Greinar fimmtudaginn 16. nóvember 2006

Fréttir

16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

17 ára sviptur ökurétti

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði för 17 ára ökumanns aðfaranótt miðvikudags þar sem hann ók eftir Reykjanesbraut á 161 km hraða en þar er hámarkshraði 70 km. Meira
Allt galtómt þegar starfsmenn NÍ komust í frystigeymslurnar
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt galtómt þegar starfsmenn NÍ komust í frystigeymslurnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

Alvarlegum slysum hefur fjölgað

ALVARLEGUM umferðarslysum hefur fjölgað um tæp 44% fyrstu níu mánuði ársins samanborið við sama tíma í fyrra, samkvæmt tölum Umferðarstofu sem heldur utan um skráningu slysa. Umferðarstofa segir nauðsynlegt að bregðast við með sértækum aðgerðum. Meira
Auðmenn vilja Maó
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðmenn vilja Maó

BÚIST var við því að silkiþrykk popplistamannsins Andy Warhols af Maó formanni, fyrrverandi leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins, myndi seljast á allt að 850 milljónir króna hjá uppboðsfyrirtækinu Christie's í New York eftir að Morgunblaðið fór í... Meira
Breytt staða barna rædd á feðradegi
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt staða barna rædd á feðradegi

Eftir Kjartan Jónsson "HVERT einasta barn á rétt á að fá að umgangast bæði föður sinn og móður. Meira
Brugðist hart við hraðbankasvindli
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Brugðist hart við hraðbankasvindli

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is BYRJA á að dreifa posum, sem lesa greiðslukort með örgjörvum, til íslenskra fyrirtækja á næstu vikum. Meira
Brúnn, skjóttur og grár
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúnn, skjóttur og grár

VETURINN er kominn - um það verður ekki villst. Útigangshross fara ekki varhluta af vetrartíðinni sem ríkir nú á ísaköldu landi og eru sjálfsagt farin að vonast eftir útigjöfinni, eins og þessi hross sem krafsa í gaddinn undir Esjurótum. Meira
Fallast á samning um inngöngu Rússa í WTO
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallast á samning um inngöngu Rússa í WTO

Moskvu. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti ákváðu á fundi í Moskvu í gær að undirrita viðskiptasamning sem greiðir fyrir inngöngu Rússlands í Heimsviðskiptastofnunina (WTO). Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Fjarðarársamningur opinber

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál skyldar Seyðisfjarðarkaupstað til að veita Hjörleifi Guttormssyni aðgang að samningum við Íslenska orkuvirkjun vegna virkjunar Fjarðarár, en því hafði sveitarfélagið áður hafnað. Segir m.a. Meira
Fjáröflunarkvöldverður Barnaheilla
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjáröflunarkvöldverður Barnaheilla

BARNAHEILL - Save the Children á Íslandi, standa fyrir hátíðar- og fjáröflunarkvöldverði, Hátíð trjánna, föstudaginn 17. nóvember, í Súlnasal Hótel Sögu. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Fleiri bátar á sjó en undanfarnar vikur

ERFITT hefur verið um sjósókn undanfarnar vikur vegna ótíðar og er margur sjómaðurinn orðinn langþreyttur á umhleypingunum. Bátum á sjó fjölgaði þó frá því sem verið hefur undanfarið. Meira
Fylgist með umræðunum
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgist með umræðunum

GUÐJÓN Sigurðsson, formaður MND-félagsins, fylgdist með umræðum á Alþingi í gær um málefni MND-sjúklinga. Fram kom í máli Guðjóns Ó. Jónssonar, Framsóknarflokki, að um fimm til sex sjúklingar greindust hér á landi með MND á ári hverju. Meira
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Gagnrýna togveiðar

BOTNVÖRPUR eru að eyðileggja einstök og ókönnuð vistkerfi, að því er fram kemur í drögum að skýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar gerðu opinbera í gær. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Gagnrýna útþenslu ríkisins á fjölmiðla- og prentmarkaði

HEIMDALLUR gagnrýnir aukin ítök ríkisins á fjölmiðla- og prentmarkaði, segir í ályktun frá félaginu. "Fram hefur komið að ríkisfyrirtækið Íslandspóstur hafi nýverið fest kaup á prentþjónustufyrirtækinu Samskipti ehf. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Glæpasýning er í Galleríi undir stiganum

Þorlákshöfn | Glæpasýning hefur verið sett upp í Galleríi undir stiganum í ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Bæjarbókasafn Ölfuss stendur fyrir sýningunni í tilefni af norrænni bókasafnsviku. Á sýningunni virðist hafa verið framið ódæði. Meira
Golf ehf. kaupir svartan sand fyrir golfvöll
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Golf ehf. kaupir svartan sand fyrir golfvöll

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Golf ehf. og Sveitarfélagið Ölfus undirrituðu nýlega samning um kaup Golf ehf. á 336 hekturum lands á söndunum austan við Þorlákshöfn. Kaupverðið er 70 milljónir króna. Meira
Hálslón fullt af bleikju og griðastaður gæsa
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálslón fullt af bleikju og griðastaður gæsa

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Höfn | Hálslón verður griðastaður heiðagæsa í sárum og lónið fengsælt veiðivatn þegar fram í sækir. Meira
Heimild jafngildir ekki hlerun
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimild jafngildir ekki hlerun

"HEIMILD til hlerunar jafngildir því ekki að sími sé hleraður," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Kristins H. Meira
Hinsti lagalisti Blairs kynntur
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinsti lagalisti Blairs kynntur

BRESKA þingið var sett formlega í gær og kynnti Elísabet II. Englandsdrottning þá samkvæmt venju lagalista ríkisstjórnar sinnar vegna komandi þings. Þetta verður a.ö.l. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

Hugleiðingar Arnars Jenssonar

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Gesti Jónssyni, lögmanni: "Það er grundvallarregla í réttarríki að sá maður sem sökum er borinn megi verja hendur sínar. Til þess á hann rétt á aðstoð verjanda. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Hvernig "surfar" fólk á íslensku?

"WANNABE", "surf", "fusion" og "trendsetter" eru meðal þeirra orða sem Námsgagnastofnun auglýsir þessa dagana eftir nýyrðum fyrir, en í dag er Dagur íslenskrar tungu. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

Hvetja til þess að flugbrautin verði lengd

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN úr öllum flokkum hvöttu til þess á Alþingi í gær að gert yrði ráð fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli í nýrri samgönguáætlun. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Icelandair á markað í byrjun desember

STEFNT er að skráningu Icelandair Group á Aðallista Kauphallar Íslands fljótlega eftir næstu mánaðamót. Skráningarlýsing fyrir félagið verður birt á fréttavef Kauphallar Íslands næstkomandi miðvikudag, hinn 22. nóvember. Meira
Ísland er komið á kortið í hraðbankasvindlinu
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1393 orð | 3 myndir | ókeypis

Ísland er komið á kortið í hraðbankasvindlinu

<strong>Fréttaskýring</strong> | Hægt er að kaupa í gegnum Netið tæknibúnað sem koma má fyrir á hraðbönkum til að lesa upplýsingar um greiðslukort. Mál af þessu tagi kom fyrst upp hér á landi í byrjun árs og hafa samtals þrjú tilvik komist upp á árinu. Meira
Íslenskri eldflaug skotið á loft
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskri eldflaug skotið á loft

ÍSLENSKRI eldflaug verður skotið á loft frá Vigdísarvöllum skammt frá Krísuvík á laugardaginn kemur klukkan 13. Eldflaugin er 2,05 metrar á lengd og er gert ráð fyrir að hún geti náð 1200 metra hæð. Meira
Ísrael komið á háskalega braut
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísrael komið á háskalega braut

FULLTRÚAR þriggja flokka í utanríkismálanefnd áttu í gærmorgun fund með Myriam Shomrat, sendiherra Ísraels gagnvat Íslandi og Noregi. Steingrímur J. Meira
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Játa á sig glæpi í Írak

Kaliforníu. AFP. | Bandarískur hermaður, sem játaði fyrir rétti að hafa tekið þátt í að hylma yfir morð á óbreyttum borgara í Írak, bað í gær fjölskyldu hins látna afsökunar. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Jólabasar Iðjuþjálfunar Hrafnistu

JÓLABASAR Iðjuþjálfunar Hrafnistu í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 18. nóvember kl. 13-17 og mánudaginn 20. nóvember kl. 9-15.30. Mikið af fallegum handgerðum munum verður á boðstólum og hægt er að gera góð kaup fyrir jólin, segir í tilkynningu. Meira
Jólakort Styrktarfélags vangefinna
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Styrktarfélags vangefinna

SALA er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Í ár prýðir myndin "Jólasveinninn minn" eftir Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur kortin. Þau fást stök, bæði með og án texta á kr. 85 stk. og einnig sex í búnti á kr. 500. Meira
Kofi Annan ávítar stjórnmálaleiðtoga
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Kofi Annan ávítar stjórnmálaleiðtoga

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Landnámssetur verðlaunað

LANDNÁMSSETUR Íslands hlaut nýsköpunarverðlaun SAF - Samtaka ferðaþjónustunnar sem afhent voru við athöfn á Hótel Holti í Reykjavík í gær. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Líklega met í Blóðbankanum

BLÓÐBANKINN fékk í gær góð viðbrögð við beiðni sinni um blóðgjafir. Blóðgjafar munu hafa streymt í Blóðbankann eftir að frétt um skort á blóði, m.a. vegna flensunnar, birtist á mbl.is. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á Birkimel við gatnamót Hringbrautar sl. mánudag um kl. 15. Þar rákust á strætisvagn og ljósbrún Volvo-bifreið og greinir ökumenn á um aðdraganda óhappsins. Meira
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Ný forysta kosin

Washington. AP. | Mitch McConnell hefur verið kjörinn leiðtogi repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings en næstur honum gengur Trent Lott. Meira
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Nær til áttatíu milljóna heimila

Dubai, Doha. AP, AFP. | Arabíska sjónvarpsstöðin Al-Jazeera á ensku hóf í gær útsendingar, en fréttastöðin er sögð ná til um áttatíu milljóna heimila í Mið-Austurlöndum, Evrópu, Afríku og í Suðaustur-Asíu. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Ófriður af ungmennum á tónleikum

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði í nógu að snúast vegna tónleika sem haldnir voru í austurbæ borgarinnar á þriðjudagskvöld. Ungmenni voru stór hluti tónleikagesta og bar mikið á ölvun meðal þeirra. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | ókeypis

Ósátt við ummæli Kristjáns og Birgis

BJARNVEIG Ingvadóttir á Dalvík segist eini farþeginn sem hafi tjáð sig opinberlega um ferð Iceland Express frá Kaupmannahöfn til Akureyrar sl. sunnudag. Meira
&quot;Eigum lið á heimsmælikvarða&quot;
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

"Eigum lið á heimsmælikvarða"

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri starfaði daglangt með Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að kynna sér starfsemina sem stjórnarformaður SHS. Meira
&quot;Höfum lagt talsvert fé í kynningu á flugi&quot;
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

"Höfum lagt talsvert fé í kynningu á flugi"

FORMAÐUR stjórnar Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi, Ásbjörn Björgvinsson, harmar þá uppákomu sem átti sér stað í tengslum við flug Iceland Express frá Kaupmannahöfn til Akureyrar síðastliðinn sunnudag en furðar sig á ummælum framkvæmdastjóra... Meira
Risaskjálfti undan ströndum Japans
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Risaskjálfti undan ströndum Japans

Tókýó. AFP. Meira
Samgöngudagar í París
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Samgöngudagar í París

NÆSTU tveir dagar eru "samgöngudagar" í París og í tilefni af því hefur sýnishornum af alls kyns farartækjum verið komið fyrir hér og þar. Meðal þeirra var þessi Ariane-eldflaug á... Meira
Segir efnistökuna varða refsingu
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir efnistökuna varða refsingu

AÐ MATI Atla Gíslasonar hrl. olli Umhverfisstofnun ólögmætum spjöllum á Hrafntinnuskeri með því að veita leyfi til að taka þaðan 50 tonn af hrafntinnu. Meira
Sérfræðingar SÞ segja togveiðarnar eyðileggja vistkerfi
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérfræðingar SÞ segja togveiðarnar eyðileggja vistkerfi

London. AP. | Risastórar botnvörpur, sem dregnar eru upp hlíðar neðansjávarfjalla, eru að eyðileggja einstök og ókönnuð vistkerfi, að því er fram kemur í drögum að skýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar gerðu opinber í gær. Meira
Sérverslun safnarans á Skólavörðustíg
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérverslun safnarans á Skólavörðustíg

NÝ VERSLUN með safnaravörur - Sérverslun safnarans - hefur verið opnuð á Skólavörðustíg 21a þar sem verslunin Frímerkjamiðstöðin var til húsa um langt árabil. Verslunin hefur á boðstólum hefðbundna söfnunarmuni, m.a. Meira
Sjónarhóll endurnýjar samninga við bakhjarla
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónarhóll endurnýjar samninga við bakhjarla

SJÓNARHÓLL, ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir, hefur endurnýjað samninga við bakhjarla sína til næstu þriggja ára. Fulltrúar Sjónarhóls og bakhjarlanna staðfestu áframhaldandi samstarf með undirritun fyrirheita í gær. Meira
Slippa- og Ellingsenreitur skipulagður
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Slippa- og Ellingsenreitur skipulagður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝ tillaga að deiliskipulagi Slippa- og Ellingsenreits er nú til kynningar hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar (www.skipbygg.is). Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Slippsvæðið skipulagt

NÝ tillaga að deiliskipulagi Slippa-Ellingsenreits er nú til kynningar hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar. Samkvæmt henni mun Alliance-húsið víkja. Meira
Sprengjuhótun hjá flugfélaginu Sterling
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengjuhótun hjá flugfélaginu Sterling

STERLING, norræna lággjaldaflugfélagið, sem er í eigu FL Group, fékk í gærmorgun hótun um að sprengja væri í vél félagsins, sem var að fara í loftið frá Amsterdam til Óslóar, með 99 farþega um borð. Meira
Stjórn skólans gerir ekkert
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórn skólans gerir ekkert

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is STJÓRN Háskólans á Bifröst mun ekkert aðhafast vegna kæru á hendur Runólfi Ágústssyni rektor fyrir meint brot á siðareglum skólans, en kæran barst í bréfum til stjórnar skólans á mánudag. Meira
Strokufanginn enn ófundinn
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Strokufanginn enn ófundinn

STROKUFANGINN Ívar Smári Guðmundsson, sem strauk úr haldi fangaflutningamanna í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag, er enn ófundinn. Ívar Smári er fæddur árið 1980. Meira
SUS vill að Árni Johnsen sýni auðmýkt
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

SUS vill að Árni Johnsen sýni auðmýkt

"Að gefnu tilefni gerir stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna þá kröfu til Árna Johnsen sem hugsanlegs þingmanns Sjálfstæðisflokksins að hann sýni auðmýkt þegar hann ræðir um þau brot sem hann var sakfelldur fyrir í starfi sínu sem þingmaður. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Sveitarstjórn verði kynnt virkjun

SVEITARSTJÓRN Flóahrepps leggur áherslu á að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort Urriðafossvirkjun í Þjórsá verði á aðalskipulagi sveitarfélagsins og engin ákvörðun tekin um hvort framkvæmdaleyfi verði veitt. Meira
16. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Særðust á Gaza

Jerúsalem. AFP. | Að minnsta kosti tveir Palestínumenn særðust er ísraelskar orrustuþotur skutu tveimur flugskeytum á flóttamannabúðir í norðurhluta Gaza í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Tveir drengir kveiktu í á Akranesi í sumar

LÖGREGLAN á Akranesi hefur upplýst tvo bruna sem urðu í bænum í júní í sumar. Um var að ræða bruna við Sementsverksmiðjuna þar sem kveikt var í brettastæðum og bruna í birgðastöð Olís við Hafnarbraut þar sem kveikt var í tanki með tjöruhreinsi. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Umhverfisráðherra í beinni

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra er nú stödd í Nairobi í Kenía þar sem ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í gærdag. Hún á að flytja ræðu fyrir Íslands hönd um klukkan átta árdegis í dag að íslenskum tíma. Meira
Unnu til gullverðlauna
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnu til gullverðlauna

NEMENDUR úr Menntaskólanum í Kópavogi unnu tvenn gullverðlaun í árlegri nemakeppni AEHT (Evrópusamtök hótel- og ferðamálaskóla) sem haldin var í Killarney á Írlandi 7.-12. nóvember sl. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Útilokar ekki flutning

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra útilokaði það ekki í umræðum á Alþingi í gær að starfsemi flugdeildar Gæslunnar yrði flutt á Keflavíkurflugvöll. Meira
Valdimar undir feldi
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdimar undir feldi

VALDIMAR L. Friðriksson, þingmaður Samfylkingarinnar, hyggst á sunnudag gefa út yfirlýsingu um pólitíska framtíð sína. Hann hafnaði í 14. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi og er þar með langt frá öruggu þingsæti. Meira
Varðveita skal náttúrufar sem og tryggja aðgengi
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Varðveita skal náttúrufar sem og tryggja aðgengi

Hvað má og hvað ekki í þjóðgarði? Má t.d. reka golfvöll í þjóðgarði eða leyfa sauðfjárbeit? <strong>Silja Björk Huldudóttir </strong>leitaði svara við þessum spurningum og fleirum. Meira
Vetrarríki fyrir vestan
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarríki fyrir vestan

ÞAU létu fimbulfrost og skafrenning ekki á sig fá, krakkarnir í 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði, þegar þeir mættu á túnið við gamla sjúkrahúsið á Ísafirði til að prófa gönguskíði. Meira
Vitavörður heiðraður
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitavörður heiðraður

Eftir Sigursvein Þórðarson Vestmannaeyjar | Efnt var til veislu í Stórhöfða í tilefni af 100 ára afmæli Stórhöfðavita. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kíkti upp í vitann og var síðan boðið til veislu þar sem Óskar J. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð | ókeypis

Þak á framlögum verði 300 þúsund krónur

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is FJÁRFRAMLÖG frá lögaðilum til stjórnmálaflokka og einstaklinga í prófkjörum mega að hámarki vera 300 þúsund krónur og sama máli gegnir um framlög frá einstaklingum. Meira
16. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Öndunarvélaþjónusta eðlileg

SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sagði á Alþingi í gær að eðlilegt væri að bjóða upp á öndunarvélaþjónustu fyrir MND-sjúklinga og aðra sem lent hefðu í slysum eða glímdu við framsækna taugasjúkdóma. Meira

Ritstjórnargreinar

Hvað er sagnfræði?
16. nóvember 2006 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er sagnfræði?

Hvað er sagnfræði? Er það sagnfræði að halda til haga gömlum slúðursögum á borð við þá, að Adolfs Hitlers hafi verið leitað á Skriðuklaustri árið 1945? Meira
16. nóvember 2006 | Leiðarar | 420 orð | ókeypis

Kvikmyndagerðin efld

Samkomulagið sem menntamálaráðherra og fjármálaráðherra hafa gert við samtök kvikmyndagerðarmanna markar ákveðin tímamót. Meira
16. nóvember 2006 | Leiðarar | 474 orð | ókeypis

Lifandi mál

Hvað er gott mál? Að mæla þannig að menn skilji, myndu einhverjir segja. Aðrir myndu halda því fram að meira þyrfti til, vanda þyrfti málið til þess að það gæti talist gott, tala þyrfti eftir reglum tungunnar, skýrt og fjölbreytt mál. Meira

Menning

Á ferð um Úkraínu
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Á ferð um Úkraínu

Eftir Nikolaj Gogol. Þýðendur Árni Bergmann, Áslaug Agnarsdóttir, Þórarinn Kristjánsson. Hávallaútgáfan. Reykjavík. 2006. 316 bls. Meira
Á höttunum eftir handriti
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Á höttunum eftir handriti

Eftir Arnald Indriðason, Mál og menning, 2006. 363 s. Meira
Birta á landi
16. nóvember 2006 | Myndlist | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Birta á landi

Til 21. nóvember 2006 Opið þri.-fö. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Aðgangur ókeypis. Meira
Blóðberg eftir Ævar Örn tilnefnd til Glerlykilsins
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðberg eftir Ævar Örn tilnefnd til Glerlykilsins

ÞRIÐJA glæpasaga Ævars Arnar Jósepssonar, Blóðberg , verður framlag Hins íslenska glæpafélags til Glerlykilsins 2007 sem afhentur verður í Finnlandi næsta vor. Um er að ræða verðlaun Norrænu glæpasamtakanna SKS fyrir bestu norrænu glæpasöguna. Meira
Börn með íslenskum texta
16. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn með íslenskum texta

KVIKMYNDIN Börn , í leikstjórn Ragnars Bragasonar og í framleiðslu Vesturports, verður sýnd í Háskólabíói dagana 17., 18. og 19. þessa mánaðar, klukkan 20 og 22, með íslenskum texta. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Poppdrottningin Madonna hefur í hyggju að ættleiða annað barn frá Malaví og þá stúlku. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Írska rokkhljómsveitin U2 hefur unnið sigur gegn fyrrverandi stílista sínum fyrir dómstólum, en stílistinn neyðist nú til þess að afhenda þeim aftur kúrekahatt og fatnað sem hún tók frá þeim árið 1987. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Aðdáendur Elvis Presley hér á landi ættu ekki að láta framhjá sér fara kvöld helgað kóngnum sem haldið verður í Gullöldinni í Grafarvogi í kvöld. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Kevin Federline er nú sagður reyna allt til að fá eiginkonu sína Britney Spears til að gefa sambandi þeirra annað tækifæri en Spears sótti nýlega um skilnað. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Þokkadísin Eva Longoria hefur hafnað orðrómi þess efnis að hún og r&b-söngkonan Beyonce Knowles muni leika lesbískt par í kvikmyndaútfærslu bókarinnar Tipping the velvet eftir Sarah Waters, einhvers konar kvenkynsútgáfu af Brokeback Mountain í... Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

O. J. Simpson , sá er sýknaður var af því að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína Nicole og vin hennar Ron Goldman árið 1994, lýsir því í viðtali sem Fox -sjónvarpsstöðin á eftir að birta hvernig hann hefði framið morðin ef hann hefði framið þau. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bókaforlög hér á landi hafa tekið upp á þeirri nýbreytni að birta bókarkafla á Netinu. Þannig hefur bókaforlagið Veröld birt upphafskafla bókar Yrsu Sigurðardóttur , Sér grefur gröf , á vefsetri sínu. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandarískur leikfangaframleiðandi bauðst til að gefa 4.000 dúkkur af Jesú Kristi til góðgerðarstarfs sem helgað er börnum en dúkkurnar voru afþakkaðar. Dúkkan fer með vers úr Biblíunni. Meira
Fólk folk@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

David Beckham hefur varið miklum tíma utanvallar í auglýsingamennsku. Hann getur líka leyft sér að brosa út í annað þegar hann kannar stöðuna á bankareikningum sínum á Netinu. Meira
Friðrik Ómar sinnum tveir!
16. nóvember 2006 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Ómar sinnum tveir!

HVAÐ eiga þeir Friðrik Ómar og Bubbi sameiginlegt? Allavega það að þeir eru einu listamennirnir sem eiga tvær plötur á Tónlistanum þessa vikuna. Meira
Fyrir börn á öllum aldri...?
16. nóvember 2006 | Menningarlíf | 532 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrir börn á öllum aldri...?

Það þekkja allir sem afskipti hafa af börnum hve mikilvægt aðgengi að góðri afþreyingarmenningu er. Meira
Gengur ekki upp
16. nóvember 2006 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengur ekki upp

Geisladiskur Hildar Völu inniheldur frumsamin lög eftir ýmsa íslenska höfunda. Meira
Gunnar semur fyrir Óskar
16. nóvember 2006 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar semur fyrir Óskar

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is GUNNAR Þórðarson tónskáld hefur lagt til fjórtán lög á nýja hljómplötu tenórsöngvarans Óskars Péturssonar, Ástarsól , sem nýlega er komin út. Meira
Í bóli bjarnar
16. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Í bóli bjarnar

Leikstjórn: Jill Culton og Roger Allers. Uppr.l. leikraddir: Martin Lawrence, Ashton Kutcher, Debra Messing og Gary Sinise. Bandaríkin, 100 mín. Meira
Jólalögin farin að hljóma!
16. nóvember 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólalögin farin að hljóma!

ÞÓTT rúmur mánuður sé enn til jóla og aðventan ekki hafin eru greinilega margir farnir að huga að þessari hátíð ljóss og friðar. Safnplatan 100 íslensk jólalög var gefin út af Senu á dögunum og er nú mest selda plata síðastliðinnar viku. Meira
Lesið úr nýjum verkum Súfistanum
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesið úr nýjum verkum Súfistanum

HIN árlegu upplestrarkvöld Eddu útgáfu á Súfistanum hefjast í dag klukkan 20, á degi íslenskrar tungu. Þá mæta til leiks fjórir rithöfundar og munu þeir allir lesa upp úr verkum sínum. Meira
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 161 orð | ókeypis

Ljóð, bækur og bókasöfn

DAGUR íslenskrar tungu er í dag. Af þeim sökum verður mikið um að vera á bókasöfnum landsins þar sem bókum um íslenskt mál verður sérstaklega stillt upp. Ársafn Borgarbókasafns heldur daginn auk þess hátíðlegan með óvenjulegum hætti. Meira
Maður eða múmínálfur?
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Maður eða múmínálfur?

Eftir Eirík Örn Norðdahl 139 bls. Nýhil 2006. Meira
Mýrin mest sótt á árinu
16. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Mýrin mest sótt á árinu

ÍSLENSKA kvikmyndin Mýrin er aðsóknarmesta kvikmyndin sem sýnd hefur verið í íslenskum kvikmyndahúsum í ár, en 65.670 miðar hafa selst á hana. Fyrra met áttu sjóræningjarnir í Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest , en á þá mynd seldust 65. Meira
Notalegar ábreiður í vetur!
16. nóvember 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Notalegar ábreiður í vetur!

NOTALEGAR ábreiður er trúlega það sem mörgum hugnast í kuldanum sem einkennt hefur síðustu daga. Meira
Óbærileg spenna
16. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbærileg spenna

FRÉTTIR eru spennandi sjónvarpsefni. Hvergi eru þær þó meira spennandi en á Stöð 2 - ekki síst þegar kosningar eða prófkjör standa yfir. Ég er ekki frá því að spennan hafi náð sögulegu hámarki í fréttatímanum sl. Meira
16. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 157 orð | ókeypis

Ritskoðaður South Park í Danmörku

ÞÁTTUR í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni South Park , sem tekur fyrir hið danska svokallaða Múhameðsmál,verður sýndur án myndbrots af Múhameð í Danmörku. Meira
Rokkum í burtu skammdegið
16. nóvember 2006 | Tónlist | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkum í burtu skammdegið

Geisladiskur Brainpolice, sem ber heitið Beyond the Wasteland. 11 lög, heildartími 48.54 mínútur. Í Brainpolice eru Jens Ólafsson sem syngur, Hörður Ingi Stefánsson á bassa, Jón Björn Ríkarðsson á trommur og gong og Búi Bendtsen á gítar. Meira
Síbreytilegt glerverk Sigurðar Árna
16. nóvember 2006 | Myndlist | 274 orð | 2 myndir | ókeypis

Síbreytilegt glerverk Sigurðar Árna

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is LISTAVERKIÐ Ljós í skugga eftir Sigurð Árna Sigurðsson var afhjúpað í síðustu viku á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. "Verkið setti ég upp í nýrri viðbyggingu dvalarheimilisins. Meira
Síðasti séns til að skila inn lagi
16. nóvember 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti séns til að skila inn lagi

FRESTURINN til að senda inn lag til þátttöku í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 rennur út í dag. Þátttökueyðublað og reglur keppninnar er að finna á heimasíðu Ríkisútvarpsins, www.ruv.is/songvakeppnin, og á heimasíðu BaseCamp, www.basecamp.is. Meira
Sívinsæll Bubbi Morthens!
16. nóvember 2006 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Sívinsæll Bubbi Morthens!

ALLT er fimmtugum fært, allavega Bubba Morthens. Meira
16. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 331 orð | ókeypis

Stuðlar að auknu listrænu frelsi

RAGNAR Bragason kvikmyndagerðarmaður telur að hækkun á hlutfalli framleiðslustyrks úr Kvikmyndasjóði af kostnaðaráætlun úr 40% í 50%, eins og boðað er í stuðningi hins opinbera við kvikmyndagerð, sé til þess fallið að auka listrænt frelsi íslenskra... Meira
16. nóvember 2006 | Tónlist | 588 orð | ókeypis

Sungið á horn í Ketilhúsinu

Emil Friðfinnsson, horn. Þórarinn Stefánsson, píanó. Á dagskrá: Sónata fyrir horn og píanó í F op.17 eftir Beethoven, Fjögur íslensk þjóðlög fyrir píanó eftir Karólínu Eiríksdóttur, Reverie op. Meira
16. nóvember 2006 | Bókmenntir | 93 orð | ókeypis

Tékkar ólmir í Milan Kundera

FYRSTA opinbera útgáfan af Óbærilegum léttleika tilverunnar á tékknesku, frægustu bók rithöfundarins Milans Kundera fyrr og síðar, er orðin metsölubók í Tékklandi, heimalandi Kundera. Meira
Um skuggann og skáldið
16. nóvember 2006 | Tónlist | 819 orð | 2 myndir | ókeypis

Um skuggann og skáldið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SKUGGALEIKUR, ný íslensk ópera, verður frumsýnd næstkomandi laugardag í Íslensku óperunni. Óperan er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Strengjaleikhúss Messíönu Tómasdóttur. Meira
Undirbúningur fyrir brúðkaup ársins
16. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningur fyrir brúðkaup ársins

BÆJARSTJÓRI ítalska bæjarins Bracciano á Ítalíu hefur ákveðið að leigja fjölmiðlum aðgang að þeim gluggum ráðhússins í bænum sem snúa að Odescalchi kastalanum þar sem leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes munu ganga í hjónaband á laugardag. Meira
16. nóvember 2006 | Tónlist | 99 orð | ókeypis

Útgáfutónleikar Jóhanns Helgasonar

Jóhann Helgason heldur útgáfutónleika í Salnum í kvöld þar sem hann kynnir nýútkomna breiðskífu sína, Söknuð . Tóneikarnir hefjast kl. 20. Á Söknuði eru öll þekktustu lög Jóhanns í nýjum útsetningum Jóns Ólafssonar sungin af Jóhanni sjálfum. Meira
Valgeir og Jón á Garðatorgi
16. nóvember 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgeir og Jón á Garðatorgi

HINN landskunni tónlistarmaður Valgeir Guðjónsson flytur brot af því besta af farsælum tónlistarferli sínum á tónleikum á Garðatorgi í Garðabæ klukkan 21 í kvöld. Meira
Vetnissprengja, gestaþraut
16. nóvember 2006 | Tónlist | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetnissprengja, gestaþraut

Geisladiskur Tyft. Flest laganna eru eftir Hilmar Jensson. Andrew D'Angelo og Jim Black eiga sitthvort lagið og eitt saman. Tvö laganna eru eftir Hilmar, Andrew og Jim, og eitt þeirra eftir Himar og Jim. Meira

Aðsent efni

Alþjóðlegur dagur sjúklinga með langvinna lungnateppu
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur dagur sjúklinga með langvinna lungnateppu

Brynja D. Runólfsdóttir fjallar um Samtök lungnasjúklinga í tilefni af alþjóðlegum degi sjúklinga með langvinna lungnateppu sem var í gær: "Þrátt fyrir alvarleika þessa sjúkdóms erum við vongóð um að hægt sé að bæta lífsgæði þeirra sem af þessum sjúkdómi þjást." Meira
Bæn fyrir samskiptum þjóða, sjálfum okkur og nýbúum
16. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæn fyrir samskiptum þjóða, sjálfum okkur og nýbúum

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "Kærleiksríki Guð! Þú sem ert skapari allra manna. Þú sem elskar alla menn jafnt. Þú sem sendir son þinn, Jesú Krist, til að deyja fyrir syndir allra manna og til þess að fyrirgefa okkur öllum og gera okkur að samerfingjum þínum að eilífu." Meira
Einu gleymdi Björgólfur
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Einu gleymdi Björgólfur

Ögmundur Jónasson fjallar um fjármálastarfsemi og samfélagslega ábyrgð í tilefni af grein Björgólfs Guðmundssonar: "Undanfarinn áratugur hefur verið áratugur einkavæðingar. Margvísleg starfsemi hefur verið færð undan handarjaðri fulltrúa almennings og í hendur fjármálamanna." Meira
Eitt sinn skal hver deyja
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 814 orð | 2 myndir | ókeypis

Eitt sinn skal hver deyja

Þuríður Hjálmtýsdóttir og Bragi Skúlason skrifa um áfallahjálp: "Hvort sem hjálpin er sálfræðileg, í formi lyfja, af hagkvæmum eða fjárhagslegum toga þarf að bjóða hana..." Meira
Er hægt að tala um tölvur og upplýsingatækni á íslensku?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Er hægt að tala um tölvur og upplýsingatækni á íslensku?

Sigrún Helgadóttir segir frá að opnaður hefur verið leitaraðgangur að Tölvuorðsafni: "...að gera Íslendingum kleift að rita og ræða um tölvu- og upplýsingatækni á góðri íslensku." Meira
Er mönnunum alvara?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd | ókeypis

Er mönnunum alvara?

Sigþór Pétursson fjallar um vetni og orkumál: "Það er nægur markaður fyrir íslenska raforku og íslenskt vetni, ef það verður samkeppnisfært, annað en sóa því í vetni fyrir vetnisbíla." Meira
Er öll umræða góð?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Er öll umræða góð?

Guðrún Pétursdóttir fjallar um málefni innflytjenda: "Ég vil því kalla eftir umræðu um hið raunverulega vandamál, þjóðernishyggju, fordóma og neikvæð viðhorf gagnvart fólki af erlendum uppruna á Íslandi." Meira
Halmstad, Ådalen og Gúttó - Kvittir og goðsagnamyndun
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1669 orð | 1 mynd | ókeypis

Halmstad, Ådalen og Gúttó - Kvittir og goðsagnamyndun

Eftir Stefán F. Hjartarson: "Er ekki kominn tími til að skoða bilið á milli orða og athafna kommúnista kreppuáranna og sósíalista í kalda stríðinu á opinn hátt?" Meira
Hroll setur að íslenskum sósíalistum
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Hroll setur að íslenskum sósíalistum

Gústaf Níelsson fjallar um málefni innflytjenda: "Viljum við að íslenska samfélagið þróist í svipaðan farveg og önnur norræn samfélög, hvað innflytjendamál varðar?" Meira
Hvað er rasismi?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er rasismi?

Guðlaug Helga Ingadóttir fjallar um trúarbrögð, innflytjendur og fordóma: "Maður án sannfæringar er eins og skipreika maður sem veit ekki hvert hann stefnir." Meira
Hvar er jafnréttið í íþróttamálunum?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er jafnréttið í íþróttamálunum?

Árni Þór Sigurðsson skrifar um mikilvægi þess að jafna möguleika beggja kynja til íþróttaiðkunar: "Því leggja Vinstri græn til að borgaryfirvöld vinni markvisst að því að þessir þættir verði skoðaðir og úr því bætt sem þurfa þykir..." Meira
Íslenskur áliðnaður í ljósi Stern-skýrslunnar
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskur áliðnaður í ljósi Stern-skýrslunnar

Jakob Björnsson fjallar um gróðurhúsaáhrif og áliðnað: "Hvort vegur þyngra í huga okkar: Örlög blóma á botni Hálslóns eða örlög fólks í Bangladesh?" Meira
Konur framtíðarinnar eru sjálfstæðiskonur
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur framtíðarinnar eru sjálfstæðiskonur

Ragnar Halldórsson skrifar um konur í stjórnmálum: "Að mínum dómi er þetta ömurlegur málflutningur sem dregur konur sífellt niður í hlutverk fórnarlambs..." Meira
Leyfum öllum að kjósa
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfum öllum að kjósa

Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar um kosningarétt: "Samábyrgð okkar sem búum í þessu fallega landi ætti að vera slík að við tækjum höndum saman um að öllum sem landið byggja líði vel." Meira
Með njósnara CIA á Keflavíkurflugvelli
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd | ókeypis

Með njósnara CIA á Keflavíkurflugvelli

Ríkarður Pálsson segir frá starfi sínu hjá varnarliðinu á Keflavíkurvelli á tímum kalda stríðsins: "Ég var sem sé orðinn flæktur í njósnanet CIA og það mitt í kalda stríðinu." Meira
Séreignalífeyrissparnaður og léleg sölumennska
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Séreignalífeyrissparnaður og léleg sölumennska

Haukur Þorvaldsson fjallar um málefni öryrkja og séreignalífeyrissparnað: "Mér er spurn, hvers vegna er öryrkjum refsað jafnóvægið en öðrum ekki?" Meira
Siðlaus samningatækni
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Siðlaus samningatækni

Jón Gunnarsson fjallar um hjúkrunarrými fyrir aldraða: "Stjórnvöld hafa á engan hátt staðið sig þegar kemur að framboði á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða og skorturinn á höfuðborgarsvæðinu og nágrannabyggðum þess slíkur að til vandræða horfir." Meira
Tveir óþægir?
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir óþægir?

Þorsteinn Hilmarsson gerir athugasemd við viðtal Morgunblaðsins við þrjá Austfirðinga: "Staðreyndin er að Landsvirkjun stóð að fullu við samninginn sem gerður var." Meira
Um frelsi leiklistar
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Um frelsi leiklistar

Reynir Vilhjálmsson fjallar um leiklist: "Leikarinn þarf að þekkja sín mörk, hvar hann verður að vernda sína eigin persónu og hvar ekki. En til þess að finna þessi mörk þarf hann fyrst og fremst frelsi." Meira
Útlendingar og sjálfsmynd okkar Íslendinga
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlendingar og sjálfsmynd okkar Íslendinga

Ingólfur Margeirsson skrifar um sjálfsmynd Íslendinga: "Endurspeglast söguleg viðhorf Jónasar frá Hriflu og Jóns J. Aðils í innflytjendaáherslum talsmanna Frjálslynda flokksins?" Meira
16. nóvember 2006 | Velvakandi | 436 orð | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sótsvartar hvalveiðar SÍÐUSTU daga hafa loftlagsbreytingar af mannavöldum verið mjög til umræðu víða um heim sérstaklega eftir útgáfu Stern-skýrslunnar svokölluðu. Í ljósi þessa er athyglisvert að sjá í Morgunblaðinu sunnudaginn 5. nóvember á bls. Meira
Við sigruðumst á ótta okkar
16. nóvember 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd | ókeypis

Við sigruðumst á ótta okkar

Eftir Jameelu al-Shanti: "Við, konurnar í Palestínu, munum andæfa þessu hrottalega hernámi þó byssum sé beint að okkur, við séum umsetnar eða sveltar." Meira
16. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 465 orð | ókeypis

Þrælarasismi Íslendinga

Frá Ámunda Loftssyni: "TIL AÐ komast að raun um hvort Íslendingar hafi stefnu í innflytjendamálum er nærtækast að huga að aðstæðum og kjörum þeirra útlendinga sem til landsins hafa flutt, eða starfa hér tímabundið." Meira

Minningargreinar

Daníel Daníelsson
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd | ókeypis

Daníel Daníelsson

Daníel Daníelsson fæddist í Hlíðarhúsum í Reykjavík 18. mars 1924. Hann lést á heimili sínu, Þingholtsbraut 35 í Kópavogi, 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Daníel Kristján Oddsson loftskeytamaður, f. í Hlíðarhúsum í Rvík 21. Meira  Kaupa minningabók
Egill Sigurður Þorkelsson
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2346 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Sigurður Þorkelsson

Egill Sigurður Þorkelsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1968. Hann lést í Reykjavík 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þorkell Snævar Árnason, f. í Reykjavík 12. mars 1944, sonur Árna Jakobsen, f. 10. ágúst 1911, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
Eva Kristinsdóttir
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 3597 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Kristinsdóttir

Eva Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1931. Hún lést á líknardeildinni í Landakoti hinn 6. nóvember síðastliðinn. Eva var dóttir hjónanna Kristins Magnússonar stýrimanns og verkstjóra, f. 2.11. 1895, d. 15.8. 1956, og Ágústu Kristófersdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
Inga Ólafsdóttir
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 4248 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Ólafsdóttir

Inga Ólafsdóttir fæddist í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, 1. desember 1921. Hún lést á Vífilsstöðum 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Guðmundsdóttir, f. 27. júní 1891, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Gunnarsdóttir
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir fæddist á Hæðarenda í Grindavík 3. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Magnús Ólafsson, f. 13.11. 1898, d. 7.5. 1956 og Ólöf Jónsdóttir, f. 2.3. 1897, d. 17.4. Meira  Kaupa minningabók
Marólína Arnheiður Magnúsdóttir
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 3324 orð | 1 mynd | ókeypis

Marólína Arnheiður Magnúsdóttir

Marólína Arnheiður Magnúsdóttir fæddist 24. júlí 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. nóvember síðastliðinn. Marólína er dóttir hjónanna Elínar Svövu Sigurðardóttur húsmóður, f. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
Stefán Hannesson
16. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Hannesson

Stefán Hannesson, fyrrverandi verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg, fæddist í Reykjavík 22. apríl 1923. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Landakoti 7. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

Mælt brottkast þorsks 2.600 t
16. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælt brottkast þorsks 2.600 t

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MÆLINGAR benda til að brottkast þorsks hafi numið tæpum 2.600 tonnum á síðasta ári, eða sem svarar til 1,27% af lönduðum afla. Meira

Daglegt líf

AKUREYRI
16. nóvember 2006 | Daglegt líf | 666 orð | 2 myndir | ókeypis

AKUREYRI

Fjárfestingabankinn nýi, Saga, sem tekur til starfa á Akureyri í vor verður til húsa í Gamla barnaskólanum við Hafnarstræti, á milli Samkomuhússins og skátaheimilisins Hvamms eftir því sem heimildir mínar herma Akureyrarbær átti lengi Gamla barnaskólann... Meira
Bragðið af Berlín
16. nóvember 2006 | Ferðalög | 589 orð | 2 myndir | ókeypis

Bragðið af Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Þegar komið er til Berlínar vekur mikill fjöldi kebapstaða athygli ferðamannsins. Þeir eru á nánast hverju götuhorni, enda er aðalrétturinn sem þar er boðið upp á - döner kebap - vinsælasti skyndibitinn í Þýskalandi. Meira
16. nóvember 2006 | Ferðalög | 148 orð | ókeypis

Gott að vita

www.opentable.com / Þar er hægt að panta borð á mjög mörgum veitingastöðum á netinu. Tao 42 East 58th Street, New York, NY 10022 Þar fengust góðu Cosmopolitan-kokteilarnir. www.taorestaurant. Meira
16. nóvember 2006 | Neytendur | 650 orð | ókeypis

Helgarsteikin, kökur og kökudeig

Bónus Gildir 16. nóv. - 19. nóv. verð nú verð áður verð/mæliein. Lambasúpukjöt 1. fl. 398 499 398 kr. kg Lambasvið 1. fl. 298 398 298 kr. kg Lambabógur heill 595 698 595 kr. kg Ferskt blandað hakk 489 639 489 kr. Meira
Hvernig er &quot;wannabe&quot; á íslensku?
16. nóvember 2006 | Daglegt líf | 561 orð | 7 myndir | ókeypis

Hvernig er "wannabe" á íslensku?

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Vertu bara "casual"," heyrist oft sagt þegar einhver spyr hvernig fötum skuli klæðast við ákveðið tækifæri. Meira
Ísfirðingur fær verri netþjónustu en Reykvíkingur
16. nóvember 2006 | Neytendur | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísfirðingur fær verri netþjónustu en Reykvíkingur

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Neytendur á landsbyggðinni geta í mörgum tilfellum ekki halað jafnhratt niður eða upp gögnum á Netinu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
Íslendingar eyða mestu í Bretlandi
16. nóvember 2006 | Ferðalög | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar eyða mestu í Bretlandi

ÍSLENDINGAR eyða að meðaltali meira fé í Bretlandi en aðrir erlendir ferðamenn, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Independent . Gestir frá Íslandi eyddu að meðaltali 126 pundum, sem svarar 15.200 krónum, á dag á síðasta ári. Meira
KLM opnar heimasíðu fyrir Íslendinga
16. nóvember 2006 | Ferðalög | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

KLM opnar heimasíðu fyrir Íslendinga

Hollenska flugfélagið KLM hefur nú opnað heimasíðu til að auðvelda viðskiptavinum að bóka ferðir með KLM til allra átta. Meira
Krakkarnir koma með nammi í skólann
16. nóvember 2006 | Neytendur | 970 orð | 3 myndir | ókeypis

Krakkarnir koma með nammi í skólann

Nú þegar um fátt er meira talað en matarskatt hér á Fróni er fróðlegt að skoða kassakvittun úr Plus-stórmarkaðinum í Berlín og sjá að þar í borg er skatturinn aðeins 7%. <strong>Fríða Björnsdóttir </strong>fór í innkaupaferð með þeim Eddu og Óla og dótturinni Önnu Líf. Meira
16. nóvember 2006 | Daglegt líf | 142 orð | ókeypis

Prófkjör og mas

Rúnar Kristjánsson yrkir vegna prófkjörs Samfylkingarinnar á Suðurlandi: Enn í mála röngu róti ráðast mannréttindaslys. Á framboðslistum kynjakvóti klár er nauðgun lýðræðis! Og Rúnar yrkir ennfremur: Þjóðin átti þegnrétt traustan þessu landi í. Meira
&quot;Þetta er ekki hryðjuverk&quot;
16. nóvember 2006 | Ferðalög | 1275 orð | 4 myndir | ókeypis

"Þetta er ekki hryðjuverk"

Ungar íslenskar konur fóru í allsérstæða ferð til New York á dögunum. Á dagskránni var 63 km styrktarganga, þrjú meint hryðjuverk, lystisemdir borgarinnar og búðarráp - auðvitað. Meira
Rautt kjöt ýtir undir brjóstakrabba
16. nóvember 2006 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Rautt kjöt ýtir undir brjóstakrabba

Mikil neysla á rauðu kjöti getur aukið til muna áhættu kvenna á að fá brjóstakrabbamein, að því er ný rannsókn staðfestir og greint var frá í netmiðli BBC nýlega. Meira
Svanurinn, blómið og blái engillinn
16. nóvember 2006 | Neytendur | 380 orð | 4 myndir | ókeypis

Svanurinn, blómið og blái engillinn

Umhverfisvæn innkaup eru öflugt meðal í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. Þar vegur einna þyngst að kaupa einfaldlega minna og reyna að vega og meta raunverulegu þörfina á varningnum hverju sinni. Meira

Fastir þættir

90 ára afmæli. Í dag, 16. nóvember, verður níræð Jórunn Andrésdóttir...
16. nóvember 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára afmæli. Í dag, 16. nóvember, verður níræð Jórunn Andrésdóttir...

90 ára afmæli. Í dag, 16. nóvember, verður níræð Jórunn Andrésdóttir, (Lóa í Hellukoti). Af því tilefni tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Suðurhólum 6, frá kl.16 föstudaginn 17.... Meira
90 ára afmæli. Mánudaginn 20. nóvember næstkomandi verður níræður...
16. nóvember 2006 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára afmæli. Mánudaginn 20. nóvember næstkomandi verður níræður...

90 ára afmæli. Mánudaginn 20. nóvember næstkomandi verður níræður Halldór Jónsson frá Garpsdal, Álfaskeiði 64 E5, Hafnarfirði . Meira
16. nóvember 2006 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Salt í sárin. Meira
16. nóvember 2006 | Fastir þættir | 565 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Íslandsmót í parasveitakeppni Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 í Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin og spilað er um gullstig. Meira
16. nóvember 2006 | Fastir þættir | 16 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Það var sagt honum að fara. RÉTT VÆRI: Honum var sagt að... Meira
Hollusta, kyrrð og útivist
16. nóvember 2006 | Í dag | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollusta, kyrrð og útivist

Kristinn Ólason fæddist á Selfossi 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1985, varð cand. theol. frá HÍ 1992, BA í klassískum fræðum frá sama skóla 1996 og lauk doktorsnámi við hásk. í Bamberg og Freiburg 2003. Meira
Ljósmyndasýning
16. nóvember 2006 | Í dag | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndasýning

Komið er að síðustu sýningarhelgi ljósmyndasýningar Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
Nýtt leikverk á Dalvík
16. nóvember 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt leikverk á Dalvík

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir á morgun nýtt leikverk er ber heitið Sambúðarverkir. Um er að ræða 5 einþáttunga sem allir eru skrifaðir af leikskáldum úr Dalvíkurbyggð. Meira
16. nóvember 2006 | Í dag | 20 orð | ókeypis

Orð dagsins : En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins : En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
16. nóvember 2006 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í fyrri hluta Flugfélagsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
Styrktartónleikar í þágu fatlaðra barna
16. nóvember 2006 | Í dag | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrktartónleikar í þágu fatlaðra barna

Caritas á Íslandi efnir til styrktartónleika í þágu fatlaðra barna í Kristskirkju við Landakot sunnudaginn 19. nóvember kl. 16. Dagskráin er einkar glæsileg í flutningi úrvals einsöngvara, kóra og hljóðfæraleikara og gefa allir vinnu sína. Meira
16. nóvember 2006 | Fastir þættir | 344 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er nýkominn erlendis frá, það er svo sem ekki í frásögur færandi nema Víkverji var minntur þar á hvað þjónusta á kaffihúsum, skemmti- og veitingastöðum er yfirhöfuð léleg á Íslandi. Meira

Íþróttir

Alvöru bikarstemmning hjá Haukum og Val
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvöru bikarstemmning hjá Haukum og Val

HAUKAR eru komnir í 8-liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik karla eftir 27:24 sigur á Val að Ásvöllum. Leikurinn var nákvæmlega eins og bikarleikir eiga að vera, gríðarlega jafn og spennandi þar sem liðin skiptust á um að hafa forystu. Liðin mætast á ný á laugardaginn - þá í deildinni. Meira
Beljanski meiddur fyrir Evrópuleik Njarðvíkinga
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Beljanski meiddur fyrir Evrópuleik Njarðvíkinga

"ÞETTA er fyrsti "heimaleikur" okkar í Evrópukeppninni frá því árið 1992 og ég er því nokkuð viss um að stuðningsmenn okkar mæti vel á leikinn og styðji við bakið á okkur," segir Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs... Meira
Besta byrjun Utah Jazz í NBA-deildinni í átta ár
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta byrjun Utah Jazz í NBA-deildinni í átta ár

ÁTTA leikir fóru fram í fyrrinótt í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meistaralið Miami Heat tapaði á heimavelli gegn Denver Nuggets en miðherjinn Shaquille O'Neal lék ekki með Heat vegna meiðsla en hann er meiddur á hné. Meira
Birgir fékk fimm skolla en hann á enn möguleika
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir fékk fimm skolla en hann á enn möguleika

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék illa á fimmta og næstsíðasta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Meira
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 288 orð | ókeypis

Boðið í West Ham á morgun?

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gerir á morgun formlegt tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham fyrir hönd sinna fjárfesta, samkvæmt frétt sem birtist í netútgáfu The Independent í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Fer Heiðar Helguson aftur til Watford?

ENSKIR fjölmiðlar gera því skóna að landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham kunni að vera á leið aftur til Watford þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. Meira
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 68 orð | ókeypis

Flensburg á sigurbraut

FLENSBURG er áfram á sigurbraut undir stjórn Viggós Sigurðssonar í þýsku 1. deildinni. Liðið vann í gærkvöld sinn níunda sigur í ellefu leikjum undir hans stjórn, 32:26 gegn Minden á útivelli. Meira
Fólk sport@mbl.is
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Ari Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Elverum þegar liðið steinlá, 22:40, á heimavelli gegn Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
Fólk sport@mbl.is
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Þórhallur Dan Jóhannsson, sem lengst af lék með Fylki í fótboltanum, gekk í gærkvöld til liðs við 2. deildarlið Hauka . Þórhallur Dan spilaði síðast með Fram í úrvalsdeildinni 2005 en tók sér frí á þessu ári. Meira
Gummersbach fær tækifæri til að koma fram hefndum
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Gummersbach fær tækifæri til að koma fram hefndum

ÞRJÚ Íslendingalið taka þátt í Super-Cup í handknattleik en þar keppa liðin þrjú sem báru sigur úr býtum á Evrópumótunum á síðustu leiktíð, Ciudad Real sem vann meistaradeildina, Lemgo sem varð EFH-meistari og rússneska liðið Chehovski Medvidi sem varð... Meira
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 815 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 26:28 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 26:28 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild kvenna, DHL-deildin, miðvikudag 15. nóvember. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:4, 4:7, 7:7, 8:10, 9:11, 12:11, 12:15 , 13:18, 15:20, 19:21, 19:24, 20:25, 24:25, 26:27, 26:28 . Meira
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 153 orð | ókeypis

Kári varar félaga sína við

KÁRI Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, varar liðsfélaga í Djurgården við því að nýi þjálfarinn, Sigurður Jónsson, líði þeim ekki sömu framkomu og sumir þeirra sýndu félögum sínum á þessu ári. Meira
Óvissa hjá Ásgeiri með Lemgo
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissa hjá Ásgeiri með Lemgo

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, segir óvíst hvort hann verði áfram hjá þýska liðsinu Lemgo á næstu leiktíð eða rói á önnur mið. Samningur hans við Lemgo rennur út í vor og hefur honum ekki verið boðinn nýr samningur enn sem komið er. Meira
Rooney með langþráð mark fyrir enska landsliðið
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Rooney með langþráð mark fyrir enska landsliðið

HOLLAND og England skildu jöfn, 1:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Amsterdam í gærkvöld. Wayne Rooney kom Englendingum yfir á 37. mínútu með sínu fyrsta landsliðsmarki í heilt ár, eftir fyrirgjöf frá Joe Cole. Meira
Stjarnan hristi Hauka af sér í blálokin
16. nóvember 2006 | Íþróttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan hristi Hauka af sér í blálokin

"Við vissum að við værum litla liðið í dag því að Stjörnunni var spáð efsta sæti og þar er besta liðið með mestu breiddina," sagði Harpa Melsteð fyrirliði Hauka, sem tókst bærilega að standa upp í hárinu á Stjörnustúlkum sem komu í heimsókn í... Meira

Viðskiptablað

Alcan að reisa stórt álver í Suður-Afríku
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Alcan að reisa stórt álver í Suður-Afríku

SAMKVÆMT frétt Reuters eru samningar að takast milli Alcan, móðurfélags álversins í Straumsvík, og s-afríska orkufyrirtækisins Eskem um raforku til nýs álvers þar í landi. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 67 orð | ókeypis

Auðjöfur fjárfestir í námufyrirtæki

OPPENHEIMER-fjölskyldan í Suður-Afríku hefur selt þriðjung af hlut sínum í þriðja stærsta námufyrirtæki heims, Anglo American. Kaupandinn er kínverski auðjöfurinn Larry Yung, sem er einn af ríkustu mönnum Kína. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 305 orð | ókeypis

Augu fjármálaheimsins aftur á krónunni

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is GENGI íslensku krónunnar hélt áfram að lækka í gær, þriðja daginn í röð, og fór gengi dollars yfir 70 krónur og evru í 90 krónur. Meira
Aukin hagkvæmni í landflutningum
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin hagkvæmni í landflutningum

HAGKVÆMNI í landflutningum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Nýjar og fullkomnari vélar hafa dregið verulega úr eldsneytiseyðslu flutningabíla og minnkað mengun frá þeim. Meira
Ástund í eigu sömu fjölskyldunnar í 30 ár
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástund í eigu sömu fjölskyldunnar í 30 ár

Eftir Gunnar Hrafn Jónsson Árið 1976 var verslunin Ástund opnuð í um 120 fermetra húsnæði og voru bækur, leikföng og íþróttavörur meðal þess helsta sem þar var á boðstólum. Meira
Bakkavör kaupir eftirréttaframleiðanda
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakkavör kaupir eftirréttaframleiðanda

BAKKAVÖR Group hefur keypt breskan eftirréttaframleiðanda, Rye Valley Patisserie. Í tilkynningu segir að kaupverðið verði ekki gefið upp en það hafi að fullu verið greitt og sé fjármagnað úr sjóðum félagsins. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 92 orð | ókeypis

Bónusar fjárfestingabankanna aukast um 30%

STJÖRNUR fjárfestingabankanna í London eiga von á góðri jólauppbót núna í desember en í frétt Finacial Times segir að þau vænti þess að bónus fyrir árið 2006 muni aukast um 30% milli ára. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 197 orð | ókeypis

Eins gott að byrja að hlaupa

Á nýlegri ráðstefnu, sem efnt var til um skýrslu nefndar forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálamiðstöð, vitnaði Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings banka og formaður nefndarinnar, til afrískrar spakmælasögu sem hann sagði höfða vel til... Meira
Ekki alslæmir kostir
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki alslæmir kostir

Í ljósi alvarlegrar gagnrýni Merrill Lynch á íslensku bankana fyrr á árinu verður jákvæðari tónn í nýjustu skýrslunni að teljast nokkur tíðindi. Meira
Fá náttföt og inniskó
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá náttföt og inniskó

BRITISH Airways hefur þróað og hannað nýtt viðskiptafarrými, Club World, í þeim þotum félagsins sem sinna löngum flugleiðum. Meira
Forsætisráðherra Frakklands talar evruna niður
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsætisráðherra Frakklands talar evruna niður

UMÆLI Dominiqe de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, á þriðjudaginn sl. eru sögð hafa valdið því að gengi evru gagnvart dollara lækkaði snögglega. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 348 orð | ókeypis

Fundu hóp Íslendinga í Atlanta

SAMSTARF CCP og White Wolf hófst fyrir rúmu ári þegar fulltrúar CCP og White Wolf hittust á GenCon ráðstefnunni. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 136 orð | ókeypis

Gagnrýna kaup Íslandspósts á Samskiptum

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur sent frá sér ályktun þar sem kaup Íslandspósts á Samskiptum ehf. eru gagnrýnd. Ítrekuð er sú stefna SI að ríkið eigi að draga sig af markaði þar sem rekstur er allt eins vel eða betur kominn í höndum einkaaðila. Meira
Glitnir Eignastýring 20 ára
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Glitnir Eignastýring 20 ára

TUTTUGU ár eru liðin í dag, 16. nóvember, frá því að Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans, VIB, hóf starfsemi undir stjórn Sigurðar B. Stefánssonar. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 167 orð | ókeypis

Hraðari flutningar á IP neti Símans

SÍMINN hefur stækkað IP net sitt og býður nú enn öruggari og hraðari gagnaflutninga, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá segir í tilkynningunni að eftir stækkunina sé netið mun öflugra og geti borið meiri umferð en áður. Meira
Hvorum helmingi er sóað?
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 573 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvorum helmingi er sóað?

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Þótt flestir reyni eflaust að telja sér trú um annað eru jólin á næsta leiti. Ég var óþyrmilega minnt á þá staðreynd er ég gekk inn í Bónus nýverið og við mér blasti upplýst reðurtákn. Meira
Icelandair Group í Kauphöllina eftir mánaðamót
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Icelandair Group í Kauphöllina eftir mánaðamót

Eftir Grétar Júníus Guðmundssson gretar@mbl.is STEFNT er að skráningu Icelandair Group á aðallista Kauphallar Íslands fljótlega eftir næstu mánaðamót. Skráningarlýsing fyrir félagið verður birt á fréttavef Kauphallarinnar næstkomandi miðvikudag, þann... Meira
Íslensku gæðaverðlaunin féllu Línuhönnun í skaut
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku gæðaverðlaunin féllu Línuhönnun í skaut

LÍNUHÖNNUN fékk nýverið Íslensku gæðaverðlaunin árið 2006 og voru þau afhent af Geir H. Haarde forsætisráðherra við hátíðlega athöfn á Nordica hóteli. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 85 orð | ókeypis

Kaupþing banki í kauphugleiðingum

FLESTIR spá því að Kaupþing banki muni á næstu mánuðum ráðast í uppkaup á evrópskum banka með sterka innlánsstöðu. Meira
Kaupþing hleður kanónurnar
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 1168 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing hleður kanónurnar

Fréttaskýring|Kaupþing banki mun bjóða út nýtt hlutafé til alþjóðlegra fjárfesta fyrir um 55 milljarða á næstunni og flest bendir til þess að stjórnendur bankans séu í kauphugleiðingum. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 120 orð | ókeypis

Kepler Equities best í Evrópu

KEPLER EQUITIES, dótturfélag Landsbankans á meginlandi Evrópu, hefur verið valið besta verðbréfafyrirtækið í Evrópu af Bloomberg Magazine. Í öðru sæti var alþjóðlega fjármálafyrirtækið Merill Lynch en JP Morgan Chase og UBS deildu þriðja sætinu. Meira
Kerfisfræðingur eða málaliði?
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 845 orð | 1 mynd | ókeypis

Kerfisfræðingur eða málaliði?

SELEENE er óvenjuleg kona, jafnvel í þeim óvenjulega heimi sem EVE er. Hún stýrir einu alræmdasta málaliðafyrirtæki í EVE, sem hefur um 80 starfsmenn á launaskrá og veltir ótöldum milljörðum ISK (gjaldmiðill EVE heimsins) í viku hverri. Meira
Kortavelta minnkar
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Kortavelta minnkar

KORTAVELTA nam 54,1 milljarði króna í október samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Er þetta um 1,8% minnkun frá september en um 2,8% samdráttur að raunvirði frá sama mánuði í fyrra. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 104 orð | ókeypis

Markaðssetning á Netinu

FYRIRTÆKIÐ Scope Communications stendur fyrir tveggja daga námskeiði í markaðssetningu á Netinu dagana 22. til 23. nóvember nk. á Nordica hóteli. Meira
Með Corbis-myndabanka
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Með Corbis-myndabanka

ALÞJÓÐLEGI myndabankinn Corbis er kominn með umboðsaðila á Íslandi, Ljósmyndaumboðsstofuna IPA (Icelandic Photo Agency), sem Sigurður Jökull Ólafsson ljósmyndari rekur. Meira
Mikið líf í viðskiptum dauðans
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið líf í viðskiptum dauðans

DAUÐINN í Bandaríkjunum er 11 milljarða dollara iðnaður eða sem samsvarar tæpum 800 milljörðum króna. Góður vöxtur hefur verið í geiranum undanfarið en í dag er meðalkostnaður jarðarfara er í kringum 6. Meira
Mikilvægt að upplýsa rétt
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að upplýsa rétt

FJÁRMÁLAEFTIRLITÐ (FME) fer þess á leit við vátryggingamiðlara og -umboðsmenn að þeir gæti vandlega að þeirri upplýsingaskyldu sem lög kveða á um. Meira
Peningastefnan stuðlar ekki að aðhaldi
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Peningastefnan stuðlar ekki að aðhaldi

MIKIL fylgni virðist vera milli gengis krónunnar og væntinga heimilanna. Þegar gengi krónunnar hækkar fara væntingar heimilanna um eigin hag jafnframt vaxandi, með tilheyrandi vexti einkaneyslu. Meira
&quot;Kannski verðum við persónur í bókinni!&quot;
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

"Kannski verðum við persónur í bókinni!"

FYRIR aðdáendaráðstefnuna hafði blaðamönnum og öðrum sem áhuga höfðu, verið sagt það eitt að vel þess virði yrði að hlusta á ávarp Hilmars Veigars Péturssonar, forstjóra CCP. Meira
Rúnir með bókhaldið
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnir með bókhaldið

FYRR á þessu ári hóf bókhaldsþjónustan Rúnir ehf. starfsemi sína að Stórhöfða 15 í Reykjavík, en fyrirtækið er í eigu Guðrúnar Þórarinsdóttur og Sigrúnar Haraldardóttur. Meira
Samruni kauphalla yfir hafið í sjónmáli
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Samruni kauphalla yfir hafið í sjónmáli

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KAUPHÖLLIN í Frankfurt í Þýskalandi, Deutsche Börse, hefur hætt við að reyna að leggja fram tilboð í samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext. Meira
Samstarf í ferðaþjónustu skilar árangri á Vesturlandi
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf í ferðaþjónustu skilar árangri á Vesturlandi

VEL á annan tug fyrirtækja á Vesturlandi, sem á einhvern hátt þjóna ferðamönnum, hafa átt með sér árangursríkt samstarf við kynningu og markaðssetningu. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 398 orð | ókeypis

Skráning Icelandair Group í Kauphöll Íslands

Stefnt er að skráningu Icelandair Group á Aðallista Kauphallar Íslands fljótlega eftir næstu mánaðamót. Meira
Skuldabréfavefur opnaður
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuldabréfavefur opnaður

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra opnaði í gær nýjan alþjóðlegan vef um íslenska skuldabréfamarkaðinn, www.economy.is. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 86 orð | ókeypis

Spölur skilaði 12 milljóna hagnaði

SPÖLUR skilaði 12 milljóna króna hagnaði af Hvalfjarðargöngunum fyrir síðasta rekstrarár, sem er frá októberbyrjun til loka september ár hvert. Er þetta heldur betri afkoma en árið áður, er tap varð liðlega 2 milljónir. Meira
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 256 orð | ókeypis

Stjórn Stork hafnar uppskiptingu

STJÓRN hollenska iðnfyrirtækisins Stork hefur hafnað samþykkt hluthafafundar um að skipta upp félaginu, en áður hafði stjórnin sagt að hún væri ekki bundin af samþykkt fundarins. Meira
Stórlaxinn í Hollywood sem vill eignast dagblað
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 1295 orð | 2 myndir | ókeypis

Stórlaxinn í Hollywood sem vill eignast dagblað

David Geffen hefur verið fyrirferðarmikill á sviði tónlistar og kvikmynda í draumaverksmiðjunni Hollywood síðastliðna þrjá til fjóra áratugi. Hann er einnig þekktur listaverkasafnari. Meira
Tilbúin til að takast á við breytingar
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 1394 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilbúin til að takast á við breytingar

Icelandair Group verður skráð á Aðallista Kauphallar Íslands í byrjun desember næstkomandi. Jón Karl Ólafsson, forstjóri fyrirtækisins, segir að það sé að mörgu leyti sérstakt á alþjóðlegum flugmarkaði. Meira
US Airways vill kaupa Delta
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

US Airways vill kaupa Delta

BANDARÍSKA flugfélagið US Airways hefur lagt fram 8 milljarða dollara tilboð í keppinautinn Delta Air Lines. Stjórnendur US Airways vilja sameina félögin en þá yrði til eitt stærsta flugfélag í heimi. Delta er í greiðslustöðvun samkvæmt svonefndum 11. Meira
Úrvalsvísitalan hækkar um 0,5%
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,5%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 16,7 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 7,3 milljarða. Úrvalsvísitala aðallista Kauphallarinnar hækkaði um 0,5% í viðskiptunum í gær og er lokagildi hennar 6.304 stig. Meira
Vill helst fara langt í burtu með fjölskyldunni
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill helst fara langt í burtu með fjölskyldunni

Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, hefur átt velgengni að fagna við rekstur líkamsræktarstöðva undanfarin ár. <strong>Gunnar Hrafn Jónsson </strong>ræddi við Dísu og bregður upp af henni svipmynd. Meira
Þar sem venjulegt fólk getur breytt heiminum
16. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Þar sem venjulegt fólk getur breytt heiminum

Íslenski fjölnotendatölvuleikurinn EVE Online er orðinn meira en þriggja ára gamall en er vinsælli en nokkru sinni fyrr. <strong>Bjarni Ólafsson </strong>sat aðdáendaráðstefnu EVE um helgina. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.