Greinar mánudaginn 15. janúar 2007

Fréttir

15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Átta milljónir króna í sekt fyrir skattabrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt, brot á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og brot gegn almennum hegningarlögum. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bálreiður út í Rússa

Minsk. AFP. | Forseti Hvíta-Rússlands, Alexander Lúkasjenkó, réðst í gær harkalega á stjórnvöld í Moskvu og sakaði Rússa um að vilja innlima landið. Deilur hafa verið milli ríkjanna tveggja um verð á olíu og gasi sem Hvít-Rússar kaupa af grönnum sínum. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Brunað niður Vatnsendahæð

MIKILL fjöldi fólks lagði leið sína upp á Vatnsendahæð í gærdag til skíðaiðkunar, enda blíðviðri í borginni og nægur snjór í brekkunni. Ekki bar á öðru en að ungviðið skemmti sér hið besta og voru margar ferðirnar farnar með bros á vör. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

BUGL of lítil eining

JÓHANNES M. Gunnarsson, lækningaforstjóri LSH, segir gagnrýni sérfræðinga á BUGL ekki nýja af málinni. Deildin sé hins vegar of lítil eining til þess að hún geti verið ein á báti og hann útilokar að sviðum verði fjölgað. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð

Enex áformar fleiri verkefni í A-Evrópu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ENDURBYGGING er hafin á tveimur borholum í vesturhluta Ungverjalands og ætlunin er að hefja dæluprófanir í næsta mánuði. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fljúgandi skrifstofa í víking

ÞAÐ voru ánægðir Þjóðverjar sem yfirgáfu Ísland í gær eftir stutta helgarferð, brosandi hringinn, ef marka má Arthúr Björgvin Bollason sem skipulagði ferðina. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð

Góð viðbrögð við kröfu samtakanna

"HANN hefur stjórnsýslulögin sín megin og sveitarstjórinn ákveður það auðvitað sjálfur hvort kosið verður," segir Elvar Sæmundsson, forsvarsmaður samtakanna Sól á Suðurnesjum, um orð Árna Sigfússonar í Morgunblaðinu í gær um að ekki verði... Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Grunur um tengsl á milli Herbalife og lifrarbólgu

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is SEX tilvik hafa komið upp á árunum 1999 til 2006 þar sem grunur leikur á um tengsl notkunar vara Herbalife og lifrarbólgu, að sögn Magnúsar Jóhannssonar, læknis og prófessors við HÍ. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Harður árekstur á Vesturlandsvegi

FIMM voru fluttir á slysadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss eftir þrigga bíla árekstur á Vesturlandsvegi, skammt frá syðri munna Hvalfjarðarganganna, síðdegis á laugardag. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Herþota á byggðasafn

HERÞOTA af gerðinni F4-E sem verið hefur um árabil á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli verður að öllum líkindum lánuð Byggðasafni Reykjanesbæjar. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta . Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

HÍ í samstarf um rannsóknir á sviði samgangna

VERKFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands og sænska vega- og samgöngurannsóknastofnunin (VTI) hafa gert með sér samstarfssamning um rannsóknir á sviði samgangna. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Hverfa frá endurskoðun

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HVAR eru félagar í FLE? er spurt í nýju fréttabréfi Félags löggiltra endurskoðenda, FLE, þar sem Eymundur Sveinn Einarsson, endurskoðandi hjá Endurskoðun og ráðgjöf ehf. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kaupþing að kaupa keðju?

SAMKVÆMT frétt breska blaðsins Daily Telegraph um helgina er Kaupþing banki að kaupa bresku tískuvörukeðjuna Phase Eight fyrir 55 milljónir punda, tæplega 7,7 milljarða króna. Seljandinn er Barclays, að því er blaðið segir. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Keyrði inn í hlið fólksbíls

ÁREKSTUR varð á mótum Þingvallastrætis og Dalsbrautar á Akureyri í gær þegar jeppi og fólksbíll skullu saman. Að sögn lögreglunnar á Akureyri urðu engin meiðsli á fólki en eitthvert tjón á ökutækjunum. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Kútter Sigurfari á að sigla á ný

Kútter Sigurfari hefur verið við safnasvæðið á Görðum á Akranesi undanfarna þrjá áratugi. Skipið fer á næstu misserum í viðamikla viðgerð og er ætlunin að gera Sigurfara siglingahæfan á ný. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Landspítali eða Landsspítali?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HVERS vegna heitir sjúkrahús allra landsmanna Landspítali en ekki Landsspítali? Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Leitarhundur á Litla-Hrauni

Á næstunni verða þau tímamót á Litla-Hrauni að hundur mun vera þar í daglegu starfi við að leita fíkniefna á heimsóknargestum og í pökkum sem föngum berast, auk þess að leita á svæðinu í kringum fangelsið. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Lindberg sér tækifæri

"VIÐ erum kannski á síðustu metrunum að klára það sem við höfum hug á," segir Ólafur Garðarsson, forsvarsmaður Lindbergs ehf., um lóðakaup fyrirtækisins í Örfirisey. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Líkamsrækt fyrir börn í Laugum

WORLD Class í Laugum hefur tekið í notkun líkamsræktarkerfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 til 14 ára. Kerfið nefnist Shokk og er í sérstökum æfingasal. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 389 orð

Mannskaði og eignatjón í Skandinavíu í óveðri

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MIKIÐ óveður geisaði á Norðurlöndunum í gær, einkum um sunnanverðan Noreg og vestanverða Svíþjóð. Níu ára drengur og tveir karlar fórust í Svíþjóð af völdum veðurhamsins. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mannskætt óveður í Svíþjóð

MIKIÐ óveður gekk yfir miðbik Skandinavíu í gær og fórust þrír í Svíþjóð af völdum hamfaranna. Á myndinni er verið að fjarlægja tré sem fallið höfðu á veg við Osby í Svíþjóð. Náði vindurinn fellibylsstyrk þegar mest var og var óveðrinu gefið nafni Per. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Menningarsjóður Glitnis eflir tengsl við samfélagið

Menningarsjóður Glitnis styrkir á þessu ári fjögur málefni um samtals 52 millj. kr. Styrkhafar eru verkefnið "Líf og starf fatlaðra barna á Íslandi", UNIFEM á Íslandi, SPES-barnaþorp og nýstofnaður Afrekskvennasjóður Glitnis og ÍSÍ. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Norðurflug jafnvel í áætlunarflug

"VIÐ höfum átt eina vél hingað til, erum búnir að kaupa eina stóra og ætlum að kaupa þriðju vélina einnig," segir Sigtryggur Kristófersson, framkvæmdastjóri Norðurflugs, en fyrirtækið óskaði eftir þyrluflugmönnum í Atvinnublaði Morgunblaðsins... Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ný hársnyrtistofa

REYNIR Sigurðsson hárskerameistari hefur opnað nýja hársnyrtistofu, Hársnyrtistofuna R, á Grensásvegi 16 í Reykjavík. Engar tímapantanir eru hjá stofunni og geta viðskiptavinir því komið þegar þeim hentar. Afgreiðslutími er kl. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nýja Skátabúðin breytir um nafn

NÝJA Skátabúðin var stofnuð fyrir þremur árum og hefur á þeim tíma farið stækkandi og er nú í samstarfi við verslanir út um allt land. Ein þeirra verslana ber nafnið Norðlensku Alparnir og er kennd við staðsetningu, en hún er á Akureyri. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Páfagaukar vöruðu við eldsvoða

"ÉG ER með tvo stóra páfagauka og þeir vöktu mig með öskrum," segir Gunnhildur Ásmundsdóttir sem bjargaðist úr brennandi húsi sínu á Vopnafirði snemma á laugardagsmorgun. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

"Sátt við Guð og menn"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur MARGRÉT Björnsdóttir frá Refstað í Vopnafirði fagnaði 100 ára stórafmæli í gær. Til að samfagna henni komu vinir og vandamenn saman í Sunnuhlíð í Kópavogi. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

RHnet samdi einnig við Vodafone um netsamband

RANNSÓKNA- og háskólanetið, RHnet, hefur líkt og með Símann gert samning um Vodafone um tryggingu á netsambandi meðan á viðgerð á Cantat-3 sætstrengnum stendur yfir. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Röng mynd

ÞAU leiðu mistök urðu í Lesbók Morgunblaðsins sl. laugardag að röng mynd var birt með grein Trausta Ólafssonar, leiklistarfræðings og kennara. Birt var mynd af leikaranum Bruce Myers og hann sagður vera leikstjórinn Peter Brook. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sarkozy forsetaefni

París. AFP. | Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra í Frakklandi, var í gær tilnefndur forsetaefni hægrimanna í kosningunum í vor og sagðist hann vilja verða "forseti almennings". Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Segja konur sýna samkennd á Alþingi

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segist taka undir margt sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær varðandi samkennd kvenna á Alþingi. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Sporin hræða á vígvöllum Sómalíu

Óvænt tíðindi hafa orðið í Sómalíu síðustu vikurnar, með hjálp Eþíópíu hefur bráðabirgðastjórn landsins náð aftur völdum. Sigríður Víðis Jónsdóttir velti fyrir sér gangi mála. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stofna afrekssjóð kvenna

ÚTHLUTAÐ var 52 milljónum króna úr Menningarsjóði Glitnis til fjögurra verkefna um helgina. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Styðja ekki verðlaunaveitingu

AÐ gefnu tilefni vill stjórn Hávarrs, félags ungra sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð, taka það fram að hvorki félagið né einstaka félagsmenn komu að vali Andra Snæs Magnasonar til frelsisverðlauna SUS sem veitt voru fyrir stuttu. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Synjað um leyfi vegna samkeppnisstöðu HÍ

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur og Helgu Kristínu Einarsdóttur ÁGÚST Einarsson tekur í dag við stöðu rektors Háskólans á Bifröst. Hann sótti um launalaust þriggja ára leyfi sem prófessor við HÍ en var synjað af rektor, Kristínu Ingólfsdóttur. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Telur hátt verð ekki útskýrt hjá Högum

INGVI Stefánsson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir að útskýringar Finns Árnasonar, forstjóra Haga, í Morgunblaðinu á laugardag á háu verðlagi á fatnaði og skóm staðfesti ótta sinn um að neytendur muni til lengri tíma litið einungis njóta lítils... Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Telur skotið yfir markið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "MÉR finnst þeir vera afar stóryrtir og skjóta yfir markið í gagnrýni sinni," segir Jóhannes M. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tveir menn sáust hlaupa af vettvangi

ENGAN sakaði þegar kveikt var í bifreið sem stóð við íbúðarhús í Seljahverfi um klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang og gekk slökkvistarf vel, bifreiðin er hins vegar gjörónýt eftir brunann. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 108 orð

Umskipti í loftslagsmálum?

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti er að búa sig undir að venda kvæði sínu í kross varðandi loftslagsbreytingar, að sögn vefsíðu breska blaðsins The Guardian í gær. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Umönnunargreiðslur og orlof samtímis

NÝLEGA breytti heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 137 orð

Undarlegt mál týnds drengs

TVEIR unglingspiltar fundust heilir á húfi á heimili 41 árs gamals manns í nágrenni St. Louis í Bandaríkjunum á laugardag. Annar drengjanna hefur verið týndur frá árinu 2002 en hinn hvarf fyrir fáeinum dögum. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Valgerður leiðir listann og Birkir Jón í öðru sæti

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Veggur reistur á stíflunni

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is NÚ er unnið að því að steypa undirstöður svokallaðs ölduvarnarveggs sem rísa mun eftir endilangri Kárahnjúkastíflu, vatnsmegin við akbrautina sem þar verður lögð. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Viðurkenndu innbrot í Hafnarfirði

Á UNDANFÖRNUM dögum hafa rannsóknarlögreglumenn í Hafnarfirði upplýst innbrot og þjófnaði auk eignaspjalla í bæjarfélaginu. Um er að ræða fjögur innbrot í tvo söluturna sem framin voru á tímabilinu 25. desember til 10. janúar. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1873 orð | 1 mynd

Vill háskólabelti um landið til að styrkja skólana og efla byggð

Nýr rektor Háskólans á Bifröst tekur við embætti í dag. Helga Kristín Einarsdóttir talaði við dr. Ágúst Einarsson sem vill gera íslenska háskólamenntun að útflutningsvöru. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 957 orð | 2 myndir

Vill reyna að leiðrétta fyrri mistök í Írak

Philip Kosnett, næstráðandi í sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík, heldur senn til nýrra starfa í Bagdad í Írak. Davíð Logi Sigurðsson fékk að heyra hvaða verkefnum hann fer að sinna í landinu, þar sem allt logar nú í átökum. Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá slysa- og bráðadeild

EFTIRFARANDI yfirlýsingu sendu stjórnendur slysa- og bráðadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss vegna fréttar á baksíðu Morgunblaðsins á laugardag um fyrirspurnir landlæknis til spítalans vegna máls Sigurlínar Margrétar Sigurðardóttur:... Meira
15. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þingmenn koma úr jólafríi í dag

ALÞINGI Íslendinga kemur saman að nýju í dag að loknu jólaleyfi. Fyrsti þingfundurinn á vorþingi hefst klukkan hálftvö í dag en fyrst á dagskrá er þriðja og jafnframt lokaumræðan um RÚV ohf. Meira
15. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Æft fyrir átök í Bagdad-borg

Kúrdískir hermenn í íraska hernum að æfingum í borginni Irbil í Kúrdahéruðunum í norðanverðu landinu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2007 | Staksteinar | 271 orð | 1 mynd

Áherslur forsetafrúarinnar

Dorrit Moussaieff forsetafrú kom vel fyrir í viðtali Evu Maríu Jónsdóttur við hana í Kastljósi í gærkvöldi. Snemma í viðtalinu sagði hún að í uppeldi sínu hefði verið lögð áhersla á þrennt: heiðarleika, vinnusemi og að forðast freistingar. Meira
15. janúar 2007 | Leiðarar | 836 orð

BUGL og brothætt börn

Hvers vegna ráðast tvær unglingsstúlkur á þá þriðju, berja hana með hafnaboltakylfum og láta hnefahöggin dynja á henni? Hvers vegna ráðast ungir piltar á aðra unga pilta, berja þá og sparka í höfuðið á þeim? Hvers vegna hagar ungt fólk sér svona? Meira

Menning

15. janúar 2007 | Bókmenntir | 345 orð | 2 myndir

Aldarafmæli Guðmundar Inga Kristjánssonar

Í DAG minnast Önfirðingar aldarafmælis Guðmundar Inga Kristjánssonar, skálds, bónda og kennara á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði. Hann fæddist á Kirkjubóli, ól allan sinn aldur í Önundarfirði og lést haustið 2002. Meira
15. janúar 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Blúskvöld á Classic Rock í Ármúla

LÍKT og undanfarin mánudagskvöld munu blúskvöldin halda áfram á Classic Rock í Ármúla 5 í kvöld. Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramóvítsj , sem m.a. á enska knattspyrnuliðið Chelsea, er að láta smíða fyrir sig stærstu lystisnekkju heims og er verðmiðinn um 20 milljarðar íslenskra króna. Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski knattspyrnumaðurinn David Beckham leitaði ráða hjá vini sínum Tom Cruise áður en hann tók endanlega ákvörðun um að hætta að leika með Real Madrid og skrifa undir samning um að leika með bandaríska liðinu LA Galaxy fyrir um eina milljón dollara á... Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 204 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Courtney Love á nú í viðræðum við ýmsa aðila um að kvikmynd verði gerð um ævi fyrrverandi eiginmanns hennar, Kurts Cobains . Love hefur nú fengið kvikmyndaréttinn að ævisögu hans sem nefnist Heavier than Heaven og er eftir Charles Cross. Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mikill fjöldi ljósmyndara og myndatökumanna tók á móti Viktoríu Beckham er hún kom til Los Angeles undir miðnætti á laugardaginn að íslenskum tíma. Lífverðir fylgdu Viktoríu í gegnum fréttamannaþröngina og hún svaraði engum spurningum. Meira
15. janúar 2007 | Bókmenntir | 472 orð | 1 mynd

Færði Njálu í aðgengilegri búning

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
15. janúar 2007 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Grannar bannaðar

BORGARYFIRVÖLD í Madríd hafa ákveðið að fyrirsætur sem teljast of magrar fái ekki að taka þátt í tískusýningum í borginni í næsta mánuði, en hliðstætt bann sem sett var í september olli hörðum deilum. Meira
15. janúar 2007 | Myndlist | 523 orð | 1 mynd

Hinar ýmsu myndir af Hallgrími Péturssyni

Opið alla daga frá 9–18. Sýningin stendur út febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
15. janúar 2007 | Tónlist | 300 orð | 2 myndir

Hrynveisla og nýtt hugtak

Hljómsveitina skipa Ástvaldur Traustason, Birgir Bragason, Hjörleifur Valsson og Steingrímur Guðmundsson. Platan var hljóðrituð í hljóðveri FÍH. Músík gefur út og dreifir. Meira
15. janúar 2007 | Kvikmyndir | 1019 orð | 1 mynd

Lifði sem heyrnarlaus fyrir hlutverkið

Rinko Kikuchi hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir túlkun sína á unglingsstúlkunni Chieko í Babel, nýrri mynd Alejandros González Iñárritu. Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Michael Brecker látinn

Bandaríski saxófónleikarinn Michael Brecker lést á laugardaginn. Brecker, sem var 57 ára að aldri, lést úr hvítblæði á sjúkrahúsi í New York. Hann lék meðal annars með tónlistarmönnum eins og Paul Simon, Joni Mitchell, Steely Dan og Herbie Hancock . Meira
15. janúar 2007 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Miðasala á Misery hafin á nasa.is

FORSALA miða á leikritið Misery er hafin á nasa.is. Um er að ræða leikgerð Simons Moore á hinni þekktu sögu Stephens King sem kvikmynduð var á sínum tíma. Meira
15. janúar 2007 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Möguleikar sýningarstjórnunar

SÝNINGARSTJÓRINN Mathieu Copeland mun halda fyrirlestur um sýningarstjórnun í stofu 024 í LHÍ í Laugarnesi klukkan 12.30 í dag. Copeland er sýningarstjóri sem býr og vinnur í London en fæddist í Frakklandi árið 1977. Meira
15. janúar 2007 | Kvikmyndir | 689 orð | 1 mynd

Nakin bráð

Leikstjóri: Mel Gibson. Aðalleikendur: Rudy Youngblood, Dalia Hernandez, Jonathan Brewer, Raoul Trujillo, Gerardo Taracena, Rodolfo Palacios, Fernando Hernandez. 138 mín. Bandaríkin 2006. Meira
15. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 407 orð | 19 myndir

...Tinni og Tópas í leikhúsinu...

Sómakærar selskapsdömur og aðrir prúðbúnir gestir mættu í Borg arleikhúsið á snjóþungu fimmtudagskvöldinu til að vera viðstaddir frumsýningu á Degi vonar eftir leikskáldið Birgi Sigurðsson . Meira
15. janúar 2007 | Kvikmyndir | 407 orð | 2 myndir

Tækifæri til að vinna með Steven Spielberg

SKJÁR einn, Steven Spielberg og Mark Burnett bjóða nú Íslendingum að taka þátt í nýjum sjónvarpsþáttum og möguleika á að vinna sér inn kvikmyndasamning í Hollywood. Þættirnir kallast On the Lot og verða sýndir á Skjá Einum í vor og sumar. Meira
15. janúar 2007 | Bókmenntir | 187 orð | 1 mynd

Upprunaleg Lína endurútgefin

UM MIÐJAN nóvember næstkomandi verða liðin hundrað ár frá fæðingu eins ástsælasta barnabókahöfundar allra tíma, Astridar Lindgren. Fastlega má búast við að tímamótanna verði minnst með ýmsum hætti. Meira
15. janúar 2007 | Menningarlíf | 212 orð | 2 myndir

Uppþot í aðsigi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TVEIR þekktir landskunnir gítarleikarar úr ólíkum tegundum tónlistar Halldór Bragason og Björn Thoroddsen leiða saman hesta sína í nýrri sveit, The Riot. Meira

Umræðan

15. janúar 2007 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaust lagafrumvarp um heilbrigðisþjónustu

Eftir Pál Torfa Önundarson: "Sjúkrahús eru dauðans alvara og frumvarp þetta gæti, ólíkt gildandi lögum, skaðað hagsmuni sjúklinga." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Ábyrgðin á samráði olíufélaganna

Önundur Ásgeirsson fjallar um olíuverð: "Ef einhverjir eru sekir í þessu máli þá eru það starfsmenn Samkeppniseftirlitsins sem vissu að það var þeirra verkefni að fylgjast með framkvæmdinni á breytingunum sem þessi nýju lög höfðu óhjákvæmilega í för með sér." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Eflum náttúruperluna í jaðri höfuðborgarinnar

Árni Þór Sigurðsson fjallar um Reykjanesfólkvang, ferðamál og borgarmálefni: "Vegna nálægðar við borgina býður ferðamennska á svæðinu upp á mikla möguleika til að bregðast við breyttum eða óvæntum aðstæðum og sérstökum óskum ferðamanna án mikillar fyrirhafnar eða kostnaðar." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Fylgist með afstöðu alþingismanna til RÚV

Ögmundur Jónasson fjallar um frumvarp varðandi RÚV: "Þær breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu hafa engan veginn slegið á gagnrýnisraddir." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Hagsmunatengsl og hagsmunaárekstrar

Kristján Hreinsson skrifar um útvarpsstöðina Kanann: "Núna er formaður FTT kominn í útvarpsrekstur sem styrktur er af íslenskum tónlistarmönnum." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Hagsmunavakt Fréttablaðsins

Páll Magnússon skrifar um Fréttablaðið: "Það sem áður var til þess að gera hófstilltur málflutningur er nú orðið lítið annað en rakalausar og beinlínis rangar fullyrðingar." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Hvað varð um íslenskukennsluna?

Paul F. Nikolov skrifar um íslenskukennslu fyrir útlendinga: "En ætlar ráðuneytið að spyrja þá útlendinga sem hafa stundað íslenskukennsluna hérlendis um þeirra ráð?" Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Hvers vegna er verðlag á Íslandi svona hátt?

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um dýrtíðina á Íslandi og baráttumál Samfylkingarinnar: "Sannleikurinn er sá að það er vel hægt að breyta þessu og gera Ísland að ódýrara landi ef vilji er fyrir hendi." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Jarðgöng Bolungarvík–Ísafjörður

Halla Signý Kristjánsdóttir fjallar um samgöngubætur á Vestfjörðum: "Því verður að horfa inn í framtíðina og sjá fyrir sér heildarmynd Vestfjarða eftir áratugi." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Koma svo, strákar

Þórólfur Árnason skrifar um hlut kvenna í stjórnunarstörfum: "Þeir stjórnendur sem láta launamisrétti kynja viðgangast og nýta ekki hæfileika kvenna eru beinlínis að gera sínum vinnustað ógagn." Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Veggöng á Vestfjörðum

Þórólfur Halldórsson skrifar um forgangsröðun í samgöngubótum: "Tvenn göng á Vestfjörðum þurfa að vera fremst í nýrri forgangsröð." Meira
15. janúar 2007 | Velvakandi | 421 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Háspenna ADOLF heitinn Hitler sendi sérstakan fulltrúa sinn, dr. Gerlach, hingað til þess að rannsaka þessa merkilegu þjóð sem byggi hér úti í hafsauga. Meira
15. janúar 2007 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Þegar grímunni allri er svipt af...

Ómar Ragnarsson fjallar um stóriðjuframkvæmdir: "Hvernig væri nú að doka við og sjá hvað kemur út úr djúpborunum og líta á málin í stærra samhengi?" Meira

Minningargreinar

15. janúar 2007 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd

Ásgerður Alda Guðmundsdóttir

Ásgerður Alda Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 11. september 1927. Hún andaðist á heimili sínu 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Runólfsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi, f. 5.12. 1889, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2007 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Ingiríður Steingrímsdóttir

Ingiríður Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steingrímur Magnússon fisksali, f. 2. apríl 1895, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2007 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Sæunn Þuríður Gísladóttir

Sæunn Þuríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1911. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíana G. Gottskálksdóttir og Gísli Sæmundsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 168 orð

Aðför að Konráði

"ÞAÐ er alveg klárt að ætli útgerð sér að gera sérsamninga við áhöfn sína þarf viðkomandi stéttarfélag sjómannanna að samþykkja það," segir Árni Bjarnason, formaður Félags skipstjórnarmanna. Meira
15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 367 orð

Ávinningurinn er mikill og kostnaðurinn mun lægri

Nýlega var sett upp fyrsta háhraðagervihnattatengingin frá Símanum um borð í Aðalsteini Jónssyni SU-11 frá Eskju hf. á Eskifirði. Lausnin, sem hefur verið í þróun um tíma, er hönnuð út frá þörfum útgerðarfyrirtækja og sjómanna. Meira
15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 83 orð

Sex sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti í desember sex fiskibáta leyfi til veiða tímabundið vegna brota á lögum um fiskveiðar. Kambaröst RE 120 og Bjarmi BA 326 voru svipt veiðileyfinu vegna afla umfram heimildir þar til aflamarksstaða þeirra hafði verið lagfærð. Meira
15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 278 orð | 1 mynd

Skip Þorbjarnar hf. fiskuðu fyrir 3,4 milljarða króna

Á árinu 2006 lönduðu skip Þorbjarnar hf. 25.604 tonnum að verðmæti 3.372 milljónir kr. Afli frystitogara var 15.068 tonn og þar af voru 1.676 tonn að verðmæti 96 milljónir í tegundum utan kvóta. Hlutfall þorsks var 15% af heildarafla hjá... Meira
15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 213 orð

Venus HF með mest í Barentshafinu

VENUS HF er með mestan þorskkvóta íslenzkra skipa innan lögsögu Noregs í Barentshafi. Kvóti hans er 203 tonn. Næstmestan kvóta er Guðmundur í Nesi RE með, 184 tonn. Meira
15. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 499 orð | 1 mynd

Þar lepja þeir lífið úr skel

Bláskel er náttúruauðlind sem byrjað er að nýta hér við land. Skelræktin hefur þó átt erfitt uppdráttar, þar sem bæði hefur skort áhættufé fjárfesta inn í hana og aðstoð hins opinbera meðan ræktuninni er að vaxa fiskur um hrygg. Meira

Viðskipti

15. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Íslendingar eru miklir frumkvöðlar

UMFANG frumkvöðlastarfsemi hér á landi er með því mesta sem gerist í Evrópu. Þetta eru niðurstöður nýrrar samanburðarrannsóknar á vegum alþjóðlega rannsóknarsamstarfsins Global Entrepreneurship Monitor (GEM). Meira
15. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Smásölukeðjur berjast gegn misnotkun

STÆRSTU smásölukeðjur heims hafa í fyrsta skipti sameinast um að berjast gegn ýmiss konar misnotkun á vinnumarkaði. Þær ætla í sameiningu að vinna gegn barnaþrælkun og misnotkun á almennu starfsfólki almennt. Meira
15. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Veltur allt á krónunni?

VELTUR allt á krónunni? er yfirskrift morgunverðarfundar greiningardeildar Kaupþings sem haldinn verður á Grand hóteli á morgun. Hefst fundurinn kl. 8.00. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2007 | Daglegt líf | 571 orð | 2 myndir

Nútíminn kallar á saltfiskpitsur

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Saltfiskpitsurnar eru hlaðnar tólf tomma pitsur með saltfiski, svörtum ólífum, lauk og tómötum og þær fara rosalega vel með sweet chili-sósu. Meira
15. janúar 2007 | Daglegt líf | 942 orð | 3 myndir

Pusi flytur á Litla-Hraun

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Sem ungur hvolpur eignaðist hann heimili í Kópavogi. Óviðráðanlegar aðstæður réðu því að hann varð að yfirgefa það heimili og fékk inni hjá góðu fólki í Eyjafjarðarsveit. Meira
15. janúar 2007 | Daglegt líf | 469 orð | 2 myndir

Seppi tekur sporið

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Fyrsta opinbera keppnin í freestyle-dansi hunda var haldin í Svíþjóð í síðustu viku á hundasýningunni My Dog í Gautaborg. Hér á landi verður fyrsta námskeiðið í þessari óvenjulegu fótamennt haldið í mars. Meira
15. janúar 2007 | Daglegt líf | 802 orð | 4 myndir

Spáðu fjárhagslega í sumarfríið

Flestir ætla að fara í sumarfrí og þá er ekki seinna vænna að huga að fjármálahliðinni. Unnur H. Jóhannsdóttir spáði í nokkra möguleika, velti lauslega fyrir sér fjármögnunarkostum og komst enn einu sinni að þeim besta. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2007 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

40 ára afmæli . Í dag, 15. janúar, er fertugur Sindri Grétarsson...

40 ára afmæli . Í dag, 15. janúar, er fertugur Sindri Grétarsson,... Meira
15. janúar 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 15. febrúar, er sjötugur Þórir Sævar Maronsson...

70 ára afmæli . Í dag, 15. febrúar, er sjötugur Þórir Sævar Maronsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Þórir tekur á móti gestum laugardaginn 20. janúar kl. 18 í Félagsheimili starfsmanna OR í... Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Alfa-námskeið í hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu

Kynningarfundur fyrir Alfa 1 og 2 verður þriðjudaginn 16. janúar kl. 19.00 í hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Allir eru velkomnir. Athugið: engin skuldbinding. Alfa 1 & 2-námskeiðin hefjast þriðjudaginn 23. janúar kl. 19–22. Meira
15. janúar 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Áttundi slagurinn. Meira
15. janúar 2007 | Fastir þættir | 397 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum fimmtudaginn 11. janúar. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu í NS Jón Stefánss. - Eysteinn Einarsson 223 Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjörnss. 209 Leifur Kr. Jóhanness. - Guðm. Meira
15. janúar 2007 | Fastir þættir | 16 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Vinirnir gista hjá hvor öðrum. RÉTT VÆRI: Vinirnir gista hvor hjá öðrum... Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Kvikmynd í Landakoti

A man for all seasons - Maður allra árstíða (1966, 116 mín) – kvikmynd um Tómas More, kanslara Englands undir stjórn hins alræmda Hinriks VIII. konungs á tímum siðaskiptanna. Myndin vann til sex Óskarsverðlauna. Enskur texti. Aðgangur er ókeypis. Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Mathieu Copeland í LÍ

Mathieu Copeland er sýningarstjóri sem starfar í London. Í fyrirlestri sínum Í Listaháskóla Íslands í Laugarnesi kl. 12.30 mun Mathieu reifa spurningar líkt og hvað er sýning? Af hverju samanstendur sýning? Hver eru möguleg form sýningar? Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
15. janúar 2007 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 c5 5. g3 Rc6 6. Bg2 Be7 7. O-O O-O 8. e5 Rd7 9. He1 f6 10. exf6 Rxf6 11. c4 Bd6 12. b3 Rb4 13. Rf1 d4 14. Re5 Rd7 15. f4 Rxe5 16. fxe5 Bc7 17. Bf4 Hb8 18. Be4 De8 19. a3 Rc6 20. Rd2 Rxe5 21. Bxe5 Bxe5 22. Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 149 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Einleikurinn Power of Love var frumsýndur í gær í Austurbæ. Sama manneskjan semur, leikstýrir og leikur. Hver er það? 2 Hver verður fulltrúi Íslands í verkefninu Rísandi stjarna í tengslum við kvikmyndahátíðina í Berlín? Meira
15. janúar 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

|vikverji@mbl.is

Víkverji sér að nú á aftur að breyta einkennisbúningum lögreglumanna, taka upp nýja gerð af húfu og skyrtan verður ekki lengur blá heldur svört. Og nú getur enskumælandi fólk séð hverjir eru á ferð, orðið police verður á fatnaðinum. Meira
15. janúar 2007 | Í dag | 497 orð | 1 mynd

Yndislestur með Katrínu

Katrín Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1996, BA-prófi í íslensku með frönsku sem aukagrein frá Háskóla Íslands 1999 og meistaraprófi í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 2004. Meira

Íþróttir

15. janúar 2007 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Beckham strax til LA?

FRANK Yallop, þjálfari bandaríska knattspyrnuliðsins LA Galaxy, vonast eftir því að fá David Beckham til liðs við félagið strax í byrjun tímabilsins í MLS-deildinni en hún hefst í byrjun apríl. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Bjartsýnni eftir leikinn í gær en eftir þann fyrri

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is "ÞAÐ var miklu meiri barátta í þessum leik hjá okkur en var í þeim fyrri við Tékkana á laugardaginn. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Dagný Linda varð í 38. sæti

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, hafnaði í 38. sæti í svokallaðri risatvíkeppni í Altenmark Zauchensee í Austurríki í gær, en í þessari keppni er keppt í risasvigi og svigi. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 383 orð

Dómarasamningur felldur

FÉLAGSFUNDUR deildadómara í knattspyrnunni felldi í gær samning þann sem KSÍ og Félag deildadómara gerðu með sér á föstudaginn, til þriggja ára. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 156 orð

Dýrmæt stig í súginn

WEST Ham missti af tveimur dýrmætum stigum í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn þegar varnarmaðurinn Philippe Christanval jafnaði fyrir Fulham, 3:3, þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir leiktímann í viðureign liðanna á Upton Park. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Egyptar unnu Þjóðverja í München

GESTGJAFAR heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst á næsta föstudag, Þjóðverjar, töpuðu á laugardagskvöldið síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið þegar þeir mættu Egyptum í Ólympíuhöllinni í München, 29:30. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 1146 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Blackburn – Arsenal 0:2 Kolo Toure 37...

England Úrvalsdeild: Blackburn – Arsenal 0:2 Kolo Toure 37., Thierry Henry 71. Rautt spjald: Gilberto Silva (Arsenal) 13. – 21.852. Bolton – Manchester City 0:0 22.334. Charlton – Middlesbrough 1:3 Jimmy Floyd Hasselbaink 27. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Boðar sigurinn gegn Tékkum gæfu eða ógæfu fyrir HM í Þýskalandi? Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurinn gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í gær var fyrsti sigurleikur þar í landsleik í handknattleik síðan Pólverjar voru lagðir í Höllinni 31:30 – 27. mars 2005. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Eyþórsson úr KR hélt áfram sigurgöngu sinni á meistaramótinu í glímu á laugardaginn en þá fór önnur umferð þess fram í húsi Ármanns . Pétur sigraði bæði í 90 kg flokki og opnum flokki karla og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Luis Boa Morte og Nigel Quashie , nýju mennirnir hjá West Ham , fóru beint í byrjunarliðið gegn Fulham á laugardaginn. Boa Morte lék þar gegn sínum gömlu félögum en hann var fyrirliði Fulham um árabil. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson , hinn 18 ára gamli Eskfirðingur, var í leikmannahópi Hearts í gær þegar liðið tók á móti Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 265 orð

Helsingborg og Vålerenga með Ólaf Inga í sigtinu

TVÖ af stærstu knattspyrnufélögum Norðurlanda, Helsingborg í Svíþjóð og Vålerenga í Noregi, hafa mikinn hug á að fá Ólaf Inga Skúlason, leikmann Brentford í Englandi, í sínar raðir. Helsingborg er skrefi á undan og Ólafur kemur til félagsins í dag og æfir þar í þrjá daga. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 525 orð | 3 myndir

Í kapphlaupi við tímann

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik lék tvo frekar slaka leiki gegn Tékkum í Laugardalshöll í gær og í fyrradag. Hinn fyrri tapaðist, 27:29, en sá síðari vannst nokkuð örugglega, 34:32. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 841 orð | 1 mynd

Ísland – Tékkland 27:29 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla...

Ísland – Tékkland 27:29 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, laugardaginn 13. janúar 2007. Gangur leiksins : 1:0, 3:1, 5:5, 7:5, 10:8, 12:10, 12:12, 13:12, 14:15, 16:15 , 16:16, 19:17, 19:19, 20:19, 20:22, 21:22, 21:25, 23:27, 25:28, 27:29 . Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Íslenskir – Erlendir 120:142 DHL-höllin, stjörnuleikur karla...

Íslenskir – Erlendir 120:142 DHL-höllin, stjörnuleikur karla, laugardaginn 13. janúar 2007. Stigahæstir íslenskra : Magnús Þór Gunnarsson 21, Hreggviður Magnússon 19, Pétur Már Sigurðsson 18. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Logi vildi svara gagnrýninni

"ÞAÐ er stígandi í leik okkar og ég hef bara engar áhyggjur af liðinu. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 190 orð

Margt hægt að laga

"TVEGGJA marka sigur var ekki nógu stór miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í um tíma þegar forskotið var orðið fimm mörk í tví- eða þrígang. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Nýtt met hjá Inter Mílanó

LEIKMENN Inter Mílanó settu nýtt met í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar þeir sóttu Tórínó heim og unnu sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 151 orð

Onesta er klár með 16 manna HM hóp

CLAUDE Onesta, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið þá sextán leikmenn sem hann hyggst tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Frakklandi á föstudag. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 188 orð

Óvæntur sigur hjá Canete

ARGENTÍNSKI kylfingurinn Ariel Canete var í fríi til þess að safna kröftum fyrir keppnistímabilið á Áskorendamótaröðinni í golfi þegar honum var boðið að taka þátt á Joburg-mótinu í S-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

"Enginn heimsendir"

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona máttu þola sitt annað tap í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á þessu tímabili þegar þeir mættu Espanyol í nágrannaslag í fyrrakvöld. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 114 orð

"Erum ekki nógu góðir"

ALAN Pardew, knattspyrnustjóri Charlton, sagði að líklega væri lið sitt einfaldlega ekki nógu gott eftir að það tapaði, 1:3, fyrir Middlesbrough í lykilleik í fallbaráttunni á heimavelli sínum, The Valley, á laugardaginn. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 318 orð

"Rocky" sá Reading ná jöfnu

ÍVAR Ingimarsson var fyrirliði Reading í gær þegar lið hans náði jafntefli, 1:1, gegn Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

"Við látum ekki José fara"

JOHN Terry, fyrirliði Englandsmeistara Chelsea, er tilbúinn til að fara fyrir hönd leikmanna liðsins á fund stjórnar félagsins og tilkynna henni að hún megi ekki undir nokkrum kringumstæðum láta knattspyrnustjórann José Mourinho fara frá félaginu í vor. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

"Vildum fá Kára strax síðasta sumar"

ÞJÁLFARI danska knattspyrnuliðsins AGF, Ove Pedersen, segir að hann hafi lengi haft augastað á Kára Árnasyni, íslenska landsliðsmanninum, sem félagið keypti af Djurgården í Svíþjóð á föstudaginn. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 129 orð

Sowell og Okonkwo voru best

KEVIN Sowell, bandarískur körfuknattleiksmaður sem leikur með fyrstudeildarliði Þórs á Akureyri, var í aðalhlutverki í Stjörnuleik KKÍ í karlaflokki í DHL-höll KR-inga á laugardaginn. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Stjarnan og Grótta náðu Val á toppnum

STJARNAN og Grótta komust að hlið Vals á toppi 1. deildar kvenna í handknattleik með góðum sigrum á laugardaginn. Stjarnan vann mikilvægan sigur á Haukum í Garðabænum, 21:15, og Grótta lagði HK örugglega á Seltjarnarnesi, 30:21. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Stórveldin stinga af

ÁÐUR en tímabilið í ensku knattspyrnunni hófst áttu flestir von á því að Chelsea, Manchester United, Arsenal og Liverpool myndu raða sér í fjögur efstu sætin. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Sveitaglíma Íslands 2. umferð, glímuhúsi Ármanns, laugardaginn 13...

Sveitaglíma Íslands 2. umferð, glímuhúsi Ármanns, laugardaginn 13. janúar. Karlaflokkur: KR – HSK 19,5:5,5 Sveit KR: Pétur Eyþórsson, Jón Birgir Valsson, Fjölnir Elvarsson, Helgi Bjarnason, Ásgeir Víglundsson, Orri Björnsson. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Svíar kjöldrógu Norðmenn í Bergen

NORÐMENN fengu heldur betur skell þegar þeir mættu Svíum í vináttulandsleik í Haukelandshallen í Bergen í gærkvöldi, lokatölur 35:22. Meira
15. janúar 2007 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

Varnarleikurinn er áhyggjuefni Alfreðs

"SÍÐARI leikurinn var aðeins skárri en sá fyrri. Meira

Fasteignablað

15. janúar 2007 | Fasteignablað | 226 orð | 3 myndir

BestLite-lampinn

BestLite-lampinn var hannaður árið 1930 af breska iðnhönnuðinum Robert Dudley Best. Það leið ekki langur tími frá því BestLite-lampinn var fyrst kynntur þar til hann hafði öðlast viðurkenningu. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 307 orð | 1 mynd

Fjölbýlishús fyrir framtíðina

Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur, segir að lítil framþróun hafi verið í byggingu fjölbýlishúsa á Íslandi miðað við nágrannalönd okkar og að allt of lítið tillit hafi verið tekið til neytandans þegar þau voru hönnuð. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Frá meistara Georg Jensen

Hinn frægi silfursmiður og hönnuður Georg Jensen er maðurinn á bak við sterka danska hefð á sviði hönnunar. Hann fæddist 1866 og dó 1935. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Handavinna vetrarins

Þegar úti blæs að norðan er gott að sitja inni við handavinnu eða lestur. Heimilisiðnaðarfélag Íslands hefur lengi boðið fólki upp á kennslu í margskonar handavinnu, ekki síst í þjóðlegri kantinum. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Handmáluð skilti

Það þykir sumum skemmtilegt að hafa handmáluð skilti við húsdyr sínar eða inni í íbúðinni, t.d. við barnaherbergi. Hægt er að fá efnivið til þess arna í frístunda- og... Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 139 orð | 4 myndir

Kertaljós og hitapoki

Þegar kalt er úti þá er mjög notalegt að koma sér vel fyrir og lesa. En til þess að lestrarnautnin verði algjör er nauðsynlegt að hafa hlýlegt og vera sjálfum hlýtt. Einu sinni voru kerti munaðarvarningur en það er löngu liðin tíð. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 114 orð | 2 myndir

Lóð Silla og Valda í Grímsnesi

Grímsnes | Fasteign.is er með í sölu glæsilega og gríðarstóra sumarhúsalóð við Fljótsbakka 30 í Grímsness- og Grafningshreppi. Þetta er tæplega 8.000 fm eignarlóð sem stendur á austurbakka Álftavatns í Grímsnesi. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 150 orð | 3 myndir

Naustabryggja 36

Reykjavík | 70,6 fm glæsileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu er til sölu hjá Miðborg. Íbúðin stendur við sjóinn og er með fallegu sjávarútsýni. Meira
15. janúar 2007 | Fasteignablað | 198 orð | 3 myndir

Þrif og snjór

Þegar snjóar berst mikið vatn inn og ýmiskonar óhreinindi í kjölfarið. Þess vegna er mikilvægt að hafa við höndina tuskur og skrúbb til þess að þurrka það upp sem inn berst og ná vel óhreinindum af t.d. flísum í forstofum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.