Greinar laugardaginn 2. september 2006

Fréttir

2. september 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

13,8 milljónir til hjálparstarfs í Palestínu

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar á sjálfsstjórnarsvæðum Palestínumanna sem nemur 200.000 Bandaríkjadölum, 13,7 milljónum króna, en áður hafði 90. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

70 kannabisplöntur teknar

LÖGREGLUMENN tóku 70 kannabisplöntur við húsleit í Kópavogi í fyrrinótt og handtóku einn mann. Leitin var gerð í fíkniefnaeftirliti lögreglunnar í Kópavogi og Hafnarfirði og voru plönturnar vel þroskaðar. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Anna Kristín gefur kost á sér

ANNA Kristín Gunnarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. til 2. sæti á lista flokksins í kjördæmi sínu. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Athyglisverð hugmynd Steingríms

"MÉR finnst þessi hugmynd Steingríms um kosningabandalag athyglisverð í ljósi þess að árið 1999 ákváðu Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti að snúa bökum saman og stofna kosningabandalag sem heitir Samfylkingin. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Árgangar hittast á Hafnargötu

Ljósanæturhátíðin í Reykjanesbæ nær hámarki í kvöld, á skemmtidagskrá á stóra sviðinu við Hafnargötu. Kveikt verður á Berginu og flugeldum skotið á loft. Viðamikil menningar- og skemmtidagskrá er allan daginn, svo sem sjá má á vef hátíðarinnar, www. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bílasýning hjá KIA-umboðinu

KIA-umboðið efnir til bílasýningar um helgina og verður nýr KIA Sorento bíll frumsýndur en hann var næst söluhæsti jeppinn hér á landi á síðasta ári. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Bjóða skýran valkost gegn ríkisstjórninni

Eftir Rúnar Pálmason og Berg Ebba Benediktsson STEINGRÍMUR J. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Boðið upp á námskeið um stjórnsýslulögin og stjórnsýslurétt

Í SEPTEMBER og október mun forsætisráðuneytið í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og Félag forstöðumanna ríkisstofnana, bjóða í þriðja skipti sex vikna námskeið um stjórnsýslulögin og stjórnsýslurétt fyrir þá... Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð

Breyttar frumur gegn krabbameini

TEKIST hefur að lækna tvo menn af banvænum húðkrabba með því að breyta erfðafræðilega þeirra eigin ónæmisfrumum, að sögn BBC . Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eiður er vanmetinn

GIANFRANCO Zola, Ítalinn sem lék með Chelsea um árabil við góðan orðstír, var staddur hér á landi í vikunni ásamt ungmennalandsliði Ítalíu. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Ekki verði heimil föst búseta á þynningarsvæði

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN telur að fyrirhugað álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði með allt að 346. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 1106 orð | 2 myndir

Endurgreiðsla bundin tilvísun

Fréttaskýring | Tilvísanakerfi hefur verið við lýði vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga í hjartalækningum síðan þeir sögðu sig af samningi við Tryggingastofnun ríkisins í apríl síðastliðnum Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 177 orð

ESB skorar á leiðtoga Hamas

Lappeenranta. AFP, AP. | Evrópusambandið (ESB) hvatti í gær leiðtoga Hamas-samtakanna til að mynda eins konar þjóðstjórn til að tryggja einingu palestínsku þjóðarinnar. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fagna tíu ára afmæli

BORGARHOLTSSKÓLI fagnar 10. ára afmæli sínu í dag, laugardaginn 2. september. Í tilefni afmælisins ætlar skólinn að halda upp á afmælið með nokkrum viðburðum. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Finnst oft að skólinn eigi mig og ég hann

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er hér troðfullt af nemendum og við nýtum allar stofur og sali eins og hægt er. Þetta er ansi þétt og heilmikið mál að koma öllu heim og saman og útbúa stundatöflu fyrir þennan stóra hóp. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fjöltækniskólinn hefur keypt Flugskóla Íslands

FJÖLTÆKNISKÓLI Íslands hefur fest kaup á Flugskóla Íslands en samningur þess efnis var undirritaður í gær. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fylgi Vinstri grænna mælist 22%

FYLGI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur aukist um 2% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup og er fylgi flokksins nú 22%. Fylgi Samfylkingarinnar stendur hins vegar í stað og er 25%. Þá sögðust 53% aðspurðra í könnuninni styðja ríkisstjórnina. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Geimfari brotlent á tunglinu

Berlín. AP, AFP. | Fyrsta tunglfar Geimvísindastofnunar Evrópu, ESA, á að brotlenda á tunglinu á morgun, sunnudag, eftir þriggja ára ferð frá jörðinni. Í geimfarinu eru rannsóknartæki sem voru notuð til að afla gagna um yfirborð tunglsins. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 920 orð | 1 mynd

Gengisþróun og þensla valda vanda

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HEILDARHALLI á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á fyrstu sex mánuðum ársins nam 477 milljónum króna, sem er 3,1% af tekjum spítalans, og er mesti halli sem sést hefur í hálfsársuppgjöri í seinni tíð. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 348 orð

Hampiðjuhúsið veldur áhyggjum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GAMLA Hampiðjuhúsið við Brautarholt, sem hefur staðið autt síðan í vor, veldur slökkviliðsmönnum áhyggjum í ljósi ítrekaðra brunaútkalla þangað vegna meintra íkveikja, en slökkviliðið hefur a.m.k. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Hundrað ára og enn í vinnunni

London. AFP. | Margir kjósa að eyða ævikvöldinu á sólarströnd og rifja upp liðna daga í heitum sumaryl, fjarri argaþrasi hversdagsins. Elsti launamaður Bretlands, vélvirkinn "Buster" Martin, tilheyrir ekki þessum hópi fólks. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Húsið er ljóslifandi

HELGI Eiríksson, lýsingarhönnuður og ábúandi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, er áhugamaður um það, að fólk sjái og upplifi hlutina í öðru ljósi. Búið er að breyta fjárhúsi og hlöðu á bænum í svokallað ljósmenningarhús. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hættir störfum á skrifstofu flokksins

Á FUNDI framkvæmdastjórnar Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í gær, óskaði Hanna Birna Kristjánsdóttir eftir því að hætta störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri flokksins. Á fundinum þakkaði formaður flokksins, Geir H. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 30 orð

Í hnotskurn

ESB hvetur Hamas til að mynda þjóðstjórn. Solana, aðaltalsmaður ESB í utanríkismálum, mun fara til Mið-Austurlanda. Til að formleg samskipti við Hamas komist á þurfa samtökin að viðurkenna tilverurétt... Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í áttunda sinn

STÓRMEISTARINN Hannes Hlífar Stefánsson sló tvö met er hann sigraði alþjóðlega meistarann Héðin Steingrímsson í fjögurra skáka einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák í gærkvöldi. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kappi att við tímann

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Mjóafirði | Mikið tjón varð er marglyttur komust í laxeldiskvíar hjá fiskeldisstöðinni Sæsilfri í Mjóafirði aðfaranótt fimmtudags. Það er talið mikið áfall fyrir laxeldið í firðinum. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Komnir í 5.600 metra hæð

FJALLGÖNGUMENNIRNIR Hallgrímur Magnússon og Leifur Örn Svavarsson komust í gær í 5.600 metra hæð á Leníntindi í Pamir-fjallgarðinum í Kyrgyzstan. Tindurinn er í 7.134 metra hæð og tekur ferðin frá grunnbúðum um 22 daga. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð

Konur gegn spillingunni

YFIRVÖLD í Volgograd, áður Stalíngrad, í Rússlandi hafa ákveðið, að umferðarlögreglan í borginni verði eingöngu skipuð konum. Tilgangurinn með því er að uppræta rótgróna spillingu í lögreglunni. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Landsflug segir upp sautján manns

LANDSFLUG hefur sagt upp sautján manns vegna skipulagsbreytinga á viðhaldi og fyrirsjáanlegs samdráttar í verkefnum í vetur. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Landskemmdir eða lagfæringar?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LOKIÐ er við að raða grjóti sem myndar útilistaverkið Lífstaktinn, Rhytm of Life , í brekkunni neðan við Fálkafell, ofan Akureyrar. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Texti féll niður Í umfjöllun Daglegs lífs nýlega um hundabæli féll niður hluti af texta þar sem fram kom hvar bælin væru fáanleg. Nokkrar gerðir af þessum handgerðu hundasófum er hægt að fá í versluninni Nóru við Lyngháls 4 og kosta þeir 18.900... Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Lífið eftir virkjun rætt á Byggðaþingi

LÍFIÐ eftir virkjun er yfirskrift Byggðaþings sem Landsbyggðin lifi (LBL) og Framfarafélag Fljótsdalshéraðs (FFF) standa fyrir um helgina á Hallormsstað. Þingið verður sett í dag kl. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Mannskætt flugslys í Íran

Teheran. AP, AFP. | Um 30 manns að minnsta kosti fórust er eldur kom upp í farþegaþotu við lendingu í borginni Mashhad í Austur-Íran í gær. Var það haft eftir yfirmanni flugmála í landinu í gær en áður voru fréttir um, að allt að 80 hefðu farist. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 4 myndir

Marglyttustraumnum líkt við náttúruhamfarir

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur og Kristínu Ágústsdóttur Óvíst er hversu mikið tjón varð er marglyttur komust í laxeldiskvíar hjá fiskeldisstöðinni Sæsilfri í Mjóafirði aðfaranótt fimmtudags. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Metfjöldi á Bifröst

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst verður settur í 89. skipti á morgun. Rúmlega 700 nemendur munu þá hefja eða halda áfram námi en það er mesti fjöldi síðan skólinn var stofnaður. Aðsókn að skólanum hefur aldrei verið meiri. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mikið magn fíkniefna fannst í tveimur bifreiðum í Norrænu

UMTALSVERT magn af fíkniefnum, að líkindum amfetamín, fundust í tveimur bílum sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mikil neyð á Gaza-svæðinu

Stokkhólmi. AP, AFP. | Einstök ríki og stofnanir ákváðu í gær að styðja Palestínumenn með 35 milljörðum ísl. kr. og er sá stuðningur raunar meiri en Sameinuðu þjóðirnar höfðu farið fram á. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fólk þekki sögu byggðarlagsins

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Mér finnst mjög mikilvægt að fólk þekki sögu síns byggðarlags og finnst við eiga of lítið af rituðum heimildum sem þessum," sagði Dagný Gísladóttir sem nú vinnur við ritun minningarbókar um brunann... Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Nýr fjölnota menningarsalur

Keflavík | Bíósalurinn í Duushúsum í Keflavík hefur verið opnaður eftir gagngerar endurbætur sem miðað hafa að því að færa hann í upprunalegt horf. Í fyrradag var opnuð í Bíósalnum sýning frá Handverki og hönnun. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýr Ford Explorer frumsýndur

BRIMBORG frumsýnir í dag, laugardaginn 2. september, kl. 12-16, nýjan og breyttan pallbíl; Ford Explorer Sport Trac. Segir í fréttatilkynningu að bíllinn hafi upp á að bjóða góða aksturseiginleika, þægindi, afl og getu til aksturs á torfærum vegum. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Opið hús Alcan í Straumsvík

Í TILEFNI af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík verður opið hús sunnudaginn 3. september. Boðið verður upp á skoðunarferðir um álverið undir leiðsögn starfsmanna, skemmtun fyrir börn og fullorðna, menningu og fræðslu af ýmsum toga. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ók út af í Bröttubrekku

BÍLSTJÓRI ók út af þjóðvegi 1 við afleggjarann þar sem farið er inn á þjóðveg 60 að Bröttubrekku á fimmta tímanum í gær til að forðast árekstur. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

"Ég mun þiggja kaffiboðið"

ER GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, var spurður um ummæli Steingríms J. Sigfússonar, á fundi flokksráðs VG, sagði hann að flokkurinn hefði ekki tekið neina formlega afstöðu til bandalagsmyndunar með Vinstri grænum. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

"Frægasti brottflutti Önfirðingurinn"

LIÐIN voru 100 ár frá reisugildi Ráðherrabústaðarins í Reykjavík í gær og af því tilefni var efnt til hátíðarhalda á Sólbakka á Flateyri í gærdag. Meira
2. september 2006 | Erlendar fréttir | 580 orð

"Hitna, hækka og súrna"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

"Höfum lagt mikla vinnu í málið"

NIÐURSTAÐA Skipulagsstofnunar er "í samræmi við það sem við héldum og lögðum fram. Við höfum lagt mikla vinnu í málið, kallað til færustu sérfræðinga og metið margar og góðar ábendingar frá hagsmunaaðilum og áhugasömum á umsagnartímanum. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 746 orð | 2 myndir

"Óbundnir til kosninga" er þreyttasta klisjan

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í RÆÐU sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær sagði Steingrímur J. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Segir líklegt að ríkið komi til móts við LSH

Eftir Andra Karl andrik@mbl. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Septembertónleikar í Selfosskirkju

Selfoss | Alla þriðjudagana í september verða að venju haldnir tónleikar í Selfosskirkju. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarnefndar Selfosskirkju og hefjast kl. 20.30 og aðgangur er ókeypis. Meira
2. september 2006 | Innlent - greinar | 77 orð | 4 myndir

Sterkar yfirlýsingar

GÓÐ kápa eða úlpa er ómetanleg í vetrarkulda og ekki er verra ef hún er bæði hlý og töff. Á tískusýningunum á haust- og vetrarlínunum voru yfirhafnir af ýmsu tagi algengar, sem ætti að gleðja kulsækna Íslendinga. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stærra markaðssvæði en í fyrstu sýnist

Selfoss | Atlantsolía hefur fengið vilyrði fyrir lóðinni Fossnesi 2 á Selfossi fyrir nýja bensínstöð með sjálfsafgreiðslu. Lóðin liggur að Suðurlandsvegi við innkeyrsluna til bæjarins. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stökkglaður hjólhestaknapi í haustblíðunni

HINN spræki hjólreiðamaður fær því miður ekki að njóta heiðurs af afreki sínu þar sem þetta mikla stökk hans í blíðunni í Grafarvogi í gær nær út fyrir mynd. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Táknræn kveðjuathöfn

STARFSEMI varnarliðsins á Íslandi verður opinberlega lögð niður frá og með 1. október nk. og í gær var af því tilefni efnt til athafnar á Keflavíkurflugvelli í gær. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Telja loftmengun álvers neðan tilgreindra marka

SKIPULAGSSTOFNUN leggur blessun sína yfir báða þá kosti til hreinsunar útblásturs frá álveri Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði sem lagðir eru fram í matsskýrslu á umhverfisáhrifum álversins, þ.e. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tvær íkveikjur upplýstar

LÖGREGLAN á Akranesi hefur upplýst tvær af fjórum íkveikjum á Akranesi í sumar. Upplýst er að ungir drengir voru að verki í tveimur brunum, þegar kveikt var í áhaldahúsi vinnuskóla bæjarins annars vegar og hins vegar í húsi Síldarmjölsverksmiðjunnar. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tvö útköll á höfuðborgarsvæðinu

TVÖ útköll bárust slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan átta í gærkvöldi. Í öðru tilfellinu hafði verið kveikt í bílhræi við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi en í hinu var tilkynnt um reyk sem barst frá íbúð á annarri hæð í Teigaseli. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Viðurkenndi átta ferðir með fíkniefni inn í fangelsið

RANNSÓKN fíkniefnamálsins á Litla-Hrauni í síðustu viku er að mestu lokið og hefur fangavörður þar játað að hafa átta sinnum flutt fíkniefni inn í fangelsið gegn peningagreiðslum. Manninum var sleppt úr gæsluvarðhaldi á þriðjudaginn. Meira
2. september 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Þrír kostir skoðaðir varðandi jarðgöng

NIÐURSTÖÐUR athugana Vegagerðarinnar á mögulegum kostum á vegabótum á veginum um Óshlíð til Bolungarvíkur munu liggja fyrir í lok október og verður þá hægt að taka afstöðu til þeirra kosta sem fyrir hendi eru og kostnaðar við þá. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2006 | Leiðarar | 233 orð

Barátta Bolvíkinga

Barátta Bolvíkinga fyrir tilveru sinni er skiljanleg. Í eina tíð börðust þeir fyrir brimbrjót til þess að tryggja bátum sínum betri höfn. Meira
2. september 2006 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Hvað var svona flókið, Steingrímur?

Í grein í Morgunblaðinu í gær um Kárahnjúkamálið og greinargerð Gríms Björnssonar segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, m.a. undir millifyrirsögninni: Hvað er svona flókið, Valgerður? Meira
2. september 2006 | Leiðarar | 634 orð

Sama tóbakið

Ósvífni tóhaksframleiðenda er engin takmörk sett. Árum saman rengdu þeir gegn betri vitund niðurstöður vísindamanna um hætturnar, sem fylgja tóbaksreykingum. Meira

Menning

2. september 2006 | Menningarlíf | 598 orð | 2 myndir

70.000 myndskeið á sólarhring

Á sunnudaginn var fjallað um MySpace hér í blaðinu, en það er vefsetur sem gerir fólki kleift að kynna sig og kynnast öðrum og hefur nýst hljómsveitum og tónlistarmönnum einkar vel. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 445 orð | 1 mynd

Ástin í mörgum myndum

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@islandia.is PARIS je t'aime (París, ég elska þig) hefur verið tekin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Iceland Film Festival. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Brúðuheimili Henriks Ibsens eftir Noh-leikhúshefðinni

NATORI-leikhúsið frá Japan heimsækir Þjóðleikhúsið um helgina með sýningu sína Tvö andlit Noru eða Double Nora . Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Dægurflugur Bergþórs

BERGÞÓR Pálsson barítónsöngvari ætlar að flytja nokkrar þekktar perlur úr heimi dægurbókmenntanna í Þorgeirskirkju í dag og í Laugarborg á morgun, en tónleikarnir hefjast kl. 15.00 báða dagana. Með Bergþóri verður Þórarinn Stefánsson píanóleikari. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 500 orð | 1 mynd

Flug United 93 sviðsett

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@islandia.is Í KVIKMYNDINNI United 93 er sett á svið það sem átti sér stað um borð í farþegavél í flugi United-flugfélagsins númer 93 sem fórst með öllum farþegum á akri í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hinn örlagaríka 11. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 214 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Ben Affleck fer með hlutverk kollega síns, George Reeves , í kvikmyndinni Hollywoodland . Myndin segir frá rannsókn á dauða Reeves en hann skaut sig árið 1959. Meira
2. september 2006 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt því sem kemur fram í Wall Street Journal hefur Gwen Stefani keypt villu sem áður var í eigu Jennifer Lopez í Beverly Hills ásamt eiginmanni sínum, Gavin Rossdale . Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hátíð hjólabrettaunnenda

BRETTAFÉLAG Reykjavíkur stendur í dag fyrir vetraropnunarhátíð við Seljaveg 2 í Reykjavík. Frumsýnd verður ný íslensk hjólabrettamynd eftir ungan hjólabrettakappa sem kallar sig Smell. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Hitler-stúkan lifnar við á Íslandi

HITLER-STÚKAN sem áður var staðsett í Admiral Palast-leikhúsinu í Berlín, sem nú er m.a. í eigu Helga Björnssonar, leikara og söngvara, er komin til landsins. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 13 orð

hjólabretti

Brettafélag Reykjavíkur hefur vetrarstarfsemi sína í dag með frumsýningu nýrrar íslenskrar brettamyndar. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Höggmyndlist í Hafnarborg

AÐ sýningunni Mega vott sem opnar í Hafnarborg í dag koma fjórar íslenskar listakonur og ein bandarísk. Þetta eru þær Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Jessica Stockholder. Meira
2. september 2006 | Kvikmyndir | 389 orð | 1 mynd

Konurnar frá La Mancha

Leikstjóri: Pedro Almodóvar. Aðalleikarar: Penélope Cruz, Carmen Maura, Lola Dueñas, Blanca Portillo, Yohana Cobo. 95 mín. Spánn 2006. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 101 orð

Kynning og styrkveiting í Salnum

NÝ tónleikaskrá Salarins fyrir starfsárið 2006-2007 kemur út í dag og verður því efnt til dagskrár þar í dag kl. 13.30. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 59 orð

Mistök í Harry Potter

LEIÐRÉTTING var gerð í endurútgáfu nýjustu bókarinnar um Harry Potter. Meira
2. september 2006 | Tónlist | 319 orð | 2 myndir

Nýjar áherslur með nýjum manni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hefst með formlegum hætti þann 27. þessa mánaðar og stendur yfir í fimm daga, eða til 1. október. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 194 orð

Pétur Gautur lofaður

UMFJÖLLUN um uppsetningu Baltasars Kormáks á Pétri Gaut i eftir Ibsen birtist á fréttavef norska ríkisútvarpsins í gær undir fyrirsögninni "Heitur og grípandi Pétur Gautur frá Íslandi". Meira
2. september 2006 | Myndlist | 457 orð | 1 mynd

"Við berum ábyrgð"

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is ÞAÐ VERÐUR föngulegur hópur listamanna sem tekur þátt í samsýningu í Kling og Bang á laugardaginn. Í það minnsta verður hann fjölmennur, en um 35 manns sýna saman. Meira
2. september 2006 | Menningarlíf | 603 orð | 2 myndir

Skerpir bæði sjón og heyrn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Hafliði Hallgrímsson opnar í dag myndlistarsýningu í anddyri Hallgrímskirkju þar sem sýnd verða 12 málverk sem hann málaði í vetur. Meira

Umræðan

2. september 2006 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Arfleifð Halldórs

Ólafur Þór Hallgrímsson skrifar um samtímamál: "Hygg ég það verði einkum þrjú stórmál, sem tengjast munu nafni Halldórs Ásgrímssonar, er fram líða stundir." Meira
2. september 2006 | Bréf til blaðsins | 406 orð | 1 mynd

Aumingjaskapur eða sjálfsögð mannréttindi?

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "AÐ ÞIGGJA hjálp frá samfélaginu er hlutskipti allt of margra. Óskandi væri að enginn, ekki nokkur kjaftur, þyrfti á aðstoð að halda. En raunveruleikinn er annar, við erum nokkuð mörg í þeirri stöðu að þurfa að þiggja aðstoð frá samfélaginu." Meira
2. september 2006 | Velvakandi | 391 orð | 1 mynd

Fjárlög Í mínum huga eru Fjárlög bók, sem er með mynd af kindum á...

Fjárlög Í mínum huga eru Fjárlög bók, sem er með mynd af kindum á forsíðu og innihaldið er gömul og góð sönglög. Þetta eru einu fjárlögin sem standast. Æðstu lög Íslenska ríkisins heita líka Fjárlög. Þau standast aldrei. Meira
2. september 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra hefur ekki lesið greinargerð Gríms

Jóhann G. Jóhannsson fjallar um greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings varðandi Kárahnjúkavirkjun: "Öryggi Kárahnjúkavirkjunar er svo stórt mál að það ætti að vera yfir allar pólitískar flokkslínur hafið." Meira
2. september 2006 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Sáttmáli til verndar réttindum fatlaðra um allan heim

Eftir Magnús Stefánsson: "Málefni fatlaðra er málaflokkur sem er í sífelldri þróun og fyrir liggur að margt hefur verið afar vel unnið á því sviði hér á Íslandi undanfarna áratugi. En sú staðreynd breytir því ekki að við verðum að vera vel vakandi." Meira
2. september 2006 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Svör við spurningum Magnúsar Tuma um Kárahnjúkastíflu

Eftir Sigurð St. Arnalds: "Síðasta greinanlega hreyfing á sprungunum undir stíflunni er siggengishreyfing frá síðasta jökulskeiði (ísöld) sem lauk fyrir meira en 10.000 árum. Samkvæmt viðtekinni skilgreiningu telst sprunga virk hafi hún hnikast eftir ísöld." Meira
2. september 2006 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Verðtryggingarumhverfið og eignarrétturinn

Örn Karlsson fjallar um verðtryggingu: "Koma þarf í veg fyrir að bankarnir fái toll af eignum fólks í hvert sinn sem tilfallandi atvik hreyfa við markaðsverði á tiltekinni vöru..." Meira
2. september 2006 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Vímuefnameðferð í fangelsum, af hverju?

Björk Ólafsdóttir fjallar um vímuefnameðferð í fangelsum: "Aðgerðir til að stemma stigu við neyslu vímuefna og þeim vanda sem tengist henni eru mikilvægt samfélagslegt viðfangsefni." Meira

Minningargreinar

2. september 2006 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

Dagbjört Torfadóttir

Dagbjört Torfadóttir fæddist á Drangsnesi í Strandasýslu 18. febrúar 1934. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Dagbjartar voru Torfi Guðmundsson, verkstjóri frystihúss kaupfélagsins á Drangsnesi, f. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Jenni Kristinn Jónsson - (Jenni Jóns)

Föstudaginn 1. september síðastliðinn voru liðin eitt hundrað ár frá fæðingu Jenna Kristins Jónssonar, hljóðfæraleikara, laga- og textahöfundar. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Jóna Guðlaug Óskarsdóttir

Jóna Guðlaug Óskarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1930. Hún lést á Heilsugæslustöð Vestmannaeyja 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, f. 9. nóvember 1911, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Hermannsson

Jón Ólafur Hermannsson fæddist í Flatey á Skjálfanda 12. apríl 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 26. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurveigar Ólafsdóttur ljósmóður, f. 12. júlí 1894, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 7275 orð | 2 myndir

Leifur Þórarinsson

Leifur Hreinn Þórarinsson fæddist á Ríp í Hegranesi í Skagafirði 25. júní 1936. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 27. ágúst síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Guðmundsdóttir, f. 11. mars 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Margrét Karlsdóttir

Margrét Karlsdóttir fæddist í Efstadal í Laugardal 10. nóvember 1936. Hún lést á Kumbaravogi 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karl Jónsson, f. 1. júlí 1904, d. 4. júní 1979, og Sigþrúður Guðnadóttir, f. 8. október 1896, d. 29. apríl 1967. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

María H. Þorgeirsdóttir

María Halldóra Þorgeirsdóttir fæddist á Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 29. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu 8. ágúst síðastliðinn og var jarðsungin frá Laugarneskirkju í kyrrþey 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Hamraendum í Stafholtstungum í Mýrasýslu 5. desember 1931. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 12 í Reykjavík 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Ólafsdóttir húsmóðir, f. í Kalmanstungu í Mýrasýslu 13.7. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2006 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Unnur Samúelsdóttir

Unnur Samúelsdóttir fæddist í Reykjavík 3. des 1919. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 9. ágúst 2006. Foreldrar hennar voru Samúel Ólafsson söðlasmiður frá Efra-Seli í Stokkseyrarhreppi, f. 16.8. 1859, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Birtíngur útgáfufélag varð fyrir valinu

BIRTÍNGUR útgáfufélag er nafnið sem valið hefur verið fyrir Íslendingasagnaútgáfuna, sem keypti nýverið útgáfuréttinn á öllum tímaritum Fróða . Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Enn hækkar úrvalsvísitalan

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,8% í rúmlega 12,5 milljarða króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær en vísitalan nam 6.064 stigum í lok dags. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Landsbanka Íslands fyrir 718 milljónir króna. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 182 orð

FlyMe kaupir 51% í Astraeus

SÆNSKA lágfargjaldaflugfélagið FlyMe, þar sem Fons, eignarhaldsfélag þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er stærsti hluthafi, hefur keypt 51% í breska leiguflugfélaginu Astraeus sem flýgur með um átta hundruð þúsund farþega á ári. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Kaupréttaráætlun fyrir lykilstarfsmenn

STARFSKJARANEFND Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hefur samþykkt kaupréttaráætlun fyrir alla stjórnendur og lykilstarfsmenn bankans. Samningarnir gilda í þrjú og hálft ár en starfsmenn öðlast rétt til að kaupa bréf 1. september 2007, 1. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Nýsir tapar 940 milljónum

TAP VARÐ á rekstri Nýsis hf. á fyrri helmingi ársins og nemur það tæpum 940 milljónum króna. Á síðasta ári var hagnaður félagsins 318 milljónir. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Stjórn Atlas Cold Storage mælir gegn tilboði Avion

STJÓRN Atlas Cold Storage Income Trust hvetur hluthafa félagsins til þess að hafna yfirtökutilboði dótturfélags Avion Group í félagið. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Söluhagnaður gæti numið 18 milljörðum

FYRIRHUGUÐ skráning Icelandair Group í Kauphöll Íslands mun skila FL Group 200 milljónum evra í söluhagnað en það samsvarar tæpum 18 milljörðum íslenskra króna. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 406 orð | 2 myndir

Tilboðsstríð milli Barr og Actavis

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BARR PHARMACEUTICALS ætlar að svara tilboði Actavis í króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva fyrir 8. september. Meira
2. september 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

TM með 90% í tryggingafélaginu NEMI

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM) hefur eignast 90,01% af útgefnu hlutafé í norska tryggingafélaginu NEMI forsikring . Meira

Daglegt líf

2. september 2006 | Daglegt líf | 104 orð

Af Árna Johnsen

Kristján Bersi Ólafsson frétti af því að Árni Johnsen hefði fengið uppreisn æru. Undir þingvist í annað sinn eru undirstöðurnar slegnar. Árni er núna upprisinn og af honum syndir þvegnar. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 140 orð

Amalgamfylling ekki rót alls ills

ÞEKKINGARMIÐSTÖÐ norska heilbrigðiskerfisins hefur lagt aðferðafræðilegt mat á sautján rannsóknir á áhrifum tannfyllingarefnisins amalgams og ekki fundið neinar óyggjandi sannanir fyrir því að efnið hafi spillt heilsu manna. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 1268 orð | 7 myndir

Eyðibýli verður ljósmenningarhús

Á Kolsstöðum í Borgarfirði var eyðibýli, sem byggt hefur verið upp á undanförnum sex árum með það fyrir augum að búa til ljósmenningarhús. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 221 orð | 8 myndir

Frumlegt eða ekki?

Franski tískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier er þekktur fyrir að koma á óvart í hönnun sinni og fara ekki troðnar slóðir. Það er þó fátt sem er alveg nýtt undir tískusólinni. Endurvinnsla á eldri hugmyndum er ríkjandi og svo sem oft verulega frískandi. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Gengur þú með tvíbura?

Sumar konur eru líklegri en aðrar til að verða ófrískar að tvíburum. Aldur skiptir t.d. máli í þeim efnum, en ef þú ert eldri en 35 ára ertu helmingi líklegri til að ganga með tvíbura en þær sem eru undir 25 ára aldri. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 919 orð | 3 myndir

Hraðinn er vandi sem þarf að laga

Að slökkva á farsímanum og kíkja ekki á tölvupóstinn í langan tíma virðist mörgum okkar óhugsandi en samkvæmt bókinni Lifum lífinu hægar er það liður í því að njóta lífsins. Ingveldur Geirsdóttir hitti Carl Honoré, höfund bókarinnar, í afslöppuðu spjalli. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 94 orð | 5 myndir

Huggulegt á haustkvöldi

Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur Svalir morgnar minna okkur á að sumarið er að kveðja og haustið í nánd. Hlýrri föt eru kannski æskileg en helst ekki dregin fram fyrr en sumardressið nær ekki lengur að halda þokkalegum hita á kroppnum. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 250 orð | 2 myndir

HVAMMSTANGI - EFTIR KARL SIGURGEIRSSON FRÉTTARITARA

Það er talsverð eftirvænting í kringum væntanlega starfsstöð Fæðingarorlofssjóðs sem taka mun til starfa á Hvammstanga um næstu áramót. Auglýstar eru allt að tíu stöður starfsmanna, þar af fjórar fyrir háskólamenntað fólk. Meira
2. september 2006 | Daglegt líf | 232 orð | 4 myndir

Íhaldssöm framúrstefna

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Gallafatnaður hefur öðlast fastan sess í fataskáp nútímamannsins og -konunnar og hafa flestir mjög svo ákveðna skoðun á því hvernig gallafatnaði þeir eru tilbúnir að klæðast. Meira

Fastir þættir

2. september 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Í dag, 2. september, er fimmtug Kristín Magnúsdóttir...

50 ára afmæli . Í dag, 2. september, er fimmtug Kristín Magnúsdóttir, Víðihlíð 7,... Meira
2. september 2006 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Í dag, 2. september, er fimmtugur Ólafur Ingi Ólafsson...

50 ára afmæli . Í dag, 2. september, er fimmtugur Ólafur Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri, Meistaravöllum 31,... Meira
2. september 2006 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

60 ára afmæli . Í dag, laugardaginn 2. september, er sextugur Björn Ingi...

60 ára afmæli . Í dag, laugardaginn 2. september, er sextugur Björn Ingi Gíslason, rakarameistari á Selfossi. Hann er að heiman ásamt Hólmfríði Kjartansdóttur, eiginkonu sinni, á eyjunni Fuerteventura ásamt vinum og félögum. Meira
2. september 2006 | Fastir þættir | 102 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 24.8. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Eysteinn Einarss. - Oliver Kristóferss. 250 Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. Meira
2. september 2006 | Fastir þættir | 104 orð

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. ágúst var spilað á 13...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. ágúst var spilað á 13 borðum. Úrslit urðu þessi. í N/S Bragi Björnsson Auðunn Guðmss. 380 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 361 A/V Ólafur Ingvarss.- Þorsteinn Sveinsson 363 Bragi V. Meira
2. september 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 2. september, eiga 50 ára...

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 2. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingunn Tryggvadóttir og Hörður Lárusson . Þau giftu sig 2. september 1956 á Grenjaðarstað í... Meira
2. september 2006 | Fastir þættir | 27 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Mestur hluti sjúklinganna hafði fótavist. BETRA VÆRI: Flestir höfðu sjúklingarnir fótavist. (Ella kynni svo að skiljast, að búkur sjúklinga hafi verið á flakki höfuðlaus. Meira
2. september 2006 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Kaffisala í Kaldárseli

Kaffisala verður í Kaldárseli sunnudag, 3. september kl. 14 - 18, til stuðnings starfseminni í Kaldárseli. Kaldársel er skammt frá höfuðborgarsvæðinu og hægt að njóta þar bæði friðsældar náttúrunnar og veitinganna. Meira
2. september 2006 | Í dag | 146 orð

Kórinn Con Spirito

Kórinn Con Spirito, sem er óvenjulegur að mörgu leyti, er að fara af stað með vetrarstarfið. Meiri kröfur eru gerðar til þátttakenda en í mörgum öðrum áhugamannakórum og verkefnavalið og æfingaplanið eftir því. Meira
2. september 2006 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Norðlæg vídd ESB og málefni hafsins

Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins fer fram á Hótel Nordica dagana 4.og 5. september og er umræðuefni ráðstefnunnar "Norðlæg vídd Evrópusambandsins og málefni hafsins". Meira
2. september 2006 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Verið eftirbreytendur mínir eins og ég er eftirbreytandi...

Orð dagsins: Verið eftirbreytendur mínir eins og ég er eftirbreytandi Krists. (1Kor.11, 1. Meira
2. september 2006 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Samtök kvenna funda á Hallveigarstöðum

KVENFÉLAGASAMBAND Íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag Íslands halda fund 3. september kl. 20 á Hallveigarstöðum við Túngötu. Heiðursgestur og fyrirlesari verður Claudia Scioly. Meira
2. september 2006 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. e3 g6 4. d4 Bg7 5. Rc3 d6 6. Be2 Rh6 7. d5 Ra5 8. Dc2 O-O 9. h4 a6 10. h5 Rg4 11. hxg6 fxg6 12. Rg5 Hxf2 13. Hxh7 Df8 14. Dxg6 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons í Englandi. Meira
2. september 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Sýningu Kjartans að ljúka

Sýningu Kjartans Guðjónssonar í Galleríi Fold lýkur sunnudaginn 3. september. Sýningin er í báðum hliðarsölum gallerísins og var hluti af dagskrár Menningarnætur Reykjavíkurborgar. Kjartan Guðjónsson stundaði myndlistarnám við Art Institute of Chicago. Meira
2. september 2006 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð Grasagarðsins

Árleg uppskeruhátíð verður haldin í nytjajurtagarði Grasagarðs Reykjavíkur sunnudaginn 3. september kl. 13 - 15. Þar verður hlaðborð með ferskum matjurtum og gefst almenningi tækifæri á að fræðast og bragða á hinum ýmsu tegundum mat- og kryddjurta. Meira
2. september 2006 | Í dag | 1555 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Grafarvogskirkju hafið Segja má að vetrarstarfið hafi hafist...

Vetrarstarf Grafarvogskirkju hafið Segja má að vetrarstarfið hafi hafist með útimessu á Nónholti við Grafarvog. Á sunnudag fjölmenna svo fermingarbörnin með foreldrum sínum til guðsþjónustu kl. 11 og barnastarfið hefst. Meira
2. september 2006 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Laugarneskirkju

NÚ göngum við léttstíg út í haustið og hlökkum til skammdegisins í góðum félagsskap í kirkjunni okkar. Hvern sunnudag er messa og sunnudagaskóli kl. Meira
2. september 2006 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þurfti, vinnu sinnar vegna, að ferðast til Oslóar á dögunum. Víkverji átti góða dvöl hjá Norðmönnum, en ferðalagið, þótt stutt væri, var ekki eins auðvelt og Víkverji átti von á. Meira

Íþróttir

2. september 2006 | Íþróttir | 86 orð

Athugasemd

Í viðtali við Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóra KSÍ í gær, um bótarétt íslenskra knattspyrnumanna mátti skilja sem svo að olnbogaskot og tveggja fóta tæklingar væru á engan hátt hluti af leiknum og slík tilvik því bótaskyld. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Eiður vanmetnasti leikmaður Evrópu

DAGBLÖÐ í Belfast fjalla mikið um leikinn og segir Lawrie Sanchez þjálfari N-Íra að leikmenn liðsins geti vel sett markið hátt enda séu 20 ár síðan N-Írar léku síðast til úrslita á stórmóti. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Eiður ætlar að bæta markamet Ríkharðs

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, á von á mjög erfiðum leik gegn N-Írum á Windsor Park í dag. Hann telur að N-Írarnir hafi bætt leik sinn mjög mikið og sjálfstraust liðsins sé meira en áður. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 358 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sturla Ásgeirsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Århus GF vann GOG, 29:22, í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í fyrrakvöld. GOG er þar með úr leik en það var bikarmeistari á síðasta keppnistímabili. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Hollendingurinn Jan Kromkamp staldraði stutt við hjá Liverpool því hann gekk í fyrradag til liðs við hollenska liðið PSV Eindhoven. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Grikkir óstöðvandi

EVRÓPUMEISTARAR Grikkja eru komnir í úrslitaleik HM í Japan eftir frækilegan sigur á Bandaríkjamönnum í undanúrslitum, 101:95. Grikkir hafa nú sigrað alla sína átta leiki í keppninni en þetta var jafnframt fyrsta tap bandaríska liðsins. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Gylfi í aðgerð á mjöðm

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GYLFI Einarsson atvinnumaður hjá enska 1. deildarliðinu Leeds United þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 462 orð

Ítalir sterkari á öllum sviðum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is UNGMENNALANDSLIÐ karla í knattspyrnu, skipað leikmönnum yngri en 21 árs, beið í gærkvöldi lægri hlut fyrir Ítölum 1:0 í Laugardal. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 197 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Ítalía 0:1 Undankeppni EM U-21 árs landsliða...

KNATTSPYRNA Ísland - Ítalía 0:1 Undankeppni EM U-21 árs landsliða. Laugardalsvöllur 1. september 2006. Mark Ítalíu: Riccardo Montolivo 56. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Kristján í stað Daða

Kristján Finnbogason markvörður KR-inga var í gær kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir N-Írum á Windsor Park í dag. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 1091 orð | 2 myndir

Naut þess að leika við hlið Eiðs Smára

Ítalinn Gianfranco Zola fór af landi brott í morgun en hann er hluti af þjálfarateymi ítalska ungmennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætti því íslenska á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Nína Björk áfram

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG og Heiðar Davíð Bragason, GKJ, féllu báðir úr leik í gær á áskorendamótinu í Svíþjóð. Birgir Leifur var nær því að komast áfram en hann lék á pari í gær og var á einu höggi undir pari samanlagt á 36 holum. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Norður-Írar telja Íslendinga sigurstranglega

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Belfast seth@mbl.is Fjölmiðlar hér á N-Írlandi eru flestir sammála um að íslenska liðið sé mun sterkara á "pappírnum" og er greinilegt að sálfræðistríð ríkir fyrir einvígi þjóðanna á Windsor Park á í dag. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 109 orð

Skipta á milli sín 130 milljónum

NORÐUR-ÍRSKA knattspyrnusambandið, starfsfólk og leikmenn landsliðsins, hafa komist að samkomulagi um að skipta á milli sín rúmlega 130 millj. kr. ef liðið nær að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 2008 í Austurríki og Sviss. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 147 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur 2. deild karla: Siglufjarðarvöllur: KS/Leiftur - ÍR 17 3. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 110 orð

Uppselt á Windsor Park

MIKIL eftirvænting er í Belfast fyrir leik N-Íra og Íslands í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu og komast færri að en vildu á leikinn. Uppselt er á Windsor Park völlinn og verða því 14.000 áhorfendur á leiknum. Meira
2. september 2006 | Íþróttir | 643 orð | 1 mynd

Ætlum að verjast betur en áður

Það var létt yfir íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu á síðustu æfingu liðsins fyrir leikinn gegn N-Írum í gær en liðið æfði á Windsor Park-vellinum í Belfast þar sem það mætir heimamönnum í dag í fyrsta leik riðlakeppni Evrópukeppninnar. Meira

Barnablað

2. september 2006 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Af hverju blikka stjörnur?

Loftið er alltaf á hreyfingu svo að ljósið sem fer í gegnum það beygir. Þegar ljósið frá stjörnu beinist að þér sérð þú það. Þegar ljósið beygir sérðu það ekki lengur. Á þann hátt virðist stjarnan blikka. Meira
2. september 2006 | Barnablað | 503 orð | 2 myndir

Fermingarundirbúningur hafinn

Í Árbæjarkirkju hefst fermingarfræðslan á því að fermingarhópurinn hittist í nokkra daga að hausti áður en skólinn hefst til að hefja fermingarundirbúninginn. Sæunn Ragnarsdóttir og Björgvin Gylfason eru bæði 13 ára og fermast í Árbæjarkirkju í vor. Meira
2. september 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Í sviðsljósinu

Ballerínan dansar örugg á Bláfaxa í sviðsljósinu. Lilja Kristín sem er tíu ára sendi þessa skemmtilegu... Meira
2. september 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Kanína í næturhúmi

Kanínan hennar Urðar Helgu Gísladóttur, sem er sjö ára, hleypur um glöð og frjáls í nóttunni. Stjörnurnar vísa henni veginn á þessari góðu... Meira
2. september 2006 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Mundu örsögukeppnina

Mundu að skila inn örsögum í keppnina fyrir 8. september. Örsögur eru stuttar sögur. Sendu hana til okkar. Barnablaðið - Örsögukeppni Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík eða barn@mbl.is Vegleg bókaverðlaun eru í... Meira
2. september 2006 | Barnablað | 227 orð | 1 mynd

Ósátt

Það var einu sinni stelpa sem bjó hjá ömmu sinni og afa uppi í sveit. Hún hét Guðlaug en var alltaf kölluð Gulla. Einu sinni komu hjón með einn lítinn strák og fluttu í hús á fallega sveitabænum. Meira
2. september 2006 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfa glöggir lesendur að finna út hver sé rétti maðurinn. Ef þið finnið það út getið þið sent lausnirnar inn og hlotið í verðlaun bók sem heitir Blóðregn og er endursögn úr Njálu eftir Emblu Ýri Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson. Meira
2. september 2006 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Víst er Kárahnjúkasvæðið fallegt

Aðsend grein frá Ölmu Ágústsdóttur Valgerður Sverrisdóttir er lygari, hún laug þegar hún sagði í fréttum á NFS: "Það er engin sérstök náttúrufegurð í þessu landi! Meira
2. september 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Þegar loftið hreyfist beygir ljósið

Stundum þegar horft er yfir varðeld virðast hlutirnir skrýtnir í laginu. Það er út af því að ljósið... Meira

Lesbók

2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 312 orð | 1 mynd

Augu neytandans eru gjaldmiðill fjölmiðlanna

Það er ekkert sem útilokar að áskriftar- og fríblöð geti dafnað hlið við hlið. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð

Bloggað í Líbanon

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com !Morguninn eftir að ég gisti í fyrsta sinn í nýrri íbúð í miðbæ Reykjavíkur lýstu fyrirsagnir dagblaða því yfir að tugþúsundir hefðu misst heimili sín í Líbanon. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð | 1 mynd

Búlgarskt píanóljón

Eftir Árna Heimi Ingólfsson arniheimir@lhi.is Búlgarski píanóleikarinn Vesselin Stanev heldur opnunartónleika TÍBRÁR í Salnum í Kópavogi fimmtudagskvöldið 7. september nk. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd

Dagblað er nútímalegasti miðillinn

Blaðalestur hefur dregist saman og sérstaklega meðal ungs fólks. Kannanir hafa sýnt að ákveðinn hópur ungmenna byrjar aldrei blaðalestur heldur leitar beint á netið eftir upplýsingum. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 1 mynd

Ekki lengur Ókind

Í vikunni bárust þær fregnir að íslenska reggí-hljómsveitin Hjálmar væri hætt störfum, mörgum til sárra vonbrigða. Það eru hins vegar færri sem vita að rokkhljómsveitin Ókind lék á sínum síðustu tónleikum á Kaffi Amsterdam á laugardagskvöldið fyrir viku. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð | 1 mynd

Fegurð og samræmi

Sýningin stendur til 17. september Opið alla daga kl. 10-17 Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 794 orð | 1 mynd

Frægðin umfram allt

Fjölmiðlar Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Eins og allir þeir sem fletta blöðum og tímaritum vita verða frásagnir af sorgum og sigrum frægs fólks þar sífellt fyrirferðarmeiri. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 341 orð | 1 mynd

Fullkomlega sjálfstæður fjölmiðill er ekki til

Munurinn á áskriftarblöðum og fríblöðum er í mörgum tilvikum sá að áskriftarblöðin eru mun vandaðri. Þau leggja meiri áherslu á vandaðar fréttir og vel unnar fréttaskýringar og tími þeirra er sannarlega ekki á enda runninn. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð

Gamalt og nýtt mat á umhverfisáhrifum álvers Alcoa Fjarðaáls

Eftir Ernu Indriðadóttur erna.indridadottir@alcoa.com Guðni Elísson skrifar grein í Lesbók Morgunblaðsins á laugardaginn síðast liðinn og gerir að umtalsefni umhverfismat og lögmæti framkvæmda við álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 221 orð | 1 mynd

Gláparinn Eplin hans Adams ( Adams Æbler ) er einstaklega vel gerð og...

Gláparinn Eplin hans Adams ( Adams Æbler ) er einstaklega vel gerð og áhrifamikil dönsk bíómynd, gerð 2005 af leikstjóranum Anders Thomas Jensen. Myndin er í senn einföld og margbrotin dæmisaga um baráttu góðs og ills með bíblíulegum tilvísunum ma. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 1 mynd

Harðar fréttir víkja fyrir mjúkum

Almennt eru menn nokkuð sammála um að fréttir af andláti dagblaðsins séu stórlega ýktar. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

BÆKUR Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Grasasni væri líklega besta orðið yfir unga manninn í nýjustu bók Jonathans Franzens, The Discomfort Zone . Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 911 orð | 1 mynd

Heiðursgestur í góðum málum

Matt Dillon hefur verið í sókn frá fyrsta hlutverkinu og er að koma sér fyrir meðal virtari leikara samtímans. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 1 mynd

Hlustarinn Ég er ekki "alæta" á tónlist heldur...

Hlustarinn Ég er ekki "alæta" á tónlist heldur "valæta" - þurfi að líkja tónlistarnautn við át. Síðast keypti ég Modern Times með Bob Dylan og á eftir að átta mig á henni. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

Hugsað í húsi

Erindi Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Áttu hús? Íbúð? Segjum hæð í húsi sem þú notar sama og ekkert? Hér er hugmynd: af hverju leigirðu hana ekki rithöfundi? Já, eða myndlistarmanni, músíkant, leikskáldi... Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 3 myndir

kvikmyndir Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikstjórinn Peter...

kvikmyndir Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikstjórinn Peter Jackson ( Lord of the Rings ) ætlar að framleiða endurgerð bresku kvikmyndarinnar The Dam Busters frá árinu 1954. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1827 orð | 1 mynd

Missir á missi ofan

Kanadíski rithöfundurinn David Gilmour vann nýverið landstjóraverðlaunin fyrir sjöttu skáldsögu sína, A Perfect Night to Go to China . Þar segir af sjónvarpsmanni sem verður fyrir því að sex ára sonur hans hverfur sporlaust. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 1 mynd

Mjög frjó upplýsingastarfsemi

Það er gríðarleg gerjun í allri miðlun í dag, á prenti, ljósvaka og Neti, og enn er ekki ljóst hvaða farveg þetta finnur sér. Ákveðnir meginstraumar eru þó þegar farnir að koma í ljós. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Myndskeiðið langa

Sjónarhorn Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Tímasprengja er stillt í nærmynd. Kvikmyndatökuvélin fylgir eftir skugga ódæðismannsins þar sem hann líður eftir vegg. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 641 orð

Neðanmáls

I Fljótt, öruggt og þægilegt! Gætu þessi orð ekki verið í nánast hvaða auglýsingu dagsins í dag? Er einhvers staðar auglýst að eitthvað taki langan tíma, að þú getir ekki verið viss um árangurinn, og að ef til vill munirðu hafa mikinn ama af? Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2264 orð | 3 myndir

Postular óvissunnar í pakkhúsi samræðu

Pakkhús postulanna nefnist opnunarsýning fyrsta starfsárs Listasafns Reykjavíkur undir listrænni forstöðu Hafþórs Yngvasonar en sýningin hefst í Hafnarhúsinu í dag. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1990 orð | 1 mynd

"Hver drap dagblöðin?"

"Hver drap dagblöðin?" spurði breska tímaritið Economist á forsíðu sinni fyrir rúmri viku og varpaði um leið fram athyglisverði umfjöllun um stöðu dagblaða í dag, sem þegar hefur knúið fram svör erlendis. Þar kemur m.a. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 558 orð | 1 mynd

Sannkölluð poppklassík

POPPKLASSÍK Eftir Árna Matthíasson arnim.blog.is Þrátt fyrir ungan aldur var Páll Óskar Hjálmtýsson búinn að vera býsna lengi að þegar hann hann gaf sér loks tíma til að gera almennilega sólóskífu, Palli , sem kom út 1995. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

Skerið Hnokki

Dauðasker, klappargrey sem brjálað brimið gnýr um, blakkt í sjó þú liggur fram af Mýrum, eins og skuggahræ við heljarbakka. Dauðasker, eitt sinn gerðist upp á flúru þinni atburður sem situr fast í minni æði margra Íslendinga og Frakka. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1752 orð | 1 mynd

Skúlptúr á nýjum slóðum

Sýningin Mega vott verður opnuð í Hafnarborg í dag en hún veltir upp ýmsum nálgunum í listinni. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð | 2 myndir

Smækkuð mynd af egypsku þjóðfélagi

Engin bók hefur vakið annað eins umtal í Egyptalandi síðustu ár og Yacoubian-húsið, The Yacoubian Building upp á ensku, sem selst hefur metsölu þar í landi og víðar í arabaheiminum. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð | 1 mynd

Stone gagnrýnir Hollywood

Bandaríski leikstjórinn Oliver Stone hefur sakað kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood um að gefa hugmyndum um stríðsbrölt Bandaríkjanna jákvæðan byr undir báða vængi. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 3 myndir

Tónlist Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í febrúar tilkynntu...

Tónlist Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2586 orð | 5 myndir

Tónlistin ein

Ragnheiður Gröndal er nú að leggja lokahönd á nýja plötu þar sem hún syngur íslensk þjóðlög. Meira
2. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 5 myndir

Yfirþyrmandi náttúra og hrikalegt veður

Steingerður Ólafsdóttir tók hús á einum kunnasta leikara Svía, Stellan Skarsgård, sem leikur Hróðgeir konung í kvikmyndinni Bjólfskviðu. Stellan segir Steingerði frá reynslunni af að leika í íslenskri náttúru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.