Greinar föstudaginn 30. mars 2007

Fréttir

30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð

130 milljónir til viðbótar í þróunarsjóð EFTA

Árleg útgjöld Íslendinga í þróunarsjóð EFTA munu aukast um 130 milljónir króna, en á móti kemur að tollfrjáls kvóti á innflutning á humri og karfa til landa Evrópusambandsins eykst. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

56% töldu áhrif umhverfisverndar á hagvöxt jákvæð

ÁHERSLA á umhverfisvernd hefur annaðhvort mjög jákvæð eða frekar jákvæð áhrif á hagvöxt að mati 56% aðspurðra í könnun Gallup sem gerð var vikuna 21.–27. mars. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Aðalfundur sagnfræðinga

AÐALFUNDUR Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík laugardaginn 31. mars. Fundurinn hefst kl. 16. Hrefna M. Karlsdóttir flytur fyrirlestur kl. 17: "Deilur um veiðar á almennu hafsvæði. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 24 orð

Aðalheiður í +

AÐALHEIÐUR Eysteinsdóttir opnar myndlistarsýningu í Galleríi + í Brekkugötu 35 á morgun, laugardag, kl. 14.00. Skúlptúrar hennar hafa vakið verðskuldaða athygli á síðustu... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Alveg galin niðurstaða

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Amma, en enn á fullu

HAFDÍS E. Helgadóttir, þriggja barna móðir sem varð amma fyrir nokkrum árum, sló leikjamet á Íslandsmótinu í körfuknattleik í vetur. Í gær lék hún sinn 369. leik þegar ÍS vann Hauka í undaúrslitum kvenna og tryggði oddaleik, sinn 370. leik. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Arabaríkin ítreka tillögur um frið fyrir land

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAR arabaríkjanna samþykktu á fundi sínum í Sádi-Arabíu í gær að ítreka tilboð sitt til Ísraela frá 2002 um fimm ára áætlun er kveður á um frið fyrir land, en einnig að ekki mætti breyta tillögunum. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð

Athugasemd frá forstöðumanni Litla-Hrauns

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kristjáni Stefánssyni, forstöðumanni Litla-Hrauns: "Í leiðara blaðsins í gær, undir fyrirsögninni "Á Litla Hrauni" er fjallað um vistun 15 ára unglings í gæsluvarðhaldi á Litla... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Á fleygiferð í kerru

ÞAÐ er vinsæll leikur meðal barna að ýta hvert öðru í innkaupakerrum. Uppátækið er þó varla jafn vinsælt hjá búðareigendum og eiga kerrurnar það til að daga uppi víðsvegar um... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Áhersla á heimavarnir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónson orsi@mbl.is ÖRYGGIS- og varnarmál eru nú enn frekar en áður innanríkismál fremur en utanríkismál. Meginstoðir landvarnastefnu Íslands eru vissulega enn sem fyrr varnarsamningurinn við Bandaríkin og þátttaka landsins í NATO. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

ÁTVR vill opna tvær nýjar vínbúðir

Reykjavík | ÁTVR hefur hug á að opna tvær nýjar vínbúðir í Reykjavík. Fyrirtækið auglýsti í vikunni í Morgunblaðinu eftir húsnæði í hverfum 105 og 108. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að íbúafjölgun kalli á opnun nýrra búða. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Átök milli helstu eigenda Glitnis

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ávallt brugðist við ef ungmenni á í hlut

BARNAVERND Reykjavíkur bregst ávallt við þegar tilkynning berst um að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af unglingi, að sögn Steinunnar Bergmann, framkvæmdastjóra Barnaverndar. Lögreglan láti Barnavernd ávallt vita þegar slík afskipti eru höfð. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Baráttusamtökin í öllum kjördæmum

BARÁTTUSAMTÖKIN, Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja (BEÖ) og Höfuðborgarsamtökin (HBS), tilkynntu í gær að þau myndu bjóða fram lista í öllum kjördæmum í alþingiskosningunum í maí undir kjörorðunum jöfnuður, lýðræði og velferð, og stefndu að... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð

Betri byggð andvíg stækkun

SAMTÖK um betri byggð lýsa yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugaða stækkun álvers ALCAN í Straumsvík. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Bíður hreint ekki eftir því að rykið falli

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Olga Óla Bjarnadóttir rekur lítið gistihús í hjarta Egilsstaða og leggur metnað í að hafa fínt og fallegt og láta gestum sínum líða vel. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Bloggið gæti spillt fyrir

ÞAÐ ER ekki nóg að mæta í pússuðum skóm og í betra tauinu og hlýða athugul á fyrirspurnir í atvinnuviðtalinu, allur undirbúningurinn gæti orðið til einskis ef bloggið kemur upp um gamlar syndir og heimskupör. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Castro fordæmir Bush

Havana. AFP. | Fidel Castro, forseti Kúbu, hefur gagnrýnt mjög harðlega fyrirætlanir Bandaríkjastjórnar um að auka mikið framleiðslu lífræns eldsneytis. Segir hann, að með því sé verið að taka matinn frá munni "þriggja milljarða manna". Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Er þetta skip Adolfs Hitlers?

PÓSTKORT sem Atlantsolía sendi á hvert heimili á Akureyri, í tilefni þess að fyrirtækið opnaði stöð í bænum, hefur vakið athygli. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fá raunverulegt val

"ÞETTA er skilyrði fyrir raunverulegu vali um öndunarvél. Fram að þessu var ekkert val," segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fátækt elur á einangrun

Í ÁLYKTUN sem samþykkt var á fundi Félagsráðgjafafélags Íslands á alþjóðadegi félagsráðgjafa 27. mars er vísað til margra rannsókna á alvarlegum afleiðingum fátæktar á lífsskilyrði fólks. Alvarlega fátækt er að finna í íslensku samfélagi og kemur hún m. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Fjölgun í Írlandi

YFIR 10 prósent Íra eru útlendingar og hefur þeim fjölgað um nærri helming frá árinu 2002. Þetta kom fram í nýjum tölum frá írsku hagstofunni sem birtar voru í gær. Alls voru þeir um 420.000 í fyrra en til samanburðar um 224.000 árið... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fuglavernd telur fráleitt að leyfa eiturefni til fugladráps

STJÓRN Fuglaverndar harmar að Umhverfisstofnun skuli hafa veitt Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen leyfi til að drepa hátt á annað þúsund sílamáfa með eiturefnum í grennd við þéttbýli Reykjavíkur og Innnes öll. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gagnrýna vinnubrögð meirihluta

FULLTRÚAR minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn Akureyrar gagnrýndu á fundi bæjarráðs í gær málsmeðferð vegna samnings við Golfklúbb Akureyrar um uppbyggingu á æfinga- og keppnissvæði hans þó svo allir fögnuðu uppbyggingunni. Jóhann G. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gefa íbúum Hofsóss sundlaug

VILJAYFIRLÝSING var undirrituð á miðvikudag á milli sveitarfélagsins Skagafjarðar annars vegar og þeirra Lilju Pálmadóttur, Hofi á Höfðaströnd, og Steinunnar Jónsdóttur, Bæ á Höfðaströnd, hins vegar um þá ákvörðun þeirra síðarnefndu að færa íbúum... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gæsin enn til vandræða

Eftir Jón Sigurðsson GÆSIN sem kom til Blönduóss með rútunni frá Hvammstanga og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær er farin að láta til sín taka á Blönduósi. Gæsin var meðal annars send þangað vegna þess að hún hafði verið að angra börn á Hvammstanga. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar búa sig undir spennandi og tvísýna álverskosningu

Íbúar í Hafnarfirði greiða á morgun atkvæði með eða á móti stækkun álversins í Straumsvík. Miklar og heitar umræður fara fram á kynningarfundum og vefsíðum stuðningsmanna og andstæðinga stækkunar. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð

Hjónanámskeið

HJÓNANÁMSKEIÐUM vetrarins á vegum Hafnarfjarðarkirkju lýkur senn, en þau hafa verið haldin í 11 ár. Á þessu vori var níu þúsundasti þátttakandinn frá upphafi skráður. Leiðbeinandi frá upphafi hefur verið sr. Þórhallur... Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hótanir ganga á víxl

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is STJÓRNVÖLD í Íran drógu í gær til baka fyrirheit sín um að sleppa úr haldi einu konunni í hópi fimmtán sjóliða sem Íranar tóku höndum á Persaflóanum sl. föstudag. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hreinn Hjartarson

Séra Hreinn Hjartarson, fyrrverandi sóknarprestur í Fellaprestakalli, lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 28. mars síðastliðinn, 73 ára að aldri. Hreinn fæddist á Hellissandi 31. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íbúalýðræði á borgaraþingi

BORGARAÞING Reykvíkinga undir heitinu "Blessuð sértu borgin mín" verður haldið í Tjarnarsal Ráðhússins laugardaginn 31. mars og hefst kl. 13. Aðalþema þingsins er íbúalýðræði. Tveir gestir frá Noregi koma á þingið. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ísland undirritar nýjan samning SÞ um réttindi fatlaðra

ÍSLAND mun í dag undirrita samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þetta kom fram í erindi Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra á ráðstefnunni um félagslega þjónustu í gær. Fulltrúi utanríkisráðuneytisins mun undirrita samninginn í New... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ítrekuð brot

ÁTJÁN ára piltur var stöðvaður á Hafnarfjarðarvegi í fyrradag en bíll hans mældist á 127 km hraða. Sami piltur var tekinn fyrir ámóta hraðakstur á Kringlumýrarbraut í síðasta mánuði. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jaðrakan snemma á ferðinni

JAÐRAKAN sást á Stokkseyri í fyrradag, en það er fimm dögum fyrr en fyrsta skráða athugun á jaðrakan hingað til og í fyrsta sinn sem hann sést í mars. Fuglinn er í algerum vetrarbúningi, en venjulega eru þeir orðnir rauðir, þegar þeir koma til landsins. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Kjördæmamörkum breytt

Reykjavík | Allar líkur eru á að kjördæmamörkum í Reykjavík verði breytt á þann veg að Grafarholti verði skipt á milli Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kreditreikningurinn ekki forsenda fyrir bókhaldsbrotinu

HINN tilhæfulausi kreditreikningur upp á 62 milljónir króna sem Jón Gerald Sullenberger sendi til Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, var ekki forsenda fyrir því bókhaldsbroti sem Tryggvi og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Krónikan seld til DV

"Fyrst og fremst er um það að ræða að við erum að fara að vinna með DV að eflingu helgarblaðsins," segir Valdimar Birgisson, annar eigenda tímaritsins Krónikunnar, um þá ákvörðun að hætta útgáfu þess í núverandi mynd. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Landeigendur

LANDSSAMTÖK landeigenda á Íslandi hafa opnað heimasíðu og er slóðin www.landeigendur.is. Nú eru félagar farnir að nálgast 400. Vefurinn er hýstur hjá Bændasamtökum Íslands. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

LEIÐRÉTT

Bergþóra hönnuður Vegna fréttar í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær um tilnefningar til Apex-verðlaunanna sem 66°Norður fengu fyrir flíkur sínar skal það áréttað að hönnuður þeirra er Bergþóra Guðnadóttir. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð

Ljósablikk á Austurlandi

Fljótsdalur | Vegna spennusetningar og prófana á rafbúnaði í Fljótsdalsstöð og hjá álveri Alcoa Fjarðaáls má búast við tíðari spennubreytingum á Austurlandi en venja er á meðan á prófunum stendur. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Landsneti. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Meintur nauðgari áfram í gæslu

GÆSLUVARÐHALD yfir manni sem grunaður er um að hafa nauðgað konu á Hótel Sögu fyrir nokkru hefur verið framlengt til 9. maí að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Minnst hundrað féllu í sprengjuárásum í Írak

Á ANNAÐ hundrað Írakar týndu lífi í sprengjuárásum í gær. Um 60 féllu í árás á útimarkað í Bagdad, en þetta var mannskæðasti dagurinn í höfuðborginni frá því bandarískar hersveitir hertu aðgerðir gegn vígasveitum fyrir skömmu. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mokveiða steinbítinn

Talsverður fjöldi línubáta hefur nú snúið sér að steinbítsveiði, enda vertíðin að hefjast. Margir hafa líka farið á steinbítinn vegna þess að þorskkvóti þeirra er að verða búinn eftir mokveiði að undanförnu. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Nánast öll gisting bókuð fyrir sumarið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vík í Mýrdal | Bændur undir Eyjafjöllum hafa keypt Hótel Lunda í Vík og tekið við rekstrinum. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nemendurnir óku hjólbörum umhverfis Mývatn

Mývatnssveit | Nemendur 9. og 10. bekkjar Reykjahlíðarskóla undirbúa nú skólaferðalag til Austurríkis í júní nk. þar sem þeir munu taka þátt í umhverfisráðstefnu á vegum umhverfisráðuneytis Vínarborgar. Nemendurnir eru sautján. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Niðurrifið í auglýsingu

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar samþykktu á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að heimila auglýsingu á tillögu á vegum skipulagsráðs að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir niðurrifi á húsunum Laugavegi 33 og 35 og Vatnsstíg 4. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg gert við Þingvallaveg í sumar

HRINGTORG verður í sumar byggt á mótum Vesturlandsvegar og Þingvallavegar. Þess er vænst að framkvæmdin bæti umferðaröryggi til mikilla muna, en mörg slys hafa orðið á þessum slóðum. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Páfiðrildi á Hornafirði

PÁFIÐRILDI fannst inni í sal í fyrirtækinu Skinney- Þinganesi á Höfn í Hornafirði í vikunni og mun vera fyrsta páfiðrildið sem finnst á Höfn. Aðeins nokkur páfiðrildi berast hingað til lands á ári og er talið að þau berist hingað með innfluttum... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

"Ekki aðrar leiðir í bili"

SIGRÚN Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að ÁTVR hafi velt því fyrir sér að setja upp dreifingarmiðstöð á Norðurlandi. Það hafi hins vegar ekki orðið af því enn. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

"Okkur finnst komið nóg"

ÍBÚAR við Laugardal mótmæltu fyrirætlunum um að byggð yrðu tvö fjölbýlishús á grænu svæði í austanverðum Laugardalnum við Holtaveg á kynningarfundi fyrir íbúa í Langholtsskóla í gærkvöldi þar sem þessar fyrirætlanir voru til umræðu. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

"Tuttugu" á Akureyrarflugvelli

NEMENDUR á öðru ári í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri opnuðu í gær ljósmyndasýningu á Akureyrarflugvelli í tilefni af 20 ára afmæli skólans. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Raforkulínur í jörð í Garði

RAFORKULÍNUR vegna orku til mögulegs álvers í Helguvík á Reykjanesi verða allar lagðar í jörð samkvæmt tillögu að aðalskipulagi í Garðinum. Tillagan tekur til þess svæðis innan sveitarfélagsins sem var skilgreint sem varnarsvæði. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ríkið semur um akstur

RÍKISKAUP hafa tekið tilboðum Hreyfils og Nýju leigubílastöðvarinnar um leigubifreiðaakstur fyrir stofnanir ríkisins. Einnig barst tilboð frá BSR. Júlíus Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, segir nýtt að samið sé við tvö fyrirtæki. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ríkið sýknað af kröfum Péturs Þórs

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Pétur Þór Gunnarsson listaverkasali eigi ekki rétt á bótum úr hendi ríkisins á þeim forsendum að honum var synjað um reynslulausn vegna þess að annað mál á hendur honum var í gangi í... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Samfylkingin vill að málefni barna verði sett í forgang

SAMFYLKINGIN vill að málefni barna verði í forgangi á verkefnalista næstu ríkisstjórnar. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Starfsemi Matís efld til muna

MATÍS á Akureyri hefur tekið við mælingum á mengunarefnum í matvælum. Um er að ræða nýtt svið sem mun stórefla starfsemi Matís á Akureyri. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Stutt gaman

SAUTJÁN ára piltur var tekinn fyrir hraðakstur í Ártúnsbrekku um tíuleytið í fyrrakvöld en bíll hans mældist á 136 km hraða. Ökuskírteini hans var gefið út fyrr um daginn. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Styrkir bílakaupin

SÆNSKA stjórnin hefur ákveðið að styrkja þá, sem kaupa umhverfisvænstu bílana á markaði, með tæplega 100.000 íslenskum krónum. Áætlar hún sjálf, að um 10. Meira
30. mars 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Te gegn alnæmi

EKKI er óhugsandi, að grænt te geti komið að gagni í baráttunni við alnæmið. Vísindamenn hafa uppgötvað, að efni í teinu bindur sig við frumur ónæmiskerfisins og kemur þannig í veg fyrir, að alnæmisveiran geti náð taki á... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Umfang ferðaþjónustu eykst

UMFANG ferðaþjónustu hefur aukist hlutfallslega mest á Íslandi síðustu ár af Norðurlandaþjóðunum. Þá er virðisaukaskattur á öllum stigum lægri hér en í samanburðarlöndunum. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Uppbygging HR alfarið mál skólans

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að menntamálaráðuneytið kaupi ákveðna þjónustu af Háskólanum í Reykjavík og komi ekki við hvernig málum þar sé hagað. Uppbygging nýs skóla sé alfarið mál skólans. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Úrslit ráðast í Gettu betur

MORGUNBLAÐIÐ lagði tíu spurningar fyrir fyrirliða liðanna tveggja sem keppa til úrslita í Gettu betur í kvöld og gefi niðurstaða þessarar óformlegu spurningakeppni einhverja vísbendingu um úrslitin eiga MR-ingar gott kvöld í vændum; Hilmar úr MR svaraði... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vesturfarasetri tryggðar 137 milljónir á næstu fimm árum

GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Valgeir Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins skrifuðu á þriðjudag undir samning sem tryggir Vesturfarasetrinu 137 milljónir króna á næstu fimm árum. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Vinnuhópur vegna vallarins

SKIPAÐUR hefur verið þriggja manna vinnuhópur til þess að sjá um áframhaldandi framtíðarskipulag Akureyrarvallar. Samþykkt var í bæjarstjórn 20. mars að skipa slíkan hóp, en í honum eru Helena Þ. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vísindaþing skurð- og svæfingalækna

SAMEIGINLEGT Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslufélags Íslands verður haldið í 9. sinn á föstudag og laugardag. Þingið í ár er óvenjustórt í sniðum, ekki síst fyrir þá staðreynd að Skurðlæknafélagið á 50 ára afmæli á þessu... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vorhreingerning

VORIÐ var alltumlykjandi í gær, sólin skein og börn voru í leikjum víða. Það er alveg ómögulegt að njóta þess að ganga um í blíðunni með steina í skónum. Það vissi þessi ungi röggsami maður sem hristi vel úr stígvélinu sínu. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Yfirlýsing vegna íbúakosningar í Hafnarfirði

Þjóðarhreyfingin – með lýðræði hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu vegna íbúakosninganna í Hafnarfirði: "Þjóðarhreyfingin fagnar því skrefi í átt til íbúalýðræðis sem stigið er með því að fela Hafnfirðingum að kjósa um... Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1288 orð | 1 mynd

Yrði gert ókleift að sitja í stjórn eða stýra hlutafélagi í þrjú ár

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þakkar selspiki langlífi

Jökulsárhlíð | Árný Þórðardóttir, húsfreyja í Máseli í Jökulsárhlíð, varð 100 ára í gær. Árný er vel ern, gengur til allra heimilisstarfa og heldur sjón og heyrn undurvel. Árný fæddist í Reykjavík 29. Meira
30. mars 2007 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Öryggisgæsla komin til borgaralegra yfirvalda

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra færði rök að þeirri skoðun sinni í erindi sem hann flutti á fundi Samtaka um vestræna menningu og Varðbergs í gær, að öryggis- og varnarmál væru enn frekar en áður innannríkismál fremur en utanríkismál. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2007 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Að syngja

Það er svo sem ágætt að syngja fyrir kjósendur eins og forráðamenn Íslandshreyfingarinnar gera þessa dagana en það vinnast engar kosningar á því. Meira
30. mars 2007 | Leiðarar | 385 orð

Útvötnuð mannréttindabarátta?

Samtökin Amnesty International hafa skipað sérstakan sess í baráttunni gegn mannréttindabrotum. Meira
30. mars 2007 | Leiðarar | 387 orð

Vaxandi sundrung

Bandaríkjamenn töpuðu Víetnamstríðinu á heimavígstöðvum. Þótt þeir hafi beðið hernaðarlegan ósigur í Víetnam var það fyrst og fremst andstaðan við stríðið heima fyrir, sem gerði það að verkum, að þeir áttu engan annan kost en þann að hverfa á braut. Meira

Menning

30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Aleinn í þriggja mánaða ferðalag um Evrópu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VIKTOR Pétur Hannesson er 19 ára gamall drengur sem ólst upp á Egilsstöðum til 12 ára aldurs. Hann lauk stúdentsprófi frá MH nú um jólin, eftir þriggja og hálfs árs nám. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 161 orð

Ástin í aðalhlutverki

Amorsvísur – hugljúfir söngvar og ástþrungnar aríur. Edda Austmann og Þóranna Kristín sungu. Meðleikari var Agnar Már Magnússon. Á efnisskránni voru lög úr söngleikjum og óperettum, ásamt léttri klassík. Miðvikudagur 21. mars. Meira
30. mars 2007 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Bakhlutinn á Svarthöfða sleiktur?

SVARTHÖFÐI, Leia prinsessa og Logi Geimgengill eru meðal persóna sem hugsanlega munu prýða bandarísk frímerki. Tilefnið er 30 ára afmæli Stjörnustríðsmyndanna. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð

Benni Hemm Hemm heitur

BENNI Hemm Hemm er á hinum svokallaða heita lista í tímaritinu Rolling Stone sem gefið var út í Bandaríkjunum nú í vikunni. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Berry reyndi sjálfsvíg

HALLE Berry hefur upplýst að hún hafi reynt að taka eigið líf. Meira
30. mars 2007 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Blásið til tónleikahalds í Salnum

BLÁSARASVEIT Reykjavíkur blæs til tónleikahalds í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni verða þrjú verk sem eiga það sameiginlegt að vera samin við upphaf tónskáldaferils höfundanna. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Brjáluð keyrsla á Barnum

ANNAÐ kvöld heldur amerísk/franska tónlistarkonan Uffie tónleika á Barnum á efri hæðinni á Laugavegi 22 með Dj Feadz og Steed Lord. Uffie spilar rafmagnað hiphop og gaf meðal annars fyrir stuttu út smáskífu hjá Ed Banger. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 535 orð | 1 mynd

Davíð Þór Jónsson

Aðalsmaður vikunnar er maður margfróður enda höfundur og dómari í Gettu betur. Hann heitir Davíð Þór Jónsson og gat ekki stillt sig um að leggja þunga spurningu fyrir næsta aðalsmann. Meira
30. mars 2007 | Kvikmyndir | 187 orð | 4 myndir

Einnig frumsýndar »

TMNT * "Skjaldbökurnar stökkbreyttu eru mættar til leiks að nýju eftir að hafa legið í dvala í meira en áratug. Nú er eins gott fyrir óþokkana að fara að vara sig." Erlendir dómar: Imdb. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 35 orð

Engir miðar til sölu á Aldrei fór ég suður

* Að sögn aðstandenda Aldrei fór ég suður hefur fjöldi fólks hringt og spurt hvort miðar á hátíðina séu uppseldir. Sannleikurinn er sá að engir miðar eru til sölu. Aðgangur er ókeypis og öllum... Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Erlendir blaðamenn á Ísafirði

ÚTÓNN og Ísafjarðarbær hafa boðið 10 erlendum blaðamönnum á Aldrei fór ég suður og meðal þeirra sem koma eru Mojo, Guardian og Jan Sneum frá DR, en hann er mikill aðdáandi íslenskrar... Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 561 orð | 2 myndir

Eru Svíar of stoltir af Abba?

Áður en lengra er haldið vil ég taka fram að mér er afskaplega vel við Svía. Ég hef ekkert undan þeim að kvarta og ég á meira að segja fjögur hálfsænsk frændsystkini. En Svíar geta stundum verið svolítið undarlegir. Meira
30. mars 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ísfirðingar í ljósmynda-úrtaki

Í DAG opnar Spessi ljósmyndasýningu sína Úrtak í galleríi Anima, Ingólfsstræti 8. Efniviður sýningarinnar er 50 manna úrtak sem Spessi myndaði á Ísafirði um páskana 2004. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Með koffort full af tónlist

GISSUR Patursson, fulltrúi færeysku plötuútgáfufyrirtækjanna, hefur tekið að sér að færa Íslendingum fjölda færeyskra geisladiska að gjöf. Að því er fram kemur á færeysku vefsíðunni planet. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Morðingjar og Slugs á Bar 11

HLJÓMSVEITIRNAR Morðingjar og Slugs koma fram á Grapevine Surprise tónleikum á Bar 11 við Laugaveg í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og er aðgangur... Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Myndi lögleiða hengingar

OASIS-stjarnan Noel Gallagher vill verða næsti forsætisráðherra Bretlands og hefur lofað að lögleiða hengingar að nýju nái hann kjöri. "Ég er að íhuga að bjóða mig fram, í fullri hreinskilni," er haft eftir Noel. Meira
30. mars 2007 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Nerdrum í Noregi á ný

FRÁ ÞVÍ að listamaðurinn Odd Nerdrum gerðist íslenskur ríkisborgari árið 2002 hefur ekki verið haldin stór sýning á verkum hans í Noregi, fyrrum heimalandi hans. Það heyrir því til nokkurra tíðinda að 28. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

"Okkara Teitur"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TEITUR er sá færeyski tónlistarmaður sem farið hefur lengst með tónlist sína út fyrir heimalandið. Teitur hefur síðan 2003 ferðast linnulítið um allan heim og haldið á bilinu 200 til 300 tónleika á ári. Meira
30. mars 2007 | Leiklist | 513 orð | 1 mynd

"Svolítið skrítið"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl. Meira
30. mars 2007 | Hugvísindi | 314 orð | 1 mynd

"Við eigum honum mikið að þakka"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MÁLÞING til heiðurs Jóni Hnefli Aðalsteinssyni þjóðfræðingi verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag milli kl. 13 og 18. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð

Sagan beint í sjónvarpið

THE History Channel er nýjasta stöðin í hinum svokallaða "allt" pakka SkjásHeims. Á stöðinni eru sýndir áhugaverðir þættir um ýmsa atburði í mannkynssögunni. Áskrift að "allt" pakkanum mun ekki hækka með tilkomu... Meira
30. mars 2007 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Samstarf um tónleika Goran Bregovic

ÞAÐ var mikið um að vera á Kaffibarnum í gærmorgun þegar Listahátíð í Reykjavík og tónlistarhátíðin Vorblót undirrituðu samstarfssamning um tónleika Goran Bregovic sem verða í Laugardalshöllinni þann 19. maí. Meira
30. mars 2007 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Sjónvarpsleysi

Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga ekkert sjónvarp um margra mánaða skeið. Áður en það gerðist var ég ein af þeim sem skipulagði seinni part dags og kvöldin mín eftir dagskrá sjónvarpstöðvanna, sannkallaður sjónvarpsfíkill. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Skulda þrjú tölublöð

* Öll spjót standa nú á Krónikunni sem var innleidd í DV í gær því þeir sem höfðu keypt sér 10 blaða áskrift fyrir um kr. 2.000, sitja nú eftir 600 krónum fátækari. Jæja, kannski ekki öll spjót, ... en... Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Spennandi tilraun

ÁRIÐ 2003 kom frumraun rokksveitarinnar Kimono út, Mineur Aggresif. Fjöllistamaðurinn Curver var við takkana við upptökur þeirrar skífu og úr varð prýðilegt verk sem átti vel heima í síðrokkuðu andrúmslofti þess tíma. Meira
30. mars 2007 | Fjölmiðlar | 126 orð

Spurt að leikslokum

Það eru lið MK og MR sem eigast við í úrslitaþætti spurningakeppni framhaldsskólanna í kvöld og er óhætt að segja að spennan sé orðin yfirþyrmandi. Morgunblaðið tók forskot á sæluna og lagði nokkrar "laufléttar" spurningar fyrir fyrirliða keppnisliðanna. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

Stórsveitin kannar nýja stigu

Stórsveitin lék verk eftir Kjartan Valdimarsson er stjórnaði jafnframt og lék á flygilinn. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Sýnisbók bandarískrar tónlistar

FÁUM er eins lagið að semja grípandi danstónlist og James Murphy sem á sér aukasjálfið LCD Soundsystem. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 515 orð | 1 mynd

Sör Cliff stóð fyrir sínu

Tónleikar Cliffs Richards ásamt hljómsveit í Laugardalshöll miðvikudaginn 28. mars klukkan 20. Meira
30. mars 2007 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Teiknað við þjóðsögur

TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar í Ásmundarsafni á morgun kl. 14. Annars vegar er sýning á abstraktverkum eftir Ásmund Sveinsson og hins vegar er sýning á teikningum við íslenskar þjóðsögur eftir íslenska teiknara. Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 34 orð

Tónlistarhátíðin AME hefst á Nasa á morgun

* Færeyska tónlistarhátíðin AME fer fram á Nasa á morgun. Þá kemur Teitur (til vinstri) einnig fram í kvöld í Fossatúni í Borgarfirði ásamt Pétri Ben. Nánari upplýsingar má finna á steinsnar.is og... Meira
30. mars 2007 | Kvikmyndir | 315 orð | 1 mynd

Undarlegt fólk í þrívídd

ÁKVEÐIN bylting mun eiga sér stað í Kringlubíói í dag þegar þrívíddartölvuteiknimyndin Meet the Robinsons verður frumsýnd. Meira
30. mars 2007 | Myndlist | 19 orð | 1 mynd

Ungar listakonur opna í Nýló á morgun

* Þær Sigrún Sigurðardóttir og Guðrún Benónýsdóttir opna í Nýlistasafninu á morgun. Þar munu þær m.a. sýna forvitnilegar... Meira
30. mars 2007 | Tónlist | 75 orð

Uppselt! Aukatónleikar!

ÞEIR 1.800 miðar sem eftir voru á tónleika Josh Groban í Höllinni 16. maí seldust upp á innan við fjórum mínútum í gærmorgun og því hefur verið ákveðið að halda aukatónleika 15. maí. MasterCard-sala hefst 3. apríl en almenn sala daginn eftir. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Volta heimsfrumflutt

HEIMSFRUMFLUTNINGUR á nýjustu plötu Bjarkar, Volta , fór fram á Kaffibarnum á miðvikudaginn. Þá var fjölmiðlamönnum og vinum boðið að hlusta á plötuna nýju og var ekki annað að sjá en platan rynni vel niður með veitingunum sem boðið var upp á. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 43 orð

Það verður að skemmta lýðnum

* Í aðdraganda kosninga er siður að flokkarnir blási til alls kyns skemmtana. Ein slík, sem nú er í bígerð, eru stórtónleikar sem Ungir jafnaðarmenn hyggjast halda á NASA 28. apríl og mun dagskráin ekki vera af verri endanum, ef marka má... Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar að nýju

ÆFINGAR á söngleiknum Gretti hófust að nýju á miðvikudagskvöldið, en Halldór Gylfason, aðalleikari sýningarinnar, hafði fengið hastarlegan bakverk sem varð til þess að fresta þurfti frumsýningu verksins, sem fyrirhuguð var nú á föstudag. Meira
30. mars 2007 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Ætla að verða eins góður og ég mögulega get

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is "Nei ég bjóst ekki við þessu," segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson þegar hin dæmigerða spurning sigurvegara er lögð fyrir hann. Meira

Umræðan

30. mars 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jónsdóttir | 29. mars Beint flug til Brussel Í hvert sinn sem...

Aðalheiður Jónsdóttir | 29. mars Beint flug til Brussel Í hvert sinn sem ég fer til Brussel velti ég fyrir mér hvers vegna Icelandair flýgur ekki beint til höfuðborgar Evrópusambandsins. Maður fer eldsnemma af stað og þarf að skipta um vél t.d. Meira
30. mars 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. mars Beðið eftir jólunum... Það er...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. mars Beðið eftir jólunum... Það er komin í mig óþreyja, svona eins og þegar ég var lítil og beið eftir jólunum, hmm, kannski einskorðast það ekki við "þegar ég var lítil". Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Bær í blóma

Eftir Guðfríði Lilju Grétarsdóttur: "ÞEGAR álbræðslan í Straumsvík var byggð á sínum tíma var hún sett fjarri mannabyggð. Það gefur auga leið hvers vegna: álbræðsla er í eðli sínu mengandi og heilsuspillandi." Meira
30. mars 2007 | Velvakandi | 473 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Skeyti frá Lýsingu ÞANNIG er mál með vexti að ég og maðurinn minn erum með bíl í einkaleigu hjá Lýsingu. Okkur hefur ekki gengið vel að standa í skilum. Bíllinn varð mjög fljótt alltof þungur baggi fyrir okkur, aðstæður einfaldlega breyttust. Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Enn með sama sjónarhornið

Guðrún Einarsdóttir skrifar um félagslega þjónustu: "Í dag er ég sannfærð um að litlar íbúðir í stað vistunar á stofnunum er það sem koma skal." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 255 orð

Ferðaþjónusta fatlaðra

NÝVERIÐ samþykkti nýr meirihluti í Reykjavík breytingar á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra. Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Garðurinn sem gaus fimm milljörðum, eða bara 55

Steingrímur Sigurgeirsson skrifar um hugmyndir Íslandshreyfingarinnar um eldfjallagarð á Reykjanesi sem mótvægi við "stóriðjustefnuna": "Ef við eigum að geta vegið og metið valkosti við stóriðju verða þeir að vera settir fram af raunsæi en ekki óskhyggju." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 397 orð

Gengnir af göflunum

ÞAÐ kann að vera að ríkisstjórnarmönnum takist enn um sinn að villa um fyrir fólki og telja því trú um að hagur landsmanna standi allur í blóma. En ekki lengi. Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Góð reynsla af nýskipan í ferðamálum

Sturla Böðvarsson skrifar um breytta löggjöf ferðamála: "Almennt verður að telja að vel hafi tekist til við framkvæmd laganna og ekki síst markmið þeirra hvað varðar leyfismál." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Hagur Hafnarfjarðar

Eftir Inga B. Rútsson: "NÚ ER komið að lokaþætti þeirra átaka sem staðið hafa um stækkun álversins í Straumsvík. Á undanförnum vikum og mánuðum hafa fjölmargir látið sig málið varða og komið skoðunum sínum á framfæri bæði á síðum dagblaðanna, í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Háskóli Vestfjarða er raunhæfur kostur

Ólína Þorvarðardóttir skrifar um háskóla á Ísafirði: "Stofnun fullburða háskóla yrði mikil lyftistöng fyrir atvinnu- og búsetuþróun á Vestfjörðum." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Hófsemi og bjartsýni

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: "Í HAFNARFIRÐI, og reyndar á höfuðborgarsvæðinu öllu, stendur yfir undarleg kosningabarátta. Stórfyrirtæki berst eins og stjórnmálaflokkur fyrir útbreiðslu sinni – útbreiðslu sem hefur víðtæk áhrif á líf fólks langt austur yfir fjöll og dali." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Hver fer með ,,vitleysu"?

Helgi Áss Grétarsson svarar leiðara Morgunblaðsins: "Sameign þjóðar veitir hvorki þjóðinni né íslenska ríkinu eignarréttarlegar heimildir. Það er munur á fullveldisrétti og eignarrétti." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Hver vill kaupa vistvænan bíl?

Ágústa Loftsdóttir fjallar um vistvæna bíla: "...við munum ekki sjá vistvæna bíla ráðandi á markaði hér fyrr en neytendur taka við sér og fara að velja sér bíla eftir því hversu vistvænir þeir eru." Meira
30. mars 2007 | Blogg | 109 orð | 1 mynd

Ingvi Hrafn Jónsson | 28. mars Velja konur þá sem skaffa ekki? Það er að...

Ingvi Hrafn Jónsson | 28. mars Velja konur þá sem skaffa ekki? Það er að byrja að koma í ljós að fólk er ekki alveg eins galið og ég hef haldið. Meira
30. mars 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Magnea Arnar | 26. mars Kosningar á laugardaginn [...] mæli ég með því...

Magnea Arnar | 26. mars Kosningar á laugardaginn [...] mæli ég með því að fólk kynni sér báðar hliðarnar í upplýsingamiðstöð Alcan í Firði og á www.straumsvik.is., svo er SÍS með miðstöð hjá Fjörukránni! Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 117 orð

Morgunblaðið leggur enskunni lið

MIG rak í rogastans, er ég sá ummæli forsætisráðherra, sem greinilega voru sögð í hálfkæringi eða gamni, flennt með stóru letri yfir heila opnu í Morgunblaðinu um sl. helgi. Ummælin voru þau, að hann fílaði starf forsætisráðherra í botn. Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Samfylkingin stórlega tvísaga í álversmálinu

Eftir Björn Matthíasson: "ÉG ER ekki vanur að skipta mér af pólitík, en ég get ekki orða bundist yfir því hversu stórlega tvísaga Samfylkingin er í afstöðu sinni gagnvart álverinu í Straumsvík. Í Kastljósþætti 13." Meira
30. mars 2007 | Blogg | 166 orð | 1 mynd

Sigurður Á. Friðþjófsson | 28. mars Spunameistarar Hrannar Pétursson...

Sigurður Á. Friðþjófsson | 28. mars Spunameistarar Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi Alcan greip til svipaðra spunabragða og Björn Ingi Hrafnsson. Björn Ingi kynnti fyrir fjölmiðlum og alþjóð tilboð Faxaflóahafna í að leggja Sundabraut. Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 120 orð | 1 mynd

Stækkun álvers í Hafnarfirði

Frá Benedikte Thorsteinsson: "SEM áhorfandi frá landi sem á nóg af viðfangsefnum hvað varðar málefni sem betur mætti huga að, þá er ég svo mikill Íslandsvinur að ég verð að blanda mér í umræðuna um stækkun álversins. Kannski er búið að spyrja spurninganna en hér eru þær: 1." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 496 orð | 2 myndir

Vatnaskil í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar

Ólafur Rafnsson og Stefán Konráðsson fjalla um ferðakostnað íþróttahreyfingarinnar: "Afgreiðsla ríkisstjórnarinnar markar tímamót í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar" Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Verður Hafnarfjörður keyptur 31. mars?

Eftir Reyni Ingibjartsson: "FYRIR 40 árum hóf svissneska álfyrirtækið Alusuisse að reisa álverksmiðjuna við Straumsvík. Um þá framkvæmd var hart deilt í þjóðfélaginu, einkum vegna þeirra áhrifa sem erlent fyrirtæki og erlent fjármagn gæti haft á mál hér innanlands." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Vilt þú láta svipta þig vinnunni?

Eftir Pál V. Daníelsson: "ÁLVERIÐ í Straumsvík hefur farið fram á verulega stækkun álversins. Í stað þess að ræða þessi mál í bæjastjórn og taka þar faglega og fordómalausa ákvörðun er ákveðið af bæjarstjórn að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu um málið." Meira
30. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Þétting byggðar – íbúalýðræði

Frá Gísla Þór Sigurþórssyni: "AFLEIÐINGAR hugtaksins "þétting byggðar" eru eitthvert það versta ólán sem dunið hefur á íbúum Reykjavíkur síðan áætlunin um að rústa Grjótaþorpið og leggja hraðbraut um vesturbakka Tjarnarinnar var uppi á borði hjá skipulagsyfirvöldum." Meira
30. mars 2007 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Því meira ál því minna af öðru

Eftir Ögmund Jónasson: "ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan að ég var fylgjandi því að álframleiðendum á Íslandi yrði heimilað að stækka við sig. Í árslok 1995, fyrir rúmum áratug, fór fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um stækkun álversins í Straumsvík." Meira

Minningargreinar

30. mars 2007 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Bergþór Njáll Guðmundsson

Bergþór Njáll Guðmundsson fæddist á Akureyri 19. júní 1941. Hann lést að morgni föstudagsins 9. febrúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Guðmundur Össur Gunnarsson

Guðmundur (Mummi) Össur Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 6. júní 1957. Hann lést á Borgarspítalanum 10. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Gunnar Þór Ísleifsson, bifvélavirki í Hafnarfirði, síðar í Reykjanesbæ, f. 3. sept. 1938 á Akranesi, d. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobína Jakobsdóttir

Guðrún Jakobína Jakobsdóttir fæddist í Neskaupstað 23. apríl 1963. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Guðrún Kristmannsdóttir

Guðrún Kristmannsdóttir fæddist í Narfakoti í Innri-Njarðvík 23. júní árið 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kálfatjarnarkirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Hanna Erlendsdóttir

Hanna Erlendsdóttir fæddist í Hlíðartúni í Mosfellsbæ 25. mars 1954. Hún lést á Uddevalla-sjúkrahúsinu 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Erlendur Stefán Kristinsson, f. 8.11. 1916, d. 19.10. 1970 og Jóhanna Jónsdóttir, f. 5.11. 1918. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Hólmfríður Einarsdóttir

Hólmfríður Einarsdóttir fæddist í Neðradal í Biskupstungum 29. maí 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Grímsson, bóndi í Neðradal, f. 18.8. 1887, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Ingibjörg J. Ingimundardóttir

Ingibjörg Jóhanna Ingimundardóttir, fæddist í Efri-Ey 25. mars 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, 23. mars 2007. Foreldrar hennar voru Ingimundur Ingimundarson, fæddur 16. júlí 1886, látinn 9. desember 1943. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Jóhannes Björnsson

Jóhannes Björnsson fæddist á Litlu-Borg í Vesturhópi 5. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Jóhannesson frá Vatnsenda í Vesturhópi, f. 23.9. 1906, d. 5.11. 1993, og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

Lísa Skaftadóttir

Lísa Skaftadóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1964. Hún lést miðvikudaginn 21. mars sl. Foreldrar hennar voru Skafti G. Skaftason, fæddur 28. janúar 1930 í Vestmannaeyjum, dáinn 1. apríl 1995, og Betzy Jacobsen, fædd 25. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 2742 orð | 1 mynd

Ragnheiður Steindórsdóttir

Ragnheiður Steindórsdóttir fæddist í Keflavík 5. október 1943. Hún lést á heimili sínu í Keflavík að morgni 23. mars síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Steindór Pétursson, útgerðarmaður í Keflavík, f. á Ytri-Bægisá í Eyjafirði 31.12. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Trausti Jónsson

Skarphéðinn Trausti Jónsson fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 25. október 1922. Hann lést á Lsp. í Fossvogi 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi og kaupfélagsstjóri á Arnarstapa, f. 17.8. 1876, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2007 | Minningargreinar | 126 orð

Þórhallur Jónsson

Þórhallur Jónsson fæddist 8. desember 1933. Hann lést 19. mars sl. Þórhallur verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, 30. mars kl. 13,30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. mars 2007 | Sjávarútvegur | 478 orð | 1 mynd

Gildistími veiðileyfa verði aðeins fimm ár

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Færeysk stjórnvöld eru nú að íhuga róttækar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Meira

Viðskipti

30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Félag í eigu Atorku kaupir í Romag fyrir 2,4 milljarða

FÉLAGIÐ Renewable Energy Resources (RER) hefur eignast 22,1% í glerframleiðandanum Romag og er þar með stærsti hluthafi félagsins. RER er í eigu Atorku Group og sérhæfir sig í fjárfestingum í endurnýjanlegri orku. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Fjárfestar sýna BTC áhuga

TÖLUVERÐUR áhugi virðist vera fyrir kaupum á búlgarska símafyrirtækinu BTC, sem er í meirihlutaeigu Novators, félags Björgólfs Thors Björgólfssonar. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Kaupþing og SEB selja fyrir Torm

KAUPÞING og dótturbankinn FIH Erhversbank og SEB Enskilda hafa verið valin til þess að finna kaupanda/kaupendur að og sjá um sölu á tæplega 33% hlut danska skipafyrirtækisins Torm í keppinautnum og elsta skipafélagi Danmerkur, Eimskipafélaginu Norden,... Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Kjalar kaupir 33,03%

KJALAR ehf., sem er í eigu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, hefur skoðað fjárfestingu í HB Granda í nokkurn tíma að sögn forstjóra Kjalars, Hjörleifs Jakobssonar. Kjalar hefur keypt 33,03% hlutafjár í HB Granda af Kaupþingi. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Krónan hækkar um 0,58%

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,15% og er 7.460 stig. Bréf Atlantic Petrolium hækkuðu um 4,86%, bréf Össurar um 0,82% og bréf Actavis um 0,66%. Bréf FL Group lækkuðu um 1,01% og bréf Alfesca um 0,84%. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Mannaskipti hjá Moody's

GREININGAR- og lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur skipað nýjan yfirmann bankagreiningardeildar fyrirtækisins í kjölfar harðrar gagnrýni vegna nýrrar matsaðferðar. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Norska krónan á uppleið

AÐGERÐIR norska seðlabankans gætu orðið til þess að norska krónan yrði næsti uppáhaldsgjaldmiðill fjárfesta, að því er segir í frétt International Herald Tribune . Seðlabankinn hefur undanfarið hækkað stýrivexti til að koma böndum á verðbólgu í landinu. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STÝRIVEXTIR Seðlabankans verða óbreyttir, 14,25%, til fjórða ársfjórðungs þessa árs ef verðbólguspá bankans gengur eftir. Bankinn gerir ráð fyrir að þá fari vextirnir að lækka og verði 6% í lok árs 2009. Meira
30. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Refresco kaupir Sun Beverages

HOLLENSKA drykkjarvörufyrirtækið Refresco sem er að stærstum hluta í eigu FL Group og annarra íslenskra fjárfesta, hefur fest kaup á evrópska fyrirtækinu Sun Beverages Company sem á og rekur verksmiðjur í Frakklandi, Hollandi og Belgíu. Meira

Daglegt líf

30. mars 2007 | Daglegt líf | 137 orð

Af fuglum og straumönd á Laxá

Guðmundur skáld á Sandi var mikill fuglavinur og náttúruskoðari eins og Sandsfólkið allt. Hann orti um straumönd á Laxá: Heillar sál í hróðrardreng, hýr í morgungljánni, bröndukvik um bárustreng, brimdúfan í ánni. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 299 orð | 3 myndir

Ferskir réttir og framandi

Matreiðsluhefðir nokkurra landa eru sameinaðar í réttunum sem kokkarnir galdra fram að þessu sinni. Meira
30. mars 2007 | Afmælisgreinar | 1022 orð | 1 mynd

Harald S. Sigmar

Í dag er níræður séra Harald Steingrímur Sigmar, prestur í Vesturheimi. Hann fæddist í bænum Selkirk í Manitoba 30. mars 1917. Ættarrætur hans standa djúpt í þingeyskum jarðvegi. Faðir hans var séra Haraldur Sigmarsson, sem fæddist í Kanada 1885. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 45 orð | 5 myndir

Hálfs kílós brjóstahaldari úr gulli

Hver myndi ekki vilja eiga sólgleraugu úr skíra gulli eða brjóstahaldara úr gulli sem vegur um hálft kíló? Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 232 orð | 1 mynd

Í meira jafnvægi með aldrinum

Ekki fer öllu hallandi með aldrinum. Eldri borgarar taka betur eftir jákvæðum upplýsingum sem tengjast tilfinningum í kring um sig en aðrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem forskning.no greinir frá. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 503 orð | 1 mynd

Ljúft að vakna með Svanhildi

Tryggvi M. Baldvinsson, einn af stofnendum Blásarasveitar Reykjavíkur, vill gjarnan hafa það rólegt um helgar og horfa á fótbolta þegar tími vinnst til. Hann sagði Sigrúnu Ásmundar frá draumahelginni. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 862 orð | 1 mynd

Maður verður líka að kunna að skemmta sér

Um helmingur tíundu bekkinga í grunnskólum Kópavogs er jafnhliða grunnskólanáminu að flýta fyrir sér með því að sækja sér einingar í Menntaskólann í Kópavogi. Jóhanna Ingvarsdóttir sat stærðfræðitíma í MK með fjölmörgum framhaldsskólanemum á öðru ári og þremur grunnskólanemum. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 385 orð | 4 myndir

mælt með...

Fatnaður á spottprís í Kolaportinu Um helgina mun Fjölskylduhjálpin gangast fyrir fatamarkaði í Kolaportinu. Seldur verður nýr og lítt notaður fatnaður á spottprís, engin flík mun kosta meira en fimm hundruð krónur. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 773 orð | 3 myndir

Paradís mat- og víngæðinga

Katalónsk matar- og vínmenning er í hávegum höfð víða um heim nú um stundir. Árni Matthíasson heimsótti víngerðarhús í frönsku Katalóníu. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 155 orð

Slæm samskipti veikja ónæmiskerfið

Sé fólk óöruggt í samskiptum við aðra getur það tekið sinn toll af ónæmiskerfinu. Talið er að ákveðið samband geti verið milli þess hvernig fólk tengist í nánum samböndum og þess hvernig fólki tekst að vinna úr streitu. Meira
30. mars 2007 | Daglegt líf | 872 orð | 4 myndir

Syngjandi glaður ástríðukokkur

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Ég veit ekki af hverju en mjög margir söngvarar hafa ástríðu fyrir matargerð," segir Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona um leið og hún skellir bananamúffunum inn í ofninn. Meira

Fastir þættir

30. mars 2007 | Í dag | 425 orð | 1 mynd

Blogg 19. aldarinnar

Hrafnkell Lárusson fæddist á Akranesi 1977. Hann stundaði menntaskólanám við Alþýðuskólann á Eiðum og ME , lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ 2003 og MA-gráðu frá sama skóla 2006. Meira
30. mars 2007 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
30. mars 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
30. mars 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4 a5 10. Ba3 axb4 11. Bxb4 Rd7 12. a4 Bh6 13. a5 f5 14. Bd3 Hf7 15. He1 Rf6 16. c5 fxe4 17. Rxe4 Rexd5 18. Bc4 Rxb4 19. cxd6 Rfd5 20. Bxd5 Rxd5 21. Dxd5 c6 22. Meira
30. mars 2007 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Skrafað yfir sopanum

ÞAÐ er vinsæl dægradvöl, sérstaklega um helgar, að setjast á kaffihús í miðbæ höfuðborgarinnar og spá í menn og málefni líðandi stundar. Meira
30. mars 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 William Hague stjórnmálamaður, fundaði með Valgerði Sverrisdóttur. Fyrir hvað er hann þekktastur? 2 Samkomulag hefur orðið milli stjórnvalda og útgerðar Wilson Muuga um að fjarlægja skipið af strandstað. Hver er forstjóri útgerðarinnar Nesskips? Meira
30. mars 2007 | Fastir þættir | 269 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Skype-forritið er frábær uppfinning, að mati Víkverja. Hann notar það til að halda símasambandi við vini sína í gegnum Netið. Hljómgæðin eru iðulega betri en í venjulegum síma og kostnaðurinn enginn. Meira

Íþróttir

30. mars 2007 | Íþróttir | 258 orð | 3 myndir

Arnór hefur tvisvar skorað fjögur mörk

ÞEGAR Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður HK, gerði fjögur mörk fyrir 17 ára landslið Íslands í leik gegn Rússum í Evrópuleik í Portúgal á dögunum, 6:5, var hann ellefti landsliðsmaður Íslands til að skrá nafn sitt á markalistann sem hefur að geyma þá... Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Ásthildur semur við Malmö FF

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÁSTHILDUR Helgadóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu skrifar í dag undir nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Malmö FF. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 146 orð

Fjórða gull Phelps

MICHAEL Phelps frá Bandaríkjunum setti í gær heimsmet í 200 m fjórsundi á heimsmeistaramótinu í Melbourne í Ástralíu. Hann synti á 1.54,96 mínútum en fyrra heimsmetið var 1.55,84 og átti Phelps það sjálfur. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 391 orð

Fólk folk@mbl.is

Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri , varð í gær í öðru sæti í bruni á sænska meistaramótinu sem fram fer í Åre . Hún varð aðeins hálfri sekúndu á eftir Nike Bent sem sigraði. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þjóðverjinn Jens Lehmann , markvörður Arsenal og þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það sé allt eins líklegt að hann spili fótbolta fram yfir fertugt og telur ekki útilokað að hann verji mark Þýskalands í heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku... Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Halldór Ingólfsson hættir hjá Stavanger í Noregi

HALLDÓR Ingólfsson hættir sem þjálfari norska handknattleiksliðsins Stavanger í vor en undir hans stjórn féll liðið úr úrvalsdeildinni. Deildarkeppninni lauk í fyrrakvöld og endaði Stavanger í 11. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Hannes Jón með 14 fyrir Elverum

HANNES Jón Jónsson átti enn einn stórleikinn með Elverum þegar liðið sigraði Stord, 33:27, í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Hraði, spenna og skemmtun í Njarðvík

"ÞETTA var eins og við bjuggumst við, dæmigerður þriðji leikur í einvígi þar sem var of mikil stöðubarátta," sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir að hafa lagt Grindavík 89:87 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland... Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 392 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Grindavík 89:87 Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Grindavík 89:87 Njarðvík, úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, þriðji leikur, fimmtudagur 29. mars 2007. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Líkja Árna við Ofurmennið

ÁRNI Gautur Arason markvörður íslenska landsliðsins fær mikið hrós fyrir stórkostlega markvörslu gegn Spánverjum á ONO Estadi-leikvanginum á Mallorca á miðvikudag í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Iniesta skoraði eina mark leiksins á 80. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Morientes úr leik

FERNANDO Morientes, framherji Valencia og spænska landsliðsins í knattspyrnu, kemur til með að missa af báðum leikjum Valencia gegn Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Spánverja og Íslendinga á... Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ragnheiður setti met

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, setti Íslandsmet í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Melbourne í Ástralíu í gær. Hún synti á 56,06 sekúndum og bætti eldra met sitt um 68/100 úr sekúndu. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Stúdínur knúðu fram oddaleik gegn Haukum

STÚDÍNUR knúðu í gærkvöldi fram oddaleik gegn Haukum í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik kvenna. ÍS lagði Íslandsmeistara Hauka á heimavelli sínum í íþróttahúsi Kennaraháskólans, 87:77. Meira
30. mars 2007 | Íþróttir | 156 orð

Þrír vilja í stjórn HSÍ

ÞRÍR tilkynntu um áhuga sinn á að sitja í stjórn Handknattleikssambands Íslands áður en frestur til að bjóða sig fram til stjórnar rann út á miðnætti á þriðjudaginn. Sjö sitja í stjórn HSÍ og gefa allir kost á sér á nýjan leik nema Friðrik Friðriksson. Meira

Bílablað

30. mars 2007 | Bílablað | 825 orð | 2 myndir

100 ár frá kappakstrinum mikla

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Árið 1907 voru bílar frekar frumstæðir og margir efuðust um að þessi vélknúnu farartæki myndu leysa hest og vagn af hólmi sem helsta samgöngutækið í byrjun 20. aldarinnar en það átti þó eftir að breytast. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 572 orð | 3 myndir

Ánægjulegar krókaleiðir með Ford Edge

Nýr jeppi frá Ford sem nefnist Edge verður Evrópufrumsýndur hjá Brimborg um helgina og var hann prufukeyrður af blaðamanni í vikunni. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 329 orð | 2 myndir

Bandarískt sporthjól?

Þegar flestir hugsa um mótorhjól og Bandaríkin þá kemur Harley Davidson fyrst í hugann enda sennilega frægasta mótorhjólategund í heimi. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 518 orð | 3 myndir

BMW mótorhjól í mikilli sókn

Frá árinu 1923 hefur BMW framleitt mótorhjól sem hafa í heiðri gæði og íhaldssöm gildi með stóra ferðafáka í fararbroddi fylkingarinnar. Nú lítur aftur á móti út fyrir að blásið hafi verið til stórsóknar hjá BMW því fjölbreytnin hefur aukist... Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 79 orð | 2 myndir

Briddebilt á bílinn

Vélvirkjameistarinn Alexander Bridde hefur rekið járnsmíðaverkstæðið Prófílstál í um tuttugu ár. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 611 orð | 5 myndir

Briddebilt er alls staðar

Hérna eigum við heima," segir vélvirkjameistarinn Alexander Bridde um leið og hann hleypir blaðamanni inn á verkstæðið til sín. Verkstæðið heitir Prófílstál og er við Smiðshöfða 15 í Reykjavík. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 294 orð | 1 mynd

Framleiðsla hefst á nýjum Mondeo

Fyrsta fjöldaframleidda eintakið af nýrri kynslóð Ford Mondeo rúllaði af færibandinu í verksmiðju Ford í Genk í Belgíu í vikunni, innan við ári eftir að fjöldaframleiðsla á hinum geysivinsæla Ford S-Max og nýrri kynslóð Ford Galaxy hófst. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 209 orð | 2 myndir

Fyrstu MG-bílarnir rúlla af færibandinu í Kína

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Eins dauði er annars brauð er oft sagt og nú er spurning hvort þau orð reynist sönn þegar fyrstu MG-bílarnir sem framleiddir eru af Nanjing Auto í Kína renna af færibandinu. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 244 orð | 2 myndir

Hummer H3 með V8

Hingað til hafa jeppaunnendur á Íslandi mátt sætta sig við fimm strokka, 3,7 lítra vél í minnsta Hummer-bílnum, H3. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 362 orð | 1 mynd

Langa leiðin niður

Árið 2004 skelltu tveir þekktir leikarar sér í heimsreisu á mótorhjóli og var ferðalagið nefnt "Lengri leiðin" eða "Long Way Round". Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 242 orð | 2 myndir

Nýr Civic Type R kynntur í Japan

JapanAr eru heppnir að því leytinu til að tækninýjungar eru oftast fyrst kynntar í þeirra heimalandi og hvað bíla varðar eru þeir heppnir þegar japanskir bílaframleiðendur kynna spennandi bíla til sögunnar. Því er einmitt þannig farið núna. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 428 orð | 2 myndir

Undraverður viðsnúningur

Með undraverðum hætti hefur tekist að bjarga rekstri ítalska bílaframleiðandans Fiat. Fyrir þremur árum blasti gjaldþrotið við, en nú er fyrirtækið rekið með haganði. Meira
30. mars 2007 | Bílablað | 605 orð | 1 mynd

Vélarljós, kælivökvi og sjálfskipting

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Meira

Ýmis aukablöð

30. mars 2007 | Blaðaukar | 558 orð | 1 mynd

Aflmikil Búkolla

Vélar og Þjónusta, Járnhálsi 2, flytur inn hinar þekktu gæðavélar frá Hydrema. Hydrema-vélarnar eru þekktar hér á landi sem og annars staðar fyrir gæði, kraft og endingu, en hafa verið með dýrari merkjum á markaðnum þar til nú. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 747 orð | 4 myndir

Atvinnubílar eftir eigin höfði

Allt er þetta mjög þægilegt – öll vinnuaðstaða er mjög þægileg," segir Gylfi Blöndal sendibílstjóri hjá Jóni Birgissyni ehf. Þægindin sem hann talar um eiga við um Benz Sprinter-sendiferðabílinn sem er hans vinnustaður. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 588 orð | 5 myndir

Bauma 2007 stærsta sýning í heimi

Frá 23. apríl til 29. apríl er haldin í München í Þýskalandi stærsta vörusýning í heimi, Bauma. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og er þetta í 28. skipti sem Bauma er haldin í München. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 502 orð | 2 myndir

Búin að prófa skrifstofudótið

Hún er ýmsu vön þegar tæki, stórir bílar og annað slíkt er annars vegar enda hefur hún síðustu árin starfað á þessu sviði. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 514 orð | 2 myndir

Bætir og lengir lífið

Við fórum fljótt að sérhæfa okkur í rafmagni og ýmsum smurlausnum og fundum okkur í því," segir Lárus G. Brandsson, eigandi Rótor ehf. sem hann stofnaði árið 1989. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Ennþá öflugri Ferguson

Massey Ferguson 6400 dráttarvélalínan er arftaki 6200 línunnar sem er bændum að góðu kunn. 6400 línan 6400 línan samanstendur af 13 dráttarvélagerðum á bilinu 90-215 hestöfl. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 247 orð | 4 myndir

Fjöldi nýjunga á Bauma

Liebherr kynnir fjölda nýjunga á Bauma í München sem stendur frá 23.–29. apríl næstkomandi. Liebherr er með stærsta sýningarbásinn á Bauma og er hann yfir 13.000 m 2 . Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Fjölnota hjólbörur sem létta lífið

Steinþór Einarsson á að baki langan feril í skrúðgarðyrkju en hann er útskrifaður úr Garðyrkjuskólanum í Ölfusi. Á árunum 1978–83 gegndi hann stöðu garðyrkjustjóra Hafnarfjarðarbæjar. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 364 orð | 1 mynd

Ímynd er ekki allt

Hollenska verktakablaðið Loonberdrijf gerði fyrir skömmu könnun meðal þarlendra verktaka þar sem borið var saman verð, gæði, þjónusta, afhending og ábyrgð helstu vinnuvélaframleiðenda sem bjóða vélar sínar í Hollandi, en þetta eru þau 5 atriði sem ættu... Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Jarðvinnuvélasprengja á Ítalíu

Vaxtarsprengja var í framleiðslu jarðvinnuvéla og búnaðar þeim tengdum á Ítalíu á nýliðnu ári. Nam aukningin 12,7 prósentum. Verðmæti framleiðslunnar nam 3,7 milljörðum evra, jafnvirði um 248 milljarða króna. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Kínverskar dráttarvélar sækja fram í Evrópu

Kínverjar hafa blásið til sóknar á evrópskum búvélamarkaði og notuðu þeir stóra alþjóðlega búvélasýningu í París, SIMA-sýninguna, til þess. Þar sýndi dráttarvélaframleiðandinn Foton og aflaði sér evrópskra umboðsaðila. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Komið í veg fyrir hægri beygju óhöpp

Aukin umferð kallar á nýjar lausnir og iðulega er ein af fyrstu lausnunum – og stundum bestu – sú að nota t.d. skellinöðrur eða reiðhjól til að komast í gegnum umferðina. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Kraftvélar opna á Akureyri

Kraftvélar hafa opnað sölu- og þjónustumiðstöð á Akureyri í samstarfi við Kraftbíla ehf. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 487 orð | 5 myndir

Kubbslegur fararskjóti

Samkvæmt tölum frá umferðarstofu voru skráðir 76 nýir Renault-sendibílar á Íslandi frá áramótum fram í miðjan mars. Er Renault þar af leiðandi efstur á blaði yfir nýskráða sendibíla á þessu tímabili með 36,9%. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 425 orð | 6 myndir

Kærkominn braggablús

Braggar skipa sérstakan sess hjá íslensku þjóðinni og eru þeir vinsælt umfjöllunarefni í íslenskum bókum, myndum og dægurlögum. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 396 orð | 4 myndir

Leysir af hólmi tvær 50 tonna vélar í Vatnsskarðsnámum við Kleifarvatn

Stærsta jarðýta sem nokkru sinni hefur verið flutt til landsins, af gerðinni Caterpillar D11R sem vegur samtals 117 tonn, var flutt í lögreglufylgd fyrr í mánuðinum frá vélasviði Heklu við Klettagarða að Vatnsskarðsnámum við Krísuvík þar sem hún verður notuð við efnisvinnslu. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Lyftari fær finnsk hönnunarverðlaun

Í vikunni voru afhent finnsk hönnunarverðlaun, Fennia Prize 2007 Grand Prix, og fékk lítill lyftari frá Rocla fyrstu verðlaun þar sem sérstaklega var tekið tillit til þróunar og hönnunar. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Master hjá Pósthúsinu

Pósthúsið hefur undanfarið misseri verið að endurnýja bílaflota sinn svo hann falli jafnvel að þörfum vörudreifingarinnar og póstdreifingarinnar. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Námskeið um verkun heys

Verkun heys í útistæðum Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands stendur nú fyrir námskeiði á Hvanneyri er nefnist Verkun heys í útistæðum. Um 30 manns eru skráðir og koma þátttakendurnir allt frá Suðurlandi til Húnavatnssýslu. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Neoplan-rúta fær viðurkenningu

Neoplan-rútan Cityliner, sem kom á markað í fyrrahaust, fékk nýverið alþjóðlega viðurkenningu fyrir hönnun sem nefnd er rauði punkturinn. Var rútan valin úr hópi 2.500 tilnefninga en 42 hlutu viðurkenninguna fyrir gæði í hönnun. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 346 orð | 2 myndir

Niðurgírun í jeppum

Það hefur færst mjög í vöxt að jeppamenn spái í gírhlutföll og reyni að hafa sem flesta gíra svo þeir geti ekið við sem fjölbreyttastar aðstæður – á þjóðvegi og utan hans í miklum snjó. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 196 orð | 1 mynd

Ný Doosan beltagrafa afhent

K.K. Vélar ehf. Hólmavík hafa fest kaup á nýrri 48 tonna Doosan beltagröfu. Beltagrafan, sem er af gerðinni Doosan DX 480 LC, er stærsta Doosan-vélin sem flutt hefur verið til landsins og önnur stærsta vélin sem Doosan framleiðir. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 247 orð | 2 myndir

Ný dæla fyrir verktaka frá Tsurumi

Tsurumi hefur kynnt nýja öfluga dælu fyrir verktaka. Nýja dælan er sú öflugasta í flokki LB-dælna sem eru ætlaðar til að dæla vatni úr grunnum og við vegaframkvæmdir, svo eitthvað sé nefnt. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 485 orð | 2 myndir

Nýr og fjölhæfur sendibíll frá Volkswagen

Um þessar mundir kynnir Hekla nýjan sendibíl sem ber heitið VW Crafter. Er bílnum ætlað að leysa VW LT af hólmi en hann á þó lítið sameiginlegt með honum hvað útlit varðar. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Nýtt brunavarnakerfi á Glitstöðum í Norðurárdal

Samkvæmt heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands er búið að setja upp nýja tegund brunavarnakerfis í fjósi hérlendis á bænum Glitstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði. Vonast er til að þetta framtak efli eldvarnir á bæjum landsins til muna í náinni framtíð. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 176 orð | 3 myndir

Nýtt vopn í baráttunni við svifryk

ÍSLENSKA gámafélagið fjárfesti nýlega í háþrýstisóp. Eins og flestir vita er svifryk orðið mikið heilbrigðisvandamál á Íslandi og er sópurinn nýtt vopn í baráttunni við það. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Rollsinn í traktorsgröfunum

Í byrjun febrúar síðastliðnum afhenti Vélar og þjónusta Guðmundi hjá GBS Gröfuþjónustu, Selfossi, nýja Hydrema 926C.-gröfu. Vélin, sem er 9,5 tonn, er með 123 hestafla Perkins-mótor með "Turbo intercooler". Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 283 orð | 2 myndir

Samsláttardemparar

Nýjung í tengslum við fjöðrun í bíla sem ætti að kæta jeppafólk er nú til sölu hjá KT verslun á Akureyri. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 199 orð | 3 myndir

Segldúkur til varnar

Fyrirtækið Sturlaugur & Co varð til við samruna tveggja rótgróinna fyrirtækja, annars vegar Sturlaugs Jónssonar og hins vegar véladeildar Bræðranna Ormsson. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 198 orð | 3 myndir

Stafrænar byggingarteikningar

Lítið, handhægt tæki sem nefnist "Trimble LM80 Layout Manager" hefur náð mikilli hylli á hjá verktökum. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Stóraukinn útflutningur á frönskum búvélum

Útflutningur á frönskum dráttar- og búvélum jókst stórum á nýliðnu ári, þrettánda árið í röð, einkum vegna eftirspurnar frá löndum í austanverðri Evrópu þar sem bændur njóta ríkisstyrkja til kaupa á vinnuvélum. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Stærsta búvélasýningin stækkar

Stærsta búvélasýning Evrópu, Agritechnica-sýningin í Hannover í Þýskalandi 13.–17. nóvember, verður enn stærri í sniðum í ár en nokkru sinni áður. Sýnendur verða fleiri og sýningarsvæðið stærra. Búist er við fleiri gestum en áður. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 63 orð | 3 myndir

Stærsta malbikunarvél landsins

Fyrirtækið Loftorka hélt uppá 45 ára afmæli sitt hinn 16. mars síðastliðinn og var þá slegið upp veglegri afmælisveislu. Þar komu saman starfsmenn, viðskiptavinir og velunnarar í húsakynnum fyrirtækisins í Garðabæ. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Suðurverk fær nýjan veghefil frá Volvo

Verktakafyrirtækið Suðurverk hf. í Hafnarfirði festi nýlega kaup á afar öflugum og vel búnum Volvo G970 veghefli hjá Brimborg. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 616 orð | 2 myndir

Svissneska kóngulóin er alhliða vinnuvél

Menzi Muck er nafnið á heldur óvenjulegri vinnuvél sem íslenska fyrirtækið Impex í Askalind selur. Þó er grunnhugmynd vélarinnar alls ekki ný en hún hefur þróast í svissnesku Ölpunum í hátt í fjörutíu ár. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Söluhæstu dráttarvélar síðasta árs

Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu seldust 354 nýjar dráttarvélar hérlendis á síðasta ári sem er svipaður fjöldi og árið áður en þá seldust 348 vélar. Langmestur hluti þessara véla er seldur til bænda eða landbúnaðarstarfsemi. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Tvíorkuvélar í vörubíla í sjónmáli

Umhverfismál hafa lengi verið ofarlega á baugi í Svíþjóð og í fáum vestrænum ríkjum er umhverfisvitund almennings jafnmikil og þar í landi. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 257 orð | 2 myndir

Unnið að góðu aðgengi

"Fólk gerir sífellt meiri kröfur um almennilegt aðgengi," segir Björn Sigurðsson, eigandi verktakafyrirtækisins Bjössi ehf., sem sérhæfir sig í hvers kyns lóðavinnu, einkum hellulagningu og steypuvinnu. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 237 orð | 1 mynd

Vélar með persónuleika

Það er býsna algengt að fólk persónugeri ýmis tæki og tól og á það kannski ekki síst við hvers kyns ökutæki. Þetta eru jú vélar sem bifast, gefa frá sér hljóð og valda fólki ýmist gleði eða leiða. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 430 orð | 2 myndir

Vélarnar hjá Vélaborg

Vélaborg ehf. var stofnað í september árið 2004 en auk höfuðstöðvarinnar á Grjóthálsi í Reykjavík er fyrirtækið með aðsetur á Akureyri og innan skamms verður opnaður rekstur á Reyðarfirði. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 307 orð | 1 mynd

Vélstýring hjá Ísmar

Til margra ára hefur fyrirtækið Ísmar sérhæft sig í hvers kyns mælitækjum og vélstýribúnaði. Nýverið gekk fyrirtækið frá sölu á tíu Trimble-vélstýrikerfum til nokkurra óskyldra verktaka sem vinna við margvísleg verkefni. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 81 orð | 1 mynd

Vinnuvélanámskeið

Vinnuvélanámskeið fyrir allar vinnuvélar, litlar og stórar, hefst seinnipartinn í apríl í Ökuskóla Suðurlands sem staðsettur er á Selfossi. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 462 orð | 4 myndir

Vinsælir vörubílar

Þrátt fyrir að margir hafi spáð samdrætti þegar á árinu 2006 virðist ekkert lát vera á spurn eftir vörubílum. Árið 2007 fer mjög vel af stað í sölu Man-vörubíla hjá Krafti hf., að sögn Gunnars Margeirssonar sölustjóra. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 128 orð | 2 myndir

Volvo kaupir vörubílasmiðjur Nissan

Hluthafar japanska flutningabílaframleiðandans Nissan Diesel hafa samþykkt yfirtökutilboð sænsku vörubíla- og rútusmiðjunnar Volvo. Um er að ræða yfirtöku upp á 7,5 milljarða sænskra króna, jafnvirði um 74 milljarða íslenskra. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 298 orð | 4 myndir

Wurth á Íslandi

Það er óhætt að segja að heldur lítið fari fyrir fyrirtækinu Wurth á Íslandi ehf. miðað við hversu stórt fyrirtækið er á heimsvísu. Wurth á Íslandi tilheyrir Wurth-samsteypunni sem upprunalega er þýsk en fyrirtækið var stofnað árið 1945 af Adolf Wurth. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 212 orð | 2 myndir

Þrívíddar skanni

Nýtt tæki sem nefnist Trimble GX hefur reynst afar vel í sambandi við mannvirkjagerð, endurbyggingar mannvirka, jarðgangagerð og mælingar fyrir magnútreikninga. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 888 orð | 3 myndir

Þrjátíu bílar og tvær milljónir kílómetra

Flutningafyrirtækið Vörumiðlun ehf. á Sauðárkróki hefur ekki færri en 30 bíla í þjónustu sinni. Með þessum bílaflota er vörum ekið til og frá Sauðárkróki í báðar áttir, þ.e. Meira
30. mars 2007 | Blaðaukar | 613 orð | 3 myndir

Þúfnabani á þvælingi...

Á milli liðinna jóla og þessa nýárs kom í Búvélasafnið á Hvanneyri Svíi nokkur, Andreas Fälth, heitir hann: mikill áhugamaður um gamlar búvélar og tæknisögu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.