Greinar laugardaginn 27. janúar 2007

Fréttir

27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

17,5% hækkun trygginga

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÚTGJÖLD heimila vegna trygginga hækkuðu um 17,5% á síðasta ári. Bílatryggingar hækkuðu sýnu mest eða um tæpan fimmtung en heimilis- og húsnæðistryggingar hækkuðu um 11%. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

32.000 útsendarar

TALSMAÐUR útlægs hóps íranskra stjórnarandstæðinga hefur birt lista yfir 32.000 manns, sem hann segir vera útsendara Íransstjórnar í Írak. Hefur bandarískum hermönnum í Írak nú verið heimilað að skjóta íranska... Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Athugasemdir við leiðara á blog.is

Morgunblaðið hefur ákveðið að birta daglega leiðara og Staksteina dagsins á blog.is þar sem mögulegt verður að setja fram athugasemdir við það sem þar kemur fram í þar til gerðum athugasemdadálki. Slóðin er morgunbladid.blog.is. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Á 199 á Reykjanesbrautinni

UNGUR ökumaður var um hálffimmleytið í gær tekinn af lögreglunni á Keflavíkurflugvelli fyrir vítaverðan akstur. Hann mældist á hvorki meira né minna en 199 km hraða á klukkustund. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fyrsta landsþinginu með Frjálslyndum

ÞAU voru hress á landsþingi í gær, Jón Magnússon, Ásgerður Flosadóttir, Tryggvi Agnarsson og Höskuldur Höskuldsson. Öll gengu til liðs við Frjálslynda á síðasta ári en voru áður í Nýju afli. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | ókeypis

Beðið er eftir frosti og snjó

"STAÐAN er ekki nógu góð, það er alveg ljóst. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómarósir baka vöfflur

ÍBÚAÞING var haldið í grunnskólanum á Eskifirði fyrr í vikunni. Þar fengu allir bæjarbúar að koma hugmyndum sínum á framfæri. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar blása til sóknar gegn hvalveiðiríkjum

BRESKA stjórnin er nú að hefjast handa við herferð sína gegn hvalveiðum og ætlar í næstu viku að gefa út bækling þar sem öll ríki, sem andvíg eru hvalveiðum, verða hvött til að ganga í Alþjóðahvalveiðiráðið. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 2 myndir | ókeypis

Breytum vaxtarverkjum í orku fyrir framtíð Frjálslyndra

Landsþing Frjálslynda flokksins var sett á Hótel Loftleiðum í gær. Halla Gunnarsdóttir segir hér frá helstu atriðum í setningarræðu formannsins. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður ókeypis íslenskukennslu

Flúðir | Georg Ottósson, sem á og rekur Flúðasveppi og Garðyrkjustöðina Jörfa á Flúðum, ætlar að bjóða erlendu starfsfólki ókeypis íslenskukennslu. Þeir eiga kost á þessu sem starfað hafa hjá garðyrkjustöðvum hans í eitt ár eða ætla að starfa þar í ár. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Danskan sýkt af ensku

UMRÆÐA um málstefnu verður í danska þinginu á þriðjudag. Danska málnefndin segir það tímabært og varar við sterkum áhrifum frá ensku. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Drógu fram naglamottur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var komin á fremsta hlunn með að beita mjög alvarlegu þvingunarúrræði gegn bílþjófnum sem ók um borgina á ofsahraða á fimmtudagskvöld á dráttarbíl. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Eldur við Grandagarð

ALLT tiltækt slökkvilið var kallað út um miðnættið í gærkvöldi, en klukkan sex mínútur í tólf var tilkynnt um eld í fiskimjölsverksmiðju Granda á norðanverðum Grandagarði. Umfang eldsins virtist nokkuð en var óljóst þegar blaðið fór í prentun. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 252 orð | ókeypis

Er "Friðardalur" í burðarliðnum?

Davos, Jerúsalem. AFP. | Shimon Peres, aðstoðarforsætisráðherra Ísraels, segir að hann hafi náð samkomulagi við fulltrúa Jórdana og Palestínumanna um að skapað verði sameiginlegt efnahagsvæði þjóðanna þriggja. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð | ókeypis

Framsals óskað

BRESK yfirvöld telja að Andrei Lugovoí, fyrrverandi liðsmaður KGB, leyniþjónustu Sovétríkjanna, hafi eitrað fyrir njósnaforingjann fyrrverandi Alexander Lítvínenko og eru að undirbúa kröfu um að fá hann... Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullyrt að Íran muni skjóta upp gervihnetti

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TALIÐ er líklegt að Íranar muni innna skamms skjóta gervihnetti út í geiminn, að því er sagði á vefsíðu ritsins Aviation Week and Space Technology í vikunni. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Fyrirlestur fornleifafræðinga

SUNNUDAGINN 28. janúar nk. flytur dr. Anders Andrén, prófessor í fornleifafræði við Háskólann í Stokkhólmi, opinn fyrirlestur á vegum Fornleifafræðingafélags Íslands í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamla sundhöllin orðin að alvöru hnefaleikahöll

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Húsnæðið hentar starfi okkar mjög vel. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 507 orð | 4 myndir | ókeypis

Gerviliðir settir í mjöðm með nýrri og einfaldari aðferð

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Í VIKUNNI var byrjað að setja mjaðmagerviliði í fólk með nýstárlegum hætti á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA), í fyrsta skipti hérlendis. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafísspöng lokaði Arnarfirði

HAFÍSSPÖNG var landföst í mynni Arnarfjarðar í gær og talið er mjög líklegt að ís reki inn á Vestfirði í dag. Veðurstofan sendi frá sér viðvörun síðdegis í gær og benti á nálægð hafíss skammt undan Vestfjörðum. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Heildarsamtök koma ekki að framboðum

HEILDARSAMTÖK aldraðra og fatlaðra koma á engan hátt að undirbúningi framboða til Alþingis sem kynnt hafa verið sem framboð öryrkja og aldraðra. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Herraleg tíska

HERRAR berast með tískustraumum eins og kvenþjóðin og herratískan fyrir komandi sumar er alvöruþrungin enda ku hún verða fullorðinslegri með ári hverju. Lýsingarorð sumartískunnar eru aðsniðið, grátt og jafnvel málmkennt, skínandi og sumarlegt. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Horfa saman á rigninguna

Börnin á leikskólanum Sólstöfum í Þingholtunum í Reykjavík voru að fylgjast með rigningunni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið framhjá í gær. Búið er að vera blautt undanfarna daga og Veðurstofan spáir áframhaldandi vætu fram í miðja næstu... Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Icesave lyfti upp Landsbankauppgjöri

AFKOMA Landsbankans á síðasta ári sló fyrri met; hagnaður bankans nam 40,2 milljörðum króna en var 25 milljarðar árið áður. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Írar finna víkingaskip

Dublin. AFP. | Írar hafa fundið fornt skipsflak norður af Dublin og er talið að um sé að ræða skip frá víkingatímum, en víkingaskip hefur ekki fundist á Írlandi til þessa. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir | ókeypis

Kaupþing á um 200 milljarða í evrum

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is EVRUEIGN Kaupþings banka er nú eitthvað innan við 200 milljarða króna, en var sl. haust innan við 60 milljarðar króna. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Landeigendur við Lagarfljót undirbúa kröfugerð

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is MATSNEFND sem var skipuð skv. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Langri sögu bensínsölu í Kvosinni lauk í gær en rífa á Esso-stöðina

ÞJÓNUSTUSTÖÐ Esso við Geirsgötu var lokað með formlegum hætti klukkan 17 í gær, en stöðin víkur fyrir Tónlistar- og ráðstefnuhúsi sem stendur til að reisa á lóðinni. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Garðarsdóttir

LILJA Garðarsdóttir skrifstofumaður lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 25. janúar. Hún var ekkja sr. Árna Bergs Sigurbjörnssonar sóknarprests í Áskirkju í Reykjavík sem lést 17. september 2005. Lilja fæddist 30. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Lyfjapróf hjá Icefitness

RANGLEGA var haft eftir Skúla Skúlasyni, formanni lyfjaráðs Íþróttasambands Íslands, að ráðið hefði aldrei fengið boð frá Icefitness um að framkvæma þar lyfjaeftirlit. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Lægri byggingar og minna skuggavarp

BORGARYFIRVÖLD hafa gert ýmsar breytingar á auglýstri tillögu að deiliskipulagi á svonefndum Höfðatorgsreit. Í frétt um uppbyggingu og tillögur um þéttingu byggðar í grónum hverfum borgarinnar sl. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögregla hefði ekki getað notað tálbeitu Kompáss

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LÖGREGLAN hefði ekki getað notað tálbeitu með sama hætti og fréttaskýringaþátturinn Kompás gerði þegar hann egndi fyrir dæmdanbarnaníðing við gerð þáttar sem sýndur var sl. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira rætt um borgaralegt framlag en áður

Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins, NATO, héldu fund í Brussel í gærmorgun og fjölluðu þar einkum um aðstoð við Afganistan. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar framkvæmdir og bætt þjónusta á afmælisári

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Milliríkjadeila um minnismerki

MAÐUR einn gengur framhjá styttu af hermanni í sovéskum herklæðum í garði í Tallinn í Eistlandi. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Mínus og Ampop

HLJÓMSVEITIN Mínus dvaldi í Los Angleles í desember og tók upp nýja plötu. Láta hljómsveitarmeðlimir vel af dvöl sinni í Bandaríkjunum og samstarfi sínu níu árum eftir stofnun hljómsveitarinnar. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Neyðarástand blasir við í vatnsmálunum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is JOHN Howard, forsætisráðherra Ástralíu, viðurkenndi nú fyrir nokkrum dögum, að mengun og loftslagsbreytingar yrðu eitt af stóru málunum í þingkosningunum síðar á þessu ári. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

"Drykkjarvatnið var alltaf ágætt hjá mér"

Hafnir | "Mér finnst það ekki hafa breyst neitt, drykkjarvatnið var alltaf ágætt hér hjá mér," sagði Jón Borgarsson, fyrrverandi oddviti í Höfnum. Hafin er hreinsun vatnsins þar með nano-síum en það er ný aðferð hér á landi. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Samið um vegagerð um Mjóafjörð

Ísafjarðardjúp | Vegagerðin hefur samið við verktakafyrirtækin KNH ehf. og Vestfirska verktaka um vegagerð á Djúpvegi. Verksamningurinn er með þeim stærri sem Vegagerðin hefur gert á síðustu misserum, hljóðar upp á liðlega milljarð kr. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Samkeppniseftirlitið er að skoða matvörumarkaðinn

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Samskip endurskoða öryggismál sín

STJÓRNENDUR Samskipa munu endurskoða öryggismál fyrirtækisins á geymslusvæðinu við Holtagarða eftir alvarlegt atvik á fimmtudag þegar andlega vanheilum manni tókst að komast inn á svæðið, ná í lykla að ótollafgreiddum dráttarbíl og aka honum út af... Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Settur ríkislögreglustjóri

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, hefur sett Rúnar Guðjónsson, sýslumann í Reykjavík, í embætti ríkislögreglustjóra til að fara með rannsókn á meintum skattalagabrotum fimm manna tengdum Baugi Group. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Situr áfram í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald til 9. febrúar yfir karlmanni, sem grunaður er um að hafa reynt að lokka stúlkubörn upp í bíl sinn fyrr í þessum mánuði. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjaldgæfur hvalreki fyrir botni Lónafjarðar í Þistilfirði

NÁHVAL rak á land fyrir botni Lónafjarðar í Þistilfirði á dögunum og fann Guðjón Gamalíelsson frá Þórshöfn hvalinn hinn 20. janúar síðastliðinn. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæði til handa Kosovo?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is KOSOVO verður sjálfstætt ríki, ef ekki í orði þá á borði, ef tillögur finnska forsetans fyrrverandi, Marttis Ahtisaaris, um framtíð svæðisins ná fram að ganga. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

Skipafélögin hækka gjaldskrána um 4,5–5%

SKIPAFÉLÖGIN Samskip og Eimskip hafa tilkynnt verðhækkun á fraktflutningum sínum frá 1. febrúar næstkomandi. Á þetta er bent á vef Neytendasamtakanna. Samskip hækka sína gjaldskrá um 5% og Eimskip um 4,5%. Meira
27. janúar 2007 | Þingfréttir | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennufall og samkennd karla

SPENNUFALL er orðið sem fyrst kemur upp í hugann þegar litið er yfir liðna viku á Alþingi. Stjórnarandstaðan tilkynnti á mánudag að umræðum um Ríkisútvarpið ohf. væri lokið af hennar hálfu og gaf út sameiginlega yfirlýsingu um framtíð RÚV. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Stál í stál á FSA

TEKIN hefur verið upp ný aðferð á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri við að setja mjaðmagerviliði í fólk. Aðgerðin er mun minni en með gamla laginu. Á miðvikudag og fimmtudag var aðgerðin framkvæmd á sex manns á aldrinum 48–54 ára . Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnendur hafa alltaf verið opnir fyrir tækninýjungum

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það hefur alltaf verið skapandi og gefandi að starfa í Mjólkurbúinu og taka á móti hráefni, vinna það og skila vörum í háum gæðaflokki til neytenda," sagði Einar J. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Tannlæknar fara

JAN Gasic, formaður tannlæknasamtaka Slóvakíu, varaði í gær við tannlæknaskorti í landinu á næstu fimm árum. Hann sagði að um 50 tannlæknar útskrifuðust árlega en um 25 þeirra hyrfu þegar til annarra landa, einkum Bretlands, vegna hærri... Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja engan vafa á að rannsókn málsins hafi verið ólögmæt

Tekist var á um frávísunarkröfu vegna málshöfðunar ríkisins á hendur forstjórum olíufélaganna í héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Verjendur töluðu í rúmar sex klst. – sækjandi tæpar tvær. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Tilboðum til áskrifenda fjölgað

MORGUNBLAÐIÐ býður í dag, í samstarfi við Heimsferðir, áskrifendum sínum tilboð á ferð til Kúbu, en tilboðið er auglýst á miða sem festur er á forsíðu blaðsins. Ferðin verður farin 22. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Tilbúin ef vá ber að höndum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Time selur átján tímarit til Bonnier

BANDARÍSKA fjölmiðlafyrirtækið Time Warner ætlar að selja átján af tímaritaútgáfum sínum til sænska fjölmiðlafyrirtækisins Bonnier. Kaupverðið verður ekki gefið upp en meðal tímaritanna sem Time Warner selur eru Babytalk, Parenting og Popular Science. Meira
27. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Uppreisn æru

STEPHEN Harper, forsætisráðherra Kanada, greiddi í gær Maher Arar jafnvirði um 610 millj. kr. í skaðabætur og bað hann afsökunar á því að hann hefði verið handtekinn í Bandaríkjunum og sendur til Sýrlands... Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Varðar kröfugerð ríkisins við almenn hegningarlög?

FJÁRMÁLARÁÐHERRA fyrir hönd ríkisins er sakaður um að hafa farið langt út fyrir umboð það sem þjóðlendulög veita honum með kröfugerð sinni varðandi þjóðlendur á austanverðu Norðurlandi. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Vaxandi glerungseyðing

NIÐURSTÖÐUR nýrrar landsrannsóknar á tannheilsu íslenskra barna og ungmenna á aldrinum 6, 12 og 15 ára sýna að tannheilsuvandi er mikill í þessum hópi og glerungseyðing vaxandi, því hún mælist nú í einhverri tönn hjá 30% 15 ára unglinga. Meira
27. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Þyrftum að skoða jafnréttisvinkilinn

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÉG ræddi þetta séríslenska fyrirbrigði sem atvinnuþátttakan er," segir Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra en hún var einn fyrirlesara á málþingi um málefni innflytjenda í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2007 | Leiðarar | 419 orð | ókeypis

Í ríkisstjórn?

Í setningarræðu sinni á landsfundi Frjálslynda flokksins, sem hófst í gær, sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, m.a.: "Við viljum ná þeirri stöðu eftir næstu alþingiskosningar að eiga aðild að ríkisstjórn. Meira
27. janúar 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Moggabloggið og Morgunblaðið

Morgunblaðið hefur lengi kappkostað að vera vettvangur þjóðfélagsumræðna. Ekkert dagblað á Íslandi birtir jafnmikið af efni frá lesendum sínum í formi aðsendra greina og bréfa til blaðsins. Meira
27. janúar 2007 | Leiðarar | 409 orð | ókeypis

Sá sem mengar á að borga

Það á að vera liðin tíð að eigendur fyrirtækja, sem valda umhverfisspjöllum, geti firrt sig ábyrgð á því að hreinsa til eftir sig. Meira

Menning

27. janúar 2007 | Myndlist | 240 orð | ókeypis

Að leggjast undir feld

Til 27. janúar. Opið föstudaga og laugardaga kl. 14–18. Aðgangur ókeypis. Meira
27. janúar 2007 | Kvikmyndir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið á 40 kvikmyndahátíðir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is AÐSTANDENDUR kvikmyndanna Börn og Foreldrar eru nú staddir á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam þar sem myndirnar voru frumsýndar í gærkvöldi. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Domingo fer úr tenór í barítón

Óperusöngvarinn frægi Placido Domingo ætlar að færa sig úr hlutverki tenórs í barítón í uppfærslu á óperunni Simon Boccanegra eftir tónskáldið Verdi. Meira
27. janúar 2007 | Kvikmyndir | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Einfaldlega tómur, svartur kassi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VERIÐ, heimili Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár, hefur vakið forvitni fyrir ýmissa hluta sakir. Verið er stórt upptökuver, sem á árum áður hýsti vélasmiðjur Héðins á Mýrargötunni en hefur nú fengið nýtt hlutverk. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 1798 orð | 3 myndir | ókeypis

Englar og djöflar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnat@mbl.is Þeir Þröstur og Krummi voru vant við látnir þetta fimmtudagskvöld og því fór svo að áðurnefndir þremenningar hittu á blaðamann á gamla góða Hressingarskálanum. Meira
27. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Krónprins Belgíu, Philippe , sætir nú harðri gagnrýni eftir að hann hótaði blaðamönnum að hefta aðgang þeirra að konungshöllinni ef þeir gengju ekki að kröfum hans og hættu að skrifa um hann á gagnrýninn hátt. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Félagarnir í bresku rokkhljómsveitinni Rolling Stones þénuðu mest allra tónlistarmanna í Bandaríkjunum í fyrra, annað árið í röð. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Gítartónleikar í Áskirkju

GÍTARLEIKARINN Kristinn Árnason heldur tónleika í Áskirkju í dag, 27. janúar, klukkan 15. Á efnisskránni eru verk eftir Weiss, Bach, Barrios, Giuliani og Granados. Einnig frumflytur Kristinn verk eftir sjálfan sig. Meira
27. janúar 2007 | Myndlist | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Horft inn á við

Til 27. janúar. Opið þri. til lau. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
27. janúar 2007 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Kónguló kemur til bjargar

SVÍNIÐ Wilbur kvíðir komandi hausti því þá veit hann að líklega komi hann til með á enda á matarborði svínakjötsneytenda. Til að koma í veg fyrir þau örlög nýtur hann aðstoðar köngulóarinnar Charlotte en þau koma upp með áætlun sem bjarga á Wilbur. Meira
27. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Krónan líkt og korktappi

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Páll Kristinn Pálsson rithöfundur og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari. Meira
27. janúar 2007 | Menningarlíf | 692 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamönnum launað

ÚTHLUTUNARNEFNDIR listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 506 umsóknir um starfslaun listamanna 2007, en árið 2006 bárust 503 umsóknir. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Með flautuknippi í fanginu

Tónlist eftir Karólínu Eiríksdóttur, Örlyg Benediktsson, Erik Júlíus Mogensen og Herbert H. Ágústson. Sinfóníuhlhjómsveit Íslands lék undir stjórn Roland Kluttig. Fimmtudagur 25. janúar. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkrir góðkunningjar keppninnar syngja

ANNAR riðill Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í kvöld þegar átta lög verða flutt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 484 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hlaupum...!"

Til eru þeir sem eiga erfitt með að gera upp á milli þeirra tveggja Stuðmannaplatna sem út komu '75 og '76, og hafa markað sveitinni djúp spor í íslenskri dægurlagatónlistarsögu. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokktónleikar á Café Amsterdam

EINYRKINN Pétur Ben treður upp í kvöld ásamt hljómsveitinum Ske og Shadow Parade á Café Amsterdam. Meira
27. janúar 2007 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna

ÖÐRU starfsári Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna, sem hófst 17. desember síðastliðinn, lýkur með tónleikum í Langholtskirkju í dag klukkan 16. Liðlega 100 tónlistarnemendur skipa sveitina. Meira
27. janúar 2007 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Sónötusíðdegi í Salnum

MARGRÉT Árnadóttir er ungur og bráðefnilegur sellóleikari, nýútskrifuð úr mastersnámi frá Juilliard í New York. Margrét heldur tónleika í Salnum í dag kl. 16, ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Meira
27. janúar 2007 | Kvikmyndir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Tungumál tilfinningalífsins

Leikstjórn: Alejandro González Iñárritu. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Cate Blanchett, Gael Garcia Bernal, Adriana Barraza, Rinko Kinuchi og Koji Yakusho. BNA / Mexíkó, 142 mín. Meira
27. janúar 2007 | Leiklist | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandinn að vera pabbi

Eftir Bjarna Hauk Þórsson. Leikstjóri: Sigurður Sigurjónsson. Leikmynd: Egill Eðvarðsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Hljóð: Þórir Úlfarsson. Leikarar: Bjarni Haukur Þórsson. Lára Sveinsdóttir. Iðnó, fimmtudaginn, 26.janúar, 2007 Meira
27. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja sérstakt menningarráðuneyti

Á AÐALFUNDI Bandalags íslenskra listamanna fyrir skömmu voru samþykktar ályktanir sem kveða á um þau atriði er bandalagið leggur áherslu á í menningarstefnumótun sinni. Meira

Umræðan

27. janúar 2007 | Aðsent efni | 91 orð | ókeypis

Að finna til

ÉG finn til með fólki sem á bágt, líður skort, þolir sjúkdóma og ástvinamissi. Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Barátta í 100 ár

Magnús Már Guðmundsson fjallar um Kvenréttindafélag Íslands.: "Það virðist ætla að taka enn lengri tíma fyrir konur að öðlast sjálfsögð réttindi til jafns við karlmenn." Meira
27. janúar 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn bloggari? ..

Ég veit ekki hver er munurinn á bloggsíðum og öðrum vefsíðum einstaklinga. Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd | ókeypis

Er viðskiptahallinn ofmetinn?

Gunnlaugur Briem fjallar um efnahagsmál: "Afrakstur erlendrar verðbréfaeignar virðist því viðvarandi vanmetinn svo verulegu máli skiptir í mati á viðskiptahalla." Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 335 orð | 2 myndir | ókeypis

Góðar fréttir

Gerður Aagot Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson skrifa um frístundir fyrir fötluð börn.: "Foreldrar eru hvattir til að koma hugmyndum sínum og óskum varðandi frístundatilboð til síns sveitarfélags..." Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hjarta allra kvenna

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar í tilefni af 100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands: "Viðurkenning á reynslu, þekkingu og viðhorfum kvenna er forsenda lífsgæða í samfélagi sem ætlast til að allar séu ofurkonur." Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyf eða heilsa?

Jón Óttar Ragnarsson skrifar um Herbalife og heilbrigði: "Ef einhver vara þess orsakaði lifrarbólgu væri slíkt löngu komið fram." Meira
27. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 442 orð | ókeypis

Lækkum matarverðið – stöðvum hnupl á innkaupakerrum

Frá Hartmanni Bragasyni: "AÐ UNDANFÖRNU hafa háværar umræður verið um hátt matvælaverð á Íslandi. Margar mismunandi viðráðanlegar ástæður hafa verið tilgreindar." Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 1381 orð | 1 mynd | ókeypis

Lög fyrir hverja?

Eftir Sigurð Björnsson: "Ég hvet þingmenn og raunar þjóðina alla til að skoða frumvarpið, efni þess og inntak mjög vandlega áður en slík álög verða lögð á heilbrigðiskerfið." Meira
27. janúar 2007 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýrir sérfræðilæknar ofsóttir

Árni Tómas Ragnarsson fjallar um heilbrigðismál.: "... um langt árabil hefur verið ógjörningur að fá opinberaðar upplýsingar um raunverulegan kostnað á bak við komu einstaklinga til heilsugæslulækna." Meira
27. janúar 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Samantekin ráð?

Ég held að Fréttablaðið og það fjölmiðlaveldi sem það tilheyrir sé ekki par hrifið af uppgangi moggabloggsins... Meira
27. janúar 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Sovét-Ísland

Það er ekki bagalegt að geta lofað bændum slíkum fjárhæðum í aðdraganda kosninga og ætla komandi kynslóðum að borga brúsann. Þeir félagar eru báðir í framboði í landbúnaðarhéraðinu Suðurlandi. Meira
27. janúar 2007 | Velvakandi | 412 orð | 2 myndir | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Bakkynjur – frábær leiksýning ÉG fór í Þjóðleikhúsið í síðustu viku ásamt stórum hópi nemenda við Kennaraháskóla Íslands og sá sýninguna Bakkynjur eftir gríska leikskáldið Evrípídes. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2007 | Minningargreinar | 3267 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Þóra Guðmundsdóttir Harned

Anna Þóra Guðmundsdóttir Harned fæddist í Reykjavík 7. júlí 1939. Hún lést 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Ágústsson bakarameistari og skákmaður, f. 8.11. 1916, d. 17.10. 1983, og Þuríður Ingibjörg Þórarinsdóttir (Dóa), f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástvaldur Óskar Tómasson

Ástvaldur Óskar Tómasson fæddist í Garðshorni á Höfðaströnd 31. ágúst 1918. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Geirmundur Björnsson, bóndi á Spáná í Unadal o.v., f. 3.5. 1873, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 3679 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson fæddist í Sauðhaga á Völlum 20. september 1927. Hann andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum 20. janúar síðastliðinn. Björn var sonur Sigurðar Björnssonar bónda í Sauðhaga, f. 17.9. 1885, d. 2.12. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir

Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir fæddist á Króki í Ásahreppi 28. ágúst 1915. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi aðfaranótt 4. janúar síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 4616 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Bjarnadóttir

Halla Bjarnadóttir, fyrrverandi húsfreyja á Hæli í Hreppum, fæddist í Stóru-Mástungu 21. ágúst 1916. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Kolbeinsson, f. 13.6. 1896, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist í Teigi í Eyjafirði 12. október 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Hólm Jónsson, f. 27.8. 1896, d. 26.2. 1981 og Helga Pálmadóttir, f. 2.7. 1901, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist á Skagaströnd 27. október 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar aðfaranótt 22. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru María Magnúsdóttir og Eiríkur Guðmundur Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Árnason

Ólafur Árnason fæddist á Húsavík 24. október 1904. Hann lést á heimili sínu að Lindarsíðu 4 á Akureyri 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni Hemmert Sörensson bóndi á Kvíslarhóli á Tjörnesi, f. 1.11. 1861, d. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 3323 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Sigurgeirsdóttir

Sigríður Sigurgeirsdóttir fæddist í Súðavík 12. ágúst 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurðardóttir, f. 5. júní 1892, d. 14. maí 1971, og Sigurgeir Auðunsson, f. 22. ágúst 1888,... Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 3043 orð | 1 mynd | ókeypis

Svala Guðmundsdóttir

Svala Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. júní 1924. Hún dó á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 17. janúar síðastliðinn. Svala var dóttir Mörthu Þórleifsdóttur, f. 1897, d. 1984, og Guðmundar Gíslasonar, f. 1893, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Torfi Freyr Alexandersson

Torfi Freyr Alexandersson fæddist í Reykjavík 12. september 1973. Hann lést á heimili sínu í Varsjá í Póllandi hinn 13. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgerður Jensdóttir

Þorgerður Jensdóttir fæddist á Þingeyri 1. nóvember 1921. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Ísafjarðar 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Ögmundsson, f. á Hálsi á Skógarströnd 1885, og Aðalheiður Soffía Bjarnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2007 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Kristinsdóttir

Þóra Kristinsdóttir fæddist á Þvottá 7. apríl 1956. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristinn Guðmundsson, f. 24. janúar 1920, og Unnur Guttormsdóttir, f. 12. mars 1925. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis skoðar Merck

ACTAVIS staðfesti á fundi með fjárfestum og greiningardeildum í dag að félagið væri að skoða möguleg kaup á samheitalyfjahluta Merck og að töluverð tækifæri gæfust hjá sameiginlegu félagi. Meira
27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður upp á 800 milljónir króna

HAGNAÐUR SP-fjármögnunar eftir skatta nam 802,7 milljónum króna á síðasta ári sem er 67% aukning frá árinu 2005 er hagnaðurinn var 479,7 milljónir króna. Meira
27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 108 orð | ókeypis

Kreditkort hf. skiptist í tvö félög

STJÓRN Kreditkorts hf. hefur ákveðið að gera breytingar á skipulagi kortastarfsemi félagsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu er tilgangur breytingarinnar sá að efla kortaútgáfu og þjónustu sem henni tengist. Meira
27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 641 orð | 4 myndir | ókeypis

Landsbankinn styrkir stöðu sína með öflugu uppgjöri

Uppgjör - Landsbankinn Eftir Arnór Gísla Ólafsson ÝTUM methagnaði og arðsemi til hliðar um stund; úr uppgjöri Landsbankans almennt má nefnilega lesa mjög jákvæða þróun, ekki síst ef tekið er mið af því sem erlendir greinendur hafa helst fundið að í... Meira
27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 124 orð | ókeypis

Lesendum Nyhedsavisen fjölgar – en hægt

FRÍBLAÐIÐ 24timer er mest lesna fríblaðið í Danmörku en lesendur þess eru að jafnaði 420 þúsund. Meira
27. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Nýtt met vísitölunnar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 1,63% í gær og endaði í 6.986 stigum, sem er nýtt met , gamla metið var sett sl. mánudag og var 6.929 stig. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2007 | Daglegt líf | 92 orð | ókeypis

Af handbolta

Nú hugsar landinn til landsliðsins í handbolta, sem stendur í ströngu í Þýskalandi. Sigrún Sveinsdóttir færði landsliðinu hamingjuóskir í bundnu máli eftir sigurinn á Túnis á bloggsíðu sinni, sem finna má á slóðinni www.savior.blog. Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 1096 orð | 8 myndir | ókeypis

Alvöruþrungin og fullorðinsleg

Sítt og afslappað eða þröngt og herralegt? Herraföt dansa ekki síður í takt við duttlunga tískunnar en kvenfatnaðurinn. Jón Agnar Ólason veit hvaða tískustraumar verða ráðandi í herratískunni næsta sumar. Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

Ég í þínu, þú í hennar og hún í mínu

Við vorum pínulitlar, kannski þriggja eða fjögurra ára, þegar við byrjuðum að fá lánuð gúmmístígvél hver annarrar. Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 434 orð | 8 myndir | ókeypis

Hundurinn stjórnar öllu

Hún skreytir heimili sitt með hausum sem hún viðar að sér á flakki um Mexíkó, Afríku og eyjarnar í Karíbahafinu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti konu sem býr í húsi þar sem er skepna á hverri hæð. Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Logið til um lestur

TOLSTOJ, Laxness og Dickens. Auðvitað hafa allir lesið verk eftir þessa snilldarhöfunda enda eru þeir siðmenntað fólk. Eða hvað? Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Páfagaukur eða leikfang?

Alþjóðlega leikfangasýningin verður haldin í Bandaríkjunum í febrúar. Þar kynna leikfangaframleiðendur nýjungar og meðal þeirra í ár er páfagaukur sem hegðar sér eins og alvörupáfagaukur og kannski rúmlega það. Meira
27. janúar 2007 | Ferðalög | 969 orð | 3 myndir | ókeypis

Skrýtið að skilja eitt líf eftir

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Ingi Már Úlfarsson kann vel að meta lífsgæðin á Íslandi, sennilega betur en flestir jafnaldrar hans hérlendir. Ársdvöl hans í Paraguay leiddi honum fyrir sjónir hversu gott Íslendingar hafa það í raun. Meira
27. janúar 2007 | Daglegt líf | 346 orð | 2 myndir | ókeypis

úr bæjarlífinu

Kominn er þorri , og veturinn víðs fjarri, eða svo virðist vera. Hér við Húnaflóann hefur varla sést snjór að kalla megi. Frostakaflar hafa komið, en yfirleitt stillt veður. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2007 | Fastir þættir | 143 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sjúkleg vandvirkni? Meira
27. janúar 2007 | Fastir þættir | 18 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Sagt var : Þeir fóru í föt hvors annars. Rétt væri : Þeir fóru hvor í annars... Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 2004 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjóna- og sambúðarmessur

Hjóna- og sambúðarmessur HJÓNA- og sambúðarmessur eru kvöldmessur sem hafa mælst vel fyrir í Garðaprestakalli og eru haldnar síðasta sunnudagskvöld í mánuði. Hjónabandið er ein mikilvægasta stofnun samfélagsins og því brýnt að hlúa vel að því. Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

hlutavelta ritstjorn@mbl.is

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Jón Hallmar Stefánsson og Vésteinn Örn Pétursson, söfnuðu fyrir gjafabréfum fyrir geitur og hænur að verðmæti 12.300 kr. til styrktar Hjálparstarfi... Meira
27. janúar 2007 | Fastir þættir | 853 orð | ókeypis

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Nafnorðið hregg , hk., merkir ‘stormur með úrfelli, óveður, él'. Orðasambandið súpa hregg er notað um hesta og merkir ‘draga snöggt að sér andann (svo að snörlar í nösum)', t.d." Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Japanskt fjör og fjölbreytileiki

Ólafur Ágúst Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1979. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 2005. Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 1894 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 20 orð | ókeypis

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
27. janúar 2007 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í B-flokki Corus-skákhátíðarinnar sem fram fer þessa dagana í Wijk aan Zee í Hollandi. Franska undrabarnið og stórmeistarinn Maxime Vachier Lagrave (2.573) hafði hvítt gegn hinum reynda stórmeistara Viktor Bologan (2.658) frá Moldavíu.... Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 144 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Til stendur að sýna nýtt íslenskt leikrit bæði hér heima í Borgarleikhúsinu og í Maxím Gorkí-leikhúsinu í Berlín. Hverjir eru höfundar þess? 2 Hvað er gert ráð fyrir löngum viðbragðstíma ef stíflurof verður í Hálslóni við Kárahnjúka? Meira
27. janúar 2007 | Í dag | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningum lýkur á Skoppu og Skrýtlu í Þjóðleikhúsinu

Nú fer sýningum að ljúka á Skoppu og Skrítlu í Þjóðleikhúsinu. 50. sýning verður um næstu helgi og hafa þær allar verið fyrir fullu húsi. Meira
27. janúar 2007 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er að velta því fyrir sér, hvers vegna fiskbúðir, sem reknar eru undir nafninu Fiskisaga, skera sig svo mjög úr í verðkönnun Alþýðusambands Íslands á fiskmeti. Meira

Íþróttir

27. janúar 2007 | Íþróttir | 204 orð | ókeypis

Aldrei séð þá dæma svona illa

ALFREÐ Gíslason og margir aðrir sem eru í kringum íslenska landsliðið á HM í Þýskalandi eru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik Íslands og Póllands á fimmtudagskvöldið. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 277 orð | ókeypis

Alfreð varð æfur við Wenta

Eftir Ívar Benediktsson í Dortmund iben@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert náði ekki kjöri

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands og stjórnarformaður West Ham, náði ekki endurkjöri í framkvæmdastjórn UEFA, en kosið var í gær á þingi knattspyrnusambands Evrópu í Düsseldorf í Þýskalandi. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 451 orð | ókeypis

Einu skrefi frá úrslitaleiknum

UNDANÚRSLITALEIKIRNIR í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í karla – og kvennaflokki í körfuknattleik fara fram á sunnudag og mánudag. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður HM, með 36 mörk úr 48 skotum, sem er 75% skotnýting. Grænlendingurinn Angutimmarik Kreutzmann hefur skorað flest mörk, eða 43 úr 79 skotum, sem er 54% skotnýting. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Brynjar Björn Gunnarsson verður ekki með Reading þegar liðið mætir Birmingham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Brynjar Björn er ekki búinn að ná sér af meiðslum. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 252 orð | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Þjálfarar liðanna á HM eru ekki allir hrifnir af framkvæmd Þjóðverja á mótinu. Ulrik Wilbek , þjálfari Dana, sagði að það vantaði mikið uppá að upplýsingastreymi frá leikjunum væri í lagi. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Fernando Gonzalez frá Chile sýndi frábæran leik þegar hann lagði Þjóðverjann Tommy Haas í undanúrslitum í gær á opna ástralska meistaramótinu – 6-1 6-3 6-1. Hann mætir Svisslendingnum Roger Federer, sem er númer eitt á heimslistanum, í... Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 304 orð | ókeypis

Grunar að Slóvenar hafi hvílt sig gegn Frökkum

GUÐMUNDUR Guðmundsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, þekkir mjög vel til Slóvena, mótherja Íslendinga í Halle/Westfalen í dag. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 462 orð | ókeypis

Gæti orðið skemmtilegasti leikur ferilsins

"LIÐ Þjóðverja var nokkurt spurningarmerki í mínum augum fyrir heimsmeistaramótið og ekki bætti úr skák þegar það tapaði fyrir Pólverjum í riðlakeppni HM, en síðan hefur þýska liðið leikið afar vel í tveimur fyrstu leikjum sínum í milliriðlinum sem... Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes á förum frá Bröndby

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANDSLIÐSMAÐURINN Hannes Þ. Sigurðsson hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum danska liðsins Bröndby að hann þurfi að leita sér að nýju liði. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 651 orð | 6 myndir | ókeypis

Hreinn úrslitaleikur við Slóvena í Halle

"LEIKURINN við Slóvena er algjör úrslitaleikur fyrir okkur og hann verðum við að vinna hvernig sem við förum að því," segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í samtali við Morgunblaðið í gær um væntanlegan leik við Slóvena á... Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 1462 orð | 1 mynd | ókeypis

Í frelsarans slóð

STUÐNINGSMENN enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United sjá Alan Shearer í sama ljósi og sannkristnir menn Jesú Krist. Hann er frelsarinn. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

Ísland hefur tvö andlit

ÍSLENSKA landsliðið hefur gjarnan verið kallað "Undrið frá Magdeburg" í þýskum fjölmiðlum eftir sigurinn magnaða gegn Evrópumeisturum Frakka síðasta mánudag. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 178 orð | ókeypis

Ísland og Serbía leika um EM-sæti

ÍSLENSKA landsliðið mætir Serbíu í umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem haldin verður í Noregi í janúar 2008. Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu í byrjun júní, en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 17. júní. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Höttur - Stjarnan 97:100 Staðan: Þór A...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Höttur - Stjarnan 97:100 Staðan: Þór A. 770706:54014 Breiðablik 862747:69312 Valur 954846:83910 FSU 743647:6288 Stjarnan 835698:6896 KFÍ 826638:7664 Höttur 624530:5344 Árm./Þr. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 147 orð | ókeypis

Lokaslagurinn í Milliriðli 1

ÍSLENDINGAR leika tvo síðustu leiki sína í Milliriðli 1 um helgina – leikið verður gegn Slóveníu í Halle í dag kl. 17 og á morgun við Þýskaland í Dortmund kl. 14.30. Frakkland og Þýskaland leika í dag kl.15. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Megum ekki láta Slóvena blekkja okkur

"ÞAÐ gengur ekki lengur að vanmeta lið sem hafa tapað illa fyrir Frökkum og við megum ekki hugsa um Slóvenana á þann hátt," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið í gær. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 387 orð | ókeypis

Nauðsynlegt að fá að anda aðeins

Eftir Víði Sigurðsson í Dortmund vs@mbl.is "ÞAÐ verður allt undir í þessum leik gegn Slóvenum og við ætlum okkur að sjálfsögðu ekkert annað en sigur, það er alveg á tæru. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúlegur hringur hjá óþekktum kylfingi

LÍTT þekktur bandarískur kylfingur, Brandt Snedeker, fór á kostum á fyrsta hring í Buick-meistaramótinu í golfi sem hófst í Bandaríkjunum í fyrradag. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Platini felldi Johansson hjá UEFA

FRANSKA knattspyrnugoðsögnin Michel Platini var í gær kjörinn forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, á þingi þess í Düsseldorf í Þýskalandi. Platini felldi þar með úr sessi Svíann Lennart Johansson sem verið hefur forseti UEFA síðustu sextán árin. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 464 orð | ókeypis

"Gott fyrir okkur að tapa gegn Íslandi"

JOEL Abati, aldursforsetinn og örvhenta skyttan í franska landsliðinu sem svo lengi stóð í skugga Ólafs Stefánssonar hjá Magdeburg, sagði við Morgunblaðið í gær að stórtapið gegn Íslendingum síðasta mánudag, hefði í raun verið frábær áminning fyrir... Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

"Raunhæft að Ísland komist í undanúrslit"

DANIEL Costantini, maðurinn sem gerði Frakka að stórveldi í handboltanum, hefur mikla trú á möguleikum Íslands í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 374 orð | ókeypis

Síðast vann Bolton – hvað gerist í London?

ARSENAL og Bolton mætast þriðja árið í röð í ensku bikarkeppninni. Arsenal hafði betur, 1:0, í átta liða úrslitum árið 2005 en í fyrra mættust liðin í fjórðu umferð, líkt og núna, og þá hafði Bolton betur. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekst Redknapp að leggja United þriðja sinni?

EIN þriggja viðureigna í fjórðu umferð enska bikarsins þar sem liðin eru bæði í úrvalsdeild er viðureign Manchester United og Portsmouth. Meira
27. janúar 2007 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Vafi um Guðjón Val

Eftir Ívar Benediktsson í Dortmund iben@mbl.is Vafi lék á því í gærkvöldi í herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik hvort það gæti teflt fram Guðjóni Val Sigurðssyni í leiknum gegn Slóvenum í Halle Westfalen síðdegis í dag. Meira

Barnablað

27. janúar 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt í blóma

Sandra Rún, 8 ára, teiknaði þessa fallegu sumarmynd. Regnboginn er aldeilis glæsilegur og stelpan er heppin að geta nælt sér í eplabita þegar hungrið læðist að... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Bleikur hnoðri

Þuríður Ósk, 9 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sæta litla bleika hnoðranum. Það væri nú gaman að eiga svona krúttlegt... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Bútasaumsteppið

Hvað sérðu marga ferhyrninga á þessu fallega bútasaumsteppi? Athugaðu að nokkrir litlir ferhyrningar geta myndað einn stóran ferhyrning. Eins skaltu gæta að því að ferhyrningurinn þarf ekki að vera ferningur. Lausn... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 576 orð | 4 myndir | ókeypis

Efnilegir frjálsíþróttakrakkar

Við komum við á frjálsíþróttamóti ÍR um síðustu helgi og hittum þar nokkra krakka sem hafa staðið sig óvenjuvel í íþróttinni og eru líklegir til að ná langt. Þau gáfu sér tíma fyrir okkur og sögðu okkur lítið eitt frá því hvernig það er að æfa frjálsar. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 109 orð | 2 myndir | ókeypis

Frekar skrítin Mörgæs

Myndin HAPPY FEET fjallar um mörgæsarsták sem er ekki alveg eins og hinar mörgæsirnar. Hann syngur t.d. hræðilega falskt. En hann dansar vel og dansar allan daginn. Öllum finnst hann bara frekar skrítinn. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálp, ég þarf vatn!

Halló krakkar! Ég heiti Geir Hannes og ég er gufulest. Ég kemst ekki ferðar minnar nema ég fái vatn á ketilinn minn. Getið þið hjálpað mér að finna réttu... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað á ég nú að gera?

Arnar Björn er mjög efnilegur íþróttastrákur en hann fór örugglega öfugum megin fram úr í morgun. Hann getur ekki með nokkru móti fundið hlaupabrautina svo hann geti æft 400 metra hlaup. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað heiti ég?

Ég heiti tveimur nöfnum og þau eru falin í blöðrunum sem ég held á. Fyrra nafnið mitt er falið í bleiku blöðrunni og það seinna í þeirri fjólubláu. Lausn... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað passar?

Einungis fjórar smámyndir af átta passa nákvæmlega inn í stóru teikninguna. Sérðu hvaða smámyndir það eru? Lausn... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Í Prinsessulandi

Rafnhildur Rósa, 6 ára, teiknaði þessa fínu prinsessumynd. Sjáið þið, kisan er meira að segja með kórónu. Rafnhildur Rósa er svo sniðug að hún notar bæði stimpil og glimmer til að skreyta listaverkið sitt enn... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttafélag Reykjavíkur 100 ára

ÍR verður 100 ára á þessu ári og á að baki glæsilega íþróttasögu. ÍR var fyrsta félagið til að hefja frjálsíþróttaæfingar hér á landi og útvega sér kastáhöld og stöng fyrir stangarstökksæfingar og gerði þar með félagið að forystufélagi um... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 22 orð | ókeypis

Lausnir

Myndir númer 1, 4, 5 og 8 passa inn í stóru myndina. Það eru 30 ferhyrningar á bútasaumsteppinu. Stelpan heitir Hulda... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur indíánabarna

Þessi leikur var mjög vinsæll hjá mörgum indíánabörnum og ykkur finnst hann örugglega ekki síður skemmtilegur. Til þess að leika þennan leik þurfið þið hring, í raun hvers konar hring sem þið finnið. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðasamkeppni

Krakkar! Við minnum ykkur á ljóðasamkeppnina. Þemað er kærleikur, vinátta eða fjölskylda. Skilafrestur hefur verið framlengdur til 3. febrúar. Í verðlaun eru veglegar bókagjafir. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 55 orð | ókeypis

Pennavinir

Hæ, hæ Ég heiti Ingheiður Brá og er 12 ára stelpa, að verða 13 ára. Ég óska eftir 13–14 ára stelpum til að skrifast á við. Áhugamál mín eru: Hestar, kindur, íþróttir, hundar og útivist. Vonast efir svari fljótt. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Skop

– En hvað það er dimmt í dag. – Nei, það er ekkert dimmt, þú hefur bara gleymt að greiða þér. – Hvað kom fyrir bílinn hans Friðriks? – Honum var eitthvað illa við ljósastaur um daginn. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppáhaldið mitt

Marteinn Guðmundsson er átta ára strákur í Sjálandsskóla. Hann er duglegur að tefla, synda og spila á píanó en honum finnst allra skemmtilegast að fara í leikhús. En hvað ætli sé annað í uppáhaldi hjá honum? Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Vansæla svínið

Þessu svíni líður hálf illa þessa dagana þar sem það gleymdist að klára að teikna það. Getur þú lokið við... Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að fara í spæjaraleik. Inni í stækkunarglerinu finnið þið lausn þessarar viku. Dulmálslykilinn sjáið þið í skaftinu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 3. febrúar. Meira
27. janúar 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Æ, hann er svo svangur!

Greyið hann Aron litli. Hann gleymdi nestinu sínu heima. Geturðu hjálpað Aroni í gegnum völundarhúsið að eplinu... Meira

Lesbók

27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð | 2 myndir | ókeypis

Babel líklegust

Kvikmyndin Babel eftir Mexíkóann Alejandro González Iñárritu er líkleg til þess að verða sigurvegarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok febrúar en tilnefningarnar voru kynntar í vikunni. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 869 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmenntir í Suðaustur-Asíu

Taílenski rithöfundurinn Ngarmpun "Jane" Vejjajiva hlaut nýlega ein virtustu bókmenntaverðlaun Suðaustur-Asíu fyrir barnabókina The Happiness of Kati . Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir | ókeypis

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is

Það er ærin ögrun að vera fjögurra ára og læra að takast á við heiminn. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagrir tónar á fögrum stað

Tríó Artis lék verk eftir Arnold Bax, François Devienne, C.P.E. Bach og Claude Debussy. Tríó Artis skipa þau Gunnhildur Einarsdóttir, sem leikur á hörpu, Kristjana Helgadóttir, sem spilar á flautu, og Þórarinn Már Baldursson, sem leikur á víólu. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Gláparinn

Gláparinn Ég rakst óvart á As Good As It Gets um daginn og gat ekki hætt að glápa á hana sem þýðir að ég er búinn að sjá hana oftar en flestar myndir. Það rifjaðist enn einu sinni upp fyrir mér hvað þetta er mikil snilldarmynd. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 637 orð | ókeypis

Glöggt er gests augað

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Í nýjasta hefti breska kvikmyndatímaritsins Sight & Sound er fjallað um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík sem haldin var í þriðja sinn síðastliðið haust. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðgerðir og velgerðir

Eftir Heiðu Jóhannsdóttur heida@mbl. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2003 orð | 2 myndir | ókeypis

Hirðskáld kvennahreyfingarinnar

Sú var tíð að nauðsynlegt þótti að yrkja ljóð við þau tækifæri sem mörkuðu tímamót í lífi fólks. Erfiljóð, brúðkaupsljóð, hátíðarljóð og baráttuljóð voru ort, oftast að beiðni þeirra sem fögnuðu, syrgðu eða vildu hvetja fólk til dáða. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 659 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsum lengra

Eftir Bjarna Bjarnason bjarnibjarnason@hotmail.com !Auglýsing Kaupþings með John Cleese vekur upp spurningar varðandi tengslin milli forms og innihalds. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1351 orð | 1 mynd | ókeypis

...í heimana nýja

Ein umtalaðasta plata síðasta árs er Sail to the Moon , fjórða breiðskífa hljómsveitarinnar Ampop. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 722 orð | ókeypis

Í lokuðu herbergi

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk flutti óvenjulega góða ræðu þegar hann fékk nóbelsverðlaunin afhent í Stokkhólmi í desember. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð | 3 myndir | ókeypis

Kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Ein umdeildasta kvikmynd síðustu missera er án efa Hounddog en trúarhópar víða um Bandaríkin hafa hvatt fólk til að sniðganga myndina. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2788 orð | 3 myndir | ókeypis

Margt er þar ýmist stærst, hæst eða fegurst í heimi

Venesúela er talið eitt af hættulegustu löndum Suður-Ameríku. Sápuópera er vinsælasta afþreyingin þar ásamt hafnabolta. Og Venesúelamenn drekka meira af kóki en Íslendingar. En Venesúela er líka eitt af þeim löndum heims sem eru auðugust af olíu. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS

I Bókin skiptir engu máli lengur en bækur geta skipt máli. Þessi miðill hefur með öðrum orðum engin áhrif lengur á það hvernig við hugsum um heiminn eða okkur í honum, en auðvitað er enn til fólk sem hefur einhverju forvitnilegu að miðla í bókum. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný næturljóð frá The Shins

Þrýstingurinn er upp úr öllu valdi vegna þriðju plötu bandarísku nýrokksveitarinnar The Shins, gripur sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Óperan fái að þróast sem listform

Leikhús á Íslandi forðast að einskorða sig við verkefni til gulltryggðrar aðsóknar. Uppfærslur eru ekki réttlættar með aðsókn einni saman. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1205 orð | 2 myndir | ókeypis

Óperunostalgía

Í seinustu Lesbók skrifaði Árni Tómas Ragnarsson grein þar sem hann deildi á verkefnaval Íslensku óperunnar og lagði til að hún tæki aftur upp fyrri stefnu og sýndi vinsælar óperur á borð við Carmen og Rigoletto. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkað reggí

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Þegar Bob Marley sneri aftur heim til Jamaica frá Bandaríkjunum, þar sem hann hafði unnið við að setja saman Plymouth-bíla, kallaði hann saman félaga sína Peter Tosh og Bunny Livingston og endurreisti The Wailers. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1428 orð | 1 mynd | ókeypis

Samofnar andstæður

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Sumarljós og svo kemur nóttin , hlaut tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs ásamt Roklandi eftir Hallgrím Helgason. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

Skari, skari, herm þú mér!

Í vikunni var tilkynnt um tilnefningar til óskarsverðlaunanna amerísku, en sjálf verðlaunaafhendingin mun fara fram 25. febrúar. Hér er gluggað aðeins í listann sem er áhugaverðari en mörg undanfarin ár. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Allmargar sveitir hyggjast nýta Coachella-tónlistarhátíðina, sem fram fer í Kaliforníu í apríl, sem vettvang til að koma saman á nýjan leik og grafa jafnvel nokkrar stríðsaxir í leiðinni. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2920 orð | 4 myndir | ókeypis

Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfn

Ólafur Hjálmarsson hefur skrifað tvær greinar í Lesbók þar sem hann hefur lýst efasemdum um að hljómburður verði eins og best verður á kosið í nýju tónlistarhúsi í Reykjavík. Meira
27. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | ókeypis

Ýlisvetur

Sat eg lengi við sæinn, sötraði einn mitt vín. Hrannirnar hækkuðu róminn uns heyrðist ekkert til þín. Svalt er nú frammi við sæinn, synningur utan blæs. Rauðvínið þrotið, þungt í lofti, þögnuð hver álft og gæs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.