Greinar mánudaginn 28. ágúst 2006

Fréttir

28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Aðkomudýr ógna fágætum dýrum á Galapagos

YFIRVÖLD í Ekvador segjast hafa áhyggjur af aðskotadýrum sem fundist hafa á Galapagos-eyjum og eru talin geta stefnt sjaldgæfum dýrategundum í hættu. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 924 orð | 4 myndir

Afbragðsgóð Akureyrarvaka

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Talið er að hátt í fimm þúsund manns hafi hlýtt á óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á Akureyrarvöku undir berum himni á laugardagskvöldið. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Allt að fimm vikna bið eftir nýjum kennitölum

Fréttaskýring | Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir stöðuna óboðlega og óþolandi fyrir atvinnulífið. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Á að vera okkur í hag að Íslendingur hefur aldrei gegnt starfinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STAÐA framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar verður laus frá og með næstu áramótum. Íslendingur hefur aldrei gegnt stöðu framkvæmdastjórans frá því Norræna ráðherranefndin var stofnuð árið 1971. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Banaslys á Álfsnesi

TÆPLEGA fimmtugur karlmaður lést í vinnuslysi á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins á Álfsnesi við Kollafjörð á laugardag. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð

Fangavörður gripinn með fíkniefni í fangelsi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FANGAVÖRÐUR á Litla-Hrauni var á laugardag handtekinn í fangelsinu með umtalsvert magn fíkniefna sem hann hugðist afhenda föngum. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Féll á milli lestarteina og slapp lifandi

LÖGREGLAN í Kaupmannahöfn hefur gert mikla leit að manni sem hrinti 26 ára Íslendingi niður á lestarteina á Nørreport-brautarstöðinni, augnabliki áður en lest kom að brautarpallinum. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fjölskyldufaðirinn með hálft kíló af hassi innvortis

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÓVENJULEGT smyglmál kom til kasta sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag en þá var þriggja manna fjölskylda, hjón á fertugsaldri með barn á þriðja ári, stöðvuð við komuna til landsins frá Kaupmannahöfn. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Flugslys kostaði nær fimmtíu manns lífið í Kentucky

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is 49 MANNS biðu bana þegar farþegavél hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvelli í Lexington í Kentucky-ríki í gærmorgun. Er þetta mannskæðasta flugslys í Bandaríkjunum í nær fimm ár. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Flugsýning á flugdegi

Á laugardaginn var hin árlega flugsýning Flugmálafélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli en að þessu sinni var 70 ára afmælis félagsins sérstaklega minnst. Meira
28. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 3193 orð | 5 myndir

Freistandi upphæ ðir í boði

Umræðan um jarðakaup heldur áfram og í dag er litið til Vopnafjarðar, þar sem hlunnindajarðir hafa verið eftirsóttar til kaups á undanförnum árum. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Frestað verði að fylla Hálslón

STJÓRN og þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hélt fund við Sauðárfoss á laugardag og kynnti þá ályktun um að frestað yrði að fylla Hálslón. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fullkomið forgangsmál

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir það fullkomið forgangsatriði að tryggja að Skeiðará rjúfi ekki þjóðveg 1 um Skeiðarársand. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Hannes og Héðinn tefla til úrslita

20. ágúst - 2. september 2006 Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Heldur ekki fólki ef það vill fara

MARGAR jarðir hafa skipt um eigendur í Vopnafirði á síðustu árum og hefur jarðaverð hækkað fyrir vikið. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hjólað við heimskautsbaug

HJÓLREIÐAMENNINGIN er greinilega í miklum blóma hjá krökkunum í Grímsey eins og sjá má af þessum fríða hópi. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Iðrunartónn í leiðtoga Hizbollah

Beirút. AP, AFP. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Langvinnustu gíslingu útlendinga á Gaza lokið

Gazaborg. AFP, AP. | Hópur herskárra Palestínumanna sleppti í gær tveimur starfsmönnum bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox News eftir að hafa haldið þeim í gíslingu í tæpar tvær vikur. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 952 orð | 2 myndir

Með lífið í lúkunum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbli.is RÚMLEGA 500 gestir frá 18 löndum sóttu Ísland heim vegna norræna hjarta- og lungnaskurðlæknaþingsins sem fór fram í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Meðmælaganga til stuðnings álveri

Á ANNAÐ hundrað manns gekk meðmælagöngu sem áhugamenn á Húsavík stóðu fyrir sl. laugardag til stuðnings fyrirhugaðri álversbyggingu og nýtingu á umhverfisvænni orku frá háhitasvæðum í héraðinu, í landi Bakka við Húsavík. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

"Fengu ítarlega og sanngjarna umfjöllun"

"ÞAÐ er komið upp kapphlaup hjá stjórnarandstöðunni um að kreista einhvern pólitískan ávinning út úr þessu máli. Það hefur ekkert nýtt komið fram núna sem kallar á þessa umræðu. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

"Verið að grafa undan stöðugleikanum"

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að nýleg könnun starfsgreinasambands Danmerkur, Fagligt, Fælles Forbund (3F), endurspegli sömu afstöðu og hann finni meðal félagasmanna ASÍ. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Rammir Bæjarar takast á

BÆJARI reynir að toga keppinaut sinn yfir borð í keppni í fingratogi, gamalli íþrótt í Bæjaralandi. Keppnin fór fram í gær í bænum Pflugdorf, um 50 km vestan við... Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Regnbogabörn opna nýjan vef

STEFÁN Karl Stefánsson, leikari og stofnandi Regnbogabarna, opnaði formlega nýja heimasíðu samtakanna í Kringlubíói í gær. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð

Reykur úr eldhúsofni hleypti af stað allsherjarútkalli

REYKUR frá ofni í Boeing-þotu British Airways varð til þess að flugstjóri vélarinnar lýsti yfir neyðarástandi um borð og tilkynnti flugturni á Keflavíkurflugvelli að eldur logaði í farþegarými vélarinnar, samkvæmt upplýsingum frá flugmálastjórn á... Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Segir nóg komið af óheiðarlegum vinnubrögðum írskra yfirvalda

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ORRI Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins (NASF) hefur ritað John Browne, sjávarútvegsráðherra Írlands, bréf vegna reknetaveiða Íra á laxi. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Síðasta stóra æfingasundið að baki

SENN styttist í að sjósundkappinn Benedikt S. Lafleur reyni við Ermarsundið. Í samtali við Morgunblaðið segist hann hafa synt sitt síðasta stóra æfingasund rétt fyrir helgi þegar hann synti í alls 8 klst. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Sjúkrahústengd heimaþjónusta með haustinu

SÚ NÝBREYTNI að veita sérhæfða sjúkrahústengda þjónustu við veika aldraða í heimahúsi fer að öllum líkindum af stað um mánaðamótin september/október. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sjö látnir í ágúst

HÁLFÁTTRÆÐ kona lést eftir að hún varð fyrir bíl í Keflavík seinnipartinn í gær. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Styrkja má fræðslu og endurskoða fjárúthlutanir

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, segir að styrkja megi fræðslu kennara vegna þjónustu við sérgreind börn í grunnskólum og að fjárúthlutanir til málaflokksins verði teknar til skoðunar. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Svæðisskipulagi breytt til að heimila hótel á Skálpanesi

HEIMILT verður að reisa hálendismiðstöð á Skálpanesi ef tillaga samvinnunefndar miðhálendis um breytingar á svæðisskipulagi svæðisins gengur í gegn. Skálpanes er í 845 metra hæð sunnan Langjökuls. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð

Talin hafa notað ranga flugbraut

Lexington. AP. | Yfirvöld í Bandaríkjunum sögðust í gær vera að rannsaka hvort flugvél, sem fórst í Lexington í Kentucky, hefði notað ranga flugbraut. Talið er að vélin hafi notað of stutta braut og því ekki náð nægum hraða til að hefja sig til flugs. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tré ársins 2006 útnefnt

TRÉ ársins var kynnt við hátíðlega athöfn á laugardaginn en útnefningin tengdist aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var um helgina í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 952 orð | 1 mynd

Umgengst byssurnar af virðingu og fer varlega

"ÞAÐ er ekki langt síðan mér var treyst til þess að halda á hamri hérna í Noregi," segir húsasmiðurinn Guðbjörg Elva Jónasardóttir sem hefur undanfarin þrjú ár starfað við fag sitt í Noregi. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

Vaknaði við sprengingu

ÞRJÁR sprengingar urðu í tyrknesku hafnar- og ferðamannaborginni Marmaris í gærkvöldi, eftir miðnætti að tyrkneskum tíma. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vanir og óvanir þukluðu hrúta

Hólmavík | Það ríkti mikil eftirvænting en jafnframt kátína hjá þeim fjölmörgu sem voru komnir í Sævang við Steingrímsfjörð í gær til að fylgjast með og taka þátt í meistaramóti í hrútadómum. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Var hætt að lítast á blikuna

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is BÁTSVERJAR á Sigurvini GK, sem sökk síðastliðið föstudagskvöld, þurftu að bíða nokkra stund eftir að vera bjargað þrátt fyrir að margir bátar væru í nágrenninu. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

VG tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu kosningum

EF GENGIÐ yrði til kosninga nú fengi Framsóknarflokkurinn 10,7% fylgi, samanborið við 17,7% í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 39,8%, en fékk 33,7% í síðustu kosningum. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggisdeild er einnig kölluð leyniþjónusta

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að með ummælum sínum um leyniþjónustu hér á landi hafi hann átt við þjóðaröryggisdeild sem fjallað er um í skýrslu um hryðjuverkavarnir hér á landi og kynnt var í sumar. Meira
28. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Þriðjungur Kína varð fyrir súru regni

Peking. AFP. | Kínverjum hefur ekki tekist að draga úr vatns- og loftmengun, þvert á móti hefur mengunin stóraukist vegna ört vaxandi iðnaðar, að því er fram kemur í skýrslu sem kínverska þingið birti um helgina. Meira
28. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Þyrla stöðvaði stóran hóp torfæruhjólamanna

LÖGREGLAN á Hvolsvelli fékk þyrlusveit Landhelgisgæslunnar til liðs við sig í gær til að leita að stórum hópi torfærumótorhjólamanna sem mikið hafði verið kvartað yfir á hálendinu að Fjallabaki, m.a. fyrir utanvegakstur skammt frá Hvanngili. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2006 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

BM Vallá og sígild tónlist

Því er stundum haldið fram, að unga kynslóðin hafi engan áhuga á öðru en léttmeti, poppi og öðru slíku. Yfirleitt er popptónlist t.d. Meira
28. ágúst 2006 | Leiðarar | 859 orð

Viðskipti með jarðir

Í Morgunblaðinu í gær var ítarleg umfjöllun um þróun í jarðakaupum hérlendis, en um slík viðskipti hafa gengið miklar sögur manna á meðal. Framhald er á þeirri umfjöllun í Morgunblaðinu í dag. Meira

Menning

28. ágúst 2006 | Leiklist | 558 orð | 2 myndir

Bakkynjur, börn og Amma djöfull

Börnin verða ekki skilin útundan í Þjóðleikhúsinu í vetur því verk eftir einn ástsælasta barnabókahöfund landsins, Guðrúnu Helgadóttur, verður frumflutt á stóra sviðinu. Meira
28. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Bækur, tónlist, föt og myndlist

Bókabúð Nýhils, Gallerí Humar eða frægð, Smekkleysa og Elvis eru nú öll komin undir sama þak að Klapparstíg 27 í miðbæ Reykjavíkur, en efnt var til samkvæmis í tilefni af sameiningunni á fimmtudaginn. Meira
28. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Borgaryfirvöld í Glasgow á Skotlandi kanna nú hvort Keith Richards , gítarleikari rokksveitarinnar Rolling Stones, hafi brotið reykingabann, sem er í gildi í landinu, þegar hljómsveitin lék á tónleikum í Hampden Park á föstudaginn. Meira
28. ágúst 2006 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Gegnlýstur fingurbrjótur

J.S. Bach: Sellósvíta nr. 3 í C BWV 1009; Fúga úr einleiksfiðlusónötu í g BWV 1001 úts. f. tvær fiðlur & víólu. Herbert H. Ágústsson: Tvær íslenzkar þjóðlagaútsetningar f. fiðlu & selló. A. Dvorák: Terzetto Op. 74 f. tvær fiðlur & víólu. Meira
28. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 430 orð | 13 myndir

Glöggt er tískuaugað

Fluga var á stressflugi í miðbænum í hádeginu á föstudaginn og þurfti að skjótast í KB banka í Austurstræti en þar reyndist aðeins einn gjaldkeri að störfum og það "sökkar sko feitt". Allir hinir voru í mat. Meira
28. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 301 orð | 1 mynd

Hlátursköst hafa hamlað tökum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Líf, störf og ástir starfsmanna og viðskiptavina í líkamsræktarstöð er viðfangsefni nýs íslensks sjónvarpsþáttar sem áætlað er að sýningar hefjist á fyrir jól. Meira
28. ágúst 2006 | Myndlist | 401 orð | 1 mynd

Í landi leirkerasmíðinnar

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Í UPPHAFI júlímánaðar héldu fjórar íslenskar listakonur til Japans til þátttöku á alþjóðlegu sýningunni Giftex sem haldin er árlega þar í landi í hinni risavöxnu sýningarhöll Tokyo Big Sight. Meira
28. ágúst 2006 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Íslandsatlas vinnur til verðlauna

ÍSLANDSATLAS Eddu útgáfu, fékk þrenn gullverðlaun á ESRI-ráðstefnunni sem haldin var í San Diego í Bandaríkjunum, en um er að ræða stærstu ráðstefnu heims á sviði korta- og landupplýsingakerfa. Meira
28. ágúst 2006 | Tónlist | 659 orð | 1 mynd

Íslenskum hljómsveitum komið á kortið í Danmörku

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is Í VIKUNNI munu nokkrar íslenskar hljómsveitir spila í Kaupmannahöfn. Meira
28. ágúst 2006 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Ný tækifæri fyrir unga listamenn

DANSKA myndlistarkonan Birthe Jörgensen verður fyrsti fyrirlesarinn í fyrirlestraröð sem opni Listaháskólinn stendur fyrir í vetur. Meira
28. ágúst 2006 | Dans | 246 orð | 1 mynd

Pina Bausch kemur til landsins

ÞÝSKI danshöfundurinn Pina Bausch er væntanleg hingað til lands, en hún er einn af virtustu danshöfundum heims. Meira
28. ágúst 2006 | Tónlist | 91 orð | 3 myndir

Steinunn Ólína söng með Stuðmönnum

Sumartónleikaferð Stuðmanna lauk með stórdansleik í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á laugardagskvöld. Meira
28. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 477 orð | 1 mynd

Strákurinn sem vildi ekki verða stór

Leikstjórn: Anthony og Joe Russo. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Kate Hudson og Owen Wilson. Bandaríkin, 108 mín. Meira
28. ágúst 2006 | Menningarlíf | 302 orð | 2 myndir

Unga fólkinu gert hátt undir höfði

ÞAÐ gæti orðið erfitt valið fyrir þá sem ætla sér að kaupa áskrift að Tíbrártónleikum í Salnum í vetur. Segja má að þar komi fram rjómi ungra íslenskra tónlistarmanna, auk erlendra listamanna sem sumir hverjir virðast hafa tekið ástfóstri við Salinn. Meira

Umræðan

28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Af því bara

Ragnheiður Gestsdóttir skrifar um skólamál: "Mikið skortir enn á að hæfileikar hvers og eins fái að njóta sín, að skólinn leiti að styrk hvers nemanda í stað þess að einblína á veikleika hans." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Almenningur geldur fyrir mistök ríkisstjórnarinnar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um efnahagsmál: "Mistök ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum er því ástæðan fyrir hinum nýja verðbólguskatti ríkisstjórnarinnar." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Dettifossvegur og samgöngur við Öxarfjörð

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar um samgöngubætur: "Fyrr eða síðar hlýtur að þurfa að gera heilsársveg austan Jökulsár þannig að flest bendir til þess að heilsárvegur austan ár og sumarvegur vestan ár sé ódýrasta samsetning vegagerðar á svæðinu..." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Ekki 17 heldur 20

Jón Hjaltason vill hækka bílprófsaldurinn: "Lífsgæðakapphlaupið hefst nógu snemma þótt ekki sé verið að bjóða því heim strax á sautjánda afmælisdeginum." Meira
28. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 337 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til borgarstjórnar Reykjavíkur

Frá Guðmundi Bergssyni: "ENN og aftur langar mig til að fá birta línu í Mogga þó að það hafi gengið illa undanfarið en það getur verið að það sé eitthvað flutningunum að kenna." Meira
28. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 423 orð | 1 mynd

Hjálp, ég er dauður

Frá Stefáni Jóhanni Arngrímssyni: "KANNSKI er of seint að kalla á hjálp þegar maður er allur, en vonandi heyrist þetta kall samt sem áður. Góð og þörf umræða hefur farið fram í þjóðfélaginu um aksturshegðun Íslendinga en fátt hefur verið um lausnir á því vandamáli sem glæfraakstur er." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 238 orð

Hvað er næst?

ÞAÐ er mikið fagnaðarefni fyrir alla þá, sem bornir hafa verið þungum sökum fyrir dómstólum, þegar þær eru ýmist felldar niður eða dregnar til baka, og menn þannig sýknir saka. Þjóðin hlýtur að fagna slíku, eins og dæmin sýna nú nýlega í Baugsmálinu. Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Ísland í samkeppni við þróunarlönd

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar um stóriðju: "Engum getur dulist með hvers konar pólitískum æðibunugangi var ráðist í fyrirhugaða virkjun við Kárahnjúka." Meira
28. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Ofbeldið er komið til að vera

Frá Kristjáni Sveinbjörnssyni: "OFBELDIÐ er ekki aðeins fyrir utan húsin og á bak við runna og tré. Fyrir stuttu var ég staddur á veitingastaðnum NASA við Austurvöll og þurfti á salerni." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

"Rétttrúnaður" tíðarandans

Rúnar Kristjánsson skrifar um samfélagsmál: "...fordómar eru greinilega eitt og "rétttrúnaðar" - fordómar annað." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Samstarf er lykill að lausn

Elín Thorarensen skrifar um agaleysi í skólum: "Fjölmargar rannsóknir sýna að samstarf heimila og skóla hefur jákvæð áhrif á námsárangur, hegðun og viðhorf nemenda." Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Varið land og brottför varnarliðsins

Þorsteinn Sæmundsson skrifar um varnir Íslands og svarar grein Emils Thorarensen: "...það er óneitanlega einkennilegt að lesa þessi ummæli Emils í beinu framhaldi af kvörtun hans yfir ómaklegum árásum og svívirðingum í annarra garð." Meira
28. ágúst 2006 | Velvakandi | 317 orð

Þjónustuólund á Hafinu bláa við brúarsporðinn FYRIR nokkru fórum við á...

Þjónustuólund á Hafinu bláa við brúarsporðinn FYRIR nokkru fórum við á þennan rómaða veitingastað og fegnum okkur fiskisúpuna indælu. Þjónustan og matur var til fyrirmyndar. Síðan komum við í gær og hugðumst fá samskonar þjónustu. Meira
28. ágúst 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Þrír vitringar á ferð í Palestínu

Hreiðar Þór Sæmundsson gerir athugasemdir við grein Gauta Kristmannssonar: "Öll greinin "Hin Palestína" virðist mér vera afar vel útfærður og um leið ísmeygilegur hatursáróður gegn okkar ágætu vinaþjóð, Ísrael." Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Ása Þ. Ottesen

Ása Þuríður Ottesen fæddist í Reykjavík 12. júní 1918. Hún lést 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorlákur G. Ottesen og Þuríður Friðriksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3651 orð | 1 mynd

Birna Fjóla Valdimarsdóttir

Birna Fjóla Valdimarsdóttir fæddist á Völlum í Ytri-Njarðvík 19. mars 1932. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Björnsson, f. 31.12. 1893, d. 28.8. 1972, og Sigríður Árnadóttir, f. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Guðmundur Adam Ómarsson

Guðmundur Adam Ómarsson fæddist í Reykjavík 11. október 1984. Hann lést af slysförum 16. ágúst síðastliðinn. Móðir hans er Svanhvít Sigríður Jóhannsdóttir og fósturfaðir hans Jón Kristjánsson. Systkini Guðmundar sammæðra eru: a) Hafsteinn Már, f. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1929. Hann lést á heimili sínu á Hrafnistu í Reykjavík 16. ágúst síðastliðinn. Kjörforeldrar hans voru Jón Ólafsson útgerðarmaður frá Hólmi í Vestmannaeyjum og fyrri kona hans Stefanía Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Oddný Sigbjörnsdóttir

Oddný Sigbjörnsdóttir fæddist á Sævarenda við Fáskrúðsfjörð 6. mars 1931. Hún lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Hún er dóttir hjónanna Sigbjörns Benedikts Sveinssonar, f. 17.8. 1894, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2006 | Minningargreinar | 4195 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Hannesdóttir frá Hvammstanga, f. 21.11. 1927, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 62 orð

Fær námsstyrk LÍÚ

Anna Heiða Ólafsdóttir sem stundar doktorsnám í fiskifræði við Memorial University of Newfoundland, Kanada, hlaut að þessu sinni námsstyrk LÍÚ til framhaldsnáms í fiskifræði. Meira
28. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 418 orð

Sambasíld eða rauðmagarúmba

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Norðmenn hafa nú ákveðið mikla markaðssókn fyrir fiskafurðir, einkum þurrkaðan saltfisk í Brasilíu. Meira
28. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 53 orð | 1 mynd

Svanur seldur

HB Grandi hefur selt uppsjávarskipið Svan RE-45 til skoska útgerðarfélagsins North Bay Fishing Company Ltd. Svanur bættist í flota HB Granda þegar félagið sameinaðist útgerðarfélaginu Svani RE-45 ehf. Meira

Viðskipti

28. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður aldrei meiri hjá Frjálsa

FRJÁLSI fjárfestingarbankinn, dótturfélag SPRON, var rekinn með 580 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins samanborið við 230 milljónir á sama tímabili í fyrra og jókst hagnaðurinn um 152%. Meira
28. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Hagnaður SPH eykst um 70%

HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) nam 311milljónum króna eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs og jókst um nærri 70% miðað við sama tímabil 2005. Arðsemi eigin fjár var 17,0% á ársgrundvelli samanborið við 12,2% á sama tímabili 2005. Meira
28. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Hlutafjárútboð í Marel fyrir 5,5 milljarða

STJÓRN Marels hf. hefur ákveðið að nýta heimild í samþykktum til að hækka hlutafé félagsins um liðlega 127 milljónir hluta. Meira
28. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Mesti hagnaður og arðsemi SPK

SPARISJÓÐUR Kópavogs (SPK) hagnaðist um 222 milljónir króna eftir skatta á fyrstu sex mánuðum þessa árs samanborið við 135 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. Arðsemi eigin fjár er 54,4% á ársgrundvelli en var 39,0% á sama tímabili 2005. Meira
28. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Verslun ELKO opnuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) hefur samið við ELKO um að hefja verslunarrekstur í flugstöðinni. Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2006 | Daglegt líf | 461 orð | 1 mynd

Flestir unglingar sofa of lítið

Nú þegar skólarnir eru byrjaðir er um að gera að koma reglu á svefntíma unglingsins. Morgunþreyta unglinga stafar ekki endilega af leti heldur er hún yfirleitt hegðunarmynstri þeirra að kenna, þ.e. þeir fara seint að sofa og eiga erfitt með að vakna. Meira
28. ágúst 2006 | Daglegt líf | 157 orð | 7 myndir

Hágæða hundasófar

ÞAÐ er engin ástæða að skilja gæludýrin út undan þegar gæða húsgagnahönnun er annars vegar. Í Bretlandi er að finna fyrirtæki sem heitir Lila Paws, sem hefur sérhæft sig í að framleiða sófa og bæli fyrir hunda og ketti. Meira
28. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1318 orð | 7 myndir

Karlmennskan býr í stélfjöðrunum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Villi borgarstjóri á einn gullfallegan uppstoppaðan hana frá mér. Meira
28. ágúst 2006 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Mikilvægi morgunverðar

Það á alls ekki að sleppa því að borða morgunmat og ástæðurnar eru til dæmis: Með því að borða morgunmat kemur fólk af stað efnaskiptunum og fer fyrir bragðið að brenna hitaeiningum. Meira
28. ágúst 2006 | Daglegt líf | 535 orð | 2 myndir

Það á að kenna hundum að vera í búri

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Flestir hundar sofa þegar þeir eru einir heima en sumir eiga við aðskilnaðarvanda að stríða og verða vitlausir einir; gelta, urra, naga og bíta í ýmsa hluti og gera stykki sín út um allt. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2006 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 28. ágúst, er 75 ára Svanhildur Ólöf...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 28. ágúst, er 75 ára Svanhildur Ólöf Eggertsdóttir (Lóa), Suðurgötu 43, Siglufirði . Hún er að heiman í dag en í tilefni afmælisins býður hún ættingjum og vinum til fagnaðar laugardaginn 2. september kl. 15-19 í sal... Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Adam var ekki lengi í paradís

Sýning Guðnýjar Rósu og Gauthiers Huberts, Adam var ekki lengi í paradís, var opnuð sl. laugardag í Skaftfelli menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Meira
28. ágúst 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í Árbæjarkirkju 12. ágúst sl. af sr. Önnu...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Árbæjarkirkju 12. ágúst sl. af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur þau Atli Már Guðmundsson og Steinunn Jónsdóttir. Heimili þeirra er í Kjarrhólma... Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Ferðamenn í fjárréttum

Mývatnssveit | Réttað var í gær í Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt í skýjuðu veðri og hægri norðanátt. Leitir gengu vel í góðu veðri en ekki er gott að segja til um vænleik dilka, sumarið varla liðið og lömbin ekki náð að þroskast. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Fyrirlestraröð í Listaháskólanum

Opni Listaháskólinn mun standa fyrir fyrirlestraröð í vetur alla mánudaga frá kl.12.30-13.30 í myndlistardeild, Laugarnesi og þriðjudaga frá kl. 17-18 í hönnunar- og arkitektúrdeild, Skipholti 1. Fyrsti fyrirlestur vetrarins verður í dag, mánudaginn 28. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Jazzhátíð Reykjavíkur

Jazzhátíð Reykjavíkur 2006 stendur til 1. október. Þessa daga snýst lífið um djass og aftur djass. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Nonni! Manni!

Ljósvaki átti sér tvö átrúnaðargoð þegar hann var lítill. Annað hét Nonni, hitt Manni. Þegar þættirnir um Nonna og Manna voru sýndir í sjónvarpinu á níunda áratugnum sat fjölskyldan límd við sjónvarpið. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Ég, ég er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég...

Orð dagsins: Ég, ég er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég. (Jes. 43, 11. Meira
28. ágúst 2006 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Be6 10. d4 Bxb3 11. axb3 exd4 12. cxd4 d5 13. e5 Rd7 14. Rc3 Rb4 15. Re2 He8 16. Rg3 g6 17. Bh6 Rf8 18. Dd2 Re6 19. Hed1 c5 20. dxc5 Bxc5 21. Hac1 Db6 22. Meira
28. ágúst 2006 | Fastir þættir | 98 orð

Spurt er...

1Tónlistarmaðurinn Syd Barrett var í heimsþekktri breskri hljómsveit á sínum tíma. Hvaða sveit var það? 2 Fyrir 50 árum vann íslenskur íþróttamaður silfurverðlaun í frjálsum íþróttum á ólympíuleikum í Ástralíu. Hvað heitir hann? Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 403 orð | 1 mynd

Stórsýning um heilsu og vellíðan

*Ólafur Örn Jónsson fæddist í Lundí í Svíþjóð 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1995 og hlaut atvinnuflugmannsréttindi frá Flugskóla Íslands árið 2000. Ólafur Örn leggur stund á nám í viðskiptafræði með vinnu. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Tríó Bellarti á sumartónleikum

Trio Bellarti leikur á morgun, þriðjudag, á síðustu sumartónleikum í Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. Tríóið skipa Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Agnieszka Malgorzata Panasiuk píanó og flytja þau Tríó í C-dúr KV 548 eftir W.A. Meira
28. ágúst 2006 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið kynnt á Víðistaðatúni

SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar hélt sinn árlega kynningardag á Víðistaðatúni á laugardag þar sem íbúum Hafnarfjarðarbæjar var boðið að kynnast komandi vetrarstarfi félagsins. Meira
28. ágúst 2006 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji flutti í nýtt húsnæði í sumar og þurfti að sinna innkaupum og alls konar vafstri sem fylgir búferlaflutningum. Hann lenti nokkrum sinnum á ungu afleysingafólki sem var ekki starfi sínu vaxið. T.a.m. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2006 | Íþróttir | 792 orð | 4 myndir

Batamerki dugðu ekki gegn Svíum

ÁKVEÐIN batamerki voru á leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn þegar liðið tók á móti Svíum í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 88 orð

Birgir Leifur hélt sínu striki

"ÉG get ekki annað en verið ánægður með þetta. Það gekk nánast allt upp og á 72 holum eru 5 skollar ekki neitt," sagði Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, sem endaði í 5. til 6. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 40 orð

BLAK Heimsdeild karla Undanúrslit: Búlgaría - Frakkland 0:3 (21:25...

BLAK Heimsdeild karla Undanúrslit: Búlgaría - Frakkland 0:3 (21:25, 20:25, 20:25) Rússland - Brasilía 1:3 (19:25, 19:25, 29:27, 27:29) Leikur um 3. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 678 orð | 4 myndir

Dyring braut ísinn

ALLAN Dyring kom Íslandsmeisturum FH til bjargar gegn Breiðabliksmönnum í Kaplakrika í gær. Daninn jafnaði metin þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma, hans fyrsta mark fyrir Hafnarfjarðarliðið. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 67 orð

Eiður fyrir Ronaldinho?

RONALDINHO verður ekki í liði Barcelona í kvöld þegar það mætir Celta Vigo í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar. Ronaldinho meiddist í leiknum gegn Sevilla um Meistarabikar Evrópu í Mónakó á föstudagskvöldið. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 1203 orð

England Úrvalsdeild: Liverpool - West Ham 2:1 Daniel Agger 42., Peter...

England Úrvalsdeild: Liverpool - West Ham 2:1 Daniel Agger 42., Peter Crouch 45. - Bobby Zamora 12. - 43.965. Charlton - Bolton 2:0 Daren Bent 65. (víti), 85. Rautt spjald : Hermann Hreiðarsson (Charlton) 28., Kevin Davies (Bolton) 72. - 23.638. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 526 orð | 3 myndir

Enn er von hjá Valsmönnum

ENN er von fyrir Valsmenn til að taka Íslandsmeistaratitilinn eftir 1:0-sigur á Fylki í Árbænum í gærkvöldi. Þeir eru sjö stigum á eftir FH og níu stig í pottinum en þurfa þá að spýta í lófana og vinna fyrir stigunum. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Er komið út í tóma vitleysu

"ÞAÐ er gott að vera búinn að fá fyrstu stigin í deildinni, en ég hefði nú kosið að taka meiri þátt í því að krækja í þau," sagði Hermann Hreiðarsson, varnarmaður hjá Charlton, en liðið vann sinn fyrsta leik í deildinni á laugardaginn þegar... Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 388 orð

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Loftsson , kylfingur úr NK , og Þórður Rafn Gissurarson úr GR stóðu sig báðir með ágætum á SAAB-unglingamótinu sem lauk í Belgíu um helgina. Ólafur lék síðasta hringinn á laugardaginn á 77 höggum og varð í 10. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 296 orð

Fólk sport@mbl.is

Tíu leikmenn Everton knúðu fram 2:0 sigur á Tottenham á White Hart Lane , á laugardaginn. Kevin Kilbane var rekinn af velli í fyrri hálfleik en Everton fékk góða hjálp frá Calum Davenport, varnarmanni Tottenham , sem sendi boltann í eigið mark. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 273 orð

Fólk sport@mbl.is

Brann er áfram á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Molde , 2:1, í Bergen í gær. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn í vörn Brann. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 338 orð

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Bikarkeppni, 1. deild Sauðárkrókur, 26. ágúst 2006...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Bikarkeppni, 1. deild Sauðárkrókur, 26. ágúst 2006, seinni keppnisdagur: KONUR Sleggjukast Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir, FH 41.49 Sandra Pétursdóttir, ÍR 37.05 Ásdís Hjálmsdóttir, Árm./Fjölni 35. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Massa

FELIPE Massa vann sinn fyrsta sigur í formúlu 1-kappakstri þegar hann kom fyrstur í mark í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Heimsmeistarinn Fernando Alonso á Renault varð annar og Michael Schumacher, félagi Massa hjá Ferrari, varð í þriðja sæti. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 75 orð

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Fyrsta umferð í 1. deild: Melsungen -...

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Fyrsta umferð í 1. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Hannover steinlá í fyrsta leik Gunnars

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson fékk sitt fyrsta tækifæri með sínu nýja félagi, Hannover, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Hann kom inn á sem varamaður á 66. mínútu gegn Alemannia Aachen á heimavelli en náði ekki að setja mark sitt á... Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 50 orð

Haraldur bestur í Tékklandi

HARALDUR Björnsson, markvörður frá Hearts í Skotlandi, var valinn besti markvörðurinn á alþjóðlegu móti 18 ára landsliða í knattspyrnu sem lauk í Tékklandi í gær. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 75 orð

Haukar og Stjarnan sigruðu

HAUKAR sigruðu í karlaflokki á opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik sem lauk um helgina og í kvennaflokki var það Stjarnan sem fagnaði sigri. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 95 orð

Heiðar settur á bekkinn

HEIÐAR Helguson var settur út úr byrjunarliði Fulham fyrir leikinn gegn Sheffield United. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Heimsmeistarar Brasilíumennirnir Ricardo Garcia og Marcelo Elgarten...

Heimsmeistarar Brasilíumennirnir Ricardo Garcia og Marcelo Elgarten kyssa bikarinn góða eftir nauman sigur á Frökkum í æsispennandi úrslitaleik í heimsdeildinni í blaki karla sem lauk í Moskvu í gær. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 123 orð

HK nálgast efstu deild

HK úr Kópavogi færðist skrefi nær úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra Þór frá Akureyri örugglega, 4:0, á Kópavogsvelli á laugardaginn. Staða Þórsara í botnbaráttunni versnaði til muna að sama skapi en þeir sitja eftir í neðsta sætinu. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 14 orð

Í KVÖLD KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla...

Í KVÖLD KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla, undanúrslit: Laugardalsv.: Víkingur R. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 1157 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Svíþjóð 0:4 Laugardalsvöllur, undankeppni HM...

KNATTSPYRNA Ísland - Svíþjóð 0:4 Laugardalsvöllur, undankeppni HM kvenna, laugardaginn 26. ágúst 2006. Aðstæður : Fínar, andvari og ágætlega hlýtt, rigndi í leikhléinu. Mörk Svía : Malin Moström 12. (víti), Sara Thunebro 62., Victoria Svensson 80. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 159 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland 75:63 Æfingamót í Alkmaar í Hollandi...

KÖRFUKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland 75:63 Æfingamót í Alkmaar í Hollandi 26. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 121 orð

Naumur sigur Gummersbach

GUMMERSBACH vann nauman sigur, 35:32, á nýliðunum í Hildesheim í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 72 orð

Púað á lið Real Madrid

ÁHORFENDUR á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madríd púuðu á stjörnum prýtt lið Real Madrid þegar það gekk af velli eftir markalaust jafntefli gegn Villarreal í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 255 orð

"Blöndum okkur í baráttuna"

"EF menn vilja krýna meistara eftir þrjár umferðir, þá er það þeirra vandamál. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

"Drogba sýndi mikinn styrk"

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea í knattspyrnu komust aftur á sigurbraut í gær þegar þeir unnu góðan útisigur á Blackburn, 2:0, í úrvalsdeildinni. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Sigurmark Giggs í 600. leiknum

RYAN Giggs hélt upp á sinn 600. leik í byrjunarliði Manchester United með því að tryggja liðinu sigur á Watford, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 120 orð

Stórsigur á Noregi í Belfast

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik lék tvo leiki um helgina, tapaði 75:63, fyrir Svíum á æfingamóti í Alkmaar í Hollandi á laugardaginn en vann síðan góðan sigur, 79:53, á Norðmönnum í Belfast á Norður-Írlandi í gær. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 79 orð

Víkingur og Keflavík í bikarnum

VÍKINGUR og Keflavík mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleiknum í bikarkeppni karla í knattspyrnu, VISA-bikarnum. Leikið er á Laugardalsvellinum klukkan 20 og annað kvöld mætast á sama stað og tíma lið Þróttar og KR. Meira
28. ágúst 2006 | Íþróttir | 209 orð

Þrettán ár í röð hjá FH

Eftir Björn Björnsson FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN úr FH tryggðu sér sigur í Bikarkeppninni í frjálsíþróttum, 1. deild, sem fór fram á Sauðárkróki - þrettánda árið í röð, en FH hefur orðið bikarmeistari í sextán skipti. Meira

Fasteignablað

28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Ásbyrgi

TIL er þjóðsaga sem segir frá því hvernig Ásbyrgi varð til. Sagan segir að staðurinn sé hóffar eftir Sleipni, hest Óðins. Þegar Sleipnir fór þarna um með húsbónda sínum drap hann niður fæti og þá myndaðist risastórt hóffar sem nú er... Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Bergstaðastræti 3

Í Bergstaðastræti 3 í Reykjavík var Barnaskóli Ásgríms Magnússonar stofnaður 1904 og var hann rekinn til 1931. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 558 orð | 1 mynd

Blágresi - Geranium

Blóm vikunnar Umsjón Sigríður Hjartar 584. þáttur Hlíðin mín fríða hjalla meður græna blágresið blíða berjalautu væna Þannig kvað skáldið forðum og vissulega hefur blágresið í hlíðinni minni fögru verið fallegt í sumar. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 258 orð | 2 myndir

Daltún 10

Kópavogur - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu 277,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr í Daltúni 10. Forstofa er með flísum á gólfi og góðum skápum. Inn af henni er þvottahús með dúk á gólfi, glugga og innréttingu. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 863 orð | 1 mynd

Draumastaður fyrir hestafólk

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 900 orð | 2 myndir

Er skynsamlegt að kaupa íbúð núna?

Undanfarna mánuði hefur dregið mikið úr umsvifum á húsnæðismarkaði í kjölfar mikillar verðbólgu, lækkunar á lánsfjárhlutfalli íbúðalána, hækkunar vaxta og aukins framboðs á húsnæði. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 668 orð | 3 myndir

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkur 2006

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkurborgar veitir árlega viðurkenningar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík. Viðurkenningarnar eru afhentar á afmæli Reykjavíkur 18. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 200 orð | 2 myndir

Kaupfélagshúsunum fer fækkandi

Eftir Kristin Benediktsson KAUPFÉLAGSHÚSUNUM sem byggð voru um miðja síðustu öld á höfuðborgarsvæðinu fyrir verslanir KRON, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, fer fækkandi. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 105 orð | 1 mynd

Ný trygging fyrir seljendur fasteigna

FYRIR helgi kynnti Vátryggingafélag Íslands fasteignasölum nýja tryggingu sem VÍS er að setja á markað og bætir almennt fjártjón seljanda fasteignar vegna hugsanlegra skaðabótakrafna kaupanda vegna galla á fasteigninni. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Næpan

HÚSIÐ Næpan var reist árið 1903 af Magnúsi Stephensen. Turninn minnti Reykvíkinga víst á garðávöxtinn næpu og festist það nafn við húsið þótt Magnús hafi eflaust viljað draga fram svip kalífahatta í Austurlöndum... Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Óðinsgata

LAGNING Óðinsgötu var ákveðin fyrst árið 1906. Hún var fyrsta gatan í Reykjavík sem dró nafn sitt af hinum heiðnu goðum. Á tímum fyrri heimsstyrjaldar og næstu ár þar á eftir var farið að bæta að einhverju marki við götuna. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Rafkyntir pottar

Á veturna þarf að gæta þess að rafkyntir pottar séu alltaf í gangi svo ekki frjósi í leiðslunum. Ef þeir eru tæmdir þarf að passa að vatn í leiðslum og dælum sé... Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Skálalækjarás

Skorradalur - Fasteignamiðstöðin er með í sölu 97,1 fm sumarhús á eignarlóð við Skálalækjarás í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi. Hér er um að ræða óvenjulega glæsileg og íburðarmikil hús. Allur frágangur fyrsta flokks. Steypt plata með hitalögn. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Sorpgeymslur

Sorpskýli eiga að vera í minnst þriggja metra fjarlægð frá gluggum eða þakskeggi ef mælt er lárétt, en fimm metra ef mælt er lóðrétt. (Lóðréttar mælingar eiga við um tveggja hæða hús eða hærri. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 307 orð | 1 mynd

Stjórnsýsluhús rís í Garði

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 359 orð | 1 mynd

Þetta helst 21.8.

Vilja verslunarkjarna á landfyllingu * Þyrping hf. hefur lagt fram tillögu við skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnesbæjar þess efnis að heimiluð verði landfylling norðaustan við gatnamót Norðurstrandar, Suðurstrandar og Eiðsgranda. Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Þingholtsstræti 13

ÞINGHOLTSSTRÆTI 13, sem er í dönskum stíl, var reist árið 1876 og er friðað. Þar bjó lengi Þorsteinn Guðmundsson yfirfiskmatsmaður. Meirihluti húsanna sem standa við Þingholtsstræti var reistur á árunum 1870 til... Meira
28. ágúst 2006 | Fasteignablað | 239 orð | 2 myndir

Öryggi hurðalása

NÚ FER sem eldur í sinu á veraldarvefnum myndband þar sem sýnt er hvernig hægt er að opna nánast hvaða lás sem er með því að nota örlítið minni lykil og berja á hann, t.d. með skrúfjárnsskafti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.