Greinar fimmtudaginn 19. október 2006

Fréttir

19. október 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

240 ökumenn á of miklum hraða

LÖGREGLAN í Reykjavík segir að 240 ökumenn eigi sekt yfir höfði sér fyrir að virða ekki 60 km leyfilegan hámarkshraða á Hringbraut á mánudag og þriðjudag, en ökumennirnir eiga það sameiginlegt að brot þeirra náðust á löggæslumyndavél lögreglunnar sem... Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 411 orð | ókeypis

50% jarða á Suðurlandi hafa skipt um eigendur

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is FIMMTÍU prósent jarða víða á Suðurlandi, þ.e.a.s. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Abramovich til Íslands

RÚSSNESKI auðjöfurinn Roman Abramovich, sem er m.a. eigandi enska fótboltaliðsins Chelsea, er væntanlegur hingað til lands í dag. Hann er þó ekki kominn í leit að efnilegum knattspyrnumönnum, heldur sem héraðsstjóri Chukotka-héraðs í Síberíu. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis skoðar ný kauptækifæri víða

ACTAVIS hefur verið að skoða önnur kauptækifæri en króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva að undanförnu, meðal annars á Ítalíu, í Rússlandi, Frakklandi, Ameríku og víðar. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Alger pattstaða í baráttu Gvatemala og Venesúela

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is FLESTIR höfðu átt von á því að Venesúela ynni öruggan sigur á Gvatemala í atkvæðagreiðslu um það hvort ríkið fær fulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö árin. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Banna leiki í frímínútum

Attleboro. AP. | Stjórnendur Willett-barnaskólans sunnan við Boston í Bandaríkjunum hafa bannað eltingarleiki og ýmsa boltaleiki í frímínútum á skólaleikvellinum af ótta við að börnin slasist og foreldrarnir höfði mál gegn skólanum. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Bygging hæsta skýjakljúfs heims gengur vel

HÓPUR kameldýra sem notuð eru við kappreiðar þeysir eftir skeiðvelli skammt frá þar sem hæsti skýjakljúfur sögunnar er í byggingu í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir | ókeypis

BYKO líklega með aðstöðu við höfnina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIL ásókn er í lóðir við Kópavogshöfn þar sem fyrirhugaðar eru töluverðar breytingar á næstu misserum. Bæjarstjóri Kópavogs segir breytingarnar afar jákvæðar og að umferð um svæðið muni jafnast út. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnum finnst skemmtilegast að lesa spennubækur

BÖRNUM og unglingum þykir skemmtilegast að lesa spennubækur, samkvæmt rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem byggist á rýnihópaviðtölum meðal 10 til 15 ára krakka. Andrea G. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn yngri en 18 ára verða slysatryggð

KÓPAVOGSBÆR og Vátryggingafélag Íslands, VÍS, hafa gert með sér tímamótasamning sem felur í sér að VÍS slysatryggir öll börn undir 18 ára aldri sem stunda íþróttir eða aðra skipulagða félagsstarfsemi í Kópavogi. Gunnar I. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Dagur náms- og starfsráðgjafar

FÉLAG NÁMS- og starfsráðgjafa mun halda upp á Dag náms- og starfsráðgjafar í fyrsta skipti á Íslandi á morgun, föstudag. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Ekið á gangandi vegfarendur

FLYTJA þurfti tvær konur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir að hafa orðið fyrir bíl við Miklubraut í gærmorgun - í tveimur aðskildum slysum. Önnur kvennanna var lögð inn til eftirlits en hún hlaut mikið mar og tognanir. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Elst Íslendinga

SÓLVEIG Pálsdóttir frá Svínafelli í Öræfum er elsti núlifandi Íslendingurinn og jafnframt elsti Íslendingur sem sögur fara af sem hefur alið aldur sinn hérlendis, en hún varð 109 ára og 59 daga gömul í gær. Hinn 20. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Engin böll á Egilsstöðum

Egilsstaðir | Kurr er í Egilsstaðabúum vegna aðstöðuleysis til samkomuhalds í bænum. Síðan sveitarfélagið seldi Valaskjálf hefur húsnæðið skipt reglulega um eigendur og allur gangur verið því hvort efnt hefur verið til dansleikja þar. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Fékk skilorð fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir líkamsárás. Honum er að auki gert að greiða rúmar 530 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir fíkniefnabrot og brot á umferðarlögum. Honum er að auki gert að greiða tæpar 200 þúsund krónur í sekt og sakarkostnað. Ákærði var í janúar sl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar

FRESTUR til að tilkynna framboð fyrir prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík rennur út nk. laugardag 21. október kl. 14. Prófkjör til að velja frambjóðendur á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður fer fram 11. nóvember 2006. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Fræðsla um hjálpartækjaþjónustu

Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar á Kristnesspítala verður með opið hús í dag, fimmtudag, kl. 13-16. Gestir geta meðal annars kynnt sér fjölmörg sýnishorn hjálpartækja á Kristnesspítala. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Fundur um stofnun leyniþjónustu

MÁLFUNDAFÉLAG Lögréttu boðar til málfundar um stofnun leyniþjónustu á Íslandi í ljósi skipulagðrar glæpastarfsemi og hryðjuverkaógnar. Fundurinn verður í dag, fimmtudag, kl. 11.50 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, stofu 231a. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Harður árekstur í Skagafirði

HARÐUR árekstur varð við Dalsá í Akrahreppi í Skagafirði í gær þegar dráttarvél með aftanívagni og fólksbifreið lentu harkalega saman. Ekki urðu slys á fólki en fólksbíllinn skemmdist mikið og er hugsanlega ónýtur að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustlegt og kólnandi veður

HAUSTLEGT er um að litast í höfuðborginni þessa dagana. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálf öld frá uppreisninni í Búdapest á mánudag

SOVÉSKUR T34-skriðdreki er hafður til sýnis til hliðar við myndir af fórnarlömbum alræðishyggju í "Húsi skelfingarinnar", safni í Búdapest. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Háskólanemar ræða málefni N-Kóreu

RÁÐSTEFNA verður haldin á vegum IceMUN (Icelandic Model United Nations) félagsins dagana 26. - 29. október í Norræna húsinu og Háskólanum í Reykjavík. Að þessu sinni fjallar ráðstefnan um kjarnorkuvopnaeign N-Kóreu. Á fimmtudeginum 26. október frá kl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Heimdallur ræðir ástandið í N-Kóreu

HEIMDALLUR fordæmir tilraunir Norður-Kóreumanna með kjarnorkusprengjur. Félagið telur að allri heimsbyggðinni stafi mikil hætta af þessari þróun, segir í ályktun Heimdalls. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupið í minningu Péturs

Egilsstaðir | Á þriðjudag hlupu nemendur 3.-10. bekkjar Egilsstaðaskóla víðavangshlaup í minningu Péturs Þorvarðarsonar, 17 ára pilts sem varð úti sl. vor á Hauksstaðaheiði suðvestan Vopnafjarðar. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvatt til úrbóta fyrir Alzheimers-sjúklinga

Umræða var haldin utan dagskrár á Alþingi í gær um málefni sjúklinga með heilabilun. Gunnar Páll Baldvinsson fylgdist með umræðunni þar sem skortur á úrræðum var gagnrýndur. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð viðbrögð við veiðunum

HVALUR 9 var á veiðislóð í gærkvöldi vestur af landinu en ekki var vitað hvort veiðst hefði hvalur. Gert er ráð fyrir að frysta hvalaafurðir á Akranesi en draga hvali á land í Hvalfirði. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Innanlandsflug hjá Iceland Express næsta vor

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Írakar flýja unnvörpum vegna stríðsins

HUNDRUÐ þúsunda manna hafa flúið heimkynni sín vegna blóðsúthellinganna í Írak, að sögn þarlends ráðuneytis sem fer með málefni flóttafólks. Ráðuneytið sagði í gær að 53. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Játaði brot fyrir dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára pilt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. Piltinum er auk þess gert að greiða tæpar hundrað þúsund krónur í skaðabætur og 42.500 króna þóknun skipaðs verjanda síns. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Jörðin Katanes er til sölu

STJÓRN Faxaflóahafna hefur samþykkt að kaupa Katanes í Hvalfirði af ríkinu og falið Birni Inga Hrafnssyni, formanni stjórnar, og Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að ganga frá undirritun samnings. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartani brátt svarað á ný

Þjóðskjalasafn Íslands mun innan fárra daga svara á ný beiðni Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi alþingismanns og ritstjóra Þjóðviljans, um aðgang að gögnum sem varða hann persónulega og símahleranir sem beindust að honum. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausn í sjónmáli í deilu um kostnað

SAMKOMULAG um hvort ríkisvaldið eða sveitarfélögin eigi að greiða fyrir lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna á aldrinum 10 til 16 ára er í augsýn að mati Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 470 orð | ókeypis

Leggja til algert bann við þorskveiðum í Norðursjó

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VÍSINDAMENN leggja til algert bann við þorskveiðum í Norðursjó á næsta ári eigi að takast að koma í veg fyrir að tegundin deyi út. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | ókeypis

Leggst gegn hálendismiðstöð

LANDVERND leggst gegn því að reist verði hálendismiðstöð á Skálpanesi við Langjökul, en samvinnunefnd miðhálendisins leggur til breytingu þar að lútandi á staðfestu svæðisskipulagi miðhálendis Íslands til 2015. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Mistök í verðkönnun Í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á lyfseðilsskyldum lyfjum í blaðinu í gær var næstlægsta heildarverð í dæmi af lyfjakaupum konu feitletrað í töflu í stað lægsta verðs. Næstlægsta verðið birtist því sem lægsta verð í töflunni. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd | ókeypis

Lét ekki njósna um nafngreinda menn

"Það er af og frá að ég hafi falið "leyniþjónustumanni mínum" Róberti Trausta að njósna um nafngreinda menn," sagði Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, spurður um efnisatriði þess sem fram kemur í grein Þórs... Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 354 orð | ókeypis

Liberation við það að leggja upp laupana

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@mbl.is EIGENDUR útgáfufélags franska dagblaðsins Liberation héldu neyðarfund í gær til að leita leiða til að koma í veg fyrir gjaldþrot félagsins. Á fundinum var m.a. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkur á nýjum flokki í Bangladesh

Dhaka. AFP. | Muhammad Yunus, sem tilkynnt var í síðustu viku að hlyti friðarverðlaun Nóbels í ár, lýsti því yfir í gær, að hann íhugaði stofnun stjórnmálaflokks sökum þess hversu hægt miðaði að koma á umbótum á stjórnkerfi landsins. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Lögreglan aðstoðar við uppeldi

VERKEFNI lögreglunnar í Reykjavík eru af ýmsum toga. Eitt af þeim er að stilla til friðar þegar upp úr sýður hjá fólki. Sjaldnast eiga börn og unglingar þar í hlut en þó kemur það fyrir annað slagið. Tvö slík tilfelli komu á borð lögreglunnar sl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Málstofa um þingkosningarnar í Bandaríkjunum

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir málstofu um þingkosningarnar í Bandaríkjunum í dag, fimmtudaginn 19. október, kl. 12.00 í Árnagarði, stofu 311. Dr. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð | ókeypis

Meiri áhersla á sérbýli í Úlfarsárdal

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkilegar rannsóknir í orkulíftækni

VIÐ Háskólann á Akureyri hefur átt sér stað mikið uppbyggingarstarf á rannsóknum á sviði orkulíftækni undir stjórn dr. Jóhanns Örlygssonar, dósents við viðskipta- og raunvísindadeild. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Metangasbílar teknir í notkun við sorphirðu

TVEIR nýir metanknúnir sorpbílar voru teknir í notkun í gær hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega stjórnarfrumvarp um vaxtabætur

MIÐSTJÓRN ASÍ lýsir furðu sinni á vinnubrögðum stjórnvalda vegna frumvarps fjármálaráðherra um breytingar á lagaákvæðum um vaxtabætur og krefst þess að ríkisstjórnin standi við gefin loforð. Þetta kemur fram í ályktun sem miðstjórnin samþykkti í gær. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | ókeypis

Mikill munur á agavandamálum á milli skóla

STARFSFÓLK margra grunnskóla telur að breytingar séu að verða á hegðunarmynstri barna og unglinga og eru helstu hegðunarvandamál nemenda nú oft að finna á miðstigi eða jafnvel í yngstu aldurshópunum - í áranna rás hafa vandamálin hins vegar fremur komið... Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið um menningarheim araba

NÁMSKEIÐ Jóhönnu Kristjónsdóttur, Menningarheimur araba, hefst 24. október nk. hjá Mími - símenntun. Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um uppruna, inntak og útbreiðslu íslamstrúar. Einnig verður fjallað um sögu Múhameðs og fylgjenda hans. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 866 orð | 4 myndir | ókeypis

"Hvað í ósköpunum er að ykkur?"

ÍSLENSKI sendiherrann í Bretlandi var í gær kallaður á fund Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands, til að skýra þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á nýjan leik. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðgert að frysta hval á Akranesi

Hvalir verða dregnir á land í hvalstöðinni í Hvalfirði og afurðirnar snyrtar og frystar á Akranesi samkvæmt áætlun Hvals hf. Vinnslu- og starfsleyfi eru í óvissu en það stöðvar ekki Kristján Loftsson. Bandaríkjastjórn lýsir vonbrigðum með hvalveiðar Íslendinga. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Reinfeldt reynir að snúa vörn í sókn

FREDRIK Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, reynir nú að snúa vörn í sókn og í fyrradag kom hann Anders Borg fjármálaráðherra og Tobias Billström útlendingamálaráðherra til varnar. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningar fjögurra sveitarfélaga við Alþjóðahús renna út í lok október

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞJÓNUSTUSAMNINGAR fjögurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Alþjóðahússins renna út í lok mánaðarins. Þegar hafa Kópavogur og Hafnarfjörður ákveðið að endurnýja samningana. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir | ókeypis

Skiptar skoðanir á mögulegum tengslum Íslendinga við STASI

Tveir ráðherrar báðu varafastafulltrúa Íslands hjá NATO 1989 að grennslast fyrir um möguleg STASI-tengsl Íslendinga, þ.ám. samráðherra þeirra. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 627 orð | 5 myndir | ókeypis

Stefna að 30 til 40% verðlækkun

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórmeistari teflir við hafnfirsk skólabörn

SKÁKFÉLAGIÐ Kátu biskuparnir stendur fyrir fjöltefli í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði mánudaginn 23. október næstkomandi í samvinnu við Hrókinn. Þangað kemur tékkneski stórmeistarinn Tomas Oral og teflir við hafnfirsk grunnskólabörn. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðnun launamunar kynjanna

KÖNNUN sem félagsmálaráðuneytið lét gera á launamun kynjanna, og kynnt verður á næstu dögum, sýnir að stöðnun hefur orðið í launamun kynjanna. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

SUS vill enga leyniþjónustu á Íslandi

"STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hafnar alfarið hugmyndum um stofnun leyniþjónustu eða þjóðaröryggisdeildar hér á landi til viðbótar þeirri greiningardeild lögreglu sem fyrir er. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Tengslanetið í vetrargírinn

Egilsstaðir | Tengslanet austfirskra kvenna, TAK, hefur nú vetrarstarf sitt, en það var stofnað í ársbyrjun með það að markmiði að efla samskipti kvenna á Austurlandi, samstöðu þeirra og samstarf og standa fyrir áhugaverðum viðburðum. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | ókeypis

Tíunda málþing RKHÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun

RANNSÓKNASTOFNUN KHÍ heldur árlegt málþing dagana 20. og 21. október um rannsóknir, nýbreytni og þróun í skólastarfi. Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir er formaður undirbúningsnefndar málþingsins. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikaveislan er hafin

AIRWAVES-tónlistarhátíðin hófst með pomp og prakt í gærkvöldi þegar 29 listamenn og hljómsveitir stigu á svið á fimm tónleikastöðum í miðbæ Reykjavíkur, íslenskum og erlendum tónlistarunnendum til mikillar gleði. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Ungliðar kæra Nyhedsavisen

UNGLIÐAR í Danska þjóðarflokknum hafa kært fríblaðið Nyhedsavisen fyrir dönsku fjölmiðlanefndinni og kæruefnið er, að blaðið birti fréttir og myndir af myndbandi, sem tekið var á fundi ungliðanna í ágúst sl. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Upplýsingasíða vegna prófkjörs

OPNUÐ hefur verið upplýsingasíða vegna prófkjörs Framsóknarflokksins sem fer fram með póstkosningu dagana 3.-17. nóvember nk. Síðan er vistuð hjá Framsóknarfélagi Skagafjarðar og er slóðin... Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppskera korns talin undir meðallagi í ár

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÚTLIT er fyrir að uppskera korns eftir sumarið sé svipuð í heildina eða litlu meiri en var á síðasta ári þótt akrarnir hafi stækkað nokkuð. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 1133 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr eftirlaunaparadís í forstjórastól á ný

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Orkunotkun eykst stöðugt í veröldinni og hafa margir áhyggjur af gangi mála. Stephan Vilberg Benediktson, verkfræðingur og forstjóri olíufyrirtækisins Daleco Resources Corp. Meira
19. október 2006 | Erlendar fréttir | 339 orð | ókeypis

Vaxandi mannfall í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Tíu bandarískir hermenn féllu í Írak í gær og hafa þeir ekki verið fleiri í nokkurn tíma. Er mannfallið í mánuðinum komið í 67 og í 600 á árinu. Tala fallinna frá upphafi innrásarinnar nálgast 2.800. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Vilja bæta þjónustu við Alzheimers-sjúklinga

ÞINGMENN allra þingflokka tóku til máls í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær og hvöttu til þess að þjónusta við Alzheimers-sjúklinga og aðstandendur þeirra yrði bætt. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

Vilja rannsaka tengsl rafmagns og krabbameins

GERA á faraldursfræðilega rannsókn á mögulegum áhrifum raflína, orkuveitna, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann sérstaklega með tilliti til nýgengis krabbameins, samkvæmt tillögu til þingsályktunar þingmanna úr öllum flokkum, en þetta er í... Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Viljayfirlýsing um byggingu hátt í 200 þjónustuíbúða

BORGARYFIRVÖLD undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um byggingu þjónustuíbúða fyrir eldri borgara í Spönginni og Sléttuvegi í samstarfi við Eir og Hrafnistu. Meira
19. október 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Önnur sýn á Alþingi

ANNAÐ ÞING er ljósagjörningur sem listamaðurinn Andrew Burgess framkvæmdi á framhlið Alþingishússins við Austurvöll í gærkvöldi og vildi með því sýna húsið í nýju ljósi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2006 | Leiðarar | 419 orð | ókeypis

Brottför frá Írak?

Í Bandaríkjunum eru vaxandi umræður um, að forsetinn hyggist hefja brottflutning bandarískra hermanna frá Írak fyrr en síðar. Það er skiljanlegt að slíkar umræður fari nú fram í Washington. Bandaríkjamönnum tókst að hrekja Saddam Hussein frá völdum. Meira
19. október 2006 | Leiðarar | 424 orð | ókeypis

Flókin álveröld

Fyrir nokkru birtist frétt hér í Morgunblaðinu, sem byggð var á frétt úr bandaríska viðskiptadagblaðinu Wall Street Journal, þar sem fram kom að rússneskt álfélag, Rusal að nafni, hafi orðið stærsta álfélag í heimi með yfirtöku á öðru álfélagi. Meira
19. október 2006 | Staksteinar | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Um þvotta

Er það fyrir neðan virðingu Alþingis að ræða þvotta á dvalarheimilum aldraðra? Nei. Hafa alþingismenn annað og meira að gera en ræða þvotta á heimilum aldraðra ef tilefni er til, eins og haldið var fram á dögunum? Nei. Meira

Menning

19. október 2006 | Menningarlíf | 521 orð | 2 myndir | ókeypis

Af-því-bara-rök

Spaugstofan hittir oft í mark. Spaugararnir koma oft við kaun þjóðarsálarinnar og hún þekkir sig í afkáralegum, uppskálduðum persónum. Sú persóna sem allir kannast við á Íslandi er Ragnar Reykás. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara Lovísa

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LOVÍSA Elísabet Sigrúnardóttir er orðin áhugafólki um spennandi neðanjarðartónlist að góðu kunn, en hún spilar í sveitinni Benny Crespo's Gang, sem er ein allra efnilegasta rokksveit landsins um þessar mundir. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 53 orð | ókeypis

Ekki bara la la!

SÖNGKONAN Hildur Vala stekkur beint í annað sætið á Tónlistanum þessa vikuna. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki missa af þessu!

Í boði á öðrum degi Aiwaves eru 40 atriði. Árni Matthíasson tínir til það allra helsta. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 53 orð | ókeypis

Enginn hvolpur!

EINYRKINN Toggi kom nú fyrir nokkrum vikum eins og stormsveipur inn á íslenskan tónlistarmarkað en áður vissi varla nokkur maður hver Toggi var. Meira
19. október 2006 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagrir leikarar eða góðir

OFT hefur maður heyrt þeim leiðindaklisjum fleygt fram að Bretar séu frekar ófríðir. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörutíu ár frá endurheimt Skarðsbókar postulasagna

HINN átjánda október 1966 veitti þáverandi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, viðtöku veglegu íslensku skinnhandriti fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Gjöfin markaði tímamót. Meira
19. október 2006 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Wesley Snipes var í vikunni ákærður fyrir fjársvik af ýmsu tagi. Meira
19. október 2006 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Madonna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar gagnrýni sem hún hefur sætt vegna ættleiðingar sinnar á eins árs dreng frá Afríkuríkinu Malaví. Meira
19. október 2006 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Svokallað SCAWLD- kvöld verður haldið hátíðlegt í Tjarnarbíói í kvöld en þar mun tón- og myndlist, spuni, gjörningur og gagnvirkni renna saman frá íslenskum tón- og myndskáldum undir áhrifum SCAWLDs. SCAWLD hugtakið er rammi utan um dagskrá kvöldsins. Meira
19. október 2006 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Rás 2 hefur síðan árið 2000 verið einn helsti samstarfsaðili Iceland Airwaves og hljóðritað vel valdar hljómsveitir á hverju ári og síðan útvarpað þeim upptökum í dagskrá sinni í tónleikaþættinum Konsert sem rokk-amman og plötuspilarinn Andrea... Meira
19. október 2006 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Jessica Alba segir að hamingjan sé fólgin í hinni fullkomnu handtösku, og konur séu í rauninni aldrei fullklæddar nema með eina slíka. Meira
19. október 2006 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Catherine Zeta-Jones er sögð ævareið út í eiginmann sinn, leikarann Michael Douglas , vegna ummæla hans um þær leikkonur sem hann hefur unnið með. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Ásgeirsson sýnir í Dvergi

HALLDÓR Ásgeirsson myndlistarmaður opnar sýninguna Hrauntákn í Galleríi Dverg á morgun kl. 19 en Dvergur er í kjallara bakhúss á Grundarstíg 21 í Þingholtunum. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísfirsk tónskriða

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞRÖSTUR Jóhannesson hefur komið víða við á yfir tuttuga ára ferli í tónlistinni þó hann stígi fyrst fram nú sem sólólistamaður með plötunni Aðrir sálmar . Meira
19. október 2006 | Leiklist | 159 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólasýning í bígerð

ÞESSA dagana standa yfir æfingar á nýrri jólasýningu sem sýnd verður í Borgarleikhúsinu í nóvember og desember. Meira
19. október 2006 | Leiklist | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhús fyrir byrjendur

Handrit: Hrefna Hallgrímsdóttir, leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson, leikmynd og búningar: Katrín Þorvaldsdóttir, tónlist: Hallur Ingólfsson, lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikendur: Hrefna Hallgrímsdóttir, Linda Ásgeirsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir. Meira
19. október 2006 | Bókmenntir | 820 orð | 3 myndir | ókeypis

Ljósi brugðið á bókmenntaarf þjóðarinnar

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Sigurður Nordal sagði eitt sinn að skila bæri sveitunum aftur prentuðu því sem tekið var frá þeim skrifuðu. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningarveisla í Garðabæ í kvöld

ÁRLEG Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar verður haldin í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20 í kvöld. Haustvakan skartar listamönnum úr Garðabæ. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur stýrir Haustvökunni; sr. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Mills sakar McCartney um ofbeldi

SAMKVÆMT skilnaðarpappírum sem Heather Mills, fyrrv. eiginkona Sir Pauls McCartneys, hefur lagt fyrir dómara, á McCartney að hafa ráðist á Mills fjórum sinnum og neytt bæði áfengis og eiturlyfja í miklu magni meðan á hjónabandi þeirra stóð. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Óperugrín

HEIMSÓKN prímadonnunnar Mary Lou Fallis og meðleikara hennar, Peters Tiefenbach í Salinn í fyrra vakti mikla kátínu viðstaddra. Þetta kostulega óperudúó er nú komið til landsins aftur og verður með gleðileik í Salnum annað kvöld kl. 20. Meira
19. október 2006 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir | ókeypis

Roof Tops saman á ný

HLJÓMSVEITIN Roof Tops, sem gerði garðinn frægan í lok sjöunda áratugar síðustu aldar og í upphafi þess áttunda, kemur saman á ný á Hótel Sögu, laugardagskvöldið 18. nóvember næstkomandi. Meira
19. október 2006 | Tónlist | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningur við Morr Music

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SEABEAR hóf starfsemi sem eins manns sveit Sindra Más Sigfússonar og í því formi gaf hann út plötuna Singinc Arc , haustið 2004. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtir eða hrellir?

SUMUM þykja trúðar uppspretta óstöðvandi fyndni, meðan öðrum þykja þeir hreint og beint óhugnanlegir. Þessi trúður gæti hafa gert hvort tveggja, skemmt og hrellt, þegar hann skemmti á trúðaþingi Rómönsku-Ameríku, sem fram fór í Mexíkó nú í... Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 55 orð | ókeypis

Snjallir!

SNIGLABANDIÐ hefur notið mikilla vinsælda undanfarin sumur þar sem þeir spila af fingrum fram í beinni á Rás 2. Meira
19. október 2006 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður segir frá verkum sínum

VALGERÐUR Hauksdóttir býður gestum og gangandi til spjalls í Hafnarborg kl. 20 í kvöld, en stór sýning á verkum hennar stendur þar yfir. Valgerður segir frá verkum sínum og listferli og svarar spurningum gesta. Meira
19. október 2006 | Tónlist | 54 orð | ókeypis

Viðburðaríkt ár!

SIGUR Rós á að baki viðburðaríkt ár en auk heimstónleikaferðar spilaði hún vítt og breitt um landið. Um þessar mundir vinnur hljómsveitin að glæsilegu tónleikamyndbandi þar sem ferð hennar um landið verður í forgrunni. Meira

Umræðan

19. október 2006 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Af samræmdum prófum og lesblindum börnum

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um aðstæður lesblindra barna í grunnskólum: "Aðrar og mildari leiðir eru færar til að kanna árangur barna og skóla en samræmd lokapróf. Þær leiðir ætti að fara." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að því lífshættulegt viðhorf

Árni Bjarnason fjallar um þungaflutninga og vegakerfið: "Eina raunhæfa leiðin til að flýta fyrir uppbyggingu vegakerfisins er að létta verulega því álagi sem nú á tímum er að sliga þjóðvegina með því að takmarka verulega frá því sem nú er heimildir til þungaflutninga..." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 453 orð | 2 myndir | ókeypis

Ábyrgðarhlutverk Íslands í uppbyggingu UNIFEM

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir fjalla um starfsemi UNIFEM: "Landsnefnd UNIFEM á Íslandi lýsir yfir ánægju með framgöngu utanríkisráðherra á sviði jafnréttismála á alþjóðlegum vettvangi." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir | ókeypis

Á hvers ábyrgð er íslenskukennsla fyrir útlendinga?

Aðalsteinn Á. Baldursson og Ingi Bogi Bogason skrifar um íslenskukennsla fyrir útlendinga: "Fellur íslenskukennsla undir starfsmenntun?" Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Á Landsbókasafn að kaupa bækur fyrir alla háskóla á Íslandi?

Áslaug Agnarsdóttir svarar Lesbókargrein Jóns Ólafssonar um bókakaup Landsbókasafns: "...ég tel engu að síður afar mikilvægt að háskólabókasafn sé í sem nánustum faglegum tengslum við móðurstofnun sína..." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd | ókeypis

Ber ríkinu að styðja við bakið á skátahreyfingunni?

Þorsteinn Fr. Sigurðsson fjallar um forvarnargildi æskulýðsstarfs og lækkun á heildarstyrkjum til skáta: "Hér með er því skorað á Alþingi að leiðrétta þennan gjörning og gera vel við skátahreyfinguna á 100 ára afmæli skátastarfs í heiminum 2007 og til framtíðar!" Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggja á gegnsæi og ávinnslu réttinda

Þorbjörn Guðmundsson skrifar um réttindi íslenskra lífeyrissjóða: "Séu íslenskir lífeyrissjóðir bornir saman við lífeyrissjóði í nágrannalöndum standast þeir vel allan samanburð bæði hvað varðar rekstur og ávöxtun." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíkniefnaframleiðsla og forvarnir

Valdimar Leó Friðriksson skrifar um forvarnagildi íþrótta: "Jafnframt boðar ríkisstjórnin, með fjármálaráðherra Árna M. Mathiesen í fararbroddi, stórfelldan niðurskurð í framlögum til íþróttahreyfingarinnar." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumkvæði og fyrirtæki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um hvalveiðar: "Sú spurning hlýtur að vakna hvort ekki sé rétt að hefja hvalveiðar nú." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 383 orð | 3 myndir | ókeypis

Gerum betur

Hugrún R. Hjaltadóttir og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir skrifa um kynjaskiptingar alþingismanna eftir kjördæmum: "Þátttaka kvenna í stjórnmálum er þverpólitískt málefni sem varðar okkur öll." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfiseðlar jafnt og lyfseðlar

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Nú liggur enn fyrir Alþingi tillaga mín um "hreyfiseðla" - um hreyfingu sem valkost í heilbrigðisþjónustunni." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Mennta- og atvinnustefna þjóðarinnar fara saman

Guðfinna S. Bjarnadóttir skrifar um menntamál: "Það skiptir okkur miklu máli til framtíðar litið að fjárfesta í menntun..." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Orð og gerðir í æskulýðsmálum

Dögg Pálsdóttir fjallar um æskulýðsmál og forvarnir: "...að Alþingi sjái til þess að leiðrétting verði gerð á fjárveitingu til æskulýðssamtaka." Meira
19. október 2006 | Bréf til blaðsins | 308 orð | ókeypis

Skil á landi til afkomenda okkar

Frá Sigurði H. Jóhannssyni: "ÉG SKRIFA þessar hugleiðingar í tilefni snilldarbókar Andra Snæs Magnasonar og framúrskarandi framgöngu Ómars Ragnarssonar við að kynna og upplýsa gang mála." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnun samtaka kvenna með legslímuflakk

Ása María Björnsdóttir-Togola skrifar um legslímu-flakk: "...legslímuflakk er slunginn sjúkdómur sem leggst aðallega á leg og æxlunarfæri kvenna og skerðir þannig lífsgæði þeirra og aðstandenda..." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundlaug Akureyrar nýtt deiliskipulag

Ásta Birgisdóttir fjallar um deiliskipulag sundlaugarsvæðisins á Akureyri og starfsemi Sundfélagsins Óðins: "Mikilvægt er að Akureyrarbær og Sundfélagið Óðinn geti boðið upp á aðstöðu og þjálfun sem jafnast á við það besta á landinu." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hvers hvalveiðar?

Einar Steinþórsson spyr um tilgang hvalveiða: "Staðreyndin er hins vegar sú að einu þjóðirnar sem neyta hvalkjöts eru Japanir, Norðmenn og Íslendingar." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfis- og náttúruvernd á Reykjanesskaga

Kristján Pálsson skrifar um umhverfismál: "Íslensk náttúra er helsta aðdráttarafl ferðamanna til landsins..." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 810 orð | 2 myndir | ókeypis

Umræðan um skólagjöld á villigötum

Arnaldur Sölvi Kristjánsson og Sigurrós Eiðsdóttir fjalla um nám og skólagjöld: "Allt nám er gott og það mun ávallt skila sér til samfélagsins hvort sem það er fjárhagslega arðbært fyrir hvern einstakling eða ekki." Meira
19. október 2006 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegið að verk- og listnámi í framhaldsskólum?

Hjalti Jón Sveinsson skrifar um rekstur framhaldsskólanna: "Nú kveður við nýjan tón sem vonandi er sprottinn af misskilningi..." Meira
19. október 2006 | Velvakandi | 514 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Umhugsunarefni Ég hef verið að spekúlera undanfarið með þessa blessuðu þjóð okkar. Ég er farinn að hallast að því að það vanti alla ást á þessu landi. Nú er verið að tala um matarskatt, er ekki löngu orðið tímabært að lækka matinn? Hvað með... Meira
19. október 2006 | Bréf til blaðsins | 705 orð | ókeypis

Þjóðarsálin Karnivalleiksýning

Frá Valgerði Þóru Benediktsson: ""Það er ekkert hefðbundið handrit í þessari sýningu. Það er miklu stærra en það. Það er í hjarta og huga allra sem að verkinu koma. Kveikjurnar sem leiða okkur eru sprottnar út frá því að finna kjarnann í hverri manneskju." Meira

Minningargreinar

19. október 2006 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Margrét Sæmundsdóttir

Guðrún Margrét Sæmundsdóttir fæddist 10. júní 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Kristófersdóttir, f. 1885, d. 1968, og Sæmundur Jón Ólafsson, f. 1877, d. 1922. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2006 | Minningargreinar | 3797 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Ásmundsson

Gunnar Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 29. september 1922. Hann lést á gjörgæsludeild E-6 Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 10. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásmundur Jónsson bakarameistari, f. 3. september 1889, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2006 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Eiðsdóttir

Kristín Eiðsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 30. ágúst 1990. Hún lést á Childrens hospital í Boston 27. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2006 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert Goldberg Róbertsson

Róbert Goldberg Róbertsson skrúðgarðyrkjumeistari fæddist í Reykjavík 14.10. 1964. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9.10. 2006. Móðir Róberts var Gríma Ólafsdóttir f. 18.1. 1924 að Brú í Biskupstungum d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2006 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigdís Einarsdóttir

Vigdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 7. október síðastliðinn og var útför hennar gerð hinn 13. október - í kyrrþey að hennar eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. október 2006 | Sjávarútvegur | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Nunna EA 87 fagnað

Grímsey - Það var sönn gleðistund þegar Nunni EA 87 sigldi, prýddur íslenska fánanum, inn í Grímseyjarhöfn. Íbúar keyrðu niður á bryggju og þeyttu flautur bifreiða sinna. Allt til að sýna gleði og ánægju með þetta nýja fley. Meira
19. október 2006 | Sjávarútvegur | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldin er góð til manneldis

SIGHVATUR Bjarnason VE kom í vikunni með fyrsta farminn af Suðurlandssíldinni til Eyja á þessari vertíð. Alls voru þetta um 300 tonn sem Sighvatur fékk í Berufjarðarál. Meira
19. október 2006 | Sjávarútvegur | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð á laxi stöðugt eftir miklar lækkanir

Verð á laxi stóð í stað á erlendum mörkuðum í síðustu viku. Þetta kemur fram í tölum Norsku hagstofunnar. Laxaverðið hefur lækkað hratt undanfarnar vikur en meðalverðið í síðustu viku stóð hins vegar í stað frá vikunni á undan. Meira

Daglegt líf

19. október 2006 | Daglegt líf | 296 orð | 2 myndir | ókeypis

AKUREYRI

Skíðamenn gleðjast þessa dagana og einhverjir eru örugglega farnir að dusta rykið af græjunum. Kólnað hefur í veðri og gránað í fjöll - en gleðin er ekki síst til komin vegna þess að snjóbyssurnar í Hlíðarfjalli hafa verið gangsettar. Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 132 orð | ókeypis

Eyfirsk skemmtiljóð

Eyfirsk skemmtiljóð eru komin út með vísum eftir fjölmarga úrvals hagyrðinga, unga sem gamla. Björn Ingólfsson tók saman og yrkir: Ætli hafi okkar þjóð annað betra að gera en skoða Eyfirsk skemmtiljóð? Það skyldi þó aldrei vera? Meira
19. október 2006 | Ferðalög | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjá kokkum og kóngum í Hampton Court

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Eldabuskur, slátrarar og þjónustufólk sem og konungar, riddarar og breskur aðall eru í forgrunni í Hampton Court sem staðsett er í Surrey, rétt utan við Lundúnaborg. Meira
19. október 2006 | Ferðalög | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísbar í Amsterdam

Nú er komið að því. Hin norræna hugmynd um ísbarinn hefur dreift sér um Evrópu. Nú hefur ísbar verið opnaður í Stokkhólmi, London og Mílanó og brátt verður opnaður ísbar í Amsterdam. Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupæði geðröskun?

ÁÆTLAÐ er að tíu milljónir manna í Bandaríkjunum séu haldnar kaupæði, samkvæmt rannsókn sem birt var í bandaríska fagtímaritinu American Journal of Psychiatry . Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Leit að jafnvægi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Í vestrænu nútímasamfélagi er svo mikill hraði, agaleysi og vanvirðing að fólk er farið að finna fyrir firringu. Meira
19. október 2006 | Neytendur | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Lyfjaver með lægsta verðið

Mesti verðmunurinn í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á lausasölulyfjum þann 12. október sl.var á nikótínlyfinu Nicotinell mint 84 stk. sem var dýrast í Apótekaranum 2.384 kr. og ódýrast í Lyfjavali á 1.378 kr., sem er 1.005 kr. verðmunur eða 73%. Meira
19. október 2006 | Neytendur | 610 orð | 2 myndir | ókeypis

Óboðnir gestir forðast forvarnir

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 585 orð | 1 mynd | ókeypis

Rýjateppið er eins og sandgryfja

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Þetta er ekkert sérstakt rýjateppi, þannig séð. Eiginlega ofur venjulegt. Það er bara hérna í stofunni ... drappað. Meira
19. október 2006 | Ferðalög | 761 orð | 4 myndir | ókeypis

Sjóbleikjuveiði á Grænlandi

Eftir langan undirbúning lögðu sex íslenskir veiðifélagar upp frá Reykjavíkurflugvelli um mitt sumar til að veiða sjóbleikju á Grænlandi. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um veiðarnar. Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 135 orð | ókeypis

Streitan jafnhættuleg og tóbak

STREITA af völdum vinnu telst nú nánast jafnskæð orsök kransæðasjúkdóma í Danmörku og tóbaksreykingar. Stressuðustu Danirnir eru á aldrinum 30-44 ára. Meira
19. október 2006 | Neytendur | 734 orð | ókeypis

Sunnudagssteik og ískaldur eftirréttur

Bónus Gildir 18. okt-22. okt verð nú verð áður mælie. verð Ferskar kjúklingabringur 1.599 1.998 1.599 kr. kg Chiquita bananar lífrænt ræktaðir 259 0 259 kr. kg Móa grillaður kjúllingur 479 719 479 kr. kg KS lambasúpukjöt 1 fl. 399 499 399 kr. Meira
19. október 2006 | Daglegt líf | 634 orð | 3 myndir | ókeypis

Æfa sig í aga og snyrtimennsku

Sérstakt "skóröðunarátak" stendur nú yfir í Hofsstaðaskóla. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við Önnu Rós Bergsdóttur sem er sérfróð um aga og umgengni í skólanum. Meira

Fastir þættir

19. október 2006 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ára afmæli . Í dag, 19. október, er fimmtug Oddný Hervör...

50 ára afmæli . Í dag, 19. október, er fimmtug Oddný Hervör Jóhannsdóttir. Eiginmaður hennar er Kristján L. Möller,... Meira
19. október 2006 | Í dag | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Basar og kaffisala

Basar og kaffisala verður á dagdeild aldraðra Þorraseli, Þorragötu 3, Reykjavík, laugardaginn 21. okt. kl. 13-16. Til sölu verður ýmis handavinna dvalargesta, úrval fallegra muna til gjafa og eigin nota. Meira
19. október 2006 | Fastir þættir | 128 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
19. október 2006 | Fastir þættir | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hraðsveitakeppni að hefjast í Firðinum Lokið er hinu árlega A-Hansen tvímenningsmóti Bridsfélags Hafnarfjarðar sem var 3 kvölda barómeter. Keppni var tvísýn fram á síðasta spil og í lokaumferðinni spiluðu tvö efstu pörin einmitt saman. Meira
19. október 2006 | Í dag | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Bænabandið - fræðslukvöld í safnaðarheimili Lágafellssóknar

Fræðslukvöld um bænabandið verður í kvöld 19. okt. kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Sr. Halldór Reynisson, forstöðumaður fræðslusviðs á Biskupsstofu, mun kynna bænabandið og notkun þess. Meira
19. október 2006 | Fastir þættir | 23 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Sagt var: Hann taldi að skipið hafi farist. RÉTT VÆRI: Hann taldi að skipið hefði farist. Eða: Hann telur að skipið hafi... Meira
19. október 2006 | Í dag | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Brynhildur Melot og Hlökk...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Brynhildur Melot og Hlökk Þrastardóttir, söfnuðu kr. 4.500 til styrktar Rauða krossi... Meira
19. október 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennakór Garðabæjar

Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar er menningarveisla í kvöld kl. 20 sem skartar listamönnum úr Garðabæ, þ. á m. Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, Rúnari Helga Vignissyni og Þuríði Sigurðardóttur. Aðgangseyrir 1.500 kr. en 1.000 kr. Meira
19. október 2006 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins : Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari...

Orð dagsins : Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
19. október 2006 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bg5 Re4 6. Bf4 Rxc3 7. bxc3 O-O 8. e3 c5 9. cxd5 Dxd5 10. Be2 Rc6 11. O-O cxd4 12. cxd4 e5 13. dxe5 Da5 14. De1 Da3 15. Bb5 Rb4 16. Rd4 a6 17. Bc4 He8 18. Hb1 Bf8 19. De2 Da5 20. Meira
19. október 2006 | Í dag | 148 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslendingar hafa hafið hvalveiðar í atvinnuskyni og fyrsti hvalbáturinn er farinn til veiða. Hvað heitir hann? 2 Gylfi Arnbjörnsson er hættur þátttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, m.a. út af starfi sínu. Hvert er það? Meira
19. október 2006 | Í dag | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Virk þátttaka er verðmæt

Ásdís Skúladóttir fæddist á Eskifirði 1943. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1964, Kennaraprófi frá KHÍ 1965, prófi frá Leiklistarskóla LR 1968, B.A. prófi frá félagsvísd. HÍ 1997 og leggur nú stund á MPA nám. Meira
19. október 2006 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Að mati Víkverja virðist við lýði á Íslandi að menn í valdastöðum hlusti oft ekki á vilja meirihlutans. Meira

Íþróttir

19. október 2006 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagný bætir sig í öllum greinum

Á Nýjasta heimslista Alþjóða skíðasambandsins FIS hafa þrír úr íslenska A-landsliðinu í alpagreinum bætt stöðu sína. Dagný Linda Kristjánsdóttir lagaði stöðu sína í fjórum greinum, svigi, stórsvigi. risasvigi og bruni. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 877 orð | 1 mynd | ókeypis

Drogba tryggði Chelsea góðan sigur

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea unnu öruggan og sanngjarnan 1:0 sigur á Evrópumeisturum Barcelona í A-riðli Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea en var tekinn útaf á 60. mínútu. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 1420 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki lengur "Strumpadeild"

ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik karla, úrvalsdeild, hefst með fjórum leikjum í kvöld og eru margir á þeirri skoðun að keppnin í Iceland Express-deildinni verði gríðarlega jöfn. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil vill fara aftur til Tottenham

EMIL Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með Malmö FF í Svíþjóð, hefur sett stefnuna á að fara aftur til Tottenham. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Helgi Pétur Magnússon hefur samið við ÍA frá Akranesi til tveggja ára en hann hefur verið í herbúðum liðsins undanfarin ár. Helgi var lánaður til 1. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Meiðsli lykilleikmanna úrvalsdeildarliðs ÍR setja strik í reikninginn hjá liðinu fyrir fyrstu umferð Íslandsmótsins í körfuknattleik karla sem hefst í kvöld auk þess sem bandaríski leikmaðurinn Rodney Blackstock, sem ÍR hafði samið við, er farinn frá... Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Fjórir íslenskir leikmenn komu við sögu í leik Bröndby og Silkeborgar í dönsku deildinni í gær, en leikurinn endaði með 1:1 jafntefli. Hannes Þ. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafþór Ægir laus frá ÍA

SAMNINGA- og félagsskiptanefnd KSÍ hefur úrskurðað að knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson sé laus undan samningi við ÍA og viðaukasamningur sem hann gerði við fyrrverandi stjórn Rekstrarfélags ÍA, dagsettur 16. september 2006, sé gildur. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 447 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin HK - Haukar 26:39...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin HK - Haukar 26:39 Staðan: Grótta 6402162:1528 Valur 5311135:1227 Fram 5221121:1156 Stjarnan 4301128:876 ÍBV 5302137:1236 Haukar 4301127:926 FH 5113114:1273 HK 5104121:1672 Akureyri 500594:1540 Bikarkeppni... Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

Ísland fellur um átta sæti

ÍSLENSKA landsliðið er í 95. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Lárus í Garðabæ

LÁRUS Guðmundsson var í gærkvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Stjörnunni í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Jörundi Áka Sveinssyni sem þjálfað hefur liðið síðustu tvö ár. Lárus hefur þjálfað 2. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Logi skorar grimmt í Finnlandi

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn í körfuknattleik Logi Gunnarsson sem er leikmaður finnska úrvalsdeildarliðsins ToPo Helsinki hefur byrjað með látum hjá félaginu. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 317 orð | ókeypis

Ólafur meiddur og á heimleið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is "ÞVÍ miður veit ég ekkert ennþá. Það kom ekkert út úr myndatöku í dag [í gær] og þar af leiðandi fer ég í aðra myndatöku sem verður væntanlega gerð á Íslandi en ég kem á morgun. Meira
19. október 2006 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Pétur Hafliði liggur undir feldi

PÉTUR Hafliði Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður með sænska liðsins Hammarby, liggur undir feldi en hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann komi heim eða taki tilboði frá Hammarby. Meira

Viðskiptablað

19. október 2006 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Anza kaupir opinbera þjónustu TietoEnator á Norðurlöndum

ANZA hf. dótturfyrirtæki Símans hf. hefur keypt þann hluta af starfsemi TietoEnator sem veitir aðilum tengdum opinbera geiranum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð þjónustu á sviði upplýsingatækni. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin velta hjá Eurotunnel

AUKIN umferð var um Ermarsundsgöngin milli Bretlands og Frakklands á þriðja ársfjórðungi, að sögn rekstraraðila ganganna, Eurotunnel. Nam veltuaukningin 7% á tímabilinu, eða 220,6 milljónum evra. Ástæðan er einkum aukin umferð vöru- og fólksbíla. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Álagið lækkar á bankana

ÁHÆTTUÁLAG á skuldatryggingar skuldabréfa bankanna hefur lækkað nokkuð að undanförnu. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 1074 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankamaðurinn í Keops

Mikið hefur borið á danska fasteignafélaginu Keops enda hafa umsvif og eignasafn þess vaxið gríðarlega hratt. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Ole Vagner, forstjóra og stærsta hluthafa Keops, sem á dögunum keypti fasteignir fyrir 62 milljarða í Svíþjóð. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 177 orð | ókeypis

Bjartari horfur í efnahagsmálunum

ÍSLENSKT efnahagslíf er að ná sér eftir að hafa ofhitnað, en það olli óróa meðal fjárfesta og leiddi til þess að gengi krónunnar féll um þriðjung á fyrri helmingi þessa árs. Þetta sagði Árni M. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 191 orð | ókeypis

Einstakur árangur íslenskra útrásarfyrirtækja

ÁRANGUR íslensku útrásarfyrirtækjanna er einstakur og áhugaverður. Þetta sagði Snjólfur Ólafsson, prófessor Háskóla Íslands, á kynningarfundi í gær. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 213 orð | ókeypis

Ekki rétti búningurinn

HÚN vakti eðlilega mikla athygli, fréttin í síðustu viku um að Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, færi fyrir hópi fjárfesta sem hefði sýnt áhuga á að kaupa meirihluta í breska meistaradeildarliðinu West Ham. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Elmo og Barbie í stórsókn

HORFURNAR í leikfangaiðnaðinum sýnast sérlega góðar um þessar mundir en bandaríski leikfangaframleiðandinn Mattel skýrði frá því síðastliðinn mánudag að hagnaður á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um sex prósent. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 76 orð | ókeypis

Erlend lán aðgengileg í heimabanka

FRJÁLSI fjárfestingarbankinn býður nú viðskiptavinum sínum að greiða greiðsluseðla vegna erlendra lána í heimabanka eða með greiðsluseðlum sem eru sendir heim en fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða af erlendum lánum með millifærslum inn á... Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 755 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórða fjárfestaþing Seed Forum haldið

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is FJÁRFESTAÞING Seed Forum í Reykjavík verður haldið í fjórða sinn á Nordica hóteli næstkomandi þriðjudag, hinn 24. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytja mun meira inn

INNFLUTNINGUR til Færeyja hefur aukizt óvenjumikið á þessu ári. Hann er nú 22% meiri en á sama tíma í fyrra. Fluttar voru inn vörur fyrir 6,4 milljörðum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 1108 orð | 1 mynd | ókeypis

Framganga vogunarsjóða vekur ugg og aðdáun og allt þar á milli

Það má varla flétta erlendum viðskiptablöðum og -tímaritum þessa dagana án þess að rekast á frétt um vogunarsjóði. Kristján Torfi Einarsson grennslaðist fyrir um hvað veldur þessum mikla áhuga og komst að því að sitt sýnist hverjum um ágæti þessara áræðnu fjárfestingasjóða. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

Frosinn makríll í viðskiptum

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Ég féll á 30 sekúndna sjálfsprófi á netinu sem kanna átti hvort ég hefði burði til að verða jafnfarsæl í viðskiptum og Richard Branson. Samkvæmt síðunni www.davincimethod. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 78 orð | ókeypis

Frökkum beri að breyta lögum

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur mælt svo fyrir að Frökkum beri að breyta lögum sem fela í sér auknar varnir við yfirtöku erlendra fyrirtækja á frönskum fyrirtækjum. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirsætur vilja betri blaðsíðu

FÁKLÆDDAR fyrirsætur hjá rúmenska götublaðinu Libertea hafa hótað vinnuveitendum sínum uppsögnum verði dagleg mynd þeirra ekki flutt af blaðsíðu fimm á blaðsíðu þrjú. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 65 orð | ókeypis

Gengistap af skuldabréfum

MIKIL viðskipti hafa verið á skuldabréfamarkaði undanfarna viku og hefur ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa hækkað mikið og verð þeirra lækkað. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 908 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa skuldatryggingar snúist upp í andhverfu sína?

Vogunarsjóðir eru brautryðjendur í viðskiptum með afleiður á lánamarkaði, en hafa þeir gengið of langt? Kristján Torfi Einarsson skoðaði viðskipti með skuldatryggingar þar sem margir telja áhættuna vera mesta Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Hárið og íslenska útrásin

Eftir Rósu Erlingsdóttur í Kaupmannahöfn MIKIÐ hefur verið rætt um útrás íslenska viðskiptalífsins sem nú teygir anga sína til margra landa Evrópu. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 1106 orð | 1 mynd | ókeypis

Herforinginn á bak við Nyhedsavisen

Svenn Dam er áhrifamaður á danska blaðamarkaðinum og sagður einbeittur með afbrigðum. Hann hefur áður teflt mjög djarft og nú ætlar hann að endurtaka leikinn með Nyhedsavisen. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér manninn. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollur matur

ANDRÉS, Mikki, Bósi ljósár, Simbi og aðrar frægar teiknimyndapersónur Walt Disney-fyrirtækisins munu ekki með nokkrum hætti tengjast óhollum mat í framtíðinni. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvirfilvindur sem getur eldað

Halldór Harðarson er forstöðumaður markaðsdeildar Icelandair. Sigurhanna Kristinsdóttir bregður upp svipmynd af Halldóri sem hefur búið erlendis í mörg ár. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 219 orð | ókeypis

Hægir á hagvexti í Kína

BÚIST er við því að heldur hægi á ævintýralegum hagvexti í Kína á þriðja fjórðungi ársins. Sérfræðingar telja þó að viðleitni stjórnvalda til að "kæla hagkerfið" muni hafa lítil áhrif. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 648 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fremstu röð á heimsvísu

Actavis er það samheitalyfjafyrirtæki sem vaxið hefur hvað hraðast í heiminum hin síðari ár en félagið stefnir að því að skipa sér í fremstu röð samheitalyfjafyrirtækja. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku bankarnir hafa sérstöðu

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur fylgst með starfsemi íslensku bankanna um árabil. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Janne Thomsen, sem stýrir sérfræðingahópi Moody's sem fylgist grannt með norrænum bönkum. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 911 orð | 2 myndir | ókeypis

MS ætlar í mun minna húsnæði

Verði hugmyndir stjórnenda Mjólkursamsölunnar að veruleika mun MS selja 24.000 fermetra húsnæði við Bitruháls og byggja um 7.000 fermetra hús undir nýja dreifingarmiðstöð. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr forstjóri talinn eiga að skera niður

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SVÍINN Mats Jansson mun taka við af Dananum Jørgen Lindegaard sem forstjóri SAS um áramótin en Lindegaard ákvað í vor að hætta eftir fimm erfið ár. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr útgefandi jöklabréfa

Í gær tilkynnti Eurofima um útgáfu 3 milljarða króna svokallaðra jöklabréfa sem eru skuldabréf í íslenskum krónum. Bréfin eru með 10% vöxtum og á lokagjalddaga í nóvember 2008. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 121 orð | ókeypis

Nýtt fólk hjá TVG

ÞRÍR nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá TVG-Zimsen að undanförnu. Margrét Guðlaug Sigurðardóttir hóf störf sem aðstoðarframkvæmdastjóri TVG-Zimsen þann 19. apríl síðastliðinn. Margrét var innkaupastjóri hjá Medcare hf. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 246 orð | ókeypis

Ný upplýsingaveita á netinu

OPNAÐ hefur verið fyrir nýja upplýsingaveitu, nefnd Tollalínan, fyrir innflytjendur og útflytjendur á vef tollstjóra, tollur. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 122 orð | ókeypis

Óbreyttir vextir í Kanada

KANADÍSKI seðlabankinn skýrði frá því á mánudag að vöxtum yrði ekki breytt að sinni þar sem hagvöxtur væri minni en vonast hafði verið eftir. Vextirnir verða því áfram 4,25%. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 2645 orð | 2 myndir | ókeypis

Sama útkoma með minni einingum

Ferlið sem fór í gang síðastliðið vor, þegar tilkynnt var að Actavis hefði hug á að yfirtaka króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva, er eitthvert það flóknasta sem íslenskt fyrirtæki hefur ráðist í. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérhæfð framleiðsla á magnesíumkísiljárni

Móðurfélag Íslenska járnblendifélagsins ætlar að færa framleiðslu sína á magnesíumkísiljárni frá Noregi til Íslands. En hvers konar málmblanda er magnesíumkísiljárn? Í hvers konar framleiðslu er það notað? Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Siemens í vindmyllum

SIEMENS mun framleiða hverfla í stærsta vindmyllugarð í Evrópu en verðmæti samningsins er um 30 milljarðar króna. Það er Scottish Power sem reisir garðinn með 140 vindmyllum suður af Glasgow. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 905 orð | 3 myndir | ókeypis

Spáð er eldi 5.000 tonna af bleikju hérlendis árið 2010

Íslendingar eru ráðandi á markaðnum fyrir bleikju sem er bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Þeir Valdimar Ingi Gunnarsson, Fiskeldishópi AVS, og Guðbergur Rúnarsson, Landssambandi fiskeldisstöðva, hafa tekið saman eftirfarandi grein um bleikjueldið. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Spá miklum viðsnúningi

Íslensku viðskiptabankarnir eru með stóran jákvæðan verðtryggingarjöfnuð; Landsbankinn með um 135 milljarða en Glitnir og Kaupþing hvor með um 115 milljarða. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnur og bakgarðar

Staðreyndin er sú að sumar ef ekki margar af fjárfestingum Íslendinga erlendis hafa orðið lítið með íslenskt efnahagslíf að gera. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir nýir heiðursdoktorar við HÍ

NÆSTKOMANDI laugardag munu Robert A. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækifæri í reyknum

Viðskiptatækifærin leynast víða og þannig tvöfaldaðist velta danska fyrirtækisins Smokesolutions í fyrra en fyrirtækið framleiðir reykklefa fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 68 orð | ókeypis

ÚÍ stendur fyrir námskeiði

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands stendur fyrir fjögurra daga námskeiði í sölu- og samningatækni í alþjóðaviðskiptum dagana 23.-26. október. Námskeiðinu er ætlað að efla hæfni og þekkingu starfsfólks íslenskra útflutningsfyrirtækja. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 73 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkar um 0,5%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 23,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 2,2 milljarða. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,5% og er 6.472 stig. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 123 orð | ókeypis

Vel launaðir á toppnum

LAUN forstjóra 30 stærstu fyrirtækjanna sem skráð eru á DAX í Þýskalandi losuðu að meðaltali rúmar 12 milljónir íslenskra króna á mánuði í fyrra og hækkuðu um 11% á milli ára. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 314 orð | ókeypis

VISTA 2007 hleypt af stokkunum

FJÓRTÁN bifvélavirkjar af atvinnutækjasviði Brimborgar undirbúa sig nú undir þátttöku í VISTA 2007, sem er stærsta keppni heims fyrir Volvo-bifvélavirkja. Keppnin hefst nú í október en alls hafa um 12 þúsund þátttakendur verið skráðir til leiks. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Vogarskálar fjárfestanna

ÞEIR sem lesa viðskiptafréttir hafa eflaust einhvern tímann rekið augun í fréttir þar sem vitnað er í fjárfestingarráðgjöf greiningardeilda bankanna. Þar er ýmist mælt með undirvogun, markaðsvogun eða yfirvogun og þessi meðmæli síðan rökstudd. Meira
19. október 2006 | Viðskiptablað | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirsýn og aukin afköst

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.