Greinar miðvikudaginn 28. febrúar 2007

Fréttir

28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Árás fordæmd

UTANRÍKISRÁÐHERRA Srí Lanka, Rohitha Bogollagama, fordæmdi í gær fallbyssuárás Tamíla-Tígra í Batticaloa-héraði. Þrír erlendir sendiherrar særðust í árásinni og sagði ráðherrann Tígrana hafa af ásettu ráði miðað á... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Árétting

VEGNA fréttar Morgunblaðsins sl. laugardag um rykbindibíl sem notaður er til að hefta svifryk í Reykjavík, skal áréttað að Hreinsitækni ehf. á bílinn, hefur séð um alla hönnun og breytingar á honum og borið allan kostnað við þróun... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Áætlun um kvenfrelsi vísað til stjórnar VG

RÓTTÆKRI tillögu um aðgerðaráætlun um kvenfrelsi sem lá fyrir landsfundi Vinstri grænna var ekki samþykkt á fundinum heldur var henni vísað til stjórnar til frekari úrvinnslu. Í drögum að áætluninni "Aðgerðir til kvenfrelsis" var m.a. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Barnaþing í Grafarvogi og á Kjalarnesi

UNDIR formerkjum hverfisverkefnisins ,,Gróska" taka nemendur í 6. bekkjum grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi þátt í barnaþingi í dag, miðvikudaginn 28. febrúar. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Björgunarþyrla verði á Hornafirði

Höfn | Bæjaryfirvöld á Hornafirði vilja að björgunarþyrla verði staðsett á Hornafjarðarflugvelli. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð

Blindir krefjast aðgerða

BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, efndi til opins fundar í gær undir yfirskriftinni "Þurfa blindir menntun? Aðgengi blindra og sjónskertra að námi. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Breskur reikningur Landsbanka með 260 milljarða

NÚ Í VIKUNNI losuðu innlán á Icesave, innlánsreikningi Landsbankans í Bretlandi, tvo milljarða punda eða jafngildi um 260 milljarða íslenskra króna. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Búnaðarþing sett í Súlnasal

SETNING Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu á sunnudaginn og hefst kl. 13.30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður "Sveit og borg – saman í starfi". Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Cheney skotmark

MINNST 14 biðu bana í sjálfsvígsárás við bandaríska herstöð í Afganistan í gær þegar Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, var í heimsókn. Talibanar lýstu árásinni á hendur sér og sögðu Cheney hafa átt að vera... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Dalvíkingar í skýjunum

SPARISJÓÐUR Svarfdæla hyggst byggja og gefa íbúum Dalvíkurbyggðar 700 fermetra menningarhús. "Þetta er afar jákvætt. Fréttin kom kannski mörgum á óvart en þeir sem hafa náð að melta hana eru alveg í skýjunum. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð

Drepa um 23.000 fíla á ári

ÁÆTLAÐ er að um 23.000 fílar séu drepnir á ári hverju í Afríku, eða um 5% allra fíla í álfunni, til að selja fílabein. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ekki eldvirkni

ÞRÁTT fyrir um 100 skjálfta undanfarinn sólarhring bendir ekkert til eldvirkni suðvestur af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Ekki fleiri bráðabirgðalausnir

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Enginn atvinnurekstur þrífst

ENGINN atvinnurekstur fær þrifist við það vaxtastig sem er hér á landi, sagði Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í utandagskrárumræðum um byggðir utan landshlutakjarna á Alþingi í gær. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð

Eyddi 300 þúsund kr. á þrem vikum

HEIMILISFAÐIR í Reykjavík varð illilega fyrir barðinu á grófri fjársvikastarfsemi í þessum mánuði þegar afgreiðslumanni í söluturni tókst að taka niður númer greiðslukorts hans og misnota upplýsingarnar í eigin þágu. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fagna ákvörðun Bændasamtakanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun stjórnar Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar: "Stjórn Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) sem eru frjáls félagasamtök innan þjóðkirkjunnar sem vinna að forvarnar- og æskulýðsmálum fagna niðurstöðu... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Félag umhverfisfræðinga stofnað

STOFNFUNDUR Félags umhverfisfræðinga var haldinn 24. febrúar sl. Á fundinum voru kosnir í stjórn félagsins: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (formaður), Anna Rósa Böðvarsdóttir, Björn H. Barkarson, Kjartan Due Nielsen og María J. Gunnarsdóttir. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð

Framboðslistar Samfylkingar í Reykjavík samþykktir

Á FUNDI Samfylkingarinnar í Reykjavík í síðustu viku voru framboðslistar flokksins í Reykjavík við kosningar til Alþingis hinn 12. maí nk. samþykktir. Listarnir eru þannig: Reykjavík – suður 1. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Framsóknarkonur fagna jöfnum rétti

EFTIRFARANDI ályktun Landssambands framsóknarkvenna var samþykkt á fundi framkvæmdastjórnar 23. febrúar sl. "Framsóknarflokkurinn hefur verið í fararbroddi í jafnréttismálum hér á landi og lætur verkin tala. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð

Gjöld innifalin hjá Icelandair

LEITARVÉL Icelandair hefur verið breytt þannig að nú sést heildarverð flugferðarinnar frá upphafi bókunarferlisins, þ.e. að meðtöldum sköttum og gjöldum. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Gjörið svo vel, eitt stykki menningarhús

Stjórn Sparisjóðs Svarfdæla hefur samþykkt, í ljósi góðrar afkomu sjóðsins í fyrra, að leggja til við aðalfund að sparisjóðurinn kosti byggingu menningarhúss á Dalvík samkvæmt fyrirliggjandi teikningum sem kynntar hafa verið bæjarráði Dalvíkurbyggðar. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hátíðardagskrá Sinfó og Tónlistarskólans

MIKIÐ stendur til hjá Tónlistarskólanum á Akureyri og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um næstu helgi. Skólinn heldur hátíðlegan dag tónlistarskólanna í Ketilhúsinu laugardaginn 3. mars þar sem nemendur skólans sýna hvað í þeim býr alveg frá kl. 11.00. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hendur þurrkaðar með vatni

NÝSKÖPUNARVERÐLAUN forseta Íslands verða veitt á Bessastöðum í dag. Eitt þeirra er verkefnið "Geo-Breeze" en tveir verkfræðinemar við Háskóla Íslands hönnuðu og bjuggu til handþurrku sem gengur að hluta fyrir heitu vatni í stað rafmagns. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hvað verndar börnin okkar?

BLÁTT áfram, félagasamtök um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum, gefur út barnabókina ,,Þetta eru mínir einkastaðir" í samvinnu við Hagkaup. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hvenær fóru Íslendingar?

Formaður sambands dönskukennara, Jens Raahauge, er ósáttur við spurningarnar sem lagðar eru fyrir innflytjendur í prófi sem á að tryggja að þeir séu færir um að verða traustir borgarar. Þær séu allt of erfiðar og fáir Danir viti svarið við sumum þeirra. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hækkun lánshæfismats gagnrýnd

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð

Kjaradómur leysi deiluna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Krabbameinsgreindir stofna Vonina

STOFNUÐ hafa verið landssamtökin Vonin, hagsmunasamtök krabbameinsgreindra, sem munu starfa á landsvísu. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð

Krefur ríkið um 26 milljónir

GUNNAR Halldórsson, eigandi Pelastikks ehf., hefur höfðað skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna tjóns sem hann telur sig hafa beðið af afgreiðslu umhverfisráðuneytisins á útflutningsleyfi fyrir hrefnukjöti. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kynferði, menning og áfengisneysla

HILDIGUNNUR Ólafsdóttir heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK), fimmtudaginn 1. mars kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

LEIÐRÉTT

Gáfu BUGL 50 milljónir auk vaxta RANGLEGA var sagt í frétt Morgunblaðsins um skóflustungu að göngudeildarbyggingu BUGL við Dalbraut fyrr í þessum mánuði að kvenfélagið Hringurinn hefði gefið "tæplega" 50 milljónir króna til verksins. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Leita að litaðri olíu hjá bílum í umferð

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu er þessa dagana að kanna hvort eitthvað sé um að ökumenn noti litaða olíu í óleyfi, en sú olía er mun ódýrari en venjuleg dísilolía. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málþing vegna virkjana

Árnes | Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að efna til málþings vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í neðri hluta Þjórsár. Málþingið verður í Árnesi laugardaginn 3. mars og hefst klukkan 13. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Mikil aðsókn að Pétri Gaut

MIKIL eftirspurn er eftir miðum á uppfærslu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut sem verður frumsýnd í Barbican-menningarmiðstöðinni í Lundúnum í kvöld. Verkið verður sýnt tíu sinnum á ellefu dögum og er uppselt á allar sýningar. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nefhjólið fór ekki upp

FOKKER-vél Flugfélags Íslands í áætlunarflugi til Ísafjarðar var snúið við skömmu eftir flugtak frá Reykjavíkurflugvelli um fimmleytið í gær, eftir að í ljós kom að nefhjól vélarinnar var fast niðri. Um borð voru 23 farþegar, ásamt þriggja manna áhöfn. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Neyslustýring góð eða slæm?

RÉTTMÆTI neyslustýringar var rætt á Alþingi í gær í annarri umræðu um frumvarp til breytinga á virðisaukaskattslögum. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1788 orð | 6 myndir

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í tólfta sinn í dag á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt árlega þeim námsmönnum sem unnið hafa framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt er af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

Nýtum tímann – notum tæknina

FORSÆTIS- og fjármálaráðuneyti standa að undirbúningi UT-dagsins sem haldinn verður 8. mars nk. Lögð verður áhersla á mikilvægi upplýsingatækninnar sem verkfæris til að minnka skriffinnsku, spara tíma og auka hagræði. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Offita og heilsuleysi, veskú

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÝMSAR stórar veitingahúsakeðjur í Bandaríkjunum keppast um að yfirbjóða hver aðra með "ofurréttum", sem eru í raun ekkert annað en uppskrift að offitu, hjartasjúkdómum og heilablóðfalli. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Opið hús skógræktarfélaganna

FYRSTA "Opna hús skógræktarfélaganna" á þessu ári verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 28. febrúar, kl. 19.30–22.00, í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Pókerherbergi og kapella í skólanum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FLENSBORGARSKÓLI er nú að hluta skreyttur að innan sem spilavíti í tengslum við árlega Vakningardaga skólans sem standa yfir þessa vikuna. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

"Var eina helgin sem var laus"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "ÞETTA var eina helgin sem var laus sem var nægilega löngu fyrir kosningar," segir Skúli Helgason, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, en landsfundur flokksins verður haldinn í Egilshöll dagana 13. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

"Þetta er fáránlegt"

"ÞETTA er alveg fáránlegt," sagði Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, spurður út í frágang á farmi þessa bíls sem ók eftir Vesturlandsvegi í gær. Myndina tók vegfarandi sem ofbauð frágangurinn. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

"Þetta er mikil framför"

BRUNAMÁLASKÓLINN hefur fengið aðstöðu á Miðnesheiði á svæði sem slökkvilið varnarliðsins notaði áður til æfinga. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mun taka aðstöðuna formlega í notkun á morgun. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rannsóknarleiðangur í Skaftárkatla

Í MIÐVIKUDAGSERINDI Orkugarðs í dag, miðvikudag, fjalla Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar og samstarfsmenn hans um rannsóknarverkefni í Vestari-Skaftárkötlum. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Rennur til rifja að sjá húsið grotna niður

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Austur-Eyjafjöll | "Okkur rennur til rifja að sjá þetta fallega hús sem er orðið menningarverðmæti, grotna svona niður," segir Margrét Tryggvadóttir, forystumaður í Leikfélagi Rangæinga. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Saman í framboði?

FUNDUR fulltrúa úr Átakshópi fatlaðra, sem haldinn var í gær, samþykkti að standa að stofnun stjórnmálahreyfingar um framboð aldraðra og öryrkja, svo fremi sem um það næðist samstaða á fundi Baráttuhóps eldri borgara og öryrkja sem hefur verið boðaður... Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Samið um olíutekjurnar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Sem fyrst og fremst fyrir sjálfan mig

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Þegar aðrir fara í golf sest ég við hljómborðið og fer að semja. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sex fórust

Sex manns létu lífið og þrír slösuðust alvarlega í gærmorgun þegar tveir strætisvagnar rákust á í grennd við Lejsta við Uppsali í Svíþjóð. Vagnarnir voru fullir af fólki þegar þeir mættust, með alls um 100 manns. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sími og akstur fara ekki saman

SEKTIR fyrir að tala í gsm-síma við akstur hafa verið tvöfaldaðar, úr jafnvirði tæplega 4.000 ísl. kr. í tæplega 8.000, í Bretlandi og að auki fá þeir sem gerast brotlegir þrjú refsistig. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar prjóna og sauma til góðs

HJÁ Kópavogsdeild Rauða krossins sér hópur sjálfboðaliða um að prjóna, hekla og sauma ungbarnaföt fyrir börn í neyð. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sjálfsagt mannréttindamál

"ÞETTA er svo sjálfsagt mál. Þetta er mannréttindamál," sagði Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, óháður þingmaður, um frumvarp þess efnis að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Skjóta skjólshúsi yfir reykingafólk í Götusmiðjunni

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is UNGMENNUM á meðferðarheimili Götusmiðjunnar að Akurhóli á Rangárvöllum barst á dögunum hjálp úr óvæntri átt. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skólameistarar og nemendur í sjóbaði

GÍSLI Ragnarsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla, og Helmut Hinrichsen aðstoðarskólameistari tóku sundsprett í tveggja gráða heitum sjónum í Nauthólsvík ásamt nemendum skólans í gær. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Skóli á Völlum

AÐ tilhlutan fræðsluráðs hefur verið settur á laggirnar vinnuhópur til að undirbúa næsta grunnskóla í Hafnarfirði og hefur vinnuhópurinn hafið störf. Næsti grunnskóli verður fyrir nemendur á Völlum og Hamranesi sem er enn í skipulagsferli. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Starfsmönnum skíðasvæðanna sagt upp

Eftir Rúnar Pálmason og Helga Snæ Sigurðsson ÖLLUM fastráðnum starfsmönnum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fimm manns, var sagt upp á mánudag. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Strand við Grindavík

BJÖRGUNARSVEITIN Þorbjörn í Grindavík var kölluð út síðdegis í gær vegna báts sem strandaður var í höfninni á staðnum um klukkan 16:37, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Suður-Afríka styður Ísland

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sveitarstjóri Skaftárhrepps

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að ganga til samninga við Bjarna Daníelsson um að hann taki við stöðu sveitarstjóra. 19 sóttu um stöðuna. Bjarni gegnir í dag starfi framkvæmdastjóra Íslensku óperunnar í Reykjavík. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Sviksöm mæðgin

KONA nokkur í Bandaríkjunum hefur viðurkennt að hafa þjálfað tvo syni sína í að virðast þroskaheftir. Út á það fékk hún bætur, meira en 18 millj. kr., í 20 ár. Nú bíða mæðginanna fangelsi og háar... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

Taugatitringur á mörkuðum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTABRÉFAMARKAÐIR voru í töluverðu uppnámi allan gærdag, en helstu hlutabréfavísitölur heims lækkuðu allar, mismikið þó. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Tímamótasala á Kjarval

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HVÍTASUNNUDAGUR, málverk eftir Jóhannes Kjarval, var sleginn á 1,3 milljónir danskra króna (DKR), 15,2 milljónir íslenskra króna, á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn síðdegis í gær. Meira
28. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Úlfaldakappreiðar í Egyptalandi

ÞÁTTTAKENDUR í alþjóðlegum úlfaldakappreiðum í borginni Ismailia í Egyptalandi þeysast framhjá áhugasömum áhorfendum. Keppendur frá arabalöndum taka þátt í kappreiðunum sem skiptast í fjóra flokka eftir aldri úlfalda og lengd... Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Var eini starfsmaður Gaums

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KRISTÍN Jóhannesdóttir var eini starfsmaður fjárfestinga- og fjölskyldufyrirtækisins Gaums frá haustinu 1999 þegar hún tók við stöðu framkvæmdastjóra. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Velferðarþjónusta fyrir starfsmenn

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ALCOA Fjarðaál hefur sett á laggirnar sérstaka velferðarþjónustu fyrir starfsmenn sína. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Verkefnið "Beint frá býli" skapar tækifæri

VINNUHÓPUR undir nafninu Beint frá býli hefur undanfarin tvö ár unnið í samstarfi við bændur og aðra hagsmunaaðila að því að gera vinnslu og sölu á heimaunnum afurðum að raunhæfum kosti bæði fyrir bændur og neytendur. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vilja þróa samstarfið

DANIR og Íslendingar hafa fullan vilja til þess að þróa og koma á samkomulagi um varnarmál, að sögn Grétars Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, í kjölfar annars embættismannafundar um málið í gær. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Virðisaukaskattsbreytingin undirbúin í búðum

BREYTINGARNAR á virðisaukaskatti og niðurfelling vörugjalda af öllum matvælum tekur gildi á miðnætti. Raunar tóku nokkrar matvöruverslanir forskot á sæluna sl. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Vonast til að sjá karlinn í tunglinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FRAMUNDAN er gósentíð hjá stjörnuáhugafólki. Sjálft tunglið er að verða fullt og í kvöld ætti "karlinn í tunglinu" að sjást ef vel er að gáð. Meira
28. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Galsi og kynjahlutföll *Það var ekki laust við að dálítill galsi einkenndi þingheim í umræðum um störf þingsins í gær en annan daginn í röð fóru þær út um víðan völl. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2007 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Af hverju ekki að treysta fólki?

Þrátt fyrir að stjórnmálamennirnir tveir sem tókust á í Kastljósi í gærkvöldi ættu það sameiginlegt að vera til vinstri, þá bar málflutningur þeirra það ekki með sér að þeir kæmu úr sömu átt. Meira
28. febrúar 2007 | Leiðarar | 274 orð

Alþingi ræður

Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hafa sent samgöngunefnd Alþingis erindi þar sem þess er krafizt að samgönguáætlun þeirri, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt fyrir þingið, verði breytt. Meira
28. febrúar 2007 | Leiðarar | 521 orð

Veldi Pútíns?

Hátt gas- og olíuverð getur verið eins og kraftaverk fyrir þjóð í vanda. Rússum hefur vaxið fiskur um hrygg og auknum efnum fylgir aukið sjálfstraust. Meira

Menning

28. febrúar 2007 | Menningarlíf | 460 orð | 8 myndir

Allir þekkja einhvern Herra Gleyminn

Á mínu heimili teljast Herramannabækur Rogers Hardgreaves til heimsbókmenntanna enda þessir litlu litskrúðugu kallar hvers manns hugljúfi og bera góðan boðskap til lesenda á öllum aldri. Fyrsti Herramaðurinn leit dagsins ljós árið 1971. Meira
28. febrúar 2007 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Aukasýningar í Borgarleikhúsinu

AUKASÝNINGUM hefur verið bætt við á leikritunum Mein Kampf og Alveg brilljant skilnaði í Borgarleikhúsinu. Fyrsta aukasýningin á Mein Kamf er í kvöld og síðan verður sýning sunnudaginn 18. mars. Föstudaginn 2. mars og þriðjudaginn 13. Meira
28. febrúar 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Elfa Rún með tónleika í Salnum

FEÐGININ Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari halda tónleika í TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs í Salnum í kvöld klukkan 20. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Schumann, Ysafe og Ravel. Meira
28. febrúar 2007 | Tónlist | 1160 orð | 1 mynd

Fimm í fjársjóðsleit

Á laugardagskvöldið heldur bandaríska rokksveitin Incubus tónleika í Laugardalshöll. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Mike Einziger gítarleikara af þessu tilefni Meira
28. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fólk

Eðaltöffarinn John Travolta var með nýja hárgreiðslu sem vakti athygli á Óskarsverðlaunaafhendingunni. Orðrómur er um að hann hafi verið með hárkollu eða einhverskonar hártopp sem hann bætti við sitt eigið hár. Meira
28. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 538 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonunni Angelinu Jolie hefur verið boðið sæti í einu virðulegasta sérfræðingaráði Washington-ríkis. Greint er frá því í Financial Times að þetta sé ráð utanríkissamskipta sem í situr m.a. fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna Henry Kissinger . Meira
28. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Gröf Jesú fundin?

MIKIÐ fjaðrafok hefur orðið í kringum nýja heimildarmynd þar sem haldið er fram að gröf Jesú, Maríu Magdalenu og sonar þeirra Judah hafi fundist í Jerúsalem. Meira
28. febrúar 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Gullinn gítar í Hafnarborg

FRANSKI gítarleikarinn Pierre Laniau leikur á tónleikum í Hafnarborg klukkan 20 í kvöld. Laniau er heimskunnur gítarleikari og hafa verk hans verið gefin út undir merkjum stærstu tónlistarútgáfa heims, m.a. EMI og Universal. Meira
28. febrúar 2007 | Leiklist | 257 orð | 1 mynd

Komst inn í góðan skóla

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞORVALDUR Davíð Kristjánsson leikari hefur fengið inngöngu í leiklistarskóla í New York. Meira
28. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Leiðarljós í lífinu

Ég lá heima í stofusófa með flensu um miðjan dag, dúðaður undir sæng með trefil, og í leiðindum mínum kveikti ég á Sjónvarpinu. Þá var verið að sýna sápuóperuna Leiðarljós. Meira
28. febrúar 2007 | Hugvísindi | 30 orð | 1 mynd

Menntavegurinn

TVÆR mannverur ræðast við í stigagangi raun- og hugvísindastofnunarinnar sem kennd er við Brandenburg í Berlín. Svona mætti hugsa sér að menntavegurinn margumtalaði liti út þegar efsta þrepinu er... Meira
28. febrúar 2007 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Ólaf Sverri Sölvason

TÓNLISTARSKÓLI Árbæjar efnir til minningartónleika um Ólaf Sverri Sölvason, nemanda við skólann, sem lést á síðastliðnu ári aðeins 13 ára gamall. Tónleikarnir fara fram í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 1. mars kl. 20. Meira
28. febrúar 2007 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Myndir af reykvísku átakasvæði

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is UNDIRGÖNGIN undir Miklubraut, á mótum Lönguhlíðar, eru mikið átakasvæði. Þar hafa fulltrúar frá hreinsunardeild borgarinnar og graffarar háð þrásækna baráttu undanfarin ár. Meira
28. febrúar 2007 | Menningarlíf | 382 orð | 2 myndir

Ó – borg mín borg

Í hvert skipti sem ferðalangurinn snýr aftur til höfuðborgar sinnar eftir langa útiveru, þarf hann að klípa sig í handlegginn yfir stórkarlalegum breytingunum sem hafa orðið síðan síðast. Meira
28. febrúar 2007 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Roth slær nýtt met

BANDARÍSKI rithöfundurinn Philip Roth hefur hlotið PEN/Faulkner-verðlaunin fyrir skáldsöguna Everyman sem fjallar um veikindi og dauða. Meira
28. febrúar 2007 | Leiklist | 640 orð | 1 mynd

Uppselt á allar sýningar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UPPFÆRSLA Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen verður frumsýnd í Barbican-menningarmiðstöðinni í Lundúnum í kvöld. Meira
28. febrúar 2007 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Veisla fyrir augu og eyru

Terem-kvartettinn flutti tónlist eftir ýmsa höfunda, að mestu í eigin útsetningum auk eigin tónsmíða. Terem-kvartettinn skipa: Andrey Konstantinov sópran-dorma, Alexey Barshchev alt-domra, Andrey Smirnov bayan-harmónika og Mikhail Dzyudze balalaika. Meira

Umræðan

28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 448 orð

Aumlegt þvaður

ÞAÐ kom fram í ræðu forsætisráðherra á alþingi sl. haust, að aðild Íslands að Íraksstríðinu hefði í fyrstu einvörðungu verið bundin við leyfi til handa Bandaríkjunum til yfirflugs hervéla. Meira
28. febrúar 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 27. febrúar 2007 Að vinna á Alþingi Alþingi...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 27. febrúar 2007 Að vinna á Alþingi Alþingi hefur lengi þótt vera furðulegur vinnustaður. Almenningsálitið er sveiflukennt og lýtur oft svipuðum lögmálum og kenningin um fiðrildið í Kína sem veldur stormi í Kansas. Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Fátæka ríka Ísland

Hjálmar Jónsson fjallar um misrétti og misskiptingu fjármagns á Íslandi: "Aukaverkanir: Hrun flestallra sjávarbyggða umhverfis Ísland og eignir þorpsbúa verða að engu, ekki einu sinni lánshæfar." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Frjálsir netheimar lausir við lögbrot

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um eftirlit með Netinu: "Því miður er staðreynd að lögbrot eða tilraunir til lögbrota eiga sér stað á Netinu." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Geðþótti í dulargervi raka

Oddgeir Einarsson fjallar um afstöðu andstæðinga fyrirhugaðrar ráðstefnu um klámframleiðslu: "Þá kröfu er eðlilegt að gera að andstæðingar "klámfólksins" skilgreini það viðmið sem sú tiltekna afstaða þeirra gegn veru þess hérlendis leiðir af." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Grafískur hönnuður – löggilding á starfsheiti

Haukur Már Hauksson skrifar um löggildingu starfsheitisins grafískur hönnuður: "Það er trú okkar að löggildingin auki faglegt gildi grafískrar hönnunar og styrki bæði menntun hönnuðarins og starfsgreinina." Meira
28. febrúar 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja | 27. febrúar 2007 Thelma í framboði Myndin af pabba...

Guðfríður Lilja | 27. febrúar 2007 Thelma í framboði Myndin af pabba – Saga Thelmu hreyfir við öllum er lesa. Það þarf mikið hugrekki til að ganga fram fyrir skjöldu og segja sögu sína eins og Thelma gerði. Meira
28. febrúar 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Guðrún Sæmundsdóttir | 27. febrúar Ég og heilinn! Nýsköpun hljómar...

Guðrún Sæmundsdóttir | 27. febrúar Ég og heilinn! Nýsköpun hljómar alltaf fallega í eyrum, eitt af þessum orðum sem gefur fyrirheit um betri tíð og blóm í haga enda uppáhaldsorð stjórnmálamanna. Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Líf eða dauði

Hafsteinn Sveinsson fjallar um vegamál: "Sunnlendingar, ég þakka ykkur öllum, sem barist hafa fyrir tvöföldun og aðskildum akbrautum milli Reykjavíkur og Selfoss." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Misskilningur Jóns Baldvins

Birgir Dýrfjörð gerir athugasemdir við grein Jóns Baldvins Hannibalssonar: "Þess vegna getur það fólk sem á sér draum um stóran jafnaðarmannaflokk unnið saman að því að gera Samfylkinguna að 30–35% flokki í komandi kosningum." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Óperan klikkar enn

Árni Tómas Ragnarsson skrifar um ráðningu óperustjóra: "...óperustjóri er listrænn stjórnandi, starf hans hefur aðallega að gera með hina listrænu hlið rekstursins..." Meira
28. febrúar 2007 | Blogg | 298 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson | 27. febrúar 2007 Næsta ríkisstjórn? Í framhaldi af...

Pétur Gunnarsson | 27. febrúar 2007 Næsta ríkisstjórn? Í framhaldi af þessu með ráðherrann í maganum fór ég að velta fyrir mér líklegri ríkisstjórn næstu ár, t.d. ef Samfylkingin og Vinstri grænir næðu hér hreinum meirihluta, sem virðist mjög líklegt. Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Skóflustungur duga ekki

Reynir Ingibjartsson svarar grein Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra: "Ferill hennar í málefnum aldraðra er ferill hinna glötuðu tækifæra." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1951 orð | 3 myndir

Talnabrellur um tekjuskiptingu

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Með öðrum orðum hafa kjör hinna tekjulægstu á Íslandi batnað 50–100% hraðar hin síðari ár en kjör hinna tekjulægstu að meðaltali í löndum OECD, sem eru þó ríkustu lönd heims." Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Valdalausar konur?

Kolbrún S. Ingólfsdóttir fjallar um jafnréttismál og kosningar: "Það er hin nöturlega staðreynd að karlar hafa notið jákvæðrar mismununar alla tíð en framhjá því líta konur, því miður." Meira
28. febrúar 2007 | Velvakandi | 480 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Verkfræðilegt afrek FYRIR skömmu var sýnd á sjónvarpsstöðinni National Geographic heimildarmynd um Kárahnjúkavirkjun í þáttaröð sem fjallar um verkfræðileg afrek hér á jörðu. Meira
28. febrúar 2007 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Það er ljótt að skrökva, Siv

Stefán E. Matthíasson gerir athugasemdir við svar Sivjar Friðleifsdóttur um uppsögn hans úr starfi á Landspítalanum: "Á tveimur þétt skrifuðum síðum svarar ráðherra í raun ekki fyrirspurninni en lætur móðan mása um atriði sem ekki verður annað séð en að séu til þess eins fallin að afvegaleiða lesandann frá efnisatriðum málsins." Meira
28. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 594 orð

Þakkir til Eggerts Magnússonar

Frá Ingibjörgu Hinriksdóttur: "Lastaranum líkar ei neitt. Lætur hann ganga róginn. Finni hann fölnað laufblað eitt þá fordæmir hann skóginn. FJÖLMARGIR Íslendingar láta sig almenningsmálefni varða og taka þátt í þeim með ýmsum hætti, s.s." Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2909 orð | 1 mynd

Aðalsteinn M. Richter

Aðalsteinn Magnús Stefánsson Richter, arkitekt og fyrrum skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar, fæddist á Ísafirði 31. október 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri föstudaginn 16. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2007 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Guðjón Ottó Bjarnason

Guðjón Ottó Bjarnason fæddist í Böðvarsholti 18. október 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 2. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsvíkurkirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Guðný Pálsdóttir

Guðný Pálsdóttir fæddist á Húsavík 18. júlí 1924. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð hinn 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Einarsson og Þóra Steingrímsdóttir. Systkini Guðnýjar eru 1) Einar f. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2007 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórhallsdóttir

Ingibjörg Þórhallsdóttir fæddist á Stöpum á Vatnsnesi 28. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga síðastliðna nýársnótt og var útför hennar gerð frá Hvammstangakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 597 orð | 2 myndir

Lokahljóðið er að koma í vertíðina

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Það er nú lítið að frétta. Ég kastaði við Grindavíkina og fékk innan við 100 tonn. Svo er ég bara að leita vestur eftir. Hinar bátarnir eru sunnan við Malarrifið og suðvestur af því. Meira
28. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 113 orð

Norðmenn fá leyfi til línuveiða

Norðmenn hafa fengið heimildir til línuveiða í íslenskri lögsögu. Norskum er línuskipum heimilt að veiða í íslenskri lögsögu 500 tonn af keilu, löngu og blálöngu miðað við afla upp úr sjó. Meira

Viðskipti

28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Eimskipafélagið tekur stökk

GENGI bréfa Hf. Eimskipafélags Íslands hækkaði um 7,33% í viðskiptum gærdagsins, þegar gengi nær allra annarra félaga í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands lækkaði mjög. Aðeins bréf Atorku hækkuðu einnig í gær, eða um 2,66%. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Fasteignafélagið Stoðir stækkar enn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VIÐRÆÐUR eru á lokastigi um kaup fasteignafélagsins Stoða á fasteignafélaginu Landsafli en kaupin eru m.a. háð samþykki aðalfundar Stoða í dag um hlutafjárhækkun. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Hagnast um 420 milljónir

FYRIR opnun markaða í gær nýtti Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, rétt sinn samkvæmt kaupréttarsamningi við bankann um að kaupa 15 milljón hluti í Glitni á verðinu 2,81 og seldi bankanum aftur á verðinu 28,2. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Íslendingar aldrei bjartsýnni en nú

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup fyrir febrúar mælist 149,9 stig og hefur ekki verið eins há og nú frá því mælingar á henni hófust í mars 2001, en hún mælir bjartsýni neytenda á efnahags- og atvinnumál. Fjallað var um vísitöluna í Morgunkorni Glitnis í gær. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Lítil hagnaðaraukning

HAGNAÐUR Íslandspósts nam 240 milljónum króna á síðasta ári en var 237 milljónir króna árið 2005. Heildartekjur félagsins á síðasta ári námu 5,7 milljörðum króna og höfðu aukist um 14% frá fyrra ári. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð

MP aðili að öllum OMX kauphöllunum

MP FJÁRFESTINGARBANKI hf. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Olíuverð fer hækkandi

OLÍUVERÐ hækkaði í gær og er það aðallega rakið til þess að miðlarar hafa áhyggjur af því að Íransdeilan leiði til þess að dragi úr framboði á olíu. Í New York fór verð á olíu hæst í 62,16 dali í gær en í Lundúnum fór verðið í 62,65... Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 182 orð

SiriusIT með 500 milljóna samning

NOREGSDEILD SiriusIT, sem er í eigu íslenska upplýsingatæknifyrirtækisins ANZA, skrifaði nýverið undir samning við norsku stofnunina NAV um þróun á svokölluðu "Fellesregisterne", sem er hluti af nýju almennu lífeyriskerfi í Noregi. Meira
28. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Töluverð lækkun

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 2,53% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 7.412,60 stig. Eimskip hækkaði um 7,33% en flest félög lækkuðu í dag. Fl Group lækkaði um 5% og Atlantic Petroleum um 4,57%. Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 553 orð | 2 myndir

Alþjóðlegt verkefni um reyklausa veröld

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 142 orð

Auglýsingar og morðalda

Rúnar Kristjánsson fylgist með fréttum á Skagaströnd þar sem "má sjá þau Ingibjörgu Pálma og Jón Ásgeir á stöðugum ferðum úr og í dómsal, því enn virðist nokkuð þar til Baugsmálum lýkur". Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 46 orð | 3 myndir

Hátískuhvuttar

Hundarnir þurfa ekki síður en mannfólkið að vera stundum vel til fara. Að minnsta kosti kjölturakkarnir sem fylgja eigendum sínum í hvívetna. Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 475 orð | 2 myndir

Hljómsveit um borð í togara

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 611 orð | 2 myndir

Neikvætt fyrir heilsuna að finna á sér

Áfengi er engin venjuleg neysluvara en er þó hluti af daglegu lífi margra um allan heim. Það er notað við ýmis tækifæri, m.a. í félagslegum aðstæðum, sem hluti af fæðu, sem tákn um frí frá amstri hversdagsins eða við önnur tækifæri. Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 438 orð | 2 myndir

Sólarljós styrkir ónæmiskerfi húðarinnar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Rannsóknir íslensku vísindakonunnar Heklu Sigmundsdóttur við Stanford-háskóla í Kaliforníu hafa vakið athygli erlendis. Meira
28. febrúar 2007 | Daglegt líf | 907 orð | 3 myndir

Þeir sem fá alvöruflensu muna það

Er þetta flensa eða umgangspest? Haraldur Briem sóttvarnalæknir sagði Sigrúnu Ásmundar hvernig hægt væri að þekkja einkennin og gaf góð ráð til þeirra sem liggja núna kylliflatir fyrir flensunni. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

40 ára afmæli . Laufey Vilmundardóttir er fertug í dag, 28. febrúar, og...

40 ára afmæli . Laufey Vilmundardóttir er fertug í dag, 28. febrúar, og er hún og eiginmaður hennar, Árni Rúnar Ingason,... Meira
28. febrúar 2007 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtugur er í dag, 28. febrúar, Sigurður P. Sigmundsson...

50 ára afmæli. Fimmtugur er í dag, 28. febrúar, Sigurður P. Sigmundsson, forstöðumaður rekstrarsviðs Vinnumálastofnunar og Íslandsmethafi í maraþonhlaupi. Hann er í fríi erlendis ásamt eiginkonu sinni, Valgerði Heimisdóttur. Meira
28. febrúar 2007 | Fastir þættir | 621 orð | 1 mynd

Carlsen og Anand efstir í hálfleik

17. febrúar – 10. mars 2007 Meira
28. febrúar 2007 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Flæðarmálið – síðasta sýningarvika

Ljósmyndasýningu Rafns Hafnfjörð – Flæðarmálið, sem nú stendur yfir í Café Mílanó lýkur nú um helgina, 4. mars. Rafn hefur unnið til verðlauna í ljósmyndasamkeppnum og árið 1979 hélt hann einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Meira
28. febrúar 2007 | Árnað heilla | 31 orð

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga í dag, 28. febrúar, hjónin Guðný Helga...

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga í dag, 28. febrúar, hjónin Guðný Helga Árnadóttir og Höskuldur Goði Karlsson. Þau voru gefin saman 28. febrúar 1957 á útskálum í Garði af séra Guðmundi... Meira
28. febrúar 2007 | Í dag | 427 orð | 1 mynd

Kynferði, menning og áfengi

Hildigunnur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1944. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1964, cand. polit. frá Oslóarháskóla 1972 og doktorsgráðu í afbrotafræði frá sama skóla 1998. Meira
28. febrúar 2007 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og stuttmynd

Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur er nú sýningin Sund & gufa, en þar sýnir Damien Peyret polaroid-myndir af fólki í Sundlaug Kópavogs ásamt stuttmyndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Meira
28. febrúar 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska munum vér...

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4, 16. Meira
28. febrúar 2007 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ c6 7. dxc6 bxc6 8. Be2 h6 9. Rf3 e4 10. Re5 Dd4 11. Rg4 Rxg4 12. Bxg4 Bc5 13. 0–0 e3 14. Bxc8 exf2+ 15. Kh1 Hxc8 16. De2+ Kd7 17. d3 Hhe8 18. Meira
28. febrúar 2007 | Í dag | 159 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Þrjár íslenskar systur í Bandaríkjunum sem tengjast kvikmyndagerð hafa áhuga á að láta gera kvikmynd vestra sem byggist á sögu Thelmu Ásdísardóttur, Myndin af pabba. Hvað heitir fyrirtæki systranna? Meira
28. febrúar 2007 | Viðhorf | 837 orð | 1 mynd

Velferð barna

Kannski getur fullorðið fólk með þroskaða skynsemi komist yfir slíka gjá, en börnum sem alast upp við hana verður hún óyfirstíganleg hindrun sem jafnvel getur heft skynsemisþroska þeirra, þannig að miskunnarleysi í garð annarra verður þeim sjálfsagður hlutur. Meira
28. febrúar 2007 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fá fyrirtæki hafa slegið í gegn jafn hratt á Íslandi og flatbrauðsbakaríið Domino's. Sennilega hafa flestir Íslendingar keypt sér pítsu í Domino's, en fæstir þekkja hins vegar sögu fyrirtækisins. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2007 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Aðstoðarkonan skyggir á kylfinginn Henrik Stenson

SÆNSKI kylfingurinn Henrik Stenson er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en eftir að hafa sigrað á heimsmótinu í holukeppni s.l. sunnudag og tryggt sér 100 millj. kr. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Bikarslagsmálin draga dilk á eftir sér

ENSKA knattspyrnusambandið ákærði í gær bæði Arsenal og Chelsea fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn, þegar upp úr sauð á lokamínútum leiksins. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 218 orð

Blikar sömdu við Rajcomar

BREIÐABLIK gekk í gær frá eins árs samningi við hollenska knattspyrnumanninn Prince Rajcomar, sem var til reynslu hjá félaginu fyrr í þessum mánuði. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 164 orð

Borzov verður ekki með

VALERIY Borzov, fyrrverandi ólympíumeistari í 100 og 200 m hlaupi, hefur hætt við framboð til forseta Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Brynjar hársbreidd frá því að jafna

ÞRJÚ mörk leikmanna Manchester United á fyrstu fimm mínútunum gegn Reading í gær tryggðu liðinu sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í 3:2-sigri liðsins. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Dagný Linda keppir í tvíkeppni á Ítalíu

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir skíðakona frá Akureyri er komin til Tarvisio á Ítalíu þar sem hún tekur þátt í sínu síðasta heimsbikarmóti í alpagreinum á þessum vetri. Hún hefur verið í frí frá keppni síðan 13. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ítalska liðið Fiorentina hefur gengið frá samningi við Arturo Lupoli, 19 ára miðherja Arsenal , sem hefur verið í láni hjá Derby í vetur. Lupoli, sem kom til Arsenal frá Parma 2004, lék aðeins einn deildarleik með Arsenal. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðmar Fel- ixson leikur ekki með þýska handknattleiksliðinu Hannover-Burgdorf næstu þrjár vikurnar hið minnsta vegna meiðsla í nára. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Garðar Jóhannsson var í liði Fredrikstad í gær þegar það hafði betur gegn Lyn , 1:0, í æfingaleik á La Manga . Indriði Sigurðsson lék með Lyn. Stefán Gíslason lék ekki með með liðinu af persónulegum ástæðum en hann var í Osló . Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 195 orð

Guðjón Baldvinsson hjá Aalesund

GUÐJÓN Baldvinsson, leikmaður úr Stjörnunni og 21 árs landsliðinu í knattspyrnu, æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund. Guðjón, sem er tvítugur, skoraði 7 mörk í 16 leikjum í 1. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 379 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 5. umferð: WBA – Middlesbrough...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 5. umferð: WBA – Middlesbrough 1:1 Darren Carter 26. – Mark Viduka 63. *Middlesbrough sigraði í vítakeppni, 5:4. *Middlesbrough mætir Man.Utd. Reading – Manchester Utd. 2:3 Dave Kitson 23. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 218 orð

Kostnaður við ÓL 2012 fjórfaldast

KOSTNAÐUR Englendinga við Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í London árið 2012 stefnir í að vera allt að fjórum sinnum hærri en gert var ráð fyrir í fyrstu fjárhagsáætlun sem lögð var fram þegar sótt var um leikana. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Logi sneri sér í hring

LEMGO vann í gærkvöld stórsigur á Wilhelmshavener, 33:20, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði Lemgo mikla yfirburði í leiknum sem fram fór í Lipperland höllinni. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

"Bestu fréttir sem ég fengið í rúmt ár"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "Þetta eru bestu fréttir sem ég hef fengið s.l. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Rúrik vekur áhuga Viking frá Stavanger

NÆR daglega er íslenskur leikmaður orðaður við norska knattspyrnuliðið Viking Stavanger og nú er Rúrik Gíslason hjá Charlton kominn í þann hóp. Meira
28. febrúar 2007 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Þrír keppa á föstudag á EM

ÍSLENSKU frjálsíþróttamennirnir fjórir sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fer í Birmingham á Englandi um helgina héldu út í morgun. Þrír þeirra keppa á föstudag en sá fjórði stígur fram á sviðið á laugardag. Meira

Annað

28. febrúar 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1222 orð

"Það er ljótt að skrökva, Siv"

Stefán E. Matthíasson gerir athugasemdir við svar Sivjar Friðleifsdóttur um uppsögn hans úr starfi á Landspítalanum: "RÁÐHERRA heilbrigðismála svaraði nýlega á Alþingi fyrirspurn þingmannanna Margrétar Frímannsdóttur og Jóhönnu Sigurðardóttur um efnisatriði er vörðuðu uppsögn mína úr starfi á Landspítalanum (LSH) sem yfirlæknis æðaskurðlækninga á stofnuninni." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.