Greinar laugardaginn 28. október 2006

Fréttir

28. október 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

90% Íslendinga vita af Norðurlandaráði

NÍU af hverjum tíu Íslendingum segjast þekkja til eða hafa heyrt um Norðurlandaráð þegar þeir eru spurðir, sem er umtalsvert fleiri en árið 1993 þegar tveir þriðju hlutar aðspurðra svöruðu þeirri spurningu játandi í sambærilegri samnorrænni könnun, sem... Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir

Ágreiningur um kostnaðartölur

Félagsmálaráðherra segist mjög bjartsýnn á að fljótlega náist samkomulag sem tryggi fötluðum grunnskólabörnum á aldrinum 10-16 ára lengda viðveru. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Áhyggjur vegna Miðstöðvar mæðraverndar

LJÓSMÆÐRAFÉLAG Íslands og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mótmæla því, að leggja eigi niður áhættumeðgönguvernd á vegum Miðstöðvar mæðraverndar sem rekin er af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun frá félögunum segir m.a. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Bandaríkin ekki lengur stórveldi

ÞRÓUN mála í Norður-Kóreudeilunni undanfarnar tvær vikur sýnir að Bandaríkin hafa glatað stöðu sinni sem stórveldi. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Birti öll hleruðu símanúmerin

RAGNAR Arnalds, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fékk í gær afhent gögn um hleranir á símum hans á árunum 1963 og 1968. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Brautskráning frá Kennaraháskólanum

97 kandídatar verða í dag, laugardaginn 28. október, brautskráðir frá Kennaraháskóla Íslands. Alls verða brautskráðir 32 úr grunndeild og 65 úr framhaldsdeild. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 134 orð

Brennuvarga leitað í Kaliforníu

TVEIR slökkviliðsmenn reyna að koma í veg fyrir að skógareldar í Banning í Kaliforníu breiðist út til íbúðarhverfa í nágrenninu í gærmorgun. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Breytir eyðublaði eftir kvörtun

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur breytt umsóknareyðublaði um lífeyrisgreiðslur í framhaldi af fyrirspurn umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar þar að lútandi. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Demókrötum spáð sigri

Washington. AP. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Dæmdur fyrir ofsaaksturinn

NÍTJÁN ára piltur hefur verið dæmdur 2 mánaða ökuleyfissviptingu og 60 þúsund kr. sekt fyrir ofsaakstur á Sæbraut í vor. Mældist hann á 128 km hraða en leyfilegur hámarkshraði á þessum slóðum er 60 km á klst. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ekki um fullnaðarsigur að ræða

DAGUR B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir það mikið fagnaðarefni að full samstaða hafi náðst í borgarráði um að hafna þeim útfærslum á mislægum gatnamótum á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar sem kynntar voru á fundi ráðsins sl. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Fangamörkin frá 1755 nú orðin sýnileg í Selinu

Sex menn björguðust upp í Hafursey í Kötlugosinu 1755 og höfðust þar við í hellisskúta í sex daga. Einn þeirra risti fangamörk þeirra og ártalið í bergvegginn en þau hafa lengi verið hulin jarðvegi. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fatlaðir fá tækifæri til almennra starfa

Selfoss | "Þessi samningur skapar mikilvægt tækifæri fyrir fatlað fólk til að reyna fyrir sér á almennum vinnustað," sagði Ragnheiður Hergeirsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi, en svæðisskrifstofan gerði... Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Felldu tillögur um breytt skipulag

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RÓTTÆKAR tillögur um breytingar á skipulagi Alþýðusambands Íslands (ASÍ) voru felldar á ársfundi sambandsins í gær. Aukinn meirihluta, 2/3 hluta atkvæða, þurfti til að samþykkja tillögurnar. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fékk 500 kg hlass á sig

STARFSMAÐUR Sláturfélags Suðurlands á Selfossi slasaðist í vinnuslysi þegar hann fékk yfir sig 500 kílóa hlass um kl. 23.30 á fimmtudagskvöld. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fjórða langreyðurin skutluð af Hval 9

HVALUR 9 skutlaði fjórðu langreyðina um hádegið í gær og er væntanlegur með hana til Hvalfjarðar um klukkan 10:30 í dag. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fóstureyðingabann leitt í lög í Níkaragva

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÞING Mið-Ameríukuríkisins Níkaragva hefur samþykkt lög sem kveða á um að fóstureyðingar skuli vera með öllu óheimilar í landinu. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Frumsýning hjá Bílabúð Benna

UM HELGINA frumsýnir Bílabúð Benna Chevrolet Captiva, nýjan sportjeppa, þann fyrsta sem Chevrolet markaðssetur í Evrópu. Sýningin verður í Chevrolet Salnum að Tangarhöfða 8-12. Opið verður á laugardag kl. 12-16 og sunnudag kl 13-16. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fyrstu tölur birtar klukkan 18

PRÓFKJÖRI sjálfstæðismanna í Reykjavík lýkur klukkan 18 í kvöld og fljótlega eftir það er von á fyrstu tölum. Hægt verður að fylgjast með úrslitunum á Fréttavef Morgunblaðsins, www.mbl.is. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í prófkjöri

SIGURÐUR Pétursson sagnfræðingur og bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ gefur kost á sér í eitt af forystusætunum í prófkjöri Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi sem fram fer í dag og á morgun. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gjöld tvöfalda verð bóka

GJÖLD sem lögð eru á nýjar, erlendar bækur, sem keyptar eru á netversluninni Amazon, geta meira en tvöfaldað verð bókanna hingað kominna. Bók sem kostar 1.000 kr. á Amazon kostar hingað komin 2.308 kr. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hart undir fyrstu skóflustungunni

HÁTÍÐARMESSA var í Hallgrímskirkju í gærkvöldi þar sem sungin var messa með svipuðum messusöng og tíðkaðist á tímum Hallgríms Péturssonar, en 27. október er dánardagur Hallgríms. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hauskúpumyndir vekja viðbjóð

TVEIR þýskir hermenn hafa verið leystir tímabundið frá skyldustörfum í Afganistan þar eð grunur leikur á um að þeir hafi raskað grafarró með því að leika sér að hauskúpum látinna Afgana. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Heimsferðir hefja flug til Kanada

HEIMSFERÐIR munu hefja reglulegt flug til kanadísku borgarinnar Montreal í maí á næsta ári og verður meðal annars boðið upp á tengiflug til Winnipeg. Sala á farmiðum til borgarinnar mun hefjast nú um helgina. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hærra torgtré hefur aldrei verið fellt áður á Íslandi

JÓLATRÉÐ sem búið er að reisa við Blómaval í Skútuvogi er stærsta íslenska jólatréð sem fellt hefur verið hér á landi að sögn Hreins Óskarssonar, skógarvarðar á Suðurlandi, sem sá um að velja og fella tréð. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kynjabókhaldið kynnt á fundi ASÍ

AÐEINS fjórðungur fulltrúa í stjórnum landssambanda sem aðild eiga að Alþýðusambandi Íslands eru konur, og þriðjungur fulltrúa í stjórnum aðildarfélaga og deilda innan ASÍ. Þetta kemur fram í kynjabókhaldi ASÍ, sem kynnt var á ársfundi sambandsins í... Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Landsbyggðin hafði sigur á stjórn ASÍ

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is "NÚ FER fjörið að byrja," sagði kona á miðjum aldri þegar hún gekk í salinn á ársfundi Alþýðusambands Íslands á Hótel Nordica í gær, skömmu áður en atkvæðagreiðsla um róttækar breytingar á skipulagi ASÍ... Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Lággjaldaflug til Ameríku

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Jagúar eru ekki Hjálmar! Þau leiðu mistök urðu í Morgunblaðinu í gær að á bls. 30 þar sem mælt var með miðnæturtónleikum hljómsveitarinnar Jagúar sem fram fara í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, var birt mynd af hljómsveitinni Hjálmum. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

LS veitt umboð til þess að gera kjarasamning

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is AÐALFUNDUR Landssambands smábátaeigenda veitti í gær samtökunum umboð til að leita eftir samningum um kaup og kjör á smábátum fyrir hönd félagsmanna sinna, sem yrðu lagðir fyrir aðildarfélög til afgreiðslu. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Mistök að veiða hvali í atvinnuskyni

ÁGÚST Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar Group, segir hvalveiðar í atvinnuskyni mikil mistök og að með þeim sé verið að fórna miklum hagsmunum fyrir litla. Þetta kom fram í máli Ágústs á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda í gær. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Nýbygging aftur af stað

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Endurhönnun nýbyggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi er lokið og eru framkvæmdir hafnar að nýju eftir að hafa legið niðri í sex mánuði. Gert er ráð fyrir verklokum fyrsta áfanga 1. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

"Hún er fædd fyrirsæta"

ARNA Pálsdóttir og Jóhann Kristján Eyfells eiga von á barni, dóttur, eftir um það bil þrjá mánuði og í gær sáu þau um sex mánaða gamalt fóstrið í þrívídd í fyrsta sinn. Það var þegar þau fóru í ómskoðun hjá fyrirtækinu "9 mánuðum ehf. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

"Mér finnst hún vera alveg eins og þú"

"MÉR finnst hún vera alveg eins og þú," sagði Arna Pálsdóttir við Jóhann Kristján Eyfells í gær um ófædda dóttur þeirra þegar þau fylgdust með um sex mánaða gömlu fóstrinu í ómskoðun í þrívídd í fyrsta sinn. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

"Við viljum færa út mannhelgina"

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), segir það vera alvarlegt að mörg fyrirtæki og stofnanir skuli ganga of langt í eftirliti með starfsfólki sínu. 41. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð

Samkomulag við ráðherra ekki talið bindandi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum Öryrkjabandalags Íslands um að viðurkennt yrði með dómi að samkomulag ÖBÍ og heilbrigðisráðherra frá 25. mars 2003 væri bindandi með þeim hætti sem ÖBÍ hélt fram. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Segir höfundarréttarbrot ekki hafa hvarflað að sér

HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor sagðist fyrir dómi í gær ekki hafa látið hvarfla að sér að hann hefði brotið höfundarréttarlög með bók sinni Halldór, 1. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Sjávarréttabar verður í flugstöðinni

Keflavíkurflugvöllur | "Þetta er stórt skref fyrir Fylgifiska. Með þessu erum við að stækka upp á við, ekki til hliðar," segir Guðbjörg Glóð Logadóttir, framkvæmdastjóri Fylgifiska. Fyrirtækið hefur samið við Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Spenna í hverfum innflytjenda í París

París. AFP, AP. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 128 orð

Staðfesta mannfall

Kabúl. AFP. | Talsmenn Atlantshafsbandalagsins staðfestu í gær að a.m.k. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sögusafn þorskastríðanna verði í Óðni

BJÖRGUM Óðni, sögunnar vegna, eru einkunnarorð Hollvinasamtaka varðskipsins Óðins en stofnfundur þeirra var haldinn á fimmtudag í Víkinni, sjóminjasafni Reykjavíkur. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Tengsl milli eignarhalds og auglýsinga

Fyrirtæki Baugs auglýsa fyrst og fremst í Fréttablaðinu og hefur auglýsingum í öðrum dagblöðum fækkað, samkvæmt rannsókn Guðbjargar Hildar Kolbeins. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tveir menn í haldi vegna hasssmygls

TVEIR menn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna ætlaðs smygls á miklu magni af hassi til landsins. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er um að ræða meira en tíu kíló sem fundust í póstsendingu. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Umdeildar kosningaauglýsingar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is AUGLÝSINGAR vegna kosninganna sem fram fara í Bandaríkjunum annan þriðjudag þykja hafa verið með eindæmum neikvæðar. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Varar við umhverfisslysi við Laugaveg

F-listinn varar við yfirvofandi umhverfisslysi við Laugaveg, eins og það er orðað í frétt frá F-listanum. Svokallaður Frakkastígsreitur er kominn í hefðbundið auglýsingaferli hjá Reykjavíkurborg á vegum skipulagsfulltrúa. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vaxandi líkur á styrjöld

Nairobi. AP. | Embættismenn Sameinuðu þjóðanna segja í nýrri skýrslu að þúsundir hermanna frá Eþíópíu og Erítreu séu í Sómalíu og það auki líkurnar á styrjöld í þessum heimshluta. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Verk Drafnar í Listasafninu

Yfirlitssýning á grafíklistaverkum Drafnar Friðfinnsdóttur verður opnuð í dag í Listasafninu á Akureyri. Dröfn lést árið 2000, aðeins 54 ára að aldri, og hefði orðið sextug á árinu. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Vill varðveita Gefjunarhúsið

JÓN Arnþórsson, fyrrverandi safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri, hvetur til þess að Gefjunarhúsið á Gleráreyrum verði varðveitt. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vinjettur á Suðurnesjum

VINJETTUDAGUR verður á Suðurnesjum í dag, í tilefni af útkomu sjöttu vinjettubókar Ármanns Reynissonar. Lesið verður upp úr bókinni í kaffihúsi Kaffitárs í Njarðvík og síðan útgáfuteiti í Kaffi Grindavík. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð

Völlurinn upplagður fyrir háskólaþorp

Keflavíkurflugvöllur | Björgvin G. Sigurðsson alþingismaður telur að neðri hluti fyrrum varnarliðssvæðis á Keflavíkurflugvelli sé upplagður fyrir háskólaþorp með nemendagörðum. Telur hann vel koma til greina að flytja þangað háskóladeild. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Þjónustugjöld eldri borgara hækkuð

SAMÞYKKT var í velferðarráði Reykjavíkurborgar á miðvikudaginn að hækka gjaldskrá velferðarsviðs borgarinnar um 8,8% frá og með 1. janúar 2007. Meira
28. október 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Þorsteinn Thorarensen

Þorsteinn Ó. Thorarensen, bókaútgefandi og þýðandi, lést á heimili sínu hinn 26. október síðastliðinn, áttræður að aldri. Hann fæddist að Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu, 26. ágúst 1926. Meira
28. október 2006 | Erlendar fréttir | 305 orð

Ættleiðingarmál Madonnu vekja miklar umræður

Lilongwe. AP. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2006 | Leiðarar | 380 orð

Heimsminjar í hættu

Óöldin í Írak er ekki bara mannlegur harmleikur. Í landinu er verið að eyðileggja og stela heimsminjum - verðmætum, sem aldrei verður hægt að bæta. Meira
28. október 2006 | Leiðarar | 406 orð

Nauðgunarglæpir eru frelsisskerðing

Þrjár nauðganir í miðborg Reykjavíkur með stuttu millibili hafa vakið mikinn óhug með borgarbúum. Í tveimur tilfellum var um það að ræða að ungar konur voru dregnar inn í húsasund af tveimur mönnum, sem þar komu fram vilja sínum. Meira
28. október 2006 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Uppgjör??

Það er ekki hægt að skilja málflutning þeirra félaga Kjartans Ólafssonar ritstjóra Þjóðviljans og Ragnars Arnalds fyrrum alþingismanns og ráðherra um hleranir á símum þeirra á kaldastríðsárunum á annan veg en þann, að þeir vilji eitt allsherjar uppgjör... Meira

Menning

28. október 2006 | Menningarlíf | 511 orð | 2 myndir

Eftirþankar í boði Airwaves

Airwaves var slitið síðasta sunnudag eftir fimm daga tónlistarlega alsælu. Ég skemmti mér stórkostlega á hátíðinni og er þegar farinn að hlakka til þeirrar næstu. Meira
28. október 2006 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Fjórar aukasýningar á Manntafli

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp sýninguna Manntafl eftir Stefan Zweig frá fyrra leikári Borgarleikhússins. Sýningin fékk góðar viðtökur og var Þór Tulinius tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir einleikinn. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir listmunir boðnir upp

MENNINGARMIÐSTÖÐIN Skaftfell á Seyðisfirði stendur fyrir uppboði í dag klukkan 17. Meira
28. október 2006 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Fjölskylda tónlistarmannsins Jimi Hendrix hefur hótað að grípa til...

Fjölskylda tónlistarmannsins Jimi Hendrix hefur hótað að grípa til lagalegra úrræða eftir að sum þekktustu laga hans voru nýverið seld fyrir 15 milljónir dala (rúman einn milljarð króna). Meira
28. október 2006 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirsætan Naomi Campbell var á miðvikudagskvöld í Lundúnum vegna meintrar líkamsárásar. Campbell hefur áður komist í kast við lögin. Fyrr á árinu ákærði ráðskona hennar hana, sakaði hana um að hafa fleygt farsíma í höfuðið á sér. Meira
28. október 2006 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Michael J. Fox , sem þjáist af parkinsonsveiki, hefur lagt lóð sín á vogarskálar bandarískra þingmanna sem berjast fyrir stofnfrumurannsóknum. Meira
28. október 2006 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn fyrir helgi grunaður um að eiga ólögleg fíkniefni og skotvopn, að sögn lögreglu. Rapparinn, sem heitir réttu nafni Calvin Broadus , var handtekinn á fimmtudag á Bob Hope-flugvellinum í Kaliforníu. Meira
28. október 2006 | Bókmenntir | 349 orð | 2 myndir

Íhugun um fórnarlund kvenna og margt fleira

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í HÚSI Júlíu heitir nýútkomin skáldsaga eftir hinn þekkta rithöfund Fríðu Á. Sigurðardóttur. Þetta er fyrsta skáldsaga hennar í átta ár en smásagnasafnið Sumarblús kom út árið 2000. Meira
28. október 2006 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Íslandstökur framhaldsmyndar Hostel að hefjast

TÖKUR á bandarísku hryllingsmyndinni Hostel: Part II fara fram hérlendis í næstu viku. Meira
28. október 2006 | Kvikmyndir | 246 orð | 2 myndir

Kynna evrópskar kvikmyndir

Í TILRAUN til að hvetja nýja áhorfendur til að kynnast evrópskri kvikmyndagerð og til að leggja rækt við þá sem þegar eru trúir henni hafa meðlimir European Film Promotion (EFP) þróað nýtt verkefni til að hafa evrópskar gæðamyndir til sýnis í fleiri... Meira
28. október 2006 | Myndlist | 93 orð

Lokahóf Sequences

LISTAHÁTÍÐIN Sequences hefur nú staðið yfir undanfarna daga. Í dag er svo komið að lokahófi hátíðarinnar. Gjörningaklúbburinn hefur dagskrána í Þjóðminjasafninu en klukkan 17 er ferðinni svo heitið í Tjarnarbíó. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Málverk opnað í Gallerí Fold

MYNDLISTARMAÐURINN Einar Hákonarson opnar sýninguna Málverk í Baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg í dag klukkan 15. Einar Hákonarson hefur starfað sem listmálari í yfir fjörutíu ár. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Óframfærinn listmálari af gamla skólanum

SÝNING á verkum málarans og lærimeistarans Sigurðar Sigurðarsonar verður opnuð í Smiðjunni - listhúsi í Ármúla 36 á sunnudaginn. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd

Ógnaröfl

Til 28. október Opið þri.-fö. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Ókeypis aðgangur. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 350 orð | 1 mynd

Svarthvít endalok

Til 28. október 2006 Opið þri.-fö. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Ókeypis aðgangur. Meira
28. október 2006 | Tónlist | 442 orð

Sönglagabræðingur

Ingibjörg Guðjónsdóttir messósópran, Ómar Guðjónsson á gítar, Óskar Guðjónsson á saxófóna, Matthías Hemstock á trommur og Tómas R. Einarsson á kontrabassa. Meira
28. október 2006 | Myndlist | 499 orð | 2 myndir

Teiknar ferðalag hugsana sinna

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Snjóbretti eru óneitanlega óvanalegt viðfangsefni á vettvangi sjónlista á Íslandi. Meira
28. október 2006 | Leiklist | 542 orð | 2 myndir

Um venjulegt fólk í óvenjulegum kringumstæðum

Leikhús | Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld leikverkið Herra Kolbert eftir David Gieselmann. Meira
28. október 2006 | Menningarlíf | 1023 orð | 3 myndir

Við erum í bullandi stuði!

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á AÐALFUNDI Leikfélags Reykjavíkur á mánudagskvöld kom fram að rekstur félagsins á síðasta ári skilaði hagnaði. Meira
28. október 2006 | Fjölmiðlar | 233 orð

Viltu velja mig ?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Dofri Hermannsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Meira

Umræðan

28. október 2006 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Auðlindanýting, menntun og velferð

Steinn Kárason fjallar um þjóðmál: "Tryggja þarf frelsi einstaklinga og fyrirtækja til athafna í þágu lands og þjóðar ..." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Bætum stöðu langveikra barna

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um stöðu langveikra barna og stefnu Samfylkingarinnar í þeim efnum: "Fyrsta verk jafnaðarmanna í ríkisstjórn verður að bæta réttarstöðu langveikra barna og foreldra þeirra." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Dómgreindarlausir geðsjúklingar - eða hvað?

Bergþór G. Böðvarsson fjallar um geðsjúkdóma og geðlyf: "Ég var sjálfur á geðlyfjum til langs tíma en ákvað að hætta á þeim einfaldlega vegna þess að ég fann að ég þurfti ekki á þeim að halda." Meira
28. október 2006 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Dragnótaveiðar á Skagafirði

Frá Ragnari Sighvats: "EKKERT lát er á ágangi dragnótabáta á Skagafirði þótt afli þeirra hafi stórlega dregist saman undanfarið, samkvæmt aflaskýrslum. Það gat ekki öðruvísi farið þegar verið er að skarka með jafn stórvirkum veiðarfærum og þessi skip nota." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Embætti ríkislögreglustjóra í ljósi úttektar Ríkisendurskoðunar

Haraldur Johannessen skýrir frá niðurstöðu úttektar Ríkisendurskoðunar: "Niðurstöður hennar eru jákvæðar fyrir embættið og gefa góða mynd af þróun þess." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Græn stóriðja og Garðyrkjuskólinn

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi: "Skólinn á að vera áfram á sínum stað. Annað væri fráleit ráðstöfun..." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 466 orð

Hnattvæðing þar sem enginn verður undir

Þingmenn í þingmannahópi Vinstri-grænna í Norðurlandaráði skrifa um alþjóðlega ábyrgð: "Á Norðurlandaráðsþingi ætla þingmenn Vinstri-grænna flokka að leggja fram tillögu um að Norðurlönd verði í fararbroddi hvað varðar alþjóðlega ábyrgð." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Hvað er ég að vesenast í pólitík?

Jenný Þ. Magnúsdóttir fjallar um prófkjör og pólitík: "Helsta ástæðan fyrir framboði mínu er sú að mér finnst mannlegi þátturinn hafa gleymst, mér finnst hreinlega ríkisstjórnin hafa gleymt hinum almenna borgara." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Hvatning til kjósenda

Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir skrifar um kosningar og jafnréttisbaráttu: "Engum getur þó dulist að margt er enn óunnið í jafnréttisbaráttunni." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Hver er með menningarmálin á sinni könnu?

Gunnar I. Gunnsteinsson fjallar um frambjóðendur í prófkjörum og menningu og listir: "Ég óska hér með eftir að frambjóðendur allir, sama hvaða flokki þeir tilheyra hysji upp um sig buxurnar og komi með skýra stefnu í menningarmálum fyrir næstu Alþingiskosningar." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Ísland mun seint verða tekið alvarlega í umhverfismálum aftur

Einar Rafn Þórhallsson fjallar um hvalveiðar: "Að veiða hvali sem eru í útrýmingarhættu, það er langreyði, getur aldrei talist sjálfbært." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Íslenska leyniþjónustan

Skúli Skúlason fjallar um leyniþjónustu, hryðjuverkin og skipulagða glæpastarfsemi: "Að drepa vantrúaða er því hin æðsta dyggð. Vitnað er til um 120 versa í Kóraninum þessu til stuðnings." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Kraftur til framtíðar!

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ný kynslóð er að taka við merkinu, kynslóð sem hefur getu, vilja og metnað til að ná enn lengra. Ég tilheyri þessari nýju kynslóð stjórnmálamanna." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Listir, menning og sjálfbær þróun

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um sjálfbæra atvinnustefnu: "Þess vegna er eðlilegt að auka og efla framlög úr opinberum sjóðum til lista- og menningarstarfsemi, ef við erum þess fýsandi að hér sé rekin sjálfbær atvinnustefna." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 1472 orð | 1 mynd

Maður að meiri

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Hvers vegna tekur hann nú ekki frumkvæðið að sáttargjörð við stjórnarandstöðuna í þessu hvimleiða hlerunarmáli, í því skyni að kveða niður drauga fortíðar..." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 305 orð

Óstöðugleiki

HVERSU oft og lengi hafa landsmenn ekki mátt hlusta á ráðstjórnarmenn lofa og prísa stöðugleikann í efnahagsmálum? Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 1362 orð | 1 mynd

Óverðskuldað píslarvætti

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Hvers vegna segir enginn fjölmiðill frá því að Kjartan Ólafsson hafi verið framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks sem gerði ráð fyrir því samkvæmt stefnuskrá að hrifsa völdin í landinu með ofbeldi?" Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Ráðherra sem þorir

Stefán Konráðsson fjallar um samning um fjármögnun sérsambanda ÍSÍ: "Ljóst er að með framlagi þessu hefur menntamálaráðherra tekið afgerandi skref í að styðja við starfsemi sérsambanda íþróttahreyfingarinnar." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Símhleranir, áróður og njósnir

Bragi Jósepsson fjallar um þátt Kjartans Ólafssonar í símhlerunum og átökum kaldastríðsáranna: "Íslensk stjórnvöld höfðu gildar ástæður til að vera á varðbergi og tortryggja heilindi þessara manna." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Staða miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði

Elín R. Líndal fjallar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði: "Í könnun sem Samtök atvinnulífsins létu gera á árinu 2004 meðal félaga sinna kom fram að eldra fólk er ekki talið síðri starfskraftur en hinir yngri." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Veit einhver allt?

Guðni Th. Jóhannesson fjallar um starfsemi öryggisþjónustu lögreglunnar í Reykjavík og svarar grein Þórs Whitehead: "Að mínu mati hefur umræða um símahleranir og eftirlitsstarfsemi stjórnvalda stundum lent á villigötum síðustu vikur og mánuði." Meira
28. október 2006 | Velvakandi | 427 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er verið að klúðra leikritinu Amadeus? ÉG er mikill aðdáandi tónlistar tónskáldsins mikla Wolfgang Amadeus Mozart og hef jafnframt mjög gaman af kvikmyndinni Amadeus, sem byggist á samnefndu leikriti eftir Peter Shaffer. Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Verkefnin fram undan

Sigríður Andersen skrifar um væntanleg verkefni nýrrar ríkisstjórnar: "Forsenda þess að sjálfstæðismenn komist til þessara verka er að Sjálfstæðisflokkurinn hljóti góða kosningu í alþingiskosningunum í vor." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Við höfum ekki misskilið neitt!

Emil Örn Kristjánsson svarar grein Björns Inga Hrafnssonar um stækkun á athafnasvæði hafnarinnar: "Það er enginn misskilningur hér á ferð, málið liggur ljóst fyrir og Grafarvogsbúar eru ósáttir." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Vinsamlega reynið aftur síðar

Björn Davíðsson fjallar um fjarskiptaþjónustu: "Það er heldur ekki auðvelt fyrir hinn venjulega neytanda að gera sér grein fyrir því hvað í nýlegum þjónustubreytingum felst..." Meira
28. október 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Vinstri eða hægri, er einhver munur?

Magnús M. Norðdahl fjallar um stjórnmál: "Það er alþekkt, að þegar stjórnmálaflokkur hefur staðið lengi áhrifalaus eða stendur frammi fyrir því að missa völd, hefur hann upp raust sína um, að munurinn á hægri og vinstri sé horfinn." Meira

Minningargreinar

28. október 2006 | Minningargreinar | 4877 orð | 1 mynd

Arngrímur Sveinsson

Arngrímur Sveinsson fæddist á Svarfhóli í Svínadal í Borgarfirði 8. mars 1949. Hann lést af slysförum 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lína Arngrímsdóttir, f. 13. ágúst 1912, d. 8. apríl 2001, og Sveinn Hjálmarsson, f. 29. september 1901,... Meira  Kaupa minningabók
28. október 2006 | Minningargreinar | 4304 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson

Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson fæddist á Kirkjuvegi 67 í Vestmannaeyjum 31. maí 1940. Hann lést af slysförum mánudaginn 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Axel Valdemar Halldórsson kaupmaður, f. 1911, d. 1990, og Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2006 | Minningargreinar | 4130 orð | 1 mynd

Sigrún Bjarnadóttir

Sigrún Bjarnadóttir fæddist í Landsveit 15. júní 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Jóhannsson, bóndi á Árbakka, f. 16. september 1908, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2006 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Sveinn Magnússon

Sveinn Magnússon fæddist á Eyrarbakka 3. júní 1947. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Sveinsdóttir, f. 18. apríl 1921, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. október 2006 | Sjávarútvegur | 463 orð | 1 mynd

Fagna breytingu á gengi

"AÐALFUNDUR Landssambands smábátaeigenda fagnar þeirri langþráðu breytingu sem varð á gengi íslensku krónunnar á árinu 2006. Meira
28. október 2006 | Sjávarútvegur | 235 orð | 1 mynd

Hvalveiðar mikil mistök

ÁGÚST Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar Group, sagði á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda að hvalveiðar í atvinnuskyni væru mikil mistök. Verið væri að fórna mjög miklum hagsmunum fyrir litla. Meira
28. október 2006 | Sjávarútvegur | 645 orð | 1 mynd

Verkefni en ekki vandamál

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GERT er ráð fyrir því að eldi á bleikju geti skilað þremur til fimm milljörðum króna í útflutningsverðmætum ár ári í framtíðinni. Er þá gert ráð fyrir að framleiðsla á ári verði 5.000 til 10.000 tonn. Meira

Viðskipti

28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Björn og Dísa markaðsmenn ársins

Icelandair hlaut markaðsverðlaun ÍMARK sem markaðsfyrirtæki ársins 2006 en Björn Kr. Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Björn og Dísa í World Class, voru valin markaðsmenn... Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Ekstra Bladet kallar íslenska athafnamenn bófa

DANSKA blaðið Extra Bladet mun á morgun birta greinar um íslenskt viðskiptalíf og íslenska athafnamenn. Miðað við kynningu Ekstra Bladet eiga forkólfar í íslensku viðskiptalífi ekki von á neinu góðu . Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Heimsferðir bjóða upp á reglulegt flug til Kanada

HEIMSFERÐIR munu hefja reglulegt flug til kanadísku borgarinnar Montreal í maí á næsta ári. Verður meðal annars boðið upp á tengiflug til Winnipeg, og mun sala á farmiðum hefjast nú um helgina. Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Lækkun og veruleg veiking krónunnar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 1,6% í gær eða í 6.371 stig og krónan veiktist verulega eða um 2,15% . Verslað var með hlutabréf fyrir tæpa 22 milljarða, mest með bréf Exista eða fyrir nær 16,4 milljarða. Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Nefnd um alþjóðlega fjármálastarfsemi skilar niðurstöðum

SKÝRSLA nefndar sem Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, skipaði í nóvember á síðasta ári, til að fjalla um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi á Íslandi og samkeppnishæfni landsins á því sviði, var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 141 orð

NIB hagnast um 7,8 milljarða

NOKKUÐ dró úr eftirspurn eftir langtímalánum hjá Norræna fjárfestingabankanum (NIB) á fyrstu átta mánuðum þessa árs í samanburði við sama tímabil á síðasta ári. Meira
28. október 2006 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 1 mynd

Rekstur Kaupþings banka að mestu í samræmi við spár

KAUPÞING banki var rekinn með 35,5 miljarða hagnaði eftir skatta á þriðja fjórðungi ársins á móti um tíu milljörðum á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

28. október 2006 | Daglegt líf | 101 orð

Af Mills og McCartney

Jón Ingvar Jónsson kveður sér hljóðs vegna skilnaðar bítilsins Pauls McCartneys og tekur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem lostakríunnar Mills sé getið í íslensku kvæði: Ýmsir sem elska víf átt hafa torvelt líf, hlaupið í hjónaband hiklaust og siglt... Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 1300 orð | 11 myndir

Glæsihús í gömlu þorpi

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Í litla þorpinu Buchholz, um 70 km norðvestur af Berlín, hefur ristið stórt og glæsilegt hús. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Graskerssúpa

Á næstu dögum verður haldið upp á hrekkjavöku í Bandaríkjunum og víðar og fólk býr þá til graskerssúpur og graskersbökur. Í tilefni dagsins býður Daglegt líf upp á uppskrift að graskerssúpu. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Handfrjáls búnaður veitir ekki öryggi

Handfrjáls búnaður gerir símtöl við stýrið ekki öruggari. Þetta staðhæfir breskur sálfræðingur sem segir farsíma stela athygli frá ökumönnunum og vill banna þá alfarið í bílum. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 1002 orð | 3 myndir

Hvítabirnir í óvæntu samhengi

Hvers vegna að leita í fjögur ár að uppstoppuðum ísbjörnum í Bretlandi? Jú, til að taka af þeim ljósmyndir og forvitnast um sögu þeirra. Kristín Heiða Kristinsdóttr hitti ísbjarnakonu sem veit margt um bangsa. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 750 orð | 4 myndir

Kraftaverk og kærleikur í skókassa

Hvað fær ungt, önnum kafið fólk á háskólaaldri til þess að gefa sér tíma í kapphlaupinu á klakanum og safna mörg þúsund jólagjöfum fyrir börn í fjarlægu landi? Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 355 orð | 2 myndir

LAXAMÝRI

Haustið hefur um margt verið veðragott því aldrei hríðaði í september eins og í fyrra og reyndar var mánuðurinn að hluta til töluverður sumarauki. Gott veður hélst svo fram í miðjan október og voru kýr víðast hvar lengur úti en vanalega. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 204 orð

Líkamsþjálfun og ekkert kvef

Hófleg langtíma líkamsþjálfun getur dregið úr kvefpestum meðal eldri kvenna, að því er nýleg bandarísk rannsókn staðfestir og frá var greint í netmiðli NBC í vikunni. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 417 orð | 6 myndir

Vandað til vöruhönnunar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Tuttugu og fjórir íslenskir hönnuðir, RJÓMI íslenskrar hönnunar, munu kynna verk sín í 240 mínútna hönnunarmaraþoni sem verður í Listasafni Reykjavíkur í dag. Meira
28. október 2006 | Daglegt líf | 347 orð | 1 mynd

Viljum gera góða hluti

Hinn 1. nóvember nk. verða haldnir rokktónleikar í Fjölbrautaskóla Garðabæjar á vegum nemendafélags skólans. Síðastliðin ár hefur nemendafélagið haldið slíka tónleika árlega en í ár var tekinn sá póll í hæðina að styrkja um leið gott málefni. Meira

Fastir þættir

28. október 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

40 ára afmæli . 4. nóvember nk. verður fertug Ingibjörg L.S. Jónsdóttir...

40 ára afmæli . 4. nóvember nk. verður fertug Ingibjörg L.S. Jónsdóttir, Grundarlandi 17. Hún fagnar afmælinu í dag, 28. október, með fjölskyldu og vinum í... Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lengri leiðin. Norður &spade;D542 &heart;Á542 ⋄10 &klubs;7653 Vestur Austur &spade;G109 &spade;- &heart;- &heart;KD9873 ⋄G65432 ⋄K987 &klubs;ÁK109 &klubs;842 Suður &spade;ÁK8763 &heart;G106 ⋄ÁD &klubs;DG Suður spilar 4&spade;. Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 440 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Deildakeppnin - seinni lotan um helgina Síðari helgi SHELL-deildakeppninnar fer fram um helgina. Tímaáætlun verður eins og fyrri helgina, byrjað klukkan 11:00 á laugardag og 10:00 á sunnudag. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 30 orð

Gætum tungunnar

Spurt var: Fékkstu nokkuð góðgæti að borða? RÉTT VÆRI: Fékkstu nokkurt góðgæti að borða? HINS VEGAR VÆRI RÉTT: Fékkstu nokkuð að borða? EINNIG VÆRI RÉTT: Fékkstu nokkuð gott að... Meira
28. október 2006 | Í dag | 1333 orð

Hátíð alla helgina í Hallgrímskirkju

Hátíð alla helgina í Hallgrímskirkju ÞESSA dagana er verið að halda upp á 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju, en hún var vígð 26. okt. 1986 af þáverandi biskupi Íslands hr. Pétri Sigurgeirssyni. Meira
28. október 2006 | Í dag | 490 orð | 1 mynd

Mannauður í öldrunarþjónustu

Ólafur Helgi Samúelsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986, almennu læknaprófi frá Háskóla Íslands 1992, og lauk sérfræðinámi í öldrunarlækningum frá Östra sjúkrahúsinu í Gautaborg 2000. Meira
28. október 2006 | Í dag | 2631 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
28. október 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 808 orð | 3 myndir

"Skák aldarinnar" 50 ára

HINN 17. október sl. voru 50 ár liðin frá því að Bobby Fischer vann Donald nokkur Byrne í viðureign sem dálkahöfundur Chess Review, Hans Kmoch, kallaði "Skák aldarinnar". Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 cxd4 5. Rxd4 e6 6. Bd3 Rc6 7. Rxc6 bxc6 8. 0-0 Re7 9. c4 Rg6 10. f4 Bc5+ 11. Kh1 0-0 12. Rd2 a5 13. Da4 Bd7 14. Rb3 Bb6 15. c5 Bc7 16. Bd2 f6 17. exf6 Hxf6 18. Rd4 e5 19. Bxg6 Hxg6 20. fxe5 Bxe5 21. Rf3 Bxb2 22. Meira
28. október 2006 | Í dag | 135 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Forsvarsmenn Grindavíkurbæjar hrukku upp við þann vonda draum að eigendur mikils lands í kringum bæinn höfðu selt það fyrirtæki á svæðinu. Hvaða fyrirtæki er það? 2 Persónuvernd er að láta kanna svokallaða rafræna vöktun fyrirtækja, t.d. Meira
28. október 2006 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Tónleikar í Aratungu: Skálholts- og Valskórinn sameinast

Valskórinn í Reykjavík heimsækir í dag, laugardaginn 28. október, Skálholtskórinn og munu kórarnir halda sameiginlega tónleika í Aratungu klukkan 16. Valskórinn er blandaður kór sem er nú að hefja fjórtánda starfsár sitt. Meira
28. október 2006 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hvers vegna eru konur að mála sig? Víkverji fór að velta þessari spurningu fyrir sér eftir að skoða opnu í Morgunblaðinu í gær, sem bar fyrirsögnina: Tízkuþrautir stjórnmálakvenna. Í inngangi að þessari umfjöllun segir m.a. Meira

Íþróttir

28. október 2006 | Íþróttir | 111 orð

Alþjóðlegt glímumót í Laugardal

FYRSTA alþjóðlega glímumótið, Icelandair Open, verður haldið á sunnudag í nýja glímuhúsi Glímufélagsins Ármanns í Laugardal kl. 10 til 14. Auk Íslendinga taka keppendur frá Danmörku, Svíþjóð, Hollandi, Þýskalandi og Belgíu þátt í mótinu. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 230 orð

Ástralar ósáttir við IOC

ALAN Thompson, landsliðsþjálfari Ástrala í sundi, er æfur yfir ákvörðun alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, að láta úrslitasund á ólympíuleikunum í Peking árið 2008 fara fram að morgni en ekki síðdegis eins og tíðkast á flestum stórmótum. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Benítez gerir breytingar 99. leikinn í röð

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir breytingar á byrjunarliði sínu 99. leikinn í röð þegar menn hans taka á móti Aston Villa á Anfield í dag. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Celtic með Birki í sigtinu

SKOSKA meistaraliðið Celtic hefur nú blandað sér í baráttuna með ensku liðunum Everton og Reading sem hafa áhuga á að fá unglingalandsliðsmanninn Birki Bjarnason í sínar raðir. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 169 orð

Deilur hjá nýliðunum

CHELSEA sækir nýliða Sheffield United heim í dag. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Eiður bíður eftir að skora mark á Nou Camp

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður nær örugglega í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Recreativo Huelva í spænsku 1. deildinni. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Einar Hólmgeirsson búinn að semja við Flensburg

EINAR Hólmgeirsson stórskytta íslenska landsliðsins í handknattleik, sem leikur með þýska liðinu Grosswallstadt, gengur liðs við Flensburg fyrir næstu leiktíð. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Ferill Ole Gunnars Solskjær

*Ole Gunnar Solskjær er fæddur í Kristiansund í Noregi 26. febrúar 1976. Hóf sinn feril með Clausenengen FK sem lék í norsku 3. deildinni. Frá Clausenengen FK gekk hann til liðs við Molde sem lék í úrvalsdeildinni. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Fowler nýtur hverrar mínútu í leik með Liverpool

ROBBIE Fowler, hinn gamalkunni markahrókur Liverpool, bar fyrirliðabandið er Rauði herinn lagði Ívar Ingimarsson, Brynjar Björn Gunnarsson og samherja þeirra að velli á Anfield í deildarbikarkeppninni á miðvikudagskvöldið, 4:3. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Marteinsson og Gunnar Þór Gunnarsson , leikmenn Hammarby , fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð. Í gær var Tony Gustavsson ráðinn þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bandaríski kylfingurinn Brian Gay gerði engin mistök á fyrsta keppnisdegi Chrysler meistaramótsins í golfi á PGA-mótaröðinni í fyrrakvöld er hann lék á 7 höggum undir pari, eða 65 höggum. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arsenal getur með sigri gegn Everton landað sjötta sigrinum í röð í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefur ekki unnið 6 leiki í röð í deildinni frá því í mars árið 2004. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Framlengdur spennutryllir í fyrsta sigri Fjölnis

ÞÆR voru magnþrungnar lokamínúturnar í leik Fjölnis og Keflavíkur í Íþróttahúsinu við Dalhús í gærkvöldi þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Fyrirsæturnar umdeildar á Spáni

SAMTÖK kvenna á Spáni sem vilja aukið jafnrétti í samfélaginu hafa sent forsvarsmönnum tenniskeppninnar, Madrid-meistaramótsins, formlega kvörtun þar sem fyrirsætur voru við störf við hliðarlínuna á leikjum keppninnar. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Hetja Kuyt verður á Anfield

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Dirk Kuyt er í sjöunda himni yfir að faðir hans verði á meðal áhorfenda á Anfield í dag þegar hann leikur með Liverpool gegn Aston Villa. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 968 orð | 1 mynd

Hélt stundum að ég myndi ekki spila meira

Ole Gunnar Solskjær, norski framherjinn með barnsandlitið í liði Manchester United, hefur sýnt og sannað að hægt er að yfirstíga erfið meiðsli með þrautseigju, jákvæðni og bjartsýni. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 457 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Keflavík 110:108 Íþróttahúsið í Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudagur 27. október 2006. Gangur leiksins: 0:2, 6:2, 15:6, 17:15, 28:15, 31:21 , 39:30, 43:38, 50:40, 53:46 , 55. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Ívar í fararbroddi á Fratton Park

ÍVAR Ingimarsson mun leiða Reading liðið inn á Fratton Park í Portsmouth í dag sem fyrirliði en óvíst er hvort Brynjar Björn Gunnarsson fær tækifæri í byrjunarliði Reading. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 55 orð

Leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Sheffield United - Chelsea 11. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Læt drauminn rætast

ÉG mæti til leiks með því hugarfari að hafa gaman af þessu. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Mowbray hrósar Wenger og strákunum hans

TONY Mowbray, knattspyrnustjóri WBA, er einn af fjölmörgum sem lýsa hrifningu sinni á leikskipulagi Arsenal. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 109 orð

PSV og Reading vilja fá Kolbein

HOLLENSKA úrvalsdeildarfélagið PSV Eindhoven og enska úrvalsdeildarfélagið Reading hafa óskað eftir því að fá Kolbein Sigþórsson, 16 ára knattspyrnumann úr HK, til reynslu til sín á næstunni. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Sigmundur bætti sig um 11 högg

SIGMUNDUR Einar Másson, Íslandsmeistari í höggleik karla, bætti sig verulega á öðrum keppnisdegi heimsmeistaramótsins í golfi í S-Afríku en hann lék Stellenbosch-völlinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari í gær. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 45 orð

Staðan

Man. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 515 orð

Toppleikur Tindastóls

TINDASTÓLSMENN sýndu mjög góðan leik er þeir mættu ÍR-ingum í Seljaskóla í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Unaðurinn er á undanhaldi

EFTIR að Bosman-dómurinn gekk fyrir um áratug hefur erlent vinnuafl í ensku knattspyrnunni vaxið og dafnað. Úrvalsdeildin er vettvangur fjölþjóðlegrar fótmenntar og frumleika sem heldur milljónum áhorfenda hugföngnum um heim allan. Skemmtigildið hefur aldrei verið meira. Eða það hafa menn haldið. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 244 orð

Ungverjar lögðu Íslendinga í Ózd

"ÞAÐ má segja að Ungverjar hafi gert út um leikinn strax í byrjun - þeir skoruðu þrjú fyrstu mörkin og voru sjö mörkum yfir í leikhléi [18:11] ," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, eftir að Ungverjar... Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 288 orð

United með gott tak á Bolton

SAM Allardyce stjórnar liði Bolton í 200. sinn í úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fær topplið deildarinnar, Manchester United, í heimsókn á Reebok Stadium. Meira
28. október 2006 | Íþróttir | 233 orð

Versta byrjun Liverpool

MARTIN O'Neill og strákarnir hans í Aston Villa eru eina liðið í úrvalsdeildinni sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu. Meira

Barnablað

28. október 2006 | Barnablað | 176 orð | 5 myndir

Blómaföndur

Þú getur búið til hin fallegustu blóm með lítilli fyrirhöfn. Þú getur búið til eitt blóm eða blómabreiðu. Hægt er að búa til blómafesti til að setja um hálsinn. Ef þú átt tauservíettu getur þú líka búið til blóm á þennan hátt úr henni. Meira
28. október 2006 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Dapri bangsinn

Einu sinni var Björn sem var mjög dapur. En einn dag sá hann fjölskyldu. Þá datt honum dálítið í hug. Hann fór til þeirra og spurði þau hvort að hann mætti vera með þeim alltaf. Þessa sögu skrifaði Janus Óli, sem er sjö ára,... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Einhyrningur

Þegar við erum að læra að teikna getur verið gaman að draga í gegn. Björg, sem er sjö ára, er snillingur í því. Hún sendi okkur þessa mynd af einhyrningi umvöfðum... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Felumynd

Hver er það sem liggur svona makindalega í grasinu? Kræktu þér í blýant og reyndu að komast að... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Gott er að eiga góðan hund

Dag einn er Sigurður kom heim úr skólanum var mamma hans með hund handa honum í afmælisgjöf. Þetta var mjög falleg tík. Sigurður var mjög glaður og sagði: "Þetta er besta gjöf í heimi! Takk, mamma! Meira
28. október 2006 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Húsaflækja

Andri Snær frá Egilsstöðum er sex ára. Hann sendi þessa fínu mynd af húsum í flækju. Hverjir ætli búi í þessum húsum? Ef til vill búa þar flækingar, flókatrippi eða bara feiknahressir kakkar. Hvað heldur... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 110 orð | 1 mynd

Litli verðlaunahundurinn

Einu sinni var hundur. Hann á heima með eiganda sínum Sigurdísi. Hundurinn heitir Spotti og er mjög hjálpsamur og góður hundur. Sigurdísi fannst hann svo góður að hún bjó til kerfi þannig að ef hann myndi vera mjög góður myndi hann fá stjörnu. Meira
28. október 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Litlu systkinin

Guðrún Elena eignaðist lítinn bróður í júlí. Hún sendir mynd af þeim systkinum. Við lesum blaðið saman þegar tækifæri gefst. Bestu kveðjur,... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 836 orð | 2 myndir

Skemmtilegast að vinna

Helga Rut Sverrisdóttir er 13 ára stelpa sem býr í Árbænum. Við kíkjum í heimsókn til hennar að kvöldlagi. Það er notalegt inni hjá Helgu. Herbergið hennar er hvítmálað og hvítt rúmteppi á rúminu. Meira
28. október 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Teiknaðu höndina á þér

Það er hægt að teikna margt út frá hendi. Prófaðu að fylgja leiðbeiningunum og teikna skemmtilegar myndir. Þú getur bætt fleirum við því þér dettur eflaust eitthvað sniðugt í... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Tjörn

Á tjörninni synda svanir sælir og glaðir. En hvers konar skýjamyndir eru yfir tjörninni? Er hrædd kanína að boða eitthvað ógnvænlegt? Bertmari sem er níu ára teiknaði myndina og er líklegast sá eini sem getur svarað... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Vandræði bréfberans

Hann Þórður bréfberi er alveg í öngum sínum. Hann missti töskuna sína og bréfin fuku út um allt. Hann rétt náði að tína þau saman en hann er ekki viss um hvort hann hafi fundið þau öll. Hann á nefninlega bágt með að telja þau. Meira
28. október 2006 | Barnablað | 3 orð

Vandræði bréfberans - lausn

Bréfin eru... Meira
28. október 2006 | Barnablað | 223 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í gamla daga var stafrófið öðru vísi en núna. Rúnir voru notaðar hjá germönskum þjóðum. Til eru tvær gerðir af rúnum en við ætlum að skoða eldra kerfið sem var notað frá 2. öld eftir að Jesús fæddist til 8. aldar. Meira

Lesbók

28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd

60 ára útgáfuafmæli

Sextíu ár eru liðin síðan fyrsta bók Elíasar Marar kom út, skáldsagan Eftir stuttan leik . Bókin þótti marka ákveðin tímamót í íslenskum bókmenntum, enda ein af fyrstu alreykvísku skáldsögunum sem skrifaðar voru og fyrsta nútímasaga lýðveldisins. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1990 orð | 2 myndir

Aðventkirkjan í Reykjavík 100 ára

Skólastarf aðventista er 100 ára en það var upp úr hreyfingu Williams Millers sem Kirkja sjöunda-dags aðventista var stofnuð árið 1863. Kirkjan starfar nú í 209 löndum af þeim 236 sem skráð eru hjá Sameinuðu þjóðunum. Meðlimir eru um 14 milljónir í dag. Hér er saga þessa starfs rakin. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 761 orð | 1 mynd

Auglýsingar og stjórnmál

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur akj@hi.is Það er kosningavetur framundan. Ég held að meðallesandi, -hlustandi eða -áhorfandi íslenskra fjölmiðla geti ekki velkst í nokkrum vafa um það. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Bless, Cocoa Puffs

!Síðsumars. Fólk er í útilegu. Í morgunverðinn í birkirjóðrið mætir einn með Cheerios-pakka, mjólk og djúpar skálar, allan pakkann. - Tekurðu Cheeriosið með út á land? - Já, ég fæ mér aldrei annan morgunmat. Ég fékk þetta m.a.s. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 3 myndir

BÆKUR

Það er sérstök tilviljun að nýjasta bók Christophers Hopes, My Mother's Lovers, skuli koma út á nánast sama augnabliki og 60 eyðnisérfræðingar senda Mbeki, forseta Suður-Afríku, undirskriftalista um að hann reki heilbrigðisráðherra landsins þar sem hún... Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 617 orð

Cassavetes og Scorsese

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Þegar Martin Scorsese var við nám í kvikmyndagerð við New York University á sjöunda áratugnum gleypti hann í sig kvikmyndir ítalska nýraunsæisins, breska nýbíósins og frönsku nýbylgjunnar. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 868 orð | 1 mynd

Chabrol er enn á siglingu

Franski krimmaleikstjórinn var lengi fastagestur í íslenskum bíóum. Nú er öldin önnur. Einn af þessum leikstjórum er Claude Chabrol sem var einn af upphafsmönnum frönsku nýbylgjunnar en er enn að og frumsýndi sína nýjustu mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 3 myndir

Eftir örstuttan leik: Elías Mar segir frá

Ég skal segja þér af hverju ég tók upp þessi nákvæmu vinnubrögð, segir Elías þegar ég inni hann eftir orðum Jóns Óskars um að hann hafi alltaf skrifað jafnlangan tíma á hverjum degi upp á mínútu, það var ósköp einfaldlega vegna þess að ég vissi að ef ég... Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð | 1 mynd

Fullkomin plata, ófullkomið fólk

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Ég man fyrst eftir Rumours í plötuskáp foreldra minna þegar ég var lítil stelpa. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Þar sem ég er meðlimur í Evrópsku akademíunni fæ ég fullan kassa af vönduðum evrópskum myndum sendan til mín á hverju hausti. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

Herrar jarðar

Við dugum til að drepa hval og drápið það er okkar val. Við gerum það sem gera skal, ei gungur köllumst barðar. Við stjórnum hér um fold og fjörð, um fiskimið og loft og jörð og enginn hindrar okkar gjörð. Við erum herrar jarðar. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1222 orð | 1 mynd

Hvernig svarar maður Þorsteini frá Hamri?

Eftir Eirík Örn Norðdahl kolbrunarskald@hotmail.com Þú kaupir þér ekki nagla til að krossfesta sálir þú þarft einúngis að hnykkja rétt á orðunum. Ég hafði ekki haldið niðri matarbita í tæpan sólarhring þegar ég fékk smáskilaboð frá móður minni. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1573 orð | 1 mynd

Í bleiku ljósi

Þessa dagana fagnar námsgreinin kynjafræði við Háskóla Íslands tíu ára afmæli sínu. Af því tilefni er hér fjallað um hlutverk kynjafræðilegrar nálgunar í vísindum samtímans, einkum með tilliti til þeirrar greinar sem hefur verið kölluð móðir vísindanna, heimspekinnar. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 812 orð | 1 mynd

Kallið mig Egil

Höfundum hefur oft verið ruglað saman við persónur sínar. En hvað gerist þegar nýútkomin Íslensk bókmenntasaga fullyrðir beinlínis að höfundur ákveðinnar persónu sé þessi persóna? Lifir höfundurinn það af eða er hann orðinn að persónu sinni? Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Bræðurnir Ethan og Joel Coen ætla að gera þriðju myndina með leikaranum George Clooney í aðalhlutverki. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 195 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Á borðinu liggur bók sem ég keypti úti í Edinborg í vor og var að ljúka við að lesa og heitir George Mackay Brown: The Life eftir Maggie Fergusson. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 5557 orð | 3 myndir

Múrar bókaþjóðarinnar

Hvernig gengur Íslendingum að nálgast erlendar bækur? Úrvalið er ekki mjög mikið í íslenskum bókabúðum og íslensk bókasöfn eru fremur fátæk af erlendum bókum jafnt og öðrum bókum eins og bent hefur verið á. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 316 orð

Neðanmáls

I Í tilefni af ádeilu á Námsgagnastofnun fyrir að fjalla um hófdrykkju í samræmdu prófi fyrir þriðjubekkinga skal hér birt vísa eftir Bjarna Jónsson frá Gröf sem var úrsmiður á Akureyri á síðustu öld: Þessi minnimáttarkennd er meiri plágan, sagði... Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2075 orð | 2 myndir

Nýr penni í nýju lýðveldi

Sextíu ár eru liðin síðan fyrsta skáldsaga Elíasar Marar rithöfundar kom út. Hún hét Eftir örstuttan leik og er ekki bara ein fyrsta alreykvíska skáldsagan sem var skrifuð á Íslandi heldur fyrsta nútímasaga lýðveldisins. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 523 orð | 1 mynd

Óhugnaður, skraut og skemmtilegheit

Laugavegi 26, Grettisgötumegin Sýningin stendur til 29. október. Opið alla daga kl.13-18 Aðgangur ókeypis Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 996 orð | 1 mynd

Popp + klassík = Poppklassík

Á plötunni Speaks Volumes með lögum bandaríska tónskáldsins Nico Muhly er ekki að finna einn einasta rafmagnsgítar eða trommu. Þar er enginn texti, engin viðlög og engin vers. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1713 orð | 1 mynd

Sogið í farvegi strigans

Áhorfandi stendur frammi fyrir málverki og gæti orðið fyrir áhrifum. Í þetta sinn mætast verkið og áhorfandinn í seigfljótandi á og náttúran og málverkið renna saman í huga hans. Sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, sem nefnd er Sog, var opnuð í gær í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð

Tískuþáttur

Eftir Guðmund Andra Thorsson indra@simnet.is Í grein um Íslenska bókmenntasögu Máls og menningar eftir Hermann Stefánsson rithöfund og bókmenntafræðing á vefnum Kistan. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 516 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
28. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 2 myndir

Þegar stórt er spurt

Viltu vinna milljarð? er fyrsta skáldasaga indverska höfundarins Vikas Swarup og er hún nú komin út í íslenskri þýðingu hjá JPV-útgáfu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.