Greinar mánudaginn 11. september 2006

Fréttir

11. september 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð

Aldrei fleiri hafa "gengið til góðs"

RÖSKLEGA 31 milljón króna safnaðist í landssöfnun Rauða kross Íslands (RKÍ), "Göngum til góðs", um helgina. Aldrei hafa fleiri Íslendingar lagt söfnun RKÍ lið, en rúmlega 2. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð

Beittu börn ofbeldi en vilja á þing

Þrír frambjóðendur í þingkosningunum í Svíþjóð hafa hlotið sektir og allt að sex ára fangelsisdóm fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, að sögn vefsíðu Dagens Nyheter í gær. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 271 orð

Brown sakaður um óheilindi

London. AFP. | Valdabaráttan í breska Verkamannaflokknum harðnar með degi hverjum og er sótt hart að Gordon Brown fjármálaráðherra sem talinn er líklegasti eftirmaður Tony Blairs forsætisráðherra. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Börn ungra mæðra líklegri til að verða ofvirk

TENGSL eru á milli aldurs móður við fæðingu barns, hvort barn hefur verið fyrirburi og hvort gripið hefur verið inn í fæðingu með keisaraskurði eða töngum og þess hvort barn greinist með ofvirkni. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 1189 orð | 1 mynd

Ekki margir með uppstoppað sauðnaut í kjallaranum

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Þetta er fyrsta dýrið sem stoppað er upp í heilu lagi hér á Íslandi. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Felldu nær 100 talíbana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is AFGANSKIR hermenn og hermenn úr liði Atlantshafsbandalagsins, NAO, alls felldu 94 uppreisnarmenn úr röðum talibana í hörðum bardögum í suðurhluta Afganistan aðfaranótt sunnudags. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fleira fé en oft áður

Blönduós | Réttað var í Auðkúlurétt í A-Húnavatnssýslu í gær en réttin er að sögn fróðra manna fjárflesta réttin á landinu. Heimtur voru mjög góðar og telja menn að um 14. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að friðarsúlu

LISTAKONAN Yoko Ono mun 9. október nk. taka fyrstu skóflustungu að friðarsúlu sem reisa á í Viðey. Dagsetningin er ekki tilviljun því fyrrverandi eiginmaður Ono, Bítillinn John Lennon, var fæddur þennan dag árið 1940. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 303 orð

Harðir bardagar á Jaffnaskaga

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD á Sri Lanka segja að nokkrir tugir uppreisnarmanna úr röðum Tamíl-Tígra hafi verið felldir í hörðum bardögum á Jaffnaskaga í norðanverðu eyríkinu um helgina. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 3 myndir

Hátíðahöld í hverfum borgarinnar

GRAFARVOGSBÚAR, Vesturbæingar og íbúar í Hlíðahverfi og miðborg glöddust um helgina, reyndar hverjir í sínu lagi. Hverfahátíð Miðborgar og Hlíða fór fram á Miklatúni. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hættuspil að fara nærri hverunum

GÖNGUSTÍGAR, girðingar og merkingar á Geysissvæðinu eru ekki í nægilega góðu horfi, og reglulega leggja ferðamenn á svæðinu sig í mikla hættu með því að fara of nærri hverunum. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð

Leiðrétt

Rangt ráðuneyti ÞAU mistök urðu á sunnudag í frétt um hvalveiðar að Ásta Einarsdóttir, lögfræðingur sjávarútvegsráðuneytisins, var sögð starfa hjá samgönguráðuneytinu. Beðist er velvirðingar á... Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 429 orð | 4 myndir

Markar upphaf endasprettsins

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Á laugardag boraði TBM1 risabor Impregilo sig í gegnum síðasta berghaftið á leið sinni í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Með sauðnaut í kjallaranum

ÞETTA er fyrsta dýrið sem stoppað er upp í heilu lagi hér á Íslandi. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 2 myndir

Minningarstund í New York

George W. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mörg úrlausnarefni bíða leikskólaráðs

STJÓRN Samtaka sjálfstæðra skóla býður nýtt leikskólaráð og menntaráð velkomið til starfa í Reykjavík. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Ný leið til að smygla fíkniefnum opin

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is MEÐ BROTTHVARFI varnarliðsins frá landinu og lokun stjórnstöðvar sem fylgdist með óþekktum flugvélum í lofthelgi Íslands hefur opnast ný leið til að smygla fíkniefnum til landsins. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Ofvirkni tengd ýmsum þáttum í meðgöngu og fæðingu barna

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MARKTÆK tengsl eru á milli aldurs móður við fæðingu barns, hvort barn hafi verið fyrirburi og hvort gripið hafi verið inn í fæðingu með keisaraskurði eða töngum og þess hvort barn greinist með ofvirkni. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 1594 orð | 7 myndir

Óvissa um markað fyrir hvalkjöt og áhrif veiða á ferðaþjónustuna

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

"Sjónskert börn sitja ekki við sama borð og önnur"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ræddi um viðbrögð við afbrotum

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra flutti ávarp á stofnfundi Lögreglustjórafélags Íslands á laugardaginn. Þar fjallaði hann m.a. um frétt Morgunblaðsins af 16 ára pilti sem stakk karlmann á hol til að myrða hann. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Segja ekki markað fyrir hvalkjöt

ÁRNI Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast hafa efasemdir um að markaður sé fyrir hvalkjöt hér á landi eða annars staðar. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Sjö bíla árekstur á Miklubraut

SJÖ voru fluttir á sjúkrahús eftir fjögurra bíla árekstur á Miklubraut í fyrrinótt. Enginn þeirra var alvarlega slasaður en beita þurfti klippum til að ná einum ökumannanna úr bifreið sinni. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skrif um pólitík á einum vef

HEXIA.NET hefur opnað pólitíska fréttagátt, politik.hexia.net, sem safnar sjálfkrafa efni af vefjum stjórnmálamanna og annarra sem fjalla um stjórnmál, flokkar saman og birtir á einum stað heildaryfirlit yfir hið pólitíska litróf. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð

Slakar klerkastjórnin til?

Vín. AP, AFP. | Fulltrúar Írana og Evrópusambandsins, ESB, segja að árangur hafi orðið af viðræðum þeirra um helgina í Vín í Austurríki um kjarnorkudeilurnar. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Slegist í Keflavík

TÖLUVERT var um slagsmál á Hafnargötu í Keflavík í fyrrinótt. Lögreglan í Keflavík þurfti í fimm tilfellum að hafa afskipti af fólki vegna slagsmála í götunni en tveir slagsmálahundanna leituðu sér aðstoðar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 1269 orð | 1 mynd

Smyglflugvélar sjást ekki á ratsjá í íslenskri lofthelgi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Opnast hefur ný leið til að smygla fíkniefnum hingað til lands eftir að varnarliðið hætti að fylgjast með óþekktum flugvélum í lofthelgi Íslands. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sungið til styrktar Frank

UM 300 gestir sóttu styrktartónleika fyrir tíu ára dreng að nafni Frank Bergmann Brynjarsson sem haldnir voru í Festi í Grindavík í gærkvöldi en Frank greindist með hvítblæði fyrr á árinu. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Tvöfaldur skáksigur íslensku sveitanna

ÍSLENSKAR skáksveitir unnu tvöfaldan sigur á Norðurlandamótum um helgina. Sveit Laugalækjarskóla varð í gær Norðurlandameistari grunnskóla og sveit Menntaskólans í Reykjavík varð Norðurlandameistari framhaldsskóla. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Tvöhundruð kaupendur frá þrjátíu löndum væntanlegir

VESTNORDEN ferðakaupstefnan, sem haldin er árlega á vegum ferðamálayfirvalda á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Hjaltlandseyjum, verður sett formlega í Reykjavík í kvöld. mánuadginn 11. september, og stendur til miðvikudagsins 13. september. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Uppfærsla á dreifikerfi Símans

ÁSKRIFTARSTÖÐVAR 365 ljósvakamiðla verða aðgengilegar þeim áskrifendum Símans sem horfa á sjónvarp í gegnum ADSL nk. föstudag. Um er að ræða framkvæmd seinni hluta gagnkvæms samnings Símans og 365 um dreifingu fyrirtækjanna hvors um sig á efni hins. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Varar við minni trú

München. AFP, AP. | Benedikt 16. páfi varaði í gær við því í predikun sinni í Þýskalandi að nútímamenn væru að verða "heyrnarlausir" gagnvart orði Guðs, svo margt yrði til að glepja hugann, svo mörg tíðnisvið stöðugt í gangi. Meira
11. september 2006 | Erlendar fréttir | 184 orð

Því miður hannað í Hollywood

BLOGGMYNDSKEIÐ á vefsíðunni YouTube, sem sýndu líf 16 ára stúlku í smáborg einhvers staðar í Bandaríkjunum, hafa slegið í gegn vestra. Meira
11. september 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð

Öryggisvörður á bensínstöð stunginn

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is AFGREIÐSLUMAÐUR og öryggisvörður á bensínstöð Skeljungs í Fellahverfinu í Breiðholti lentu í átökum við þrjá unga karlmenn sem höfðu í frammi ólæti á bensínstöðinni í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2006 | Leiðarar | 766 orð

11. september

Hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001 breyttu gangi heimsmálanna. Heimsbyggðin var slegin óhug þegar hryðjuverkamenn rændu fjórum farþegaþotum í því skyni að nota þær til sjálfsmorðsárása. Meira
11. september 2006 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Farsælir forystumenn

Þeir bræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, hafa reynzt bæði þróttmiklir og farsælir forystumenn í viðskiptalífinu. Þeir hafa byggt upp mikið stórveldi úr litlu sem engu á ótrúlega skömmum tíma. Meira

Menning

11. september 2006 | Myndlist | 333 orð | 2 myndir

Akademískur málari af gamla skólanum

Sýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar listmálara, sem lést árið 1996, úr eigu Stellu, dóttur listamannsins, verður opnuð í Smiðjunni í Ármúla 36 hinn 29. október næstkomandi, en þann dag hefði Sigurður orðið níræður. Sýningin verður opin í hálfan mánuð. Meira
11. september 2006 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Breska popprokksveitin Keane er í slæmum málum. Fyrir stuttu var því...

Breska popprokksveitin Keane er í slæmum málum. Meira
11. september 2006 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Fólk

Fregnir herma að Britney Spears hafi lagst inn á sjúkrahús á dögunumþar sem hún muni á laun fæða annað barn sitt með keisaraskurði. Segir sagan að Britney og maður hennar, Kevin Federline , hafi pantað tíma á Læknamiðstöð UCLA í Santa Monica. Meira
11. september 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

David Gest , fyrrverandi eiginmaður Lizu Minnelli , hefur farið fram á það við dómara að hann ógildi kaupmála sem hann og Minnelli gerðu fyrir giftingu. Meira
11. september 2006 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Gullljónið afhent í Feneyjum

Kínverska kvikmyndin Sanxia Haoren hlaut Gullljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um helgina. Meira
11. september 2006 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Gömul kynni rifjuð upp

EIN stórkoslegasta nostalgía síðustu ára fór fram um daginn þegar ég datt ofan í þátt af Beverly Hills 90210 . Ég var í gaggó þegar þættirnir voru upphaflega sýndir, á kjöraldri fyrir þætti af þessu tagi, og missti helst ekki úr þátt. Meira
11. september 2006 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Hinn mjög svo umdeildi kvikmyndaleikstjóri Michael Moore er klár með...

Hinn mjög svo umdeildi kvikmyndaleikstjóri Michael Moore er klár með næsta útspil. Nú er það bandaríska heilbrigðiskerfið sem verður "moore-að" í myndinni Sicko . Moore sýndi brot úr myndinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú á föstudaginn. Meira
11. september 2006 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Hugleiðingar Vesturheimsfara

Bókaútgáfan Hólar hefur í samvinnu við Mýrarmannafélagið gefið út bókina Leitin að landinu góða sem er Úrval bréfa Vesturheimsfarans Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal. Meira
11. september 2006 | Menningarlíf | 481 orð | 1 mynd

Írsk ballaða

Nú standa yfir sýningar í þrjú hundruð bíóum í Frakklandi á kvikmyndinni The Wind that Shakes the Barley ( Le Vent se Leve ) eftir breska leikstjórann Ken Loach. Meira
11. september 2006 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Las Vegas rokkararnir í The Killers fengu leikstjórann sérvitra Tim...

Las Vegas rokkararnir í The Killers fengu leikstjórann sérvitra Tim Burton til þess að leikstýra nýjasta tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar. Meira
11. september 2006 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Leikarinn og bardagaíþróttamaðurinn Jackie Chan segist vera búinn að fá...

Leikarinn og bardagaíþróttamaðurinn Jackie Chan segist vera búinn að fá sig fullsaddan af bardagamyndum. Hann hyggst breyta til og snúa sér að léttari kvikmyndahlutverkum. Meira
11. september 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Óvænt uppákoma í Smekkleysu

BANDARÍSKA hljómsveitin Backstabbers Inc. heldur óvænta tónleika í verslun Smekkleysu og Elvis á Klapparstíg í dag. Meira
11. september 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð

Rokkhundarnir í Who munu gefa út nýja hljóðversplötu í endaðan október...

Rokkhundarnir í Who munu gefa út nýja hljóðversplötu í endaðan október. Þetta verður fyrsta hljóðversplata sveitarinnar í 24 ár, eða síðan It's Hard kom út árið 1982. Meira
11. september 2006 | Fólk í fréttum | 475 orð | 7 myndir

Snobbgestir og snillingar

Um þessar mundir er Reykjavík eins og Cannes á góðum degi; frábært úrval kvikmynda í höfuðstaðnum eftir algjört unglingamyndabíósumar! Meira
11. september 2006 | Hönnun | 204 orð | 2 myndir

Yoko Ono sækir Ísland aftur heim

LISTAKONAN Yoko Ono verður stödd hér á landi hinn 9. október næstkomandi í tvennum erindagjörðum. Meira
11. september 2006 | Kvikmyndir | 108 orð

Þrisvar þrír frá Barböru Albert

AUSTURRÍSKI kvikmyndaleikstjórinn Barbara Albert verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar sem hefst hér á landi hinn 28. september næstkomandi. Meira
11. september 2006 | Leiklist | 846 orð | 1 mynd

Því allir myrða yndi sitt...

Höfundur: Jon Fosse. Þýðandi: Hjalti Rögnvaldsson. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikmynd: Martin Eriksson. Lýsing: Rainer Eisenbraun. Tónlist: Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir. Meira

Umræðan

11. september 2006 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Akureyrarvöllur verði ekki lagður niður

Frá Þórunni Sigurbjörnsdóttur og Magnúsi Björnssyni: "OKKUR brá illilega þegar við lásum í Morgunblaðinu sl. miðvikudag að Akureyrarvöllur verði lagður af og svæðið tekið undir íbúðir, þjónustu og verslanir." Meira
11. september 2006 | Aðsent efni | 291 orð

Hvað sparast, Páll?

PÁLL Magnússon útvarpsstjóri segir í Morgunblaðinu á laugardag að 6% hækkun afnotagjalda dugi skammt, og nú verði að taka á rekstrarhallanum "með öðrum hætti". Meira
11. september 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Ímyndaðir hryðjuverkamenn á Heathrow

Steinþór Ólafsson skrifar um hryðjuverk: "Ég hef það á tilfinningunni að þessi ákveðnu hryðjuverkasamtök, sem Osama Bin Laden á að veita forstöðu, séu líka tilbúningur Bandaríkjamanna, til að réttlæta stríðið gegn Írak." Meira
11. september 2006 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

"Nú er gaman að vera samgönguráðherra"

Guðjón Jónsson skrifar um samgöngumál: "Hér má engu fresta. Það væri grátleg refsing fyrir gáleysi í góðærinu." Meira
11. september 2006 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Um skoðanafrelsi og málfrelsi á Íslandi

Pétur Jónsson fjallar um skoðanafrelsi og málfrelsi: "Íslendingar hafa öldum saman ekki látið múlbinda skoðanir sínar, hverjar sem þær eru og ekki heldur umræðuna og verður svo vonandi ekki í bráð." Meira
11. september 2006 | Velvakandi | 590 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lífrænt er tákn um líf "JÖRÐIN er lifandi vera," (sagði Rudolf Steiner heimspekingur, sá sem má segja að hafi fundið upp hugtökin lífræn ræktun og safnhaugsgerð). Meira
11. september 2006 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Vill Toshiki Toma skammta tjáningarfrelsið?

Albert Jensen gerir athugasemd við grein Toshiki Toma um tjáningarfrelsið og Morgunblaðið: "Á Íslandi býr fámenn dugleg þjóð, sem hefur á stuttum tíma tekið á móti meiri fjölda útlendinga en flestar aðrar þjóðir og gert betur við þá." Meira

Minningargreinar

11. september 2006 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Bergþóra Eiríksdóttir

Bergþóra Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2006 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

María Rósa Jakobsdóttir

María Rósa Jakobsdóttir fæddist á Syðri-Tjörnum í Eyjafjarðasveit hinn 16. október 1951. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar hinn 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Benedikt Jakob Jónsson, bóndi í Pétursborg, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2006 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Ólöf Sigvaldadóttir

Í dag hefði amma mín og alnafna Ólöf Sigvaldadóttir orðið aldargömul hefði hún lifað. Hún fæddist í Stykkishólmi 11. september 1906 og lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði níutíu og fjögurra ára gömul 19. október 2000. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2006 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Hamraendum í Stafholtstungum í Mýrasýslu 5. desember 1931. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 12 í Reykjavík 17. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Borgarneskirkju 2. september. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2006 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Þórunn Elísabet Björnsdóttir

Þórunn Elísabet Björnsdóttir fæddist á Reyðarfirði 14. ágúst 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. ágúst síðastliðinn. Faðir hennar var Björn Gíslason, f. 18. febrúar 1888, d. 10. mars 1973. Móðir Þórunnar var Rannveig Björnsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. september 2006 | Sjávarútvegur | 716 orð

Haddi frændi kom í heimsókn

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Haddi frændi kom í heimsókn um helgina. Hann býr í Noregi. Hann er í olíubransanum, ekki í fiskinum, en hann horfir á það sem er að gerast í fiskinum með ákveðinni yfirsýn. Hann veit hvernig hlutirnir ganga í olíunni. Meira

Viðskipti

11. september 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Hillir undir hagnað af rekstri Magasin du Nord

SALAN hjá dönsku stórversluninni Magasin du Nord, sem er í eigu Baugs Group og fleiri fjárfesta, jókst um 9,5% á fyrri helmingi reikningsárs þess, frá mars og til og með ágústlokum. Meira
11. september 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Olíuverð ekki lægra frá í apríl

VERÐ á hráolíu lækkaði alla síðustu viku og hefur ekki verið lægra frá því í byrjun apríl. Hæst fór verðið í 78 dali tunnan á þessu ári en er nú komið niður undir 66 dali tunnan. Meira
11. september 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Unibrew orðað við yfirtöku í Póllandi

NÆSTSTÆRSTA brugghús í Skandinavíu, Royal Unibrew, þar sem FL Group er stærsti hluthafinn með 17% hlut, er sagt íhuga yfirtöku á pólska drykkjarvörufyrirtækinu Hoop SA að því er fram kemur í frétt Direkt-fréttastofunnar. Meira
11. september 2006 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Uppgjörum í erlendri mynt fjölgar

Eftir Gréar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMTAL hafa 130 íslensk félög heimild til að færa bókhald sitt í erlendri mynt. Flest þeirra hafa heimild til að gera upp í Bandaríkjadölum, eða 84, og næstflest í evrum, eða 31. Meira

Daglegt líf

11. september 2006 | Daglegt líf | 367 orð | 3 myndir

Fyrstubekkingar fá enskukennslu

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Hugmyndin er að kynna börnunum enska tungu, venja þau við að hlusta á málið og kenna þeim algeng orð. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 115 orð

Guerrilla-búðin hættir

Senn líður að því að verslunin Guerrilla Store muni hætta í húsnæði Slippsins við Héðinsgötu. Verslunin var opnuð 24. september í fyrra og mun eins og Guerrilla-rekstur gerir ráð fyrir hætta í húsnæði Slippsins hinn 25. sept. næstkomandi. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 449 orð | 3 myndir

Lærðu að sýna hunda

Hreinræktaðir hundar eru reglulega sýndir á hundasýningum þar sem dómari metur þá og gefur einkunn. Brynja Tomer rak inn nefið á námskeiði sem haldið var fyrir börn og unglinga í tækninni að sýna hunda og komst að því að ekki er vandalaust að sýna hund svo sómi sé að. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 150 orð | 2 myndir

Nægilega víð yfir kálfana

Í STÍGVÉLATÍSKU undanfarinna ára eru þær ófáar konurnar sem hafa átt í basli með að finna sér upphátt skótau sem er nægilega vítt til að ná utan um leggi þeirra. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Skilja meira en ætla mætti

Þrátt fyrir tiltölulega einfaldar þarfir nýfæddra barna skilja þau meira en maður skyldi ætla. Strax við þriggja mánaða aldur geta þau skilið stuttar setningar og þekkt þær þegar þær eru endurteknar. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 551 orð | 2 myndir

Sonasonasona, ég skal hugga þig...

Bíbílína, arftaki Bíbí heitins, þvaðrar út í eitt og skipar unglingnum á heimilinu reglulega í bað. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir tók símaviðtal við þennan málglaða páfagauk. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Stolni farsíminn sem öskrar

ÞÚSUNDUM farsíma er stolið í heiminum í hverjum mánuði og nú hefur fyrirtækið Synchronica fundið leið til að gera símaþjófum erfitt fyrir. Meira
11. september 2006 | Daglegt líf | 758 orð | 6 myndir

Verðlaunagripir á Ólympíuleikunum?

Hugsanlegt er að verk Gerðar Gunnars myndlistarmanns verði eitt af táknum Ólympíuleikanna í Kína árið 2008. Meira

Fastir þættir

11. september 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Aron í Gallery Turpentine

Sýning á verkum Arons Reyrs stendur nú yfir. Gallery Turpentine var opnað 2005. Er það staðsett í miðju Reykjavíkur í hjarta íslenskrar menningar. Galleríið sérhæfir sig í samtímalist og er opið frá þriðjudegi til föstudags kl. 12-18 og laugardaga kl. Meira
11. september 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Rætt var um viðskipti við Flugleiði. RÉTT VÆRI: ...viðskipti við Flugleiðir... Meira
11. september 2006 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi unga dama, Hugrún Sigurðardóttir, safnaði kr. 760 til...

Hlutavelta | Þessi unga dama, Hugrún Sigurðardóttir, safnaði kr. 760 til styrktar Rauða kross Íslands,... Meira
11. september 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Gjaldið keisaranum það, sem...

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er." Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17. Meira
11. september 2006 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Red2 e6 7. Rc4 Be7 8. g3 b5 9. Rce5 Bb7 10. Bg2 O-O 11. O-O c5 12. De2 Db6 13. Bg5 Hae8 14. Had1 cxd4 15. Hxd4 Rxe5 16. Dxe5 Hc8 17. c3 Hc5 18. De3 h6 19. Bxh6 gxh6 20. Dxh6 Be4 21. Rg5 Rg4 22. Meira
11. september 2006 | Í dag | 53 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Einu sinni var dálítill foss í Fossvogslæknum. Hvað hét hann? 2 Hvaða íslenskt fyrirtæki eða stofnun hefur flesta starfsmenn? 3 Við hvaða Jón er Jónsmessan kennd? 4 Hver var fyrsti sendiherra okkar Íslendinga? Meira
11. september 2006 | Í dag | 486 orð | 1 mynd

Stjórnmál og heimsendistrú

*Magnús Þorkell Bernharðsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprfófi frá Verslunarskóla Íslands 1986 og BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1990. Meira
11. september 2006 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Sýningar í Þjóðmenningarhúsinu

Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum aldirnar. Meira
11. september 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Sýning Hafliða í Hallgrímskirkju

Haustsýning Listvinafélags Hallgrímskirkju á myndverkum Hafliða Hallgrímssonar er í forkirkju Hallgrímskirkju. Þetta er önnur sýning Hafliða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Sýning Hafliða stendur til 23.... Meira
11. september 2006 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins var í sumar á ferðalagi um suðaustanvert landið og kom meðal annars við í Þórbergssafninu nýja í Suðursveitinni. Meira

Íþróttir

11. september 2006 | Íþróttir | 44 orð

Alþjóðlegt mót

Richard Larsson, norskur landsliðsmaður, vann Róbert Fannar Halldórsson í úrslitaleik í þremur lotum, 9:1, 9:5 og 9:7. Kim Magnús Nielsen, margfaldur Íslandsmeistari, hafnaði í þriðja sæti með því að leggja Heimi Helgason í leik um bronsið. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Arsenal enn án sigurs

ARSENAL er á óvenjulegum slóðum í ensku úrvalsdeildinni því liðið situr þar í fjórða neðsta sætinu með aðeins tvö stig. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 174 orð

Ásthildur afgreiddi Mallbacken

ÁSTHILDUR Helgadóttir er orðin markahæst í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ásamt tveimur öðrum eftir að hún skoraði bæði mörk Malmö FF í sigri á Erlu Steinu Arnardóttur og félögum hennar í Mallbacken, 2:0, í gær. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 163 orð

Blautir og þreyttir

"VIÐ höfum ekki skorað nógu mikið úr föstum leikatriðum en það tókst í dag," sagði Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Fylkis, eftir leikinn í Keflavík en hann skoraði mark Fylkis með skalla eftir hornspyrnu. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 123 orð

Dugar að halda hreinu

GUNNLAUGUR Jónsson átti fínan leik í vörn KR í gær og hann var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Víkingi. "Þetta er frábært. Það dugar að halda hreinu og skora eitt mark. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 1393 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍBV - FH 1:1 Hásteinsvöllur...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍBV - FH 1:1 Hásteinsvöllur, sunnudaginn 10. september 2006. Aðstæður : Austan gjóla, þurrt, fínn völlur. Mark ÍBV : Andri Ólafsson 90. Mark FH : Atli Guðnason 56. Markskot : ÍBV 20(6) - FH 17(6). Horn : ÍBV 7 - FH... Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 138 orð

Eiður og Puyol sátu á bekknum

EIÐUR Smári Guðjohnsen sat á varamannabekk Barcelona allan tímann þegar lið hans vann auðveldan sigur á Osasuna, 3:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á Camp Nou á laugardagskvöldið. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Ekki fögnuðu FH-ingar titli á Hásteinsvelli

Það munaði aðeins tveimur mínútum að FH ingar gætu fagnað þriðja Íslandsmeistaratitli sínum í röð en það sannaðist enn á ný í Eyjum í gær að leikurinn er ekki búinn fyrr en dómarinn flautar af. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 143 orð

Ekki til umræðu að falla

EITT stig er betra en ekki neitt. Við lögðum upp með að vinna leikinn en að við mundum virða stigið. Mér fannst menn vera hálfhræddir við að reyna að stela þremur stigum. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 1386 orð

England Úrvalsdeild: Everton - Liverpool 3:0 Andy Johnson 36., 90., Tim...

England Úrvalsdeild: Everton - Liverpool 3:0 Andy Johnson 36., 90., Tim Cahill 24. - 40.004. Arsenal - Middlesbrough 1:1 Thierry Henry 67. (víti) - James Morrison 22. Rautt spjald: George Boateng (Middlesbro) 64. - 60.007. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 122 orð

Fjarðabyggð meistari

FJARÐABYGGÐ, undir stjórn Þorvalds Örlygssonar, tryggði sér meistaratitil 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn með því að sigra Reyni í Sandgerði, 2:1, í lokaumferðinni. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keflvíski knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Rúnarsson hóf atvinnuferilinn í Danmörku með látum í gær. Lið hans, Silkeborg , tók á móti Midtjylland í úrvalsdeildinni og Hólmar var meðal varamanna. Honum var skipt inná á 56. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 387 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson sat á varamannabekknum allan tímann þegar lið hans, Fulham , lagði Newcastle óvænt á útivelli, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, fagnaði sigri í fyrsta deildaleik sínum með Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fortuna vann þá Skovlunde , 2:0, á útivelli. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 310 orð

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Heiðar Davíð Bragason endaði í 9. til 12. sæti á Teliamótaraðarmóti í Svíþjóð um helgina. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Skúladóttir skoraði fimm mörk fyrir SK Aarhus þegar lið hennar tapaði fyrir Team Esbjerg , 29:22, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna á laugardaginn. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Gekk bara ljómandi vel

"ÞETTA gekk bara ljómandi vel hjá okkur og nú erum við komnir á toppinn ásamt einhverjum öðrum," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Flensburg í þýsku deildinni í handknattleik eftir að lið hans hafði lagt Gummersbach að velli, 36:29. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Georgía - Ísland 80:65 Tblisi, B-deild Evrópukeppni karla, laugardaginn...

Georgía - Ísland 80:65 Tblisi, B-deild Evrópukeppni karla, laugardaginn 9. september 2006. Gangur leiksins : 19:13, 38:27, 58:46, 80:65. Stig Georgíu : Pachulia 21, V. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Getum ráðið örlögum okkar sjálfir

Miðað við aðstæður var þetta býsna fjörugur leikur. Blikarnir börðust mjög vel og sýndu góðan karakter en mér fannst við hafa alla burði til að vinna leikinn og það nokkuð auðveldlega. Við fengum fullt af færum en því miður féll þetta ekki fyrir okkur. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 856 orð | 7 myndir

Góð skemmtun á Kópavogsvelli

BREIÐABLIK og ÍA skildu jöfn í afar fjörugum og skemmtilegum leik á Kópavogsvelli þar sem fjögur mörk litu dagsins ljós, fullt af marktækifærum og lipur tilþrif á báða bóga. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 10 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Valur - Grindavík... Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Kári Steinn með 200. leikinn

KÁRI Steinn Reynisson, hægri bakvörður Skagamanna, lék í gær sinn 200. leik í efstu deild þegar þeir gerðu jafntefli við Breiðablik, 2:2. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Lánlausir Víkingar lágu fyrir KR

AÐSTÆÐUR til knattspyrnuiðkunar voru erfiðar í Víkinni í gær þar sem Víkingur og KR áttust við. Þrátt fyrir það buðu bæði lið upp á ágætis knattspyrnu og úr varð hörkuspennandi leikur. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 528 orð

Lokastigamót IAAF Haldið í Stuttgart í Þýskalandi: KARLAR: Stangarstökk...

Lokastigamót IAAF Haldið í Stuttgart í Þýskalandi: KARLAR: Stangarstökk: Paul Burgess, Ástralíu 5,82 Toby Stevenson, Bandar. 5,82 Tim Lobinger, Þýskalandi 5,82 Kúluvarp: Hoffa Reese, Bandar. 21,05 Christian Cantwell, Bandar. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 406 orð

Naumt tap í fyrsta Evrópuleiknum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði naumlega fyrir Hollendingum, 66:61 í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni landsliða, B-riðli. Íslenska liðið var yfir allan leikinn eða allt þar til í síðasta leikhluta að heimamenn komust yfir og tryggðu sér sigurinn. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 145 orð

Ólafur Ingi frá í 2-3 vikur í viðbót

ÓLAFUR Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur misst af þremur síðustu leikjum Brentford í ensku 2. deildinni. Hann tognaði aftan í læri seint í ágúst og reiknar með því að verða frá keppni í 2-3 vikur í viðbót. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Ólsarar spilltu sigurgleði í Kópavogi

VÍKINGAR frá Ólafsvík settu stórt strik í toppbaráttu 1. deildar karla á laugardaginn, um leið og þeir náðu sér í þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttunni, með því að sigra HK, 1:0, á Kópavogsvelli. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Ótrúlega ljúft

,,ÞETTA er ótrúlega ljúft. Mér skilst á Morgunblaðinu að ég hafi þrisvar orðið bikarmeistari með Blikum en hins vegar tapaði ég tvisvar í bikarúrslitum í Noregi sem var ömurlegt. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 191 orð

Pirraður

"MAÐUR er svolítið pirraður því mér fannst við eiga að gera betur í þessum leik," sagði Guðjón Árni Antoníusarson, varnarmaður Keflvíkinga, eftir leikinn en hann skoraði mark þeirra. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

"Máttum þakka fyrir sigurinn"

ENSKU meistararnir í Chelsea unnu nauman sigur á Charlton, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og José Mourinho, knattspyrnustjóri þeirra, sagði að sínir menn hefðu mátt þakka fyrir stigin þrjú. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

"Ryan Giggs að verða eitt stærsta nafn í sögu United"

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki farið leynt með þá ætlun sína að hrifsa enska meistaratitilinn úr höndum Chelsea í vetur. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 217 orð

"Var gjörsamlega búinn eftir landsleikina tvo"

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk frí frá leik Hannover gegn Dynamo Dresden í þýsku bikarkeppninni á laugardaginn. Gunnar sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði verið gjörsamlega búinn eftir landsleikina tvo, gegn Norður-Írlandi og Danmörku. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Réðu ekki við Margréti Láru

BREIÐABLIKSKONUR gerðu heiðarlega tilraun til þess að verja titil sinn í VISA bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á laugardaginn en urðu að játa sig sigraðar fyrir Íslandsmeisturum Vals eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 146 orð

Réðum ekki við vindinn

DAVÍÐ Þór Rúnarsson, leikmaður Víkings, var að vonum niðurbrotinn eftir tapið gegn KR í gær. "Ég á ekki til orð yfir þessu. Við áttum að vera 3:0 yfir í hálfleik. Það sáu það allir. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Rýr uppskera í rokinu

ALLHVASS sunnanvindur náði ekki að taka aðalhlutverkið þegar Fylkir sótti Keflavík heim í gær því leikmönnum tókst oft á tíðum að spila ágætis fótbolta en það tók hinsvegar sinn toll. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Schumacher vann og ætlar að hætta

SJÖFALDUR heimsmeistari í formúlu 1 kappakstrinum, Þjóðverjinn Micheal Schumacher, sigraði í gær á kappakstrinum í Monza á Ítalíu við mikinn fögnuð heimamanna enda Ferrari á heimavelli. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Sharapova og Federer sigruðu

MARIA Sharapova frá Rússlandi sigraði í einliðaleik á Opna bandaríska mótinu í tennis um helgina og í karlaflokki var það Bandaríkjamaðurinn Roger Federer sem hrósaði í gærkvöldi sigri eftir fjögurra setta leik við Andy Roddick frá Bandaríkjunum. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 351 orð

Skotnýting Íslendinga var slök í Georgíu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði sínum öðrum leik í B-deild Evrópukeppninnar um helgina. Mótherjarnir voru Georgíumenn og var leikið í Tbilisi fyrir framan 10.000 áhorfendur. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Versta tap Liverpool á Goodison í 97 ár

EVERTON vann á laugardaginn sinn stærsta sigur á nágrönnum sínum í Liverpool í 42 ár með því að leggja þá að velli á sannfærandi hátt, 3:0, á Goodison Park. Árið 1964 vann Everton 4:0 á Anfield. Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg - Gummersbach 36:29 Balingen - Kiel 23:38...

Þýskaland Flensburg - Gummersbach 36:29 Balingen - Kiel 23:38 Grosswallstadt - Lübbecke 29:25 Wilhelmshavener - Lemgo 31:41 Minden - Hamburg 16:28 Magdeburg - Kronau/Östringen 33:20 Wetzlar - Melsungen 22:26 Düsseldorf - Nordhorn 24:30 Staðan: Flensburg... Meira
11. september 2006 | Íþróttir | 525 orð

Æfðum vítaspyrnur fyrir leikinn

,,VIÐ höfðum aðeins farið yfir vítaspyrnur. Það var alveg klárt fyrir leikinn. Ég hafði vítaspyrnukeppni á æfingu í vikunni þar sem góð verðlaun voru í boði, og þar kom ýmislegt í ljós. Meira

Fasteignablað

11. september 2006 | Fasteignablað | 339 orð | 1 mynd

130 íbúðir á Friggjarreit í Garðabæ

Eftir Kristin Benediktsson PÁLMI Guðmundsson, arkitekt, kynnti nýlega fyrir skipulagsnefnd Garðabæjar breytingar á hugmyndum landeigenda að deiliskipulagi fjölbýlishúsabyggðar á lóðinni Lyngás 1(Friggjarreitnum) við Hafnarfjarðarveg í Garðabæ. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 342 orð | 2 myndir

Akrasel 39

Reykjavík - Stakfell fasteignasala er með í sölu einbýlishús á þremur pöllum í Akraseli 39. Eignin er 315,6 fm að stærð og þar af er bílskúrinn 74,2 fm með geymslu og snyrtingu. Út frá rúmgóðri forstofu er gestasnyrting og herbergi með fataskápi. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 258 orð | 4 myndir

Austurgerði 6

Reykjavík - Valhöll fasteignasala er með til sölu tveggja hæða einbýlishús við Austurgerði 6 með fallegu útsýni. Húsið er stórt, 353 fermetrar, mikið endurnýjað að innan og skemmtilega skipulagt. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Árbæjarkirkja

MANFREÐ Vilhjálmsson arkitekt teiknaði Árbæjarkirkju árið 1974. Manfreð nam í Gautaborg og stofnaði eigin stofu hér heima 1959. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 601 orð | 3 myndir

Dánarorsakir plantna

Ungu hjónin skiptu um húsnæði á dögunum, svona rétt eins og bróðurpartur Íslendinga virðist hafa gert í góðærinu. Þau fluttu úr huggulegri blokkaríbúð í Breiðholti í raðhús með grónum garði og þá kom babb í bátinn. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Dúnsængur og meðferð þeirra

GOTT er að fara með dúnsængur reglulega í hreinsun, t.d. á þriggja ára fresti. Dúnninn bælist með árunum en eftir hreinsunina verður hann loftmikill aftur. Talið er gott að bæta í sæng eftir 8-12 ár. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 382 orð | 2 myndir

Fyrstu hús sinnar tegundar á Íslandi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FYRIR helgi afhentu fulltrúar kanadíska byggingafyrirtækisins Scotian Homes Byggingafélaginu Traust hús ehf. formlega fyrstu húsin sem byggð eru á Íslandi eftir kanadíska hágæðabyggingarstaðlinum Super E. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 813 orð | 1 mynd

Gólfhiti

Eftir Gest Gunnarsson Fyrir nokkrum vikum ritaði hr. pípulagningameistari Sigurður Grétar Guðmundsson grein hér í blaðið um gólfhitakerfi og óskaði eftir viðbrögðum lesenda. Sigurður Grétar hefur verið ötull við skrif um okkar fag og er þakkað fyrir... Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 160 orð | 3 myndir

Hólmgarður 15

Reykjavík - Fjárfesting fasteignasala er með til sölu 128 fermetra efri sérhæð með fokheldu nýju risi við Hólmgarð 15, á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur. Eignin hefur verið talsvert uppgerð, meðal annars rafmagn og rafmagnstafla. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 1022 orð | 2 myndir

Hvað ákvarðar vexti?

Nokkur umræða hefur verið meðal almennings og stjórnmálamanna um af hverju vextir á húsnæðislánum á Íslandi séu hærri en í nágrannalöndunum. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 96 orð | 1 mynd

Í HNOTSKURN

Framkvæmdir við viðbyggingu Vogaskóla í Reykjavík hófust með niðurrifi á eldra húsi sumarið 2005. Jarðvinnan fyrir viðbygginguna hófst í ágúst sama ár og kúluplata fyrstu hæðar var steypt í desember 2005. Byggingin er um 3. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 548 orð | 4 myndir

Kúluplötur í hallandi fleti í fyrsta sinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skáþak viðbyggingar Vogaskóla í Reykjavík er byggt með kúluplötum og er það í fyrsta sinn sem hallandi flötur er steyptur með þessum hætti, að sögn Hauks J. Eiríkssonar hjá Hnit hf. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 201 orð | 2 myndir

Ljósvallagata 18

Reykjavík - Á Ljósvallagötu 18 eru DP fasteignir með til sölu risíbúð í þriggja hæða blokk byggðri árið 1931 en íbúðin hefur verið endurnýjuð að talsverðu leyti og er mjög vel staðsett við miðbæ Reykjavíkur. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 288 orð | 1 mynd

Sundlaug Kópavogs verður glæsilegt mannvirki

Eftir Kristin Benediktsson FRAMKVÆMDUM við stækkun Sundlaugar Kópavogs sem hófust síðast liðið haust miðar vel og eru komnar upp úr jörðinni þar sem hafinn er uppsláttur á útveggjum búningsaðstöðunnar. Byggingaverktakinn er ÁFhús ehf. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 823 orð | 3 myndir

Varnir gegn vatnsbrunaslysum

Tuttugu mánaða stúlka, Ólavía Steinunn Jóhannsdóttir, hlaut annars stigs bruna eftir að hún skrúfaði frá heita vatninu á baðherberginu á heimili sínu 22. ágúst sl., en vatnið var allt að 70-80° heitt. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 843 orð | 2 myndir

Þegar afhending fasteignar dregst

Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á fyrirspurnum hjá Húseigendafélaginu er lúta að því að afhending nýrra fasteigna í byggingu hefur dregist af hálfu seljanda þeirra. Er ætlunin hér að greina stuttlega frá réttarstöðu kaupenda í slíkum tilvikum. Meira
11. september 2006 | Fasteignablað | 371 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Á þriðja hundrað íbúðir í Áslandi 3 * Hafnarfjarðarbær hefur auglýst til umsagnar tillögu að deiliskipulagi Áslands 3 í Hafnarfirði Á svæðinu er áætlað að byggðar verði 248-260 íbúðir og hefur flestum lóðum þegar verið úthlutað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.