Greinar laugardaginn 31. mars 2007

Fréttir

31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Athugasemd frá Boga Nilssyni

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Boga Nilssyni ríkissaksóknara: "Í tilefni af frásögn Morgunblaðsins í dag, 30. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Auka þarf skapandi þátttöku fyrirtækja

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það þarf að finna farveg fyrir fyrirtæki og félagasamtök til að koma meira að dagskrá Ljósanætur. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ánægðir með herferð

ÁRNI Stefánsson, forstjóri Vífilfells, segir að nýhafin kynningarherferð á Coke Zero hafi skilað góðum árangri. "Við erum mjög ánægð með árangurinn," segir hann. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Bátarnir skveraðir

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Bátar hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík standa nú uppi á landi þar sem verið er að skvera þá fyrir hvalaskoðunina á komandi sumri. "Við ætlum að byrja fyrr í ár en áður, eða 1. maí nk. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð

Dómurinn "lögfræðileg steypa"

BOGI Nilsson ríkissaksóknari segir íslensk hegningarlög ekki geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku af manni sem t.d. fer fram þegar maðurinn er utan almannafæris. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ekki nýtt gólf

EKKI er gert ráð fyrir því, í starfsáætlun íþróttaráðs til þriggja ára, sem samþykkt hefur verið í bæjarráði, að nýtt keppnisgólf verði sett í Íþróttahöllina eða íþróttahús KA. Jóhannes G. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Endurbætur á vástöðum

FRAMKVÆMDARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur samþykkt aðgerðaáætlun vegna endurbóta á svonefndum vástöðum í borginni, í samræmi við umferðaröryggisáætlun borgarinnar fyrir árin 2002–2007. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Enn hitnar undir Gonzales í embætti dómsmálaráðherra

SVO virðist sem George W. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 117 orð

Fagnar friðartillögum

Jerúsalem. AFP. | Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir að umbylting hafi orðið í afstöðu arabaríkjanna gagnvart friðarumleitunum og segir raunhæft að samningar takist innan fimm ára. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaður á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið mikinn kipp

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fatnaður á spottprís í Kolaportinu

FJÖLSKYLDUHJÁLPIN gengst fyrir fatamarkaði í Kolaportinu nú um helgina, sem er fyrsta helgin í apríl, og einnig fyrstu helgina í maí. Seldur verður nýr og lítt notaður fatnaður á spottprís – engin flík mun kosta meira en 500 krónur. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fimmgangur

HULDA Gústafsdóttir kom, sá og sigraði í fimmgangi í Meistaradeild VÍS í fyrrakvöld. Hún skaut þar með sigurvegurum í fimmgangi í fyrra ref fyrir rass. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjölbreytt dagskrá í Skálholti

SKÁLHOLTSSTAÐUR býður upp á fjölbreytta dagskrá í dymbilviku og á páskum. Í Skálholtsskóla eru sérstakir kyrrðardagar í dymbilviku frá miðvikudagskvöldi fram á laugardag. Umsjón með þeim hafa sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Kristinn Ólason. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ford Edge fyrst frumsýndur á Íslandi

FRUMSÝNING Ford Edge hjá Brimborg í Reykjavík og á Akureyri verður í dag, laugardaginn 31. mars, milli klukkan 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar á staðnum. Ford Edge er nýr sportjeppi frá Ford, sem Brimborg Evrópufrumsýnir um helgina. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Frumvarpið veikti traust

Um 63% fólks telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúruauðlindir í þjóðareign hafi dregið mikið eða nokkuð úr trausti fólks á ríkisstjórninni. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fyrirhuga byggingu tíu gagnabanka fyrir 2010

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALSMENN gagnageymslufyrirtækisins Data Íslandia ráðgera að reisa tíu gagnageymslur hér á landi fyrir ársbyrjun 2010 og er ætlunin að bygging tveggja hefjist þegar á þessu ári. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Gagnrýnir lagatúlkun dómarans

"ÞESSI dómur er lögfræðileg steypa," segir Sif Konráðsdóttir hrl. um sýknudóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra sl. miðvikudag. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Gegn stækkun í Straumsvík

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar á landsvísu, vilja að hér á landi verði skapaðar aðstæður fyrir fjölbreytt atvinnulíf þar sem hátækniiðnaður og sprotafyrirtæki fái að blómstra. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Gengið aðeins einn þáttur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÞÓ AÐ gengisbreytingar hafi vissulega áhrif á vöruverð er gengið aðeins einn af mörgum samspilandi þáttum sem hafa áhrif á verðbreytingar birgja. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Gott innlegg í stefnumótunarvinnu um málefni fatlaðra

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ALLT að 600 manns tóku þátt í umfangsmikilli ráðstefnu um stefnu og strauma í félagslegri þjónustu sem lauk í gær á Nordica hóteli. Að ráðstefnunni stóðu félagsmálaráðuneytið og fleiri aðilar. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Heilsurækt

BÁRA Agnes Ketilsdóttir hefur verið ráðinn hjúkrunarfræðingur World Class heilsuræktar, deildarstjóri útivistartíma og tengiliður stöðvarinnar við heilbrigðisstéttir. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Hitinn gæti farið í 13–15 stig um helgina

"ÞAÐ er ekki ósennilegt að um helgina fari hitinn í 13–15 stig fyrir norðan og austan," segir Theodór Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, en spáð er suðlægum áttum á landinu fram á þriðjudag eða miðvikudag. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hægt að sjá hvort í gildi er viðvörun um veður í Evrópu

Á ALÞJÓÐLEGA veðurdeginum 23. mars 2007 var formlega opnaður í El Escorial á Spáni sameiginlegur vefur 21 Evrópulands um veðurviðvaranir. Vefurinn er unninn undir merkjum Eumetnet sem er formlegur samstarfsvettvangur ríkisveðurstofa þessara landa. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð

Icelandair greiði 190 milljónir í ríkissjóð

Samkeppniseftirlitið hefur úrskurðað að Icelandair hafi brotið gegn samkeppnislögum með því að misnota markaðsráðandi stöðu sína á flugleiðum til Lundúna og Kaupmannahafnar og bjóða net-smelli á 16.900 kr. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

I-listi með 5,3% fylgi *I-listi Íslandshreyfingarinnar – lifandi...

I-listi með 5,3% fylgi *I-listi Íslandshreyfingarinnar – lifandi lands fengi 5,2% kjörfylgi ef kosið yrði nú samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallups. Fylgi annarra flokka er svipað og í síðustu könnun nema VG sem tapar 3,6 prósentustigum. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Íslandshreyfingin mælist með 5,2% fylgi hjá Gallup

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is I-listi Íslandshreyfingarinnar – lifandi lands fengi 5,2% kjörfylgi ef kosið yrði nú samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallups sem gerð var vikuna 21.–27. mars. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Klippt á borða í nýju álveri í dag

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Í DAG fagnar Alcoa Fjarðaál því að starfsemi álversins er nú formlega að fara af stað og býður starfsmenn fyrirtækisins velkomna til starfa við hið nýja álver á Reyðarfirði. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð

Klipptu litla fingur af manni með garðklippum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tvo karlmenn í fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir. Annar mannanna, Steindór Hreinn Veigarsson, hlaut 4 ára fangelsi og meðákærði, Kristján Halldór Jensson, 2 ára fangelsi. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kolbeinn með Ajax til Spánar

KOLBEINN Sigþórsson, knattspyrnumaðurinn ungi úr HK, fer á morgun til hollenska stórliðsins Ajax til æfinga. Hann fer síðan með unglingaliði félagsins til Spánar þar sem það tekur þátt í sterku móti um páskana. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Komum við í sjónvarpinu?

KOMUM við í sjónvarpinu? spurðu þau hvert í kapp við annað, börnin í 3. bekk Glerárskóla þegar Sigurður Hlöðversson frá akureyrsku sjónvarpsstöðinni N4 mætti á Glerártorg í hádeginu í gær með græjur sínar. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kosið um álið

HAFNFIRÐINGAR ganga til atkvæðagreiðslu í dag um tillögu að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir stækkun álversins í Straumsvík. Á annað þúsund manns hafði kosið utan kjörstaðar í gær og verða heildarúrslit atkvæðagreiðslunnar kunngjörð í kvöld. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna hvalveiða 749 milljónir

KOSTNAÐUR stjórnvalda af hvalveiðum og tengdum verkefnum á tímabilinu 1990–2006 nemur samtals tæplega 749 milljónum króna á verðlagi dagsins í dag. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kraftur Jötuns

NÝI færanlegi hafnarkrani Eimskips, Jötunn, sýndi í fyrradag kraft sinn þegar hann lyfti 115 tonna rafli og 93 tonna túrbínu. Rafallinn og túrbínan voru flutt til landsins með Goðafossi en verða nú send til Hellisheiðarvirkjunar Orkuveitu... Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

LEIÐRÉTT

Rangt eftirnafn Í viðtali, sem Daglegt líf átti við þrjá tíundu bekkinga úr Kópavogsskóla sem jafnframt eru við nám í Menntaskólanum í Kópavogi, misritaðist eftirnafn Guðmundar Más Gunnarssonar. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 91 orð

Líkar ekki kattarlyktin

NOKKUÐ ljóst virðist vera, að sá vinsæli bíll Volkswagen Caddy er ekki alveg gallalaus. Hann lyktar nefnilega að innan eins og margir kettir hafi migið í hann. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir vitnum

UMFERÐARÓHAPP varð á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar í Reykjavík miðvikudaginn 28. mars milli klukkan 8 og 9. Umferð þar er stjórnað með umferðarljósum. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Lærbrotnaði á skíðum í Aspen

LÍÐAN Dorritar Moussaieff, eiginkonu forseta Íslands, er eftir atvikum góð, en hún lærbrotnaði þegar hún var á skíðum í Aspen í Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 777 orð | 4 myndir

Misjafnar skoðanir á heimavörnum og varaliði

VIÐBRÖGÐ stjórnmálamanna eru nokkuð misjöfn við þeim hugmyndum sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra greindi frá í ræðu á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs í fyrradag. Þar lagði hann m.a. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Mótmæli í Bangkok

Andstæðingar herforingjanna sem rændu völdum í Taílandi efndu í gær til mótmæla við ráðhúsið í höfuðborginni Bangkok og sjást hér veifa þjóðfánanum. Nýjar þingkosningar verða í... Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

MR-ingar gátu betur á endasprettinum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞAÐ VAR vitneskjan um hver málaði Fæðingu Venusar sem tryggði liði Menntaskólans í Reykjavík sigur í Gettu betur í gærkvöldi en liðið atti kappi við lið Menntaskólans í Kópavogi. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Obama vill heimsækja Ísland

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti á fimmtudag fundi með bandarískum ráðamönnum í Washington. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Opnun á aðra landnýtingu ógnar vatnsvernd

YFIRVÖLDUM borga og bæja á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki gengið sem skyldi að tengja saman skipulagsmál einstakra bæjarfélaga og sameiginlega vatnsverndarhagsmuni. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ókeypis hjá SKO

Í TILEFNI af eins árs rekstrarafmæli sínu þann 1. apríl ætlar SKO að bjóða viðskiptavinum sínum upp á ókeypis farsímaþjónustu á afmælisdaginn. Ókeypis verður fyrir alla viðskiptavini SKO að hringja og senda SMS*. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð

"Leiklistarhátíð" LA um páskana

ÞRJÚ leikverk verða í boði á Akureyri um páskana á vegum Leikfélags Akureyrar. "Það má segja að þetta sé lítil leiklistarhátíð," segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ráðstefna um mannréttindi

MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA Íslands og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands munu 2. apríl nk. standa fyrir ráðstefnunni "Mannréttindasamningar Sameinuðu þjóðanna. Áhrif þeirra, framkvæmd og tengsl við mannréttindasáttmála Evrópu. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Risar Pútíns hirða leifar Júkos-veldisins

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is STJÓRN Vladímírs V. Pútíns Rússlandsforseta treysti enn yfirráð sín yfir orkuauðlindum þjóðarinnar þegar útibú ríkisfyrirtækisins Rosnefnt keypti á þriðjudag 9,44% hlut í Júkos-olíufyrirtækinu. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 261 orð

Saka Íran um áróðursstríð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRESKIR ráðamenn segjast ætla að þrýsta eftir mætti á stjórnvöld í Teheran á alþjóðavettvangi vegna deilunnar um sjóliðana 15 sem Íranar handtóku á umdeildu svæði á landamærum Írans og Íraks fyrir viku. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Samgöngur og útlenskir fangar

Nú er aðeins hálfur annar mánuður til Alþingiskosninga og á tíu dögum fjölgaði framboðum um tvö. Þjóðin mun því velja milli sjö listabókstafa þegar hún gengur að kjörborðinu í vor. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð

Samkeppniseftirlit brást

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Samkeppni um Vatnsmýrina

HUGMYNDASAMKEPPNI um skipulag Vatnsmýrar hófst á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Samkeppnin er alþjóðleg og fer fram í tveimur þrepum. Afrakstur keppninnar verður kynntur í nóvember eftir að dómnefnd hefur metið tillögur í báðum þrepum. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Samningur um vernd barna

SAMKOMULAG náðist í gær í sérfræðinganefnd allra aðildarríkja Evrópuráðsins um tillögu að bindandi samningi um vernd barna gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri misneytingu. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skora á Hafnfirðinga að hugsa til Þjórsárbænda

23 BÆNDUR við Þjórsá sendu Hafnfirðingum bréf á fimmtudag vegna atkvæðagreiðslunnar um stækkun álversins í Straumsvík þar sem vakin er athygli á því að þau áform eru "stóralvarleg" fyrir fleiri en Hafnfirðinga. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð

Spaghettí-trén

1. apríl er á morgun og rétt að rifja upp, að 1957 tilkynnti BBC , að búið væri að útrýma spaghettí-bjöllunni og nú blómstruðu spaghettí-trén sem aldrei fyrr. Linnti þá ekki látunum í fólki, sem vildi vita hvar hægt væri að kaupa... Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stangveiðin hefst á morgun

STANGVEIÐITÍMABILIÐ hefst á morgun. Veiðimenn taka þá að egna fyrir sjóbirting í ýmsum ám, einkum sunnanlands og vestan. Þá hefst einnig veiði í nokkrum silungavötnum. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Svona athæfi getur ekki verið refsilaust

"Mér finnst ríkissaksóknara bera skylda til að áfrýja dómnum, því það er ekki hægt að búa við það að svona athæfi sé refsilaust," segir Atli Gíslason hrl. og vísar þar til sýknudóms sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra sl. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tímabært að hætta útsölunni

ATVINNULÍFSHÓPUR Framtíðarlandsins hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Til umhugsunar fyrir Hafnfirðinga. Með því að samþykkja stækkun álvers hefur eðlileg langtímaþróun byggðar á höfuðborgarsvæðinu verið takmörkuð verulega. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 959 orð | 5 myndir

Tímamótakirkja á tímamótum!

Hátíðamessa verður í Neskirkju á pálmasunnudag í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Guðrún Guðlaugsdóttir kynnti sér lauslega byggingarsögu Neskirkju og starfsemi hennar. Meira
31. mars 2007 | Erlendar fréttir | 56 orð

Umferðin bönnuð

MIKIL svifryksmengun hefur verið í Stokkhólmi í mánuðinum og oft yfir því hámarki, sem ESB-reglur kveða á um. Er óvanalega milt veður sagt eiga sinn þátt í því en þó einkum mikil nagladekkjanotkun. Hefur hún aukist um 10% frá fyrra ári. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ungmenni mótmæltu stækkun

HÓPUR hafnfirskra ungmenna kom saman á Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar upp úr hádegi í gær til þess að mótmæla fyrirhugaðri stækkun álvers Alcan í Straumsvík. Kosningar um stækkunina fara fram í dag og er lágmarks kosningaaldur 18 ár skv.... Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Úrslit gætu legið fyrir kl. 21 til 22

KJÓSENDUR í Hafnarfirði kjósa í dag um tillögu að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir stækkun álversins í Straumsvík. Á kjörskrá eru 16.648 manns. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Útrásin heldur áfram

Hrafn Jökulsson, forseti skákfélagsins Hróksins, fylgdi þremur erindrekum Hróksins úr hlaði er þeir héldu til Grænlands fyrir helgi til að kynna skáklistina fyrir íbúum Ittoqqortoormiit á austurhluta Grænlands. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Verð skólamáltíða lækkar

VERÐ á skólamáltíðum í leik- og grunnskólum á Akureyri hefur verið lækkað. Verð á hverri máltíð er nú 229 kr. ef miðað er við annarkort, 274 kr. ef keypt er mánaðarkort og 309 kr. fyrir stakar máltíðir. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Við þurfum að efla samstarfsnet fyrirtækja á Suðurlandi

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við erum á kafi í verkefnum í kringum vaxtarsamninginn fyrir Suðurland. Ég tel að sóknarfærin á Suðurlandi séu sterkust í gegnum samstarf og samvinnu. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Yfirbugaður með piparúða

FIMM lögregluþjóna þurfti til að yfirbuga trylltan mann í annarlegu ástandi sem gekk í skrokk á rosknum manni við hús á Miklubrautinni í gær. Auk árásarinnar braut maðurinn útidyrahurð að sögn lögreglu. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1284 orð | 2 myndir

Þjóðarbúið senn á sléttari sjó

Annar og léttari tónn var yfir ársfundi Seðlabanka Íslands í gær en á sama tíma í fyrra, þegar banka- og hagkerfið íslenska lá undir harðri gagnrýni erlendra greiningaraðila. Forsætisráðherra segir allt útlit fyrir að hagkerfið muni ná mjúkri lendingu og standa sveifluna af sér. Meira
31. mars 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöð

ÞORSTEINN Hjartarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Þorsteinn hefur gegnt starfi skólastjóra Fellaskóla í Breiðholti frá árinu 2000. Þjónustumiðstöð Breiðholts er ein af sex þjónustumiðstöðvum... Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2007 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Breytingar á blaðamarkaði

Það var djörf ákvörðun hjá útgefendum Króníkunnar að hefja útgáfu á því blaði og blaðið var ágætlega útgefið. Hins vegar kemur engum á óvart sem á annað borð fylgist með sviptingum á þessum markaði að útgáfu blaðsins hafi verið hætt. Meira
31. mars 2007 | Leiðarar | 763 orð

Öryggismál

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra flutti merka ræðu á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs í fyrradag. Þetta var stefnumarkandi ræða af því tagi, sem ráðherrar eiga að flytja en gera sjaldan. Meira

Menning

31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Dáist að kynkrafti föður síns

SONUR breska rokkarans Rods Stewart er forviða á óseðjandi kynlífslöngun föður síns. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 927 orð | 4 myndir

Ekki bara að vinna, heldur að vera með

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 307 orð | 3 myndir

Fiktar við ljósmyndun

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Frumflytja verk eftir Atla Heimi

GÓÐIR gestir, Hyperion-tríóið frá Þýskalandi heldur tónleika í Salnum annað kvöld kl. 20. Tríóið var stofnað árið 1999 og tveimur árum síðar vann það til fyrstu verðlauna í Brahms-keppninni í Pörtschach. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 363 orð | 1 mynd

Halló Evrópa!

Benedikt Hermann Hermannsson, eða bara Benni Hemm Hemm stendur í ströngu þessa dagana, nýkominn úr tónleikaferð um Evrópu, en skammt er síðan Kajak, plata hans og hljómsveitarinnar, kom út í Evrópu hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. Meira
31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Harry Potter heldur lífi

SAMKVÆMT þýska vefritinu Welt Online, hefur útgáfufyrirtæki J. K. Rowling tilkynnt um mögulega lengingu lífdaga Harry Potters. Útgáfu sjöundu og síðustu bókarinnar er nú beðið í ofvæni út um allan heim en bókarkápan var afhjúpuð á dögunum. Meira
31. mars 2007 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Húrra fyrir Gettu betur!

ÞÁ hefur Gettu betur runnið sitt skeið á enda þetta árið. Þetta hefur verið skemmtileg keppni og er ég sammála þeirri skoðun sem ýmsir hafa orðið til að viðra, að það hafi orðið léttara yfir þáttunum með árunum. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 565 orð | 2 myndir

Höfðingjar og indjánar

Mælikvarðar á listhneigð þjóða geta verið margs konar. Hvað lagt er mikið fé til lista, hversu mörg eða heimsþekkt afrekin eru, á hve gömlum merg er staðið o.s.frv. Sennilega verða þó seint allir sáttir um hvað vegur þyngst. Meira
31. mars 2007 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Krassandi kviksaga fer á kreik

KVIKSÖGUKVÖLD verður í Tjarnarbíói á morgun kl. 17. Kviksaga er miðstöð kvikmynda og fræða; vettvangur þar sem fræði og kvikmyndir mætast, eins og við gerð heimildarmynda. Meira
31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Lak Volta?

Fregnir hafa borist af því að Volta, ný plata Bjarkar Guðmundsdóttur, sem koma á út í byrjun maí, hafi lekið á Netið. Því til sannindamerkis vísa menn á stutta búta úr lögunum sem finna má á netinu, bæði sem myndbönd á YouTube og eins á MySpace-síðum. Meira
31. mars 2007 | Fjölmiðlar | 187 orð

Lóan er komin en hvar er spóinn?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Gunnar Kristinn Sigurjónsson ritstjóri og Þórhallur Vilhjálmsson markaðsfræðingur. Meira
31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð

Nýja plata Silvíu Nætur Goldmine á Tónlist.is

* Fyrsta plata Silvíu Nætur, Goldmine, kemur út á mánudaginn. The Silvía Night Show hefur farið misjafnlega ofan í fólk enda svolítið skrítið að fylgjast með endursýndri atburðarás sem þjóðin varð vitni að í beinni á síðasta ári. Meira
31. mars 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

"En segðu mér, hver er Pétur Jóhann?"

* Segja má að skrattinn hitti ömmu sína á sunnudaginn þegar Pétur Jóhann Sigfússon verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á Stöð 2. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Sameining Íslands og Færeyja

ÍSLENSK-færeyska tríóið Trisfo heldur útgáfutónleika í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20. Hvatamaður að stofnun tríósins er færeyski kontrabassaleikarinn Edvard Nyholm Debess, en auk hans skipa tríóið Kjartan Valdemarsson og Sigurður Flosason. Meira
31. mars 2007 | Myndlist | 581 orð | 3 myndir

Sjónblekkingar

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞAÐ SEM sameinar okkur fyrst og fremst er ákveðin miðlun á orku. Við erum báðar að reyna að skoða einhvers konar heim að handan." Þannig lýsir myndlistarkonan Guðrún Benónýsdóttir, Gurra, m.a. Meira
31. mars 2007 | Myndlist | 30 orð | 1 mynd

Stara á stúlku

VERKIÐ Stúlka er eftir ástralska myndhöggvarann Ron Mueck. Það er nú til sýnis á Contemporary Art Center á Malaga og virtust margir vera áhugasamir um að skoða þetta risavaxna... Meira
31. mars 2007 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Sögur frá liðnum tíma

ÆTTAR- og fjölskyldusaga, sem tengist stöðum á sunnanverðu landinu, náttúru og húsum, er uppistaða sýningar Borghildar Óskarsdóttur sem opnuð verður kl. 14 í dag í Listasafni ASÍ; – en ívafið, skálar og stjörnumerki. Meira
31. mars 2007 | Myndlist | 596 orð | 1 mynd

Tilbrigði við foss

Til 29. apríl 2007 Opið alla daga kl. 10–17. Aðgangur kr. 500. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 250. Hópar (10+) kr. 250. Yngri en 18 ára: ókeypis. Ókeypis á fimmtudögum. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Tilnefnt í tónlist

TÓLF kórar frá öllum Norðurlöndunum keppa um Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþinginu í Ósló í lok október. Verðlaunin nema 350 þúsundum danskra króna, eða um 4 milljónum íslenskra króna. Meira
31. mars 2007 | Menningarlíf | 364 orð | 1 mynd

Vestnorrænt kennileiti

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í ÓÐINSVÉUM í Danaveldi er verið að endurskipuleggja hafnarsvæðið og fyrirhugað er að reisa þar nýjan miðbæjarkjarna. Meira
31. mars 2007 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Þýsk rómantík hjá Fílharmóníu

VORTÓNLEIKAR Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða í Langholtskirkju annað kvöld og þriðjudagskvöld kl. 20 báða dagana. Flutt verða þrjú kórverk frá 19. öld eftir meistarana Brahms, Mendelssohn og Schubert. Meira

Umræðan

31. mars 2007 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Atlaga samtaka landeigenda að Þjóðlendulögunum

Haukur Brynjólfsson skrifar um þjóðlendur: "Öll þessi mikla og vandaða vinna þjóðlendunefndar, óbyggðanefndar og dómskerfisins stefnir að réttum og sanngjörnum niðurstöðum." Meira
31. mars 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Börkur Gunnarsson | 30. mars Kúnni slátrað Mér er slétt sama hvort...

Börkur Gunnarsson | 30. mars Kúnni slátrað Mér er slétt sama hvort Hafnfirðingar kjósa að leyfa þessu magnaða fyrirtæki að blómstra eða hvort þeir ákveða að drepa lífæðina sína, slátra kúnni sem gefur þeim mjólkina. Það er þeirra mál. Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Börnin í forgang

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Markmið stefnumótunarinnar var að tryggja hag og velferð barna og unglinga á öllum sviðum þjóðlífsins og búa þeim sem best og jöfnust skilyrði til uppvaxtar og þroska." Meira
31. mars 2007 | Velvakandi | 472 orð | 2 myndir

dagbók velvakandi

Kæri bílstjóri HVAÐ hef ég gert, kæri bílstjóri, sem olli því að þú þurftir að flauta á mig? Þú varst greinilega reiður og í uppnámi þennan morgun. Ert þú ef til vill oft svona æstur í umferðinni? Það er ekki gott! Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Guðbjarti Hannessyni svarað

Sturla Böðvarsson svarar grein Guðbjarts Hannessonar: "Í aðdraganda að gerð Hvalfjarðarganga var öll umræða á Vesturlandi mjög á þann veg að herða ætti á framkvæmdum við vegagerð ekki síður en er í dag." Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Helena Stefánsdóttir | 30. mars Kosið í Hafnarfirði ÉG HEF fylgst...

Helena Stefánsdóttir | 30. mars Kosið í Hafnarfirði ÉG HEF fylgst áhugasöm með umræðunni um stækkun álvers í Straumsvík. Þykir mér merkilegt að bæjarstjóri Hafnarfjarðar skuli leggja málið undir íbúa bæjarins. Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Hreint land – hreint samfélag?

Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um jafnrétti, umhverfismál, konur og stjórnmál: "Konur vilja gjarnan gott mannlíf þar sem jöfnuður ríkir, traust og vinátta. Er "hreint land" kannski ómeðvituð löngun eftir "hreinu samfélagi", þar sem viðskiptastríð og spilling eru víðsfjarri?" Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Hættu ruglinu, Sigurjón

Jónas Bjarnason svarar grein Sigurjóns Þórðarsonar: "...hann afhjúpar bara sjálfan sig og vonandi stundar hann ekki þvílík vinnubrögð á þingi." Meira
31. mars 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 30. mars Pólitísk öndunarvél Allt var það gert til að fá...

Jón Magnússon | 30. mars Pólitísk öndunarvél Allt var það gert til að fá Margréti til að koma deilum af stað innan Frjálslynda flokksins [...]. Það tókst, en nú hefur flokkurinn náð vopnum sínum. Meira
31. mars 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 30. mars Merkileg kaup Kaupin á Króníkunni eru...

Óli Björn Kárason | 30. mars Merkileg kaup Kaupin á Króníkunni eru annars nokkuð merkileg. Erfitt er að sjá hvaða skynsamleg rök hafa legið að baki því að útgáfufélag DV ákvað að kaupa útgáfuna, en DV hlýtur a.m.k. að hafa yfirtekið Björgólfs-lánið. Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 108 orð

Raforkusala til stóriðju er ábatasöm

AÐ undanförnu hefur sú síbylja verið kyrjuð að raforka til stóriðju sé niðurgreidd. Yfirleitt er engin tilraun gerð til að rökstyðja þessa fráleitu fullyrðingu. Meira
31. mars 2007 | Blogg | 366 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 30. mars Krónikan seld Eins og fram hefur...

Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 30. mars Krónikan seld Eins og fram hefur komið í fréttum hefur útgáfufélag Krónikunnar verið selt til útgáfufélags DV. Meira
31. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 784 orð

Skólaliði í einn dag

Frá Leifi S. Garðarssyni: "GLAÐHLAKKALEGUR mæti ég til starfa, laust fyrir klukkan átta að morgni, tilbúinn að takast á við fjölbreytileg verkefni dagsins." Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Unga Ísland – fjárfestum í fólki framtíðarinnar

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Með sextíu aðgerða áætluninni Unga Ísland, setur Samfylkingin málefni barna og ungmenna í forgang" Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Vitleysan í Reyni – Jóni Sæmundi svarað

Reynir Ingibjartsson svarar Jóni Sæmundi Sigurjónssyni: "Áratugum saman hef ég reynt að leggja því lið að jafnaðarmenn úr ýmsum áttum sameinist í öflugan flokk. Það hefur nú tekist." Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 175 orð

Yfirlýsing ríkisstjórnar og eldri borgara

HINN 16. janúar 2006 skipaði þáverandi forsætisráðherra nefnd sem fjalla átti um lífeyris-, búsetu- og þjónustumál aldraðra. Nefndin skilaði niðurstöðum 19. Meira
31. mars 2007 | Aðsent efni | 817 orð

Öryggi kalda stríðsins og óöryggi umræðunnar

Frá Sigurði Sigurðssyni: "MJÖG áberandi umræða um símahleranir og kalda stríðið hefur verið undanfarið í fjölmiðlum. Nokkrir helstu spekingar okkar í orðfimi hafa farið um völlinn og frætt okkur hin sem erum minni spámenn. Á yfirborðinu virðist sem þessu kalda stríði sé að mestu lokið nema í íslenskum blaðagreinum." Meira

Minningargreinar

31. mars 2007 | Minningargreinar | 3705 orð | 1 mynd

Bergþóra Árnadóttir

Bergþóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu í Álaborg, Danmörku 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Árni Jónsson, trésmiður, fæddur á Ísafirði 20.6. 1923, lést 26.8. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ingi Theódór Ólafsson fæddist í Reykjavík 23. október 1936. Hann lést á Kanaríeyjum 11. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Erlingur Jóhannesson

Erlingur Jóhannesson fæddist á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu 11. desember 1915. Hann lést eftir stutta sjúkralegu á Sjúkrahúsinu á Akranesi 23. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Núpskötlu á Melrakkasléttu 17. júlí 1946. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Álfhildur Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 9.6. 1924, d. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon Öfjörð

Skúli Magnússon Öfjörð fæddist í Skógsnesi Gaulverjabæjarhreppi 9. maí 1928. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 20. mars sl. Foreldrar hans voru Þórdís Ragnheiður Þorkelsdóttir, fædd í Reykjavík 10. mars 1892, látin 15. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

Stefán Guðmundsson

Stefán Guðmundsson fæddist 8. júlí 1933. Hann lést 22. mars síðastliðinn. Stefán ólst upp hjá foreldrum sínum í Húsatúni í Haukadal við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Guðmundur Jón Jónsson, f. 2. júní 1888, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2007 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Unnar Rafn Jóhannsson

Unnar Rafn Jóhannsson fæddist á Ísafirði 20. apríl 1974. Hann lést í sjóslysi 13. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Álverið í Helguvík í fjármögnun

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is NORÐURÁL hefur falið Landsbankanum og Kaupþingi í sameiningu að skoða hagkvæmustu leiðir til fjármögnunar á fyrirhuguðu álveri Norðuráls í Helguvík, ásamt endurfjármögnun vegna Grundartanga. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Ellefu milljarða króna vöruskiptahalli

HALLI á vöruskiptum við útlönd fyrstu tvo mánuði þessa árs nam 11,2 milljörðum króna, samanborið við 18,7 milljarða króna á sama gengi miðað við sama tíma í fyrra, eða 7,5 milljörðum skárri vöruskiptajöfnuður. Í janúar og febrúar sl. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Farsímalagerinn og Hans Petersen saman

HANS Petersen og Strax Holdings hafa sameinað verslunarrekstur sinn undir merkjum HP Farsímalagersins frá og með morgundeginum, 1. apríl. Strax hefur rekið Farsímalagerinn og sérhæft sig í sölu og dreifingu á farsímabúnaði. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

FL Group orðað við kaup á hlut í BMI

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MIKLAR vangaveltur eru nú á markaði í Bretlandi um framtíðareignarhald á breska flugfélaginu British Midland, BMI. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Glitnir upp um 1,12%

HÆKKUN varð á Úrvalsvísitölunni í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Hún fór upp um 0,44% og endaði í 7.493 stigum. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Kynnisferðir fá nýja eigendur

FL Group hefur selt hlut sinn í Kynnisferðum. Kaupandi er eignarhaldsfélagið Reynimelur, sem er í eigu fjárfesta undir forystu SBA-Norðurleiðar og Hópbíla. Kynnisferðir halda m.a. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Samskip á Japansmarkað

SAMSKIP hafa samið við japanska umboðs- og flutningafélagið Interocean Shipping Corporation um að gerast umboðsaðili í Japan. Meira
31. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Timbur og stál fara til MEST

MEST hefur keypt fyrirtækið Timbur og stál og mun það verða rekið áfram í svipaðri mynd og áður á Smiðjuvegi í Kópavogi. Kaupverðið er ekki gefið upp. Timbur og stál er um 30 ára fyrirtæki sem hefur þjónustað byggingariðnaðinn. Meira

Daglegt líf

31. mars 2007 | Afmælisgreinar | 650 orð | 1 mynd

Bragi Friðriksson

Sr. Bragi Friðriksson, heiðursborgari Garðabæjar, fagnaði nýverið 80 ára afmæli sínu. Af því tilefni ákváðu bæjarstjórn Garðabæjar og Garðasókn að styrkja útgáfu ritverks sr. Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 879 orð | 7 myndir

Elstu íbúarnir í nýjasta hverfinu

Einn af öðrum gægjast þeir upp úr húsþökum og steyptum grunnum, byggingakranarnir í Akralandi í Garðabæ. Þrátt fyrir að enn séu lóðir ófrágengnar og malarvegir upp að húsum leynast raunveruleg heimili inn á milli þar sem fjölskyldur hafa hreiðrað um... Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 145 orð | 4 myndir

Glæsikjólar frá Líbanon

Á fjórðu hæð tískuhúss Elie Saab í Beirút er á risaskjá hægt að fylgjast með nýjustu tískusýningu hönnuðarins í París. Elie Saab var bara átján ára þegar hann kynnti til sögunnar sína fyrstu tískulínu. Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 193 orð

Hyllum liðna tíð

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum yrkir um Steingrím J. Sigfússon sem forsætisráðherra og áhrif stoppstefnunnar á þjóðarbúið: Illa verður eflaust liðinn elsku kallinn. Efnahagur allur sviðinn eins og skallinn. Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 472 orð | 6 myndir

Listakonur í keramik bjóða upp á kaffibolla

Kaffidrykkja er fyrir suma eins og að vakna á morgnana. Vani. En hún getur líka verið samdrykkja hvunndagsfólksins og listarinnar. Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 397 orð | 2 myndir

REYKJANESBÆR

Álversmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Í allri umfjöllun um stækkun álversins í Straumsvík hefur gjarnan verið rætt um aðrar álversframkvæmdir á landinu, m.a. í Helguvík. Meira
31. mars 2007 | Daglegt líf | 164 orð | 7 myndir

Svart/hvíti draumurinn

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Svart/hvíti draumurinn er eins og þráhyggja í tískuheiminum. Hann er vitaskuld klassískur en öðru hverju blossar hann upp, blómstrar í ótrúlegustu formum og flottheitum. Svoleiðis er það árið 2007. Meira

Fastir þættir

31. mars 2007 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, laugardaginn, 31. mars, er sextug Eyvör...

60 ára afmæli. Í dag, laugardaginn, 31. mars, er sextug Eyvör Baldursdóttir, fv. strætisvagnastjóri, Prestastíg 3,... Meira
31. mars 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 31. mars, verður sjötug Anna Jenný Marteinsdóttir...

70 ára afmæli. Í dag, 31. mars, verður sjötug Anna Jenný Marteinsdóttir, Suðurvör 2, Grindavík . Af því tilefni mun hún eyða deginum í faðmi... Meira
31. mars 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
31. mars 2007 | Fastir þættir | 870 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Merking orða Ragnar Ingimarsson gerir athugasemd við eftirfarandi dæmi: Því svarar Guðni eins og væri hann nautheimskur eða kýrskýr og fær fjölda atkvæða út á ruglið ( 2 3 . 2 . 0 7 ) . Eins og sjá má er lo." Meira
31. mars 2007 | Í dag | 1688 orð | 1 mynd

(Lúk. 1)

Gabríel engill sendur Meira
31. mars 2007 | Í dag | 42 orð

Nöfn fermingarbarna á mbl.is

Fermingarbarnalistar eru nú aðgengilegir á mbl.is Listarnir eru vistaðir undir liðnum "NÝTT á mbl.is", í vinstra dálki á forsíðu mbl.is. Einnig er hægt að slá inn slóðina mbl. Meira
31. mars 2007 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Ofvirkni fullorðinna

Jón Friðrik Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1971, BA í sálfræði frá Háskóla Íslands 1976, meistaraprófi frá Háskólanum í Stirling 1988 og doktorsprófi frá Institute of Psychiatry, Kings College 1998. Meira
31. mars 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
31. mars 2007 | Í dag | 1301 orð | 1 mynd

Páskar í Garðaprestakalli Skírdagur: Á skírdagskvöld verður helgistund í...

Páskar í Garðaprestakalli Skírdagur: Á skírdagskvöld verður helgistund í Bessastaðakirkju kl. 20. Bjartur Logi Guðnason organisti mun leiða logjörðina ásamt söngkvartett, en sr. Friðrik J. Hjartar þjónar fyrir altari. Helgistund í Vídalínskirkju kl. 22. Meira
31. mars 2007 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Be7 9. f3 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 b5 12. Hg1 Rb6 13. Ra5 Dc7 14. g5 Rfd7 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 Rxd5 17. Dxd5 Dxa5 18. Bd3 Dc7 19. g6 Rf6 20. Meira
31. mars 2007 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Helstu eigendur Glitnis takast á um yfirráðin í bankanum. Hver er stjórnarformaður Glitnis núna? 2 Íbúasamtök í kringum Laugardalinn eru ekki sátt við borgina. Af hverju ekki? Meira
31. mars 2007 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Á hvaða leið er lögfræðingastéttin? Á baksíðu Morgunblaðsins í gær var fjallað um dóm, sem nýlega er fallinn í undirrétti. Maður tók mynd af sofandi stúlku án fata í rúmi hans með farsíma sínum og sýndi öðru fólki. Meira

Íþróttir

31. mars 2007 | Íþróttir | 210 orð

Allir þeir bestu mæta til leiks í TBR-húsið

ALLIR bestu badmintonspilarar landsins verða á ferðinni í TBR-húsinu um helgina – á Meistaramóti Íslands. Úrslitaleikirnir hefjast kl. 13 á morgun, sunnudag. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 136 orð

Drogba í efsta sæti

DIDIER Drogba, framherji Chelsea, hefur staðið sig best allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni það sem af er keppnistímabilinu samkvæmt útreikningum Actim, sem heldur utan um frammistöðu allra leikmanna í deildinni og reiknar út einkunnir þeirra fyrir... Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Eggert stefnir enn á Meistaradeildina

EGGERT Magnússon stjórnarformaður West Ham hnikar ekkert frá þeim áformum sínum að koma félaginu í Meistaradeild Evrópu á næstu fimm árum þrátt fyrir að liðið sé í næst neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og skorti átta stig til að vera í öruggu sæti í deildinni. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Neil Warnock , knattspyrnustjóri Sheffield United , hefur átt í viðræðum við félagið um nýjan samning en núverandi starfssamningur er senn á enda. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skyttan Arnór Atlason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hann hefur skorað 127 mörk. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmennirnir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í leikmannahópi Reading sem sækir Tottenham heim á White Hart Lane á morgun. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Framarar fljótastir

FRAMARAR eru með þá leikmenn í úrvalsdeildinni í handknattleik, sem eru fljótastir fram – skora mest eftir hraðar sóknir og úr hornum. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 110 orð

Hannes Þ. fékk grænt ljós hjá FIFA

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er orðinn löglegur með norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 366 orð

Hefur Arsenal betur gegn Liverpool í fjórða sinn?

LIVERPOOL og Arsenal mætast í fjórða skipti á leiktíðinni á Anfield í hádeginu í dag en liðin eru í hörðum slag um þriðja sætið í deildinni. Arsenal er stigi á undan Liverpool og á auk þess leik til góða og með sigri nær Lundúnaliðið góðri stöðu í slagnum um þriðja sætið. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Kári Kristján sterkastur á línunni

KÁRI Kristján Kristjánsson, leikmaður Hauka, er sterkasti leikmaðurinn á línunni í úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann hefur skorað 51 mark af línu, sem er 69% af mörkum Hauka, sem skoruð eru af línu, alls 74. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 738 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - Keflavík 76.91 Grindavík, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - Keflavík 76.91 Grindavík, Iceland Express-deildin, úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, fjórði leikur. Gangur leiksins: 17:27, 34:49, 41.69, 76:91. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 153 orð

Leikið á Wembley í vor

ÚRSLITALEIKIRNIR um sæti í ensku úrvalsdeildinni, 1. deildinni og 2. deildinni fara fram á hinum nýja Wembley-leikvangi í vor, eftir því sem talsmaður enska knattspyrnusambandsins greindi frá í gær. Leikirnir fara fram í loka maí. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 56 orð

leikirnir LEIKIRNIR í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru...

leikirnir LEIKIRNIR í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Liverpool - Arsenal 11. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Manchester United verðmætasta liðið í heiminum

MANCHESTER United er verðmætasta knattspyrnulið í heimi samkvæmt úttekt sem viðskiptatímaritið Forbes hefur gert. Manchester United er metið á 740 milljónir punda, 96 milljarða íslenskra króna. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 875 orð | 2 myndir

"Idrivi" í skotgröfinni

ÞAÐ var notalegt að sitja í tómum útsendingarklefa útvarpsstöðvar á Mallorca á ONO Estadi-leikvanginum á miðvikudag tveimur tímum áður en að viðureign Spánverja og Íslendinga hófst í F-riðli Evrópumótsins. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Skytturnar á ferðinni

BARÁTTAN um markakóngstitilinn í úrvalsdeildinni í handknattleik karla heldur áfram um helgina. Þá verða skytturnar fimm, sem hafa skorað yfir 100 mörk, á ferðinni og það er næsta víst að sjötti leikmaðurinn, Akureyringurinn Goran Gusic, rjúfi 100 marka múrinn. Gusic hefur skorað 96 mörk. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 223 orð

Slær David James met í úrvalsdeildinni?

DAVID James markvörður Portsmouth setur nýtt met takist honum að halda marki sínu hreinu gegn Heiðari Helgusyni og félögum hans í Fulham í leik liðanna á Craven Cottage í dag. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 17 orð

staðan Valur 171313488:44427 HK 171133467:43125 Fram 17926512:47220...

staðan Valur 171313488:44427 HK 171133467:43125 Fram 17926512:47220 Stjarnan 17908463:46018 Akureyri 17728454:46916 Haukar 17449477:49912 Fylkir 174211471:50510 ÍR... Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 95 orð

Van Persie úr leik

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Robin van Persie, miðherji Arsenal, mun ekki leika meira með liðinu í vetur. Hann fótbrotnaði er hann skoraði sigurmarkið gegn Manchester United í janúar, 2:1. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

,,Við megum ekkert slaka á"

TOPPLIÐIN Manchester United og Chelsea verða bæði í eldlínunni í dag. United, sem hefur sex stiga forskot á Englandsmeistarana þegar átta umferðir eru eftir, taka á móti Blackburn klukkan 14 að íslenskum tíma og klukkan 16. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 391 orð

Vona að ég eigi þetta skilið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Þurfum að vinna minnst fjóra leiki

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Charlton eiga mikilvægan leik fyrir höndum í dag en þá taka þeir á móti Wigan í sannkölluðuðum botnslag. Charlton er í fallsæti, er með 27 stig í þriðja neðsta sæti, en Wigan er tveimur sætum ofar með 33 stig. Meira
31. mars 2007 | Íþróttir | 68 orð

Örn rétt við eigið met

ÖRN Arnarsson hafnaði í 24. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Melbourne í gær. Alls tóku 118 keppendur þátt í sundinu. Meira

Barnablað

31. mars 2007 | Barnablað | 282 orð | 1 mynd

Fallegt skraut á páskaborðið

Svona falleg egg geta börn alveg niður í tveggja ára búið til. Þetta er samt svolítið subbulegt föndur og því þurfið þið að fá leyfi hjá fullorðnum áður en þið hefjist handa. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Forvitinn hestur

Snædís Guðrún, 10 ára, teiknaði þessa fallegu hestamynd. Það er eins og hesturinn sé að horfa á okkur og biðja okkur um að fara með sér í útreiðartúr. Það væri nú gaman ef við gætum galdrað hestinn út úr blaðinu og skellt okkur svo á... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Gíraffi

Gíraffinn er hæsta dýr á jörðinni. Hann er svo stór að hann gæti kíkt inn um glugga á annarri hæð á húsi. Gíraffar hafa líka rosalega langa tungu sem þeir nota þegar þeir bíta lauf af efstu trjátoppunum. Úr bókinni Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hvaða tveir eru eins?

Á myndinni sjáið þið átta víkingahöfuð. Einungis tvö þeirra eru eins, hvaða tvö höfuð eru það? Lausn... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Hvað er hann Sigmar að leika sér með?

Þú getur fundið út úr því með því að draga línu frá punkti 1 til punkts... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hvað heitum við?

Getur þú ráðið stafaruglið og fundið út hvað krakkarnir heita? Lausn... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Hvar er Jenni?

Tommi er orðinn leiður á að elta Jenna sem hleypur í sífellu frá honum. Getur þú hjálpað honum að finna litlu sætu brúnu músina? Vonandi ætlar Tommi samt ekki að éta... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Hversu gamalt er tréð?

Hægt er að finna út aldur trés með því að telja árhringina í stofni þess. Stofninn gildnar á vorin og sumrin þegar trén vaxa best og þá er viðurinn ljósari. Á haustin myndast svo þykkar frumur og dekkri viður. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti að keppa á stórmóti

Þau Marinó Ingi Adolfsson, Halldór Stefán Jónsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Emil Steinar Björnsson stóðu sig með stakri prýði um síðustu helgi þegar þau kepptu á sínu fyrsta stórmóti í sundi. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Í sveitinni

Aurora Erika, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fjölskyldu í sveitinni. Aurora hugar vel að öllum smáatriðum. Sjáið hvað sólin fylgist kát... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Keppir ekki án sundgleraugna

Geturðu hjálpað Jóni Smára sundkappa að finna sundgleraugu sín áður en hann stingur sér til sunds? Jón Smári á 10 sundgleraugu sem eru falin á síðum... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hvern lítinn ferning eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir í hverri línu, lárétt og lóðrétt. Þetta getur verið svolítið snúið. Lausn... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Lausnir

Víkingar merktir E og H eru eins. Það eru 17 mánar og 14 sólir á myndinni. Börnin heita Atli, Lára, Gísli, Stefán, Birna, Sólveig, Guðrún, Ari og... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Listaverk úr tölustafnum 8

Það er hægt að búa til margar skemmtilegar myndir úr tölustafnum 8. Prófaðu að teikna eftir... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Ljóð um vinkonur

Besta vinkona mín Það er ein stelpa sem ég veit um hún er falleg, sterk og góð þó leitað sé í öllum borgum og sveitum þá finnst ei betra fljóð. Ég treysti henni best fyrir leyndarmálum mínum og oftast hún líka treystir mér fyrir sínum. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Kamilla og ég óska eftir pennavini á aldrinum 11–12 ára, sjálf verð ég 12 ára 25. ágúst. Ég er í Snælandsskóla og áhugamál mín eru píanó, söngur, lestur og margt fleira. Ég vona að ég fái mörg bréf. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Púsl-eggið

Klipptu eggið eftir línunum í níu hluta. Athugaðu svo hvort þú getir búið til einhvern af svörtu fuglunum sem þú sérð hér. Það þarf alltaf að nota alla níu bútana við gerð á hverjum fugli. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 395 orð | 1 mynd

Skemmtilegra að æfa sund en að vera í skólabaksprikli

Marinó Ingi Adolfsson, 10 ára, Halldór Stefán Jónsson, 9 ára og systkinin Thelma Björg Björnsdóttir og Emil Steinar Björnsson kepptu í sundi um síðustu helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Sól og máni

Hversu margar sólir og hversu marga mána sérð þú á myndinni? Lausn... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 194 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að para saman fram- og afturenda dýranna á myndunum. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 7. apríl. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Vélmennin

Hafsteinn, 6 ára, teiknaði þessa ógurlegu hermannamynd. Það er eins gott að verða ekki á vegi þeirra. Vélmennin heita Stálkrákan og Skjöldurinn... Meira
31. mars 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Víkingaskip

Þorgeir, 5 ára, er mikill listamaður en hann teiknaði þessa glæsilegu mynd af víkingaskipi. Takið eftir útskorna drekahöfðinu í stafni skipsins. Ætli maður yrði ekki sjóveikur að sigla um á svona... Meira

Lesbók

31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 877 orð | 1 mynd

Allt er í góðu lagi

Skáldsagan Frá gósenlandinu eftir Kirsten Hammann, sem er komin út í Neon-klúbbi Bjarts, segir frá Mettu sem í byrjun bókar er í fyrirmyndarhjónabandi með fyrirmyndareiginmanni og býr í fyrirmyndarhúsnæði á besta stað í... Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2837 orð | 14 myndir

Baráttumál frjálshyggjumanna: Náttúruvernd

Í seinustu Lesbók skrifaði greinarhöfundur um það hvers vegna frjálshyggjumenn gætu með góðri samvisku barist fyrir jöfnuði en nú snýr hann sér að náttúruvernd. Náttúruvernd er ekki einkamál vinstrimanna, segir hann. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Dauðsfall og uppgötvanir í kjölfar þess eru upphafspunktur annarrar skáldsögu Vendela Vida, Let the Northern Lights Erase Your Name . Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 251 orð | 2 myndir

Ferry er betri Dylan en Dylan

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Bryan Ferry er miklu betri Dylan en Bob sjálfur. Þetta segi ég ekki bara til þess að fara í taugarnar á lesendum: Ég hef aldrei getað hlustað á Bob Dylan flytja tónlist sína! Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð

Franskt kvikmyndatímarit á ensku

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Kvikmyndatímarit eru margskonar og í gegnum tíðina hafa þau mörg komið og farið án þess að skilja mikið eftir sig. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð | 1 mynd

Frá dýpstu lungnarótum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Dauðarokkið átti sitt "blómatímabil" á Íslandi árin 1991 til 1993. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég hef verið að hlusta á upptöku af síðustu tónleikum rúmenska píanóleikarans Dinu Lipatti, í september 1950. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3770 orð | 1 mynd

Íslenskir landnemar og frumbyggjar Ameríku

Hvaða skoðun höfðu Vestur-Íslendingar á indjánum? Voru þeir fordómafullir? Kveðskapur Vestur-Íslendinga sem og sjálf þátttaka þeirra í aðför að indjánum ásamt dekri við hernað er dapurlegur vitnisburður um hlut Vestur-Íslendinga í yfirganginum gegn frumbyggjum Ameríku, segir í þessari grein. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 542 orð

Jónas á teppið

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Jæja, nú er Jónasarárið – eða fárið – gengið í garð, sagði maður við mig um daginn og það er alveg rétt. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð | 1 mynd

Kannski er Jón Ásgeir köttur í Kaliforníu

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Ég hef aldrei átt gæludýr. Ekki beint. Þó átti ég samleið með þó nokkrum köttum í uppvexti mínum, hundar voru ætíð nærri og ég átti kind. Hún hét Metallica. Kölluð Meta. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1013 orð | 1 mynd

Kolstraumurinn

Eftir Þorstein I. Sigfússon this@simnet.is Orkueyjan Ísland hefur mikla sérstöðu á heimsvísu. Ísland er ungt land í jarðfræðilegum skilningi, stutt niður á heita kviku, eyjan rís nokkuð hátt og liggur jafnframt í braut regnvotra Atlantshafslægðanna. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Nýverið kom út ævisaga Ingrid Bergman. Sagan var rituð af Charlotte Chandler, sem einnig hefur ritað ævisögur fólks á borð við Bette Davis, Alfred Hitchcock og Billy Wilder. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Hvers sá sem hyggst lesa mig ætti að vita að ég er ekki íþróttablaðamaður. Ég kenni hugmyndasögu í bókmenntadeild Háskólans í Rúðuborg. Ég er sagnfræðingur og heimspekingur, ef svo má segja." Með þessum orðum varar A. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 728 orð | 1 mynd

Lærð geggjun

Skipperinn í brúnni á Modest Mouse, Isaac Brock, er frægur fyrir sína sérkennilegu söngrödd, lykluðu texta og fjölskrúðugu lög. Hann er svo alræmdur fyrir það hversu mikill hrakfallabálkur hann er, þótt ágjöfin hafi minnkað eftir að hann kom sér á snúruna. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 721 orð

NAH-SE-USKUK, Þrumufleygur sem þýtur í hringi

Portrett úr orðum eftir Stéphanie Cohen Limmósína nemur staðar. Bílstjórinn opnar fyrir mér dyrnar og tilkynnir mér: "Ég veit alveg hver þú ert." "Seiðkona í New York í leit að konu frá Íslandi, það vekur óhjákvæmilega athygli! Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

Niðurrignt landslag

Til 1. apríl. Gallerí Fold er opið mán. til fös. 10–18, laug. 11–16 og sun. 14–16. Aðgangur ókeypis. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

Óveður

Frystir vetur fölar sytrur fennir yfir dal og enni. Blundandi hjá Baulutindi blakkir hanga skýjaklakkar. Undan roki upp að ströndum úfnir geysast bárukúfar, brotna loks við bergsins rætur byltast um í dansi trylltum. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1589 orð | 7 myndir

"Góð hönnun verður alltaf gulls ígildi"

Hjalti Geir Kristjánsson er einn af frumkvöðlum íslenskrar húsgagnahönnunar. Sýning á verkum hans verður opnuð í 101 galleríi á fimmtudaginn kemur en þar verða stólar Hjalta Geirs í forgrunni. Hann ræðir hér við blaðamann um feril sinn og hönnun. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1648 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbók handa (hugsandi) kjósendum

Hörður Bergmann hefur sent frá sér bókina Að vera eða sýnast: Gagnrýnin hugsun á tímum sjónarspilsins en í henni ræðir hann um einkenni á markaðnum og á vettvangi stjórnmálanna. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 1 mynd

Stríð og friður

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Herlist, hertækni, hernaðarbandalag, herfræði, heróp, heróín ... Stríð er vanabindandi aðferð líkt og heróín er vanabindandi efni. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1632 orð | 1 mynd

Trú og samfélag á 21. öld

Byrgismálið er dæmi um mál sem hefur vakið umræðu um aðkomu kirkna og trúfélaga að samfélagsþjónustu. Í þessari grein er aðkoma þessara aðila að slíkri þjónustu, opinberri umræðu og ákvarðanatöku rædd. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 856 orð | 1 mynd

Um samtímann og umhverfið

Kvikmyndirnar Kyrrt líf og Dong eftir kínverska leikstjórann Jia Zhangke hafa vakið gríðarlega athygli undanfarna mánuði en sú fyrrnefnda hlaut meðal annars Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sl. haust. Meira
31. mars 2007 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð

Þegar ég var lítil stelpa, þá bjó ég nú á mjög góðum stað hvað veður...

Þegar ég var lítil stelpa, þá bjó ég nú á mjög góðum stað hvað veður snerti. Í vondum veðrum var alveg svakalegt, hristist allt og nötraði og maður lá vakandi á nóttunni og hugsaði hvað yrði ef húsið fyki út í sjó. Meira

Annað

31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 392 orð

20. eða 21. öld í Straumi?

Eftir Konráð Þórisson: "FRAM yfir miðja síðustu öld var bágt ástand á ýmsum sviðum íslensks þjóðlífs. Margir voru án vinnu og þeir sem höfðu einhverja vinnu náðu ekki alltaf að fæða sig og klæða. Á þeim tíma tilheyrðum við þriðja heiminum." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 639 orð

Að axla ábyrgð í alþjóðasamfélaginu

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Í OPINBERRI umræðu og umfjöllun fjölmiðla má oft skilja það sem svo að uppbygging orkufreks iðnaðar á Íslandi undanfarin ár sé mistök, byggist á gamaldags hugsun, þetta sé iðnaður gærdagsins og nær væri að "gera eitthvað annað"." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 427 orð

Að toga sjálfan sig upp á hárinu

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Árið 1998 gaf Landsvirkjun út skýrsluna "Mat á þjóðhagslegum áhrifum stóriðju á Íslandi 1966–1997", eftir dr. Pál Harðarson. Þar kemur fram að arður Landsvirkjunar af virkjunum fyrir stóriðju nemi ríflega 4% á ári á tímabilinu." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 270 orð

Álver – stóriðja hugvits

Í HUGUM margra er álver einsleitur og einhæfur vinnustaður. Það er öðru nær. Í einu álveri er heilt samfélag margvíslegrar starfsemi og þar kennir margra grasa. Þar er flóra iðngreina og tæknigreina í sinni fjölbreyttustu mynd. Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1457 orð

Eftir Svavar Jónatansson

Eftir Svavar Jónatansson: "Orkumál og orkunýting Virkjanir og álver Svavar Jónatansson | 30. mars Á síðustu vikum hafa stjórnmálamenn og áhugamenn um náttúruvernd og umhverfismál lagt eindregið til að Íslendingar hætti a.m.k." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 605 orð

Eru Samtök iðnaðarins trúverðug í álumræðunni og fyrir hvað standa þau?

Eftir Sigurð Oddsson: "HAGFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands (HHÍ) hefur reiknað út að árlegar tekjur Hafnarfjarðar aukast um 200 milljónir verði af stækkun í Straumsvík. Samtök iðnaðarins (SI) reikna sama dæmi og fá út 5 sinnum hærri upphæð." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 776 orð

Ég treysti á Hafnfirðinga

Eftir Andreu Ólafsdóttur: "ÉG TREYSTI því að Hafnfirðingar muni kjósa samviskunni samkvæmt og hafa það í huga að möguleikar byggðar í Hafnarfirði skerðast verulega við stækkun álvers. Þarna yrði fórnað dýrmætu byggingarlandi auk þess sem atvinnulíf yrði einhæft á svæðinu." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 297 orð

Fjölþjóðahringar í fegurðarsamkeppni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "ÍSLENDINGAR fá nú á færibandi sýnishorn af vinnuaðferðum fjölþjóðafyrirtækja sem leitast við að kaupa sér umhverfisvæna ímynd til að breiða yfir náttúruspjöll og mengun." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 351 orð

Hugsaðu áður en þú kýst

Eftir Benjamín Julian Plaggenborg: "BRÁTT verður kosið um stækkun álvers í Hafnarfirði. Hér ætla ég að fá lesendur til að hugsa um nokkur atriði áður en gengið verður til kosninga. Við upphaf kosningabaráttu Alcan var mengunaraukningu haldið frá umræðunni um álverið." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 741 orð

Hver vill skítinn, hver vill reykinn...

Eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur: "MIG langar að deila með ykkur sögu af alveg stórkostlegri konu sem heitir Hazel Henderson og var heimavinnandi húsmóðir í New York." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 558 orð

Ingi Karlsson | 29. mars Úrhrök og annars flokks manneskjur NÚ ER...

Ingi Karlsson | 29. mars Úrhrök og annars flokks manneskjur NÚ ER yfirvofandi lögbann á reykingar á veitinga- og kaffihúsum. Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 788 orð

Konur, hátæknin, nýsköpunin, álið, lífsviðurværið og framtíðin

Eftir Unni Stellu Guðmundsdóttur: "ÉG ER 27 ára íslensk kona, borin og barnfæddur Hafnfirðingur og hef síðustu ár lagt stund á mastersnám í raforkuverkfræði í stórum háskóla erlendis og stefni á doktorsnám í raforkuverkfræði með haustinu." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 728 orð

Kosið í Hafnarfirði

Eftir Helenu Stefánsdóttur: "ÉG HEF fylgst áhugasöm með umræðunni um stækkun álvers í Straumsvík. Þykir merkilegt að bæjarstjóri Hafnarfjarðar skuli leggja málið undir íbúa bæjarins. Ekki mjög títt á Íslandi og þykir mér að fleiri mættu fylgja fordæminu." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 466 orð

Liggur okkur á?

Eftir Ólaf Skúla Indriðason: "Á ÍSLANDI hefur verið mikil þensla í hagkerfinu undanfarin ár. Stórframkvæmdir á Austurlandi ráða þar miklu um en þær hafa verið umdeildar bæði út frá vistrænum og hagrænum sjónarmiðum." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1781 orð

Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar

Ævar Rafn Kjartansson.: "ÁFORM Landsvirkjunar (LV) um virkjanir í neðri Þjórsá hafa farið leynt meðan styrrinn stóð um Kárahnjúkavirkjun. Meðan athyglin beindist þangað faldi LV allt efni um áform sín í Þjórsá undir liðnum "Umhverfismál"." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 755 orð

Meiri verðmæti úr minna hráefni

Eftir Hrafnkel Birgisson: "MIKILVÆGT er að viðhalda þekkingu í íslensku samfélagi sem lýtur að sem mestu efnahagslegu sjálfstæði og fjölbreyttu atvinnulífi." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 791 orð

Samviskubit

Eftir Kristínu Guðmundsdóttur: "EF STÆKKA á álver á höfuðborgarsvæðinu, hvers vegna ekki að gera það í Kópavogi? Svo mætti leggja háspennulínur gegnum Garðabæ. Myndu Garðbæingar ekki vilja svoleiðis hjá sér?" Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 793 orð

Semjum frið um nýtingu landsins

Eftir Rögnvald J. Sæmundsson: "UNDANFARIN ár hefur komið í ljós að álvinnslufyrirtæki hafa mikinn áhuga á að reisa verksmiðjur á Íslandi til þess að nýta sér hreina orku á lágu verði Áhuginn er það mikill að ekki er til næg orka á Íslandi fyrir allar þær verksmiðjur sem nú eru á..." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 837 orð

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson: "Sigurður Sigurðsson | 29. mars Öryggi kalda stríðsins og óöryggi umræðunnar MJÖG áberandi umræða um símahleranir og kalda stríðið hefur verið undanfarið í fjölmiðlum." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 730 orð

Slorið út um gluggann

Eftir Guðmund Ármannsson: "SENN líður að kosningum í Hafnarfirði þann 31. mars næstkomandi. Í orði kveðnu fjalla þær um skipulagsmál en eins og öllum er ljóst snúast þær um stækkun á álverinu í Straumsvík eður ei." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 833 orð

Stækkun álvers í Straumsvík ekki einkamál Hafnfirðinga

Eftir Bjarna Óskarsson: "ÞAÐ er ekki einkamál Hafnfirðinga hvort stækka á álverið í Straumsvík eða ekki. Það er ekki einu sinni einkamál Íslendinga." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 511 orð

Tvískinnungur Vinstri grænna í umhverfismálum

Guðbjörn Sigvaldason skrifar um stefnu VG í umhverfismálum: "Í minnihluta krefjast þeir að fyrirhugaðar framkvæmdir fari í umhverfismat en í meirihluta dugar huglægt mat fulltrúa þeirra." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 745 orð

Um hvað er kosið í Hafnarfirði?

Eftir Jón Ásgeirsson: "FYRIR u.þ.b. tíu árum var haldinn blaðamannafundur í tengslum við nýlokna gangsetningu á stækkun álversins í Straumsvík. Þar var saman kominn hópur blaðamanna frá ýmsum löndum." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 357 orð

Veröldin er ekki annaðhvort græn eða grá

Eftir Brynjar Haraldsson: "NÚ ER því haldið fram að tilveran sé annað hvort grá eða græn." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 553 orð

Virkjum álverið í Straumsvík – tvær flugur í einu höggi

Eftir Gísla H. Friðgeirsson: "SENN líður að því að Hafnfirðingar kjósi um skipulag sem heimili stækkun álvers Alcan í Straumsvík." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 347 orð

Það eru til námsleiðir sem standa iðnlærðu fólki til boða

Frá Jens Arnljótssyni: "NOKKUÐ hefur borið á misvísandi upplýsingum í fjölmiðlum og víðar um að hvergi sé neitt í boði fyrir iðnlært fólk sem vill halda áfram námi og að það vanti sárlega fagháskóla." Meira
31. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 473 orð

Össur og lýðræðið

Eftir Elías Kristjánsson: "ÞEGAR mál álvers Alcan í Straumsvík er skoðað og hvernig á því stendur að Samfylkingin er að gefa það fordæmi að hægt sé að kjósa fyrirtæki út úr sveitarfélagi er gott að fara aftur í tímann og skoða afstöðu manna eins og Össurar Skarphéðinssonar til..." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.