Greinar þriðjudaginn 6. febrúar 2007

Fréttir

6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

225 milljónir í vetni

STJÓRNVÖLD stefna að því að verja 225 milljónum króna á næstu þremur árum til að tryggja samfellu í vetnisverkefnum á Íslandi. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra kynnti þetta á blaðamannafundi. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 18 orð

300 skilvindur

Írönsk stjórnvöld hafa sett upp 300 skilvindur til úranauðgunar á tveimur stöðum í Natanz-neðanjarðarsamstæðunni, að sögn vestrænna... Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir peningaþvætti

Moskva. AFP. | Saksóknarar í Rússlandi hafa lagt fram nýjar ákærur um fjárdrátt og peningaþvætti á hendur auðkýfingnum Míkhaíl Khodorkovskí sem nú er í fangelsi í Síberíu. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð

Álitaefni hvort leynilegir viðaukar standist stjórnarskrá

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ ER álitaefni hvort leynilegir viðaukar við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna 1951 hafi staðist 21. grein stjórnarskrárinnar. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð

Benti á Lugovoi

Njósnaforinginn fyrrverandi Alexander Lítvínenko, sem lést af völdum póloneitrunar, taldi Andrei Lugovoi hafa átt þátt að máli, að sögn vinar hans Borisar... Meira
6. febrúar 2007 | Þingfréttir | 27 orð

Dagskrá þingsins

Fundur Alþingis hefst kl. 13.30 í dag og fjöldi mála er á dagskrá. Félagsmálaráðherra mælir meðal annars fyrir frumvarpi um skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna... Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Efasemdir um nýjan Kjalveg

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SVARA þarf þeirri grundvallarspurningu hvernig Íslendingar vilja að hálendið þróist. Ekki er sjálfgefið að aðgengi að því verði gert auðvelt með malbikuðum vegum. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Enn dregur úr bílasölu

SALA á nýjum fólksbílum dróst saman um nær 36% í janúar síðastliðnum miðað við janúar í fyrra; fór úr 1.479 bílum niður í 1.084 bíla. Samdrátturinn er þó minni en bifreiðaumboðin höfðu reiknað með, að því er talsmenn þeirra segja Morgunblaðinu. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fullnægir þörf allra bíla í Mosfellsbæ

FRAMLEIÐSLA metangass hjá Metani hf. í Álfsnesi á Kjalarnesi fullnægir þörf um 4.000 smærri ökutækja á ári eða sem svarar öllum skráðum bifreiðum í Mosfellsbæ, en nú eru um 55 ökutæki hérlendis sem ganga fyrir metani að hluta eða öllu leyti. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð

Gagnrýnir ummæli um leynisamninga

HALLDÓR Blöndal þingmaður gagnrýndi í gær Steingrím J. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gegn barnahermennsku

París. AFP. | Talið er að um fjórðungur úr milljón barna undir 18 ára aldri, reyndar oft mun yngri, séu hermenn, einkum í Afríku, Rómönsku Ameríku og sumum löndum Asíu, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Geta framleitt metan fyrir um 4.000 bíla

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja um 10 km langa metangasleiðslu frá hreinsistöð Sorpu bs. í Álfsnesi á Kjalarnesi að afgreiðslustöð Essó á Bíldshöfða og segir Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Metan hf. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Geysir og Reykjanesbær vinna saman

NÝSTOFNAÐ alþjóðlegt fjárfestingarfyrirtæki á orkusviðinu, Geysir Green Energy ehf., hefur ákveðið að setja höfuðstöðvar sínar upp í Reykjanesbæ. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Gjörólíkar aukaverkanir eftir sterategundum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIL ásókn er í stera hér á landi ef marka má það magn sem lögregla hefur lagt hald á að undanförnu. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Glitnir fyllir í eyðurnar

GLITNIR hefur keypt 68% hlut í finnska fjármálafyrirtækinu FIM Group, sem er með höfuðstöðvar sínar í Helsinki. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Góður leikari

Sigurður Kári var sjálfur ekki látinn óáreittur. Mörður Árnason sagði hann hafa sett á svið leikrit í fyrirspurnartímanum. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

HA: Kosovo á krossgötum

MARGRÉT Heinreksdóttir flytur í dag fyrirlestur á Lögfræðitorgi við Háskólann á Akureyri. Kosovo á krossgötum , kallar hún erindið, en fyrirlesturinn hefst kl. 12.00 í stofu L201 á Sólborg við Norðurslóð. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

HA rannsakar áfram fyrir Landsvirkjun

HÁSKÓLINN á Akureyri og Landsvirkjun hafa gert samstarfssamning í því skyni að efla grunnrannsóknir á þeim fagsviðum sem tengjast rannsóknum og nýtingu á orkulindum landsins og áhrifum hennar á samfélag og umhverfi. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hart tekist á í fyrstu snjókrosskeppni vetrarins

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Fyrsta umferðin af sex í WSA mótaröðinni í snjókrossi fór fram á Húsavík um helgina. Mikla snjóflutninga þurfti til svo keppnin yrði að veruleika en brautin var á uppfyllingu sunnan hafnarsvæðisins. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hefja á endurskoðun á siglingalögum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráðast í endurskoðun á siglingalögum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hyggst á næstunni skipa starfshóp sem falið verður að leggja fram tillögur um hugsanlegar lagabreytingar. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Heilborun könnuð

Heilborun könnuð Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur ráðið Sigurð Gunnarsson, hagfræðing og járnsmið, til að taka saman upplýsingar um kosti heilborunar jarðganga á Mið-Austurlandi. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Geysis í Reykjanesbæ

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Geysir Green Energy ehf., nýtt og öflugt útrásarfyrirtæki í orkugeiranum, mun setja höfuðstöðvar sínar upp í Reykjanesbæ. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Í gæslu fyrir kókaín

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að tveir bræður sæti gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. Annar maðurinn var úrskurðaður í varðhald til 6. febrúar en hinn til 9. febrúar. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íris slasaðist illa í Noregi

ÍRIS Guðmundsdóttir, sextán ára skíðakona úr Skíðafélagi Akureyrar, slasaðist alvarlega í keppni í risasvigi í Noregi á föstudaginn, að því er segir á heimasíðu félagsins. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Íslandspóstur verði frelsaður

HEIMDALLUR hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem athugasemdir eru gerðar við að Íslandspóstur hafi verið að fikra sig inn á svið sem ekki tengjast kjarnastarfsemi þess. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Ítölsk fótboltalið í gíslingu villimanna

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is AÐGERÐUM hefur áður verið heitið enda er því iðulega haldið fram að í raun ríki stríðsástand um helgar á ítölskum knattspyrnuvöllum. En þrátt fyrir áköll og heitstrengingar hafa umbætur látið á sér standa. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kjötmjölsverksmiðjan í gang á ný

SLÁTURFÉLAG Suðurlands (SS) og Reykjagarður hafa keypt hlutafélagið Förgun ehf., sem rekur kjötmjölsverksmiðjuna í Flóahreppi. Verksmiðjunni var lokað um áramótin en reksturinn fer af stað á ný á næstu dögum. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Knúin til sameiningar

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga gerði í desember sl. sveitarfélögunum Breiðdalshreppi og Djúpavogshreppi að kanna möguleika á sameiningu við Fljótsdalshérað vegna bágrar fjárhagsstöðu. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Komast ekki í innanlandsflugið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FYRIRÆTLANIR flugfélagsins Iceland Express um að hefja innanlandsflug í samkeppni við Flugfélag Íslands eru í nokkru uppnámi í ljósi þess að félagið fær ekki inni á Reykjavíkurflugvelli vegna aðstöðuleysis. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Landfyllingin er fyrir opnu hafi

"MÉR finnst almennt talað það skjóta svolítið skökku við að við skulum vera að tala um að fylla lönd út í opið haf," sagði Magnús Jónsson veðurstofustjóri þegar hann var spurður út í hugmyndir um landfyllingu við Örfirisey. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

LEB lýsir undrun og óánægju

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landssambands eldra borgara lýsir undrun sinni og óánægju með að greitt skuli hafa verið fyrir bækling, sem Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra lét gera á síðasta ári um áherslur sínar í öldrunarmálum, úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Leggja til að boðið verði fram til Alþingis

STJÓRN Framtíðarlandsins hefur boðað til fundar á morgun, miðvikudag, til að fá úr því skorið með lýðræðislegum hætti hvort félagar í Framtíðarlandinu samþykki að boðið verði fram í nafni félagsins til Alþingis í kosningunum í vor. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

LEIÐRÉTT

Ekki fyrsta prjónakaffið ÞAU leiðu mistök urðu í grein um prjónakaffi í Iðu sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag 3. febrúar, að fullyrt var að þar væri um fyrsta prjónakaffi á Íslandi að ræða. Þetta er ekki rétt, því sl. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Loforðabæklingur um öldrunarþjónustu?

"ÞETTA er loforðabæklingur og í honum er hvergi sagt hvernig ástandið er," sagði Ásta R. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Milljarðasjóður til að múta ráðamönnum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 823 orð | 2 myndir

Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði mun veita Sundahöfn harða samkeppni

Verðmæti samnings Eimskips við Alcoa Fjarðaál er yfir tveimur milljörðum króna. Hann hefur mikla þýðingu í uppbyggingu flutningaþjónustu á Austurlandi og Norðurlandi. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mótmælabréf berast Hæstarétti

Á ÞRIÐJA hundrað mótmælabréf höfðu borist Hæstarétti, í tölvupósti, um miðjan dag í gær vegna dóms í kynferðisbrotamáli sem kveðinn var upp sl. fimmtudag. Þá lækkaði rétturinn refsingu karlmanns á fimmtugsaldri úr tveimur árum í átján mánuði. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Mun ekki skerast úr leik

ÍSLAND er enginn eftirbátur annarra þjóða og mun ekki skerast úr leik þegar kemur að því að vinna gegn loftslagsbreytingum. Þetta sagði Geir H. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námsmat kennara

ERNA Ingibjörg Pálsdóttir, deildarstjóri í Álftanesskóla, flytur í dag erindi á fræðslufundi skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA. Erindið nefnist Námsmat í höndum kennara og hefst kl. 16.30 í stofu 16 í húsnæði HA við Þingvallastræti. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nefndir eftir landsliðshetjum

FRÁBÆR árangur íslenska landsliðsins í handbolta í nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í Þýskalandi hafði víða jákvæð og skemmtileg áhrif. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ódýrasta og hagkvæmasta leiðin lögð til grundvallar

VIÐ flutning orku frá Hellisheiði til stækkaðs álvers Alcan í Straumsvík hefur verið lagt til grundvallar að velja ódýrustu og hagkvæmustu flutningsleiðina. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Ógn við Úkraínu

Áætlanir Bandaríkjastjórnar um að reisa gagneldflaugavarnarkerfi í Mið-Evrópu eru "ógn" við Úkraínu, að því er Mykola Azarov aðstoðarforsætisráðherra lýsti yfir í gær. Hann þykir hallur undir... Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ók á 159 km hraða

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði ökumann bifreiðar á 159 km hraða á Suðurlandsvegi rétt austan Hveragerðis í gær og færði hann á lögreglustöð. Grunur lék á um að hann væri undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ósáttur við fundarstjórn

Umræður um fundarstjórn forseta fóru út um víðan völl á Alþingi í gær og gengu skotin í allar áttir. Ögmundur Jónasson byrjaði á því að gera athugasemd við ákvörðun um það hvaða fyrirspurnir voru teknar á dagskrá í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ósnertanlegt efni

ALAN Johnson, menntamálaráðherra Bretlands, hefur ákveðið að sonnettur leikritaskáldsins Williams Shakespeare, heimsstyrjaldirnar tvær og helförin séu "ósnertanlegt" kennsluefni sem ekki megi með nokkrum hætti vinsa úr námsbókum fyrir 11 til... Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Prýðisfæri til skíðaiðkunar í Stafdal

Seyðisfjörður | Sólin skein skært á þær Kristiönnu, Söru og Elísu Björt á skíðasvæðinu í Stafdal ofan Seyðisfjarðar um helgina. Þótt aðeins gustaði um gestina létu þeir það lítið á sig fá og renndu sér hverja bununa á fætur annarri. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Sé fyrir mér sterka og framsækna stofnun"

"MÉR finnst þetta mjög spennandi. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Rafmagnsnotkun í sögulegu hámarki

ÁLAG á raforkukerfi Landsnets náði sögulegu hámarki 22. janúar kl. 19, en þá flutti raforkukerfið 1.388 MW. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ríkislögreglustjóri og skattayfirvöld takast á

Í SÉRFRÆÐIÁLITI sem gert hefur verið fyrir embætti skattrannsóknastjóra varðandi kröfu ríkislögreglustjóra um skattagögn níu núverandi og fyrrverandi starfsmanna og stjórnarmanna Baugs er komist að þeirri niðurstöðu að lögregla sé ekki bær til að hefja... Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Rætt um þátt kvótakerfisins í byggðaröskun

OPINN hádegisfyrirlestur verður haldinn í fyrirlestrasal Öskju – Náttúrufræðahúsi HÍ í dag, þriðjudag, um nýja rannsókn á þætti kvótakerfisins í byggðaröskun. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 325 orð

Saka Bush um seinagang

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VARAFORSETI Íraks, súnní-arabinn Tariq Hashimi, sagði í gær að Bandaríkjamenn yrðu að hraða því að koma fyrir bandarísku herliði á mikilvægum stöðum í landinu til að hindra átök og hryðjuverkaárásir. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Semja verður við tannlækna

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Sinfónían í Síðuskóla

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur tónleika í kvöld kl. 19.30 í íþróttahúsi Síðuskóla. Á efnisskrá er Trilogia eftir Jón Leifs, píanókonsert Edvards Grieg og sinfónía nr. 5 eftir Dímítrí Sjostakovits. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Skipverjar afstýrðu eldsvoða í báti

SKIPVERJAR á Særifi SH brugðust skjótt við í gærkvöldi í höfninni við Arnarstapa þegar eldur varð laus í Reyni Þór SH, 15 tonna báti sem lá þar bundinn. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Slegið á innbrotahrinu með handtökum

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu tókst nýverið að stöðva innbrotahrinu sem stóð yfir í seinni hluta janúar. Fimm manns voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna aðskilinna mála en þeir höfðu brotist inn í bíla, fyrirtæki og heimili. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Stúdentaíbúðum fjölgað

VILJAYFIRLÝSING um að auka til muna húsnæðisframboð fyrir stúdenta við Háskóla Íslands á næstu þremur árum var undirrituð í gær af hálfu Reykjavíkurborgar, Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Félagsstofnunar stúdenta. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stöðva ber gerð uppbyggðra hálendisvega

"Hálendið er afar verðmætt svæði vegna náttúru, landslags og víðerna, bæði á landsvísu og alþjóðlega vísu. Vegna neikvæðra áhrifa ber að stöðva frekari gerð uppbyggðra vega á hálendinu, nema afar ríkir þjóðhagslegir hagsmunir séu í húfi. Meira
6. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Talíbanar hertóku bæ

Kandahar. AFP, AP. | Um 1500 fjölskyldur hafa flúið heimili sín í bænum Musa Qala í sunnanverðu Afganistan af ótta við að alþjóðlega herliðið geri loftárásir á hann. Talíbanar hertóku bæinn um helgina. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Tíu þúsund króna sekt fyrir að lána bíl sinn

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um helgina átta ökumenn sem ekki höfðu réttindi til aksturs. Annað hvort var um að ræða ökumenn sem höfðu verið sviptir ökuleyfi eða menn sem aldrei höfðu öðlast réttindi til aksturs. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Umfangsmeira verk en útboð gerði ráð fyrir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VERKLOK við endurbætur Grímseyjarferjunnar eru nú áætluð 25. maí næstkomandi, að sögn Kristínar H. Sigurbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs Vegagerðarinnar. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Styrktarsjóði Baugs Group

56,5 MILLJÓNUM króna var úthlutað til 43 aðila úr Styrktarsjóði Baugs Group í gær. Þetta var í þriðja sinn sem úthlutun fór fram úr sjóðnum sem stjórn Baugs Group hf. stofnaði þann 10. júní 2005 með 300 milljóna króna stofnframlagi. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vestur-Íslendingur í meistaraliði Colts

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VESTUR-ÍSLENDINGURINN Robert Samuel Morris fagnaði sigri með félögum sínum í liði Indianapolis Colts, sem vann Chicago Bears 29-17 í úrslitaleik ameríska fótboltans í Miami í fyrrinótt. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð

Viðbúnaður við fuglaflensu ekki aukinn hér á landi í bili

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Viltu mála allan heiminn...?

SAGAN segir að iðnaðarmenn séu vandfundnir í allri framkvæmdagleði landans. Þó varð á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins málari sem vann hörðum höndum við að dytta að Kaffi Reykjavík niðri í bæ. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Þröstur í þorraveislu

ÞEGAR þessi dularfulli "hann", sem stýrir veðurfarinu, herðir frostið – líkt og undanfarna daga – stökkva smáfuglar á hverja matarlús sem fellur af borðum mannskepnunnar. Meira
6. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þurfa tíu dropa

Sigurður Kári Kristjánsson sagði greinilegt að samstarf stjórnarandstöðunnar virkaði illa þar sem VG og Samfylking gætu ekki einu sinni náð samkomulagi um hver "hefði forgang að því að ræða um loftslagsmálin. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2007 | Leiðarar | 418 orð

Auðlindagjald og auðlindasjóður

Í frumvarpi Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er gert ráð fyrir að meginreglan verði sú að tekið verði gjald fyrir afnot auðlinda í jörðu og vatnsafls, sem er í eigu almennings, þ.e. Meira
6. febrúar 2007 | Leiðarar | 448 orð

Á ystu nöf

Skýrsla vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem birt var á föstudag, er mjög afdráttarlaus. Þar segir að enginn vafi leiki á hlýnun loftslags og skaðlegra áhrifa muni gæta næstu aldir. Meira
6. febrúar 2007 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

"Ákefð" Jóns Baldvins

Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður tjáði sig um gagnrýni Jóns Baldvins Hannibalssonar á Samfylkinguna í samtali við Morgunblaðið í fyrradag. Meira

Menning

6. febrúar 2007 | Menningarlíf | 601 orð | 1 mynd

Börn velja verk á sýningu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HEILDARSKRÁ listaverka Sigurjóns Ólafssonar kom út á prenti á árunum 1998 og 1999. Verkaskráin hefur nú verið sett upp á vef safnsins, www.lso.is. Meira
6. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Katie Holmes , sem giftist Tom Cruise í nóvember, hefur greint frá því að hún hafi fallið fyrir honum á þeirri stundu sem hún hitti hann fyrst. Meira
6. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Vinir söngkonunnar Kylie Minogue segja hana hafa gert sér grein fyrir því að fjögurra ára sambandi hennar og franska leikarans Olivier Martinez væri lokið er hann ákvað að koma ekki til Ástralíu til að vera viðstaddur upphaf Showgirl... Meira
6. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 515 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Það gleðjast eflaust margir yfir væntanlegri endurkomu hljómsveitarinnar Smashing Pumpkins en ekki er víst að öllum hugnist nýjustu fregnir úr herbúðum sveitarinnar. Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 453 orð

Hrífandi innblástur

Blásarasveit Reykjavíkur flutti tónlist eftir Eirík Árna Sigtryggsson, Tryggva M. Baldvinsson og Trónd Bogason. Stjórnandi: Tryggvi M. Baldvinsson. Einleikari: Helga Björg Arnardóttir, klarinetta. 28. janúar. Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves til Noregs

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves leggur land undir fót um næstu helgi og kynnir íslenska tónlist á stærstu tónlistarráðstefnu Skandinavíu, By:Larm í Noregi. Meira
6. febrúar 2007 | Leiklist | 510 orð | 2 myndir

Íslensk menningarvika í Finnlandi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BORGARLEIKHÚSIÐ í Vasa í Finnlandi setur upp barnaleikritið Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason á stóra sviði hússins vorið 2009. Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Karlmannlegur söngur

Bjarni Thor Kristinsson flutti lög eftir Sigfús Halldórsson, Karl Ó. Runólfsson, Carl Loewe, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Kern, Clutsam og Speaks. Meðleikari: Jónas Ingimundarson. Laugardagur 3. febrúar. Meira
6. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Lee og Eastwood

LEIKSTJÓRINN Ang Lee, sem er m.a þekktur fyrir Brokeback Mountain og Crouching Tiger, Hidden Dragon , mun leikstýra rómantísku gamanmyndinni A Little Game . Meira
6. febrúar 2007 | Myndlist | 590 orð | 2 myndir

Myndlistariðnaðurinn

Mér er í fersku minni kvikmyndagagnrýni sem birtist í DV um endurgerð Cohen-bræðra á Ealing-gamanleiknum The Ladykillers þar sem rýnirinn viðurkenndi að hafa ekki séð upprunalegu myndina en bætti svo við; "...en það kemur ekki að sök". Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 363 orð | 1 mynd

Nafnlausa dúóið

Verk eftir Hilmar Þórðarson, Þorkel Sigurbjörnsson, Tryggva M. Baldvinsson og Kristian Blak. Laufey Sigurðardóttir fiðla og Páll Eyjólfsson gítar. Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 12. Meira
6. febrúar 2007 | Leiklist | 299 orð | 1 mynd

Námskeið um söngleikinn Leg haldið í Þjóðleikhúsinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÆFINGAR fyrir söngleikinn Leg sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 8. mars hófust nú eftir áramót, en verkið er eftir Hugleik Dagsson og í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Meira
6. febrúar 2007 | Leiklist | 249 orð | 1 mynd

Niður til heljar, hérumbil

Höfundur og leikari: Ólafur S.K. Þorvaldz. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Austurbæ 2. febrúar. Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Picknick spilar á Domo

DÚETTINN Picknick verður með tónleika á Domo í Þingholtsstræti 5 í kvöld. Picknick er skipaður þeim Sigríði Eyþórsdóttur og Þorsteini Einarssyni sem áður var söngvari í Hjálmum. Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

PlayStation og Puccini

FLESTIR tengja PlayStation-tölvuleiki við bardagaleiki, skotvopn og annað þvíumlíkt. Ráðamenn hjá Sony, sem framleiðir PlayStation, hafa því brugðið á það ráð að koma á samstarfi við ensku þjóðaróperuna sem er til húsa í London Coliseum. Meira
6. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Robert Altman á tískuviku í París

KVIKMYNDASAFN Íslands stendur í kvöld fyrir sýningu á kvikmynd Roberts Altman, Prét-á-Porter, frá árinu 1994. Myndin gerist á tískuviku í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Meira
6. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 231 orð | 2 myndir

Safnsnóttin endalausa

ENGIN breyting hefur orðið í efsta sæti íslenska bíólistans frá því í síðustu viku. Grínmyndin Night at the Museum situr þar enn pikkföst og hafa hvorki meira né minna en 20 þúsund bíógestir séð myndina á þeim þremur vikum sem hún hefur verið í sýningu. Meira
6. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Skilaboð að handan

HROLLVEKJAN The Messengers skaust á toppinn yfir mest sóttu kvikmyndir vestanhafs nú um helgina. Myndin fjallar um fjölskyldu sem flyst inn í gamalt hús uppi í sveit. Meira
6. febrúar 2007 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Sól sortnar

SÓLIN séð í gegnum útblástur orkuvers í útjaðri Sjanghæ. Kínverjar segjast nú vera að undirbúa áætlun sem muni taka á loftslagsbreytingum en líklegt þykir að sú áætlun muni hafa áhrif á hraðan vöxt efnahagsins í... Meira
6. febrúar 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Styttist óðum í Músíktilraunir

SENN líður að Músíktilraunum sem að þessu sinni verða haldnar í Loftkastalanum vikuna 19.–23. mars en úrslitakvöldið fer þetta árið fram í Verinu (Loftkastalanum) laugardaginn 31. mars. Meira
6. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Æsilegur ráðherradómur

Norrænir spennuþættir eru að mati ljósvaka dagsins mjög áhugaverðir. Nú er á dagskrá norski framhaldsþátturinn: Við kóngsins borð. Meira

Umræðan

6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Danski þjóðarflokkurinn á öndverðum meiði við Norðurlönd

Halldór Ásgrímsson skrifar um búseturétt á Norðurlöndum: "Aukinn pólitískur vilji til norræns samstarfs, sem meðal annars má merkja frá forsætisráðherrum landanna, verður að skila sér í umbótum fyrir einstaklinga og fyrirtæki." Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Dýr heilbrigðisþjónusta á Íslandi

Ólafur Örn Arnarson fjallar um heilbrigðisþjónustu.: "...fjármögnun hér á landi er algerlega úrelt fyrirbrigði." Meira
6. febrúar 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Elísabet Ronaldsdóttir | 4. febrúar Fordómar til sölu Jóhanna Sigurðar...

Elísabet Ronaldsdóttir | 4. febrúar Fordómar til sölu Jóhanna Sigurðar og Jónína Ben brilleruðu í Silfrinu meðan það var skelfilegt að hlusta á Jón frjálslynda. Ekki tekst honum að telja mér trú um að laununum okkar stafi hætta af erlendu vinnuafli.... Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan bætir ímynd landsins og stóreykur verðmætasköpun

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Það er því mikið í húfi að íslensk ferðaþjónusta með aðkomu yfirvalda ferðamála haldi áfram á sömu braut við uppbyggingu ímyndar, varðveislu hennar á erlendum mörkuðum og með gæðaþjónustu." Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Forstjóri Strætó bs. lætur af störfum

André Bachmann skrifar um brotthvarf Ásgeirs Eiríkssonar sem forstjóra Strætó bs.: "Ásgeir – þín verður sárt saknað..." Meira
6. febrúar 2007 | Blogg | 304 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 5. febrúar Vinstri menn eru vondir og borða...

Guðmundur Steingrímsson | 5. febrúar Vinstri menn eru vondir og borða börn Rakst á tilkynningu í Mogga í dag um að Hannes Hólmsteinn ætli að flytja fyrirlestur um heimildaþáttagerð á morgun. Ofsa spennandi. [...] Ég þarf hins vegar ekki að mæta. Meira
6. febrúar 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Heiða | 4. febrúar 2007 Á þing og í Júróvisjón Þetta hafðist, og hélt ég...

Heiða | 4. febrúar 2007 Á þing og í Júróvisjón Þetta hafðist, og hélt ég þó að við myndum ekki ná inn... Nú er bara að vinna hina keppnina og syngja svo fyrir hönd Íslands í Júróvisjón sama kvöld og alþingiskosningar eru á Íslandi, og ég í 3. Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Leynifélag sjúkraliða

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir fjallar um málefni sjúkraliða.: "Brúarnámið hefur sterk niðurrifsáhrif á félagið og mun ekki verða því til framdráttar." Meira
6. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 270 orð

Með reynslu á við miðaldra meðalmann

Frá Sóleyju Tómasdóttur: "FRÁ því Halla Gunnarsdóttir gaf kost á sér til formennsku hjá Knattspyrnusambandi Íslands hefur nokkur tortryggni ríkt í hennar garð." Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 188 orð

Mokað minni snjó?

Í FRÉTT í fréttatíma Ríkissjónvarpsins hinn 4.2. 2007 kom fram það álit forsvarsmanna félagsins Norðurvegar að uppbyggður bílvegur norður í land um Kjöl myndi aldrei lokast meira en sem svarar fimm dögum á ári. Meira
6. febrúar 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Sigurlín M. Sigurðardóttir | 5. febrúar Nú verður textað Ég las frétt á...

Sigurlín M. Sigurðardóttir | 5. febrúar Nú verður textað Ég las frétt á ruv.is að setja eigi nefskatt á hvert nef að borga fyrir RÚV. Enginn verður undanþeginn frá greiðslu, en áður var miðað við að bara þeir sem greiddu tekjuskatt greiddu nefskattinn. Meira
6. febrúar 2007 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Tillögur um aðgerðir stjórnvalda varðandi vistvænt eldsneyti

Ágústa Loftsdóttir fjallar um vistvænt eldsneyti.: "Sparneytnir bílar eru vistvænni en bensínhákar, nýir dísilbílar eru almennt vistvænni en bensínbílar og tvinnbílar og fjölorkubílar eru þegar á markaði." Meira
6. febrúar 2007 | Velvakandi | 329 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Ómar og rúnturinn Það er einkennilegt þegar fólk finnur hjá sér þörf til að koma höggi á einhvern sem það óttast að gæti ruggað litla bátnum þeirra. Þannig er það í dag. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2988 orð | 1 mynd

Fjóla Guðrún Þorvaldsdóttir

Fjóla Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist á Eskifirði 1. nóvember 1931. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. janúar 2007. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Guðmundur Einar Þórðarson

Guðmundur Einar Þórðarson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1945. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Geirþrúðar Önnu Gísladóttur, f. 1906, d. 1954, og Þórðar Kjartans Einarssonar, f. 1906, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Guðmundur Friðriksson

Guðmundur Friðriksson fæddist í Seldal í Norðfirði 24. júní 1913. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðríðar Guðmundsdóttur, f. á Sveinsstöðum í Hellisfirði 20.3. 1879, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Hannes Arnórsson

Hannes Arnórsson skriftvélavirki fæddist á Ísafirði 18. ágúst 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Bæringsdóttir, f. 4. september 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2756 orð | 1 mynd

Ólafur Theodórsson

Ólafur Theodórsson framreiðslumaður fæddist 28. júní 1951. Hann lést á heimili sínu 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Erla Magnúsdóttir, f. 27. september 1927 og Theodór Lárus Ólafsson, f. 18. nóvember 1923, d. 11. febrúar 1965. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarnadóttir

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 23. janúar 1911. Hún andaðist á Elliheimilinu Grund laugardaginn 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Steinunn Brynjólfsdóttir, f. í Reykjavík 2. janúar 1883, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 339 orð

Sérfræðingateymi í sjávarútvegi til Sri Lanka

TEYMI þriggja sérfræðinga frá Sjávarútvegsskóla SÞ og Háskólanum á Akureyri heimsækir umdæmisskrifstofu Þróunarsamvinnustofnunar á Sri Lanka nú í byrjun febrúar. Meira

Viðskipti

6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Baugur orðaður við írska verslanakeðju

SAMKVÆMT fréttum írskra fjölmiðla í gær er Baugur orðaður við kaup á tískuverslanakeðjunni A-Wear . Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Enn eitt metið slegið

ENN eitt metið var slegið í kauphöll OMX á Íslandi í gær er úrvalsvísitalan hækkaði um 0,3% og endaði í 7.112 stigum. Mest var hækkun á hlutabréfum Landsbankans , eða um 1,7%, en viðskipti með bréf bankans námu rúmum átta milljörðum króna. Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Fellur vel að öðrum verkefnum

BJARNI Ármannsson, forstjóri Glitnis, segir í samtali við Morgunblaðið að kaupin á FIM Group falli mjög vel að starfsemi bankans á Norðurlöndunum. Samlegðaráhrifin séu mikil, sem og vaxtarmöguleikar fyrir bankann. Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Gistinóttum fjölgaði á hótelum landsins

FJÖLGUN varð á gistinóttum hótela í desember sl. um 27% frá sama mánuði árið áður, þær voru 53.800 talsins. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni er aukningin að mestu leyti vegna erlendra gesta , en gistinóttum þeirra fjölgaði um 32% milli ára. Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd

Kaupir FIM Group fyrir um 30 milljarða

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GLITNIR banki heldur áfram útrás sinni á Norðurlöndum en í gær var tilkynnt um kaup bankans á 68% hlut í finnska fjármálafyrirtækinu FIM Group. Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Kaupþing með 30 milljarða hlynsbréf í Kanada

FYRSTA skuldabréfaútgáfa Kaupþings í Kanada er nú staðreynd en um helgina var tilkynnt útgáfa 500 milljóna kanadadollara, sem samsvarar um 30 milljörðum króna. Skuldabréfaútgáfan er til þriggja ára og ber 4,7% fasta vexti. Meira
6. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn minnkar

BRÁÐABIRGÐATÖLUR Hagstofunnar sýna að útflutningur í janúarmánuði nam 20,3 milljörðum króna en vörur voru á sama tíma fluttar inn til landsins fyrir 26,8 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 709 orð | 2 myndir

Börnin taka hollustunni fagnandi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Þörf er á jákvæðari umræðum um skólamötuneyti til að hvetja þá sem þar starfa til að bæta matinn og þjónustuna. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 419 orð | 2 myndir

Enginn drepst úr leiðindum í dansleikfimi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er mikið púlað og svitnað og þetta tekur svo sannarlega á öllum líkamshlutum. Aðalatriðið finnst mér vera það að þessi hreyfing er svo svakalega skemmtileg, finnst okkur. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 35 orð | 1 mynd

Glitrandi

Japanska söngkonan Kumi Koda hlaut hálsmen þegar henni voru veitt verðlaun fyrir að nota oft marga og fallega skartgripi á stærstu alþjóðlegu skartgripasýningunni sem haldin var 18. sinni í Tókýó í Japan nú fyrir... Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 510 orð | 2 myndir

HELLA

Sveitarstjórnir hér á svæðinu hafa mikinn áhuga á að fá framhaldskóla hér í héraðið og eru nú að vinna að áætlanagerð um slíkt. Staðið hafa yfir viðræður um málið og hafa aðilar skoðað möguleikana, meðal annars um samstarf við Fjölbrautaskóla... Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 101 orð | 2 myndir

Hæli fyrir bjarnarhúna

LÍFFRÆÐINGURINN og bjarndýrasérfræðingurinn Svetlana Bazhetnova heldur á myndinni hér til hliðar á mánaðargömlum bjarnarhúni. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 201 orð | 6 myndir

Í rjómalagaðri skósmiðju Christians Louboutins

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Manolo Blahnik er ennþá konungur skóhönnuða en Fransmaðurinn Christian Louboutin hefur rennt sér upp að hlið hans í tískuheiminum. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Konurnar þurfa ekki að hrista sig innan um smástelpur

"Þetta er rosalega gaman og ég mæli með þessari hreyfingu fyrir konur sem eru orðnar hundleiðar á tækjum og eróbikki," segir Caroline Lefort, sem byrjaði í dansleikfiminni eftir áramót. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 83 orð

Krossgáta í bundnu máli

Á heimasíðu Atla Harðarsonar heimspekings eru þrjár vísur sem hann yrkir undir bragarhætti sem hann nefnir "ljóðaþvögu". Þetta er ein af mörgum skemmtilegum rímþrautum, en lesa má vísurnar lárétt eða lóðrétt eins og krossgátu. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 58 orð | 2 myndir

Snákanuddið vinsælt

Allt er nú til. Í þorpinu Talmey El'Azar í Ísrael er boðið upp á afar frumlegt slökunarnudd. Þegar viðskiptavinurinn er búinn að afklæðast og koma sér notalega fyrir á nuddbekknum er snákum sleppt lausum á líkama viðkomandi. Meira
6. febrúar 2007 | Daglegt líf | 449 orð | 2 myndir

Systkini helmingur landsliðsins

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2007 | Fastir þættir | 667 orð | 3 myndir

Armenar í stuði

Janúar 2007 Meira
6. febrúar 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

100% leið. Norður &spade;KD105 &heart;ÁD ⋄G953 &klubs;K82 Vestur Austur &spade;762 &spade;943 &heart;K10654 &heart;G97 ⋄K ⋄10872 &klubs;10754 &klubs;ÁG6 Suður &spade;ÁG8 &heart;832 ⋄ÁD64 &klubs;D93 Suður spilar 3G. Meira
6. febrúar 2007 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Spenna að venju hjá Bridsfélagi Akureyrar Nú stendur yfir Akureyrarmótið í sveitakeppni og aðeins eru tveir leikir eftir af tíu. Meira
6. febrúar 2007 | Viðhorf | 849 orð | 1 mynd

Feneyjar Íslands

Ættu þessir "vísindamenn" ekki frekar að snúa sér að því að skrifa vísindaskáldsögur? Og eru það ekki bara stælar að fara að gera lítið úr glæsilegum hugmyndum um framtíðarskipulag Reykjavíkur með því að draga þær inn í loftslagshlýnunarþvargið? Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Gullpensillinn í Gerðarsafni

Gullpensillinn sýnir ný málverk undir samheitinu Indigo í Gerðarsafni. Í Gullpenslinum eru nokkrir af þekktustu málurum þjóðarinnar. Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 44 orð

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Íris Ösp Benjamínsdóttir 9 ára...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Íris Ösp Benjamínsdóttir 9 ára, Heba Lind Hjartardóttir 9 ára og Ási Benjamínsson 3 ára, voru með tombólu við Krónuna, Norðurbrún og söfnuðu 3.345.- krónum. Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Líkamaskoðandinn Sasha Waltz

Leiklistardeild Listaháskóla Íslands verður með fyrirlestur um danshöfundinn Sasha Waltz í kvöld kl. 20 á Sölvhólsgötu 13. Inngang og fyrirlestur flytur Karen María Jónsdóttir, fagstjóri dansbrautar LHÍ. Fyrirlesturinn er á íslensku. Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar...

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúk. 12, 34. Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 467 orð | 1 mynd

Ríkisreknir stjórnmálaflokkar?

Borgar Þór Einarsson fæddist á Akranesi 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1995, embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2004 og hlaut hdl.-réttindi 2006. Meira
6. febrúar 2007 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Armenski stórmeistarinn Vladimir Akopjan (2.700) hafði hvítt gegn 16 ára kollega sínum Yuriy Kuzubov (2.554) frá Úkraínu. 18. Rxc6! Kxc6 19. Rd5! Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 160 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Jarðeðlisfræðingur hefur lýst efasemdum um landfyllinguna í Örfirisey og reyndar víðar vegna hækkandi sjávarstöðu í framtíðinni. Hver er það? 2 Hvað heitir eiginkona Barack Obama, hugsanlegs forsetaframbjóðanda demókrata? Meira
6. febrúar 2007 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Tangókvöld í Iðnó

Fyrsta þriðjudagskvöld í hverjum mánuði er dansaður argentínskur tangó í Iðnó. Klukkan 20-21 er byrjendakennsla þar sem fólk lærir fyrstu sporin í tangó og kl. 21 hefst dansleikurinn sem stendur til kl. 23. Aðgangseyrir er 500 kr. Meira
6. febrúar 2007 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Öðru hverju er Víkverji minntur á þá óþægilegu staðreynd að hann tilheyrir örþjóð, litlum 300 þúsund sálum, á mörkum hins byggilega heims. Undanfarna daga er það einkum tvennt sem hefur minnt Víkverja á þennan sannleik. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2007 | Íþróttir | 2004 orð | 3 myndir

Allir verða að vera klárir í bátana

TUTTUGASTA heimsmeistaramótinu í handknattleik karla lauk síðdegis á sunnudaginn í íþróttahöllinni Köln Arena í Köln í Þýskalandi. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 46 orð

Ásta ekki til Portúgals

ÁSTA Árnadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, kinnbeinsbrotnaði í leik með Val gegn HK/Víkingi í Reykjavíkurmótinu á dögunum. og verður hún frá keppni næstu sex til átta vikurnar. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 425 orð

Eiður Smári átti að byrja

EIÐUR Smári Guðjohnsen átti að vera í byrjunarliði Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona í leiknum gegn Osasuna í fyrrakvöld en þar sem hann fékk heiftarlegt mígrenikast var tekin sú ákvörðun að tefla honum ekki fram í leiknum. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Magnússon lék í 15 mín.þegar Boncourt vann Geneva Devils 85:70 í svissneksu deildinni í körfubolta. Helgi gerði tvö stig úr vítaskotum en hitti ekki úr þeim tveimur þriggja stiga skotum sem hann tók. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, gerði þrjú mörk fyrir Århus í dönsku deildinni en liðið gerði þá 29:29-jafntefli við FCK frá Kaupmannahöfn . Með liðinu leikur einnig Berglind Hansdóttir markvörður. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Hester skoraði snertimark úr upphafsspyrnu leiksins

ÞAÐ var mikið um fyrstu skiptin sem hlutir gerðust í Ofurskálarleiknum í Miami á sunnudag. Indianapolis Colts vann fyrsta NFL-meistaratitil sinn eftir góðan sigur á Chicago Bears, 29:17. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 211 orð

Romanov ætlar ekki að sleppa takinu á Hearts

LITHÁSKI auðjöfurinn Vladimir Romanov, eigandi skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts í Edinborg, segist ekki ætla að sleppa taki sínu á félaginu en eins og fram kom í Morgunblaðinu á sunnudaginn hefur hópur skoskra fjárfesta og smárra hluthafa í Hearts í... Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 292 orð

Scolari hvetur Ronaldo til að fara

"Cristiano Ronaldo ætti að mínu mati að hætta að leika með Manchester United og ganga til liðs við Barcelona á Spáni," segir Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við The Sun á Englandi. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 121 orð

Sjúkraþjálfari Frakka í tveggja ára bann

ALAIN Quintallet, sjúkraþjálfari franska landsliðsins í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í tveggja ára bann frá alþjóðlegum leikjum af IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu. Meira
6. febrúar 2007 | Íþróttir | 75 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.