. Þá hefur leikur ÍA og FH á sunnudag verið færður fram til... Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð

Framteljendum fjölgaði um 6.900 manns á síðasta ári

ALLS töldu 241.344 einstaklingar fram til skatts árið 2006 og fjölgaði þeim um 6.900 einstaklinga frá fyrra ári eða um 2,9%. Svo mikil fjölgun framteljenda hefur ekki sést áður og stafar hún af aðfluttu vinnuafli sem telur fram til skatts hér á landi. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Frá kreppunni miklu til mótmæla í miðbænum

94 ára gamall stendur Frank A. Cassata fyrir mótmælum vegna bensínstöðvar við Hringbraut. Árni Helgason ræddi við Frank sem sagði m. a. frá leyndarmálinu að langlífi. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fróðleikur um fugla á skiltum

UNNIÐ hefur verið að því undanfarið að koma upp skiltum á Djúpavogi en þau sýna það fuglalíf sem finna má umhverfis bæinn. Á myndinni sést Þórður Arnarson, starfsmaður Austurverks, setja upp eitt skilti af þremur sem hann kom fyrir í vikunni. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gaf Rauða krossinum gjöf á afmælisdaginn

Hólmfríður Sigfúsdóttir varð 95 ára 25. júlí og af því tilefni ákvað hún að gefa Rauða krossi Íslands 1.000 krónur fyrir hvert ár sem hún hefur lifað, sem gerðu þá 95.000 krónur. Hún vildi með þessu framlagi sýna gott fordæmi. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Gefa út bæklinga á þremur tungumálum

SAMTÖKIN um sögutengda ferðaþjónustu voru formlega kynnt á miðaldamarkaði sem efnt var til á Gásum við Eyjafjörð um helgina. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gerð snjóflóðagarða í Bjólfi lokið

N ú hefur að fullu verið lokið við gerð snjóflóðavarnargarða á brún fjallsins Bjólfs við Seyðisfjörð. Garðarnir eru tveir, samtals 640 metrar að lengd, og er annar leiðigarður en hinn þvergarður. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Gleði yfir lítilli glerperlu

MYNDIR geta sagt meira en mörg orð, alveg eins og lítil perla sem finnst í fornleifagreftri getur gefið ótal vísbendingar um lífið í landinu til forna. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gott í matinn á Hellisheiðinni

STARFSMENN Hellisheiðarvirkjunar voru svangir í hádeginu í gær er þeir biðu í röð við matarskála. Samtals koma nú um 700 manns beint eða óbeint að gerð virkjunarinnar og hefur fjöldinn dregist nokkuð saman frá því sem mest var. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð

Gríðarleg veltuaukning í hugbúnaðargeiranum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÚTFLUTNINGUR hugbúnaðar- og tölvuþjónustu jókst um liðlega 22% milli áranna 2004 og 2005 og fór úr 3,5 milljörðum króna í 4,3 milljarða. Á síðustu fimm árum, þ.e. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest að Lithái, sem búsettur er hér á landi, sæti gæsluvarðhaldi meðan áfrýjunarferstur í máli hans varir, þó ekki lengur en til 18. ágúst nk. Maðurinn, sem hefur setið í varðhaldi frá 14. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Heimsóttu Ísland í 26. skipti

Jim og Joan McGinnis eru bandarísk hjón um nírætt sem komu í tuttugasta og sjötta skipti til Íslands nú í sumar sem ferðamenn. Þau komu fyrst hingað til lands árið 1987 og hafa því heimsótt landið einu sinni til tvisvar á ári síðan. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 351 orð

Hiti hugsanlega lykilatriði í krabbameinsmeðferð

VÍSINDAMENN telja sig hafa komist að því hvers vegna svo margir karlar sem fá krabbamein í eistu lifa af þrátt fyrir að meinið hafi dreift sér og slæmar horfur séu á bata. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ísraelar beita umdeildum klasasprengjum

BANDARÍSKU mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa látið í ljós áhyggjur af því að Ísraelsher beiti klasasprengjum á þéttbýlum svæðum í Líbanon. Klasasprengjur eru mjög umdeildar og berjast mörg alþjóðleg samtök fyrir því að þær verði bannaðar. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Já, ég er vön, ég ber út Moggann!

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "ÉG BARA gat ekki annað en farið að hlæja," segir Ragnar Sverrisson kaupmaður, einn skipuleggjenda fjallamaraþonsins, Glerárdalshringsins, en hann var genginn um liðna helgi. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kasparov teflir á ný

GARRÍ Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, ætlar að hefja aftur þátttöku í mótum, að sögn vefsíðu Dagsavisen í Noregi í gær. Kasparaov, sem nú er 41 árs, hyggst taka þátt í stórmóti í Zürich í Sviss 22. ágúst nk. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kaupir Hótel Skóga

HRAUNEYJAR ehf., félag í eigu Friðriks Pálssonar og fleiri fjárfesta, hefur keypt fasteignafélagið sem átt hefur Hótel Skóga undir Austur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Um er að ræða 12 herbergja hótel sem hefur verið í rekstri undanfarin ár. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 182 orð

Kvarta undan peningaplokki

Lundúnum. AFP. | Breskir foreldrar segja að mikið sé um peningaplokk þegar fjölskyldan ætlar að gera sér glaðan dag og að almennt sé Bretland engan veginn fjölskylduvænt, samkvæmt nýrri könnun. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Leiðrétt

Ræðismaður Breta Í VIÐTALI við Helga Felixson kvikmyndagerðarmann í Tímariti Morgunblaðsins 23. júlí sl. var ranglega sagt að afi hans, Tryggvi Jóakimsson á Ísafirði, hefði verið ræðismaður Þjóðverja. Tryggvi var ræðismaður Breta. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Lést í vinnuslysi við Hellisheiðarvirkjun

MAÐURINN sem lést í vinnuslysinu við Hellisheiðarvirkjun á þriðjudag hét Frédéric Robert Negro, franskur ríkisborgari og búsettur í Frakklandi. Hann var fæddur 2. janúar 1957. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Lokuðu veginum að vinnusvæði Arnarfells

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á FJÓRÐA tug manna, sem dvalist hefur að undanförnu í tjaldbúðum Íslandsvina við Snæfell, efndi til mótmæla í gærdag og lokaði veginum að Hraunveitu en þar vinnur verktakafyrirtækið Arnarfell við að reisa Ufsarstíflu. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lýst eftir karlmanni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir pólskum karlmanni, Michal Piecychna, sem saknað hefur verið síðan 20. júlí sl. en þá sást til hans í Skeifunni í Reykjavík. Michal er fæddur árið 1975. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

LÖNG og breið hafístunga er norður og vestur af Vestfjörðum, næst landi...

LÖNG og breið hafístunga er norður og vestur af Vestfjörðum, næst landi eru hún 31 sjómílu frá Straumnesi. Einnig er ísfláki norður af Horni sem er næst landi 17 sjómílur norður af Kögri. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Malbikað í Kömbunum

SUMARIÐ er tími malbikunarframkvæmda og þá er gjarnan unnið hörðum höndum að því að bæta slitlag á vegum landsins. Þessi mynd var tekin í gær Kömbunum í nágrenni Hveragerðis, en þar voru verkamenn önnum kafnir við að malbika veginn. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Miklu stolið af mannlausum bæ

BÍRÆFNIR þjófar létu greipar sópa á bænum Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu á meðan íbúðarhúsið stóð mannlaust í síðustu viku. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð

Mótmæla gagnrýni frá formanni Félags fasteignasala

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is FORMAÐUR eftirlitsnefndar Félags fasteignasala vísar gagnrýni formanns félagsins á nefndina á bug og segir hana starfa samkvæmt lögum. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mörgæsin Pepere fær kalt bað í hitanum

Pepere, tíu ára gömul mörgæs, fær hér kalt bað hjá Cedric Bonzi, starfsmanni Marinland-sjávardýragarðsins í Antibes í Suður-Frakklandi, í gær. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri hjá Eddu útgáfu

ÁRNI Einarsson hefur verið ráðinn forstjóri Eddu útgáfu hf. og hefur hann þegar hafið störf. Hann tekur við af Páli Braga Kristjónssyni sem lét af störfum á síðasta aðalfundi félagsins. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Óvenjumikill hafís við landið

ÚTBREIÐSLA hafíssins fyrir norðan og vestan landið er óvenjuleg, að sögn Þórs Jakobssonar, veðurfræðings og verkefnisstjóra hafís- og sjóveðurþjónustu Veðurstofu Íslands. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Pilti sleppt úr gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur hnekkt gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms Reykjavíkur yfir átján ára gömlum pilt sem framdi vopnað rán í verslun í Mosfellsbæ um miðjan mánuðinn. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

"Svona fólk viljum við fá aftur"

Drangsnes | Þótt ekki hafi verið gefnar út opinberar tölur um fjölda gesta á Bryggjuhátíð á Drangsnesi er ljóst, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum hátíðarinnar, að gestir voru fleiri en áður. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ráðinn bæjarstjóri Vesturbyggðar

Patreksfjörður | Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Ragnar Jörundsson um ráðningu í starf bæjarstjóra Vesturbyggðar. Þrír sóttu um starfið, að því er fram kemur á fréttavefnum bb. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Rómar-viðræðurnar sagðar mikil vonbrigði

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Samfylking vill aðgerðir gegn árásum Ísraels

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur sent frá sér ályktun þar sem hún skorar á ríkisstjórn Íslands að beita sér fyrir því að alþjóðasamfélagið grípi til aðgerða til að stöðva mannréttindabrot Ísraelshers í Líbanon. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð

Síminn og Atlassími ná sáttum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is MÁLI Atlassíma og Símans um færslu á númerum úr almennri símaþjónustu í netsímaþjónustu lauk á dögunum með sátt milli símaþjónustufyrirtækjanna. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð

Skatttekjur jukust um 13% í fyrra

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is FJÖLGUN innflytjenda á vinnumarkaði olli því að skatttekjur ríkissjóðs jukust umtalsvert árið 2006 en samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars nam 163,5 milljörðum króna og hækkar því um tæp 13% frá fyrra ári. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skýrir mál sitt fyrir þingmönnum

GUÐJÓN Hjörleifsson, þingmaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent þingmönnum Sjálfstæðisflokksins bréf þar sem hann skýrir aðkomu sína að stofnun Eignarhaldsfélags Vestmannaeyja í júní árið 2001. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Steinunn í stjórn Landsvirkjunar

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, hefur tekið sæti í stjórn Landsvirkjunar í stað Helga Hjörvars, alþingismanns Samfylkingarinnar. Á fundi borgarráðs þann 13. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stórbrotin fegurð lónsins

EINN vinsælasti ferðamannastaður landsins er Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, en þúsundir ferðamanna stoppa við lónið og skoða stórbrotna náttúru þess í skamman eða lengri tíma. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sumarbústaður brann til kaldra kola

MANNLAUS sumarbústaður í landi Galtarholts norðan Borgarness brann til kaldra kola á tíunda tímanum í gærkvöldi. "Bústaðurinn er farinn," sagði Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Borgarness, í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð

Svartaþoka þegar þau komu upp úr hellinum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sýnir í Boxinu | Anne frá Lahti í Finnlandi opnar sýningu í BOXinu á...

Sýnir í Boxinu | Anne frá Lahti í Finnlandi opnar sýningu í BOXinu á föstudag, 28. júlí, kl. 19. Anne er gestalistamaður hjá Gilfélaginu í júlí. Hún stundaði nám í Lahti Polytechninc frá 2000-2004. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Telja Eyjabakkasvæðið enn vera í hættu

NÁTTÚRUVERNDARSINNAR á hálendinu hafa sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Eyjabakkasvæðið sé enn í hættu. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð

Úr bæjarlífinu

Vilja landsmót | Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á síðasta fundi að óska eftir viðræðum við stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins um að halda landsmót Ungmennafélags Íslands í Árborg á árinu 2012. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

Vart við olíuleka í Úlfarsá/Korpu

VEIÐIMÖNNUM í Úlfarsá/Korpu brá heldur betur í brún í gærmorgun þegar þeir sáu bláa olíufilmu þekja hylji árinnar neðan við Korpúlfsstaði. Jón Þór Júlíusson, leigutaki árinnar, hafði þegar í stað samband við umhverfissvið Reykjavíkurborgar. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Veita neyðaraðstoð

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon. Framlag að upphæð 6 milljónum króna verður veitt til Sameinuðu þjóðanna. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1507 orð | 5 myndir

Veldi kemur upp úr jörðinni

Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi er fornt höfðingjasetur. Síðustu vikur hefur staðurinn iðað af lífi. "Það er nóg að grafa upp stein sem einhver hefur snert fyrir þúsund árum," segja nemendur við fornleifaskólann sem þar er starfræktur. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Veruleg röskun á starfsemi Hizbollah

Eftir Baldur Arnarsson baldur@mbl. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Vilja að Herjólfur fari þrjár ferðir á dag

Vestmannaeyjar | Sjálfstæðismenn sem skipa meirihluta bæjarstjórnar Vestmannaeyja leggja til að bílferjan Herjólfur fari þrjár ferðir á dag yfir sumartímann. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vill aftökusveit fremur en hengingu

Bagdad. AP. | Réttarhöldum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, var haldið áfram í gær og var Saddam færður nauðugur í réttarsalinn til að vera viðstaddur síðustu vitnaleiðslur yfir honum. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 156 orð

Væntingar um bóluefni gegn fuglaflensu

London. AFP. | Breska lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline telur sig hafa þróað bóluefni við H5N1-afbrigðinu af fuglaflensuveiru og gæti bóluefnið verið tilbúið á næsta ári. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Það er gaman í rennibrautinni

HJÖRDÍS Freyja er alveg að verða eins árs og er oftast nær kát og ánægð með lífið. Henni þótti óskaplega gaman að fara út á leikvöll með stóra bróður sínum og renna sér í... Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Þétt spilað á golfvöllunum

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Golfáhugamönnum fer fjölgandi með hverju árinu Síðastliðin ár hefur iðkendum golfíþróttarinnar fjölgað til muna. Meira
27. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þrjár ferðir Herjólfs og útboð á flugi

ELLIÐI Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir nauðsynlegt að undirstrika að forræðið í samgöngumálum sé á ábyrgð Eyjamanna og nú sé nauðsynlegt að brúa bilið til 2010 þegar fyrirhugað er að byrjað verði að sigla í Bakkafjöru. Meira
27. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Öryggisráðið fordæmir árás Ísraela

New York. AFP, AP. | Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) samþykkti í gær að gefa út yfirlýsingu þar sem ráðið fordæmir árás Ísraela sem kostaði fjóra eftirlitsmenn samtakanna í Líbanon lífið. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2006 | Staksteinar | 239 orð | 2 myndir

Nýju vinirnir

Hugo Chavez, forseti Venezúela, er á ferðalagi um ýmis helztu lýðræðisríki heims, til dæmis Hvíta-Rússland, Rússland, Víetnam, Malí og Íran. Tilgangurinn er ekki sízt sá að efla stuðning við framboð Venezúela til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
27. júlí 2006 | Leiðarar | 407 orð

Ódýrari símtöl?

Í Evrópusambandinu standa samkeppnisyfirvöld í stríði við farsímafyrirtæki og reyna að þvinga þau til að lækka verðskrá sína, einkum á svokölluðum reikisímtölum. Meira
27. júlí 2006 | Leiðarar | 472 orð

Prófsteinn á Evrópuríkin

Það virðist nokkuð ljóst að alþjóðlegt friðargæzlulið verður að koma til, eigi að takast að stöðva stríðið á milli Ísraelshers og skæruliða Hizbollah í Suður-Líbanon. Meira

Menning

27. júlí 2006 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Á góðri siglingu!

Sjómannalagaplata Ragga Bjarna Vel sjóaður er á góðri siglingu á tónlistanum en hún hefur fært sig upp um tvö sæti frá því í síðustu viku og vermir nú það fimmta. Á diskinum er að finna fjórtán sjómannalög sem Raggi syngur ýmist einn eða með öðrum. Meira
27. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Ástir í boltanum

HÉR áður fyrr voru það poppstjörnurnar og kvikmyndastjörnurnar en nú eru það fótboltahetjurnar sem eru fínasta og frægasta fólkið. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 169 orð

Barokkverk og sónata Hindemiths

SIGRÚN Magna Þórsteinsdóttir leikur á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast klukkan 12 í dag. Á efnisskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 184 orð

Dagskrá Reykholtshátíðar 28. - 30. júlí

Opnunartónleikar föstudaginn 28. júlí kl. 20.00 Leikin verður tónlist eftir W.A. Mozart. Hljómsveitin Virtuosi di Praga flytur Adagio og Fúgu, Serenöðu Notturna KV 239 og Divertimento í B-dúr KV 137. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 55 orð

Djass á Hótel Framnesi

DJASSBANDIÐ Póstberarnir mun leika af fingrum fram upp úr amerísku djasssöngbókinni á Hótel Framnesi á Grundarfjarðarhátíð annað kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30. Meira
27. júlí 2006 | Menningarlíf | 535 orð

Draugar, njósnarar og hommar eiga ekki upp á pallborðið í Kína

Fyrir u.þ.b. tveimur vikum síðan bárust fregnir af því að kínverskum kvikmyndaáhugamönnum gæfist ekki kostur á að sjá Johnny Depp og félaga í nýjstuu ævintýramyndinni um sjóræningja karabíahafsins... alla vega ekki með löglegum hætti. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Falleg sorg!

Thom Yorke úr Radiohead gaf nýverið út sína fyrstu sólóplötu. Hún ber titilinn Eraser og var hún unnin með pródúsentinum Nigel Godrich sem hefur unnið mikið með Radiohead. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 370 orð | 2 myndir

Fjölbreytt efnisskrá

TÓNLISTARHÁTÍÐIN í Reykholti verður sett á morgun í tíunda sinn en hátíðin hefur fest sig í sessi og er orðin mikilvægur liður í tónlistarlífi landsins. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 84 orð

Listasumar á Akureyri

ÝMISLEGT skemmtilegt er á seyði á Akureyri um helgina undir hatti Listasumarsins. Í Ketilshúsinu er svonefndur "heitur fimmtudagur" í kvöld en þar leikur Kvintett Ólafs Stolzenwald Megasarlög. Meira
27. júlí 2006 | Bókmenntir | 203 orð

Ljóðaúrval frá Pakistan komið út á íslensku

LJÓÐABÓKIN Áður en nellikurnar sölna eftir pakistanska skáldið Daud Kamal var gefin út á dögunum. Íslensku þýðinguna gerði Hallberg Hallmundsson en Hallberg var tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna ekki alls fyrir löngu. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

Mikil dagskrá fram undan í Skálholti

BACHSVEITIN í Skálholti leikur Árstíðirnar fjórar eftir Vivaldi í kvöld kl. 20. Árstíðirnar eru á meðal vinsælustu verka tónbókmenntanna en hafa ekki hljómað á Sumartónleikum í Skálholtskirkju frá árinu 1990. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Ódauðleg veisla!

Dr. Mister & Mr. Handsome hafa vakið mikla lukku á tónleikastöðum og í útvarpi á síðustu misserum. Lögin "Koka Loca" og "Boogie Woogie Sensation" ættu að vera orðin flestum danstónlistarunnendum kunnugleg. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Óður Ómars!

Platan Sumarfrí með Ómari Ragnarssyni er önnur í seríunni "Ómar lands og þjóðar". Margir af fremstu söngvurum þjóðarinnar syngja á plötunni, m.a. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 520 orð

Óperukompaníið frá Danmörku með þrenna tónleika á Suðurlandi

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is HÓPUR söngvara og tónlistarmanna sem gengur undir nafninu Operakompagniet kom hingað til lands frá Danmörku í gær. Hópurinn stendur fyrir tónleikum í kvöld á Flúðum kl. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 574 orð | 1 mynd

"Byrjum á Íslandi og sjáum til með framhaldið"

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is THE TELEPATHETICS skaut óvænt upp á stjörnuhimininn fyrir ári þegar Alan McGee bauð þeim að spila með sér í London. Meira
27. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 247 orð | 1 mynd

"Já, svona viljum við hafa það!"

ÞANNIG syngur faðirinn fyrir son sinn í Orkuveituauglýsingunni sem varð til þess að flesta landsmenn setti hljóða. Meira
27. júlí 2006 | Kvikmyndir | 713 orð | 1 mynd

Skemmtileg endaleysa

Leikstjórn: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightley, Bill Nighy, Stellan Skarsgård o.fl. Bandaríkin, 155 mín. Meira
27. júlí 2006 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Verða ekki spör á smellina

MARGIR eru eflaust búnir að bíða spenntir eftir tónleikum Belle & Sebastian sem haldnir verða á Nasa í kvöld. Uppselt varð á tónleikana á tæpum þremur tímum og þurftu fjölmargir aðdáendur sveitarinnar að hverfa frá tómhentir. Meira
27. júlí 2006 | Bókmenntir | 558 orð | 1 mynd

Þjóðaríþrótt Íslendinga

Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands í samvinnu við Glímusamband Íslands. Reykjavík 2006. 320 bls., ljósmyndir og teikningar. Meira

Umræðan

27. júlí 2006 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Deilur Landspítala -háskólasjúkrahúss við yfirlækna sína

Haukur Þorvaldsson fjallar um rekstrarstefnu LSH.: "Einvaldstaktar stjórnenda látnir viðgangast í skjóli Heilbrigðisráðuneytis." Meira
27. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Landið sem næst ekki á filmu

Frá Einari Rafni Þórhallssyni: "ÉG sit við Jöklu í skjóli kletta á stað sem virðist ekki raunverulegur. Ég hef reynt að fanga hann á filmu og það er eins og staðurinn búi til ný og ný augnablik sem ekki má missa af." Meira
27. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Málefni strætisvagna höfuðborgarsvæðisins

Frá Guðjóni Jenssyni: "UNDANFARIN misseri hefur mikið verið rætt og ritað um málefni almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu." Meira
27. júlí 2006 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Sparneytinn bíll óskast

Erla Hulda Halldórsdóttir segir umræðuna innantómt froðusnakk: "Á hinni aflögðu leið S5 er fjöldi framhaldsskóla, verslanir og fjölmennir vinnustaðir: Kringlan, 365, Versló, MH, Háskólinn í Reykjavík, Landspítalinn, Íslensk erfðagreining, Háskóli Íslands, MR, Kvennó, ráðuneyti og skrifstofur umhverfis Lækjartorgið og síðast en ekki síst Ráðhús Reykjavíkur!" Meira
27. júlí 2006 | Aðsent efni | 409 orð

Um valdheimildir útvarpsréttarnefndar

Í LEIÐARA Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag fjallar höfundur um íslenskuna og útvarpslög. Meira
27. júlí 2006 | Velvakandi | 464 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Léleg þjónusta ÉG verð því miður að skrifa þetta bréf og kvarta undan lélegri þjónustu hjá Símanum. Þannig er að í maí var hringt í mig frá þjónustuveri Símans og mér bent á að ég væri að greiða 150 kr. Meira
27. júlí 2006 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um búvöruframleiðslu

Eftir Árna Pál Árnason: "Með beinum greiðslum eykst frelsi bænda til að leita nýrra leiða í vöruþróun og þeim gefst aðstaða og ráðrúm til að þróa framleiðslu sína í takt við breyttar þarfir markaðarins." Meira

Minningargreinar

27. júlí 2006 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

AUÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Auður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðgeirsson hárskerameistari frá Hellissandi, f. 24. ágúst 1915, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

GUÐNÝ HALLGRÍMSDÓTTIR

Guðný Hallgrímsdóttir fæddist á Sléttu í Fljótum í Skagafirði 2. júní 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Jónasdóttir, f. 17. júní 1903, d. 28.3. 1989, og Hallgrímur Bogason, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

GUÐRÚN CLAESSEN

Guðrún Claessen fæddist í Reykjavík 18. apríl 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Ingibjörg Gísladóttir fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal í A-Hún. 13. október 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 9. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

JÓN JÓHANNSSON

Jón Jóhannsson fæddist á Bíldudal 27. júlí 1915. Hann andaðist á LSH við Hringbraut 23. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 4025 orð | 1 mynd

JÓN KR. KRISTINSSON

Jón Kristinn Kristinsson fæddist í Reykjavík 6.9. 1952. Hann lést 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristinn Björnsson rafvirkjameistari, f. 2.8. 1925, d. 24.4. 1988, og Magnea Jónsdóttir húsmóðir, f. 4.11. 1926. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

MAGNDÍS GESTSDÓTTIR

Magndís Gestdóttir fæddist á Hafnarhólmi á Selströnd í Strandasýslu hinn 26. desember 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 15. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 21. júlí - í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR DANÍELSDÓTTIR

Ragnheiður Daníelsdóttir fæddist á Bárustöðum í Andakílshreppi í Borgarfirði 22. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Helgadóttir húsfreyja, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

SVEINN HALLDÓRSSON

Sveinn Halldórsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Ólafur Halldór Árnason, f. 5.10. 1895, d. 1.12. 1970, og Júlía Árnadóttir. f. 16.7. 1896, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

VALGARD THORODDSEN

Hinn 27. júlí 1906 fæddist í Reykjavík (Jean) Valgard Thoroddsen rafmagnsverkfræðingur, dáinn 10. júní 1978. Foreldrar hans voru Sigurður Thoroddsen, f. 16. júlí 1863 á Leirá í Leirársveit, Borgarfirði, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2006 | Minningargreinar | 2586 orð | 1 mynd

ÞÓRA AÐALHEIÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR

Þóra Aðalheiður Þorleifsdóttir fæddist í Naustahvammi í Norðfirði í S-Múl. 18. október 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu í Skjaldarvík 12. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 190 orð

Feitur þorskur við Grímsey

MJÖG góður þorskur fæst nú á línubáta við Grímsey. Aflabrögð hafa einnig verið góð, þrjú til fjögur tonn í róðri, en eitthvað dregið úr þeim nú síðustu daga. "Þetta var mjög gott um daginn, en hefur aðeins tregðast núna. Meira
27. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 199 orð | 2 myndir

Margrét á tvílembingi með Vilhelm

HIÐ nýja skip Samherja, Margrét EA, hefur nú haldið til síldveiða. Hún mun fara á svokallað tvílembingstroll með Vilhelm Þorsteinssyni EA en veiðarnar eru nú sunnarlega í Síldarsmugunni. Meira
27. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 317 orð | 1 mynd

Verð á laxi lækkar

VERÐ á laxi hefur lækkað á erlendum mörkuðum síðustu vikur, m.a. vegna aukins framboðs. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2006 | Neytendur | 287 orð

Fluggjöld og endurgreiðsla

Neytandi spyr hvort rétt sé að skattar og gjöld af flugmiðum, sem flugfélagið greiðir aðeins ef setið er í sætinu, séu ekki endurgreidd ef misst er af flugi og af hverju vildarpunktar falli niður ef misst er af flugi þótt búið sé að greiða fyrir miðann. Meira
27. júlí 2006 | Neytendur | 431 orð | 1 mynd

Harðfiskur og hangikjöt

Bónus Gildir 27. júl. - 30. júl. verð nú verð áður mælie. verð Bónus wc-pappír 12 stk. 195 259 16 kr. stk. Bónus eldhúsrúllur xl 3 stk. 298 398 99 kr. stk. Doritos snakk American og osta 128 157 640 kr. kg Bónus hamborgarar 200 gr 909 0 909 kr. Meira
27. júlí 2006 | Daglegt líf | 850 orð | 2 myndir

Okkur líður eins og við séum heima

Jim og Joan McGinnis eru bandarísk hjón um nírætt sem hafa gaman af því að ferðast, en aðallega til Íslands. Ingveldur Geirsdóttir hitti þau þegar þau komu í sína 26. ferð til landsins. Meira
27. júlí 2006 | Neytendur | 380 orð | 3 myndir

Pylsan er ódýrust á Þórshöfn

Það tilheyrir á ferðalagi að stoppa í sjoppu á hinum ýmsu stöðum og fá sér í gogginn. Fæði eins og pylsa með öllu og ís í brauðformi verður þá oft fyrir valinu áður en brunað er áfram eftir veginum. Meira
27. júlí 2006 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Svefnleysi stuðlar að offitu

FÓLK sem sefur lítið er nær helmingi líklegra til að verða of þungt, samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi. Rannsóknin byggist á gögnum um alls 28.000 börn og 15.000 fullorðna Breta. Meira
27. júlí 2006 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Velja að eignast barn á táningsaldri

MARGAR breskar stúlkur telja þungun á táningsaldri betri kost en illa launað starf, ef marka má nýlega rannsókn. Meira
27. júlí 2006 | Daglegt líf | 146 orð

Þörf barna fyrir hreyfingu vanmetin

BÖRN þurfa að stunda íþróttir eða aðra líkamlega áreynslu í að minnsta kosti eina og hálfa klukkustund á dag, eða mun lengur en gert hefur verið ráð fyrir í skólum margra landa. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var á meðal 1. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . 31. júlí nk. verður fimmtugur Guðmundur Einarsson á...

50 ÁRA afmæli . 31. júlí nk. verður fimmtugur Guðmundur Einarsson á Ægissíðu í Rangárþingi. Af því tilefni taka Guðmundur og fjölskylda hans á móti gestum í félagsheimili hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu föstudaginn 28. júlí frá kl.... Meira
27. júlí 2006 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Elínborg G. Vilhjálmsdóttir er fimmtug í dag, 27. júlí...

50 ÁRA afmæli. Elínborg G. Vilhjálmsdóttir er fimmtug í dag, 27.... Meira
27. júlí 2006 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . 29. júlí nk. verður sextugur Magnús Snorrason, Ólafsvík...

60 ÁRA afmæli . 29. júlí nk. verður sextugur Magnús Snorrason, Ólafsvík. Hann og fjölskylda hans taka á móti gestum í félagsheimilinu Klifi (Ólafsvík) kl. 19 á afmælisdaginn. Vonast þau til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Meira
27. júlí 2006 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Baldursbrárbraut í Viðey

Gróður | Þessi stígur með Baldursbrám í Viðey var upphaflega lagður úr möl en svo kom í ljós að mölin var full af fræjum af og myndaðist þá þessi sérkennilegi stígur. Baldursbrá er af körfublómaætt og vex einkum við hús og bæi. Meira
27. júlí 2006 | Fastir þættir | 196 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nickell/Weed Norður &spade;KG1053 &heart;G95 ⋄K1092 &klubs;4 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði 2 hjörtu ? Suður er gjafari og vekur á einum Standard-spaða, utan hættu gegn á hættu, og næsti maður stingur inn tveimur hjörtum. Meira
27. júlí 2006 | Í dag | 581 orð | 1 mynd

Fornleifaskóli barnanna

Helga Lilja Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk garðyrkjufræðinámi frá Garðyrkjuskóla Ríkisins 1974 og 1982 og leggur nú stund á nám við Ferðamálaskólann í Kópavogi. Helga Lilja hefur starfað við ýmis störf tengd garðyrkjunáminu, m.a. Meira
27. júlí 2006 | Fastir þættir | 19 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Verðið er orðið fimm prósent hærra. RÉTT VÆRI: . . . er orðið fimm prósentum... Meira
27. júlí 2006 | Viðhorf | 761 orð | 1 mynd

Harmleikir og tíðafar

Eins og hendi væri veifað varð efnahagsundrið Ísland allt í einu að hræddri þjóð. Meira
27. júlí 2006 | Í dag | 76 orð

Menningarhátíð skapandi sumarstarfa 2006 í Kópavogi

SKAPANDI sumarstörf í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, í kvöld kl. 20. Um er að ræða listsköpun ungs fólks úr Kópavogi. Kvartettinn Svart kaffi spilar nokkur lög. Leópold Kristjánsson frá breakbeat. Meira
27. júlí 2006 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Minjasafnið með örnámskeið í handstúkugerð í Laufási

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir örnámskeiði í handstúkugerð í gamla prestshúsinu í Laufási í dag, fimmtudaginn 27. júlí, frá kl. 20-22. Leiðbeinandi er Guðrún Hallfríður Bjarnadóttir (Hadda). Meira
27. júlí 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
27. júlí 2006 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rge2 Rf6 4. g3 d5 5. exd5 Rd4 6. Bg2 Bg4 7. O-O Rxd5 8. f3 Bf5 9. Rxd4 cxd4 10. Rxd5 Dxd5 11. f4 Dd7 12. Df3 Hb8 13. c4 d3 14. Dd5 e6 15. Dxd7+ Kxd7 16. h3 b5 17. g4 Bg6 18. h4 h5 19. f5 Bc5+ 20. Kh2 Bd6+ 21. Meira
27. júlí 2006 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Slysin á bifhjólafólki að undanförnu og vitaskuld banaslysin þrjú frá því í sumar hafa valdið miklum óhug hjá Víkverja. Aldrei hefur hann átt hjól sjálfur en alltaf verið hrifinn af þessum farartækjum, kraftsins vegna og hinnar margbreytilegu hönnunar. Meira

Íþróttir

27. júlí 2006 | Íþróttir | 234 orð

AC Milan lýsir yfir stríði á hendur Real Madrid

ADRIANO Galliani, varaforseti AC Milan, lýsti í gær yfir stríði á hendur spænska stórliðinu Real Madrid. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 126 orð

Davíð Þór sleit hásin

DAVÍÐ Þór Viðarsson, miðjumaður hjá FH, sleit hásin í gær í leik liðsins við Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Davíð Þór var að fylgja knettinum inn í eigin vítateig og skýla honum fyrir einum sóknarmanna pólska liðsins. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 127 orð

Fjórir sundmenn keppa á EM í Búdapest

FJÓRIR sundmenn frá Íslandi taka þátt í Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug, sem fer fram Búdapest í Ungverjalandi. Það eru Árni Már Árnason, Jakob Jóhann Sveinsson, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Örn Arnarson. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi aðstoðarmaður Sigurðar

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í körfuknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Sigurðar Ingimundarsonar, landsliðsþjálfara karla í körfuknattleik. Sigurður óskaði sjálfur eftir því að rætt yrði við Friðrik. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 252 orð

Hasar í Krikanum

FJÖLMARGIR Pólverjar fylgdust með leik FH og Legia Varsjá í Kaplakrika í gærkvöldi og studdu vel við bakið á sínum mönnum. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 80 orð

HK-menn leita að markverði

KARLALIÐ HK í handknattleik er nú að svipast um eftir markverði. Samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins koma þar einkum tveir til greina. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 94 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin: Akranes: ÍA - Randers 18 Laugardalsvöllur: Valur - Bröndby 18.45 Landsbankadeild karla: Kópavogur: Breiðablik - Víkingur R. 19.15 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Þróttur R. 20 2. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 170 orð

Jermaine Pennant til liðs við Liverpool

JERMAINE Pennant gekk til liðs við Liverpool í gær frá Birmingham og skrifaði undir fjögurra ára samning við Mersey-liðið, sem borgaði 6,5 millj. punda fyrir hann og Birmingham fær síðan 1,5 millj. punda ef Pennant nær sér á strik með liðinu. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 316 orð

KNATTSPYRNA FH - Legia Varsjá 0:1 Kaplakrikavöllur, forkeppni...

KNATTSPYRNA FH - Legia Varsjá 0:1 Kaplakrikavöllur, forkeppni Meistaradeildar Evrópu, 2. umferð, fyrri leikur: Aðstæður: Fínar, gola og hlýtt í veðri og völlurinn góður. Mark Legia: Elton Brandao 83. Áhorfendur: Ekki hægt að fá upplýsingar um það. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 230 orð

Landsliðið á ferð og flugi

MÖRG verkefni eru framundan hjá íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik. Liðið leikur á Norðurlandamótinu í Finnlandi 1.-5. ágúst og fer svo aftur utan undir lok ágúst - til Hollands þar sem leikið verður á æfingamóti 24.-27. ágúst. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Lukkan var ekki með FH-ingum

LEIKMENN FH hljóta að vera fremur ósáttir við að tapa með einu marki, 1:0, í fyrri leiknum við Legia Varsjá í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en liðin mættust á Kaplakrika í gærkvöldi. Eina mark leiksins kom á 83. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* PAUL Scholes skoraði tvö mörk fyrir Man. Utd. er liðið lagði Celtic í...

* PAUL Scholes skoraði tvö mörk fyrir Man. Utd. er liðið lagði Celtic í vináttuleik á Parkhead í Glasgow í gærkvöldi, 3:0. Jonny Evans skoraði fyrsta mark leiksins. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 841 orð

Setja aukinn kraft í sóknina

TVEIR leikir fara fram í forkeppni UEFA-bikarsins í kvöld. Á Laugardalsvelli mætir Valur danska liðinu Bröndby og á Akranesi taka Skagamenn á móti öðru dönsku liði, FC Randers. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 84 orð

Sigurpáll vinnur á fjögurra ára fresti

AKUREYRINGURINN Sigurpáll Geir Sveinsson, sem keppir fyrir Golfklúbbinn Kjöl í Mosfellsbæ, mætir til leiks á Íslandsmótinu í golfi enda hefur hann þrívegis orðið Íslandsmeistari. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 161 orð

Sigurþór Jónsson er sjóðandi heitur

SIGURÞÓR Jónsson, kylfingur úr Keili, var sjóðandi heitur á Hvaleyrinni í gær og virðist vera vel upplagður fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst á Urriðavelli í dag. Sigurþór var að leika í bikarkeppni GK þar sem fyrirkomulagið er holukeppni. Meira
27. júlí 2006 | Íþróttir | 1645 orð | 1 mynd

Spenntur að sjá skor manna

ÍSLANDSMÓTIÐ í höggleik í golfi hefst á Urriðavelli Golfklúbbsins Odds í dag. Meira

Viðskiptablað

27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 67 orð

Afkoma Intrum undir væntingum

AFKOMA sænska innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia á öðrum ársfjórðungi var verri en markaðsaðilar áttu von á en alls hagnaðist félagið um 98,9 milljarða sænskra króna, um 1 milljarð íslenskra króna, fyrir skatt. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Afkoma Kaupþings banka yfir væntingum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is KAUPÞING banki hagnaðist um 31,8 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins, en það er aukning um sjö milljarða miðað við fyrstu sex mánuði síðasta árs þegar hagnaður var 24,8 milljarðar. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Alþjóðleg kynning

KEPPNISFÖT íþróttamanna eru oft merkt styrktaraðilum þeirra og hafa þeir þannig stundum minnt á gangandi auglýsingaskilti. Hingað til hefur ekki farið mikið fyrir þessu í golfi en eins og sást á Opna breska meistaramótinu nú nýlega er það þó að... Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 132 orð

Aukinn hagnaður FIH Erhversbank

HAGNAÐUR FIH Erhversbank, dótturfélags Kaupþings banka í Danmörku, eftir skatt nam 567 milljónum danskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta samsvarar um 6,9 milljörðum íslenskra króna. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Avion Group verðlaunað af Business Britain

AVION Group hefur verið valið besta alhliða þjónustufyrirtæki á sviði flutninga frá 2005 til 2006 af tímaritinu Business Britain Magazine . Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 92 orð

Bréf KB banka lækkuðu

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 1,7% í gær ogendaði í 5.323 stigum. Viðskipti með hlutabréf námu 3,8 milljörðum króna, þar af fyrir nærri 1,5 milljörðum með bréf KB banka, sem skilaði hálfsársuppgjöri í gær en bréf bankans lækkuðu um 1,5%. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Dótturfélag Enex selur raforku í Kaliforníu

ICELAND America Energy (IAE), dótturfélag Enex hf., og orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric (PG&E) í Kaliforníu hafa undirritað samning um framleiðslu og sölu á 50 megavöttum (MW) af raforku. Í tilkynningu frá Enex kemur m.a. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 407 orð

Eftirlit með eftirliti

Fjárfestingabankinnn Merrill Lynch sendi um liðna helgi frá sér nýja skýrslu um íslensku bankana. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 613 orð | 2 myndir

Ekki sturta þeim niður

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdóttir@gmail.com Þegar halda skal til útlanda í viðskiptaerindum er ýmislegt sem hafa ber í huga. Aldrei taka í spaðann á fólki í dyragætt í Rússlandi. Í Frakklandi þykir dónaskapur að þiggja ekki léttvín með kvöldmatnum. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1684 orð | 4 myndir

Gróðavænleg barátta gegn fátækt

Fréttaskýring | Fimmtíu dollarar eru í huga flestra ekki há upphæð en í þriðja heiminum getur hún skipt öllu máli. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér smálánastarfsemi í fátækustu ríkjum heims og hvernig hún hefur veitt milljónum manna tækifæri til sjálfsbjargar. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 61 orð

Hallarekstur hjá GM

REKSTRARHALLI bandaríska bílaframleiðandans General Motors nam 3,2 milljörðum dollara, um 232 milljörðum króna, á öðrum ársfjórðungi. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 128 orð

Hluti af Philips eftirsóttur

HOLLENSKI rafeindarisinn Philips hefur ákveðið að selja hálfleiðara- og örflöguframleiðslu sína og að undanförnu hafa þrír hópar fyrirtækja sem sérhæfa sig í rekstri óskráðra fyrirtækja undirbúið tilboð. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Hóf starfsferilinn á að bera út símakvaðningar

Þensla hefur verið á vinnumarkaði og fyrir henni finna þeir sem starfa á ráðningarstofum. Einn þeirra er Albert Arnarson hjá Hagvangi. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af Alberti. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Hristan, ekki hrærðan

ÞAÐ hefur löngum þótt eftirsóknarvert fyrir fyrirtæki að fá James Bond til þess að neyta afurða þeirra. Í því felst óneitanlega auglýsingagildi því ofurnjósnarinn er sá allra svalasti. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Kolsýrt þvottaefni

PENINGAÞVÆTTI er ekki nýtt vandamál í heimi hér en að gosdrykkir séu notaðir til þess arna er ekki jafnalgengt. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Mikill hagnaður Norsk Hydro

HAGNAÐUR Norsk Hydro á öðrum ársfjórðungi jókst um 51% frá sama tímabili á síðasta ári og nam 5,4 milljörðum norskra króna samanborið við 3,6 milljarða hagnað árið 2005. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Samband stýrivaxta og gengis

EFTIRFARANDI fyrirspurn hefur borist á netfangið spurt@mbl.is: "Hvernig er sambandið milli vaxtabreytinga og afkomu inn- og útflutningsgreinanna? Hvað gerist t.d. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Sambankalán LÍ hækkar í 600 milljónir evra

LANDSBANKINN gekk í gær frá samningi um að Bank of America Securities Limited, BayernLB, Deutsche Bank Luxembourg S.A. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 135 orð

Síminn er samviska eigandans

EFLAUST hafa einhverjir lent í því að koma heim um miðja nótt eftir aðeins of mikla drykkju, hringja í fyrrverandi kærustuna og byrja að röfla um hversu mikið þeir elski hana. Vakna síðan morguninn eftir og sjá mikið eftir því. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Springer undirbýr franskt dagblað

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 73 orð

Stærsta skuldsetta yfirtaka sögunnar

ÞRJÚ af þekktustu svonefndu "private equity"-fyrirtækjum heims, þ.e. fyrirtækjum sem sérhæfa sig í rekstri óskráðra fyrirtækja, gengu nýlega frá samkomulagi um kaup á HCA, stærsta rekstraraðila sjúkrahúsa í Bandaríkjunum. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Tap hjá Vinnslustöðinni

VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum tapaði 260 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Munar þar mikið um að fjármagnsliðir voru neikvæðir um 506 milljónir króna, einkum vegna veikingar krónunnar. Tekjur námu um 1. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Uppgjörum og spám fækki

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir

Útflutningstekjur af hugbúnaði vaxa ört

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VELTA íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja hefur tuttugufaldast að raungildi á síðustu tveimur áratugum á meðan velta annarra atvinnugreina tvöfaldaðist en heldur hefur hægt á veltuaukningunni frá árinu 2002. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Verðbólga og gengisrýrnun setja mark sitt á nafnávöxtun

NAFNÁVÖXTUN á verðtryggðum lífeyrisbókum banka og sparisjóða á fyrstu sex mánuðum ársins var á bilinu 15,65-16,20% og hefur hækkað talsvert milli ára. Var á sama tímabili í fyrra 7,55 til 9,06%. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 137 orð

Woolworths tapar á HM

BRESKA verslanakeðjan Woolworths tilkynnti í gær að sala hefði dregist saman á meðan á HM stóð þar sem fólk sat heima í stað þess að versla. Meira
27. júlí 2006 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk meðal 2.000 stærstu

ÞRJÚ íslensk fyrirtæki eru á lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir tvö þúsund stærstu fyrirtæki heims, Forbes Global 2000, fyrir árið 2006. Þau eru KB banki, sem er í 1.006 sæti, Landsbankinn, sem er í 1.430 sæti, og Íslandsbanki, sem er í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.