Greinar miðvikudaginn 22. nóvember 2006

Fréttir

22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Aðdragandi kvennaframboðs

KRISTÍN Jónsdóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag, kl. 12.15. Kristín kallar fyrirlestur sinn: Hlustaðu á þína innri rödd. Hann byggist á meistararitgerð Kristínar í sagnfræði. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Afskipti af tveimur bílum en ekki kært

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Annan segir Bandaríkjamenn sitja fasta í Írak

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að Bandaríkjamenn sætu "fastir" í Írak. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á Íslandi

Eftir Silju Björk Huldudóttir silja@mbl.is "ÞETTA er til marks um aukinn áhuga á Íslandi, íslenskum efnahagsmálum og íslenskum fyrirtækjum," segir Geir H. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ánægja með höfnunina

Seltjarnarnes | Sveinbjörn Hafliðason segir að mikil ánægja sé hjá sér og öðrum íbúum á Seltjarnarnesi vegna ákvörðunar skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarnesbæjar um að hafna tillögu Þyrpingar hf. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Baðst afsökunar á vatnstjóni

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að tjónið á íbúðarhúsum á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli um liðna helgi, eftir að vatnsrör sprungu sökum frosthörku, næmi tugum milljóna. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Byggja kirkju í Grafarholti

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Byssan í Palme-morðinu fundin?

HUGSANLEGT er, að byssan, sem notuð var við morðið á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, sé fundin. Hefur hún verið afhent Palme-hópnum, sem unnið hefur að málinu alla tíð frá 1986, og er nú til rannsóknar. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Einkavæðingin skaði neytendur

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar sögðu á Alþingi í gær að einkavæðing Símans hefði skaðað neytendur á landsbyggðinni; þeir sætu ekki við sama borð og íbúar þéttbýlisins hvað varðar þjónustu, verð og gæði. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Ekki fleiri þróunarverkefni fyrir verðandi mæður

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Engar rjúpnaskyttur staðnar að verki

Borgarfjörður | Lögreglan í Borgarnesi sá för eftir bíla á heiðum Borgarfjarðar í eftirlitsflugi en ekki voru neinar rjúpnaskyttur staðnar að verki við ólöglegar veiðar. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Enn í lífshættu eftir árás í Lundúnum

ÍSLENDINGURINN sem ráðist var á í Lundúnum að morgni sunnudags er enn í lífshættu og er haldið á gjörgæslu. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka í árásinni og gekkst undir sex klukkustunda langa aðgerð. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fagna 110 ára afmæli

Húsavík | Haldið verður upp á 110 ára afmæli Borgarhólsskóla á Húsavík í dag. Bæjarbúum er boðið í heimsókn og taka þátt í skólastarfinu. Á árinu 1896 reistu Húsvíkingar fyrst skólahús og Barnaskóli Húsavíkur, síðar Borgarhólsskóli, varð til. Meira
22. nóvember 2006 | Þingfréttir | 139 orð | 1 mynd

Fái ökuleyfi átján ára

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp um að ökuleyfisaldur hækki í 18 ár. Fyrsti flutningsmaður er Kolbrún Baldursdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meðflutningsmenn eru Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, og Þuríður Backman, Vinstri... Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fjöldi umferðaróhappa í höfuðborginni

SAMKVÆMT upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík urðu um tuttugu umferðaróhöpp í Reykjavík í gær en ekki urðu þó slys á fólki. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Framlögum til Sundabrautar frestað um ár

FJÁRFRAMLÖGUM til Sundabrautar verður frestað um eitt ár, samkvæmt frumvarpi til laga, sem Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Götuóeirðir í Kinshasa

STUÐNINGSMENN Jean-Pierre Bemba, sem var í kjöri í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó nýverið, gera hróp að óeirðalögreglunni í Kinshasa í gær. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Heimaþjónusta á haustþingi

SAMTÖK félagsmálastjóra á Íslandi standa fyrir árlegu haustþingi í Salnum í Kópavogi nk. fimmtudag, og verður þingið að þessu sinni haldið í samvinnu við Álftanes. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hætta útgáfu landakorta

LANDMÆLINGAR Íslands hætta útgáfu landakorta og sölu þeirra á almennum markaði um áramótin samkvæmt nýlegum lögum um starfsemi stofnunarinnar. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hætta við útgáfuna

Los Angeles. AFP. | Fjölmiðlabaróninn Rupert Murdoch hefur fallið frá "illa ígrunduðum" áætlunum um útgáfu bókar og útsendingar sjónvarpsviðtals við íþróttastjörnuna fyrrverandi O.J. Simpson. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Jarðskjálftahætta hindrar ekki byggingu álvers á Bakka við Húsavík

ENGIN merki eru um virkar sprungur á fyrirhugaðri byggingarlóð álvers á Bakka við Húsavík og jarðskjálftahætta er ekki talin hindra byggingu 250 þúsund tonna álvers þar, skv. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar ekki hindrun

HÁHITASVÆÐIÐ á Þeistareykjum í Suður-Þingeyjarsýslu er að öllum líkindum mun stærra en talið hefur verið, skv. nýjum rannsóknum sem kynntar voru í gær, allt að 45 ferkílómetrar en ekki 19 ferkílómetrar eins og haldið hefur verið fram að þessu. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kagame verði ákærður

Kigali. AFP. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna vatnsleka mun falla á ríkissjóð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kviknaði í eftir fikt með eld

RANNSÓKN lögreglunnar í Keflavík á tildrögum eldsvoðans í íbúðarhúsi við Hringbraut hinn 6. nóvember er á lokastigi. Eldurinn kom upp í barnaherbergi og talið er að kviknað hafi í út frá fikti með eld. Hefur rafmagnsbruni verið útilokaður í... Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Kyntu al-Qaeda undir Íraksinnrás?

RERU al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin að því öllum árum, að Bandaríkjamenn réðust inn í Írak og þá vegna þess, að þau töldu það þjóna hagsmunum sínum best? Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Leggur til auðlindasjóð í eigu almennings

"ÞJÓÐARSÁTTIN sem við þurfum snýst ekki um hvort nýta skuli orkulindirnar heldur hvernig," sagði Víglundur Þorsteinsson, stjórnarformaður BM-Vallár, á fundi Samtaka iðnaðarins í gær um skýrslu auðlindanefndar iðnaðarráðherra. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 558 orð

Leitað vegna ætlaðra brota á höfundarrétti

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FULLTRÚAR Sýslumannsins í Reykjavík öfluðu gagna hjá tölvufyrirtækinu EJS og Olíufélaginu ESSO að beiðni Landsteina strengs (LS), sl. fimmtudag, vegna hugsanlegs brots á höfundarréttarlögum. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Líbanskur ráðherra myrtur í Beirútborg

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is PIERRE Gemayel, kristinn maroníti og ráðherra í Líbanonsstjórn, var ráðinn af dögum í Beirút í gær. Óttast er, að morðið auki spennuna í líbönskum stjórnmálum en Gemayel var andstæðingur Sýrlendinga. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð

Málsmeðferð meirihlutans harðlega gagnrýnd

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri var harðlega gagnrýndur af borgarfulltrúum minnihlutans þegar sala á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun var tekin fyrir á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mestar framfarir í jafnréttisátt

ÞAÐ eru Norðurlandaþjóðir sem standa sig best í heiminum hvað varðar jafnrétti kynjanna en ekkert land heims hefur náð því algjörlega, samkvæmt niðurstöðum Alþjóða efnahagsstofnunarinnar, World Economic Forum (WEF). Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Nám fyrir geðfatlaða í uppnámi

SAMSTARFSVERKEFNI Fjölmenntar og Geðhjálpar varðandi menntun og starfsendurhæfingu fyrir geðfatlaða er í uppnámi. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Niðurstöðu í máli dómara gegn ríkinu vænst fyrir jól

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dómtekið mál Guðjóns St. Marteinssonar héraðsdómara gegn íslenska ríkinu vegna afnáms úrskurðar Kjaradóms frá í desember 2005 um hækkun launa embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa. Þegar Alþingi samþykkti lög þann 20. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Níu keppa um sæti í NA-kjördæmi

PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldið laugardaginn 25. nóvember nk. Kjörstaðir eru 22 og auk þess er kosið í Grímsey í dag, miðvikudag. Kjósendur þurfa að vera viðbúnir því að sýna persónuskilríki. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

ORF Líftækni byggir yfir byggræktun sína

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | ORF Líftækni hf. hefur fengið úthlutaðri lóð í Grindavík fyrir gróðurhús. Fyrirtækið er að auka ræktun á byggi til próteinframleiðslu og mun flytja alla ræktun sína í gróðurhúsið. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

"Allt í einu fljúga svaka klakastykki af gámnum"

VERULEGT tjón varð á sjúkrabifreið frá Akranesi í gærmorgun þegar stór klakastykki flugu af flutningabíl og lentu á sjúkrabifreiðinni framanverðri. Mikil mildi þykir að engin slys urðu á fólki við óhappið sem varð við Köldukvísl í Mosfellsbæ. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð

Ráðherra harmar vatnstjón

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ræða breytingar í vesturbæ Kópavogs

SAMFYLKINGIN í Kópavogi boðar til fundar með íbúum vesturbæjar Kópavogs, sem verður haldinn í dag kl. 20 í Hamraborg 11, 3. hæð. "Í farvatninu eru miklar breytingar í vesturbæ Kópavogs og mun þeirra sjá stað á komandi misserum. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sala á hlut í Landsvirkjun samþykkt

BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum í gær samning við ríkið um sölu á hlut Reykjavíkur í Landsvirkjun. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd

Sátt eða sundrung um virkjun eða verndun náttúrunnar

Er sátt í sjónmáli? var yfirskrift opins framhaldsfundar Samtaka iðnaðarins (SI) um náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda. Fundurinn var haldinn í framhaldi af auðlindaskýrslunni. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 94 orð

Sáttmáli um frið í Nepal

Katmandú. AP. | Ríkisstjórn Nepals og uppreisnarhreyfing maóista undirrituðu í gær friðarsáttmála sem bindur formlega enda á tíu ára uppreisn sem kostaði um 13.000 manns lífið. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Segja morðingjana ætla að valda stríði í Líbanon

Beirút. AP, AFP. | Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í gærkvöldi morð á líbanska ráðherranum Pierre Gemayel sem var skotinn til bana í bíl sínum í Beirút. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Skipulagsstofnun telur framkvæmt í óleyfi á Hellisheiði

Framkvæmdir voru stöðvaðar við stækkun Hellisheiðarvirkjunar eftir að Skipulagsstofnun lýsti því yfir að þær væru óheimilar. Forstjóri OR segir þetta lítil áhrif hafa á rekstur virkjunarinnar. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skóli á grænni grein

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Við Reykjahlíðarskóla er að fara af stað umhverfisverkefnið "Skóli á grænni grein". Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stórt skref í rannsóknum á fötlun

MAGNÚS Stefánsson, félagsmálaráðherra, Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor og Stefán J. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Taumlaus gleði

LANGHOLTSSKÓLI bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Um 1.000 krakkar tóku þátt í keppninni í ár sem var haldin í 17. skiptið. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Undrast að ekki séu fleiri konur í greininni

KONUR sem lokið hafa sveinsprófi eða meira í rafiðnaðargreinum eru með rúmlega 18% hærri dagvinnulaun en karlar með sömu menntun. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir Rafiðnaðarsambandið í september um laun félagsmanna. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð

Uppstokkun í Indónesíu

Jakarta. AFP. | Stjórnvöld í Indónesíu leita nú leiða til að auka skilvirkni í stjórnkerfinu og hafa í því skyni í hyggju að fækka opinberum starfsmönnum um helming frá því sem nú er fram til ársins 2014. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Útboðsskyld framkvæmd

ÁFORM borgarstjóra um að semja beint við sjálfseignarstofnunina Eiri um byggingu menningarmiðstöðvar í Grafarvogi stangast á við fyrirliggjandi álit lögmanna Reykjavíkurborgar frá 2005 um að framkvæmdin sé útboðsskyld á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Útstreymi 70% minna frá 1990

TEKIST hefur að minnka útstreymi gróðurhúsalofttegunda frá álveri Alcan á Íslandi um 70% fyrir hvert framleitt tonn áls frá 1990. Þetta kom fram á fundi á vegum Samtaka atvinnulífsins (SA) um útstreymi frá álverum á Íslandi. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Vildu halda samstarfi áfram

Forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík segir að þurft hafi að draga úr umfangi Miðstöðvar mæðraverndar eftir að LSH sleit samningi við heilsugæsluna. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Virða ekki einkaeignarréttinn

Jerúsalem. AFP. | Um 40% af landi, sem Ísraelar hafa tekið búsetu á Vesturbakkanum, er í einkaeign Palestínumanna. Kemur það fram í skjölum, sem ísraelska friðarhreyfingin "Friður nú" hefur komist yfir. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Vona að krapastíflan bresti

SKJÁLFTAVATN hefur hækkað um meira en einn metra frá því krapastífluð Jökulsá á Fjöllum rauf varnargarð og byrjaði að renna inn í vatnið. Jökulvatnið hefur flætt yfir veg niður að eyðibýlum, fellt girðingar og spillt gróðri. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vondauf um að fá hluti sína aftur

HJÓNIN Kári Jón Halldórsson og Áslaug Ösp Aðalsteinsdóttir, sem urðu fyrir barðinu á sjóræningjum í Karíbahafinu um síðustu helgi, eru vondauf um að fá nokkuð markvert til baka af því sem ræningjarnir tóku frá þeim. Meira
22. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Þallíneitrun talin ólíkleg

London. AP. | Eiturefnarannsókn bendir til þess að Alexander Litvinenko, fyrrverandi njósnaforingi rússnesku leyniþjónustunnar, hafi ekki veikst af völdum þallíns, eitraðs málms, eins og talið var. Meira
22. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Þetta gerðist mjög hratt

Eftir Ívar Benediktsson og Víði Sigurðsson í London "ÞETTA gerðist allt mjög hratt. Það hafði verið umræða um West Ham í talsverðan tíma og Kia Joorabchian var að skoða möguleikana á að kaupa félagið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2006 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Tveir kostir?

Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður á raunverulega ekki nema tveggja kosta völ vilji hann halda áfram í pólitík eftir úrslitin í prófkjöri framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi. Meira
22. nóvember 2006 | Leiðarar | 155 orð

Úr umferð

Á sunnudag birti Morgunblaðið mynd af vörubíl með stóran timburfarm, sem var svo illa festur að lögreglan mat það svo að stórhætta stafaði af, enda voru reglur um frágang á farmi þverbrotnar. Meira
22. nóvember 2006 | Leiðarar | 784 orð

VG og "ástandið"

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær. Steingrímur fjallaði þar um málefni innflytjenda á Íslandi. Meira

Menning

22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 162 orð | 3 myndir

Alþjóðlegu Emmy-verðlaunin í New York

ÞAÐ var mikið um dýrðir við afhendingu alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem fram fór í New York á mánudaginn. Verðlaunin eru veitt fyrir sjónvarpsþætti sem framleiddir eru utan Bandaríkjanna og voru breskir þættir sigursælir að þessu sinni. Meira
22. nóvember 2006 | Hugvísindi | 127 orð | 1 mynd

Andvari, Ritið og TMM

MIKIL gróska er í útgáfu menningartímarita um þessar mundir. Í nóvembermánuði hafa ein þrjú slík litið dagsins ljós: Andvari , rit Hins íslenska þjóðvinafélags, Tímarit Máls og menningar og Ritið , tímarit Hugvísindastofnunar. Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Ágætis pæling

Geisladiskur með lögum og textum Megasar í flutningi ýmissa tónlistarmanna. 13 lög, heildartími 52.21 mínútur. Meira
22. nóvember 2006 | Myndlist | 93 orð

Björk og Barney í mynd

LEIKSTJÓRINN og framleiðandinn Alison Chernick hefur lokið vinnslu heimildarmyndarinnar Matthew Barney: No Restraint . Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Erik Qvick leikur Blakey á DOMO

FIMMTU tónleikar tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans fara fram á morgun á DOMO bar í Þingholtsstræti. Þá tekur trommuleikarinn Erik Qvick ofan hattinn fyrir goðsögninni Art Blakey ásamt nokkrum völdum tónlistarmönnum. Meira
22. nóvember 2006 | Hugvísindi | 68 orð | 1 mynd

Erindi um fatnað í fornum heimildum

ÞEMAKVÖLD Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldið á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Að venju fer þemakvöldið fram í húsi Sögufélagsins við Fischersund og verður það þessu sinni tileinkað fatnaði í fornum heimildum. Flutt verða tvö erindi. Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Fallegur sellókonsert og tápmikill Sprettur hjá Ungfóníu

"ÉG HELD mikið upp á þennan konsert, hann er einn af fallegustu verkum sem samin hafa verið fyrir selló," segir Margrét Árnadóttir sellóleikari um konsert fyrir selló og hljómsveit í D-dúr eftir Joseph Haydn sem hún spilar með... Meira
22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið News Corp. lýsti því yfir í gær að hætt verði við frekari sölu á bók O.J. Simpson , If I Did It , þar sem hann fjallar um morðið á eiginkonu sinni og vini hennar. Meira
22. nóvember 2006 | Hugvísindi | 76 orð | 1 mynd

Gagnkynhneigð H.C. Andersen

DAG Heede, lektor í dönskum bókmenntum við Syddansk Universitet í Óðinsvéum, flytur í dag fyrirlestur undir yfirskriftinni "Gagnkynhneigð H.C. Andersen: Saga af tilbúningi". Meira
22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hangið í New York

BANDARÍSKI áhættulistamaðurinn David Blaine hangir nú fastur í snúði yfir Times-torgi í New York og mun þar snúast í nær þrjá daga. Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 297 orð

Háskalegur píanóleikur

Sjostakóvitsj: Prelúdíur og fúgur nr. 1-12. Flytjandi: Elizeveta Kopelman píanóleikari. Miðvikudagur 15. nóvember. Meira
22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Heather Mills McCartney segist hafa verið yfir sig ástfangin af Paul...

Heather Mills McCartney segist hafa verið yfir sig ástfangin af Paul McCartney en raunin hafi verið sú að sambandið hafi einfaldlega ekki gengið. "Ég varð ástfangin af réttum ástæðum," sagði hún í viðtali við bandaríska sjónvarpsþáttinn Extra... Meira
22. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Hobbitinn án aðkomu Jacksons

NEW Line Cinema, framleiðandi hins geysivinsæla þríleiks um Hingadróttinssögu , hefur greint leikstjóra þríleiksins, Peter Jackson, frá því að hann muni ekki leikstýra kvikmynd um hobbitann Bilbo Baggins, sem líkt og Hringadróttinssaga byggist á... Meira
22. nóvember 2006 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Innblástur frá Tíbet

NÚ stendur yfir tískuvika í Peking í Kína þar sem fjölmargir þekktir fatahönnuðir sýna list sína. Fyrirsæturnar klæðast allar fatnaði frá Marh Cheung en þemað í hans hönnun að þessu sinni var... Meira
22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson var eins og áður hefur verið sagt frá...

Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson var eins og áður hefur verið sagt frá, valinn í hóp 20 rísandi stjarna í Evrópu á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín sem fram fór í febrúar fyrr á þessu ári. Meira
22. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Leikkonan Denise Richards , 35 ára, hefur beðist afsökunar á því að hafa...

Leikkonan Denise Richards , 35 ára, hefur beðist afsökunar á því að hafa fleygt fartölvu af svölum húss svo að hún lenti næstum á áttræðum eftirlaunaþega í hjólastól sem leið átti um fyrir neðan svalirnar. Meira
22. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 689 orð | 1 mynd

Leiksögur Matthíasar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is MAÐURINN er vænglaus fluga nefnist ný bók átta leiksagna eftir Matthías Johannessen sem Vaka-Helgafell gefur út. Meira
22. nóvember 2006 | Myndlist | 333 orð | 1 mynd

Nálgast aldargamalt listform á nýstárlegan hátt

MYNDLISTARMAÐURINN Valgerður Bergsdóttir er heiðursverðlaunahafi Myndstefs 2006. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands í gær. Meira
22. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Robert Altman allur

HINN virti leikstjóri Robert Altman lést á sjúkrahúsi í Los Angeles í fyrrinótt, 81 árs að aldri. Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Skriðið úr híði

Buttercup eru Valur H. Sævarsson (söngur og bakraddir), Davíð Þór Hlinason (gítar, mandólín, hljómborð og bakraddir), Símon Jakobsson (bassi, hljómborð og bakraddir) og Heiðar Kristinsson (trommur og slagverk). Lög og texta á Buttercup. Sveitin stýrði sjálf upptökum og gefur einnig út. Meira
22. nóvember 2006 | Menningarlíf | 460 orð | 2 myndir

Syngjandi skáldsögur

Það gerist ekki á hverjum degi í bóklestri að augun opnast upp á gátt, að bókin sú hverfur ekki úr minni, að hún er lesin aftur og verður tilefni frekari uppgötvana. Ein slík opinberun er skáldsagan Beloved eftir bandarísku skáldkonuna Toni Morrison. Meira
22. nóvember 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Sætir Sykurmolar

VEFÚTGÁFA breska dagblaðsins Guardian birti á mánudaginn umfjöllun um tónleika Sykurmolanna sem haldnir voru í Laugardalshöll sl. föstudag. Meira
22. nóvember 2006 | Menningarlíf | 452 orð | 2 myndir

Þegar það sem er áunnið verður ánetjandi

Það heyrir ávallt til tíðinda í tónlistarheiminum þegar ný plata með bandaríska tónlistarmanninum Tom Waits kemur út. Meira
22. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Þunnur lopinn teygður

Í VIKUNNI sá ljósvaki sýnishorn af því sem hann telur að hljóti að vera það versta sem boðið er upp á í íslensku sjónvarpi um þessar mundir: bandarísku slúðurþættina Insider og Entertainment Tonight . Báðir eru þeir sýndir á Sirkus nokkra daga vikunnar. Meira

Umræðan

22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Aukið fjármagn til vegamála

Signý Sigurðardóttir fjallar um samgöngur: "Að mati samtakanna er það augljóslega eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar í dag að færa samgöngukerfið inn í nútímann." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Eðlilegar tekjur til Hafnarfjarðar

Hrannar Pétursson svarar leiðara Morgunblaðsins: "Hins vegar aukast tekjur bæjarsjóðs Hafnarfjarðar umtalsvert - og enn frekar ef stækkun álversins verður heimiluð." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Frá umræðu til aðgerða í málefnum aldraðra

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Ljóst er að öldrunarþjónusta heyrir til takmarkaðra gæða og mun alltaf þurfa að byggjast á umtalsverðu framlagi og samstarfi starfsfólks með sérstaka kunnáttu og reynslu." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Gröndalshús á sínum stað

Pjetur Hafstein Lárusson skrifar um áform um að flytja hús Benedikts Gröndals í Árbæjarsafn: "...að fjarlæga þetta merka hús úr eðlilegu umhverfi þess og gera það að dúkkuhúsi langt utan við Reykjavík, eins og hún var á tímum Benedikts Gröndals." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Hvað eru stjórnmál?

Gestur Svavarsson kynnir stefnumál sín: "...við höfnum blindri hagvaxtarhyggju sem endar í þeirri græðgishyggju sem við þekkjum í dag." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Hver á sér fegra föðurland?

Árni Þór Sigurðsson skrifar um stefnumál stjórnmálaflokkanna: "...stóriðjustefnan er ekki líkleg til fylgissöfnunar..." Meira
22. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 121 orð | 1 mynd

Kveðja til kjósenda

Frá Ellerti B. Schram: "ÉG MÁ til með að þakka fyrir mig, eins og hinir frambjóðendurnir. Kosningabarátta mín var ólík annarra að því leyti að ég gerði lítið sem ekkert til að fá fólk til að kjósa mig. Annað en þá það að láta fara sem minnst fyrir mér." Meira
22. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Kynþátta hvað?

Frá Hörpu Karlsdóttur: "LOKS fór af stað viðkvæm umræða, sem annars hefur myndast grafarþögn um, eða um frjálsa flæðið af innflytjendum undanfarið. Einn þingmaðurinn þorði loks að standa uppi í hárinu á kollegum sínum og segja hug sinn og meirihluta þjóðarinnar." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Málefni innflytjenda í Reykjavík - framkvæmdaáætlun

Eftir Oddnýju Sturludóttur, Sóleyju Tómasdóttur, Stefán Jóhann Stefánsson, Jóhann Björnsson, Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur og Toshiki Toma: "Framkvæmdaáætlunin hefur verið í smíðum síðan í haust og grundvallast á mannréttindastefnu borgarinnar sem samþykkt var á vordögum í borgarstjórn." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1562 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og menningarvernd - um hrafntinnu og Þjóðleikhúsið

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Hér var verið að nýta náttúruna skynsamlega til þess að hlúa að merkum og einstæðum menningarverðmætum." Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Núið gildir - krefjumst lagfæringa strax!

Helgi K. Hjálmsson leiðir rök að tafarlausum leiðréttingum á grunnlífeyri og tekjutryggingu: "Nú er ríkissjóður að ræna eftirlaunum okkar með því að tekjutengja grunnlífeyri." Meira
22. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Opið bréf til Hydro

Frá Agnesi Sigtryggsdóttur: "ÁGÆTA Hydro. Í frétt sem er byggð á fréttatilkynningu frá Hydro og birtist m.a. á www.mbl.is 16. nóvember sl." Meira
22. nóvember 2006 | Velvakandi | 401 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið FYRIR nokkrum dögum fór ég til Reykjavíkur sem er nú ekki í frásögu færandi. Ég ákvað að skoða sófasett þar sem mitt var orðið heldur óhrjálegt. Meira
22. nóvember 2006 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Verndum Jökulsárnar í Skagafirði

Vilborg Arna Gissurardóttir fjallar um virkjanaframkvæmdir í Skagafirði: "Leyfum þessum náttúruperlum Skagafjarðar að vera í þeirri mynd sem þær koma okkur fyrir sjónir í dag." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 105 orð | 1 mynd

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir fæddist á Geitagili í Örlygshöfn í Rauðasandshreppi 23. maí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Anna Finnbogadóttir

Anna Finnbogadóttir fæddist í Skarfanesi í Landsveit í Rangárvallasýslu 11. júlí 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elísabet Þórðardóttir, f. á Gröf í Hrunamannahreppi 1.12. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. ágúst 1930. Hún andaðist á hjartadeild LSH við Hringbraut 8. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 4370 orð | 1 mynd

Hjalti Sigurbjörnsson

Hjalti Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 8. júlí 1916. Hann lést á elliheimilinu Grund 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Þorkelsson kaupmaður í Vísi og Gróa Bjarnadóttir (fyrri kona hans). Systkini Hjalta eru Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Jóhanna Bacher Ottósdóttir

Jóhanna Bacher Ottósdóttir fæddist í Austur-Prússlandi 4. nóvember 1922. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Otto Bacher, járnsmiður og bóndi í Kleehagen, Kreis Gumbinnen í A-Prússlandi, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 7226 orð | 1 mynd

Kjartan Árnason

Kjartan Árnason fæddist í Hafnarfirði 12. febrúar 1959. Hann lést í Hátúni 12 mánudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Árni Björgvinsson, f. 26. maí 1936 og María Erla Kjartansdóttir, f. 30. janúar 1936, d. 7. desember 2005. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2006 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Sigurborg Sigurðardóttir

Sigurborg Sigurðardóttir fæddist í Ólafsvík 5. ágúst 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður G. Steinþórsson, f. 16. júlí 1925, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 170 orð

Aflabátur seldur

Bolungarvík | Aflahæsti smábátur landsins er að skipta um eigendur, að því er fram kemur á fréttavefnum bb.is. Rekavík ehf. í Bolungarvík mun vera að festa kaup á Útgerðarfélaginu Ósi ehf. á sama stað og þar með aflabátnum Guðmundi Einarssyni ÍS. Meira
22. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 400 orð | 3 myndir

Minna af svömpum á veiðislóð en á friðlandi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is RASK af völdum botnvörpu hefur greinileg áhrif á landslag botns og lífríki og mun meira er af stórgerðum viðkvæmum tegundum botndýra, eins og til dæmis svömpum, innan friðaðra svæða en á nálægri veiðislóð. Meira

Viðskipti

22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Actavis fjárfestir í Rússlandi

ACTAVIS hefur fest kaup á 51% hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje sem starfar í borginni Podolsk skammt frá Morskvu. Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Avion verður Eimskipafélag Íslands

HLUTHAFAFUNDUR Avion Group samþykkti í gær að breyta nafni félagsins í Hf. Eimskipafélag Íslands. Breytingin tók gildi þegar í stað og var nafni félagsins breytt í Kauphöll Íslands í gær. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Hf. Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Danske Bank spáir harðri lendingu

GREININGARDEILD Danske Bank telur að auknar líkur séu á því að íslenska hagkerfið fái harða lendingu. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef danska viðskiptablaðsins Børsen . Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Gengi hlutabréfa 365 hf. lækkar um tæp 10%

GENGI hlutabréfa 365 hf. lækkaði um tæp 8% í Kauphöll Íslands í fyrradag en lækkaði enn meira í gær, eða um 9,7%. Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Glitnir tekur 49 milljarða króna sambankalán

GLITNIR hefur skrifað undir 550 milljóna evra sambankalán til næstu þriggja ára, sem samsvarar 49 milljörðum króna. Lánið er stærsta sambankalán Glitnis og stærsta einstaka útgáfa bankans á árinu. Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Innlend útlán óbreytt milli mánaða

INNLEND útlán innlánsstofnana voru nánast óbreytt á milli mánaða í október, að því er fram kemur í tölum frá Seðlabanka Íslands . Í Hálffimm fréttum greiningardeildar KB banka segir að þessar tölur sýni að enn dragi úr útlánavexti í hagkerfinu. Meira
22. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Skuldabréfaútgáfa metin

Matsfyrirtækin Standard & Poor's (S&P), Moody's og Fitch Ratings hafa öll gefið nýrri skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs lánshæfiseinkunnir sínar. Eru þær hinar sömu og vegna fyrri útgáfu ríkissjóðs. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 112 orð

Af prófkjörum

Hjálmar Freysteinsson yrkir í framhaldi af prófkjörum: Virðist á prófkjörum versti gallinn hve vitlaust margur í þeim kaus. Nú er Valdimar fjórtándi fallinn og Framsókn að verða sleggjulaus. Guðmundur G. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 846 orð | 7 myndir

Algengi sortuæxla eykst hraðast allra krabbameina

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Nýgengi húðkrabbameina, sér í lagi sortuæxla, hefur aukist hratt hérlendis á undanförnum áratugum og er nú með því hæsta sem gerist í heiminum. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 226 orð | 3 myndir

Heilbrigðar tennur - heilar tennur

Það er eftirsóknarvert að hafa heilbrigðar tennur alla ævi. Flestir Íslendingar vita í dag hvað veldur tannskemmdum. Óhreinindi sem við köllum tannsýklu, setjast á yfirborð tannanna og því er nauðsynlegt að bursta þær kvölds og morgna. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Lífræn fæða í sókn

EFTIRSPURN eftir lífrænni fæðu víðs vegar í heiminum fer hratt vaxandi, segir í nýrri skýrslu breska markaðsrannsóknafyrirtækisins Datamonitor, og nefna neytendur "betra bragð" og hollari vöru sem ástæðu vals síns. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 747 orð | 5 myndir

Loksins komin ástæða til að beygja til vinstri

Arnór Gauti Helgason segist vera flakkari í eðli sínu, en hefur nú sest að í Borgarnesi þar sem hann galdrar fram sannkallaða listarétti. Hann sagði Orra Páli Ormarssyni alla söguna. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 436 orð | 3 myndir

Menningarlegt bókakaffi með biscotti

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Súrefnisskortur hraðar Alzheimer

Tregða í súrefnisflæði til heilans getur orsakað hraðari þróun Alzheimers-sjúkdómsins. Þetta eru niðurstöður bandarískra vísindamanna sem forskning.no greinir frá. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 629 orð | 1 mynd

Tíu ótrúlegustu tölvusögurnar

Það má með sanni segja að tölvan sé þarfasti þjónn nútímamannsins. Líkt og með annað sem tengist mannskepnunni getur ýmislegt komið upp í þeim samskiptum. Tölvur geta skemmst og gögn geta tapast á ótrúlegan máta. Meira
22. nóvember 2006 | Daglegt líf | 396 orð | 2 myndir

Þakklætisvottur frá Gambíu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sæmundur Guðveigsson, Frostafold 4, Reykjavík, verður...

60 ára afmæli. Sæmundur Guðveigsson, Frostafold 4, Reykjavík, verður sextugur í dag, miðvikudaginn 22. nóvember. Af því tilefni býður hann og kona hans, Eyja, vinum og vandamönnum að gleðjast með þeim hjónum á laugardaginn, 25. Meira
22. nóvember 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 22. nóvember, verður sjötug Sesselja...

70 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 22. nóvember, verður sjötug Sesselja Ásgeirsdóttir, starfsmaður Neytendasamtakanna, Safamýri 40. Hún verður að heiman í dag. En föstudaginn 24. nóvember kl. 20, býður hún gesti velkomna í Golfskála... Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Barátta góðs og ills

Lokasýning á leikritinu ,,Erfingjar eilífðarinnar" í leikstjórn Rakelar Brynjólfsdóttur hjá Platitude, leikfélagi KSS (Kristileg skólasamtök), verður fimmtudagskvöldið 23. nóvember kl. 21. Leikritið er í sýnt í sal KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Meira
22. nóvember 2006 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Örugg svíning. Meira
22. nóvember 2006 | Fastir þættir | 26 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Af því mun hann bíða hnekk. RÉTT VÆRI: Af því mun hann bíða hnekki . (Það er hnekkir (ekki hnekkur) sem hann bíður. Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

"Hlustaðu á þína innri rödd"

Kristín Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 1947 og ólst upp í Reykjavík. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974, BA-prófi í íslensku og sagnfræði 1979, B. Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Saga tangósins í leik og tónum

Pamela De Sensi flautuleikari og Rúnar Þórisson gítarleikari munu leika í nýja safnaðarheimili Neskirkju fimmtudagskvöldið 23. nóvember kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð kirkjunnar "Tónað í aðventu". Meira
22. nóvember 2006 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Korsíku í Frakklandi. Stórmeistarinn Murtas Kazhgaleyev (2.609) frá Kasakstan hafði svart gegn kollega sínum Merab Gagunashvili (2.611) frá Georgíu. 19. ...Hxd3! 20. Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 144 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarness hefur hafnað tillögu fasteignafélags um landfyllingu norðan við Eiðsgranda. Hvað heitir fasteignafélagið? Meira
22. nóvember 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Sýnir grafík- og málverk

Rannveig Helgadóttir opnaði sýninguna "MUSTERI í galleríBOX um helgina þar sem hún sýnir grafíkverk og málverk sem hún hefur unnið á þessu ári. Sýningin stendur til 7. desember. Opið er á fimmtudögum og laugardögum frá klukkan 14 til... Meira
22. nóvember 2006 | Viðhorf | 858 orð | 1 mynd

Útlönd fyrir útlendinga

Í ofanálag ætlaði ég að fara að spara vatn við uppvaskið og flokka rusl. Það er hræðileg ógn við uppvasksmenningu okkar Íslendinga sem og þá hefð að henda öllu rusli í sama poka. Meira
22. nóvember 2006 | Fastir þættir | 360 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Íslendingar koma víða við sögu. Í liðinni viku var opnað hótel í Brussel, sem kennt er við hvíta litinn. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2006 | Íþróttir | 882 orð | 1 mynd

Eggert býður sig fram til stjórnar UEFA á ný

EGGERT Magnússon mun segja af sér sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins í febrúar en hann hefur stýrt KSÍ í tæp 18 ár, frá 1989. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 81 orð

Fjórir Íslendingar í stjórn

EGGERT Magnússon verður stjórnarformaður í nýrri stjórn enska knattspyrnufélagsins West Ham United sem verður formlega kjörin þegar yfirtöku Íslendinganna á félaginu lýkur endanlega í byrjun desember. Hann tekur við af Terry Brown. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Hafsteinsson golfkennari bætti sig um 7 högg á öðrum keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð eldri kylfinga í gær en leikið er í Portúgal. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 294 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-riðill: Real Madrid - Lyon 2:2...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-riðill: Real Madrid - Lyon 2:2 Mahamadou Diarra 39., Ruud van Nistelrooy 83. - John Carew 11., Florent Malouda 31. Steaua Búkarest - Dynamo Kiev 1:1 Nicolae Dica 69. - Florin Cernat 29. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Kominn tími á sigur hjá okkur

"NJARÐVÍK hafði leikið sex leiki í Evrópukeppninni áður en við byrjuðum í keppninni í ár og við bíðum enn eftir fyrsta sigrinum. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 863 orð | 1 mynd

Nakamura var stjarna kvöldsins

ÞAÐ gekk mikið á í leikjum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær þar sem skoska liðið Glarsgow Celtic tryggði sér farseðil í 16 liða úrslit með 1:0 sigri gegn Manchester United. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Thorpe hefur ákveðið að hætta

ÁSTRALSKI sundmaðurinn Ian Thorpe tilkynnti í gær, að hann væri hættur keppni. Thorpe, sem er 24 ára, er af mörgum talinn einn besti sundmaður sögunnar en hann hreppti m.a. 9 ólympíugull og 13 heimsmeistaratitla og setti þrettán sinnum heimsmet. Meira
22. nóvember 2006 | Íþróttir | 2164 orð | 3 myndir

Þetta er annars vegar hreinn "bisness" og hinsvegar hreinn fótbolti

Það var þreytulegur en ánægður verðandi stjórnarformaður West Ham, Eggert Magnússon, sem settist niður í veitingastofu á Upton Park um hádegið í gær með Víði Sigurðssyni og skýrði gang mála í kaupunum á enska félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.