Greinar miðvikudaginn 11. október 2006

Fréttir

11. október 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Afbrotum fækkar

AFBROTUM hefur almennt fækkað í Hafnarfirði á undanförnum árum að undanskildum fíkniefnabrotum sem hefur fjölgað umtalsvert. Ef tekið er mið af fjölgun íbúa í umdæmunum hefur brotum fækkað um 28% frá árinu 2000 og um 43% frá því þau voru flest árið... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Akureyrskt steinasafn að Hnjóti í Örlygshöfn

Eftir Ragnhildi Aðalsteinsdóttur GUÐMUNDUR Bjarnason, steinasafnari á Akureyri, hefur gefið Minja- og flugminjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti steinasafnið sitt. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Á SÁÁ þessa meðferð skilið?

Fjölmennur baráttufundur SÁÁ fór fram í Háskólabíói í gærkvöldi. Formenn stjórnmálaflokka fluttu þar ávörp og leituðust við að svara þeirri spurningu hver stefna og sýn flokkanna væri í forvarna- og meðferðarmálum. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð

Bretar feitastir í Evrópu

London. AFP. | Bretar eru feitasta Evrópuþjóðin samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir stjórnvöld í Bretlandi og kynnt var í gær. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Breyta verður skipulagi hjá Umhverfisstofnun

BREYTA þarf skipulagi Umhverfisstofnunar (UST) til þess að ná fram betri nýtingu starfsfólks, ákveðnari forgangsröðun og markvissari vinnubrögðum, en ekki hefur tekist að láta einstök svið stofnunarinnar vinna nægjanlega vel saman, að því er segir í... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Drífa á Norðurlandi

SNJÓR féll víða í byggð á Norðurlandi í gærkvöldi, sumum til ama en öðrum til gleði. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð

Eðlilegt að miða við neysluvísitölu

HRAFN Magnússon, framkvæmdastjóri Landsambands lífeyrissjóða, telur eðlilegt að þeir lífeyrissjóðir sem standa að endurútreikningi á réttindum sjóðsfélaga miði við neysluvísitölu og sjóðirnir eigi ekki að gera upp á milli sjóðsfélaga, öryrkja og... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Félagslegum íbúðum fjölgi um 650 á fjórum árum

STJÓRN Félagsbústaða Reykjavíkur hefur í samráði við borgarstjóra ákveðið að í stað þess að byggja og kaupa 250 félagslegar íbúðir á árunum 2006-2010 verði íbúðunum fjölgað um 650, að því er fram kom í ræðu Vilhjálms Þ. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fíkniefnahundar fundu falinn pakka

LÖGREGLAN á Akureyri fann pakka með 20-30 grömmum af hörðum fíkniefnum að því er talið var, á sunnudagskvöld. Efnin fundust í bíl hjá þekktum manni í fíkniefnaheiminum sem var að koma frá Reykjavík. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fjórir brunnu til bana

FJÓRIR menn fórust þegar mikill eldur blossaði upp í leiguflugvél eftir að hún lenti á Storð-flugvelli í Noregi og fór út af flugbrautinni í gærmorgun. Sextán menn voru í vélinni og tólf þeirra tókst að forða sér úr henni með því að stökkva út um... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fjölmiðlamenn ræða Höfða-fundinn

FJÖLMIÐLAMENN miðla af reynslu sinni og upplifun af leiðtogafundi Ronalds Reagans og Míkhaíls Gorbatsjovs sem fram fór í Höfða 12.-13. október 1986 á opnum fundi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í kvöld, miðvikudag. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Fólk er undrandi og ánægt að sjá þetta

Grindavík | "Ég hef ánægju af því að gera þetta og ef fólk biður um það geri ég það bara," segir Hajie Flores Sicat, sem vakið hefur athygli fyrir fallegar skreytingar sínar í veitingastaðnum Bláa lóninu. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Fræðimenn meta áhrif leiðtogafundar

TUTTUGU ár eru liðin frá leiðtogafundi Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta og Mikhails Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, í Höfða og er þess minnst með ýmsum hætti. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrirlestur um jafnrétti kynjanna

DR. PENELOPE Lisi menntunarfræðingur flytur fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 11. október kl. 12.15 í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn kallar hún: Jafnrétti kynjanna, er því náð? Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Gerð verði úttekt á raforkuverði

LÖGÐ var fyrir Alþingi á mánudag tillaga til þingsályktunar um úttekt á hækkun raforkuverðs. Á hún að ná til allra tegunda viðskipta með raforku og óskað er eftir, að gerð verði sundurliðuð grein fyrir þróun raforkuverðsins. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Glímt á Esjutindi

GLÍMUSAMBAND Íslands hélt upp á Dag glímunnar víða um land í gær með ýmsum uppákomum. Reykvískir glímumenn tóku upp á því að klífa Esjuna og glíma á tindi hennar. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 49 orð

Grunur um aðra tilraun í N-Kóreu

FRÉTTASTÖÐIN Sky hafði það eftir japönsku sjónvarpsstöðinni NHK , að Norður-Kórea kynni að hafa gert aðra tilraun með kjarnavopn í nótt. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Guðlaugur tekur við formennsku

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA, verður formaður sameiginlegrar þingmannanefndar EES starfsárið 2007. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hagnaður Alcoa eykst

HAGNAÐUR Alcoa, eiganda Fjarðaáls, jókst um 86% á þriðja ársfjórðungi samanborið við sama fjórðung í fyrra. Nam hagnaðurinn 537 milljónum Bandaríkjadala, um 37 milljörðum króna, en var 289 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 433 orð

Heimilt að sleppa lesskilningshlutanum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞETTA er viðunandi í bili og ég mun senda drenginn í prófið og hann mun sleppa lesskilningshlutanum," segir Sigurður Sigurðarson, faðir lesblinds drengs í 7. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Hlerun kom ekki á óvart

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is JÓN Baldvin Hannibalsson, sem var utanríkisráðherra 1988-1995, segir að á síðari hluta þess tímabils, 1992-1993, hafi tæknimaður fundið með tækjum sínum að síminn á skrifstofu ráðherrans var hleraður. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hljóta námsstyrki Orkuveitunnar

FIMM konur hafa hlotið námsstyrki Orkuveitu Reykjavíkur, en styrkveitingarnar eru liður í jafnréttisáætlun Orkuveitunnar. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hrossin fram yfir fólk

JÓN Gunnarsson, þingmaður Samfylkingar, gagnrýndi harðlega forgangsröðun ríkisstjórnarinnar í fjárlögum og benti á að á meðan 330 milljónir króna færu til að styrkja byggingu reiðhalla fengist lítið sem ekkert fé t.a.m. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hvetur til varfærni

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra, Siv Friðleifsdóttir, setti ráðstefnuna á Grand hóteli í gær. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Höfum haldið okkar sérvisku sem stundum er hlegið að

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grafningur | "Við höfum sinnt þessu eins vel og við höfum getað en niðurstaðan kom á óvart," segir Björgvin Sveinsson, minkabóndi á Torfastöðum II í Grafningi. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Innisundlaug í Vesturbæjarlaug

INNISUNDLAUG verður gerð við Vesturbæjarlaugina innan tíðar og verður byrjað á verkinu strax á næsta ári. Er þetta fyrsta meiriháttar framkvæmd við sundlaug í Reykjavík frá því stóra innilaugin í Laugardal var tekin í notkun. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íhugar kaup á West Ham

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er í forsvari fyrir fjárfesta sem eru að skoða það að gera tilboð í enska knattspyrnuliðið West Ham. Þetta staðfesti Eggert í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 299 orð

Kínastjórn ljær máls á refsiaðgerðum gegn N-Kóreu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 590 orð

Komin 82 nöfn á vitnalista ákæruvaldsins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is NÝR vitnalisti setts ríkissaksóknara í Baugsmálinu var lagður fram við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Köttur átti þátt í bílveltu

ÖKUMAÐUR slapp ómeiddur úr bílveltu í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi um helgina. Orsakir óhappsins áttu sér rót í atferli ferfætts ferðafélaga mannsins, nefnilega kattar sem tók óvænt viðbragð þegar bílstjórinn dró upp harðfisk til að gæða sér á. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Leikskólabörn tala sextíu tungumál

BÖRNUM af erlendum uppruna í leikskólum Reykjavíkur hefur fjölgað ár frá ári og um síðustu áramót voru þau 667 eða um 10% leikskólabarna í borginni. Flest þeirra eiga heimili í Breiðholti eða 196. Börnin eru af 81 þjóðerni og tala a.m.k. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ljós í minningu látinna

GENGIÐ var gegn sjálfsvígum í hinni árlegu geðgöngu sem farin var í gærkvöldi. Gangan var farin í tilefni af Alþjóðageðheilbrigðisdeginum, en yfirskrift hans var: Vaxandi vitund - aukin von: saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Bústaðavegar og Réttarholtsvegar sunnudaginn 8. október um kl 22. Þar lentu saman blár MMC Galant skutbíll og blár Subaru skutbíll. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Magni skaut Skjá einum upp fyrir Stöð 2

Á NÝJUSTU könnun Capacent á sjónvarpsáhorfi sést hversu vel Íslendingar fylgdust með Magna Ásgeirssyni í sjónvarpsþættinum Rockstar: Supernova sem sýndur var á Skjá einum. Þegar úrslitin réðust í þættinum í vikunni 7.-13. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Merkel og Pútín ræddu orkumál

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, tók í gær á móti Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Dresden, þar sem leiðtogarnir áttu viðræður um ýmsar hliðar á samskiptum ríkjanna. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 1166 orð | 1 mynd

Mismunandi skoðanir

"Vaxandi vitund - aukin von. Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum" var yfirskrift ráðstefnu á Grand hóteli í gær. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð

Nafn ljósmyndara

MYND sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudag af köfurum í gjánni Silfru í Þingvallavatni var ekki eignuð réttum ljósmyndara. Myndina tók Tómas J. Knútsson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 1161 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að vera krítískur í hugsun

Elín Laxdal ákvað fljótlega að loknu hjúkrunarnámi að hún vildi meira og skellti sér í læknisfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn. Nú er hún orðin æðaskurðlæknir, ein kvenna á Íslandi, og tekin til starfa sem sérfræðingur við æðaskurðdeild LSH og Læknahúsið Domus Medica. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð

Níutíu og eins og lauk laganámi

Sydney. AP. | Betra er seint en aldrei segir máltækið og gömul sannindi að ekki borgar sig að leggja árar í bát. Allan Stewart er sér betur meðvitandi um þessi vísdómsorð en flestir aðrir en hann gerði sér lítið fyrir og lauk laganámi á tíræðisaldri. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ný hugsun í geðheilbrigðismálum

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hóf þinghald í gær á umræðum um geðheilbrigðismál - í tilefni af Alþjóðageðheilbrigðisdeginum. Sagðist hún m.a. telja ákveðna vakningu hafa orðið í málaflokknum og notendur þjónustunnar hafa skapað sér rödd. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ólafur Þór til starfa

SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tilkynnti á ráðstefnunni í gær að hún hefði ákveðið að ráða geðlækninn Ólaf Þór Ævarsson í hlutastarf til að sinna geðheilbrigðismálum í ráðuneytinu. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Paul F. Nikolov sækist eftir 1.-3. sæti

PAUL F. Nikolov blaðamaður hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í 1.-3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum og í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

"Verið að bjarga aðila sem bauð vitlaust"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MINNIHLUTINN í bæjarstjórn Kópavogs er afar óánægður með framgöngu meirihlutans sem heimilaði í lok september sl. að sett yrði í auglýsingu tillaga um breytingu á reitnum Kópavogsbraut 1d. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðin fjármálastjóri Árvakurs

ODDNÝ Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Oddný lauk cand.oecon.- prófi frá viðskiptadeild Háskóla Íslands árið 1984 og MBA prófi frá University of Central Florida árið 1987. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Refsingar fyrir ofbeldi gegn lögreglumönnum verði hertar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Rúnar Pálmason BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra ætlar að leggja til hertar refsingar fyrir ofbeldi gegn lögreglumönnum og samsvarandi stéttum í ljósi þess að lögreglan vinnur í sífellt hættulegra umhverfi. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Reglulega rætt um öryggismál

Eftir Skapta Hallgrímsson í Washington GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra funduðu í gær í bandaríska utanríkisráðuneytinu með Nicholas Burns, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, þar sem m.a. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Reykbann í Frakklandi

París. AFP. | Reykingar verða bannaðar á kaffihúsum, börum og veitingahúsum í Frakklandi frá og með janúar 2008. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Rifist vegna kvenna og gæludýra

LÖGREGLAN í Reykjavík var kölluð til þegar deilur tveggja ungra manna, 16 og 17 ára, stigmögnuðust í Vesturbænum í fyrrinótt. Annar piltanna var sýnu æstari, hann greip öxi og hótaði hinum líkamsmeiðingum. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Samvinna um náttúruvernd og gönguleiðir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HITAVEITA Suðurnesja og Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa gert með sér samning um verndun náttúru og fornra þjóðleiða á Suðurnesjum. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Starfsmenn ráðuneytis víki í öryrkjamálinu

RAGNAR Aðalsteinsson hrl. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Sterkt móðurmál auðveldar börnum að tileinka sér íslensku sem annað tungumál

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "TVÖ - þrjú - fjögur tungumál?" nefnist bæklingur á átta tungumálum um tví- og fjöltyngi barna á leikskólastigi sem menntasvið Reykjavíkurborgar hefur gefið út. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Stífar skorður við auglýsingum í prófkjöri Samfylkingarinnar

MIKLAR takmarkanir hafa verið settar við auglýsingum í prófkjörsbaráttu Samfylkingarinnar og eru auglýsingar sums staðar bannaðar með öllu. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sækist eftir 1. sætinu

ÞORVALDUR Ingvarsson, lækningaforstjóri FSA, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hann skipaði 6. sæti á lista flokksins í kosningunum árið 2003. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Tekjuafgangur ríkissjóðs úr 19,6 í 49 milljarða kr.

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð

Tilfærsla á vali og valdi

"MIKILVÆGT er að hafa þá staðreynd í huga að geðfötlun er einstök fötlun því í henni felst tækifæri til bata," sagði Héðinn Unnsteinsson meðal annars í erindi sínu á ráðstefnunni í gær. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Tónahátíð í Þjórsárveri

Flóinn | Tónahátíðin verður haldin í félagsheimilinu Þjórsárveri í Flóahreppi í vikulokin. Tónleikar verða með landsþekktum listamönnum fimmtudag, föstudag og laugardag. Tónahátíðin er í raun tónleikaröð sem haldin er í Þjórsárveri á hverju ári. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Ummæli ráðherra fyrir Mannréttindadómstól

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VERJENDUR tveggja hinna ákærðu í Baugsmálinu hafa sent Mannréttindadómstól Evrópu bréf þar sem boðað er að kærð verði meint brot á mannréttindasáttmála Evrópu við meðferð málsins. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Upplýsingunum miðlað í máli og myndum

LEIKSKÓLINN Fellaborg í Breiðholti hefur á síðustu árum haft fjölmenningarsamfélagið í brennidepli. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vettvangur fyrir vitræna umræðu

AKUREYRARAKADEMÍU hefur verið komið á fót að reykvískri fyrirmynd. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Viðurkenna að hafa vegið að RÚV

RÍKISÚTVARPIÐ hefur afturkallað stefnu sína gegn 365 prent- og ljósvakamiðlum og auglýsingastofunni Góðu fólki vegna breytinga og afbökunar á auglýsingu RÚV, eftir að sátt tókst milli aðila. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Víðtækt rafmagnsleysi á Vestfjörðum

RAFMAGNSLAUST varð víða á Vestfjörðum í gærkvöldi vegna bilunar í Vesturlínu Orkubús Vestfjarða, að því er talið var. Bilunin varð um klukkan 23 og um miðnætti var rafmagn frá vararafstöðvum víðast komið á aftur. Meira
11. október 2006 | Erlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Vísundakappreiðar í Taílandi

TAÍLENDINGUR ríður vísundi á vísundakappreiðahátíð í Chon Buri-héraði í Taílandi, um 80 km suðaustan við Bangkok. Hátíðin er haldin í tilefni af... Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ýmsum ráðum beitt til að tryggja bílastæði

ÍBÚAR í húsi við Njálsgötuna í miðbænum hafa gripið til þess að koma fyrir blómakerum fyrir framan húsið til þess að koma í veg fyrir að aðrir geti lagt í stæðið meðan húsráðendur bregða sér af bæ. Meira
11. október 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára vígsluafmæli

ÞAÐ var létt yfir prestunum fimm sem hittust í Dómkirkjunni í síðustu viku til að fagna því að 30 ár eru liðin síðan þeir voru vígðir til prests, en þeir voru vígðir 3. október 1976. Með þeim var sr. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2006 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Áhyggjur Gylfa Arnbjörnssonar

Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands lýsti áhyggjum af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði í Ríkisútvarpinu þegar á mánudagskvöld og sagði meðal annars: "Sjö milljarða innspýting á næsta ári þegar við erum... Meira
11. október 2006 | Leiðarar | 378 orð

Sameiginlegur vettvangur

Ráðstefna sú, sem Lýðheilsustöð og fleiri aðilar efndu til í gær um nýja hugsun í geðheilbrigðismálum reyndist verða þýðingarmikill og sameiginlegur vettvangur fyrir fagfólk, notendur geðheilbrigðisþjónustu og aðstandendur til þess að bera saman bækur... Meira
11. október 2006 | Leiðarar | 410 orð

Tilræði gegn tjáningarfrelsi

Í Rússlandi er rannsóknarblaðamennska ekki hefðbundið starf. Hún er lífshættuleg. Á laugardag var framið tilræði við tjáningarfrelsið þar í landi þegar Anna Politkovskaja var myrt á heimili sínu í Moskvu. Verknaðurinn bar öll merki launmorðs. Meira

Menning

11. október 2006 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Að falla með glæsibrag

Eftir að hafa náð ótrúlega góðum árangri í að venja sig af sjónvarpi (lesist auglýsingasjónvarpi) féll undirritaður á sunnudagskvöld og varð að kveikja á sjónvarpinu. Fyrir valinu varð sjónvarpsstöðin sem sýnir draugaþáttinn með Jennifer Love Hewitt. Meira
11. október 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Alexandra Chernyshova í Miðgarði

SÓPRANSÖNGKONAN Alexandra Chernyshova heldur útgáfutónleika í Miðgarði, Varmahlíð kl. 20:30 í kvöld. Alexandra er að gefa út sinn fyrsta geisladisk og inniheldur hann ellefu klassísk lög. Meira
11. október 2006 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Baráttan við Bjólf, vinda og vosbúð

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri: Jón Gústafsson. 71 mín. Ísland 2006. Meira
11. október 2006 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Botninum náð - í bili

Leikstjóri: Jonathan Liebesman. Aðalleikendur: Jordana Brewster, Taylor Handley, Diora Baird, Matt Bomer, Lee Tergesen, R. Lee Ermey, Andrew Bryniarski. 85 mín. Bandaríkin 2006. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Dansverk við tónlist White Stripes

UM þessar mundir vinnur danshöfundurinn Wayne McGregor hörðum höndum að því að ljúka við dansverk við tónlist rokkdúósins White Stripes, en tilkynnt hefur verið að verkið verði sýnt í Covent Garden á vegum Konunglegu óperunnar í London í næsta mánuði. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 347 orð | 1 mynd

Einar á ferð í fyrsta sinn

Hljómsveitin amiina heldur brátt af stað í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin til að kynna væntanlega smáskífu sína Seoul sem kemur út hér á landi í nóvember. Meira
11. október 2006 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Fleiri erlendir gestir en áður

MIÐASALA á Iceland Airwaves hátíðina gengur vel og er nánast uppselt á hátíðina á söluskrifstofum í Bandaríkjunum. Aðstandendur Airwaves búast við hátt í 2.000 erlendum gestum á hátíðina í ár, fleirum en nokkru sinni fyrr. Meira
11. október 2006 | Leiklist | 76 orð

Fólk

Einleikurinn Gísli Súrsson var verðlaunaður á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Integra Í Hannover í Þýskalandi. Meira
11. október 2006 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarísku sjónvarpsstjörnurnar Paris Hilton og Nicole Richie eru nú sagðar hafa jafnað tveggja ára ágreining sinn en þær munu innan skamms hefja vinnu við upptökur fimmtu þáttaraðar sinnar "The Simple Life" þar sem þær munu bregða sér í... Meira
11. október 2006 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Scarlett Johansson segist fara í blóðprufu á hálfs árs fresti til að athuga hvort hún sé HIV-smituð. Ástæðan sé þó ekki sú að hún sofi hjá mörgum heldur vilji hún sýna ábyrgð. Johansson sagði þetta í viðtali við Allure tímaritið. Meira
11. október 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fregnir herma að Johnny Depp og Vanessa Paradis hyggist bráðlega ganga í hjónaband. Skötuhjúin hafa verið saman í átta ár og eiga tvö börn saman, Lily-Rose sem er sjö ára og Jack , sem er fjögurra ára. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 338 orð

Fruss, gliss og fleira

Marta Halldórsdóttir sópran ásamt hljómlistarhópunum Caput. Stjórnandi: Guðni Franzson. Föstudaginn 6. október kl. 19. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng opnar aftur

OKTÓBER hefur lengi verið mikill hátíðamánuður og verður þar engin breyting á í ár. Á meðal þeirra sem blása til veislu er Gaukur á Stöng í samstarfi við útvarpsstöðina Xfm en Rokktóbeerfestival þeirra hefst í kvöld og stendur til laugardagsins 14. Meira
11. október 2006 | Kvikmyndir | 230 orð

Geggjun

Leikstjóri: Lodge H. Kerrigan. Aðalleikarar: Damian Lewis, Amy Ryan, Abigail Breslin. 90 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 558 orð | 2 myndir

Harmleikurinn um Gasolin'

Meðal mynda á nýafstaðinni kvikmyndahátíð var heimildarmynd um dönsku hljómsveitina Gasolin'. Sú var á sinni tíð vinsælasta hljómsveit Danmerkur og margir Íslendingar kannast við hana frá blómaskeiðinu hennar undir lok áttunda áratugarins. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 212 orð | 2 myndir

Íslensk sönglög í hádeginu

FYRSTU tónleikarnir í hádegistónleikaröð Háskóla Íslands í vetur fara fram í dag í Norræna húsinu. Þar munu Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja íslensk sönglög. Meira
11. október 2006 | Menningarlíf | 638 orð | 2 myndir

Laura með sínu lagi

Á haustdögum verða Evrópuborgir sérlega girnilegar til fróðleiks. Menningarlífið komið á fulla ferð eftir hægagang sumarsins, ferðamenn komnir heim til sín. Enn hægt að spóka sig í sólinni fram eftir degi. Skreppa svo í bíó þegar kvöldar. Meira
11. október 2006 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Litli og stóri

ÞAÐ FÓR vel á með þeim Dustin Hoffman og Will Ferrell við frumsýningu á kvikmyndinni Stranger Than Fiction . Meira
11. október 2006 | Myndlist | 437 orð | 2 myndir

Sagan fest á filmu

"ÞAÐ er ljósmyndalega séð ekkert varið í þessar myndir, maður hefur tekið mikið flottari myndir af venjulegu fólki en þessir menn eru nöfn og þetta voru náttúrulega sögulega augnablik sem ég festi þarna á filmu," segir Ragnar Axelsson... Meira
11. október 2006 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Samtímaverk fyrir orgel

DANSKI orgelleikarinn Christian Præstholm heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Hallgrímskirkju með fjölvíðum rafhljóðum. Tónleikarnir eru hluti af Norrænum músíkdögum sem fara fram hérlendis um þessar mundir. Meira
11. október 2006 | Myndlist | 145 orð | 2 myndir

Schlingensief sýnir í London

LISTGJÖRNINGAR Christophs Schlingensiefs eru ein helsta uppspretta umtals og ágreinings í þýsku listalífi í dag. Í síðasta gjörningi hans sem sýndur var í Berlín, Kaprow City , getur m.a. Meira
11. október 2006 | Kvikmyndir | 200 orð

Sænsk fortíðarþrá

Leikstjórn: Stefan Berg og Magnus Gertten. 65 mín. Svíþjóð 2005. Meira
11. október 2006 | Menningarlíf | 58 orð

Tónleikar Finns Bjarnasonar

RÖNG dagsetning var tilgreind í Morgunblaðinu í gær í frétt um hádegistónleika Finns Bjarnasonar tenórsöngvara og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara í Íslensku óperunni. Meira
11. október 2006 | Tónlist | 664 orð | 2 myndir

Þykir krefjandi til flutnings

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands, einsöngvararnir Gunnar Guðbjörnsson og Bjarni Thor Kristinsson og Schola cantorum flytja Eddu I eftir Jón Leifs á laugardagskvöld í Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri verður Hermann Bäumer. Meira

Umræðan

11. október 2006 | Aðsent efni | 1370 orð | 1 mynd

Áhættumat Kárahnjúkavirkjunar er ekki pappírsins virði

Eftir Álfheiði Ingadóttur: "Flestum er nú ljóst orðið að miklu betur mátti vanda til undirbúnings þessarar stærstu framkvæmdar Íslandssögunnar, þó ekki væri nema vegna öryggis íbúanna sem áður bjuggu við bakka Jöklu en nú undir stíflum." Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 787 orð | 2 myndir

Blessað barnalán

Oddný Sturludóttir og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjalla um barneignir og fæðingarorlofslögin: "Ráðamenn þjóðarinnar, sama í hvaða flokki þeir standa, ættu að einhenda sér í að gera fæðingarorlofslögin enn betur úr garði, því það skilar arði!" Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 423 orð

Blinda í menntamálaráðuneytinu

SIGURÐUR Sigurðsson hefur beðið um að syni sínum sé hlíft við þeirri niðurlægingu að taka aðstoðarlaus samræmt próf í íslensku í 7. bekk. Drengurinn er lesblindur - og því augljóst hver árangur hans verður án þeirrar aðstoðar sem Sigurður fer fram á. Meira
11. október 2006 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Bréf til blaðsins

Frá Ríkeyju Ríkarðsdóttur: "ÉG VIL taka undir skrif Helgu Þ. Stephensen í lesendabréfi sem birtist í Morgunblaðinu 1. október, vegna frétta af fyrirhuguðum framkvæmdum á vegum Reykjavíkurborgar í Mæðragarðinum við Lækjargötu." Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Leysum Ríkisútvarpið úr fjötrum úreltra laga

Jakob Frímann Magnússon skrifar um RÚV og dagskrárgerð: "...atvinnuöryggi starfsmanna RÚV er að óbreyttu í mikilli hættu sökum stóralvarlegs og vaxandi fjárhagsvanda stofnunarinnar." Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Orð móður duga ekki í Hæstarétti

Dögg Pálsdóttir skrifar um dóm Hæstaréttar í barnsfaðernismáli sem hún hefur til meðferðar: "Hæstiréttur hefur nú í tvígang dæmt að orð móður við barn sitt um faðerni þess duga ekki." Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 184 orð

Stolnar fjaðrir?

SÍENDURTEKNAR yfirlýsingar nýs stjórnarformanns Orkuveitunnar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um stefnubreytingu á fyrirhugaðri frístundabyggð við Úlfljótsvatn er óverðskuldað sjálfshól. Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Tillagan okkar

Rannveig Guðmundsdóttir skrifar um lækkun matarverðs: "Lækkun matarverðs er gífurleg lífskjarabót fyrir almenning, ekki síst barnafjölskyldur." Meira
11. október 2006 | Velvakandi | 527 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Óhapp í Hvalfjarðargöngum Í DAG, 6. október, varð óhapp í Hvalfjarðargöngum. Ekki það fyrsta - og að óbreyttu ekki það síðasta. Slæmt að þurfa að segja þetta. Meira
11. október 2006 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Þriðja öndvegissúlan í Reykjavík

Stefán Jón Hafstein skrifar um Lennon-Ono friðarverðlaunin: "Ég hygg að fæstir hafi enn áttað sig á því hve stór viðburður veiting friðarverðlaunanna er í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

11. október 2006 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir

Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 4. apríl 1957. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 4. október síðastliðinn. Hún var dóttir Svanbergs Finnbogasonar, f. 28.7. 1929, d. 28.9. 1997, og Kristínar Minneyjar Pétursdóttur, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. október 2006 | Minningargreinar | 8414 orð | 1 mynd

Haukur D. Þórðarson

Haukur D. Þórðarson fæddist í Reykjavík 3. desember 1928. Hann andaðist á heimili sínu í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgerður Jónsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. í Vestra-Fróðholti á Rangárvöllum 25. apríl 1901, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2006 | Minningargreinar | 8219 orð | 1 mynd

Luisa Bjarnadóttir

Luisa Bjarnadóttir fæddist á Ísafirði 11. janúar 1931. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Herdís Jóhannesdóttir, f. 23. sept. 1891, d. 7. ágúst 1961, og Bjarni Magnús Pétursson, f. 1. jan 1892, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2006 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Þorbjörg Bjarnadóttir

Þorbjörg Bjarnadóttir fæddist á Felli í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu 23. janúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 21. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. október 2006 | Sjávarútvegur | 474 orð | 2 myndir

Ný saltfiskverkun tekur til starfa í Stykkishólmi

Stykkishólmi - Starfsemi Ágústsson ehf. í Stykkishólmi, sem áður hét Sigurður Ágústsson ehf., hefur breyst mikið á síðustu árum. Fyrirtækið rak öfluga hörpudiskvinnslu, rækjuvinnslu og kavíarvinnslu. Meira
11. október 2006 | Sjávarútvegur | 318 orð | 2 myndir

Svartur saltfiskur í Grindavík

BOÐIÐ var upp á svartan saltfisk hjá Þorbirni hf. í Grindavík í síðustu viku, þegar Klúbbur matreiðslumeistara kom þangað í heimsókn í boði fyrirtækisins. Tilefnið var að kynna saltfiskinn sem góðan kost á matseðli íslenzkra veitingahúsa. Meira

Viðskipti

11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Citibank 10. stærsti hluthafi Glitnis

CITIBANK, fjárfestingarbanki sem er hluti af Citigroup , er tíundi stærsti hluthafi Glitnis , samkvæmt lista Kauphallar Íslands yfir 20 stærstu hluthafa félaga í Kauphöllinni sem uppfærður var í lok september. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Eimskip tekur upp nýtt skipurit

NÝTT skipulag hefur tekið gildi hjá Eimskip en í tilkynningu segir að umsvif félagsins hafi aukist verulega á síðustu misserum og velta þess hafi tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Google kaupir YouTube

NETFYRIRTÆKIÐ Google hefur keypt netveituna YouTube fyrir 1,65 milljarða Bandaríkjadollara, jafnvirði um 113 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá Google segir að fyrirtækin muni áfram starfa hvort í sínu lagi. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Jöklabréfaútgáfa styrkir gengi krónu

KRÓNAN styrktist um 0,9% í gær og er líklegt að stór hluti þeirrar styrkingar sé til kominn vegna útgáfu nýrra jöklabréfa, skuldabréfa erlendra aðila í íslenskum krónum. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Landsbankinn hækkar mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,41% í gær og nam 6.444 stigum í lok dags. Velta nam rúmum 33 milljörðum króna , en velta með hlutabréf var um 6,7 milljarðar. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Lítil verðbólga í Færeyjum

VERÐBÓLGA í Færeyjum síðustu 12 mánuði er 1,4% en á þriðja ársfjórðungi jókst hún um 0,5%. Það er fyrst og fremst húsnæðiskostnaður og verð á matvöru, sem hækkar neyzluvísitöluna, en verð á fatnaði hefur lækkað. Meira
11. október 2006 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Telur ótímabært að slaka á aðhaldi

BOÐAÐAR breytingar ríkisstjórnarinnar á virðisaukaskatti og vörugjöldum draga úr aðhaldi í ríkisrekstrinum á tíma þegar full þörf er á aðhaldi." Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Glitnis. Meira

Daglegt líf

11. október 2006 | Daglegt líf | 134 orð

Af limrum

Davíð Hjálmar Haraldsson gaf nýlega út limrubókina Fyrstu Davíðsbók. Þar kemur Friðgerður fyrir: Friðgerður féll niðrí vök, fráleitt að það kæmi að sök og vart mátti sjá að í vatni hún lá því að fyrir var frúin svo rök. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 677 orð | 2 myndir

Bannað að skammast yfir mistökum

Strákafélaginu Styrmi var komið á laggirnar í vor. Birgir Magnússon og Hafsteinn Þórólfsson sögðu Sigrúnu Ásmundar frá tilurð og tilgangi félagsins. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 554 orð | 1 mynd

Er partí í Dúfnahólum 10?

Í myndinni Sódóma Reykjavík er klassískt atriði þegar aðalpersónan býður óvart í partí heim til sín í Dúfnahóla 10. Ástandið í Dúfnahólum í partíinu og eftir það er svakalegt og ólíklegt að nokkur vilji sjá heimilið sitt undir slíkri innrás. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 768 orð | 3 myndir

Fólk skoðar hlutina upp á nýtt

Um allan heim er október tileinkaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Hjördís Linda Jónsdóttir greindist fyrir tveimur árum og sagði Sigrúnu Ásmundar frá reynslu sinni og stuðningnum frá Krafti. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 384 orð | 1 mynd

Hlátur losar um ótta, reiði og sorg

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ég er ekki beint að kenna fólki að hlæja, heldur er ég miklu fremur að skapa aðstæður svo að fólk geti hlegið og því snúast margar hláturæfingarnar um látbragð. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 284 orð | 1 mynd

Hreyfing engin töfralausn

AUKIN hreyfing nægir ekki til að vinna bug á offitu barna. Þetta eru niðurstöður stórrar skoskrar rannsóknar sem nýlega var birt í British Medical Journal . Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 335 orð | 3 myndir

Köngulóagjörningur boðar harðan vetur

Milljón köngulær geta verið á einum hektara graslendis og þær sitja ekki aðgerðalausar á haustnóttum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hleraði um silfurvefnað þeirra hjá náttúrufræðingi fyrir norðan. Meira
11. október 2006 | Daglegt líf | 40 orð

Leit að brjóstakrabbameini

Textinn sem birtist í Morgunblaðinu fyrir viku undir fyrirsögninni "Misskilningur varðandi brjóstakrabbameinsleit" er úr grein eftir Baldur F. Sigfússon, yfirlækni röntgendeildar Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Meira

Fastir þættir

11. október 2006 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

90 ára afmæli . Í dag, 11. október, er níræð frú Sigrún Oddsdóttir frá...

90 ára afmæli . Í dag, 11. október, er níræð frú Sigrún Oddsdóttir frá Nýjalandi, Garði. Sigrún, sem er heiðursborgari Garðs, dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Garðvangi. Meira
11. október 2006 | Viðhorf | 905 orð | 1 mynd

Bílabullur

Þessir Skallagrímssynir nútímans, sem gefa skít í lögguna og fara í stórsvigi niður Ártúnsbrekkuna á hundrað og sextíu, eiga sér þannig djúpstæðan og traustan sess í hinni rómantísku íslensku þjóðarsál... Meira
11. október 2006 | Fastir þættir | 446 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Spilað var annað kvöld af þremur í hausttvímenningi félagsins sl. fimmtudag. Hæstu skor kvöldsins hlutu í A/V: Sigurlaug Bergvinsd. - Sveinn Símonars. 240 Guðjón Sigurjónss. - Helgi Bogason 231 Bernódus Kristins. - Hróðmar Sigurbjss. Meira
11. október 2006 | Í dag | 536 orð | 1 mynd

Er hallað á stúlkur í skólanum?

Penelope L. Lisi hlaut doktorsgráðu frá University of Wisconsin árið 1982. Hún hefur starfað við Central Connecticut State University síðan 1994 og er nú prófessor í menntastjórnun og yfirmaður miðstöðvar fjölmenningarlegra rannsókna og mennta. Meira
11. október 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Leiðsögn listamanns

14. október nk. lýkur einkasýningu Steinunnar Marteinsdóttur á Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Listamaðurinn verður með leiðsögn um sýninguna þennan sama dag kl. 15. Allir velkomnir. Meira
11. október 2006 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Nýja málverkið í Listasafni Íslands - ögrandi listviðburður

Opnuð hefur verið sýningin Málverkið eftir 1980. Hér er í fyrsta sinn gerð úttekt á þessu tímabili sem ennþá er mörgum í fersku minni. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Meira
11. október 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
11. október 2006 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Re7 9. c3 Rf5 10. a4 g6 11. Be2 Bg7 12. 0-0 0-0 13. Db3 He8 14. Ra3 Rh6 15. a5 f5 16. Bb5 Hf8 17. a6 f4 18. axb7 Bxb7 19. Bd3 Hb8 20. Da2 f3 21. g3 e4 22. Bc4 Dd7 23. Meira
11. október 2006 | Í dag | 141 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Kaupþing banki stendur fyrir skuldabréfaútboði í japönskum jenum. Hvað eru slík bréf kölluð? 2 Morðið á blaðakonunni Önnu Politkovsaju er mjög í fréttum um þessar mundir. Hverjir eru taldir standa á bak við morðið? Meira
11. október 2006 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji vildi óska þess að jafnhart væri tekið á skemmdarverkum og smáþjófnuðum, sem beinast að hinum almenna borgara, og á stóra fánaþjófnaðinum á lóð rússneska sendiráðsins við Garðastræti aðfaranótt laugardagsins í síðustu viku. Meira
11. október 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Vísindadagur RHLÖ í Öskju

Vísindadagur RHLÖ (Rannsóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum) verður haldinn föstudaginn 13. október nk. kl. 13.15 í Öskju sal Náttúrfræðahúss HÍ. Yfirskrift dagsins er Byltur og þjálfun. Skráning fer fram á netinu og skal sendast á halldbj@landspitali. Meira

Íþróttir

11. október 2006 | Íþróttir | 385 orð

Eggert ásamt fjárfestum skoða kaup á West Ham

SAMKVÆMT heimildum enska dagblaðsins Daily Telegraph er Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, að skoða þann möguleika, ásamt hópi fjárfesta, að kaupa enska úrvalsdeildarliðið West Ham United. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Fimm á úrtökumót

FIMM íslenskir kylfingar hófu leik í dag á úrtökumótinu fyrir sænsku atvinnumótaröðina í golfi sem fram fer á fjórum völlum dagana 11.-13. október. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ef stuðningsmenn Króata haga sér ekki almennilega í kvöld þegar landslið Króata mætir Englendingum í Zagreb þá geta Króatar átt von á því að verða settir í heimaleikjabann. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Forsvarsmenn Evrópumótaraðarinnar í golfi karla kynntu tvö ný mót sem verða á keppnisdagskrá næsta árs og eru alls 50 mót á dagskrá keppnistímabilsins. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stúdínur urðu í fyrrakvöld Reykjavíkurmeistarar í körfu kvenna og er þetta sjötta árið í röð sem þær leika það. Berglind Ingvarsdóttir var stigahæst hjá ÍS í leiknum með 20 stig en Hafdís Helgadóttir , sem varð meistari með ÍS í 11. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Haukar til Parísar og Fylkir til Sviss

BÆÐI Haukar og Fylkir voru heppin þegar dregið var til þriðju umferðar í Evrópukeppninni í gær. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 155 orð

Hermann leikur sinn 70. landsleik

HERMANN Hreiðarsson leikur sinn 70. landsleik gegn Svíum í kvöld og kemst þar með upp að hlið Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, í sjöunda sæti yfir leikhæstu leikmenn landsliðsins frá upphafi. ,,Já ég hafði heyrt að 70. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 84 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur Brasilía - Ekvador 2:1 Fred 44., Kaká 74. - Felix Borja 23. Rautt spjald: Luis Antonio Valencia (Ekvador) 29. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 186 orð

Kallað á Ásgeir og Jónas

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH, og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík, voru í gærkvöld kallaðir inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu í stað þeirra Helga Vals Daníelssonar og Veigars Páls Gunnarssonar. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

"Finn að það er hugur í strákunum"

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari segist ætla að gera áherslubreytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Svíum í kvöld frá leiknum gegn Lettum um síðustu helgi þar sem Íslendingar steinlágu, 4:0. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Reynir ræðir við Fram

REYNIR Leósson, fyrrum varnarmaður ÍA, mun ekki leika með sínu gamla liði á næstu leiktíð en hann rifti nýverið samningi sínum við sænska 1. deildarliðið Trelleborg. Gísli Gíslason, formaður rekstrarfélags 2. og mfl. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Róbert þjálfar Wetzlar

RÓBERT Sighvatsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn annar aðalþjálfari þýska 1. deildarliðsins Wetzlar. ásamt Wolfgang Klimpke, fyrrverandi leikmanni Wetzlar. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Strákarnir eru staðráðnir í að sýna sig og sanna

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er sannfærður um að íslenska landsliðið nái fram hagstæðum úrslitum í leik liðsins gegn Svíum á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Viljum rétta úr kútnum segir Eiður Smári

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Svíar hafi tekið Íslendinga í kennslustund þegar þjóðirnar áttust síðast við á Laugardalsvelli og það megi gerast aftur en Svíar höfðu þá betur í undakeppnni HM og unnu... Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 216 orð

Þiggjum áfram krafta Helga

E ins og Morgunblaðið greindi frá í gær vill sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson yfirgefa herbúðir Framara sem tryggðu sér sæti í Landsbankadeildinni í haust. Helgi, sem er fyrirliði liðsins og varð markakóngur 1. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Þrjár breytingar hjá Svíum

NOKKRAR breytingar eru fyrirsjáanlegar á liði Svía frá leik þeirra við Spánverja á laugardaginn. Meira
11. október 2006 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þrjú stig tekin af Hammarby

DÓMSTÓLL á vegum sænska knattspyrnusambandsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hammarby frá Stokkhólmi verði af þremur stigum í sænsku deildarkeppninni vegna óláta sem stuðningsmenn félagsins áttu hlut að á heimavelli félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.