Greinar föstudaginn 15. desember 2006

Fréttir

15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Afhentu yfirvöldum barnaskóla í Malaví

FULLTRÚAR Þróunarsamvinnustofnunar Íslands afhentu yfirvöldum í Malaví formlega Malembo-barnaskólann við hátíðlega athöfn á dögunum. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 888 orð | 3 myndir

Aflögð flugbraut aftur í notkun

Félag íslenskra atvinnuflugmanna boðaði til fundar með ráðherra til að ræða stefnu og rekstur Keflavíkurflugvallar eftir brotthvarf varnarliðsins. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Atlantsskip fær nýjan gámalyftara

NÝVERIÐ fengu Atlantsskip nýjan 70 tonna Kalmar-gámalyftara afhentan frá Vélaborg ehf., umboðsaðila Kalmar á Íslandi. Fyrir eiga Atlantsskip einn lyftara af sömu tegund og er sá þriggja ára. Nýi lyftarinn er sagður einn sá fullkomnasti á landinu í dag. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Á hvítum kokteiljakka í heiðinni

Kárahnjúkavirkjun | Hafdís Gunnarsdóttir frá Höfn í Hornafirði hefur síðustu þrjú árin starfað í vinnubúðum hjá aðgöngum 3 við Axará á Fljótsdalsheiði. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Árétting

ÁRÉTTAÐ skal að vínvara sú sem seld er í Hagkaupum og nefnd var sósa og kryddblanda með 10–40% áfengisstyrkleika í frétt Morgunblaðsins í gær, heitir réttu nafni vín til matargerðar og er kryddað að því marki að varan er... Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Borgarstjóri spurður út í verkefnaráðningar

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í borgarráði spurðu borgarstjóra á fundi ráðsins í gær hvort hann teldi eðlilegt að kjörnir fulltrúar ráði sig til fyrirtækja til að annast hagsmunagæslu fyrir þau gagnvart þeim sviðum Reykjavíkurborgar þar... Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Bræðravíg á Gaza

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TIL harðra skotbardaga kom í gær við Rafah-stöðina á landamærum Gaza og Egyptalands í gær milli vopnaðra sveita Hamas og Fatah, tveggja helstu fylkinga Palestínumanna. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

BUGL afhent gjöf

HELGI Valdimarsson framkvæmdastjóri Almennu verkfræðistofunnar í Fellsmúla 26 færði nýlega Barna- og unglingageðdeildinni 350.000 kr að gjöf. Þetta er upphæð sem fyrirtækið hefði annars notað til þess að senda út jólakort. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Býður sig ekki fram til þings í vor

Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist Morgunblaðniu frá Ísólfi Gylfa Pálmasyni, varaþingmanni og sveitarstjóra Hrunamannahrepps, vegna framboðs til alþingiskosninga í Suðurkjördæmi: "Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram til þings í komandi... Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Dauði Díönu "hörmulegt slys"

London. AFP, AP. | Dauði Díönu prinsessu af Wales, sem fórst í bílslysi í undirgöngum í París árið 1997, var "hörmulegt slys", að því er höfundar viðamikillar skýrslu um málið, sem birt var í gær, fullyrða. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Erfðaefnisskrá lögreglu tefst

HUGBÚNAÐUR frá Bandarísku alríkislögreglunni, FBI, vegna erfðaefnisskrár lögreglu hefur ekki enn verið afhentur ríkislögreglustjóra og því tefst enn um sinn að skráin komist í gagnið. Vonast er eftir því að hugbúnaðurinn verði settur upp fljótlega. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð

Fleiri í sömu sporum?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt MS svf., sameinað fyrirtæki Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Mjólkurbús Flóamanna, til að greiða Sigurbirni Hjaltasyni tæplega 1,6 milljóna króna inneign í séreignasjóð. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Framsókn vill byggja upp Akureyrarvöll

JÓHANNES G. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Framvísuðu fölsuðum skilríkjum

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt tvo rúmenska ríkisborgara til 30 daga fangelsisvistar fyrir skjalafals. Var þeim að auki gert að greiða rúmar 43 þúsund krónur hvor í málsvarnarlaun. Rúmenarnir komu hingað til lands sl. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fyrsta mannvirki Kárahnjúkavirkjunar afhent

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Í GÆR var orkusviði Landsvirkjunar afhent fyrsta fullbúna mannvirki Kárahnjúkavirkjunar. Það er þjónustuhús við rætur Valþjófsstaðarfjalls í Fljótsdal, en stöðvarhús virkjunarinnar er inni í fjallinu. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Garðabær fær nýjan miðbæ

SAMNINGUR á milli Garðabæjar og Klasa hf. um uppbyggingu nýs miðbæjar í Garðabæ verður undirritaður á Garðatorgi í dag kl. 12.00. Skv. samningnum verður byggður nýr miðbæjarkjarni í Garðabæ á næstu þremur til fjórum árum. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 3. sæti

ELSA Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjör Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Elsa hefur verið framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands frá árinu 2000, þar áður m. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Glitnir greiðir 26 milljónir kr.

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Glitni banka hf. til að greiða Jöklum verðbréfum hf. rúmar 26 milljónir króna vegna vangoldinna vaxta. Glitnir banki hf. hafði áður verið sýknaður í héraðsdómi Reykjavíkur 6. mars sl. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Hár og heilsa flytur

Í TILEFNI af því að Hár og heilsa flytur í nýtt og endurbætt húsnæði á Bergstaðastræti 13 er viðskiptavinum og velunnurum boðið í opnunarhóf laugardaginn 16. desember frá kl. 16–18. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Helförin sem hitamál

"HVERNIG er hægt að deila um það hvort fyrirbæri eins og helförin, þar sem sex milljón gyðingum var útrýmt, hafi átt sér stað?" er spurt í frétt frá Háskólanum á Akureyri í tilefni fyrirlestrar sem þar verður haldinn í dag. Dr. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 150 orð

Herbergi barna hættuleg?

Börn eru viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðnir. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Hergögn flutt til Afganistans um Keflavík

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FLUTNINGAR á hergögnum frá Kanada til Afganistans fóru í 19 tilvikum um Keflavíkurflugvöll á síðastliðnum 4 vikum. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hugarafl fær jólakortastyrk Opinna kerfa

HUGARAFL fær jólakortastyrk Opinna kerfa í ár, en Opin kerfi hafa árlega styrkt gott málefni í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

HugurAx styrkir Hetjurnar

HugurAx styrkir árlega góðgerðar- eða líknarmálefni með fjárstyrk í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina fyrirtækisins. Í ár var ákveðið að styrkurinn, að upphæð 300.000 kr,. skyldi renna til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Hvar felur þú þig, raðmorðingi?

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur í Bretlandi sigridurv@mbl.is "RÆNDAR, drepnar og fleygt í burtu," blasti við mér þegar ég settist niður til að borða hádegismat í skólanum mínum í Norwich í Englandi. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hver myndi borga sektirnar?

Í SAMKEPPNISLÖGUM er mælt fyrir um að ef starfsmaður fyrirtækis er dæmdur til að greiða sekt fyrir brot á samkeppnislögum beri fyrirtækið ábyrgð á greiðslu sektarinnar, enda sé brot starfsmannsins tengt starfi hans hjá fyrirtækinu. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Jólagleði Kramhússins

JÓLAGLEÐI Kramhússins verður haldin laugardaginn 16. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta er í 24. sinn sem nemendur Kramhússins koma saman fyrir jól og sýna listir sínar. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Jólaglugginn árið 2006

VERSLUN Blue Lagoon á Laugavegi 15 hlaut í gærdag viðurkenningu fyrir fallegustu gluggaskreytingu verslunar í miðborg Reykjavíkur fyrir jólin árið 2006. Það er Þróunarfélag miðborgarinnar sem afhendir... Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Jólapakkamót Hellis

JÓLAPAKKAMÓT Taflfélagsins Hellis verður haldið í tíunda sinn sunnudaginn 17. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefst klukkan 13. Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, setur mótið og leikur fyrsta leik þess. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kristniboðsalmanakið komið út

SAMBAND íslenskra kristniboðsfélaga hefur gefið út almanak með kynningu á starfi sambandsins eins og undanfarin ár. Almanakið er skreytt myndum frá Afríkulöndunum Eþíópíu og Keníu, Kína og Mið-Austurlöndum. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð

Leita enn morðingja

Ipswich. AFP. | Breska lögreglan leitar enn að raðmorðingja sem myrt hefur vændiskonur í Ipswich og var skýrt frá því í gær að staðfest væri að fjórða konan hefði verið myrt. Er um að ræða Paulu Clennell sem var 24 ára. Reynt er m.a. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Mesta framkvæmdaár Kópavogs

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kópavogur | Samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2007 er gert ráð fyrir miklum rekstrarafgangi þrátt fyrir að framundan sé mesta framkvæmdaár í sögu Kópavogs, að sögn Gunnars I. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mikill heiður að fá þetta tækifæri

"ÞETTA verður örugglega mjög gaman og það er mikill heiður að fá tækifæri til þess að spila með Sinfóníuhljómsveitinni," segir Hulda Jónsdóttir, 15 ára gamall fiðluleikari, sem leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni á tvennum jólatónleikum... Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikilvægar kosningar í Íran

ÍRANAR ganga að kjörborðinu í dag og munu þeir annars vegar kjósa hið valdamikla sérfræðingaráð og hins vegar til sveitarstjórna. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 134 orð

Nýtt vopn gegn eyðni

Washington. AFP. | Umskurður á körlum dregur mjög úr líkunum á að þeir smitist af HIV-veirunni, ef marka má tvær nýjar rannsóknir sem birtar voru í vikunni. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð

Oddamaður demókrata á sjúkrahúsi

Washington. AFP. | Meirihluti demókrata á bandaríska þinginu kann að vera í uppnámi, eftir að óttast var að öldungadeildarþingmaður úr liði flokksins hefði fengið heilablóðfall í fyrradag. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Osta- og smjörsalan braut samkeppnislög á Mjólku

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest þá niðurstöðu Samkeppnieftirlitsins að Osta- og smjörsalan sf. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Óánægja með vinnutíma og sýnileika lögreglu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Talsvert er um það rætt á Héraði að þjónusta lögreglu við borgarana hafi sjaldan verið minni og seinvirkari. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Óvenju mikið jarðvegsrof

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is JARÐVEGSROF hefur verið mikið í haust sunnanlands og ástandið óvenju slæmt, miðað við síðasta áratug, að mati Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra hjá Landgræðslu ríkisins. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Par slapp út úr brennandi íbúð

UNGT par slapp af sjálfsdáðum út úr brennandi kjallaraíbúð í húsi við Efstasund í gærmorgun. Fólkið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en fékk að fara heim samdægurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk útkallið kl. 5. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Piparköku-Ísland á markað

FRAMTÍÐARLANDIÐ hefur sett í sölu fyrir jólin Piparköku-Ísland undir yfirskriftinni "Land stórkostlegra möguleika – framtíð þess er í þínum höndum". Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

"Eldfuglinn" hverfur af landi brott

ÝMIS tæki á Keflavíkurflugvelli eru komin til ára sinna og hafa flugvallaryfirvöld þegar hafið athugun á því hverju þarf að kosta til við að endurnýja tækjabúnað. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

"Þetta er hugsjónastarf og ég fullkomna allar dellur"

ODDUR Helgason ættfræðingur er miðpunktur þáttar sem þýska ríkissjónvarpið er að gera um ættfræðiáhuga Íslendinga og aðgang Íslendinga að ættum sínum. Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Sádi-Arabar hóta afskiptum af Írak

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Segja ASÍ hafa brotið eigin vinnureglur í verðkönnun

FULLTRÚA verðlagseftirlits ASÍ var í gær meinað að gera verðlagskönnun í verslun Bónuss á Ísafirði. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skoða möguleika á veitu í stór sumarhúsahverfi

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur keypt Hitaveitu Skorradals ehf. Orkuveitan hefur áhuga á að stækka dreifikerfið, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar stjórnarformanns. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Skötuhlaðborð í Garði

UNGLINGADEILD Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði verður með sitt árlega skötuhlaðborð í Samkomuhúsinu í dag, föstudag. Skata verður bæði í hádeginu og um kvöldmatarleytið. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sólstöðuganga á Esjuna

FERÐAFÉLAG Íslands og Sparisjóður Reykjavíkur standa fyrir sólstöðugöngu á Esjuna sunnudaginn 17. desember. Mæting verður við bílastæðið við Mógilsá á sunnudaginn kl. 10.15. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Starfsfólk fær ókeypis íslenskukennslu

ERLENDIR starfsmenn á leikskólanum Hvarfi við Álfkonuhvarf í Kópavogi hafa í vetur fengið íslenskukennslu einu sinni í viku eftir vinnu. Kennslan fer fram í skólanum og er fjármögnuð af skólanum sem er einkarekinn. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stefndi ungur í atvinnumennsku

"ÉG hafði ungur áhuga á að verða atvinnumaður í handknattleik, en það fór ekkert að ganga hjá mér í handboltanum fyrr en á eldra ári í þriðja flokki. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Styrkur afhentur SKB

STYRKTARFÉLAGI krabbameinssjúkra barna var nýlega færður styrkur að upphæð kr. 600.000 frá Tax Free á Íslandi. Fyrirtækið Tax Free sér um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til ferðamanna sem hafa keypt varning á Íslandi. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Systrasöngur í Galleríi Thors

SÖNGKONURNAR og systurnar Guðrún Árný og Soffía Karlsdætur koma fram í Galleríi Thors, Linnetstíg 2, Hafnarfirði á laugardaginn, 16. desember, klukkan 13–17. Þær hafa báðar nýverið gefið út geisladiska og munu flytja tónlist af þeim. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Tekur heila vinnuviku að skreyta húsið

Reykjanesbær | "Ég fæ aldrei leið á þessu," segir Grétar Ólason en hús fjölskyldunnar á Týsvöllum 1 í Keflavík var valið Ljósahús Reykjanesbæjar, enn einu sinni. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Troða snjóinn í Bláfjöllum

MEIRI snjó, meiri snjó, meiri snjó! Þetta sönglar ábyggilega margt skíðaáhugafólk fyrir munni sér þessa dagana, enda bíða ófáir spenntir eftir að hægt verði að opna skíðasvæðin sunnan heiða. Enn hefur bæst við snjóinn í Bláfjöllum og skv. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tveir góðir fagna marki

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði Íslands, skoraði fyrsta mark Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona í gær þegar þeir sigruðu Norður- og Mið-Ameríkumeistarana, Club America frá Mexíkó, í Japan. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Upphafning litanna

Í DAG verður opnuð sýning í Listasafni Íslands þar sem gefur að líta verk eftir franska málara á borð við Oskar Kokoschka, André Lhote, Malbert Marquet, Merie Laurencin, Auguste Renoir og Louis Valtat að ógleymdum Henri Matisse, en þetta mun vera í... Meira
15. desember 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð

Vísindamenn mótmæla

UM 10.000 bandarískir vísinda- og fræðimenn hafa undirritað yfirlýsingu þar sem mótmælt er pólitískum afskiptum af starfi þeirra. Í þessum hópi eru 52 Nóbelsverðlaunahafar. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Jóhannesi Jónssyni

EFTIRFARANDI yfirlýsing frá Jóhannesi Jónssyni barst Morgunblaðinu í gærkvöldi: "Í leiðara Morgunblaðsins í gær var til umfjöllunar ákæra á hendur þremur núverandi og fyrrverandi forstjórum olíufélaganna. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þjóðvegir við borgina verði fullgerðir

SAMTÖK um betri byggð hafa sent frá sér ályktun þar sem segir: "Samtök um betri byggð skora enn og aftur á sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu að þær beiti sér með afgerandi hætti fyrir því að þjóðvegir í grennd við borgina verði fullgerðir sem... Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Þörf á verulegri fjölgun sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga á næstu árum

Grettistaki þarf að lyfta í menntun heilbrigðisstarfsmanna að því er fram kom á fundi þar sem skýrsla um starfsfólk í heilbrigðiskerfinu var kynnt. Meira
15. desember 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð

Öryggi starfsmanna við Kárahnjúka gagnrýnt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍTALSKA verktakafyrirtækið Impregilo hefur verið gagnrýnt af yfirmanni hjá Mott MacDonald fyrir að bregðast öryggishlutverki sínu við Kárahnjúkavirkjun. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2006 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Baktjaldamakk

Nú stendur yfir í Frjálslynda flokknum svokallað baktjaldamakk á milli Margrétar Sverrisdóttur og kallanna sem flestir eiga þann draum æðstan að losna við hana. Meira
15. desember 2006 | Leiðarar | 357 orð

Íslenskukennsla í vinnutíma er góð fjárfesting

Það frumkvæði sem Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis sýndi með því að bjóða erlendu starfsfólki sínu upp á íslenskunám á vinnustað í vinnutíma er til fyrirmyndar og hefur þegar skilað góðum árangri. Meira
15. desember 2006 | Leiðarar | 430 orð

Úldnir, soðnir, faldir og gleymdir

Fyrir nokkrum vikum tók einhver af þeim rafmagnið, þeir úldnuðu og var hent á haugana. Fyrir þremur vikum sprakk hitaveiturör þar sem þeir voru geymdir, en svo heppilega vildi til að vatnið lak út úr húsinu en ekki inn í það. Meira

Menning

15. desember 2006 | Myndlist | 182 orð

Afhjúpun listaverkaþjófa

ÍTALSKA lögreglan hefur komið upp um alþjóðlegan listaverkaglæpahring með höfuðstöðvar í Róm. Hefur afhjúpunin leitt í ljós örlög um eitt hundrað stolinna listmuna. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 695 orð | 1 mynd

Aragrúi tónleika um helgina

Mikill fjöldi tónleika verður um helgina víða um borgina og úti á landi. Þar kennir ýmissa grasa og verður hér stiklað á því helsta. Föstudagur Jólatónleikar Vox academica verða í Grafarvogskirkju. Meira
15. desember 2006 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Auður Haralds eða Gerður Kristný?

Aðalskona vikunnar er eitt af stóru spurningamerkjunum í íslenskri bókmenntasögu. Hún heitir Stella Blómkvist og elskar Þýskaland. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Einskismannsland í Bananananas

MYNDLISTARKONAN Hye Joung Park hefur opnað sýninguna Einskismannsland í gallerí Bananananas á Laugavegi 80. Hye er frá Suður-Kóreu en býr og starfar í Reykjavík og London. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Fjölbreytt framúrstefna

Innan um flóð af poppi og rokki kemur líka út tilraunakenndari tónlist. Atli Bollason kynnti sér dæmi um framúrstefnulega tónlist. Meira
15. desember 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt , ásamt þremur börnum þeirra, hafa verið útnefnd fjölskylda ársins af tímaritinu People . Parið, sem kynntist við tökur á kvikmyndinni Mr. and Mrs. Meira
15. desember 2006 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarísk móðir, sem hefur barist fyrir því að bækurnar um galdrastrákinn geðþekka Harry Potter verði bannaðar á bókasafni skólans sem börnin hennar ganga í, íhugar að höfða mál til þess að reyna á hvort slíkt bann fáist. Meira
15. desember 2006 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski leikarinn Stephen Fry var sviptur ökuleyfinu í hálft ár eftir að umferðarmyndavél mældi og myndaði hann á 120 km hraða þar sem hámarkshraðinn er 96 km (60 mílur). Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 561 orð | 2 myndir

Fullkomleg var hans lofun sú

Upptaka frá því er Megas flutti Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Skálholtskirkju, hinn 13. apríl 2001. Flytjendur voru Megas (söngur), Hermann Jónsson (kassagítar), Hilmar Örn Agnarsson (orgel og kórstjórn), Hjörtur B. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Fyrir ofan það besta

Tónlist eftir Giordani, Händel, Puccini, Rachmaninoff, Gounod, Cilea, Bellini og fleiri. Föstudagur 8. desember. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 402 orð

Góðar vísur og klisjur

Geisladiskur Halla Reynis, sem ber heitið Fjögurra manna far. Ellefu lög, heildartími 43.09 mínútur. Lög og textar: Halli Reynis, nema "Litla systir" og "Fyrir fullt og allt", lög: Halli Reynis/Örn Hjálmarsson, textar: Halli Reynis. Meira
15. desember 2006 | Kvikmyndir | 367 orð | 1 mynd

Hugsjónamaðurinn Lennon

Leikstjórn: David Leaf og John Scheinfeld. Fram koma: Yoko Ono, Carl Bernstein, Noam Chomsky, Walter Cronkite, Gore Vidal, Angela Davis, G. Gordon Liddy, George McGovern, o.fl. Bandaríkin, 99 mín. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Nýlistasafninu

Á MORGUN klukkan 13 munu Haraldur Jónsson listamaður og Jón Proppé gagnrýnandi spjalla um listakonuna Huldu Vilhjálmsdóttur og málverkaheim hennar við áhorfendur og Huldu sjálfa í Nýlistasafninu. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 341 orð | 1 mynd

Mislagðar hendur

Tvöfaldur geisladiskur Friðriks Karlssonar, sem ber heitið Móðir og barn. Þrjú lög og tíu lög, heildartími 60.09 mínútur og 37.12 mínútur. Allur hljóðfæraleikur: Friðrik Karlsson. Söngur: Sesselja Magnúsdóttir. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Norræn nútímalistasýning í Búdapest

FINNBOGI Pétursson, Ragnar Kjartansson og Steingrímur Eyfjörð eru í hópi um fimmtíu norrænna listamanna sem taka þátt í nútímalistasýningunni Dreamlands Burn í listasafninu Mucsarnok í höfuðborg Ungverjalands, Búdapest. Meira
15. desember 2006 | Menningarlíf | 552 orð | 2 myndir

Nú er ég glaður

Stundum finnst fólki allt á vonarveli, allt hafi verið betra áður, vegvísir núsins bendi niður á við, og sér fortíðina í rósrauðum hillingum. Auðvitað er lífið ekki þannig, sem betur fer. Meira
15. desember 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Reykjavík 5 í Fríkirkjunni

ANNAÐ kvöld klukkan 20 heldur Sönghópurinn Reykjavík 5 jólatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 1193 orð | 3 myndir

Sólarljósið í skammdeginu

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýning sem enginn unnandi myndlistar ætti að láta framhjá sér fara. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Stolin list til sýnis

UNGUR gestur á sögu- og menningarsafninu í St. Pétursborg í Rússlandi skoðar hér styttu af bolabít. Bolabíturinn er eitt af 221 listaverki sem stolið var af safninu í júlí sl. Meira
15. desember 2006 | Menningarlíf | 303 orð | 6 myndir

Tilnefnt til Golden Globe

KVIKMYNDIN Babel , sem gerist m.a. í Marokkó, Mexíkó og Tókýó, fékk flestar tilnefningar, eða sjö talsins, til Golden Globe-verðlaunanna sem veitt eru árlega í Hollywood fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni. Meira
15. desember 2006 | Myndlist | 524 orð | 1 mynd

Tveggja heima tal

Til 19. desember. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 14–17. Aðgangur ókeypis. Meira
15. desember 2006 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd

Þetta eru þau, eins og þau eru

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hvernig leit hún út, íslenska skáldaklíkan árið 1939, eða 1882? Ég hef ekki hugmynd... Meira

Umræðan

15. desember 2006 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd

Að skilja dóma

Eftir Pálínu Hermannsdóttur: "...Lúðvík Gizurarson nær fyrst og fremst með gerðum sínum – sem hafa því miður einkennst af ákaflega særandi og óvönduðum málflutningi – að varpa djúpum skugga á minningu þessa löngu látna fólks..." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Alþjóðasamningur um réttindi fatlaðra samþykktur

Guðrún D. Guðmundsdóttir skrifar um nýsamþykktan alþjóðasamning um réttindi fatlaðra: "Hinum nýja samningi er ætlað að tryggja mannréttindi fatlaðs fólks í reynd." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Bók að gjöf handa barninu ykkar

Þorbjörg Karlsdóttir og Hólmfríður Gunnlaugsdóttir skrifa um gildi bóklestrar fyrir börn: "Áhugi á lestri kemur þó ekki sjálfkrafa og það þarf að hlúa að honum alla ævi." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Góðir hlutir gerast hægt

Jóhann Tómasson fjallar um siðræn gildi og læknavísindi: "Í veikindum hugsa menn um líf sitt. Þegar heilsan er góð hugsa menn um peningana sína." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Hvalveiðar til verndar gróðurlendum?

Björn Sigurbjörnsson fjallar um útflutning lambakjöts: "Getur það verið að örlög gróðurs á íslenskum heiðum ráðist fremur af útflutningsverði á lambakjöti og stærð markaðarins, en af beitarþoli afrétta?_" Meira
15. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 717 orð

Hvar erum við á vegi stödd?

Frá Ólafi Gunnarssyni: "ÉG vil taka það fram í upphafi þessarar greinar að það sem fer hér á eftir er sagt af væntumþykju og hlýju, og sagt í þeirri viðleitni að fólk velti aðeins vöngum." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir fjallar um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra: "Fatlaðir eiga oft, fötlunar sinnar vegna, erfiðara með að gera sér grein fyrir réttindum sínum eða sækja rétt sinn heldur en þeir sem ekki búa við fötlun." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Landmælingar Íslands vísa veginn áfram

Magnús Guðmundsson skrifar um starfsemi Landmælinga Íslands: "Markmið Landmælinga Íslands er að tryggja að ávallt séu aðgengilegar áreiðanlegar landfræðilegar grunnupplýsingar um allt Ísland." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd

Nær þriðji hver Íslendingur kemur á Landspítalann á þessu ári

Eftir Árna Gunnarsson: "Málaflokkurinn er nánast óseðjandi. Ný tækni, ný lyf, stöðugt stækkandi hópur aldraðra og fleiri og flóknari verkefni kalla linnulítið á meira fjármagn." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Vegagerð á Hellisheiði

Einar Birnir fjallar um samgöngumál: "...er næsta undarlegt að sjá aðeins þennan vegarkafla í umfjöllun, þegar langir kaflar aðrir á þjóðvegum landsins eru litlu betur staddir þegar kemur að öryggi vegfarenda..." Meira
15. desember 2006 | Velvakandi | 421 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Discovery og Fuglasöngurinn ! ÞETTA með að skjóta einum Svía út í himingeiminn vekur enga sérstaka athygli hér í Svíþjóð, en lesi maður Moggann þá kemur ýmislegt í ljós sem við ekki vissum hér í Svíþjóð. Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Yfirklór yfirdýralæknis

Jóhanna Harðardóttir skrifar um förgun fugla í Húsdýragarðinum: "Ekkert þessu líkt má nokkurn tíma gerast aftur á Íslandi og það verður að tryggja með öruggum hætti." Meira
15. desember 2006 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Æðruleysi á aðventunni

Karl V. Matthíasson minnir á æðruleysismessur í Dómkirkjunni: "...fólk ætti að gefa meiri gaum að öllu því starfi sem fram fer undir merkjum heilbrigðis og reglusemi." Meira

Minningargreinar

15. desember 2006 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Anna Hauksdóttir

Anna Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1948. Hún lést á gjörgæsludeild LSH 9. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Bragi Sveinsson

Ástvaldur Bragi Sveinsson fæddist á Sléttu í Fljótum í Skagafirði 14. júní 1945. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 28. nóvember og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Ferdinand Söebech Guðmundsson

Ferdinand Söebech Guðmundsson fæddist í Byrgisvík á Ströndum 14. febrúar 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 3310 orð | 1 mynd

Gísli Ólafsson

Gísli Ólafsson fv. yfirlögregluþjónn á Akureyri fæddist á Sandhólum í Eyjafirði 23. júní árið 1910. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 3324 orð | 1 mynd

Guðfinna Ólafsdóttir

Guðfinna Ólafsdóttir fæddist á Álftanesi 25. febrúar 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Bjarnason, f. 1870, d. 1955 og Sigríður Sigurðardóttir, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 2463 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist í Vesturhúsi í Höfnum 27. apríl 1921. Hún lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Jónsdóttir, f. 2. desember 1901, d. 23. janúar 1985 og Guðmundur Magnússon, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Hálfdán Helgi Sveinsson

Hálfdán Helgi Sveinsson fæddist á Krossanesi í Skagafirði 13. júní 1914. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 5. desember síðastliðinn. Hálfdán fluttist tveggja ára að Þorsteinstaðakoti í Lýtingsstaðahreppi. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 3290 orð | 1 mynd

Kristinn Steinar Karlsson

Kristinn Steinar Karlsson fæddist í Reykjavík hinn 14. júlí 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Bjarndís Friðriksdóttir húsmóðir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Magnea I. Sigurðardóttir

Magnea I. Sigurðardóttir fæddist á Undralandi í Reykjavík 29. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 3. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 3222 orð | 1 mynd

Margrét Stefánsdóttir

Margrét Stefánsdóttir fæddist í Nesi í Loðmundarfirði 7. september 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógabæ 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Herborg Björnsdóttir, f. 1. jan. 1883, d. 23. júlí 1971, og Stefán Þorsteinsson, f. 28. feb. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

María Sonja Hjálmarsdóttir

María Sonja Hjálmarsdóttir (Sonja) fæddist í Laukhella á eyjunni Senja í Norður-Noregi 9. júlí 1936. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu föstudaginn 8. desember síðastliðinn. Foreldrar Sonju voru Hjalmar Tinus Svendsen, f. 14.5. 1907, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Sigríður Kristinsdóttir fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit hinn 9. maí 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli föstudaginn 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurgeirsson bóndi á Öngulsstöðum, f. 18. apríl 1890, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson fæddist á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 6. ágúst 1928. Hann lést 19. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hálskirkju í Fnjóskadal 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2006 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Valgerður Bára Guðmundsdóttir

Valgerður Bára Guðmundsdóttir fæddist í Bolungavík 20. febrúar 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey að hennar eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. desember 2006 | Sjávarútvegur | 129 orð | 1 mynd

Gullfalleg Gyða Jónsdóttir EA 20

Grímsey | Stundin var stór þegar Gyða Jónsdóttir EA 20, 15 tonna netabátur af gerðinni Víkingi sigldi inn í Grímseyjarhöfn. Meira
15. desember 2006 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Icelandic lokar verksmiðju í Maryland í Bandaríkjunum

ICELANDIC USA, Inc. dótturfélag Icelandic Group hf., hefur ákveðið að loka verksmiðju sinni í Cambridge, Maryland fyrir lok árs 2007. Meira

Viðskipti

15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Einkavæðing boðuð í Svíþjóð

RÍKISSTJÓRN borgaraflokkanna í Svíþjóð tilkynnti í gær að hún stefni að því að selja eignarhluti ríkisins í sex fyrirtækjum þar í landi. Ekki var greint frá því hvort ætlunin er að selja eignarhluti ríkisins í fyrirtækjunum að hluta eða að öllu leyti. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

FL semur við Barclays

FL GROUP hefur skrifað undir þriggja ára samning við Barclays Capital um allt að 400 milljóna evra fjármögnun á samningstímanum. Þetta samsvarar tæplega 37 milljörðum íslenskra króna á gengi gærdagsins. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 2 myndir

Icelandair Group komið á markað

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HLUTABRÉF Icelandair Group Holding voru skráð á aðallista Kauphallar Íslands í gær. Heildarviðskipti með bréf félagsins í gær námu um 1,2 milljörðum króna að markaðsvirði. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 103 orð

ÍLS gerir ráð fyrir auknum útlánum

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR (ÍLS) áætlar að útlán sjóðsins á næsta ári verði nokkuð meiri en á þessu ári. Í áætluninni er gert ráð fyrir að útlánin á árinu 2007 verði 52–59 milljarðar króna . Gera má ráð fyrir að útlánin í ár verði um 48 milljarðar. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Lækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 0,2% í gær og er lokaverð hennar 6.454 stig. Mest viðskipti voru með hlutabréf hins nýskráða Icelandair Group , eða fyrir um 1,2 milljarða króna. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð

OMX vill bæta Slóveníu við

NORRÆNA kauphallarfyrirtækið OMX, sem meðal annars rekur Kauphöll Íslands, hefur lagt fram tilboð í öll hlutabréf kauphallarinnar í Ljubljana í Slóveníu. Kauptilboðið hljóðar upp á samtals 4,2 milljónir evra, jafnvirði um 386 milljónir íslenskra króna. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Samskip með nýja skrifstofu í Helsingjaborg

SAMSKIP hafa opnað söluskrifstofu í Helsingjaborg í Svíþjóð og er það jafnframt þriðja skrifstofa félagsins þar í landi. Fyrir voru Samskip með söluskrifstofur í Gautaborg og Varberg. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Yfir VÍS á Norðurlandi

HELGI Jóhannesson, framkvæmdastjóri Norðurmjólkur, hefur verið ráðinn umdæmisstjóri VÍS á Norðurlandi. Hann tekur við starfinu um áramót. Umdæmisskrifstofa VÍS á Norðurlandi er á Akureyri og undir hana heyra tíu skrifstofur. Meira
15. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Ölgerðin verðlaunuð

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson vann nýlega til silfurverðlauna á evrópskri bjórhátíð í Bæjarlandi í Þýskalandi fyrir Egils Premium. Um var að ræða flokk hátíðarbjórdrykkja en í flokki mildra bjóra fékk Ölgerðin bronsverðlaun fyrir tegundina Egils Lite. Meira

Daglegt líf

15. desember 2006 | Daglegt líf | 693 orð | 4 myndir

Ekki stíft málfundafélag

Gallerí Thors í Hafnarfirði er í nýbyggingu við Thorsplan. Sigrún Ásmundar leit þangað inn einn kaldan morgun nýlega, þáði kaffi og spjallaði við tvær af tíu listakonum sem þar starfa. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 320 orð | 6 myndir

Gómsæt Grafarvogskirkja

Á sunnudaginn verður skorið úr því hvaða skóli sigrar í piparkökukirkjukeppni Grafarvogskirkju. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir fylgdist með bakarameisturum í Víkurskóla. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 98 orð

Guðað á gluggann

Gylfi Þorkelsson gefur út fyrir jólin Guðað á gluggann og þar kemur Morgunblaðið við sögu. Á vordögum 1982 birtist eins dálks frétt þess efnis að upplag blaðsins þann daginn væri átta tonn: Átta tonn er upplagið, útsent strax í býtið. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 117 orð | 4 myndir

Gæfurík og glitrandi jólatré

Jólatréð er eitt af vörumerkjum jóla nútímans, næst á eftir jólasveininum. Það hefur nefnilega ekki alltaf verið það og reyndar er flest á huldu um uppruna þess. Trjádýrkun ku hins vegar liggja djúpt í mannkynssögunni. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 711 orð | 5 myndir

Heilsan á aðventunni

Hún er lúmsk streitan og fyrir jólin virðist hún svo óumflýjanleg að hún hefur fengið sérstakt heiti – jólastreita. Hér eru þó fimm gömul og góð ráð, sum vísindalega reynd, sem aldrei eru of oft tuggin enda gagnast þau vel í baráttunni við streituárann. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Hollusta af fiskneyzlu ótvíræð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 1576 orð | 6 myndir

Jólaeftirréttir úr ýmsum áttum

Á jólum virðast eftirréttir og sætmeti verða miðpunktur hátíðarinnar í matarlegu tilliti. Flestir, segir Hanna Friðriksdóttir, eru með hugann við konfekt, smákökur og jólakökur umfram annað á jólamatseðlinum. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 420 orð | 3 myndir

mælt með...

Aðventutónleikar í Skálholtskirkju Laugardaginn 16. desember verða aðventutónleikar í Skálholti kl. 14, 16 og 20.30. Þar koma fram m.a. Skálholtskórinn og Barna- og unglingakór Biskupstungna. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 453 orð | 2 myndir

Smástress gefur réttu stemninguna

Arnór Guðjohnsen þekkja flestir landsmenn sem góðan fótboltamann, nema nú á síðari tímum þekkja menn hann kannski frekar sem föður og umboðsmann besta knattspyrnumanns Íslands, Eiðs Smára Guðjohnsen. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 355 orð | 1 mynd

Vín í betri kantinum...

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Jæja, þá eru jólin að nálgast og því ástæða til að huga sérstaklega að nýjum vínum í búðunum sem eiga vel við á slíkum stundum. Meira
15. desember 2006 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Æ fleiri karlmenn sækja í lýtaaðgerðir

ÞRIÐJI hluti þeirra sem leggjast undir hníf lýtalækna í Danmörku er karlmenn. Og þeim fer fjölgandi. Danskir karlmenn virðast velta útliti sínu æ meira fyrir sér, því þriðji hver Dani sem fer í lýtaaðgerð eða íhugar það er karlmaður. Meira

Fastir þættir

15. desember 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

90 ára afmæli. Í dag, 15. desember, er níræð Aðalbjörg Jónsdóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. Í tilefni þess munu fjölskylda og vinir hittast í safnaðarheimili Langholtssóknar laugardaginn 16. desember kl.... Meira
15. desember 2006 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spuni í bakhönd. Meira
15. desember 2006 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Hafnarfjarðar Þríeykið Gunnlaugur Sævarsson / Karl G. Karlsson / Hermann Friðriksson átti besta endasprettinn í Aðaltvímenningunum og stóð uppi sem sigurvegari að lokum og er tvímenningsmeistarar BH 2006-2007. Meira
15. desember 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 15. desember, eiga 50 ára...

Gullbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 15. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðbjörg Ársælsdóttir og Magnús Theodór Magnússon, (Teddi). Þau halda upp á daginn með fjölskyldunni á Hótel Glym í... Meira
15. desember 2006 | Fastir þættir | 23 orð

Gætum tungunnar

Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og ástúð í framburði! RÉTTUR FRAMBURÐUR ER: á-stand og ást-úð . (Ath.: Á-stúð og ást-and er rangur framburður. Meira
15. desember 2006 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

Jólastemning í Haukafelli

Rannveig Einarsdóttir fæddist á Mýrum í Hornafirði 1956. Hún lauk námi sem garðyrkjufræðingur af ylræktarbraut frá Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi 1974, með blómaskreytingar sem sérgrein. Meira
15. desember 2006 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Jólatréssala að Fossá í Hvalfirði um helgina

Hefur þig dreymt um að fara með fjölskyldu þinni í skógarhögg þar sem þið veljið ykkar eigið jólatré og höggvið eða sagið það sjálf? Um helgina 16. og 17. desember verður opið að Fossá í Hvalfirði fyrir almenning, frá kl. 11 til 15. Meira
15. desember 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
15. desember 2006 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á brasilíska meistaramótinu. Andre Diamant (2396) hafði hvítt gegn Alexander Fier (2490). 43. Dxf7+! Kxf7 svartur hefði verið með tapað eftir 43... Kh8 44. Dc7 Bc6 45. h5 og 43... Kh6 44. Df4+ Kg6 45. Dg3+. 44. Rd6+ Kg6 45. Rxc4 Kh5 46. Meira
15. desember 2006 | Viðhorf | 858 orð | 1 mynd

Skýringar og skilningur

Allir geta núna sótt sér fréttir í gemsana og þá ætti að vera hægur vandi að sækja sér líka umferðarupplýsingar. Slíkt kerfi er t.d. við lýði í Bretlandi. Meira
15. desember 2006 | Í dag | 138 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Stefán Jón Hafstein hefur fengið leyfi frá borgarstjórn til að fara til starfa erlendis. Hvert er hann að fara? 2 Dorrit Moussaieff hefur verið útnefnd kona ársins á Íslandi. Hver útnefnir? 3 Trausti Hafliðason hefur verið ráðinn ritstjóri Blaðsins. Meira
15. desember 2006 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji telur framlag Rúmfatalagersins til lífskjara á Íslandi mikilvægt. Þar er oft hægt að fá góða vöru á lágu verði, ekki sízt vefnaðarvöru, en líka t.d. húsgögn og annað af því tagi. Víkverji keypti t.d. Meira

Íþróttir

15. desember 2006 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Eiður kom Barcelona á bragðið

EVRÓPUMEISTARAR Barcelona áttu ekki í nokkrum vandræðum með að leggja meistaralið Norður- og Mið-Ameríku, Club America frá Mexíkó, í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mótið er haldið í Japan. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Þórisson frá Keflavík hefur verið skipaður FIFA-dómari, milliríkjadómari, í knattspyrnu og kemur hann í staðinn fyrir Egil Má Markússon sem ákvað að draga sig í hlé á þeim vettvangi í haust. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Grétari kippt í axlarlið í byrjun í Sevilla

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Alkmaar í Hollandi, fór úr axlarlið eftir aðeins fimm mínútna leik í gærkvöld þegar lið hans vann frækinn útisigur á Sevilla á Spáni, 2:1, í UEFA-bikarnum. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 3282 orð | 2 myndir

Hef aldrei haft neitt á móti því að æfa

Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi fremstu handknattleiksmanna heims um þessar mundir. Hann er að leika sitt sjötta keppnistímabil í Þýskalandi, þar af annað hjá sigursælasta handknattleiksliði landsins, Gummersbach. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 111 orð

Heimir Örn laus mála

HEIMIR Örn Árnason hefur náð samkomulagi um að losna undan samningi við danska handknattleiksliðið Bjerringbro-Silkeborg sem hann hefur verið á mála hjá frá því í sumar. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 320 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karla Tartu Rock – Njarðvík 100:88...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karla Tartu Rock – Njarðvík 100:88 Stig Njarðvíkur : Jeb Ivey 22, Brenton Birmingham 20, Friðrik Stefánsson 16, Jóhann Ólafsson 15, Guðmundur Jónsson 11, Kristján Rúnar Sigurðsson 4. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Skrautleg skor

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG á enn góða möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn að loknum fyrsta keppnisdegi á SA Airways-golfmótinu á Evrópumótaröðinni í S-Afríku. Birgir lék á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari og er í 80. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 198 orð

Suðurnesjaliðin töpuðu

KEFLAVÍK og Njarðvík léku í gærkvöld síðustu leiki sína í Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik, Keflvíkingar í Svíþjóð og Njarðvíkingar í Eistlandi. Bæði Suðurnesjaliðin urðu að sætta sig við töp eftir jafna leiki. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Valencia vill fá Rúrik að láni frá Charlton

SPÆNSKA stórliðið Valencia vill fá íslenska unglingalandsliðsmanninn Rúrik Gíslason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Charlton í sex mánuði, eða frá áramótum og út þetta keppnistímabil. Meira
15. desember 2006 | Íþróttir | 162 orð

Woods er vel efnaður

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods hefur samið á ný við Nike fyrirtækið en hann hefur verið í samstarfi við fyrirtækið frá árinu 1996. Meira

Bílablað

15. desember 2006 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Ac Schnitzer slær hraðamet

AC Schnitzer, sem breytir BMW-bílum, ætlar að bjóða upp á spennandi kost í slagnum um öflugasta BMW-inn. Sá verður með V8 vél, 411 hestafla. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 439 orð

Ályfirbyggingar

ÞÝSKI bifreiðaframleiðandinn Audi hlaut nýlega hin virtu EuroCarBody-verðlaun sem Automotive Circle International-samtökin veita á hverju ári. Viðurkenninguna hlýtur Audi fyrir nýstárlega yfirbyggingu á Audi TT-sportbílnum. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 869 orð | 5 myndir

Cee'd skorar þá bestu á hólm

KÓRESKU bílaverksmiðjurnar Kia kynntu í síðustu viku glænýja afurð sína, bíl með hinu óvenjulega nafni Cee'd. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 644 orð

DIN- og SAE-hestöfl

Spurt: Við vinnufélagar höfum velt fyrir okkur mælieiningunni hestafli, hvað það sé og hver sé munurinn á DIN-hestafli og SAE-hestafli. Getur þú skýrt muninn? Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Ducati 1098

24 þúsund mótorhjólasjúklingar völdu nýverið hið nýja Ducati 1098 sem fallegasta hjól sýningarinnar á EICMA-sýningunni í Mílanó en 1098 mótorhjólið fékk yfir 30% atkvæðanna og bar höfuð og herðar yfir mótorhjólin í öðru og þriðja sæti en þau voru MV... Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Hammond á skjáinn

RICHARD Hammond hefur náð ótrúlegum bata á skömmum tíma og mætti aftur í vinnuna í vikunni þegar Top Gear afhenti sín eigin verðlaun fyrir bíl ársins. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 1233 orð | 5 myndir

Lúxus og sport

NÝJASTA gerðin af Lexus sem fær nýtt og nútímalegt L-Finesse útlit er flaggskipið sjálft, LS. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 108 orð

MotorMax á Kletthálsi

NÝTT fyrirtæki, MotorMax, opnaði verslun á Kletthálsi 13 um síðustu helgi, þar sem Gísli Jónsson var áður til húsa. MotorMax varð til við sameiningu Gísla Jónssonar ehf. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Sportlegri Lancer næsta haust

AFRAKSTUR af virku hönnunar- og hugmyndastarfi Mitsubishi er að skila sér í framleiðslubílum sem eru að koma á markað. Meira
15. desember 2006 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Unimog til Orkubúsins

ASKJA afhenti Orkubúi Vestfjarða nýjan Unimog á dögunum, en þetta er fyrsti Unimog-bíllinn sem Askja selur. Bíllinn er mjög vel útbúinn til þeirrar vinnu sem hann er ætlaður í. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.