Greinar miðvikudaginn 21. febrúar 2007

Fréttir

21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

60 Honda Jazz-bílar í vinninga 2007

VIÐSKIPTAVINIR Happdrættis SÍBS geta átt von á glaðningi á árinu því þá verða dregnir út alls 60 Honda Jazz-bílar, þar af 50 á næstu mánuðum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Aðgengi bætt að Gunnuhver

Reykjanes | Aðgengi að Gunnuhver á Reykjanesi verður bætt á næstunni. Ferðamálasamtök Suðurnesja og Hitaveita Suðurnesja hf. munu standa að því í sameiningu, að því er fram kemur á vef Ferðamálasamtakanna, reykjanes.is. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Afgreiðsludagar á Alþingi

SEGJA má að nú standi yfir afgreiðsludagar á Alþingi enda aðeins um þrjár vikur eftir af starfstíma þingsins og mörg mál bíða afgreiðslu. Dagskráin tekur mið af því og bæði í gær og fyrradag stóðu fundir fram eftir kvöldi. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Alltaf í símanum

Drífa Hjartardóttir , þingmaður Sjálfstæðisflokks, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu þess efnis að heilbrigðisráðherra standi fyrir faraldursfræðilegri rannsókn á mögulegum áhrifum rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Barist gegn mansali

Ísland hefur undirritað en ekki fullgilt samning Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali en Margrét Frímannsdóttir , þingmaður Samfylkingarinnar, mælti fyrir þingsályktunartillögu í gær þess efnis að stjórnvöld fullgildi samninginn. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 159 orð

Barnaníðingsmál vekur óhug

DANSKUR karlmaður var í gær dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að nauðga tíu ára dóttur sinni og selja fjölda karlmanna aðgang að henni til að þeir gætu misþyrmt henni kynferðislega. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Beit tvo lögreglumenn

LÖGREGLAN í Rangárvallasýslu var í síðustu viku kölluð til vegna heimilisófriðar sem endaði með því að ölvaður gestur í húsinu var handtekinn. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Boða minnst 20% minni losun

Brussel. AFP. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Borgarstjórn öll á móti klámráðstefnu

Borgarstjórn ályktaði í gær einróma um að ráðstefna klámframleiðenda yrði haldin í mikilli óþökk borgaryfirvalda og vill láta rannsaka hvort ráðstefnugestir framleiði ólöglegt klámefni Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Bótadómi hnekkt

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna hnekkti í gær úrskurði kviðdóms í Oregon-ríki um að tóbaksfyrirtækinu Philip Morris bæri að greiða ekkju 79,5 milljónir dollara, sem svarar 5,2 milljörðum króna, vegna dauða manns hennar, en hann dó af völdum... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Bæta við fjórðu mislægu gatnamótunum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbraut | Vegagerðin hefur ákveðið að bæta við fjórðu mislægu gatnamótunum á þeim kafla Reykjanesbrautar sem nú er verið að tvöfalda. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Börn drukknuðu

MINNST 20 börn og þrír kennarar drukknuðu þegar bátur sökk á stöðuvatni á fuglaverndarsvæði austan við hafnarborgina Kochi á Indlandi í gær. Börnin voru öll yngri en ellefu ára og í fuglaskoðun ásamt um 80 öðrum... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 28 orð

Dagskrá þingsins

ÞINGFUNDUR hefst á hádegi í dag. Auk fyrirspurna eru áætlaðar tvær utandagskrárumræður. Annars vegar um þróun kaupmáttar hjá almenningi og hins vegar um meðferðarúrræði fyrir áfengis- og... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Deilt um sameiningu orkufyrirtækja

UMRÆÐA um Orkubú Vestfjarða var fyrirferðamikil á Alþingi í gær þegar fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um að eignarhlutur ríkisins í orkubúinu sem og hlutur í Rafmangsveitu ríkisins (RARIK) verði lagðir til Landsvirkjunar. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eignað röngum höfundi?

EKKJA Ragnars Björnssonar fyrrverandi dómorganista, Sigrún Björnsdóttir, staðhæfir að dægurlagið Við gengum tvö sé eftir mann hennar en ekki skráðan höfund þess, Friðrik Jónsson. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Evrópusamruni

EIRÍKUR Bergmann Einarsson, dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst, ritar kafla í fræðibók sem háskólinn í Lundi í Svíþjóð gefur út. Í kaflanum skrifar Eiríkur um stöðu Íslands í Evrópusamvinnunni. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ferðasjóður fatlaðra í Skagafirði stofnaður

FRÐASJÓÐUR fatlaðra í Skagafirði var stofnaður fyrir nokkru með einnar milljónar króna framlagi úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Fjögur kíló af kókaíni vandlega falin í pallbíl

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KARLMAÐUR um fertugt situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á smygli á tæplega fjórum kílóum af kókaíni til landsins en þetta er mesta kókaínmagn sem fundist hefur í einu lagi hér á landi. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð

Fjölmiðlar lækka áskriftarverð sitt

ÁSKRIFTARVERÐ fjölmiðla lækkar um 7% um næstu mánaðamót samhliða lækkun á virðisaukaskatti. Skatturinn er 14% í dag en lækkar í 7% 1. mars nk. Breytingar á virðisaukaskattinum þýða að almennt afnotagjald Ríkisútvarpsins lækkar úr 2.921 kr. á mánuði í 2. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fljótlegri aðferð við að losa slasaða

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins æfir nú nýjar aðferðir til að losa fólk úr illa förnum bílflökum. Með þessari aðferð, sem komin er frá Noregi, er talið að hægt sé að stytta þann tíma sem tekur að losa fólk úr klesstum bílum um allt að helming. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Fólk hætti að henda rafhlöðum í ruslið

AÐEINS 21% af notuðum rafhlöðum fer í endurvinnslu hérlendis en afganginum er hent beint í ruslafötuna. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1164 orð | 2 myndir

Fyrsti áfangi viðbyggingar tekinn í notkun í maí 2008

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Fyrsti olíudauði fuglinn fundinn

STARFSMENN Náttúrustofu Reykjaness flugu ásamt fulltrúum Umhverfisstofnunar yfir svæði í nágrenni Sandgerðis og Garðs í gær án þess þó að sjá neina olíumengun. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Gjöf til íslenskuskólans í Jónshúsi

FORSETI Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, afhenti fyrir hönd Alþingis Jónshúsi í Kaupmannahöfn sl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Glitnir í erlenda kauphöll?

TIL GREINA kemur að skrá Glitni í erlenda kauphöll og stjórnendur bankans munu fara vandlega yfir kosti þess á næstu mánuðum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir afrekskonur

FYRSTA úthlutun úr nýstofnuðum Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ fór fram fyrir aðalfund Glitnis á Nordica hóteli í gær. Úthlutað var styrkjum að upphæð samtals 2,5 milljónum króna sem runnu til þriggja aðila. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Gróf mannréttindabrot

"AÐ undanförnu hafa ítrekað borist fréttir af grófum mannréttindabrotum gegn einstaklingum sem dvalið hafa á meðferðar- og dvalarstofnunum sem reknar hafa verið af hálfu hins opinbera eða fyrir opinbert fé," segir í yfirlýsingu sem borist... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Handtekin vegna fíkniefna

FJÓRIR voru handteknir vegna gruns um vörslu og neyslu fíkniefna í heimahúsi í Reykjanesbæ í fyrrinótt. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hefur þú rekist á hvítabjörn?

HVÍTABJÖRN verður til sýnis í skiptistöð Strætós á Hlemmi í Reykjavík. Náttúrufræðistofnun Íslands stendur þar fyrir örsýningu undir yfirskriftinni "Hefur þú rekist á hvítabjörn?" og verður hún opnuð á föstudagskvöld. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöðin verður hótel

HEILSUVERNDARSTÖÐIN við Barónsstíg var seld einkaaðila fyrir um fjórum vikum og stendur til að opna þar hótel. Jón Guðmundsson hjá Fasteignamarkaðnum sagðist í gær í samtali við mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hlupu tvö maraþon á 111 dögum

ÞRÍR þindarlausir langhlauparar gerðu nokkuð sem flestir myndu telja brjálæði: hlupu ígildi tveggja maranþonhlaupa á dag í 111 daga, þvert yfir Sahara-eyðimörkina. Hlaupinu lauk í Egyptalandi í fyrrakvöld, tæpum fjórum mánuðum eftir að það hófst. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1166 orð | 1 mynd

Hlutverk leiðtogans vandasamt nú á tímum

Hvers vegna er á tímum margmiðlunar mikilvægt að fólk ferðist til annarra landa og kynnist af eigin raun ólíkum menningarheimum? Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Hugmyndir um eyjabyggð

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hugmynd um jarðgöng til skoðunar

AÐ GEFNU tilefni vill áhugafélag um vegtengingu milli lands og Eyja, Ægisdyr, ítreka að hugmyndin um jarðgöng milli lands og Eyja lifir enn góðu lífi. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Húsið er gjörónýtt af eldi

ILLA gekk að hefja slökkvistarf á Bíldudal í gær er svokallað Tréverkshús brann til nær kaldra kola. Mjög fáir slökkviliðsmenn voru á staðnum og bifreið slökkviliðsins mun ekki hafa farið í gang þegar til átti að taka. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1925 orð | 1 mynd

Hvatti Jón Gerald til að selja skemmtibátinn Thee Viking

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Í fjóra tíma undir steinvegg

KONA á fimmtugsaldri slasaðist í gær þegar steinveggur brotnaði og féll á hana á bæ í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Lögreglan á Blönduósi segir að konan hafi legið föst undir veggnum í fjórar klukkustundir þar til hjálp barst. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Í framboð fyrir Samfylkinguna

"ÉG tel Samfylkinguna vera framsæknasta flokkinn á Íslandi í dag," segir Reynir Harðarson sem samþykkt hefur að taka sæti á öðrum lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Heimildir blaðsins herma að honum verði boðið öruggt varaþingmannssæti. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Jarðfræðileg fjölbreytni

HRAFNAÞING Náttúrufræðistofnunar verður haldið í dag, miðvikudag 21. febrúar, og hefst að venju kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kallar hermenn heim

Washington. AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur skýrt George W. Bush Bandaríkjaforseta frá því að hann hyggist hefja brottflutning breskra hermanna frá Írak. Breskir fjölmiðlar sögðu að Blair hygðist tilkynna í dag að 1. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð

Kartöflur en ekki mýs á ferðalagi um Bónus

SKORIÐ var úr því í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag í gærkvöldi að það voru kartöflur, en ekki mýs, sem skoppuðu eftir gólfinu í verslun Bónuss í Holtagörðum þegar verið var að taka myndir vegna verðkönnunar þáttarins sem birtist á mánudagskvöld. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð

Konur greiða hærri iðgjöld

ÍTARLEG könnun á bílatryggingum í Noregi hefur leitt í ljós að konur greiða oft hærri iðgjöld en karlar fyrir tryggingarnar. Könnunin var gerð á vegum norska neytendaráðsins og náði til sjö tryggingafélaga. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Krónan styrkir Kyndil

Í SÍÐUSTU viku afhenti Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Kaupáss, formanni Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ ávísun að upphæð 1.200.000 kr. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Kyngerving stúlkna skaðar heilsu þeirra

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Kæra tvo trillukarla

BRIM hefur ákveðið að kæra tvo frístundaveiðimenn á Akureyri til lögreglu fyrir að festa trillur sínar við eldiskvíar fyrirtækisins skammt norðan Krossaness. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lay Low í Ölfusi

Þorlákshöfn | Fyrstu tónleikar þessa árs í tónleikaröðinni "Tónar við hafið", sem menningarfulltrúi Ölfuss stendur fyrir, verða í Versölum í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leiðrétt

Í frétt um svonefnda klámráðstefnu á þessari síðu í gær var í undirfyrirsögn ritað að forsætisráðherra hefði sagt nóg að lögregla gripi í taumana ef þyrfti. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Líkamlegt ástand barna

ERLINGUR Jóhannsson, prófessor við Íþróttafræðasetur KHÍ á Laugarvatni, heldur í dag erindi sem hann nefnir Líkamlegt ástand og hreyfing íslenskra barna á Félagsvísindatorgi HA. Þar ræðir Erlingur m.a. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Málskoti hafnað

BANDARÍSKUR áfrýjunarréttur úrskurðaði í gær að fangar í Guantanamo á Kúbu gætu ekki skotið málum sínum til borgaralegra dómstóla. Talið er að úrskurðinum verði áfrýjað til hæstaréttar... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mótmæla vegatollum í Hvalfjarðargöngin

STJÓRN Samfylkingarfélags Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum hinn 12. febrúar sl. að beina þeim eindregnu tilmælum til stjórnvalda að sjá til þess að vegatollar í Hvalfjarðargöngin verði aflagðir með öllu. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

MS ætlar að greiða fullt verð fyrir alla mjólk

MJÓLKURSAMSALAN hefur ákveðið að greiða bændum fullt verð fyrir alla mjólk á þessu verðlagsári sem lýkur 31. ágúst nk. Mikil framleiðsla hefur verið á mjólk undanfarin misseri og samhliða því hefur verið góð sala á mjólkurvörum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Ofsaakstur rannsakaður sem hegningarlagabrot

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ólögmæt háttsemi eða ógn?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LJÓST er að lögreglu og Útlendingaeftirliti eru þröngar skorður settar ef grípa á til aðgerða gegn hópi fólks úr klámiðnaðinum, sem væntanlegur er til landsins í næsta mánuði. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

"Óþarfa skrifræði"

VIÐ höfum einfaldlega verið að bíða eftir grænu ljósi á að fá lyfið í hendurnar," segir Einar Stefánsson, prófessor í augnlækningum við HÍ og yfirlæknir augndeildar LSH. Undirbúningur að notkun lyfsins Lucentis er nú hafinn á sjúkrahúsinu. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

"Uppreisn" í Bretlandi

STÆRSTU bankar Bretlands standa nú frammi fyrir fordæmislausri "uppreisn" milljóna manna sem hyggjast krefjast endurgreiðslu á ólöglegum gjöldum er þeim hefur verið gert að greiða. Breska dagblaðið The Independent greindi frá þessu í gær. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Refsilausir glæpir

ÞING Afganistans hefur samþykkt umdeilt lagafrumvarp um almenna sakaruppgjöf þeirra er hafa verið sakaðir um stríðsglæpi sl. 30 ár. Forseti landsins getur þó beitt neitunarvaldi. Mörg grimmdarverk voru framin þar á þessum... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Róttæk stefna í kvenfrelsismálum

Í DRÖGUM að ályktun landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er lagt til að bundið verði í stjórnarskrá jafnt hlutfall kvenna og karla á Alþingi og í sveitarstjórnum, lögbundið verði jafnt hlutfall kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ræða framþróun og breytingar á prófum

Á SJÖTTA hundrað manns hafa skráð sig á ráðstefnuna Ólíkir nemendur – ólíkar leiðir, sem haldin er í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, í samstarfi menntasviðs Reykjavíkurborgar, Kennarafélags Reykjavíkur og Skólastjórafélags Reykjavíkur. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ræða kynbundið ofbeldi

KYNBUNDIÐ ofbeldi og aðgerðir gegn því verða til umræðu á morgunverðarfundi á Grand Hóteli í dag miðvikudaginn 21. febrúar, og hefst fundurinn kl. 8. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sameinast Félagi iðn- og tæknigreina

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina Félag iðn- og tæknigreina og Iðnsveinafélag Suðurnesja. Í allsherjaratkvæðagreiðslu hjá Iðnsveinafélagi Suðurnesja (ISFS) var samþykkt með tæpum 80% greiddra atkvæða að sameinast Félagi iðn- og tæknigreina (FIT). Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð

Segir frá reynslu sinni

Keflavík | Febrúarfundur Krabbameinsfélags Suðurnesja og stuðningshópsins Sunnan 5 verður haldinn í kvöld í húsi Rauða krossins á Smiðjuvöllum 8 í Keflavík. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Segjast hætta auðgun úrans geri Vesturlönd það sama

Teheran. AP, AFP. | Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í gær að Íranar myndu ekki hætta auðgun úrans nema vestræn ríki gerðu það sama. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Skemmdir verða bættar

FULLTRÚAR Skógræktarfélags Reykjavíkur og Kópavogsbæjar hittust í gær til að ræða framkvæmdir í Heiðmörk. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Stefnt að hundrað nemendum í hestafræðum árið 2010

Eftir Björn Björnsson Hólar | Við Hólaskóla, háskólann á Hólum, er nú risið eitt glæsilegasta hesthús landsins. Verður það væntanlega tekið í notkun á veglegri opnunarhátíð hinn 23. mars næstkomandi. Það er félagið Hesthólar ehf. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð

Stelpukvöld til styrktar Ljósinu

STELPUKVÖLD til styrktar Ljósinu, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, verður haldið laugardaginn 24. febrúar. Húsið opnað kl. 20 og dagskráin hefst kl. 21 á veitingastaðnum Pravda, Austurstræti... Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Strandaháskóli

MERKISDAGUR verður á Ströndum á föstudag, en þá fer í fyrsta skipti fram kennsla á háskólastigi á Hólmavík þar sem heimamenn sjá um kennslu, að því er segir á strandir.is. Von er á 15–20 nemum í hagnýtri menningarmiðlun. Meira
21. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Syndir bróðurins

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is TENGSL valdamanna við einkaheri og dauðasveitir hafa löngum eitrað stjórnmálalífið í Kólumbíu og hefur Alvaro Uribe forseti sjálfur verið borinn þungum sökum í þeim efnum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Tími málamiðlana sé liðinn

VALGERÐUR Sverrisdóttir segir að tími málamiðlana sé liðinn, hvað varðar þátt kvenna í stjórnmálum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 3 myndir

Toga í flökin og klippa um leið

MEÐ norskri aðferð sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að æfa er hugsanlegt að stytta tímann sem það tekur að ná fólki út úr illa klesstum bílflökum um allt að helming. Aðferðin felst í því að bílflakið er togað í sundur og klippum beitt um leið. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

Undirbúningur að notkun Lucentis hafinn

UNDIRBÚNINGUR að notkun bandaríska lyfsins Lucentis er þegar hafinn hjá Landspítala – háskólasjúkrahúsi en lyfið er notað til að hamla gegn blindu vegna hrörnunar í augnbotnum. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Unnið að lokauppbyggingu FH-svæðisins

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FRAMUNDAN eru töluverðar framkvæmdir á svæði Fimleikafélags Hafnarfjarðar í Kaplakrika. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra til Úganda og Suður-Afríku

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hélt í gær til Úganda þar sem hún mun hitta þarlenda ráðamenn og kynna sér starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í landinu. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Útskrifaður af sjúkrahúsi

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, var útskrifaður af Landspítala – háskólasjúkrahúsi í gær. Hann hefur dvalið á sjúkrahúsinu frá 5. febrúar sl. vegna sjúkdóms sem kallast loftbrjóst. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Verð á osti og áleggi lækkar

VERÐ á osti, áleggi og fleiri vörum með mikið geymsluþol er byrjað að lækka þó að 1. mars sé ekki genginn í garð. Um mánaðamótin lækkar virðisaukaskattur á matvörum. Skattur á flestum vörum lækkar úr 14% í 7%. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Verði fyrsta mál

FJÖLDI þingmála liggur fyrir Alþingi þessa dagana. Frjálslyndi flokkurinn hefur í þriðja sinn lagt fram frumvarp til laga um að íslenska táknmálið verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Viðhalda gamalli hefð Mývetninga

Mývatnssveit | Þau viðhalda gamalli hefð og vaka undir ísinn nokkrum netum systkinin á Grímsstöðum, Elín og Jóhannes. Fyrir fótum þeirra liggur kafarinn sem léttir þeim að koma netum á milli vaka. Jóhannes hefur smíðað slíka kafara í tugatali. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Viðurkenni V-Sahara

Þórunn Sveinbjarnardóttir , þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um hvers vegna Ísland hafi ekki viðurkennt sjálfstæði Vestur-Sahara. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð

Yfirlýsing frá Hugsmiðjunni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hugsmiðjunni vegna fréttar Stöðvar 2 laugardaginn 17. febrúar sl.: Í kvöldfréttum Stöðvar 2 laugardaginn 17. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

Þarf ekki lög

UMHVERFISSTOFNUN telur ekki þörf á sérstökum lögum til að stofna Vatnajökulsþjóðgarð og að með nýju frumvarpi umhverfisráðherra verði stjórnskipan náttúruverndarmála alltof flókin. Meira
21. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Þvottalaugar

Á SAFNANÓTT á vetrarhátíð verður boðið upp á fræðslugöngu frá Hlemmi að Þvottalaugunum í Laugadal og þaðan inn í Grasagarð Reykjavíkur. Gangan hefst föstudaginn 23. febrúar kl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2007 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd

Hefur skáldskapur áhrif?

Nú eru liðin 100 ár frá fæðingu skáldsins W.H. Auden. Af því tilefni er vert að velta fyrir sér þeim orðum hans að skáldskapur hafi engin áhrif á tilveruna. Erfitt er að segja til um bein áhrif skáldskapar. Meira
21. febrúar 2007 | Leiðarar | 393 orð

Hvað varð um faglegu sjónarmiðin?

Frá aldamótum hefur ítrekað verið vikið að þróun miðborgar Reykjavíkur í ritstjórnargreinum Morgunblaðsins. 10. ágúst 2002 var t.d. Meira
21. febrúar 2007 | Leiðarar | 343 orð

Öryggi sjúklinga

Á næstu tveimur til þremur árum er stefnt að því að ljúka við að innleiða rafrænt sjúkraskrárkerfi Landspítala-háskólasjúkrahúss. Meira

Menning

21. febrúar 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar

FYRIRLESTRARÖÐ í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar heldur áfram í dag í Bratta, fyrirlestrasal KHÍ klukkan 16. Meira
21. febrúar 2007 | Menningarlíf | 874 orð | 2 myndir

Að éta landið sitt

Það er haft fyrir satt að á mestu fátæktar- og niðurlægingartímum hafi Íslendingar lagst svo lágt að leggja sér til munns dýrustu menningarverðmætin, handritin. Meira
21. febrúar 2007 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Eyrarrósin afhent á Bessastöðum

EYRARRÓSIN, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum í dag kl. 16. Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd en þau eru: Safnasafnið, Sumartónleikar í Skálholtskirkju og Strandagaldur. Meira
21. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 482 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kærasti Önnu Nicole Smith heitinnar, Howard K. Stern , mætti í dómsal í gær með það fyrir augum að ná fram því sem hann sagði að hefði verið ósk hennar um hinsta hvílustað. Meira
21. febrúar 2007 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Framúrskarandi spennandi verkefni

FULLTRÚAR frá Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka, FL Group, Olíufélaginu og Artangel-listastofnuninni skrifuðu í gær undir samstarfssamning sín á milli um stuðning fyrirtækjanna við Vatnasafnið í Stykkishólmi, sem er hugarsmíð bandarísku listakonunnar... Meira
21. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 269 orð | 2 myndir

Halla í heimspressunni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Hitler í ham

ÞAÐ eru væntanlega ekki margir listunnendur sem kysu að skreyta gól sitt með viðlíka feldi en þessi "hamfletting" er eitt þeirra listaverka sem til sýnis eru á listasýningunni VoozVooz sem ísraelski listamaðurinn Boaz Arad heldur þessa dagana... Meira
21. febrúar 2007 | Bókmenntir | 277 orð | 1 mynd

Jón á Bægisá fjallar um skáldið W.H. Auden

NÝÚTKOMIÐ tölublað af Jóni á Bægisá – tímariti þýðenda er helgað ensk-ameríska skáldinu og Íslandsvininum W.H. Auden (1907–1973). Meira
21. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 301 orð | 1 mynd

Kirikou í nýjum ævintýrum

Teiknimynd með íslenskri talsetningu. Leikstjóri: Michel Ocelot, Benedicte Galup. 74 mín. Frakkland 2005. Meira
21. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Kjóll til hjálpar

SÖLUÁGÓÐI hins fræga litla svarta kjóls sem leikkonan Audrey Hepburn klæddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's mun duga til uppbyggingar fimmtán nýrra menntamiðstöðva á Indlandi segir í BBC. Meira
21. febrúar 2007 | Tónlist | 547 orð | 2 myndir

Leikið á eldorgel á Austurvelli

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VETRARHÁTÍÐ í Reykjavík verður formlega sett annað kvöld en hátíðin stendur fram á sunnudag. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri setur hátíðina á Austurvelli kl. 19. Meira
21. febrúar 2007 | Tónlist | 533 orð | 1 mynd

Óskalög fyrir orgel

Laugardagurinn 17. febrúar klukkan 16. Ýmis óskalög leikin á orgel. Meira
21. febrúar 2007 | Leiklist | 333 orð | 2 myndir

"Bara enn eitt ævintýrið"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl. Meira
21. febrúar 2007 | Menningarlíf | 566 orð | 2 myndir

Samdi dómorganistinn "Við gengum tvö"?

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞAÐ er önnur hver hljómsveit farin að spila þetta lag, og það er tilfinningalegur sársauki sem fylgir því fyrir mig að heyra lagið ennþá eignað öðrum. Meira
21. febrúar 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Sprengjuhöllin á Sirkus í kvöld

HLJÓMSVEITIN Sprengjuhöllin heldur tónleika á skemmtistaðnum Sirkus við Klapparstíg í kvöld. Tónleikana ber upp á öskudag og eru gestir hvattir til að mæta í grímubúningi í tilefni dagsins. Meira
21. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Úbs, tökum þetta upp aftur

DATT inn í sérlega skemmtilegan viðtalsþátt í danska sjónvarpinu á DR2 nú í vikunni sem ég hef aldrei séð áður. Þátturinn nefnist Den 11. time eða Á elleftu stundu og er eins og nafnið gefur til kynna á dagskrá kl. Meira
21. febrúar 2007 | Bókmenntir | 189 orð | 1 mynd

Vilja banna barnabók

BANDARÍSK verðlaunaskáldsaga fyrir börn hefur valdið miklu fjaðrafoki vestanhafs og jafnvel verið bönnuð í nokkrum þarlendum barnaskólum. Ástæðan er sú að í bókinni kemur orðið "pungur" (e. scrotum) fyrir. Meira
21. febrúar 2007 | Menningarlíf | 478 orð | 2 myndir

Ævintýraprinsessa

Hún minnir víst svolítið á Björk okkar, franska söngkonan Emilie Simon, sem heldur tónleika í Háskólabíói 4. mars næstkomandi. Tónleikarnir eru á vegum menningarhátíðarinnar Pourquoi pas? Meira

Umræðan

21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 666 orð | 2 myndir

Að slá köttinn úr tunnunni

Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir fjallar um þann sið að slá köttinn úr tunnunni í tilefni öskudagsins: "Kattardráp gat líka verið nornadráp eða a.m.k. táknrænt fyrir það samanber málsháttinn "með illu skal illt út reka"." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Athugasemdir við ummæli forseta Íslands

Halldór Blöndal gerir athugasemdir við ummæli forseta Íslands: "Við Ólafur Ragnar Grímsson höfum verið á öndverðum meiði í pólitík og ég skil ekki hvað fyrir honum vakir með spjalli hans í Silfri Egils." Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Björn Ingi Hrafnsson | 20. febrúar Var Ingibjörg Sólrún ein...

Björn Ingi Hrafnsson | 20. febrúar Var Ingibjörg Sólrún ein? Meira
21. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Breiðavík

Frá Gesti Gunnarssyni: "NÚ HEFIR flotið upp einkennilegt mál er varðar meinta illa meðferð á drengjum sem sendir voru til dvalar í Breiðavík á seinni hluta seinustu aldar." Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 20. febrúar Klámborgin Í Hollandi er...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 20. febrúar Klámborgin Í Hollandi er klámið svo sannarlega löglegt og vændið líka. Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Ennþá margt að gera í íslenskukennslunni

Paul F. Nikolov fjallar um málefni innflytjenda: "Það er ljóst að það er ennþá margt að gera í íslenskukennslunni. En ég trúi því að við getum öll skapað fyrirmyndarland í innflytjendamálum." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Er Grensásdeild Landspítalans gleymd?

Björn Önundarson fjallar um endurhæfingu í meðferð sjúklinga: "Búum vel að og eflum starfsemi Grensásdeildar og Reykjalundar. Góð heilsa er gulli betri." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Eru umhverfismál bara fyrir suma?

Pétur H. Blöndal fjallar um umhverfismál og svarar grein Árna Finnssonar: "Heldur einhver í alvöru að þessi voldugu alþjóðasamtök ... muni ekki krefjast þess að mengunarlaus orka verði beisluð hvar sem hún finnst?" Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 732 orð | 2 myndir

Heilaskaði – dulin fötlun

Ólöf H. Bjarnadóttir og Smári Pálsson fjalla um heilaskaða: "Meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með heilaskaða þarf að vera sérsniðið að þeirra þörfum." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 375 orð

Heillasporin

Í MORGUNBLAÐINU 10. febrúar sl. Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hrein orka og hlýnun loftslags

Gústaf Adolf Skúlason fjallar um orkumál: "Um allan heim er lögð áhersla á mikilvægi þess að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa en þar er Ísland í einstakri stöðu" Meira
21. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 2 myndir

Hverjir mega hækka álögur á almenning?

Frá Sigurði Hallgrímssyni: "ÞAÐ er oft fróðlegt að fylgjast með umræðunni um hvað má og hvað má ekki. Sérstaklega á þetta við þegar um er að ræða hækkun á kostnaði heimilanna." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Hvern skaðar ströng innflytjendalöggjöf?

Kári Tulinius skrifar um afleiðingar svokallaðrar 24 ára reglu fyrir sig og bandaríska eiginkonu sína: "Ég vona að saga mínsýni að ströng innflytjendalöggjöf bitni á Íslendingum, ekki síður en á þeim sem hingað vilja flytja." Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Júlíus Júlíusson | 20. febrúar Slúðuröryggi Við eigum að vinna í því að...

Júlíus Júlíusson | 20. febrúar Slúðuröryggi Við eigum að vinna í því að Ísland verði slúðuröruggt land, þekkt fólk geti komið og skemmt sér eða dvalið í styttri eða lengri tíma án þess að pressan sé á staðnum eða myndavélar á lofti... Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 354 orð

Nýtt met í lágkúru

Í MORGUNBLAÐINU í gær reyndi Kjartan Magnússon með óvenju lágkúrulegum hætti að varpa ábyrgð ríkisstjórnarflokkanna á pólitískum yfirhylmingum með fjármálaóreiðu Byrgisins á fyrrverandi borgarstjóra Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Steinunni Valdísi... Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 20. febrúar Æska og elli Þessa dagana tek ég þátt í...

Ómar Ragnarsson | 20. febrúar Æska og elli Þessa dagana tek ég þátt í æfingum á söngleik um ástir og elli og vona að hann veki umhugsun um mannréttindi í okkar ríka þjóðfélagi miðað við mannréttindi hjá fátækum og "frumstæðum" þjóðum. Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 175 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson | 20. febrúar Skotskífa sett á Einar Odd Athyglisverð...

Pétur Gunnarsson | 20. febrúar Skotskífa sett á Einar Odd Athyglisverð niðurstaða að Kristinn H. Gunnarsson ætli sér að setjast í aftursætið hjá Guðjóni Arnari Kristjánssyni í Norðvesturkjördæmi. Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Rafrænar útivistarreglur

Árni Guðmundsson fjallar um samskipti foreldra og unglinga: "Vegna mjög örra þjóðfélagsbreytinga er sérhvert æskuskeið einstakt og við sem eldri erum getum ekki notað nema að hluta til reynslu okkar eigin unglingsára við uppeldi barna okkar." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Um skólatannlækningar

Stefán Yngvi Finnbogason fjallar um skólatannlækningar: "En það er sama hversu miklum peningum er eytt til þess að bæta tannheilsu, ef það er skipulagslaust kemur það að litlu gagni." Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Vaknið Framsóknarfólk

Friðrik Aðalbergsson fjallar um þjóðmál: "Eftir góðan kosningasigur okkar Framsóknarmanna í vor eiga Framsóknar- og Sjálfstæðismenn að taka aftur höndum saman og mættu byrja á myndarlegum fjárframlögum til sveitarfélaganna ..." Meira
21. febrúar 2007 | Velvakandi | 440 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Um nauðgunarmál Fyrir nokkrum árum var maður, sem stolið hafði brauði úr búð, vegna þess að hann var svangur, dæmdur í lengra fangelsi en nauðgari. Ég bara spyr, var brauðið meria virði en líf konu sem hafði verið framið sálarmorð á. Meira
21. febrúar 2007 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Vinstri grænir segja eitt en gera annað

Guðjón M. Ólafsson fjallar um umhverfis- og stóriðjustefnu Vinstri grænna: "Dulin stóriðjustefna flokksins gægist víðar fram undan sauðargærunni." Meira
21. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 272 orð | 1 mynd

Yfir til þín Erlendur!

Frá Andrési Péturssyni: "VIÐSKIPTALÍFIÐ á Íslandi er búið að missa þolinmæðina gagnvart íslensku krónunni. Þetta kom skýrt fram í máli Erlendar Hjaltasonar, formanns Viðskiptaráðs, á aðalfundi ráðsins fyrir skömmu." Meira
21. febrúar 2007 | Blogg | 294 orð | 3 myndir

Þingmenn blogga

Katrín Júlíusdóttir 20. febrúar "Hvað er klám?" 7 ára sonur minn spurði mig þessarar spurningar þegar ég var að elda matinn nú í kvöld. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Auðbjörg G. Steinbach

Auðbjörg Guðbrandsdóttir Steinbach fæddist í Reykjavík 1. apríl 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Gunnlaugsson, f. 23. 6. 1900, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Fremstuhúsum í Dýrafirði 29. október 1920. Hún lést 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Finnur Davíðsson bóndi og organisti, f. í Álfadal í Mýrahreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu 28. júní 1891, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Jóhann Hallvarðsson

Jóhann Hallvarðsson fæddist á Geldingaá í Leirársveit 8. ágúst 1924. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, aðfaranótt 9. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Hallvarður Ólafsson, bóndi á Geldingaá, f. 12. júní 1884, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2007 | Minningargreinar | 5158 orð | 1 mynd

Soffía Guðrún Wathne

Soffía Guðrún Hafstein Wathne fæddist á Akureyri hinn 21. febrúar 1921. Hún andaðist í New York hinn 7. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 886 orð | 2 myndir

Tveir og hálfur tími frá skipi í frystigeymslu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MIKIL uppbygging hefur verið á síðustu misserum í vinnslu uppsjávarfisks hjá HB Granda á Vopnafirði. Meira

Viðskipti

21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Agnar Már til Titan

AGNAR Már Jónsson, fv. forstjóri Opinna kerfa, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Titan Invest, sem er nýstofnað fyrirtæki í eigu Símans og félags á vegum Frosta Bergssonar. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Alfesca hagnast um 1,7 milljarða króna

HAGNAÐUR af rekstri fyrirtækisins Alfesca nam 19,5 milljónum evra eða 1,7 milljörðum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi rekstrarárs fyrirtækisins og 17,7 milljónum evra á fyrstu sex mánuðum fjárhagsársins en það er um 47% aukning milli ára. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð

FL Group og Exista hækka mest

GENGI hlutabréfa 15 af 23 félögum á Aðallista Kauphallarinnar hefur hækkað nú þegar fyrsti fjórðungur ársins er rúmlega hálfnaður. Bréf FL Group og Exista hafa hækkað mest auk hlutabréfa bankanna en bréf 365 hafa lækkað mest frá áramótum. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Icelandair Group með 2,6 milljarða króna hagnað

HAGNAÐUR Icelandair Group eftir skatta í fyrra nam 2,6 milljörðum króna og ávöxtun eigin fjár félagsins nam um 10%. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Kaupþing styrkir prófessor við HÍ

VIÐSKIPTA- og hagfræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að dr. Friðrik Már Baldursson gegni stöðu prófessors með fulltingi Kaupþings. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Miklar hækkanir

LAUN og launaaukar bankastjóra, sex framkvæmdastjóra og stjórnarmanna Glitnis námu samtals 460 milljónum króna í fyrra en samsvarandi upphæð var 224 milljónir árið 2005 en þá voru framkvæmdastjórarnir fimm. Þetta kemur fram í ársskýrslu Glitnis. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Mæla með Straumi

GREININGARDEILD Landsbankans hefur sent frá sér nýtt verðmat á Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka. Þar er mælt með að fjárfestar kaupi bréf í bankanum og yfirvogi þau í vel dreifðu eignasafni. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Samið um dreifingu Glacial

ICELANDIC Water Holdings ehf. í Þorlákshöfn, sem framleiðir Icelandic Clacial, hefur samið við Leading Brands Inc.-dreifingarfyrirtækið um að dreifa íslensku vatni í neytendaumbúðum í Kanada undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 1 mynd

Skráning Glitnis í erlenda kauphöll er til skoðunar

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EINARI Sveinssyni, formanni bankaráðs Glitnis, varð tíðrætt í ræðu sinni á aðalfundi í gær um þær miklu breytingar sem bankinn hefði gengið í gegnum undanfarið ár. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 274 orð

SPRON ábyrgist höfuðstól á hlutabréfareikningi

SPRON-Verðbréf, SPRON og Netbankinn munu á næstu dögum bjóða viðskiptavinum sínum nýja ávöxtunarleið; innlánsreikning sem tengdur er kjörum hlutabréfavísitalna í Evrópu og Asíu. Meira
21. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Tíðindalítið á hlutabréfavígstöðvum

LÍTIL breyting varð á úrvalsvísitölu OMX á Íslandi en hún lækkaði um eitt stig í 7.349 stig. Gengi bréfa FL Group og Alfesca hækkaði um 1,5%. Gengi bréfa Teymis lækkaði mest eða um nær 4% og gengi bréfa Atlantic Petroleum lækkaði um 3,2%. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 183 orð

Af skarfi og Grundartanga

Ólafur Jóhannesson skrifar Vísnahorninu: "Mig langar til að leggja orð í belg varðandi vísuna um skarfinn. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Bakverkir tengdir breytingum á heila

STÖÐUGA bakverki má tengja líkamlegum breytingum á heilanum, að því að vísindamenn við Ludwig-Maximillian háskólann í München í Þýskalandi halda fram og greint var frá á vefmiðli BBC nýlega. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 624 orð | 3 myndir

Endurvekjum öskupokana

Allir þeir sem eru eldri en tvævetur muna eftir fjörinu sem tengdist öskupokunum á öskudaginn. Kristín Heiða Kristinsdóttir rifjar upp sögur af öskupokum, hrekkjum og ástum. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 912 orð | 4 myndir

Járnskortur veldur þreytu og orkuleysi

Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl.is Járn er það næringarefni sem helst er af skornum skammti í fæði kvenna og barna víða um heim. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Kremjið hvítlaukinn

Að hvítlaukur er hollur er engin ný speki. En nú hafa vísindamenn fundið út að hollusta hans eykst ef hann er kraminn. Hvítlaukur er talinn virka gegn sýklum og ýmiskonar sjúkdómum. Nýjar rannsóknir benda t.a.m. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Skapsveiflur í tíðahringnum hafa tilgang

MARGAR konur eru væntingarfyllri fyrir egglos en annars, að því er ný rannsókn sýnir. Vísindamennirnir telja að með þessu hafi náttúran viljað auðvelda konum að finna sér maka. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

Styrkur ljósabekkja eykst

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Hætta á húðkrabbameini vegna ljósabekkjanotkunar hefur aukist í Bretlandi vegna þess að styrkleiki peranna í bekkjunum verður stöðugt meiri. Hættan hefur þrefaldast á síðustu tíu árum. Meira
21. febrúar 2007 | Daglegt líf | 474 orð | 5 myndir

Vinadagar tengja litla og stóra...

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það var líf og fjör í Vogaskóla í gær þegar efnt var til Vinadags í skólanum. Vinadagar eru orðnir hluti af skólastarfi Vogaskóla því haldnir eru tveir slíkir dagar á ári nú orðið. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2007 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugir eru í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, Gunnar...

60 ára afmæli. Sextugir eru í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, Gunnar Einarsson, Ásbúð 75, og Karl Einarsson, Hverafold 29. Þeir verða að... Meira
21. febrúar 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bjartar vonir vakna. Norður &spade;ÁKD109 &heart;D2 ⋄74 &klubs;KD92 Vestur Austur &spade;742 &spade;G853 &heart;5 &heart;Á973 ⋄10862 ⋄G53 &klubs;ÁG1085 &klubs;73 Suður &spade;6 &heart;KG10864 ⋄ÁKD9 &klubs;64 Suður spilar 6&heart;! Meira
21. febrúar 2007 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Konurnar blómstra á Suðurnesjum Grethe Iversen og Sigríður Eyjólfsdóttir sigruðu með yfirburðum í tvímenningnum sl. mánudagskvöld. Þær voru með mjög góða skor eða 108 en meðalskorin var 84. Meira
21. febrúar 2007 | Í dag | 467 orð | 1 mynd

Menningarhátíð í Breiðholti

Þráinn Hafsteinsson fæddist á Selfossi 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1978 og BS- gráðu í íþróttafræði frá Alabamaháskóla 1985. Meira
21. febrúar 2007 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans...

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. (1Pt. 3, 12. Meira
21. febrúar 2007 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

"Blessuð sé minning þeirra"

Helgi Daníelsson hefur opnað ljósmyndasýningu í anddyri Bókasafnsins á Akranesi. Á sýningunni eru 28 ljósmyndir sem allar voru teknar á Akranesi sumarið 2006. Meira
21. febrúar 2007 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. Bg5 0-0 7. e3 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. Hc1 Dg6 10. h4 Bd7 11. Db3 a5 12. a3 a4 13. Dd1 Ba5 14. Bd3 Df6 15. g4 e5 16. g5 Dd6 17. gxh6 Dxh6 18. cxd5 exd4 19. Meira
21. febrúar 2007 | Í dag | 145 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Teiknimynd um þrumuguðinn Þór er í framleiðslu og væntanlega frumsýnd árið 2010. Hvað heitir íslenska framleiðslufyrirtækið sem gerir myndina? 2 Skipulagsráð borgarinnar hefur heimilað flutning á húsi við Laugaveg. Númer hvað er það? Meira
21. febrúar 2007 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin Tónar við hafið

Tónlistarkonan Lay Low heldur tónleika í kvöld í Versölum, Ráðhúsi Þorlákshafnar, kl. 20. Meira
21. febrúar 2007 | Fastir þættir | 331 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Að vita eða ekki að vita, það er spurningin. Við lifum á upplýsingaöld. Í raun er sama hvað maður vill fá að vita, upplýsingarnar eru í seilingarfjarlægð. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2007 | Íþróttir | 260 orð

Anna Soffía og Gígja unnu brons

JÚDÓKONURNAR Anna Soffía Víkingsdóttir og Gígja Guðbrandsdóttir höfnuðu í þriðja sæti í sínum þyngdarflokkum á alþjóðlegu júdómóti í Kaupmannahöfn um helgina. Þá hreppti Þormóður Jónsson 7. sætið í +100 kg flokki á heimsbikarmóti í Búdapest. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 162 orð

Áfram hjá Skjern

"ÉG á eitt ár eftir af samningi mínum við Skjern í vor og hef ekki annað í hyggju en að standa við hann og vera ár til viðbótar hjá félaginu," sagði landsliðsmaðurinn í handknattleik, Vignir Svavarsson, spurður hvort hann verði áfram í... Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Beckham var frábær þegar Real vann Bayern

ARSENAL og Bayern München þurfa bæði að skora í síðari leikjum sínum í Meistaradeildinni, en þá leika þau bæði á heimavelli. Í gær tapaði Bayern 3:2 fyrir Real Madrid og Arsenal tapaði 1:0 fyrir PSV í Eindhoven. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 375 orð

Fólk folk@mbl.is

John Smoltz , Jeff Francoeur og Adam LaRoche, leikmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Atlanta Braves, fengu tækifæri til þess að leika gegn Tiger Woods sl. laugardag á Isleworth-vellinum. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 242 orð

Fólk sport@mbl.is

Þóra B. Helgadóttir , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er ekki byrjuð að spila með hinu nýja félagi sínu í Belgíu, Leuven . Hún fór þangað um síðustu mánaðamót en hefur misst af fyrstu tveimur deildaleikjunum vegna veikinda. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson áttu góðan leik fyrir sænska liðið IFK Gautaborg sem sigraði pólska liðið Korona , 1:0, í æfingaleik á Marbella á Spáni . Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 392 orð

Frábær endasprettur Gróttu

ÞAÐ var dramatík í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar Grótta vann ÍBV 29:28 í undanúrslitum SS -bikarkeppni kvenna í handknattleik. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda þar sem Grótta gerði 4 mörk gegn einu á lokakaflanum. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 256 orð

Hannes Þ. með samning til 2010 en bíður eftir viðbrögðum FIFA

FORSVARSMENN norska knattspyrnuliðsins Viking frá Stavanger hafa komist að samkomulagi við íslenska landsliðsframherjann Hannes Þ. Sigurðsson um að ganga til liðs við félagið frá Bröndby í Danmörku. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Haukar blása til alvöru bikarveislu á Ásvöllum

HAUKAR í Hafnarfirði bjóða upp á sannkallaða bikarveislu fyrir handknattleiksunnendur í íþróttahúsi sínu á Ásvöllum í kvöld þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins leika þar til undanúrslita í bikarkeppni HSÍ og SS. Kvennalið Hauka mætir Val kl. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 154 orð

Langur biðlisti

PÁLL Kristjánsson formaður Golfklúbbsins Odds segir í pistli sínum í fréttabréfi GO að biðlisti kylfinga sem óskað hafa eftir aðild að klúbbnum hafi aldrei verið lengri en um 300 kylfingar eru á biðlista. Alls eru 1. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Pressan er á leikmönnum Barcelona

AUGU flestra knattspyrnuáhugamanna munu beinast að viðureign Barcelona og Liverpool í Meistaradeildinni en núverandi Evrópumeistarar og meistararnir 2005 eigast við á Nou Camp í sannköllum stórleik í kvöld. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

"Það þarf að taka hart á þessu"

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, krafðist þess eftir sigur á Lille, 1:0, í Frakklandi í gærkvöldi að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tæki framkomu forráðamanna franska liðsins til alvarlegrar athugunar. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Spenna á NBA-markaði

LOKAÐ verður fyrir félagaskipti í NBA-deildinni í körfuknattleik á fimmtudaginn og eru margar sögur á lofti í Bandaríkjunum um væntanleg leikmannaskipti. Kevin Garnett leikmaður Minnesota Timberwolves hefur oftast verið nefndur í því samhengi. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 405 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR ÍBV – Grótta 28:29 Vestmannaeyjar, bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn, undanúrslit, þriðjudag 20. feb.: Gangur leiksins : 1:0, 3:0, 4:1, 5:3, 8:6, 9:9, 11:12, 13:14, 13:15, 14:16, 16:18, 19:19, 21:20, 24:22, 26:24, 27:25, 27:29,... Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 94 orð

Víkingar vilja fá Bjarna að láni

VÍKINGAR hafa óskað eftir því við Fylkismenn að fá markvörðinn Bjarna Þórð Halldórsson að láni en aðalmarkvörður liðsins, Ingvar Þór Kale, er meiddur og liggur ekki ljóst fyrir hvenær hann verði leikfær á ný. Meira
21. febrúar 2007 | Íþróttir | 158 orð

Þrír á HM í sundi

ÞRÍR íslenskir sundmenn fara á heimsmeistaramótið í sundi í 50 m laug sem fram fer í Melbourne í Ástralíu að þessu sinni og hefst 18. mars. Um er ræða Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi, Ragnheiði Ragnarsdóttur, KR, og Örn Arnarson úr SH. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.