Greinar föstudaginn 25. ágúst 2006

Fréttir

25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

113 milljarða afgangur

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

29 þúsund kr. munur á ársiðgjaldi

ÞAÐ munar allt að 56% á ársiðgjaldi skutbíls af gerðinni Wolksvagen Golf í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði nýlega hjá sex tryggingafyrirtækjum og birti i gær. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Aðstaða við kirkjuna batnar mikið

Eftir Björn Anton Einarsson Dalabyggð | Nýtt þjónustuhús Hjarðarholtskirkju í Dölum var blessað við hátíðarmessu sem fram fór síðastliðinn sunnudag. Með tilkomu hússins batnar öll aðstaða við kirkjuna til mikilla muna. Athöfnin fór fram í góðu veðri. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Árvakur ætlar sér stærri hlut en hann hefur í dag

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is "MÉR finnst viðfangsefnið mjög spennandi og skemmtilegt," sagði Einar Sigurðsson, sem var ráðinn forstjóri Árvakurs hf. á fundi stjórnar félagsins í gærmorgun. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Átta ár með yfir 1.000 laxa

YTRI-Rangá og Hólsá eru samkvæmt upplýsingum Landssambands veiðifélaga, langaflahæsta veiðisvæði landsins, með 2.583 laxa. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð

Banna stripl við útfarir

Peking. AFP. | Stjórnvöld í Kína hafa skorið upp herör gegn nektarsýningum og öðru slíku stripli við jarðarfarir en sá siður hefur heldur verið að sækja í sig veðrið að undanförnu. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Breytt uppröðun efnis

UPPRÖÐUN efnis í Morgunblaðinu í dag tekur nokkrum breytingum. Í fremsta hluta blaðsins eru fréttir að vanda. Næst kemur Daglegt líf, sem er nú meira að vöxtum en áður, en efni úr tímaritum, sem Morgunblaðið hefur gefið út, færist inn í Daglegt líf. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Dagforeldrar fagna leikskólaráði

STJÓRN Barnavistunar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: "Stjórn Barnavistunar félag dagforeldra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þeir fagna nýju leikskólaráði, það er mikil ánægja í hópi starfandi dagforeldra að sjá allt okkar... Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Edda Jóns Leifs frumflutt

EDDA I, Sköpun heimsins, fyrsti fjórðungur óratoríu Jóns Leifs, verður frumflutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur, hartnær sjötíu árum eftir að verkið var samið. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Enn er þjarmað að Katsav forseta

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jerúsalem. AFP. | Lögregla í Ísrael hélt í gær áfram að yfirheyra Moshe Katsav, forseta landsins, en þrjár konur í starfsliði hafa kært hann fyrir kynferðislega áreitni. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 2 myndir

Fangelsið sem sífellt frestast

Fréttaskýring | Stefnt hefur verið að byggingu nýs fangelsis í Reykjavík frá árinu 1960 Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fertugt fjör á Ormsteiti

Egilsstaðir | Leikfélag Fljótsdalshéraðs var stofnað 31. ágúst 1966 og á því 40 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður mikið um að vera á leikárinu og hófst það reyndar með því að sett var upp sýningin Miðsumarnæturdraumar í Selskógi. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fyrstu fjórhjólin á göturnar

MARGIR virðast bíða í eftirvæntingu eftir fjórhjólum á hvítum númeraplötum sem þar með má aka í almennri umferð, en fyrsta hjólið af því tagi var afhent í síðustu viku. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Geðsjúkir geta náð bata

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RÚMIR tveir áratugir hafa liðið síðan Judi Chamberlin kom hingað til lands síðast til að tala fyrir því að gerðar yrðu grundvallarbreytingar í meðhöndlun geðsjúkra. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér til formanns

MAGNÚS Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, og varaformaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar sem... Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð

Glitnir hefur tryggt endurfjármögnun fyrir árið 2007

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is GLITNIR hefur gefið út skuldabréf að jafnvirði 3 milljarða evra, eða um 270 milljarða íslenskra króna, það sem af er þessu ári. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð

Greiða þurfti úr mikilli diplómatískri flækju

FRAGTFLUGVÉL Air Atlanta af gerðinni Airbus 300-600, sem verið hefur föst á Beirútflugvelli í Líbanon frá því að átök hófust milli Ísraela og Hizbollah, flaug þaðan til Kýpur síðdegis í gær. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Heimakærir farfuglar með keppnisskap

FARFUGLAR sem verpa á hlýrri svæðum á Íslandi koma fyrr að vori en þeir sem verpa á kaldari svæðum. Þannig koma jaðrakanar sem verpa á Suður- og Vesturlandi um viku fyrr en þeir sem verpa fyrir norðan og austan. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hljóðprófanir á hálendinu

SJÁLFBOÐALIÐAR á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar héldu upp að Hrafntinnuskeri í vikunni í þeim tilgangi að koma fyrir skiltum þar sem ferðamenn eru varaðir við hættu á hruni úr íshellunum. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Í hnotskurn

Judi Chamberlin greindist sjálf með geðklofasjúkdóm árið 1966, aðeins 21 árs gömul. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Í hnotskurn

1845: Ritsímalína Samuel Morse milli Washington og Baltimore í Bandaríkjunum tekin til afnota. 1876: Alexander Graham Bell finnur upp talsímann. 1889: Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður hefur með sér talsíma frá Kaupmannahöfn. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 1 mynd

Kaupréttarsamningum fjölgar á ný

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is KAUPRÉTTARSAMNINGAR komust í tísku um svipað leyti og hin svokallaða netbóla var upp á sitt besta á síðari hluta 10. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 2 myndir

Klippir spennumynd með stórstjörnum

VALDÍS Óskarsdóttir vinnur nú að klippingu Hollywood-myndarinnar Vantage Point . Fjöldi stórstjarna leikur í myndinni, þ. á m. Sigourney Weaver, Forest Whitaker, Dennis Quaid, William Hurt og Matthew Fox. Sér til aðstoðar hefur Valdís fengið Sigvalda J. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Leggja til alls 2.000 hermenn

París. AFP, AP. | Jacques Chirac, forseti Frakklands, tilkynnti í gær að Frakkar hygðust senda 1.600 hermenn til friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Líbanon, til viðbótar 400 frönskum hermönnum sem eru þar fyrir. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1435 orð | 2 myndir

Leikhús fyrir alla landsmenn

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is NÝTT leikrit, Lífið - notkunarreglur , eftir Þorvald Þorsteinsson, verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í vetur. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Vesturlandsvegi síðastliðinn laugardag er látinn. Meira
25. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1025 orð | 2 myndir

Loftskeyti eða sæstrengur?

Á þessum degi árið 1906 var tekinn í notkun sæsímastrengur á Seyðisfirði sem lagður hafði verið þangað frá Skotlandi. Um haustið var talsímasambandi frá Seyðisfirði til Reykjavíkur komið á og markar það upphaf sögu fyrirtækisins Símans. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Meðmælaganga | Skipulögð hefur verið svokölluð meðmælaganga út á...

Meðmælaganga | Skipulögð hefur verið svokölluð meðmælaganga út á athafnasvæði hugsanlegs álvers við Húsavík. Gangan fer fram laugardaginn 26. ágúst og hefst klukkan 11. Gengið verður frá Gónhól út á Bakka við Húsavík. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mengunarmótmæli í Argentínu

ÍBÚAR í bænum Gualeguaychu í Argentínu efndu í gær til mótmæla úti fyrir finnska sendiráðinu í Buenos Aires. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Norrænir þingforsetar funda í Helsinki

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, sækir fund norrænna þingforseta í Helsinki í dag, ásamt skrifstofustjóra Alþingis, Helga Bernódussyni. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri í hjálparstarfi

LYDIA Geirsdóttir hóf störf sem verkefnastjóri hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 1. júlí sl. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Orrustan um Bretland útblásin goðsögn?

" ALDREI fyrr í sögu styrjalda hafa jafnmargir átt jafnfáum svo mikið að þakka," sagði Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands á stríðsárunum, er hann minntist flugmannanna, sem þátt tóku í orrustunni um Bretland. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 237 orð

Óttast "útrýmingu" á fóstrunum

VÍSINDAMENN hafa lengi leitað líffræðilegrar skýringar á samkynhneigð en rannsóknir, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum, benda til, að ástæðan sé breyting á X-litningnum, sem ákveður kynferðið. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð

Plútó ekki reikistjarna

Prag. AFP. | Plútó missti í gær stöðu sína sem níunda og fjarlægasta reikistjarnan í sólkerfinu. Var það samþykkt á fundi Alþjóðasambands stjarnfræðinga í Prag í Tékklandi í gær. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 195 orð

"Vetnisþjóðleið" í Noregi

Ósló. AP. | Fyrsta vetnisáfyllingarstöðin var opnuð í Noregi á þriðjudag en stefnt er að því að fjölga þeim þar í landi á næstunni og koma þeim einnig upp í Danmörku og Svíþjóð. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Reyndi á hugmyndaflug og sköpunargáfu

FIMMTÁN krakkar, úr áttunda bekk Patreksskóla á Patreksfirði, héldu til Kaupmannahafnar í morgun, en ferðin er verðlaun í samkeppni sem haldin var á vegum samtakanna Landsbyggðarvinir í Reykjavík og nágrenni og nefnist "Unglingalýðræði í sveit og... Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Rúmlega 22 milljónir söfnuðust á hlaupum

ÁHEIT frá starfsmönnum Glitnis að upphæð 22,2 milljónir króna söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Safni Ríkarðs Jónssonar færðar veglegar gjafir

Djúpivogur | Ríkarðssafni á Djúpavogi hafa nýverið borizt tvær góðar gjafir. Í báðum tilfellum er um að ræða verk eftir Ríkarð Jónsson. Annars vegar listilega vel gerðan hefil úr rostungstönn og dökkum harðviði. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð

Samningum um kauprétt og bónusa fjölgar að nýju

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AFTUR færist í aukana að fyrirtæki geri kaupréttarsamninga við stjórnendur, eftir talsverða niðursveiflu í fjölda kaupréttarsamninga á undanförnum árum. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Símahátíð á Seyðisfirði

Í dag eru liðin 100 ár frá því að ritsímastöðin á Seyðisfirði var opnuð og símasambandi við útlönd var komið á um sæsímastrenginn sem lá milli Seyðisfjarðar og Skotlands um Færeyjar. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Stefán Sölvi sjálft Austurtröllið

Egilsstaðir | Stefán Sölvi Pétursson kraftlyftingamaður var stigahæstur bæði úr Austurlands- og Austfjarðatröllskeppnunum sem fram fóru á Austurlandi um síðustu helgi. Stefán Sölvi mun taka þátt í keppni um sterkasta mann heims innan tíðar. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Stigagangur í Beirut

KONA á leið upp stigagang í einu úthverfi Beirútborgar en útveggurinn hrundi í einni loftárás Ísraela á dögunum. Tugir þúsunda húsa í Líbanon eru rústir einar og hundruð þúsunda manna... Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Stjórnin styður yfirtöku Baugs

BAUGUR Group hefur í gegnum dótturfélag sitt BG Holding og í samstarfi við fleiri fjárfesta, náð samkomulagi við stjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser um kaup á félaginu. Meira
25. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 506 orð

Stofnfrumur án þess að eyða fósturvísi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VÍSINDAMENN við Advanced Cell Technology, frumurannsóknastöð í Massachusetts, segjast hafa fundið leið til að stunda stofnfrumurannsóknir án þess að farga um leið fósturvísum. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stórmeistari fallinn úr keppni

SEINNI umferð í 8 manna úrslitum á Íslandsmótinu í skák fór fram í gær. Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson felldi stórmeistarann Þröst Þórhallsson úr keppni en fyrri skák þeirra lauk með jafntefli í gær. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Svalir krakkar

KRAKKARNIR á Skaganum eru svalir og víla ekki fyrir sér að fara í útisturtu þó veðrið sé ekki með hlýjasta móti. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sækja á ný svið miðlunar

STJÓRN Árvakurs hf. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Talinn hafa veitt sér áverka sjálfur

LÖGREGLAN á Seyðisfirði telur líklegt að kínverskur starfsmaður verktakafyrirtækisins Impregilo, sem fannst illa leikinn í herbergi sínu í vinnubúðum fyrirtækisins, hafi veitt sér áverkana sjálfur með naglbít. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tískusýning á Skólavörðustíg

NEÐSTA hluta Skólavörðustígs verður lokað um tíma á morgun vegna tískusýningar, sem þar fer fram. Tuttugu módel munu koma fram í fatnaði frá ER ásamt því að sýna hár og förðun frá 101 Hárhönnun. Tískusýningin hefst kl. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Undantekning lítið nýtt

FYRIR sölu ríkisbankanna var lögum um tekjuskatt breytt til þess að starfsmenn bankanna gætu keypt hlut í þeim á hagstæðu gengi. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Úrræði mættu vera fleiri

EKKI skortir á vilja hjá íslenskum stjórnvöldum til að bæta þjónustu við geðsjúka, þó því sé ekki að neita að úrræði mættu vera fleiri og víðsýnin mætti e.t.v. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Útimarkaður á Rauða torgi

ÍBÚASAMTÖK Laugardals (ÍL) standa fyrir árlegum útimarkaði laugardaginn 26. ágúst kl. 13-16 og verður markaðurinn að þessu sinni haldinn á Rauða torgi, á horni Langholtsvegar og Álfheima. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Þrjú ungmenni til starfa hjá SÞ

ÍSLENSK stjórnvöld munu senda þrjá ungliða til starfa á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í haust. Meira
25. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ættartengslin fest á mynd

ÞÝSK-ÍSLENSKUR kvikmyndagerðarmaður vinnur að gerð heimildarmyndar um ættfræðiáhuga Íslendinga og mikilvægi ættfræði hér á landi, þ.á m. um ættfræðivefinn Íslendingabók og notkun hans í daglegu lífi hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2006 | Leiðarar | 705 orð

Sókn á fjölmiðlamarkaði

Ákveðin þáttaskil urðu í gær hjá Árvakri hf., útgáfufélagi Morgunblaðsins. Fyrirtækið greindi í fyrsta lagi frá nýrri stefnumótun, þar sem hlutverk þess er endurskilgreint. Meira
25. ágúst 2006 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Tveggja kosta völ

Stjórnarandstaðan á tveggja kosta völ, þegar forystumenn hennar horfa fram til næstu þingkosninga. Meira

Menning

25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Al Gore tilnefndur til verðlauna

FYRRUM forsetaframbjóðandinn Al Gore er tilnefndur til bandarísku bókmenntaverðlaunanna The Quills í flokki rita af stjórnmála- og sögulegum meiði. Nær tilnefningin til bókar hans The Inconvenient Truth . Meira
25. ágúst 2006 | Tónlist | 103 orð

Baggalútur og Brimkló spila í Hveragerði

BLÓMSTRANDI dagar hófust í Hveragerði í gær og munu þeir standa yfir alla helgina. Meðal þess sem boðið verður upp á er brekkusöngur, flugeldasýning og markaðstorg. Meira
25. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Britney nakin í Tókýó

VEGGSPJALD með mynd af bandarísku poppsöngkonunni Britney Spears nakinni og óléttri verður hengt upp á neðanjarðarlestarstöðvum í Tókýó. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 381 orð | 1 mynd

Edda Jóns Leifs frumflutt, eftir 70 ár í þögn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BÉ tveir heitir hann geðþekki geimstrákurinn í samnefndum sögum Sigrúnar Eldjárn, en B2 er einnig nafnið á nýjung í starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 464 orð | 4 myndir

Ekki eins hneykslanlegt brottnám

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is NÚ FER senn að líða að nýju starfsári Íslensku óperunnar og er því við hæfi að huga að þeim söngvurum sem hefja þar upp raust sína í vetur. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 805 orð | 2 myndir

Fjölbreytt Akureyrarvaka í ágúströkkrinu

Það eru þrjár góðar ástæður fyrir því að vera kennari," sagði mér maður á Akureyri. "Þær eru júní, júlí og ágúst." Þessi félagi minn átti við bitastætt sumarfrí kennara, en það má líka heimfæra þessi orð upp á Akureyri sjálfa. Meira
25. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Fólk

Rapparinn Kevin Federline , betur þekktur sem eiginmaður Britney Spears , varð fyrir miklum vonbrigðum þegar enginn frægur mætti í teiti sem hann hélt að lokinni verðlaunahátíðinni Teen Choice Awards. Federline tróð upp á hátíðinni og þótti afar slakur. Meira
25. ágúst 2006 | Hugvísindi | 592 orð | 4 myndir

Galdur sem þekking

Tíu fræðimenn munu flytja erindi um tengsl galdurs og samfélags dagana 1.-3. september að Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum. Meira
25. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Grettir fer til Englands

FRAMHALDSMYNDIN um lata og úrilla, en þó alltaf yndislega skemmtilega köttinn Gretti verður frumsýnd í kvöld. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 446 orð | 2 myndir

Hasar frá mörgum sjónarhornum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VALDÍS Óskarsdóttir vinnur um þessar mundir að klippingu kvikmyndarinnar Vantage Point sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. Meira
25. ágúst 2006 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Heimsþekktir plötusnúðar á Broadway

HINIR fjölhæfu Josh Gabriel og Dave Dresden, betur þekktir sem Gabriel & Dresden, ætla að svala tónlistarþörfum dansþyrstra Íslendinga í kvöld þegar þeir koma fram á klúbbakvöldi á Broadway. Meira
25. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Hollywood-leikkonan Jessica Alba braut í sér tönn við tökur á...

Hollywood-leikkonan Jessica Alba braut í sér tönn við tökur á kynlífsatriði fyrir kvikmyndina Good Luck Chuck . Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Hönnun og myndlist undir merkjum sjónlistar

FRÁ OG með klukkan 15 á morgun gefst almenningi kostur á að berja augum það sem fagmenn á sviði sjónlista telja verðuga fulltrúa myndlistar og hönnunar á Íslandi í dag. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Irving til varnar Grass

Í Guardian sl. laugardag kom bandaríski rithöfundurinn John Irving þýskum skáldabróður sínum Günter Grass til varnar í grein sem ber yfirskriftina "Günter Grass er hetjan mín, sem rithöfundur og siðferðilegur áttaviti". Meira
25. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Ímyndin skiptir öllu

ÞAÐ er mál manna að leikstjóranum Jason Reitman hafi tekist snilldarlega vel að fjalla um heim almannatengsla í frumraun sinni Thank You For Smoking , þar sem ímyndin skiptir öllu og peningar ráða för, en ekki alltaf almannahagur. Meira
25. ágúst 2006 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Kosið um Ljósalagið 2006

ALLS voru send inn 85 lög í keppnina um Ljósalagið 2006 í ár og er það metþátttaka. Söngkeppnin er haldin í tilefni af menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt sem fram fer fyrstu helgina í september ár hvert í Reykjanesbæ. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 142 orð

Langi listi Man Booker

NÍTJAN bækur rata á hinn svokallaða "langlista" til Man Booker-bókmenntaverðlaunanna í ár, en fimm manna dómnefnd valdi á listann úr 112 bókatitlum. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 83 orð

Lestrarefni hefur áhrif á ímyndina

SAMKVÆMT breskri könnun telur meirihluti almennings þar í landi að hægt sé að segja til um hvaða persónu fólk hefur að geyma útfrá lestrarsiðum þess. Tæpur helmingur, eða 42%, telur að gáfnafar fólks megi ákvarða útfrá sömu upplýsingum. Meira en 2. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Ljóð íslenskra skálda þýdd

LJÓÐ nokkurra íslenskra skálda hafa verið þýdd yfir á ensku og gefin út í ljóðsafni tímaritsins Ice-Floe. Ice-Floe kemur út tvisvar á ári; að sumri og vetri, en ritstjórar þess eru Shannon Gramse og Sarah Kirk. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Mammút í 12 Tónum

BANDIÐ sem sigraði Músíktilraunir árið 2004, Mammút, verður með tónleika í dag í 12 Tónum við Skólavörðustíg. Fyrsta plata hljómsveitarinnar kom út fyrr á þessu ári og hét einfaldlega Mammút . Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Málþing um John Stuart Mill

Í TILEFNI af 200 ára fæðingarafmæli breska heimspekingsins Johns Stuarts Mills stendur Félag áhugafólks um heimspeki á Akureyri og Háskólinn á Akureyri fyrir málþingi í Deiglunni í dag. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 528 orð | 1 mynd

Með henni glitrar regnboginn á annan hátt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hún er í okkur öllum hún María mey, og það er svo auðvelt að skilja trega hennar. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 128 orð

Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu

Í TENGSLUM við sýninguna á Brottnáminu úr kvennabúrin u stendur Vinafélag Íslensku óperunnar og Endurmenntun Háskóla Íslands fyrir námskeiði um verkið og höfund þess, Wolfgang Amadeus Mozart, en í ár er haldið upp á 250 ára afmæli tónskáldsins. Meira
25. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Owen Wilson rústar samböndum

GRÍNMYNDIN You, Me And Dupree er með Owen Wilson, Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas í aðalhlutverkum og verður frumsýnd í kvöld. Myndin er sýnd í Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

"Algert sprengiefni"

HLJÓMSVEITIRNAR Reykjavík! og Sprengjuhöllin ásamt rapparanum Dóra DNA troða upp í Stúdentakjallaranum við Hringbraut í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 21 en tónleikarnir hefjast síðar. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 646 orð | 3 myndir

"Búbb, búbb-a búbba-búbba!"

Sjónvarp | Nýr íslenskur grínþáttur hefur göngu sína næsta laugardag. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Braga Þór Hinriksson, sem á heiðurinn að brúðunum uppátækjasömu, Búbbunum. Meira
25. ágúst 2006 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

"Hvert einasta atkvæði skiptir máli"

Hann Magni okkar Ásgeirsson var aðra vikuna í röð á meðal þeirra þriggja keppenda sem fæst atkvæði fengu í Rock Star: Supernova. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 415 orð

Simfón og langspil

Íslenzk þjóðlög. Marta Guðrún Halldórsdóttir söngur/lýra ásamt Kvintbræðrum (Sigursveinn Magnússon söngur/handtromma og Örn Magnússon söngur/langspil/simfón). Laugardaginn 19. ágúst kl. 15. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 17 orð

tónlist

Tíu lög keppa um titilinn Ljósalagið 2006 um þessar mundir, og verða úrslitin tilkynnt næsta þriðjudag. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Trúverðugur virtúós

Verk eftir Minka, Tiensuu, Ahvenainen, Haagenrud, Rautavaara, Trojan, Angelis og Precz. Tatu Kantomaa harmonika. Sunnudaginn 20. ágúst kl. 15. Meira
25. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

Vildi vera á Signubökkum

Aðalsmaður vikunnar er formaður leikhópsins Jelena sem setti upp leikverkið Purpuri fyrr í þessum mánuði. Hann er einnig formaður Herranætur, leikfélags Menntaskólans í Reykjavík, sem mun setja upp leikverk í vetur. Þá er fyrsti skóladagur hans í dag, en hann er að hefja nám í fimmta bekk í MR. Meira
25. ágúst 2006 | Myndlist | 98 orð | 2 myndir

Vinnustofur við Seljaveg

VINNUSTOFUSETUR Sambands íslenskra myndlistarmanna var opnað með formlegum hætti að Seljavegi 32 í gær. Meira
25. ágúst 2006 | Menningarlíf | 16 orð | 1 mynd

þjóðfræði

Tíu fræðimenn munu flytja erindi um tengsl galdurs og samfélags dagana 1.-3. september á Ströndum. Meira

Umræðan

25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Að lækka vaxtakostnað með því að fasttengjast evrunni

Andrés Magnússon skrifar um húsnæðislán hérlendis og erlendis: "...þótt Landinn skilji ekki almennilega hvers vegna hann þarf að borga þrefalt hærri vexti bara af því að hann er Íslendingur." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Alþjóðaviðskipti skapa vöxt og velferð

Sigurður Jónsson skrifar um haftalausa verslun: "Það er rík ástæða til að undirstrika þýðingu þess að sífellt verði leitað leiða til þess að efla verslunarfrelsi með vörur og þjónustu að og frá Íslandi..." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 598 orð

Athugasemd við grein Söru Kristínar Finnbogadóttur

Frá Skúla Skúlasyni: "ÁGÆTA Sara Kristín. Ég þakka þér fyrir áhuga þinn á grein minni ,,Þjóðarmorð í Líbanon?" sem birtist hinn 8. ágúst sl." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Byggjum við góða vegi?

Jóhann Ársælsson skrifar um vegabætur og samgöngur: "Það þarf að fara fram heildarendurmat á kröfum til vega og gríðarlegt átak í vegagerð sem miðar að því að boðlegir vegir verði um allt land." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Feðraorlof - tekjuviðmiðinu verður að breyta strax

Hafsteinn Karlsson skrifar um fæðingarorlofsgreiðslur: "Þessi breyting er neikvæð og vond fyrir ungt fólk sem nýlega er komið á vinnumarkað og einnig fyrir þá sem hafa átt börn síðastliðin þrjú ár." Meira
25. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 155 orð

Fólk sem ekki er sama gerir gæfumuninn

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "ÉG VIL nota þetta tækifæri til að þakka starfsmönnum og stjórnendum Glitnis fyrir frábært maraþon þann 19. ágúst. Fyrir mig, að taka þátt í þessum degi, var frábært. Við, sem ekki getum lengur hlaupið, þökkum öllu þessu frábæra fólki fyrir stuðninginn." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 194 orð

Huldudrengurinn

Framsóknarflokkurinn er eilífðarsmáblómið í íslenzku flokkaflórunni. Og nú hefur flokkurinn fundið upp nýjan formann. Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Hvað er trúleysi?

Einar S. Arason skrifar um trúmál: "...menn eiga ekkert að skammast sín fyrir að segja frá sinni afstöðu í þessum efnum. Það versta er hins vegar sú hugmynd að trúmál skipti ekki máli..." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Hverjir gefa og hverjir þiggja á heimilunum?

Signý Jóhannesdóttir skrifar opið bréf til "Flakkara": "Mín framtíðarímynd er að konur jafnt og karlar njóti virðingar fyrir störf sín, bæði til fjár og frama." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Landfórnir

Jón M. Benediktsson skrifar um Kárahnjúkavirkjun og umhverfismál: "Ábyrgð okkar er mikil að spilla ekki umhverfi okkar og náttúru landsins án þess að hægt sé að leiða mjög sterk rök að nauðsyn þess..." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Lífeyrisréttindi, skipting milli hjóna

Kristín Sigurðardóttir skrifar um lífeyrisréttindi: "Engin ástæða er til að takmarka möguleika fólks til skiptingar lífeyrisréttinda og binda við aldur." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Lægstu launin hækki

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um kjaramál: "Svo virðist sem stjórnarþingmenn séu þeirrar skoðunar að kjör láglaunafólks séu í góðu lagi..." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Mistök fást ekki bætt með öðrum mistökum

Sigurbjörn Ari Hróðmarsson skrifar um frestun byggingar tónlistarhúss: "Það vekur furðu mína að tónlistarfólk hafi ekki risið upp á afturlappirnar og mótmælt harkalega þessum áformum." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Óánægjueldi

Arnljótur Bjarki Bergsson skrifar um veiðiheimildir: "Hvorki skýrslan né þróun eftir útgáfu skýrslunnar benda til þess að auknar aflaheimildir jafngildi fjölgun íbúa." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Samhæfingarstöðin

Jón F. Bjartmarz skrifar um Björgunarmiðstöðina Skógarhlíð: "Samhæfingarstöðin er tæknilega mjög vel útbúinn og áhöfn hennar vel þjálfuð. . ." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Tengibraut skaðar ásýnd og vegur að atvinnuuppbyggingu í Mosfellsbæ

Sigrún Pálsdóttir skrifar um tengibrautarlagningu í Mosfellsbæ: "Mikil óánægja er meðal íbúa í Mosfellsbæ vegna staðsetningar og fyrirferðar tengibrautarinnar í landslaginu." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Vangaveltur og vithönnun

Kristinn Jens Sigurþórsson skrifar um trú og vísindi: "...forsendur og nálganir þessara greina við að afhjúpa leyndardóma lífsins eru og verða afar ólíkar án þess að önnur þurfi endilega að útiloka hina." Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Vangaveltur um Íbúðalánasjóð

Gauti Kristmannsson skrifar um Íbúðalánasjóð: "...virðast viðskiptabankarnir helst vilja losna við hann eða eignast." Meira
25. ágúst 2006 | Velvakandi | 398 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Verksvið ráðherra FYRIR kemur að fréttamenn stöðva óbreyttan borgara á almannafæri og spyrja hann um álit hans/hennar á einu og öðru úr stjórnmálunum og þjóðlífinu almennt. Meira
25. ágúst 2006 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Öflug lestrar- og námstækni

Jóna Björg Sætran fjallar um myndlestur: "Myndlestur getur gjörbreytt aðstöðu þeirra sem þurfa að lesa mikinn texta..." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 6697 orð | 1 mynd

Agnar Þórðarson

Agnar Þórðarson fæddist í Reykjavík 11. september 1917. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, prófessor og yfirlæknir á Kleppi, f. á Geithömrum í Svínadal 20.12. 1874, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Guðlaug Guðmundsdóttir

Guðlaug Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Saurbæ í Ölfushreppi í Árnessýslu 7. nóvember 1919. Hún lést á LSH - Landakoti 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Gíslason, f. í Reykjakoti í Ölfushreppi 22. október 1878, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson fæddist á Borg í Skriðdal 4. janúar 1911. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Sigurbjörg Eiríksdóttir frá Búlandsnesi við Djúpavog, f. 16.3. 1879, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3163 orð | 1 mynd

Halldór Jón Kristinsson

Halldór Jón Kristinsson (Dúddi) fæddist í Hólkoti í Ólafsfirði 24. maí 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku mánudaginn 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Helga Egilsdóttir

Helga Egilsdóttir fæddist í Haukshúsum á Álftanesi 25. október 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Jónsson sjómaður, f. í Hafnarfirði 20.9. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

Kristján Rúnar Kristjánsson

Kristján Rúnar Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 8. maí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristján Jónsson, f. 20. apríl 1925, og Guðrún Helga Karlsdóttir, f. 20. nóvember 1924. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Linda Björg Rafnsdóttir

Linda Björg Rafnsdóttir fæddist 14. ágúst 1990. Hún lést af slysförum 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Eiríksdóttir og Rafn Harðarson. Fósturfaðir Lindu Bjargar er Hafsteinn Helgi Grétarsson. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2189 orð | 1 mynd

María Lillý Ragnarsdóttir

María Ragnarsdóttir fæddist á Akureyri 24. mars 1936. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Þórarn Pétursson, f. 30. janúar 1909, d. 24. nóvember 1968 og Dómhildur Ástríður Gísladóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Sigurjóna Guðríður Gísladóttir

Sigurjóna Guðríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1912. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Guðmundsson, f. 29. júlí 1873, d. 26. júní 1944 og Ástrós Jónasdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Sæbjörn Jónsson

Sæbjörn Jónsson fæddist á Vegamótum á Snæfellsnesi 19. október 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Vilborg Vilhjálmsdóttir

Vilborg Vilhjálmsdóttir fæddist í Kirkjuvogi í Höfnum 20. apríl 1912. Hún lést á heimili sínu, Vatnsholti 2 í Reykjavík, 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur Kristinn Ketilsson, bóndi og kennari, f. 3. júlí 1871, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 295 orð | 1 mynd

Verð sjávarafurða aldrei hærra

VERÐ á sjávarafurðum hækkaði mikið í júlímánuði, eða um 2,8% mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverðið í erlendri mynt hefur ekki áður mælst jafn hátt og nú. Það er t.d. 10,7% hærra en það var í júlí í fyrra. Meira
25. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 281 orð

Þakka Íslendingum góðan árangur

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Namibíu segir að með hjálp Íslendinga hafi landinu tekizt að taka upp skynsamlega stjórn í sjávarútvegi sínum. Meira

Viðskipti

25. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 2 myndir

Afnám stimpilgjalds framlengir verðbólgu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Árni M. Meira
25. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Breytt skipulag Glitnis

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta skipulagi Glitnis. Er því ætlað að auka skilvirkni við stjórn bankans, samhæfingu verkefna, efla frumkvæði og renna þannig styrkari stoðum undir arðsaman vöxt til framtíðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Meira
25. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Nyhedsavisen kemur út í byrjun október

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is NYHEDSAVISEN, fríblað Dagsbrúnar í Danmörku, hefur göngu sína föstudaginn 6. október. Meira
25. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Úrvalsvísitalan yfir 6.000 stig

Hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöll íslands í gær. Úrvalsvísitalan var 6004,35 stig við lok dagsins og hækkaði um 1,67% í töluverðum viðskiptum, en velta á hlutabréfamarkaði nam 15,5 milljörðum króna. Velta á skuldabréfamarkaði nam 5. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 509 orð | 2 myndir

Chanson - í fremstu röð Búrgundarhúsa

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Búrgund eða Bourgogne - víngerðarhéraðið í hjarta Frakklands - hefur heillað margan vínáhugamanninn í gegnum aldirnar og oft orðið til þess að vínáhuginn kviknaði í brjósti. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 245 orð

Einkunnagjöfin

Það er vandasamt verk að gefa vínum einkunn enda byggist slíkt jafnan að hluta til á huglægu og að hluta til á hlutlægu mati. Ég er stundum spurður að því hvers vegna fleiri vín fái ekki lægri einkunn - svarið er einfalt. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 717 orð | 6 myndir

Geta prinsessur verið ofurhetjur?

Skólastarf hófst í vikunni og auglýsingar á skólavörum fyrir börn og unglinga hrúgast inn um bréfalúgur landsmanna. Sigríður Víðis Jónsdóttir fletti í gegnum bæklinga og virti fyrir sér bleikar prinsessur og bláar ofurhetjur. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 245 orð | 1 mynd

Giftir lifa lengst

EF fólk langar til að lifa lengi gæti ráðið verið að ganga upp að altarinu með sínum heittelskaða. Sagt er frá niðurstöðu bandarískrar könnunar sem sýnir fram á meira langlífi hjá giftu fólki á vefnum forskning.no. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 108 orð

Haustvísa

Pétur Stefánsson fitjar upp á hringhendri limru: Ungdómsins eldurinn sanni eykst þegar kveldar í ranni. Samförum veld ég en seinna þess geld ég, að æskan hún eldist af manni. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 84 orð | 2 myndir

Kaupmaður, veiðimaður og listakokkur

Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Melabúðinni er iðinn veiðimaður og segist alltaf reyna að finna stundir til veiða þrátt fyrir miklar annir í búðinni, sem hann rekur nú ásamt Friðriki bróður sínum. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Kynhlutverkin markaðssett

Augljóst er á þeim vörum sem nú eru á boðstólum að verslanir selja ekki einungis skólavörur til ungra krakka heldur selja þær og markaðssetja ákveðna hugmyndafræði og kynhlutverk. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 868 orð | 5 myndir

Langþráð svínaveisla verður að veruleika

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl.is Hópur nokkurra æskuvina tók sig til í sumar og smíðaði grill úr stáli úti í sveit til þess að geta matreitt svín í heilu lagi. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1163 orð | 5 myndir

Lax veiðimannsins

Fátt þykir veiðimönnum betra en að elda það sem þeir hafa aflað. Brynja Tomer fékk það staðfest í samtali við Pétur Alan Guðmundsson, kaupmann í Melabúðinni, sem selur viðskiptavinum sínum megnið af aflanum en geymir hluta af honum fyrir veislu með vinum og vandamönnum. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 814 orð | 2 myndir

Mars og Venus

Það er líklega vart hægt að hugsa sér ólíkari staði en Hamborgarabúlluna við Tryggvagötu og matstofuna Maður lifandi við Borgartún. Meira
25. ágúst 2006 | Neytendur | 580 orð | 2 myndir

Munaði 56% á iðgjaldi fólksbíls

VERÐKÖNNUN | Þegar verðlagseftirlit ASÍ leitaði tilboða hjá tryggingafélögum í ársiðgjald fyrir skutbíl af gerðinni Volkswagen Golf kom í ljós að tæplega 29.000 króna verðmunur var á hæsta og lægsta tilboði. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 277 orð | 2 myndir

mælt með...

Köntrísveit Baggalúts í Hveragerði Þessi líflega hljómsveit mun án efa halda uppi hörkustuði á Blómstrandi dögum. Baggalútur leikur köntrí-, blúgrass- og havaítónlist á Hótel Örk í kvöld og byrjar að spila klukkan 22. Meira
25. ágúst 2006 | Neytendur | 234 orð | 1 mynd

Salt í megrunarfæði

Tilbúnir frystir réttir sem eiga að vera megrunarfæði geta haft að geyma mun meira salt en fólki er hollt að innbyrða. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 268 orð | 2 myndir

Skeggjastaðir mín paradís

Hin árlega sultukeppni verður haldin á sveitamarkaðinum í Mosfellsdal á morgun klukkan 13. Markaðurinn byrjar klukkan 12 og þá er æskilegt að sultugerðarfólk byrji að tínast að með sitt framlag. Meira
25. ágúst 2006 | Daglegt líf | 631 orð | 5 myndir

Veisluréttir á sumarlegum nótum

"Góða veislu gjöra skal" segir í laginu og þó að íslenskt veðurfar hafi verið frekar dyntótt þetta sumarið er það engin ástæða til að sitja heima og sýta eða fresta veisluhöldum. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 26. ágúst, er sjötugur Jóhannes Sigvaldason...

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 26. ágúst, er sjötugur Jóhannes Sigvaldason, Hrafnagilsstræti 22 á Akureyri. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum í Oddfellow-húsinu á Akureyri á milli kl. 16 og 19 þann... Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

75 ára afmæli . Í dag, föstudaginn 25. ágúst, er Bára Jónsdóttir ...

75 ára afmæli . Í dag, föstudaginn 25. ágúst, er Bára Jónsdóttir , Álfaskeiði 96, Hafnarfirði, 75 ára. Hún og maður hennar Sigurður Hjartarson eru stödd... Meira
25. ágúst 2006 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. ágúst, er Elsa Petra Björndsóttir áttræð...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. ágúst, er Elsa Petra Björndsóttir... Meira
25. ágúst 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. ágúst, er Guðrún Guðlaug Sigurgeirsdóttir...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. ágúst, er Guðrún Guðlaug Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi verkakona og ritari í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu , 80 ára. Hún er að heiman í... Meira
25. ágúst 2006 | Fastir þættir | 132 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Spilamennskan hjá eldri borgurum er komin á fullt skrið og var spilaður tvímenningur á 9 borðum í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 21.08. Árangur N-S Eysteinn Einarss. - Oliver Kristóferss. 259 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 22 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup | Föstudaginn 25. ágúst eiga hjónin Sverrir Jónsson og...

Gullbrúðkaup | Föstudaginn 25. ágúst eiga hjónin Sverrir Jónsson og Guðrún Margrét Elísdóttir gullbrúðkaup. Þau eru stödd á Bárugötu 6 á... Meira
25. ágúst 2006 | Fastir þættir | 25 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Konan varð ekki var við neitt. RÉTT VÆRI: Konan varð ekki vör við neitt. Hins vegar: Maðurinn varð ekki var við... Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Haustmarkaður í Árbæjarsafni

Árlegur haustmarkaður Árbæjarsafns verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst og hefst kl. 13. Þar verður til sölu grænmeti úr matjurtagörðum safnsins. Messað verður í gömlu torfkirkjunni kl. 14. Safnið er opið kl. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Heima er best

Hallur Gunnarsson opnar nýtt sýningarrými á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyrarvöku, laugardaginn 26. ágúst klukkan 16. Opnunarsýninguna heldur Jóna Hlíf Halldórsdóttir og heitir sýningin Heima er best. Meira
25. ágúst 2006 | Viðhorf | 903 orð | 1 mynd

Heimurinn á Sólhlíð

Eins og starfið á leikskólanum snýr við mér, og áreiðanlega flestum foreldrum, þá verður það ekki metið til fjár. Það þýðir hins vegar alls ekki að ekki eigi að bæta kjör þeirra sem þar starfa. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 105 orð

Heppin/n í ástum

Í tengslum við sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri, Ef þú giftist - brúðkaupssiðir fyrr og nú, fer fram leikurinn Heppin/n í ástum. Leikurinn fer þannig fram að nöfn þeirra sem leigja Minjasafnskirkjuna eða Laufáskirkju til athafna í ár (þ.e. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 541 orð | 1 mynd

Lært að takast á við streituna

Guðjón Bergmann fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk námi sem jógaleiðbeinandi frá Shanti Yoga Institute í New Jersey og Yoga Stúdíói á Íslandi 1998 og Yogi Haris Ashram í Flórída 2004. Guðjón hefur gefið út 6 bækur, m.a. bókina Þú getur hætt að reykja. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Jesús svaraði: Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur...

Orð dagsins: Jesús svaraði: Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi, hrasar ekki, því hann sér ljós þessa heims. (Jóh. 11,9. Meira
25. ágúst 2006 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 h6 10. Bh4 g5 11. fxg5 Rg4 12. Rxc6 Bxc6 13. Kb1 Be7 14. Bg3 hxg5 15. De2 Rf6 16. Bxd6 Bxd6 17. e5 Da5 18. exd6 Dc5 19. Dc4 Dxc4 20. Bxc4 Bxg2 21. Hhg1 Bf3 22. Meira
25. ágúst 2006 | Fastir þættir | 367 orð

Útlit fyrir spennandi lokaumferðir á EM í brids

Evrópumótið í brids fer fram í Varsjá í Póllandi dagana 12.-26. ágúst. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Verk Þorvaldar Skúlasonar í Galleríi Fold

Einstæð sýning á verkum eftir Þorvald Skúlason í Baksalnum í Galleríi Fold. Sýningin er haldin í tilefni af 100 ára fæðingarafmælis listamannsins en hann var fæddur 30. apríl 1906 og er hluti af dagskrár Menningarnætur Reykjavíkurborgar. Meira
25. ágúst 2006 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Viðeyjarhátíð

Viðeyjarhátíð verður haldin á morgun, laugardaginn 26. ágúst. Hátíðin markar endapunktinn á sumardagskrá Reykjavíkurborgar í Viðey og er um að ræða fjölskylduhátíð með dagskrá fyrir alla aldurshópa. Meira
25. ágúst 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

|vikverji@mbl.is

Víkverja finnst stórmerkilegt að lögreglan skuli þurfa að gera sérstakt átak til að minna ökumenn á að nota stefnuljós. Skrifara finnst það svo algjörlega sjálfsagt að gefa stefnuljós þegar hann situr undir stýri. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2006 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Birgir byrjaði á 66 höggum

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, byrjaði mjög vel á Ecco-mótinu í Óðinsvéum í Danmörku í gær er hann lék fyrsta hring mótsins á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari vallar. Birgir er í 13.-21. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 775 orð

Draumur varamannsins rættist

MICHAEL Jónsson valdi góðan tíma til að skora sitt fyrsta mark fyrir Grindvíkinga í Landsbankadeildinni. Draumur varamannsins er að koma inná og setja mark sitt á leikinn og það gerði Michael svo sannarlega. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Eiður aftur á Stamford Bridge

EIÐUR Smári Guðjohnsen á möguleika á að spila á ný á sínum gamla heimavelli í London, Stamford Bridge, 18. október. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 97 orð

Fjölnir setti pressu á HK

FJÖLNISMENN lögðu Framara, 2:1, í 1. deild karla á Laugardalsvellinum í gærkvöld og settu þar með mikla pressu á lið HK í baráttunni um sæti í úrvalsdeildinni. Sigmundur Pétur Ástþórsson skoraði sigurmark Grafarvogspiltanna snemma í síðari hálfleik. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslensku kylfingarnir sem þátt taka á EM áhugamanna á Ítalíu byrja ekki vel. Stefán Már Stefánsson úr GR lék annan hringinn í gær á 81 höggi, eða 8 höggum yfir pari en var á 80 höggum, 7 höggum yfir pari fyrsta hringinn. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 348 orð

Fólk sport@mbl.is

Kristján Örn Sigurðsson var hársbreidd frá því að koma norska liðinu Brann áfram í UEFA-bikarnum í gærkvöld en Brann var þá mjög óvænt slegið út af sænska 1. deildarliðinu Åtvitaberg. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 789 orð | 6 myndir

ÍA úr fallsæti

ÍA komst upp úr fallsæti Landsbankadeildar karla í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir góðan 1:0 sigur á Keflavík í gærkvöld. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 98 orð

Í kvöld

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Fyrri dagur bikarkeppni FRÍ, 1.deild, fer fram á Sauðárkróki í dag kl. 17.30 til 19.20. Sex keppa í deildinni - Ármann/Fjölnir, Breiðablik, FH, ÍR, HSÞ og UMSS. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 1093 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin KR - ÍBV 2:0 KR-völlur...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin KR - ÍBV 2:0 KR-völlur, fimmtudaginn 24. ágúst 2006. Aðstæður : Fínar, logn og góður völlur. Mörk KR : Björgólfur Takefusa 23., 37. Markskot : KR 7 (4) - ÍBV 7 (2). Horn : KR 0 - ÍBV 4. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 964 orð | 1 mynd

KR í annað sætið og úr fallhættu

KR-INGAR skutust upp í annað sætið í Landsbankadeild karla í gærkvöldi með því að leggja Eyjamenn 2:0 í Frostaskjólinu. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 159 orð

Naumt tap í Hollandi

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla tapaði naumlega fyrir Hollendingum, 94:91, í fyrsta leik á sterku æfingamóti í Hollandi í gær. Gestgjafarnir skoruðu sigurkörfuna um leið og lokaflautið gall. Meira
25. ágúst 2006 | Íþróttir | 238 orð

Stöðva einhverjir FH-inga?

FH-INGAR eru sigurstranglegastir í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins, sem hefst á Sauðárkróki í dag, en Hafnarfjarðarliðið hefur sigrað í bikarnum síðustu 12 árin og alls 15 sinnum. Meira

Bílablað

25. ágúst 2006 | Bílablað | 782 orð | 4 myndir

521 hestafls Cayenne Turbo S

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Bílablað Morgunblaðsins fékk óvæntan akstur á Cayenne Turbo S fyrir skömmu en 17. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 142 orð | 1 mynd

Audi R8 ofurbíll á markað 2007

Í VIKUNNI náðust myndir af framleiðslugerð Audi R8 ofurbílsins sem áður hafði verið kynntur með hugmyndabíl á bílasýningunni í Frankfurt 2003 en myndband og myndir náðust af bílnum í vikunni við prófanir og má sjá þær á meðfylgjandi vefslóð og sést... Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Aukin sala hjá Harley Davidson í Evrópu

MIKIL söluaukning er hjá Harley Davidson í Evrópu það sem af er árinu en fyrstu sex mánuði ársins jókst salan um 12,5% og má að mestu þakka aukninguna VRSCA V-Rod og VRSCR Street Rod sem hafa hlotið góðar viðtökur. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 829 orð | 3 myndir

Burðarmikill Caddy með loftlúgu

VOLKSWAGEN Caddy er afar sérhæfður bíll. Þetta er atvinnubíll, nánar tiltekið lítill og hábyggður sendibíll með lymskulega miklu flutningsrými. Hann hefur verið til í mörg ár en kom mikið breyttur árið 2004. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 176 orð | 1 mynd

Börn hanga utan á bílum

UMFERÐARSTOFU hafa að undanförnu borist fregnir og myndir af stórhættulegu og ólöglegu athæfi þar sem börnum er leyft að standa utan á bifreiðum á ferð en í öllum tilfellum hefur verið um að ræða jeppa akandi á fjallvegum. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 363 orð | 1 mynd

Fjórhjól á göturnar

FYRSTA fjórhjólið á hvítum númeraplötum og götulöglegt, var afhent í síðustu viku en fjöldi fólks hefur beðið eftir því að lagabreyting frá Alþingi tæki gildi svo hægt væri að nota þessi tæki á götum landsins en ekki eingöngu í torfærum. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 745 orð | 5 myndir

Framúrstefnulegur Citroën 4 VTS

CITROËN-fyrirtækið hefur lengi verið þekkt fyrir framúrstefnulega hönnun og spennandi er að sjá Citroën halda í þau einkenni sem fyrirtækið er hvað þekktast fyrir eftir að hafa framleitt frekar venjulega bíla hin síðustu ár. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 523 orð | 1 mynd

Meira um bilanaljós

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru á www.leoemm. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 1305 orð | 3 myndir

Rakettusmiðurinn Ruf

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is ENN HEFUR RUF-bíla ekki rekið á fjörur Íslands en þessir bílar eru vel þekktir í Evrópu þar sem þeir njóta ómældar virðingar. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 73 orð | 1 mynd

Sandspyrna í Hrafnagili

UM síðustu helgi var haldin sandspyrnan Samskipasandur 2006 við Hrafnagil í Eyjafirði en úrslit keppninnar má nálgast á heimasíðu bílaklúbbs Akureyrar. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 134 orð | 3 myndir

Torfærukeppni fjarstýrðra bíla

HJÁ Tómstundahúsinu hefur frá því í fyrra verið staðið fyrir torfærukeppnum að íslenskum hætti fyrir fjarstýrða bensínbíla. Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 560 orð | 2 myndir

Touareg breytt fyrir 33" dekk

TOUAREG er nafnið á þjóðflokki berba sem áður réðu ríkjum í Sahara í um tvö þúsund ár þegar þeir stýrðu vöruflutningum yfir eyðimörkina - í bílaheiminum er þetta hins vegar nafnið á fyrsta fullorðna fjórhjóladrifsbílnum frá VW, sem nú er einmitt orðinn... Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 415 orð | 1 mynd

Velgengni Mini kallar á samkeppni

MINI-bílar hafa átt gífurlegri velgengni að fagna síðan BMW endurreisti nafnið á eigin vegum á sínum tíma og hefur velgengnin kallað á viðbrögð frá öðrum bílaframleiðendum og hefur meðal annars verið skrifað talsvert um að Audi ætli sér að koma á markað... Meira
25. ágúst 2006 | Bílablað | 503 orð | 1 mynd

Vonbrigði hjá Renault

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.