Greinar sunnudaginn 20. ágúst 2006

Fréttir

20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

200 þúsund Litháar þakka fyrir sjálfstæðisyfirlýsingu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, og Vilhjálmur Þ. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1773 orð | 1 mynd

Afbyggð Aguilera

Back to Basics, ný hljóðversplata Christinar Aguilera, kom út í vikunni. Þetta er einungis þriðja plata hennar á átta árum, en fjögur ár eru liðin frá síðasta verki, Stripped. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1303 orð | 3 myndir

Af fölsunum og þagmælsku

Í síðasta pistli vék ég að hinni mjög svo ólíkindalegu atburðarás varðandi nákvæmlega hundrað ára gamalt málverk eftir André Derain; "l'Paysage á Estaque". Um að ræða svik upp á hundruð milljóna ísl. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Alger sprenging í þátttöku

GRÍÐARLEG stemning var í gærmorgun þegar Reykjavíkurmaraþon Glitnis hófst enda alger sprenging í þátttökunni sem fór langt fram úr björtustu vonum mótshaldara. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Arnarvarp í Danmörku mun betra en á Íslandi

ARNARVARP í Danmörku var með besta móti í ár. Komust 24 arnarungar á legg og eru þeir fleiri en nokkru sinni áður, að því er segir í frétt Jyllands-Posten . Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Á nær spegilsléttum sjó

ÞÓTT sumarið hafi verið nokkuð vindasamt og blautt, að minnsta kosti suðvestanlands, hafa inn á milli komið blíðviðrisdagar þar sem vind hefur nánast ekkert hreyft. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 3156 orð | 4 myndir

Banaslys sem lærdómur

15 manns hafa látist í banaslysum í umferðinni það sem af er þessu ári. Í liðinni viku létust þrír einstaklingar í tveimur bílslysum. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Breytingar í Debenhams

VERSLUNIN Debenhams hefur tekið miklum breytingum frá því hún var opnuð fyrir fimm árum. Í tilefni 5 ára afmælisins, sem verður 10. október, var ákveðið að fara í stórbreytingar. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1713 orð | 3 myndir

Drangeyjarsund Péturs Eiríkssonar

Pétur Eiríksson (1917 - 1998) var fremsti sjósundsmaður landsins í heilan áratug. Aðeins 18 ára afrekaði hann að synda úr Drangey til lands. Ingimar Jónsson lýsir sundinu, sem var um margt merkilegt. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Eitt af fjórtán verið friðað

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Þjóðgarðar samanlagt um 2% af flatarmáli landsins Á Íslandi hafa verið stofnaðir þrír þjóðgarðar samkvæmt lögum nr. 44/1999 um náttúruvernd. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1381 orð | 1 mynd

Ég vil veiða fínlega

Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Ragnheiður veiðir sig niður Neðri-Eyrahyl í Svalbarðsá. Hún er með litla rauða Frances keilutúbu undir. Hún kastar af öryggi og leggur fluguna við bakkann fjær, nær góðu rennsli og strippar hægt. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ferðir til Mið-Austurlanda kynntar

FERÐAKYNNINGARFUNDUR Vináttu og menningarfélags Mið-Austurlanda, VIMA, verður í Friðarhúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar (þar sem áður var hannyrðaverslunin Erla) þriðjudaginn 22. ágúst nk. og hefst stundvíslega kl. 17.30. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð

Fleiri tilfelli lekanda nú en allt árið í fyrra

FJÖLDI lekandatilfella á þessu ári er kominn yfir heildarfjöldann á síðastliðnu ári og tilfellunum fjölgar enn. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 3 myndir

Framsóknarmenn ganga einbeittir til verka á nýjan leik

JÓN Sigurðsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, þakkaði í ávarpi sínu, eftir að úrslit höfðu verið kunngerð, stuðningsmönnum og öðrum sem gert hefðu þátttökuna eins glæsilega og raun bar vitni. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2130 orð | 7 myndir

Fyrirmyndir eða fór narlömb

Sjónvarpsþátturinn Aðþrengdar eiginkonur hefur slegið í gegn svo um munar. En hvað er á bak við velgengnina og hver er boðskapurinn? Í síðari grein sinni um sjónvarpsþætti rýnir Guðbjörg Guðmundsdóttir í heim vinkvennanna við Bláregnsslóð. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 409 orð | 1 mynd

Gifsljón, uppstoppaðir úlfaldar og gangstéttarhellur

Það var nýleg saga af gifsljónum sem kom hinum af stað. Ungu hjónin, sem voru að koma úr sólarlandaferð, báru með sér ný tíðindi af kaupgleði landans í útlöndum sem ég hafði í einfeldni minni haldið að væri í rénun. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2313 orð | 6 myndir

Gröfin handan hafsins

Í upphafi 20. aldarinnar hélt Haraldur Magnússon sjómaður á vit ævintýra á fjarlægum slóðum og bar beinin í Buenos Aires. Þremur aldarfjórðungum síðar héldu þrír ættingjar hans þangað í leit að fortíðinni. Hafdís Hanna Ægisdóttir segir frá leitinni að gröfinni handan hafsins. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Götuboltamót á Miklatúni

GÖTUBOLTAMÓTIÐ 305 verður haldið á Miklatúni, laugardaginn 26. ágúst næstkomandi. Aðeins er keppt á löglega stærð af körfu sem er í 305 cm hæð frá jörðu. Aldursflokkar eru tveir fyrir konur og karla. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Hagstætt leiguverð laðar að

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hannaði brúðarskó Camillu Parker Bowles

LK BENNETT er þekkt nafn í breska tískuheiminum og tengja flestir það við fallega skó og fatnað. Færri vita þó að konan á bak við tískuveldið á ættir að rekja til Íslands. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2501 orð | 6 myndir

Harmagyðjan Victoría

Georg Brandes var áhrifamikill í norrænum bókmenntum á sinni tíð. Hann átti í ástarsambandi við sænsku skáldkonuna Victoríu Benediktsson. Guðrúnu Guðlaugsdóttur gluggar hér í dagbækur hennar um þetta samband sem endaði hörmulega árið 1888. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Heimildamyndir um fjölskylduna

SEM lið í því að virkja hugmyndaflug og sköpunargleði almennings í tengslum við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík er búið að skipuleggja heimildamyndakeppni samhliða hátíðinni, sem er opin öllum. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Hörð orðasenna vegna uppsagna embættismanna

HARKALEGA var tekist á um uppsagnir fjögurra embættismanna Reykjavíkurborgar á borgaráðsfundi á fimmtudag og gengu bókanir á víxl milli fulltrúa Samfylkingarinnar annars vegar og sjálfstæðismanna og framsóknarmanna hins vegar. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslendingar lögðu Ítala á EM í brids

ÍSLENDINGAR unnu í gær Ítala, 19:11, í 17. umferð í opna flokknum á Evrópumótinu í brids, sem haldið er í Varsjá í Póllandi. Ítalar hafa haft forustu allt mótið og höfðu aðeins tapað einum leik áður en þeir mættu Íslendingum. Meira
20. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ísraelar gerðu skyndiárás

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is SÉRSVEITIR ísraelska hersins gerðu skyndiáhlaup á svæði í Bekaa-dalnum í Austur-Líbanon snemma í gærmorgun og rufu þar með sex daga gamalt vopnahlé milli Ísraela og Hizbollah sem Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, komu... Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð

Karlar í byggingavinnu og konur í félagsþjónustu

ATVINNUGREININ sem flestir karlmenn undir 30 ára aldri stunda hér á landi er almenn byggingarstarfsemi. Kemur þetta fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. Störfum í mannvirkjagerð í heild hefur fjölgað um 28% á undanförnum fimm árum. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1006 orð | 2 myndir

Kirkjan í ásnum

Fáar ef nokkrar kirkjur hafa verið byggðar í afgerandi nútímastíl fyrr en eftir 1960 og er Áskirkja í Laugarásnum ein þeirra. Miklar viðgerðir og endurbætur standa nú yfir á kirkjunni. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1608 orð | 1 mynd

Kvikmyndaveisla í ellefu daga

Áhugafólk um kvikmyndir mun eflaust finna fjölmargt spennandi og forvitnilegt á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin verður dagana 28. september-8. október að sögn Hrannar Marinósdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Hrönn sagði Auði Magndísi Leiknisdóttur frá kvikmyndaveislunni. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Mikilvæg sýn inn í veröld laxins

ÞRÍR LAXAR með síritandi mælimerkjum frá Stjörnu-Odda hafa verið endurheimtir í Kiðafellsá í Kjós en þeim var sleppt sem seiðum í fyrravor. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Námskeið um ræktun og notkun kryddjurta

NÁMSKEIÐ um ræktun og notkun mat- og kryddjurta verður haldið í Grasagarði Reykjavíkur þriðjudaginn 22. ágúst og fimmtudaginn 24. ágúst kl. 19-22. Farið verður í helstu þætti matjurtagarðsins s.s. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2160 orð | 1 mynd

Predikar ekki fyrir jafndaufum eyrum og áður

Guðmundur Magnússon, hagfræðiprófessor og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, starfar enn við viðskiptadeild háskólans. Hann er þó sestur að á býli í Danmörku, þar sem hann getur látið reyna á hagfræðikenningar í verki. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

"Fyrstir allra í veröldinni til að ná svona skrám"

"Við erum fyrstir allra í veröldinni til að ná svona skrám. Þetta er stærsti sigur sem við höfum séð um langt skeið. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

"Keflaðir vísindamenn"

GRÍMUR Björnsson, jarðfræðingur sem nú starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur, hefur staðfest að honum hafi verið gert að tjá sig ekki um málefni Kárahnjúkavirkjunar, þ.e. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1789 orð | 3 myndir

Rætur og raunsæi

Þróun ísraelskra stjórnmála á undanförnum misserum endurspeglar aðlögun Ísraelsríkis að breyttum veruleika. Gunnar Hrafn Jónsson fjallar um sögu Ísraels og stöðu og tilraunir til að tryggja öryggi með breyttum áherslum við nýjar aðstæður. Meira
20. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð

Sá kálf koma fljúgandi

Lundúnir. AFP. | Kona frá bænum Cowes á bresku eyjunni Wight slapp naumlega þegar kálfur féll ofan af háum kletti niður á sólbekkinn hennar á ströndinni þar sem hún hafði legið stuttu áður. Meira
20. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sitja uppi með tugi ljóna

YFIRVÖLD í Brasilíu eru í mestu vandræðum með að finna heimili fyrir 68 ljón sem hafa verið yfirgefin af eigendum sínum, oftast sirkusum. Sum hafa fundist á víðavangi, hungruð og stundum veik, að því er fram kemur hjá BBC . Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Skemmdarverk setja svartan blett á annars gott Ormsteiti

ORMSTEITI stendur nú sem hæst á Fljótsdalshéraði en hátíðin var sett á föstudag með skrúðgöngu inn á Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sleginn í heimahúsi

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins. Seint á föstudagskvöld barst lögreglunni tilkynning um að maður hefði verið sleginn í andlitið í heimahúsi í Skerjafirði. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Stefnir að því að vinna nýja og frækilega sigra

JÓN SIGURÐSSON, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er nýr formaður Framsóknarflokksins. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2363 orð | 1 mynd

Stöðugleiki í Evrópu í hú fi

Evrópa stækkar og íbúum hennar fjölgar. En þeir hafa það ekki allir jafngott því efnahagslegur ójöfnuður í álfunni er mikill, sérstaklega á milli austurs og vesturs en einnig innan einstakra ríkja. Unnur H. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 955 orð | 5 myndir

Sænskum bæ bjargað frá glötun

Í hlutarins eðli | Bærinn Hällefors í Svíþjóð var á hraðri niðurleið þegar yfirvöld þar ákváðu að grípa í taumana. Ákveðið var að hefja uppbyggingu á grunni sköpunarkrafts og menningar. Lóa Auðunsdóttir fjallar um endurreisn Hällefors. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 385 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Sú afstaða Bandaríkjamanna að taka einhliða ákvarðanir um varnir Íslands, án þess svo mikið sem reyna að ná niðurstöðu með okkur, hefur gert það að verkum að ég lít ekki lengur á þá sem bandamann sem við getum treyst í einu og öllu. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Unglingar í Hafnarfirði gefa út blað

Í SUMAR hefur verið starfandi hjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar fjölmiðlahópur þar sem fjórtán krakkar á aldrinum 13-15 ára hafa unnið við að gefa út blað og koma skrifuðum fréttum og sjónvarpsfréttum á vefsíðu sína. Meira
20. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2846 orð | 1 mynd

Uppáhaldsskáldin

Margir ljóðaunnendur kunna utanað heilu ljóðabálkana eftir uppáhaldsskáld sín frá nýliðinni öld. Gísli Sigurðsson hefur valið 15 misþekkta ljóðaunnendur, og þeir voru beðnir um að velja "þrjú beztu skáldin" úr hópi ljóðskálda sem ortu á 20. öld. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Viðgerðir í Selárdal langt komnar

FIMMTÁN manna vinnuhópur frá listaskólum í Þýskalandi vinnur um þessar mundir að því að gera upp hús og listaverk listamannsins með barnshjartað, Samúels Jónssonar í Brautarholti í Selárdal. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Vináttan gulls ígildi

Neskaupstaður | Vináttan er mikils virði og æskuvináttan oftast langlíf. Á leið heim úr vel lukkuðum berjamó þótti þessum ungu vinum ástæða til að leiðast um mörkina innan um bláklukkur, einkennisblóm... Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 492 orð

Yfir 90% tilvísana vegna fólks í reglulegri meðferð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EIN kvörtun hefur borist frá sjúklingi til landlæknisembættisins vegna nýlegs tilvísunarkerfis til hjartalækna. Meira
20. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ökumanns leitað

LÖGREGLAN í Reykjavík leitar að ökumanni grárrar jeppabifreiðar sem síðastliðinn föstudag um sexleytið var ekið vestur Engjaveg í Reykjavík. Hægri hliðarspegill bifreiðarinnar rakst í gangandi vegfaranda sem stóð við bifreið norðan Engjavegar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2006 | Staksteinar | 285 orð

Breytt Evrópustefna

Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt nýja stjórnmálaályktun og er ljóst af þeim kafla hennar, sem fjallar um Evrópumál, að Framsóknarflokkurinn er að breyta um áherzlur og að einhverju leyti stefnu í ESB-málum. Meira
20. ágúst 2006 | Leiðarar | 471 orð

Nýr formaður Framsóknarflokks

Það er óvenjulegt ef ekki einsdæmi að maður taki við forystu stjórnmálaflokks með svo óvenjulegum hætti sem Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gerir nú. Fyrir nokkrum mánuðum kom engum til hugar að hann hæfi bein afskipti af stjórnmálum. Meira
20. ágúst 2006 | Reykjavíkurbréf | 2103 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Ákvörðun Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra um áframhaldandi og aukna þátttöku Íslendinga í friðargæzlu á Sri Lanka kallar á ítarlegar umræður á Alþingi um grundvallarstefnu okkar Íslendinga varðandi þátttöku í friðargæzlu og þróunarstarfi víða... Meira
20. ágúst 2006 | Leiðarar | 351 orð

Reykjavíkurbréf

22. ágúst 1976 : "Á Drangsnesi búa um 100 manns. Þetta litla samfélag varð fyrir miklu áfalli fyrir nokkrum dögum þegar frystihúsið á staðnum brann, sem var í raun og veru eini vinnuveitandinn, sem einhverju máli skipti. Meira

Menning

20. ágúst 2006 | Tónlist | 805 orð | 1 mynd

Af fagmennsku og fínustu stemningu

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson olafurgudsteinn@googlemail.com HIN fjölmenna hljómsveit Benni Hemm Hemm, sem er hugarfóstur tónlistarmannsins Benedikts H. Meira
20. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 601 orð | 3 myndir

Dregur til tíðinda

Gefum okkur að það sé hægt að skipta menningu og listum upp í tvo flokka, í hámenningu og lágmenningu. Meira
20. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hjónin David og Victoria Beckham hafa lagt blessun sína yfir ilm-línu með þeirra nafni sem væntanleg er í hillur breskra verslana 1. september. Meira
20. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Nú hefur Paris Hilton eignast sinn sess í Heimsmetabók Guinness því hún er sú stjarna sem talin er ofmetnust af öllum. Meira
20. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hin kasólétta Britney Spears segir í viðtali við bandaríska tímaritið People að hún og eiginmaðurinn Kevin Federline hafi ekki skipulagt það að hún yrði ólétt að barni númer tvö svo skjótt eftir að sonurinn Sean Preston fæddist. Meira
20. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Gott að lúra í svalanum

ÍSBJÖRNINN Tania kættist heldur betur þegar starfsmenn Artis-dýragarðsins í Amsterdam notuðu vél til að setja þekju af snjó yfir búr hennar í mestu sumarhitunum. Meira
20. ágúst 2006 | Menningarlíf | 851 orð | 4 myndir

Lýsandi dæmi um vel heppnaða húsagerðarlist

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is ARKÍTEKTARNIR Margrét Harðardóttir og Steve Christer hjá Studio Granda eru saman tilnefndir til Sjónlistarorðunnar 2006 fyrir nýjan nemendagarð og rannsóknar- og frumkvöðlasetur Viðskiptaháskólans á Bifröst. Meira
20. ágúst 2006 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Stórtónleikar Eyfa og félaga í Borgarleikhúsinu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EYJÓLFUR Kristjánsson býður til tónlistarveislu í Borgarleikhúsinu 1. september. Rösklega 30 manns verða á sviði þegar mest lætur, en með Eyjólfi á sviðinu verða m.a. Meira
20. ágúst 2006 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Suðræn stemning í stofunni frægu

GÍTARLEIKARINN Símon H. Ívarsson mun færa suðræna og blóðheita tóna ættaða frá Andalúsíu á Spáni beint inn í stofu nóbelskáldsins í dag, á næstsíðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Meira
20. ágúst 2006 | Tónlist | 365 orð | 2 myndir

Sumarstuð

Um undirleik sáu Kjartan Valdemarsson (píanó), Jóhann Ásmundsson (bassi), Jóhann Hjörleifsson (trommur, slagverk), Ólafur Gaukur (gítar), Ólafur Jónsson (tenórsaxafónn), Stefán S. Meira
20. ágúst 2006 | Menningarlíf | 373 orð

Veikróma forfeður

Hanna Loftsdóttir, Ólöf Sigursveinsdóttir og Fredrik Bock fluttu tónlist eftir Magito, Couperin, Marais, Sanz og Triemer. Þriðjudagur 15. ágúst. Meira
20. ágúst 2006 | Menningarlíf | 410 orð | 1 mynd

Vélknúinn heimur

Opið alla daga nema mán. kl. 12-17. Gjörningur lau. og su. kl. 15-17. Meira
20. ágúst 2006 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Ævintýralegt listasafn Samúels nálgast fyrra horf

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í Brautarholti í Selárdal bjó listamaðurinn Samúel Jónsson sem gjarnan hefur verið nefndur listamaðurinn með barnshjartað. Meira

Umræðan

20. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 446 orð | 1 mynd

Dragnótaveiðar í Skagafirði

Frá Steinari Skarphéðinssyni: "UNDANFARIN ár hafa dragnótaveiðar verið stundaðar í Skagafirði þrátt fyrir að mönnum sé kunnugt um skaðsemi þeirra á lífríki sjávar, en dragnótin skefur upp botngróður og veldur þannig skaða á lífríki á botni sjávar." Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 17 orð

Gætum tungunnar

Ég sagði óvart : Þessi mál báru á góma. RÉTT HEFÐI VERIÐ: Þessi mál bar á... Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Heimsósómaæði

Óskar H. Valtýsson svarar grein Páls Ásgeirs Ásgeirssonar: "Draumlendingar virðast hræddir við sjálfstæðar skoðanir." Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilin sitji öll við sama borð

Guðmundur Hallvarðsson skrifar um rekstur hjúkrunarheimila: "Ef öll hjúkrunarheimili landsins nytu sömu samninga þyrfti litlar áhyggjur að hafa af hallarekstri." Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Hverjir eru hinir eiginlegu nauðgarar?

Bragi Jósepsson fjallar um meintar nauðganir á útihátíðum: "Nauðgun er flókið fyrirbæri sem ber að ræða af varfærni og ábyrgðartilfinningu." Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Menntun og löggilding starfsheitis leiðsögumanna

Stefán Helgi Valsson skrifar um nám og réttindi leiðsögumanna: "Leiðsöguskóli Íslands hefur starfað frá árinu 1976 við góðan orðstír..." Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 273 orð

Rakalaus stólasmíði

Í FRÉTTUM nýverið hefur núverandi meirihluti haldið því fram að ástæðan fyrir skiptingu skólamála í Reykjavík sé fyrst og fremst sú að umræðan um leikskólamál sé of lítil. Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Starfsnám í takt við þarfir atvinnulífsins

Björn Garðarsson fjallar um grein Finns Árnasonar, forstjóra Haga: "Það er fyrst fyrir tilstuðlan SVÞ, VR og LÍV (Landssambands íslenskra verslunarmanna) og starfsmenntasjóða á þeirra vegum sem komið er á laggirnar námi fyrir starfsfólk verslunar- og þjónustufyrirækja." Meira
20. ágúst 2006 | Velvakandi | 182 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Tók Morrissey myndavélina? SEINUSTU helgi fór ég á æðislega Morrissey-tónleika í Laugardalshöll en í lok þeirra tók ég eftir því að myndavélin mín hafði dottið úr töskunni. Myndavélin er af tegundinni Olympus og er stafræn. Meira
20. ágúst 2006 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Þýðingar helgar

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Innan skamms munum við eignast nýja biblíuþýðingu. Var útkoma hennar á þessu ári löngu ákveðin, vegna afmæla biskupsstólanna í Skálholti og að Hólum. Sigurður Ægisson mun af því tilefni rekja hér á næstu vikum sögu íslenskra biblíuútgáfa." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

BRYNDÍS GYÐA JÓNSDÓTTIR STRÖM

Bryndís Gyða Jónsdóttir Ström fæddist í Reykjavík 14. maí 1957. Hún lést á heimili sínu 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Anton Björgvin Ström, f. 19. júní 1934, og Sólveig Lilja Pálsdóttir, f. 26. desember 1932, d. 10. nóvember 1966. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Hveragerði 14. desember 1961. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 29. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hveragerðiskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

HAUKUR ÓSKAR ÁRSÆLSSON

Haukur Óskar Ársælsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1930. Hann lést á Borgarspítalanum 17. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 28. apríl. Aska hans var jarðsett í hinum nýja Kópavogskirkjugarði 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

HERDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR

Herdís Guðjónsdóttir fæddist á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit 12. maí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 24. júlí. Foreldrar hennar voru Guðjón Ásgeirsson, f. 3. júní 1875, d. 20. apríl 1970, og Sigríður Jónsdóttir, f. 3. júní 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Kristín Sigurbjörnsdóttir fæddist að Féeggsstöðum, Barkárdal í Eyjafjarðarsýslu 20. ágúst 1909. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörn Þorleifsson, f. 16.4. 1875, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

VALGERÐUR BÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Valgerður Bára Guðmundsdóttir fæddist í Bolungavík 20. febrúar 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Rannveig Gísladóttir, f. 8. janúar 1912, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 1 mynd

Afkastaaukning

ÁRIÐ 1848 fæddist hjónum sonurinn Vilfredo Pareto en Pareto þessi, sem lærði verkfræði við háskólann í Tórínó á Ítalíu í fimm ár, átti eftir að velta mikið fyrir sér hugmyndafræði þeirri sem liggur að baki kenningum um hvernig eitt og annað leitar... Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 457 orð | 2 myndir

Einhæf vinna

ÞAÐ TELST einhæf vinna þegar stórum hluta vinnutímans er eytt í eftirfarandi þætti: *Takmarkaða líkamlega hreyfingu. *Litla sem enga fjölbreytni í vinnunni. *Lítil sem engin áhrif á framkvæmd eða framþróun vinnunnar. Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Leiðtogahæfileikar og samvinna

GÓÐ samvinna og stjórnun geta verið lykilatriði til virðisauka fyrirtækja í harðri samkeppni nútímans og það getur verið mjög ábatasamt að komast að því hvaða væntingar starfsmenn hafa til fyrirtækisins og öfugt. Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 2 myndir

NÝTT STARFSFÓLK HJÁ MOSFELLSBÆ

BÆJARVERKFRÆÐINGUR Mosfellsbæjar, Jóhanna Björg Hansen, byggingarverkfræðingur, hefur verið ráðin sem forstöðumaður tækni- og umhverfissviðs Mosfellsbæjar. Hún tók við starfinu hinn 1. júlí sl. af Tryggva Jónssyni. Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Sannkallaður leiðtogastóll

Þessi ótrúlega þægilegi stóll var hannaður fyrir anddyri Time-Life byggingarinnar, í New York, sem hýsti skrifstofur fyrirtækisins árið 1960. Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 649 orð | 1 mynd

Útbrunnir starfsmenn

STRESSAÐIR og andlega úttaugaðir starfsmenn verða sífellt fleiri eftir því sem vinnuálag og ábyrgð eykst, þrengsli á vinnustöðum versna og mörkin á milli vinnu og frítíma verða sífellt óljósari. Meira
20. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 2 myndir

Yngri systkin eru fjörugri

Á FRÉTTAVEF BBC kemur fram að samkvæmt nýrri könnun séu börn sem eigi eldri systkin fjörugri og eigi auðveldara með að koma öðrum til að hlæja en í könnuninni voru eitt þúsund börn spurð hvort þau ættu auðvelt með að vera í góðu skapi og grínast. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Fjórar duglegar vinkonur söfnuðu á tombólu um daginn 5.777...

Hlutavelta | Fjórar duglegar vinkonur söfnuðu á tombólu um daginn 5.777 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir ungu duglegu drengir, Ástþór Bergur og Logi, héldu...

Hlutavelta | Þessir ungu duglegu drengir, Ástþór Bergur og Logi, héldu tombólu um daginn og söfnuðu 2.504 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
20. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 179 orð

Kaupendamarkaður á næstunni

ÞAÐ ERU rúm tvö ár síðan eins fáum kaup-samningum á fast-eignum var þing-lýst og nú. Samningarnir voru 67 talsins í liðinni viku en hafa að meðaltali verið 126 á viku síðustu tólf vikur og voru 174 í sömu viku fyrir ári. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Kjáni með kókoshnetu

"ÞETTA er nú meiri vitleysan," hváir margur er horft er á sjónvarpið. Í kjölfarið fylgir oft spurningin "og hvað næst?" Já, þannig er nú það. Ekki þarf að fjölyrða um það að margt af því sem sýnt er í sjónvarpi er kjánagangur. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Lestrarhestur í fótabaði

Mývatnssveit | Þessir ferðamenn komu við á Mývatni og var veðrið það gott að hægt var að vaða vatnið. Hvað er þá betra en að sitja á steini með lappirnar í Mývatni og lesa góða bók eins og einn tók... Meira
20. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Markalaust jafntefli gegn Spánverjum

ÍSLENSKA karla-lands-liðið í knatt-spyrnu stóð sig vel gagn-vart Spán-verjum í vikunni í vin-áttu-leik þjóðanna á Laugar-dals-vellinum. Meira
20. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 193 orð | 1 mynd

Meiri orkuþörf með plasmaskjá

Í BRETLANDI fjölgar þeim sem eiga plasma-flat-skjái líkt og hér heima en þessi þróun veldur stór-aukinni orku-þörf að sögn breska dag-blaðsins The Guardian . Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd flutt í Hátún 12b

Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir fæddist í Fljótum í Skagafirði 1946 Hún ólst upp á Siglufirði og lauk gagnfræðaskólaprófi þaðan 1965, og útskrifaðist frá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur 1965. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
20. ágúst 2006 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 O-O 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 Rbd7 8. e3 c5 9. cxd5 exd5 10. Da4 Db6 11. Bd3 c4 12. Hb1 De6 13. Bc2 Re4 14. Db4 Dg4 15. Bh4 Dxg2 16. Ke2 a5 17. Db2 Ha6 18. Hbg1 Dh3 19. Bd1 Hb6 20. Dc2 Hb3 21. Ke1 Hxc3 22. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 147 orð

Sýningarlok í Listasafninu á Akureyri

Yfirlitssýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur í Listasafninu á Akureyri lýkur í dag en sýningin hefur hlotið fádæmagóðar viðtökur og hefur ekki verið meiri aðsókn síðan meistari Rembrandt og samtíðarmenn hans prýddu sali safnsins árið 2002. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 61 orð

Sýningunni Tíminn tvinnaður lýkur í dag

Sýningunni Tíminn tvinnaður á Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum lýkur í dag. Meira
20. ágúst 2006 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Vaddý með málverkasýningu í Eden

Vaddý eða Valgerður Ingólfsdóttir heldur málverkasýningu í Eden, Hveragerði, dagana 14. til 28. ágúst Hér er um að ræða akryl-, vatnslita- og pastelmyndir málaðar eftir íslenskum fyrirmyndum. Meira
20. ágúst 2006 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er svo þakklátur fyrir að búa á Íslandi. Þótt eyjarskeggjar kvarti endalaust yfir veðrinu er Víkverji þakklátur fyrir að búa í landi þar sem sumarið er svalt þótt sól skíni, þar sem rignir reglulega, snjóar og blæs. Meira
20. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 100 orð | 1 mynd

Vopnahlé virðist halda - Líbanar á heimleið

LÍBANSKIR flótta-menn halda nú heim á leið enda virðist flest benda til þess að vopna-hléið milli Hizbollah og Ísraels-hers muni halda eftir að ísraelskir hermenn yfir-gáfu austur-hluta landa-mæra-svæðisins í Líbanon á mánudaginn. Meira
20. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 241 orð | 1 mynd

Þrjú banaslys í umferðinni - kallað á vegabætur

Á MIÐVIKUDAG létust þrír og tveir slösuðust alvarlega eftir tvö slys í umferðinni, annars vegar á Vestur-lands-vegi við Kjalar-nes og hins-vegar á Garð-skaga-vegi rétt utan við Sand-gerði. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 320 orð

20.08.06

Skór. Einföld og snjöll viðskiptahugmynd. Það er að segja kvenskór. Konur eru veikar fyrir skóm, þær elska skó, alls konar skó, þær fá ekki staðist skó. Það er að segja flestar konur. Sumar eiga skó í hundraðavís, safna skóm, hafa þá jafnvel upp á punt. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 304 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR REYNIR GUNNARSSON

Frá því að Guðmundur Reynir Gunnarsson var fjögurra, fimm ára hefur hann verið með boltann við fótinn enda hefur knattspyrna ávallt verið hans ær og kýr. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 261 orð | 1 mynd

Heimilisvinur í hálfa öld

S njór og ís, uppsprettur, kaldir lækir, hellar og kjallarar hafa verið notaðir frá örófi alda til þess að kæla mat. Kjöt og fiskur voru líka varðveitt með söltun eða reykingu ef kæling var ekki fyrir hendi. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 164 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

"Þetta byrjaði með slæðum en svo langaði mig að gera eitthvað stærra," segir Aðalbjörg Erlendsdóttir sem hannar efni í silkigluggatjöld undir vörumerkinu Budda Design. Aðalbjörg handmálar gluggatjöldin og því eru engin tvenn eins. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 264 orð | 1 mynd

Leyndardómar frönsku salatsósunnar

Hvað er gott salat án salatsósu eða vinaigrette? Ekki nærri því eins gott er rétta svarið. Frakkar eru manna lagnastir við að útbúa slíkar sósur sem yfirleitt eru að grunni til lítið annað en olía og edik. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 442 orð | 13 myndir

Margir hýrir á manninn

Reykjavík var hýr og hamingjusöm á Gay Pride þegar borgarbúar tóku þátt í kjötkveðjuhátíðarstemningunni sem myndaðist þegar hommar og lesbíur héldu hátíð og marseruðu niður Laugaveginn undir dúndrandi diskótónlist. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4090 orð | 9 myndir

Mörg skref í rétta átt

Linda er í svörtum kjól og svartri jakkapeysu í guðdómlega fallegum rauðum, háhæluðum skóm með slaufu, að sjálfsögðu frá LK Bennett. Fundarstaðurinn er aðalverslun LK Bennett, sem er í stórglæsilegu húsi við aðaltorgið í Covent Garden í miðborg London. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1281 orð | 1 mynd

Núna fer ég reglulega í klippingu

Jú, það er hundleiðinlegt að vera veðurfræðingur á sumrin, algjört drep," segir Theodór Freyr Hervarsson hlæjandi þar sem hann stendur við marga tugi útprentana sem hanga í spáherbergi Veðurstofu Íslands og sýna þróun lægða og hæða. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 575 orð | 1 mynd

Opal-Tópas-kynslóðin

É g átti kost á því að fara sem grúpppía til Vestmannaeyja á nýafstaðinni þjóðhátíð. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 397 orð | 6 myndir

Rokkstelpa með myrku yfirbragði

Húðin er ljós sem mjólkursteinn, augun dökk og varirnar blóðrauðar. Myrkt en fallegt yfirbragð er í tísku í vetur; fegurð sem setur sig í stellingar. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 596 orð | 8 myndir

Vín

Við komum víða við í dag. Þægilegt og sumarlegt léttfreyðandi vín frá Ítalíu, öflugt hvítvín frá Ástralíu og hvít og rauð frá Patagóníu í Argentínu. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1147 orð | 7 myndir

Þar sem glæpirnir borga sig

Einna syðst á Skánartá Svíþjóðar kúrir smábærinn Ystad með sína 17 þúsund íbúa. Sagt er að hvergi á Norðurlöndum og óvíða í Evrópu sé að finna eins heillega bæjarmynd frá horfnum tíma og í þessum skánska smábæ. Meira
20. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 942 orð | 1 mynd

Æskuljóminn og eilífðin

Því eldri sem við verðum þeim mun minna máli fer ártalið að skipta. Andlegt og líkamlegt atgervi, og kannski ekki síður útlitið, ráða miklu um það hversu gömul okkur og öðrum finnst við vera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.