Greinar fimmtudaginn 24. ágúst 2006

Fréttir

24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Af formanni Framsóknar

M agnús Stefánsson, Fáskrúðsfirði, heyrði í sjónvarpsfréttum af fjárstyrkjum Alcoa til hinna ýmsu verkefna, þar á meðal til lögreglunnar. Valdi mun lögreglan lúta léttmálmsins - ekki skal súta þótt Alcoa sé ausandi fé og margur það kalli að múta. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhersla á notkun stefnuljósa

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði í gær og í fyrradag á fjórða tug ökumanna sem ekki hafði gætt að því að gefa stefnuljós. Mega ökumennirnir búast við 5.000 króna sekt í kjölfarið. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Ál brenndi rafmagnslínur

ÁL sem rann í gærkvöldi úr keri álvers Norðuráls á Grundartanga í rafmagnsleiðslustokka brenndi lágspennu- og stýrilínur með þeim afleiðingum að mikill reykur myndaðist á svæðinu. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Ánægja með dagforeldra

Reykjavík | Mikill meirihluti foreldra barna hjá dagforeldrum í Reykjavík er ánægður með þjónustu dagforeldra. Hlutfallið er yfir níutíu af hundraði skv. niðurstöðum viðhorfskönnunar sem gerð var í júní sl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar á Kárahnjúkastíflu kostuðu 500 milljónir

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Bæjarhátíð í Mosfellsbæ um helgina

Mosfellsbær | Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin í Mosfellsbæ dagana 25.-27. ágúst nk. Hátíðin er nú haldin í annað sinn en nafnið er sótt til samnefndrar minningarbókar Halldórs Laxness. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Chavez hrósar Kínverjum

Peking. AFP. | Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hóf í gær sex daga opinbera heimsókn sína til Kína og er talið að hann muni gera þar mikla samninga um sölu á olíu til Kínverja. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Dalai Lama boðar Mongólum frið

DALAI Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta, ávarpar búddatrúarmenn á íþróttaleikvangi í Ulan Bator, höfuðborg Mongólíu, í gær. Allt að 4.000 manns hlýddu á ávarp Dalai Lama sem fjallaði um frið og efnishyggju. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Deilt um sígarettudreifingu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÚTVARPSSTÖÐINNI XFM var í gær afhent bréf frá umhverfissviði Reykjavíkurborgar þar sem farið er fram á að starfsmenn stöðvarinnar hætti tafarlaust að gefa hlustendum sígarettur. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Efasemdir vakna um hrakningasöguna

Majuro. AFP. | Þrír mexíkóskir sjómenn, sem segjast hafa verið á reki um Kyrrahafið í níu mánuði í olíulausum bát, eru væntanlegir heim til sín á morgun, föstudag. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Eftirlit lögreglu við skóla og með útivistartíma

LÖGREGLUEMBÆTTI landsins ætla að hafa öflugt eftirlit við grunnskóla í upphafi skólaárs, þar sem ungir vegfarendur eru á ferð. Lögreglubílum verður komið fyrir við skólana og hraðamælingar gerðar í nágrenni þeirra. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Einyrkjarnir að komast á aldur

KVÓTI á uppsjávarfiski, eins og síld, loðnu og kolmunna, hefur á undanförnum árum færst að mestu yfir til stærstu útgerðarfélaganna og er staðan nú orðin sú að 78% aflaheimilda úr norsk-íslenska síldarstofninum eru í eigu fimm stórra útgerðarfélaga. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Ellefu daga samfelld hækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands er nú komin yfir 5.900 stig eftir samfellda hækkun ellefu daga í röð eða allt frá 9. ágúst. Vísitalan stóð í um 5.300 stigum þegar núverandi hækkunarhrina hófst og hefur því hækkað um nær 11,5%. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu menningarfræðslu

Elstu nemendum Vinnuskóla Reykjavíkur var í sumar boðið upp á menningarfræðslu í Hafnarhúsinu. Skoðuðu þeir ólík listform og kynntust verkum ýmissa listamanna. Nemendurnir kynntu sér m.a. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm útgerðir eiga 78% kvóta

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Nýju vinnsluskipin skila verðmætari afla að landi Risavaxin vinnsluskip eru e.t.v. ekki á færi einyrkja í útgerð, en það er engin tilviljun að þau hafa orðið ofaná. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Forðabúrið var algerlega tómt

SVEINI Erlendssyni brá heldur en ekki í brún þegar hann komst að því að olíu hafði verið stolið af mótor hraðbáts hans skömmu áður en hann hugðist halda til sjós frá smábátahöfninni á Seltjarnarnesi. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Forseti Ísraels grunaður um kynferðislega áreitni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Fræðslustundir í Kristniboðssalnum

FRÆÐSLUSTUNDIR með yfirskriftinni "Sigur yfir myrkrinu" verða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, dagana 24.-26. ágúst, í boði Íslensku Kristskirkjunnar. Stundirnar verða sem hér segir: 24. og 25. ágúst kl. 19-22 og 26. ágúst kl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Færir björg í bú

SIGRÍÐUR Elísa lætur ekki sitt eftir liggja við heimilisstörfin og tínir rifsber af runna með miklum myndarbrag við heimili sitt í Skerjafirði. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir | ókeypis

Geta sótt um dvalarleyfi af mannúðarástæðum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Glaðir gumar í grænum gróðri

Reykjavík | Skólar hafa flestir hafið störf að nýju sem þýðir í huga margra að senn líði að sumarlokum. Gróður hefur enn ekki sleppt takinu af sumrinu og er iðjagrænn víðast hvar. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | ókeypis

Greiða fulla skatta hér

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÚTLENDINGAR á vinnumarkaði hér á landi, sem koma frá löndum á Evrópska efnahagssvæðinu, geta átt rétt á fullu fæðingarorlofi hér á landi. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul handrit skráð

VESTMANNAEYJABÆR undirbýr nú verkefnið Handritin heim, í samvinnu við Kára Bjarnason íslenskufræðing og ReykjavíkurAkademíuna. Verkefnið er fólgið í skráningu íslenskra handrita frá síðari öldum. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna tilboði stórveldanna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍRANAR virðast hafna í reynd tilboðinu sem Vesturveldin settu fram fyrir nokkru um að þeir fengju margvíslega umbun á sviði efnahagsmála og tæknilegrar aðstoðar gegn því að hætta að auðga úran. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir | ókeypis

Handritin í byggðir landsins

HANDRITIN heim er heiti verkefnis sem Vestmannaeyjabær undirbýr nú í samvinnu við Kára Bjarnason íslenskufræðing og ReykjavíkurAkademíuna. Verkefnið er fólgið í skráningu handrita frá síðari öldum. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Hitnar undir stórmeisturum

FYRRI umferð í 8 manna úrslitum á Íslandsmótinu í skák fór fram í gær. Alþjóðameistarinn Arnar Gunnarsson lagði stórmeistarann Henrik Danielsen. Arnari nægir jafntefli á morgun til að fella stórmeistarann úr keppni. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvalbáturinn í góðu standi

ÁSTAND hvalbátsins Hvals 9, sem tekinn var í slipp í vikunni, reyndist betra en reiknað var með. Mikill gróður hafði fest sig við skipskrokk og skrúfu á þeim 17 árum sem hvalbátarnir hafa legið við bryggju. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar fjölmennir í þýska handboltanum

ÍSLENDINGAR munu eiga 16 fulltrúa í þýsku 1. deildinni í handknattleik en keppni í þessari sterkustu deild í heimi hefst annað kvöld. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Keppni hefst í Áskorendaflokki

ÁSKORENDAFLOKKUR Skákþings Íslands hefst á morgun, föstudaginn 25. ágúst, kl. 18 í Skákheimilinu, Faxafeni 12. Allir geta verið með í mótinu en tveir efstu menn mótsins vinna sér rétt til þátttöku í landsliðsflokki Skákþings Íslands að ári. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Listaverksþjófnaður í Garði

LISTAVERKI var stolið úr húsnæði Byggðasafns Garðs og veitingastaðarins Flasar, til húsa við Garðskagavita í Garði. Verkið er eftir listamanninn Björn Björnsson og er um 40 cm háan útskurð af þorski, ýsu og steinbíti að ræða. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS H. MAGNÚSSON

Magnús H. Magnússon, fyrrum ráðherra og bæjarstjóri, lést í gær á Landakoti á 84. aldursári. Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 30. sept. 1922, sonur hjónanna Magnúsar Helgasonar gjaldkera og Magnínu Jónu Sveinsdóttur húsmóður. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd | ókeypis

Markvörðurinn sem býr í Marki

SAMÚEL Jóhannsson sem stóð í marki knattspyrnuliða ÍBA og Þórs í gamla daga stendur nú á sextugu. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Mildi að ekki fór verr í bílveltu í Skutulsfirði

BÍLVELTA varð á Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði á þriðjudagskvöldið þegar fólksbifreið valt eina veltu út af veginum í átt að fjallinu. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Mótmæla málflutningi um störf lögreglumanna

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Landssambandi lögreglumanna sem mótmælir ósanngjörnum málflutningi um störf lögreglumanna: "Að undanförnu hefur verið mikil umfjöllun um störf lögreglumanna við framkvæmd skyldustarfa, m.a. við Kárahnjúka. Meira
24. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsynlegt að koma til móts við skólana

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is Nauðsynlegt er að koma á miðlægri fræðslu til handa grunnskólum um hvernig þjónusta eigi börn sem þurfa sértæk úrræði í námi. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Nemendum sem vinna með námi gengur að jafnaði betur í skólanum

ÞEIM nemendum framhaldsskóla sem vinna meira en þrjátíu klukkustundir á mánuði með námi gengur að jafnaði betur í skólanum en þeim nemendum sem vinna lítið eða ekkert. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóg eldsneyti eftir þegar hringnum lauk

FULLTRÚUM Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og Félags íslenskra bifreiðaeigenda tókst í gær að ljúka hringferð sinni um landið á einum eldsneytistanki. Með því tryggði SKB sér afnot af nýrri Skodabifreið frá Heklu í eitt ár. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný afstaða til bataferlisins

HUGARAFL efnir í dag og á morgun til ráðstefnu á Hótel Sögu um geðheilbrigðismál. Yfirskrift ráðstefnunnar er Bylting í bata og meginefni hennar er valdefling og bati. Ráðstefnunni lýkur með opnum borgarafundi síðdegis á morgun, föstudag. Birgir P. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr vefur um framhaldsnám

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði með formlegum hætti vefinn www.framhald.is við hátíðlega athöfn í gær. Að baki framhaldi. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Óvænt tap fyrir Eistlandi

ÍSLENDINGAR töpuðu óvænt fyrir Eistlandi, 5:25, í 26. umferð Evrópumótsins í brids í gær og duttu við það úr 4. sætinu í það 6. Liðið vann San Marínó, 25:3, í 27. umferð í gærkvöldi og er nú í 5.-6. sæti ásamt Svíum með 471 stig. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

"Enginn barlómur hér"

Norðurþing | "Það er nú bara þannig að svona gerast kaupin á eyrinni. Það er í sjálfu sér lítið sem við getum sagt eða gert við því. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

"Getur skapað stórkostleg fjárhagsleg tækifæri"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hlakka til að komast heim"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞETTA var erfitt. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Risastór stytta af Ramses sett á safn

RISASTÓR höggmynd af Ramses II faraó verður tekin af fjölförnu torgi í Kaíró á morgun og flutt í safn nálægt pýramídunum miklu í Giza. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 565 orð | ókeypis

Rússar og Kínverjar vilja ræða við Írana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STÓRVELDIN og Sameinuðu þjóðirnar hafa nú fengið svar klerkastjórnarinnar í Íran við tilboði um að fá margvíslegar efnahagslegar og tæknilegar ívilnanir ef Íranar hætti að auðga úran. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð | ókeypis

Samkeppniseftirlitið leggur til afnám stimpilgjalda

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is "TRAUST efnahagsleg staða íslensku bankanna og góðar afkomutölur í greininni benda til þess að svigrúm sé til að auka samkeppni á markaðinum, sem gæti leitt til betri þjónustu á lægra verði fyrir neytendur. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 460 orð | ókeypis

Segja gallaða íhluti í sumum Boeing-vélum

Á SUMRIN hleypa milljónir manna heimdraganum og halda þá gjarnan suður á bóginn og í átt til til sólarlanda. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Skullu harkalega saman við Varmárbrú

MIKIL mildi þykir að ekki fór verr þegar lítil fólksbifreið og vörubifreið skullu harkalega saman við Varmárbrú í Mosfellsbæ. Að sögn lögreglu var áreksturinn geysiharður og fólksbifreiðin nánast óþekkjanleg í kjölfarið. Meira
24. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Skæruliðar ábyrgir fyrir skógareldum

Ankara. AFP. | Kúrdískur skæruliðahópur í Tyrklandi kvaðst í gær bera ábyrgð á miklum skógareldum í landinu að undanförnu. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Steypuvinnu brúar í Urriðaholti lokið

Garðabær | Umferð verður um miðjan næsta mánuð hleypt á nýja brú yfir Reykjanesbraut þar sem brautin liggur í grennd við nýja verslun Ikea í Urriðaholti í Garðabæ. Til stendur að opna verslunina fimmtánda september og sama dag er áætlað að vígja brúna. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Stækka kjúklingabú vegna aukinnar neyslu

MATFUGL ehf. áformar að stækka kjúklingabú sitt að Melavöllum á Kjalarnesi úr 28 þúsund stæðum í allt að 84 þúsund stæði. Hvert stæði merkir einn fugl. Skipulagsstofnun hefur metið stækkunina svo að hún sé ekki matsskyld vegna umhverfisáhrifa. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Stöðvaður fyrir að aka of hægt

ÞAÐ ER ekki oft sem lögreglan þarf að hafa afskipti af ökumönnum sem keyra hægt en það gerðist þó hjá lögreglunni í Reykjavík á þriðjudaginn. Þá stöðvaði lögreglan ökumann á Vesturlandsvegi en sá var með hjólhýsi í eftirdragi. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu ára gamall gutti hljóp hálft maraþon

Húsavík | Það vakti athygli í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi að 10 ára gutti frá Húsavík tók þátt í hálfmaraþoninu sem alla jafna er aðeins fyrir hlaupara 16 ára og eldri. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Tæplega 300 varnarliðsmenn enn hér í byrjun ágúst

HERMÖNNUM Varnarliðsins hefur fækkað jafnt og þétt í sumar og var ekki nema tæplega fjórðungur þeirra eftir hér á landi í byrjun þessa mánaðar. Búist er við að síðustu hermennirnir hverfi af landi brott síðustu vikurnar í september. Á landinu voru 1. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Benedikt Sigurðarson, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi stjórnarformaður KEA, íhugar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi við alþingiskosningarnar í vor. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðarkynding og kolefnisbinding í brennidepli

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Yngsti formaður fjárlaganefndar frá upphafi

BIRKIR J. Jónsson er yngsti formaður fjárlaganefndar Alþingis frá upphafi eða frá því slíkar nefndir voru settar á laggirnar árið 1916. Meira
24. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 343 orð | ókeypis

Þrenns konar úthlutanir

FJÁRÚTHLUTANIR til sérgreindra barna, en það eru börn sem þurfa á aðstoð að halda vegna hvers konar fötlunar, fara fram með þrennum hætti í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum Arthurs W. Meira
24. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír nýir formenn fastanefnda

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins ákvað á fundi sínum í fyrradag að leggja til nýja skipun í þingnefndir. Birkir J. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2006 | Staksteinar | 339 orð | ókeypis

Faraldur

Tölvupóstsendingar eru að verða að eins konar faraldri. Fólk sendir tölvupósta af minnsta tilefni. Gífurlegt magn tölvupósta dembist yfir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
24. ágúst 2006 | Leiðarar | 449 orð | ókeypis

Leitað að draumavirkjuninni

Í umræðum undanfarinna ára um orkumál og virkjunarkosti hafa ýmsir, þar á meðal Morgunblaðið, bent á þann möguleika að sátt gæti náðst milli umhverfisverndarsinna og virkjunarsinna um jarðvarmavirkjanir, fremur en vatnsaflsvirkjanir. Meira
24. ágúst 2006 | Leiðarar | 395 orð | ókeypis

Nýtt stórátak í vegamálum

Að undanförnu hafa farið fram miklar umræður um umferðarslys. Ástæðan er sú, að hér verða of mörg dauðaslys í umferðinni og of mörg alvarleg slys á fólki. Meira

Menning

24. ágúst 2006 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir fyrir einn!

ÞEIR Davíð Þór Jónsson, Helgi Svavar Helgason og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson skipa tríóið Flís og hafa þróast frá að spila eingöngu djass yfir í allskyns tónlist. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Blúsinn lifi!

KK heldur stöðu sinni sem vinsælasti trúbadorinn á Tónlistanum. Hann er í fjórða sæti líkt og í síðustu viku. Á nýjustu plötunni hans, sem heitir einfaldlega Blús, er að finna fáheyrð og létt blúslög sem KK heldur upp á. T.a.m. Meira
24. ágúst 2006 | Menningarlíf | 750 orð | 3 myndir | ókeypis

Bókaormarnir, almenningssamgöngurnar og einhæfa útgáfan

Þær voru háværar gagnrýnisraddirnar sem heyrðust fyrr í sumar eftir að tilkynnt var að skera ætti niður þjónustu strætisvagnanna á höfuðborgarsvæðinu. Eins og svo oft vill verða á Íslandi þá fjaraði gagnrýnisumræðan út frekar skjótt. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og fjólubláir draumar

Öll lög eru eftir Aðalstein Guðmundsson. Arnar Helgi Aðalsteinsson hljómjafnaði. Sending Orbs gefa út. 10 lög, 73:59. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 78 orð | ókeypis

Fiðlutónleikar í Stóra-Núpskirkju

REINHARD Halsmeyer, fiðlukennari við Tónlistarháskóla Vínarborgar, mun halda tónleika í Stóra-Núpskirkju í kvöld, 24. ágúst. Meira
24. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Grínistinn og rithöfundurinn Þorsteinn Guðmundsson hefur sent frá sér sína fyrstu ljóðabók, Barkakýli úr tré . Þar er að finna rúmlega hundrað einföld og stutt ljóð í anda þeirrar undirfurðulegu sýnar á hversdaginn sem Þorsteinn er þekktur fyrir. Meira
24. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 576 orð | 4 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Staðfest hefur verið að kvikmyndaverið Paramount Pictures og kvikmyndaleikarinn Tom Cruise hafi ákveðið að rifta fjórtán ára framleiðslusamningi sínum og segir fulltrúi dótturfyrirtækis Paramount að rekja megi það til óviðunandi hegðunar Cruise að... Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundaæði!

AÐ ÞESSU sinni er eingöngu ein ný plata á Tónlistanum, platan Voff Voff með Einari Tönsberg sem notar listamannsnafnið Eberg. Á plötunni er að finna fjölbreytta, rokkskotna raftónlist og stjórnaði Eberg sjálfur upptökum og útsetti. Meira
24. ágúst 2006 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikandi línuspil og litagleði

Til 3. september. Opið á verslunartíma. Aðgangur ókeypis. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala á stórtónleikana að hefjast

STÓRTÓNLEIKAR Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru handan við hornið og miðasalan hefst á morgun kl. 10. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll 23. september. Salan fer fram á www.midi.is, www.bravo. Meira
24. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnunargleði hjá Smekkleysu og Elvis í kvöld

SMEKKLEYSA og The Reykjavík Grapevine hafa staðið fyrir sumartónleikaröð alla fimmtudaga í sumar og engin breyting verður á í kvöld. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

"Maður reynir að miða sig við þá bestu"

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is PÉTUR Ben heldur í kvöld útgáfutónleika í Iðnó. Fyrsta plata hans, Wine for my weakness , kemur út hjá 12 Tónum í dag og er komin í verslanir. Meira
24. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 277 orð | ókeypis

Sandálfur, en enginn Gandálfur

Leikstjóri: John Stephenson. Aðalleikarar: Freddie Highmore, Eddie Izzard, Kenneth Branagh, Zoe Wanamaker, Jonathan Bailey, Jessica Claridge, Poppy Rogers, Tara Fitzgerald. 90 mín. Frakkland/Bretland/Bandaríkin 2004. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Sívinsælir!

EFTIR fimm vikur situr hin sérstæða þemaplata Dirty Slutty Hooker Money í 9. sæti Tónlistans að þessu sinni. Dr. Mister & Mr. Handsome er tríó skipað doktornum, misternum og þriðja manninum: Snake. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 126 orð | 2 myndir | ókeypis

Snæðir kvöldverð með Pútín og dætrum hans

POPPDROTTNINGIN Madonna heldur tónleika í Moskvu í Rússlandi 11. september næstkomandi og mun degi síðar snæða kvöldverð með forseta Rússlands, Vladímír Pútín, og dætrum hans Maríu og Katýu. Meira
24. ágúst 2006 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi tré í Listasafninu

Tónlist eftir Dallapiccola, Schönberg, Takemitsu, Webern og Hauk Tómasson. Kammersveitin Ísafold lék undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Mánudagur 21. ágúst. Meira
24. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Vissi fyrst ekki um hvaða mynd allir voru að tala

LJÓSMYNDARINN Joe Rosenthal er allur, 94 ára að aldri. Rosenthal er þekktastur fyrir að hafa í febrúar 1945 tekið mynd af sex bandarískum sjóliðum reisa þjóðfána sinn á toppi Suribachi-fjalls á japönsku smáeyjunni Iwo Jima. Meira

Umræðan

24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukið fé til geðheilbrigðismála leysir ekki vandann

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "...það er langt frá því nóg að auka fjármagn til málaflokksins ef innihald og forsendur þjónustunnar verða ekki skoðaðar jafnhliða." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Áróðurinn gegn Íbúðalánasjóði

Árni Þormóðsson skrifar um lánamarkaðinn: "Ráð innlendu og erlendu fjármálasérfræðinganna miða þannig öll að því að þjarma að almenningi í þágu auðugra fjármálastofnana." Meira
24. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 242 orð | ókeypis

Einum leyfist, annar ekki má

Frá Ólafi Auðunssyni: "FYRIR skemmstu flykktust konur í Broadway en þar leiddu drengirnir í Chippendales saman "hesta" sína á sýningu." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 1696 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólkið fyrir neðan stíflu

Eftir Steinunni Sigurðardóttur: "Spurningin er hvort Alþingi ætlar að taka ábyrgð á því að láta tilraunina rúlla alla leið: hleypa vatni á lónið og sjá svo bara til hvort þetta reddast ekki." Meira
24. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 307 orð | ókeypis

Frá þeim sem ekkert hafa...

Frá Ernu Arngrímsdóttur: "ÞAÐ er margt óskýrt í ákvörðun Lífeyrisstofu að svipta 2.300 manns lífeyrissréttindum eða skerða lífeyri þeirra. Í bréfi þeirra til sjóðfélaga frá 28. júlí sl. er hvergi vitnað til laga sem skýra þessa ákvörðun." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver verður ævisaga þín?

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugvekju: "Leitastu við að strá fræjum kærleikans hvar sem þú ferð." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóma fyrir Sigurð

Sindri Freysson skrifar um heiðurslaun listamanna: "Sigurður A. Magnússon hefur verið hamhleypa til flestra verka á menningarsviðinu." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

Takmörkum lausagöngu sauðfjár

Guðjón Jensson skrifar um skógrækt og lausagöngu sauðfjár: "...og við fáum að stunda okkar merka ræktunarstarf óáreitt fyrir sísvöngu sauðfé íslenskra bænda..." Meira
24. ágúst 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr samhengi séra Gunnars

Óli Gneisti Sóleyjarson skrifar um trúmál: "Gunnar er kominn hálfa leið með því að skilja að siðferði Biblíunnar megi ekki taka hrátt upp og stendur þar með framar bókstafstrúarmönnum." Meira
24. ágúst 2006 | Velvakandi | 312 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Snorri bestur ÉG undrast að þessi neikvæðu skrif um nýja diskinn hans Snorra Snorrasonar. Ég er búin að kaupa hann og er mjög hrifin enda var Snorri allan tímann sem hann var í Idolinu mitt idol. Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2006 | Minningargreinar | 69 orð | ókeypis

Gott er ein með guði að vaka, gráta hljótt og minnast þín, þegar annar...

Gott er ein með guði að vaka, gráta hljótt og minnast þín, þegar annar ylur dvín, seiða liðið líf til baka, og láta huggast, systir mín! Við skulum leiðast eilífð alla, - aldrei sigur lífsins dvín. Ég sé þig, elsku systir mín. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2635 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Guðrún Anna Sigurðardóttir menntaskólakennari fæddist í Reykjavík 26. september 1943. Hún andaðist á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Sigurður Sigurðsson landlæknir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLDÓR K. KARLSSON

Halldór Kristinn Karlsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1947. Hann andaðist á Landspítala, Fossvogi hinn 13. ágúst síðastliðinn. Móðir Halldórs var Gyða S. Halldórsdóttir verslunarmaður í Reykjavík, f. 30. apríl 1916, d. 15. janúar 1978. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2006 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

LILJA ÁRNADÓTTIR

Lilja Árnadóttir fæddist í Holtsmúla í Landsveit 16. ágúst 1926. Hún andaðist á heimili sínu í Smáratúni 19 á Selfossi 25. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð á laxi lækkar enn

Verð á laxi lækkaði lítillega á erlendum mörkuðum í síðustu viku, m.a. vegna aukins framboðs. Þetta kemur fram í tölum norsku Hagstofunnar. Laxaverðið hefur þar með lækkað í fjórar vikur í röð. Frá þessu var greint í Morgunkorni Glitnis. Meira
24. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæti fiskaflans eykst um 4%

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 33 milljörðum króna fyrstu fimm mánuði ársins samanborið við 32 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um rúman milljarð eða 4%. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2006 | Daglegt líf | 640 orð | 2 myndir | ókeypis

Einkaþotur auðmanna hlaðnar íslenskum laxi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
24. ágúst 2006 | Neytendur | 657 orð | 4 myndir | ókeypis

Ekki þarf að kaupa allt nýtt á hverju ári

Það er ýmislegt sem þarf að kaupa inn fyrir skólann á hverju hausti. Feðgarnir Ingvar Sighvatsson og Kristinn Ingvarsson fóru saman að kaupa skóladót og fékk Ingveldur Geirsdóttir að slást með í för. Meira
24. ágúst 2006 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífræn grænmetis- og veitingasala

Næstkomandi laugardag verður opinn dagur í Skaftholti í Gnúpverjahreppi. Í Skaftholti búa Aaltje Bakker og Guðfinnur Jakobsson og eru þar með lífræna landbúnaðarframleiðslu. Meira
24. ágúst 2006 | Neytendur | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

* SPURT OG SVARAÐ

Verðhækkun á SMA-ungbarnamjólk? Lesandi Morgunblaðsins hafði samband og sagði farir sínar ekki sléttar. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

140 ÁRA afmæli . Rektorshjónin í Skálholti, Rannveig Sigurbjörnsdóttir...

140 ÁRA afmæli . Rektorshjónin í Skálholti, Rannveig Sigurbjörnsdóttir og sr. Bernharður Guðmundsson , fagna samtals 140 æviárum og kveðja stað og starf með opnu húsi í Skálholtsskóla sunnudaginn 27. ágúst kl. 15-17.30. Meira
24. ágúst 2006 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli . Halldór Björnsson hjá Malbikun HG verður sextugur á...

60 ÁRA afmæli . Halldór Björnsson hjá Malbikun HG verður sextugur á morgun, föstudaginn 25. ágúst næstkomandi, og ætlar hann og fjölskylda hans að taka á móti gestum í tilefni þessara tímamóta í Félagsheimili Kópavogs á afmælisdaginn milli kl. 18 og 21. Meira
24. ágúst 2006 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli . Í tilefni 70 ára afmæla Sigríðar og Ágústs í...

70 ÁRA afmæli . Í tilefni 70 ára afmæla Sigríðar og Ágústs í Birtingaholti 22. og 29. ágúst bjóða þau vinum og ættingjum til morgunverðar að heimili sínu laugardaginn 26. ágúst frá kl.... Meira
24. ágúst 2006 | Fastir þættir | 277 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Meira
24. ágúst 2006 | Í dag | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Klæðskerasniðið sjónvarp

Ljósvaki er mikill aðdáandi sjónvarpsstöðvarinnar BBC World sem hefur oft á heimshornaflakki hans haldið honum upplýstum um ástand heimsmála hverju sinni. Meira
24. ágúst 2006 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn." (Daníel 2, 20. Meira
24. ágúst 2006 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 b6 9. Bf4 Ba6 10. b3 Rbd7 11. Hd1 Hc8 12. Rc3 h6 13. h3 He8 14. e4 dxc4 15. Rd2 b5 16. bxc4 bxc4 17. Da4 Bb5 18. Dxa7 g5 19. Be3 Ha8 20. Db7 Hb8 21. Da7 Dc8 22. d5 Ha8 23. Meira
24. ágúst 2006 | Í dag | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólinn byrjaður

Börn | Grunnskólarnir á Akureyri eru byrjaðir og mikið fjör í frímínútum í Glerárskóla. Gulur, rauður, grænn og blár. Kannski feluleikur, og sá sem faldi sig hafði ekki þolinmæði til þess að bíða og kíkti því út úr fylgsninu? Meira
24. ágúst 2006 | Í dag | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Útivistar- og yndisskógar

Hólmfríður Finnbogadóttir fæddist á Lágafelli í Austur-Landeyjum 1931. Hún lauk námi frá Húsmæðraskólanum að Laugarvatni 1949 og hefur sótt fjölda endurmenntunarnámskeiða og fyrirlestra, t.d. á vegum Garðyrkjuskólans. Meira
24. ágúst 2006 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji fór á blint stefnumót um daginn. Svo blint að hann vissi ekki hvað hinn aðilinn hét fyrr en á stefnumótið kom. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2006 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

* AXEL Kárason , körfuknattleiksmaður frá Sauðárkróki , leikur áfram með...

* AXEL Kárason , körfuknattleiksmaður frá Sauðárkróki , leikur áfram með Skallagrími í úrvalsdeildinni en til stóð að hann færi í nám erlendis. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

Byrjað í Wetzlar

ÞÝSKA 1. deildar keppnin byrjað í Wetzlar, þar sem Róbert Sighvatsson og samherjar hans taka á móti Flensburg-Handewitt annað kvöld. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 254 orð | ókeypis

Danir komu á óvart

DANSKA liðið FC Kaupmannahöfn kom liða mest á óvart í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu þegar liðið lagði Ajax að velli og tryggði sér sæti í riðlakeppninni, en dregið verður í dag. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

* FRANSKA meistaraliðið Lyon hefur á ný borið víurnar í franska...

* FRANSKA meistaraliðið Lyon hefur á ný borið víurnar í franska landsliðsmiðherjann David Trezeguet og Mauro Camoranesi landsliðsmann Ítala en báðir eru þeir á mála hjá Juventus . Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 937 orð | 2 myndir | ókeypis

Gaman hvað margir Íslendingar eru á ferð

ÍSLENDINGAR verða fyrirferðarmiklir í þýsku 1. deildinni í handknattleik á komandi leiktíð en keppni í þessari sterkustu deild í heimi hefst annað kvöld. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 270 orð | ókeypis

Helstu breytingar

ÞAÐ kom engum á óvart þegar þýsku meisturunum hjá Kiel var spáð meistaratitlinum í handknattleik í Þýskalandi enn eitt árið. Kiel-liðið er geysilega öflugt með valinn mann í hverju rúmi. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 99 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: KR-völlur: KR - ÍBV 18 Grindavík: Grindavík - Víkingur R. 18 Akranes: ÍA - Keflavík 18 1. deild karla: Laugardalsvöllur: Fram - Fjölnir 18.13 Leiknisvöllur: Leiknir R. - Þróttur R. 18.30 2. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 371 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa - Reading 2:1 Juan Pablo...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa - Reading 2:1 Juan Pablo Angel 34. (víti), Gereth Barry 61. - Kevin Doyle 4. Rautt spjald : Ibrahima Sonko (Reading) 33. - 37.329 Manchester City - Portsmouth 0:0 37.214. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Logi klár í baráttuna

LOGI Geirsson verður klár í slaginn með Lemgo í 1. umferð þýsku 1. deildar keppninnar í handknattleik sem hefst um helgina. Logi hefur ekki tekið þátt í síðustu æfingaleikjum Lemgo þar sem hann tognaði lítilsháttar aftan í læri. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

N-Írarnir sem mæta Íslandi

KYLE Lafferty, hinn 19 ára leikmaður Burnley, sem skoraði í sínum fyrsta landsleik fyrir Norður-Íra - gegn Finnum í Helsinki á dögunum, 2:1, er í landsliðshópi Norður-Írlands, sem mætir Íslendingum í Evrópukeppni landsliðs í Belfast 2. september og Spánverjum á Spáni fjórum dögum síðar. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Óráðið hjá Ásgeiri með Lemgo

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, segir framtíð sína hjá Lemgo óráðna. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við þýska liðið en Ásgeir gekk liðs við Lemgo frá Haukum fyrir síðustu leiktíð. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 232 orð | ókeypis

"Buðu mig velkominn til Molde"

"FYRSTU skilaboðin sem ég fékk þegar ég lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld voru frá forráðamönnum Molde sem buðu mig velkominn til félagsins og staðfestu að ég hefði staðist læknisskoðunina," sagði knattspyrnumaðurinn Marel Baldvinsson í... Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

"Frábær frammistaða"

MANCHESTER United náði í gærkvöld kærkomnu forskoti á Englandsmeistara Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjótur bati hjá Snorra Steini

SNORRI Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikstjórnandi þýska liðsins Minden er á góðum batavegi en Snorri meiddist á hné á æfingu liðsins fyrr í mánuðinum. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 152 orð | ókeypis

Skorað fyrir gott málefni

LANDSBANKINN hefur heitið á liðin sem leika í Landsbankadeild karla- og kvenna. Fyrir hvert mark sem skorað verður mun Landsbankinn styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, um ákveðna upphæð. Neistinn verður styrktur um 25. Meira
24. ágúst 2006 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Stefán jafnaði á síðustu stundu

STEFÁN Gíslason, knattspyrnumaður frá Eskifirði, var í aðalhlutverki hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn í gærkvöld þegar það náði að jafna metin gegn Lilleström, 3:3, á síðustu stundu. Meira

Viðskiptablað

24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis styrkir forvarnarverkefni í Litháen

SAMSTARFSSAMNINGUR milli Actavis og Vilnius, höfuðborgar Litháen, um þátttöku Vilnius í forvarnarverkefni evrópskra borga, var undirritaður um síðustu helgi í höfuðstöðvum Actavis í Hafnarfirði. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 316 orð | ókeypis

Af milljörðum og billjónum

MILLJÓNIR, milljarðar og billjónir. Þetta eru hugtök sem við heyrum á hverjum degi, sum vissulega oftar en önnur. Billjónir eru enn sjaldgæfar í íslensku viðskiptalífi en það er ekki svo langt síðan einn milljarður þótti mjög há upphæð. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 408 orð | ókeypis

Allt á haus á dönskum blaðamarkaði

Fyrirhuguð útgáfa Dagsbrúnar á fríblaðinu Nyhedsavisen hefur sett allt á annan endann á dönskum blaðamarkaði. Viðbrögð keppinauta Dagsbrúnar þar hafa vafalaust verið bæði meiri og harðari en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Búlgaría vinsæl hjá sumarhúsakaupendum

FERÐAMÖNNUM sem heimsækja Búlgaríu hefur fjölgað mikið á umliðnum árum. Í frétt í danska viðskiptablaðinu Børsen segir að útlit sé fyrir að vinsældir Búlgaríu sem ferðamannalands eigi eftir að aukast enn frekar á komandi árum. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 241 orð | 2 myndir | ókeypis

Børsen í stöðugum vexti

Á SAMA tíma og hefðbundin áskriftardagblöð í Danmörku, á borð við Berlingske Tidende, Politiken og Jyllandsposten hafa átt í mikilli varnarbaráttu með fækkandi áskrifendum og erfiðum rekstri, hefur verið stöðugur uppgangur hjá danska viðskiptablaðinu... Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 576 orð | 2 myndir | ókeypis

Eins og allir hinir

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com "Af hverju færðu þér ekki bara vinnu eins og annað fólk?" spurði kona sem sat við hliðina á mér í matarboði ekki alls fyrir löngu. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Ert þú með þráðlaust netkort? - Vertu á varðbergi

Nýlega er lokið tveimur af helstu tölvuöryggisráðstefnum í Bandaríkjunum, BlackHat og Defcon, þar sem kynntar voru ýmsar nýjar árásaraðferðir á tölvukerfi. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar fimmtíu árum

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is REYKJALUNDUR Plastiðnaður fagnar nú að hálf öld er liðin frá því að fyrstu plaströrin voru framleidd í Mosfellsbænum árið 1956. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestingarmet slegin í Rússlandi

Hagkerfi Rússlands stóð í blóma á síðasta ári og ekkert lát virðist vera á vextinum. Sigurhanna Kristinsdóttir skoðaði erlendar fjárfestingar þar í landi en áhugi erlendra fjárfesta á Rússlandi hefur aukist talsvert undanfarið. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 265 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjölgun starfsmanna hjá Stika

STIKI ehf. hefur nýverið stofnað dótturfyrirtækið Stiki Ltd. í Bretlandi til að styðja við útflutning fyrirtækisins á þann markað. Í kjölfarið hefur verið bætt við starfsfólki í ráðgjöf og hugbúnaðarþróun hér á landi. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Forfallinn golfari í dvala

Nýútskrifaður úr stjórnmálafræðinni stefndi Þorsteinn Víglundsson á feril í blaðamennsku. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður SPRON eykst umtalsvert

HAGNAÐUR af rekstri SPRON-samstæðunnar eftir skatta var 2.627 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs og jókst um 67% frá sama tímabili síðasta árs. Arðsemi eigin fjár SPRON var 37%. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | ókeypis

Hægist um í Danmörku

ÍSLENDINGAR hafa fest umtalsvert fé í danska hagkerfinu á síðustu misserum, en Morgunkorn Greiningar Glitnis fjallaði um þessar fjárfestingar í gær. Á árunum 2004 og 2005 námu fjárfestingar Íslendinga í Danmörku samtals rúmum 147 milljörðum króna. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúðaverð lækkar í Kaupmannahöfn

Í fyrsta skipti í heilt ár hafa komið fram vísbendingar um að verð á íbúðarhúsnæði fari lækkandi í Kaupmannahöfn. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 681 orð | 2 myndir | ókeypis

Kostnaður vegna íbúðalána mismunandi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Þegar lán til íbúðakaupa er tekið er fleira en vaxtakjör og lánsupphæðin sjálf sem huga þarf að, því alls kyns kostnaður tengist slíku láni, m.a. ef gera þarf breytingar á því síðar meir. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 126 orð | ókeypis

Lánasjóður sveitarfélaga hagnast vel

LÁNASJÓÐUR sveitarfélaga hagnaðist um 717 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs samanborið við 377 milljónir í fyrra. Hagnaðurinn nærri tvöfaldaðist því á milli ára. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Linnulaus hækkun á gengi hlutabréfa í úrvalsvísitölunni

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands er nú komin yfir 5.900 stig eftir samfellda hækkun ellefu daga í röð eða allt frá 9. ágúst. Hækkunin í gær nam rúmu 1% og endaði vísitalan daginn í 5.905 stigum. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um markaðslaun og launajafnrétti á Bifröst

Á morgun, föstudaginn 25. ágúst, verður haldið málþing í Viðskiptaháskólanum á Bifröst um markaðslaun og launajafnrétti. Fjórir sérfræðingar á sviði jafnréttismála munu þar fjalla um viðfangsefnið út frá mismunandi sjónarhornum. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsynlegt að auka hreyfanleika viðskiptavina bankanna

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, telur nauðsynlegt að gripið verði til aðgerða til þess að auka hreyfanleika viðskiptavina íslensku bankanna. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 77 orð | ókeypis

Nyhedsavisen með ráðstefnu í Kaupmannahöfn

NYHEDSAVISEN heldur í dag ráðstefnu um hinar miklu breytingar sem nú eru að verða á danska fjölmiðlamarkaðinum undir yfirskriftinni: "Har du husket din billett til fremtiden" en reynt verður að svara þeirri spurningu hvað sé að gerast og hvaða... Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 168 orð | ókeypis

Nýtt upplýsingatæknifyrirtæki

NÝTT þjónustufyrirtæki á upplýsingatæknimarkaði, Titan ehf. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 99 orð | ókeypis

Óhagstæð vöruskipti í Færeyjum

VÖRUSKIPTI Færeyja við útlönd voru óhagstæð um 275 milljónir danskra króna á fyrri helmingi ársins. Það svarar til um þriggja milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í tölum frá hagstofu Færeyja. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 205 orð | ókeypis

PLIVA telur tilboð Barr sanngjarnt

STJÓRN króatíska lyfjafyrirtækisins PLIVA hefur tekið afstöðu til tilboðs Barr Pharmaceuticals Inc. um yfirtöku á fyrirtækinu. Telur stjórnin að tilboðið sé sanngjarnt og endurspegli verðmæti fyrirtækisins. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 866 orð | 2 myndir | ókeypis

"Kreppan var okkur að kenna..."

Fáar stofnanir hafa jafn mikil og víðtæk áhrif á efnahagskerfi heimsins og bandaríski seðlabankinn. Bjarni Ólafsson fræddist um eðli kerfisins. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 505 orð | 2 myndir | ókeypis

Samruni álfyrirtækja í Rússlandi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Unnið er að því að sameina rússnesku álfyrirtækin RusAl og Sual, að því er fram kemur í frétt á breska fréttavefnum TimesOnline . Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnendur með áhyggjurnar í fríið

ÍSLENSKIR stjórnendur hafa áhyggjur af vinnunni þegar þeir eru í fríi. Einn af hverjum fjórum stjórnendum getur aldrei slitið sig frá vinnunni þó að hann sé í fríi. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Stress sligar japanska skrifstofustarfsmenn

JAPANSKIR skrifstofustarfsmenn, sérstakleg fólk á þrítugsaldri, þjáist í auknum mæli af stressi og geðrænum vandamálum því tengdu. Frá þessu greinir AP-fréttastofan og vitnar til nýlegrar rannsóknar. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 81 orð | ókeypis

Stýrivextir hækkaðir í Kína

SEÐLABANKI Kína hækkaði stýrivexti sína á fimmtudag um 0,27 prósentustig í 6,12%. Mikil þensla ríkir í þessu fjölmennasta ríki heims og telur seðlabankinn mikla þörf á því að draga úr henni. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 123 orð | ókeypis

Tónlistarmenn tapa á hertum reglum

HERTAR öryggisreglur á flugvöllum Bretlands valda miklu tekjutapi hjá tónlistamönnum, að því er fréttavefur BBC hefur eftir talmönnum samtaka breskra tónlistarmanna. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 192 orð | ókeypis

Verðbólgudraugurinn ekki velkominn

SKÓLAHALD er nú að hefjast og þess má meðal annars sjá merki í sjónvarpi þar sem auglýsingar um ýmiss konar skólavarning tröllríða öllum auglýsingatímum nú um stundir. Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Vínandabílar í Brasilíu orðnir tvær milljónir

NÝIR fólksbílar og vörubílar í Brasilíu sem keyrðir eru á etanóli eða vínanda eru orðnir tvær milljónir, samkvæmt nýjum tölum um bifreiðaeign þar í landi en greint er frá þessu í frétt á fréttavef BBC . Meira
24. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 202 orð | ókeypis

Yfirtökutilboð séu meira upplýsandi

YFIRTÖKUNEFND telur nauðsynlegt að hvetja til þess að tilboðsyfirlit yfirtökutilboða séu meira upplýsandi fyrir hluthafa og tryggi sem mest jafnræði þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.