Greinar laugardaginn 7. október 2006

Fréttir

7. október 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

160-200 þjónustuíbúðir rísi í Spönginni og við Sléttuveg

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR fyrir eldri borgara, auk félags- og þjónustumiðstöðva, verða byggðar við Spöng í Grafarvogi og við Sléttuveg, samkvæmt tillögu sem Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, lagði fram á fundi ráðsins... Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

4.000 kennitölur á tveimur mánuðum

Í ÁGÚST og september sl. gaf Þjóðskrá út tæplega 4.000 kennitölur til útlendinga sem hér dvelja tímabundið, þar af voru 242 börn undir 18 ára aldri. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

4.000 lögreglumenn látið lífið

ALLT að 4.000 íraskir lögregluþjónar hafa týnt lífi og 8.000 særst í árásum síðan í september 2004. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Joseph Peterson herforingja í gær en hann fer með þjálfun írösku lögreglunnar. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

55 gefa kost á sér í þremur prófkjörum

FRAMBOÐSFRESTUR vegna prófkjara Samfylkingarinnar í Suður- og Suðvesturkjördæmi og vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út í gær. Þegar framboðsfrestur hjá Sjálfstæðisflokknum rann út klukkan 17.00 í gær höfðu 19 gefið kost á sér. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð

60% telja fjárhagsstöðu sína betri en fyrir þremur árum

RÍFLEGA 60% þeirra sem tóku þátt í launa- og kjarakönnun Starfsgreinasambandsins töldu að fjárhagsleg staða þeirra í dag væri heldur eða miklu betri en hún var fyrir þremur árum. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bifhjól brann á Kalkofnsvegi

BIFHJÓL gjöreyðilagðist í eldi á Kalkofnsvegi í gærkvöldi. Ökumaðurinn slapp sem betur fer án meiðsla, að sögn lögreglu, en hlýtur, miðað við ummerkin, að hafa verið töluvert brugðið. Upplýsingar lágu ekki fyrir um upptök eldsins. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Boðið upp á einkaklefa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Vinna við stækkun húsnæðis heilsulindarinnar við Bláa lónið er í fullum gangi og mun þeim ljúka fyrir vorið. Núverandi húsnæði meira en tvöfaldast án þess að gert sé ráð fyrir nema óverulegri fjölgun gesta. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 430 orð

Borgarstjórn Árósa samþykkir niðurskurð í velferðarmálum

Eftir Guðmund Sv. Hermannsson, Árósum BORGARSTJÓRN Árósa í Danmörku samþykkti á fimmtudag fjárhagsáætlun fyrir næsta ár en í henni felst m.a. sparnaður upp á 410 milljónir danskra króna sem einkum kemur niður á velferðarmálum. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Brúðkaupssýningin framlengd

VEGNA mjög góðrar aðsóknar á sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri hefur verið ákveðið að framlengja sýningartímann til 19. nóvember nk. Safnið verður opið allar helgar frá klukkan 14-16 fram til 19. nóvember og eftir samkomulagi. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Carl Bildt verður utanríkisráðherra í stjórn Reinfeldts

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FREDRIK Reinfeldt, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, kynnti í gær ráðherra stjórnar sænsku mið- og hægriflokkanna og óvæntustu tíðindin voru þau að Carl Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra, verður utanríkisráðherra. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Engar leifar "sæskrímsla" við Ísland

EKKI er mögulegt að finna hér við land steingervinga á borð við þá sem norskir steingervingafræðingar hafa fundið við Svalbarða og eru um 150 milljóna ára gamlir. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 139 orð

FBI fær gögn um evrópska farþega

Lúxemborg. AP. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð

Fórnarlömb geimvera fái skaðabætur

LÖGFRÆÐINGAR þreytast ekki á að finna leiðir til tryggja að fórnarlömb óréttis fái skaða sinn bættan og nú hefur einn slíkur, Þjóðverjinn Jens Lorek, boðist til að sækja bætur fyrir þá sem telja sig hafa verið numda á brott af geimverum. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 470 orð

Frestar prófunum á lyfi við hjartasjúkdómum

ÍSLENSK erfðagreining hefur gert hlé á prófunum meðal bandarískra hjartasjúklinga á tilraunalyfi við hjartasjúkdómum, sem fyrirtækið hefur verið að þróa, meðan unnið er að bættu framleiðsluferli þess. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Geðhjálp skorar á ríkisstjórn Íslands

FRÁ ÁRINU 2003 hefur verið boðið upp á sérstaka kennslu fyrir geðsjúka og heilaskaðaða þar sem slíkt hafði ekki verið í boði áður. Í vetur stunda rúmlega 80 manns nám við þetta samstarfsverkefni Fjölmenntar og Geðhjálpar. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sæti

BJARNI Harðarson, fyrrverandi ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins og væntanlegur bóksali á Selfossi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 3. sætið

JAKOB Frímann Magnússon gefur kost á sér í 3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Hann lauk MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík og starfar sem tónlistarmaður og útgefandi auk þess að vera framleiðandi kvikmynda- og tónlistarefnis. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 4. sætið

GUÐMUNDUR Steingrímsson, blaðamaður og tónlistarmaður, gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 6. sætið

JÓHANN Páll Símonarson sjómaður gefur kost á sér í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna kosninganna næsta vor. Jóhann starfaði sem sjómaður í mörg ár, lengst af hjá Eimskipafélagi Íslands. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Gera kröfu um mótvægisaðgerðir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is UPPSAGNIR og tilfærslur fjórtán starfsmanna Ratsjárstofnunar á landsbyggðinni koma ekki á óvart. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð

Glitnir að ljúka sölu á 51% í Icelandair Group

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

HA braut ekki lög

HÁSKÓLINN á Akureyri braut ekki jafnréttislög við ráðningu í starf lektors í fjölmiðlafræði við félagsvísinda- og lagadeild, að mati kærunefndar jafnréttismála, en ákvörðun um ráðninguna var tekin í apríl 2005. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Heimildir aukist um 14,3 milljarða

Í FRUMVARPI til fjáraukalaga, sem fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er farið fram á að fjárheimildir ríkissjóðs á þessu ári verði auknar um 14,3 milljarða. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Herra Kolbert farinn á stjá

LA æfir nú leikritið Herra Kolbert en frumsýnt verður í lok mánaðarins. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hörð mótmæli sundfélagsins

STJÓRN sundfélagsins Óðins mótmælir því harðlega að byggð verði líkamsræktarstöð á sundlaugarsvæðinu og segir að framkomnar hugmyndir um 50 m yfirbyggða sundlaug í tengslum við Sundlaug Akureyrar rúmist ekki með þeirri byggingu sem nú er fyrirhuguð,... Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Íslandsmet í Ytri-Rangá

GAMLA Íslandsmetið í fjölda veiddra laxa í einni á, sem var frá í fyrra þegar 4.225 veiddust í Eystri-Rangá, var slegið á fimmtudaginn. Þá fór veiðin í systuránni, Ytri-Rangá, yfir þá tölu. Um kvöldið var veiðin orðin 4. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Jeppi valt í Hvalfjarðargöngum

ÖKUMAÐUR slapp ómeiddur þegar jeppi hans valt í Hvalfjarðargöngum, stuttu eftir að hann ók inn í göngin að sunnanverðu. Slysið varð um klukkan fimm síðdegis og mynduðust fljótlega langar biðraðir enda þung umferð. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jón formaður Vinstri grænna

Jón Erlendsson var kjörinn formaður VG á Akureyri á aðalfundi í vikunni. Fundurinn skorar m.a. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Kanna hvort slysagildrur leynast á heimilum eldri borgara

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hyggst heimsækja fjölda heimila eldri borgara þessa lands næstu tvær helgarnar og bjóða fólki að fara yfir heimilið með tilliti til þeirra slysagildra sem þar kunna að leynast. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Keldur flytjist í Vatnsmýri og landið verði selt

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Keppt í fornri knapaíþrótt í Mongólíu

VEIÐIMENN leika bushkashi, fornan kasakskan leik, á Altai-arnahátíðinni í þorpinu Sagsai í Bayan Ulgii-héraði í Mongólíu. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kynntu útrás Íslendinga

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti í gær fund með Tarja Halonen, forseta Finnlands, í finnsku forsetahöllinni. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

LEIÐRÉTT

Bryndís í 4. til 5. sæti Þau mistök urðu í höfundarkynningu á grein Bryndísar Haraldsdóttur sl. fimmtudag að sagt var að hún byði sig fram í 4.-6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi. Hið rétta er að Bryndís býður sig fram í 4.-5. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Lítill áhugi á útboði á fjarskiptaþjónustu

FÁAR stofnanir hafa sýnt áhuga á þátttöku í sameiginlegu útboði á fjarskiptaþjónustu hins opinbera, en samgönguráðuneytið hefur frá því í febrúar unnið að því að fá stofnanir ríkisins til þess að taka þátt í slíku útboði. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Miðstöð fyrir fólk með geðraskanir opnuð

Húsavík | Opnuð verður miðstöð á Húsavík fyrir fólk með geðraskanir og þá sem vilja vinna markvisst að geðrækt og geðheilbrigði. Opnunin fer fram 10. október, á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Miðstöð fyrir geðraskanir

HINN 10. október næstkomandi, á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn, verður formlega opnuð miðstöð á Húsavík fyrir fólk með geðraskanir og þá sem vilja vinna markvisst að geðrækt og geðheilbrigði. Um er að ræða tilraunaverkefni til 15 mánaða. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Grundaskóla

Akranes | Mikið hefur verið að gera í Grundaskóla á Akranesi þessa vikuna. Skólinn á 25 ára afmæli og haldið var upp á afmælið með pomp og prakt. Þriðjudag og miðvikudag var opið hús fyrir bæjarbúa, þar sem margir litu inn og fylgdust með starfi... Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mótmæli í Búdapest

TUGIR þúsunda manna komu saman í miðborg Búdapest í gær og kröfðust afsagnar Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands, eftir að þingið lýsti yfir trausti sínu á hann. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Nýjar myndir frá Mars

Washington. AFP. | Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, birtu í gær einstæðar myndir af risastórum eldgíg á Mars, sem gætu varpað ljósi á sögu rauðu plánetunnar svokölluðu, mótun hennar og rennsli vatns á yfirborðinu. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Októberfest á Laugavegi

Í DAG, laugardaginn 7. október, verður langur laugardagur á Laugavegi í Reykjavík. Margt verður til skemmtunar á Laugavegi í dag. Tilboð verða í verslunum og á Lækjartorgi verður markaður í risatjaldi. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 761 orð | 2 myndir

"Betur búið en það nokkurn tíma var"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Ráðherra vissi ekki um efnistökuna

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra segir að það hljóti að vera umhugsunarefni hvort halda eigi áfram að sækja hrafntinnu til viðgerða á Þjóðleikhúsinu þegar næst þurfi að gera við klæðninguna á því. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Reyndi að villa um fyrir lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík var kölluð til vegna umferðaróhapps í hádeginu á fimmtudag og gaf annar ökumannanna á vettvangi upp ranga kennitölu. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 143 orð

Rússar sakaðir um ofsóknir

Moskvu. AFP. | Rússnesk yfirvöld vísuðu í gær um það bil 150 Georgíumönnum úr landi, að því er virðist til að svara þeirri ákvörðun stjórnvalda í Georgíu að handtaka fjóra rússneska herforingja fyrir meintar njósnir. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skákveisla í Ráðhúsinu

Á SUNNUDAG verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með vinningum frá Eddu-útgáfu. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Spennandi uppbygging framundan

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Ég er bjartsýnn á góða uppbyggingu í heilbrigðisþjónustunni á Suðurlandi og mér finnst gott að starfa hérna. Uppbyggingin gerist ekki af sjálfu sér og allir þurfa að vera vakandi. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Stefnt verði að því að bjóða meðferð heima

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að skoða þurfi alvarlega þann kost að gefa MND-sjúklingum, sem þurfa á öndunarvélameðferð að halda, kost á að fá þessa meðferð í heimahúsum, óski þeir þess. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Stéttaskipting mikil á fyrri hluta 20. aldar

KÖNNUN á stéttarstöðu þeirra sem komust inn í Menntaskólann í Reykjavík á árunum 1904 til 1946 bendir til að stéttaskipting hafi verið mikil hér á landi. Þetta kemur fram í grein Inga Freys Vilhjálmssonar sagnfræðinema í Lesbók í dag. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Stærðfræði fléttað inn í leik barnanna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STÆRÐFRÆÐI hefur undanfarin ár verið fléttað inn í leik barna á leikskólanum Nóaborg en í gær heimsóttu skólann sænskir leikskólakennarar frá Stokkhólmi til þess að kynna sér stærðfræðinámið þar. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Stærri þyrlan væntanleg um helgina

"NÝJA þyrlan sem við erum að fá, eða leigja, er væntanleg um helgina og verður þá vonandi tekin í notkun," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í gær um leigu Landhelgisgæslu Íslands á tveimur þyrlum. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sætinu

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, hefur tekið ákvörðun um bjóða sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar sem fram fer 11. nóvember. Ragnheiður sækist eftir... Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sækist eftir sjötta sæti

VERNHARÐ Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 27. og 28. október vegna þingkosninganna í vor. Vernharð er 44 ára, kvæntur og þriggja barna faðir. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Tónninn sleginn í fyrstu vikunni

Fyrsta þingvikan gefur væntanlega tóninn að því sem koma skal á þessu kosningaþingi. Í umræðum sem fram hafa farið á Alþingi í vikunni hafa stjórnarliðar m.a. talað um að mikill efnahagslegur árangur hafi náðst á kjörtímabilinu; þeir leggja m.a. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Undirbúa átak gegn hraðakstri og bílslysum

HAFINN er undirbúningur átaks sem ætlað er að koma í veg fyrir ofsaakstur á Suðurnesjum og helst að útrýma bílslysum. "Ég geng hér daglega um og ek auk þess Reykjanesbrautina á hverjum degi. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Veðurklúbburinn spáir mildu veðri

FÉLAGAR í Veðurklúbbnum á Dalbæ telja að október verði mildur, ríkjandi norðaustan- og austanáttir. Þó komi dagar er grána mun niður eftir fjallshlíðum, og allmikið verður um næturfrost. Mánuðurinn í heild verður hægviðrasamur. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Viðrar vel til haustgöngu

ÓVENJUHLÝTT hefur verið í veðri það sem af er hausti og hefur sólin verið dugleg að láta sjá sig síðustu dagana. Meira
7. október 2006 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vill ekki slæðurnar

London. AFP, AP. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vísindaveiðar á rjúpu

Á ANNAÐ hundrað rjúpur voru veiddar á Norðausturlandi nú í upphafi októbermánaðar í rannsóknarskyni. Öflun rjúpnanna var liður í viðamikilli rannsókn á sníkjudýrum, sjúkdómsvöldum, heilbrigði og líkamsástandi íslensku rjúpunnar. "Tilgangurinn er m. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Yfirstjórn lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

GERT er ráð fyrir að staðfesta formlega nýtt skipurit lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu í desember nk. Ný yfirstjórn lögreglustjóraembættisins lýtur stjórn Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra og eru undirmenn með áralanga reynslu í lögreglunni. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Ætla að draga fram gagnstæð sjónarmið

AUKIN gagnrýni á hefðbundna meðferð geðröskunar er tilefni ráðstefnu sem haldin verður nk. þriðjudag, alþjóðageðheilbrigðisdaginn, á Grand hóteli og ber yfirskriftina: "Vaxandi vitund - aukin von. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ölvaður með átta ára gamla dóttur í bílnum

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði í gærkvöldi ölvaðan ökumann sem var á leiðinni ásamt ungri dóttur sinni upp í sveit. Að sögn lögreglu var um svokallaða pabbahelgi að ræða hjá manninum og hann ætlaði að verja henni með átta ára dóttur sinni í sveitinni. Meira
7. október 2006 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Öryggi göngufólks vel tryggt við gígopið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is MIKILVÆGUM áfanga hefur verið náð í sögu hins undraverða hellis, Þríhnúkagígs í Bláfjallafólkvangi, dýpstu hraunhvelfingar heims, með uppsetningu öryggisgirðingar í kringum gígopið. Saga hellisins er reyndar 3. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2006 | Leiðarar | 468 orð

Athafnafólk og skattgreiðslur

Geir H. Haarde forsætisráðherra tók skýrt til orða í umræðum á Alþingi í fyrradag um athafnafólk, sem kemur eignum eða tekjum sínum fyrir erlendis til að komast hjá skattlagningu. Meira
7. október 2006 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla

Í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því, að meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar hefði í fyrradag samþykkt að í aðalskipulagi sveitarfélagsins verði gert ráð fyrir þeim möguleika að Héraðsvötn verði virkjuð við Skatastaði og Villinganes. Meira
7. október 2006 | Leiðarar | 335 orð

Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar

Árum saman hafa sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur haldið því fram, að fjárhagsstaða borgarinnar væri slæm og að rekstur hennar í valdatíð Reykjavíkurlistans hafi verið með nokkrum endemum. Meira

Menning

7. október 2006 | Tónlist | 986 orð | 2 myndir

Beðið eftir Goldberg

Fyrir nokkrum árum fékk Hyperion-útgáfan breska kanadíska píanóleikarann Angelu Hewitt til að taka upp syrpu af plötum með tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Hewitt er einn af fremstu píanóleikurum okkar tíma, gríðarlega næm og býr yfir mikilli tækni. Meira
7. október 2006 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Blendnar tilfinningar til söngstjörnu

Kurt Elling söngur, Laurence Hobgoode píanó, Rob Amster bassa og Willie Jones III trommur. Laugardagskvöldið 30.9. kl. 20:30. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 341 orð | 1 mynd

Byrja á töfratónum sembalsins

ÁRLEG Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs (TKTK) hefst í dag með sembal-, fagott- og óbótónleikum í Salnum. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Dansað á Norrænum músíkdögum

DANSLEIKHÚSIÐ frumsýnir fjögur ný dans- og tónverk í Verinu við Loftkastalann kl. 20 í kvöld, en sýningin er afrakstur samstarfs íslenskra danshöfunda og erlendra tónskálda. Í sýningunni er áhersla á samspil tónverka við dans - söng og vídeólist. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 460 orð | 3 myndir

Einhvern veginn svona lítur raftónlist út

Ein athyglisverðasta kvikmyndin sem nú er sýnd á Aljóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík kallast Electroma og er eftir þá Thomas Bangalter og Guy-Manuel De Homem-Christo en þá þekkja eflaust fleiri sem danstónlistardúettinn Daft Punk. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Fiðlusmiður kynnir hljóðfæri sín

HÉR á landi er staddur fiðlusmiðurinn Andreas Augustin frá Staufen í Þýskalandi, en hann verður með kynningu á hljóðfærum sínum í Hráa sal Listaháskóla Íslands kl. 13.30 í dag. Milli kl. Meira
7. október 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Tom Cruise hefur ráðið hóp barnfóstra til þess að annast dóttur þeirra Katie Holmes . Með því móti telur Cruise að Holmes gefist meiri tími til að koma sér í form fyrir brúðkaup þeirra skötuhjúa. Meira
7. október 2006 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan þokkafulla, Eva Longoria, slasaðist við tökur á "Aðþrengdum eiginkonum" í gær, og var flutt á sjúkrahús. Henni mun hafa skrikað fótur þegar hún steig út úr íbúðarvagni sínum, þannig að hún datt og marði rif. Meira
7. október 2006 | Leiklist | 563 orð

Fullt hús öðlast aðra merkingu

NÝJASTA leiksýning Vesturports, Hamskiptin eftir Franz Kafka, var frumsýnd á miðvikudagskvöldið í Lyric Theatre í Hammersmith-hverfinu í London. Meira
7. október 2006 | Kvikmyndir | 199 orð

Gleðigjafarnir Gasolin

Heimildarmynd. Leikstjóri: Anders Östergård. Með hljómsveitarmeðlimum Gasolin: 92 mín. Danmörk 2006. Meira
7. október 2006 | Tónlist | 523 orð | 1 mynd

Gotarokkið sem allir þekkja

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EVANESCENCE er hiklaust það gotarokksband (gothic rock) sem hefur náð mestri hylli almennings síðan stefnan sú skreið undan pönksprengingunni í upphafi níunda áratugarins. Meira
7. október 2006 | Fjölmiðlar | 324 orð

Herinn horfinn en draslið blífur

GESTIR þáttarins Orð skulu standa, sem útvarpað verður á Rás 1 í dag kl. 16.10, eru Jón Viðar Jónsson leikhúsfræðingur og Viðar Eggertsson leikstjóri. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 286 orð | 1 mynd

Kammersveitin í Listasafninu

TAKTU eitt skref áfram, íhugaðu hvað það var langt. Taktu þá annað helmingi styttra og gerðu eins. Í þriðja skiptið tekurðu skref sem er fjórðungur þess venjulega. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Kirkjan veitir kvikmyndaverðlaun

MEÐAL þeirra verðlauna sem veitt verða í lokahófi Kvikmyndahátíðar í kvöld, verða Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar veitt í fyrsta sinn. Meira
7. október 2006 | Tónlist | 412 orð

Klóruköttur og neðansjávarævintýri

Tónlist eftir Þuríði Jónsdóttur, Bent Sörensen, Kent Olafsson og Tommi Kärkkäinen. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Franck Ollu. Einleikari: Stefan Östarstjö. Einsöngvarar: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Loré Lixenberg. Fimmtudagur 5. október. Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 369 orð | 1 mynd

Les upp Njálu í einni lotu

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is JAKOB S. Jónsson, leikhúsmaður í Jönköbing í Svíþjóð, hyggst láta skrá nafn sitt í heimsmetabók Guinness í dag en þá hefur hann lestur á Njálssögu frá upphafi til enda á Borgarbókasafninu þar í borg. Meira
7. október 2006 | Kvikmyndir | 160 orð

Óljós mörk

Leikstjórn: Matthew Barney, Marco Brambilla Larry Clarc Sam Taylor Wood Caspar Noe. 90 mín. Bandaríkin/England, 2006. Meira
7. október 2006 | Kvikmyndir | 222 orð

Patagónískt veggjakrot

Leikstjóri: Alexis Dos Santos. Aðalleikarar: Nahuel Perez Biscayart, Nahuel Viale, Ines Efron, Veronica Llinas. 110 mín. Argentína/England 2005. Meira
7. október 2006 | Bókmenntir | 266 orð | 1 mynd

Pétur Pan í skarlatsrauðu

VERÐLAUNA-rithöfundurinn Geraldine McCaughrean hefur sent frá sér framhald á hinni geysivinsælu sögu skoska rithöfundarins og leikskáldsins, J. M. Barry um Pétur Pan, strákinn sem vildi ekki verða stór. Meira
7. október 2006 | Kvikmyndir | 192 orð

Stórþjóðin landlausa

Leikstjórn: Bahman Ghobadi. 98 mín. Íran, 1999 Meira
7. október 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Verkin og það sem að baki þeim liggur

EINKASÝNING á verkum Valgerðar Hauksdóttur verður opnuð í Hafnarborg í dag. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk unnin á tímabilinu 2003 til 2006, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Meira

Umræðan

7. október 2006 | Aðsent efni | 279 orð

Aðalatriðið

MENN gerast margorðir um hin voveiflegu slys á vegum landsins, sem vonlegt er. Og ráðamenn segja stopp, en láta líklega við það sitja sem jafnan áður. Í níu af hverjum tíu slysatilfella er um að kenna hraðakstri. Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Áherslur við umferðareftirlit

Páll E. Winkel skrifar um löggæslu og umferðaröryggi: "...væri mun heillavænlegra að skipuleggja fjárframlög til starfseminnar heildrænt og bæta við stöðugildum þannig að lögreglustjórar geti á faglegan hátt skipulagt aukna löggæslu til lengri tíma." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Börn og góðir dómarar

Bragi Guðbrandsson svarar grein Helga I. Jónssonar: "Þá er vandséð hvernig hagsmunir barna geta falist í óvandaðri málsmeðferð sem hugsanlega leiddi til að saklaus maður hlyti dóm." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Enn um áhættumat fyrir Kárahnjúkavirkjun

Oddur Benediktsson skrifar um áhættumat á Kárahnjúkastíflu: "Þessi skrif mín eru ekki "til að vekja ekki óþarfa ugg meðal almennings" eins og Dóra telur, heldur til að benda á eðli þess áhættuspils sem Landsvirkjun hefur teymt þjóðina í." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra, hvað líður leiðréttingu á vaxtabótaskerðingunni?

Atli Gíslason fjallar um skerðingu vaxtabóta: "Skattastefna ríkisstjórnarinnar hefur byggst á því að hygla hátekju- og stóreignamönnum en halda lágtekjufólki í spennutreyju fátæktar." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 266 orð

Harmleikur utan sviðs í Þjóðleikhúsi

MEÐ undrun og trega horfir maður á vinnubrögð Þjóðleikhúss og Umhverfisstofnunar í tengslum við löngu tímabært viðhald á ytra byrði leikhússins. Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Kastljós um geðlyf

Kristinn Tómasson fjallar um geðlyf og gerir athugasemd við umfjöllun Kastljóss: "Umræða sem hvetur sjúklinga til þess að stöðva hluta meðferðarinnar eða til þess að efast um hana, er skaðleg sjúklingunum og lýðheilsu þjóðarinnar." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun

Gísli Steinar Sighvatsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun: "Með auknum umsvifum á öðrum sviðum atvinnuuppbyggingar á Austurlandi, vaxandi styrk byggðanna og blómlegu mannlífi mun sú tíð koma, að margir vildu þessa Lilju hafa kveðið." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 244 orð

Lífeyrisgreiðslur beri fjármagnstekjuskatt

KJÖR eldri borgara verða að vera kosningamál. Tillögur ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki ganga því miður allt of skammt. Stjórnarandstaðan hefur hins vegar lagt fram þingmál sem bætir stöðu eldri borgara til mikilla muna. Í tillögum okkar er m.a. Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 1247 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðakerfi á krossgötum

Eftir Sigurstein Másson: "Af hverju hefur Alþýðusambandið ekki risið upp til varnar þeim félagsmönnum sem nú er vegið að?" Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 2368 orð | 1 mynd

Sjálfstæð utanríkisstefna?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Sagan sýnir að þýlyndi við stórveldi hefur sjaldan orðið smáþjóðum til framdráttar eða vegsauka." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Skipulagslagafrumvarp í skötulíki

Gestur Ólafsson skrifar um skipulagslög: "Ég leyfi mér að efast um að þetta hafi verið tilgangur Alþingis með ofangreindum lögum enda á almenningur á Íslandi betra skilið." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 399 orð

Um skjöl í dómsmálaráðuneyti

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir í pistli í Morgunblaðinu í gær, að ráðuneytisstjóri hans hafi eins og af tilviljum vakið máls á því, hvort ekki væri eðlilegt að hlerunarskjöl ráðuneytisins yrðu flutt í Þjóðskjalasafnið. Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Um staðlausu stafina hennar Erlu

Ragnar Halldór Blöndal skrifar um framleiðslu vara frá Body Shop: "Hið rétta er að firmamerki og vörumerki Body Shop var lítillega breytt á síðasta ári, einfaldlega til að gera þau nútímalegri og ferskari." Meira
7. október 2006 | Velvakandi | 365 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Óhreinindi á götum ÞAÐ gerist oftast á hverjum degi að ég fari í göngutúr í mínu heimahverfi sem er í Kópavogi. Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Vitleysa dregin fram

Magnús Þór Hafsteinsson svarar grein Gunnars Arnar Örlygssonar: "Þjálfaðir þingmenn sem sinna vinnunni sinni geta vandalaust og á örskotsstundu leitað réttra upplýsinga um ferla og niðurstöður þingmála á vef Alþingis." Meira
7. október 2006 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Þjóðhetjan Ómar og flokkur aldraðra

Albert Jensen fjallar um náttúruvernd og málefni aldraðra: "Nú er lag að stofna flokk sem aldraðir og Ómar Ragnarsson standi fyrir og gerður verði fyrir fólkið og landið." Meira

Minningargreinar

7. október 2006 | Minningargreinar | 2431 orð | 1 mynd

Eyjólfur Jósep Jónsson

Eyjólfur Jósep Jónsson fæddist á Sámsstöðum í Laxárdal 11. maí 1924. Hann lést af slysförum 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnúsína Steinunn Böðvarsdóttir, f. 13. apríl 1889, d. 7. október 1977, og Jón Jóhannes Jósepsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2006 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Jónsdóttir

Guðrún Jóna Jónsdóttir fæddist á Hvítanesi við Ísafjarðardjúp, 24. mars 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Bolungarvíkur 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karólína Rósinkransa Karvelsdóttir, f. 5.9.1892, d. 12.6. 1966, og Jón Jónsson, f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2006 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist í Stóradal í Svínavatnshreppi 26. mars 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 30. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og alþingismaður í Stóradal, f. 8. september 1886, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2006 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Hreinn Stefánsson

Hreinn Stefánsson fæddist í Svalbarði í Neskaupstað 20. maí 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. september síðastliðinn 77 ára að aldri. Foreldrar hans voru Stefán Guðmundsson, f. 14.12. 1881, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2006 | Minningargreinar | 812 orð | 2 myndir

Katrín Illugadóttir Petersen og Pétur Jakob Petersen

Í ár er 100 ára ártíð þessara mætu hjóna, en bæði voru þau fædd í Reykjavík, hún 7. janúar 1839, hann 29. ágúst 1840. Hann var sonur Petersens gullsmiðs í Reykjavík, ættaður frá Kaupangi í Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. október 2006 | Sjávarútvegur | 303 orð | 1 mynd

Deilt á Seðlabankann á aðalfundi SF

AÐALFUNDUR Samtaka fiskvinnslustöðva lýsir furðu á þeim aðgerðum í efnahags- og peningamálum sem beinlínis leiða af sér gengishækkun krónunnar, en slíkar aðgerðir grafa um leið undan rekstri útflutningsfyrirtækja í landinu. Meira

Viðskipti

7. október 2006 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

MEST og Súperbygg sameinast

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is FYRIRTÆKIN MEST og Súperbygg hafa sameinast og mun öll starfsemi Súperbyggs fara fram undir merkjum MEST frá og með næsta mánudegi, 9. október. Meira
7. október 2006 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Nyhedsavisen fær jákvæða dóma

FYRSTA eintak af Nyhedsavisen, fríblaði Dagsbrúnar í Danmörku, kom út í gær. Ekki gekk þó allt áfallalaust fyrir sig fyrsta daginn en vegna bilunar í prentvél var upplagið aðeins um 250 þúsund eintök í stað þeirra 500 þúsund sem dreifa átti. Meira
7. október 2006 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Nýsir eykur umsvif sín á Bretlandi

NYSIR UK Limited, sem er dótturfélag Nýsis hf. , hefur keypt 69% hlutafjár í breska fasteignastjórnunarfélaginu Operon . Meira
7. október 2006 | Viðskiptafréttir | 185 orð

OMX eignast 10% í norsku kauphöllinni

SÆNSKA kauphallarsamstæðan OMX hefur eignast 10% hlut í norsku kauphöllinni, Oslo Børs Holding. Kaupverðið er 287,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði tæplega 3,0 milljarða íslenskra króna. Meira
7. október 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Talsverð velta í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI í Kauphöllinni í gær náðu tæpum 19 milljörðum króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,31% og var 6.378 stig í lok dags. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Kaupþings banka fyrir um 1,7 milljarða . Meira

Daglegt líf

7. október 2006 | Daglegt líf | 101 orð

Brjóstagjöf eykur ekki greind barnsins

VÍSINDAMENN hafa kannað hugsanleg tengsl brjóstagjafar og greindar barna í áratugi og fram hafa komið vísbendingar um að börn, sem höfð voru á brjósti, séu greindari en pelabörnin. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 368 orð | 2 myndir

Egilsstaðir

Rauði krossinn á Egilsstöðum ætlar að hafa opið hús fyrir þá erlendu starfsmenn Kárahnjúkavirkjunar sem koma með rútum í bæjarfrí á sunnudögum. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 593 orð | 2 myndir

Eldar sömu súpuna aldrei tvisvar

Í eldhúsinu á Safnasvæðinu á Akranesi kraumar súpa í potti. Það er engin venjuleg súpa - heldur besta kjötsúpa landsins. Orri Páll Ormarsson stendur agndofa yfir pottinum meðan Guðný Friðþjófsdóttir hrærir í verðlaunaverki sínu af mýkt og næmni hins útfarna fagurkera. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Geimskip til sölu

SJÓNVARPSSERÍAN Star Trek á sér marga aðdáendur sem sumir hverjir eiga það jafnvel til að bregða sér í gervi uppáhaldspersónunnar sinnar - enda örugglega óbrigðult ráð við leiða hversdagsins að bregða sér í hlutverk Klingona, Vúlkana, nú eða þá... Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 816 orð | 8 myndir

Hús með ríka sögu

Katrín Hall og maður hennar hafa staðið í ströngu undanfarin ár við að gera upp húsið sem þau fluttu í fyrir tíu árum. Hún sýndi Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur "eilífðarverkefnið" svokallaða og alls kyns dýrgripi sem gengið hafa í gegnum hin undarlegustu ævintýr. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 179 orð

Laun og meðmæli

Systurþáttur Vísnahornsins hefur öðlast fastan sess á vefsíðu Stokkseyrar og hefur þar sömu yfirskrift. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Vara hundaeigendur við sætuefninu xynitol

BANDARÍSKIR dýralæknar hafa varað við því, að því að greint var frá á fréttavef AP , að algengt sætuefni, xynitol, geti valdið lifrarbilun í hundum og jafnvel dregið þá til dauða. Xynitol er m.a. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Varasöm efni í smábarnafatnaði

Danska neytendatímaritið Tænk hefur látið rannsaka 16 samfellur fyrir ungbörn frá hálfs árs aldri til tveggja ára aldurs. Í ljós hefur komið að sex af þeim innihalda efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu fólks. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 166 orð | 7 myndir

Æskudýrkun og ævintýraþrá

New York, London, Mílanó og París. Hvert tískuhúsið af öðru hefur sl. vikur lagt tískuglöðum línurnar um fatnað næsta sumars. Dökkt og ljóst, stutt og sítt, hefðbundið og framandlegt. Meira
7. október 2006 | Daglegt líf | 168 orð | 3 myndir

Ömmurnar áttu þessa fínu kjóla

Þetta var rosalega skemmtileg uppákoma. Sjöundu bekkingar tóku fyrir árin 1946 til 1956 og aðalþemað var braggalífið. Hluti af þeirri söguskoðun voru fötin. Meira

Fastir þættir

7. október 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman í heilagt hjónaband 18 júní sl. af pastor Göran Óskasson í Bómhus kirkjunni í Gevle þau Ragnar Þór Sæmundsson Didriksen og Carolina Eva María Magnússon. Heimili þeirra er í... Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 142 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öfugur blindur. Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 23 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Bílstjórinn sagði að hann væri orðinn bensínlaus. (Þetta gæti verið hugsað á ensku.) BETRA ÞÆTTI: Bílstjórinn sagðist vera orðinn... Meira
7. október 2006 | Í dag | 1612 orð

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju MESSAÐ verður í Krýsuvíkurkirkju sunnudaginn 8. október kl 14.00. Sr. Kjartan Jónsson prédikar en sr. Gunnþór Þ. Ingason þjónar fyrir altari. Sveinn Sveinsson leikur á þverflautu og Stefán Ómar Jakobsson á harmonikku. Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 810 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Beyging nafnorða í íslensku virðist í föstum skorðum en út af því getur þó brugðið. Dæmi um það eru auðfundin í fjölmiðlum. Nafnorðið hnoða er hvorugkyns (beygist eins og auga, hjarta, eyra o.fl." Meira
7. október 2006 | Í dag | 494 orð | 1 mynd

Leit að sannleikanum um stríð

Antony Beevor fæddist 1946. Hann nam við Winchester College og Konunglegu hernaðarakademíuna í Sandhurst í undanfara herþjónustu við Breska herinn. Meira
7. október 2006 | Í dag | 2429 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
7. október 2006 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. 10, 32. Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 dxc4 7. Dc2 Bxd2+ 8. Dxd2 Bd7 9. Re5 Bc6 10. Rxc6 Rxc6 11. Ra3 O-O 12. e3 Rb4 13. Rxc4 c5 14. a3 Rbd5 15. O-O b5 16. Re5 cxd4 17. Dxd4 Hc8 18. Hfc1 a4 19. Bf1 Da5 20. e4 Re7 21. Rd7 Rxd7 22. Meira
7. október 2006 | Í dag | 69 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Alþjóðleg barátta er hafin gegn botnvörpuveiðum á úthöfunum. Fræg kvikmyndleikkona kom fram á blaðamannafundi á vegum umhverfissamtaka og ríkja sem leggjast gegn þessum veiðum. Hver er hún? 2 Hver hreppti verðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár? Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 859 orð | 4 myndir

Topalov jafnar metin

23. september-10. október 2006 Meira
7. október 2006 | Fastir þættir | 270 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Afkomendur Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu, sem ásamt öðrum stofnaði Leikfélag Reykjavíkur fyrir bráðum 110 árum og var ein helzta leikkona okkar Íslendinga til dauðadags, hafa alla tíð haldið vel utan um minningu ættmóðurinnar og merkan sess hennar í... Meira
7. október 2006 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þjóðarsálin - karnivalískt spunaverk í Reiðhöll Gusts

Á morgun, 8. október, frumsýnir Einleikhúsið stórsýninguna Þjóðarsálina. Nú þegar hefur verkið vakið mikla athygli enda óhefðbundin og sérstök uppsetning á leikriti. Meira

Íþróttir

7. október 2006 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Anna fékk þrjá skramba

ANNA Lísa Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í holukeppni kvenna, hóf keppni í gær á Evrópumótaröðinni í golfi, á móti sem fer fram í Kent á Englandi. Anna Lísa er áhugakylfingur úr GR sem stundar háskólanám í London og fékk hún boð um að taka þátt á... Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 233 orð

Arenas beitir "norsku aðferðinni"

GILBERT Arenas, leikmaður NBA-körfuknattleiksliðsins Washington Wizards, ætlar að mæta vel undirbúinn til leiks í upphafi keppnistímabilsins. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Birgir áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, komst í gegnum niðurskurðinn á Áskorendamóti sem fram fer í Toulouse í Frakklandi. Hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum og er samtals á 2 höggum undir pari eftir 36 holur. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki mikil umfjöllun

EKKI var mikið fjallað um landsleik Íslands og Lettlands í fjölmiðlum í Lettlandi í gær. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jens Lehmann , landsliðsmarkvörður Þýskalands, segist vilja leika með Arsenal í eitt ár til viðbótar, en samningur hans við liðið rennur út næsta sumar. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 139 orð

Fólk sport@mbl.is

Valsmaðurinn Matthías Guðmundsson, 26 ára, fer í næstu viku til æfinga hjá danska knattspyrnuliðinu AGF í Árósum. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen var spurður að því á blaðamannafundi í Ríga í gær hvort sjálfstraustið væri ekki í lagi. Landsliðsfyrirliðinn glotti út í annað og sagði það sjaldnast vanta. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Grasvellirnir þurfa að fá tækifæri

TILLÖGUR stjórnar Knattspyrnusambands Íslands sem kynntar voru í Morgunblaðinu sl. mánudag hafa vakið athygli. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Hannes Þ. eða Veigar Páll fremstir í Riga

EF marka má æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Skonta-leikvanginum í gærkvöldi verða einhverjar breytingar á liðinu frá síðasta leik, tapleiknum við Dani. Svo virðist sem Eyjólfur Sverrisson ætli að hafa annaðhvort Hannes Þ. Sigurðsson eða Veigar Pál Gunnarsson í fremstu víglínu. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 1013 orð | 1 mynd

Hvernig skal leikið?

"UNDIRBÚNINGURINN hjá okkur hefur gengið vel og við höfum ekki undan neinu að kvrta. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Krefjandi leikur hjá Fram í Celje

"LIÐ Celje er alveg ótrúlega sterkt og vel mannað og hefur á að skipa tíu landsliðsmönnum frá Slóveníu, Rússlandi og Serbíu," segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Fram, en hann mætir til leiks í Celje í Slóveníu á... Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

McClaren segist ráða ferðinni

STEVE McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, gaf það skýrt til kynna í viðtali við Sky- fréttastofuna í gær að hann einn ákvæði byrjunarlið enska landsliðsins og það leikkerfi sem það léki eftir. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 314 orð

Með toppleik getur taflið snúist við

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 359 orð

Tommy og Sverrir áfram hjá FH-ingum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu hafa náð samkomulagi við varnarmennina öflugu, Tommy Nielsen og Sverri Garðarsson, um að þeir verði áfram í herbúðum félagsins. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 198 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Verðum að leika eins og menn til þess að vinna

"VISSULEGA eigum við góða möguleika en til þess verðum við að leika eins menn. Við fáum ekkert upp í hendurnar," segir Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, en lið hans mætir ítalska meistaraliðinu Conversano á Ásvöllum annað kvöld klukkan 20 í 2. Meira
7. október 2006 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Þurfum að halda hreinu

"ÞAÐ er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á, en í leiknum á móti Dönum held ég að það hafi gerst sem maður óttaðist mest - að jákvæðnin var svo rosaleg eftir sigurinn á Norður-Írum að við vorum kannski dálítið upp í skýjunum og fengum skell strax... Meira

Barnablað

7. október 2006 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Ásbyrgi

Sagt er að Sleipnir, hestur Óðins, hafi á sínum ferðum um himinhvolfin spyrnt einum af sínum átta hófum í jörð við Jökulsá. Þar nefnist nú Ásbyrgi sem hóffar hans er, þar úir allt og grúir af óvættum og álfum, ásamt vatnaskrímsli í Jökulsá á Fjöllum. Meira
7. október 2006 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Einn góður...

Heyrt á leikskólanum. Fóstran: "Bjössi, hvernig fórstu eiginlega að því að óhreinka hendurnar svona?" Bjössi: "Ég þvoði mér í framan." Fóstran: "Hvers vegna þværðu þér ekki oftar um hendurnar? Meira
7. október 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Eldspýtnaþraut

Leggðu sex eldspýtur á borðið eins og myndin sýnir. Þar sérðu sex litla og tvo stóra þríhyrninga. Prófaðu nú að flytja þrjár eldspýtur svo að myndin breytist og samanstandi af fjórum jafn stórum... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 2 orð | 1 mynd

Eldspýtnaþraut - lausn

Gastu... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 283 orð | 1 mynd

Geiri skólataska

Einu sinni var skólataska sem hét Geiri. Hún var alltaf að gráta og hún var alltaf ein. Enginn vissi hvers vegna henni leið svona illa. Meira
7. október 2006 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Glúrnar gátur

*Þó ég spyrji aldrei um neitt, þá er mér oft svarað. Hver er ég? *Hvers vegna drekkar fílar vatn? *Hvað er það sem var búið til fyrir löngu en þarf þó að laga daglega? *Hvaða auga sér ekki neitt? *Bræður bera nöfnin sín á höndunum. Hvað heita þeir? Meira
7. október 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hart barist

Skálmöld ríkir í Stjörnustríði á þessari fínu mynd. Logarnir leika og það glymur í sverðunum. Því miður er sendandinn... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Hönd í hönd

Sandra er þriggja ára. Hún sendi þessa fínu mynd af vinum sem leiðast hönd í hönd. Hvert ætli þeir séu að fara? Ef til vill út á... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 692 orð | 2 myndir

Lítil börn eiga greiða leið inn í leikhúsið

Við komumst að þeirri niðurstöðu að níu mánaða börn eru orðin ansi þroskuð og eru farin að skilja mjög margt og meira en við höldum," segir Hrefna Hallgrímsdóttir en hún er höfundur leikritsins Skoppu og Skrítlu sem er frumsýnt í dag á Leikhúslofti... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Ótrúleg stelpa

Þessi stelpa er hreint ótrúleg. Hún virðist ætla að stökkva upp af blaðinu. Sunniva Lind Gjerde sendi þessa skemmtilegu... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 34 orð

Svör við glúrnum gátum

*Dyrabjallan. *Þeir hafa ekki efni á að kaupa gosdrykki. *Rúmið. *Nálarauga. *Steinn og Hringur. *Opnar augun. *Að sjálfsögðu, enginn annar á peninga í veskinu mínu. *Egg. *Þeir þurfa báðir á leiðbeiningum að halda.... Meira
7. október 2006 | Barnablað | 173 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Nú er skólastarfið komið á fullt. Í þessari viku eigið þið að glíma við krossgátu. Orðin sem þið eigið að svara tengjast skólastarfi. Öll orðin hefjast á skóla... Ef þið náið að svara krossgátunni skuluð þið klippa hana út og senda okkur hana. Meira
7. október 2006 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Völundarhús sólarinnar

Henni Söndru finnst hún vera lítil þegar hún lítur upp úr skeljaleiknum sínum og sér hvergi Óla bróður sinn. Margt fólk er á ströndinni og þó að mamma sé að fylgjast með henni vill hún heldur finna Óla sjálf en að spyrja hana. Meira
7. október 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

æ Æ

Ævintýrsins endir varð að Ari skreið inn í blómagarð. Í hann með fingrum tveim ég tók og tróð honum inn í stafrófsbók. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira

Lesbók

7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2295 orð | 2 myndir

70 ára skúffuverk

Laugardaginn 14. nóvember verður Edda I, óratóría Jóns Leifs, flutt í fyrsta sinn í heild á tónleikum í Háskólabíói. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3722 orð | 4 myndir

Að grafa sér gröf

Bókin Collapse eftir bandaríska vísindamanninn Jared Diamond fjallar um tengsl landeyðingar og hnignunar samfélaga. Hér er stiklað á stóru í víðfeðmri nálgun bókarinnar. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 571 orð

Alþjóðleg kvikmyndahátíð

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2030 orð | 1 mynd

Ástarsaga eða listasaga?

Peter Carey hefur sent frá sér nýja skáldsögu, Theft - A Love Story , og hefur enn á ný verið tilnefndur til Booker-verðlaunanna. Í þessari nýju sögu er listaheimurinn viðfangsefni hans og eins og fyrri daginn er textinn fullur af furðum. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

Ást við fyrstu sýn

Í muna dagur hjá meyju skín er mætir hjartans innstu þrá. Sem glæðir eldinn honum hjá og hennar ást við fyrstu sýn. Þau leiddi saman Huldarhönd þinn hugardraum við augum ber. Og flétta bandið þel sem fer í fingurgull og tryggðarbönd. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is George W. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Ég er Stella Blómkvist

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Einmitt. Þarna náði ég þér, ágæti auðtrúa lesandi, að minnsta kosti eitt augnablik. Náði þér. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 949 orð | 1 mynd

Fangabúðirnar á Kúbu

Sú kvikmynd sem einna mesta athygli hefur hlotið á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF) er vafalaust The Road to Guantanamo í leikstjórn Michaels Winterbottoms og Mats Whitecross. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Grúskarinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það var einu sinni sögufróð kona, sem kunni lagið á litlum stelpum sem voru stöðugt að rella um nýjar og nýjar sögur. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð | 1 mynd

Hönnuðurinn Sarpaneva látinn

Finnski hönnuðurinn og glerlistamaðurinn Timo Sarpaneva lést í gærmorgun, 6. október. Sarpaneva var einn af þeim sem komu finnsku hönnunarbylgjunni af stað um og eftir miðja síðustu öld. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Fyrirtækið Newmarket Films, sem sér um dreifingu á gerviheimildarmyndinni Death of a President , eða Dauði forseta , glímir nú við stórar kvikmyndahúsakeðjur í Bandaríkjunum sem neita að sýna myndina. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 859 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og konur

Eftir Heiðu Jóhannsdóttur heida@mbl. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 1 mynd

Lesarinn

Smásögur hinnar bandarísku Shirley Jackson eru góðar. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 1 mynd

Morðingjar á meðal vor

Hot Fuss , fyrsta plata Killers, kom út fyrir tveimur árum og þótti með tilkomumeiri frumburðum það árið. Það er því mikið lagt undir með seinni plötu sveitarinnar, sem út kom í þessari viku. Kallast hún Sam's Town , eftir einu spilavítanna í heimaborg The Killers, Las Vegas. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð

Neðanmáls

I Skáldsagan Nautnastuldur eftir Rúnar Helga Vignisson hefur verið endurútgefin, endurskoðuð af höfundi. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2021 orð | 1 mynd

Pönk og málverkið í eina sæng

Listasafn Íslands opnar í dag sýninguna Málverkið eftir 1980 þar sem þróunin í málverkinu frá upphafi níunda áratugar síðustu aldar fram á okkar daga er rakin. Blaðamaður rakti garnirnar úr Laufeyju Helgadóttur sýningarstjóra og Halldóri B. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1506 orð | 1 mynd

Rétt og rangt í máli Manúels í Miklagarði

"Af þessu er ljóst, að því fer fjarri, að kaþólska kirkjan óvirði trú múslima," segir í þessari grein sem skoðar sögulegt og trúfræðilegt samhengi umdeildra orða Benedikts páfa um íslam. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 767 orð | 1 mynd

Rithöfundur í stríði

Á síðasta ári kom út hjá The Harvill Press í Lundúnum bók sem hefur að geyma mikið af efni minnisbóka rússneska rithöfundarins Vasilys Grossmans og nefnist á ensku: A Writer at War. Vasily Grossman with the Red Army, 1941-1945 . Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3459 orð | 3 myndir

Stéttaskipting á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar

Rannsókn á stéttarstöðu þeirra sem komust inn í Menntaskólann í Reykjavík á árunum 1904 til 1946 bendir til þess að stéttaskipting hafi verið mikil hér á landi. Þetta gengur þvert á þá kreddu að Ísland hafi verið land þar sem stéttaskipting sé lítil. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð | 1 mynd

Sýndarbarnið

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Vesturlandabúar lifa og hrærast í heimi tækninnar og eiga því við ákveðna tegund af firringu að stríða: sambandsleysi við guð, náttúruna, aðra og á endanum við sjálfan sig. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 1 mynd

Söguhetjur nútímans

Til 7. janúar 2007 Opið alla daga kl. 10-17. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Meðan Ian Gillan Deep Purple söngvari plottar næsta reyfara sinn er önnur söngstjarna að að skrifa um annars konar plott - óperuplott. Placido Domingo hefur nefnilega tilkynnt að hann hyggist skrifa óperubók. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir svefnherbergi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Hljómsveitin Tindersticks var stofnuð í Nottingham á Englandi árið 1991. Meira
7. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1715 orð | 1 mynd

Voru íslenskir kommúnistar hættulegir?

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is Þór Whitehead segir frá því í grein sinni "Smáríki og heimsbyltingin" sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Þjóðmál, að hér á Íslandi hafi starfað Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.