Greinar laugardaginn 3. febrúar 2007

Fréttir

3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

2,8 milljarðar í skip og kvóta

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TVEIMUM nýjum fiskiskipum Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum var í gær gefið nafn í Póllandi. Jafnframt undirrituðu eigendur Dalarafns samning um smíði á nýju skipi. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | ókeypis

500 á mála Stasi

STASI, leyniþjónusta Austur-Þýskalands, hafði á sínum snærum yfir 500 njósnara í Póllandi eftir að Jóhannes Páll II. varð páfi, þrátt fyrir samvinnu ríkjanna, að sögn þýsks sérfræðings í... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

642 milljóna kr. meðgreiðslur

VEGAGERÐIN greiddi á liðnu ári 642 milljónir króna með rekstri farþegaferjunnar Herjólfs. Ferðir voru samtals 725 þannig að hver ferð kostaði um 885.000 krónur. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Athugasemd frá Dómarafélagi Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Dómarafélagi Íslands vegna forsíðufréttar í Morgunblaðinu í gær. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Á áttunda tug athugasemda

Á BILINU 70–80 athugasemdir og hugmyndir bárust vegna hugmynda sem bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa kynnt um framtíðarbyggð á Kársnesi, að sögn Smára Smárasonar, skipulagsstjóra Kópavogs. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Ásgeir hættir hjá Strætó bs.

ÁSGEIR Eiríksson hefur í samráði við stjórn byggðasamlagsins ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Strætós. Ásgeir hefur gegnt starfinu frá stofnun fyrirtækisins fyrir fimm og hálfu ári. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Blair keikur

TONY Blair forsætisráðherra Bretlands sagðist í gær ekki mundu láta af embætti þrátt fyrir háværar kröfur þar um í kjölfar ásakana um spillingu innan Verkamannaflokksins í lánamálinu... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Búið að afmarka hafsvæði landanna

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í gær samning milli Íslands annars vegar og Danmerkur og Færeyja hins vegar um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Byssusýning í Veiðisafninu

Stokkseyri | Starfsár Veiðisafnsins á Stokkseyri hefst með árlegri byssusýningu í samvinnu við verslunina Vesturröst í dag og á morgun, báða dagana frá klukkan 11 til 18. Sýningin er í húsakynnum safnsins á Stokkseyri. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumalandið og Aldingarðurinn

ÞEIR Andri Snær Magnason og Ólafur Jóhann Ólafsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006 sem veitt voru í gær. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 448 orð | ókeypis

Engin svör frá menntamálaráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá formanni Blaðamannafélags Íslands, Örnu Schram: "Menntamálaráðherra, Þorgerði K. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Erlent vinnuafl

OPINN fundur um erlent vinnuafl og áhrif þess á vinnumarkaðinn verður á vegum Stefnu – félags vinstri manna, að Skipagötu 14 í dag kl. 14. Ræðumaður: Aðalsteinn Baldursson formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Fimm ölvaðir ökumenn teknir

FIMM karlmenn eru grunaðir um ölvun undir stýri á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag og aðfaranótt föstudags og voru þeir á öllum aldri, sá yngsti 19 ára og elsti 57 ára. Sá fyrsti var stöðvaður í Garðabæ síðdegis og annar í Reykjavík skömmu síðar. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar um siðfræði dauðarefsinga

SALVÖR Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, flytur erindi um siðfræði dauðarefsinga á fundi hjá VIMA – Vináttu- og menningarfélagi Mið-Austurlanda í Kornhlöðunni í Bankastræti kl. 14 á morgun, sunnudag. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Fjórir vilja Fríkirkjuveg 11

FJÖGUR tilboð bárust í húseign Reykjavíkurborgar Fríkirkjuveg 11 þar sem er hið svipmikla og sögufræga hús Thors Jensens frá 1908 og hefur hýst skrifstofur íþrótta- og tómstundaráðs. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Forsætisráðherra getur upplifað sig einskis virði

KJELL Magne Bondevik, fyrrum forsætisráðherra Noregs, segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag að það hafi einkum verið tvær ástæður fyrir því að hann gerði uppskátt um geðræn veikindi sín haustið 1998. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýni byggð á þröngsýni

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir það ekki fela í sér neina stefnubreytingu þótt stofnunin kalli eftir liðsinni fyrirtækja og einstaklinga við að upplýsa um samkeppnishömlur sem kunna að fela í sér brot á samkeppnislögum og... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | ókeypis

Getur verið nífalt dýrara að leggja streng en línu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KOSTNAÐUR við lagningu jarðstrengja getur verið allt að níu sinnum meiri en við loftlínur miðað við sömu flutningsgetu. Sem dæmi má nefna að 420 kílóvolta (kV) jarðstrengur sem flytja þarf rúm 1. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Gjaldtaka fyrir nýtingu auðlinda

Í HEILDARÁÆTLUN um nýtingu og vernd náttúruauðlinda er gert ráð fyrir gjaldtöku fyrir nýtingu og með því skapast tækifæri til að byggja upp á einhverju tímabili auðlindasjóð sem hægt er að nota til sérstakra þjóðþrifaverkefna, að því er fram kom í ræðu... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Hafa orðað spurningu um álverið

LÖGÐ hefur verið fram í bæjarráði Hafnarfjarðar tillaga ráðgjafafyrirtækisins Capacent um orðalag spurningar vegna íbúakosningar 31. mars nk. um stækkun álversins í Straumsvík. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrútshaus stolið frá Sauðaþjófnum

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Það gerist ekki á hverjum degi að kind sé stolið frá sauðaþjófi og það um hábjartan dag. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggst sigrast á Amason

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SLÓVENSKI sundkappinn Martin Strel hefur sigrast á Dóná, Mississippi-fljóti og Yangtze-fljóti en nú hyggst hann synda niður vatnsmesta stórfljót veraldar, Amason. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Í gæslu vegna fíkniefna

TVEIR karlmenn á þrítugsaldri voru á fimmtudag úrskurðaðir til gæsluvarðhaldsvistar í Héraðsdómi Suðurlands að kröfu lögreglustjórans á Selfossi vegna rökstudds gruns um aðild að innflutningi fíkniefna til landsins. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir | ókeypis

Ítreka spár um hækkandi meðalhita á jörðinni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BIRTUR var í gær í París 20 síðna útdráttur úr nýrri, viðamikilli skýrslu Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um hnattrænar loftslagsbreytingar (IPCC), sjálf skýrslan kemur út í áföngum síðar á árinu. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Kia-umboðið frumsýnir Kia Carens-fjölnotabíl

NÝR Kia Carens, 7 manna fjölnotabíll, verður frumsýndur í dag hjá Kia-umboðinu, Laugavegi 172, kl. 11–16. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Kia Carens sameinar í einum bíl þægindi og fjölhæfni í notkun ásamt sportlegu og kröftugu viðbragði. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Krefjast lokunar Guantánamo

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hvetur fólk til að taka þátt í óvenjulegri undirskriftaherferð AI og krefjast lokunar fangabúðanna í flotastöð Bandaríkjamanna við Guantánamo-flóa. Undirskriftaherferðin fer fram á netinu á slóðinni:... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Kvarta til umboðsmanns

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis fyrir hönd Réttindaskrifstofu stúdentaráðs HÍ vegna ítrekaðra einkunnavanskila sumra kennara við HÍ. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Landeigendur segja öll tilskilin leyfi til staðar

VEGNA fréttaflutnings af mótmælum íbúa í Álafosskvos vegna framkvæmda í landi Helgafells hafa landeigendur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi: "Öll tilskilin leyfi fyrir þeim framkvæmdum sem hafnar eru í Helgafellshverfi eru til staðar. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 21 orð | ókeypis

Listsýning á Café Karólínu

KRISTÍN Guðmundsdóttir opnar í dag kl. 14. listsýninguna Barnslegar minningar + löstur mannsins á Café Karólínu. Þetta er fyrsta einkasýning... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf færist í síðasta KEA-húsið í Gilinu

VEITINGASTAÐURINN Friðrik V verður í sumar fluttur úr Strandgötunni, í eina húsið sem enn á eftir að gera upp í Kaupfélagsgilinu, sem svo var nefnt. Þar ætla eigendur staðarins einnig að reka verslun með matvæli úr héraðinu. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Ljósið og Hreyfing í samstarf

LJÓSIÐ, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, býður upp á líkamsrækt í samvinnu við Hreyfingu undir leiðsögn Guðrúnar Sigurðardóttur sjúkraþjálfara. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Logn og jákvæðir verkir

Þótt rólegt hafi verið yfir Alþingi undanfarna viku er ekki laust við að það læðist að manni sú tilfinning að nú sé lognið á undan storminum. Áætlað er að slíta fundum um miðjan mars en fjöldi mála bíður afgreiðslu, t.d. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægja öldur í Birmingham

Birmingham. AFP. | Leiðtogar múslíma í bresku borginni Birmingham hvöttu í gær fólk til að sýna stillingu eftir að níu múslímar voru handteknir í vikunni vegna gruns um að þeir væru að undirbúa rán á hermanni. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskaði og eignatjón í fárviðri í Flórída

MINNST 19 manns týndu lífi er skýstrókur reið yfir Lake-sýslu í Flórída, um 80 kílómetra norðvestur af Orlando, í gærmorgun. Talið er að hinir látnu hafi flestir verið í fastasvefni. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Með börnum í Borgarleikhúsinu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ýtti ásamt hópi barna nýrri menntaáætlun Evrópusambandsins úr vör á ráðstefnu í Borgarleikhúsinu. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 476 orð | ókeypis

Meiri háttar röskun á Golfstraumnum ólíkleg

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn valda hlýnandi veðurfari

LIÐSMENN Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC, segja í væntanlegri skýrslu sinni að gera megi ráð fyrir hækkun meðalhitastigs fram að aldamótum er nemi 1,8–4 stigum á Celsíus. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Methagnaður hjá FL Group

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIÐ FL Group skilaði 44,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári og er hagnaðaraukning 158% milli ára. Heildareignir félagsins voru undir lok síðasta árs 262,9 milljarðar króna en þær nær tvöfölduðust á árinu. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill munur á leikskólagjöldum sveitarfélaga

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég er ánægð með Reykjanesbæ í þessum samanburði. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

Minnsta fylgi Samfylkingar á kjörtímabilinu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FYLGI Samfylkingarinnar mælist 24% samkvæmt könnun sem Capacent gerði í síðasta mánuði. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælist með í könnunum fyrirtækisins á þessu kjörtímabili. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Morðingi í hávegum hafður?

Fjölmiðlar í Tyrklandi fóru hörðum orðum um liðsmenn öryggissveitanna, sem halda Ogun Samast á bak við lás og slá en Samast, sem er 17 ára, hefur játað á sig morðið á blaðamanninum Hrant Dink. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofmetnasti gjaldmiðillinn

ÍSLENSKA krónan er ofmetnasta myntin í heimi samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Vísitalan mælir verð á Big Mac-hamborgum víða um heim og samkvæmt henni er gengi íslensku krónunnar 131% hærra en það ætti að vera. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Organistinn kemur vikulega í leikskólann

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Allt iðar af lífi og fjöri í leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn. Ásgerður Eiríksdóttir leikskólastjóri gaf sér þó örlítinn tíma í öllu amstrinu til að spjalla um starfsemina við fréttaritara. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

"Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur"

"ÉG tel að vinnubrögðin hafi verið fyrir neðan allar hellur," sagði Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, sem sagt hefur sig úr Frjálslynda flokknum. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd | ókeypis

Refsingar eru að þyngjast án lagabreytinga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is DÓMAR Hæstaréttar yfir kynferðisbrotamönnum hafa þyngst á undanförnum árum. Það er þó langur vegur frá því að refsirammi vegna kynferðisbrota sé fullnýttur en það á við um fleiri afbrot þar sem ofbeldi er beitt, s.s. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Refsing hækkuð í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til fimmtán mánaða fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot í júlí árið 2004. Honum var að auki gert að greiða fórnarlambi sínu 700 þúsund krónur í miskabætur. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 3214 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir fordómum gegn geðsjúkum stríð á hendur

Kjell Magne Bondevik, fyrrverandi forsætisráðherra í Noregi, vakti heimsathygli haustið 1998 fyrir að gera uppskátt að hann hefði veikst á geði. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Semur við Capacent

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur gengið til samninga við Capacent ehf. um ráðgjöf varðandi fyrirhugaða sölu á 15,2% hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Suðurnesja hf. Tilboð bárust einkavæðingarnefndinni frá fjórum innlendum ráðgjafarfyrirtækjum. Meira
3. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Serbar ósáttir

BORÍS Tadic, forseti Serbíu, segir Serba aldrei geta samþykkt tillögur Martti Ahtisaari, sérlegs útsendara framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, varðandi framtíð Kosovo. Þær marki leiðina að sjálfstæði... Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Sjálfstæðismenn með átta menn í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn hefur bætt verulega við fylgi sitt í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent gerði í síðasta mánuði. Flokkurinn mælist með rúmlega 47% fylgi, en fékk 42% í kosningunum. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Skammir og hrós á Amor

"MÉR leist satt að segja ekkert á þetta fyrstu vikuna, en nú er aðsóknin orðin svipuð og áður," segir Sæmundur Ólason, eigandi Amor við Ráðhústorg, en þar hefur verið bannað að reykja síðan 15. janúar. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 894 orð | 5 myndir | ókeypis

Skiptar skoðanir um dóminn

Hæstiréttur mildaði á fimmtudag fangelsisdóm yfir karlmanni sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fimm stúlkum, úr tveimur árum í 18 mánuði. Morgunblaðið leitaði viðbragða við dóminum. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólamatur ehf. með salatbar í öllum skólum

Keflavík | Skólamatur ehf. er að ljúka við að koma upp salat- og meðlætisbörum í öllum þeim skólum sem fyrirtækið þjónar. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Sóttu ölvuð börn sín

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að flytja framhaldsskólanema á slysadeild Landspítalans vegna ótæpilegrar áfengisdrykkju fyrir skólaball á fimmtudagskvöld. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 828 orð | 1 mynd | ókeypis

Strengurinn margfalt dýrari en línan

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Sunnulækjarskóli mesta framkvæmd Árborgar

Árborg | Gert er ráð fyrir framkvæmdum fyrir 1,5 milljarða kr. í fjárhagsáætlun Árborgar fyrir nýbyrjað ár. Meginhluti framkvæmdafjárins verður tekinn að láni, eða liðlega 1,4 milljarðar kr. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Svifryk mun meira vandamál á Akureyri en í Reykjavík

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SVIFRYK er töluvert meira við Glerárgötu á Akureyri en á Grensásveginum í Reykjavík þar sem ástandið er verst í höfuðborginni. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 429 orð | ókeypis

Tekjur myndu aukast um milljarð vegna stækkunar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÖLMENNI var á fundi Samtaka atvinnulífsins og Alcan í Hafnarborg í Hafnarfirði í gær þar sem farið var yfir helstu mál vegna stækkunar álversins í Straumsvík. Á fundinum kom m.a. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | ókeypis

Tæp 10% landsmanna undir lágtekjumörkum

TÆPLEGA 10% landsmanna voru með tekjur undir lágtekjumörkum árin 2003 og 2004, eins og þau mörk eru skilgreind í lífskjararannsókn Evrópusambandsins. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Við göngueftirlit í miðbænum

GÖNGUEFTIRLIT lögregluþjóna hefur verið snar þáttur í lögreglustarfi um aldir hérlendis og hefur sýnilegra göngueftirlit verið boðað með sameiningu lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu nýlega. Meira
3. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Vildarbörn opna endurnýjað vefsvæði

VILDARBÖRN, ferðasjóður fyrir langveik börn og börn sem búa við sérstakar aðstæður, hafa opnað endurnýjað vefsvæði á slóðinni www.vildarborn.is. Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2007 | Leiðarar | 769 orð | ókeypis

Réttarvitund misboðið

Dómur Hæstaréttar í máli barnaníðings, sem rétturinn kvað upp í fyrradag, misbauð án nokkurs vafa réttarvitund almennings. Meira
3. febrúar 2007 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Tuktaður til

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna hefur verið tuktaður til í eigin flokki vegna hálfvolgrar og lummulegrar afstöðu hans til samstarfs við Frjálslynda flokkinn í hugsanlegri ríkisstjórn. Meira
3. febrúar 2007 | Leiðarar | 214 orð | ókeypis

Verðlag og almenningur

Það hefur verið ljóst í langan tíma að almenningur mundi taka það mjög óstinnt upp ef sú lækkun, sem lofað hefur verið á matvælaverði frá og með 1. marz skilar sér ekki í vasa neytenda. Meira

Menning

3. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 105 orð | ókeypis

Aflýsti vegna nærfatnaðar

ÓPERUSÖNGKONAN Kiri Te Kanawa segir ástæðu þess að hún aflýsti þrennum fyrirhuguðum tónleikum með áströlsku poppstjörnunni John Farnham hafa verið nærföt. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Algjör draumur í Iðnó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÓPERUDEILD Söngskólans í Reykjavík frumsýnir í dag óperettuna Algjör draumur í Iðnó. Meira
3. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | ókeypis

Dauðadæmt landslið

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands og Sigríður Lára Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur. Meira
3. febrúar 2007 | Bókmenntir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumalandið og Aldingarðurinn verðlaunaðar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
3. febrúar 2007 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Eygló Harðardóttir opnar í ASÍ

EYGLÓ Harðardóttir opnar sýninguna Leiðsla í Listasafni ASÍ kl. 15 í dag. Á sýningunni eru skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarlíf | 500 orð | 2 myndir | ókeypis

Falski Kíkóti hans Avellanedas

Eins og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær kom fyrir nokkrum árum út framhald Vesalinganna , hins sígilda bókmenntaverks Victors Hugos, eftir François nokkurn Cérésa. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 95 orð | ókeypis

Ferneyhough verðlaunaður

BRESKA tónskáldinu Brian Ferneyhough verða veitt hin alþjóðlegu tónlistarverðlaun kennd við Ernst von Siemens við athöfn í München þann 3. maí nk. Nemur verðlaunaféð 200 þúsund evrum. Meira
3. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallað um íslenskar kvikmyndir

Í FEBRÚARHEFTI hins framsækna tísku- og lífstílsblaðs jaðarmenningarinnar Dazed & Confused er að finna stutta umfjöllun blaðamannsins Phil Hoad um íslenska kvikmyndamenningu. Meira
3. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 306 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Spænska leikkonan Penelope Cruz mun leika aðalhlutverk í næstu kvikmynd Woody Allen sem tekin verður í Barcelona í sumar að því er spænska blaðið El Pais greindi frá í gær. Enn er ekki kominn titill á myndina en hún mun verða á bæði spænsku og ensku. Meira
3. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikarinn Vince Vaughn er nú sagður gera allt sem í hans valdi stendur til að endurvinna ástir fyrrum kærustu sinnar Jennifer Aniston . Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Hippar og dauðarokk til landsins

HLJÓMSVEITIRNAR Deep Purple og Uriah Heep hafa boðað komu sínu til landsins í maí, auk þess sem dauðarokksveitin Cannibal Corpse heldur tvenna tónleika um mánaðamótin júní/júlí. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutverk klausturs í miðaldasamfélagi

MÁLÞING um Skriðuklaustur verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 11 og stendur það til kl. 14. Um er að ræða framhald málþingsins sem haldið var um Skriðuklaustur hinn 11. nóvember síðastliðinn. Meira
3. febrúar 2007 | Leiklist | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskt teymi í leit að ímynd

Eftir Þorleif Örn Arnarsson og Andra Snæ Magnason. Leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarsson. Dramatúrg: Arndís Þórarinsdóttir. Leikmynd og búningar: Drífa Freyjudóttir. Tónskáld og dansar: Jóhannes Haukur Jóhannesson. Lýsing: Ólafur P. Georgsson. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti riðillinn í kvöld

ÞRIÐJI riðill Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í kvöld þegar átta lög verða flutt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 390 orð | ókeypis

Sírópskenndur Raf-Mozart

Tónlist eftir Feuchtwanger, Milo, Denhoff, Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Kjartan Ólafsson og fleiri. Susanne Kessel lék á píanó. Laugardagur 27. janúar. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveitaböllin hafa sungið sitt síðasta

AÐSTANDENDUR útvarpsþáttarins Flex Music, sem hefur verið á X-inu undanfarin tvö ár, hafa staðið fyrir svokölluðum klúbbakvöldum í höfuðborginni. Meira
3. febrúar 2007 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönglög og slagarar

"BJARNI Thor Kristinsson bassi var í hlutverki Osmins og var í einu orði sagt stórkostlegur. Meira
3. febrúar 2007 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími, afstæði og gildi í list Rúríar

SJÓNÞING um myndlistarmanninn Rúrí verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 13.30 í dag. Stjórnandi sjónþingsins er Laufey Helgadóttir listfræðingur en spyrlar eru Gunnar J. Árnason listheimspekingur og Halldór Björn Runólfsson listfræðingur. Meira
3. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 1182 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinsæll en vill enga athygli

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Umræðan

3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Er ríkisstjórnin að falla?

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um stjórnarsamstarfið og tillögur um breytingu á stjórnarskránni: "En hvergi er að finna tillögu um að auðlindir sjávar séu sameign íslensku þjóðarinnar eins og stjórnarflokkarnir sammæltust um í upphafi kjörtímabilsins." Meira
3. febrúar 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Rúnar Svansson | 2. febrúar 2007 DV-fílingur ...var svona...

Guðmundur Rúnar Svansson | 2. febrúar 2007 DV-fílingur ...var svona heldur í DV fíling. "Milduðu dóminn" var fyrirsögnin, og hjá voru myndir af hæstaréttardómurunum. Ath.: Ekki "dómurinn styttur" eða "dómurinn mildaður". Meira
3. febrúar 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafn Jökulsson | 2. febrúar 2007 Linkind dómara Mogginn stillir...

Hrafn Jökulsson | 2. febrúar 2007 Linkind dómara Mogginn stillir dómurunum fimm upp einsog sakamönnum á forsíðu í dag. Réttilega. Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær brýtur maður lög?

Páll E. Winkel fjallar um störf lögreglumanna og ákæruvalds í tilefni af ummælum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur: "Það hlýtur að vera sanngjörn krafa lögreglumanna og annarra sem að rannsókn og saksókn mála koma að umfjöllun um þeirra störf sé byggð á málefnalegum forsendum og staðreyndum..." Meira
3. febrúar 2007 | Blogg | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Valur Jensson | 31. janúar 2007 Nýting fósturvísa Mbl. flytur í dag...

Jón Valur Jensson | 31. janúar 2007 Nýting fósturvísa Mbl. flytur í dag frétt um nýtt lagafrumvarp um stofnfrumurannsóknir sem gengur lengra en flestar kristnar menningarþjóðir hafa treyst sér til, s.s. Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 390 orð | ókeypis

Leiksoppurinn

ÞAÐ var í apríl 2003 að Guðjón Arnar Kristjánsson upplýsti Margréti Sverrisdóttur um að Jón Magnússon, lögmaður, hefði komið að máli við sig og boðizt til að ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn. Meira
3. febrúar 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Gunnarsson | 2. febrúar 2007 Forsíða Moggans Forsíða Moggans í dag...

Pétur Gunnarsson | 2. febrúar 2007 Forsíða Moggans Forsíða Moggans í dag sætir miklum tíðindum og staðfestir klárlega breytingu á ritstjórnarstefnu blaðsins. Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórnin varpar sprengju inn í þjóðlendumálin

Jón Bjarnason fjallar um þjóðlendumálin: "Ég er hlynntur því að dregin séu skýr mörk eignarlanda og þjóðlendna. Ég tel einnig að auðlindir eins og vatn og jarðhiti eigi að vera í sameign þjóðarinnar." Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Svifryksmengun, öryggi og heilsa

Dofri Hermannsson skrifar um ókosti nagladekkja: "Hver er ávinningurinn ef nagladekk eru yfirleitt óöruggari..." Meira
3. febrúar 2007 | Velvakandi | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Hefur forsetinn minna mál- og athafnafrelsi en ráðherrar? Forsetinn á, sem persóna, sæti í Þróunarráði Indlands og verður þar vafalaust landinu til sóma. Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Það má ekki klúðra lækkun matarverðsins

Rannveig Guðmundsdóttir skrifar um verðhækkanir: "Við í Samfylkingunni höfum – einn flokka – beitt okkur gegn háu matarverði undanfarin fimm ár." Meira
3. febrúar 2007 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Örfoka örorka?

Lýður Árnason fjallar um hugsanlega ástæðu aukinnar örorku: "Ekki vil ég segja að fólk sæki örorku að gamni sínu en kannski er hún þægileg leið til að þurfa ekki að kljást við sjálfan sig..." Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Hauksdóttir

Anna Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1948. Hún lést á gjörgæsludeild LSH 9. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2252 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Daníelsdóttir (Minný)

Guðrún Daníelsdóttir, sem ætíð var kölluð Minný, fæddist á Þórshöfn á Langanesi 15. september 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Daníel Gunnlaugsson frá Eiði á Langanesi, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Herdís Petrea Valdimarsdóttir

Herdís Petrea Valdimarsdóttir fæddist á Selhaga í Bólstaðarhlíðarhreppi 18. júlí 1927. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. desember síðastliðinn. Foreldrar henna voru Jóhanna Magnúsdóttir og Valdimar Sigurgeirsson. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd | ókeypis

Katla Rún Jónsdóttir

Katla Rún Jónsdóttir fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 21. apríl 2005. Hún lést á Barnaspítala Hringsins seinnipart mánudags-ins 29. síðastliðins. Foreldrar hennar eru Guðrún Birna Hagalínsdóttir, f. 3. júlí 1980 og Jón Ölver Kristjánsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Árnason

Reynir Árnason fæddist á Ólafsfirði 16. ágúst 1930. Hann lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir frá Ólafsfirði, f. 27. mars 1904, d. 3 mars 1985 og Árni Guðmundsson frá Skagafirði, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2703 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Þorberg Auðunsson

Sigurður Þorberg Auðunsson fæddist á Yzta-Skála undir Vestur-Eyjafjöllum hinn 12. júní 1921. Hann lést á Landspítalanum hinn 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Auðunn Jónsson bóndi á Ysta-Skála, f. 11. júní 1892, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd | ókeypis

Valþór Sigfinnsson

Valþór Sigfinnsson fæddist í Stórulág í Hornafirði 13. júlí 1947. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík sunnudaginn 21. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Sigurbjargar Eiríksdóttur, f. 1922 og Sigfinns Pálssonar, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 213 orð | ókeypis

Færeyingar kaupa tvo frystitogara

FÆREYSKA útgerðin Thor Fisheries hefur samið um kaup á tveimur stórum frystistogurum. Þeir heita Herkúles og Póseidon, eru 105 metra langir, 20 metra breiðir og með ríflega 8.000 hestafla Wartsila aðalvél. Meira
3. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveimur nýjum skipum gefið nafn í Póllandi

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Bergur-Huginn hefur á tveimur árum varið 2,8 milljörðum króna til skipa- og kvótakaupa. Veiðiheimildir félagsins eru orðnar ígildi 6.500 þorsktonna og nema 1,6% af öllum úthlutuðum veiðiheimildum á landinu. Meira

Viðskipti

3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt skipulag hjá Glitni

GLITNIR tilkynnti í gær um breytt skipulag bankans, sem og opnun skrifstofu í New York til að styðja við starfsemina í Norður-Ameríku. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

FL Group með enn eitt hagnaðarmetið

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður British Airways dregst saman

HAGNAÐUR breska flugfélagsins British Airways dróst saman um 14% á þriðja ársfjórðungi rekstrarársins. Nam hagnaður BA 107 milljónum punda á þriðja ársfjórðungi, sem lauk í árslok 2006, eða rúmum 14 milljörðum króna. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð | ókeypis

Harðnar á dalnum hjá sprotunum

VÆNLEGUM sprotafyrirtækjum hér á landi fer fækkandi og harðnað hefur verulega á dalnum hjá þeim sprotafyrirtækjum sem hingað til hefur tekist að standa af sér harðindin. Þetta sagði Jón Ágúst Þorsteinsson, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, m.a. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð | ókeypis

Hlutabréfaverð stendur í stað

ÚRVALSVÍSITALA kauphallar OMX á Íslandi stóð nær í stað í viðskiptunum í gær. Hún var skráð 7.093 stig við lokun viðskipta og hafði þá hækkað um 0,02% yfir daginn. Velta á hlutabréfamarkaði var 9.937 milljónir króna. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland dýrast í heimi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HEIÐURINN er kannski umfram allt vafasamur, en íslenska krónan er ofmetnasta myntin samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | ókeypis

Møller – Mærsk hótar flutningi

JESS SØDERBERG, forstjóri stærsta fyrirtækis Danmerkur, A.P. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð | ókeypis

Samskip kaupa Saltire

SAMSKIP hafa fest kaup á breska fragtflutningafélaginu NVOCC Saltire Integrated Shipping, að því er kemur fram á fréttavefnum Maritime Global Net . Kaupverðið er ekki gefið upp. Meira
3. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð | ókeypis

Tæknival tekið til gjaldþrotaskipta

TÆKNIVAL hf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta vegna langvarandi rekstrarerfiðleika og erfiðrar skuldastöðu, eins og það er orðað í tilkynningu til kauphallar OMX á Íslandi. Meira

Daglegt líf

3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 135 orð | ókeypis

Af áli og Reyðarfirði

Þættinum bárust vísur frá höfundi sem vildi ekki láta nafns síns getið, en sagði þó að fyrsti stafurinn væri Erlingur Hansen. Sú fyrri er öfugmælavísa: Ál og gull er gott í bland grær upp blóma svörður. Ævintýra undraland ert þú Reyðarfjörður. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 518 orð | 7 myndir | ókeypis

Draumahúsið varð enn betra

Í fallegu húsi í grónu hverfi í norðurbæ Hafnarfjarðar býr fimm manna fjölskylda sem nýlega flutti út í hálft ár á meðan að húsið var stækkað og því breytt að þeirra þörfum. Katrín Brynja Hermannsdóttir brá sér í heimsókn. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 415 orð | ókeypis

Fjörugt prjónakaffi

Prjónaskapur er vinsælt áhugamál hjá mörgum íslenskum konum og getur raunar orðið hálfgerð fíkn. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti kátar konur á prjónakaffi. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 380 orð | 2 myndir | ókeypis

GRUNDARFJÖRÐUR

Þorrinn var í eina tíð hrellingarmánuður Íslendinga en svo er ekki lengur. Í bæjarfélögum um landsbyggðina er þorrinn orðinn einn skemmtilegasti tími ársins. Það sem veldur eru hin vinsælu þorrablót. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 173 orð | ókeypis

Hreinn safi og ávextir jafn hollir

Það er ekki nauðsynlegt að japla dægrin löng á ávöxtum og grænmeti til að fá í sig þá hollustu sem þessum matvælum fylgja. Ný rannsókn bendir til þess að nægjanlegt sé að drekka safann úr þeim. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 566 orð | 21 mynd | ókeypis

Litríkt sumar og skrautlegt

Þó enn sé vetur á Fróni er sumartískan engu að síður rétt handan við hornið. Anna Sigríður Einarsdóttir fann fyrir skyndilegri löngun til að bjóða vorið velkomið í fataskápinn. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Nálastungur gegn parkinsonsveiki?

RANNSÓKNIR á músum benda til þess að nálastungur geti haft jákvæð áhrif á dópamínmagnið í heilanum. Með hvaða hætti er hins vegar ekki vitað. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný not fyrir örbylgjuofninn

Örbylgjuofn er misvinsælt heimilistæki og þó sumir noti hann varla til annars en að búa til örbylgjupopp þá gegnir hann veigameira hlutverki á öðrum heimilum. Meira
3. febrúar 2007 | Daglegt líf | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir fíklar í netheimum

Hvað fær ungling til að ganga berserksgang á heimili sínu vegna tölvunotkunar? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að netfíkn er raunverulegt og vaxandi vandamál. Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2007 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli. Í dag laugardag 3. febrúar er sextugur Baldur Björn...

60 ára afmæli. Í dag laugardag 3. febrúar er sextugur Baldur Björn Borgþórsson, húsgagnasmiður, Hlíðarhjalla 14 í... Meira
3. febrúar 2007 | Fastir þættir | 746 orð | 2 myndir | ókeypis

Á brattann að sækja hjá Stefáni og Jóni Viktori

ERMSKI stórmeistarinn Vladimir Akopjan sigraði á hinu geysisterka móti á Gíbraltar. Meira
3. febrúar 2007 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

70 ára afmæli. Í dag, 3. febrúar, er sjötug Vilborg Guðrún Þórðardóttir húsfreyja og hjúkrunarfræðingur Ytra-... Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 1725 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón: Elías, Hildur Björg og sr...

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir (Matt. 6.) Meira
3. febrúar 2007 | Fastir þættir | 152 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ruglingur. Meira
3. febrúar 2007 | Fastir þættir | 14 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Rétt er að skrifa : Að því leyti er gæfan á næsta leiti... Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hjólför Mótorhjóladagbóka

Hólmfríður Garðarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 1957. Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 1531 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvenfélagsmessa í Hafnarfjarðarkirkju. SUNNUDAGINN 4. febrúar munu konur...

Kvenfélagsmessa í Hafnarfjarðarkirkju. SUNNUDAGINN 4. febrúar munu konur í Kvenfélagi Hafnarfjarðarkirkju standa fyrir messu í kirkju sinni kl. 11 og bjóða síðan til samsætis og létts hádegisverðar í Hásölum safnaðarheimilisins Strandbergs. Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Langafi prakkari snýr aftur

Möguleikhúsið hefur nú hafið sýningar á hinu vinsæla barnaleikriti "Langafa prakkara" sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn. Leikritið var fyrst sýnt á vegum Möguleikhússins á árunum 1999 til 2001. Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 18 orð | ókeypis

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
3. febrúar 2007 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í C-flokki Corus skákhátíðarinnar sem er nýlokið í Wijk aan Zee í Hollandi. Hollenski alþjóðlegi meistarinn Edwin Van Haastert (2391) hafði svart gegn kollega sínum og landa Thomas Willemze (2393). 42... e3! Meira
3. febrúar 2007 | Í dag | 182 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Biskupaskipti eru að verða hjá kaþólska söfnuðinum í Reykjavík. Hvað heitir biskupinn sem nú hefur ákveðið að hætta? 2 Ríkisútvarpið hefur tekið upp nýtt fréttastef og lagt af aldarfjórðungs gamalt stef. Eftir hvern var það? Meira
3. febrúar 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Mikið óskaplega eru þeir ljótir, þessir furðulegu ljósastaurar sem settir hafa verið upp við Tjarnarbrúna og á göngustíginn sem liggur að Tjarnargötu. Það er óskiljanlegt að slíkt smekkleysi skuli ráða ríkjum hjá þeim sem fyrir þessu standa. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2007 | Íþróttir | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Bland í poka hjá McClaren

JOEY Barton miðvallarleikmaður Manchester City var í gær valinn í landsliðshóp Englands sem leikur vináttuleik gegn Spánverjum á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Bryndís sleppur við keppnisbann

BRYNDÍS Bjarnadóttir, leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður ekki dæmd í keppnisbann frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir að mæta ekki í lyfjapróf í október sl. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Els sækir að Fisher

ROSS Fisher heldur sínu striki á Dubai-meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni en enski kylfingurinn er efstur á 14 höggum undir pari. Fisher hefur leikið báða hringina til þessa á 65 höggum. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum lægri í loftinu en mótherjar okkar

"HUGMYNDIN að þessu verkefni með stóru strákana í handboltanum kviknaði fyrir síðustu jól og við erum staðráðnir í að vinna í henni af fullum krafti og hefja þá vinnu sem fyrst," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, spurður hvort... Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Félögin eyddu 40,5 milljörðum króna í leikmannakaup

MIKIÐ var um félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni áður en félagaskiptafresturinn rann út á miðnætti á fimmtudag. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ledley King, fyrirliði Tottenham, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með álagsbrot í ristinni. King , sem er enskur landsliðsmaður, hefur ekki leikið með Tottenham síðan á öðrum degi jóla þegar liðið sigraði Aston Villa . Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Michael Owen , framherji Newcastle og enska landsliðsins, sagði í samtali við BBC að hann væri ekki viss um að hann myndi spila á þessu tímabili. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 217 orð | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður í leikmannahópnum hjá Hannover í dag þegar liðið mætir Alemannia Aachen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 229 orð | ókeypis

Fór mannavillt og sló til dómarans í Köln

NORSKA dómaraparið Kenneth Abrahamsen og Arne Mikael Kristiansen eru ekki í efsta sæti á jólakortalistanum hjá forráðamönnum spænska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Valur markakóngur?

GUÐJÓN Valur Sigurðsson á mjög góðan möguleika á að verða fyrsti Íslendingurinn til að verða markakóngur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 250 orð | ókeypis

Hannes Jón kominn til Elverum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HANNES Jón Jónsson, handknattleiksmaður, hefur haft vistaskipti. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 218 orð | ókeypis

Helsingborg vill semja við Ólaf Inga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 725 orð | ókeypis

KR í kröppum dansi en vann samt um síðir

KR-ingar lentu í nokkuð óvæntum og kröppum dansi í Grafarvoginum í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu Fjölni í Iceland Express deild karla í körfu. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 430 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – KR 69:77 Íþróttahúsið í Grafarvogi...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – KR 69:77 Íþróttahúsið í Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudagur 2. febrúar 2007. Gangur leiksins : 2:0, 22:14 , 24:14, 26:20, 39:25, 41:36 , 45:45, 57:61 , 59:74, 69:77. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

Landsliðsmenn á heimleið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að íslensku landsliðsmennirnir haldi hver til síns heima á sunnudagsmorgun og jafnvel kemur til álita að einhverjir þeirra haldi heim til sín annað kvöld um leið og íslenska landsliðið hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í... Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 63 orð | ókeypis

Leikið gegn Kanada

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu karla mætir Kanada í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í sumar – miðvikudaginn 22. ágúst. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 54 orð | ókeypis

leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Liverpool – Everton 12.45 Aston Villa – West Ham 15 Blackburn – Sheff. Utd. 15 Charlton – Chelsea 15 Fulham – Newcastle 15 Man. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikmenn United kunna vel við sig á White Hart Lane

FORYSTUSAUÐIRNIR í Manchester United verða í eldlínunni í höfuðborg Englands á morgun þegar þeir etja kappi við Tottenham á White Hart Lane. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur Hermann sama leikinn og árið 2003?

ÍSLENDINGALIÐIN í ensku úrvalsdeildinni verða öll í eldlínunni í dag og er óhætt að segja að erfiðasta verkefnið bíði Hermanns Hreiðarssonar og félaga hans í Charlton en þeir taka á móti Englandsmeisturum Chelsea á The Valley. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 508 orð | ókeypis

Mersey-barátta verður á Anfield

AÐ venju hefst grannaslagur Liverpool-liðana í ensku úrvalsdeildinni snemma á laugardegi. Þetta er í 176. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 300 orð | ókeypis

Methagnaður hjá KSÍ

KSÍ, knattspyrnusamband Íslands, birti í gær ársreikning sinn fyrir árið 2006. Hagnaður ársins var rétt tæplega 100 milljónir króna. Heildartekjur KSÍ-samstæðunnar voru 516,5 milljónir króna og heildargjöld voru 417,2 milljónir króna. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Óárennilegir andstæðingar í Köln

ÞAÐ eru ekki árennilegir andstæðingar sem Íslendingar eiga í höggi við í lokaleik sínum á HM í Þýskalandi, leiknum um 7. sætið í Köln í dag. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 45 orð | ókeypis

staðan

Man. Meira
3. febrúar 2007 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Veit hverjir hæfileikar mínir eru

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur ekki verið áberandi í leikjum Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona á nýju ári. Meira

Barnablað

3. febrúar 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

A a

Asnar eru líkir hestum en hafa lengri eyru en þeir. Asnar eru ekki stórir en mjög duglegir og sterkir. Asnar eru einstaklega rólegir og stundum er sagt að þeir séu þrjóskir af því að þeir hlýða ekki alltaf mönnunum. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei leiðinlegt að spila fyrir börn

Vinirnir Heiðar Örn Kristjánsson og Haraldur Freyr Gíslason gáfu nýlega út geisladiskinn Pollapönk sem inniheldur 11 ótrúlega skemmtileg lög. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt stopp hjá Gunna

Hann Gunni gröfukarl getur ómögulega klárað verkið sitt þar sem grafan hans bilaði skyndilega. Þú getur hjálpað honum að laga gröfuna með því að kára að teikna... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 85 orð | ókeypis

Árstíðaljóð

Vetur Á veturna er frost og snjór þá karlar sitja og drekka bjór, á veturna eru oftast jól þá Lára klæðist hvítum kjól. Sumar Á sumrin þá er skólinn búinn og börnin fara í ferðalag og syngja lítið lag um fallegan sumardag. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Bófapáfagaukur

Elfar Snær, 7 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af bófapáfagauk. Hverju ætli þessi páfagaukur ræni? Kannski hnetum og... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Grettir og fjölskylda

Ari Páll, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu og líflegu mynd. Ari Páll hefur örugglega verið að horfa á bíómyndina Grettir tvö og fengið innblástur frá... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Huggulegur hestur

Elísa, 12 ára, teiknaði þessa glæsilegu hestamynd. Elísa er greinilega upprennandi... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver verður síðastur?

Nú er stóra kappaksturskeppnin að hefjast en einn af þremur þátttakendunum getur ekki annað en tapað. Ástæðan er sú að hann hefur ekki hitað nægilega vel upp. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

La, la, la, la!

Mörgæsirnar í mörgæsakórnum syngja eins og englar en þessar sniðugu mörgæsir hafa samt aldrei kynnst því að syngja með hljóðnema. Ef þú leiðir þær í gegnum völundarhúsið geta þær prófað nýja... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 15 orð | ókeypis

Lausnir

Fiskar 1 og 6 eru eins. Bíll númer 1 verður síðastur. Hvað á saman:... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 307 orð | 2 myndir | ókeypis

Máttu syngja með Skoppu og Skrítlu

Vinkonurnar Sunna Björk Steinarsdóttir og Regína Sjöfn Sveinsdóttir fóru um síðustu helgi að sjá Skoppu og Skrítlu í Þjóðleikhúsinu. Þær eru báðar 4 ára en þrátt fyrir ungan aldur eru þær nokkuð leikhúsvanar. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 105 orð | ókeypis

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Sóley og mig langar í pennavin, stelpu eða strák sem er 11–12 ára. Ég æfi á þverflautu og ég æfi dans. Ég er 11 ára en verð 12 ára í júní. Ég vona að póstkassinn fyllist af bréfum frá skemmtilegum pennavinum. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegt að búa til leikrit

Valdís Arnaldardóttir er í 1. bekk í Hofstaðaskóla og henni finnst skemmtilegast að búa til leikrit með þriggja ára bróður sínum. Þau leika síðan leikritið fyrir mömmu sína og pabba. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Slökkviliðslæknisballerína

Þetta er nú eitthvað skrítið. Getur þú hjálpað indíánanum, eskimóanum, kennaranum, lækninum, slökkviliðsmanninum, geimfaranum, innbrotsþjófnum og ballerínunni að finna réttan líkama og fætur. Lausn... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Sól skín í heiði

Svana Björg, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd. Sólin er svo ánægð að fá að gægjast bak við skýin að hún brosir út að... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Takk fyrir bréfin!

Halló krakkar! Mig langar til að þakka ykkur fyrir öll frábæru bréfin sem þið eruð búin að senda mér. Ég mun nú vinna í því næstu vikur að birta allar teikningarnar ykkar, óskir um pennavini, ljóð og sögur. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 10. febrúar. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Greppibarnið. Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðulegir fiskar

Þessir fiskar líta eflaust allir út fyrir að vera eins við fyrstu sýn en svo er ekki. Einungis tveir fiskar eru nákvæmlega eins, hvaða fiskar eru það? Lausn... Meira
3. febrúar 2007 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Það heyrist ekkert í okkur!

Krakkarnir á leikskólanum Holtaborg eru rosalega duglegir að syngja og æfa sig á hverjum degi. Það kom samt upp óhapp hjá þeim um daginn í söngstund, þá sungu þeir og sungu en það heyrðist ekkert í þeim. Meira

Lesbók

3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1808 orð | 3 myndir | ókeypis

Andi tónanna og hugur mannsins sameinast

Kammermúsíkklúbburinn fagnar hálfrar aldar afmæli sínu um þessar mundir. Meðal stofnenda hans var lögfræðingur á þrítugsaldri, sem hafi dvalið í New York, Guðmundur W. Vilhjálmsson. Guðmundur er enn við stjórnvölinn í klúbbnum. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 566 orð | ókeypis

Bíófarinn

Eftir Björn Norðfjörð bn@mbl.is Bíófari" er undarlegt orð og kannski hreinlega orðskrípi. Þetta er tilraun mín til að þýða titil fyrstu og þekktustu skáldsögu Walker Percy The Moviegoer . Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Bless herra Reuters, halló herra Denni

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Það er eitthvað yndislega pómó við óreiðuna í fjölmiðlunum þessi misserin. Fjölmiðlar hafa minnkað og stækkað, nýir orðið til og keypt gamla og hvur veit hvað. Nú er allt að gerast. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðheitt undrabarn

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Ég er hvorki djass-sérfræðingur né FÍH-menntuð en ég elska Charles Mingus. Ást mín á djassi hefur varað um nokkurt skeið. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókaskápur Jóns Kalmans Stefánssonar

Jón Kalman "Þú ert það sem þú lest. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 3 myndir | ókeypis

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það felst viss siðferðisleg rotnun í því að afneita þjóðarmorði þó að slík afneitun eigi sér stað allt um kring. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3035 orð | 2 myndir | ókeypis

Er eitthvað að óttast?

Í þriðju og síðustu ferðagrein höfundar um Venesúela er dvalið í höfuðborginni Caracas, einni af hættulegustu borgum Suður-Ameríku. En hvað er að óttast? Þegar vel er að gáð er unnið að ýmiss konar umbótum og börn eru að leik. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsi og kynlíf

Eftir Kormák Bragason. Mostraskegg 2006 – 135 bls. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 875 orð | 1 mynd | ókeypis

Genginn snillingur

Upptökustjórinn J Dilla varð mörgum harmdauði, enda var hann einn fremsti upptökustjóri hiphopsögunnar. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 894 orð | 1 mynd | ókeypis

Grasrót trúarinnar

Ein umtalaðasta heimildarmynd síðastliðins árs, Jesus Camp , var nú nýlega tilnefnd til Óskarsverðlauna. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Grátbroslegur eldhúsróman

Rithöfundar eru lykilpersónur í grátbroslegum eldhúsróman jólabókaflóðsins en án áhrifa, segir Ari Trausti Guðmundsson sem hefur reynslu af flóðinu bæði sem rithöfundur og útgefandi. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlustarinn

Hlustarinn Sú plata sem hefur verið í spilaranum hjá mér undanfarna daga inniheldur tónverk eftir Jóhann Jóhannsson og nefnist ibm 1401, a users manual . Ég keypti mér hana í 12 tónum fyrir jól en ég hef ekki hlustað á hana almennilega fyrr en núna. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2179 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægláti heimsborgarinn frá Pinsk

Pólski rithöfundurinn Ryszard Kapuscinski lést fyrir rúmri viku en hann var einn af áhugaverðustu rithöfundum samtímans og sérhæfði sig í ritun bóka á mörkum skáldskapar og blaðamennsku. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2032 orð | 4 myndir | ókeypis

Hönnun fyrir draumkenndan frumskóg lífsins

"Ronan og Erwan Bouroullec eru eins og ferskur andblær innan hönnunarheimsins, hefur Issey Miyake sagt en þessi tveir bræður hafa á skömmum tíma orðið meðal skærustu stjarnanna á himni alþjóðlegrar hönnunar. Hér er rætt við Erwan um hönnun þeirra bræðra. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1692 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskar kvikmyndir í klóm bókmennta?

Sigurjón Baldur Hafsteinsson hélt því fram í grein í Lesbók fyrir stuttu að umræða um íslenskar kvikmyndir miðist um of við sögu bókmenntanna. Í þessari grein eru gerðar athugasemdir við þetta viðhorf og fleira sem fram kom í grein Sigurjóns Baldurs en umræðunni jafnframt fagnað. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 3 myndir | ókeypis

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Nú stendur til að færa eitt frægasta vélmenni kvikmyndasögunnar aftur upp á hvíta tjaldið. Um er að ræða hina föngulegu Barbarellu sem Jane Fonda lék í samnefndri kvikmynd frá árinu 1968. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Það hefur sannarlega verið af nógu að taka á gnægtaborðum bókanna undanfarna mánuði og þó ég hafi lesið mikið er blessunarlega margt ósnert ennþá. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS

I Eitt af megineinkennum íslenskra bókmennta á síðasta ári var áhersla á samfélagsleg umfjöllunarefni. Og það sem meira er, þær bækur sem fjölluðu um samfélagsleg mál nutu yfirleitt meiri vinsælda en aðrar bækur. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð | ókeypis

Sár

Tvö lítil ljós láta vel hvort að öðru – tvö lítil kertaljós loga í glugganum – á meðan ég horfi votur á úti í skugganum Friðgeir Einarr Höfundur fæst við... Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 965 orð | 2 myndir | ókeypis

Sérkennileiki Bandaríkjanna

David Foster Wallace er meðal áhugaverðustu rithöfunda Bandaríkjanna um þessar mundir en hann sendi nýlega frá sér greinasafnið Consider the Lobster . Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríðsbörn guðs

Börn eru svo auðnýtanleg fyrir málstað kristninnar. Ég get leitt þau til drottins á svo stuttum tíma. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Sullað en ekki hellt

Eftir Ara Trausta Guðmundsson aritg@simnet.is !Fyrir allmörgum vikum mátti lesa í Lesbókinni sérkennilegan fagnaðaróð um fyrirbærið sem sumir nefna jólabókaflóð en aðrir jólabókavertíð. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð | ókeypis

Söngvaseiður í Ketilhúsinu

Kórverk samin af og þjóðlög útsett af Árna Harðarsyni (1956), Báru Grímsdóttur (1960), Hafliða Hallgrímssyni (1941), Hróðmari Inga Sigurbjörnssyni (1958), Jóni Ásgeirssyni (1928), Jóni Nordal (1926), Jórunni Viðar (1918), Snorra Sigfúsi Birgissyni... Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Það er Brian gamli Eno, hljóðlistamaðurinn virti og áhrifaríki sem mun sjá um áferðina á næstu Coldplay plötu, sem verður fjórða hljóðversplata sveitarinnar. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | ókeypis

Uppgjör á flóði

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Seinasta bókaflóð var mikið ljóðabókaflóð og ljóðið virðist rata til fleiri en sinna. Þetta sagði Þorgerður E. Sigurðardóttir í erindi sem hún flutti á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða sl. Meira
3. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1679 orð | 2 myndir | ókeypis

Verkefnaval og verksvið Íslensku óperunnar

Gildi þess starfs sem Íslenska óperan vinnur íslensku menningarlífi verður ekki gert upp með talningu á sætafjölda og aðgangseyri eingöngu, heldur verður að taka margt annað inn í reikninginn, segir óperustjóri í svargrein sinni við gagnrýni Árna... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.