Greinar sunnudaginn 7. janúar 2007

Fréttir

7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

148 lokaprófsskírteini afhent í FB

ÚTSKRIFT á haustönn í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fór fram í Fella- og Hólakirkju 20. desember síðastliðinn. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

20% ávöxtun og eignir jukust um 49 milljarða

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UNNIÐ er að endurskoðun ársreiknings Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) en eignir sjóðsins námu 240 milljörðum í árslok 2006 og jukust um liðlega 49 milljarða á árinu eða um 26%. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 2023 orð | 2 myndir

Á flótta frá óttanum?

7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð

Áhugi í Færeyjum á raforkukaupum frá Íslandi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÁHUGI er í Færeyjum á að kanna hagkvæmni þess að leggja rafstreng frá Íslandi. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Árásir á vígamenn í Bagdad

Bagdad. AP. | Íraskar hersveitir hófu um helgina árásir á skæruliða úr röðum súnníta og á vígamenn úr dauðasveitum sjíta í Bagdad, að því er ráðgjafar Nuri al-Maliki forsætisráðherra fullyrtu í gær. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1090 orð | 2 myndir

Beðið eftir baðtappanum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Chelsea hélt markinu hreinu á Villa Park í Birmingham í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á því herrans ári 2007. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð

Bora í vatnsmiklar sprungur

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja nokkra tugi milljóna í að bora eftir heitu vatn í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Býsanskt munstur og sárasótt

UNNIÐ hefur verið að rannsóknum á þeim munum sem fundist hafa við uppgröftinn á Skriðuklaustri. Ýmislegt áhugavert hefur komið fram. Þrjár bækur sem fundust reyndust t.d. með býsönsku munstri, en slíkar bækur eru til í Páfagarði. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Dansað á þrettándanum í ísköldu vatninu

ÞESSIR hraustu Búlgarar létu ekki kuldann á sig fá þegar þeir héldu hver um annan í hring og dönsuðu í ísköldu vatninu í tilefni þess að haldið var upp á þrettándann þar í landi í gær. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 2192 orð | 4 myndir

Eitt sinn skal hver deyja

Eitt sinn skal hver deyja. Það er líklega það eina sem við vitum fyrir víst í þessari tilveru. Í hverju samfélagi er til siðs að kveðja þá sem bera beinin með sérstakri athöfn sem hefur fyrst og fremst þann tilgang að styrkja þá sem eftir lifa. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 391 orð | 1 mynd

Erfidrykkjan framhald á athöfn

Löng hefð er fyrir erfidrykkjum í heimahúsum eða safnaðarheimilum. Á undanförnum fimmtán árum eða svo hefur erfidrykkja á hótelum eða sölum hins vegar færst í vöxt. Mörg hótel bjóða nú upp á staðlað hlaðborð þar sem verð er á bilinu 1.200 til 1. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð

Fá sakamál komu til kasta ríkissaksóknara árið 2005

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁBERANDI fá sakamál komu til kasta ríkissaksóknara árið 2005 miðað við árin á undan. Þetta kemur fram í ársskýrslu embættisins fyrir árið 2005. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ferðamenn sækja í þyrluferðir

ÁSÓKN erlendra ferðamanna í að skoða Reykjavík úr lofti hefur aukist gríðarlega enda útsýnið fagurt eins og sjá má út um glugga Jóns Kjartans þyrluflugmanns. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 315 orð | 2 myndir

Fjörlegur Funi

Pétur B. Lúthersson, húsgagnaarkitekt, hefur hannað stóla í tugavís allar götur síðan hann útskrifaðist úr lista- og hönnunarskóla í Kaupmannahöfn 1964. "Stundum finnst mér ég varla gera annað en að hanna stóla," segir hann í gríni. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 328 orð | 1 mynd

Gengur í bylgjum

LIÐIN er öld frá því að þýskur hárgreiðslumaður fann upp permanentið, sem hefur glatt konur og (fótbolta)menn allar götur síðan. Gleðin hefur verið blandin því þessi mikla hárgreiðsla er þekkt fyrir að fara illa með hárið til lengri tíma litið. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Helena best í Haukum

Á GAMLÁRSDAG fór fram hefðbundin athöfn í íþróttahúsinu á Ásvöllum þar sem krýndur var íþróttamaður Hauka fyrir árið 2006. Helena Sverrisdóttir körfuboltakona hlaut þennan titil að þessu sinni, annað árið í röð. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 996 orð | 1 mynd

Hvenær skal drekka erfi?

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma og Kirkjugarðasamband Íslands buðu nýverið prestum, djáknum, útfararstjórum og starfsmönnum kirkjugarða í Reykjavíkurprófastsdæmum og Kjalarnesprófastsdæmi á málþing um samstarf um útfararþjónustu. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 865 orð | 2 myndir

Hver útför er einstök

Á 20. öldinni fluttist dauðinn frá heimilunum inn á tæknivæddar sjúkrastofnanir og elliheimili. Læknar úrskurða nú fólk látið og heilbrigðisstarfsmenn ganga frá hinum látnu í stað heimilisfólks áður. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Iðnskólinn í Reykjavík verði fagháskóli

HAUSTÖNN Iðnskólans í Reykjavík lauk með útskriftarhátíð í Hallgrímskirkju 20. desember sl. Liðlega 2.200 nemendur stunduðu nám við skólann á haustönninni, í dagskóla, kvöldskóla og í fjarnámi. 132 nemendur voru útskrifaðir af sjö sviðum skólans. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 551 orð

Komdu og skoðaðu í kistuna mína!

Eins og gefur að skilja eru útfarir sorglegar athafnir. Þó kemur fyrir að spaugileg atvik eiga sér stað sem brosa má að síðar meir. Hér á eftir fara sögur af nokkrum slíkum. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kom fram á Akureyri

FIMMTÁN ára stúlka, sem lögreglan í Neskaupstað spurðist fyrir um seint á föstudagskvöld, kom í leitirnar á Akureyri í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var stúlkan heil á húfi og amaði ekkert að... Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Læknar óttast að augnaðgerðum muni fækka

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
7. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Megrunarpilla fyrir hunda

HUNDAR í Bandaríkjunum sem eiga í sálarstríði sökum offitu hafa ástæðu til að gleðjast, sérhönnuð megrunarpilla fyrir fjórfætlingana er væntanleg innan tíðar. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 320 orð | 4 myndir

Merkilegt orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík

Orgelið í Fríkirkjunni í Reykjavík varð 80 ára í nóvember síðastliðinn. Guðrún Guðlaugsdóttir kynnti sér sögu þess. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun bálfara á síðustu árum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is LÍKBRENNSLA sem hlutfall af heildartölu látinna á Íslandi meira en tvöfaldaðist á árunum 1995–2005, fór úr 8,89% árið 1995 upp í 19,1% árið 2005. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fjölga löggæsluvélunum

STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir viðræður í gangi milli lögreglunnar, dómsmálaráðuneytis og borgaryfirvalda um fjölgun eftirlitsmyndavéla lögreglunnar í borginni. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Milljónabloggari í Hollywood

PEREZ Hilton er oft fyrstur með fréttirnar á slúðurbloggsíðu sinni. 3,5 milljónir manna lesa á hverjum degi það sem hann hefur að segja um Lindsay Lohan, Nicole Richie, Brad Pitt, átrúnaðargoðið Paris Hilton og alla hina. Hann skrifar einn á... Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Neyðarúrræði vegna manneklu í leikskóla

MIKIL mannekla í leikskólanum Marbakka í Kópavogi hefur orðið til þess að leikskólastjórinn hefur þurft að grípa til ýmissa neyðarúrræða, s.s. að biðja foreldra um að hafa börn sín heima einn dag í viku. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ók ítrekað ölvaður

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 25 ára karlmann til átta mánaða fangelsisvistar fyrir umferðarlagabrot og gripdeild. Hann var að auki sviptur ökuleyfi ævilangt og gert að greiða 126 þúsund krónur í sakarkostnað. Ákærði gerði sig m.a. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 998 orð | 1 mynd

Óstöðvandi metnaður?

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is NICOLAS Sarkozy er umdeildur en um eitt eru flestir þó sammála; metnaður mannsins er hamslaus. Jacques Chirac, forseti Frakklands, hefur ítrekað freistað þess að leggja stein í götu hans en ekki haft erindi sem erfiði. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð

"Vítavert að bjóða upp á slíka óvissu"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Rafræn þjónustugátt fyrir neytendur

JÓN Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði á föstudag nýja heimasíðu Neytendastofu (neytendastofa.is). Um leið opnaði Neytendastofa rafræna þjónustugátt fyrir neytendur, fagaðila og allan almenning sem hafa samskipti við stofnunina. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Rannsóknir vegna augnaðgerða verði gerðar á LSH

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is TIL AÐ aðgreina betur fjármögnun sjúkrahúsa og starfsemi sjálfstætt starfandi augnlækna hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið ákveðið að frá og með sl. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Sannfærður um ávinning af markaðsátaki vestanhafs

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist sannfærður um að það sé ávinningur af markaðsátaki í sölu íslenskra landbúnaðarvara í Bandaríkjunum fyrir íslenskan landbúnað og íslenska þjóð, en Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði í fréttum RÚV á... Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sendi fíkniefni í pósti

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til 18 mánaða fangelsisvistar fyrir fíkniefnalagabrot, vopnalagabrot og hylmingu. Honum var að auki gert að greiða 1,6 milljónir króna í sakarkostnað. Manninum var m.a. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sendinefnd til SádiArabíu

OPINBER heimsókn Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, til Sádi-Arabíu hefst í dag og stendur til 11. janúar nk. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sjóvá fjármögnun styrkir Barnaspítala Hringsins

SJÓVÁ fjármögnun styrkti í ár Barnaspítala Hringsins um 250 þúsund krónur í stað þess að gefa jólagjafir. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Svartasta skammdegið

Það er ekki langur sólargangurinn hér á landi um þessar mundir. Jólahátíðin að baki og framundan langir og oft kaldir vetrarmánuðir. Nú er hann enda að skella sér yfir í norðanáttir og frost eftir þíðviðrið undanfarið. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 252 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Fyrirtæki erlendis í eigu Íslendinga hafa mörg hver átt í erfiðleikum vegna málsins því fjölmargir hópar hafa hótað því að hætta að versla við þessi fyrirtæki nema hvalveiðum Íslendinga verði hætt hið snarasta. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Uppgangur í skautaíþróttinni

FRAKKINN Guillaume Kermen, þjálfari hjá listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur, segir skautaíþróttina í framþróun á Íslandi. Hann segist vona að það líði ekki á löngu þar til Ísland eigi keppanda í listhlaupi á skautum á Evrópu- og heimsmeistaramóti. Meira
7. janúar 2007 | Innlent - greinar | 610 orð | 1 mynd

Þar sem járnkarlar hins daglega lífs gráta

Tilgangur útfarar er öðrum þræði að hleypa svolitlu af sorginni út. Þar leikur tónlistin stórt hlutverk. "Það er talið í lagi að íslenskum karlmönnum vökni um augu þegar þeir heyra fallega tónlist. Meira
7. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þegar skólabjallan hringir...

EFTIR hátíðarnar tekur hversdagsleikinn við á nýjan leik og óumflýjanlegur þáttur af honum er skólahald. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2007 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Anna Frank

Það er eiginlega ómögulegt að lýsa þeim hughrifum, sem ungar kynslóðir eftirstríðsáranna, sem eldri, urðu fyrir þegar Dagbók Önnu Frank kom út fyrir sex áratugum. Andrúmsloftið sem sú bók skapaði bæði hér og annars staðar verður ekki endurheimt. Meira
7. janúar 2007 | Leiðarar | 345 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

9. janúar 1977: "Að öllu athuguðu hlýtur það að vera ljóst, að hlutur iðnaðar og iðju í framtíðar verðmætasköpun íslenzks þjóðfélags hlýtur að verða mjög vaxandi, ef hér á að halda uppi atvinnuöryggi og sambærilegum lífskjörum og í... Meira
7. janúar 2007 | Reykjavíkurbréf | 2076 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er kominn tími á stefnubreytingu í þjóðfélagsmálum. Alla 20. öldina var lögð áherzla á framkvæmdir. Að byggja hús, vegi, hafnir, flugvelli. Að byggja upp atvinnustarfsemi sem þjóðin gæti lifað af. Meira
7. janúar 2007 | Leiðarar | 266 orð

Saga banka – saga þjóðar

Landsbankinn minnist þess um þessar mundir að 120 ár eru liðin frá stofnun bankans. Af því tilefni hefur bankinn sett upp sérstaka sögusýningu sem tengir saman sögu bankans og þjóðarsöguna. Meira
7. janúar 2007 | Leiðarar | 224 orð

Útrás í orku

Íslendingar búa yfir sérþekkingu á sviði orkunýtingar. Sú sérþekking hefur nýtzt okkur með ýmsum hætti. Meira

Menning

7. janúar 2007 | Tónlist | 120 orð | 5 myndir

Bítlarnir á frímerki í fyrsta sinn

NÆSTKOMANDI þriðjudag geta Bretar í fyrsta sinn keypt sér frímerki með mynd af tónlistarmönnum á. Meira
7. janúar 2007 | Menningarlíf | 29 orð | 1 mynd

Draumurinn minn á Spáni

ÞESSI hópur kínverskra sviðslistamanna er hér á æfingu í Madríd á Spáni þar sem sýning þeirra Draumurinn minn verður frumsýnd á næstu dögum. Samhæfingin virðist vera í góðu... Meira
7. janúar 2007 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Ellen og Óskar í stíl

SENN líður að árlegri afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles en athöfnin fer fram þann 25. febrúar næstkomandi. Tilkynnt verður um tilnefningar til verðlaunanna nú í lok janúar. Meira
7. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Fólk

Nýjustu mynd leikarans Russell Crowe er slátrað í gagnrýni í fjölmiðlum í Frakklandi. Myndin nefnist A Good Year og fjallar um Englending búsettan í Frakklandi. Meira
7. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 213 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Talsverð ættleiðingagleði virðist hafa gripið um sig hjá Hollywood-búum og berast nú reglulega fréttir af þekktum einstaklingum sem hyggjast ættleiða bágstödd börn. Meira
7. janúar 2007 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það verður blásið til Vínartónleika í Laugarborg í dag. Fram koma einsöngvararnir Hanna Dóra Sturludóttir og Lothar Odinius auk Salonhljómsveitar Sigurðar I. Snorrasonar. Meira
7. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Mörgum þykir eflaust nóg um alla þá athygli sem Britney Spears hefur fengið undanfarin misseri. Meira
7. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 617 orð | 1 mynd

Kjarninn úr snilldinni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÓHÆTT er að slá því föstu að útvarpsþátturinn Tvíhöfði, í umsjón þeirra Jóns Gnarrs og Sigurjóns Kjartanssonar, hafi verið einn sá allra vinsælasti í íslenskri útvarpssögu. Meira
7. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 150 orð | 2 myndir

Myers verður Moon

Staðfest hefur verið að leikarinn Mike Myers komi til með að fara með hlutverk Who-trommarans Keith Moon í mynd um æviferil hans. Meira
7. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Svífandi draumaloftbelgir

FLJÚGANDI lofbelgir eru ekki dagleg sjón í Sydney en auk þess að vera fallegir gegna þessir belgir ákveðnum tilgangi. Þeir eru hluti af verkefni sem nefnist Hljómsveit himinsins og eru listaverk eftir Luke Jerram. Meira
7. janúar 2007 | Kvikmyndir | 324 orð | 1 mynd

Söguflétta lífsins

Leikstjórn: Marc Forster. Aðahlutverk: Will Ferrell, Maggie Gyllenhaal, Emma Thompson, Dustin Hoffman og Queen Latifah. Bandaríkin, 113 mín. Meira
7. janúar 2007 | Myndlist | 898 orð | 4 myndir

Tomma Abts fær Turner-verðlaunin

Áhuginn á málverkinu sem slíku, hreinu og ómenguðu, hefur naumast verið meiri en um þessar mundir og næsta auðvelt að færa að því gild rök. Meira
7. janúar 2007 | Tónlist | 188 orð | 3 myndir

Tónleikar fyrir Tónlistarþróunarmiðstöðina

AÐSTANDENDUR Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) við Hólmaslóð 2 hyggjast blása til baráttutónleika hinn 13. janúar næstkomandi. Meira

Umræðan

7. janúar 2007 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Af Sjómannasambandi Íslands og stofnfélögum þess

Guðbjörg Snót Jónsdóttir fjallar um félagsmál sjómanna: "Í árdaga verkalýðshreyfingar á Íslandi taldi fólk hag sínum betur borgið innan heildarsamtaka hennar." Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Er einhver framtíð í því að fórna landinu okkar fyrir erlenda álrisa?

Alma Lísa Jóhannsdóttir skrifar um umhverfismál: "Eru þetta í alvöru talað markmið okkar? Að verða álbræðslu- og virkjanaland fyrir útlenda einokunarrisa sem koma hingað og fá orku á útsöluverði og leggja undir sig verðmæti okkar, Ísland?" Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Framúrskarandi staða íslenskra vísinda

Vilhjálmur Lúðvíkson skrifar um stöðu íslenskra vísinda í samanburði við aðrar þjóðir innan OECD: "...Íslendingar voru árið 2005 fjórðu í röðinni á heimsvísu að því er varðar fjölda birtra vísindagreina miðað við höfðatölu..." Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Hvað skyldi rafmagnið kosta?

Sigurður Oddsson fjallar um raforkuverð: "Einn álforstjórinn braut trúnað og kjaftaði frá. Þá fór um ýmsa sem hvorki gátu játað né neitað sökum trúnaðar." Meira
7. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Íbúarnir vilja ekki spilasal í Mjóddinni

Frá stjórn Íbúasamtakanna Betra Breiðholt: "BORGARSTJÓRI hefur að undanförnu stutt dyggilega við bakið á Íbúasamtökunum Betra Breiðholt og öðrum íbúum sem hafa mótmælt uppsetningu spilasalar í verslunarmiðstöðinni í Mjódd." Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Íslenskur áliðnaður í Stern-skýrslunni

Jakob Björnsson fjallar um íslenskan áliðnað: "Losun á CO 2 á mann frá raforkuvinnslu á Íslandi er hin minnsta í OECD-löndunum." Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

McDonalds á Kaupum ekkert deginum

Gunnar Geir Pétursson fjallar um neysluvenjur og umhverfismál: "Líkt og aðrar ríkar þjóðir höfum við oft enga hugmynd um hvaða umhverfisáhrif fylgja framleiðslu tiltekinnar vöru sem við kaupum." Meira
7. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 122 orð | 2 myndir

Sannleikurinn mun gera yður frjálsa

Frá Eggerti Haukdal: "ÞVÍ miður hefur undirskriftasöfnunin frá árinu 1999 (sjá mynd) ekki orðið til þess að menn hafi fundið sannleikann." Meira
7. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Um hina hæfustu menn

Frá Óskari Helga Helgasyni: "MJÖG er nú fjargviðrazt, þessi dægrin, yfir stofnun Flugstoða ohf, og er það að vonum." Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Vegna greinar Kristjáns Sigurðssonar

Haukur Þorvaldsson svarar grein Kristjáns Sigurðssonar: "Grein Kristjáns er að mínu mati skrifuð í miklu fljótræði og hefði betur verið geymd en send til Morgunblaðsins." Meira
7. janúar 2007 | Velvakandi | 384 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Söngvaka FEB VIÐ óskum söngvökugestum öllum gleðilegs árs og þökkum liðnar, ljúfar stundir á árinu 2006 og áður. Meira
7. janúar 2007 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Verður árið 2007 ár aldraðra í Reykjavík?

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um öldrunarþjónustu í Reykjavík: "Ekki er að sjá að nýr meirihluti borgarstjórnar ætli að bæta við hjúkrunarheimilum umfram það sem Reykjavíkurlistinn hafði þegar samið um..." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2007 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Gróa Ragnhildur Þorsteinsdóttir

Gróa Ragnhildur Þorsteinsdóttir fæddist í Garðakoti í Mýrdal 5. janúar 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlín Erlendsdóttir húsfreyja, frá Hvoli í Mýrdal, f. 1. september 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Sæmundsdóttir

Guðrún Jóna Sæmundsdóttir fæddist á Neistastöðum í Flóa 5. október 1924. Hún lést á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Jónsson, f. 1891, d. 1964, og Þuríður Björnsdóttir, f. 1888, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Kjartan Örn Jónsson

Kjartan Örn Jónsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1959. Hann lést á Randers Central Sygehuset í Danmörku 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Jón Ingvarsson, f. 10. febrúar 1937, og Ingveldur Hilmarsdóttir, f. 27. júlí 1937. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Lilja Björk Alfreðsdóttir

Lilja Björk Alfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1974. Hún lést 5. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Linda Axelsdóttir

Linda Axelsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. mars 1921. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir f. á Stokkseyri 1896, d. 1961, og Axel Bjarnasen, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 2153 orð | 1 mynd

María Sigmundsdóttir

María Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 23. desember síðastliðins og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 9. maí 1916. Hún lést á sjúkradeildinni í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra, að morgni gamlársdags og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Ísafirði 30. maí 1928. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 26. desember síðastliðinn. Sigurður var 13. barn hjónanna Guðmundar Björnssonar, kaupmanns í Björnsbúð á Ísafirði, og Aðalheiðar Guðmundsdóttur húsfrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Stefanía Arnfríður Heiðar Sigurjónsdóttir

Stefanía Arnfríður Heiðar Sigurjónsdóttir fæddist í Brunahvammi á Vopnafjarðarheiði 21. júní árið 1941. Hún lést af slysförum hinn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur Guðjónsdóttir, f. 22.10. 1918, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Hrærekslæk í Hróarstungu 24. júlí 1930. Hann lést í fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ágúst Ármannsson bóndi á Hrærekslæk, f. í Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá 20. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2007 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

Steindór Árnason

Steindór Árnason fæddist á Vopnafirði 10. júlí 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 58 milljarðar króna

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 57,9 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2006 samanborið við 52,4 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 5,5 milljarða eða 10,6%. Meira
7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 1 mynd

ESB hyggst auka álögur á flugsamgöngur

Framkvæmdastjórn ESB tilkynnti hinn 20. desember að hrinda ætti í framkvæmd áætlunum um að koma á fót sérstöku kvótakerfi vegna útstreymis gróðurhúsalofttegunda frá flugsamgöngum. Meira
7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Fundur norrænna alþýðusambanda í Kína

Nýlega áttu alþýðusambönd Norðurlandanna fund með Alþýðusambandi Kína um mögulegt samstarf. Fulltrúar Alþýðusambands Íslands, tóku þátt í fundinum, sem fram fór í Peking. Meira
7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 646 orð | 1 mynd

Góður andi en mannekla á Hrafnistu

Svo virðist sem færri vilji vinna við aðhlynningu aldraðra en raun var á í haust. Að sögn Magneu Símonardóttur, fulltrúa starfsmannastjóra Hrafnistu í Reykjavík, siglir heimilið inn í mikla manneklu. Meira
7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Vaxandi efi um tryggar horfur

Ársfjórðungsleg könnun Capacent Gallup á stöðu og framtíðarhorfum hjá 400 stærstu fyrirtækjum landsins voru birt laust fyrir áramót. Tæplega 75 prósent af stjórnendum þessara fyrirtækja telja að núverandi aðstæður í efnahagslífinu séu góðar. Meira
7. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Vilja virkja kraft kvenna

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins standa að námsstefnunni "Virkjum kraft kvenna", sem haldin verður á Hótel Nordica fimmtudaginn 11. janúar næstkomandi. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2007 | Daglegt líf | 930 orð | 8 myndir

Aldrei kalt á æfingu

Listhlaup á skautum er skemmtileg íþrótt sem eflir samhæfingu og sál. Inga Rún Sigurðardóttir leit inn á æfingu í Skautahöllinni í Laugardal, fylgdist með fiminni og spjallaði við tvær skautadrottningar. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 1017 orð | 1 mynd

Fannst við upplifa það sama

7. janúar 2007 | Daglegt líf | 1296 orð | 6 myndir

Frá þeim næstbestu og niður úr

Árið 2006 verður skráð á spjöld sögunnar sem kvikmyndaár yfir meðallagi segir Sæbjörn Valdimarsson og nefnir nokkrar góðar kvikmyndir til sögunnar, sem þó komust ekki á lista hans yfir 10 bestu myndir ársins. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 942 orð | 1 mynd

Hann var alltaf þarna

7. janúar 2007 | Daglegt líf | 1605 orð | 6 myndir

Hataðasti maðurinn í Hollywood

Ekkert er heilagt og allt látið flakka á slúðurbloggsíðunum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við drottningu slúðurfjölmiðlanna, manninn sem kallar sig Perez Hilton. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 2286 orð | 9 myndir

Kaleikurinn og patínan!

Dulúð hvílir yfir hinum forna klausturlifnaði á Íslandi. Uppgröfturinn á Skriðuklaustri hefur þó veitt ýmsar upplýsingar. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 614 orð | 2 myndir

Orðuleikur um áramót

Um áramót finnst mörgum gaman að líta um öxl og rifja upp nýliðið ár. Þetta er tilefni í margt spjallið á mannamótum eitthvað fram eftir janúar. Dægrastytting á þeim árstíma sem dagurinn má vart styttri vera. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 1221 orð | 2 myndir

Síðan hef ég aldrei þagað

Leikhúsið stendur í bakgarði á Seltjarnarnesi; allir leikendur innan við tveggja ára og sú sem stýrir leikjum er Rannveig Ívarsdóttir dagmóðir ásamt Lilju dóttur sinni, sem einnig er dagmóðir. Meira
7. janúar 2007 | Daglegt líf | 2207 orð | 1 mynd

Við þurfum að fara í meðferð

Árið 2006 var árið sem Ómar Ragnarsson sagði virkjanasinnum stríð á hendur. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 17 orð | 1 mynd

14 sæmdir riddara-krossi

For-seti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi 14 Íslendinga riddara-krossi, heiðurs-merki hinnar íslensku fálka-orðu, á Bessa-stöðum á... Meira
7. janúar 2007 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Á mótum tvennra tíma – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar

Í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands eru nú til sýnis þjóðlífsmyndir víða að af landinu frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Meira
7. janúar 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

50 ára afmæli . Í dag, 7. janúar, eiga tvíburasysturnar Guðrún og Ingibjörg Pálsdætur aldarafmæli. Þær héldu upp á stórafmælið með fjölskyldu og vinum þann 29. desember síðastliðinn. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 66 orð | 1 mynd

Ban Ki-Moon tekinn við

Ban Ki-moon tók við stöðu framkvæmda-stjóra Sam-einuðu þjóðanna á þriðju-daginn. Hann sagði við það tæki-færi að ástandið í Darfur væri efst á framkvæmda-listanum. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 110 orð | 1 mynd

Báðir aðilar sáttir

Flugstoðir ohf. og Félag íslenskra flugumferðar-stjóra (FÍF) hafa undir-ritað samkomu-lag og reiknað er með að flugumferðar-stjórar ráði sig nú hjá Flugstoðum ohf. Flugstoðir ohf. er hluta-félag í eigu ríkisins sem tók til starfa 1. janúar. Meira
7. janúar 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompliturinn. Norður &spade;K4 &heart;KG4 ⋄DG1098 &klubs;864 Vestur Austur &spade;G9762 &spade;ÁD53 &heart;86 &heart;10732 ⋄Á2 ⋄53 &klubs;K932 &klubs;Á108 Suður &spade;108 &heart;ÁD95 ⋄K764 &klubs;DG7 Suður spilar 3⋄. Meira
7. janúar 2007 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Fyrsta spilakvöld ársins var eins kvölds tvímenningur með þátttöku 16 para. Efstu pör í NS: Arngunnur Jónsd. – Guðrún Jóhannesd. 206 Eiður M. Júlíusson – Júlíus Snorras. 198 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. Meira
7. janúar 2007 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Celine Dion yfirgefur Las Vegas

SÖNGDÍVAN Celine Dion hefur tilkynnt að þetta ár muni verða hennar síðasta á Ceasars Palace í Las Vegas. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Einar Hólmgeirsson er meiddur

Í vikunni var ljóst að Einar Hólmgeirsson, leik-maður Grosswallstadt og landsliðs-maður í handknatt-leik, verður frá keppni í 8–10 vikur. Hann getur því ekki tekið þátt í heimsmeistara-mótinu í handknatt-leik sem hefst í Þýska-landi 19. janúar. Meira
7. janúar 2007 | Árnað heilla | 194 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tayna nokkur Milner hefur höfðað mál gegn sjónvarpsþáttadrottningunni Opruh Winfrey og starfsfólki hennar vegna meiðsla sem hún hlaut við upptökur á einum spjallþátta Opruh. Meira
7. janúar 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Systkinin Ásta Kolbrún og Hafsteinn Zimsen færðu Rauða...

Hlutavelta | Systkinin Ásta Kolbrún og Hafsteinn Zimsen færðu Rauða krossinum ágóða af sölu listaverka sem þau unnu úr flugeldaafgöngum. Meira
7. janúar 2007 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Málverkið

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: ""Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig," segir Jesús í einu guðspjallanna. Sigurður Ægisson birtir á þessum fyrsta sunnudegi nýja ársins hugleiðingu sr. Jónasar Gíslasonar, fyrrverandi vígslubiskups, um þau orð meistarans." Meira
7. janúar 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
7. janúar 2007 | Í dag | 489 orð | 1 mynd

Raddþekking – á mannamáli

Jón Guðnason fæddist á Patreksfirði árið 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1995, BS-prófi í rafmagnsverkfræði árið 1999 og meistaraprófi 2000 frá Háskóla Íslands og lauk doktorsprófi frá Imperial College í Lundúnum 2006. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 113 orð | 1 mynd

Saddam Hussein tekinn af lífi

Saddam Hussein, fyrr-verandi for-seti Íraks, var hengdur í Bagdad 30. desember sl. Sjítar fögnuðu af-tökunni en súnní-arabar for-dæmdu hana. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 72 orð

Salan er mis-tök

Reynir Tómas Geirsson, sviðs-stjóri kvenna-sviðs LSH, segir að sala Heilsuverndar-stöðvarinnar við Barónsstíg séu stærstu mis-tök sem gerð hafi verið í heilbrigðis-kerfinu. Meira
7. janúar 2007 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Bf4 Bg4 3. f3 Bh5 4. e3 e6 5. c4 Bb4+ 6. Rc3 Re7 7. Hc1 c5 8. dxc5 O-O 9. Rge2 Rd7 10. cxd5 Rxd5 11. Kf2 Rxc3 12. Rxc3 Bxc5 13. Re4 Bb6 14. Bc4 h6 15. Dd6 e5 16. Bxe5 Hc8 17. Bd4 Hc6 18. Bxb6 Hxb6 19. Dd4 Dh4+ 20. g3 De7 21. Be2 Re5 22. Meira
7. janúar 2007 | Auðlesið efni | 156 orð

Stutt

Jón Kalman fær viður-kenningu Rit-höfundurinn Jón Kalman Stefánsson hlaut hina ár-legu viður-kenningu Rithöfunda-sjóðs Ríkis-útvarpsins á gamlárs-dag. Viður-kenningunni fylgdi 600.000 króna styrkur. Meira
7. janúar 2007 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur fengið talsverð viðbrögð við hugmynd sinni um að björgunarsveitirnar sjái um glæsilegar flugeldasýningar á gamlárskvöld, en almenningur sleppi því að ganga af göflunum í flugeldaskothríð, með tilheyrandi tilkostnaði, mengun, slysahættu og... Meira
7. janúar 2007 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þunnur þrettándi

MERKILEGUR þáttur hefur hafið göngu sína á SkjáEinum. Million Dollar Listing kallast hann og eftir því sem ég fæ best séð fjallar hann um nokkra fasteignasala á vesturströnd Bandaríkjanna sem sérhæfa sig í sölu á lúxusfasteignum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.