Greinar fimmtudaginn 12. október 2006

Fréttir

12. október 2006 | Innlendar fréttir | 426 orð

5 ára fangelsi fyrir margar nauðganir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

82 vitni í Baugsmáli

VITNI í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger eru eftirfarandi skv. lista sem lagður var fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag, 10. október sl. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð

Blair var tilbúinn að reka Brown

GORDON Brown, fjármálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, lýsti aðeins yfir stuðningi sínum við innrás Breta og Bandaríkjamanna í Írak 2003 eftir að honum var orðið ljóst að Tony Blair forsætisráðherra myndi reka hann úr stjórn sinni ef hann gerði það... Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Bókagrúsk með kaffibragði

Seyðisfjörður | Bókaverslun hefur verið starfrækt í áraraðir við Austurveg á Seyðisfirði en nú hefur nýr aðili hafið rekstur með nokkuð önnur viðmið en fyrri bóksalar. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Brátt hægt að auka lánshlutfall

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "AÐ MÍNU mati líður senn að því að mögulegt verði að auka lánshlutfallið að nýju í 90%. Ég er þó jafnframt tilbúinn að skoða fleiri leiðir til að auka möguleika ungs fólks til að eignast eigið húsnæði. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 909 orð | 3 myndir

Davíð efast um að síminn hafi verið hleraður

DAVÍÐ Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra, efast um að sími Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafi verið hleraður eins og Jón Baldvin heldur fram. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Dúðaðar í haustnepju

STÚLKURNAR við Langholtsskóla létu ekki á sig fá þótt haustið hefði gert vart við sig undanfarna daga. Þær buðu því byrginn með hlýjum klæðnaði, úlpum, húfum og vettlingum. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ekkert svigrúm til hækkunar

GRUNNFJÁRHÆÐ húsaleigubóta hefur ekki hækkað í sex ár, eða frá árinu 2000, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og beindi þeirri spurningu til félagsmálaráðherra hverju það sætti. Magnús Stefánsson svaraði því m.a. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

Fagna lækkun virðisaukaskatts á bækur

HLUTI af tillögum ríkisstjórnarinnar til lækkunar á vöruverði er að lækka virðisaukaskatt af þeim vörum sem verið hafa í 14% þrepi niður í 7% þann 1. mars 2007. Þessi lækkun tekur til bóka, blaða og tímarita. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur hópur í skógræktarnámi

Ölfus | Um 130 skógarbændur víðsvegar um land stunda nú nám í Grænni skógum á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands. Einnig eru 17 skógarbændur á Austurlandi að hefja nám í öðrum hluta. Hópurinn sem sækir Grænni skóga námskeiðin er fjölbreyttur. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Flestir með geðraskanir geta náð bata

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Flugslys á Manhattan

New York. AFP. | Að minnsta kosti tveir fórust þegar eins hreyfils flugvél var flogið á íbúðarhús á austurhluta Manhattan í New York í gær. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fundu nýjan fugl

Bogota. AP. | Vísindamenn hafa fundið áður óþekkta fuglategund í regnskógi í Andesfjöllum í Kólumbíu. Tegundin fannst á mjög heppilegum tíma fyrir umhverfisverndarsinna. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sætið

LÁRA Stefánsdóttir á Akureyri býður sig fram í 2. sæti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Lára er framkvæmdastjóri Tölvuskólans Þekkingar sem starfar í Reykjavík og á Akureyri. Hún er nú 1. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sætið

AUÐUR Lilja Erlingsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi 2. desember nk. Auður sækist eftir 2. sæti í forvalinu. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sætið

BIRKIR Jón Jónsson alþingismaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Birkir hefur verið þingmaður flokksins síðan árið 2003. Áður var hann aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, 2000-2003. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 5.-6. sæti

GUÐRÚN Bjarnadóttir sálfræðingur býður sig fram í 5.-6. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Hún hefur verið virk í stjórnmálum frá árinu 1974 og setið í ýmsum nefndum og ráðum hjá Hafnarfjarðarbæ, m.a. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 1164 orð | 1 mynd

Gjald fyrir nýtingu auðlinda og valið milli umsækjenda með uppboði

Nefnd sem falið var að móta framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls kynnti tillögur sínar á blaðamannafundi í gær. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Glæsimark Arnars dugði skammt

ÞETTA er án efa besti leikur landsliðsins undir minni stjórn," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 2:1-tap liðsins gegn Svíum í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvelli í gær. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Góðar samgöngur tryggðar

"Við erum að tala um stórbætur á flugsamgöngum milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð

Harður bardagi á Sri Lanka

Colombo. AFP. | Að minnsta kosti 38 stjórnarhermenn féllu og meira en 300 særðust í bardaga við skæruliðasveitir tamíla í norðurhluta Sri Lanka í gær. Tíu tamíl-tígrar féllu einnig í bardaganum. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hárfín lína milli hausts og veturs

Eftir Ragnhildi Aðalsteinsdóttur FYRSTI SNJÓR vetrarins féll á Akureyri í fyrrakvöld en undanfarna daga hefur veðrið dansað hina hárfínu línu milli hausts og veturs eins og ung kona orðaði það á bloggsíðu sinni nú fyrr í vikunni. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 212 orð

Hóta frekari tilraunum

Washington. AFP. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Hreindýri bjargað úr sjálfheldu

Mýrar | "Ég held að ég hafi aldrei séð svona heillegt hreindýr, það var ekki einu sinni kúlugat á því," segir Stefán Þórisson veiðimaður sem tók þátt í sérstæðum björgunarleiðangri í landi Flateyjar á Mýrum í sveitarfélaginu Hornafirði á... Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Höfuðið lagt í bleyti

HÁTT í þrjátíu manns tóku þátt í krossgátukvöldi sem haldið var á Næsta bar í gærkvöldi. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 73 orð

Jafnir fyrir lokaskákina

LOKASKÁKIN í heimsmeistaraeinvíginu í Elista í rússneska sjálfstjórnarlýðveldinu Kalmykíu verður tefld í kvöld. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Jólin eru komin hjá IKEA í Garðabæ

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Garðabær | Klukkan 10 árdegis í dag opnar IKEA stærstu verslun landsins í Kauptúni 4 í Garðabæ, við Reykjanesbrautina, sunnan við Vífilsstaði. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Kim er tamt að tefla á tæpasta vað

Seoul. AP. | Kim Jong-Il, leiðtogi kommúnistastjórnarinnar í Norður-Kóreu, er einn af dularfyllstu stjórnmálamönnum heimsins, kubbslegur einfari með sólgleraugu og hár sem stendur út í loftið. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Leiðtogafundurinn árið 1986 markaði þáttaskil

"ÞAÐ er mér mikil ánægja að vera kominn hingað aftur tuttugu árum eftir fund, sem markar, að mínu viti, mikil tímamót í samtímasögu þessa mikilfenglega lands ykkar," sagði Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, við komuna til... Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leikskólakennarar kjósa rafrænt

RAFRÆN atkvæðagreiðsla um breytingu á kjarasamningi leikskólakennara, sem undirritaður var 25. september sl., hófst klukkan 9 að morgni 10. október og lýkur á miðnætti 18. október. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lækka strax skatt á bókum

Hólmavík | Strandabúðin sem er sölubúð á vefnum sem Galdrasýning á Ströndum rekur hefur lækkað verð á bókum sem nemur fyrirhugaðri lækkun á virðisaukaskatti. Fram kemur á vefnum strandir.is. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Lömuðust eftir að hafa drukkið gulrótarsaft

TVEIR Kanadamenn og fjórir Bandaríkjamenn lömuðust eftir að hafa drukkið gulrótarsaft frá fyrirtækinu Bolthouse Farms í Kaliforníu. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mannskætt lestarslys í Frakklandi

Tólf manns fórust þegar farþegalest og vöruflutningalest lentu í árekstri í þorpinu Zoufftgen í Frakklandi, um 1,6 km frá landamærunum að Lúxemborg. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Mest hlustað á Rás 2 samkvæmt könnun Capacent

RÁS 2 er sú útvarpsstöð sem mest er hlustað á ef marka má könnun sem framkvæmd var af Capacent - áður Gallup - vikuna 17.-23. ágúst sl. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Metum hlutverk Íslands mikils

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, neitar því að hann hafi í mörg ár viljað flytja bandaríska varnarliðið frá Íslandi. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Myndi losa um umferðarteppu

LAGT hefur verið fyrir Alþingi frumvarp um breytingu á umferðarlögum, ökumanni sem hyggst beygja til hægri við gatnamót á umferðarljósum er heimilt að beygja á móti rauðu ljósi, nema sérstaklega sé tekið fram að það sé óheimilt. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

Námskeið ungra ökumanna aftur í gang

UMFERÐARSTOFA og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samstarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir sl. níu ár. Meira
12. október 2006 | Innlent - greinar | 248 orð | 1 mynd

Nánara samstarf við Kanada, Bretland og Bandaríkin

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir það hafa verið rætt í gær að Íslendingar tengdust hugsanlega stjórnstöð bandarísku strandgæslunnar í Boston og kæmu þar með að mun meira leyti en áður að þríhliða samstarfi Bandaríkjamanna, Kanadamanna og Breta. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Nefndartillögur hafa ekki áhrif á orkufyrirtækin í nánustu framtíð

TILLÖGUR nefndar iðnaðarráðherra um frestun útgáfu rannsóknarleyfa hafa lítil áhrif á starfsemi orkufyrirtækjanna í nánustu framtíð, að mati talsmanna þeirra. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Nefnd leggur til auðlindagjald og uppboð

Eftir Rúnar Pálmason og Guðna Einarsson GJALD verður innheimt fyrir nýtingu auðlinda á eignarlöndum ríkisins og á þjóðlendum og hægt að velja á milli umsækjenda um rannsóknar- og nýtingarleyfi með uppboði, verði farið að tillögum nefndar á vegum... Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ný hönnun menningarhúss í Varmahlíð kynnt

Varmahlíð | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í fyrradag að ganga frá verksamningi við verktaka um breytingar á félagsheimilinu Miðgarði sem menningarhúss, eftir að breytingar höfðu verið gerðar á hönnun framkvæmdarinnar. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nýir kaupmenn í Grímsey

ANNA María Sigvaldadóttir og Magnús Bjarnason taka við rekstri verslunarinnar í Grímsey um komandi helgi og ætla að nefna hana Búðina. Áður hét verslunin Grímskjör. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nýju vikublaði, Austurlandinu, dreift frítt

Á fimmtudag eftir rétta viku hefur frétta- og auglýsingablaðið Austurlandið göngu sína. Útgefandi er Íslensk fréttablöð ehf., sem m.a. rekur fréttavefinn www.austurlandid.is. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Opinber viðmið um framfærslu

STARFSHÓPUR sem viðskiptaráðherra skipaði telur vel framkvæmanlegt að taka upp opinber viðmið um áætlaðan framfærslukostnað heimilanna hér á landi. Slík viðmið hafa víða verið tekin upp, t.d. á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Rice segir Íslendinga munu hafa bestu mögulegar varnir

Eftir Skapta Hallgrímsson í Washington skapti@mbl.is Samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál var undirritað í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í Washington um hádegisbil í gær, að bandarískum tíma. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Samningur um varnir Íslands undirritaður

Eftir Skapta Hallgrímsson í Washington GEIR H. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samstarf íslenskra hönnuða og sænskra húsgagnaframleiðenda

SÝNING á nýrri húsgagnalínu opnar í dag í Epal sem hönnuðirnir Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson hafa unnið í samvinnu við sænska framleiðandann Möbelsnickarmästare Johansson. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Segir ástandið í Írak skelfilegt

Genf. AFP. | Jan Egeland, sem samhæfir hjálparstarf Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær mikla skelfingu ríkja í Írak, ofbeldið og hefndarárásirnar færu stigvaxandi, nú þegar 100 Írakar létu lífið og yfir 1.000 flýðu heimili sín dag hvern. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sekt fyrir að auglýsa áfengi

FRAMKVÆMDASTJÓRI Rolf Johansen & Co ehf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur til að greiða sex hundruð þúsund króna sekt fyrir að láta birta fimm auglýsingar á áfengum bjór á árinu 2005. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sjómenn krefjast akfærra vega

Norðausturland | Trillukarlar á Norðausturlandi hafa sent frá sér ályktun þar sem harðlega er mótmælt þeim seinagangi sem þeir segja að hafi verið í gerð akfærra vega á svæðinu. Í ályktun Fonts kemur fram að þolinmæði þeirra sé löngu þrotin. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Skoðar áhrifin á vaxtastefnu

DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Viðskiptablaðið, sem kom út í gær, að augljóst sé að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matarverði muni auka kaupmátt launafólks og þar með spennu í hagkerfinu. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skrefið verði stigið til fulls

STJÓRN Heimdallar fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á matvæli, veitingaþjónustu og hótelgistingu, sem og lækkun tolla á innflutt matvæli og afnámi vörugjalda að mestu. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Smygl með Selfossi

TOLLGÆSLAN í Reykjavík lagði hald á 336 lítra af sterku áfengi og 50 karton af sígarettum í Selfossi, skipi Eimskips, þegar það kom til Reykjavíkur fyrr í vikunni. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stálu bjórkút

FJÓRIR ungir piltar, þrír sautján ára og einn fimmtán ára, reyndu að komast undan með bjórkút sem þeir tóku ófrjálsri hendi af krá í fyrrakvöld, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Stimpilgjald ekki afnumið að sinni

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði iðnaðarráðherra út í tillögur Samkeppnisstofnunar sem fram komu í ágúst sl. um viðskiptabanka. Vildi hún m.a. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Stofnanir sjá ekki um þvott á einkafatnaði vistmanna

ÞRJÁR öldrunarstofnanir, sem kunnugt er um, sjá ekki um þvott á einkafatnaði íbúa sinna að öllu leyti þrátt fyrir að vera það skylt. Heilbrigðisráðuneytið mun senda þeim stofnunum skriflegar ábendingar og ganga eftir málinu. Kom það m.a. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Stofnar Primera Travel

ANDRI Már Ingólfsson, eigandi og forstjóri Heimsferða, hefur stofnað fyrirtækið Primera Travel Group utan um hina nýju samstæðu Heimsferða. Fyrirtækið er fjórða stærsta ferðaskrifstofan á Norðurlöndum og sú stærsta í einkaeigu. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stuðboltar á sveitarstjórnarsviðinu

Höfn | Á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) var m.a. haldið upp á 40 ára starfsemi með dagskrá í menningar- og menntasetri Hornfirðinga, Nýheimum og fram haldið á Hótel Höfn. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stærsta verslun landsins

KLUKKAN 10 árdegis í dag opnar IKEA stærstu verslun landsins í Kauptúni 4 í Garðabæ, við Reykjanesbrautina, rétt sunnan við Vífilsstaði. Gólfflötur nýju verslunarinnar er um 20. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sveinn gefur kost á sér í 1. sætið

SVEINN Kristinsson, bæjarfulltrúi á Akranesi, gefur kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sveinn er kennari að mennt og var skólastjóri á Ströndum, á Snæfellsnesi og einnig kennari í Dölum og á Akranesi. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Telja 650.000 manns hafa fallið frá upphafi innrásar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is MEIRA en 650.000 óbreyttir borgarar hafa beðið bana af völdum stríðsátaka í Írak frá því að Bandaríkjamenn og Bretar réðust inn í landið í mars 2003. Þetta er a.m.k. Meira
12. október 2006 | Innlent - greinar | 181 orð | 1 mynd

Tók vel í hugmynd um fríverslunarsamning á milli þjóðanna

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa tekið vel í þá hugmynd að skoða möguleika á gerð fríverslunarsamnings og fjárfestingasamnings á milli Íslands og Bandaríkjanna. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Vilja breytingu á áfengislögum

LAGT hefur verið fyrir Alþingi frumvarp um breytingu á áfengislögum. Með því er gert ráð fyrir að heimilt verði að framleiða án leyfis vín úr innlendum berjum, ávöxtum eða jurtum til eigin neyslu sem í eru að rúmmáli minna en 15% af hreinum vínanda. Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Yfirlýsing um arðsemi og öryggi stofnbrauta

STJÓRN Samtaka um betri byggð telur óhjákvæmilegt að tekið verði á vegamálum á Suðvesturlandi á heildstæðan hátt og hefur lagt fram samræmda umræðutillögu að uppbyggingu Vesturlandsvegar að Borgarnesi, Suðurlandsvegar að Selfossi og Reykjanesbrautar að... Meira
12. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þekkist boð um að koma til Íslands

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur þekkst boð um að koma í opinbera heimsókn til Íslands. Rice greindi frá þessu þegar samkomulag þjóðanna um varnarmál var undirritað í gær í utanríkisráðuneytinu í Washington. Meira
12. október 2006 | Erlendar fréttir | 206 orð

Þúsundir barna enn hermenn

London. AFP. | Að minnsta kosti 11.000 börn eru enn neydd til að vera í vopnuðum hópum í Kongó tveimur árum eftir að þarlend stjórnvöld hófu ráðstafanir til að bjarga þeim, að sögn alþjóðamannréttindasamtakanna Amnesty International í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2006 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Prófkjör og auglýsingar

Samfylkingin hefur tekið mikilvægar ákvarðanir í sambandi við auglýsingar í prófkjörsbaráttu innan flokksins að því er fram kemur í samtali við Skúla Helgason, framkvæmdastjóra flokksins í Morgunblaðinu í gær. Meira
12. október 2006 | Leiðarar | 403 orð

Sextíu móðurmál - og íslenzkan

Hátt í sextíu tungumál eru töluð í leikskólum Reykjavíkurborgar, að því er fram kom í Morgunblaðinu í gær. Það er gífurleg breyting á fáum árum og að flestu leyti jákvæð. Meira
12. október 2006 | Leiðarar | 414 orð

Öryggi lögreglumanna

Það færist í vöxt að lögreglumenn séu í verulegri hættu við skyldustörf sín. Landssamband lögreglumanna hefur ítrekað bent á þetta undanfarin ár. Vopnaburður fer vaxandi meðal afbrotamanna, ekki sízt meðal þeirra, sem stunda fíkniefnaglæpi. Meira

Menning

12. október 2006 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Að vakna glaður í bragði

ÞEIR sem ólust upp við það að hafa Axel Thorsteinsson og Jón Múla Árnason við hljóðnema Ríkisútvarpsins á morgnana eru kröfuharðir hlustendur. Ljósvakaritara þykir best að láta útvarpið mala á meðan hann fær sér morgunkaffið og rennir yfir dagblöðin. Meira
12. október 2006 | Bókmenntir | 92 orð | 2 myndir

Ágúst Borgþór á bókmenntahátíð í Englandi

Smásagnasafnið Decapolis - Tales from Ten Citie s er komið út hjá Comma Press í Manchester á Englandi. Í bókinni eru tíu sögur eftir jafnmarga evrópska samtímahöfunda. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Áhugaverður einyrki á ferð!

SÖNGVARINN og gítarleikarinn Pétur Ben hefur sýnt það og sannað með fyrstu plötu sinni, Wine for my Weakness að hann er listamaður sem vert er að fylgjast með. Meira
12. október 2006 | Tónlist | 325 orð

Ávarp til hins óþekkta

Verk eftir Jón Leifs, Kim Hedås, Peter Bruun, Atla Heimi Sveinsson, Perttu Haapanen og Veli-Matti Puumala. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Bláa lónið og óvæntir tónleikar

NORRÆNIR músíkdagar halda áfram í dag með afslöppun og óvissutónleikum. Rúta fer frá Hótel Barón í Reykjavík um kl. 13 í Bláa lónið þar sem fólk getur slappað af, úr Bláa lóninu er haldið á óvæntan stað þar sem tónleikarnir fara fram. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 416 orð | 2 myndir

Bluth-fjölskyldan fyndna

Einhverjir skemmtilegustu sjónvarpsþættir sem rekið hafa á mínar fjörur nefnast Arrested Developement og koma frá Bandaríkjunum. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla

TÓNLEIKAR, fjölskylduhátíð, málþing, danssýningar, myndlistasýningar, bókmenntakynningar og kvikmyndasýningar. Þetta er meðal þeirra fjölmörgu dagskrárliða sem verða á boðstólum á Kanadískri menningarhátíð sem Kópavogsbær stendur fyrir dagana 14.-22. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Ellen Barkin seldi skartgripi fyrir rúmar 20 milljónir dollara á uppboði í fyrradag, tæpa 1,4 milljarða króna, en þá fékk hún að gjöf frá fyrrverandi eiginmanni sínum, milljónamæringnum Ron Perelman. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney segist ekki geta boðið sig fram til forseta Bandaríkjanna þar sem hann hafi stundað of mikið kynlíf um ævina. Clooney segist hafa sofið hjá alltof mörgum konum til að geta boðið sig fram til embættisins. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Nicole Kidman er sögð hafa hringt í Katie Holmes , unnustu fyrrum eiginmanns síns Tom Cruise og hvatt hana til að giftast honum en sögusagnir hafa verið á kreiki um að Holmes hafi fengið bakþanka varðandi fyrirhugað brúðkaup þeirra. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Madonna er sögð hafa ættleitt eins árs gamlan móðurlausan dreng frá Afríkuríkinu Malaví. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fanginn Mark Chapman , sem heimurinn þekkir sem banamann Bítilsins og listamannsins Johns Lennons , hefur verið neitað um reynslulausn í fjórða skiptið sökum þess hve glæpur hans var "undarlegur". Meira
12. október 2006 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Eitt eftirminnilegasta atvikið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrr í sumar var án efa þegar franski knattspyrnumaðurinn Zinedine Zidane skallaði ítalska kollega sinn, Marco Materazzi, í bringuna í leik liða þeirra. Meira
12. október 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ný könnun hefur leitt í ljós að breskir karlmenn kjósa síður að konur séu með sílíkonbrjóst. Meira
12. október 2006 | Tónlist | 469 orð | 1 mynd

Fyndið að syngja um gamla tösku

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LALALA er nefndur nýr geisladiskur söngkonunnar Hildar Völu Einarsdóttur sem kemur í búðir í dag. Meira
12. október 2006 | Tónlist | 752 orð | 1 mynd

Gítarplata sem breytir heiminum

Geisladiskur Dark Harvest, sem ber heitið Dark Harvest. 10 lög, heildartími 47.42 mínútur. Dark Harvest eru: Guðlaugur Falk, gítar, hljómborð; Kristján B. Heiðarsson, trommur og Magnús H. Pálsson, bassi. Lög eru eftir G. Meira
12. október 2006 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Heimildamynd um afrískar listir

Í KVÖLD klukkan 20 verður heimildamyndin In and Out of Africa sýnd í ReykjavíkurAkademíunni á vegum Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs og Kviksögu - heimildamyndamiðstöð ReykjavíkurAkademíunnar. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Hljómsveit á tímamótum!

ÍSLENSKA hljómsveitin Jeff Who? hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu og er lagi hennar "Barfly" ekki síst að þakka velgengnin. Meira
12. október 2006 | Leiklist | 186 orð | 1 mynd

Hrífandi Hamskipti

CHARLES Spencer, leikhúsrýnir breska dagblaðsins Daily Telegraph, gefur Hamskiptunum , í leikgerð íslenska leikhópsins Vesturports, mjög góða dóma í gagnrýni sinni sem birtist í blaðinu í gær. Meira
12. október 2006 | Kvikmyndir | 172 orð

Í leit að rót vandans

Leikstjórn: Tin Dirdamal. 82 mín. Mexíkó, 2005. Meira
12. október 2006 | Myndlist | 387 orð | 1 mynd

Í pásu

Til 14. október. Opið fim. til lau. frá kl. 14 - 17. Aðgangur ókeypis. Meira
12. október 2006 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Kiran Desai hlýtur Man Booker

VIRTUSTU bókmenntaverðlaun Bretlands, Man Booker-verðlaunin, voru afhent á þriðjudaginn. Í ár féllu verðlaunin í skaut rithöfundinum Kiran Desai fyrir aðra skáldsögu hennar, The Inheritance of Loss . Meira
12. október 2006 | Tónlist | 190 orð

Langdregnir hljóðskúlptúrar

Hljóðskúlptúrar eftir Jean-Francois Laporte og flutt af höfundi ásamt Martin Ouellet. Laugardagur 7. október. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Listamenn gefa vinnu sína

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók við fyrsta eintakinu af bókinni Ljóð í sjóð í gærdag; bók sem MND-félagið gefur út. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Per Nørgård fær Sibeliusar-verðlaunin

DANSKA tónskáldið Per Nørgård hlýtur Síbelíusarverðlaunin í ár, sem talin eru ein fremstu tónlistarverðlaun Norðurlanda. Upphæð verðlaunanna nemur 100.000 evrum, euro, tæplega 8,7 milljónum króna. Meira
12. október 2006 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

Raunhæf markmið og enginn asi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EINS og fram kom í þriðjudagsútgáfu Morgunblaðsins hafa þeir Barði Jóhannsson, best þekktur sem heilinn á bakvið Bang Gang, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson hleypt nýju útgáfufyrirtæki af stokkunum. Meira
12. október 2006 | Kvikmyndir | 45 orð

Röng sæti á bíólista

ÞAU mistök urðu við gerð íslenska bíólistans fyrr í vikunni að myndirnar sem voru í öðru og þriðja sæti listans víxluðust. Hið rétta er að kvikmyndin World Trade Center var í öðru sæti aðsóknarlistans en myndin Talladega Nights í því þriðja. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Sjöunda hljóðversplatan!

NÝJASTA plata Beck er loksins komin út. Heitir hún The Information og upptökum stjórnaði Nigel Godrich, sem einnig sá um upptökustjórn á Beck-plötunum Mutations og Sea Change . Meira
12. október 2006 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Skakkamanage í Fríkirkjunni

FYRSTA breiðskífa hljómsveitarinnar Skakkamanage, Lab of Love , kom í verslanir í síðustu viku og á laugardaginn mun sveitin halda útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík þar sem öll tólf lög plötunnar verða leikin. Meira
12. október 2006 | Leiklist | 458 orð | 1 mynd

Sonur prentvillupúkans

Höfundur: Michael Druker, þýðing: Davíð Þór Jónsson. Leikstjóri: Gunnar Helgason. Lýsing: Páll Ragnarsson, leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Leikendur: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Rúnar Freyr Gíslason og Sigurður Hrannar Hjaltason. Fjölbrautaskóla Suðurlands 10. október 2006. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Sópranrokkið komið til að vera!

Nýjasta plata hljómsveitarinnar Evanescence, The Open Door stekkur beint í annað sætið þessa vikuna. Meira
12. október 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Tvær fornsögur á einni bók

FÆREYINGA saga og Ólafs saga Tryggvasonar eru komnar út á einni bók í nýrri útgáfu hjá Hinu íslenzka fornritafélagi. Hafði Ólafur Halldórsson umsjón með útgáfunni og ritar hann ennfremur veglegan formála að bókinni. Meira
12. október 2006 | Dans | 288 orð | 2 myndir

Tvö ný dansverk á sviði Borgarleikhússins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENSKI dansflokkurinn frumsýnir í dag tvö frumsamin og spennandi verk. Meira
12. október 2006 | Kvikmyndir | 81 orð

Zozo hlutskörpust

SÆNSKA kvikmyndin Zozo hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2006. Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi í Sænsku kvikmyndastofnuninni í Stokkhólmi í gær. Meira
12. október 2006 | Tónlist | 322 orð

Ærnir skammtar

Flytjendur: Victoria Johnson fiðla, Jakob W Goetz og Sten Sandell. Föstudaginn 6. október kl. 22. Meira

Umræðan

12. október 2006 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Afkomutrygging

Sigríður Jóhannesdóttir skrifar um lífskjör öryrkja og aldraðra: "Ef þetta yrði að lögum á næsta kjörtímabili gætum við sem berjumst fyrir jafnaðarhugsjóninni borið höfuðið hærra." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Af málefnum heilabilaðra

Grímur Atlason gerir tillögu um stofnun deildar fyrir heilabilaða á Bolungarvík: "Kostir þess að setja á laggirnar slíkt úrræði í Bolungarvík eru ekki aðeins metnir út frá samfélags- og byggðarlegum sjónarmiðum heldur einnig fjárhagslegum." Meira
12. október 2006 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Afþökkun fríblaða

Frá Áka Snorrasyni: "ÉG ER búinn að standa í ströggli í nokkra mánuði við þá sem gefa út Fréttablaðið um að fá ekki blaðið sent. En það kemur alltaf aftur og aftur. Ég er við það að gefast upp og velti því fyrir mér hvort ég eigi að sitja fyrir blaðberanum." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Betri heim fyrir börn

Guðmundur Ólafsson skrifar um uppeldismál: "Hrædd líma þau sig við "uppáhaldsfóstruna" og ef hún víkur hálfan metra frá þeim bresta þau skjálfandi í grát." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Börn og sorg

Elínborg Gísladóttir fjallar um sorgarferli barna: "Börn syrgja rétt eins og fullorðnir og þau þurfa að fá að tjá sig og tala um tilfinningar sínar og fá að orða margvíslegar spurningar og vangaveltur." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Eflum þjónustu við aldraðra í heimahúsum

Ásta Möller skrifar um málefni eldri borgara: "Heimaþjónusta þarf að byggja á persónulegum tengslum, virðingu í samskiptum og stuðla að öryggi þeirra sem hana fá." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Eiga Íslendingar möguleika á aðild 2009?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um aðild Íslendigna að Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna: "Greinarhöfundur telur að Íslendingar eigi erindi í Öryggisráðið." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Fyrirvari við skýrslu auðlindanefndar

Kolbrún Halldórsdóttir kynnir fyrirvara sinn við álit og skýrslu auðlindanefndar: "...stórpólitísk álitaefni bíða úrlausnar sem þjóðin þarf að taka afstöðu til." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Gegnsæ og opin stjórnsýsla

Magnús M. Norðdahl skrifar um virkt lýðræði: "Setja verður skýrar reglur um veitingu embætta og tryggja aðkomu Alþingis að ákvarðanatöku um veitingu æðstu embætta innan stjórnsýslunnar..." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Gigtargangan - Af hverju göngum við?

Svala Björgvinsdóttir fjallar um hreyfingu og gigt: "Regluleg hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir fólk með gigt. Aukinn vöðvastyrkur og úthald skilar sér margfalt." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Gigtin gefur

Emil Thoroddsen skrifar í tilefni af alþjóðlega gigtardeginum og minnir á gigtargöngu: "Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á þeim stóra hópi sem á við gigt og stoðkerfisvanda að stríða..." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Gróðafyrirtækið Hjálpartækjamiðstöð

Guðjón Sigurðsson fjallar um málefni MDN sjúklinga: "Ég tel mig lánsaman mann að vera Íslending og er þess fullviss að við munum fljótlega taka forystu í málefnum þeirra sem minna mega sín í heiminum." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Hengilssvæðið í fóstur hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Stefán Erlendsson skrifar um virkjunarframkvæmdir á Hellisheiði: "Getur Orkuveitan ekki beðið þangað til ný tækni hefur verið þróuð sem gerir mönnum kleift að fullnýta þá orku sem er að hafa á athafnasvæði Hellisheiðarvirkjunar?" Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 207 orð

Meira af stolnum fjöðrum

ALFREÐ Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitunnar og borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann gagnrýnir eftirmann sinn, Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann. Meira
12. október 2006 | Bréf til blaðsins | 185 orð | 2 myndir

Mælum með menntun

Frá Steindóri Grétari Jónssyni og Ölmu Joensen: "STÚDENTAR mæla með þekkingarþjóðfélagi. Menntamál eru atvinnumál og aukin menntun þjóðarinnar skilar sér í fjárhagslegum og andlegum gróða þjóðfélagsins." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 2 myndir

Rafbíll framtíðarinnar

Jón Björn Skúlason fjallar um vetnistækni: "...og er nú svo komið að allir helstu bílaframleiðendur heims eru að vinna að þróun rafbíla sem geyma orku í formi vetnis í stað rafgeyma." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Rekstur ríkissjóðs í góðum farvegi

Gunnar Örn Örlygsson skrifar um stefnumál sín: "...samhliða jákvæðri þróun ríkisrekstrar hafa íslensk félög vakið mikla athygli fyrir áræði og dug..." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

RÚV, nú er nóg komið

Jóhanna Harðardóttir skrifar um dagskrá Ríkisútvarpsins: "Það þarf ekki að hlusta lengi á Rás 1 til að heyra að hún er að breytast í áberandi málpípu kirkjunnar og kristilegu efni er miskunnarlaust dælt yfir hlustendur." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 384 orð | 3 myndir

Samfylkingin og Villinganes

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir fjalla um stefnu Samfylkingarinnar í náttúruverndarmálum: "Samfylkingin og náttúruverndarsinnar í öðrum stjórnmálaflokkum eru þannig sammála um gildi náttúruverndar." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Sequences-listahátíðin - Litla gula hænan og fræið

Lárus Vilhjálmsson gerir athugasemdir við skrif Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur um Sequences-listahátíðina: "Það er því ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur að taka upp umræðu um bág kjör listamanna í tengslum við listahátíð sem rekin er með sameiningarkrafti listamanna til að glæða borgina lífi og nýta athygli heimspressunar." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárbrot á börnum?

Dögg Pálsdóttir skrifar um reglugerð um greiðslu umönnunarbóta: "Ég tel að með þessu fyrirkomulagi sé réttur brotinn á foreldrum fatlaðra og langveikra barna, sem bitnar á börnunum." Meira
12. október 2006 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Táknmálsfréttir í RÚV -Sjónvarp

Frá Sigurlín Margréti Sigurðardóttur: "Í TILEFNI þess að RÚV-Sjónvarp fagnar nú 40 ára starfsafmælinu sínu senda Táknmálsfréttir stofnuninni innilegar hamingjuóskir á tímamótum." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 527 orð | 2 myndir

Vaka mælir með menntun

Andri Heiðar Kristinsson og Helga Lára Haarde hvetja stjórmálamenn til að gera menntamál að baráttumálum sínum í prófkjörum: "Í dag ætla stúdentar að ganga fylktu liði niður á Austurvöll og mæla með menntun." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Valtir steinar

Oddný Sturludóttir og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifa um málefni fjölskyldna: "Með samstilltu átaki ríkis og sveitarfélaga getum við brúað bilið milli fæðingarorlofs og leikskólagöngu..." Meira
12. október 2006 | Velvakandi | 573 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hreinræktun hunda og katta ÉG vil aðeins ræða um hreinræktun á hundum og köttum. Þegar fólk er að rækta hunda og ketti finnst mér gróðarsjónarmið ráða þar öllu. Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Verð á byggðum sumarhúsalóðum nemur leigugjaldi í allt að 120 ár

Ólafur Ragnarsson fjallar um réttleysi sumarhúsaeigenda á leigulóðum: "Úrlausn þessara mála þolir enga bið. Það verður að tryggja með lögum sjálfsagðan rétt þeirra fjölmörgu landsmanna sem í góðri trú hafa reist sér sumarhús til sveita..." Meira
12. október 2006 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Við græðum til framtíðar

Helga Vala Helgadóttir skrifar um atvinnuuppbyggingu: "Því miður hefur stefna stjórnvalda verið sú að setja plástur á þetta mein." Meira

Minningargreinar

12. október 2006 | Minningargreinar | 2746 orð | 1 mynd

Alma Pálmadóttir

Alma Pálmadóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 26. janúar 1932. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík sunnudaginn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Stefánsdóttir húsfreyja, f. í Fáskrúðsfirði 1.7. 1910, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Arnar Einarsson

Arnar Einarsson, mótoristi og sjómaður í Vestmannaeyjum, fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1945. Hann lést á Heilsustofnuninni í Vestmannaeyjum 5. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Bragi Rúnar Hilmarsson

Bragi Rúnar Hilmarsson fæddist á Akureyri 11. júlí 1971. Hann lést í Keflavík miðvikudaginn 27. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Hrefna Guðjónsdóttir

Hrefna Guðjónsdóttir fæddist á Brekastíg 14 í Vestmannaeyjum 21. janúar 1940 og var sjöunda í röðinni af níu börnum hjónanna Sigríðar Markúsdóttur, f. í Valstrýtu í Fljótshlíð 1902, d. 1993, og Guðjóns Karlssonar, sjómanns og vélstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Jóhanna Pálsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir fæddist í Ytri Dalbæ í Landbroti 1. september 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Klausturhólum 28. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Prestbakkakirkju á Síðu 5. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

Jóhannes Bjarni Jónsson

Jóhannes Bjarni Jónsson fæddist í Reykjavík 27. mars 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eva Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 22. ágúst 1908, d. 16. desember 1993, og Jón Hjaltason vegaverkstjóri, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Kristinn Jónsson

Sigurlaugur Kristinn Jónsson fæddist á Skárastöðum í V-Hún. 12. október 1925. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 20. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 26. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björnsdóttir

Ragnheiður Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1951. Hún lést af slysförum sunnudaginn 1. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 9. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 506 orð | 2 myndir

Svavar Jónsson

Svavar Jónsson fæd dist 14. janúar 1928. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimil inu Grund 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalheiður Soffía Bjarnadóttir húsmóðir, f. 31. júlí 1898, d. 27. janúar 1963 og Jón Erlendur Jónsson sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2006 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir

Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1960. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 25. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Hólaneskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. október 2006 | Sjávarútvegur | 83 orð | 1 mynd

Eiki Matta í stað Fleygs

Húsavík | Útgerðarfyrirtækið Skjóni ehf. á Húsavík festi á dögunum kaup á 10 bt. línubát af gerðinni Cleopatra 33. Báturinn, sem er smíðaður árið 2000, leysir af hólmi einn af elstu plastþilfarsbátum flotans, Fleyg ÞH, sem útgerðin átti fyrir. Meira
12. október 2006 | Sjávarútvegur | 96 orð

Milljónir til rannsókna

Vélstjórafélag Íslands hefur stofnað Styrktar- og menningarsjóð vélstjóra og vélfræðinga. Stofnfé sjóðsins er 185 milljónir króna sem fengust við sölu stofnbréfa í Sparisjóði vélstjóra. Meira
12. október 2006 | Sjávarútvegur | 333 orð | 1 mynd

Þjóðverjar auka fiskneyzlu sína

ÞJÓÐVERJAR borða nú meira af fiski en nokkru sinni. Neyzla á hvert mannsbarn árið 2005 var 14,8 kíló, sem er aukning um eitt kíló frá árinu áður þegar neyzlan var 13,8 kíló. Aukningin nemur 7,2%. Meira

Daglegt líf

12. október 2006 | Daglegt líf | 149 orð

Af pólitík

Séra Hjálmar Jónsson orti fyrir síðustu kosningar vísu sem vert er að rifja upp á þessum tímapunkti: Nú er offramboð mætra manna, sem mörg nýleg dæmi sanna. Fyrst er prófkjör og röðun, síðan pólitísk böðun og svo grátur og gnístran tanna. Meira
12. október 2006 | Daglegt líf | 717 orð | 1 mynd

Á brattann að sækja

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Gigtsjúkir og aðstandendur þeirra ganga upp í móti í dag. Meira
12. október 2006 | Ferðalög | 1475 orð | 10 myndir

dublin

Maður er manns gaman í Dublin, höfuðborg eyjarinnar grænu í Atlantshafinu, og eyjaskeggjar taka vel á móti meginlandsbúum sem og öðrum eyjabúum. Unnur H. Jóhannsdóttir dvaldi í Dyflinni, drakk Guinness, skoðaði minjar víkinganna og valsaði verslunarstrætin. Meira
12. október 2006 | Daglegt líf | 534 orð | 4 myndir

Feiti og blóð í maga á kind

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Á borðum klæddum bláum plastdúkum liggur mör í hrúgum. Nál og þráður leika í höndum sem komnar eru til ára sinna og smám saman verður ólöguleg vömb að framtíðarsláturkepp. Meira
12. október 2006 | Daglegt líf | 198 orð | 2 myndir

Grænmeti minnkar hættu á eitilfrumukrabba

TVÆR nýjar rannsóknir hafa staðfest að mataræði getur haft áhrif á hættuna á eitilfrumukrabbameini, öðru en Hodgkins-sjúkdómnum. Meira
12. október 2006 | Daglegt líf | 166 orð

Konur djarfari við egglos

SÁLFRÆÐINGAR við Kaliforníuháskóla halda því fram að konur klæði sig í djarfari föt eða "flottari" á mælikvarða tískunnar á þeim tíma tíðahrings þegar egglos er. Meira
12. október 2006 | Neytendur | 700 orð

Nautasteikur og lambakjöt í helgarmatinn

Bónus Gildir 12. okt.-15. okt. verð nú verð áður mælie. verð Kartöflur, gullauga, 2 kg 59 179 30 kr. kg Kartöflur, rauðar, 2 kg 59 179 30 kr. kg Kartöflur, premier, 2 kg 59 179 30 kr. kg KF lambasvið, sérverkuð 479 599 479 kr. Meira
12. október 2006 | Neytendur | 347 orð | 3 myndir

NÝTT

Náttúrulegt tannkrem Fyrirtækið Yggdrasill, sem sérhæfir sig í sölu á lífrænt ræktuðum vörum, hefur nýlega tekið í sölu vörulínuna WalaVita sem framleidd er af WALA Heilmittel, sem einnig framleiðir Dr.Hauschka snyrtivörulínuna. Meira
12. október 2006 | Neytendur | 123 orð | 1 mynd

Perudagar

Nú þegar hausta tekur og landsmenn verða áþreifanlega varir við myrkrið ætlar Rafsól að efna til svokallaðra perudaga, sem standa munu út mánuðinn. Meira
12. október 2006 | Neytendur | 702 orð | 6 myndir

Sláturgerð er rómantísk

Enn iðkar mörlandinn þann þjóðlega sið að taka slátur á haustin. Kristín Heiða Kristinsdóttir og Kristinn Ingvarsson ljósmyndari fylgdust með ilmandi sláturgerð í húsi sem ómaði af hlátri og vísnagerð. Meira
12. október 2006 | Daglegt líf | 244 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti sett upp við Hlíðarlund

ÁTTHAGAFÉLAG Óslandshlíðar í Skagafirði var stofnað árið 2000. Eitt af verkefnum félagsins hefur verið umsjón með Hlíðarlundi sem er fallegur og vel hirtur reitur við samkomuhúsið Hlíðarhús. Meira
12. október 2006 | Ferðalög | 337 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Kína um jól Unnur Guðjónsdóttir, hjá Kínaklúbbi Unnar, ætlar með Íslendinga til Kína yfir næstu jól og áramót. Þann 21. desember verður flogið til Stokkhólms með Icelandair og þaðan með Air China til Xian gegnum Beijing. Meira

Fastir þættir

12. október 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Í gær, 11. október, varð Freyja Leópoldsdóttir áttræð. Í...

80 ára afmæli . Í gær, 11. október, varð Freyja Leópoldsdóttir áttræð. Í tilefni af tímamótunum mun hún taka á móti ættingjum og vinum í Listhúsinu í Laugardal nk. föstudag milli kl. 17 og... Meira
12. október 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

90 ára afmæli . Í dag, 12. október, er níræð Guðný Pálsdóttir...

90 ára afmæli . Í dag, 12. október, er níræð Guðný Pálsdóttir, Lindarsíðu 4,... Meira
12. október 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Heima er best í Veggverki

Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli Gallerís Veggverks. Meira
12. október 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Leikhússpjall á Kringlusafni

Í dag kl. 20 verður boðið uppá leikhúsumræður á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Yfirskriftin er leiðin frá höfundi til áhorfenda. Meira
12. október 2006 | Í dag | 462 orð | 1 mynd

Meðferð og greining heilablóðfalls

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1975, Cand.Med. gráðu frá HÍ 1981 og stundaði framhaldsnám í meðferð heila- og taugasjúkdóma í Kaupmannahöfn og Lundúnum. Meira
12. október 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning og tónleikar í Anima galleríi

Hjörtur Hjartarson sýnir í Anima gallerí til 4. nóvember. Á sýningunni eru málverk unnin á þessu og síðasta ári þar sem myndlistarmaðurinn vinnur með náttúruform, liti og ljós. Sýningin er opin þriðjudaga-laugardaga kl. 13-17. Meira
12. október 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jb. 36, 15. Meira
12. október 2006 | Viðhorf | 855 orð | 1 mynd

Reynsla Írlands

Sérlega athyglisvert er að heyra að tveimur árum fyrir kosningar höfðu Írar aðeins fengið 31 loforð um stuðning; það eru nefnilega í dag akkúrat tvö ár í kosningarnar sem Ísland mun taka þátt í og staða okkar er mun betri en Íra á sama tímapunkti [...] Meira
12. október 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Samnorrænir vísnatónleikar

Samnorrænir vísnatónleikar verða í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 12. október, kl. 20. Á bak við Freyjuleiðangurinn standa Siggi Björns frá Íslandi, Espen Langkniv frá Danmörku, Anne-Lie frá Svíþjóð og Kristin Grunde frá Noregi. Aðgangseyrir er 1. Meira
12. október 2006 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. h3 e5 7. d5 a5 8. Bg5 Ra6 9. Be2 Rc5 10. Rd2 h6 11. Be3 Bd7 12. g4 c6 13. h4 a4 14. g5 hxg5 15. hxg5 Rh7 16. Hg1 Da5 17. Dc2 cxd5 18. Rxd5 Hfe8 19. Dc3 Bc6 20. Bxc5 Dxc5 21. Rc7 Rf8 22. Bg4 Rh7 23. Meira
12. október 2006 | Í dag | 149 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Erlend börn eru orðin um 10% allra leikskólabarna í Reykjavík. Reiknað hefur verið út hversu mörg tungumál þau tala. Hversu mörg? 2 Í fréttum kom fram að lítil verðbólga er í Færeyjum. Hversu mikil er hún? 3 Hvað þjóð er feitust í Evrópu? Meira
12. október 2006 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja hnussaði yfir nýlagðri vegarklæðningu á dögunum og kvað hana vera ódýra og rennislétta sem gæfi ekkert grip þegar frysti. Meira

Íþróttir

12. október 2006 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Án efa besti leikur liðsins

Ég er að sjálfsögðu ekki sáttur við úrslitin. Þetta var án efa besti leikur liðsins undir minni stjórn. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Eiður Smári: Svekktur hvað ég var þreyttur og orkulaus

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, var daufur í dálkinn þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir leikinn gegn Svíum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Króatar unnu Englendinga 2:0 í E-riðli í Zagreb og halda uppteknum hætti hvað varðar sigurgöngu liðsins á heimavelli. Da Silva gerði fyrra mark heimamanna og Gary Neville bætti öðru við með sjálfsmarki á 69. mínútu. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Stefán Már Stefánsson deilir efsta sætinu á Kristianstad-vellinum eftir fyrsta keppnisdaginn á úrtökumótinu fyrir sænsku atvinnumótaröðina. Hann lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari vallar. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Hefði frekar viljað skora skítamark í sigurleik

"Þetta var ansi svekkjandi. Það á ekki að vera hægt að fá á sig mark af þessu færi og því miður náðum við ekki að halda forystunni lengi. Jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit að mínu mati. Leikskipulagið gekk alveg eins og við ætluðum okkur. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

HK áfram taplaust

HK er áfram taplaust í efsta sæti úrvalsdeildar karla í handknattleik, DHL-deildinni, eftir jafntefli, 22:22, við Fram í Digranesi í gærkvöld, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 264 orð

Jafnir möguleikar gegn Arsenal

"ARSENAL-LIÐIÐ er mjög sterkt. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 896 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Svíþjóð

KNATTSPYRNA Ísland - Svíþjóð 1:2 Laugardalsvöllur, undankeppni Evrópukeppni landsliða, F-riðill, miðvikudagur 11. október 2006. Aðstæður: Vindasamt, rigning með köflum og 11 stiga hiti. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

"Alltaf klár í slaginn þegar kallið kemur"

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, nýtti vel tækifærið sem hann fékk í byrjunarliðinu gegn Svíum í gær á Laugardalsvelli. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Svíar náðu að stela stigunum í Laugardalnum

Íslendingar töpuðu þriðja leiknum í röð í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu þegar Svíar hrósuðu 2:1-sigri í roki og rigningu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
12. október 2006 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Verður ekki gaman að mæta á æfingu hjá Malmö

,,Ég er alveg ferlega svekktur með þessa niðurstöðu. Meira

Viðskiptablað

12. október 2006 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Aðalheiður ný hjá Icelandair

AÐALHEIÐUR Kristinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri í fjargjalda- og tekjustýringardeild Icelandair. Aðalheiður er með BSc-gráðu í rekstrar- og vörustjórnun frá Tækniskóla Íslands. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Air Primera

HEIMSFERÐIR fengu á dögunum afhenta þotu af gerðinni Boeing 737-800 sem mun fljúga með farþega Heimsferða undir merkjum ferðaskrifstofunnar. Vélin var sú fyrsta af fjórum sem Primera Travel Group mun ráða yfir. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 69 orð

Allt á uppleið í Kauphöllinni

VELTAN í Kauphöll Íslands nam rúmum 28,4 milljörðum króna í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,03% og var 6.511 stig í lok dags. Hlutabréfavelta nam 11,3 milljörðum króna en mest viðskipti voru með bréf Landsbankans fyrir rúma 2,9 milljarða. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Andað léttar

Það væri auðvitað grafalvarlegt mál ef árleg arðsemi bankanna færi nú hugsanlega niður fyrir 25%. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 32 orð | 1 mynd

Andri stofnar Primera

Andri Már Ingólfsson, eigandi og forstjóri Heimsferða, hefur stofnað félagið Primera Travel Group utan um ferðaskrifstofusamstæðu sína. Fyrirtækið er fjórða stærsta ferðaskrifstofa á Norðurlöndunum. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Árangurstenging eykur framleiðni

Ásta Bjarnadóttir | asta@ru.is PRÓFESSOR Michael Porter lagði áherslu á það í heimsókn sinni til Íslands á dögunum að samkeppnishæfni þjóða byggðist mest á framleiðni innan fyrirtækjanna, þótt gott rekstrarumhverfi væri einnig nauðsynlegt skilyrði. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir

Á toppi jöklabréfanna

Þýski fjárfestingarbankinn KfW Bankengruppe hefur gefið út banka mest af svonefndum jöklabréfum, nú síðast fyrir níu milljarða króna í vikunni og hefur þá gefið þau út fyrir 86,5 milljarða alls. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Horst Seissinger, yfirmann Kapitalmarkt hjá KfW. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Barr hefur eignast 72,67% hlut í Pliva

BANDARÍSKA samheitalyfjafyrirtækið Barr Pharmaceuticals hefur eignast 72,67% hlut í króatíska samheitalyfjafyrirtækinu Pliva. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 933 orð | 2 myndir

Blendingsbílar: leið til að venja Vesturlönd af olíuávananum?

David Turnbough var hér á landi fyrir skömmu til að kynna nýja skýrslu um framtíð blendingsbíla. Bjarni Ólafsson ræddi við hann. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Fetar Eggert í fótspor Abramovich?

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti orðið sjötti erlendi kaupsýslumaðurinn til að eiga meirihluta í ensku úrvalsdeildarfélagi. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Fjölblendir klárar prófunarferli

FJÖLBLENDIR hefur lokið nauðsynlegu staðfestingar- og prófunarferli og styttist í að framleiðsla og sala á fyrsta eldsneytisblöndunarkerfinu fyrir brunavélar hefjist. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 731 orð | 1 mynd

Gengi krónunnar sagt hindrun

ÚTFLUTNINGUR hugbúnaðar- og tölvuþjónustu árið 2005 var um 4,3 milljarða króna virði, en var árið áður um 3,5 milljarðar á gengi ársins 2005, og er því um 22,6% aukningu að ræða milli ára. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 787 orð | 1 mynd

Gerir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þróunarríkjum bjarnargreiða?

Fáar alþjóðastofnanir eru jafnumdeildar og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Bjarni Ólafsson fjallar um starfsemi hans og þá gagnrýni sem hann hefur sætt. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 116 orð

Gistinóttum fjölgaði í ágúst

GISTINÆTUR á hótelum í ágúst síðastliðnum voru 162.900 en voru 154.100 í sama mánuði árið 2005, sem er 5,7% aukning. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum. Aukningin var hlutfallslega mest á Norðurlandi þar sem gistinætur fóru úr 14.400 í 17. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 553 orð | 2 myndir

Gos og safar lækka í verði

Mjólkurframleiðendur sjá fram á harðari samkeppni á næsta ári þegar verð á gosi og ávaxtasöfum lækkar. Síðustu 7 árin hefur verð á mjólk lækkað mun meira en verð á gosi og söfum. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Góð afkoma Metallica

REKSTUR Metallica skilaði hagnaði á síðasta ári í fyrsta skipti frá árinu 2000. Frá þessu er greint á vef sænska blaðsins Dagens Industri . Afkoman í fyrra var jákvæð um tæplega 37 milljónir króna. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 122 orð

Gunnar H. Guðmundsson heiðursfélagi Stjórnvísi

GUNNAR H. Guðmundsson framkvæmdastjóri www.7.is hefur verið valinn heiðursfélagi Stjórnvísi, félags um framsækna stjórnun, fyrir árið 2006. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 392 orð | 2 myndir

Hið opinbera tekur til sín æ stærri skerf

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HLUTFALL skatttekna af vergri landsframleiðslu í fyrra jókst mest á Íslandi af öllum löndum OECD eða úr 38,7% í 42,4% að því er bráðabirgðatölur OECD sýna. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 147 orð

Icelandair Group gerir samning við Vodafone

ICELANDAIR Group hefur gert samning við Teymi hf, sem felur í sér fjarskiptaþjónustu frá Vodafone og aukið samstarf við Kögun hf. Samningurinn nær meðal annars til síma- og netþjónustu frá Vodafone; GSM, internet, gagnaflutninga og fastlínuþjónustu. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 125 orð

Iceland Express semur við Budget

ICELAND Express og Budget bílaleigan hafa gert með sér samning sem gerir að verkum að hægt er að bóka bílaleigubíla Budget á heimasíðu Iceland Express. Í tilkynningu segir að farþegum Iceland Express standi sérstök kjör til boða. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Icesave Landsbankans vekur athygli í Bretlandi

ICESAVE, ný innlánsvara sem Landsbankinn býður nú upp á í Bretlandi, hefur vakið töluverða athygli og verið til umfjöllunar í helstu fjölmiðlum þar í landi. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 2548 orð | 2 myndir

Ímyndarvísitala segir til um besta bankann

Frammistaða banka og fjármálafyrirtækja er mæld á ýmsa vegu og af mörgum. Í þeim efnum þarf ekki endilega að fara saman það sem greiningaraðilar mæla, annars vegar, og það sem almenningur skynjar, hins vegar. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 94 orð

JP Morgan Securities nýr aðili Kauphallarinnar

JP MORGAN Securities, sem hefur aðsetur í London, varð í gær aðili að að hlutabréfamörkuðum Kauphallar Íslands. Auðkenni JP Morgan Securities í viðskiptakerfinu er JPM. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

Kaupþing bakhjarl Hargreaves

HLUTHAFAR í bresku verslunarkeðjunnar Matalan hafa tekið yfirtökutilboði Johns Hargreaves, stofnanda og stjórnarformanns félagsins. Tilboðið er gert undir merkjum Missouri Bidco, sem er nýstofnað félag sem er að fullu í eigu Hargreaves. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 107 orð

KPMG Europe stofnað

FYRIRHUGUÐ er sameining KPMG í Bretlandi og Þýskalandi undir nafninu KPMG Europe. Stjórnir félaganna hafa samþykkt sameininguna en tillaga verður lögð fyrir hluthafa í desember nk. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 30 orð

Krónan styrkist

KRÓNAN styrktist um 0,21% í gær. Við upphaf viðskipta var gengisvísitalan 118,85 stig en 118,50 stig við lokun þeirra. Gengi dollarans er 68,48 krónur, pundsins 127,18 og evrunnar 85,95... Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 1287 orð | 1 mynd

Leggja áherzlu á víðtæka þjónustu

Viðskiptahúsið er ungt fyrirtæki en byggist á gömlum og góðum grunni; sjávarútveginum. Hjörtur Gíslason ræddi við Þóri Matthíasson, forsvarsmann sjávarútvegssviðs fyrirtækisins. Hann er bjartsýnn fyrir hönd útvegsins. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Líst vel á Eggert

"MÉR líst vel á að Eggert eignist West Ham," segir Gylfi Orrason knattspyrnudómari og einn heitasti stuðningsmaður félagsins hér á landi. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 124 orð

Nyhedsavisen vantar lesendur

EKKI virðist allt ganga að óskum hjá hinu danska fríblaði Nyhedsavisen. Nú greina danskir fjölmiðlar frá því að lesendur blaðsins séu afar fáir. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Ný netbóla líklega ekki í uppsiglingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri BSRB

HELGA Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri BSRB. Hún tekur við af Svanhildi Halldórsdóttur sem lét af störfum nú í haust. Helga er með meistarapróf í hagfræði frá Háskólanum í Ósló. Sérfög hennar voru vinnumarkaðshagfræði og þróunarhagfræði. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 1248 orð | 2 myndir

Primera Travel Group - nýtt afl í ferðaþjónustu

Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur tekið stakkaskiptum á undanförnu ári eftir vel heppnaða útrás í Skandinavíu. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Ríkasti maður Kína er kona

Í fyrsta skipti frá því farið var að taka saman lista yfir ríkustu Kínverjana trónir kona þar nú í efsta sæti. Þetta er Zhang Yin, fjörtíu og níu ára eigandi pappírsverksmiðjunnar Nine Dragons Paper, eins og fyrirtækið heitir á ensku. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Rússar hleypa erlendum orkufyrirtækju ekki að gasinu

RÚSSNESKA orkufyrirtækið Gazprom ætlar ekki að taka erlend fyrirtæki með í gasvinnslu sem er að hefjast á Shtokman-svæðinu í Barentshafi norðan við Kola-skaga. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Saga yfirtöku West Ham

KNATTSPYRNUSTJÓRI West Ham, Alan Pardew, sagði nýverið að vangaveltum um yfirtöku hinna ýmsu fjárfesta á félaginu yrði að fara að ljúka því umræðan væri farin að skaða knattspyrnuliðið. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 83 orð

Sigríður nýr hótelstjóri Park Inn

SIGRÍÐUR Ingvarsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri Park Inn á Íslandi en hún tekur við af Ingibjörgu Ólafsdóttur sem ráðin hefur verið hótelstjóri Radisson SAS hótelsins í Leeds í Bretlandi frá og með 15. október næstkomandi. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Skjalastjórnun víða þáttur í daglegum rekstri

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SKJALASTJÓRNUN íslenskra fyrirtækja er líklega betri en hjá mörgum nágrannaþjóðum. Þetta segir Sigmar Þormar hjá skjalastjórnunarfyrirtækinu Skipulagi og skjölum ehf. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 94 orð

Spáir 26% hækkun Úrvalsvísitölunnar á árinu

ENN er töluvert rými fyrir hækkanir á hlutabréfamarkaði hér á landi, þrátt fyrir gott gengi undanfarið. Þetta er mat greiningardeildar KB banka og kemur fram í riti deildarinnar um þróun og horfur sem birt var í gær. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 1585 orð | 2 myndir

Stóru fiskarnir éta þá litlu

Stórmarkaðskeðjurnar verða stöðugt stærri og gera meiri kröfur til þeirra sem selja þeim sjávarafurðir. Þeim kröfum verður illa svarað nema af öflugum sjávarútvegs fyrirtækjum. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 191 orð

Sýnum námsmönnum tillitssemi

EKKI eru mörg ár liðin síðan Útherji lauk háskólanámi og man hann því enn hvernig er að vera námsmaður og þurfa að velta hverri krónu margoft áður en ákvörðun er tekin um ákveðin kaup. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 81 orð | 2 myndir

Tveir nýir liðsmenn Athygli

ATHYGLI hefur gengið til samstafs við Róbert Mellk sem lengi hefur unnið sem textasmiður á ensku og við þýðingar, ritstjórn, blaðamennsku og markaðs- og kynningarmál. Róbert er að hálfu Íslendingur, alinn upp í Bandaríkjunum. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Airbus vegna tafa

LOIS Gallois, sem nýlega tók við stöðu framkvæmdastjóra Airbus, segir líklegt að gripið verði til "sársaukafullra" uppsagna vegna endurtekinna tafa á framleiðslu á A380 risaþotunni. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Útlán Íbúðalánasjóðs aukast

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í september námu 3,4 milljörðum króna. Þar af voru 3,25 milljarðar almenn lán og 150 milljónir lán til leiguíbúða. Útlánin jukust um rúm 7% frá fyrra mánuði. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Vatnsréttindi, fótbolti og kræklingarækt í sigtinu

Hilmar Gunnlaugsson, lögmaður og fasteignasali, hrærist í ólgusjó austfirskrar uppsveiflu. Steinunn Ásmundsdóttir dró útlínur hins unga athafnamanns. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Verðbólga mælist 7,2%

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,23% á milli september og október. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 7,2% og minnkar frá fyrri mánuði þegar hún mældist 7,6%. Meira
12. október 2006 | Viðskiptablað | 206 orð

West Ham var vinnustaðalið

WEST HAM UNITED er gamalt knattspyrnufélag sem stofnað var á bökkum Thames árinnar árið 1895, þá undir nafninu Thames Iron Works. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.