Greinar sunnudaginn 27. ágúst 2006

Fréttir

27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 91 orð | 1 mynd

4.020 starfa við landbúnað

Að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns bændasamtakanna, er skilgreining á búskap orðin það umfangsmikil, að fjöldi manna getur nú kallað sig bændur. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1724 orð | 3 myndir

Andvökunæturnar orðnar margar

Undanfarna mánuði hafa verið hörð átök um meirihluta í Straumi-Burðarási, sem hafa haft í för með sér þónokkurt fjaðrafok í fjölmiðlum. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ankeri Aalsmeergracht náðu festum við Grímu

FLUTNINGASKIPIÐ Aalsmeergracht rak í fyrrinótt yfir Reyðarfjörð og þegar skipið var komið að Grímu, sem er nes við sunnanverðan fjörðinn, var nógu grunnt til að ankeri næðu festum. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Áður dönsk, en nú fullgild íslensk orð

ÍSLENSKT mál tekur stöðugum breytingum og því er erfitt að greina hvaða orð eru nýyrði og hver ekki. Þetta hefur Dóra Hafsteinsdóttir, ritstjóri nýrrar stafsetningarorðabókar sem kemur út nú á þriðjudaginn, rekið sig á. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 277 orð | 2 myndir

Á þriðja tug ríkisjarða settur í sölu á hverju ári

Ríkisjarðir telja 437 lögbýli samkvæmt upplýsingum landbúnaðarráðherra á síðasta Alþingi. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Bílvelta á Akureyri

ÖKUMAÐUR sem grunaður er um ölvun velti bifreið snemma í gærmorgun á Miðhúsabraut á Akureyri. Um kl. 18 í gær var ökumaður handtekinn eftir að hafa keyrt á tvo kyrrstæða bíla. Hann reyndist... Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Bruni á gæsluvelli í Keflavík

TILKYNNING barst um klukkan átta í gærmorgun um að mikinn reyk bæri frá gæsluvelli við Heiðaból í Keflavík. Þegar lögregla og slökkvilið komu á staðinn var töluverður eldur í húsinu og mikill reykur. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 373 orð | 1 mynd

Bændasamtökin gera úttekt á jarðakaupunum

Bændasamtök Íslands ætla að láta gera úttekt á því hvernig eignarhald á jörðum hefur breytzt á síðustu árum og meta áhrif þeirrar þróunar á ábúð og nýtingu jarða og sveitarfélögin, sem þær eru í. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Dagurinn sem rúblan féll

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Í óvissuástandinu sem ríkti í Rússlandi sumarið 1998 var Björgólfur Thor Björgólfsson ásamt meðeigendum sínum í Bravo International í viðræðum um nýtt hlutafé inn í fyrirtækið. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1250 orð | 1 mynd

Egill okkar tíma

Orri Páll Ormarsson "En er hann óx upp, þá mátti brátt sjá á honum, að hann myndi verða mjög ljótur [...] En þá er hann var þrevetur, þá var hann mikill og sterkur, svo sem þeir sveinar aðrir sem voru sex vetra eða sjö. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 886 orð | 1 mynd

Ekki til þrjóskari menn en bændur

Ég er þegar farinn að telja niður dagana fram að göngum því þær eru það allraskemmtilegasta sem ég veit," segir Einar Kári Magnússon, 22 ára búfræðingur sem útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Íslands að Hvanneyri síðastliðið vor. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 2900 orð | 6 myndir

Er bankinn ekki allur til sölu?

Við förum þangað sem aðrir veigra sér við að fara," segir Björgólfur Thor um fjárfestingarstefnu Novators. "Okkur þykir best ef flækjustigið er hátt og fælir frá aðra fjárfesta. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð

Góð tíð að undanförnu hefur bjargað sumrinu í Þykkvabæ

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is KARTÖFLUUPPSKERA víðast hvar á landinu hefur verið þokkaleg og mjög ræst úr undanfarnar vikur, að því er fram kemur í samtölum við þrjá kartöflubændur. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1062 orð | 1 mynd

Horfin öryggiskennd

Eftir Karl Blöndal Þjóðverjar eru þekktir fyrir tortryggni í garð eftirlitsríkisins, en nú virðist hafa orðið breyting þar á. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Hringdu í bannmerkt númer

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjarskiptafyrirtækið Hive hafi brotið gegn lögum um fjarskipti með því að hringja í símanúmer fjögurra einstaklinga, þrátt fyrir að símanúmer þeirra væru merkt þannig í símaskrá að bannað... Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ísland missti naumlega af HM-sætinu

ÍSLENDINGAR urðu að bíta í það súra epli, að enda í sjöunda sæti á Evrópumótinu í brids en sex efstu sætin gáfu keppnisrétt á heimsmeistaramóti, sem fer fram í Kína á næsta ári. "Auðvitað erum við vonsviknir yfir því að lenda í 7. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 4354 orð | 11 myndir

Margar flugvélar á lofti

Einhvern tíma talaði Björgólfur Thor Björgólfsson um að hann vildi að umhverfi sitt væri eins og lestarstöð tækifæranna. Þegar það er borið undir hann, þá dettur honum annað í hug - flugmóðurskip. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð

Matsnefnd um vatnsréttindi skoðaði vatnasvið Jöklu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is MATSNEFND um vatnsréttindi landeigenda að Jökulsá á Dal fórí vikunni í vettvangsferð á Fljótsdalshéraði. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 659 orð | 1 mynd

Með sjö jarðir undir

Hjónin Andri Teitsson og Auður Hörn Freysdóttir hafa keypt Grímstungu í Vatnsdal, sem er þá sjöunda jörðin í þeirra eigu. Þau horfa einkum til sauðfjárræktar, en einnig veiðimöguleika og eina jörð hafa þau keypt vegna rjúpnaveiði. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Muna vart aðra eins berjasprettu

BERJASPRETTA er með besta móti á Austfjörðum í ár og eru heilu brekkurnar svartar af bláberjum og krækiberjum, segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Munu færri þrestir berjast um berin í borginni?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is TRÚLEGA verða þrestir, sem koma við í höfuðborginni á leið sinni til vetrarstöðva sinna í útlöndum, færri í ár en undanfarin ár. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mælirinn fullur

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson ræðir í viðtali í sérblaði, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, átökin um meirihlutann í Straumi-Burðarási og segir að djúpstæður ágreiningur hafi endað með trúnaðarbresti. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Náttúran rannsökuð

Hvönn og baldursbrá voru aðalrannsóknarefnið í náttúrufræðitíma barna í öðrum bekk Melaskóla í Reykjavík. Krakkarnir söfnuðu sýnishornum af plöntunum við fjöruna á Ægisíðu eftir strangvísindalegri aðferðafræði. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 540 orð | 1 mynd

Obbinn af kaupendum í leit að persónulegu afdrepi

Ég er búinn að vera í þessari jarðasölu í tuttugu ár og get ekki merkt það á viðskiptunum hjá mér, að svo miklu fleiri jarðir skipti nú um eigendur en áður. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ræða þarf hvort nauðsyn sé á að stofna leyniþjónustu

RÆÐA þarf hvort nauðsynlegt er að stofna íslenska leyniþjónustu, og hefur dómsmálaráðuneytið notið sérfræðilegrar ráðgjafar frá Evrópusambandinu um málið, sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í erindi sem hann flutti á fundi í Rótarýklúbbi Austurbæjar... Meira
27. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Samdi um happafeng úr sorpinu

Blackstone. AP. | Bandaríkjamaður sem fann skafmiða með vinning að andvirði 70 milljóna króna í ruslatunnu hefur náð samkomulagi við fjölskyldu manns sem sagðist hafa fleygt vinningsmiðanum fyrir slysni. Sá sem fann miðann, Edward St. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Samningur menntamálaráðuneytisins og RANNÍS

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur undirritað árangursstjórnunarsamning menntamálaráðuneytis við Rannsóknarmiðstöð Íslands (RANNÍS). Meira
27. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sáttmáli um réttindi öryrkja

SAMKOMULAG hefur náðst um alþjóðlegan sáttmála sem á að auka réttindi öryrkja í heiminum. Er þetta fyrsti mannréttindasáttmáli 21. aldarinnar og embættismenn Sameinuðu þjóðanna vona að hann verði til þess að hagur öryrkja batni, einkum í þróunarlöndum. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Skaflinn í Esjunni

Í Morgunblaðinu í gær voru tvær villur í umfjöllun um skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni. Í fyrsta lagi var sagt að þetta hefði verið síðasti skaflinn í Esjunni en hið rétta er að hann var sá síðasti í suðurhlíðum Esjunnar. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1257 orð | 1 mynd

Skástu vörslumenn lands

Sólin skín í heiði í Fljótshlíðinni. Fyrir neðan veg liggja makindalegar kýr á beit. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skuggalist í dimmu skoti

List getur verið hættuspil þegar hún stuðar fólk. Þetta vita grafítílistamenn og því þræða þeir jafnan skuggana og stunda list sína í dimmum skotum í skjóli nætur. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1073 orð | 1 mynd

Stimpilgjald - óvinsælt en fast í sessi

Stimpilgjaldið hefur verið þyrnir í augum margra. Samkeppniseftirlitið hefur mælst til þess að það verði afnumið, en fær ekki pólitískan hljómgrunn. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Stór hluti miða á Danaleikinn seldur fyrirtækjum

FJÖGUR þúsund miðar verða seldir til íslensks almennings á leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Dani sem fram fer á Laugardalsvellinum hinn 6. september. Miðarnir eru nær uppseldir og ljóst er að eftirspurnin er meiri en framboð. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð

Stuðningur stjórnar Pliva hefur litla þýðingu

STUÐNINGUR stjórnar króatíska samheitalyfjafyrirtækisins Pliva við yfirtökutilboð bandaríska félagsins Barr Pharmaceutical hefur litla þýðingu í kapphlaupi Actavis og Barr um Pliva, að því er Halldór Kristmannsson, talsmaður Actavis, hermir í samtali... Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Stærsti jarðaeigandinn er með 30-40 jarðir

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is ÁSÓKN í jarðir hefur vaxið mjög síðustu misserin með tilheyrandi hækkun á jarðaverði og í kjölfarið umræðum um hvort og þá hvar eigi að draga mörkin við jarðaeign einstakra aðila. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki er í lögunum

Eftir Árna Helgasson arnihe@mbl. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 305 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Í þessari ferð var farið á ýmsa staði sem ég hef ekki séð áður og það er auðvitað gaman að því. Geir H. Haarde forsætisráðherra eftir flugferð um áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar með Ómari Ragnarssyni. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Unnið verði í sátt við náttúru Reykjanesskaga

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is UMHVERFISSAMTÖKIN Landvernd efndu á dögunum til fundar þar sem framtíðaráform samtakanna um Reykjanesskaga voru kynnt. Meira
27. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1955 orð | 4 myndir

Uppkaup á jörðum - öfugþróun eða framþróun?

Innkoma fjársterkra aðila á jarðamarkaðinn hefur hleypt auknu lífi í umræðuna um landið og eiganda þess. Meira
27. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð

Útbreiðsla asma jókst um helming

FJÖLDI asmasjúklinga hefur tvöfaldast í Danmörku á tuttugu árum, að sögn danska dagblaðsins Berlingske Tidende í gær. Blaðið hefur eftir sérfræðingum að asma sé orðið alvarlegt samfélagslegt vandamál. Yfir 300. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vegabréf Abrahams í fullu gildi

VEGABRÉF Abrahams Shwaiki, íslensks ríkisborgara sem stöðvaður var við komuna til Tel Aviv í Ísrael nýlega og snúið aftur heim til Íslands, var ekki ógilt. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vegleg bæjarhátíð á Seltjarnarnesi

BLÁSIÐ var til heilmikillar bæjarhátíðar á Seltjarnarnesi í gær. Hefð er fyrir því að halda svokallaðan Gróttudag seinasta laugardag í ágúst og er hann nokkurs konar uppskeruhátíð knattspyrnunnar á Nesinu. Meira
27. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð

Vopnahlé í Úganda

Juba. AFP. | Stjórn Úganda og uppreisnarhreyfingin Andspyrnuher Drottins hafa samið um vopnahlé sem vonast er til að bindi enda á nær tveggja áratuga stríð í norðanverðu landinu. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Þróunin kallar á reglusetningu

Jón Benediktsson, Auðnum í Laxárdal, formaður Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga og Veiðifélags Laxár og Krákár, var einn þeirra, sem mæltu með tillögu allsherjarnefndar búnaðarþings um að bændasamtökin láti gera úttekt á breytingum á eignarhaldi jarða og... Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þyrla sótti slasaðan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti í gærmorgun slasaðan sjómann um borð í lítinn íslenskan togara úti fyrir Ingólfshöfða. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni féll maðurinn ofan í lest skipsins. Meira
27. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ölvaður maður ók utan í tengivagn

ÖKUMAÐUR, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók bifreið sinni utan í tengivagn flutningabíls þegar bílarnir mættust á Strandaheiði laust eftir miðnætti í fyrrinótt, að sögn lögreglunnar í Keflavík. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2006 | Leiðarar | 501 orð

Breytt viðhorf hjá Ísraelsmönnum?

Það er óneitanlega athyglisvert að fylgjast með þeim umræðum, sem nú fara fram í Ísrael eftir að hernaðarátökum í suðurhluta Líbanons er lokið, alla vega þessa stundina. Meira
27. ágúst 2006 | Leiðarar | 383 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

29. ágúst 1976: "Reynslan hefur leitt í ljós, að verulegra umbóta er þörf á starfi ýmissa meiriháttar stofnana í þjóðfélagi okkar. Meira
27. ágúst 2006 | Reykjavíkurbréf | 2178 orð

Reykjavíkurbréf

Morgunblaðið tekur töluverðum breytingum um þessa helgi. Að baki þeim liggur mikil vinna á ritstjórn blaðsins og öðrum deildum sem hófst snemma á þessu ári. Meira
27. ágúst 2006 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar

Það er skemmtileg hugmynd hjá þeim hjónum Sigríði Snæbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Sigurði Guðmundssyni landlækni að taka sig upp og fara til Malaví, þar sem þau munu starfa í eitt ár við uppbyggingu á... Meira

Menning

27. ágúst 2006 | Menningarlíf | 668 orð | 1 mynd

Bleia eða bleyja?

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Skrítinn eða skrýtinn? Stemmning eða stemning? Hvort er rétt stafsett? Meira
27. ágúst 2006 | Menningarlíf | 124 orð

Fiðrildin á Gljúfrasteini

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞÁ var það í tísku að skíra lög skrýtnum nöfnum eins og Laufblað, Arabeska, Nóveletta og Fiðrildi. Rómantískt? Já, enda rómantíski tíminn í hásuðri. Meira
27. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Fólk

Dvergarnir sjö úr Disney-myndinni um Mjallhvíti sáu ástæðu til að senda frá sér fréttatilkynningu í tilefni þess að á þingi stjarnfræðinga var ákveðið að skilgreina Plútó sem dverg en ekki stjörnu. Meira
27. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Fólk

Hjartaknúsarinn föngulegi Brandon Routh sem lék Ofurmennið í samnefndri kvikmynd hefur trúlofað sig unnustu sinni Courtney Ford . Meira
27. ágúst 2006 | Menningarlíf | 351 orð | 2 myndir

Framkvæmda þörf við Skeiðará

ALLT bendir til þess að ráðast þurfi í miklar framkvæmdir fyrir vestan Skeiðará á allra næstu vikum ef ekki eiga að skapast vandræði á þjóðvegi 1. Þetta segir Ragnar Frank Kristjánsson, þjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Meira
27. ágúst 2006 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Kurt Elling á Jazzhátíð Reykjavíkur

DAGSKRÁ Jazzhátíðar Reykjavíkur, sem hefst 27. september og stendur til 1. október, hefur smám saman fengið á sig lokamynd. Meira
27. ágúst 2006 | Menningarlíf | 896 orð | 4 myndir

Madonna, Sigur Rós; græðgi eða gjafmildi?

Í ÁGÚSTHEFTI breska tónlistartímaritsins Q er áhugaverð grein sem fjallar um síhækkandi miðaverð á popp- og rokktónleika í Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
27. ágúst 2006 | Menningarlíf | 1591 orð | 2 myndir

Meira af fölsunum og þagmælsku

Mikið hefur gengið á varðandi rússneska listamarkaðinn eins og fram kom í síðasta pistli og þó segja sumir að það sem komið hefur upp á yfirborðið sé einungis toppurinn á ísjakanum. Meira
27. ágúst 2006 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Sign spilar í Evrópu

Hljómsveitinni Sign hefur verið boðið að hita upp fyrir bandarísku sveitina Wednesday 13 á tónleikaferð þeirrar síðarnefndu um Evrópu í kjölfar útgáfu hennar á breiðskífunni Fang Bang . Tónleikaferðin hefst í Academy 2 í Manchester laugardaginn 16. Meira
27. ágúst 2006 | Tónlist | 1030 orð | 2 myndir

Stefnumót við tónlist

Byltingin mikla var þegar tónlist var vistuð á stafrænu sniði á geisladiskum, enda fól sú breyting í sér að hún var í raun frjáls frá geymslumiðlinum, hægt var að sýsla með hana á óteljandi vegu og óháð duttlungum og hagsmunum útgefenda (eða... Meira
27. ágúst 2006 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Sýning Stellu Sigurgeirsdóttur framlengd

LISTAKONAN Stella Sigurgeirsdóttir kom í vetur fyrir víðsvegar um Reykjavíkurborg skiltasýningu sinni "Where Do We go Now But Nowhere ! Meira
27. ágúst 2006 | Tónlist | 503 orð | 1 mynd

Víða farið

Lög og textar eru eftir ýmsa höfunda, innlenda sem erlenda. Snorri Snorrason syngur, bakraddar og leikur á hljómborð. Meira

Umræðan

27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Bætum réttarstöðu erlendra kvenna

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar um réttarstöðu erlendra kvenna sem skilja við íslenska eiginmenn sem beita þær ofbeldi: "Komi til skilnaðar eru þeim allar bjargir bannaðar..." Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Efnahagsflækja Einars K. Guðfinnssonar

Sigurður Sigurðsson skrifar um efnahagsmál: "Þetta séríslenska óskaflækjuhagkerfi Einars K. ráðherra er hluti af einhverju plotti íslenskra ráðamanna til að koma viljandi í veg fyrir fjárfestingar erlendra fjárfesta." Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 127 orð

Endurreiknuð rekstrarhagkvæmni Kárahnjúkavirkjunar?

Í MORGUNÞÆTTI Ríkisútvarpsins 25. ágúst 2006 fjallaði Þorkell Helgason orkumálastjóri um skýrslu þá sem Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur sendi honum árið 2002 og mjög hefur verið til umræðu í fjölmiðlum nú síðsumars. Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 939 orð | 2 myndir

Fleiri og betri hjúkrunarheimili

Gestur Guðmundsson og Gylfi Páll Hersir skrifa um aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum: "Eldri borgarar, heilsuhraustir eða sjúkir, eiga rétt á að halda þeirri reisn sem þeir hafa haft gegnum lífið." Meira
27. ágúst 2006 | Velvakandi | 58 orð | 2 myndir

Hver þekkir myndina og á hljómplötuna? ÉG undirritaður óska eftir því að...

Hver þekkir myndina og á hljómplötuna? ÉG undirritaður óska eftir því að þeir sem þekkja þessa mynd láti mig vita í síma 4562186 eða 8472542. Einnig vantar mig þessa hljómplötu með Ragnari Bjarnasyni, ef einhver ætti hana í fórum sínum. Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 217 orð

Í tilefni af Reykjavíkurbréfi

Í GREIN Jóhanns J. Ólafssonar og Jónasar H. Haralz (Í tilefni af Reykjavíkurbréfi, Mbl. 22. ágúst) gætir ákveðinnar ónákvæmni í umsögn þeirra um skattlagningu fjármagnstekna: "Næst fjallar Reykjavíkurbréfið [13. Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

RSK í skúffu

Örn Gunnlaugsson skrifar um skattamál: "...hin meinta skattasniðganga með þessum hætti hefur verið stunduð hér á landi í a.m.k. tvo áratugi." Meira
27. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 2 myndir

Til prýði og til heiðurs - Blönduós, Grímur og Ásmundur Sveinsson

Frá dr. Þór Jakobssyni: "SKÖMMU eftir níræðisafmæli Gríms Gíslasonar á Blönduósi í ársbyrjun 2002 hófust handa nokkrir velunnarar og ættmenni hans í samráði og samvinnu við bæjarstjóra og bæjarstjórn Blönduóssbæjar að vinna að því að fá afsteypu af styttu Ásmundar Sveinssonar..." Meira
27. ágúst 2006 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Það haustar að hjá Strætó

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um almenningssamgöngur: "Um 15 þúsund íbúar á höfuðborgarsvæðinu nota strætó á hverjum degi og flestar ferðir eru farnar á haustmánuðum." Meira
27. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 331 orð | 1 mynd

Þátttaka í félagsstarfi - lífsstíll

Frá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur: "Á ÁRI aldraðra 1999 varð Kópavogur fyrstur sveitarfélaga til að opna félagsstarf aldraðra fyrir fólki á öllum aldri. Síðan hafa félagsheimilin Gjábakki og Gullsmári iðað af mannlífi og hópastarf utan og á vinnutíma hefur verið afar fjölbreytt." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Elín Rósa Guðbjörnsdóttir

Elín Rósa Guðbjörnsdóttir fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 16. september 1918. Hún lést á Landspítalanum 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Hafdís Jóelsdóttir Rebish

Hafdís Jóelsdóttir Rebish fæddist í Reykjavík 4. júlí 1937. Hún lést í Bandaríkjunum 3. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóels Sigurðssonar frá Hraunbóli í Hörglandshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, f. 21. júní 1904, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Hafliði Þór Olsen

Hafliði Þór Olsen fæddist á Ísafirði 6. maí 1937. Hann lést úr hjartaáfalli á heimili sínu 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnþóra Gísladóttir, f. í Meðalnesi í Fellum 22.11. 1915, d. 28.6. 1993, og Björn Henry Olsen, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Litlu Grund, síðar Bergstaðastræti 16, í Reykjavík 13. október 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Kr. Halldórsson trésmiður, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Halldóra Lilja Gunnarsdóttir

Halldóra Lilja Gunnarsdóttir fæddist á Akranesi 17. apríl 1956. Hún lést á Vífilsstaðarspítala 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Margrét Teitsdóttir sjúkraliði og Gunnar Þór Þorbergsson sjómaður, látinn. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

Jóhanna Björg Thoroddsen Ingimundardóttir

Jóhanna Björg Thoroddsen Ingimundardóttir fæddist í Gerði á Barðaströnd 10. janúar 1921. Hún lést 27. júlí 2006 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Ingimundur Jóhannesson, f. 3. mars 1895, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Jón H. Hermundsson

Jón Hjaltalín Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur-Landeyjum 17. september 1923. Hann lést á Landakotsspítala 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermundur Einarsson, f. á Skeggjastöðum í Vestur-Landeyjum 17. júlí 1880, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Kristín Þórdís Ágústsdóttir

Kristín Þórdís Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 13. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2006 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Laufey Karlsdóttir

Laufey Karlsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. júní 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Kristjánsdóttir úr Hafnarfirði og Karl Slinning frá Álasundi í Noregi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 520 orð | 2 myndir

Fiskur á þurru landi

HARÐNANDI samkeppni á vinnumarkaði leiðir til þess að oft þarf fólk í atvinnuleit að beita útsjónarsemi til að fá starfið sem heillar það mest. Í þessu tilfelli snýst þetta um að skera sig út úr fjöldanum og hvað gerir það meira en t.d. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Góður kaffibolli gerir gæfumuninn

LÍKT OG með vinnuframlag er spurningin stundum sú hvort maður taki gæði framyfir magn. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 930 orð | 2 myndir

Hræðslan við að halda ræður

SVIÐSSKREKKUR hrjáir marga og suma meir en aðra og er það óttinn við að tala fyrir framan fjölda fólks sem virðist vaxa mörgum í augum. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Mötuneyti og streita

Það getur reynst hjálplegt að berjast við streitu með réttu mataræði. Fæða eins og feitur fiskur, hnetur og þurrkaðir ávextir, dökkt grænmeti og sítrusávextir er allt vel til þess fallið að draga úr streitu. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að slappa af

FLESTUM þykir mjög nauðsynlegt að hafa möguleika á að slappa af, sérstaklega á erilsömum vinnustöðum. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 1 mynd

Spurning um þarfir

ALLIR hafa mismunandi þarfir en oft er talað um að það séu einungis tvær grunnástæður fyrir því að fólk kaupi sér hluti - annars vegar vegna þess að kaup hlutarins láti þeim líða vel, hins vegar til að leysa ákveðið vandamál. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 825 orð | 1 mynd

Starfsmannaviðtöl nýtast ekki alltaf til fullnustu

ÞAÐ ER orðið nokkuð algengt að fyrirtæki á Íslandi nýti sér starfsmannaviðtöl til að taka púlsinn á andrúmslofti vinnustaðar, starfsánægju, starfsþróun og nánast hverju því sem ekki snertir launin beint. Meira
27. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 1 mynd

Styttri leið til starfa

FLESTIR fara þá leið þegar þeir reyna að finna sér vinnu við hæfi að útbúa umsóknir og ferilskrá sem síðan er send áfram á starfsmannastjóra þeirra fyrirtækja sem þykja eftirsóknarverðust. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 408 orð | 1 mynd

Alltaf þótt þýska heillandi mál

Hvernig er að vera í menntaskóla? Það er mjög gaman en erfitt á köflum, stundum vill maður vera að gera eitthvað skemmtilegt frekar en að læra. Hvert ertu að fara í haust? Ég er að fara til Þýskalands í skóla. Hvað ætlarðu að vera lengi? Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

Áttu sinn heiðurssess á heimilunum

Langt er síðan menn hófu að rista brauð í þeim tilgangi að lengja þann tíma sem hægt væri að njóta þess. Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1261 orð | 3 myndir

Börnin byrjuðu í Svartaskóla

Í dag búa yfir 26.000 manns í Kópavogi en þegar Ólafur Guðmundsson fluttist þangað sex ára gamall var Digraneshálsinn óbyggt holt með sveitabæi í hlíðunum. Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1264 orð | 2 myndir

Heimur í gíslingu

Bandaríkjamenn voru hálfan áratug að safna kröftum til að gera bíómyndir um voðaverkin 11. september 2001. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér efni United 93 og World Trade Center og rifjar upp atburðarásina. Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1721 orð | 1 mynd

Laxinn tekur fluguna eins og sælgæti

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Við Ytri-Rangá gengur Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður á milli veiðimanna sem eru að leggja upp í síðdegisvaktina og gefur leiðbeiningar um flugur, akstursleiðir og tökustaði. Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1082 orð | 1 mynd

Niður Laugaveg inn með kröfuspjöld

FELIX ,,Ég hef þann heiður að vera frumburður foreldra minna. Þegar ég fæddist bjuggu þau í Reykjavík en fluttu skömmu síðar til Blönduóss þar sem pabbi var skólastjóri í sex ár og mamma starfaði sem hjúkrunarfræðingur á sjúkrahúsinu. Meira
27. ágúst 2006 | Daglegt líf | 5547 orð | 7 myndir

Tattúveruð tilvera Helga

Listamaðurinn Helgi Aðalsteinsson vinnur verk sín í mannshúð og er fyrsti Íslendingurinn, sem vitað er um að hafi lært að tattúvera hjá nafntoguðum, erlendum fagmönnum. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

170 manns fórust í flugslysi í Úkraínu

ENGINN lifði af þegar rússnesk farþega-flugvél af gerðinni Tupolev 154 fórst í austur-hluta Úkraínu á þriðju-daginn. Um borð voru 160 farþegar og tíu manna áhöfn, þar af voru um 40 farþegar börn. Meira
27. ágúst 2006 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Föstudaginn 1. september nk. verður áttræður Sveinbjörn...

80 ára afmæli . Föstudaginn 1. september nk. verður áttræður Sveinbjörn Ingimundarson frá Yzta-Bæli, Austur-Eyjafjöllum . Laugardaginn 2. september kl. Meira
27. ágúst 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. í Árbæjarkirkju af sr. Þór...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. í Árbæjarkirkju af sr. Þór Haukssyni þau Helena Sif Gísladóttir og Jón Ragnar... Meira
27. ágúst 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Þau Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson og Rannveig Klara...

Brúðkaup | Þau Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson og Rannveig Klara Matthíasdóttir giftu sig í Dómkirkjunni í Reykjavík 1. júlí síðastliðinn. Það var Pálmi Matthíasson sem gaf þau saman. Þau eru til heimilis í... Meira
27. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 80 orð

Grunnupphæðir húsaleigubóta ekki hækkað í sex ár

GRUNNUPPHÆÐIR húsa-leigu-bóta hafa ekki hækkað frá því árið 2000 en samkvæmt Hag-stofunni hefur vísi-tala húsa-leigu á sama tíma hækkað um rúm 55%. Meira
27. ágúst 2006 | Fastir þættir | 829 orð | 1 mynd

Guðbrandsbiblía

Einhver mesti skerfur til íslenskrar menningarsögu fyrr og síðar er biblíuútgáfan 1584, sem jafnan er kennd við Guðbrand Þorláksson. Sigurður Ægisson greinir frá tilurð hennar í þessum pistli. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Erla Rut, Anna Rós og Erna Vala...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Erla Rut, Anna Rós og Erna Vala, héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.000 til styrktar Rauða krossi... Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi duglegu systkini, Heiða Darradóttir og Gústaf...

Hlutavelta | Þessi duglegu systkini, Heiða Darradóttir og Gústaf Darrason héldu tombólu um daginn og söfnuðu 3.993 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu á Eskifirði, til...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu á Eskifirði, til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 7.140 krónum. Þau heita Atli Dagur og Benna Sóley... Meira
27. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Hvalur 9 í slipp eftir 17 ár

HVALBÁTURINN Hvalur 9 var tekinn í slipp á mánu-daginn í fyrsta sinn í 17 ár. Kristján Loftsson, framkvæmda-stjóri Hvals hf., sagði að ástæða hefði verið til þess að kanna ástand bátsins eftir allan þennan tíma. Meira
27. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 137 orð | 1 mynd

KR úr fallhættu

KR SKAUST í annað sætið í Lands-banka-deildinni með því að sigra Eyja-menn 2:0 í Frosta-skjólinu á fimmtu-daginn en Björgólfur Takefusa skoraði bæði mörkin. "Það er bara meiri háttar að vera komnir í annað sætið og í raun ótrúlegt. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Langar þig í kór?

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju hefur í tæp 25 ár verið flaggskip tónlistarlífs í kirkjunni. Nú er vetrarstarf afmælisársins að hefjast en verkefni kórsins í vetur mjög fjölbreytt. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 401 orð | 1 mynd

Lífið eftir virkjun

Þórarinn Lárusson fæddist í Reykjavík 1940. Hann lauk námi frá bændaskólanum á Hvanneyri 1958, búfræðikandidatsprófi frá sama skóla 1963 og mastersnámi í fóðurfræði búfjár í Bandaríkjunum 1969. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Málverkasýning á Hrafnistu

Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir og Þórhallur Árnason sýna málverk í Menningarsalnum á Hrafnistu. Sýningin stendur til 23.október. Guðbjörg er fædd í Staðardal í Strandasýslu 1927 og Þórhallur er fæddur á Ísafirði 1921. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Öll jörðin nýtur nú hvíldar og friðar, fagnaðarópin kveða...

Orð dagsins: Öll jörðin nýtur nú hvíldar og friðar, fagnaðarópin kveða við. (Jes. 14, 7. Meira
27. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 187 orð | 1 mynd

Sérfræðingar segja stífluna örugga

"ÞETTA lítur allt saman vel út á Kára-hnjúkum," sagði Nelson S. Meira
27. ágúst 2006 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 Rc6 6. 0-0 Hb8 7. a4 Be7 8. Rbd2 Rxd4 9. Rxc4 Rxf3+ 10. Bxf3 Dxd1 11. Hxd1 Rd5 12. e4 Rb4 13. Bf4 Ra6 14. Ra3 f6 15. e5 fxe5 16. Bh5+ g6 17. Bxe5 Hf8 18. Bg4 Bf6 19. Bxf6 Hxf6 20. Rb5 Bd7 21. Hac1 c6 22. Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Skiltasýning framlengd

Skiltasýning Stellu Sigurgeirsdóttur hefur verið framlengd til mánudagsins 4. september. Hægt er að nálgast verkin á vinsælum göngu- og akstursleiðum, og eins á fáförnum og óhefðbundnum stöðum þar sem skilti spretta síður upp. Meira
27. ágúst 2006 | Fastir þættir | 101 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Eiður Smári Guðjohnsen leikur nú með spænska liðinu Barcelona. En hvaða liði lék hann með áður en hann fór til Chelsea? 2 Hólahátíð er nýafstaðin og var minnst merkra tímamóta í sögu Hólastóls. Hve langt er síðan Jón Ögmundsson var vígður til hans? Meira
27. ágúst 2006 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Tangóhátíð í Reykjavík

Fjórða alþjóðlega Tangóhátíð Kramhússins og Tangófélagsins, TANGO on ICEland verður haldin 31. ágúst - 3. sept. Hátíðin fer fram í Kramhúsinu, Iðnó, Þjóðleikhúskjallaranum og Bláa lóninu. Hátíðin hefst með glæsibrag í Iðnó á fimmtudagskvöldið 31. Meira
27. ágúst 2006 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skrapp til Lundúna um daginn, í fyrsta skipti í mörg ár. Með í för var kærastinn, sem hafði aldrei komið til borgarinnar áður. Skipulagði Víkverji ferðina því vandlega svo kærastinn fengi að sjá alla vinsælustu túristastaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.