Greinar föstudaginn 29. september 2006

Fréttir

29. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

20 fundir Framsóknar um allt land á næstunni

Á KOMANDI vikum mun nýkjörin forysta Framsóknarflokksins halda opna fundi um land allt. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð

2½ árs fangelsi fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt hálffimmtugan karlmann, Eduardo Useda Correa, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á fimmtán ára gamalli stúlku í október 2005. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

48 kílómetrar af stálrörum

STÁLRÖRUM sem notuð verða í Reykjaveitu í Fnjóskadal var skipað upp í Krossaneshöfn á Akureyri í vikunni. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Andstaða við áform um landfyllingar á Nesinu

Seltjarnarnes | Andstaða er á Seltjarnarnesi við hugmyndir Þyrpingar hf., sem er þróunarfélag í eigu fasteignafélagsins Stoða hf., um landfyllingu norðaustan við gatnamót Norðurstrandar, Suðurstrandar og Eiðisgranda. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 151 orð

Aukin umsvif NATO í Afganistan

Portoroz. AP. | Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins (NATO) samþykktu á fundi í gær að færa út kvíarnar í Afganistan og munu um 12.000 bandarískir hermenn fara undir sameiginlega yfirherstjórn NATO. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Áform um að auka þjónustu í framtíðinni

Eftir Karl Sigurgeirsson Hvammstangi | Sparisjóður Húnaþings og Stranda er að flytja í nýja starfsstöð á Hvammstanga. Nýja húsnæðið er mun stærra og hentugra og skapar sparisjóðnum ýmis ný tækifæri. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Á heimsmælikvarða

Pálmi Jóhannesson er aðalhönnuður Kárahnjúkastíflu og horfði ásamt syni sínum Þorsteini á jökulvatnið stíga í Hálslóni í gær. "Þetta er hér um bil endapunkturinn á 15-20 ára verkefni," segir Pálmi. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Árni stefnir á prófkjör

ÁRNI Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í gær að hann hygðist taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Á sveimi á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | "Íslendingar hafa löngum verið andlega sinnaðir og segja má að flestir hafi áhuga á þýðingu drauma," segir Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði, en Sálarrannsóknafélag Seyðisfjarðar stendur fyrir ráðstefnunni Á sveimi um... Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ban vann enn á ný

New York. AFP. | Ban Ki-Moon, utanríkisráðherra Suður-Kóreu, fékk sem fyrr mestan stuðning í óformlegri kosningu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær um eftirmann Kofis Annans í embætti framkvæmdastjóra SÞ. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Blindaðist af völdum sjaldgæfs sjúkdóms

BERGVIN Oddsson, 23 ára Vestmannaeyingur sem reyndar er fluttur upp á fastalandið, hefur tilkynnt að hann sækist eftir 4.-5. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir gefur kost á sér í 4. sæti lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík

DÖGG Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að sækjast eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem haldið er vegna alþingiskosninganna í vor. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ein af strákunum

LÖNGUM ríkti algjör kynjaskipting í mörgum störfum hjá Símanum. Þannig var það til dæmis í hópi símsmiða. Fyrsta konan sem lærði símsmíði var Eyrún Bachmann. Hún útskrifaðist sem línumaður haustið 1979. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Ekki breyting á eðli samstarfsins

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, telur mikilvægt að í samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál hafi pólitískum stoðum verið skotið undir margháttað samstarf ríkjanna á sviði öryggismála en í því felist á hinn bóginn ekki breyting á... Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Elsti Akureyringurinn látinn

JÓHANNA Þóra Jónsdóttir, elsti íbúi Akureyrar, er látin, 106 ára að aldri. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð aðfaranótt 26. þessa mánaðar. Jóhanna fæddist á Illugastöðum í Fnjóskadal 12. febrúar árið 1900. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fangelsi fyrir talsíma

HUGMYNDIN um talsíma þótti svo fráleit þegar hún kom fyrst fram að menn voru fangelsaðir fyrir að nefna slíka firru, ef marka má frétt sem birtist í bandarísku dagblaði árið 1861. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fjármögnun bankanna mun dýrari

FJÁRMÖGNUN íslensku viðskiptabankanna þriggja er orðin mun dýrari en hún var í fyrra þegar bankarnir gáfu út mikið af skuldabréfum í Evrópu og greiddu þá 0,2-0,3% ofan á millibankavexti (Libro). Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fjölbreytni hjá Íslensku óperunni

Bjarni Daníelsson óperustjóri segir fjárhagsstöðu Íslensku óperunnar hafa batnað verulega síðustu ár þrátt fyrir að Óperan velti ekki meiri fjármunum nú en áður. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fjölmenning á landsmóti Samfés

LANDSMÓT Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldið í 16. sinn í lok september. Í ár verður mótið haldið í Reykjavík og verður þema þess Fjölmenning. Á Landsmótið mæta fulltrúar unglingaráða í félagsmiðstöðvum Samfés. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Forseti litháska þingsins hér í opinberri heimsókn

VIKTORAS Muntianas, forseti litháska þingsins - Seimas, þakkaði Íslendingum stuðninginn við endurreisn sjálfstæðis Litháens í gær. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fréttamyndskeið að austan á mbl.is

Á mbl.is er hægt að horfa á tvö fréttamyndskeið sem tengjast því er hjáveitugöngum Kárahnjúkastíflu var lokað í gærmorgun og vatni safnað í Hálslón. Í því fyrra sést þegar göngunum var lokað í gærmorgun og Hálslón tók að myndast. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fræðsluganga um Einar Ben.

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur býður upp á fræðslugöngu um Einar Ben. laugardaginn 30. september kl. 11. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir gönguna en hann skrifaði á sínum tíma þriggja binda ritverk um þjóðskáldið Einar Benediktsson. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fylling lónsins var fyrirséð

"VIÐ vissum að kæmi að þessu í verkinu og því ekki óvænt, þótt mikill áfangi sé," segir Agnar Olsen, framkvæmdastjóri á verkfræði- og framkvæmdasviði Landsvirkjunar. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða án tafar

ALMENNUR félagsfundur sjúkraliða í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var á miðvikudag gerir þá kröfu til viðsemjenda félagsins að gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða án frekari tafa. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gervihnöttur rannsakar upptök sólgosa

GEIMVÍSINDAMENN binda miklar vonir við rannsókn gervihnattarins Solar-B sem Geimrannsóknastofnun Japans hefur skotið á loft. Markmiðið er að rannsaka segulsvið sólar sem breytist stundum með firnamiklum sprengingum, eða sólgosum. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Góðir gestir á forvarnadegi

FORVARNADAGUR var haldinn í gær í öllum grunnskólum landsins þar sem unglingadeildir eru. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hefur glímt víða og við margar ár

Gianni Porta, yfirmaður Impregilo á Íslandi, sá í gær enn einn stóráfanga virkjunarframkvæmdarinnar verða að veruleika. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 1368 orð | 2 myndir

Heimurinn innan seilingar

Þræðir símans hafa frá upphafi legið víða um íslenskt samfélag en hundrað ár eru í dag frá því Landssími Íslands var stofnaður. Sunna Ósk Logadóttir gluggaði í nýútkomna bók, Sögu Símans í 100 ár, og ræddi við höfunda hennar, Helgu Guðrúnu Johnson og Sigurveigu Jónsdóttur. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hljóðberi, málþráður eða sími?

ORÐIÐ sími varð ekki strax fyrir valinu þegar menn reyndu að finna nafn á þetta fyrirbæri. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Hraði bílsins talinn nálægt 200 km í Ártúnsbrekkunni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is UMFERÐARSLYSIÐ í Ártúnsbrekku á laugardag, þegar Honda-sportbíl var ekið á ofsahraða aftan á jeppling, er til rannsóknar hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Jarðvegur slapp við mengunina

EITUREFNASLYS varð þegar 1,4 tonn af saltpéturssýru láku út úr lögn við suðuhreinsun í Hellisheiðarvirkjun í fyrrinótt. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Jökla gæti hefnt sín á okkur

Í gær var loku skotið fyrir Jökulsá á Dal, hið mikilúðlega jökulfljót sem runnið hefur frá Brúarjökli fram um Jökuldal og til ósa í Héraðsflóa. Steinunn Ásmundsdóttir ræddi málin við heimafólk og virkjunarmenn sem fylgdust með Jöklu dvína og Hálslóni myndast. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Jökla hamin í Hálslóni

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is MIKIL eftirvænting lá í loftinu þegar lokum hjárennslisganganna vestan við Kárahnjúkastíflu var rennt niður í gærmorgun. Var för Jökulsár á Dal fram Jökuldal til Héraðsflóa þar með heft. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Keisaraynja Rússa lögð til hinstu hvílu

MARÍA Fjodorovna keisaraynja, dönsk móðir síðasta keisara Rússlands, var lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns og eiginmanns í grafhvelfingu undir gólfi dómkirkju í Sankti Pétursborg í gær, 87 árum eftir að keisaraynjan flúði frá Rússlandi vegna... Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Konukot verður rekið áfram

Í GÆR urðu tímamót í rekstri Konukots er skrifað var undir tímabundinn samning milli Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands (RKÍ) og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um rekstur athvarfsins. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kornþresking gengur mjög vel

KORNÞRESKING er víða langt komin og er uppskera í góðu meðallagi. Þroski kornsins er hins vegar undir meðallagi og þurrefnishlutfall í samræmi við það. Undanfarin þrjú ár hefur kornuppskera á Íslandi verið í kringum 11 þúsund tonn. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 657 orð | 7 myndir

Krafti Jöklu veitt í Hálslón

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ANDRÚMSLOFTIÐ var þrungið spennu þegar lokur hjárennslisganganna vestan við Kárahnjúkastíflu runnu niður um hálfníuleytið í gærmorgun og vörnuðu Jöklu rennslis fram Jökuldal til ósa. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kynna Kákasuslönd

VIMA, vináttu- og menningarfélag Mið-Austurlanda, heldur félagsfund á Kornhlöðuloftinu á morgun kl. 14. Kynnt verða Kákasuslöndin Armenía, Georgía og Aserbaídsjan en ferð er fyrirhuguð þangað í vor. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Lifandi mál og menning

KENNSLUTÆKNI sem Hannes Högni Vilhjálmsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, hefur þróað ásamt fyrrverandi samstarfsfólki sínu við háskólann í Suður-Kaliforníu í Bandaríkjunum var valin á WIRED-sýninguna sem fer fram um helgina í New York. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 3 myndir

Ljósin slökkt á suðvesturhorninu

SLÖKKT var á götuljósum og víða í fyrirtækjum og heimilum í tilraun til að myrkva höfuðborgarsvæðið, Reykjanesbæ og Akranes í 30 mínútur í gærkvöldi. Var þetta gert í tilefni opnunar Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Málþing haldið um Pólland eftir kommúnisma

MÁLÞING um Pólland eftir kommúnisma verður haldið í dag, föstudaginn 29. september, kl. 12.30 í Háskólabíó, sal 2. Það eru Vináttufélag Íslendinga og Pólverja og Alþjóðamálastofnun sem bjóða til málþingsins Dagskráin hefst kl. 12. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mun ekki sakna Jöklu

"Það er af hinu góða að Jökla skili peningum í þjóðarbúið og hið besta mál," segir Stefán Halldórsson, landeigandi á Brú á Jökuldal, en Hálslón tekur yfir hluta af landi hans. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Óli hættir sem formaður

"ÞAÐ var kominn tími á þetta og þótt fyrr hefði verið segja sumir," segir Óli H. Þórðarson, sem í gær tilkynnti fulltrúum Umferðarráðs að hann hefði óskað eftir því við samgönguráðherra að verða leystur frá formennsku í ráðinu. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

"Eins og skrattinn væri að toga mig niður í jörðina"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is TÍU ára drengur á Akureyri, Númi Kárason, var mjög hætt kominn í fyrradag þegar hann lenti í kviksyndi. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

"Neyðarkall" frá Grímseyingum

ÍBÚAR í Grímsey leita nú allra leiða til þess að tryggja áframhaldandi verslunarrekstur í eynni. Á íbúafundi sl. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

"Tókýórósin" látin

Chicago. AFP. | Iva Toguri D'Aquino, betur þekkt sem "Tókýó-rósin", lést í fyrradag í Chicago, níræð að aldri. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

"Þrætulandið" norðan Jökulsár í Lóni þjóðlenda

Eftir Árna Helgason arnihe@mbl.is TVEIR dómar í málum landeigenda og íslenska ríkisins gengu í Hæstarétti í gær og staðfesti dómurinn þar meðal annars að svæðið norðan Jökulsár í Lóni væri þjóðlenda. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ratsjárstofnun flýtir uppsögnum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is UPPSÖGNUM hluta starfsmanna Ratsjárstofnunar á landsbyggðinni verður flýtt, og var starfsmönnum í gær tilkynnt að tæplega 10 úr þeirra hópi yrði sagt upp á næstunni. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ráðstefna um fjölskyldumeðferð

IFTA, Alþjóðlegu samtökin í fjölskyldumeðferð, í samvinnu við FFF, Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð á Íslandi, standa fyrir 15. alheimsráðstefnu IFTA á Hótel Sögu dagana 4.-7. október nk. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

RÚV gert að stórauka framboð á íslensku efni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÍKISÚTVARPINU verður gert að styrkja og efla sjónvarpsþátta-, kvikmynda- og heimildarmyndagerð með því að kaupa og sýna efni frá sjálfstæðum framleiðendum. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Saga Símans ekki síður saga um fólk en fyrirtæki

"Þetta er bæði saga símans og fyrirtækisins Símans, sem hét Landssíminn lengst af," segir Helga Guðrún Johnson, sem ásamt Sigurveigu Jónsdóttur skrifaði bókina Saga Símans í 100 ár. Við vinnslu bókarinnar voru m.a. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð

Skaut nemanda og sjálfan sig

Denver. AFP. | Vopnaður maður, sem tók tvær stúlkur í gíslingu í skóla í bænum Bailey í Colorado í Bandaríkjunum í fyrradag, skaut aðra stúlkuna og síðan sjálfan sig. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skimað eftir stjörnum í myrkrinu

FJÖLDI fólks safnaðist saman við Perluna til að rýna til himins þegar ljósin voru slökkt í gærkvöldi. Skýjað var að mestu svo ekki gekk vel hjá þeim sem hugðust skoða stjörnurnar. Sumir komu í Perluna með stjörnukíki með í för og rýndu til himins. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 116 orð

Smygl og vændi auki hagvöxt í Grikklandi

STJÓRNVÖLD í Grikklandi reiða sig nú á að smygl og vændi rétti efnahag landsins við þar sem þessi ólöglega starfsemi verður tekin með í reikninginn þegar landsframleiðslan er metin. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sprengingar að hefjast í Héðinsfjarðargöngum

Siglufjörður | Verktakar Héðinsfjarðarganga hafa gengið frá gangamunnanum í Skútudal í Siglufirði og eru komnir nokkra metra inn í bergið. Samgönguráðherra mun síðan hefja gangagerðina formlega á morgun með því að taka þátt í sprengingu. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Trúbadorahátíð Íslands hefst í kvöld

Fjarðabyggð | Trúbadorahátíð Íslands á nú fimm ára afmæli og verður um helgina haldin á þremur stöðum í Fjarðabyggð. Í kvöld hefst hátíðin í Mjóafirði, í Sólbrekku nánar tiltekið, og treður þar upp Hlynur Ben frá kl. hálfníu. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Vaxandi ofbeldi í skjóli lögreglunnar

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is AÐ minnsta kosti 15 manns féllu í sjálfsmorðsárásum og öðru ofbeldi í Bagdad í gær. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Verður hin besta laxveiðiá

Við Brú á Jökuldal var í gær fjöldi manns að horfa á jökulvatnið sjatna, m.a. bændur úr dalnum. Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Vaðbrekku í Hrafnkelsdal sagði Jöklu mannskaðaforað sem gott væri að nýta til gagns. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Verulega betri afkoma sveitarfélaga árið 2005

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is AFKOMA sveitarfélaganna í heild batnaði verulega á árinu 2005 miðað við fyrra ár. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 1263 orð | 1 mynd

Vetnishagkerfið á næsta leiti

David K. Garman er einn þriggja aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna. Í samtali við Baldur Arnarson ræðir Garman um framtíðarmöguleika vetnishagkerfisins. Meira
29. september 2006 | Erlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Vilja færri landvistarleyfi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þing náttúrustofa haldið á Sauðárkróki á morgun

SAMTÖK náttúrustofa á Íslandi (SNS) standa fyrir náttúrustofuþingi á morgun, 30. september. Þetta er í annað skipti sem slíkt þing er haldið í tengslum við ársfund félagsins. Samtök náttúrustofa (www.sns. Meira
29. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þyngja þarf viðurlög við ofsaakstri

UMFERÐARRÁÐ lýsti þungum áhyggjum af síendurteknum fréttum af miklum hraðakstri, bæði í þéttbýli og á þjóðvegum, í ályktun sem samþykkt var á fundi í gær. "Í umfjöllun fjölmiðla heyrist hugtakið ofsaakstur æ oftar notað um þessi mál. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2006 | Leiðarar | 339 orð

Að skila sínu til samfélagsins

Um það er tiltölulega víðtæk samstaða að stefna beri að því að færa fleiri verkefni frá ríkinu til sveitarfélaganna, þannig að þjónusta við íbúana sé veitt af stjórnvaldi, sem er í meiri nálægð við borgarana og skilur betur þarfir þeirra. Meira
29. september 2006 | Leiðarar | 436 orð

Fákeppni í frumskóginum

Skýrsla norrænu fjarskiptaeftirlitsstofnananna um þróunina á markaði fyrir farsímaþjónustu staðfestir ýmislegt af því sem sagt hefur verið um farsímamarkaðinn á Íslandi. Hér er minnst samkeppni á farsímamarkaði á Norðurlöndunum. Meira
29. september 2006 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Hversu grænir?

Það verður fróðlegt að sjá hver verða pólitísk áhrif þeirrar miklu náttúruverndarbylgju, sem nú gengur yfir landið. Meira

Menning

29. september 2006 | Kvikmyndir | 338 orð | 1 mynd

Allen snýr aftur

Leikstjórn: Woody Allen. Aðahlutverk: Scarlett Johansson, Woody Allen, Hugh Jackman og Ian McShane. Bretland/Bandríkin, 96 mín. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Áhugamenn minnast Mozarts

SAUTJÁNDA starfsár Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna hefst næstkomandi sunnudag með tónleikum í Seltjarnarneskirkju þar sem hljómsveitin minnist þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Meira
29. september 2006 | Kvikmyndir | 422 orð | 1 mynd

Búðarlokum vex ásmegin

Leikstjóri: Kevin Smith. Aðalleikarar: Brian O'Halloran, Jeff Anderson, Rosario Dawson, Jason Mewes, Trevor Fehrman, Jennifer Schwalbach. 98 mín. Bandaríkin 2006. Meira
29. september 2006 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Einar Áskell eldist illa

Aðalsmanni vikunnar er fátt heilagt í væntanlegum sjónvarpsþætti sínum Tekinn. Hann heitir Auðunn Blöndal en kallar sjálfan sig stundum Tankinn. Meira
29. september 2006 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar

KVIKMYNDIN Harsh Times segir frá fyrrum hermanni sem rásar af beinu brautinni eftir herskylduna. Hann leiðist út í glæpi ásamt besta vini sínum. Meira
29. september 2006 | Leiklist | 679 orð | 3 myndir

Fjallar um lífið eins og það er

Sitji guðs englar er byggt á þríleik Guðrúnar Helgadóttur um stúlkuna Heiðu og fjölmennu fjölskylduna hennar í Hafnarfirðinum. Illugi Jökulsson sá um að færa bækurnar þrjár upp á fjalir Þjóðleikhússins en leikstjóri verksins er Sigurður Sigurjónsson. Meira
29. september 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkomulag hefur náðst milli þriggja stefnenda og sjónvarpssálfræðingsins Dr. Meira
29. september 2006 | Fólk í fréttum | 160 orð

Fólk folk@mbl.is

Dómari hefur vísað frá ofbeldisákæru Davids Gest á hendur fyrrum eiginkonu sinni Lizu Minelli . Meira
29. september 2006 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kólumbíska söngkonan Shakira fær sex tilnefningar til rómönsku Grammy-verðlaunanna sem fram fara í nóvember í New York. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 707 orð | 1 mynd

Handritsskrif eru bundin vissum lögmálum

Í dag verður myndin Allt annað dæmi frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Það er hinn kanadíski Amnon Buchbinder sem leikstýrir myndinni en hann skrifar einnig handritið við annan mann. Meira
29. september 2006 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Hátíð til heiðurs heimspekingi

SUÐUR-kóreskar námsmeyjar íklæddar gömlum búningum komu fram á minningarhátíðinni Seokjeonje við Sung Kyun Kwan í Seoul síðastliðinn mánudag. Meira
29. september 2006 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Heillandi orð á fallegu máli

Geisladiskurinn Kyljur byggist á Bárðarsögu Snæfellsáss. Meira
29. september 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð

Hvar er íslenskt sjónvarp?

BANDALAG íslenskra listamanna (BÍL) boðar til almenns fundar í Norræna húsinu á morgun, laugardaginn 30. september, kl. 14.00. Yfirskrift fundarins er: "Hvar er íslenskt sjónvarp? Meira
29. september 2006 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Íslensk fjölbreytni

Kammertónlist eftir íslensk tónskáld í flutningi KaSa-hópsins. Sunnudagur 24. september. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Magni og Dilana með Á móti sól

TVENNIR tónleikar verða á Broadway um helgina þar sem fram kemur hljómsveitin Á móti sól. Í fararbroddi verður Magni Ásgeirsson, sem gerði garðinn frægan í Rockstar Supernova-raunveruleikaþættinum í Los Angeles. Meira
29. september 2006 | Tónlist | 406 orð | 1 mynd

Með fleiri járn í eldinum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝHAFIÐ starfsár Íslensku Óperunnar virðist ætla að vera fjölbreytt. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Menningarþátturinn Víðsjá 10 ára

VÍÐSJÁ, þáttur um menningu og listir á dagskrá Rásar eitt, hefur nú verið í loftinu í 10 ár. Hann er sendur út alla virka daga milli klukkan 17 og 18. Í þættinum er fjallað um menningu á breiðum grundvelli, innan lands og utan. Meira
29. september 2006 | Fólk í fréttum | 233 orð

Ótímabær dánarfregn

NÝLEGA var annar af höfundum lagsins "Itsy Bitsy Teenie Weenie Yellow Polka Dot Bikini" ranglega sagður látinn í ýmsum fjölmiðlum eftir að AP-fréttaveitan hafði skýrt frá andláti hans. Meira
29. september 2006 | Tónlist | 421 orð

Serbnesk sembalsveifla

Verk eftir Seixas, Carvalho, C.P.E. Bach, Soler, D. Scarlatti, Radi?, Baji?, Mokranjac, Genchev, Hadzidakis, Themelis, Theodorakis og Xarhakos. Smiljka Isakovi? semball. Þriðjudaginn 16. september kl. 12. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 985 orð | 2 myndir

Syngur sóló Shorters og Hancocks

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is Kurt Elling er einn fremsti karlsöngvari í djasstónlist í dag og til marks um það hefur hann þrívegis staðið með pálmann í höndunum í gagnrýnendavali hins þekkta djasstímarits, Down Beat. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Tríó, kvartettar og kvintettar

FERNIR tónleikar verða á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld. Tore Brunborg-Sunna Gunnlaugs kvartett ríður á vaðið á Q-bar kl. 17. Íslensk-finnski kvintettinn Dialect verður á Nasa kl. 20.30. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 323 orð | 2 myndir

Þekkir einhver manninn á myndinni?

Þjóðminjasafn Íslands stendur fyrir skemmtilegri ljósmyndasýningu sem verður opnuð nú um helgina. Um er að ræða sýningu á myndum af óþekktum stöðum, húsum og fólki úr myndasafni Þjóðminjasafnsins. Meira
29. september 2006 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Þrjú gömul lög með Dylan fundin

ÞEGAR Bob Dylan var unglingur árið 1959 og gekkst ennþá við nafninu Robert Zimmerman tók hann upp ásamt Ric Kangas félaga sínum í smábænum Hibbing í Minnesota nokkur lög á segulband Kangas. Meira

Umræðan

29. september 2006 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Blæðandi sár

Jón Kalman Stefánsson lýsir viðbrögðum sínum við bréfi Ómars Ragnarssonar: "Bréf Ómars er ákall um þjóðarsátt, en það dregur líka upp mynd af samfélagi þar sem lýðræðið virðist hálflamað þegar kemur að stórum málum." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Breiðholtið á góðri leið

Stefán Jóhann Stefánsson skrifar um Breiðholtsdaginn: "Það er margt gott að gerast í Breiðholtinu sem er nú nánast fullbyggt." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Eru börnin komin á hliðarlínuna?

Guðrún Gestsdóttir skrifar um hagsmuni barna: "Ég held að börn á öllum aldri myndu njóta þess að hafa foreldra sína meira heima." Meira
29. september 2006 | Bréf til blaðsins | 468 orð | 1 mynd

Formúlan, 365 miðlar og dónatáknin

Frá Guðrúnu H. A. Eyþórsdóttur: "HLÍÐASVÆÐIÐ er umkringt stórum umferðaræðum; Miklubraut, Lönguhlíð og Kringlumýrabraut." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Gleymdist að undanþiggja Kárahnjúkasvæðið?

Jakob Björnsson gerir athugasemd við prédikun séra Hildar Eirar Bolladóttur varðandi Kárahnjúkasvæðið: "Andóf gegn Kárahnjúkavirkjun er öllum frjálst svo lengi sem það fer fram með friði og án skemmdarverka. En altari og prédikunarstóll eru ætluð til annarra nota." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hefjum hvalveiðar strax

Sverrir Leósson fjallar um hvalveiðar: "Hitt er morgunljóst í mínum huga, að hvalirnir éta orðið allt of mikið af okkar nytjastofnum. Haldi þeir því áfram óáreittir éta þeir íslenskan sjávarútveg út á gaddinn." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í Skálholti?

Hafsteinn Þorvaldsson fjallar um uppsögn dómorganistans í Skálholti: "Hefur fjölbreytni og afburða hjálpsemi Hilmars Arnar við hin ólíkustu tónlistarsvið kannski ekki verið forystunni þóknanleg?" Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Málefnaumræða Frjálslynda flokksins

Guðjón A. Kristjánsson fjallar um málefnaumræðu Frjálslynda flokksins og gerir athugasemd við skrif Morgunblaðsins þar að lútandi: "Við í Frjálslynda flokknum og ritstjórinn erum væntanlega sammála um það að margar minni sjávarbyggðir hafa farið mjög halloka vegna þess hvernig kvótakerfið er útfært..." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Samsæri ofvirkjunaróvitanna?

Hafsteinn Hjaltason fjallar um náttúruvernd og gerir athugasemd við skrif Jakobs Björnssonar: "Sagan mun dæma frekari framkvæmdir og áætlanir Landsvirkjunar um virkjanir á miðhálendinu, ásamt meðfylgjandi skemmdarverkum gegn náttúru miðhálendisins..." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn gegn einkaframtakinu

Sigurjón Þórðarson skrifar um sjávarútvegsmál og Morgunblaðið: "Ástandið minnir um margt á söguna um nýju fötin keisarans nema hvað þagnarmúr er slegið um vitleysuna í fjölmiðlum" Meira
29. september 2006 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Skemmtikrafturinn Ómar

Frá Emil Thorarensen: "SKEMMTIKRAFTURINN Ómar Ragnarsson er alveg óborganlegur. Stjarna hans hefur þó aldrei risið hærra en nú. Ómar stendur á hátindi frægðar sinnar sem sprelligosi og hrekkjalómur." Meira
29. september 2006 | Velvakandi | 361 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kópavogsbær, Reykjanesbær, en hvað með Reykjavík? ÉG er stolt af gjörðum forsvarsmanna Kópavogsbæjar og Reykjanesbæjar við að greiða foreldrum fyrir að annast barnið sitt lengur en í 6 mánuði. Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Við viljum óháða umræðu ekki martraðir svefnlausra

Sigurjón Benediktsson gerir athugasemdir við neikvæða umræðu um Kárahnjúkavirkjun: "Sprungurnar gera landið raunar byggilegt því virkni jarðar gefur okkur hita, rafmagn, vatn og brauð." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Vika símenntunar

Ágústa E. Ingþórsdóttir fjallar um símenntun: "Efla þarf samstarf atvinnulífs, sveitarstjórna, mennta- og félagsmálayfirvalda og heimilanna." Meira
29. september 2006 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Þörf eða græðgi

Hildur Eir Bolladóttir skrifar opið bréf til Smára Geirssonar: "Við höfum dýrmæt tækifæri, menntun, peninga og tækniþekkingu og þá er svo fjarstæðukennt að fara að ráðast á sjálfa náttúruna, það er eins og að verða fullorðinn til að vera leiðinlegur við foreldra sína." Meira

Minningargreinar

29. september 2006 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Einar Jóhannsson

Einar Jóhannsson fæddist í Indriðakoti undir Eyjafjöllum 4. febrúar 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 23. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Bjarnason og Þórunn Guðjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Erla Kristín Sigurðardóttir

Erla Kristín Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 4. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lovísa Ágústa Pálsdóttir og Pálmi Steingrímsson. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorkelsdóttir

Guðbjörg Þorkelsdóttir fæddist á Hólmavík hinn 5. mars 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund hinn 23. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkell Jónsson frá Fitjum í Hrófbergshreppi í Strandasýslu, f. 21.7. 1898, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Gíslason

Guðmundur Kristján Gíslason bóndi frá Höfða í Dýrafirði fæddist þar 25. febrúar 1910. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar að morgni 23. september síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Jónu Elíasdóttur, f. í Innri-Lambadal í Dýrafirði 28.5. 1878, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Haraldur Kristinsson

Haraldur Kristinsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Árnason, f. 23. október 1885, d. 9. mars 1966 og Guðbjörg Árnadóttir 9. febrúar 1881, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson fæddist á Húsavík 5. maí 1950. Hann lést 18. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Hlín Magnúsdóttir

Hlín Magnúsdóttir fæddist á Króki í Selárdal í Arnarfirði 7. maí 1921. Hún andaðist á LSH við Hringbraut 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Bjarnadóttir, f. 1892, d. 1939, og Magnús Kristjánsson, f. 1888, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

Hörður Sigurjón Kristófersson

Hörður Sigurjón Kristófersson fæddist í Reykjavík 9. október 1917. Hann lést á heimili sínu, á Kópavogsbraut 1B, 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjónía Stígsdóttir, f. 4. ágúst 1875, d. 30. janúar 1962, og Kristófer Bjarni Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon pípulagningameistari og lögreglumaður fæddist í Hafnarfirði 24. júní 1945. Hann lést af slysförum laugardaginn 16. september og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

Paul Nabil Bustany

Paul Nabil Bustany fæddist í Pittsfield í Massachusetts í Bandaríkjunum 21. júlí 1973. Hann lést á NYU sjúkrahúsinu í New York 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany næringarfræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2006 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Snær Jóhannesson

Snær Jóhannesson fæddist í Haga í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 10. nóvember 1925. Hann andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 13. september síðastliðins og var útför hans gerð í kyrrþey 22. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. september 2006 | Sjávarútvegur | 549 orð | 2 myndir

Besta veiði sem ég hef lent í

Stykkishólmur | Þeir voru ánægðir feðgarnir Freyr Jónsson og Júlíus Már Freysson þegar þeir höfðu lokið við að landa beitukóngi úr Sprota SH 51 í Stykkishólmshöfn. Aflinn reynist vera 5. Meira

Viðskipti

29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Eimskip kaupir 65% hlut í Containerships

EIMSKIP, dótturfélag Avion Group, hefur gengið frá kaupum á 65% hlut í finnska skipafélaginu Containerships. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Fullyrðingum PFS mótmælt

SÍMINN og OgVodafone gera athugasemdir við fullyrðingar Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um verð á GSM þjónustu hér á landi og segja þær á misskilningi byggðar. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Glitnir hættur við

VIÐRÆÐUM KB banka við FL Group um kaup á Icelandair miðar vel. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Hagnaður Mosaic Fashions 428 milljónir

BRESKA tískuvöruverslunarkeðjan Mosaic Fashions , sem skráð er í Kauphöll Íslands, var 428 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi en hagnaður var 187 milljónir króna á sama tímabili í fyrra, að því er kemur fram í tilkynningu félagsins í Kauphöllinni. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Jafet Ólafsson selur FSP tæpan fjórðungshlut sinn í VBS

JAFET S. Ólafsson framkvæmdastjóri hefur selt tæplega fjórðungshlut sinn í VBS fjárfestingarbanka hf. og mun eftir viðskiptin eiga um 2% hlut í fyrirtækinu. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Mikil viðskipti með hlutabréf

MIKIL viðskipti voru með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær eða fyrir um 19,9 milljarða króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,33% og var 6.336 stig við lok viðskipta. Mest voru viðskipti með bréf Glitnis eða 8. Meira
29. september 2006 | Viðskiptafréttir | 550 orð | 1 mynd

Vaxtaálag hefur þrefaldast

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VIÐSKIPTABANKARNIR þrír hafa nú lokið endurfjármögnun sinni vegna ársins 2007, nú síðast Kaupþing banki með stærstu skuldabréfaútgáfu sem nokkur íslenskur banki hefur staðið að fram til þessa. Meira

Daglegt líf

29. september 2006 | Daglegt líf | 1114 orð | 5 myndir

Beitilyngskeimur af íslensku hunangi

Býflugur hafa samskipti sín á milli með dansi sem táknar vegalengd og stefnu að blómaríkum og gjöfulum engjum. Hildur Loftsdóttir hitti Egil R. Sigurgeirsson býflugnabónda sem kolféll fyrir þessum aðdáunarverðu verum. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 352 orð | 6 myndir

Bordeaux fyrir hreindýrakjötið

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Hreindýraveiðitímabilinu er nú lokið og allmörg tonnin af kjöti sem bíða í frystikistum og frystihólfum eftir því að lenda á pönnunni eða fara í ofninn. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 188 orð

Ekki hakka í ykkur kartöfluflögur!

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Bretlandi hafa áhyggjur af því að blessuð börnin þar í landi borði of mikið af kartöfluflögum, að því er segir á fréttavef BBC . Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Erfðabreytt matvæli á Íslandi

Deildar meiningar eru um erfðabreytt matvæli, hvort þau séu skaðleg fólki eða ekki. Í Noregi eru öll erfðabreytt matvæli bönnuð og því voru vörur sem innihalda erfðabreytt hrísgrjón innkallaðar úr verslunum þar í landi í gær. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 153 orð

Gvendur hlustarverkur

Kristján Bersi Ólafsson vekur athygli á því að í stjórnartíð Hermanns Jónassonar á kreppuárunum mun um skeið hafa verið gripið til símahlerana til þess að koma upp um leynivínsölu. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Heimagert brauðrasp

Eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur Ef of mikið er til af brauði á heimilinu er snjallt að nýta brauðið í brauðrasp. Raspið má síðan nota í kjöthleif, utan á fisk eða kjöt áður en steikt er, út í kökudeig eða í klassíska danska eplaköku. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Kjöt í káli

KJÖT í káli, eða "får i kål", er óumdeilanlegur þjóðarréttur Norðmanna. Í gær var opinber hátíðardagur réttarins. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Leggur mikið upp úr að virkja börnin

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Frístundirnar snúast að mestu um íþróttir og fjölskylduna enda hef ég verið að veltast í íþróttum og félagsstarfi alla mína ævi. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 337 orð | 3 myndir

mælt með ...

Haust á Þingvöllum Þingvellir skarta nú sínu fegursta enda komnir í haustlitina. Fyrir þá, sem vilja fá sér rúnt út fyrir borgarmörkin, væri upplagt að bregða sér í gönguferð um Þingvelli með nestiskörfuna í farteskinu til að taka á móti haustinu. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 821 orð | 4 myndir

Náttúrlegt samstarf í Ísrael

Hann er breskur gyðingur, giftur ísraelskri konu og starfar með arabískum vísindamönnum að þróun náttúrulyfja úr arabískri arfleifð. Unnur H. Jóhannesdóttir komst að því að lífefnafræðingurinn dr. Simon Fulder veit af eigin reynslu að Ísraelar og Palestínuarabar geta átt farsælt samstarf. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 641 orð | 1 mynd

Okkar indverska gersemi

Ég hef nokkrum sinnum fjallað um Austur-Indíafjelagið við Hverfisgötu í gegnum árin. Enda rík ástæða til. Meira
29. september 2006 | Daglegt líf | 1419 orð | 4 myndir

Söngelskir sælkerar

Söngvarar Íslensku óperunnar gættu þess vel að vera ekki numdir á brott úr matarboðinu hennar Eddu Jónsdóttur, enda af miklu að missa. Í matarbúrinu hennar finna jafnt söngelskir sem laglausir ljúffengar kræsingar. Meira

Fastir þættir

29. september 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

65 ára afmæli . Í tilefni 65 ára afmælis Elínar Magnúsdóttur verður...

65 ára afmæli . Í tilefni 65 ára afmælis Elínar Magnúsdóttur verður boðið til samsætis henni til heiðurs laugardaginn 30. september að Tunguvegi 7, Selfossi, kl. 15 og fram eftir kvöldi. Þeir sem viljast gleðjast með henni eru... Meira
29. september 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

70 ára afmæli . Í dag, 29. september, er sjötugur Egill Gunnlaugsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir á Hvammstanga. Hann verður fjarverandi á... Meira
29. september 2006 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Buffett-bikarinn Norður &spade;ÁK3 &heart;K9 ⋄G63 &klubs;108762 Vestur Austur &spade;D10954 &spade;876 &heart;4 &heart;ÁG106 ⋄1052 ⋄K98 &klubs;ÁK43 &klubs;G95 Suður &spade;G2 &heart;D87532 ⋄ÁD74 &klubs;D Suður spilar þrjú hjörtu. Meira
29. september 2006 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Fræðsluganga í Heiðmörk

Alla laugardaga í september býður Skógræktarfélag Reykjavíkur upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Um er að ræða léttar fræðslugöngur með skemmtilegu ívafi. Allar göngurnar hefjast kl. 11 og standa í 1-3 tíma. Meira
29. september 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 29. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Herdís...

Gullbrúðkaup | Í dag, 29. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Herdís Ágústa Eggertsdóttir og Ólafur Kristjánsson í Bolungarvík. Þau eru stödd... Meira
29. september 2006 | Fastir þættir | 27 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann er í íslensku sendinefnd í Lundúnum. RÉTT VÆRI: Hann er í íslenskri sendinefnd... Eða: ...í hinni íslensku sendinefnd... Eða: ...í íslensku sendinefndinni... Meira
29. september 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti...

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lk. 22, 18. Meira
29. september 2006 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Bd3 Rc6 8. Re2 b6 9. e4 Re8 10. O-O Ba6 11. f4 f6 12. f5 Rd6 13. fxe6 dxe6 14. Rf4 Dc8 15. e5 fxe5 16. dxe5 Rxe5 17. Bxh7+ Kxh7 18. Dxd6 Rxc4 19. Dd3+ Kg8 20. He1 Hf6 21. Dg3 Dd7 22. Meira
29. september 2006 | Í dag | 85 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Tveir fjárfestingahópar eru sagðir leitast við að kaupa Icelandair. Hvaða tveir einstaklingar fara fyrir þessum hópum? 2 Hvert er verðmætasta fyrirtækið sem skráð er í Kauphöll Íslands? Meira
29. september 2006 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Tengslaröskun og meðferð hennar

Sigríður Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1983, stundaði nám við LSE og lauk MA-gráðu í liststjórnun frá City University 1990. Meira
29. september 2006 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ómar Ragnarsson er augljóslega hið nýja sameiningartákn þjóðarinnar. Víkverji minnist þess ekki að einum manni hafi tekizt það, sem Ómari tókst nú í vikunni, að draga um 10. Meira
29. september 2006 | Fastir þættir | 346 orð | 1 mynd

Þrír Frakkar bikarmeistarar

Þrír Frakkar náðu að landa næsta öruggum sigri í Bikarkeppninar með 175 gegn 71 í úrslitaleik gegn Hermanni Friðrikssyni. Sveit Hermanns gaf reyndar leikinn eftir 3 lotur þegar munaði 104 impum. Meira

Íþróttir

29. september 2006 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ásgeir á leið til ÍR

ÁSGEIR Elíasson mun að öllum líkindum taka við þjálfun 2. deildar liðs ÍR í knattspyrnu. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Eto'o úr leik næstu mánuði

SAMUEL Eto'o framherji Evrópu- og Spánarmeistaraliðs Barcelona gæti verið frá keppni og æfingum í allt að þrjá mánuði. Eto'o meiddist illa á hné í leik gegn Werder Bremen í Þýskalandi á miðvikudagskvöld þar sem liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, KFÍ , hefur fengið atvinnuleyfi fyrir tvo erlenda leikmenn og þjálfara en KFÍ leikur í 1. deild. Bojan Popovic frá Serbíu verður miðherji liðsins en hann er tæplega 2.10 m. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Hólmgeirsson fór á kostum og skoraði 11 mörk, öll með langskotum, þegar lið hans Grosswallstadt vann Bayer Dormagen , 30:31, á útivelli í 2. umferð þýsku bikarkeppninnar. Alexander Petersson gerði þrjú mörk fyrir Grosswallstadt . Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Lýður Vignisson , fyrirliði körfu knattleiksliðs Snæfells úr Stykkishólmi , hefur tilkynnt félagaskipti í ÍR . Þar hittir hann fyrir fyrrum þjálfara sinn úr Snæfelli, Bárð Eyþórsson , sem tók við ÍR í sumar. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Fyrstu mörk Martins á St. James Park

Fjögur ensk úrvalsdeildarliðið voru í eldlínunni í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Newcastle, Tottenham og Blackburn komust áfram en ófarir West Ham héldu áfram. Íslendingaliðið AZ Alkmaar sló út lið frá Tyrklandi en Hannes Þ. Sigurðsson og félagar hans í Bröndby féllu úr keppni. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Heiðar bætti sig á Ítalíu

HEIÐAR Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, lék vel á þriðja keppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Heiðar lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari vallar. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Heldur tryggð við Shevchenko

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segist ætla að halda tryggð við Úkraínumanninn Andriy Shevchenko hvað sem tautar og raular. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 468 orð

Ískalt stríð ríkir í handknattleiksheiminum

FROST ríkir í samskiptum Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) og Handknattleikssambands Evrópu (EHF) eftir að IHF setti EHF stólinn fyrir dyrnar við breytingar á forkeppni heimsmeistarakeppninnar í handknattleik með þeim orðum að það sé ekki á... Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 470 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna Portúgal - Ísland 0:6 Mörk Íslands...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna Portúgal - Ísland 0:6 Mörk Íslands: Katrín Jónsdóttir 9.,56., Margrét Lára Viðarsdóttir 22.,67.,79.,86. Ísland: Þóra B. Helgadóttir - Guðlaug Jónsdóttir (Bryndís Bjarnadóttir 59. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

KR-ingar leita að liðsstyrk

Úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik karla er með leikmann í sínum röðum til reynslu en sá heitir Peter Heyser og er fyrrum skólafélagi Fannars Ólafssonar. Heyser er með þýskt ríkisfang en tveir aðrir erlendir leikmenn eru í röðum KR-inga. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Margrét Lára í banastuði

Margrét Lára Viðarsdóttir lét mikið að sér kveða í stórsigri íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Portúgölum lokaleik sínum í undankeppni HM í Lissabon í gær. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 1070 orð | 1 mynd

"Einföld ákvörðun"

"ÉG er alls ekki að taka skref niður á við með því að ráða mig til starfa hjá ÍA. Það er ekki hægt að bera það saman að vera í þjálfun á Englandi og Íslandi. Meira
29. september 2006 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Síðasti leikur Guðlaugar

Guðlaug Jónsdóttir tilkynnti eftir sigur íslenska kvennalandsliðsins á Portúgölum í gærkvöld að hún hefði ákveðið að ljúka löngum og glæsilegum ferli með íslenska landsliðinu. Guðlaug, sem leikur með Breiðabliki, lék í gær sinn 54. Meira

Bílablað

29. september 2006 | Bílablað | 361 orð | 5 myndir

34 bílar í forvali fyrir Bíl ársins 2007

34 NÝIR bílar eru í forvali Bandalags íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, um Bíl ársins 2007 að þessu sinni. Bíll ársins hlýtur Stálstýrið. Aðild að bandalaginu eiga blaðamenn sem fjalla um bíla og bílatengd málefni í íslenskum fjölmiðlum. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 323 orð | 1 mynd

Bugast Schumi undan álagi?

RENAULT-LIÐIÐ virðist trúa að Michael Schumacher hjá Ferrari sé líklegri en Fernando Alonso til að bugast undan pressunni í slagnum um heimsmeistaratitil ökuþóra en lokalota þeirrar baráttu hefst um helgina í Sjanghæ í Kína. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 1381 orð | 2 myndir

Bæði betra - nýr 911 Targa

Spurt er hvort árið 1965 veki einhverjar sérstakar minningar hjá lesendum en hjá mörgum verður mögulega fátt um svör. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 266 orð | 1 mynd

Efast um gagn hraðamyndavéla

Í BRETLANDI sem á Íslandi er baráttan gegn hraðakstri mjög virk en nú virðist sem sumar þær aðferðir sem hingað til hafa verið notaðar í auknum mæli gegn ökumönnum virki ekki sem skyldi, í það minnsta ekki þegar um hraðamyndavélar er að ræða. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 217 orð

Ferrari vinnur án Schumacher

FYRRVERANDI aðalhönnuður keppnisbíla Ferrari, Rory Byrne, segist þeirrar trúar að liðið muni halda áfram á sigurbraut þótt Michael Schumacher hætti kappakstri í vertíðarlok. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 536 orð | 1 mynd

Hvað er silikon-bremsuvökvi?

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt.) Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég á gamlan verðmætan bíl sem ég nota einungis á sumrin. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 107 orð

Tekur ekki við af Todt

MICHAEL Schumacher verður ekki í starfsþjálfun hjá Ferrari á næsta ári sem arftaki Jean Todt sem liðsstjóri árið 2008, segir umboðsmaður ökuþórsins, Willi Weber. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Toyota umboðið afhendir bíl nr. 4.444 á þessu ári

TOYOTA afhenti á dögunum 4.444. nýja bílinn sem seldur er á árinu en um var að ræða bíl af gerðinni Toyota Hilux Double Cab. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 522 orð

Tyrkir þykja hafa sloppið vel

TYRKJUM þótti það happ að verða ekki sviptir formúlukappakstrinum í Istanbúl vegna hneykslis við verðlaunaathöfn mótsins í ár. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 569 orð | 6 myndir

Þriðja kynslóð Renault Clio

YFIRLEITT hefur undirritaður gaman af því að keyra smábíla. Þar kemur ýmislegt til, eins og mikil tilfinning fyrir vegi og snör viðbrögð frá stýri og yfirleitt skemmtileg hröðun og fyrirtaks veggrip. Meira
29. september 2006 | Bílablað | 140 orð

Þýski kappaksturinn flakkar milli brauta

SAMKOMULAG hefur tekist milli eigenda kappakstursbrautanna í Nürburgring og Hockenheim um að skiptast á að halda þýska kappaksturinn annað hvert ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.