Greinar miðvikudaginn 14. febrúar 2007

Fréttir

14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

10,6 milljónir gegn barnahermennsku

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur ákveðið að styrkja verkefni Rauða krossins vegna baráttunnar gegn barnahermennsku í Síerra Leóne um 10,6 m.kr. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

68,5 milljónum kr. úthlutað í styrki

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, afhenti í gær styrki samtals að upphæð 68,5 mill. kr. til nýbreytni- og þróunarstarfs í leik- og grunnskólum borgarinnar skólaárið 2007-2008. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Andóf enn bannað

KÚBVERSKIR ráðamenn hafa ekkert slakað til þótt Raul, bróðir Fidels Castros, hafi tekið við leiðtogaembættinu í bili. Þetta kom að sögn El País fram á fundi útlægra andófsmanna í Madríd sem segja 283 pólitíska fanga vera á... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð

Áfallateymi taki strax til starfa

ÁKVEÐIÐ var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær að setja á laggirnar áfallateymi fyrir fyrrverandi skjólstæðinga Byrgisins. Verður það á geðsviði Landspítalans undir stjórn Bjarna Össurarsonar yfirlæknis og auk hans verða tveir sérfræðingar í teyminu. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Átök í Gíneu

TILTÖLULEGA kyrrt var í Conakry, höfuðstað Gíneu, í gær en þar hafa síðustu daga verið hörð átök og 27 manns fallið. Andstæðingar Lansana Conte forseta krefjast þess að hann segi af sér. Útgöngubann var fyrirskipað í... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Besta aðstaða í heimi

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um náið samstarf á sviði orkurannsókna í tengslum við Orkurannsóknarsetur HR. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Borgin hirti ekki um mengun við leikskóla

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is UNDIR lok síðasta áratugar kynnti Jón Benjamínsson umhverfisfræðingur niðurstöður sínar um niturdíoxíðsmengun, NO 2 , við á fimmta tug leikskóla Reykjavíkur, fyrir troðfullum sal leikskólakennara í Gerðubergi. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 103 orð

Bóluefni við krabbameini

DANSKIR vísindamenn hafa á fundi með stjórnmálamönnum frá ýmsum ríkjum Evrópusambandsins kynnt árangur af tilraunum með bóluefni gegn krabbameini. Segja þeir, að þær hafi gengið mjög vel og telja, að bóluefnið geti komið á markað eftir þrjú til fimm ár. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Börnum bannaður aðgangur

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VEGNA mikillar aukningar á RS-veirusýkingum hefur aðgangur barna yngri en tólf ára verið bannaður að sængurkvennadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) og Barnaspítalanum. Meira
14. febrúar 2007 | Þingfréttir | 26 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 12 í dag og á dagskrá eru tuttugu fyrirspurnir. M.a. verður rætt um stuðning Íslands við hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna, vetnisrannsóknir og eldsneyti og... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 2126 orð | 2 myndir

Deilt um "gríðarlega ítarlegar" spurningar saksóknarans

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Deilur um spurningar setts ríkissaksóknara til Jóns Ásgeir Jóhannessonar settu mikinn svip á aðalmeðferð Baugsmálsins í gær. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Dugar ekki til að ná tökum á ástandinu sem er núna

"FRUMVARPIÐ dugar engan veginn til að ná tökum á ástandinu sem er núna," sagði Jóhann Ársælsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum um nýtt frumvarp iðnaðarráðherra sem hefur verið kynnt sem þjóðarsáttarfrumvarp. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Eðlilegt að heimamenn láti reyna á rétt sinn

JÓN Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að landeigendur við Þjórsá og sveitarfélögin á svæðinu eigi ákveðinn rétt varðandi áform Landsvirkjunar að virkja í neðri hluta Þjórsár. Það sé eðlilegt að þessir aðilar láti reyna á hann. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ekki fleiri virkjanir í bili

"ÉG ER þeirrar skoðunar að það náist engin þjóðarsátt um þetta mál nema núverandi virkjunaráformum sé slegið á frest," sagði Katrín Fjeldsted, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í umræðum um frumvarp varðandi rannsóknir og nýtingu á auðlindum í... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fíkniefni og fermingarbörn

FORVARNASTARF tollstjórans í Reykjavík er um þessar mundir að hefjast í fermingarfræðslutímum þjóðkirkjunnar undir slagorðinu "Fíkniefni – nei takk!" Til stuðnings fyrirlestrinum er vefsíðan www.neitakk. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð

Fjölga í herliði

NORSKA stjórnin skýrði frá því í gær að hún ætlaði að senda um 150 hermenn til Afganistans en fyrir eru í landinu um 520 norskir hermenn. Yfirmenn herja NATO í Afganistan kvarta undan því að liðsafli þeirra, um 35.500 manns, sé of... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fjölmenni í mótmælastöðu kennara

UM fjögur hundruð reykvískir grunnskólakennarar tóku þátt í þögulli mótmælastöðu á Lækjartorgi í gær til að leggja áherslu á kröfu um að launakjör þeirra yrðu leiðrétt í samræmi við verðbólgu og launabreytingar hjá öðrum stéttum. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjölmenning og færni í viðskiptum

Í ERINDI sínu á Félagsvísindatorgi við Háskólann á Akureyri í dag, miðvikudaginn 14. febrúar, fjallar Bjarni P. Hjarðar um fjölmenningu og færni í viðskiptum. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 í stofu L201 á Sólborg við Norðurslóð. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fræðaþing landbúnaðarins

FRÆÐAÞING landbúnaðarins verður haldið dagana 15.–16. febrúar í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar og í ráðstefnusölum Radisson SAS Hótel Sögu. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gegn ólöglegu vinnuafli

Brussel. AFP. | Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í maí leggja fram tillögur að lögum sem kveða á um refsingar til handa fyrirtækjum sem ráða ólöglega innflytjendur í vinnu. Meira
14. febrúar 2007 | Þingfréttir | 98 orð

Geysileg verðmæti fólgin í því að landið sé í byggð

Samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar var rædd í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær en málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson . Sagði hann að litlum fjármunum væri varið í samgöngur til Eyja og að byggðin liði fyrir það. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Harður slagur framundan

ÞÁTTTAKENDUR í kjötkveðjuhátíð í Köln í Þýskalandi á mánudaginn kemur æfa sig í búningum hana í líki Segolene Royal, forsetaefnis franskra sósíalista, og Nicolas Sarkozy, forsetaefnis hægrimanna. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hefur engan tíma til að hlaða inn lögum

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Jón Ægir Skagfjörð Jónsson er átta ára drengur sem býr á bænum Fagranesi í Langadal. Hann datt í lukkupottinn á 112-deginum. Jón Ægir var einn af 34 börnum í 3. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hof skal það heita

MENNINGARHÚSIÐ sem nú rís á Akureyri skal hljóta nafnið Hof og var sú niðurstaða dómnefndar tilkynnt í gær. Tveir lögðu nafnið Hof til, Aðalbjörg Sigmarsdóttir og Heimir Kristinsson, sem bæði búa á Akureyri. Meira
14. febrúar 2007 | Þingfréttir | 133 orð | 1 mynd

Hrikalegt öfugmæli að tala um þjóðarsátt í umhverfismálum

ÞJÓÐARSÁTT er eitthvert hrikalegasta öfugmæli sem menn hafa lengi misst út úr sér, sagði Steingrímur J. Sigfússon um ummæli umhverfis- og iðnaðarráðherra um ný frumvörp varðandi nýtingu og rannsóknir auðlinda og umhverfisrétt. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kostnaður getur skipt milljónum

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítalans, segir að slæm sýking sem komi upp í sjúklingi eftir hnéaðgerð á einkarekinni stofu geti kostað Landspítalann milljónir króna. Hann segir ekki sjálfsagt mál að spítalinn beri þennan kostnað. Það hljóti a.m.k. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og tölvugögn fara á flakk

Flakkarar eru orðnir vinsælir hjá neytendum afþreyingarefnis á borð við bíómyndir, sjónvarpsefni og tónlist. Ólögleg afritun höfundarréttarvarins efnis er ákveðið vandamál hér. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð

Landbúnaðarsafn Íslands stofnað á Hvanneyri

LANDBÚNAÐARSAFN Íslands verður stofnað á Hvanneyri í dag. Safnið verður sjálfseignarstofnun (ses). Stofnaðilar eru Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), sveitarfélagið Borgarbyggð og Bændasamtök Íslands (BÍ). Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

LEIÐRÉTT

Misskilningur um Úlfljótsvatn Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að lón sem verða til við gerð þriggja virkjana í neðri hluta Þjórsár yrðu samtals 22 ferkílómetrar að stærð sem væri álíka stórt og... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Loðnan veiðist nú fyrir nánast öllu Suðurlandi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÚ veiðist loðna á blettum fyrir nær öllu Suðurlandi. Vestast er veiðin við Vestmannaeyjar en austast við Hrolllaugseyjar og vitað er um loðnu enn austar og dýpra. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Lyfjavettvangur ESB til umræðu

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sat í gær og í fyrradag fundi með starfsmönnum EFTA, ESA og sendiráðs Íslands í Brussel þar sem fjallað var um ýmis viðfangsefni Evrópusambandsins á sviði heilbrigðis- og almannatryggingamála sem... Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Lækkun virðisaukaskatts í gildi

FJÖGURRA rétta sælkeramáltíð verður 400 krónum ódýrari en ella á matarhátíðinni Food and Fun sem hefst 21. febrúar, þar sem ákveðið hefur verið að miða við lægra virðisaukaskattsþrep sem tekur gildi 1. mars nk. Máltíðin átti að kosta 6.300 kr. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Má allt, bara ef það dugir til að selja?

Bannað er að auglýsa áfengi, en það er þó gert. Auglýsingunum er í töluverðum mæli beint að ungmennum að því er fram kom á fundi um málið. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikilvægari en Van Gogh

LISTAMAÐURINN Ólafur Elíasson er einn af 11 þýðingarmestu listamönnum samtímans, og í 22. sæti yfir alla listamenn sögunnar, ef marka má heimasíðuna artfacts.net, en undanfarin ár hafa listar yfir efstu 100 listamennina verið birtir á síðunni. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Neysluæðið á undanhaldi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Æ FLEIRI spyrna nú fótum við því sem kallað hefur verið hlutadýrkun og neysluæði að mati þeirra sem starfa að umhverfismálum á Íslandi. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Nýtt borgarastríð í uppsiglingu í Írak?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FRÉTTIR af hryðjuverkum og blóðbaði í Bagdad eru daglegt brauð en minna hefur verið sagt frá mörgum sprengjutilræðum í borginni Kirkuk í Norður-Írak upp á síðkastið. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ómetanlegt flugmannsúr

ÓMETANLEGT flugmannsúr frá árum síðari heimsstyrjaldarinnar er nú komið í hendur Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmiðs eftir 63 ára kalda dvöl í hlíðum Eyjafjallajökuls. Úrið átti flugmaður B-17-sprengjuflugvélar sem fórst á jöklinum árið 1944. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

"Hissa á sinnuleysi borgaryfirvalda"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

"Óskaplega spennandi og mikill gleðidagur"

MIKILL fögnuður er meðal íbúa í Bolungarvík í kjölfar yfirlýsingar samgönguráðherra sl. mánudag um gerð jarðganga frá Ósi í Bolungarvík að Skarfaskeri í Hnífsdal. Í gær var fánum flaggað við nokkur íbúðarhús í bænum og við ráðhúsið. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Refsigleði meiri en á öðrum Norðurlöndum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Reiknað með að næst verði borað í Seltúni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FORSTJÓRI Hitaveitu Suðurnesja reiknar með að hafist verði handa við að undirbúa borun tilraunaholu í Seltúni í Krýsuvík. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Romney fer fram

Washington. AFP. | Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóri í Massachusetts, gaf í gær kost á sér sem forsetaefni repúblikana 2008. Hann leggur áherslu á hefðbundin fjölskyldugildi, lítil opinber afskipti og hörku í baráttu gegn hryðjuverkum. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Rússneskir nýliðar þvingaðir út í vændi?

TALIÐ er að rússneski herinn láti nú rannsaka hvort nýliðar séu látnir starfa sem karlhórur í Sankti Pétursborg, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ræða við landeigendur

LANDSVIRKJUN stefnir að því að ljúka viðræðum við landeigendur við neðri hluta Þjórsár fyrir lok þessa árs. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð

Segir fráleitt að óformleg vettvangsferð geti kallast samráð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Sérlög kirkjunnar um lögheimili og aðsetur sóknarpresta rétthærri búsetulögum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÞJÓÐSKRÁ hefur að beiðni sóknarprestsins í Djúpavogsprestakalli, sr. Sjafnar Jóhannesdóttur, flutt lögheimili hennar frá Heydölum í Breiðdal og til prestssetursins á Steinum 1, Djúpavogi. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sprengjutilræði kynda undir aukinni spennu í Líbanon

Ain Alak. AP, AFP. | Sprengjur sprungu í tveimur strætisvögnum í Líbanon í gær og létust að minnsta kosti þrír. Átti hryðjuverkið sér stað í bæ, sem byggður er kristnu fólki og er norður af höfuðborginni, Beirút. Meira
14. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Stjórn Bush gaf eftir í deilunni við N-Kóreu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur fallist á tilslakanir til að ná samkomulagi við stjórnvöld í Norður-Kóreu um að þau loki umdeildu kjarnorkuveri í skiptum fyrir olíu. Meira
14. febrúar 2007 | Þingfréttir | 57 orð

Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. skipuð

Fimm manna stjórn Ríkisútvarpsins ohf. var valin á Alþingi í gær en ekki þurfti að kjósa þar sem tilnefningar voru ekki fleiri en sæti í stjórninni. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Stuðningur bæjarins aukinn

FRAMLÖG Akureyrarbæjar til Leikfélags Akureyrar verða samtals 332 milljónir króna á næstu þremur árum. Samningur þar að lútandi var undirritaður í gær. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tveir hópar fengu menningarverðlaun

Hornafjörður | Hornfirska skemmtifélagið og Þórbergssetur hljóta Menningarverðlaun Hornafjarðar í ár en verðlaunin voru afhent í Nýheimum sl. föstudag. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Tvær kærur til viðbótar í Byrgismáli

SÝSLUMANNINUM á Selfossi bárust seint á mánudag tvær kærur til viðbótar á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanns Byrgisins, fyrir meinta kynferðislega misnotkun. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vara við blekkingum

MICROSOFT Íslandi sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem fyrirtækið varar við fölsuðum tölvupóstskeytum í nafni fyrirtækisins. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Veginum var breytt vegna athugasemda

Á KYNNINGARFUNDI tækni- og umhverfissviðs Mosfellsbæjar um hönnun og útfærslu tengivegar inn í Helgafellshverfi í gær kom m.a. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð

Vilja eignast Kjarvalsverkið

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Þingfréttir | 516 orð | 1 mynd

Vilja stöðva stóriðjuáform

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is KRAFAN um að stóriðjuframkvæmdum næstu ára verði slegið á frest var hávær á Alþingi í gær í fyrstu umræðum um nýtt frumvarp iðnaðarráðherra um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu. Meira
14. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Þrykkir HR inn í framtíðina

SAMNINGUR Háskólans í Reykjavík og Reykjavíkurborgar um lóð í Vatnsmýrinni undir starfsemi HR var í gær endurnýjaður og lagaður að framtíðarsýn HR og drögum að deiliskipulagi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2007 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Hver varð niðurstaðan?

Fyrir nokkru varð talsvert uppnám í landinu vegna trúnaðarstarfa, sem forseti Íslands hafði tekið að sér í Indlandi án þess að hafa um það nokkurt samráð við ríkisstjórnina. Meira
14. febrúar 2007 | Leiðarar | 383 orð

Samgönguáætlun

Ný samgönguáætlun, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt fram, endurspeglar þann eindregna vilja þjóðarinnar, sem komið hefur skýrt fram á allmörgum síðustu mánuðum, að tvöfalda þjóðvegakerfið, þannig að helztu þjóðvegir verði með tveimur... Meira
14. febrúar 2007 | Leiðarar | 419 orð

Uppreisn gegn neyzluæðinu?

Frétt Morgunblaðsins í gær um hóp kennara við Laugarnesskóla, sem fóru í tveggja mánaða "innkaupabindindi" hefur vakið talsverða athygli og umræður. Meira

Menning

14. febrúar 2007 | Tónlist | 736 orð | 1 mynd

Árangur úr engu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í síðustu viku gekk íslenska útgáfufyrirtækið From Nowhere Records frá dreifingar- og útgáfusamningi við bandarísku útgáfuna Ryko sem er dótturfyrirtæki Warner Music Group. Meira
14. febrúar 2007 | Dans | 116 orð | 1 mynd

Engir mjóir í ballett

JANE Hackett, skólastjóri Enska þjóðarballetskólans, tilkynnti í fyrradag að skólinn hygðist meina nemendum sem væru of mjóir að koma fram. Hún skoraði jafnframt á tískuiðnaðinn að fara að fordæmi skólans. Meira
14. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Látúnsbarkinn Robbie Williams , sem varð 33 ára í gær, fagnaði deginum á meðferðarstofnun, en söngvarinn hefur verið háður lyfseðilsskyldum lyfjum. Talskona Williams segir að popparinn hafi skráð sig á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum. Meira
14. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 404 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Benny Crespo's Gang heldur tónleika á Dillon við Laugaveg í kvöld ásamt bresku sveitinni The October Game og bresk/íslensku sveitinni Vafurloga. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Meira
14. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 408 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikarinn Omar Sharif þarf að fara á námskeið í því að hemja skap sitt, samkvæmt úrskurði dómara. Sharif sló þjón í andlitið fyrir að taka ekki við evrum á veitingastað í Los Angeles í fyrra. Meira
14. febrúar 2007 | Leiklist | 608 orð | 1 mynd

Gleðiefni

Höfundur: Gunnar Lárus Hjálmarsson. Leikstjóri: María Reyndal. Dansar: Lára Stefánsdóttir. Leikmynd: Linda Stefánsdóttir. Búningar: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir og Margrét Einarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson og Garðar Borgþórsson. Meira
14. febrúar 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Góð byrjun Sinfóníunnar í Köln

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands fékk frábærar viðtökur á fyrstu tónleikum sínum er hún lék í gærkvöld í Fílharmóníunni í Köln fyrir nánast fullu húsi, en salurinn rúmar ríflega 2.000 manns. Meira
14. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Grímulaus ást?

Það má ímynda sér að tvær grímur hafi runnið á þá ferðamenn sem gengu fram á þetta par á Markúsartorginu í Feneyjum í gær. Þessa dagana fer fram glæsilegt karnival í borginni með tilheyrandi... Meira
14. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 582 orð | 2 myndir

Græna ljósið og Fjalakötturinn

Áratugir eru liðnir, flest hefur tekið stakkaskiptum, þó syrgja áhugamenn um listrænar kvikmyndir og sá stóri hópur sem er fullsaddur af síbylju bandarískrar markaðsvöru, gósentíma mánudagsmyndanna í Háskólabíói. Meira
14. febrúar 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Háskólakórinn flytur ný íslensk verk

VERK ungra íslenskra tónskálda munu hljóma á háskólatónleikum sem fram fara í dag í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
14. febrúar 2007 | Bókmenntir | 280 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson í 200 ár

Í ÁR verða 200 ár liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar. Meira
14. febrúar 2007 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Kemur sterkur inn á næsta ári

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Köld slóð seld til sjö landa

ÍSLENSKA kvikmyndin Köld slóð var sýnd á sérstakri markaðssýningu á kvikmyndahátíðinni í Berlín síðastliðinn föstudag. Meira
14. febrúar 2007 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd

Landslagið nær og fjær

Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11–17. Sýningu lýkur 4. mars. Aðgangur 400 kr. eldri borgarar og öryrkjar 300 kr. Ókeypis á föstudögum. Meira
14. febrúar 2007 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson mikilvægari en Dalí og Van Gogh

LISTAMAÐURINN Ólafur Elíasson er einn af 11 þýðingarmestu listamönnum samtímans, ef marka má útreikninga á heimasíðunni Artfacts.net. Þá er hann í 22. sæti ef teknir eru saman bæði núlifandi listamenn og látnir. Meira
14. febrúar 2007 | Menningarlíf | 101 orð

Police í tónleikaferðalag

HLJÓMSVEITIN Police hefur nú blásið í gamlar glæður og ætlar að leggja upp í tónleikaferðalag um allan heim í maí. Meira
14. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Rispuð plata

Á sunnudagskvöldið var sýnd samantekt frá afhendingu bresku kvikmyndaverðlaunanna, BAFTA, í Sjónvarpinu, en verðlaunin höfðu verið afhent fyrr um kvöldið í London. Meira
14. febrúar 2007 | Bókmenntir | 484 orð | 1 mynd

Ritstörfum sinnt í næði

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "Að vera boðið upp á svona aðstöðu er einfaldlega frábært," segir rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir sem hefur þekkst boð um sex mánaða dvöl í rithöfundaíbúð Vatnasafns á Stykkishólmi. Meira
14. febrúar 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Sigríður Thorlacius og Babar á Domo

SIGRÍÐUR Thorlacius og djasstríóið Babar – skipað Andra Ólafssyni, Magnúsi Trygvasyni Eliassen og Steingrími Karli Teague – halda tónleika á Domo-bar í kvöld. Meira
14. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 693 orð | 2 myndir

Sjá, stjörnurnar kvikna

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl. Meira
14. febrúar 2007 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Terem-kvartettinn og Diddú í Salnum

RÚSSNESKI Terem-kvartettinn heldur tónleika í Tíbrártónleikaröðinni í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Sérstakur heiðursgestur á tónleikunum er Sigrún Hjálmtýsdóttir sem syngur nokkur lög með kvartettinum. Meira
14. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Öfgar hryllings og fegurðar

Leikstjórn og handrit: Guillermo del Toro. Aðalhlutverk: Ivana Baquero, Sergi López, Maribel Verdú, Ariadna Gil og Alex Angulo.Mexíkó/Spánn/BNA, 119 mín. Meira

Umræðan

14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Álafosskvosin hefur alltaf verið einstök

Karl Tómasson fjallar um skipulagsmál í Mosfellsbæ: "Að beina umferðinni upp á Þingvallaveg og þaðan niður í Helgafellsland, eins og fulltrúar Varmársamtakanna hafa einnig nefnt, hefur í för með sér ótal vandamál." Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 375 orð

Enn af Önnu Nicole

SÍÐASTLIÐINN laugardag birtist í Morgunblaðinu grein eftir mig undir yfirskriftinni "Stúlkan og dauðinn". Í greininni fjallaði ég um andlát Önnu Nicole Smith og fjölmiðlafárið sem fylgt hefur í kjölfarið. Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Flóttamannabúðir Frjálslynda flokksins

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um Frjálslynda flokkinn: "Hvort samskiptaerfiðleikar okkar þriggja við Magnús Þór sé tilviljun ein skal ósagt látið heldur dæmi nú hver fyrir sig." Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 321 orð

Hagræðing

HAGRÆÐING er lykilorð í þjófakerfi kvótahöfðingja. Meira
14. febrúar 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Helga Vala Helgadóttir | 12. febrúar Geir á hesti Þessar stúlkur voru í...

Helga Vala Helgadóttir | 12. febrúar Geir á hesti Þessar stúlkur voru í Byrginu vegna þess að þær áttu í meiriháttar erfiðleikum í sínu lífi. [... Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Nú er lag

Jökull A. Guðmundsson fjallar um þjóðmál og samstöðu stjórnarandstöðunnar: "Alltof margir kjósendur telja kosningarétt sinn vanvirtan af stjórnmálamönnum og vart nothæfan til áhrifa." Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Rannsóknir og rök stytta leiðina að veruleika Eyjaganga

Árni Johnsen fjallar um um gerð jarðganga milli lands og Eyja: "Með þessum rannsóknum, sem unnt er að ljúka á næstu mánuðum, er að mati Birgis og fleiri sérfræðinga að öllum líkindum hægt að skera endanlega úr um hvort nota þurfi dýrari eða ódýrari aðferð við gerð ganganna." Meira
14. febrúar 2007 | Blogg | 267 orð | 2 myndir

Sigmar Guðmundsson | 13. febrúar Tískuslys Almennt er ég grjótharður...

Sigmar Guðmundsson | 13. febrúar Tískuslys Almennt er ég grjótharður talsmaður þess að heimabankinn minn sé öruggur og að þaðan sé ekki stolið peningum. Meira
14. febrúar 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Lýðsson | 12. febrúar Erfitt á Haítí Í hvert skipti sem...

Sveinn Ingi Lýðsson | 12. febrúar Erfitt á Haítí Í hvert skipti sem íbúar Haítí hafa svo mikið sem sýnt lýðræðistilburði, sbr. kosningu Aristide, hafa Bandaríkjamenn sýnt landsmönnum í tvo heimana. Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 636 orð | 2 myndir

Sveitarstjórnarmenn! Boltinn er hjá ykkur

Ólafur Loftsson fjallar um kjaramál grunnskólakennara: "Það er fráleitt að ætla að 0,75% launahækkun bæti þá kjaraskerðingu sem þróun í efnahags- og kjaramálum hefur leitt til frá því að samið var." Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Umhverfisskattur á eldsneyti

Özur Lárusson fjallar um innheimtu gjalda af einkabílum: "Sá sem notar mikið eldsneyti mengar og þá er eðlilegast að sá hinn sami greiði fyrir þá mengun, en slíkt er aðeins mögulegt með mengunargjaldi á eldsneytið sjálft." Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

Um Kjalveg

Halldór Jóhannsson fjallar um Kjalveg: "Verkefni þetta er í samræmi við markmið gildandi samgönguáætlunar og einnig í samræmi við gildandi byggðaáætlun stjórnvalda um styttingu vegalengda..." Meira
14. febrúar 2007 | Velvakandi | 394 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Utan marka réttlætis ÉG var að lesa bók sem heitir Utan marka réttlætis, og er skrifuð af lögmanni sem tók að sér mál fyrir fólk sem hafði lent í útistöðum við barnaverndarnefnd og er það hrikalegt að lesa þetta, hvernig komið hefur verið fram við börn... Meira
14. febrúar 2007 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Björgvin G. Sigurðsson | 13. febrúar Vegaloforð Fyrir síðustu kosningar og fram að samgönguáætlun tveimur árum síðar skáru stjórnvöld niður fé til vegamála um sex milljarða. Meira
14. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1161 orð | 1 mynd

,,Þögn er sama og samþykki"

Eftir Sævar Sigbjarnarson: "Hversu miklum viðskiptahagsmunum viljið þið hætta fyrir það að segja eins og ykkur býr í brjósti um Írak og Palestínu og Líbanon?" Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Ásgeir Ármannsson

Ásgeir Ármannsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3471 orð | 1 mynd

Elísabet Pétursdóttir

Elísabet Pétursdóttir fæddist á Laugum í Súgandafirði 8. september 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Sveinbjörnsson bóndi og Kristjana Friðbertsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Finnur Friðrik Einarsson

Finnur Friðrik Einarsson fæddist að Presthúsum á Kjalarnesi 6. október 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi miðvikudagsins 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðmundsdóttir, f. 26. sept. 1887, d. 21. apr. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Guðný Sigurrós Sigurðardóttir

Guðný Sigurrós Sigurðardóttir fæddist í Hafnafirði 24. nóvember 1928. Hún lést á Landspítalanum 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórólfsson, verkstjóri, f. 20.9. 1883. d. 15.4. 1938, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13.9. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Halldóra Sigrún Ólafsdóttir

Halldóra Sigrún Ólafsdóttir kennari fæddist að Lambavatni á Rauðasandi 14. maí 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 13. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Símon Jóhannsson (Lilaa)

Símon Jóhannsson (Lilaa), fyrrverandi verkstjóri hjá Hafskip, fæddist í Leirvík í Færeyjum 25. júní 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum 31. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2007 | Minningargreinar | 5433 orð | 1 mynd

Sæmundur K. B. Gíslason

Sæmundur K. B. Gíslason fæddist á Bláfeldi í Staðarsveit 7. febrúar 1954. Hann varð bráðkvaddur 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jóhannesson, f. í Hagaseli á Snæfellsnesi 31.3. 1902, d. 14.11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 688 orð | 2 myndir

Frysta 200 tonn af hrognum á vertíðinni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FISKVINNSLAN O. Jakobsson á Dalvík frystir töluvert af hrognum á vetrarvertíðinni og flytur út. Meira
14. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 250 orð | 1 mynd

Góður fiskafli í janúar

Aflinn í janúar 2007 var 80.014 tonn sem er nær tvöfalt meiri afli en í janúar 2006 en þá var aflinn 41.536 tonn. Munar mest um meiri loðnuafla í ár. Botnfiskaflinn í nýliðnum janúar var 33. Meira
14. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 409 orð | 2 myndir

Stanslaus loðnulöndun og unnið á vöktum í frystingunni

Vestmannaeyjar | Loðnan var í gær að ganga fram hjá Vestmannaeyjum og um miðjan dag voru um tíu skip annaðhvort að frysta eða veiða. Stanslaus loðnulöndun er í Vestmannaeyjum og unnið á vöktum við frystingu. Um tíma biðu fjögur skip löndunar. Meira

Viðskipti

14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Enn fjárfestir Actavis á Indlandi

ACTAVIS hefur keypt lyfjaverksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Sanmar Specialty Chemicals Ltd., sem sérhæfir sig í framleiðslu á virkum lyfjaefnum. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Enn met í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallarinnar, OMX á Íslandi, heldur áfram að hækka og hefur hún aldrei verið hærri en við lok viðskipta í gær. Vísitalan hækkaði þá um 0,7% og er lokagildi hennar 7.290 stig. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Exista fær 9,6 milljarða arð frá Sampo

EXISTA fær um 9,6 milljarða króna í arð vegna 15,48% eignarhlutar félagsins í finnska tryggingafélaginu Sampo. Frá þessu er greint í Morgunkorni , vefriti Greiningar Glitnis. Fram kemur í vefritinu að hagnaður Sampo á síðasta ári hafi numið 1. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Hluthafar í Glitni fá 9,4 milljarða í arð

STJÓRN Glitnis hefur samþykkt að leggja til við aðalfund félagsins, sem haldinn verður 20. febrúar næstkomandi, að hluthöfum verði greiddir 9,4 milljarðar króna í arð af hagnaði bankans á síðasta ári. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Tvö fyrirtæki orðuð við yfirtöku á Alcoa

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TVÖ ensk-áströlsk námafyrirtæki, BHP Billiton og Rio Tinto, eru að undirbúa yfirtökutilboð í bandaríska álfyrirtækið Alcoa, hvort í sínu lagi, en Alcoa á meðal annars Fjarðaál á Reyðarfirði. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

VBS og FSP ræða um samruna

VBS fjárfestingarbanki og FSP, fjárfestingarfélag sparisjóðanna, hafa ákveðið að hefja viðræður um samruna félaganna. Meira
14. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Verulega dregur úr hagnaði Marels

Uppgjör – Marel Eftir Grétar Júníus Guðmundsson MAREL hagnaðist um 159 þúsund evrur á síðasta ári, en það svara til um 14 milljóna íslenskra króna á núverandi gengi. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Á degi elskenda

Valentínusardeginum er fagnað víða um heim í dag, en í löndum á borð við Bretland og Bandaríkin á þessi dagur elskenda gífurlegum vinsældum að fagna – rósir seljast í tonnatali og erfitt er að fá borð á veitingastað. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 713 orð | 1 mynd

Áfallaráð í mörgum skólum

Á síðustu árum hefur sú skoðun rutt sér til rúms að starfsfólk skóla hafi sérstöku hlutverki að gegna við að fræða nemendur um dauðann, missi og sorg auk þess að aðstoða syrgjendur þegar dauðsfall ber að höndum. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 136 orð

Elsti maður heimsins

Grétar Hallur Þórisson leggur út af ófáum fréttum um að elsti maður heimsins sé fallinn frá: Heimur er af snillingum ei snauður snortinn er ég bæði og laf hræddur. Elsti maður heimsins dottinn dauður og drengur heimsins yngsti ekki fæddur. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 357 orð | 2 myndir

Jafnvægi og styrkur hjá einkaþjálfaranum Ingimundi

Hann Ingimundur Björgvinsson er ekkert að leika sér að boltanum. Hann er að styrkja vöðvana og þjálfa jafnvægisskynið eins og Unnur H. Jóhannsdóttir komst að í heimsókn sinni í Þrekhúsið. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 567 orð | 1 mynd

"Líta ber á sérhverja kvörtun sem gjöf"

Á glænýju námskeiði má læra leiðir til að leika ofurkurteisa manneskju, sama á hverju gengur. Jóhanna Ingvarsdóttir prófaði nýtt hlutverk. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 219 orð | 5 myndir

Sindrandi smellueyrnalokkar

Það er eitthvað þokkafullt við að sjá konu gæla við eyrað á sér. Nú gefast tækifæri sem legið hafa í láginni í nærri 50 ár, þannig séð. Glitrandi smellueyrnalokkar, jafnvel á stærð við krónu, eru komnir aftur í tísku. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Streitan ekki eðlilegt ástand

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Fyrirtæki eiga nú kost á því að fá greiningu á helstu streituvöldum innan fyrirtækisins. Meira
14. febrúar 2007 | Daglegt líf | 748 orð | 1 mynd

Umhverfis- og auðlindamál skoðuð þvert á fagmúrana

Þverfagleg nálgun er að ryðja sér til rúms í vinsælu meistaranámi í umhverfis- og auðlindafræðum við HÍ. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði dr. Brynhildi Davíðsdóttur, út í námið og þverfaglegan bakgrunn dósentsins. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2007 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextíuára ára er í dag Ívar Þórarinsson, Suðurvangi 2...

60 ára afmæli. Sextíuára ára er í dag Ívar Þórarinsson, Suðurvangi 2, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, María Jónsdóttir, verða stödd á Kanarí á... Meira
14. febrúar 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ráðist á innkomu. Norður &spade;D109874 &heart;ÁG8 ⋄D9 &klubs;D5 Vestur Austur &spade;K62 &spade;G53 &heart;652 &heart;-- ⋄K74 ⋄6532 &klubs;Á1092 &klubs;K87643 Suður &spade;Á &heart;KD109743 ⋄ÁG108 &klubs;G Suður spilar 6&heart;. Meira
14. febrúar 2007 | Fastir þættir | 286 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridshátíð að hefjast Bridshátíð hefst í dag, miðvikudag, í Ráðhúsi Reykjavíkur en annars verður dagskrá mótsins sem hér segir: Miðvikudagur 14. febrúar Stjörnustríð í Ráðhúsi Reykjavíkur. Móttaka kl. 17 og spilamennska hefst kl. 19. Fimmtudagur 15. Meira
14. febrúar 2007 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Háskólakórinn frumflytur verk eftir nemendur í LHÍ

Í dag kl. 12.30-13 frumflytur Háskólakórinn verk eftir Egil Guðmundsson, Hafdísi Bjarnadóttur, Hreiðar I. Þorsteinsson, Mamiko Dís Ragnarsdóttur og Pál R. Pálsson. Hákon Leifsson stjórnar kórnum. Tónskáldin eru öll nemendur í LHÍ. Aðgangseyrir er kr. Meira
14. febrúar 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
14. febrúar 2007 | Fastir þættir | 573 orð | 2 myndir

Óvænt á meistaramóti Hellis

5.–23. febrúar 2007 Meira
14. febrúar 2007 | Fastir þættir | 81 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Carlos Salgado Allaria (2.288) frá Spáni hafði svart gegn íslenska alþjóðlega meistaranum Stefáni Kristjánssyni (2.485). 21. ...Hxh3! 22. gxh3 Hxh3 hvítur er nú óverjandi mát.... Meira
14. febrúar 2007 | Í dag | 473 orð | 1 mynd

Skjalastjórn í rafrænu um hverfi

Inga Dís Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 1976 og er uppalín í Njarðvík. Hún lauk stúdentsprófi 1996 frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 2002. Meira
14. febrúar 2007 | Í dag | 153 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Kúbísk mynd frá 1917 til 1919 eftir einn af íslensku meistunum er komin í leitirnar í mDanmörku. Hver er listamaðurinn? 2 Í nýrri samgönguáætlun fyrir næsta áratug er gert ráð fyrir fjölda jarðgangna. Hversu mörgum? Meira
14. febrúar 2007 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það sem fer hvað mest í taugarnar á Víkverja er hann er á ferðinni í bifreið sinni í umferðinni, eru einstaklingar sem vilja stjórna og ráða ferðinni með flautunni á bílum sínum. Bílstjórar sem eru stöðugt að þeyta flautuna eru vægast sagt óþolandi. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2007 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Aron ráðinn þjálfari Haukanna

ARON Kristjánsson tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar. Samningur Arons, sem lætur af störfum hjá danska liðinu Skjern eftir tímabilið, er til þriggja ára og mun hann jafnframt gegna stöðu framkvæmdastjóra handknattleiksdeildarinnar. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 268 orð

Dagný Linda var betri en Pärson

NICOLE Hosp frá Austurríki sigraði í stórsvigi kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Åre í Svíþjóð í gærkvöld. Þótt ótrúlegt megi virðast voru þetta fyrstu gullverðlaun Austurríkis á heimsmeistaramótinu. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Eto'o ekki sáttur við gang mála

SAMUEL Eto'o, samherji Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Barcelona, gæti verið í slæmum málum hjá félaginu. Hann átti að koma inn á þegar um fimm mínútur voru eftir af leik Barcelona og Santander um helgina en neitaði því. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Claudio Ranieri var í gær ráðinn þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Parma og hann tekur við af Stefano Pioli sem var sagt upp störfum eftir 3:0 ósigur liðsins gegn Roma í A-deildinni á sunnudaginn. Parma er nú næstneðst í deildinni. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 371 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir varalið Celtic sem sigraði Dunfermline , 3:1, í gær. Theódór Elmar Bjarnason tók einnig þátt í leiknum og hann lagði upp tvö fyrstu mörkin en Kjartan skoraði þriðja markið í leiknum. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 397 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur – ÍBV 38:21 Laugardalshöll, 1. deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Valur – ÍBV 38:21 Laugardalshöll, 1. deild kvenna, DHL-deildin, þriðjudaginn 13. febrúar 2007. Gangur leiksins : 9:0, 10:3, 11:4, 14:4, 18:6, 20:8 , 23:8, 28:10, 33:18, 34:21, 38:21. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Hannes of dýr fyrir Viking?

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er of dýr fyrir sitt gamla félag, Viking Stavanger í Noregi. Svo sagði Erik Östenstad, framkvæmdastjóri Viking, í samtali við blaðið Rogalandsavisen í gær. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

Hens með hæstu launin í Þýskalandi

TEKJUHÆSTI leikmaður þýska heimsmeistaraliðsins í handknattleik er með tæpar 2,7 milljónir króna í laun á mánuði hjá félagsliði sínu. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 83 orð

Hjálmar ólöglegur

ÞAÐ verða ekki Valsmenn sem mæta Fylki í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu, heldur Víkingar. Liði Víkings var í gær úrskurðaður sigur gegn Fram, 3:0, í síðasta leik sínum í mótinu. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 349 orð

HSÍ afþakkaði landsleik við Svía

SÆNSKA landsliðið í handknattleik karla leitaði á dögunum eftir að mæta því íslenska í a.m.k. einum landsleik í júní nk. áður en þjóðirnar taka þátt í umspilsleikjum vegna þátttökurétts í Evrópukeppninni í handknattleik í Noregi á næsta ári. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 175 orð

Íslenska 21 árs liðið leikur átta leiki

ÍSLAND er í riðli með Belgíu, Slóvakíu, Austurríki og Kýpur í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða karla í knattspyrnu sem hefst á þessu ári en dregið var í riðlana í gær. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Leikur kattarins að músinni í Höllinni

ÞAÐ var boðið upp leik kattarins gegn músinni á fjölum Laugardalshallar í gær þegar Valur rótburstaði Íslandsmeistara ÍBV, 38:21. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Vals algjörir. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 343 orð

Nýtt heimsmet og hola í höggi

ÞAÐ þarf heppni og örlítið af hæfileikum til þess að slá boltann beint ofan í holu eftir upphafshögg og alla kylfinga dreymir um að slá "draumahöggið" – holu í höggi. Meira
14. febrúar 2007 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

"Það var ekkert að ganga upp hjá mér í Valencia"

ÉG er búinn að ganga frá samningnum við Lottomatica Róma á Ítalíu og ég næ einni skotæfingu fyrir leikinn á morgun (í kvöld) gegn franska liðinu Pau Orthez í Meistaradeildinni," sagði Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður í körfuknattleik við... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.