Greinar laugardaginn 10. mars 2007

Fréttir

10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

1.200 manns við útför séra Péturs

FJÖLMENNI var við útför séra Péturs Þórarinssonar í Akureyrarkirkju í gær, alls um 1.200 manns að mati kirkjuvarðar. Þétt var setinn bekkurinn og fullt var einnig í safnaðarheimilinu og kapellunni, en sjónvarpað var þangað frá athöfninni. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

16 Springfield

Sextán bandarískum bæjum, sem bera nafnið Springfield, hefur verið boðið að keppa um þann heiður að fá að vera vettvangur fyrir tökur á fyrstu kvikmyndinni um Simpsons-fjölskylduna í júlí nk. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Áhyggjur af snjóleysinu

STJÓRN Skíðasambands Íslands lýsir þungum áhyggjum af viðvarandi snjóleysi á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Barnaklám af Netinu

AÐ jafnaði skoða um 1.800 Danir dag hvern gróft barnaklám á Netinu og nú vill hægristjórnin í landinu stemma stigu við því, að sögn Jyllandsposten . Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Barnaspítalinn fær veglegar gjafir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KVENFÉLAGIÐ Hringurinn færði Barnaspítala Hringsins gjafir að verðmæti um 18 milljónir króna á síðasta ári. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Bílveltur vegna hálku

BÍLL valt við veginn að Járnblendinu á Grundartanga í gærmorgun og slasaðist ökumaður, sem var einn í bílnum, nokkuð. Var hann fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 277 orð

Bótagreiðsla í bresku "Breiðavíkurmáli"

HÓPI fólks, sem var misþyrmt og misnotað kynferðislega á upptökuheimilum í Manchester í Bretlandi, hafa nú verið dæmdar bætur, tæplega 300 millj. ísl. kr. Meira
10. mars 2007 | Þingfréttir | 164 orð | 1 mynd

Deilt um fundarstjórn Miklar umræður spunnust um fundarstjórn forseta á...

Deilt um fundarstjórn Miklar umræður spunnust um fundarstjórn forseta á Alþingi í gær. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

DNA-rannsókn í máli Lúðvíks Gizurarsonar

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að mannerfðafræðileg rannsókn (DNA-rannsókn) mætti fara fram til sönnunarfærslu í faðernismáli sem Lúðvík Gizurarson hrl. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 65 orð

Engin mannekla

Yfirvöld í Kína hafa skýrt frá því, að um 600.000 almennir borgarar í Peking verði kallaðir til starfa meðan á Ólympíuleikunum stendur en þeir fara fram í borginni 8. til 24. ágúst á næsta ári. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Feður nýta 90% réttar síns

Eftir Karl Á. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fjármálafyrirtæki styðja við meistaranámið

NOKKUR fjármálafyrirtæki skrifuðu í vikunni undir samning við Háskólann á Akureyri um að styðja við uppbyggingu meistaranáms í viðskiptafræði við skólann með fjárframlögum. Leggja þau fram alls 15 milljónir króna á næstu þremur árum. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fjölmenni við útför Péturs Þórarinssonar

MIKIÐ fjölmenni var við útför sr. Péturs Þórarinssonar frá Akureyrarkirkju í gær. Talið er að um 1.200 manns hafi verið við útförina en jarðsett var í Laufási, prestssetri Péturs til margra ára og bústað. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Forseti Íslands gróðursetti sprota á Sprotatorgi

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, þáði boð Samtaka iðnaðarins (SI) um heimsókn á sýningarsvæði þeirra á sýningunni Tækni og vit 2007 í gær. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fræðslufundur Grikklandsvina

Á FRÆÐSLUFUNDI sem Grikklandsvinafélagið Hellas heldur í Kornhlöðunni við Bankastræti í dag, laugardaginn 10. mars kl. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gjafir Hringskvenna lífsbjörg margra

"ÞAÐ fer ekkert á milli mála að þær dýrðlegu gjafir sem þessi vinnustaður fær er lífsbjörg margra," segir Þórður Eric Hilmarsson og vísar þar til veglegra gjafa Kvenfélagsins Hringsins til Barnaspítala Hringsins. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Grunnskólakennarar fá 6% hækkun í upphafi árs 2008

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MÁLAMIÐLUNARTILLAGA ríkissáttasemjara í kjaradeilu grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaganna felur í sér að kennarar fá u.þ.b. 6% launahækkun á fyrstu fimm mánuðum næsta árs, auk 30 þúsund króna eingreiðslu 1. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Gæludýr á gleðipillum

Wayne-sýsla. AP. | Hver dagur hefst á því að blóðsykur hans er mældur og hann fær insúlínsprautu. Hann er síðan látinn taka inn nokkrar pillur sem oft eru stappaðar og settar í matinn. Allt er þetta handa tólf ára gömlum hundi. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 105 orð

Götuóeirðir við komu Bush til Brasilíu

ÁTÖK blossuðu upp í Sao Paulo, stærstu borg Brasilíu, þegar George W. Bush Bandaríkjaforseti kom þangað í upphafi sex daga ferðar um fimm lönd í Rómönsku-Ameríku. Að minnsta kosti 20 særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglumanna í Sao Paulo. Um 10. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hagkvæmara að starfsemin sé undir sama hatti

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BJÖRN Dagbjartsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, er fylgjandi tillögu utanríkisráðherra þess efnis að starfsemi ÞSSÍ verði sameinuð annarri starfsemi utanríkisráðuneytisins. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Hart deilt um auðlindaákvæði í stjórnarskrá

HART var deilt um nýtt frumvarp þess efnis að náttúruauðlindir Íslands verði skilgreindar sem þjóðareign í stjórnarskrá í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Helgi Hafliðason

HELGI Hafliðason, málarameistari og fisksali í Reykjavík, andaðist í gær, 9. mars, á 85. aldursári. Helgi fæddist í Reykjavík 10. nóvember árið 1922, sonur Hafliða Baldvinssonar fiskkaupmanns og Jóneu Hólmfríðar Fríðsteinsdóttur. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Heppnað útspil

Eftir yfirlýsingar forystumanna Framsóknarflokksins á Alþingi í sl. viku um auðlindaákvæði í stjórnarskrá upphófst mikið fjör. Stjórnarandstaðan lifnaði við, boðaði til blaðamannafundar og bauð Framsókn upp í dans. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 831 orð | 1 mynd

Hið handstýrða lýðræði

Fréttaskýring Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is KOSNINGAR til þinga í 14 héruðum Rússlands fara fram á morgun, sunnudag. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hundrað hegrar eiga vetrardvöl hér

ALLT upp í hundrað hegrar eiga vetursetu á Íslandi ár hvert og festi ljósmyndari Morgunblaðsins einn þeirra á filmu í Hegranesi á dögunum. Að sögn Ólafs K. Nielsen, fuglafræðings, dveljast í vetur á milli 5 og 10 fuglar í Hvaleyrarlóni í Hafnarfirði. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Kanna á möguleika á snjóframleiðslu í Bláfjöllum

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að óska eftir viðræðum við Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og OR um könnun á snjóveitu á skíðasvæðum í Bláfjöllum og Skálafelli til framleiðslu á snjó til að tryggja frekari... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Kjósendur hafa mest traust á Geir Haarde

KJÓSENDUR bera mest traust til Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur bera hins vegar mun minna traust til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, í dag en fyrir fjórum árum. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

Kynna ferðir

Í DAG, laugardag, klukkan 12.30 og 14.30, verða göngu- og hjólaferðir Úrvals-Útsýnar kynntar í sportvöruversluninni Everest í Skeifunni. Flestar ferðirnar eru í ,,hefðbundnum takti", þá er gengið 5–8 tíma á... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Líflegt í dag í Listagilinu

HVORKI fleiri né færri en sex listsýningar verða opnaðar í Listagilinu í dag. Að auki verður áhugaverður fyrirlestur í Minjasafninu. *Sýning á æskuverkum norðlenskra listamanna, Bernskubrek, verður opnuð kl. 14.30 í Deiglunni. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

LÍÚ og SF stofna samtök

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva stofnuðu Samtök atvinnurekenda í sjávarútvegi á sameiginlegum fundi á Akranesi á fimmtudaginn. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

LSH ber skaðabótaábyrgð vegna atvinnusjúkdóms

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Landspítala – háskólasjúkrahús til að greiða hjúkrunarkonu sem starfaði á Landakotsspítala og Borgarspítalanum á árunum 1988 til 1997, rúmar 4,4 milljónir króna í bætur fyrir veikindi sem voru rakin til hreinsiefnis fyrir... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð

LSH bundinn af kjarasamningi

LANDSPÍTALINN getur ekki komið til móts við launakröfur nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga, því hann er algjörlega bundinn í báða skó af stofnanasamningi BHM, sem gerður var á síðasta ári. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Margar geiturnar á Rauðá eru tvíkiða

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | "Það eru óvenju margar geitur með tvo kiðlinga þetta árið og það er sjaldan sem frjósemin hefur verið svona mikil," segir Grímur Vilhjálmsson, bóndi á Rauðá, en í geitahúsinu er fullt af ungviði sem leikur... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Marorka fékk Vaxtarsprotann

FYRIRTÆKIÐ Marorka fékk í gærkvöldi "Vaxtarsprotann", sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Viðurkenningin er nú veitt í fyrsta sinn, í tengslum við sýninguna Tækni og vit í Fífunni. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Málmur styður stækkun

Stjórn MÁLMS – samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, vekur athygli á mikilvægi stækkunar álversins í Straumsvík fyrir vöxt og viðgang íslensks málm- og véltækniiðnaðar. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Mikilvægt að eiga góð samskipti

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er skemmtilegt starf og líflegt, maður fær viðbrögð frá íbúum, bæði gagnrýni og hrós, og það er gott. Gagnrýnina notum við til þess að laga það sem betur má fara og það er bara eðlilegt. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 34 orð

MK-markaður

HÓPUR nemenda í Menntaskólanum í Kópavogi heldur fata- og nytjamarkað í dag og á morgun kl. 11–16 í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar RKÍ í Hamraborg 11. Ágóði rennur í ferðasjóð Dvalar, athvarfs fyrir geðfatlaða í... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Óskýrt og svarar engum spurningum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁKVÆÐIÐ um þjóðareign á náttúruauðlindum í frumvarpi formanna stjórnarflokkanna, sem á að verða 79. grein stjórnarskrár, er óskýrt að mati tveggja sérfræðinga í stjórnskipunarrétti sem leitað var til í gær. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

"Eina leiksvæðið okkar"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HÓPUR nemenda úr Vesturbæjarskóla stóð í gær fyrir mótmælum á sparkvelli sem nefnist Stýró og er við hlið gamla Stýrimannaskólans við Öldugötu. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Sambærileg viðskipti og við Simons Agitur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VIÐSKIPTI Baugs við Nordica, félag Jóns Geralds Sullenbergers, komu mikið við sögu í dómsal 101 í gærdag, á 20. degi Baugsmálsins svokallaða. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 481 orð | 5 myndir

Samfylking í forystuvanda

FRÉTTASKÝRING Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is Athyglisverðustu niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Gallup fyrir Morgunblaðið og RÚV eru annars vegar áframhaldandi uppgangur vinstri grænna, hins vegar forystuvandi Samfylkingarinnar. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð

Sanngjörn skipti

Trésmiður nokkur í Sonneberg í Þýskalandi, sem átti í erfiðu skilnaðarmáli við konu sína, ákvað að grípa til sinna ráða til að tryggja sanngjörn skipti þeirra í millum. Hann mældi upp sumarhús þeirra hjóna og sagaði það síðan í tvennt með vélsög. Meira
10. mars 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sátt um orkustefnuna

LEIÐTOGAR ESB-ríkjanna náðu í gær bindandi sátt um, að 2020 skuli 20% þeirrar orku, sem notuð er í sambandinu, vera frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Á Íslandi er þetta hlutfall 72% núna. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

Taka ekki afstöðu

Í YFIRLÝSINGU frá Landssambandi eldri borgara er ítrekað að sambandið styðji engin framboð. "Sú afstaða gildir jafnt um framboð núverandi stjórnmálaflokka og væntanlegt sérframboð eins og boðað framboð aldraðra. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tvö vinnuslys

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Sorpu í Gufunesi rétt eftir hádegi í gær. Verið var að færa sýningarbás til eyðingar þegar óhappið varð. Básinn kom með flutningabíl og átti lyftari að taka hann af bílnum. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð

Tæknivandamál að leysast á tæknisýningunni

FJÖLMARGIR gestir hafa farið í Fífuna í Kópavogi á sýninguna Tækni og vit 2007, sem opnuð var á fimmtudag. Að sögn Kristins Jóns Arnarssonar, upplýsingafulltrúa sýningarinnar, hefur sýningin farið vel fram. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Umbóta er þörf á skipulagi þróunarsamvinnunnar

Skýrsla Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra um fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands var kynnt í vikunni og þar kemur m.a. fram að óbreytt ástand sé ekki valkostur. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Útafakstur í Hegranesi

Sauðárkrókur | Lögreglunni á Sauðárkóki barst tilkynning um umferðarslys í Hegranesi í gærmorgun. Fólksbifreið hafði farið norður af veginum, austan Tröllaskarðs, þar sem hæst er niður og hafnað á hvolfi. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Varað við snjóflóðahættu

VEGNA snjóflóða sem fallið hafa síðustu daga og ótryggra snjóalaga til fjalla á Vestfjörðum, Norðurlandi og ofarlega í fjöllum og inn til landsins á Austurlandi beinir Veðurstofa Íslands þeim tilmælum til skíðafólks, vélsleðamanna og annarra sem eru á... Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð

Viðbúnaður á slysadeild LSH vegna skólaballa

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ERU böll í kvöld? Hvar eru böll og hvað eru þau mörg? Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Vill skoða alla möguleika varðandi leiðir til úrbóta

Í SKÝRSLU Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra, um fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands, kemur fram að tvær leiðir komi helst til álita. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vodafone býður símasjónvarp

VODAFONE á Íslandi hefur kynnt nýjung; sjónvarp í símann. Útsending SKY fréttastöðvarinnar verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn í símanum og hægt er að sækja fréttaefni Stöðvar 2 og skoða þegar hentar. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Þrengir að straumnum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Æska og hestar

UM helgina verður sýningin Æskan og hesturinn haldin í Reiðhöllinni í Víðidal. Sýningar eru á laugardag og sunnudag klukkan 13 og 16 og er ókeypis aðgangur. Meira
10. mars 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Öxulgalli í Land Cruiser

GALLI í afturöxli í Land Cruiser 90-jeppum frá Toyota hefur orðið til þess að Toyota á Íslandi skiptir nú um öxla í slíkum bifreiðum hér á landi, en slík vinna hefur einnig farið fram í öðrum löndum. Árgerðirnar sem um ræðir eru 1996–1999. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2007 | Leiðarar | 630 orð

Ábyrgð á misgjörðum fortíðarinnar

Frásagnir af vist ungra pilta á drengjaheimilinu í Breiðavík hafa vakið almenning til vitundar um að á árum áður viðgekkst ómannúðlegt og glæpsamlegt athæfi á stofnunum, sem reknar voru á vegum opinberra aðila. Meira
10. mars 2007 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Á hvaða leið er SUS?

Samband ungra sjálfstæðismanna er á móti því að ákvæði um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði tekið í stjórnarskrá. Samband ungra sjálfstæðismanna segir að einkaeignarréttur á náttúruauðlindum sé hornsteinn skynsamlegrar nýtingar auðlinda. Meira
10. mars 2007 | Leiðarar | 231 orð

Mjór er mikils vísir

Menningarsamningur um samstarf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Borgarleikhússins, sem greint var frá hér í Morgunblaðinu í gær, er frábært framtak. Samningurinn tekur til fjögurra ára og felur í sér samstarf á ýmsum sviðum leikhússlífsins. Meira

Menning

10. mars 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Kammerkórsins

FIMM ára afmælistónleikar Kammerkórs Reykjavíkur verða haldnir í dag, laugardaginn 10. mars, í Laugarneskirkju. Á fimm ára ferli kórsins hefur hann komið víða við og sungið út um allt land. Meira
10. mars 2007 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Astrid Lindgren í Gerðubergi

RÁÐSTEFNA um barnabókmenntir og barnamenningu í minningu Astrid Lindgren verður haldin í Gerðubergi í dag frá kl. 10.30–14. Meira
10. mars 2007 | Myndlist | 566 orð | 1 mynd

Augliti til auglitis við franska list á Akureyri

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í LISTASAFNI Akureyrar verður opnuð í dag sýningin Augliti til auglitis. Þar eru sýnd ljósmyndaverk fjórtán alþjóðlegra listamanna sem allir vinna með portrett og sjálfsmyndir. Meira
10. mars 2007 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gítarleikari rokkhljómsveitarinnar Van Halen, Eddie Van Halen , er að fara í meðferð samkvæmt vef hljómsveitarinnar. Ekki er gefið upp hvers vegna Van Halen er á leið í meðferð. Meira
10. mars 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski söngvarinn George Michael fær 750.000 pund, um 97 milljónir íslenskra króna, fyrir að koma fram í afmæli milljarðamæringsins Philip Green á þriðjudaginn. Meira
10. mars 2007 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hátt verðlag hjá rúinni þjóð

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Flosi Eiríksson húsasmiður og Salóme Ásta Arnardóttir læknir. Meira
10. mars 2007 | Leiklist | 776 orð | 1 mynd

Hinn bærilegi léttleiki tilverunnar

Höfundur: Hugleikur Dagsson. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Flís. Ljósa- og myndbandshönnun: Gideon Kiers og Freyr Vilhjálmsson. Meira
10. mars 2007 | Myndlist | 452 orð

Hlutlaus augu

Opið virka daga frá kl. 12-19 og um helgar frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 26. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
10. mars 2007 | Myndlist | 109 orð

Höfðingjar til London

"ÞETTA er dæmi um tilraun listamanns til að fanga fólk, honum framandi, í evrópska listhefð," segir Stephanie Pratt safnvörður hjá National Protrait-galleríinu um sýningu undir yfirskriftinni "Milli heima: Ferðalangar til Bretlands... Meira
10. mars 2007 | Hönnun | 169 orð | 1 mynd

Íslenskir arkitektar verðlaunaðir

Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur steinunnolina@mbl.is HJÓNIN og arkitektarnir Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson unnu á dögunum til verðlauna í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni á vegum IIDA (International interiour design awards). Meira
10. mars 2007 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Kolkrabbinn teygir úr sér

Leikstjóri: Guillaume Nicloux. Aðalleikendur: Jean-Pierre Darroussin, Clotilde Courau, Julie Delarme. 100 mín. Frakkland 1998. Meira
10. mars 2007 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd

Meiri tilhlökkun en kvíði

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞETTA er ótrúlega spennandi og ótrúlega gaman," segir þverflautuleikarinn Björg Brjánsdóttir sem flytur einleik á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í dag. Meira
10. mars 2007 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Minn maður

Á heimili mínu er að finna allar þáttaraðirnar af Beðmál í borginni (djö.. flott þýðing) eða Sex and the City. Þáttunum er ósjaldan rúllað í gegn og maður dregst venjulega inn í þetta (já, einmitt, það þarf að draga mig að þessu eða þannig). Meira
10. mars 2007 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Mozart og Harry Potter

HLJÓÐFÆRALEIKARAR úr Sinfóníuhljómsveit Íslands munu blása til tvennra tónleika í dag. Meira
10. mars 2007 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Nýr gagnrýnandi

NÝR leiklistargagnrýnandi hefur tekið til starfa hjá Morgunblaðinu, Martin Regal. Martin er leikbókmenntafræðingur með doktorsgráðu í breskum og bandarískum bókmenntum frá Kaliforníuháskóla. Hann kennir við enskuskor Hugvísindadeildar Háskóla Íslands. Meira
10. mars 2007 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Scheving keyrir boppið áfram

Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon rafpíanó, Þorgrímur Jónsson bassa og Einar Valur Scheving trommur. Fimmtudagskvöldið 8.3. 2007. Meira
10. mars 2007 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Sískapandi Íslandsvinur

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞAÐ ER virkilega vandasamt að blanda saman myndböndum og leikhúsi," segir Gideon Kiers sem sér um ljósa- og myndbandshönnun við fjórða mann í söngleiknum Legi . Meira
10. mars 2007 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Skáldverk á glámbekk

ÓÚTGEFIN skáldsaga rithöfundarins Jeanette Winterson fannst í neðanjarðarlestarstöð í Lundúnum á miðvikudagskvöldið. Það var aðdáandi Winterson, Martha Oster að nafni, sem fann handritið. Meira
10. mars 2007 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

SXSW hefst í næstu viku

TÓNLISTARHÁTÍÐIN og iðnstefnan South by South West hefst næstkomandi miðvikudag í borginni Austin í Texas og lýkur sunnudaginn 18. mars. Meira
10. mars 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sýningarstjóraspjall í Nýló

SÝNINGIN Presque rien eða Næstum því ekki neitt stendur nú sem hæst í Nýlistasafni Reykjavíkur. Í dag og næsta laugardag, 10. og 17. mars, kl. 14 mun sýningarstjórinn Serge Comte leiða gesti í gegnum sýninguna og uppfræða þá um það sem fyrir augum ber. Meira
10. mars 2007 | Dans | 172 orð | 1 mynd

Virtur nútímadansskóli leitar að dönsurum

EINN virtasti nútímadansskóli í heiminum, Laban, verður með inntökuprufur í húsakynnum Klassíska listdansskólans við Grensásveg 14 í dag og á morgun. Einnig verður boðið upp á námskeið þessa sömu daga fyrir þá sem vilja. Meira
10. mars 2007 | Kvikmyndir | 463 orð | 1 mynd

Þjóðlegt og subbulegt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FYRSTA íslenska hrollvekjan í fullri lengd gæti birst í bíóhúsum hérlendis á næsta ári ef allt gengur að óskum. Meira

Umræðan

10. mars 2007 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 9. mars Reyni að passa mig... Alltaf þegar ég...

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 9. mars Reyni að passa mig... Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 808 orð | 3 myndir

Bjarmaland hið nýja – Ísland

Svend-Aage Malmberg skrifar um álver hér og erlendis: "Hafnfirðingar, stöndum vörð um Bjarmalandið okkar, landið sem er hið fjarlæga land víðáttunnar og birtunnar við hið ysta haf." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Dökknandi ský

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um lífshlaupið: "Ævinnar gleði er svo skammvinn og velgengnin völt. Sigrarnir sætir en kransarnir svo ótrúlega fljótir að fölna." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 148 orð

Enn um lagið "Við gengum tvö"

VEGNA skrifa og vangaveltna undanfarið um hvor muni vera höfundur lagsins "Við gengum tvö", Friðrik Jónsson eða Ragnar Björnsson, vil ég koma því á framfæri, að hvor sem var höfundurinn, er ég ekki í nokkrum vafa um að báðum hefur fundist þeir... Meira
10. mars 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 9. mars 2007 Kalt kaffi Eitthvað hefur kólnað...

Eyþór Arnalds | 9. mars 2007 Kalt kaffi Eitthvað hefur kólnað uppáhellingin hjá Kaffibandalaginu sem farið var í fyrir Framsókn. Nú er það berlega komið í ljós að eini tilgangur stjórnarandstöðunnar var að reyna að koma klofningi af stað. Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ég vil búa hér

Ólína Þorvarðardóttir fjallar um blikur á lofti í atvinnu- og búsetuhorfum á Vestfjörðum: "Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd að ímynd Vestfjarða hefur beðið hnekki." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 559 orð | 2 myndir

Heilbrigðisútgjöld og fjármálastjórnun sjúkrahúsa

Kristján Sigurðsson skrifar um útgjöld til heilbrigðismála: "OECD bendir því réttilega á að ríkisstjórnir þurfi í auknum mæli að beina athygli sinni að forvörnum til að ná niður heilbrigðisútgjöldum." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Hver á mengunarréttinn?

Sigurjón Benediktsson skrifar um stóriðju á landsvísu: "Við í Þingeyjarsýslum getum og ætlum að núllstilla okkar uppbyggingu gagnvart mengun með endurheimt fyrri landgæða..." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Hverjir hafa samfélagslega skyldu?

Guðrún Anna Finnbogadóttir skrifar um samfélagsmál: "Mér finnst eins og mér hafi verið boðið í dans og dansherrann er íslenska ríkið. Það trampar á tánum á mér, er stirt og þursalegt..." Meira
10. mars 2007 | Blogg | 338 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 9. mars Eitt orð getur skipt öllu... Í dag...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 9. mars Eitt orð getur skipt öllu... Í dag var viðtal við mig í Blaðinu út af Smáralindarbæklingnum. Haft var vitlaust eftir mér á einum stað og vil ég koma leiðréttingu á framfæri. Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 2042 orð | 5 myndir

"Sá yðar sem syndlaus er"

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Um tjáningarfrelsi í réttarríki." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Snjóleysi í Bláfjöllum?

Árni Alfreðsson skrifar um snjóskort í Bláfjöllum: "Sannleikurinn er hins vegar ekki svona einfaldur og ekki er allt sem sýnist." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 1210 orð | 1 mynd

Stóriðja 21. aldarinnar

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Við eigum að virkja þá þekkingu sem hefur orðið til á Íslandi við nýtingu jarðhita og vatnsafls í verkefni um allan heim." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Svar til Sigrúnar um ferðaþjónustu fatlaðra

Albert Jensen svarar grein Sigrúnar Elsu Smáradóttur: "Eitt af því versta sem hægt er að gera fólki í hjólastólum væri að einkavæða Ferðaþjónustuna." Meira
10. mars 2007 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Undraland Staksteina

Kristinn H. Gunnarsson svarar Staksteinum: "Þessi veruleiki Staksteina er ekki til, ritstjórinn er týndur í Undralandinu sem hann og ráðamenn hafa búið til." Meira
10. mars 2007 | Velvakandi | 402 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Strætó og mengun MIKIÐ hefur verið rætt um mengun í borginni undanfarið. Ástæðan er talin vera of mikil bílaumferð. Besta ráðið til að fækka bílum á götum er að bæta strætisvagnasamgöngur í borginni. Meira
10. mars 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Þrymur Sveinsson | 9. mars 2007 Svifryk til Akureyrar Akureyringar fara...

Þrymur Sveinsson | 9. mars 2007 Svifryk til Akureyrar Akureyringar fara ekki varhluta af þessum skæða menningarsjúkleika sem bannsett svifrykið er. Meira

Minningargreinar

10. mars 2007 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Björgvin Brynjólfsson

Björgvin Brynjólfsson fæddist á Sauðá í Borgarsveit í Skagafirði 2. febrúar 1923. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 28. febrúar sl. Foreldrar hans voru Brynjólfur Danivalsson, frá Litla-Vatnsskarði í Laxárdal, f. 17. júní 1897, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 3217 orð | 1 mynd

Elsa Dóróthea Pálsdóttir

Elsa Dóróthea var fædd í Hjallanesi, Landsveit 19. ágúst 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. febrúar sl. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Oddsdóttir, f. 29. janúar 1891 í Lunansholti, Landsveit, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd

Gísli Vigfússon

Gísli Vigfússon var fæddur að Flögu í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu á höfuðdag, 29. ágúst 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Gunnarsson bóndi á Flögu, f. 26. des. 1870, d. 3. feb. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobína Jakobsdóttir

Guðrún Jakobína Jakobsdóttir fæddist í Neskaupsstað 23. apríl 1963. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. mars sl. Foreldrar hennar eru Jakob Jóhannesson, f. 7. mars 1926, d. 27. apríl 1985 og Guðrún Jónsdóttir, f. 3. mars 1928. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Helga Hjálmarsdóttir

Helga Hjálmarsdóttir var fædd 3. júlí 1919 í Bakkakoti í Vesturdal í Skagafjarðarsýslu.Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. 2. 2007. Útför Helgu fór fram frá Glerárkirkju 5. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 3504 orð | 1 mynd

Per Norvald Sulebust

Per Norvald Sulebust fæddist 11. október 1919 á Hessa við Ålesund í Noregi. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Sulebust, f. 9. september 1891, d. 1989, og Anne Sulebust, f. 15. júní 1893, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson fæddist í Efri-Gróf í Villingaholtshreppi 5. nóv. 1922 og lést á Selfossi 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Sveinsson, f. í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Þorvarður Guðmundsson

Þorvarður Guðmundsson, bóndi í Stekkum, var fæddur í Stekkum í Sandvíkurhreppi í Árn. 22. oktober 1943. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Hannesson, f. í Stóru-Sandvík 3. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Þórdís Linda Andersen

Þórdís Linda (Lillian) Andersen fæddist þann 18. ágúst 1937 í Helgeland Ombo í Noregi. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergit og Levi Helgeland. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2007 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1928. Hann lést á Landakoti, Landspítala – háskólasjúkrahúsi 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arnþrúður Bjarnadóttir húsfreyja, f. á Leiðólfsstöðum í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. mars 2007 | Sjávarútvegur | 130 orð | 1 mynd

GPG kaupir Knarrareyri

GPG fiskverkun á Húsavík hefur keypt fyrirtækið Knarrareyri á Húsavík. Það gerði út bátinn Aron ÞH og var með um 450 þorskígildistonn í aflaheimildir í litla kerfinu. Meira
10. mars 2007 | Sjávarútvegur | 370 orð | 1 mynd

Leggja til verulegar úrbætur á Rifshöfn

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SIGLINGASTOFNUN Íslands leggur til að innsigling í Rifshöfn á Snæfellsnesi verði breikkuð og dýpkuð í sveig innan við Rifið og Töskuna. Erfiðasta hluta hennar verði skýlt með brimvarnargarði á Rifinu út undir... Meira

Viðskipti

10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

365 kaupir Innn

365 HF. hefur keypt allt hlutafé Innn hf. af Fons Eignarhaldsfélagi hf. Innn hf. ráðgjafa- og hugbúnaðarhús var stofnað 1997 og er eitt elsta fyrirtækið á Íslandi á sínu sviði, að því er segir í tilkynningu. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Björgólfsfeðgar með 316 milljarða hreina eign

HREINAR eignir feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar eru metnar á 4,7 milljarða dollara, eða um 316 milljarða króna, samkvæmt bandaríska tímaritinu Forbes , sem birt hefur nýjan lista yfir ríkustu menn heims. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Fjárfestir í Finnlandi

Penninn hefur fest kaup á finnska fyrirtækinu Tamore, sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á skrifstofuvörum. Í fréttatilkynningu segir að kaupin séu liður í sókn á mörkuðum við Eystrasalt og í Skandinavíu. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Hlutabréf lækka

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,46% og 7.575 stig við lokun markaða . Bréf Atorku hækkuðu um 1,79%, bréf Atlantic Petrolium um 1,56% og bréf Tryggingamiðstöðvarinnar um 1,08%. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Industria útnefnt fyrir framsækni

VIÐSKIPTATÍMARITIÐ CNBC European Business hefur útnefnt íslenska fyrirtækið Industria sem eitt af fimmtíu framsæknustu fyrirtækjum Evrópu. Kemur þetta fram í úttekt sem birt er í marshefti tímaritsins. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

ÍLS hækkar vexti

STJÓRN Íbúðalánasjóðs hefur hækkað útlánsvexti af íbúðalánum sjóðsins. Vextir af útlánum hækka úr 4,95% í 5,00%. Vextir af lánum sem eru með sérstöku uppgreiðsluálagi hækka hins vegar úr 4,70% í 4,75%. Meira
10. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Tap hjá Flögu Group

TAP Á rekstri Flögu Group eftir skatta árið 2006 nam 690 þúsund dölum (um 46,5 milljónir króna á núvirði) en var 1,4 milljónir dala árið 2005. Meira

Daglegt líf

10. mars 2007 | Daglegt líf | 316 orð

Af smjörpöntun

Ólafur Stefánsson skrifar Vísnahorninu um smjörpöntun: "Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðunautur ferðaðist víða um land vegna starfa sinna. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 248 orð | 9 myndir

Dramatísk förðun í anda stríðsáranna

Tískan er ekki einangrað fyrirbæri, hún endurspeglar oftast það þjóðfélag sem hún fæðist í hverju sinni, varpar ljósi á menningu þess og gildi. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Fullt af gömlum feðrum

Yfir 300 danskir karlmenn á sjötugsaldri eða eldri urðu feður síðustu tíu ár. Berlingske tidende greinir frá þessu. Nýlega vakti hörð viðbrögð í Danmörku að 61 árs gömul kona eignaðist barn á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 231 orð

Íbúð með karakter

Ung hjón hafa komið sér vel fyrir ásamt einkasyninum í lítilli risíbúð við Flókagötu. Þau segjast vera nokkuð sjóuð í því að koma öllu sínu fyrir innan fárra fermetra. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 554 orð | 1 mynd

Konur í Færeyjum með 88% af launum karla

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is KARLAR í Færeyjum fá hærri laun en konur, þrátt fyrir ákvæði jafnréttislaga um launajafnrétti. Kynin eiga að fá sömu laun fyrir sömu vinni. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 24 orð | 3 myndir

Ótrúleg höfuðföt

Portúgalski hönnuðurinn Dino Alves's fer ótroðnar slóðir í starfi sínu. Þessi frumlegu höfuðföt hans sýndu fyrirsætur á tískuvikunni sem nú stendur yfir í... Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 859 orð | 3 myndir

Rétt vinnubrögð lykilatriði

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Úti í garði standa þær, kræklóttar og úr sér sprottnar og bíða þess að grænir fingur komi og veiti þeim vorsnyrtingu. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 317 orð | 2 myndir

Sum þeirra kalla mig afa

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Mér finnst mjög gefandi að vernda börnin og sjá til þess að ekkert hendi þau. Þessi yngstu sem eru í sex og sjö ára bekk eru svo þakklát og vilja láta mig leiða sig yfir götuna sem ég geri með glöðu geði. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Svefnmissir þegar makinn hrýtur

Yfir þriðjungur Breta missir jafngildi tveggja ára af svefni á ævinni vegna þess að maki þeirra hrýtur, að því er ný rannsókn sýnir. Frá þessu er sagt á fréttavef BBC. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 360 orð | 2 myndir

VESTMANNAEYJAR

Lífið í Vestmannaeyjum hefur snúist um loðnuveiðar og vinnslu síðustu tvo mánuði. Það er líka mikið undir, því Eyjamenn eiga liðlega þriðjung af heildarloðnukvótanum. Meira
10. mars 2007 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Vítamín gætu dregið úr lífslíkum

Fæðubótarefni gætu haft öfug tilætluð áhrif og dregið úr lífslíkum, að sögn sérfræðinga við Kaupmannahafnar-háskóla, en milljónir manna taka reglulega inn fæðubótarefni í því skyni að bæta heilsu og hreysti. Meira

Fastir þættir

10. mars 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 10. mars, er sextugur Lárus P. Ragnarsson...

60 ára afmæli. Í dag, 10. mars, er sextugur Lárus P. Ragnarsson lögregluvarðstjóri, til heimilis að Blásölum 24,... Meira
10. mars 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

92 ára afmæli . Í dag, 10. mars, verður níutíu og tveggja ára Eggert Magnússon, myndlistarmaður, frá Engjabæ, Víkurási 3,... Meira
10. mars 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Teiknið og finnið. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 467 orð | 1 mynd

Ekki treysta öllu sem þú heyrir

Vaka Vésteinsdóttir fæddist ári 1980 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2000, BA-prófi í sálfræði við Háskóla Íslands 2004 þar sem hún leggur nú stund á mastersnám. Vaka hefur starfað við ýmis störf, m.a. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Húmor og hugrekki

Ráðstefna um barnabókmenntir og barnamenningu í minningu Astrid Lindgren verður haldin í Gerðubergi í dag kl. 10.30-14. Ráðstefnan er tileinkuð Astrid Lindgren og framlagi hennar til barnamenningar fyrr og nú. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 1842 orð

(Lúk. 11)

Jesús rak út illan anda. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 1917 orð | 1 mynd

Næðisstund við orgelspil í Selfosskirkju Næstkomandi sunnud. kl. 17...

Næðisstund við orgelspil í Selfosskirkju Næstkomandi sunnud. kl. 17 leikur organisti Selfosskirkju, Jörg E. Sondermann, á orgel kirkjunnar í um það bil klukkustund. Á efnisskránni eru mörg kunnugleg tónverk er láta afar vel í eyrum. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor. 8, 2. Meira
10. mars 2007 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 d5 4. Rf3 Bg7 5. c4 c6 6. O-O O-O 7. cxd5 cxd5 8. Rc3 Rc6 9. h3 Bf5 10. Rh4 Dd7 11. Rxf5 Dxf5 12. Be3 Hfd8 13. Db3 Dd7 14. Da3 e5 15. dxe5 Rxe5 16. Bg5 Rc4 17. Db3 Rb6 18. Hfd1 He8 19. Bxf6 Bxf6 20. Rxd5 Rxd5 21. Hxd5 Dc6 22. Meira
10. mars 2007 | Í dag | 171 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Þrír grunnskólar ætla að bjóða upp á styttingu náms í haust þannig að hægt verði að taka 8., 9. og 10. bekk á tveimur árum. Hvaða skólar eru þetta? Meira
10. mars 2007 | Viðhorf | 931 orð | 1 mynd

Traust 29% þjóðarinnar

Ætli þeir Steingrímur og Össur hafi í fúlustu alvöru verið að taka til varna fyrir yfirlækni SÁÁ? Og kannski talið sig vera að gæta virðingar Alþingis í leiðinni? Meira
10. mars 2007 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Matvöruverzlanir hafa um allmargra ára skeið selt heitan, tilbúinn mat og það er framför miðað við það sem áður var. Hins vegar skortir töluvert á, að nægilega vel sé vandað til þessa matar. Meira

Íþróttir

10. mars 2007 | Íþróttir | 244 orð

100 ára afmælisdagskrá ÍR 11. mars 2007

Kl. 11.00. Formleg afhending á gervigrasvelli frá Reykjavíkurborg til Íþróttafélags Reykjavíkur. Úlfar Steindórsson formaður ÍR opnar hátíðina og býður alla velkomna. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Clausen-bræður hættu of snemma

TVÍBURABRÆÐURNIR Haukur og Örn Clausen eru án efa einhverjir fremstu og glæsilegustu íþróttamenn í sögu íslenskra íþrótta, en báðir kepptu þeir fyrir ÍR. Yfir nöfnum þeirra ríkir dýrðarljómi enda náðu þeir einstökum árangri á stuttum íþróttaferli. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 138 orð

Ekki sáttir við ummæli Eiðs

XAVI, miðjumaður Barcelona, og Victor Valdes, markvörður spænska liðsins, eru ekki sáttir við ummæli Eiðs Smára Guðjohnsens í spænskum fjölmiðlum í fyrradag. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 280 orð

Ekki spáð löngum lífdaga

AÐDRAGANDI að stofnun Íþróttafélags Reykjavíkur 11. mars 1907 var ekki langur. Mörg félög höfðu verið stofnuð í bænum árin á undan en gefið jafnharðan upp öndina eftir stutta lífdaga. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 185 orð

Ensku liðin mætast ekki í Meistaradeildinni

ENSKU liðin þrjú sem eru eftir í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu drógust ekki saman er dregið var í gær. Þar mætast: 1.) AC Milan - Bayern München. 2.) PSV Eindhoven - Liverpool. 3.) Róma - Manchester United. 4.) Chelsea - Valencia. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 899 orð | 3 myndir

Fimm prinsar á ferð á gullárum ÍR

ÞAÐ er á engan hallað – af fjölmörgum afreksmönnum sem Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, hefur átt í 100 ár, þegar sagt er að flaggskip ÍR-inga sé og hafi verið körfuknattleikslið ÍR í karlaflokki, sem varð fimmtán sinnum Íslandsmeistari á aðeins 23... Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 188 orð

Formenn Íþróttafélags Reykjavíkur

FRÁ upphafi vega hafa 24 menn gegnt formennsku í Íþróttafélagi Reykjavíkur. Tveir þeirra, Helgi Jónasson frá Brennu og Haraldur Johannessen, hafa nokkrum sinnum verið formenn félagsins. Í seinna skiptið sem Andreas J. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vinstri bakvörðurinn Roberto Carlos hjá Real Madrid mun yfirgefa félagið í júní. Hann segir kominn tíma til að breyta til og að hann hafi rætt þetta við forráðamenn Real, en samningur hans rennur út 30. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu endurnýjuðu í gær samninga við fjóra af lykilmönnum liðsins. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 84 orð

Fyrsta afmælisgjöfin

LEIKMENN ÍR-liðsins í körfuknattleik karla færðu Íþróttafélagi Reykjavíkur fyrtstu afmælisgjöfina á dögunum er þeir fögnuðu bikarmeistaratitlinum. Hér á myndinni til hliðar má sjá þá Ólaf Þórisson, Ómar Örn Sævarsson og Hreggvið S. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 155 orð

Guðmundur var allt í öllu

NAFN Guðmundar Þórarinssonar, frjálsíþróttaþjálfara, er tengt ÍR órjúfanlegum böndum. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Henry ekki meira með á tímabilinu

THIERRY Henry fyrirliði Arsenal leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 354 orð

ÍR 100 ára

*ÍR flutti inn fyrsta útlenda handboltaþjálfarann sem hingað kom; Danann Henning Isachsen sem dvaldi hér í Reykjavík árið 1947 og annaðist kennslu í handknattleik hjá ÍR fram á vorið 1948. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 531 orð

ÍR 100 ára

*ÍR er fyrsta félagið í landinu sem stofnað er um fimleika. *ÍR er fyrsta íþróttafélagið í landinu sem beitir sér fyrir æfingum í frjálsíþróttum. Þær fóru fram á Landakotstúninu í byrjun júní 1907. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 482 orð

ÍR 100 ára

*ÍR sá um framkvæmd fyrsta Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum, sem fram fór 1927 í Reykjavík. *ÍR sendi 1927 úrvalsflokka karla og kvenna til Noregs og Svíþjóðar. Var það fyrsta utanför íþróttahópa á vegum félaga. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 353 orð

ÍR 100 ára

*ÍR-ingur varð fyrstur Íslendinga til þess að setja heimsmet í einstaklingsíþróttagrein er Vilhjálmur Einarsson stökk 1,75 metra í hástökki án atrennu á innanfélagsmóti í ÍR-húsinu 1. nóvember 1961. Bætti hann met Norðmanns um einn sentimetra. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 502 orð

ÍR 100 ára

*ÍR vann fyrstu opinberu körfuknattleikskeppni sem fram fór hér á landi og hlaut silfurbikar að launum. Mótið fór fram á Keflavíkurflugvelli með þátttöku fimm liða helgina 28.–29. apríl 1951. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

ÍR á einn stað

"ÞAÐ sem þetta snýst um hjá okkur er að ÍR, sem verður hundrað ára á sunnudaginn, hefur búið við dálítið sérstakar aðstæður til langs tíma. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 319 orð

ÍR á flesta Íþróttamenn ársins

ÍÞRÓTTAMENN úr röðum ÍR hafa ellefu sinnum verið kjörnir Íþróttamenn ársins af Samtökum íþróttafréttamanna frá því að kjörið fór fyrst fram árið 1956. Þar af einokuðu ÍR-ingar kjörið fyrstu átta árin sem það fór fram. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 505 orð

KNATTSPYRNA Írland – Ísland 1:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn...

KNATTSPYRNA Írland – Ísland 1:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn, C-riðill, föstudaginn 9. mars 2007. Mark Írlands : Olivia O'Toole 72. Mark Íslands : Rakel Logadóttir 36. Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir – Erna B. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 190 orð

Marko Pavlov samdi við Real Betis á Spáni

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLENSKI unglingalandsliðsmaðurinn Marko Pavlov skrifaði í gærkvöld undir rúmlega tveggja ára samning við spænska knattspyrnufélagið Real Betis, sem leikur í 1. deildinni, þeirri efstu, á Spáni. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Mjög ólík lið eigast við

FRAM og Stjarnan eru mjög ólík lið þar sem að liðsheildin og leikskipulagið er helsti styrku Fram. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 166 orð

"Agnar með geysilegan stökkkraft"

"AGNAR var frábær leikmaður – mikill baráttumaður, sem var ekki þekktur fyrir að gefast upp. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 199 orð

"Finnbjörn var frábær"

FINNBJÖRN Þorvaldsson var einn af afreksmönnum ÍR í frjálsíþróttum á eftirstríðsárunum. Hann varð í sjötta sæti í 100 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Ósló 1946 á 10,9 sekúndum eftir að hafa sett Íslandsmet í milliriðlum, 10,8 sekúndur. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 707 orð | 1 mynd

"Haukar líklegri"

"Haukar hafa upplifað það að sigra í úrslitaleik í bikarkeppninni enda hafa þeir titil að verja í þessari keppni. Grótta hefur ekki náð að brjóta þann ís. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

"Við nýttum ekki færin"

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við jafntefli gegn Írum í gær, 1:1, í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum, alþjóðlega mótinu sem nú stendur yfir í Portúgal. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 389 orð

"Vilhjálmur var gríðarlegur keppnismaður"

VAFALAUST á enginn íslenskur frjálsíþróttamaður eins glæsilegan feril að baki og Vilhjálmur Einarsson, oft nefndur "silfurmaðurinn" eftir að hann vann fyrstur verðlaun Íslendinga á Ólympíuleikum þegar hann hafnaði óvænt í öðru sæti á leikunum... Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

"Örninn var frekar einfaldur að þessu sinni"

"ÞETTA var ekki nema 3–4 metra pútt á lokaholunni og örninn var því frekar einfaldur að þessu sinni," sagði kylfingurinn Heiðar Davíð Bragason í samtali við Morgunblaðið en hann endaði í 10.–12. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Skrautfjaðrirnar úr leik

DAVID Howell, Darren Clarke og Lee Westwood, sem allir voru í Ryderliði Evrópu s.l. haust, féllu úr leik á Singapúr-meistaramótinu í golfi í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Stefán hafnaði tilboði Lyn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hafnaði á dögunum nýju samningstilboði frá félagi sínu í Noregi, Lyn. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 704 orð | 1 mynd

Stöðvar Middlesbrough sigurgöngu United?

ÁTTA liða úrslit ensku bikarkeppninnar verða um helgina. Einn leikur verður í dag þegar Middlesbrough tekur á móti Manchester United á Riverside. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Vala Flosadóttir og bronsið í Sydney

MÁNUDAGURINN 25. september árið 2000 líður íslenskum áhugamönnum um íþróttir örugglega seint úr minni, allra síst þeim fáu Íslendingum sem voru á meðal rúmlega 112. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 388 orð

Valbjörn bætti met Arnar í tugþraut

VALBJÖRN Þorláksson var í ÍR 28. ágúst 1962 þegar hann bætti 11 ára gamalt met Arnar Clausen á Melavellinum. Hlaut þá 6.983 stig en met Arnar var 6.889 stig, einnig sett á Melavelli. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 867 orð | 2 myndir

Það varð að loka niður í kjallara

JÓN Þ. Ólafsson var einn fremsti hástökkvari Evrópu á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann keppti alla tíð undir merkjum ÍR og gerir reyndar enn þótt hann sé hættur að stökkva langstökk og farinn að snúa sér að öðrum greinum. Meira
10. mars 2007 | Íþróttir | 159 orð

Þorsteinn sá besti og fjölhæfasti

"DODDI er tvímælalaust besti og fjölhæfasti körfuknattleiksmaður sem Íslands hefur átt. Meira

Barnablað

10. mars 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Engispretta

Engisprettur eru skordýr sem lifa á gróðri. Þær hafa langa og sterka afturfætur og geta hoppað allt að fjörutíu sinnum sína eigin lengd. Engisprettur gefa frá sér hljóð þegar þær nudda afturlöppunum við vængina. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Ég er svo svangur

Kláraðu að teikna matinn hans Badda bangsa svo hann geti borðað. Dragðu línu frá 1-15. Þú getur svo klárað að lita Badda og matinn hans, þá verður hann örugglega mjög... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Flugeldar og fjör

Það hefur nú örugglega verið gaman hjá Kristínu Maríu, 6 ára, á áramótunum. En hún teiknaði þessa glæsilegu mynd af krökkum með stjörnuljós innan um litskrúðuga... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Grasbítur

Bekkjarfélagarnir Elfar Snær og Olgeir, 7 ára, teiknuðu þessa flottu mynd saman. Þetta er grasbítur en hann er líka þekktur undir nafninu frumhyrningur. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 111 orð

Ha, ha, ha!

– Spurðu mig hvort ég sé kanína! – Ertu kanína? – Já, ég er kanína. Spurðu mig hvort ég sé krókódíll! – Ertu krókódíll? – Nei, kjáninn þinn. Ég var að segja þér að ég væri kanína. Þrír vinir voru að flytja í 50 hæða blokk. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Hvað passar saman?

Tengdu það sem passar... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Hvernig er teiknimynd búin til?

Það er mikil þolinmæðisvinna sem felst í því að búa til teiknimynd. Til þess að búa til þrjátíu sekúndna teiknimynd þarf listamaðurinn að teikna 360 myndir. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Í sól og sumaryl

Anna María, 8 ára, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu sínu. Hún er nú heppin að hafa hjarta sem sveimar um í garðinum hennar. Ætli það sé ekki að sá... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 39 orð | 2 myndir

Kanntu að teikna kisu?

Fylgdu fyrirmyndinni og æfðu þig að teikna kisu. Þú gætir þurft að gera nokkrar tilraunir. Þú getur svo litað kisuna eins og þú vilt, hún þarf að sjálfsögðu ekki að vera svört eins og myndin sýnir. Gangi þér... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Kirsuberjatré

Svana, 9 ára, teiknaði þessa girnilegu mynd af kirsuberjum. Það væri nú gott að vera með kirsuberjatré í... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 184 orð

Kærleiksljóð

Hvað er vinátta? Vinátta er létt. Vinátta er erfið. Vinátta er réttlæti. Vinátta er óréttlæti. Vinátta er hlátur. Vinátta er grátur. Vinátta er traust. Vinátta er nauðsynleg. Vinátta er góð. Vinátta er að vera saman. Vinátta er skemmtileg. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 134 orð | 2 myndir

Mikið að gera hjá Berglindi

Hæ, hæ! Ég heiti Berglind Grímsdóttir og ég er 11 ára að verða 12 ára. Ég á heima í Reykjavík. Ég á þrjár góðar vinkonur sem heita Ásta Kristín, Heiða og Rakel Ýr. Á veturna æfi ég á skautum og á sumrin fer ég á hestbak. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 224 orð | 1 mynd

Myndasögustelpur

Vinkonurnar Ólöf Rún Erlendsdóttir, Lísa Björk Attensberger og Heiðrún Björk Þráinsdóttir eru í 6. bekk VE í Fellaskóla. Fyrir nokkrum vikum unnu þær að myndasögugerð í lífsleiknitímum hjá kennara sínum Katrínu Ragnarsdóttur. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Orðaflækja

Skoðaðu myndirnar og þær sýna þér hvaða orðum þú átt að leita að í orðaflækjunni. Orðin geta verið falin ýmist lárétt, lóðrétt eða á ská og skrifuð bæði aftur á bak og... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Pokabjörn heldur heim

Pokabjörninn Pétur Páll er vinur Bongó og Bínu í myndasögunni á blaðsíðu þrjú. Að honum hefur sótt mikil heimþrá eftir að hann flutti til Íslands og þráir hann nú að komast aftur til Ástralíu. Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Turtilendur hittast

Hjálpaðu Andrési að komast til kærustunnar sinnar, hennar... Meira
10. mars 2007 | Barnablað | 171 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa hrikalega snúið og dularfullt dulmál. Ef þið vitið svarið við gátunni þurfið þið ekki að leysa hið gífurlega flókna dulmál. Lausnina skrifið þið á blað og sendið okkur fyrir 17. mars. Meira

Lesbók

10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | 1 mynd

1. apríl

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Jæja. Þá er kominn mars og apríl á næsta leiti. Þá verða að venju sagðar skrökfréttir sem hafa það eitt að markmiði að draga auðtrúa fólk út úr híði sínu. Sem er í sjálfu sér göfugur tilgangur. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð

Afli Óperunnar

Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari skrifaði ágæta grein um málefni Íslensku óperunnar í Lesbókina þann 3. mars síðastliðinn. Gunnar hefur margt gott fram að færa og nýtur hann reynslu sinnar sem óperusöngvari til margra ára. Ein málsgrein Gunnars vakti athygli mína: Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Fjölmiðlafarganið í kringum nýjustu skáldsögu Iains Banks vekur upp mikinn áhuga á bókinni, sem tekur á blóðhefnd, gröfnum leyndarmálum og ástarsorgum, líkt og The Crow Road eftir sama höfund. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | 1 mynd

Ein stór fjölskylda

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur tekið upp þá iðju að blogga. Hljómsveitin er nýkomin úr Evrópuferð og á bloggi hljómsveitarinnar er að finna bragðgóðar lýsingar á ferðalaginu. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Ekki þarf að virkja alla fossa

Kona í næsta húsi horfir á mig girndaraugum. Maðurinn hennar er vangefinn og hún sjálf líka. Væntanlega yrði hún auðveld bráð vargi mínum væri hann í veiðihug. En ekki þarf að virkja alla fossa þótt vatnið renni hömlulaust fram af brúninni. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2274 orð | 1 mynd

Er hnattræn skylda að virkja?

Siðferðilegar spurningar um "skyldur" gagnvart náttúrunni eru til umræðu hér. Ber okkur að axla hlutverk samvisku heimsins þegar að orkuframleiðslu og -nýtingu kemur? Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 795 orð

Formúlan fyrir öllu klabbinu

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1444 orð | 1 mynd

Framtíð óperunnar í uppnámi!

Æ, á undanförnum vikum hefði mér þótt svo miklu skemmtilegra að fara í Óperuna til að hlusta á fagran söng Gunnars Guðbjörnssonar og félaga heldur en að skrifa hverja nöldurgreinina á fætur annarri um Íslensku óperuna, sem er mér þó svo afar kær. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1618 orð | 1 mynd

Höfum við nú þegar það sem djöfullinn hefir að bjóða?

Hér er fjallað um nýjustu skáldsögu þýska rithöfundarins Tobiasar Hülswitt, Der kleine Herr Mister, sem er einhvers konar nútíma útgáfa af Doktor Fástus eftir Thomas Mann og öðrum sögum sem byggjast á samningnum við djöfulinn. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 537 orð | 1 mynd

Ístöðulausir kjósendur

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Tómas Guðmundsson skáld beitti oft þverstæðum í skáldskap sínum til að varpa óvæntu ljósi á hluti. Setning sem kennd er við hann er eitthvað á þessa leið: "Ístöðuleysi er mín sterkasta hlið. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1767 orð | 1 mynd

Jean Baudrillard allur

- þar sem hann er séður Franski félagsfræðingurinn og menningarrýnirinn Jean Baudrillard lést á þriðjudaginn var, 6. mars, eftir langvarandi veikindi og baráttu við krabbamein. Hann fæddist árið 1929 í bænum Reims, í Marne-dalnum í Norður-Frakklandi og varð því 77 ára gamall. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 3 myndir

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikstjórinn og nýbakaði Óskarsverðlaunahafinn Martin Scorsese hyggst leikstýra sjónvarpsmynd um Atlantic City á næstunni. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 800 orð | 1 mynd

Margt skrýtið í kýrhausnum

Nýjasta kvikmynd franska leikstjórans Michel Gondry, Vísindi svefnsins, verður lokamynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Háskólabíói. Myndin er sú fyrsta sem Gondry bæði leikstýrir og skrifar en um mjög persónulega kvikmynd er að ræða. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1805 orð | 1 mynd

Minningabrot um Manuelu Wiesler

Manuela Wiesler fæddist í Brasilíu árið 1955 en ólst upp í Vínarborg, þar sem hún lauk flautuprófi árið 1971. Síðar stundaði hún nám í París og víðar. Hún fluttist til Íslands árið 1973 og bjó hér í um áratug. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 845 orð | 1 mynd

Módernistarnir

Pocket Symphony er heitið á fimmtu hljóðversplötu franska dúettsins Air en hún kom í búðir síðastliðinn mánudag. Sem fyrr eru það þeir Nicolas Godin og Jean-Benoît Dunckel sem stýra geimskipinu og er stefnunni haldið nokkuð traustri. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð

NEÐANMÁLS

I Ólafur Kvaran, fyrrum forstöðumaður Listasafns Íslands, lýsir eftir umræðu um menningarpólitík í viðtali í Lesbók í dag, í kjölfar aukinnar þátttöku fyrirtækja í menningarlífinu. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 679 orð

Orð eru æði

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Dásemd orðanna liggur ekki bara í merkingu þeirra; vel heppnuð orð finnst mér eiga sjálfstætt líf, sitt eigið æði og fas, sem getur falist í hrynjandi, blæ, viðmóti, snerpu, þýðleika, eða bara einskæru útlitinu. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1663 orð | 6 myndir

Sólarupprás: Söngur tveggja heima

Þegar óskarsverðlaunin voru veitt í fyrsta skipti árið 1929 við hátíðlega athöfn á Hollywood Roosevelt-hótelinu í Los Angeles hlutu tvær kvikmyndir óskar fyrir bestu mynd. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 1 mynd

Stóru spurningarnar

Í tilefni af 70 ára afmæli dr. Arnórs Hannibalssonar, prófessors í heimspeki, gaf Háskólaútgáfan nýverið út rit honum til heiðurs sem ber titilinn Þekking – engin blekking. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | 1 mynd

Svæfillinn súri

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Um miðbik sjöunda áratugarins var mikil gróska í rokkinu á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Söluhæsta nýþungarokksband heims, Linkin Park, gefur út þriðju hljóðversskífu sína í maí, en sveitin hefur selt yfir 40 milljónir platna. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð | 1 mynd

Von Bahr berst bréf

Það liggur fyrir játning í einu sérstæðasta sakamáli alþjóðlega tónlistarheimsins. Rómaður píanóleikur Joyce Hatto, sem vakti heimsathygli fyrir einstaka túlkun, var í raun ekki hennar. Joyce lést á síðasta ári eftir langvinn veikindi. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1344 orð | 1 mynd

Þetta snýst um lýðræði

Dr. Ólafur Kvaran hefur gegnt hlutverki forstöðumanns Listasafns Íslands við góðan orðstír síðastliðin tíu ár. Nýverið söðlaði hann hins vegar um og er nú ritstjóri Íslenskrar listasögu á 20. öld, sem er samvinnuverkefni Listasafns Íslands og Eddu útgáfu. Meira
10. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2878 orð | 1 mynd

Þið hafið staðið ykkar plikt fyrir 20. öldina

Þegar Jonathan Franzen var kominn í öngstræti með skáldsögu sína The Corrections urðu tvær bækur til þess að hann ákvað að gerast öðruvísi rithöfundur. Önnur þeirra var Sjálfstætt fólk . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.