Greinar sunnudaginn 10. desember 2006

Fréttir

10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

150 millj. í skólalóðir

LÓÐIR við fimmtán skóla í Reykjavík verða endurgerðar og endurbættar á næsta ári samkvæmt samþykkt framkvæmdaráðs borgarinnar. Samtals verður framkvæmt fyrir 150 milljónir kr. á næsta ári og samhliða farið yfir áherslu í þriggja ára áætlun. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð

6,6% íslenskra barna teljast búa við fátækt

ALLS 4.634 börn í 2.977 fjölskyldum teljast hafa búið við fátækt á árinu 2004 þegar miðað er við aðferðafræði Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Barnafjölskyldur teljast hafa verið rúmlega 41 þúsund árið 2004 og er hlutfall fátæktar þannig 6,6%. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Aðventukvöld í Rimaskóla

Nú er stendur aðventan sem hæst og börn og fullorðnir keppast við að undirbúa jólin. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Allir starfsmenn veita einhvers konar þjónustu

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Áhrifin eru óviss en við getum ekki tekið áhættu

Eftir Freystein Jóhannsson og Ragnhildi Sverrisdóttur Afleiðinga loftslagsbreytinga er þegar farið að gæta til hins verra á heitum og þurrum svæðum jarðarinnar en byrjunin annars staðar, t.d. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ályktun frá Miðgarði, félagi sjálfstæðismanna á Bifröst

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Eftir mikinn og breiðan stuðning í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi eru allar líkur á að Árni Johnsen taki sæti á Alþingi Íslendinga eftir næstu alþingiskosningar. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 3116 orð | 4 myndir

Bölið af manna völdum

Íslenzkir vísindamenn hafa fylgzt með og tekið þátt í starfi og umræðum um loftslagsbreytingarnar; orsakir þeirra og afleiðingar. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Dansað í kringum jólatréð

AÐVENTAN er nú hálfnuð og tilhlökkunin hjá ungviðinu nálgast óbærileika en þá er gott að iðka fallega jólasiði og njóta fegurðar jólaljósa og grenitrjánna ómissandi. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri

"ÞETTA er mikill heiður og stórkostlegt tækifæri sem aðeins býðst einu sinni á lífsleiðinni," segir Hlín Diego Hjálmarsdóttir, sem valin var úr hópi bestu dansara í Svíþjóð til þess að dansa við Nóbelsverðlaunaafhendinguna sem fram fer í dag. Meira
10. desember 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Eitt salerni fyrir 2.000 starfsmenn

Peking. AP. | Hópur kínverskra atvinnurekenda sem framleiða vörur fyrir bandarísku smásölukeðjuna Wal-Mart greiðir ekki lágmarkslaun, útvegar starfsfólki sínu ekki heilsutryggingar og býður því upp á ömurlegar vinnuaðstæður. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ekki manneldissjónarmið

LÆKKUN virðisaukaskatts og vörugjalda á gosdrykkjum og öðrum drykkjarvörum með viðbættum sykri samræmist ekki manneldissjónarmiðum sem ættu að vera lögð til grundvallar í breytingum af þessu tagi, segir meðal annars í umsögn Lýðheilsustöðvar vegna... Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Engar ákvarðanir um lækkun tolla

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist hafa áhyggjur af hækkun á verði á innfluttu fóðri. Engar ákvarðanir hafi verið teknar um frekari lækkun á fóðurtollum en málið sé í skoðun. Nýverið hækkaði innflutt fóður um 4-6% og áburður um 17-20%. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fannst látin á gistiheimili

UNG kona fannst látin á gistiheimili í Rangárvallasýslu á þriðjudagsmorgun og var dánarorsökin hjartastopp. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fjölmörg frumvörp afgreidd

FJÖLMÖRG frumvörp voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær, laugardag, en það var síðasti þingfundur fyrir jól. Meðal þeirra var frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar, sem felur m.a. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 3004 orð | 5 myndir

Fór í fótspor pílagríma

10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gísli Hrafn Atlason Ljósberi ársins 2006

GÍSLI Hrafn Atlason mannfræðingur var valinn Ljósberi ársins 2006, en tilkynnt var um val samstarfshóps um ljósbera í Hinu húsinu á föstudag. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 2408 orð | 7 myndir

Gnípa og geigvæn brún

Sagt er: Heimur versnandi fer. Og spurt er: hvers vegna? Mengun af mannavöldum er sögð ein ástæðan, ógn við heimsfriðinn og stefna öllu á heljarþröm. Okkur sé lífsnauðsyn að draga í land, stöðva þróunina og snúa henni við. Kostnaður við slíkt yrði hár, en ekkert á við það sem aðgerðaleysið kostaði. Meira
10. desember 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í Moskvu

Moskvu. AFP. | Fjörutíu og fimm konur biðu bana í Moskvu aðfaranótt laugardags þegar þær lokuðust inni á sjúkrahúsi í miklum bruna. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hugað að vagninum í kaffihléinu í Öskjuhlíð

HJÁ vinnandi stéttum er það kærkomið og sjálfsagt að taka sér kaffihlé reglulega, ýmist til að næra sig og hvíla eða spjalla við vinnufélagana, nema hvort tveggja sé. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

IKEA styrkir Barnaheill

IKEA hefur ákveðið að styrkja Barnaheill um 100 krónur af hverju seldu taudýri í verslun sinni fram að jólum. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 720 orð | 1 mynd

Íslandsheimsókn Ripleys

Það er ekki á margra vitorði að Ripley fór til Íslands sumarið 1928. Hann skrifar í Reykjavík 26. júní: "Fyrir þau ykkar sem hafa oft velt því fyrir sér hvað Íslendingar gera fyrir utan fiskveiðar, þá ætla ég að segja ykkur frá glímu. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Íslendingar gista síður á hótelum í eigin landi

UMFANG ferðaþjónustu mælt í fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum hefur aukist mun meira á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Á síðustu tíu árum hefur verið um 85% aukningu að ræða á Íslandi. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Jólakortavefur Íslandspósts

ÍSLANDSPÓSTUR hefur opnað nýjan jólakortavef á heimasíðu sinni www.postur.is. Þar er hægt að hanna eigin jólakort með myndum og texta og sér Pósturinn um að prenta þau út og koma til viðtakenda. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

MAÐURINN sem lést í bílslysi á Stykkishólmsvegi á föstudag hét Valtýr Guðmundsson til heimilis að Árnatúni 5 Stykkishólmi. Hann var fæddur hinn 21. júlí 1984 og var ókvæntur og... Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Loðna í veiðanlegu magni hefur enn ekki fundizt

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VERULEG aukning á loðnu í magafylli þorsks í haust bendir ótvírætt til þess að aðgengi þorsksins að loðnu fyrir Norðurlandi sé mun meira nú en síðustu þrjú til fjögur árin. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 378 orð

Lýsti hroðalegum aðförum við nauðgunina

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni á sextugsaldri sem grunaður er um hrottafengna nauðgun og líkamsárás gegn sambýliskonu sinni fyrr í þessum mánuði. Árásin átti sér stað á heimili konunnar. Meira
10. desember 2006 | Erlendar fréttir | 1357 orð | 1 mynd

Mótvindur í Washington

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is GEORGE W. BUSH tapaði enn einni orrustunni í liðinni viku þegar forsetinn neyddist til að samþykkja "með semingi" afsögn Johns Boltons, sendiherra Bandaríkjastjórnar hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Óhóflega þung sönnunarbyrði í þjóðlendumálum

Á RÁÐSTEFNU RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, sem haldin var á Grand hótel um miðja viku um náttúruauðlindir, kom bersýnilega fram í erindum framsögumanna að mikil ólga er meðal landeigenda vegna úrskurða óbyggðanefndar um þjóðlendur... Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ótrúleg heimsókn

ÆVINTÝRAMAÐURINN og skopteiknarinn Robert Ripley leitaði um heim allan að furðulegum staðreyndum, en lifibrauð þessa óvenjulega manns var með hans eigin orðum "að sannleikurinn er ótrúlegri en skáldskapur". Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 571 orð | 1 mynd

Prinsessa sögð of gömul fyrir veisluhöld

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl.is Sænska hirðin fann upp á því í liðinni viku að meina Lilian prinsessu að sækja veislu, fyrir aldurs sakir, í kjölfar afhendingar Nóbelsverðlaunanna. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 1752 orð | 7 myndir

"Til fiskiveiða fóru - frá Akranesi"

100 ára afmæli vélbátaútgerðar á Skipaskaga, elsta útgerðarplássi landsins, er á þessu ári. Ásmundur Ólafsson rekur upphaf og sögu hennar á þessum tímamótum. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Rannsókn á meintum hlerunum að ljúka

SÝSLUMAÐURINN á Akranesi mun væntanlega senda öll málsgögn og greinargerð vegna rannsóknar á meintum hlerunum í utanríkisráðuneytinu í ráðherratíð Jóns Baldvins Hannibalssonar til ríkissaksóknara á mánudag. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ráðherra tekur vel í Sundagöng

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir Sundagöng að sjálfsögðu mjög góðan kost og telur eðlilegt að Vegagerðin og borgaryfirvöld hafi komið sér saman um að leggja jarðgöngin í umhverfismat. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 941 orð | 1 mynd

Ruslpósturinn streymir í tölvur

10. desember 2006 | Innlent - greinar | 615 orð | 1 mynd

Röð pólitískra launmorða?

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Rannsóknin á morðinu á Alexander Lítvínenko er farið að teygja anga sína víða í Evrópu, nú síðast til Hamborgar í Þýskalandi þar sem fundust vísbendingar um geislavirka efnið pólon-210 í íbúð Dímítrís Kovtúns á föstudag. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 1255 orð | 2 myndir

Sjónarmiðin um gróðurhúsaáhrif hæpin

Hiti er nokkuð sem allir verða varir við, en er engu að síður mjög flókið fyrirbæri," segir Halldór I. Elíasson, stærðfræðiprófessor. "Hiti og mæling hans með hitastigi á að lýsa ákveðnum hluta af orkuinnihaldi efnisins, sem við köllum varma. Meira
10. desember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sóttu sér jólatré í Brynjudal

GLATT var á hjalla á skógræktarsvæði skógræktarfélaganna í Brynjudal í Hvalfirði þegar vel á þriðja hundrað starfsmenn Eimskips og fjölskyldur þeirra lögðu leið sína þangað fyrir skemmstu. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 150 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við hyggjum að ef afstaða Íslands til hvalveiða breytist ekki muni eftirspurn eftir íslenskum vörum í verslunum okkar minnka og við verðum tilneyddir til að leita eftir vörum frá öðrum löndum. Meira
10. desember 2006 | Innlent - greinar | 3074 orð | 3 myndir

Þegar komin eru milljón tonn af áli - er nóg komið af einsleitninni

Valdimar Kristinsson, viðskipta- og landfræðingur, setti á árunum áður fram athyglisverðar hugmyndir um þróun byggðar á Íslandi, fjölgun þjóðarinnar, samgöngur og ekki síst um stórvirkjanir og stóriðju. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2006 | Staksteinar | 246 orð | 2 myndir

Blómlegur blaðamarkaður

Það er ánægjulegt að sjá, hvað íslenzki blaðamarkaðurinn er blómlegur um þessar mundir. Tímaritum fjölgar, sem bendir ekki til annars en þeim vegni vel, sem þar starfa. Meira
10. desember 2006 | Leiðarar | 516 orð

Greining á hættu

Athyglisverðar upplýsingar koma fram í grein Davíðs Loga Sigurðssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, hér í blaðinu í gær um að sérstök greiningardeild hjá sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli hafi um tveggja ára skeið unnið að greiningu á áhættu á... Meira
10. desember 2006 | Reykjavíkurbréf | 1870 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Síðustu daga hafa farið fram áhugaverðar umræður hér á síðum Morgunblaðsins um einstaka þætti heilbrigðiskerfisins og þá ekki Sízt um eftirlit með einkastofum, sem orðið hafa til á seinni árum þar sem mikill fjöldi aðgerða er framkvæmdur ár hvert. Meira

Menning

10. desember 2006 | Bókmenntir | 1493 orð | 1 mynd

Brotlending á Sri Lanka

Í nóvember 1978 brotlenti flugvélin Leifur Eiríksson frá Flugleiðum á Sri Lanka. Í bókinni Útkall, Leifur Eiríksson brotlendir, segir Óttar Sveinsson frá slysinu. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 515 orð

Dimmblátt og dramatískt

TÓNLIST Háskólabíó Einsöngs- og sinfóníutónleikar Sönglög, aríur og hljómsveitarverk eftir Verdi, Cilea, Mascagni, Donizetti, Saint-Saëns, Gershwin, Sheer og Gruber. Denyce Graves mezzosópran ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Jonas Alber. Meira
10. desember 2006 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Heather Mills , fyrirsætan fyrrverandi sem stendur nú í skilnaðardeilu við bítilinn Paul McCartney , hefur ákveðið að flytja hluta máls síns sjálf fyrir dómstólum, til að spara lögfræðikostnað. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 516 orð

Frá meðaltúlkun í stórsnilld

TÓNLIST Salurinn Píanótónleikar Mozart: Píanósónötur nr. 10-13 í C, A, F & B K330-33. Miklós Dalmay píanó. Mánudaginn 4. desember kl. 20. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 682 orð | 1 mynd

Heimsendarímur og rapp

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Rappsveitin Forgotten Lores sendi nýverið frá sér sína aðra plötu, Frá heimsenda. Þrjú ár eru síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út, en hún heitir Týndi hlekkurinn og fékk góða dóma gagnrýnenda á sínum tíma. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 438 orð

Hlustað til baka

Lög eftir Ólaf Þórarinsson (Labba) en texta eiga Jónas Friðrik, Ómar Halldórsson, Jón Thoroddsen, Ludvig Uhland (í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar), Guðrún S. Þórarinsdóttir, Örn Arnarson, Kristín Þórarinsdóttir, Guðni Ágústsson og Ólafur sjálfur. Meira
10. desember 2006 | Bókmenntir | 1203 orð | 3 myndir

Í þágu "innra öryggis"

Ýmislegt kemur í ljós um leynilegt eftirlit með borgurum landsins í nýrri bók Guðna Th. Jóhannessonar, Óvinum ríkisins. Þar er stuðst við gögn og heimildir og rakið hvernig staðið var að því að tryggja "innra öryggi" á Íslandi. Meira
10. desember 2006 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu

NÆSTKOMANDI þriðjudag hefst upplestrarröðin Jólahrollur í hádeginu þar sem lesið verður upp úr nýjum íslenskum skáldsögum klukkan 12.15 á hverjum degi til og með Þorláksmessu. Riðið er á vaðið með Konungsbók Arnaldar Indriðasonar, en Ingvar E. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 695 orð | 2 myndir

Jólasveinninn Sufjan Stevens

Sufjan Stevens er svo afkastamikill að undrum sætir, eftir hann liggja sex breiðskífur á sex árum, en einnig hefur hann unnið að fjölmörgum verkefnum með öðrum tónlistarmönnum og lagt land undir fót til tónleikahalds. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Ljúflega útsett sálarleysi

Lög og textar eftir ýmsar íslenskar konur. Söngur: Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Selma Björnsdóttir. Hljómsveit: Einar V. Scheving, trommur og slagverk. Friðrik Sturluson, bassi. Guðmundur Pétursson, gítar. Guðm. Meira
10. desember 2006 | Myndlist | 1288 orð | 2 myndir

Málverkið blívur

Hin merkilega bók Cenninos Cenninis um málaralistina endar á eftirfarandi setningu: "Bókinni er lokið. Referamus Gratias Christi 1437. A di 31 juli ex stincarum etc." Heitir, að hann lauk skrifunum 31. júlí árið 1437 eftir Krists burð. Meira
10. desember 2006 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Næstum fullkomið...

Upptökustjórn, útsetningar, hljóðritun, blöndun og jöfnun: Orri Harðarson. Hljóðritað haustið 2006 í Reykjavík, Munaðarnesi, Akranesi og Danmörku. Meira

Umræðan

10. desember 2006 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Evrópusamtökin og haagsmunir Íslands

Hjörtur J. Guðmundsson gerir athugasemd við grein Andrésar Péturssonar um Evrópumál: "Reynsla Svisslendinga af tvíhliða samningum við sambandið er jákvæð og samningarnir njóta stuðnings öruggs meirihluta svissneskra kjósenda." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Förgun fugla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík

Halldór Runólfsson skrifar um þá ákvörðun að lóga fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum: "...að leggja til að ákveðnum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík yrði lógað var nauðsynleg öryggisráðstöfun til að fyrirbyggja að fuglaflensa gæti borist til annarra alifugla..." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Hvers vegna sækjast byggðarlög eftir álveri?

Jakob Björnsson fjallar um álver: "Byggðarlög sækjast eftir festu í atvinnumálum." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Íslenskur her

Birgir Loftsson fjallar um varnarmál: "Segja má að við séum í eins konar millibilsástandi, eins og eftir seinni heimsstyrjöld. Íslendingar töldu ástandið ekki ásættanlegt þá, líkt og nú." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Nú tala ég beint til þín

Ásgeir Guðmundsson skrifar um styttingu náms til stúdentprófs: "Vonandi fær þessi pistill þig til að hugsa, ekki endilega vera sammála heldur hugsa: Hvað getur þú gert." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Nýir hornsteinar í ferðamálum

Friðrik Á.Brekkan fjallar um nokkra punkta úr pallborðsumræðum á Ferðamálaráðstefnu 2006: "Við eigum að fullnýta það sem við eigum, en ekki bruna áfram og gleyma arfleifðinni." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Ríkisafskipti

Kristján Hreinsson skrifar um afskipti ríkisins af fjölmiðlum og menningarstarfi: "Ég er á þeirri skoðun að ríkið eigi ekki að hafa afskipti af fjölmiðlum eða menningu á nokkurn hátt." Meira
10. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 300 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur í leit að blóraböggli

Frá Gísla Jónassyni: "EFTIR að Árni Johnsen náði öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hafa ungir sjálfstæðismenn og félagar sjálfstæðiskvenna í Reykjavík lýst því yfir að þau séu hrædd um að árangur Árna Johnsen í prófkjöri og væntanleg endurkoma hans á..." Meira
10. desember 2006 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Tangarsókn gegn fullveldi Íslands?

Jón Valur Jensson fjallar um Evrópumál og gerir athugasemd við ræðu Valgerðar Sverrisdóttur í Þjóðmenningarhúsi: "Innganga í ESB væri eins og undirskrifaður, en opinn og óútfylltur víxill, tilvalinn fyrir "Brussel-býrókrata" að fylla út með sínum hætti þegar þeim þóknast." Meira
10. desember 2006 | Velvakandi | 436 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bækur í stað sjónvarps ÉG MINNISTmiþess að hafa reglulega farið með dóttur mína litla á bóksafnið og bækurnar sem hún tók með sér þegar við fórum voru svo margar að á litlu stúlkuna kom slagsíða. Meira
10. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 352 orð

Vinaleiðin

Frá Viktori A. Guðlaugssyni: "AÐ UNDANFÖRNU höfum við orðið vitni að býsna sérkennilegri umræðu um stuðningsúrræði sem nokkrir skólar hafa verið aðnjótandi um mislangt skeið. Þessi stoðþjónusta hefur gengið undir nafninu "Vinaleið"." Meira
10. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Vinstri grænir í Suðurkjördæmi og Vestmannaeyjum

Frá Ragnari Óskarssyni: "HINN 6. desember sl. skrifar "kjósandi" greinarstúf um Vinstri græna í Suðurkjördæmi og spyr hvernig staðið hafi verið að vali á framboðslista hreyfingarinnar í kjördæminu." Meira

Minningargreinar

10. desember 2006 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Albert Rúnar Aðalsteinsson

Albert Rúnar Aðalsteinsson fæddist 30. nóvember 1950. Hann lést á heimili sínu, Gaukshólum 2, hinn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Aðalsteinn Helgason húsgagnasmíðameistari og Sonja Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur. Leiðir þeirra skildi. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Ásgeir Hilmar Jónsson

Ásgeir Hilmar Jónsson fæddist á Egilsstöðum 14. júní 1962. Hann lést af slysförum hinn 26. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Guðbjörn Pétursson

Guðbjörn Pétursson fæddist í Fremri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði 23. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ólafsson

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Akureyri 21. október 1989. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Halldór Reynir Ársælsson

Halldór Reynir Ársælsson, Dóri, fæddist í Holti í Gerðahreppi hinn 17. júní 1936. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ársæll Valdimar Sveinbjörnsson vélstjóri og síðar múrarameistari, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Marinó Eðvald Þorsteinsson

Marinó Eðvald Þorsteinsson fæddist á Vegamótum á Dalvík 30. ágúst 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2006 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Sveinn Wium Sigurðsson

Sveinn Wium Sigurðsson fæddist í Keflavík 30. október 1977. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Auður Berta Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 14.3. 1941, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

ASÍ og Freyja fengu Múrbrjótinn 2006

Landssamtökin Þroskahjálp veittu síðastliðinn sunnudag, á alþjóðadegi fatlaðra, ASÍ og Freyju Haraldsdóttur viðurkenningu sína, Múrbrjótinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ASÍ. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Flugfreyjustarfið ávallt vinsælt

Flugfreyjustarfið hefur alltaf verið sveipað ákveðnum ævintýraljóma og er það að vissu leyti enn. Kristján Guðlaugsson talaði við Rannveigu Eiri Einarsdóttur, yfirflugfreyju hjá Icelandair. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Minnt á mikilvægi sveigjanleika

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur kynnt svokallaða grænbók sem ætlað er að auka umræður og skoðanaskipti aðila um hvernig hægt sé að þróa evrópska vinnumarkaðslöggjöf í þá átt að tryggja sveigjanleika jafnt sem öryggi á Evrópuvinnumarkaði. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Starfalisti er þarflegur

Vinnumálastofnun á Suðurlandi hefur á þessu ári haldið úti á heimasíðu sinni lista með lausum störfum á Suðurlandi. Um er að ræða störf þar sem vinnuveitendur leita beint til stofnunarinnar um fólk og einnig störf sem auglýst eru í héraðsfréttablöðunum. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Starfsmannaleigudómur í Hæstarétti

Í máli sem dæmt var í Hæstarétti 7. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Starfsmenntaverðlaunin 2006 til Alcan

Í flokki fyrirtækja hlaut Alcan Starfsmenntaverðlaunin 2006. Hr. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 3 myndir

Vel búin undir veturinn

Snjórinn er að hverfa af höfuðborgarsvæðinu, alla vega í bili, en víða um land eru ennþá snjóþyngsli og ærin ástæða til þess að vera vel undir veturinn búin. Meira
10. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 2 myndir

Þjónustutilskipun EBS og verkefni ASÍ

Þing Evrópusambandsins afgreiddi á fundi sínum 15. nóvember síðastiðinn tillögu að nýrri tilskipun um þjónustuviðskipti. Meira

Daglegt líf

10. desember 2006 | Daglegt líf | 1158 orð | 1 mynd

Af einlægni og þakklæti

Elísabet Eyþórsdóttir er alltaf kölluð Beta, nema þegar hún er skömmuð. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við söngkonuna, sem segist sjálf vera MySpace-fíkill og hafa gaman af að hlusta á tónlist á mörgum tungumálum. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 698 orð | 2 myndir

Dagdraumar

Ég bað dætur mínar, ellefu og fimm ára, fyrir nokkru að skrifa drauma sína og væntingar niður á blað. Sú fimm ára skrifar reyndar ekki mikið enn, finnst hún ekkert hafa við bókstafi að gera. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 3635 orð | 5 myndir

Ekkert tek ég yfir landamærin

Maðurinn, sem átti stóran þátt í að gera öllum Íslendingum kleift að verða heimsborgarar, fór flatt á því. Hann segist hafa stigið á samtryggðar hagsmunatær. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 2254 orð | 2 myndir

Ég fór alltaf á frumbernskustig

Það fyrsta sem verður fyrir manni þegar gengið er inn í íbúð Guðbergs Bergssonar rithöfundar við Skúlagötu er stórkostlegt útsýni yfir fjöll og flóa. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 1888 orð | 8 myndir

Fjölskylduvæn bíójól

Ef eitthvað setur mark sitt á framboðið í kvikmyndahúsunum í desembermánuði þá er það mikið magn kvikmynda sem fjölskyldan getur notið í sameiningu. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér jólamyndir kvikmyndahúsanna í ár. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 1105 orð | 3 myndir

Frá svaðilför til góðs atlætis

Út er komin barnabókin "Sagan af Mosa og hugprýði hans" eftir hjónin Halldór Guðmundsson og Önnu Björnsdóttur. Hermir þar af ævintýrum kattar sem sannarlega á níu líf. Orri Páll Ormarsson ræddi við hjónin og köttinn víðförla. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 1774 orð | 5 myndir

Gestirnir lifa sig inn í fortíðina í víkingagörðum

Víkingagarðar og lifandi sögusöfn eru fjölsóttir ferðamannastaðir á Norðurlöndunum og hér á landi eru nokkur slík verkefni í undirbúningi. Helgi Bjarnason heimsótti nokkra víkingagarða og kynnti sér stöðu mála hér. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 683 orð | 6 myndir

Ótrúlegt lífshlaup, en satt!

Ævintýramaðurinn og skopteiknarinn Robert Ripley, sem leitaði furðulegra staðreynda um allan heim, kom til Íslands árið 1926 og hitti meðal annars Jóhannes á Borg. Pétur Blöndal kynnti sér feril Ripleys og Ísland í meðförum hans. Meira
10. desember 2006 | Daglegt líf | 1207 orð | 1 mynd

Þekki engan sem hefur drepið mann

Herra Kolbert hafði ekki aðeins afdrifaríkar afleiðingar fyrir persónur leikritsins heldur einnig líf höfundarins. Pétur Blöndal talaði við David Gieselmann. Meira

Fastir þættir

10. desember 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

90 ára afmæli . Í dag, 10. desember, er níræður Gunnar Jónsson, Grenigrund 40, Selfossi. Hann og kona hans, Helga Lilja Þórðardóttir, eru að... Meira
10. desember 2006 | Fastir þættir | 699 orð | 1 mynd

Betlehemskertið

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Annar sunnudagur aðventunnar er runninn upp og nú kveikjum við ljós á Betlehemskertinu. Sigurður Ægisson fjallar um það í pistli sínum, en heitið minnir okkur á bæinn sem Jesús fæddist í og viðtökurnar sem hann fékk." Meira
10. desember 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Margrét Sæberg Þórðardóttir og Guðmundur Jóhann Hallbergsson...

Brúðkaup | Margrét Sæberg Þórðardóttir og Guðmundur Jóhann Hallbergsson voru gefin saman í Laugarneskirkju 9 september sl. af séra Bjarna Karlssyni. Heimili þeirra er í Árósum,... Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 123 orð

Bætur vegna mis-taka

Héraðs-dómur Reykja-víkur dæmdi í gær 28 ára gamalli konu 23,3 milljónir króna í bætur vegna skaða sem hún varð fyrir þegar hjarta hennar stöðvaðist í brjósta-stækkunar-aðgerð. Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd

Dökk skýrsla um Írak

George W. Bush, for-seti Banda-ríkjanna, segir að ný skýrsla um ástandið í Írak gefi mjög dökka mynd af stöðunni þar. Í henni eru til-lögur um lausnir á ástandinu sem Bush segist taka alvar-lega. Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 93 orð | 1 mynd

Eiður kom meisturunum áfram

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði seinna mark Evrópu-meistara Barcelona þegar þeir unnu 2:0 gegn Werder Bremen á þriðjudags-kvöld. Við það náði Barcelona sæti í 16 liða úr-slitum meistara-deildar Evrópu í knatt-spyrnu. Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 29 orð | 1 mynd

Frelsun litarins

Í vikunni opnar sýning í Lista-safni Íslands með verkum eftir marga bestu lista-menn Frakka á 20. öldinni, þ.á m. Matisse og Renoir. Þau eru tryggð fyrir 2 milljarða... Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 36 orð | 1 mynd

Glæsi-legar dívur

Á þriðju-daginn héldu evrópsku dívurnar stór-tónleika í Laugardals-höll. Það eru Eivör Pálsdóttir, Eleftheria Arvanitaki frá Grikklandi, Sissel Kyrkjebo frá Noregi, Patricia Bardon frá Írlandi og Ragnhildur Gísladóttir. Meira
10. desember 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þeir gengu á eftir hver öðrum. RÉTT VÆRI: Þeir gengu hver á eftir öðrum . Leiðréttum börn sem flaska á... Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 82 orð

Hafna 2+1 vegi

Á föstu-daginn voru af-hentar við Alþingis-húsið um 25 þúsund undir-skriftir fólks sem krefst þess að Suðurlands-vegur verði breikkaður sem allra fyrst. Meira
10. desember 2006 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Jóladagskrá og fjölskylduleikir í Þjóðminjasafni Íslands

Margt er um að vera í Þjóðminjasafni Íslands og desember er einn viðburðaríkasti mánuður ársins. Hin fjörlega og afar þjóðlega jóladagskrá Þjóðminjasafnsins hefur unnið sér hefð og með árunum eignast allmarga aðdáendur í hópi yngra fólksins. Meira
10. desember 2006 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Ljósvakaleysi á aðventu

Útvarp og sjónvarp var sjaldan í gangi á mínu heimili í liðinni viku, enda jólaundirbúningurinn hafinn fyrir alvöru. Meira
10. desember 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
10. desember 2006 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 a5 9. Ba2 Db6 10. h3 exd4 11. Dxd4 Db4 12. De3 Re5 13. Rxe5 dxe5 14. Dg3 Rd7 15. Bd2 Db6 16. Rd1 Dd8 17. Bc3 Bb4 18. Bxb4 axb4 19. Re3 Df6 20. a5 Df4 21. Rc4 Dxg3 22. Meira
10. desember 2006 | Í dag | 142 orð

Spurt er ... ritstjorn@mbl.is

1 Eftirlit með einkareknum læknastofum hafa verið til umræðu og landlæknir m.a. tjáð sig um málið. Hvað heitir hann? 2 Frumvarpið um RÚV hefur verið fyrirferðamikið á þingi. Hver er talsmaður Samfylkingarinnar í málinu? Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 127 orð

Stutt

Til-nefningar til Íslensku bókmennta-verðlaunanna hafa verið til-kynntar. Meira
10. desember 2006 | Í dag | 560 orð | 1 mynd

Töfrajól í Mývatnssveit

Jóna Matthíasdóttir fæddist á Húsavík 1965. Hún lauk verslunarprófi frá VÍ 1983. Jóna starfaði um langt skeið sem bankastarfsmaður en síðustu ár hefur hún starfað við verkefni tengd nýsköpun og þróun í ferða- og upplýsingaþjónustu. Meira
10. desember 2006 | Auðlesið efni | 94 orð | 1 mynd

Valda-rán á Fidjí-eyjum

Hers-höfðinginn Voreqe Bainimarama, tók sér forseta-vald á Fídjí á þriðju-daginn. Meira
10. desember 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur ákveðið að láta jólahátíðina koma sér ekki á óvart. Jólakortin, jólagjafirnar, jólamaturinn og jólaboðin verða ekkert vandamál í ár hjá Víkverja sem mun takast á við hvert verkefni af stóískri ró - flest á Þorláksmessu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.