Greinar föstudaginn 10. nóvember 2006

Fréttir

10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

13 í framboði hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna í vor fer fram á laugardaginn kemur. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

16,5 milljónir króna í bætur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms Suðurlands um að Ísfélagi Vestmannaeyja beri að greiða háseta á loðnuskipi félagsins skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í mars árið 2001. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Alger methagnaður af vátryggingastarfsemi

Í FYRRA var alger metafkoma á vátryggingamarkaði en hagnaður vátryggingafélaga meira en tvöfaldaðist frá árinu áður og nam 24,2 milljörðum króna á verðlagi ársins 2005. Horfur eru einnig mjög góðar á þessu ári. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Áhersla lögð á að finna e-töflur

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík leggur sérstaka áherslu á e-töflur um þessar mundir í kjölfar atburðanna um síðustu helgi þegar stúlka lést og tveir ungir piltar veiktust eftir að hafa innbyrt eiturlyfið. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Bakiyev lætur undan kröfum

Bishkek. AP. | Kurmanbek Bakiyev, forseti Kirgistans, undirritaði í fyrradag breytingu á stjórnarskránni en með henni eru völd hans nokkuð skert. Gerði hann það til að lægja óánægjuöldurnar í landinu. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Basar í Sunnuhlíð

HINN ÁRLEGI haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1c, verður haldinn á morgun, laugardag, og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í matsal þjónustukjarna til styrktar Dagdvölinni. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar á lífeyrisgreiðslum

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær um breytingar á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregið úr afmælispotti Lýsingar

LÝSING fagnaði 20 ára afmæli sínu í september í ár og hefur staðið að ýmiss konar uppákomum í tilefni þess. Meðal annars voru allir þeir sem gengu frá bílasamningi við Lýsingu frá 18. september til 1. október settir í afmælislukkupott. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Ellefu gefa kost á sér í Suðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn verður með prófkjör vegna alþingiskosninganna í vor í Suðvesturkjördæmi á morgun, laugardag. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð | ókeypis

Engin hættuleg veiruafbrigði

AF 301 sýni, sem tekið hefur verið úr villtum fuglum hér á landi á þessu ári, reyndust 300 vera neikvæð en ein grágæs reyndist vera með hættulaust afbrigði fuglaflensuveiru, þ.e. ekki svonefnt H5- eða... Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Er bólusetning við inflúensu gagnslaus?

KOMIÐ hafa fram efasemdir um að það geri mikið gagn að bólusetja aldrað fólk við inflúensu en bólusetningin er yfirleitt greidd að mestu af hinu opinbera og kostar mikið fé. Í Danmörku var fyrir skemmstu ákveðið að verja rúmlega þremur milljörðum ísl. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 946 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendu launafólki fjölgar í öllum greinum

Innflutningur vinnuafls hefur slegið met á síðustu mánuðum og erlenda launafólkið ræður sig í fleiri atvinnugreinar en áður. Þegar hafa verið skráðir 6.277 útlendingar til starfa frá áramótum. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Fimmtán ára með fíkniefni

TVEIR fimmtán ára piltar voru handteknir af lögreglunni í Reykjavík um miðjan dag í gær grunaðir um fíkniefnamisferli. Við leit á piltunum fundust kannabisefni og voru þeir færðir til skýrslutöku. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Fimmtán í framboði hjá Samfylkingunni í Reykjavík

Samfylkingin verður með prófkjör um val á lista flokksins í Reykjavík vegna alþingiskosninganna í vor á morgun, laugardag. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjandvinir innsigla samstarfið

GEORGE W. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármálaráðherrar ræddu um orkumál

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR aðildarríkja EFTA og Evrópusambandsins (ESB) hittust á fundi í Brussel í Belgíu á þriðjudag til að ræða orkumál. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sat fundinn fyrir Íslands hönd í fjarveru Árna M. Mathiesen... Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Fjórir sóttu um starfið

UMSÓKNARFRESTUR um embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins sem nýlega var auglýst laust til umsóknar er runninn út. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Fjórir teknir með fíkniefni

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók fjóra einstaklinga á miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags í tveimur fíkniefnamálum. Í báðum tilfellum var um svokallaða neysluskammta að ræða og fundust efnin í heimahúsum. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | ókeypis

Fordæma árás Ísraela á óbreytta borgara

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÍSLENSK stjórnvöld fordæma árás Ísraela á óbreytta borgara í norðurhluta Gaza í fyrradag, að því er fram kom í máli Jóns Sigurðssonar, starfandi utanríkisráðherra, á Alþingi í gær. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Fórnarlömb árásar Ísraela borin til grafar

ÞÚSUNDIR Palestínumanna fylgdu fórnarlömbum stórskotaárásar Ísraela til grafar í bænum Beit Hanun á Gaza-svæðinu í gær og margir þeirra hétu því að hefna hennar með árásum á Ísrael. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 403 orð | ókeypis

Frístundakort verða tekin upp í áföngum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BORGARRÁÐ samþykkti í gær að fela íþrótta- og tómstundaráði (ÍTR) að vinna tillögur um svonefnt frístundakort, sem felur í sér styrki til tómstundastarfs barna í borginni. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Fundur um stækkun álvers Alcan

UNGIR jafnaðarmenn í Hafnarfirði standa fyrir opnum fundi um stækkun álvers Alcan í Straumsvík sunnudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 16. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Fylgi við frjálslynda að aukast

FYLGI Frjálslynda flokksins hefur tæplega fimmfaldast milli kannana Fréttablaðsins , samkvæmt könnun á fylgi flokkanna sem blaðið birti í gær. Yrðu niðurstöður kosninga í samræmi við þessa könnun fengju frjálslyndir 7 þingmenn, en þeir hafa 3 í dag. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrsta ljóðabók Hannesar Péturssonar í þrettán ár

Seint gleymist sólarkoma eftir svartasta skammdegi: gulir eldar við efstu fjöll! Þannig hefst fimmta ljóð bókarinnar Fyrir kvölddyrum, fyrstu ljóðabókar sem Hannes Pétursson skáld sendir frá sér í 13 ár eða frá því Eldhylur kom út árið 1993. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta ljóðabókin í 13 ár

Fyrir kvölddyrum, fyrsta ljóðabók skáldsins Hannesar Péturssonar í 13 ár, kemur út í dag. "Ég vissi auðvitað að hann væri að yrkja," segir Páll Valsson, útgáfustjóri Eddu útgáfu hf. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Gagnrýnir bólusetningar

VÍSINDAMAÐURINN Tim Jefferson, sem starfar hjá Cochrane Vaccines Field-stofnuninni á Ítalíu, efast um virkni bólusetninga gegn inflúensu í nýrri grein í læknatímaritinu British Medical Journal , þar sem hann heldur því fram að því fari fjarri að þær... Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

GSM í flugið

FÁTT er meira þreytandi en að sitja fyrir aftan tillitslausan ferðalang í löngu farþegaflugi. Ein huggun hefur þó ávallt verið harmi gegn, þeir sem skeyta lítt um þægindi annarra hafa ekki mátt blaðra í farsíma á leiðinni. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæði þjónustunnar verði á við það sem best gerist

Félagsmálaráðherra kynnti í gær stefnumótun um þjónustu við fötluð börn og fullorðna fyrir árin 2007-2016. Silja Björk Huldudóttir var á staðnum. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 432 orð | ókeypis

Harðar deilur um spilakassa

EFTA-dómstóllinn mun á næstunni taka fyrir kæru ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna þess fyrirkomulags sem er í Noregi á rekstri spilakassa. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimamenn vilja að Fjarðaál kaupi þjónustu á Austurlandi

Egilsstaðir | "Við erum að fá inn gríðarlega stórt fyrirtæki sem mun eiga viðskipti hér á staðnum og ég hef ákveðnar áhyggjur af því að þeir sem þar stjórna séu fæstir af Austurlandi og ákveðin tilhneiging sé til, eða hætta á, að þeir líti fram hjá... Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóta að hefna blóðbaðs á Gaza með árásum á Ísrael

Beit Hanun. AFP. | Ísraelsher sætti harðri gagnrýni víða um heim í gær eftir stórskotaárás sem kostaði átján óbreytta borgara lífið í bænum Beit Hanun á Gaza-svæðinu. Flest fórnarlambanna voru konur og börn. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | ókeypis

Ísland skuldar mest allra landa sem Fitch metur

ENN er nokkuð langt í að jafnvægi náist í íslenska hagkerfinu, að mati matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Stjórnvöld takist enn á við mikla heildareftirspurn og styrkingu krónunnar að nýju vegna skammtímainnflæðis á fjármagni vegna vaxtamunar við útlönd. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Íþróttaþing í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Reykjanesbær stendur fyrir íþróttaþingi í samvinnu við íþróttahreyfinguna í Reykjanesbæ á morgun, laugardag. Þingið er haldið í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefst kl. 10. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólabjórnum fagnað að dönskum sið

REYKVÍSKIR veitingamenn munu í ár taka upp þann danska sið að fagna því að sala hefst á jólabjór. Í kvöld, föstudagskvöld, verður búið að skreyta fimm skemmtistaði jólaskrauti og jólalögin munu hljóma fram eftir kvöldi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólakort Blindrafélagsins komin út

BLINDRAFÉLAGIÐ hefur um árabil gefið út jólakort og merkisspjöld á jólapakka til styrktar starfseminni. Í ár verða tvær gerðir af jólakortum. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Kannar viðveru á leikskólum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMKVÆMT könnun leikskólasviðs Reykjavíkur eru börn að meðaltali 7,4 klukkustundir á dag á leikskólum en foreldrar greiða á hinn bóginn að meðaltali fyrir 8,3 klukkustundir. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Kórinn minnist 60 ára afmælis

Sandgerði | Við messu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði næstkomandi sunnudag kl. 16.30 verður þess minnst að 60 ár eru liðin frá því Kirkjukór Hvalsneskirkju var stofnaður. Starfsemi kórsins hefur verið blómleg frá upphafi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Krónan opnuð í Mosanum

BÆJARSTJÓRI Mosfellsbæjar, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, og stjórnarformaður Kaupáss, Jón Helgi Guðmundsson, munu formlega opna nýja Krónuverslun í dag kl. 14 í nýrri verslunarmiðstöð við Háholt í Mosfellsbæ sem hlotið hefur nafnið Mosinn. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Laðar nótt til ljóða komin út

Egilsstaðir | Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út 6. bókina í ritröðinni Austfirsk ljóðskáld. Nefnist hún Laðar nótt til ljóða og hefur að geyma ljóð eftir Braga Björnsson frá Surtsstöðum. Bókin er 159 síður og skiptist í sjö kafla. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir | ókeypis

Landakotsskóli starfað í 110 ár

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is OPIÐ hús verður í Landakotsskóla á morgun, laugardag, en þá verður því fagnað að 110 ár eru liðin frá stofnun skólans. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Leggur fram sex fyrirspurnir

BJÖRN Ingi Hrafnsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, sem situr á þingi í fjarveru Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra, hefur lagt fram sex skriflegar fyrirspurnir á þingi til fimm ráðherra. Björn Ingi spyr m.a. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Leyfi veitt fyrir silfurbergsnámi

Breiðdalsvík | Sveitarstjórn Breiðdalshrepps hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir silfurbergsnámi í landi Höskuldsstaðasels. Nota á silfurbergið til viðgerða á Þjóðleikhúsinu. Umsækjandi er Bragi Björgvinsson, fyrrum bóndi á jörðinni. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

LSH skuldar heildsölum 500-600 milljónir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SKULDIR Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) við heildsala vegna kaupa á lyfjum og hjúkrunarvörum nema á bilinu 500-600 milljónum króna á hverjum tíma. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Margaret Chan nýr yfirmaður WHO

Genf. AP. | Margaret Chan var í gær valin framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en enginn Kínverji hefur áður gegnt ábyrgðarstöðu af þessum toga á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og sérstofnana þeirra. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Markus Wolf látinn í Moskvu

Berlín. AFP. | Markus Wolf, fyrrverandi yfirmaður austurþýsku leyniþjónustunnar og áhrifamikill maður á tímum kalda stríðsins, lést í gær 83 ára að aldri. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Málþing um Skriðuklaustur

MÁLÞING um Skriðuklaustur verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, laugardaginn 11. nóvember, kl. 11-15. Málþingið er hið fyrra af tveimur og byggir á rannsóknum hóps fræðimanna á klaustrum og klausturhaldi hérlendis. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Milljarðar í spillinguna

SPILLING í írösku ríkisstjórninni og stjórnkerfinu kostar landið hundruð milljarða kr. á ári hverju. Kemur það fram hjá bandarískum endurskoðendum. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Minningarathöfn haldin um hermenn

BRESKA sendiráðið heldur minningarathöfn um þá hermenn, er létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöldinni, í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði sunnudaginn 12. nóvember kl. 10.45. Athöfnin er leidd af sendiherra Bretlands á Íslandi, Alp Mehmet. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

M:orðið í norðri í bókasafninu

Reykjanesbær | "Grafarþögn", glæpatónlist og rannsóknarlögreglan verða efniviður norrænu bókasafnavikunnar á Bókasafni Reykjanesbæjar í ár. Bókasafnavikan hefst næstkomandi mánudag og boðið verður til upphafshátíðar kl. 18 á bókasafninu. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýbyggingin við Hlíð vígð

GLÆSILEG viðbygging við hjúkrunar- og dvalarheimilið Hlíð var vígð í gær við hátíðlega athöfn. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Ofsaveðri spáð í dag

VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir enn verra veðri suðvestanlands í morgun en geisaði um síðustu helgi og olli miklum usla. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðin hluti af fjölskyldunni í Kerlingardal

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalur | "Þetta er skemmtileg vinna og hún er erfið eins og öll umönnunarstörf - en hún gefur manni líka mikið," segir Victoria Jonsson í Kerlingardal í Mýrdal. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógöngurnar í Írak urðu Rumsfeld loks að falli

Fréttaskýring | Afsögn varnarmálaráðherrans markar þáttaskil vestra. Davíð Logi Sigurðsson segir Bush forseta ekki hafa getað hunsað skýr skilaboð kjósenda. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhreint vatn banamein fjölda barna

Höfðaborg. AFP. | Á ári hverju deyja nær tvær milljónir barna vegna þess að þau hafa ekki aðgang að hreinu vatni og þetta vandamál hindrar hagvöxt í fátækustu löndum heims. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólga vegna blóðbaðs

PALESTÍNSKUR maður heldur á líki eins og hálfs árs stúlkubarns sem lést í mannskæðri árás Ísraelshers í bænum Beit Hanun á Gaza-svæðinu í fyrradag, á leið til jarðarfarar hennar. Meira
10. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjuspennandi barátta hafin

Washington. AP, AFP. | Nú þegar þingkosningunum í Bandaríkjunum er lokið hefst baráttan um forsetaframboð demókrata og repúblikana í kosningunum eftir tvö ár. Þessi barátta hefur ekki verið jafnófyrirsjáanleg í marga áratugi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisvaldið skili 3 milljörðum

AÐSTANDENDUR aldraðra vilja að ríkisvaldið skili 3 milljörðum af fé sem lagt hefur verið í Framkvæmdasjóð aldraða en hefur farið í önnur verkefni en nýbyggingu hjúkrunarheimila. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Ræddu prófkjörið

INNANHÚSSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins með frambjóðendum í nýafstöðnu prófkjöri flokksins í Reykjavík var haldinn í gær þar sem rædd var niðurstaða prófkjörsins og eftirmál þess. Einnig var rætt hvernig framtíðarkosningabaráttu flokksins yrði hagað. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða skýrslu umboðsmanns

ÞINGMENN ræddu skýrslur umboðsmanns Alþingis og ríkisendurskoðunar fyrir árin 2005 í gær. Sólveig Pétursdóttir, forseti þingsins, gerði grein fyrir skýrslunum í upphafi þingfundar. Þingmenn ræddu síðan innihald þeirra. Í skýrslu umboðsmanns kom m.a. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Skattur á fyrirtæki fari lækkandi

TIL AÐ auka samkeppnishæfni Íslands sem "hafnar höfuðstöðva alþjóðlegra fyrirtækja", mætti taka upp stiglækkandi tekjuskatt fyrirtækja. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

Skákmeistarar flykkjast vestur á firði

SKÁKMÓT KB banka og Sparisjóðs Bolungarvíkur, Hraðskákmót Íslands 2006, fer fram í Bolungarvík um helgina. Margir af fremstu skákmeisturum landsins fjölmenna þá vestur á firði. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuldar birgjum um 600 milljónir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is GJALDFALLIN vanskil Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) við heildsala á sviði lyfja og hjúkrunarvara námu um 588 milljónum króna í lok september sl. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Sköpunargleðin í fyrirrúmi

LISTSKÖPUN ungs fólks hefur ávallt skjól í Hinu húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Nú stendur Unglist, listahátíð unga fólksins, yfir og voru uppákomur af því tilefni í Hinu húsinu í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja UNICEF um 60 milljónir

FULLTRÚAR fimm fyrirtækja skrifuðu í gær undir styrktarsamninga við UNICEF á Íslandi. Samningarnir hljóða upp á 60 milljónir króna og ná til næstu þriggja ára. Fyrsta verkefni UNICEF og nýrra bakhjarla verður að halda Dag rauða nefsins á Íslandi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Sýning á tillögum

Sýning á tillögum um uppbyggingareiti í miðbæ Akureyrar var opnuð í gær í Amtsbókasafninu. Þar gefst fólki kostur að virða fyrir sér nýjar hugmyndir um framtíðarþróun miðbæjarins. Tillögurnar voru kynntar á fundi bæjarráðs í gærmorgun. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnuðu til hjálparstarfs

Keflavík | Krakkarnir í 6. EÞ í Holtaskóla í Keflavík héldu tombólu til styrktar ABC hjálparstarfinu fyrr á árinu. Börnin tóku virkan þátt í söfnun á vegum ABC hjálparstarfsins og ákváðu að safna enn meiru í sama tilgangi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögurnar munu gefa bátunum meira gildi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég er alveg hættur að smíða, þetta er ekkert orðið. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Tekinn á meira en tvöföldum leyfilegum hraða

LÖGREGLAN á Egilsstöðum svipti karlmann á þrítugsaldri ökuréttindum vegna hraðaksturs innanbæjar í gærdag. Bifreið mannsins mældist á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km á klukkustund og má hann búast við hárri sekt fyrir athæfið. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræða að norðan

ÁHUGAHÓPUR um stjórnmál, sem vill Akureyri og Akureyringum vel, opnaði vefsíðuna pollurinn.net í gær. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Umsóknarfrestur um Eyrarrósina 2007 að renna út

NÝLEGA var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2007, viðurkenningu til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni, og rennur umsóknarfrestur út 13. nóvember. Verðlaun verða afhent í þriðja sinn í janúar 2007. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Verðtrygging verði afnumin

ÞINGMENN Frjálslynda flokksins vilja að verðtrygging húsnæðislána verði afnumin og hafa lagt tillögu þessa efnis fram á Alþingi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Verndar heimildarmenn

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp um að í lögum um meðferð opinberra mála verði ákvæði um að starfsmönnum fjölmiðla sé ekki skylt að skýra frá því fyrir dómi hver sé heimildarmaður hafi sá hinn sami óskað nafnleyndar. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðurkennir eignarrétt

HÆSTIRÉTTUR hefur viðurkennt eignarrétt manns á íbúðarhúsi á Hlíðarenda í Fljótshlíð og einnig á lóðinni sem húsið stendur á en Héraðsdómur Suðurlands hafði áður hafnað kröfu mannsins. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Vilja upplýsingar um ættingja

JÓN Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í vikunni að ekki væri fyrirhugað að setja líftryggingafélögum þrengri skorður um upplýsingaöflun en fyrirtæki byggju við í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

Þáttur vindsins í umferðarslysum skoðaður

HVASSVIÐRI og vindsveipir geta átt þátt í allt að þriðjungi umferðaróhappa á vindasömum vegarköflum þjóðveganna hér á landi, að því er fram kemur í riti um norrænar rannsóknir á vegum og umferð (Nordic Road and Transport Research). Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Þrjú hross drápust af raflosti

LÖGREGLAN á Sauðárkróki fékk tilkynningu í gærmorgun um þrjár hryssur sem lágu dauðar við fallinn rafmagnsstaur í Akrahreppi. Meira
10. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Æskulýðs- og menningarhús rísi

UNGMENNAFÉLAG Íslands áformar að reisa nýjar höfuðstöðvar á lóðinni við Tryggvagötu 13 í miðborg Reykjavíkur, en samþykkt var á borgarráðsfundi í gær að félagið fengi að byggja á lóðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2006 | Leiðarar | 398 orð | ókeypis

Óbætanlegt tjón

Það er nánast óskiljanlegt að tvö þúsund sýnum í eigu Náttúrufræðistofnunar hafi verið fargað að stofnuninni forspurðri úr leigðri frystigeymslu. Hvað voru þeir menn að hugsa sem það gerðu? Augljóst er að tjónið er óbætanlegt. Meira
10. nóvember 2006 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmál og hjónabönd

Stundum verða til hjónabönd, sem hafa mikil áhrif á þróun stjórnmála. Skýrt dæmi um það er hjónaband Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Hillary Clintons. Hversu mikil áhrif hafði hún á stefnu forsetans? Meira
10. nóvember 2006 | Leiðarar | 471 orð | ókeypis

Stríðsglæpir og refsing

Fyrstu vitnaleiðslurnar hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum hófust í Haag í Hollandi í gær. Meira

Menning

10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt sem var gleymt er munað á ný

Aðaldriffjöðurin í útgáfunni er Sigurður Skúlason leikari," segir Kjartan Árnason skáld og útgefandi í Örlaginu í hógværð sinni, spurður um geisladiskinn A llt sem var gleymt er munað á ný, sem kom nýverið út. Meira
10. nóvember 2006 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Á hreyfingu

Opið daglega frá 10-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 14-17. Sýningu lýkur 12. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir hrifnir af Dolly Parton

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir tónleikaferð Dolly Parton til Evrópu í vor, en kántrídívan mikla hefur ekki farið í stóra tónleikaferð síðan um miðjan áttunda áratuginn. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 437 orð | ókeypis

Fagmaður fagmannanna

Verk eftir Karg-Elert, Händel, J. S. Bach, Hoyer og Reger. Stefan Engels orgel. Sunnudaginn 29. október kl. 17. Meira
10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 181 orð | ókeypis

Fjárreiður Bítlanna rannsakaðar

LEYNISKJÖL frá Englandsbanka, sem nú hafa verið gerð opinber á grundvelli upplýsingalaga, leiða í ljós að bankinn rannsakaði fjárreiður John Lennons og George Harrisons eftir að samstarf Bítlanna lagðist af. Meira
10. nóvember 2006 | Bókmenntir | 119 orð | ókeypis

Forsmekkur á netinu

BÓKAÚTGÁFAN Veröld gefur aðdáendum Yrsu Sigurðardóttur kost á að taka forskot á sæluna og lesa upphaf nýrrar glæpasögu hennar, Sér grefur gröf, á heimasíðu forlagsins. Bókin er væntanleg í verslanir þann 18. nóvember næstkomandi. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski rithöfundurinn Stephen King er mjög ánægður með niðurstöður þingkosninganna í Bandaríkjunum. "Þangað til í gær fannst mér George W. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Broadway-söngleikur með lögum eftir Bob Dylan og syngjandi og dansandi trúðum er fallinn, tæpum mánuði eftir að hann var frumsýndur. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Langalangafi bandaríska kvikmyndaleikarans Toms Cruise , sem hét Dylan Henry Mapother , flutti frá bænum Flint í Wales til Louisville í Kentucky árið 1850. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 106 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski fréttamaðurinn Ed Bradley , einn af umsjónarmönnum þáttarins 60 mínútur, lést í gær á sjúkrahúsi í New York úr hvítblæði, að því er sjónvarpsstöðin CBS greinir frá. Bradley var 65 ára. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt eru nú sögð hafa lagt áætlanir sínar um að ættleiða barn á Indlandi á hilluna vegna þeirrar neikvæðu umfjöllunar sem ættleiðing söngkonunnar Madonnu á dreng frá Malaví hefur hlotið. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Kevin Federline hefur brugðist við skilnaðarkröfu eiginkonu sinnar Britney Spears með því að fara fram á forræði yfir sonum þeirra tveimur, Sean Preston , eins árs, og Jayden James , tveggja mánaða, en Spears fer einnig fram á forræði þeirra í... Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Idol-dómarinn alræmdi Simon Cowell vill gera plötusamning við fyrirsætuna Kate Moss . Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Meðlimir hljómsveitarinnar Take That hafa engan áhuga á að fá Robbie Williams aftur í hljómsveitina. Meira
10. nóvember 2006 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjörningur í Galleríi Dvergi

HALLDÓR Ásgeirsson opnaði sýninguna Hrauntákn í Galleríi Dverg 20. október sl. Halldór fremur gjörning í sýningarrýminu á morgun kl. 18. Innsetningin verður opin í dag kl. 18-20, án gjörnings. Meira
10. nóvember 2006 | Hugvísindi | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutlæg umræða mikilvæg

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "Undanfarna tvo áratugi hefur umræðan um þetta tímabil einkennst af miklum upphrópunum á þann hátt að menn eru annaðhvort miklir aðdáendur Maós eða hatrammir andstæðingar. Meira
10. nóvember 2006 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Hversdagssvipmyndir frá Skarði

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Þetta vatt upp á sig út frá tiltölulega óskipulagðri byrjun. Samvinnan kemur einfaldlega til af því að við erum félagar og hittumst reglulega. Meira
10. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir | ókeypis

Hörkubörkur

Aðalsmaður vikunnar er myndlistarmaður að mennt og meðlimur leikhópsins Vesturports. Hann var á dögunum tilnefndur til The Evening Standard-leikhúsverðlaunanna fyrir leikmyndina í Hamskiptunum sem Vesturport setti upp í London. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakobínarína slær í gegn ... aftur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem NME, útbreiddasta tónlistarrit Bretlandseyja, leggur opnugrein undir hljómsveit sem enn hefur ekki gefið út plötu. Meira
10. nóvember 2006 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Maó Zedong var gott og myndrænt skáld

MEÐAL þeirra sem koma fram á alþjóðlegu málþingi um tímabil Maós Zedongs í Kína er Matthías Johannessen skáld. Matthías mun lítillega segja frá kveðskap Maós en þó fyrst og fremst fara með eigin þýðingar á nokkrum ljóðum eftir formanninn. Meira
10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 622 orð | 2 myndir | ókeypis

Meðvitundarleysi

Undanfarið hefur átt sér stað allnokkur umræða um þá tónleikastaðaþurrð sem Reykjavík stendur nú frammi fyrir. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög krúttleg og aðlaðandi

Geislaplata Lay Low nefnd Please Don't Hate Me. Lög og textar eru eftir Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur (Lay Low). Lovísa syngur og spilar á kassagítar, Rhodes og píanó ásamt því að smella fingrum. Meira
10. nóvember 2006 | Bókmenntir | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýhil lætur að sér kveða

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is NÝHIL stendur fyrir alþjóðlegri ljóðahátíð um helgina í annað sinn. Hátíðin hefst á morgun og stendur fram til sunnudags og þátttakendur verða fjölmörg íslensk ljóðskáld og að auki ellefu erlendir þátttakendur. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétt hilla

Blús, geislaplata KK. Lög og textar eru eftir ýmsa tónlistarmenn en textar eftir Braga Valdimar Skúlason. KK syngur og leikur á gítar en meðal annarra sem koma fram eru Þorleifur Guðjónsson, Guðmundur Pétursson og Friðrik Júlíusson. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur fyrir góða söngkonu

Geisladiskur Regínu Óskar er nefndur Í djúpum dal. Lög og textar eru eftir ýmsa. Regína Ósk Óskarsdóttir syngur. Barði Jóhannsson leikur á kassa- og rafgítar, orgel, Roland VC330, bassa, Rhodes, auk þess að sjá um hljóðgervla, cuica, forritun og klapp. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórgott

Skakkamanage er skipuð þeim Svavari Pétri Eysteinssyni (gítar, söngur, bassi), Berglindi Häsler (söngur, hljómborð, píanó, semball) og Þormóði Dagssyni (trommur, píanó, tambúrína). Meira
10. nóvember 2006 | Bókmenntir | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríð og friður

Marina Lewycka. Guðmundur Andri Thorsson þýddi úr ensku. Mál og menning 2006. 304 bls. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 88 orð | ókeypis

Sufjan Stevens flýtir tónleikum

SUFJAN Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni 17. og 18. nóvember, hefur ákveðið að flýta fyrri tónleikunum um einn og hálfan tíma vegna tónleika Sykurmolanna, sem verða í Laugardalshöll síðar um kvöldið. Meira
10. nóvember 2006 | Tónlist | 462 orð | ókeypis

Sætt og súrt

Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Kjartan Hákonarson og Snorri Sigurðarson trompeta, Oddur Björnsson, Edward Frederiksen og Samúel J. Samúelsson básúnur, David Bobroff bassabásúnu, Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Tina Turner heiðruð á Broadway

TINA Turner Tribute heitir söngskemmtun sem verður frumsýnd á skemmtistaðnum Broadway í kvöld. Söngkonurnar Bryndís Ásmundsdóttir, Sigga Beinteins og stuðboltinn Friðrik Ómar flytja alla helstu slagara Tinu Turner. Meira
10. nóvember 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Þing í tilefni af útgáfu ævisögu

ÞING um Matthías Jochumsson, höfund þjóðsöngsins og trúarskáldið, verður haldið á fæðingardegi hans, 11. nóvember, í tilefni af útgáfu ævisögu Matthíasar eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur, sagnfræðing og rithöfund. Fyrirlesarar verða auk Þórunnar dr. Meira

Umræðan

10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Að taka ábyrgð í loftslagsmálum

Árni Finnsson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Af hverju hefur ríkisstjórn Íslands ekki kynnt loftslagsstefnu til næstu áratuga..." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Blásum lífi í framhaldsskólann

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar um stefnumál sín: "Mín framtíðarsýn er að hækka skólaskyldualdurinn upp í 18 ár og tryggja þannig grunnmenntun allra einstaklinga á þessum aldri." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrgjum brunninn

Jón Gunnarsson fjallar um fíkniefnavandann: "Það er löngu ljóst að starfsemi sem stuðlar að heilbrigðu líferni er lykilatriði í þessari baráttu." Meira
10. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæn fyrir umgengni okkar um náttúru Íslands

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "Almáttugi Guð og eilífi skapari! Í dag sé ég sérstaka ástæðu til þess að þakka þér fyrir alla þína dásamlegu og undursamlegu sköpun. Þakka þér fyrir okkar ómótstæðilega land, Ísland, sem við fáum að búa á og njóta." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Enga "Gullnámu" í Breiðholtið

Helgi Kristófersson skrifar um opnun "Gullnámu" í Breiðholti: "Nú er fyrirhugað að opna nýjan stað þar sem einstaklingar geta fengið útrás fyrir spilafíknina og fleiri geta orðið fórnarlömb hennar." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðlýsing Jökulsánna í Skagafirði

Jón Bjarnason skrifar um tillögu VG um friðlýsingu vatnasvæðisins norðan Hofsjökuls: "Augu æ fleiri eru að opnast fyrir verðmæti ósnortinnar náttúru og ábyrgð okkar á henni er mikil." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd | ókeypis

Innflytjendamálin

Svanur Sigurbjörnsson svarar ummælum Álfheiðar Ingadóttur um Frjálslynda flokkinn: "Það er engum greiði gerður að galopna svo hratt inn á búferlaflutninga hingað að félags-, mennta- og heilbrigðiskerfið hafi engan tíma til að aðlagast..." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Í Evrópusambandið - bakdyramegin?

Glúmur Baldvinsson skrifar um Evrópumál: "...það er nánast óviðfelldið að sjá og heyra fyrrverandi forsætisráðherra fordæma ábyrgðarleysi ríkisstjórnar, sem hann sjálfur veitti forstöðu í meira en áratug..." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennsla í leikskólum

Árni Þór Helgason skrifar um skólamál: "Ég er fylgjandi því, að almennt nám verði styrkt og aukið." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Lego hönnunarkeppnin

Erna Sigurðardóttir fjallar um Lego-hönnunarkeppnina: "Hér er því um nýstárlegt samstarf þriggja skólastiga að ræða, grunnskóla, framhaldsskóla, iðnskóla og háskóla." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Málefni útlendinga gegn fordómum

Guðrún Ögmundsdóttir skrifar um málefni innflytjenda: "Við verðum að greina á milli útlendinga og innflytjenda í þessari umræðu því allra stærsti hópurinn kemur hér einungis til nokkurra mánaða dvalar..." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Næstu skref

Haraldur Johannessen fjallar um nýlega stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á embætti ríkislögreglustjóra: "...að kannaðir verði kostir og gallar þess fyrirkomulags að færa verkefni skattrannsóknarstjóra og efnahagsbrotadeildar til sérstaks embættis..." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðum fylgir ábyrgð

Magnús Stefánsson skrifar um málefni innflytjenda og erlends vinnuafls hér á landi: "...framlag fólks sem er af erlendu bergi brotið er mikilvægt og umræðan í samfélaginu er ekki í neinu samræmi við það." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Störfin ekki í hættu heldur launin

Lilja Mósesdóttir fjallar um áhrif fjölgunar innflytjenda á vinnumarkaðinn: "Án þessara starfa væri hagvöxtur minni og skatttekjur ríkisins jafnframt minni." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggjum söguleg úrslit

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar um prófkjör Sjálfstæðisflokksins: "...aldrei fyrr hafi kjósendur Sjálfstæðisflokksins staðið frammi fyrir auðgripnara tækifæri til að fjölga konum í þingflokki sínum." Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisstefna jafnaðarmanna og prófkjör Samfylkingarinnar

Mörður Árnason kynnir stefnuskrá Samfylkingarinnar: "Það er mikilvægt að Samfylkingin fylgi þessu leiðarljósi og sæki fram undir merkjum Fagra Íslands í kosningunum í vor og á komandi kjörtímabili." Meira
10. nóvember 2006 | Velvakandi | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Áskorun til kvenna AÐ MÍNU áliti eru þið velkomnar í hvaða störf sem þarf að vinna hér á landi. Meira
10. nóvember 2006 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnufúsar hendur eldri borgara

Sigurrós Þorgrímsdóttir skrifar um stefnumál sín: "...og vil vinna að bættum kjörum eldri borgara, m.a. með því að hækka skerðingarmörkin og frítekjumarkið." Meira
10. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 366 orð | ókeypis

Ö-listinn

Frá Guðmundi Bergssyni: "ÉG VERÐ að viðurkenna að ég var svo barnalegur að ég gladdist þegar ég sá í sjónvarpinu myndir frá ráðherrabústaðnum þar sem sýnt var frá undirskrift ráðherra og formanns eldri borgara, Ólafs Ólafssonar, um bætt kjör eldri borgara og öryrkja." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Ásmundsson

Andrés Ásmundsson fæddist 30. júní 1916 í Stykkishólmi. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2669 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Magnússon

Andrés Þórarinn Magnússon fæddist í Vík í Mýrdal 22. júní 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Karitas Andrésdóttir, f. 4. maí 1885, d. 28. febrúar 1963 og Magnús Ingileifsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2120 orð | 1 mynd | ókeypis

Edvard Örn Olsen

Edvard Örn Olsen fæddist á Túnsbergi í Skerjafirði 31. október 1946. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut þann 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ester Kristjana Sæmundsdóttir, húsmóðir og afgreiðslustúlka í Vogue, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Magnúsdóttir

Erla Guðlaug Magnúsdóttir fæddist á Siglunesi við Siglufjörð 16. maí 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 1. nóvember síðastliðinn. Erla var dóttir hjónanna Magnúsar Baldvinssonar, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Theódórsdóttir Bjarnar

Guðný Theódórsdóttir Bjarnar húsmóðir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilborg Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 21. október 1889, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónsdóttir

Jónína Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Bjóluhjáleigu í Djúpárhreppi 3. apríl 1906. Hún lést á dvalarheimilinu Eir þriðjudaginn 31. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðmundsdóttir, f. í Miðhúsum í Hvolhreppi 18. nóvember 1876, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 20. nóvember 1923. Hann lést á Sóltúni 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Vilborg Jónsdóttir húsmóðir, f. 27. júlí 1887, d. 9. júlí 1952 og Einar Einarsson bóndi, f. 19. mars 1887, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea I. Sigurðardóttir

Magnea I. Sigurðardóttir fæddist á Undralandi í Reykjavík 29. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Magnúsdóttir frá Nýlendu á Eyrarbakka, f. 25. maí 1898, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Haukur Helgason

Ólafur Haukur Helgason fæddist á Sauðárkróki 11. apríl 1930. Hann lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimilinu við Hringbraut 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Ólafsson kennari, f. 10. október 1899, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig Pálsdóttir

Sólveig Pálsdóttir fæddist á Keldunúpi á Síðu 20. ágúst 1897. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 28. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hofskirkju í Öræfum laugardaginn 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Karl Kristinsson

Stefán Karl Kristinsson fæddist í Hafnarfirði 7. mars 1970. Hann lést af slysförum á heimili sínu 29. október síðastliðinn. Stefán ólst upp í Grindavík og bjó þar alla sína tíð. Foreldrar hans voru hjónin Hansína Guðný Óskarsdóttir húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2006 | Minningargreinar | 4575 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Ó. Thorarensen

Þorsteinn Ó. Thorarensen fæddist á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi, Rangárvallasýslu 26. ágúst 1927. Hann lést 26. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 38 orð | ókeypis

Aðalfundur SFÁÚ haldinn

SAMTÖK fiskvinnslu án útgerðar (SFÁÚ) heldur aðalfund sinn á Grand hóteli á morgun, laugardag. Að loknum aðalfundarstörfum verður opinn fundur með dagskrá sem hefst kl. 17. Meira
10. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 220 orð | ókeypis

Efast um spá um hrun fiskistofna 2048

EINN af aðalhöfundum skýrslu um rannsóknir á líffræði hafsins sem birtist í tímaritinu Science lét þau orð falla í tölvupósti til samstarfsmanna að spáin um hrun allra fiskistofna heims á árinu 2048 gæti nýst sem beita til að fanga athygli almennings. Meira
10. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt við Japana um fyrirkomulag

ÍSLENDINGAR hafa átt í óformlegum viðræðum við Japana um fyrirkomulag á mögulegum innflutningi hvalkjöts til Japans. Meira

Viðskipti

10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

161 þúsund les Nyhedsavisen

SAMKVÆMT nýrri könnun Gallup í Danmörku lesa 161 þúsund manns fríblaðið Nyhedsavisen . Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð | ókeypis

Eimskip fjárfestir á Nýfundnalandi

EIMSKIP hefur eignast meirihluta í fyrirtækinu Harbour Grace Coldstore á Nýfundnalandi. Eimskip eignaðist 25% hlut í fyrirtækinu á árinu 2000 en hefur nú aukið hlut sinn í 51%. Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Hlutabréf hækkuðu í Kauphöll Íslands

Hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% og var skráð 6239 stig við lok viðskipta, en velta á hlutabréfamarkaði nam 5.032 milljónum króna í gær. Mest hækkuðu hlutabréf Straums Burðaráss eða um 1,79%. Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland sem höfn fyrir alþjóðleg fjármálafyrirtæki

NEFND forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálastarfsemi birtir skýrslu sín í dag. Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 183 orð | ókeypis

Kaupa Sampo

DANSKE Bank hefur keypt finnska bankann Sampo Bank fyrir 30,1 milljarð danskra króna, jafnvirði liðlega 351 milljarðs íslenskra króna. Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóður sem dugar í tæp tvö ár í viðbót

EF fram heldur sem horfir hefur deCode, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar , fjármuni til að halda áfram rekstri í tæp tvö ár til viðbótar. Meira
10. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppgjör Actavis vel yfir væntingum bankanna

HAGNAÐUR samheitalyfjafyrirtækisins Actavis nam 8,2 milljónum evra, jafngildi 715 milljóna íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi sem lauk 30. september 2006. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 117 orð | ókeypis

Af hval og hausti

Fluttar voru vísur eftir Guðmund G. Halldórsson á hagyrðingakvöldi hjá Kveðanda í gærkvöldi. "Þeir skrifuðu mér, vita að ég rétt fylgi fötum og báðu mig að senda sér eitthvað," segir hann og hlær. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 405 orð | 4 myndir | ókeypis

Góðir dropar frá Toscana

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Það er fátt betra en góður Chianti Classico frá Toscana með mat og það er ágætis úrval af þeim til í vínbúðunum. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Hassneysla getur leitt til geðklofa

UNGLINGAR sem reykja hass reglulega á unglingsaldri eiga frekar á hættu að þróa með sér geðklofa síðar meir en aðrir. Þetta má ráða af stórum rannsóknum frá Svíþjóð, Hollandi og Nýja-Sjálandi. Alls tóku um 150. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 896 orð | 4 myndir | ókeypis

Höll bragðlaukanna - Salone del gusto

Eftir Hönnu Friðriksdóttur Slow Food eru samtök sem vinna að verndun sjaldgæfra dýra- og grænmetistegunda sem stafar ógn af nútímasamfélagi. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskir víkingar berjast í Bretlandi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Tólf hundruð manns hlaupa öskrandi á móti jafnstórum hóp í fullum herklæðum. Ófrýnilegir menn með alvæpni láta vopnin vaða á næsta mann. Staðurinn er Hastings í Bretlandi árið 1066. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 619 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskt í öndvegi

Friðrik fimmti, matgæðingur á Akureyri, var nýlega valinn í 100 manna hóp stjörnukokka á matarsýningu í Torino. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við hann og komst að því að sláturkeppur er ekki bara sláturkeppur. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 462 orð | 3 myndir | ókeypis

mælt með...

Nú er um að gera að drífa föndurkassana upp á borð um helgina og hefjast handa við jólaföndrið. Hver vikan af annarri líður fljótt hjá, skammdegið er að hellast yfir okkur og fyrr en varir verður kominn fyrsti sunnudagur í aðventu. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 367 orð | 2 myndir | ókeypis

"Ég flétta saman áhugamáli og vinnu

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Samskipti við fólk er mitt helsta áhugamál. Ég stunda líkamsrækt og lestur góðra sakamálasagna er í miklu uppáhaldi. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 1128 orð | 3 myndir | ókeypis

Rekur veitingahús og matreiðslu skóla í Flórens

Sharon Oddson á ættir að rekja meðal annars til Íslands. Hún hefur verið búsett í Flórens á Ítalíu í 36 ár og rekur þar einn af þekktari veitingastöðum borgarinnar, Trattoria Garga, auk þess sem hún rekur matreiðsluskóla. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólarleysið kyndir undir flensuna

SKORTUR á sól yfir vetrarmánuðina getur verið ástæða þess að inflúensan nær að breiðast út á þeim tíma. Þetta er skoðun bandaríska vísindamannsins John Cannell sem starfar við Atascadero State Hospital í Kaliforníu. Meira
10. nóvember 2006 | Daglegt líf | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Þegar börn eru látin gæta barna

Í íslensku samfélagi hefur það tíðkast lengi að börn séu að gæta barna og finnst mörgum nú vera fokið í flest skjól þegar búið er að setja aldurstakmark á þessa starfsemi. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2006 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ára afmæli. 13. nóvember n.k. verður sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir...

50 ára afmæli. 13. nóvember n.k. verður sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal, 50 ára. Af því tilefni býður hún til veislu að Melum í Hörgárdal laugardaginn 11. nóvember. Húsið opnað kl 19 og boðið upp á hressingu. Kl. Meira
10. nóvember 2006 | Árnað heilla | 18 orð | ókeypis

50 ára afmæli . Í dag, 10. nóvember, er fimmtug Ólöf Jónsdóttir. Hún...

50 ára afmæli . Í dag, 10. nóvember, er fimmtug Ólöf Jónsdóttir. Hún verður að heiman á... Meira
10. nóvember 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára afmæli . Í dag, 10. nóvember, er áttræður Theodór Pálsson, bóndi...

80 ára afmæli . Í dag, 10. nóvember, er áttræður Theodór Pálsson, bóndi og veiðivörður frá Sveðjustöðum í Húnaþingi vestra. Theodór verður að... Meira
10. nóvember 2006 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Gullbrúðkaup | 50 ára hjúskaparafmæli eiga hjónin Jónína Margrét Hermannsdóttir og Jakob S. Sigurðsson, Kirkjubraut 1, Njarðvík. Í tilefni þess verður veisla í Safnaðarheimilinu við Innri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 11. nóv. frá kl. 18. Meira
10. nóvember 2006 | Fastir þættir | 149 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjarlægir draumar. Meira
10. nóvember 2006 | Í dag | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundinn fjarsjóður í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Fyrsta sunnudag í vetri var opnuð málverkasýning í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Er hér um að ræða allmörg verk eftir listmálarann Ólaf Túbals frá Múlakoti í Fljótshlíð og verkin sem þar eru sýnd eiga sér sérstæða sögu. Meira
10. nóvember 2006 | Viðhorf | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlkyns hugrekki?

Þarna sátu þessar kýr, með júgrin sín, óku bíl, töluðu stórkarlalega saman og duttu í það með því að drekka mjólk! Meira
10. nóvember 2006 | Í dag | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið hús hjá Listaháskólanum

Álfrún G. Guðrúnardóttir lauk BA-prófi í íslenskum bókmenntum, MA-prófi í listrænni stjórnun og °menningarfræðum með leikhúsfræði sem aukafag. og V. stigi í söngnámi. Meira
10. nóvember 2006 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
10. nóvember 2006 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í fyrri hluta Flugfélagsdeildar Íslandsmót skákfélaga. Franski stórmeistarinn Igor- Alexandre Nataf (2586) er annálaður sérfræðingur í byrjunum. Á þessu fékk alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2482) að kenna þegar Igor lék 20.... Meira
10. nóvember 2006 | Í dag | 160 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Bandaríkin hafa fengið nýjan varnarmálaráðherra, Robert Gates, í stað Rumsfelds. Hann gegndi áður einu áhrifamesta embætti í Bandaríkjunum. Hvert er það? 2 Óvissa er um framtíð Íslendingabókar sem Íslensk erfðagreining hefur staðið straum af. Meira
10. nóvember 2006 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Fjölskylda Víkverja lenti í óveðrinu vonda, sem gekk yfir um síðustu helgi. Ekki svo að skilja að neinn hafi meitt sig, langt frá því. Úti í garði fauk allt, bæði laust og fast, en mannfólkið kúrði bara undir sæng og hlustaði á gnauðið í vindinum. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2006 | Íþróttir | 343 orð | ókeypis

EM í badminton haldið hér á landi

EVRÓPUMÓT B-þjóða í badminton verður haldið hér á landi 17.-21. janúar á næsta ári. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen er byrjaður að æfa af fullum krafti með Barcelona eftir að hann meiddist á ökkla í Evrópuleik gegn Chelsea í sl. viku. Það er reiknað með að hann leiki með liðinu deildarleik gegn Zaragoza um helgina. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Logi Geirsson , landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Lemgo tvö mikilvæg stig í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins úr vítakasti á síðustu sekúndum leiksins gegn Lübbecke , 30:31. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 288 orð | ókeypis

Fylkismenn ætla sér sigur í Sviss

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is FYLKISMENN leika í kvöld sinn fyrsta Evrópuleik í handknattleik þegar þeir sækja heim svissneska liðið St. Otmar St. Gallen. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður fyrri hálfleikur dugði skammt fyrir Njarðvíkinga

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Við áttum fínan fyrri hálfleik þar sem að Samara skoraði þriggja stiga körfu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og komust í 50:46. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 48 orð | ókeypis

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1.deild karla: Kaplakriki: FH - Selfoss 19 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Höttur 20 Ísafjörður: KFÍ - Valur 19.15 Síðuskóli: Þór A. - FSu 19. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Í rétta átt

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "Þetta eru bestu úrslit sem við höfum náð í Evrópukeppninni til þessa en ég er samt sem áður ekkert sérstaklega ánægður með leikinn. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 494 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Caja Canarias 72:92 Ásvellir, Evrópukeppni...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Caja Canarias 72:92 Ásvellir, Evrópukeppni kvenna, EuroCup, fimmtudagur 9. nóvember 2006. Gangur leiksins : 12:19, 33:48, 50:64, 72:92. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hefði átt að reyna aftur"

ÞAÐ eru stærstu mistök sem ég hef gert í lífinu að hafa ekki farið aftur á úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Ég lék það vel á þeim árum að ég tel mig hefðu átt fullt erindi á þessa mótaröð. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 153 orð | ókeypis

Skin og skúrir

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, atvinnukylfingur úr GR, missti heldur flugið á lokaholunum á öðrum hring í úrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í gær. Ragnhildur hóf leik á 10. holu og þegar hún hafði lokið við fjórtán holur var hún á einu höggi yfir pari. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvívegis munaði aðeins hársbreidd

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik í dag á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi á Spáni. Það er óhætt að segja að Birgir hafi mikla reynslu af þátttöku á úrtökumótinu enda er þetta í 10. sinn sem hann tekur þátt og 8 sinnum hefur hann leikið á lokaúrtökumótinu. Meira
10. nóvember 2006 | Íþróttir | 567 orð | ókeypis

Vonir bundnar við Rögnu Ingólfsdóttur

"ÞAÐ er mikil veisla hjá okkur alla helgina," segir Ása Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Badmintonsambandsins, en kl. 11 árdegis í dag hefst keppni á alþjóðlega badmintonmótinu Iceland Express International í TBR-húsinu við Gnoðarvog. Meira

Bílablað

10. nóvember 2006 | Bílablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

12 strokka dísilvél í Audi?

ÞAÐ lítur út fyrir að Audi ætli sér að ná heimsyfirráðum með dísilvélum því eftir að hafa tryggt sigur sinn í LeMans með R10 keppnisbílnum er útlit fyrir að 12 strokka og rúmlega 500 hestafla dísilvél muni rata í hinn nýja R8. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 542 orð | ókeypis

Bensíndæla í bensíngeyminum

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 117 orð | ókeypis

Bíleigendur stofna stjórnmálaflokk

HÓPUR bíleigenda í Bretlandi hefur stofnað stjórnmálaflokk, Bílaflokkinn, til þess að koma rödd sinni og skoðanabræðra sinna á framfæri. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Jeppa- og ferðalagaskóli Arctic Trucks

JEPPA- og ferðalagaskóli Arctic Trucks tekur til starfa í nóvember eftir nokkurt hlé. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr og veglegri BMW X3

VERULEGAR breytingar eiga sér stað á X-línunni frá BMW með nýrri uppfærslu á X3 sportjeppanum og nýrri kynslóð af X5. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 240 orð | ókeypis

Sala á Shell V-Power 99 oktana bensíni

SALA á Shell V-Power 99 oktana bensíni er hafin á ný á völdum afgreiðslustöðvum Skeljungs eftir nokkurt hlé. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 721 orð | 6 myndir | ókeypis

Sorento fyrir vegi og vegleysur

HEKLA kynnti í haust nýja gerð Kia Sorento í annarri kynslóð sem þrátt fyrir allt er að mestum hluta sami góði Sorento og kom á markað árið 2002, en með talsverðum endurbótum þó. Hann er t.a.m. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 713 orð | 2 myndir | ókeypis

Verkfæri götunnar

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
10. nóvember 2006 | Bílablað | 375 orð | 3 myndir | ókeypis

Vígalegur Toyota FJ Cruiser

BÍLABLAÐ Morgunblaðsins hafði í sumar til reynsluaksturs Toyota FJ Cruiser en bíllinn virðist vera að slá í gegn vestanhafs, ef marka má viðbrögð framleiðenda aukabúnaðar og breytingafyrirtækja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.