Greinar miðvikudaginn 4. apríl 2007

Fréttir

4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

5,2 milljarðar til framkvæmda í íþróttamálum til ársins 2010

Á sjötta milljarð verður varið til framkvæmda í íþróttamálum í borginni til 2010. Vatnaparadís í Úlfarsárdal, heilsuræktarstöð við Vesturbæjarlaug, sparkvellir og frístundakort er meðal þess sem mun líta dagsins ljós. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Ákært vegna mengunarslyss á Eskifirði

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært tvo menn vegna mengunarslyss á Eskifirði 27. júní í fyrra, þegar klórgas slapp út í kjallara sundlaugarbyggingar og olli því að fjöldi fólks veiktist. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Breyta blóðflokki

HÓPUR vísindamanna undir forystu Kaupmannahafnarháskóla hefur þróað aðferð til að breyta blóðflokkunum A, B og AB í O sem hægt er að gefa öllum sjúklingum. Mörg ár mun taka að sannreyna aðferðina áður en hún verður... Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Bush gagnrýnir ferð Nancy Pelosi til Sýrlands

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í gær Sýrlandsheimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Daggjöld við Boðaþing

EKKI verður af upphaflegum áformum um að nota nýtt fyrirkomulag við rekstur hjúkrunarheimilis sem verið er að byggja við Boðaþing í Kópavogi. Heimilið verður rekið með daggjöldum líkt og flest önnur hjúkrunarheimili sem rekin eru hér á landi. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Einmuna veðurblíða

Einmuna blíða var á Austurlandi í gær og þarf að fara suður að Miðjarðarhafinu að minnsta kosti til þess að finna dæmi um sambærilegar hitatölur og fyrir austan, en hitinn slagaði víða í 20 stig og rúmlega það. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Festu bíl sinn

ÞREMUR ítölskum ferðamönnum var komið til bjargar á mánudag á Öxarfjarðarheiði, þar sem þeir höfðu fest bíl sinn í vondu færi og krapa. Vegurinn var lokaður og voru merkingar uppi við, bæði á íslensku og... Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

FÍ kaupir Baldvinsskála

FERÐAFÉLAG Íslands hefur keypt Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi af Flugbjörgunarsveitinni í Skógum. Fyrirhugað er að endurnýja skálann og bæta aðstöðu. Baldvinsskáli er vel staðsettur á Fimmvörðuhálsi og gegnir mikilvægu hlutverki fyrir göngumenn. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fjöldinn ekki ásættanlegur

ALLS biðu 112 sjúklingar á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi (LSH) eftir varanlegri vistun í byrjun síðasta mánaðar. Þar af biðu 62 aldraðir eftir rými á hjúkrunarheimili og 50 skjólstæðingar geðsviðs LSH eftir búsetuúrræði. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjölskyldusöngur í Óperunni

TVÆR fjölskyldur taka þátt í óperunni Cavalleria Rusticana, sem verður frumsýnd í Íslensku óperunni á annan í páskum. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð

Flóttafólk í mikilli neyð

HUNDRUÐ Sómala, sem flúðu hörð átök í Mogadishu, hafa verið stöðvuð við landamærin að Kenýa og kúldrast þar í tjöldum við skelfilegar aðstæður. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fnjóskdælir finna útigöngufé

Þingeyjarsveit | Þrír svartir lambhrútar sem gengið hafa úti í allan vetur fundust í vikunni í Garðsárdal rétt við Gönguskarð. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð

Frekar órólegt tíðarfar í marsmánuði

TÍÐARFAR í mars var fremur órólegt. Það var þó lengst af hagstætt til landsins, en til sjávarins var gæftalítið og tíðin talin slæm. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fréttastjóri viðskiptafrétta á ný

BJÖRN Jóhann Björnsson hefur á ný tekið við fréttastjórn viðskiptafréttadeildar Morgunblaðsins. Hann hefur undanfarin misseri verið einn af kvöldfréttastjórum blaðsins, jafnframt því að hafa umsjón með Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudögum. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fyrsti sláttur í Ólafsvík

ÞEIR sem áttu leið um Ólafsbrautina í Ólafsvík um hádegið í gær ráku upp stór augu, þegar þeir gengu framhjá húsi númer 50. Þar var Pólverjinn Zbigniew Pienkowski að slá blettinn, en það telst til tíðinda að menn taki til við slík verk svona snemma... Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Grandahús sýnir sumarhús

UM ÞESSAR mundir fagna Grandahús ehf. 5 ára afmæli. Í tilefni af því verður sýning á sumarhúsum sem félagið er með á starfsstað sínum á Hólmaslóð 2 á Granda. Á þessum tímamótum kynnir félagið einbýlishús sem fyrirtækið framleiðir. Eigandi Grandahúsa... Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hátækni – með sveif

FUNDIN hefur verið lausn á rafhlöðuvanda farsímaeigenda utan þjónustusvæðis ístungunnar. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hóta að myrða mæðgin

TALSMAÐUR þýsku stjórnarinnar fordæmdi í gær hóp vígamanna í Írak fyrir að birta myndband með tveim gísla sinna, 61 árs gamalli, þýskri konu, Hannelore Krause, og tvítugum syni hennar, Sinan. Faðir Sinans er íraskur læknir og búa þau öll í Bagdad. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hótel Framnes opnað á ný

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Í dymbilvikunni verður Hótel Framnes formlega opnað eftir gagngerar endurbætur. Hjónin Shelagh Smith og Gísli Ólafsson sem keyptu Hótel Framnes sl. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Í mikilli óreglu og án atvinnu

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms Reykjaness yfir ungum karlmanni vegna fjölmargra auðgunar- og fjármunabrota, auk fíkniefna- og umferðarlagabrota á tveggja mánaða tímabili. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Jafnvel hægt að hefja uppbyggingu á reitnum síðla sumars eða í haust

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að setja í auglýsingu tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Laugaveg 33–35 og Vatnsstíg 4. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Jökla fékk tæki og fór að grafa

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Kostnaður við S-merkt lyf stóreykst

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KOSTNAÐUR við S-merkt lyf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) hefur það sem af er þessu ári aukist langt umfram almennar verðlagsforsendur eða um 35% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lestin brunar hraðar, hraðar...

FRÖNSK TVG-járnbrautarlest setti í gær nýtt met er hún náði 574,8 kílómetra hraða á klukkustund, myndin var tekin er hún sló metið á sérhannaðri braut austan við París. TVG-lest átti líka gamla metið sem var 515,3 km á klst. og var sett árið 1990. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Listin blómstrar í dymbilviku

BLÓMLEGT verður í listalífinu næstu daga, m.a. í myndlistinni. Verk Aðalheiðar S. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Loftsjónir yfir sundunum

DULMAGNAÐA birtu lagði frá Viðey í gærkvöldi frá friðarsúlu Yoko Ono sem geymir óskir fólks víðsvegar að úr heiminum. Friðarsúlan stafaði birtu sinni með táknrænum hætti í átt til borgarinnar og, að mati Yoko Ono, um alla... Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Massie skilar hugmyndum að útfærslu í júní

ÁKVEÐIÐ hefur verið að skoski arkitektinn Graeme Massie vinni áfram að útfærslu tillögu sinnar um breytingar á miðbæ Akureyrar, og skili hugmyndum eftir tvo mánuði. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Með bangsann á blúshátíð

BLÚSFÉLAG Reykjavíkur sæmdi í gær tónlistarmanninn góðkunna KK, Kristján Kristjánsson, nafnbótinni Blúsmaður ársins, við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2007 á Nordica hóteli. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Nefnd um meðferðarheimili

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Í nefndinni eiga sæti Róbert R. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ný gangbrautarljós

SETT hafa verið upp ný gangbrautarljós yfir Háaleitisbraut í því augnamiði að auka öryggi skólabarna og annarra vegfarenda. Nýju ljósin eru norðan við verslunarmiðstöðina Miðbæ og verða þau tekin í notkun í dag. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Óviss framtíð

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STJÓRNENDUR Alcan og álversins í Straumsvík hafa ekki ákveðið hvernig brugðist skuli við niðurstöðu íbúakosningarinnar í Hafnarfirði, að sögn Hrannars Péturssonar upplýsingafulltrúa. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

"Afi, amma og börnin" í Brún

Borgarfjörður | Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum hefur opið hús í Félagsheimilinu Brún dagana 5., 6. og 7. apríl, kl. 14. alla dagana. Sýndar verða gamlir munir og ljósmyndir, sungið og leikið. Á fimmtudag verða sagðar sögur og farið með ljóð. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

"Höfum varla efni á að mála"

"ÞETTA hefur verið vandamál undanfarin ár," segir Daníel Friðjónsson, formaður stjórnar Lúðrasveitar Reykjavíkur, um veggjakrot á Hljómskálanum við Fríkirkjuveg. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

"Nú er það hún sem dregur vagninn"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Ég er svo heppin að eiga pabba sem kann að spila á gítar," "og ég er svo heppinn að eiga dóttur sem nennir að syngja með mér". Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ráðherrar fá að ferðast

GURBANGULY Berdymukhamedov, nýkjörinn forseti Túrkmenistans, hefur aflétt ferðabanni af ráðherrum landsins. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðist á 16 ára pilt í Breiðholti

ÞRÍR unglingspiltar voru handteknir í gær fyrir líkamsárás á sextán ára pilt sem beið eftir strætisvagni á biðstöð í Breiðholti. Hann var fluttur á slysadeild en mun ekki hafa verið alvarlega slasaður. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Ríkari áhersla á margnota poka

Margir Íslendingar kaupa plastpoka undir varninginn þegar matarinnkaup eru gerð í stað þess að taka fjölnota poka með í búðina. Vitundin um vistvæna lifnaðarhætti hefur aukist undanfarin ár þótt enn sé langt í land í þeim efnum. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Skattalækkunin skilaði sér í lágvöruverðsverslunum

VERÐ á matvælum í fjórum lágvöruverðsverslunum lækkaði um 6,4 – 11% frá febrúar til mars. Þetta eru niðurstöður viðamikilla verðmælinga verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Skemmti afmælisgestum

ATHAFNAMAÐURINN Björgólfur Thor Björgólfsson hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum á Jamaíka í félagsskap nánustu vina sinna og ættingja. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Skoða möguleika á að Cisco setji upp netþjónabú á Íslandi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FULLTRÚAR Orkuveitu Reykjavíkur og bandaríska fyrirtækisins Cisco ætla á næstunni að kanna til hlítar hvort raunhæft sé að setja upp netþjónabú hér á landi sem nýti umhverfisvæna orku. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 279 orð

Skortir enn hjálpargögn

Gizo á Salomonseyjum. AFP. | Björgunarmenn hafa ekki enn komist til afskekktra eyja á Salómonseyjum á Kyrrahafi og því ekki fyllilega ljóst hve mikið tjón varð vegna flóðbylgjunnar á sunnudagskvöld. Ljóst er samt að minnst 28 manns létu lífið og 5. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sprengja gerð óvirk á Rifi

SKIPSTJÓRI togbáts frá Rifi hafði samband við vaktstöð siglinga um kl. 22:00 í gærkvöldi. Hann hafði fengið torkennilegan hlut í veiðarfærin og sett á land í höfninni á Rifi. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Stal sokkum og rafhlöðum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til sjö mánaða fangelsisvistar fyrir innbrot og þjófnað. Maðurinn sem á að baki nokkurn sakaferil hlaut síðast dóm í Hæstarétti í maí 2005 og var þá dæmdur í árs fangelsi. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stefnir í neyðarástand í fangelsum

BJÖRGVIN G. Sigurðsson hefur fyrir hönd Samfylkingarinnar í allsherjarnefnd óskað eftir fundi í nefndinni til að fara yfir stöðuna í kjaradeilu fangavarða og yfirvalda. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Stunginn í brjóstið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TÆPLEGA fimmtugur karlmaður særðist lífshættulega í hnífstunguárás í gærkvöldi og var fluttur á slysadeild þar sem hann gekkst undir aðgerð. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sýning um sögu verslunar

Borgarnes | Sýning á skjölum, myndum og munum sem tengjast sögu verslunar í Borgarnesi stendur yfir í Safnahúsi Borgarfjarðar. Einnig er sýnt myndband frá hátíðarhöldunum á 125 ára verslunarafmælinu, árið 1992. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Til alls vís

NORÐMAÐURINN Josef Jørgensen er ekki af baki dottinn í pólitík þó að hann sé orðinn 95 ára. Hann er í sjöunda sæti á lista flokksins Rautt kosningabandalag í bæjarstjórn í Sarpsborg en segist hafa beðið um efsta... Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Til Færeyja og Hjaltlands

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni efnir til vikuferðar til Færeyja og Hjaltlands í júní nk. Í Færeyjum verður m.a. farið um Austurey, komið til Klaksvíkur og farið í Kirkjubæ, hið forna biskupssetur. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Umtalsverð aukning framleiðslu og sölu á nautgripakjöti

ÞEGAR tölur yfir framleiðslu og sölu á nautgripakjöti fyrir síðasta ársfjórðung (des. 06–feb. 07) eru skoðaðar, má sjá að talsverð aukning hefur orðið á þessu tímabili, m.v. sama tíma fyrir ári. Nemur framleiðsluaukningin 21,3%. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Vatnaparadís við Úlfarsfell

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HAFINN er undirbúningur að uppbyggingu vatnsleikjagarðs í Úlfarsárdal eða "vatnaparadísar", eins og Björn Ingi Hrafnsson, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, orðar það. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Veglegar gjafir til FSA

FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri hefur á skömmum tíma fengið tæpar 30 milljónir að gjöf frá tveimur einstaklingum. Nýverið var skýrt frá því að FSA barst í fyrra erfðagjöf eftir Kjartan Guðmundsson, 25 milljónir króna. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Verulega þrengt að

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÖLUVERT verður þrengt að starfsemi Landhelgisgæslu Íslands á Reykjavíkurflugvelli þegar nýtt háskólasvæði rís í Vatnsmýrinni. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Vill öflugan her

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, varaði í gær við því að skornar yrðu niður fjárveitingar til hersins, það myndi vera bæði "einfeldnislegt og ábyrgðarlaust". Forsetinn lætur af völdum í næsta... Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Víðtækt samstarf við Ohio-háskóla

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti síðastliðinn mánudag viðræður við forystumenn Ohio ríkisháskólans, stærsta háskóla Bandaríkjanna. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vöktun á Þingvöllum

ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum, Umhverfisstofnun, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur hafa samið um samstarf sín á milli um vöktun á lífríki Þingvallavatns. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð

Þekkja ekki eigin mörk

"VIÐ eigum það til að gera of miklar kröfur til okkar vegna þess að við vitum ekki hvers við getum vænst af okkur sjálfum. Við getum farið að starfa á vinnustöðum þar sem við leyfum fólki að fara yfir mörk okkar af því við þekkjum þau ekki sjálf. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

Þingrof gæti komið Jústsjenkó í koll

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is VIKTOR Jústsjenkó, forseti Úkraínu og hetja "appelsínugulu byltingarinnar" 2004, tók mikla áhættu með því að gefa út tilskipun um að leysa bæri upp þingið og efna til kosninga 27. maí. Meira
4. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Þjarmað að Bush í loftslagsmálum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

ÞSSÍ í Níkaragva

ÞRÍR ráðherrar í ríkisstjórn Níkaragva skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning við Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Gísli Pálsson umdæmisstjóri ÞSSÍ í Níkaragva skrifaði undir samstarfssamningana fyrir hönd Íslendinga. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Ætla að prjóna eitthvað úr þræðinum

Eftir Atla Vigfússon Aðaldalur | "Ég veit ekki hvort ég verð handverkskona en ég er búin að spinna þráð sem ég ætla að prjóna eitthvað úr. Það er mjög gaman í ullarvinnunni og líka að sjá kindurnar svona nýrúnar. Meira
4. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ölvuð með barn

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði á mánudagsmorgun akstur konu á fertugsaldri vegna gruns um ölvun undir stýri. Það væri vart í frásögur færandi nema að konan var með barn sitt, á leikskólaaldri, í bílnum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Að breyta leikreglum

Það er út af fyrir sig alveg rétt hjá Pétri Reimarssyni, talsmanni Samtaka atvinnulífsins, að það er ekki til eftirbreytni að breyta leikreglum eftir að leikurinn er hafinn. En var leikreglunum breytt í Hafnarfirði? Meira
4. apríl 2007 | Leiðarar | 396 orð

Barinn og rændur

Á sunnudag var ráðist á fatlaðan mann á Lækjartorgi með fólskulegum hætti. Atvikið átti sér stað á milli sex og sjö um kvöldið og var maðurinn, Kristján Vignir Hjálmarsson, á leið heim til sín í rafknúnum hjólastól. Meira
4. apríl 2007 | Leiðarar | 443 orð

Jarðstrengir

Fyrir nokkrum mánuðum var talið fráleitt að leggja háspennulínur í jörð vegna hugsanlegra álvera. Fram kom í fréttum Morgunblaðsins á þeim tíma, að kostnaður við slíkt væri allt að því tífalt hærri en þegar um loftlínur væri að ræða. Meira

Menning

4. apríl 2007 | Tónlist | 569 orð | 2 myndir

Að skemmta sjálfum sér

Óvenjuleg sjónarhorn á venjulega hluti geta oft gert lífið skemmtilegra. Þá gildir einu hvort þú horfir á sjónvarpið standandi á höndum, sérð húsið þitt úr lofti eða situr á furðulegum stað á tónleikum sem ég hef reyndar lent í tvisvar á skömmum tíma. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Aumur er öfundlaus maður

FJÓRÐI fyrirlesturinn um dauðasyndirnar sjö í fyrirlestraröð Borgarbókasafns Reykjavíkur verður í dag kl. 17:15. Þá fjallar Valgerður Dögg Jónsdóttir um öfundina. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 74 orð

Breakbeat flutt yfir á Barinn

BREAKBEAT.IS flytur frá Pravda og yfir á Barinn, Laugavegi 22, í kvöld og verður þar framvegis. Þar með snúa Breakbeat kvöldin aftur á fornar slóðir en á 22 hófu þau göngu sína árið 2000. Í kvöld munu fastasnúðar Breakbeat. Meira
4. apríl 2007 | Kvikmyndir | 160 orð | 4 myndir

Einnig frumsýndar »

Because I Said So *Diane Keaton leikur afskiptasama móður sem hyggst aðstoða yngstu dóttur sína (Mandy Moore) í ástamálum. Erlendir dómar: Imdb.com: 20/100 Metacritic: 26/100 Variety: 40/100 The New York Times: 50/100 Mr. Bean's Holiday *Mr. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Flaming Lips á Broadway

BANDARÍSKA nýsýrusveitin The Flaming Lips ætlar að standsetja verk sitt, Yoshimi Battles the Pink Robots (2002) á Broadway. Meira
4. apríl 2007 | Myndlist | 278 orð

Hann elskar mig....

Rakel Gunnarsdóttir Sýningum er lokið. Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Herra Ísland hafði ekki erindi sem erfiði í Kína

* Herra Ísland, Jón Gunnlaugur Viggósson, hafnaði í 13.–44. sæti í keppninni um fegursta karlmann heims sem fram fór í Kína á laugardaginn. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 180 orð

Hinn ferskfrjói Mendelssohn

Mendelssohn: Óratórían Paulus. Jutta Böhnert S, Sigríður Aðalsteinsdóttir A, Gunnar Guðbjörnsson T og Magnús Baldvinsson B ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Harðar Áskelssonar. Fimmtudaginn 29. marz kl. 19:30.&sstar;{sstar}&sstar; Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 324 orð

Jarðfall í sálinni

A.M. Homes – This Book Will Save Your Life. Granta gefur út 2007. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Kalli úr Tenderfoot í kjallaranum

TÓNLISTARMAÐURINN Kalli verður með tónleika í kvöld í Stúdentakjallaranum. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Ljóðað fyrir frelsi

BRETAR efna um þessar mundir til ljóðasamkeppni í tilefni af því að tvö hundruð ár eru liðin frá því að þrælasala var bönnuð þar í landi. Það er breska listráðið sem stendur fyrir samkeppninni, og þema hennar er þrældómur. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Lýst eftir íslenskum glæpasögum

GADDAKYLFAN, smásagnakeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags, verður haldin í fjórða sinn í ár og er nú lýst eftir smásögum um glæpi í keppnina. Meira
4. apríl 2007 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Lögin úr leikhúsinu hjá Erni og Antoníu

ÖRN Árnason leikari, söngvari og skemmtikraftur verður gestur Antoniu Hevesi píanóleikara á Hádegistónleikum í Hafnarborg kl. 12 á hádegi í dag. Örn syngur íslensk leikhúslög eftir Jóhann G. Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Mel B eignast dóttur

FYRRVERANDI Kryddpían Melanie Brown eignaðist stúlkubarn aðfaranótt þriðjudags. Brown á fyrir átta ára dóttur, Phoenix Chi, með fyrrverandi eiginmanni sínum Jimmy Gulzar. Faðerni nýja barnsins er aftur á móti ekki staðfest. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 57 orð

Metsölulistar

Eymundsson 1. Viltu vinna milljarð? – Vikas Swarup 2. Íslensk orðabók I-II – Mörður Árnason ritst. 3. Hringur Tankados – kilja Dan Brown 4. Sér grefur gröf – Yrsa Sigurðardóttir 5. Arfur Nóbels – Lisa Marklund 6. Meira
4. apríl 2007 | Myndlist | 250 orð | 1 mynd

Náttúra og maður

Sýningin stendur til 22. apríl. Opið alla daga 13–17:30. Aðgangur ókeypis Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 54 orð

Nintendo-leikur í smíðum um lífið í Latabæ?

* Í Morgunblaðinu í gær kom fram að viðtal við Magnús Scheving líkamsræktarfrömuð og athafnaskáld væri að finna í nýjasta hefti hins virta tímarits The Economist. Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð

Pabbi í nefið

KEITH Richards verður seint talinn góð fyrirmynd! Í viðtali við tónlistartímaritið NME segir gítarleikarinn að undarlegasta efnið sem komið hafi í nasir hans hafi verið askan af föður hans. "Það undarlegasta sem ég hef tekið í nefið? Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Pacifica þykir góður

PACIFICA-kvartettinn var stofnaður fyrir tíu árum. Hann er af mörgum talinn einn besti strengjakvartett Bandaríkjanna og hafa þau fjórmenningar hlotið mikið lof gagnrýnenda, bæði fyrir tónleikaflutning sinn sem og útgefnar plötur. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 87 orð | 3 myndir

"Fínur tónleikur" á NASA

FÆREYSKA tónlistarhátíðin AME fór fram á laugardag og var afskaplega vel sótt af Færeyingum búsettum hér á landi sem og vinum þeirra íslenskum sem fjölgar víst dag frá degi. Meira
4. apríl 2007 | Myndlist | 806 orð | 1 mynd

Raunveruleikinn sem goðsaga

Sýningin er hluti af menningarveislunni Pourquoi Pas? Franskt vor á Íslandi. Stendur til 29. apríl. Opið daglega kl. 10–17. Aðgangur 500 kr., gildir í þrjá daga í öll hús Listasafns Reykjavíkur. Ókeypis á fimmtudögum. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 821 orð | 1 mynd

Reiði og sorg Hallgríms

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Allt frá barnæsku hafa Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar verið tónskáldinu Sigurði Sævarssyni sérlega hugleiknir. Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Sailesh á leiðinni

* Staðfest hefur verið að gríndávaldurinn Sailesh sé á leið til landsins og mun hann troða upp á skemmtistaðnum Broadway föstudaginn 27. apríl. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 362 orð | 2 myndir

Sjálfstætt fólk eftir Laxness komin út í Portúgal

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is SKÁLDSAGA Halldórs Laxness Sjálfstætt fólk er nú komin út í Portúgal í íslenskri þýðingu Guðlaugar Rúnar Margeirsdóttur. Meira
4. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Skrautlegir í Senegal

NÝR forseti, Abdoulaye Wade, tók við stjórnartaumunum í Senegal í gær. Við vígsluathöfnina, sem fór fram í höfuðborginni Dakar, dönsuðu þessir skrautlegu menn fyrir... Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 134 orð

Slavneskur seiður

Þjóðleg tónlist frá Austurevrópu. Kammerkór Hafnarfjarðar og þjóðlagakvartettinn Bardukha u. stj. Helga Bragasonar. Miðvikudaginn 21.3. kl. 20. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 83 orð | 4 myndir

Stjörnur gegn átröskun

FORMA-tónleikarnir fóru fram síðastliðinn sunnudag á NASA. Tónleikarnir voru styrktartónleikar gegn átröskun en allur ágóði af miðasölu rann til velferðarsjóðs Forma sem styður við bakið á átröskunarsjúklingum og fjölskyldum þeirra. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 196 orð

Stundirnar fangaðar

Í RÚM tuttugu ár fengu Íslendingar að njóta hæfileika pólska fiðluleikarans og tónskáldsins Szymonar Kuran sem féll frá í ágúst 2005. Meira
4. apríl 2007 | Kvikmyndir | 291 orð | 1 mynd

Svaðilför til sólarinnar

NÝJASTA ræma breska leikstjórans Danny Boyles er heimsfrumsýnd í Smárabíói og Regnboganum í dag. Myndin heitir einfaldlega Sólskin eða Sunshine . Sólskin gerist árið 2057. Sólin er smám saman að kulna og því stefnir í óhjákvæmileg endalok mannkyns. Meira
4. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Sældarlíf

Framundan eru sannkallaðir dýrðardagar heima í stofu hjá þeim sem ekki þurfa að vinna á hátíðisdögum. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 480 orð | 3 myndir

Sölvi og Silvía

GOLDMINE er eðlilega stórkostlegasta plata sem út hefur komið, fyrr og síðar, og við dauðlegir menn eigum að vera þakklátir fyrir að Silvía Nótt, eða Silvia Night, miskunni sig yfir okkur með óviðjafnanlegri poppsnilld sinni. Meira
4. apríl 2007 | Bókmenntir | 446 orð | 1 mynd

Trúin á Hollywood

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þrátt fyrir glæsta ímynd á draumaborgin Hollywood sér ýmsar dökkar og ógeðfelldar hliðar og það eru svosem engar fregnir. Völd og peningar bjóða yfirleitt spillingunni heim. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 149 orð

Ung ómstríðni

Benedikt Hermann Hermannsson: Samstaða (frumfl.) auk verka e. R. Strauss og Weill. Una Sveinbjarnardóttir fiðla; Blásarasveit Reykjavíkur u. stj. Kjartans Óskarssonar. Laugardaginn 31. marz kl. 17. &sstar;{sstar} Meira
4. apríl 2007 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Valkyrjur, hórur og heilagar meyjar

Í FYRIRLESTRI á vegum Félags þjóðfræðinga í dag, kynnir Helga Einarsdóttir þjóðfræðingur efni MA-ritgerðar sinnar við háskólann í Cork á Írlandi. Valkyrjur, hórur og heilagar meyjar: Ímyndir og hlutverk írskra yfirnáttúrulegra kvenna. Meira
4. apríl 2007 | Dans | 91 orð | 1 mynd

Verkið Hljóðspor sýnt í kvöld

HLJÓÐSPOR nefnist sýning sem fer fram í gamla nemendaleikhúsinu í kvöld. Þar verður sýnt sambland af dans-, mynd og tónverki. Meira
4. apríl 2007 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

X-Factor sýndur í Færeyjum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÚRSLITAÞÁTTURINN í X-Factor fer fram á föstudaginn. Af því tilefni var boðað til blaðamannafundar í gær þar sem keppendur í úrslitum og dómarar sátu fyrir svörum. Meira

Umræðan

4. apríl 2007 | Blogg | 353 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 2. apríl 2007 Hinn hataði málmur Enn og aftur...

Anna K. Kristjánsdóttir | 2. apríl 2007 Hinn hataði málmur Enn og aftur er ál orðið hinn versti málmur. Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Björgunarþyrla á Akureyri

eftir Kristján Þór Júlíusson: "Í bígerð eru kaup á björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands (LHG). Við það er miðað að í þyrlusveit LHG verði þrjár nýjar, stórar og langdrægar björgunarþyrlur, auk núverandi Dauphin-þyrlu Gæslunnar." Meira
4. apríl 2007 | Blogg | 50 orð | 1 mynd

Björn Ingi Hrafnsson | 3. apríl 2007 VG biðlar til Framsóknar Vinstri...

Björn Ingi Hrafnsson | 3. apríl 2007 VG biðlar til Framsóknar Vinstri græn telja Frjálslynda flokkinn augljóslega af í íslenskum stjórnmálum og þar með blessað Kaffibandalagið. Meira
4. apríl 2007 | Velvakandi | 594 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Fjalakötturinn SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld fór ég á sýningu hjá Fjalakettinum á myndina Still life eftir Zhang Ke Jia. Miðinn kostaði 900 kr. Gestum var tilkynnt að töf yrði á sýningunni vegna tæknilegra vandamála. Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Guðlaug Helga Ingadóttir | 28. mars Ein til frásagnar AÐ KVÖLDI hins 11...

Guðlaug Helga Ingadóttir | 28. mars Ein til frásagnar AÐ KVÖLDI hins 11. janúar sl. ákvað ég að láta verða af því að lesa bókina, sem ég lét taka frá fyrir mig á bókasafninu. Meira
4. apríl 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson | 3. apríl 2007 Tilviljun....? Þessa frétt...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson | 3. apríl 2007 Tilviljun....? Þessa frétt las ég í Mogganum í morgun eins og aðrar, hvar hún hefur aðeins annan vinkil. Nefnilega er það hengt í hana að ræninginn talaði erlent mál. Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Hin góðu gildi hafin til vegs á ný

Eftir Jón Bjarnason: "HEFJA þarf til vegs á ný hin góðu gildi sem felast í náungakærleika, velferð barna og fjölskyldulífi. Kjör lífeyrisþega verður að stórbæta. Tryggja þarf aukinn rétt þeirra til launatekna án skerðingar grunnlífeyris." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Hlúum að bernskunni

Eftir Álfheiði Ingadóttur: "EITT helsta umræðuefni undanfarnar vikur hefur verið ill meðferð á börnum og ungmennum á árabilinu 1950–1970, þegar nær 2.000 börn voru vistuð á svokölluðum barnaheimilum, upptökuheimilum eða unglingaheimilum víða um land." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Hvers vegna er nú knýjandi þörf á framboði eldri borgara og öryrkja?

Eftir Arndísi H. Björnsdóttur: "Í TÍÐ núverandi stjórnar hafa kjör eldri borgara og öryrkja orðið óviðunandi. Í velferðarsamfélagi okkar er ekki rúm fyrir þessa hópa. Fjandskapur stjórnvalda í garð þeirra hefur aukist ár frá ári. Bótaskerðingar frá TR voru ekki til fyrir 1993." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Jafnrétti – Stjórnarflokkarnir sögðu pass

Eftir Mörð Árnason: "FORUSTUMENN Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vildu ekki leggja fyrir alþingi frumvarp að nýjum jafnréttislögum sem nefnd Guðrúnar Erlendsdóttur skilaði af sér nú í febrúar." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Jónas Gunnar Einarsson | 28. mars Auðlindafrumvarpið kosningaleikrit...

Jónas Gunnar Einarsson | 28. mars Auðlindafrumvarpið kosningaleikrit? VINGJARNLEG rödd í símanum spyr: Ertu fylgjandi eða andvígur þjóðareign á náttúruauðlindum? Svar: Fylgjandi! Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Mótum bjarta framtíð

Eftir Magnús Stefánsson: "Undirritunin staðfestir að við höldum áfram á þeirri braut sem við höfum markað okkur..." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Náttúruvernd er ein tegund landnýtingar

Eftir Jónínu Bjartmarz: "Markmiðið með landsskipulagsáætlun er m.a. að til verði farvegur til að samræma opinberar áætlanir um landnotkun." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 338 orð

Niðurgreiðslur á raforkuverði

FYRIR ber að frásagnir fjölmiðla snarskekkja upplýsingar um það efni sem greina átti frá. Meira
4. apríl 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal | 3. apríl 2007 Út úr kerfinu Margrét Pála hjá...

Ólöf Nordal | 3. apríl 2007 Út úr kerfinu Margrét Pála hjá Hjallastefnunni er kona að mínu skapi. Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 1391 orð | 1 mynd

Stafafell á Víðidal allan

Eftir Gunnlaug B. Ólafsson: "Málavafstur ríkisins og niðurstaða Hæstaréttar eru óskiljanleg." Meira
4. apríl 2007 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

VG hugsar lengra en eitt kjörtímabil

Eftir Andreu Ólafsdóttur: "VG er sá flokkur sem hugsar hlutina lengra en einungis eitt kjörtímabil. Öflugt og gjaldfrjálst velferðarkerfi er spurning um áherslur í fjárlögum sem þurfa ekki endilega að auka útgjöld ríkisins mikið." Meira

Minningargreinar

4. apríl 2007 | Minningargreinar | 4665 orð | 1 mynd

Hreinn Hjartarson

Hreinn Hjartarson fæddist á Hellissandi 31. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Jónsson, f. 28.10. 1902, d. 10.8. 1963, hreppstjóri og útvegsbóndi á Hellissandi, og k.h. Jóhanna Vigfúsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon fæddist í Reykjavík 20. janúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson, f. 1885, d. 1967 og Jónea Sigurveig Jónsdóttir, f. 1889, d. 1977. Systkini Jóns voru Úlfar, f. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Lárus Zophoníasson

Lárus Zophoníasson fæddist á Akureyri 22. desember 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Zophonías Árnason, f. 8. ágúst 1897, d. 16. ágúst 1978 og Sigrún Jónsdóttir, f. 5. desember 1902, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Páll Rúnar Ólafsson

Páll Rúnar Ólafsson fæddist í Keflavík 1. janúar 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. mars síðastliðinn. Foreldar hans voru Dagmar Pálsdóttir, f. 5. janúar 1918, d. 2. nóvember 1998 og Ólafur Ríkharð Guðmundsson, f. 3. maí 1917, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnhildur Valsdóttir

Sigríður Ragnhildur Valsdóttir fæddist á Akranesi 23. desember 1959. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valur Helgi Jóhannsson, f. 24.6. 1936, d. 15.8. 1990 og Björg Julie Hoe Hermannsdóttir, f. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Tjörn á Vatnsnesi 26. apríl 1917. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, f. 28. maí 1888, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 28. júlí 1897. Voru þau þá heimilismanneskjur á Tjörn. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

Valdimar Björnsson

Valdimar Björnsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hann lést miðvikudaginn 28. mars síðastliðinn. Foreldrar Valdimars voru Björn Jónsson, skipstjóri í Ánanaustum í Reykjavík, f. 6. júlí 1880, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir Schram

Jónína Vigdís Kristjánsdóttir Schram fæddist á Vesturgötu 36 í Reykjavík 14. júní 1923. Hún lést í Reykjavík 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2007 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Þráinn Guðmundsson

Þráinn Skagfjörð Guðmundsson fæddist á Siglufirði 24. apríl 1933. Hann lést á Kanaríeyjum 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Jónsdóttir, f. 6. ágúst 1902, frá Sauðaneskoti á Upsaströnd við Dalvík, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 434 orð | 1 mynd

50% verðhækkun á þorski á mörkuðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VIÐMIÐUNARVERÐ á þorski hækkaði hinn fyrsta apríl um 7%. Verðið hækkaði síðast hinn 7. marz um 10% og þar áður um 3% 30. janúar á þessu ári. Frá því fyrir um ári síðan hefur viðmiðunarverðið hækkað um 59%. Meira
4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 237 orð

Brim kaupir norskt skip

BRIM hf. hefur gengið frá kaupum á norskum frystitogara, sem er um 70 metra langur og var tekinn í notkun árið 2003. Það er norska útgerðarfyrirtækið Nordland Havfiske sem er að selja flaggskipið Vestvind frá Melbu til Íslands. Meira
4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 35 orð

Byggðakvóti

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur birt auglýsingu til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta. Þar kemur fram að sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin í sveitarstjórnarumdæmunum og annast samskipti við ráðuneytið vegna úthlutunarinnar. Meira
4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 192 orð | 1 mynd

Hátt verð á fiski

VERÐ sjávarafurða lækkaði lítillega í febrúar, eða um 0,2% frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð á erlendum mörkuðum er samt sem áður nálægt sögulegu hámarki og hefur hækkað um 12% á síðustu tólf mánuðum. Meira
4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 38 orð

Kolmunni við Færeyjar

FISKISTOFU hefur borist færeysk reglugerð um veiðar á kolmunna í færeyskri lögsögu. Reglugerðin tekur einnig til íslenskra skipa með leyfi til kolmunnaveiða í færeyskri lögsögu. Meira
4. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 39 orð

LÍÚ veitir námsstyrk

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna auglýsir styrk til framhaldsnáms í fiskifræði, sjávarvistfræði eða sjávarlíffræði. Meira

Viðskipti

4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð

18% meiri velta með hlutabréf

HEILDARVELTA í kauphöll OMX á Íslandi nam 350 milljörðum króna í marsmánuði. Er veltan fyrstu þrjá mánuðina orðin 1.329 milljarðar króna, sem er 3% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Atlantsskip flytur til Hafnarfjarðar

ATLANTSSKIP hafa flutt losun og lestun skipa sinna frá Kópavogi til Hafnarfjarðar. Fyrsta losun á nýju athafnasvæði í Hafnarfirði fór fram síðasta laugardag og í vikunni voru skipin Arnarnes og Spaarnegracht losuð og lestuð í Hafnarfjarðarhöfn. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Búist við lækkun lánshæfismats íslensku bankanna

ÁÆTLAÐ er að 40 til 50 lánshæfiseinkunnir evrópskra og bandarískra banka hjá matsfyrirtækinu Moody's verði lækkaðar og er talið að íslensku bankarnir séu þar á meðal. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Eigið fé Seðlabankans aukið

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að ráðstafa umtalsverðum hluta af innstæðu ríkissjóðs í Seðlabankanum til að efla eiginfjárstöðu bankans um 44 milljarða króna. Þetta kom fram í ræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans sl. föstudag. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Eignir Nýsis um 45 milljarðar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is UM 450 milljóna tap varð af rekstri Nýsis í fyrra á móti liðlega 1,6 milljarða króna hagnaði árið 2005. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Glitnir spáir 37% hækkun hlutabréfa

GREINING Glitnis kynnti í gær nýja afkomuspá sína fyrir hlutabréfamarkaðinn. Horfur eru taldar góðar á árinu fyrir félög í kauphöllinni og útlit fyrir áframhaldandi hækkun hlutabréfa. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Hækkun í kauphöllinni

HÆKKUN varð á hlutabréfum í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,7% og endaði í 7.550 stigum. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Jóhann Óli kaupir Hive

JÓHANN Óli Guðmundsson, eigandi Wireless Broadband Systems (WBS), hefur keypt allt hlutafé í HIVE, en áður hafði hann einnig keypt öll hlutabréf í fjarskiptafélögunum Atlassíma og eMax. Félögin fjögur verða sameinuð undir merkjum HIVE. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Nyhedsavisen að ná vopnum sínum?

DANSK-íslenska fríblaðið Nyhedsavisen er samkvæmt fregnum Berlingske Tidende og fleiri miðla að rétta úr kútnum , miðað við aukinn lestur og meiri trú auglýsingastofa á verkefninu, sem spá því að í sumar hafi blaðinu fyrir alvöru tekist að skapa sér... Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Róbert Wessman í stjórn Actavis

AÐALFUNDUR Actavis Group fer fram í dag og m.a. verður ný stjórn kjörin. Athygli vekur að forstjóri fyrirtækisins, Róbert Wessman, er í framboði til stjórnar og kemur þar nýr inn í stað Karl Wernerssonar, sem ekki gefur kost á sér. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Sparisjóðurinn í Eyjum í gróða

HAGNAÐUR Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir skatta nam 391 milljón króna á síðasta ári og hagnaður eftir skatta 320 milljónum, samanborið við 192 milljónir árið 2005. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Styttist í opnun tveggja nýrra farsímakerfa

ÚTLIT er fyrir að að minnsta kosti eitt svissneskt farsímafyrirtæki fái úthlutað leyfi til starfrækslu GSM 1800 kerfis hér á landi. Í gær voru opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir starfrækslu slíkra kerfa hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Meira
4. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Vaxtalækkun í júlí

SEÐLABANKINN byrjar að lækka stýrivexti sína í júlí nk. Meira

Daglegt líf

4. apríl 2007 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Hátísku-pappírsklæði

ÞEIR eru vissulega skrautlega skreyttir kjólarnir sem hér sjást en öllu óvenjulegra er þó að þeir eru unnir úr pappír enda sá efniviður algengari til annarra nota. Meira
4. apríl 2007 | Daglegt líf | 421 orð | 4 myndir

Hollar kökur og eftirrétti má líka galdra fram

Hvernig er hægt að auka hollustu í hefðbundnum uppskriftum og hvað er hægt að nota í bakstur til að gera sætindin hollari án þess að minnka bragðgæðin. Auður Ingibjörg Konráðsdóttir gaf Jóhönnu Ingvarsdóttur slíkar uppskriftir. Meira
4. apríl 2007 | Daglegt líf | 162 orð

Ljóð úr Þingeyjarsýslum

Þingeysk ljóð eftir 40 höfunda, sem allir voru fæddir og búsettir í Þingeyjarsýslum, komu út árið 1940. Þessi bók er fágætlega góð og sýnir glögglega, hversu mörg skáld og snjallir hagyrðingar bjuggu í Þingeyjarsýslum á þessum tíma. Meira
4. apríl 2007 | Daglegt líf | 976 orð | 2 myndir

Ofvirkni á ekkert skylt við greind

Rannsóknir hafa sýnt að athyglisbrestur með ofvirkni eldist ekkert endilega af börnum og unglingum. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við sálfræðingana Pál Magnússon og Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, sem segja að greining sé mörgum fullorðnum mikilvæg svo að þeir fái skýringu á ástandi sínu. Meira
4. apríl 2007 | Daglegt líf | 461 orð | 4 myndir

Páskapælingar barnanna

Börn hafa einlæga sýn á lífið og þau smíða líka skemmtilegar kenningar sem falla að heimsmynd þeirra sem er í sífelldri mótun. Unnur H. Jóhannsdóttir pældi í páskunum með krökkum í bekk 31 í Húsaskóla. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2007 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. apríl, er sextugur Magnús Oddsson...

60 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. apríl, er sextugur Magnús Oddsson ferðamálastjóri, Hofgörðum 9,... Meira
4. apríl 2007 | Fastir þættir | 138 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á opnu borði. Meira
4. apríl 2007 | Fastir þættir | 512 orð | 1 mynd

Eyjapeyjar Íslandsmeistarar

31. mars–1. apríl 2007 Meira
4. apríl 2007 | Í dag | 4467 orð | 2 myndir

Messur

Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
4. apríl 2007 | Í dag | 2203 orð | 1 mynd

Messur Kirkjustarf

Páskar í Garðapreskalli Skírdagur: Á skírdagskvöld verður helgistund í Bessastaðakirkju kl. 20. Bjartur Logi Guðnason organisti mun leiða logjörðina ásamt söngkvartett, en sr. Friðrik J. Hjartar þjónar fyrir altari. Helgistund í Vídalínskirkju kl. 22. Meira
4. apríl 2007 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Ná markmiðum sameinuð

Kári Gunnarsson fæddist í Reykjavík 1979. Hann stundaði stúdentsnám við Menntaskólann í Kópavogi og Iðnskólann í Hafnarfirði. Hann leggur stund á nám í landafræði við Háskóla Íslands. Meira
4. apríl 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeremía 10, 6. Meira
4. apríl 2007 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd3 Rbd7 6. O-O Bd6 7. Rbd2 O-O 8. e4 e5 9. cxd5 cxd5 10. exd5 exd4 11. Rc4 Rc5 12. Rxd6 Dxd6 13. Bc4 d3 14. b4 Ra6 15. a3 Bf5 16. Bb2 Hfe8 17. Bxf6 Dxf6 18. Bxd3 Had8 19. Bxf5 Dxf5 20. Dd4 Dxd5 21. Dxa7 Rc7 22. Meira
4. apríl 2007 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenskur læknir hefur verið ráðinn forstjóri Karólínska-sjúkrahússins. Hver er hann? 2 Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra var hér í heimsókn og hitti m.a. Geir Haarde. Hvar er Reinfeldt forsætisráðherra? Meira
4. apríl 2007 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Úrvalsdeildarlið KR í körfubolta hefur sýnt góðan leik í vetur og getur með sigri á Snæfelli á morgun komist í úrslit gegn annað hvort Grindavík eða Njarðvík. Í liðinu eru tveir ungir menn, sem eiga framtíðina fyrir sér. Meira

Íþróttir

4. apríl 2007 | Íþróttir | 165 orð

Alfreð á fornar sigurslóðir

ÞAÐ munu örugglega fara ánægjulegar tilfinningar um Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfara í handknattleik, þegar hann mætir til leiks með leikmenn sína í Bercy-höllina í París á föstudagskvöldið – til að etja kappi við Pólverja í fjögurra þjóða móti. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 131 orð

Birgir tryggði sigur Íslands

ÍSLAND sigraði Mexíkó, 3:2, í fyrsta leik sínum í 2. deild heimsmeistaramóts karla í íshokkíi sem fram fór í Seúl í Suður-Kóreu í gær. Daði Örn Heimisson kom Íslandi yfir strax á 2. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 234 orð

Eggert Magnússon: West Ham er of gott lið til að falla

EGGERT Magnússon, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, telur að lið sitt sé of gott til að falla og hann segist vera bjartsýnn á að því takist að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

,,Ferguson, þú munt sjá hver Totti er"

FYRRI umferð 8-liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lýkur í kvöld en þá taka Englandsmeistarar Chelsea á móti spænska liðinu Valencia á Stamford Bridge og í Róm á Ítalíu mætast Roma og Manchester United. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ástralska sundkonan Libby Lenton setti í gær heimsmetið í 100 metra skriðsundi í landskeppni á milli Ástrala og Bandaríkjanna sem haldin var í Sydney . Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valur Fannar Gíslason , sem sneri aftur til Fylkis á dögunum eftir eins árs dvöl hjá Val , skoraði tvívegis fyrir Árbæjarliðið í gærkvöld þegar það vann KA , 5:1, í deildabikarnum á gervigrasvelli sínum í Árbænum . KA-menn voru manni færri frá 38. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 142 orð

Hannes Þ. útskrifaður

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var útskrifaður af sjúkrahúsi í Stavanger í gær en þangað var hann fluttur í fyrradag eftir að hafa lent í harkalegu samstuði við dómarann sem dæmdi leik Viking og Odd Grenland. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Heiðmar framlengir dvöl sína hjá Burgdorf

"MÉR stendur til boða tveggja ára nýr samningur sem er mun hagstæðari en sá sem ég hef núna. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 284 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: PSV...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: PSV Eindhoven – Liverpool 0:3 Steven Gerrard 26., John Arne Riise 49., Peter Crouch 63. AC Milan – Bayern München 2:2 Andrea Pirlo 41., Kaká 84. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Liverpool er nánast öruggt í undanúrslitin

LIVERPOOL er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 3:0 sigur gegn PSV Eindhoven á útivelli í gærkvöld. Enska liðið verður varla í vandræðum með að fylgja þessu eftir á sínum heimavelli í næstu viku. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 264 orð

Malmö spáð sænska meistaratitlinum

MALMÖ FF verður sænskur meistari í knattspyrnu í ár ef spár "sérfræðinganna" ganga eftir. Í árlegri skoðanakönnun meðal þjálfara, stjórnarmanna og fjölmiðlamanna í gær fékk Malmö FF 20 prósent atkvæða í efsta sætið. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

"Bryndís verður í aðalhlutverkinu"

KVENNALIÐ Hauka í körfuknattleik hefur titil að verja á Íslandsmótinu, Iceland Express deildinni, en fyrsti úrslitaleikurinn fer fram í kvöld þar sem Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 193 orð

Uppselt á EM í Austurríki og Sviss 2008

LJÓST er að uppselt verður á alla leikina í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Austurríki og Sviss sumarið 2008. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 193 orð

Valsmenn leika á Seltjarnarnesi

VALSMENN leika ekki síðustu tvo heimaleiki sína á Íslandsmóti karla í handknattleik í Víkinni eins og til stóð. Þess í stað verður íþróttahúsið á Seltjarnarnesi heimavöllur liðsins í þessum leikjum. Meira
4. apríl 2007 | Íþróttir | 199 orð

Æfur yfir að missa stöðuna aftur til Árna Gauts

ÖYVIND Bolthof, keppinautur Árna Gauts Arasonar landsliðsmarkvarðar í knattspyrnu um stöðu markvarðar hjá Vålerenga í Noregi, er æfur yfir því að Árni skuli hafa verið tekinn framyfir hann á ný. Meira

Annað

4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 767 orð

Að drepa eða ekki drepa...hval

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson fjallar um hvalveiðar: "Kannski er þetta ekkert svo sniðugt og spurning hvort það sé ekki bara betra að vera álfa-krútt heldur en hvalamorðingi." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 486 orð

Að eiga andrá

Frá Ingólfi Sigurðssyni: "ÞEGAR karl og kona hittast fyrsta sinni eiga sér oft stað frumtengzl, þegar hrif eru til staðar. Sumir hafa talað um það að íslenzkuna skorti lýsingarorð og nafnorð fyrir þessi hrif og frumkynni, en þó hygg ég ekki svo vera." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 536 orð

Að lenda í þessu!

Rúnar Kristjánsson fjallar um ábyrgð stjórnmálamanna: "Og ábyrgðin þynnist fljótlega út í ekki neitt því vandamálið er þæft þangað til það er kæft." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 464 orð

Á hvaða leið er mannkynið?

Frá Sigurjóni Skærings: "UPP á síðkastið hafa síendurteknar fréttir af ýmsum misgjörðum manna fengið mig til að hugsa: Hvað er eiginlega að gerast í henni veröld? Er ekkert heilagt, er hvergi skjól, er enginn óhultur lengur?" Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 639 orð

Ál eða fiskur?

Skúli Magnússon fjallar um virkjanaframkvæmdir: "Það sem máli skiptir er að ekki síðar en árið 1970 var mönnum fullkunnugt um samband milli framburðar stórfljóta og lífríkis sjávar." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 781 orð

Bannsöngur blaðsins míns

Halldór Jónsson fjallar um málefni innflytjenda og þjóðmál: "Ekki er spurt hvort innflytjendurnir yfirhöfuð vilji læra íslenzku eða geti það." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 617 orð

Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur

Magnea Björk Valdimarsdóttir fjallar um þjóðmál: "Orðið "firring" er orðið að klisju, en sjúkdómur er líklega besta orðið til að lýsa því sem hrjáir íslensk stjórnvöld." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 747 orð

Frá kennslu að kolefnisbindingu

Tómas G. Gunnarsson fjallar um leirur og mikilvægi þeirra fyrir lífríkið.: "Leirur í þéttbýli eru eins konar óbyggðir í byggð og hafa gildi sem slíkar á tímum hraðrar þéttbýlismyndunar." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 662 orð

Fyrirmyndarríkið

Eyrún Björg Magnúsdóttir fjallar um kosningaloforð og þjóðmál.: "Samfélag sem hefur unnið svo marga sigra á svo skömmum tíma ætti að geta horft sameinað fram á veginn í baráttu fyrir enn stærri ávinningum." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 481 orð

Gerum strætó í Reykjavík ókeypis

Sindri Freyr Steinsson fjallar um samgöngumál.: "Sé strætó gerður ókeypis er hvatningin svo sannarlega til staðar, þó án þess að réttur manna til að aka bílum sínum sé skertur." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 426 orð

Heilsuverndarstöðin verði sjúkrahótel

Frá Alberti Jensen: "EITT af fullkomnum vandræðaverkum núverandi ríkisstjórnar og R-listans var að selja sérhannaða heilsustöð á besta stað til einkaaðila." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 792 orð

Heimsfriðurinn í hættu?

Steinþór Ólafsson skrifar um þjóðernisstefna, kynþáttahatur og trúarofstæki í Evrópu: "Kynþáttafordómar í sambandi við trúarofstæki og þjóðernisstefnu og að fleiri lönd ráða yfir kjarnorkusprengjum, gera ástandið mjög alvarlegt og hættulegt." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 485 orð

Hættulegt hernaðarbrölt stjórnarinnar

Önundur Ásgeirsson fjallar um varnarmál.: "Styrkur Íslands á alþjóðavettvangi felst ekki í norskum þyrlum eða norskum her á landinu heldur í hlutleysisstefnu landsins og herleysi." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 594 orð

Ísland fyrir Íslendinga?

Kristinn Þór Jakobsson býður nýja Íslendinga velkomna: "Öll saga Íslands er þín, allt frá landnámi til dagsins í dag." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 722 orð

Íslenska fyrir útlendinga

Smári Haraldsson fjallar um starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og íslenskukennslu fyrir útlendinga: "Meginvandinn við íslenskukennsluna á Vestfjörðum hefur verið tvíþættur. Annars vegar er að finna tíma til kennslunnar og hins vegar að fjármagna hana." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 594 orð

Málfar Laugvetninga og "Reygvíginga"

Önundur Ásgeirsson fjallar um íslenskt mál.: "Ástandið versnar "stuðugt". Málfarsráðunaut útvarpsins finnst betra að tala um etymologíu eða samanburðarmálfræði." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 565 orð

Neytendur hafa völdin

Lúðvík Júlíusson fjallar um neytendur og vöruverð: "Verslum þar sem það er ódýrast og neyðum fyrirtæki til að lækka vöruverð." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 509 orð

Nú er uppi sú kenning ...

Frá Leifi Þorsteinssyni: "FULLYRT er að maðurinn sé að tortíma sjálfum sér, nú með tækniframförum, áður var það syndsamlegt líferni og prédikarar voru duglegir að nota kenningar um hreinsunareldinn til mylja undir kirkjuna völd og auð." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 455 orð

Orkuverð, samkeppni og samráð

Frá Hallgrími Guðmundssyni: "HVERNIG má það vera að olíu- og bensínverð breytist ekki neitt á sama tíma og krónan styrkist og styrkist? Ef ég man rétt um einar 5 til 6 krónur á síðustu þremur til fjórum vikum." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 476 orð

Óboðleg rök og rangfærslur í Evrópumálum

Bjarni Már Gylfason fjallar um evru og Evrópusambandið: "Að halda því fram að atvinnuleysi og stöðnun hagvaxtar vofi yfir okkur eru ekki boðleg rök..." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 444 orð

Skíðaganga er hreyfing fyrir alla

Frá Guðfinnu M. Hreiðarsdóttur: "HREYFING fyrir alla er verkefni sem nýlega var hleypt af stokkunum en um er að ræða samstarfsverkefni heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Lýðheilsustöðvar og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands sem fara mun fram í nokkrum sveitarfélögum í..." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 820 orð

Smánarblettur

Ólafur Þ. Hallgrímsson fjallar um fátækt, tekjuskiptingu og stjórnmál: "Við þurfum nýja ríkisstjórn, félagshyggjustjórn, stjórn jafnaðar og samhjálpar, sem setur manneskjuna ofar auðgildinu." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 501 orð

Spilafíkn er raunverulegt vandamál í nútíma samfélagi

Júlíus Þór Júlíusson fjallar um spilafíkn: "Fíkn í almenn fjárhættuspil hefur lengi vel verið einskonar tabú umræðuefni í þjóðfélaginu." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 383 orð

Spilafíkn og ábyrgð stjórnvalda

Magnús Lárusson fjallar um spilafíkn: "Vitað er, að fólk sem stendur höllum fæti fjárhagslega ver stærri hluta tekna sinna í fjárhættuspil en aðrir..." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 751 orð

Starf í þjónustu eldri borgara er skemmtilegt starf

María Bragadóttir fjallar um þjónustu við eldri borgara: "Nauðsynlegt er að taka núverandi fyrirkomulag til gagngerrar endurskoðunar svo takast megi að efla starf í þjónustu eldri borgara." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 541 orð

Stífla í kerfinu

Guðjón Bergmann fjallar um heilsugæslu og heilbrigðismál: "Samtrygging er það sem skattheimta byggist á og hún var meðal annars tekin upp til að allir gætu nýtt sér heilbrigðiskerfið." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 374 orð

Tilvísunarkerfið

Önundur Ásgeirsson fjallar um stjórnarskrána og þjóðmál.: "Nú hefir það skeð að forseti Íslands hefir tekið sæti í Þróunarstofnun Indlands án tilnefningar. Utanríkisráðherra þykir fram hjá sér gengið því hún hafi átt að tilnefna til starfans." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 699 orð

Um aga og tillitssemi

Reynir Vilhjálmsson fjallar um agaleysi í íslensku þjóðfélagi: "...agaleysinu fylgir ábyrgðarleysi sem ég held að sé áberandi í íslensku þjóðfélagi og ég geng meira að segja svo langt að halda því fram að ábyrgðarleysið sé hér meira en í mörgum öðrum þjóðfélögum." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 360 orð

Var enginn í brúnni á Wilson Muuga?

Ólafur Björnsson fjallar um siglingar við Ísland og strand Wilson Muuga.: "Vel mætti hugsa sér að Tilkynningarskyldan tæki að sér að leiðbeina stórum skipum strax og þau koma að 12 mílna mörkunum við Ísland." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 313 orð

Þingmenn sem þora

Hallgrímur Hróðmarsson fjallar um stjórnmál: "Þegar forstjóri Baugs lýsti því yfir að það væri ekki rétt að Íslendingar veiddu hvali þá lætur Pétur hafa það eftir sér í sjónvarpi að fyrirtæki eigi ekki að skipta sér af pólitík." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 619 orð

Þrettándagleði 2007

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir fjallar um samgöngumál: "Úrskurður umhverfisráðherra Jónínu Bjartmarz er vel rökstuddur og ítarlegur. Í honum felst að við sem einstaklingar, menn, atvinnulíf, myndum samfélög sem eru mikilvæg umhverfi okkar." Meira
4. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 699 orð

Þrisvar sinnum meiri afköst?

Unnur Valborg Hilmarsdóttir fjallar um mannleg samskipti: "Hvort sem leiðarljósið er frá Cicero, Carnegie eða hverjum öðrum gildir einu því sama hve tækninni fleygir fram þá eru það aldagömul lögmál sem staðist hafa tímans tönn sem virka." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.