Greinar föstudaginn 2. febrúar 2007

Fréttir

2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

218 milljónir til að efla umferðareftirlit

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UMFERÐAREFTIRLIT lögreglu verður aukið og fleiri hraðamyndavélum komið fyrir við þjóðvegi landsins samkvæmt samstarfssamningi milli ríkislögreglustjóra, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar sem undirritaður var í gær. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

4 ár fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 36 ára karlmann í fjögurra ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir hrottafengna nauðgun og líkamsárás gegn rúmlega fertugri konu á síðasta ári. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1229 orð | 2 myndir

Allir fylgist með verðbreytingum og láti vita

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Bensínstöðvunum fjölgar enn

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is AUKIN samkeppni í sölu á bensíni hér á landi hefur ekki leitt til þess að óarðbærum bensínstöðvum sé lokað líkt og gerðist í Danmörku fyrir nokkrum árum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Bilið milli kostnaðar og styrks of stórt

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Biskupaskipti í Landakoti

JÓHANNES Gijsen, biskup kaþólsku kirkjunnar, lætur af stjórn Reykjavíkurbiskupsdæmis á þessu ári, að því er kemur fram í föstuboðskap hans í Kaþólska kirkjublaðinu. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Blair yfirheyrður

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, var yfirheyrður í annað sinn af lögreglu sl. föstudag í tengslum við lánamálið svokallaða en skýrt var frá yfirheyrslunum í... Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð

Blóðugar skærur

AÐ MINNSTA kosti 58 týndu lífi í blóðugum átökum lögreglu og kristinnar stjórnmálahreyfingar í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó í gær, að sögn... Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Breytingar á Flugufréttum

MANNABREYTINGAR hafa orðið á vefnum flugum.is. Stofnandi og ritstjóri Flugufrétta, Stefán Jón Hafstein, heldur til starfa erlendis. Þeir Þorsteinn G. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð

Brot úr sögu Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

ÁTTA reykvískir iðnaðarmenn hittust í Viðey haustið 1866 þar sem haldið var uppboð á strandskipi. Þeir ræddu þar um sameiginlegt áhugamál sitt sem var menntun iðnaðarmanna og leiðir til að efla framfarir í iðnaði hér á landi. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Byggja við löndunarstaði á Sri Lanka

FRAMKVÆMDIR eru hafnar á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands við ellefu byggingar á sex löndunarstöðum á vestur- og suðurströnd Sri Lanka. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Byssusýning í Ellingsen

BYSSUSÝNING verður í Ellingsen í dag, föstudaginn 2. febrúar, frá kl. 17 til kl. 20 og á morgun, laugardaginn 3. febrúar, frá kl. 10 til kl. 16. Sýndir verða rifflar frá Sauer, Mauser, Blaser; Steyr Mannlicher, RPA England, Browning o.fl. framleiðendum. Meira
2. febrúar 2007 | Þingfréttir | 9 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst á mánudag klukkan 15 með óundirbúnum... Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Doktor í hagfræði

* TINNA Laufey Ásgeirsdóttir hagfræðingur varði á síðasta ári doktorsritgerð sína við hagfræðideild háskólans í Miami (University of Miami). Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Eimskip styrkir Neistann og Umhyggju

HEIÐRÚN Jónsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, Guðrún Bergmann Franzdóttir, formaður Neistans, og Ragna Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, hafa undirritað styrktarsamning. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ekki gengið á rétt Sunnlendinga

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "ÞAÐ STENDUR ekki til að ganga með nokkrum hætti á rétt Sunnlendinga í þeim efnum sem varða vegamál," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra á Alþingi í gær. Björgvin G. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

ESB gerir alvöru úr hótunum gagnvart EFTA-ríkjum

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is EVRÓPUSAMBANDIÐ gerir nú alvöru úr þeim hótunum sínum að tefja ákvarðanatöku á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Fjölga í herliðinu

BRESK stjórnvöld skýrðu frá því í gær að þau hygðust senda 800 hermenn til S-Afganistans til viðbótar þeim 4.700 sem þar eru nú. Heildarfjöldi breskra hermanna í landinu mun þó aðeins aukast um 300, en 500 varða kvaddir frá... Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Flensan seint á ferð

VART varð við flensu hérlendis í byrjun janúar en hún hefur ekki komist á neitt flug enn, að sögn Haraldar Briem, sóttvarnalæknis hjá Landlæknisembættinu. Haraldur Briem segir að víða heyrist talað um flensu en um aðrar pestir geti verið að ræða. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Framkvæmdir verði metnar sem heild

Ótækt er að fjölga línuleiðum um Hellisheiði frekar nema afar ríkir þjóðarhagsmunir séu í húfi að mati Landverndar sem vill að allar framkvæmdir, virkjanir, raflínur og álver verði metnar í heild. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fríar smáauglýsingar fyrir áskrifendur Morgunblaðsins

ÁSKRIFENDUM Morgunblaðsins verður framvegis boðið upp á fríar auglýsingar á smáauglýsingavef mbl.is. Við skráningu auglýsinga slær áskrifandinn inn kennitölu sína. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gegn mengun í umhverfinu

Umhverfisverndarsinnar hengdu í gær upp áróðursborða sína á Eiffel-turninn í París en í dag verður skýrt frá helstu niðurstöðum nýrrar skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna um hækkandi meðalhitastig í andrúmsloftinu. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Gjöldum breytt á dekkjum og almenningssamgöngur efldar

EKKI er raunhæft að banna nagladekk hér á landi, miðað við þær margbreytilegu aðstæður sem við er að glíma í vetrarakstri. Þetta er mat starfshóps á vegum umhverfisráðherra. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Gore tilnefndur

NORSKI þingmaðurinn Börge Brende tilnefndi í gær demókratann Al Gore til friðarverðlauna Nóbels árið 2007 fyrir aðgerðir sínar í loftslagsmálum. Ber þar hæst heimildarmynd hans "An Inconvenient Truth", sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna í... Meira
2. febrúar 2007 | Þingfréttir | 81 orð

Gott fyrir umhverfið

Guðlaugur Þór Þórðarson lagði í gær fram frumvarp um að heimila sölu á léttvíni og bjór í búðum. Þetta er í fjórða sinn sem frumvarpið er flutt en flutningsmenn koma bæði úr Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Grjót á land við Ánanaust

EINS og vegfarendur við Ánanaust í Reykjavík hafa tekið eftir hafa grjóthnullungar og möl borist upp á land þar sem að öllu jöfnu er grasbali. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Harma tillitsleysi í garð námsmanna

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands harmar það tillitsleysi í garð námsmanna sem birtist í nýsamþykktu frumvarpi menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið ohf. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hellisheiði eystri opin fyrir umferð

Hellisheiði | Starfsmenn Ljósalands ehf. og Vegagerðarinnar á Vopnafirði opnuðu Hellisheiði eystri á dögunum. Töluverður snjór var á heiðinni og mynduðust stór göng eftir snjóblásturinn. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Heppilegasta leiðin valin

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir að tengibraut sem bæjaryfirvöld hafa ákveðið að leggja úr Helgafellshverfi hafi verið inni á skipulagi bæjarins frá árinu 1983. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hert eftirlit með kvótakaupum

FULL ÁSTÆÐA er til að herða frekar eftirlit með því að sjómenn taki ekki þátt í kvótakaupum. Þetta kom fram í máli Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á Alþingi í gær en kvótakaup sjómanna eru þegar bönnuð með lögum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hilmar Freyr og Cosic bestir hjá Leikni

Fáskrúðsfjörður | Hið árlega sólarkaffi Ungmenna- og íþróttafélagsins Leiknis á Fáskrúðsfirði var haldið um sl. helgi. Hilmar Freyr Bjartþórsson var valinn efnilegasti leikmaður Leiknis árið 2006 og varðveitir hann Valþórsbikarinn til næsta sólarkaffis. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Hriktir í samstöðunni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Bagdad segja að þau frábiðji sér að Íranar og Bandaríkjamenn dragi Íraka inn í innbyrðis deilur sem ekki komi þjóðinni við, Írak eigi ekki að verða orrustuvöllur þessara tveggja ríkja. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hvattir til siðvendni á Ólympíuleikum

MAÐUR heldur í flugdreka með mynd af Níní, einu af fimm lukkudýrum Ólympíuleikanna í Peking á næsta ári, við ólympíuleikvang sem verið er að reisa í kínversku höfuðborginni. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð

Hvatt til víðtæks eftirlits á matvörumarkaðinum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMFANGSMIKLU eftirliti verður komið á fót sem á að tryggja sem kostur er að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði 1. mars skili sér í vasa neytenda. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kaldasti janúarmánuður í tólf ár

NÝLIÐINN janúar er sá kaldasti í Reykjavík síðan 1995 að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. Veðrið var umhleypingasamt eins og undanfarna mánuði. Hitinn í Reykjavík var -0,6 stig sem er í tæpu meðallagi. Meira
2. febrúar 2007 | Þingfréttir | 64 orð

Koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur

Þingmenn eru enn margir hverjir slegnir yfir málefnum Byrgisins og að samtökin hafi haldið áfram að fá fjárframlög þrátt fyrir svarta skýrslu um fjármálaóstjórn. Pétur H. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kunngerir "móður allra laga"

Caracas. AFP. | Hugo Chavez, forseti Venesúela, efndi til blaðamannafundar í Caracas í gær í tilefni þess að hann myndi á næstu átján mánuðum framkvæma þjóðnýtingu á mörgum stærstu fyrirtækjum landsins. Chavez var stóryrtur að venju og sakaði George W. Meira
2. febrúar 2007 | Þingfréttir | 80 orð | 1 mynd

Kvennakvótakerfið

Guðjóni Hjörleifssyni þótti heldur mikið fara fyrir Frjálslyndum í utandagskrárumræðum um sjávarútvegsmál í gær og sagði flokkinn vera að beina athyglinni frá eigin vandamálum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiðrétt upplagseftirlit

Morgunblaðinu barst í gær eftirfarandi leiðrétting frá upplagseftirliti Viðskiptaráðs Íslands: Þau mistök áttu sér stað þegar tilkynning Upplagseftirlitsins var send út í gær, miðvikudaginn 31. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Maðurinn vaknaður en er enn í öndunarvél

VÉLSLEÐAMAÐURINN sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli fyrir tæplega tveimur vikum er kominn til meðvitundar. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Margar nýjar lóðir undir vatn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MARGAR nýlega skipulagðar sumarhúsalóðir fóru undir vatn í flóðunum í Árnessýslu skömmu fyrir jól og ljóst er að ekki verður byggt á þeim öllum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Málþing um Skriðuklaustur

MÁLÞING um Skriðuklaustur verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands laugardaginn 3. febrúar, kl. 11–14. Um er að ræða framhald málþings sem haldið var um Skriðuklaustur hinn 11. nóvember síðastliðinn. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Mbl.is öflugasti fréttavefurinn

FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins mbl.is er níu ára í dag, 2. febrúar, en vefurinn hefur um langt árabil verið sá vinsælasti hérlendis og voru flettingar í liðinni viku með rúmlega 16,7 milljónir flettinga. Næstur kemur visir. Meira
2. febrúar 2007 | Þingfréttir | 63 orð

Með buxurnar á hælunum

Þótt þingmenn séu flestir mjög vanir ræðumenn kemur það fyrir að spaugilegar setningar læðast inn í málflutning þeirra. Þannig vakti einn þingmaður athygli á því að nú væri "gjörbreytt landslag í siglingum við landið". Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Með fíkniefni falin innvortis á Litla-Hrauni

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt kvenmann á þrítugsaldri í tveggja mánaða fangelsi fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni, umferðarlögum og lögum um fullnustu refsinga. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 532 orð | 5 myndir

Milduðu dóminn

HÆSTIRÉTTUR mildaði í gær dóm yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem áður hafði verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Niðurstaða Hæstaréttar var að maðurinn skyldi sæta fangelsi í 18 mánuði. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Misheppnuð markaðssetning

New York. AFP. | Tveir bandarískir karlar lýstu sig í gær saklausa af ákæru um að hafa valdið skelfingu í Boston, með því að koma fyrir "sprengjulaga" ljósaskiltum um borgina á miðvikudag. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Móbergslögin hamla ekki gangagerð til Eyja

NORSKI jarðverkfræðingurinn Sverre Barlindhaug hjá ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult, sem tók saman skýrslu í fyrra um áætlaðan kostnað við 18 km jarðgöng milli Vestmannaeyja og Landeyjasands, telur ekkert því til fyrirstöðu á jarðfræðilegum grundvelli... Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Nánast allt gistirými leigt Bechtel

Reyðarfjörður | Bechtel, verktakafyrirtækið sem byggir álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, hefur meginþorra alls gistirýmis á Mið-Austurlandi á leigu. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nýr formaður umferðarráðs

TILKYNNT var í gær að Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefði verið skipaður formaður umferðarráðs. Forveri Kjartans í formannsstólnum er Óli H. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nýsveinahátíð og 140 ára afmæli iðnaðarmanna

IÐNAÐARMANNAFÉLAG Reykjavíkur efnir í fyrsta sinn til Verðlaunahátíðar nýsveina 2007 á morgun, laugardaginn 3. febrúar, kl. 16, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tilefni hátíðarinnar er 140 ára afmæli félagsins, en það var stofnað 3. febrúar 1867. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

"Óþolandi karlremba"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÍTALSKIR karlmenn eru sjaldan sakaðir um að leyna hugsun sinni telji þeir á annað borð nærstaddar konur fagrar og aðlaðandi. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Reglugerðin ónýt

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Safn í minningu Heiðars á Akureyri

VINIR hins landskunna vélhjólamanns Heiðars Jóhannssonar frá Akureyri hafa ákveðið að koma á fót safni með vélhjólum til minningar um hann. Það verður hugsanlega á safnasvæðinu við Krókeyri á Akureyri. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Safn til minningar um Heiðar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KOMIÐ verður á fót vélhjólasafni til minningar um Akureyringinn Heiðar Jóhannsson, einn kunnasta vélhjólamann landsins í gegnum tíðina. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Samningnum um Herjólf ekki breytt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra mun ekki að hafa afskipti af samningi Vegagerðarinnar við Eimskip um rekstur Herjólfs og segir að hið sama gildi um þann samning og aðra verksamninga Vegagerðar. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 321 orð

Segir gasið ekki notað sem pólitískt tæki

Moskva. AFP, AP. | Vladímír Pútín, forseti Rússlands, neitaði í gær ásökunum um að Rússar hefðu notað olíu- og gasbirgðir sínar sem pólitískt vopn eða tæki til að ráðskast með ríki sem eru háð þeim í orkumálum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sigur Rós heldur mótmælatónleika

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur boðað til mótmælatónleika vegna framkvæmda við tengibraut úr Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

Skotland er á mikilli siglingu

Ólafur Ragnar Grímsson lauk heimsókn sinni til Skotlands á fundum með helstu ráðamönnum landsins. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Ólaf Ragnar í lok ferðar. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Spjölluðu um hugsanlegt framboð

Félagsmenn í Framtíðarlandinu komu saman í Kornhlöðunni í Reykjavík til óformlegra samræðna um stefnumið félagsins, einkum í sambandi við hugsanlegt framboð Framtíðarlandsins í komandi alþingiskosningum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Steypt að lokumannvirkjum

Kárahnjúkavirkjun | Unnið er við að steypa undirstöður lokumannvirkja í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar á þeim stað þar sem væntanleg göng Jökulsárveitu úr Ufsarlóni tengjast aðalgöngunum úr Hálslóni niður í Fljótsdal. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hafa dregið lappirnar

Ríkisstjórnin hefur dregið lappirnar í fangelsismálum og fjármunir hafa ekki verið til staðar til að fylgja eftir góðri vinnu Fangelsismálastofnunar. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Svipaðar einkunnir

Einkunnir í samræmdum prófum í 4. og 7. bekk grunnskóla eru svipaðar í ár og síðastliðin ár en meðaltalseinkunnin er 6,7 hjá báðum bekkjum. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð

Taldi hættu á hagsmunaárekstri

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að helsta ástæðan fyrir því að hún fór ekki eftir tilnefningu Blaðamannafélags Íslands (BÍ) í sérfræðinganefnd norræna blaðamannamiðstöðvarinnnar NJC í Árósum sé það umbreytingarskeið sem skólinn... Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Tilraunum hætt

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, tilkynnti í gær að tilraunum í fjórum löndum með gel sem ætlað er að koma í veg fyrir eyðnismit hefði verið hætt vegna lítils... Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tímaritin Eiðfaxi og Hestar sameinast

ÚTGEFENDUR tímaritanna Eiðfaxa og Hesta hafa náð samkomulagi um sameiningu tímaritanna og netmiðla þeirra undir einn hatt. Mun tímaritið framvegis koma út undir nafninu Eiðfaxi-Hestar. Trausti Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn ritstjóri. Meira
2. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Tugir manna féllu í Írak

Bagdad, Washington. AFP, AP. | Minnst 70 manns féllu í Írak í gær og sögðu embættismenn að alls hefðu nær 2.000 manns fallið í átökum trúflokka og þjóðarbrota í janúar. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Tvær milljónir Dana horfðu á leikinn við Ísland

HÁTT í tvær milljónir Dana fylgdust með seinni hálfleik Íslendinga og Dana í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í Hamborg í Þýskalandi á þriðjudag. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð

Útvarpið slær nýjan tón

GLÖGGIR hlustendur Ríkisútvarpsins sperrtu eyrun í gærmorgun er nýtt fréttastef Fréttastofu útvarpsins var leikið í fyrsta sinn. Stefið var samið af Agli Jóhannssyni, tónlistarmanni og tæknimanni á RÚV. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vélsleðamenn flykkjast á námskeið í snjóflóðabjörgun

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GÍFURLEG vitundarvakning hefur orðið meðal vélsleðamanna í kjölfar slyssins í Hlíðarfjalli 21. janúar þegar vélsleðamaður lenti í snjóflóði og slasaðist alvarlega. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Yfirfærslan hefur tekist vonum framar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavíkurflugvöllur | "Yfirfærslan hefur tekist vonum framar. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þórarinn Eldjárn bloggar á blog.is

ÞÓRARINN Eldjárn rithöfundur er byrjaður að blogga á blog.is undir yfirskriftinni Ómerkilegar athugasemdir. Síðustu daga hafa m.a. birst þar vísur af ýmsu tilefni, þar á meðal limran Þorskvinnsla, og er kveikjan að henni frétt í vefvarpi mbl. Meira
2. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Þurfti stóra ýtu til að komast um

EIGANDI Hvítárholts í Hrunamannahreppi þurfti að fá stærstu ýtu hreppsins til að ryðja veginn á landareign sinni í gær. Klakaruðningar eru yfir ökrum og vegum jarðarinnar eftir að Hvítá ruddi sig aðfaranótt miðvikudags. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2007 | Leiðarar | 358 orð

Benzínstöðvar og samkeppni

Morgunblaðið greindi frá því í gær að álagning íslenzkra olíufélaga á innkaupsverð benzíns væri meira en tvöfalt hærri en álagning olíufélaga í fimmtán eldri aðildarríkjum Evrópusambandsins. Meira
2. febrúar 2007 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Langtímaáætlun Ólafs Ragnars

Daginn eftir að Vigdís Finnbogadóttir tilkynnti að hún gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í embætti forseta Íslands, nánar tiltekið 3. Meira
2. febrúar 2007 | Leiðarar | 439 orð

SÁÁ og Vogur

Á meðferðarheimili SÁÁ á Vogi er unnið ómetanlegt starf til þess að lækna fólk af áfengissýki, neyzlu fíkniefna og annarri fíkn. Þetta starf er svo mikilvægt að það verður ekki metið til fjár. Meira

Menning

2. febrúar 2007 | Tónlist | 739 orð | 2 myndir

Boðað til mótmælatónleika

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur boðað til mótmælatónleika vegna framkvæmda við tengibraut úr Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Meira
2. febrúar 2007 | Leiklist | 232 orð | 1 mynd

Daniel Radcliffe í Equus

HINN 17 ára gamli Daniel Radcliffe, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem galdrastrákurinn Harry Potter, mun leika í umdeildu verki Peters Shaffers, Equus , sem frumsýnt verður í Gielgud-leikhúsinu á West End í London hinn 27. þessa mánaðar. Meira
2. febrúar 2007 | Tónlist | 265 orð | 2 myndir

Fimm ára í ástarsorg

Aðalsmaður þessarar viku var valinn flytjandi ársins í sígildri og samtímatónlist á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrrakvöld. Hann stundar nám við Juilliard-tónlistarskólann í New York og er án efa einn besti píanóleikari landsins. Meira
2. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sjöunda og síðasta bókin um Harry Potter kemur út 21. júlí, að því er höfundurinn, J.K. Rowling , greindi frá í gær á vefsíðu sinni. Meira
2. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Framleiðandi bandarísku sjónvarpsþáttanna American Idol, Nigel Lythgoe hefur vísað á bug staðhæfingum söngkonunnar Courtney Love um að henni hafi verið boðið starf gagnrýnanda í þáttunum. Meira
2. febrúar 2007 | Myndlist | 699 orð | 1 mynd

Frásögn litarins

Til 11. febrúar 2007 Opið þri.–sun. kl. 11–17. Aðgangur kr. 400. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 200. Hópar (10+) kr. 300. 12 ára og yngri: ókeypis. Ókeypis á föstudögum. Meira
2. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Frægðin dýru verði keypt

KVIKMYNDIN Dreamgirls verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag. Í myndinni segir frá vinkonunum Effie White, Deenu Jones og Lorrell Robins sem mynda sönghópinn The Dreamettes. Meira
2. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Gamansami forsetinn

KVIKMYNDIN Man of the Year verður frumsýnd í Sambíóunum í dag. Myndin segir frá kvöldþáttastjórnandanum Tom Dobbs, sem leikinn er af Robin Williams. Meira
2. febrúar 2007 | Tónlist | 391 orð

Germönsk raddfærsla, gallísk litagleði

Verk eftir Bach, Poulenc og Brahms. Margrét Árnadóttir selló, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Laugardaginn 27. janúar kl. 16. Meira
2. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 23 orð | 1 mynd

Guðunum til dýrðar

Hindúar á Suður-Indlandi bera mjólkurpotta á höfði sér á trúarhátíð sem kallast Thaipusam og er haldin í borginni Chennai sem áður hét... Meira
2. febrúar 2007 | Bókmenntir | 584 orð | 2 myndir

Hugmynd ekki höfundarréttarvarin

Það er skrítið til þess að hugsa að kannski eftir 100 ár verði komin út bókin Sjálfstætt fólk 2, jafnvel sería af Sjálfstæðu fólki þar sem fylgst er með sigrum og sorgum afkomenda Bjarts í Sumarhúsum fram til okkar daga og jafnvel lengur. Meira
2. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Í hringinn í síðasta skiptið

ÞEKKTASTI hnefaleikamaður kvikmyndasögunnar, Rocky Balboa, snýr nú aftur í sjöttu kvikmyndinni um kappann, og að sjálfsögðu er Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Meira
2. febrúar 2007 | Dans | 79 orð | 1 mynd

Sannar sögur Stúdentadansflokksins

Stúdentadansflokkurinn frumsýnir verkið Sannar sögur – Dansleikhús í Tjarnarbíói í kvöld. Verkið er eftir Helenu Jónsdóttur í samvinnu við dansara Stúdentaflokksins og fjallar um hugtakið og tilfinninguna ást í mörgum myndum. Meira
2. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 136 orð

Sjö íslenskar myndir í Gautaborg

SAMKVÆMT málgagni íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar munu alls sjö íslenskar myndir taka þátt í Gautaborgarhátíðinni, stærstu kvikmyndahátíð Norðurlanda, sem stendur til 4. febrúar. Meira
2. febrúar 2007 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Trabant spilar á Glastonbury

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Trabant mun spila á Glastonbury-tónlistarhátíðinni á Englandi í sumar. Meira
2. febrúar 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir eftir Erró

Í dag verður opnuð í Hafnarhúsinu sýning sem hingað er komin frá París. Um er að ræða 100 vatnslitamyndir eftir Erró, margar hverjar frá síðustu árum. Myndirnar eru flestar í eigu Errós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Meira
2. febrúar 2007 | Myndlist | 505 orð | 2 myndir

Vill skapa rými sem áhorfandinn getur hvergi annars staðar upplifað

Birta Guðjónsdóttir ríður á vaðið í nýrri sýningaröð Listasafns Reykjavíkur þar sem ungir listamenn verða kynntir til leiks. Bergþóra Jónsdóttir spurði Birtu um speglana hennar og stöðu áhorfandans í listinni. Meira
2. febrúar 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Þriðja táknið kemur út í Taívan

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur gengið frá samningum við útgáfufyrirtækið China Times í Taívan um útgáfu á skáldsögunni Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur. Mun því Þriðja táknið koma út á a.m.k. Meira

Umræðan

2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 749 orð | 2 myndir

CE-merking á byggingavörum

Eyjólfur Bjarnason og Ferdinand Hansen fjalla um CE-merkingu byggingavara, Evrópustaðla og tæknisamþykki.: "Hjá SI er mikil þekking á flóknu umhverfi staðla og reglugerða sem hafa áhrif á framleiðslu og notkun á byggingavörum." Meira
2. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 103 orð

Frjálslyndir Bakkabræður

Frá Baldri Þorsteinssyni: "FRJÁLSLYNDIR hafa fengið "nýtt afl" og ætla sér stóra sigra í framtíðinni." Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Gætum bróður okkar

Þrymur Sveinsson fjallar um öryggi einyrkja og eldra fólks: "Reykjavík er rétt eins og milljónaborg. Fálætið orðið svo mikið að ekki er gefinn gaumur að því þótt nágranninn hafi ekki sést í nokkra daga." Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Hvers virði eru náttúruperlurnar og hreina loftið?

Sigurður Oddsson svarar grein Jakobs Björnssonar um orkumál og stóriðju: "Hvaða gagn er í því að framleiða hreinasta rafmagn í heimi, ef það er notað til þess að knýja eiturspúandi stóriðjuver?" Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Janúarmánuður án banaslysa í umferðinni

Steinþór Jónsson skrifar um umferðaröryggi: "Við þurfum að skapa baráttuanda til að fækka umferðarslysum og fagna vel þegar svo ber undir." Meira
2. febrúar 2007 | Blogg | 65 orð

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir 1. febrúar Burt með fulltrúann Það er full...

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir 1. febrúar Burt með fulltrúann Það er full aukavinna að vera hagsýn húsmóðir. Eitt það besta sem heimilisrekstrarfélagið mitt gerði í fyrra var að reka þjónustufulltrúann okkar í bankanum. [... Meira
2. febrúar 2007 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir 1. febrúar Jafnrétti í reynd Sumir vilja...

Katrín Anna Guðmundsdóttir 1. febrúar Jafnrétti í reynd Sumir vilja meina að jafnrétti náist ef konur gera allt eins og karlar. Svar þeirra við klámvæðingunni er að klámvæða karla... svarið við vændi er að konur kaupi meira vændi... Meira
2. febrúar 2007 | Blogg | 69 orð

Sigurlín M Sigurðardóttir 1. febrúar Eiríkur þagnaður Þetta Landsþing...

Sigurlín M Sigurðardóttir 1. febrúar Eiríkur þagnaður Þetta Landsþing Frjálslynda flokksins gaf okkur nasasjón hvernig kommúnistaríkin standa fyrir kosningum sínum sem við höfum alltaf fyrirlitið. [... Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1065 orð | 1 mynd

Staksteinar leystir frá andvökum!

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Morgunblaðinu mun ekki verða að þeirri ósk og ég held, með fullri virðingu fyrir blaðinu, að það ofmeti áhrif sín á mögulega stjórnmálaframvindu í landinu..." Meira
2. febrúar 2007 | Blogg | 116 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson 1. febrúar Eðlileg smölun? Í kvöld var...

Stefán Friðrik Stefánsson 1. febrúar Eðlileg smölun? Í kvöld var fróðlegt að sjá og heyra Guðjón Arnar Kristjánsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann sagði að það hefði alltaf mátt búast við því að fólk segði sig úr flokknum í tugatali. Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Tökumst á við loftslagsmálin

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar um loftslagsmál.: "Fyrst og síðast eigum við þó að taka á okkar eigin losun gróðurhúsalofttegunda en til þess þarf breytt hugarfar." Meira
2. febrúar 2007 | Velvakandi | 404 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Góðan dag! 6 til 10,7% hækkanir hjá heildsölum! Fyrirhuguð lækkun á virðisaukaskatti framundan, auðvitað má kenna um utanaðkomandi aðstæðum. Meira
2. febrúar 2007 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Þjóðlendur og afnám eignarréttar

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um lög um þjóðlendur: "Hálendið er sameign þjóðarinnar allrar. Það var tilgangur laganna að skýra það og skilgreina. Um það var samstaðan á þingi." Meira
2. febrúar 2007 | Blogg | 181 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn 1. febrúar Fjórhjóladrifið fór með fjórboltunum Fyrir...

Þórarinn Eldjárn 1. febrúar Fjórhjóladrifið fór með fjórboltunum Fyrir nokkrum árum var ráðist í miklar endurbætur umhverfis Alþingishúsið. Gatan og stéttin var tekin í gegn og löguð og flikkað mjög upp á Austurvöll í leiðinni. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2865 orð | 1 mynd

Ármann Halldórs Ármannsson

Ármann Halldórs Ármannsson fæddist á Akranesi 27. apríl 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ármann Ingimagn Halldórsson, skipstjóri á Akranesi, f. á Akranesi 31. desember 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Bjarney Halldóra Alexandersdóttir

Bjarney Halldóra Alexandersdóttir fæddist á Dynjanda í Leirufirði í Grunnavíkurhreppi hinn 18. mars 1921. Hún lést á elliheimilinu Grund hinn 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjón á Dynjanda, þau Alexander Einarsson, f. 5. ágúst 1891 d.... Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3401 orð | 1 mynd

Helga Margrét Anna Jóhannesdóttir

Helga Margrét Anna Jóhannesdóttir fæddist á Ytri Hjarðardal í Önundarfirði 2. apríl 1951. Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar voru Jóhannes Kristjánsson, f. 8.12. 1911, d. 24.12. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Jónas Grétar Sigurðsson

Jónas Grétar Sigurðsson múrarameistari fæddist 9. október 1936. Hann lést 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Eiríksson lögregluþjónn á Akureyri og Guðbjörg Fanney Jónasdóttir. Systkini Jónasar eru: Finnur Arnþór Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2531 orð | 1 mynd

Katrín Sívertsen

Katrín Sigríður Sívertsen fæddist í Reykjavík hinn 15. október 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti hinn 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sívertsen, skólastjóri Verslunarskóla Íslands, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 6644 orð | 1 mynd

Lilja Garðarsdóttir

Lilja Garðarsdóttir fæddist á Bíldudal 30. ágúst 1944. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Una Thorberg Elíasdóttir, f. 17. apríl 1915, d. 26. maí 2006, og Garðar Jörundsson sjómaður, f. 9. ágúst 1916. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

María Guðgeirsdóttir

María Guðgeirsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. júní 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðgeir Ögmundsson, f. 5.3. 1884, d. 11.5. 1951, og Svava Einarsdóttir, f. 17.10. 1890, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1956. Hann lést í London 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Tómasson, f. 17. júní 1913, d. 1. september 1987 og Jóna Margrét Tómasdóttir, f. 14. október 1913, d. 9. nóvember 2005. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Theódóra Arndís Berndsen

Theódóra Arndís Berndsen fæddist á Blönduósi 22. desember 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi að morgni fimmtudagsins 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Arndís Á. Baldurs og Jón S. Baldurs, kaupfélagsstjóri á... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 206 orð | 1 mynd

Fulltrúar aðila í sjávarútvegi víða úr heiminum ræða tækifæri framtíðarinnar

RÁÐSTEFNA um áskoranir og tækifæri í alþjóðaviðskiptum með sjávarafurðir hófst í gær í Háskólanum á Akureyri og lýkur í kvöld. Margir erlendir gestir eru á ráðstefnunni. Meira
2. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 271 orð

Viðamikil talning á hvölum í sumar

VIÐAMIKIL hvalatalning sem ákveðin hefur verið í sumar gæti orðið sú umfangsmesta frá upphafi. Hún er að auki er hluti af tveimur fjölþjóðlegum rannsóknaverkefnum, IPY og TNASS. Meira

Viðskipti

2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Atvinnuleysi í Færeyjum minnkaði á síðasta ári

ATVINNULEYSI í Færeyjum fór minnkandi allt síðasta ár. Uppgangur í atvinnulífinu leiddi til þess að atvinnuleysi fór úr 3,6% í janúar í 2,1% í desember. Þá voru að meðaltali 765 manns atvinnulausir. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Eimskip skoðar starfsemi Pósthússins hf.

Eimskipafélagið er að skoða rekstur Pósthússins hf. en engin ákvörðun liggur fyrir um kaup á félaginu, að því er Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannaþróunar og samskipta Eimskipafélagsins , segir í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Enn hækka hlutabréf

Úrvalsvísitala kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 0,68% í viðskiptum gærdagsins og var skráð 7.091,4 stig. Velta á hlutabréfamarkaði var 12.340 milljónir króna og fjöldi viðskipta 546. Hlutabréf Atlandic Petroleum hækkuðu mest í gær eða um 1,42%. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Kaupir meirihluta í Litís

FÉLAGIÐ Icetec, sem er í eigu Inga Guðjónssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lyfju, hefur keypt 61% hlut Lyfju í Litís ehf. Það félag rekur keðju apóteka í Litháen, undir merkjum Farma. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

OMX hagnast um tæpa níu milljarða

Norræna kauphöllin OMX hefur birt ársuppgjör sitt og var hagnaður af rekstri félagsins tæpir 8,9 milljarðar íslenskra króna á síðasta ári. Hagnaður félagsins árið 2005 nam 5,3 milljörðum íslenskra króna og er því aukningin milli ára tæp 70%. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Óbreyttir stýrivextir vestanhafs

STJÓRN bandaríska seðlabankans ákvað í fyrradag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 5,25% , eins og þeir hafa verið frá því í júní á síðasta ári. Þetta er í samræmi við spár sérfræðinga á fjármálamarkaði. Meira
2. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Sterling orðið nær algerlega skuldlaust

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÞAÐ ER útbreidd skoðun í dönsku viðskiptalífi að fjárfestingar Íslendinga þar hafi einkum verið í formi skuldsettra yfirtakna og að félög á þeirra vegum séu hlaðin skuldum. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 345 orð | 2 myndir

Að kaupa föt í kílóavís

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Við göngum bæði í nýjum fötum og notuðum og kaupum þau ýmist á Íslandi eða í útlöndum. Okkur finnst frábært að geta komið hingað og keypt kíló af fötum fyrir 3.500 krónur. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 716 orð | 5 myndir

Dekrað við skilningarvitin á Gold

Nýr staður bættist í veitingahúsaflóru Mílanó-borgar 1. október sl. en mikil eftirvænting ríkti vegna opnunar staðarins. Um var líka að ræða Gold, veitingastað ítölsku tískukónganna Domenico Dolce og Stefano Gabbana, betur þekktir sem Dolce & Gabbana. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 69 orð | 3 myndir

Frumleg höfuðföt

Á þessum árstíma eru tískuvikur haldnar víða um heim þar sem hönnuðir koma fram með fatalínur sínar sem eiga að gefa til kynna það sem koma skal næsta haust og vetur. Meira
2. febrúar 2007 | Neytendur | 215 orð | 1 mynd

Ikea innkallar glervasa

IKEA hefur fengið fregnir af tilfellum erlendis þar sem botninn á PARODI vasa hefur skyndilega brotnað þegar honum hefur verið lyft. Sjö viðskiptavinir erlendis hafa skorið sig og fimm hafa þurft að leita sér aðstoðar á slysadeild. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 198 orð

Léttjóga kennt í grunnskólum

RÚMLEGA hundrað grunnskólar í 26 ríkjum Bandaríkjanna bjóða nú nemendum sínum upp á svokallað léttjóga en um þrjú hundruð leikfimikennarar hafa aflað sér réttinda til að kenna léttjóga í tímum. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 281 orð | 3 myndir

mælt með...

Útsölulok um helgina Nú fer hver að verða síðastur til að gera reyfarakaup á útsölunum því kaupmenn eru nú komnir í götumarkaðsgírinn. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 983 orð | 4 myndir

Ómótstæðilegur matur í agnarsmáu eldhúsi

Þegar barið er að dyrum í Hafnarfirðinum tekur dásamleg hvítlaukslykt á móti gestum. Húsfreyjan, Björg Sæmundsdóttir, er á kafi í eldamennsku með Magneu fjögurra mánaða dóttur sína á handleggnum. Katrín Brynja Hermannsdóttir kíkti á mæðgurnar og fékk að bragða á dýrindis mat Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 845 orð | 3 myndir

"Sylla sem við sáum færi á að fylla"

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Þessi fjölskylda er búin að vera í landbúnaði mjög lengi," segir Kristinn Gylfi Jónsson, sem ásamt fleiri í fjölskyldunni rekur eggjabúið Brúnegg á Teigi í Mosfellsbæ. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 128 orð

Skáld sem bloggar

Bundið mál virðist henta vefmiðlum og bloggsíðum, enda er stakan gjarnan innlegg í þjóðfélagsumræðuna, stundum háðsk og stundum hvöss. Oft vekur hún hlátur, en ósjaldan er hún alvarleg eða máluð fallegum litum. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 508 orð | 1 mynd

Svefnskuld ber háa dráttarvexti

Listakonunni Rúrí finnst gott að vakna í rólegheitum og gefa sér tíma til að vinna meðvitað úr þeim hugmyndum, sem yfirvitundin hefur verið að vinna með um nóttina. Meira
2. febrúar 2007 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd

Æluhljóðin allra verst

Breskur hljóðvísindamaður hefur fundið út hvert versta hljóð í heimi er. Niðurstaða könnunar sem hann stóð fyrir sýnir að ekkert er verra en hljóðið af því þegar fólk kastar upp. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2007 | Viðhorf | 886 orð | 1 mynd

Blóm og skreytingar

Aldrei nokkurn tímann eru karlmenn metnir eftir þessum mælikvörðum. Þeir þurfa ekki að sæta því að mesta hrósið sé að þeir séu svo "frambærilegir", en um konur heyrist vart meira lofsyrði. Skilaboðin eru skýr: Haltu kjafti, haltu þig heima og vertu sæt. Meira
2. febrúar 2007 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Samgangur. Norður &spade;3 &heart;Á65 ⋄Á74 &klubs;KD8532 Vestur Austur &spade;D98642 &spade;G75 &heart;D107 &heart;K92 ⋄K53 ⋄DG8 &klubs;6 &klubs;G1094 Suður &spade;ÁK10 &heart;G843 ⋄10962 &klubs;Á7 Suður spilar 3G og fær út spaða. Meira
2. febrúar 2007 | Fastir þættir | 410 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hátíðarkvöldverður í tilefni Bridshátíðar Bridgesamband Íslands hefur pantað mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tvímenningskeppninnar föstudaginn 16. febrúar klukkan 19:30. Boðið er upp á glæsilega fjögurra rétta máltíð fyrir 4.990 krónur án... Meira
2. febrúar 2007 | Fastir þættir | 14 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Heillaóskir bárust hvaðanæva að. Rétt væri : Heillaóskir bárust hvaðanæva... Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom og afhenti Hjálparstarfi...

Hlutavelta | Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom og afhenti Hjálparstarfi kirkjunnar tvo fulla söfnunarbauka til hjálparstarfs. Þegar talið var úr kössunum komu í ljós 1.484 krónur. Baukarnir höfðu staðið á heimili Gyrðis og fjölskyldan safnað í þá. Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo...

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Safn – sýningarlok

Nú um helgina; á sunnudag, lýkur sýningu myndlistarkonunnar Hildar Bjarnadóttur; "Ígildi" í Safni; samtímalistasafni við Laugaveg 37. Meira
2. febrúar 2007 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a6 11. Df2 Bxd4 12. Bxd4 b5 13. Bd3 b4 14. Re2 a5 15. Df3 Ba6 16. Dh5 g6 17. Dh6 Dc7 18. Bf2 f5 19. exf6 Rxf6 20. Bxa6 Hxa6 21. Dh3 Df7 22. Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 451 orð | 1 mynd

Spennandi stærðfræði

Þóra Þórðardóttir fæddist á Akranesi 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1997, kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 2001 og leggur nú stund á meistaranám í stærðfræði og kennslufræði við HR. Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 172 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 álagning á hvern bensínlítra er 19,1 kr. hér á landi, umtalsvert hærri en í viðmiðunarlöndum innan ESB. Hver er álagning þar í krónum talið? 2 Lay Low var sigurvegari Íslensku tónlistarverðlaunanna og hlaut þrenn verðlaun. Hvað heitir hún réttu nafni? Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Stórmerkileg bókagjöf

Haustið 2005 barst Landsbókasafni Íslands – háskólabókasafni stórmerkileg bókagjöf frá erfingjum Þorsteins Gylfasonar, prófessors í heimspeki við Háskóla Íslands, sem lést í ágúst það ár. Meira
2. febrúar 2007 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

|vikverji@mbl.is

Víkverja er minnisstætt þegar faðir hans reytti hár sitt fyrir margt löngu og spurði hvernig stæði á því að það væru allt í einu orðnir 35 kílómetrar úr Vesturbænum og austur í Stjörnubíó. Víkverji hváði og fékk þá nánari útlistun. Meira
2. febrúar 2007 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafn Íslands og Skriðuklaustursrannsóknir

Um er að ræða framhald málþingsins sem haldið var um Skriðuklaustur hinn 11. nóvember síðastliðinn. Fyrirlestrarnir byggjast á rannsóknum hóps fræðimanna á klaustrum og klausturhaldi hérlendis. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2007 | Íþróttir | 279 orð

Á brattann að sækja hjá West Ham

FRÁ því að Eggert Magnússon og Björgólfur Guðmundson eignuðust enska úrvalsdeildarliðið West Ham seinni partinn í nóvember hefur liðið leikið 14 leiki í deild og bikar. Uppskeran í þessum leikjum eru 8 töp, 3 sigrar og 3 jafntefli. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Á hálfum hraða megnið af leiknum

"MÉR fannst við vera á hálfum hraða meirihlutann af leiknum. Það virtist ætla að duga en gerði það ekki í lokin. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 132 orð

Chelsea neitar

CHELSEA sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna fregna í fjölmiðlum að félagið hafi rætt við Marcelo Lippi, fyrrum landsliðsþjálfara heimsmeistara, um að taka við starfi Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri liðsins í sumar. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Bjarnason fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína með norska liðinu Viking í leiknum gegn Ham-Kam í fyrrakvöld. Birkir , sem er 18 ára, skoraði fyrra markið í 2:0 sigri og var útnefndur maður leiksins hjá norska blaðinu Roglandsavisen . Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson skoraði 24 stig fyrir ToPo í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Það dugði þó skammt því Logi og félagar biðu lægri hlut á heimavelli fyrir Joensuun , 93:102. ToPo er í fimmta sæti deildarinnar. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Gerðum sjálfsmark á lokasprettinum

"VIÐ gáfum Rússum sigurinn á lokamínútunum með mjög óvönduðum leik þar sem nokkur dauðafæri fóru forgörðum. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 231 orð

Gríðarleg vonbrigði

Eftir Ívar Benediktsson í Hamborg iben@mbl. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 141 orð

Guðjón Valur markahæstur

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaðurinn á HM þegar fjórir leikir eru eftir á mótinu. Hann hefur skorað 58 mörk en næstur á blaði kemur Tékkinn Filip Jicha með 57 mörk – hann leikur ekki fleiri leiki. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 191 orð

Haldið út á þýsku hraðbrautina á ný

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kveður Hamborg í dag eftir leikina tvo gegn Dönum og Rússum í Color-Line-höllinni. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 1096 orð

HANDKNATTLEIKUR HM í Þýskalandi Ísland – Rússland 25:28...

HANDKNATTLEIKUR HM í Þýskalandi Ísland – Rússland 25:28 Color-Line-höllin í Hamborg, leikið um 5. til 8. sætið, fimmtudagur 1. janúar 2007. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

HSÍ hyggst sækja um forkeppni ÓL í Peking

"ÞAÐ er alveg klárt að ef við komumst í forkeppni Ólympíuleikanna þá ætlum við að sækja um að okkar riðill verði leikinn á Íslandi, það er stefna okkar. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 1056 orð | 2 myndir

Hörmulegur lokakafli í Hamborg

ENN eina ferðina náði íslenska landsliðið í handknattleik ekki að halda vænlegri stöðu og innbyrða sigur. Í Hamborg í gær var um endurtekið efni að ræða frá ósigrunum gegn Póllandi og Danmörku. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 243 orð

Ísland mætir Spáni

KRÓATAR unnu Spánverja næsta auðveldlega í leik liðanna um 5.–8. sæti í gær í Köln. Lokatölur urðu 35:27 eftir að Króatar höfðu verið 16:12 yfir í leikhléi. Íslendingar mæta því Spánverjum í leik um sjöunda sætið á HM í Köln á morgun kl. 13. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

John Terry er klár í slaginn

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, staðfesti í gær að fyrirliðinn John Terry væri klár í slaginn og myndi leika með Chelsea gegn Charlton á laugardaginn. Terry hefur ekki leikið með Chelsea síðan í desember. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Leitað að starfi fyrir Ásthildi

EKKI liggur enn ljóst fyrir hvort landsliðsfyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir leiki áfram með sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö FF. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 246 orð

Lokunin á Ólaf Stefánsson færði okkur sigurinn

VLADIMÍR Maximov, landsliðsþjálfari Rússa, var eðlilega mjög ánægður í leikslok í Hamborg í gær eftir sigurinn á Íslendingum. Rússar munu nú leika um 5.–6. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 272 orð

Mjög lélegur leikur

"ÞAÐ voru ekki aðeins lokamínúturnar sem voru lélegar heldur leikurinn í heild sinni," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, þegar hann gekk af leikvelli í Color Line íþróttahöllinni í Hamborg eftir þriggja... Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 878 orð | 1 mynd

Páll Axel: "Vona að þetta sé það sem koma skal"

ÞÓR frá Þorlákshöfn kom á óvart í gær með því að leggja Snæfell á heimavelli í Iceland-Express deildinni í körfuknattleik karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær þar sem að Keflavík, Grindavík og Skallagrímur lönduðu sigri. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 345 orð

"Hvíti hákarlinn" lék betur en tengdasonurinn

TIGER Woods hóf titilvörnina á Dubai-meistaramótinu í gær á Evrópumótaröðinni með því að leika á fjórum höggum undir pari vallar og er hann í 10.–17. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 84 orð

Róland varð að hætta við

RÓLAND Valur Eradzegat ekki leikið með gegn Rússum í gær vegna bráðaofnæmisins sem hann fékk fyrr í vikunni. Þá missti hann af leiknum gegn Dönum fyrir vikið. Roland reyndi að taka þátt í upphituninni fyrir leikinn. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 325 orð

Skutum okkur í fótinn

"VIÐ skutum sjálfa okkur í fótinn með því að taka rangar ákvarðanir hvað eftir annað, til dæmis þegar við vorum tveimur mörkum yfir. Þá gátum við aukið forskotið en gerðum það ekki vegna rangra ákvarðana. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Slokknaði á liðinu þegar Óli vippaði í slána

"ÞAÐ sem varð okkur að falli fyrst og fremst var lélegur sóknarleikur sem hingað til hafði verið eitt okkar sterkasta vopn og afleit nýting úr opnum færum," sagði Guðjón Árnason, sérfræðingur Morgunblaðsins, eftir tapleik Íslendinga gegn Rússum á HM í handknattleik í Hamborg gærkvöld. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 87 orð

Stúlkur fara til Rúmeníu

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs kvenna í handknattleik, hefur valið sextán manna landsliðshóp sem heldur til Rúmeníu í byrjun mars til að taka þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 204 orð

Tapið gegn Dönum engin afsökun

Eftir Víði Sigurðsson í Hamborg vs@mbl.is "ÞAÐ er engin afsökun fyrir lélegri frammistöðu gegn Rússum að við hefðum orðið fyrir svona miklum vonbrigðum með því að tapa fyrir Dönum. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Upson er framtíðarmaður

"AUÐVITAÐ er ég ánægður með þá leikmenn sem við höfum keypt á undanförnum dögum – annars hefðum við ekki keypt þá," svaraði Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham United, þegar hann var spurður hvort hann væri ánægður með það sem... Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Verð nálægt þeim sem ræður mestu

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, missti sæti sitt í framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, á ársþingi þess í síðustu viku. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Þýska hjartað sló í Köln

ÞÝSKIR áhorfendur voru ekki með hugann við leik Íslands og Rússlands í gær er liðin áttust við í Color Line Arena í Hamborg þar sem á sama tíma fór fram undanúrslitaleikur Þjóðverja og Frakka í Köln. Meira
2. febrúar 2007 | Íþróttir | 219 orð

Þýskaland og Pólland í úrslitum

ÞJÓÐVERJAR og Pólverjar leika til úrslita á HM í handknattleik á sunnudaginn. Þjóðverjar lögðu Frakka, 32:31, í tvíframlengdum háspennuleik og Pólverjar lögðu Dani, 36:33, í hinum undanúrslitaleiknum þar sem einnig var tvíframlengt. Meira

Bílablað

2. febrúar 2007 | Bílablað | 1017 orð | 2 myndir

Glysgjarn bíll með sýniþörf

Endurspeglar bíll að einhverju leyti persónu eiganda síns? Þeir Guðfinnur Karlsson og Óttarr Proppé, söngvarar hljómsveitarinnar Dr. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 78 orð | 1 mynd

Hið glysgjarna farartæki Dr. Spock

Endurspeglar bíll að einhverju leyti persónu eiganda síns? Þeir Guðfinnur Karlsson og Óttarr Proppé vilja meina að svo sé en hljómsveit þeirra, Dr. Spock, hefur á undanförnum árum ekið um á íburðarmiklum Hummer-jeppa. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 904 orð | 5 myndir

Hinir fimm fræknu

Þar sem enn er engin kappakstursbraut á Íslandi og akstursíþróttahefðin hér því að mestu takmörkuð við rallí og kvartmílu má líta út fyrir landsteinana og skoða hvaða bílar hafa markað sín hjólför í kappaksturssöguna. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 500 orð | 2 myndir

Meiri hraði, meiri spenna

SkjárEinn hefur tryggt sér sýningarréttinn á vinsælustu mótorhjólakeppni heims, MotoGP, og mun stöðin senda beint út frá öllum 18 mótum ársins. Auk þess verða sýndir sérstakir þættir með samantekt frá hverju móti. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Njósnað um hraðamyndavélar

Umræðan um hraðakstur hefur síst verið minni í Bretlandi hin síðustu ár en á Íslandi og hafa viðbrögðin um margt verið hin sömu, harðari viðurlög og fleiri hraðamyndavélar. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 491 orð | 1 mynd

Tölvur og bílar

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is. (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Spurt: Ég á Ameríkutýpu af Mözdu Millenia af árg. 1995. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Vígaleg Lumma

Við á bílablaðinu höfum skrifað um bílana frá breytingafyrirtækinu Lumma sem af augljósum ástæðum hefur sérstaka þýðingu í hugum Íslendinga. Meira
2. febrúar 2007 | Bílablað | 568 orð | 1 mynd

Ögra evrópskum umhverfissjónarmiðum

Evrópubúar virðast vera farnir að keyra hraðar og á þyngri og kröftugri bílum en þeir gerðu fyrir nokkrum árum, segir í grein í Wall Street Journal sem birtist í síðustu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.