Greinar miðvikudaginn 23. ágúst 2006

Fréttir

23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

170 manns fórust í flugslysi í Úkraínu

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is ENGINN komst lífs af þegar rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Tupolev 154 fórst í austurhluta Úkraínu í gær. 160 farþegar, þar af um 40 börn, og tíu manna áhöfn voru um borð. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Alvarleg athugasemd við sinubruna

ALVARLEGAR athugasemdir voru gerðar við sinubruna í Eyjafjarðarsveit á síðasta fundi náttúruverndarnefndar Akureyrar og leitað eftir rökstuðningi fyrir leyfunum. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Athugasemd frá Alcoa

ALCOA Fjarðaál hefur sent frá sér athugasemd vegna frétta um styrki fyrirtækisins til lögreglumanna á Austurlandi. "Alcoa Fjarðaál hefur á undanförnum árum veitt um 150 milljónir króna til samfélagslegra verkefna á Austurlandi. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð

Aukning fjármagns til háskólastigsins brýn

ÞÖRF er á fjármögnun til íslenskra háskóla umfram það sem hið opinbera hefur tök á að leggja til þar sem líklegt er að hægi á vexti þjóðarframleiðslu næstu misserin. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Árás á starfsmann Impregilo óupplýst

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is LÖGREGLAN á Egilsstöðum vinnur nú að rannsókn líkamsárásar á kínverskan starfsmann Impregilo við Kárahnjúka 20. ágúst. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bensínverð lækkar enn

FORRÁÐAMENN Atlantsolíu ákváðu í gærmorgun að lækka verð á bensíni og dísilolíu um eina krónu lítrann. Kostar bensínlítrinn þá 126,40 krónur og dísilolían 121,7 krónur. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Bjart yfir laxveiðinni

ÞAÐ er kvöldfagurt við Hafralónsána þar sem hún liðast kyrrlát á hreppamörkum Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Að sögn Marinós Jóhannssonar, formanns veiðifélags árinnar, hefur mikið sést þar af laxi, einkum á innri svæðum. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Breyta þarf lögum til að tryggja konunum öryggi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð

Ekki nægilega líklegt að sakfelling náist

EKKI verður gefin út endurákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group, vegna ákæruliðar sem varðar kaup á 10-11-verslununum og vísað var frá dómi fyrr í sumar í annað sinn. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ekki verður endurákært vegna 10-11-verslananna

EKKI verður gefin út endurákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group, vegna ákæruliðar sem vísað var frá dómi fyrr í sumar. Settur ríkissaksóknari segist meta það svo að ekki sé nægilega líklegt að sakfelling náist. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Endurfjármögnun LÍ fyrir næsta ár að mestu lokið

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is LANDSBANKINN (LÍ) hefur með útgáfu skuldabréfa í Bandaríkjunum fyrir 2.250 milljónir dala, jafngildi um 158 milljarða króna, gengið frá stærstu einstöku lántöku íslensks banka á fjármálamörkuðum til þessa. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fégráðugar kindur

Peking. AFP. | Soltin kindahjörð át allan sveitarsjóð þorpsins Linjiawan í norðurhluta Kína, bóndanum, sem einnig var féhirðir þorpsins, til mikillar armæðu. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fjórir af fjórtán veikir á mánudag

Í tilkynningu frá Flugmálastjórn segir að Loftur Jóhannsson, formaður FÍF, fari með ósannindi í fjölmiðlum þegar hann segi að skipulagsleysi hafi valdið töfum á flugumferð frá Keflavíkurflugvelli að morgni 21. ágúst. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

Fólk í vandræðum með reikninga vegna sumarleyfa

BÓKAÐ er í viðtöl hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, sem liðsinnir fólki í greiðsluvanda, fram í september. Að sögn Ástu Sigrúnar Helgadóttur, forstöðumanns Ráðgjafarstofunnar, hefur bið eftir tímum lengst undanfarið. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fyrsti skóladagurinn

Langholt | Harpa Rut var að vonum spennt þegar hún mætti ásamt foreldrum sínum og litlu systur í viðtal hjá kennaranum sínum Önnu Guðrúnu Harðardóttur í gær en dagurinn markaði upphafi skólagöngu Hörpu í 1. bekk Langholtsskóla. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Færðu Hulduhlíð gjöf

FERMINGARÁRGANGAR frá Eskifjarðarkirkju, árin 1951, 1952 og 1953 héldu sameiginlegt fermingarbarnamót á Eskifirði í júlí sl. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Giuliani sækir Ísland heim

FYRRVERANDI borgarstjóri New York borgar, Rudolph Giuliani, kemur til Íslands 29. september. Heimsóknin er í boði Símans og mun Giuliani halda fyrirlestur á ráðstefnunni Leiðtogar til framtíðar , sem efnt verður til vegna 100 ára afmælis Símans. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hafnaði stærðfræðiorðu

Washington. AFP. | Rússneski vísindamaðurinn Grígorí Perelman afþakkaði í gær Fields-stærðfræðiorðuna sem talin er jafngilda Nóbelsverðlaunum að mikilvægi, en þau fékk hann fyrir að leysa flókna stærðfræðiþraut árið 2002. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hassið fannst við gegnumlýsingu

ÍSLENDINGUR sem handtekinn var á flugvellinum í Sao Paulo í Brasilíu í fyrradag, sakaður um að hafa reynt að smygla rúmum 12 kílóum af hassi og fjórum e-töflum til landsins, er 29 ára karlmaður, og á að baki brotaferil hér á landi. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Horfur á metveiði í Selá í Vopnafirði og Ytri-Rangá

Í Selá í Vopnafirði hafa nú veiðst á milli 1.700 og 1.800 laxar og er þar geysigóð veiði, ólíkt því sem víða er í laxveiðiám landsins. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hundur glefsar í börn

HUNDUR af boxer tegund gekk lausagangi í Ásahverfi í Hafnarfirði í gær og glefsaði og klóraði í tvö börn þannig að á þeim sá. Talsverður vandi reyndist að fanga hundspottið sem að lokum þurfti að lúta í lægra haldi fyrir hundaeftirlitsmanni. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð

Íhaldsflokkur í mikilli sókn

NÆRRI þrír af hverjum fjórum Bretum líta svo á að utanríkisstefna stjórnar Tony Blair forsætisráðherra hafi gert landið að skotmarki hryðjuverkamanna, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar, að sögn breska dagblaðsins The Guardian . Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ísland komið í 4. sæti á EM í brids

ÍSLENSKA landsliðið í opna flokknum á Evrópumótinu í brids er komið í 4. sæti eftir spilamennsku gærdagsins og eygir nú möguleika á að berjast um verðlaunasæti, gangi allt að óskum í lokaumferðunum. Ísland vann Hvíta-Rússland, 25:3, í 23. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Ítalir bjóðast til að fara fyrir friðargæsluliðinu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD á Ítalíu hafa boðist til þess að fara fyrir stækkuðu friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna í Líbanon en sett það skilyrði að Ísraelar virði vopnahléið og hætti árásum á liðsmenn Hizbollah. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

Konur um þrefalt fleiri en karlar í HA

RÚMLEGA 1.450 nemendur eru skráðir til náms við Háskólann á Akureyri í haust. Í dagskóla eru skráðir rúmlega 750 nemendur og um 520 í fjarnám. Að auki stunda tæplega 200 nemendur framhaldsnám. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kristel Evu þykir berin góð

Húsavík | Það virðist ætla að verða gott berjaár í Kelduhverfi í ár ef svo heldur fram sem horfir með berjasprettuna. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Launavísitala hækkar vegna endurskoðunar

LAUNAVÍSITALA hækkaði um 1,7% milli júní- og júlímánaðar og helgast mikil hækkun vísitölunnar fyrst og fremst af samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna endurskoðunarákvæða kjarasamninga og samnings um taxtaviðauka. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Launin eru gleði og hún er skattfrjáls

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Við erum mjög hreyknar af því að hafa fengið alla þá frábæru listamenn sem hér hafa sýnt og það hefur ekki verið neinn hörgull á þeim. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Rangt nafn verslunar Ranghermt var í myndatexta á baksíðu blaðsins í gær að myndin væri tekin í versluninni Griffli. Hið rétta er að myndin var tekin í versluninni Office... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Manna þarf 70 stöður til viðbótar

Reykjavík | Um eitt þúsund börn á eru á biðlistum eftir plássi á frístundaheimilum grunnskólabarna í Reykjavík en eftirspurn hefur aukist um 300 til 400 pláss frá því í fyrra. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Messa og grill í Heiðmörk

KVENNAKIRKJAN heldur messu í Heiðmörk í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur í dag. Gert er ráð fyrir að safnast verði saman kl. 19 og grillað þar sem hver og einn kemur með sitt nesti en messan sjálf hefst svo kl. 20.30 á Vígsluflöt. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

Mikill léttir en niðurstaðan kemur ekki á óvart

"ÞESSI niðurstaða kemur mér ekki á óvart, ég tel reyndar að dómstólar hafi verið búnir að lýsa þeirri efnislegu niðurstöðu að í fyrsta ákæruliðnum hafi verið fjallað um viðskipti en ekki auðgunarbrot, og þá fannst mér sjálfgefið að það gæti ekki... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Miklu skemmtilegra að hafa snyrtilegt í kringum sig

Skagafjörður | Á meðan Landbúnaðarsýningin í Skagafirði stóð yfir voru afhentar umhverfisviðurkenningar sem sveitarfélagið Skagafjörður veitir. Þessi viðurkenning var nú veitt í annað skiptið. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 938 orð | 3 myndir

Mælt með að Hálslón verði fyllt eins hægt og aðstæður leyfa

HÆTTA á náttúrulegum jarðskorpuhreyfingum af völdum eldgosa eða jarðhræringa undir stíflugrunni og á Kárahnjúkasvæðinu í heild, er álitin mjög lítil á endingartíma virkjunarinnar, samkvæmt upplýsingum Landsvirkjunar, sem lagðar voru fram á... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Nemendum fjölgar í Norðlingaskóla

NORÐLINGASKÓLI í Norðlingaholti var settur í gær og þar með hófst formlega annað starfsár skólans en hann er nýjasti grunnskólinn í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Nýir skólastjórar | Nýr skólastjóri, Börkur Vígþórsson, tekur til starfa...

Nýir skólastjórar | Nýr skólastjóri, Börkur Vígþórsson, tekur til starfa í Grandaskóla, á þessu skólaári. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Nýr hellir í Undirhlíðum | Tilfærsla efnis í malarnámu í Undirhlíðum...

Nýr hellir í Undirhlíðum | Tilfærsla efnis í malarnámu í Undirhlíðum leiddi í ljós op sem við nánari athugun reyndist vera munni hraunhellis sem er um það bil 30 metra langur. Hellirinn er norðarlega í námunni sem er við Bláfjallaveg. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Prófa hljóðbombur til að að vara við Kötlugosi

ALMANNAVARNADEILD ríkislögreglustjóra hyggst í dag prófa svokallaðar hljóðbombur í nágrenni við Hrafntinnusker, en komið hefur til skoðunar að nota þær til að vara fólk við Kötlugosi ef til þess kæmi. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

"Andi samúðar og örlætis"

Alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar, Jimmy M. Ross, er nú staddur hér á landi ásamt konu sinni í boði Lions-hreyfingarinnar á Íslandi. Bergur Ebbi Benediktsson hitti hann á Nordica hóteli. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

"Ísland er þeim ofarlega í huga"

GEIR H. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

"Ísland stendur öðrum þjóðum langt að baki"

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl.is HLUTFALL vottaðs nytjalands í lífrænni ræktun á Íslandi árið 2004 var hið lægsta í Evrópu, en hlutfallið er gjarnan notað sem mælikvarði á umfang lífrænnar framleiðslu. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

"Mikið svigrúm til vaxtar í stofninum"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞAÐ er raunhæft markmið að arnarstofninn á Íslandi verði 100 pör á næstu tíu til fimmtán árum gangi allt að óskum að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

"Mjög hátíðleg og ánægjuleg athöfn"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is GEIR H. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1132 orð | 1 mynd

"Óvissuþættirnir eru svo margir"

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Desiree D. Tullos. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

"Þetta lítur allt saman vel út á Kárahnjúkum"

Eftir Árna Helgason og Sunnu Ósk Logadóttur NEFND sérfræðinga á vegum Landsvirkjunar segir að stíflan við Kárahnjúkavirkjun sé örugg og engin ástæða sé til að óttast að hún bresti. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Reynt að stilla til friðar í Kinshasa

FULLTRÚAR stuðningsmanna Joseph Kabila og Jean-Pierre Bemba, tveggja helstu forsetaframbjóðendanna í Lýðveldinu Kongó [áður Zaire], skrifuðu í gærkvöldi undir samning um að draga hermenn sína út úr kjarna höfuðstaðarins, Kinshasa, en þar hafði verið... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Rætt um að fóðra örninn

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands hefur hreyft því að ernir verði fóðraðir hér á landi en að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur þessi hugmynd verið rædd og mun vonandi koma til framkvæmda á einum stað nú í... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

San Francisco-ballettinn á Listahátíð

SAN Francisco-ballettinn, sem Helgi Tómasson veitir listræna forstöðu, er væntanlegur á Listahátíð í Reykjavík næsta vor. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Slasaðist í árekstri tveggja báta

Tveir bátar skullu saman á fullri ferð á Húnaflóa, ekki langt frá Skagaströnd, klukkan rúmlega eitt í fyrrinótt. Einn maður slasaðist nokkuð og var fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar strax og hann kom í land. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð

Tilræðismenn fyrir dómara

London. AFP. | Mikil öryggisgæsla var við dómshús í London þar sem þeir 11 manns, sem ákærðir eru fyrir hryðjuverkaáform, mættu fyrir dómara í gær. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Tvær smábarnadeildir opnaðar á leikskólum á næsta ári

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Uppgröftur í Hringsdal

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd heyrði um uppgröftinn í Hringsdal og landnámsmanninn sem fluttur var suður á safn. Það að brjóta grafargrið getur skapað úfa. Þúsund ára þagnarfrið þurfti í engu að rjúfa. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úrgangur verði fjarlægður

Eigendur lands á Langanesi hafa sent sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi bréf þar sem ítrekuð er krafa þeirra um að bandarísk stjórnvöld fjarlægi úrgang þann og spilliefni sem þau eru með í geymslu á Heiðarfjalli. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Útgerðarfélagið Langanes selt til Hornafjarðar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GENGIÐ hefur verið frá kaupum Skinneyjar Þinganess á Hornafirði á kaupum á útgerðarfélaginu Langanesi frá Húsavík. Í kaupunum fylgja tvö uppsjávarveiðiskip og veiðiheimildir sem svara til ígilda ríflega 1. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vara við hærri gjaldtöku á byggingarvöru

SAMTÖK verslunar og þjónustu vara við hærri gjaldtöku á byggingarvörum, en umhverfisráðherra hyggst leggja fram frumvarp um stofnun Byggingastofnunar, sem fari með byggingarmál, brunamál, eftirlit með byggingarvörum á markaði, rafmagnsöryggismál og... Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vatnið verði nýtt betur til að mæta mannfjölgun

Stokkhólmi. AFP, AP. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Verða virkjanirnar þrjár?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stefnt á að virkja á Ölkelduhálsi og í Hverahlíð Rafmagnsframleiðsla Hellisheiðarvirkjunar átti upphaflega að vera 120 MW. Virkjunin var síðan stækkuð í 240 MW og gæti að lokum skilað 303 MW. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Verðlaunasætin í augsýn á EM í brids

Evrópumótið í brids fer fram í Varsjá í Póllandi dagana 12.-26. ágúst. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Vestnorrænt fríverslunarsvæði

ÁRSFUNDUR Vestnorræna ráðsins var í Færeyjum 21. ágúst sl. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vestur-Íslendingar heimsóttu Alþingi

HÓPUR Vestur-Íslendinga frá Kanada og Bandaríkjunum heimsótti Alþingishúsið í gær. Hópurinn er hér á vegum Snorri Plús-verkefnisins. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vilja óháða og gegnsæja rannsókn

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík segir í ályktun að nú sé að koma á daginn að mati á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar hafi að mörgu leyti verið ábótavant. "[... Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vill mýkja ásýnd íslensku friðargæslunnar

VALGERÐUR Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur áhuga á því að skoða möguleika þess að mýkja ásýnd og ímynd íslensku friðargæslunnar, velja til friðargæsluverkefni sem væru e.t.v. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vita- og strandmenning | Í tilefni af alþjóðavitadeginum sem var 20...

Vita- og strandmenning | Í tilefni af alþjóðavitadeginum sem var 20. ágúst sl., hefur stjórn Íslenska vitafélagsins sent ríkisstjórn Íslands eftirfarandi ályktun sem gerð var á ráðstefnu um vita- og strandmenningu á Norðurlöndum í Stykkishólmi í vor. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Þrjú þúsund komnir til vinnu á ný eftir fríið

GRUNNSKÓLARNIR á Akureyri voru settir á mánudaginn en grunnskólinn í Hrísey verður settur í dag. Þar með eru einhverjir fjölmennustu vinnustaðir Akureyrar teknir aftur til starfa eftir sumarleyfi, því segja má að ríflega 3. Meira
23. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Þúsundir manna flúðu skógareld í Grikklandi

RÚMENSKUR ferðamaður sefur á bar, sem eyðilagðist í skógareldi, á strönd þorpsins Hanioti á Halkidiki-skaga í Grikklandi. Meira
23. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Öryggi stíflunnar á við það sem best gerist

Nefnd óháðra sérfræðinga telur öryggismál við Kárahnjúkastífluna vera í góðu lagi og á við það sem best gerist í heiminum. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2006 | Leiðarar | 380 orð

Endurfjármögnun bankanna

Seint á síðasta ári og fyrri hluta þessa árs urðu íslenzku bankarnir fyrir harðri gagnrýni frá greiningadeildum erlendra banka og fjármálafyrirtækja, bæði austan hafs og vestan. Þessari gagnrýni var misjafnlega tekið af talsmönnum bankanna hér. Meira
23. ágúst 2006 | Leiðarar | 342 orð

Krotað á náttúruna

Myndir, sem birtust í Morgunblaðinu í gær af umgengni ferðamanna við Hverfjall í Mývatnssveit, vekja spurningar um hvort þörf sums fólks fyrir að skemma umhverfi sitt eigi sér engin takmörk. Meira
23. ágúst 2006 | Staksteinar | 284 orð

Prófkjör og kostnaður

Nú líður að því að prófkjöravertíðin hefjist. Gera má ráð fyrir að töluverður fjöldi prófkjöra fari fram í október og nóvember, þótt einhver þeirra dragist sjálfsagt fram yfir áramót. Meira

Menning

23. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Aðstandendur Hostel 2 heimsóttu Bláa lónið

Eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardaginn stendur til að taka hluta hrollvekjunnar Hostel 2 í Bláa lóninu og í líkamsræktarstöðinni World Class í Laugum. Meira
23. ágúst 2006 | Dans | 676 orð | 3 myndir

Fimm verk undir heitinu HELGI

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is SAN Francisco-ballettinn er væntanlegur hingað til lands ásamt hinum íslenska listræna stjórnanda sínum, Helga Tómassyni, á Listahátíð í Reykjavík næsta vor. Meira
23. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Í kvöld leikur hljómsveit Þóru Bjarkar á Café Rósenberg. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og verða leikin lög eftir Þóru í bland við standarda, þjóðlög og popplög sem heyrast sjaldan. Þóra stundar nám í djasssöng og gítarleik við Tónlistarskóla FÍH. Sl. Meira
23. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden er sagður hafa verið heltekinn af bandarísku söngkonunni Whitney Houston , í nýrri bók eftir Kola Boof , súdanska konu sem segist hafa verið þvinguð til þess að vera frilla bin Ladens árið 1996. Meira
23. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það hefur nú verið staðfest að Tom Chaplin , söngvari hljómsveitarinnar Keane , er farinn í meðferð vegna áfengis- og vímuefnavandamála. Á vefsíðu bandsins er yfirlýsing þar sem þetta kemur fram.. Meira
23. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 484 orð | 1 mynd

Húsvörðurinn og vatnadísin

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan. Aðalleikarar: Paul Giamatti, Bryce Dallas Howard, Bob Balaban, Jeffrey Wright, Freddy Rodriguez. 108 mín. Bandaríkin 2006. Meira
23. ágúst 2006 | Tónlist | 402 orð

Kraftaverk á færibandi

Mozart: Píanókvartett í g K478; Laudate Dominum úr K321; Klarínettkvintett K581. Meira
23. ágúst 2006 | Menningarlíf | 417 orð | 2 myndir

Leikhús fyrir alla

Það hefur lengi þótt áhyggjuefni hversu lítið ungt fólk sækir íslenskt leikhús og leikhúsin hafa með ýmsu móti reynt að bregðast við því. Meira
23. ágúst 2006 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Málverkasýning, eldheitt salsa og fleira

SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld opnaði hin kúbanska Mila Pelaez málverkasýningu á Barnum að Laugavegi 22. Pelaez hefur verið á flakki milli Kúbu og Íslands frá árinu 2004 ásamt eiginmanni sínum, Þorbirni Emil Kjærbo. Meira
23. ágúst 2006 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Rífandi og snúið

Koju skipa þeir Björgvin Ívar, Davíð Örn, Högni, Rúnar Dór og Sverrir Örn. Björgvin Ívar hljóðritaði, hljóðblandaði og hljómjafnaði í Geimsteini. Aðstoðarvélamaður var Kiddi. Upptökustjórnun var sveitarinnar. Geimsteinn gefur út. Meira
23. ágúst 2006 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Skilja Bretar Leoncie?

Fátt hefur heyrst frá indversku prinsessunni Leoncie eftir að hún fluttist til Bretlands. Meira
23. ágúst 2006 | Bókmenntir | 398 orð | 1 mynd

Spanna allan ferilinn

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is GOETHE-stofnunin á Íslandi hefur ákveðið að styrkja Hávallaútgáfuna um 2.500 evrur í tengslum við þýðingar og útgáfu á næsta ári á ýmsum smásögum eftir þýska Nóbelshöfundinn Thomas Mann. Meira
23. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Thomas Bangalter úr Daft Punk kemur til Íslands

ANNAR plötusnúðanna úr tvíeykinu Daft Punk, DJ Thomas Bangalter, verður sérstakur gestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í haust. Hann verður hér á landi í tilefni sýningar á myndinni Electroma sem Daft Punk gerði. Meira

Umræðan

23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 646 orð | 2 myndir

Á láglaunafólk ekki rétt á örorkulífeyri frá lífeyrissjóðum?

Olga Björg Jónsdóttir og Auður Sigurðardóttir skrifa um lífeyrisgreiðslur öryrkja: "Ákvörðun lífeyrissjóðanna kallar fram áleitnar spurningar um réttindi láglaunafólks til örorkulífeyris." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Bylting í bata - Raunhæfur möguleiki

Björg Torfadóttir og Berglind Nanna Ólínudóttir skrifa um geðheilbrigðismál: "Er ekki kominn tími til að skoða aðrar leiðir sem eru betur fallnar til að hvetja notendur til bata?" Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Er gyðingahatur á Íslandi?

Hulda Jensdóttir skrifar um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: "Hryðjuverkasamtök, sem gera gott með annarri hendi og drepa með hinni eru hin mesta ógn hvert sem litið er." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Geðveikar stofnanir

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Sjúkdómsgreiningin á ekki að vera í forgrunni, heldur þarfir hvers og eins." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Glamrað á skipsklukku

Kristján Guðmundsson skrifar um grein fulltrúa Siglingastofnunar 14. júní sl.: "Enginn Íslendingur er skyldugur að fara að lögum sem ekki eru skráð á íslensku." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Krabbamein er alvörumál!

Páll Gíslason skrifar um krabbamein í brjóstum eldri kvenna.: "Það er réttlætismál að við reynum að hlynna að eldri konum og vandséð hvers vegna þær eiga ekki sama rétt og aðrar." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Landið mitt grætur

Marta Eiríksdóttir skrifar um umhverfismál og stóriðju: "Við þurfum að víkka út sjóndeildarhringinn þegar kemur að atvinnusköpun, vera hugmyndarík og þolinmóð þegar leitað er á ný atvinnumið." Meira
23. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Opið bréf til íslenskra fjölmiðla um ástandið í Palestínu

Frá Einari Steini Valgarðssyni: "SÍÐAN stríðið í Líbanon hófst hefur varla komið ein einasta frétt um hvað er að gerast í Palestínu. Ástandið þar er engu betra en í Líbanon þó að mannfallið hafi verið jafn mikið." Meira
23. ágúst 2006 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Stjórnmál á sumri

Jón Kristjánsson skrifar um stöðu Framsóknarflokksins að loknu flokksþingi: "Ég veit að þarna er afar gott fólk á ferðinni og vænta má mikils af því." Meira
23. ágúst 2006 | Velvakandi | 391 orð

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bankar og vextir MÉR finnst mjög furðulegt að um leið og maður bæði les og heyrir fréttir af því að nauðsynlegt sé að hækka vexti aftur og aftur eru birtar tölur um hagnað bankanna. Hagnaðurinn er ekki í þúsundum eða milljónum, heldur milljörðum! Meira
23. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Þökk fyrir samveruna, takk fyrir traustið

Frá Halldóri E. Guðmundssyni: "ÞAÐ var blendin tilfinning sem fylgdi því fyrir nokkru að rífa sig frá fjölskyldunni til að vinna sem forstöðumaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

BIRGITTA ÓLÖF EBENESERSDÓTTIR

Birgitta Ólöf Ebenesersdóttir fæddist í Tungu í Valþjófsdal í Önundarfirði 29. janúar 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

GERTRUD SIGURJÓNSSON

Gertrud Sigurjónsson húsmóðir fæddist í Bremerhaven Þýskalandi 20. október 1917. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau hjónin Heinrich Gerhard Abelmann, f. 12.9. 1889, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

GUÐLAUG JÓHANNSDÓTTIR

Guðlaug Jóhannsdóttir fæddist í Hlíð í Mjóafirði 28. september 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 7. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3243 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SJÖFN HANNESDÓTTIR

Guðlaug Sjöfn Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1938. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hannes Magnússon trésmíðameistari í Reykjavík, f. 24. september 1891 í Teigakoti á Akranesi, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

JÓN ÓSKARSSON

Jón Óskarsson fæddist á Berjanesi undir Austur-Eyjafjöllum hinn 11. júní 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. ágúst og var útför hans gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRDÍS ÁGÚSTSDÓTTIR

Kristín Þórdís Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 13. ágúst síðastliðinn Foreldrar hennar voru Jóhanna Andrea Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 2. desember 1906, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1953. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 4. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

SKAFTI KRISTJÁN ATLASON

Skafti Kristján Atlason fæddist í Neskaupstað 8. nóvember 1971. Hann lést á Landspítalanum 14. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 88 orð

Minni afli við Færeyjar

FISKAFLI við Færeyjar er nú heldur slakari en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Fiskveiðieftirlitnu í Færeyjum. Þorskafli er nú 2.6000 tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Af ufsa hefur veiðzt um 2. Meira
23. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 757 orð | 1 mynd

Stærsta síldin í auknum mæli við Ísland

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NORSK-íslenzka síldin hefur í sumar haldið sig mun vestar en venjulega og hefur megnið af veiði íslenzku skipanna verið innan lögsögu Íslands. Meira

Viðskipti

23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 2 myndir

FL Group með í yfirtökutilboði í House of Fraser

BAUGUR GROUP á, ásamt öðrum fjárfestum, í viðræðum við House of Fraser með það í huga að leggja fram yfirtökutilboð í allt hlutafé fyrirtækisins. FL Group er á meðal þessar fjárfesta undir forystu Baugs. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Lánar út á styrkingu íslensku krónunnar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Minni hagnaður Sparisjóðs Bolungarvíkur

HAGNAÐUR Sparisjóðs Bolungarvíkur á fyrstu sex mánuðum ársins nam 61 milljón króna en var 67 milljónir á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár var 13,1% en var 14,9% fyrir sama tímabil 2005. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Nýr maður í brúna hjá Fly Me

STJÓRNARFORMAÐUR sænska lággjaldaflugfélagsins Fly Me mun láta af störfum á hluthafafundi semhaldinn verður í lok mánaðarins, en boðað var til fundarins vegna hlutafjáraukningar. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Sveiflukenndur rekstur FL Group

GREINING Landsbankans mælir með undirvogun á bréf FL Group. Í Vegvísi Landsbankans segir að afkoma FL Group ráðist nú fyrst og fremst af gengi hlutabréfa og gengi gjaldmiðla . Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Tap Atlantic Petroleum 77 milljónir

ATLANTIC Petroleum var rekið með tæplega 6,4 milljóna danskra króna tapi eftir skatta á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili i fyrra var tapið um 580 þúsund danskar krónur. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Tíu daga hækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði tíunda daginn í röð , eða um 1,7% og er nú komin í 5.847 stig. Verslað var með hlutabréf fyrir rúma 6,2 milljarða króna, þar af fyrir um 1,7 milljarða með bréf Landsbankans en gengi bréfanna hækkaði um 2,6%. Meira
23. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Útlán innlánsstofnana dragast saman

ÚTLÁN innlánsstofnana námu samtals tæpum 2.860 milljörðum króna í lok júlí og höfðu þá dregist saman um 24 milljarða í mánuðinum, samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2006 | Daglegt líf | 781 orð | 6 myndir

Gróska í gerð táknrænasta skartgripsins

Hringur hefur yfirleitt djúpa og persónulega merkingu fyrir þann sem hann ber, tákn fyrir tímamót á lífsleiðinni eða lífsreynslu. Margir eru því fastheldnir á hringa sína og taka þá sjaldan niður. Meira
23. ágúst 2006 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Streitan ekki minni meðal einhleypra

EINHLEYPT fólk finnur ekki síður til streitu en önnum kafnir og barnmargir foreldrar, ef marka má rannsóknir sem náðu til hagfræðinga, lögfræðinga og verkfræðinga í Danmörku. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2006 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

75 ára afmæli . Í dag, 23. ágúst, er Sigríður Kalmansdóttir , Kirkjuvegi...

75 ára afmæli . Í dag, 23. ágúst, er Sigríður Kalmansdóttir , Kirkjuvegi 5, 230 Reykjanesbær, 75... Meira
23. ágúst 2006 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Betra líf í stuttbuxum

FORVERI unglingasólarsápunnar The O.C. er Beverly Hills 90210, sem hægt er að horfa á í endursýningu á Skjá einum um þessar mundir. Tíska leikur stórt hlutverk í báðum þáttunum. Meira
23. ágúst 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Ferðast með kláfi á Kárahnjúkum

Kárahnjúkar | Þessi mynd var tekin í gær þar sem fólk var að fara milli bakka Kringilsár í kláfi. Allt þetta svæði mun fara undir vatn þegar hleypt verður vatni á... Meira
23. ágúst 2006 | Í dag | 407 orð

Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30...

Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 9.30-11.30, spil kl. 13.30. Púttvöllurinn kl. 9-16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð, spiladagur. Meira
23. ágúst 2006 | Fastir þættir | 13 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann hneigist til kenningu katóla. RÉTT VÆRI: ...til kenningar... Meira
23. ágúst 2006 | Í dag | 472 orð | 1 mynd

Húllumhæ í Mosfellsbæ

Daði Þór Einarsson fæddist í Mosfellsbæ 1958. Hann lauk sveinsprófi í blikksmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1981 og prófi frá kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík 1982. Meira
23. ágúst 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
23. ágúst 2006 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. De2 c6 8. a4 a5 9. Hd1 Dc7 10. Bg5 exd4 11. Rxd4 Rc5 12. h3 Be6 13. Rxe6 fxe6 14. e5 Rd5 15. Bxe7 Dxe7 16. exd6 Dxd6 17. Hd4 Rxc3 18. bxc3 De7 19. Had1 Hf6 20. Hd6 Haf8 21. De3 Rxa4 22. Meira
23. ágúst 2006 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Skólarnir eru að byrja þessa dagana og Víkverji fagnar því að lögreglan skuli núna vera í nágrenni við skólana að fylgjast með hraða ökutækja. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2006 | Íþróttir | 198 orð

Arsenal tilbúið að kaupa Gallas frá Chelsea

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti í gær að Arsenal hefði gert Chelsea tilboð í franska varnarmanninn William Gallas. Þetta þykir auka líkurnar á því að Ashley Cole muni loksins ganga í herbúðir Chelsea. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 104 orð

Ármann Smári getur unnið tvo meistaratitla

ÁRMANN Smári Björnsson, sem skrifað hefur undir þriggja og hálfs árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Brann, getur orðið meistari í tveimur löndum á yfirstandandi leiktíð. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 146 orð

Berbatov á blað í London

DIMITAR Berbatov, sóknarmaðurinn öflugi frá Búlgaríu, var aðeins sjö mínútur að komast á blað í fyrsta heimaleik sínum með Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 57 orð

Brendan til liðs við HK

BRENDAN Þorvaldsson, handknattleiksmaður úr Þór á Akureyri, gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið HK. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 91 orð

Fyrirliði Barcelona ánægður

CARLES Puyol, fyrirliði Barcelona, er mjög ánægður með nýju leikmennina þrjá sem Barcelona hefur fengið til sín í sumar og segir hann að með komu þeirra sé meiri fylling komin í Barcelonaliðið og það sé auðveldara að skipta leikmönnum út en áður. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 204 orð

Gatlin í átta ára bann

JUSTIN Gatlin, spretthlaupari frá Bandaríkjunum, hefur samið við bandaríska lyfjaeftirlitið Usada, um að taka út átta ára keppnisbann, sem refsingu við því að hafa fallið á lyfjaprófi öðru sinni á ferlinum. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar með þrennu

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerði heldur betur vart við sig í gærkvöldi þegar hann skoraði þrennu fyrir þýska liðið Hannover, sem vann Eintracht Lüneburg, 7:0, í æfingaleik. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Davíð Bragason , kylfingur úr Kili , féll úr keppni í fyrstu...

* HEIÐAR Davíð Bragason , kylfingur úr Kili , féll úr keppni í fyrstu umferð sænska meistaramótsins í holukeppni. Heiðar lék gegn Benny Ahlenbåck frá Svíþjóð og tapaði 4/2, var fjórum holum undir þegar tvær voru eftir. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 73 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR OPNA Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst í dag. Þá leika karlar í Austurbergi - kl. 17 er leikur Haukar 2 - HK, síðan verður leikur Vals - Stjörnunnar kl. 18, Haukar - FH kl. 19, Afturelding - Fram kl. 20 og Grótta - Haukar 2 kl. 21. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 84 orð

Kennir landsleiknum um meiðsli Ólafs

ÓLAFUR Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék ekki með Brentford gegn Swindon í enska deildabikarnum í gærkvöld vegna meiðsla. Leroy Rosenoir, knattspyrnustjóri Brentford, kennir þátttöku hans í landsleik Íslands og Spánar um það. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 417 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna Undanúrslit: Valur -...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna Undanúrslit: Valur - Stjarnan 2:1 Katrín Jónsdóttir 65., Rakel Logadóttir 80. - Björk Gunnarsdóttir 48. Breiðablik - Fjölnir 2:0 Erna Björk Sigurðardóttir 25., Edda Garðarsdóttir 87. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Lentu í basli með Stjörnuna og Fjölni

BIKARMEISTARAR Breiðabliks komust í gær í úrslit Visabikarsins með sigri á 1. deildar liði Fjölnis 2:0. Andstæðingar þeirra þar verða Valskonur sem tróna á toppi Landsbankadeildarinnar en þær sigruðu Stjörnuna 2:1. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 410 orð

Liverpool, Milan og HSV áfram

LIVERPOOL slapp fyrir horn þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Haifa öðru sinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Liðin skildu jöfn, 1:1, og Liverpool komst áfram 3:2. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 281 orð

Marel á leiðinni til Molde

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is MAREL Baldvinsson, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, komst í gær að samkomulagi við norska úrvalsdeildarliðið Molde um samning sem gildir til loka tímabilsins 2008. Molde og Breiðablik hafa jafnframt náð saman um kaupverð. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Marksækinn markvörður

ROGERIO Ceni, markvörður brasilíska liðsins Sao Paulo, er örugglega markahæsti markvörður í heimi. Hann var hetja sinna manna í gær þegar Sao Paulo gerði 2:2 jafntefli við Cruzeiro. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 145 orð

Opna Reykjavíkurmótið að hefjast

OPNA Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst í dag með keppni í karlaflokki í Austurbergi og keppni í kvennaflokki í Seljaskóla. Tíu lið taka þátt í karlaflokki og er keppt í tveimur riðlum. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 285 orð

"Eigum fyrir salti í grautinn"

ÞEIR menn sem stýra knattspyrnudeild Vals hafa haft í nógu að snúast frá því keppnistímabilinu lauk á síðustu leiktíð. Hvorki fleiri né færri en sjö leikmenn hafa verið seldir frá liðinu á árinu - fjórir til erlendra liða og þrír til liða á Íslandi. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* RAMON Calderon, forseti Real Madrid, sagði í gær að hann muni ræða við...

* RAMON Calderon, forseti Real Madrid, sagði í gær að hann muni ræða við forráðamenn AC Milan í dag um hugsanleg kaup ítalska liðsins á Ronaldo. Calderon sagði hann myndi einnig ræða um skipti - að Brasilíumaðurinn Kaka kæmi til Real frá AC Milan. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 250 orð

Sex frá þremur félögum í bann

Sex leikmenn úr úrvalsdeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbönn vegna gulra og rauðra spjalda af aganefnd KSÍ og þeir koma allir úr Breiðabliki, ÍBV og KR, tveir úr hverju félagi. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 106 orð

Stjarnan fer til Zagreb

STJÖRNUMENN mæta Agram Madvescak Zagreb frá Króatíu í annarri umferð Evrópukeppni bikarhafa karla í handknattleik. Dregið var í gær og er ljóst að fyrri leikurinn fer fram í Zagreb 30. september eða 1. október, seinni leikurinn í Garðabæ viku síðar. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Stórsigur Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona unnu auðveldan sigur á þýsku meisturunum Bayern München, 4:0, á Camp Nou gærkvöldi en þetta var árlegur leikur um bikar sem kenndur er við Joan Gamper. Meira
23. ágúst 2006 | Íþróttir | 629 orð | 2 myndir

Walcott, Rooney og Ronaldo

HINN 17 ára enski landsliðsmaður Theo Walcott lék sinn fyrsta leik með Arsenal gegn Aston Villa á nýja vellinum í London, Emirates Stadium, og sýndi hann að Sven Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, gerði ekki mistök að velja hann í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.