Greinar fimmtudaginn 4. janúar 2007

Fréttir

4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

245 þúsund krónur í verðlaun

SKÁKÞING Reykjavíkur – Skeljungsmótið – hefst sunnudaginn 7. janúar nk. kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk að jafnaði 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

30.000 fleiri farþegar með FÍ

FARÞEGUM Flugfélags Íslands fjölgaði um 8% á árinu 2006 frá því árið 2005. Heildarfjöldi farþega í áætlunarflugi var um 380 þúsund, þar af voru um 18 þúsund farþegar í millilandaflugi til Færeyja og Grænlands. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

3–4% fjölgun farþega hjá Strætó

"VIÐ sáum í fyrsta skipti fjölgun farþega frá því þetta fyrirtæki tók til starfa í núverandi mynd," segir Ásgeir Eiríksson, forstjóri Strætós bs., um nýliðið ár. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð

Aðgengilegt heimilisbókhald

"VIÐ erum í raun að biðja neytendur að standa saman," segir Brynhildur Pétursdóttir hjá Neytendasamtökunum sem nýverið hafa gert aðgengilegt öllum rafrænt heimilisbókhald, en það var áður aðeins á læstum vefsvæðum félagsmanna. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Afhenda lögreglunni nætursjónauka að gjöf

Selfoss | Suðurlandsvegur ehf. færði á dögunum sýslumanninum á Selfossi hágæðanætursjónauka að gjöf. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Antikbúðin flytur

ANTIKBÚÐIN hefur flutt sig um set í Hafnarfirði og opnað í húsnæði á Strandgötu 24 sem stendur við Jólaþorpstorgið og sem er í daglegu tali þekkt sem "Gamla pósthúsið". Antikbúðin mun nýta allt húsnæðið, rúmlega 300 fermetra, undir búðina. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Augljós þörf fyrir tækniminjasafn

Eftir Sigurð Jónsson Flóahreppur | "Ég er sannfærður um að svona stofnun muni verða til, það er svo augljós þörfin fyrir þetta," sagði Valdimar Össurarson, verkefnisstjóri undirbúningsnefndar um Tæknisafn Íslands. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Baugur Group mótmælir hvalveiðum

BAUGUR Group telur hvalveiðar Íslendinga skaða íslensk fyrirtæki erlendis og hugsanlegan áframhaldandi vöxt þeirra í framtíðinni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð

Betra að vinna í sameiningu en standa í stríði

SIGMUNDUR Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir að samstarfið við Búsæld, félag 530 bænda úr hinum ýmsu búgreinum, hafi gengið vonum framar. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Brjóstakrabbameinsmiðstöð verði á nýja sjúkrahúsinu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að brjóstakrabbameinsmiðstöð fái stað inni á nýju Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH). Í miðstöðinni verði m.a. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 150 orð

Efast um hag af innflytjendum

HUGVEITAN Migrationwatch UK fullyrðir í nýrri rannsókn að hagur bresks almennings af vinnuframlagi hundraða þúsunda innflytjenda, sem hafi flust til landsins á síðustu árum, sé miklu minni en stjórnvöld áætli. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Enginn verið yfirheyrður

FLUGSTOÐIR ohf. hafa kært mann til lögreglu fyrir að hafa truflað fjarskipti við farþegaflugvél í aðflugi að Akureyrarflugvelli í fyrradag. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Engin trygging

ENGIN trygging er fyrir því að hækkuð niðurgreiðsla til dagforeldra í Reykjavík skili sér í lægri kostnaði foreldra vegna dagvistunar, að sögn Oddnýjar Sturludóttur, fulltrúa Samfylkingarinnar í leikskólaráði. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Forsetaefni í vanda

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞÓTT enn sé langt til næstu forsetakosninga í Bandaríkjunum, í nóvember 2008, er undirbúningur hugsanlegra frambjóðenda repúblíkana og demókrata kominn í fullan gang. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Gamla Faktorshúsið á Djúpavogi endurbyggt

Djúpivogur | Hafist hefur verið handa við fyrsta verkþátt í endurbyggingu svonefnds Faktorshúss á Djúpavogi. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Gamlárskvöld var öndunarfærasjúklingum erfitt

SIGMAR B. Hauksson, varaformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands, segir ýmsa lungnasjúklinga hafa orðið illa úti á gamlárskvöld þegar svifryksmengun fór í 1.963 míkrógrömm á rúmmetra og hefur aldrei mælst meiri. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð

Geta krafist rannsóknar á ummælum

HÆSTIRÉTTUR Íslands staðfesti um miðjan seinasta mánuð úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að eftirlifandi börn Sigurjóns heitins Sigurðssonar, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, gætu borið fram kröfu um opinbera rannsókn vegna ummæla Jóns Baldvins... Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gjaldþrot blasir við

London. AFP. | Þúsundir Breta koma til með að horfast í augu við gjaldþrot á nýhöfnu ári vegna of mikillar eyðslu í kringum nýliðna jólahátíð, samkvæmt spá breska ráðgjafarfyrirtækisins Grant Thornton. Nær 30. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Golf í góða veðrinu í gær

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Guðbjörn Jónsson

LÁTINN er í Reykjavík Guðbjörn Jónsson klæðskerameistari, knattspyrnuþjálfari og húsvörður í KR-heimilinu. Guðbjörn var fæddur í Reykjavík 19. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Handteknir tvisvar fyrir peningafölsun

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LÖGREGLAN handtók tvo peningafalsara á gamlársdag sem reynt höfðu að kaupa flugelda fyrir falsaða peninga. Þetta var í annað skiptið í sama mánuðinum sem þessir aðilar voru teknir fyrir peningafölsun. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir vísindastörf

DR. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 310 orð

Kenýamenn loka landamærunum að Sómalíu

Mogadishu. AFP, AP. | Yfirvöld í Kenýa hafa lokað landamærum landsins að Sómalíu til að hindra að fleiri flóttamenn geti komist til Kenýa, að sögn utanríkisráðherra landsins í gær. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Leiðbeiningar vantar

ÍSLENDINGAR eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki er með neinar reglur sem kveða á um upplýsingaskyldu vegna viðskipta milli tengdra aðila. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

Jórsalir Rangt var farið með götunafn í blaðinu í fyrradag þar sem greint var frá viðurkenningum Orkuveitu Reykjavíkur vegna jólaskreytinga. Rétt er að íbúar við Jórsali 6 og 8 fengu viðurkenninguna, en ekki íbúar við... Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Logsuða í skammdeginu

Í SKAMMDEGINU vinna flestir myrkranna á milli í orðsins fyllstu merkingu og þarf ekki langan vinnudag til þess. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Lögreglan leitar þriggja manna

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar nú þriggja manna vegna mjög alvarlegrar líkamsárásar í Garðastræti á nýársnótt. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð

Lögreglumenn ósáttir við gjaldtöku BSRB

LANDSSAMBAND lögreglumanna (LL) er afar óánægt með ákvörðun aðalfundar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) að hækka iðgjöld aðildarfélaga til reksturs bandalagsins úr 0,30% af grunnlaunum félagsmanna í 0,32% og segir formaður LL að þessi aðgerð... Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 269 orð

Maliki segist vilja losna úr embætti forsætisráðherra

Bagdad. AFP, AP. | Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, sagði í viðtali sem birt var í gær að sér líkaði ekki embættið og kvaðst helst vilja láta af störfum áður en kjörtímabilinu lyki. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Máninn hátt á himni skín

FULLT tungl var í gær en sem kunnugt er hefur tunglið fjölþætt áhrif á líf okkar og er nærtækast að nefna sjávarföllin. Glæstur vetrarmáninn skein yfir Jarlhettum við Langjökul og varpaði dulúðugri birtu yfir... Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Milljónir hindúa baða sig í Ganges

MILLJÓNIR hindúa böðuðu sig í helgum fljótum Indlands þegar ein af fjölmennustu reglulegu hátíðum heims, Kumbh Mela, hófst þar í gær. Nokkrir þeirra baða sig hér í Ganges-fljóti við borgina Allahabad. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Munir Kjarvals gjöf til Reykjavíkurborgar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Reykjavíkurborg af kröfum afkomenda Jóhannesar S. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð

"Hvalveiðar farnar að skaða íslensk fyrirtæki"

BAUGUR Group sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu í gær vegna hvalveiða Íslendinga: "Ekki er langt síðan sjávarútvegur var okkar eina útflutningsgrein. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

"Magnað að sjá Saddam"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Rannsókn í fullum gangi

RANNSÓKNIN á brunanum í fiskmjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja er í fullum gangi og verður haldið áfram af fullum krafti þrátt fyrir synjun Hæstaréttar um heimild til lögreglunnar að skoða sms-sendingar á tilteknum tíma 16. des. sl. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ríkið leggur fram 360 milljónir til 2009

FRAMLAG ríkisvaldsins til menningarmála á Akureyri verður alls 360 milljónir króna á næstu þremur árum skv. samningi sem menntamálaráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri undirrituðu í gær. Um er að ræða nokkra hækkun, en skv. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 309 orð

Sagðir nauðga börnum í Súdan

London. AFP. | Sameinuðu þjóðirnar segjast ætla að rannsaka ásakanir um að her- og lögreglumenn í friðargæsluliði samtakanna og aðrir starfsmenn þeirra í Suður-Súdan hafi nauðgað börnum. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 138 orð

Sagt að flýja Gaza

Gaza-borg. AFP. | Palestínskir embættismenn í öryggislögreglunni hvöttu í gær útlendinga á Gaza-svæðinu til að koma sér burt þar sem hætta væri á, að þeim yrði rænt eins og einum ljósmyndara AFP-fréttastofunnar. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Samkomulagið var undirritað í gærkvöldi

FLUGSTOÐIR ohf. og Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) undirrituðu um kl. 19 í gærkvöldi samkomulagið sem lá fyrir þegar slitnaði upp úr viðræðum þeirra í fyrrakvöld. Þrír stjórnarmenn úr stjórnum hvors félags undirrituðu. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sex íslenskir glæpaþættir

TÖKUR hefjast bráðlega á Pressunni, nýrri íslenskri glæpaþáttaröð, sem verður sýnd á Stöð 2 öðrum hvorum megin við næstu áramót. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sjálfsbjörg veitti Þjóðminjasafni viðurkenningu

HINN 3. desember sl. veitti Sjálfsbjörg Þjóðminjasafninu viðurkenningu fyrir gott aðgengi fyrir alla. Fram hefur komið í umfjöllun um Þjóðminjasafn Íslands að safnið leggur áherslu á gott aðgengi fyrir alla. Á Alþjóðadegi fatlaðra, sunnudaginn 3. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Skimun, greining og meðferð verði á sama stað

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að brjóstakrabbameinsmiðstöð fái stað inni á nýju Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) og verður unnið að uppbyggingu hennar í áföngum. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Slasaðist illa á skíðum

Sextán ára ísfirsk stúlka liggur alvarlega slösuð á sjúkrahúsi í Noregi eftir að hafa lent þar í slysi á skíðum daginn fyrir gamlársdag. Stúlkan var í skíðaferð í Noregi með Skíðafélagi Ísfirðinga þegar slysið varð. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Stjórn FÍF fékk óskorað umboð félagsmanna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 4 myndir

Styrkurinn skapar kjölfestu í rannsóknum

Sex styrkþegar úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands kynna doktorsverkefni sín á vísindaráðstefnu í Öskju á morgun. Silja Björk Huldudóttir kynnti sér málið og ræddi við tvo doktorsnema. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Tap á viðskiptum við Whole Foods

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is AÐEINS einu sinni hefur verið hagnaður af því að selja lambakjöt í verslunum Whole Foods en það var árið 2004 þegar gengi Bandaríkjadals var tiltölulega hagstætt og aðrar aðstæður eins og best verður á kosið. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 3 myndir

Undirbúningsframkvæmdir við Þjórsá hefjast í sumar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Stefnt er að því að virkjanir í neðri hluta Þjórsár verði settar í útboð í haust. Í sumar er ætlunin að leggja vegi, rafmagnsleiðslur og ljósleiðara á fyrirhuguðu virkjanasvæði. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Uppbygging húsa að hefjast

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "Í maí á sl. ári voru boðnar út þarna lóðir og það var fyrsti hluti hverfisins. Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Virða fyrir sér snjólistaverkin

GESTIR og gangandi njóta snjólistaverkanna á alþjóðlegu íslistahátíðinni í borginni Harbin í Heilongjiang-héraði í norðausturhluta Kína í gær. Verkin á hátíðinni í ár þykja óvenjuvönduð og... Meira
4. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð

Vörður handtekinn vegna mynda frá aftöku Saddams

Bagdad. AFP. | Haider Majeed, talsmaður upplýsingaskrifstofu forsætisráðherra Íraks, staðfesti í gær að vörður við aftöku Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks, hefði verið handtekinn vegna myndskeiðs sem birtist síðar af hengingunni á Netinu. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Þrír slösuðust í bílveltu

JEPPLINGUR valt út af þjóðveginum í Öxnadal í gær og slösuðust þrír farþegar en meiðsli þeirra þóttu þó ekki alvarleg, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þroskahjálp gefur

FÉLAGIÐ Þroskahjálp á Norðurlandi vestra afhenti Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í gær 200 þúsund krónur til kaupa á nýjum þroskaleikföngum og tækjum til sjúkra- og iðjuþjálfunar barna. Meira
4. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ætluðu yfir Kjöl á smájeppa

ERLENT par hugðist takast á hendur allóvenjulegt ferðalag á bílaleigubíl snemma í gærmorgun þegar parið lagði af stað norður Kjöl en festi lítinn jeppa sinn rétt norðan Bláfellsháls. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2007 | Leiðarar | 407 orð

Heggur sá er hlífa skyldi

Ekki er annað hægt en fyllast viðbjóði og hryllingi þegar frásagnir breska dagblaðsins The Daily Telegraph í gær af meintum svívirðilegum níðingsverkum og kynferðisglæpum friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna gagnvart börnum í suðurhluta Súdans eru lesnar. Meira
4. janúar 2007 | Leiðarar | 404 orð

Kerfið á árinu 2007

Árum saman hefur fyrirkomulag afsláttarkorta Tryggingastofnunar vegna læknisþjónustu verið gagnrýnt fyrir að vera flókið og notendafjandsamlegt. Gagnrýnin hefur ekki sízt verið af tvennum toga. Meira
4. janúar 2007 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Mikilvæg yfirlýsing

Yfirlýsing sú, sem Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, sendi frá sér í gær, þar sem fyrirtækið lýsir andstöðu við þær hvalveiðar, sem hafnar voru í haust er mikilvægt innlegg í þær umræður, sem hér hafa staðið yfir um þá ákvörðun Einars K. Meira

Menning

4. janúar 2007 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Á hinum ljúfustu nótum

Í HÁDEGINU í dag verða fyrstu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar haldnir. Á tónleikunum koma fram þau Antonía Hevesi píanóleikari og Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Á efnisskránni eru bæði íslensk og erlend verk. Meira
4. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Árna Kristjánssonar minnst

ÚTVARPSDAGSKRÁ RÚV yfir jól og áramót er yfirleitt með vandaðra móti. Henni fylgir undantekningarlaust hátíðarbragur og augljóslega vandað til vinnubragða við þá þætti sem heyrast þá fyrsta sinni. Meira
4. janúar 2007 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Danir gefa út bók um Björk

Á POPPLANDSVEF ruv.is segir frá því að dönsk bók um tónlistarkonuna íslensku Björk Guðmundsdóttur hafi komið þar út skömmu fyrir jól. Kallast bókin Björkmusik... og er skrifuð af tónlistarblaðamanninum Per Reinholdt Nielsen. Meira
4. janúar 2007 | Menningarlíf | 583 orð | 2 myndir

Endurkoma ellismella

Nýverið bárust fregnir af því að konungar draumaverksmiðjunnar, þeir Steven Spielberg og George Lucas, væru að undirbúa fjórðu myndina um fornleifafræðinginn góðkunna Indiana Jones. Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Fólk

Til stendur að bjóða upp ýmsa hluti úr eigu bandarísku söngkonunnar Whitney Houston en hún á við mikla fjárhagserfiðleika að etja. Meðal þess sem verður til sölu eru bleik samfella, verðlaunagripir og munir sem tengjast tónleikaferðum söngkonunnar. Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 195 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Ryan Phillippe , sem við Íslendingar kynntumst ágætlega þegar hann var staddur hér á landi við tökur á Flags of our Fathers, vill taka saman við eiginkonuna fyrrverandi, Reese Witherspoon , en hún fór fram á skilnað í október eftir sjö ára... Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Britney Spears hefur áhuga á að láta mála af sér mynd þar sem hún situr nakin fyrir. Hún er óðum að komast í sitt fyrra form eftir barnsburð og er ólm í að aðrir fái að njóta þess að horfa á líkama hennar. Meira
4. janúar 2007 | Kvikmyndir | 136 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Frá því hefur verið greint að leikstjórinn Martin Scorsese sé með í bígerð heimildarmynd um hljómsveitina goðsagnarkenndu Rolling Stones. Myndin fjallar um nýafstaðna tónleikaferð sveitarinnar sem bar yfirskriftina A Bigger Bang. Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hin 44 ára Demi Moore segist vilja eignast börn með eiginmanni sínum Ashton Kutcher sem er 28 ára. Fyrir á Moore þrjár unglingsdætur með fyrrverandi eiginmanni sínum Bruce Willis , það eru Rumer 18 ára, Scout 15 ára og Tallulah 12 ára. Meira
4. janúar 2007 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Grasrætur leika blús á Dillon

HLJÓMSVEITIN Grasrætur spilar á tónleikum á skemmtistaðnum Dillon við Laugaveginn í kvöld. Grasrætur er sveit úr Hafnarfirði sem er skipuð ungum drengjum, en söngvari hennar er Andri Eyjólfsson. Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Grínmynd um Hitler

HINN 11. janúar nk. verður frumsýnd í Þýskalandi kvikmyndin Mein Füehrer: Sannarlega sannasti sannleikurinn um Adolf Hitler . Um er að ræða grínmynd þar sem nasistaforinginn sést m.a. Meira
4. janúar 2007 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Ítónun lita og hrynjandi forma

Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 14–17. Sýningu lýkur 11. janúar. Aðgangur ókeypis. Meira
4. janúar 2007 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Kennir ýmissa grasa

ÞAÐ er varla hægt að kvarta yfir úrvalinu hjá þessum blaðasala á Khan-markaðnum í Nýju-Delhí á Indlandi. Meira
4. janúar 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Klúbbakvöld Breakbeat.is

NÆSTKOMANDI fimmtudagskvöld fær hin unga og spennandi tónlistarstefna "dubstep" í fyrsta sinn að njóta sín á klúbbakvöldi Breakbeat.is. Meira
4. janúar 2007 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Minn Sirkus fagnar eins árs afmæli

AFMÆLISFAGNAÐUR netsamfélagsins Míns Sirkuss verður haldið á þrettándanum nú á laugardag í Broadway. Öllu verður til tjaldað og meðal þeirra sem fram koma eru hljómsveitirnar Ampop, Sprengjuhöllin og Últra Mega Teknóbandið Stefán. Meira
4. janúar 2007 | Kvikmyndir | 210 orð | 2 myndir

Mörgæsadans á toppnum

TEIKNIMYNDIN Happy Feet sem fjallar um dansglaða mörgæs á suðurheimskautinu situr í toppsæti íslenska bíólistans eftir sýningar helgarinnar. Myndin naut mikilla vinsælda vestanhafs og sat á toppnum þar um nokkurra vikna skeið. Tæplega 3. Meira
4. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 667 orð | 1 mynd

Ný íslensk glæpaþáttaröð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is PRESSAN, ný íslensk glæpaþáttaröð, verður sýnd á Stöð 2 öðrum hvorum megin við næstu áramót. Meira
4. janúar 2007 | Tónlist | 417 orð | 1 mynd

Syngjandi umhverfis jörðina

Tónlist eftir Bach, Fauré, Verdi, Strauss og fleiri í flutningi Hrafnhildar Björnsdóttur sópran og Martyn Parkes píanóleikara. Laugardagur 30. desember. Meira
4. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Söngleikur úr Páfagarði

EINN af mikilvægustu tónlistarmönnum Vatíkansins, Marco Frisina, kórmeistari í Basilíku Heilags Jóhannesar, hefur gert söngleik. Meira
4. janúar 2007 | Hugvísindi | 630 orð | 2 myndir

Tvíeggjað eðli ljósmynda

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is RITGERÐIN Um sársauka annarra ( Regarding the Pain of Others ) eftir bandaríska rithöfundinn og fræðikonuna Susan Sontag kom út á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags á seinni hluta nýliðins árs. Meira
4. janúar 2007 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Undarlegt ferðalag fjölskyldu

GAMANMYNDIN Little Miss Sunshine verður frumsýnd í Smárabíói og Regnboganum á morgun. Myndin fjallar um sérstæða fjölskyldu sem leggst í langt ferðalag sem miðar fyrst og fremst að því að koma hinni sjö ára gömlu Olive í fegurðarsamkeppni í Kaliforníu. Meira

Umræðan

4. janúar 2007 | Aðsent efni | 118 orð

Blaðamaður ársins

SAMKVÆMT vef Blaðamannafélags Íslands þurfa tilnefningar til Blaðamannaverðlauna vegna ársins 2006 að hafa borist fyrir 19. janúar nk. Í mínum huga stendur einn maður upp úr þegar horft er um öxl og hugað að afrekum blaðamanna á liðnu ári. Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Dýrmætur menningararfur

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um bænina: "Bænin er Guðs gjöf. Tilboð um eilífa tengingu við höfund og fullkomnara lífsins." Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Feministaflokkur Íslands?

Arndís Steinþórsdóttir fjallar um feminísk framboð: "Ætla má að flestir vilji að forsætisráðherrann komi úr þeim flokki sem flestir kjósendur treysta." Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Hin breiða kirkja Samfylkingarinnar

Gestur Svavarsson fjallar um stækkun álversins í Straumsvík og stefnu Samfylkingarinnar: "Hvers vegna mega bæjarbúar ekki fá að segja álit sitt á því sem þeir vilja tjá sig um?" Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrými í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir fjallar um hjúkrunarrými og málefni aldraðra í Kópavogi: "Enn er ekki séð fyrir endann á bið aldraðra Kópavogsbúa eftir viðeigandi þjónustu og tími er ekki eitthvað sem aldraðir hafa nóg af." Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Jól, pabbar og börn

Jón Gunnar Hannesson fjallar um umgengni forsjárlausra foreldra við börn sín: "Sýnist sem opinberir aðilar sem ákvarða umgengnina gangi út frá því að forsjárlaust foreldri sé þannig annars flokks – sjái börnin sín aldrei á aðfangadag jóla." Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Til hamingju!

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um aðbúnað barna og Fríkirkjuveginn: "Ef til vill mætti nútímafólk taka sér menningarheimilið við Fríkirkjuveginn til fyrirmyndar og útbúa lestrarstofu og leiksvið heima í stað þess að leggja áherslu á jeppann og flatskjássjónvarpið." Meira
4. janúar 2007 | Velvakandi | 449 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Inntökupróf hjá Icelandair og Flugþjónustubraut MK MIG langar til að vekja athygli á því að í Ferðamálaskólanum í MK er til braut sem heitir Flugþjónustubraut og það nám kostar nemandann rúmar 100 þús kr. Meira
4. janúar 2007 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Verndum Vatnsmýrina

Halldór Jónsson fjallar um Vatnsmýrina og flugvöllinn: "Njótum samvista við víddina, fegurðina og flugvöllinn." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2007 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Áslaug Stefánsdóttir

Áslaug Stefánsdóttir frá Mörk fæddist 13. maí 1922. Hún lést á hjúkrunardeildinni í Hlíð sunnudaginn 24. desember síðastliðinn. Áslaug var elst af sjö börnum hjónanna Stefáns Tryggvasonar og Hólmfríðar Sigurðardóttur á Hallgilsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Björg Magnúsdóttir

Björg Magnúsdóttir fæddist í Engjabæ í Laugardalnum í Reykjavík 30. ágúst 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík að morgni 24. desember síðastliðinn, aðfangadag jóla. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Gísli Auðunsson

Gísli Auðunsson fæddist á Minni-Vatnsleysu í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu 18. janúar 1924. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Auðun Sæmundsson útvegsbóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Pétursdóttir

Guðrún Sigríður Pétursdóttir frá Ökrum fæddist í Stykkishólmi hinn 14. ágúst 1916. Hún lést á sjúkraheimilinu Kumbaravogi eftir stutta sjúkralegu að morgni aðfangadags 24. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Hildur Emilía Malmquist Pálsson

Hildur Emilía Malmquist Pálsson fæddist í Borgargerði á Reyðarfirði 10. september 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi 19. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Hrefna Pétursdóttir

Hrefna Pétursdóttir fæddist á Hellissandi 10. nóvember 1936. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónasdóttir, f. 1. nóvember 1904 á Öndverðarnesi, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Jóhanna María Jóhannsdóttir

Jóhanna María Jóhannsdóttir fæddist í Holtum á Mýrum á Hornafirði 16. september 1920. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Árnason búfræðingur, f. 4.11. 1897, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 2867 orð | 1 mynd

Júlíana Guðmundsdóttir Aspelund

Júlíana Þorlaug Guðmundsdóttir Aspelund fæddist á Ísafirði 11. desember 1913. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. des síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bakari á Ísafirði og síðar í Reykjavík, f. 6. maí 1880, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Óskar Steindórs

Óskar Steindórs fæddist í Reykjavík 4. janúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steindór Hannesson bóndi á Grænhól í Ölfusi, f. 9. september 1888, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

Sigrún Aradóttir

Sigrún Aradóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Ari Guðjónsson rakarameistari, f. 7. apríl 1914, d. 1996, og Salvör Veturliðadóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2007 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Þórður Þorgeirsson

Þórður Þorgeirsson fæddist í Reykjavík 28. október 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 27. desember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 130 orð

Breytingar gerðar á viðurlögum

ALÞINGI hefur samþykkt lög þar sem breytt er að nokkru viðurlagaákvæðum á sviði fiskveiðistjórnunar. Þar er einkum um að ræða ákvæði sem varða sviptingu veiðileyfa, afturköllun vigtunarleyfa, lágmarkssektir og upptöku afla og/eða veiðarfæra. Meira
4. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 289 orð | 2 myndir

Nýr 30 tonna bátur frá Samtaki

Samtak ehf. í Hafnarfirði afhenti í desember G. Ben. ehf. útgerð á Árskógssandi Víking 1.500-fiskibát sem er 30 tonna plastbátur yfirbyggður að hluta. Báturinn sigldi heim í heimahöfn milli jóla og nýárs og gekk ferðin mjög vel. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2007 | Neytendur | 411 orð | 1 mynd

Ávextir og önnur hollusta á nýju ári

Krónan Gildir 4. jan.–7. jan. verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingur, ferskur, 1/1 449 749 449 kr. kg Danpo-kjúklingabringur 1.399 1.998 1.554 kr. kg Goða kindakæfa 199 305 829 kr. kg Goða medisterpylsa, reykt 561 748 561 kr. Meira
4. janúar 2007 | Neytendur | 607 orð | 1 mynd

Ballið er byrjað: Janúarútsölur

Það bregst ekki, Íslendingar eru alltaf til í að stíga dans í búðunum þegar verðið er gott. Unnur H. Jóhannsdóttir valsaði um útsölurnar. Meira
4. janúar 2007 | Daglegt líf | 186 orð

Limra á dag

Jóna Guðmundsdóttir hefur sett sér að yrkja limru á dag á bloggi sínu www.jona-g.blog.is. Og fyrsta limran var ort 30. Meira
4. janúar 2007 | Daglegt líf | 584 orð | 2 myndir

"Fiskbollurnar eru fjölskylduleyndarmál"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Góðan dag og gleðilegt ár. Nú ætla ég að fá þrjú kíló af ýsuflökum. Meira
4. janúar 2007 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Sjúkleg heimþrá

Heimþrá á háu stigi getur orðið að virkilegum veikindum. Margt ungt fólk þjáist svo ákaflega af heimþrá að það hefur heilmikil áhrif á daglegt líf þeirra og gjörðir. Meira
4. janúar 2007 | Ferðalög | 917 orð | 3 myndir

Stefnumót við sólina

Þar sem myrkur og rysjótt veðrátta eru einkenni íslenskra vetra telur Brynja Tomer að menn hafi gott af stefnumóti við sólina yfir háveturinn. Meira
4. janúar 2007 | Daglegt líf | 381 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Frá og með áramótum þarf enginn að greiða fyrir ferðir með strætisvögnum bæjarins og verður einkar fróðlegt að sjá hvort notkunin eykst. Nú geta þeir sem eiga lögheimili í Hrísey einnig farið án endurgjalds með ferjunni á milli lands og eyja. Meira
4. janúar 2007 | Ferðalög | 257 orð | 1 mynd

Vítt og breitt

Páskaferð til Orlando GB-ferðir standa fyrir tíu daga páskaferð til Orlando í Flórída dagana 30. mars til 9. apríl 2007. Gist verður á glæsihótelinu Omni Orlando Resort at Champions-Gate. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þú átt út. Norður &spade;K4 &heart;G1095 ⋄D7 &klubs;KDG43 Vestur Austur &spade;ÁG986 &spade;1072 &heart;43 &heart;6 ⋄64 ⋄KG832 &klubs;Á765 &klubs;10982 Suður &spade;D52 &heart;ÁKD872 ⋄Á1095 &klubs;– Suður spilar 6&heart;. Meira
4. janúar 2007 | Fastir þættir | 14 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Ég hlakka til helginnar. RÉTT VÆRI: Ég hlakka til helgarinnar... Meira
4. janúar 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
4. janúar 2007 | Fastir þættir | 561 orð | 3 myndir

Skákárið 2006 kvatt með stæl á Friðriksmótinu

30. desember 2006 Meira
4. janúar 2007 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pamplona á Spáni. Sigurvegari mótsins, rússneski ofurstórmeistarinn Alexander Morozevich (2.747) , hafði hvítt gegn landa sínum Dmitri Jakovenko (2.671). Meira
4. janúar 2007 | Í dag | 458 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í kennsluháttum

Hörður Filippusson fæddist í Reykjavík 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964, B.Sc. Hons.-prófi í lífefnafræði frá háskólanum í St. Andrews í Skotlandi 1971 og doktorsprófi frá sama skóla 1971. Meira
4. janúar 2007 | Í dag | 179 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Sendiherra Íslands í París var á meðal farþega í Flugleiðavélinni sem lenti í ókyrrð og féll tugi metra. Hvað heitir hann? 2 Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tók við embætti um áramótin. Hvað heitir hann? Meira
4. janúar 2007 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Sýning Haraldar Jónssonar "Framköllun" í Skaftfelli

Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson opnaði sýninguna "Framköllun" í Skaftfelli á Seyðisfirði 2. desember sl. Haraldur dvaldi í gestavinnustofu Skaftfells á meðan hann vann að uppsetningu sýningarinnar. Meira
4. janúar 2007 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji lofaði því fyrir hálfum mánuði að segja frá því þegar björgunarsveit bjargaði honum. Það var virkilega áhugavert. Segja má að það hafi verið sjóbjörgun, þótt Víkverji sé enginn sjómaður að atvinnu. Meira

Íþróttir

4. janúar 2007 | Íþróttir | 246 orð

Alfreð hittir hópinn í Höfn

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla hélt til Danmerkur í morgun hvar það tekur þátt í fjögurra þjóða móti sem hefst á morgun og lýkur á sunnudag. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 162 orð

Beckham um kyrrt?

DAVID Beckham, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, mun setjast niður með forráðamönnum Real Madrid í næstu viku og ræða um samningamál sín. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Brasilíumaðurinn Diego , miðjumaður í liði Werder Bremen , hefur verið útnefndur besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á fyrri helmingi tímabilsins en þýska knattspyrnutímaritið Kicker stendur að valinu sem leikmenn í deildinni taka þátt... Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Evrópusamtök íþróttafréttamanna, UEPS, kusu tennisleikarana Roger Federer frá Sviss og Justin Henin-Hardenne frá Belgíu íþróttamann og íþróttakonu ársins í Evrópu fyrir árið 2006. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 122 orð

Gunnar gefur ekki kost á sér

GUNNAR Sigurðsson, knattspyrnufrömuður á Akranesi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í kjöri til formennsku Knattspyrnusambands Íslands. "Ég velti þessu mikið fyrir mér og það var vissulega spennandi að taka þátt í þessum slag. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Haraldur Freyr í flugeldaslysi

HARALDUR Freyr Guðmundsson, Keflvíkingur og leikmaður norska knattspyrnuliðsins Aalesund, slasaðist talsvert á hendi á nýársnótt þegar flugeldur sprakk er hann ætlaði að skjóta honum upp. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 221 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Orlando – LA...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Orlando – LA Clippers 91:86 Cleveland – San Antonio 82:78 New Orleans – Golden State 89:97 Chicago – Phoenix 96:97 Dallas – Seattle 112:88 Denver – Philadelphia 97:108... Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 227 orð

Noregur með 21 leikmann til Danmerkur

GUNNAR Pettersen, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til æfinga og þátttöku í vináttuleikjum sem framundan eru. Norðmenn mæta Íslendingum á fjögurra þjóða móti í handknattleik í Danmörku um helgina. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Pat Riley hættir sem þjálfari Miami Heat

PAT Riley, þjálfari meistaraliðs Miami Heat í NBA-deildinni í körfuknattleik, sagði í gær að hann ætlaði sér að taka sér frí frá störfum um óákveðinn tíma. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 122 orð

Puyol er vinsælastur

ALLS hafa 108.000 stuðningsmenn Barcelona tekið þátt í kosningu á heimasíðu íþróttablaðsins El Mundo Deportivo þar sem þeim gefst kostur á velja sitt uppáhaldslið skipa þeim leikmönnum sem einhvern tímann hafa leikið með félaginu. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 736 orð | 1 mynd

Ragnar Óskarsson samdi við Nimes til þriggja ára

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við franska liðið Nimes og gengur til liðs við það næsta sumar. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 1019 orð | 1 mynd

Tvískipt deild og jöfn báðum megin

SÍÐARI umferðin í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum, einn verður síðan annað kvöld og tólftu umferðinni lýkur síðan á laugardaginn. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 239 orð

Tvö ótrúleg draumahögg í röð

ÞAÐ eru ekki allir kylfingar sem ná því að fara holu í höggi á lífsleiðinni en tvær 66 ára gamlar bandarískar vinkonur upplifðu einstök augnblik hinn 21. desember sl. á Palmetto-golfvellinum í Bandaríkjunum. Meira
4. janúar 2007 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Wie er ekki nógu góð

ÁSTRALSKI kylfingurinn Stuart Appleby er einn af fáum kylfingum á PGA-mótaröðinni sem hefur gagnrýnt opinberlega þátttöku unglingsstúlkunnar Michelle Wie á karlamótum á atvinnumótaröðum víðsvegar um heiminn. Meira

Viðskiptablað

4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

ABN Amro með fyrsta jöklabréf ársins

ABN Amro gaf út jöklabréf í gær og er það fyrsta jöklabréfið á árinu og það fyrsta síðan í byrjun desember að því er segir í Vegvísi Landsbankans. "Nú eru liðnir tveir mánuðir frá því að jöklabréf var síðast á gjalddaga, en alls verða um 35 ma.kr. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 237 orð

Að gera sitt besta

UM ÁRAMÓTIN er fólk gjarnt á að heita bót og betrun í ýmsum þáttum lífs síns. Meðal algengra áramótaheita er að hætta að reykja eða að nota einhvern tímann árskortið í líkamsræktina sem hingað til hefur legið ónotað í skrifborðsskúffu. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Airbus fær jólaglaðning frá Singapúr

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is EVRÓPSKU flugvélaverksmiðjurnar Airbus fengu eftirsóknarverðan glaðning um jólin er flugfélagið Singapore Airlines lagði inn pöntun fyrir níu A380-risaþotur til viðbótar við þær tíu sem félagið hafði áður pantað. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 631 orð | 2 myndir

Aldrei meira prentað erlendis

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HLUTFALLSLEGA hafa aldrei verið prentaðir færri bókartitlar hérlendis en nú fyrir jólin að því er kemur fram í könnun Bókasambands Íslands. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 82 orð

Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi

GÓÐUR gangur virðist vera í þýsku efnahagslífi og atvinnuleysi hefur haldið áfram að minnka. Þannig fækkaði atvinnulausum í Þýskalandi í desember um 108 þúsund frá því nóvember sem er mun meira en flestir sérfræðingar höfðu reiknað með. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 445 orð

Dýrt að vera Íslendingur

"Frá 1993 til 2003 féllu vextir á íbúðalánum í Noregi úr 12% niður undir 3%. Bankar voru einkavæddir á Íslandi á þessu tímabili, en vextirnir hér féllu aðeins um brot af því sem gerðist í Noregi." ( Úr aðsendri grein í Morgunblaðinu 2. janúar 2007 eftir Andrés Magnússon lækni.) Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 226 orð

Enn hækka fasteignir í heiminum

MIKLAR hækkanir á fasteignamarkaði undanfarin ár hafa ekki eingöngu verið bundnar við íslenska markaðinn heldur hefur húsnæðisverð hækkað hratt víðast hvar í heiminum frá því um miðbik tíunda áratugarins. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 525 orð | 1 mynd

Framkvæmdastýra á fjarlægum og framandi slóðum

Hafdís Karlsdóttir er meðal helstu stjórnenda Icebank, banka í eigu sparisjóðanna, og stýrir þar rekstrarsviðinu. Björn Jóhann Björnsson bregður ljósi á hana. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 201 orð

Fram úr öllu (ál)hófi keyrt

SÉ skortur á kennsluefni í viðskiptadeildum háskólanna um hvernig markaðssetning getur farið úr böndunum, svo mjög að allir fá sig fullsadda á þeirri vöru sem verið er að kynna, þá hefur Alcan í Straumsvík svo sannarlega lagt sitt lóð (ál) á... Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Fullyrt að Keops glími við erfiða lausafjárstöðu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 106 orð

Hagnaður hjá flugfélögum vestanhafs

LÍKUR eru á því að nokkur af stærstu flugfélögum í Bandaríkjunum muni skila hagnaði fyrir árið 2006 en FL Group eignaðist nýlega 5,98% hlut í AMR Corp. sem rekur American Airlines. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 103 orð

Hannes flytur eignir til Hollands

FÉLAG Hannesar Smárasonar, Eignarhaldsfélagið Oddaflug ehf., hefur fært allan hlut sinn í FL Group, 19,77%, yfir í annað eignarhaldsfélag, Oddaflug BV í Hollandi. Viðskiptin fóru fram á genginu 25,2. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 1154 orð | 3 myndir

Hátternisreglur um viðskipti tengdra aðila

Í fjarveru milliverðlagsreglna er ekki aðeins verið að torvelda íslenskum skattyfirvöldum eftirlit með viðskiptum milli tengdra aðila, heldur einnig verið að auka líkur á að íslensk útrásarfélög verði tekin til skattendurskoðunar af erlendum skattyfirvöldum. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Hönnun og VGK sameinast

HÖNNUN hf. og Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. (VGK) voru sameinaðar um áramótin undir nafninu VGK-Hönnun hf. Í tilkynningu segir að við það hafi stærsta verkfræðistofa landsins orðið til, með alls 240 starfsmenn. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

ICEX-15 ekki á toppnum

ÚRVALSVÍSITÖLURNAR í Noregi, Finnlandi hækkuðu mikið á liðnu ári eða um 33,7% og 26% og í Svíþjóð hækkaði vísitalan um 18,7%. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Jólagjaldþrotin fleiri

ÆTLA má að um tíu þúsund Bretar lendi í greiðsluþroti á fyrstu þremur mánuðum ársins vegna of mikillar eyðslu um jólin. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 1009 orð | 3 myndir

Krafa um alþjóðlega kauphöll

Kauphöll Íslands er orðin hluti af norrænu kauphallarsamstæðunni OMX. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Merkel boðar nánara samstarf

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, vill nánara samstarf á milli hagkerfa Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í viðtali við Merkel sem birtist í Finacial Times í gær. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 169 orð

Minnkandi bílasala í Frakklandi í fyrra

SALA nýrra bíla dróst saman um 3,3% á nýliðnu ári í samanburði við árið 2005, að sögn samtaka franskra bílaframleiðenda. Alls seldust 2.000.553 bifreiðar af öllum gerðum á árinu. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 590 orð | 2 myndir

Mælistikur á fræðslustarf og þjálfun fyrirtækja

Ásta Bjarnadóttir | asta@ru.is Erlendar rannsóknir benda til að mikil fræðsla og þjálfun innan fyrirtækja tengist betri árangri í rekstri, að því gefnu að starfsmannavelta sé ekki of há (sjá t.d. Watson Wyatt Human Capital Index, 2005). Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 80 orð

Oíuverðið lækkar undir 60 dali

OLÍUVERÐ lækkaði á mörkuðum í gær og fór verð á Brent Norðursjávarolíu undir 60 dali fyrir tunnuna í fyrsta skipti frá því í nóvember síðastliðnum. Ástæðan er einkum minni eftirspurn eftir húshitunarolíu í Bandaríkjunum en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Ólögmætir ríkisstyrkir í gegnum skattakerfið

NOKKUR frönsk stórfyrirtæki öfluðu sér óréttmæts forskots gagnvart evrópskum samkeppnisfyrirtækjum vegna ólöglegra skattaafslátta. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 77 orð

Samstarf Samskipa og DFDS

EITT af sex nýjum gámaflutningaskipum Samskipa í Evrópu, Samskip Express, hóf siglingar um áramótin milli meginlands Evrópu og Noregs til að efla enn frekar þjónustuna á þessari sameiginlegu siglingaleið Samskipa og norska flutningafyrirtækisins DFDS... Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Síðasta ár var gott fyrir sjávarútveginn

ÁÆTLAÐ er að fiskafli íslenska flotans hafi verið 1.324 þúsund tonn á árinu 2006 samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Það er minnsti afli frá árinu 1991, en þá var hann 1.044 þúsund tonn. Frá þessu er greint í Morgunkorni Greiningar Glitnis. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 1134 orð | 2 myndir

Sjeikinn sem gengur ekki einn

Þótt umheimurinn hafi lengi vitað af tilvist Sjeiks Mohammed bin Rashid Al Maktoum er ekki þar með sagt að hann hafi verið heimsfrægur á Íslandi. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 273 orð

Skattendurskoðun í útlöndum hugsanleg

ÍSLENDINGAR eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki er með neinar reglur sem kveða á um upplýsingaskyldu vegna viðskipta milli tengdra aðila. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Steve Jobs viðriðinn kaupréttarmisferli

STEVE Jobs mælti persónulega með því að viðmiðunardegi í kaupréttasamningi sínum hjá Apple yrði hagrætt, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá tölvufyrirtækinu í síðustu viku. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 55 orð

Straumur-Burðarás fær leyfi í London

BRESKA fjármálaeftirlitið hefur veitt Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka leyfi til að starfrækja útibú í London og hófst starfsemin um áramótin. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 60 orð

Uppsveifla í ársbyrjun

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,84% í gær og var 6.528 stig við lokun markaða. Bréf Landsbankans hækkuðu um 3,77%, en bréf Tryggingamiðstöðvarinnar lækkuðu um 1,59%. Krónan styrktist um 1,87% í miklum viðskiptum á gjaldeyrismarkaði í gær. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Velta aldrei verið meiri í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í fyrra námu 4.484 milljörðum og hefur veltan aldrei verið meiri að því er kemur fram í ársyfirliti fyrirtækisins. Veltuaukning frá fyrra ári var 77%, veltan á hlutabréfmarkaði jókst um 82% og um 72% á skuldabréfamarkaði. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 696 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við vindinn en vandinn er lognið

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HÁTT verð á olíu hefur ýtt undir væntingar um aukinn þátt endurnýjanlegrar orku í orkubúskap heimsins. Eru vonir meðal annars bundnar við jarðvarma, vetni, sólarorku og vindorku. Meira
4. janúar 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Þegar stórt er spurt

STARFSMENN ferðaskrifstofa á Englandi lentu stundum í því að svara nokkuð sérkennilegum spurningum ferðamanna í fyrra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.