Greinar miðvikudaginn 11. apríl 2007

Fréttir

11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

23 ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur um páskana

Tuttugu og þrír ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um páskana. Sjö voru stöðvaðir á skírdag, þrír á föstudaginn langa, sex á laugardag, fjórir á páskadag og þrír í gær. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Afgreiðslutími Sorpu ekki virtur

BRÖGÐ eru að því að afgreiðslutími Sorpu sé ekki virtur og fólk skilji úrgang eftir fyrir utan stöðvarnar. Ásmundur Reykdal, rekstrarstjóri Sorpu, segir þetta helst áberandi á hátíðisdögum eins og um páska. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Afmælisfundur Gróðurs fyrir fólk

SAMTÖKIN Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) halda fund undir yfirskriftinni "Æskan og uppgræðsla" í tilefni af 10 ára afmæli félagsins. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl nk. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 15. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt skákmót að hefjast

Alþjóðlegt mót á vegum Skáksambands Íslands hefst í dag kl. kl. 17. Mótið verður tileinkað minningu Þráins Guðmundssonar, sem lést á dögunum, en hann vann um langan aldur að framgangi skáklistarinnar á Íslandi. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 4 myndir

Áhugavert yfirbragð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Árásum á heimilislaust fólk stórfjölgar

Orlando. AP. | Veðrið var milt þetta kvöld og margt heimilislaust fólk á ferli á götunum þegar lögreglan var kölluð út vegna manns sem lá hreyfingarlaus á götu fyrir utan fjölbýlishús í Orlando, nokkrum skrefum frá ræsinu. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Björn fer í brjóstholsaðgerð í dag

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, mun gangast undir brjóstholsaðgerð á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í dag. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð

Brixtofte dæmdur í fangelsi

DANSKUR héraðsdómstóll dæmdi í gær Peter Brixtofte, fyrrverandi borgarstjóra Farum á Sjálandi, sekan um alvarleg umboðssvik og fleiri embættisbrot. Brixtofte hyggst áfrýja dómnum, að sögn fréttavefjar danska dagblaðsins Berlingske Tidende . Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Bæjarlækur skilar megawatti

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Rangárþing eystra | "Það er gaman að standa í þessu, nema pappírsvinnunni. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Doktor í jarðfræði

* FRIÐGEIR Grímsson jarðfræðingur og steingervingafræðingur varði nýlega doktorsritgerð sína við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dómar fyrir Srebrenica

SÉRSTAKUR stríðsglæpadómstóll í Serbíu dæmdi í gær fjóra fyrrverandi félaga í "Sporðdrekunum" í fangelsi fyrir þátt þeirra í fjöldamorðunum í Srebrenica 1995. Mátti þekkja þá alla á mynd sem tekin var á þessum tíma. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Einfaldleiki og glæsileiki hafður að leiðarljósi

"VIÐ erum afar ánægð með þessa tillögu og finnst hún bera vott um framúrskarandi hönnun þar sem saman fer bæði einfaldleiki, glæsileiki og hentugleiki fyrir starfsemi okkar," segir Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, um tillögu sænsku... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Einstæðingur á Mývatni

Mývatnssveit | Undanfarnar tvær vikur hefur svartur svanur dvalið á Mývatni í einskonar páskaleyfi og virðist hálfgerður einstæðingur. Þó er hann að sjá frískur og ber sig mikið eftir einhverju æti af botninum. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1969 orð | 3 myndir

Endurvinnslubylgjan að rísa

Auknar kröfur um endurvinnslu úrgangs 2009 munu hafa mikil áhrif á sorphirðu. Baldur Arnarson ræddi við fulltrúa sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Enn styrkist staða Nicolas Sarkozy

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is FYLGI við Nicolas Sarkozy, frambjóðanda stjórnarflokks hægri manna, fer enn vaxandi og staða hans fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi virðist afar traust. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Fóru inn í Súdan

STJÓRNVÖLD í Afríkuríkinu Tsjad viðurkenndu í gær að hermenn þeirra hefðu farið inn í Súdan og lent þar í bardaga við súdanskt herlið. Hermenn Tsjad voru að elta uppreisnarmenn sem hörfuðu yfir... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Framsókn leggur áherslu á umbótamál en ekki útgjaldaveislu

Forystumenn Framsóknarflokksins kynntu í gær stefnuskrá flokksins fyrir alþingiskosningarnar í maí og gera þeir ráð fyrir að það kosti á annan tug milljarða króna að fylgja henni eftir. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fræðsla um innfluttar trjátegundir

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur fræðslufund á morgun, fimmtudaginn 12. apríl, kl. 20 í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Færeyingar ánægðir

BJÖRK Guðmundsdóttir tók harða afstöðu í sjálfstæðisbaráttu Færeyinga og Grænlendinga á tónleikum sínum í Laugardalshöll á mánudagskvöldið. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Gat klippt á girðingu

FANGAVERÐIR á Litla-Hrauni urðu á föstudaginn þess varir að búið var að klippa á girðingar, ytri og innri, sem umlykur lóðina við fangelsið. Segir lögreglan á Selfossi, að margt bendi til þess, að verkið hafi verið unnið utanfrá. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Hafnarmannvirki endurnýjuð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hlaða rafhlöður í farsímum með þráðlausum hætti

NÝLEGT, bandarískt fyrirtæki, Powercast, hefur fundið upp tækni sem gerir kleift að senda veikan rafstraum allt að metra með þráðlausum hætti og verður því hægt að hlaða rafhlöður í farsímum, hjartagangráðum og fleiri litlum tækjum þráðlaust. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Horta efstur

JOSE Ramos-Horta forsætisráðherra var efstur þegar búið var að telja um 20% atkvæða í forsetakosningunum á Austur-Tímor sem fram fóru á mánudag. Kosið verður milli tveggja efstu ef enginn hreppir meirihluta í fyrstu... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Hætt komnir vegna gasleka í pallhýsi

ÞRÍR erlendir ferðamenn voru hætt komnir vegna gasleka í pallhýsi sem þeir höfðu á leigu. Mennirnir voru í Borgarnesi aðfaranótt mánudags þegar einn þeirra vaknaði og varð var við lekann, hann vakti félaga sína sem misstu meðvitund þegar þeir stóðu upp. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Hættuleg megrun

YFIRVÖLD í Danmörku hafa varað mjög við megrunarpillum, sem nú eru í umferð og bera heitið "Bitter Orange and Green Tea Diet". Eru þær seldar á netinu. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Jafnvel fyrirboði neðansjávargoss

ÖFLUG jarðskjálftahrina hófst úti fyrir Reykjaneshrygg seint á mánudagskvöld og stóð fram á morgun. Fleiri hrinur mældust í gærdag og mikil virkni var á svæðinu. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Keilisnes enn í umræðunni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is UMRÆÐUR um Keilisnes sem líklegan stað undir álver eru nú aftur hafnar eftir að Hafnfirðingar felldu í almennri atkvæðagreiðslu heimild til handa Alcan að stækka álverið í Straumsvík. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Kristján sigraði Kristján

FYRIRTÆKIÐ Íslensk verðbréf á Akureyri er 20 ára í dag og í tilefni afmælisins var haldin mikil hátíð í Hlíðarfjalli um helgina. Þar reyndu t.d. með sér í samhliðasvigi frambjóðendur stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kröfur um minni urðun munu umbylta sorphirðu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Laðast að læknisstarfinu en vilja ekki vinna í verksmiðjum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FIMMTÁN ára unglingar, sem eru í þann veginn að hefja framhaldsnám, stefna flestir að því að verða háskólamenntaðir sérfræðingar á borð við lækna, sálfræðinga og kennara. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Landsfundir tveggja flokka framundan

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STÆRSTU íþróttahallir Reykjavíkurborgar verða lagðar undir stjórnmálastarf um helgina þegar Samfylkingin heldur landsfund sinn í Egilshöll og Sjálfstæðisflokkurinn kemur saman í Laugardalshöll í sama tilgangi. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

LEIÐRÉTT

Skopmynd af Múhameð Í Velvakanda í gær, 10. apríl, misritaðist eitt orð í textanum. ...birtust á sínum tíma svipmyndir af Múhameð ... Í stað orðsins svipmyndir átti að vera skopmyndir. Beðist er velvirðingar á... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Læknir eða arkitekt?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAU vilja flest verða læknar, arkitektar, sálfræðingar, viðskiptafræðingar, lögfræðingar eða grunnskólakennarar. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Markmiðið heilnæmari borg

UMHVERFISRÁÐ Reykjavíkurborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær tillögu Gísla Marteins Baldurssonar, formanns ráðsins, að beina þeim tilmælum til samgönguráðherra að lengja tímann sem notkun nagladekkja er bönnuð. Í dag gildir bannað frá 15. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð

Mat íslensku bankanna lækkar mest

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's lækkaði í gær lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna þriggja um þrjú þrep eða úr Aaa í Aa3. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Málstofa um dóm í Olíumálinu

LAGADEILD Háskóla Íslands efnir til málstofu um nýlegan dóm Hæstaréttar í hinu svokallaða Olíumáli. Málstofan fer fram í dag, miðvikudaginn 11. apríl, í stofu 101 í Lögbergi, og hefst kl. 12.15. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Málþing um sérkennslu í íþróttum

MÁLÞING um sérkennslu í íþróttum fer fram í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ fimmtudaginn 12. apríl nk. og hefst það klukkan 15. Viðar Halldórsson lektor setur þingið og síðan flytur Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður ávarp. Erindi flytja: Dagur... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Menningarlæsi barna

Þórdís Þórðardóttir, lektor við KHÍ, heldur fyrirlestur í fyrirlestrarsalnum Bratta í dag kl.16:15. Í fyrirlestrinum mun Þórdís fjalla um hluta af rannsókn á menningarlæsi leikskólabarna. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Mikil viðbrögð við grein prófessorsins um sprengjuárásina á Ísland

FRÉTTAVEFUR Princeton-háskóla í Bandaríkjunum fjallaði í gær um viðbrögð Íslendinga við grein Uwe Reinhardt, prófessors, sem birtist á vefnum á mánudag, en þar lagði Reinhardt til að Bandaríkjamenn legðu af áform um að ráðast á Íran og sprengdu Ísland í... Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

"Ræð ekki við þessa þörf"

Nafn Katrín Jakobsdóttir. Starf Íslenskufræðingur og starfa við kennslu og útgáfustörf. Fjölskylduhagir Er í sambúð og á eitt barn. Kjördæmi Reykjavík norður, 1. sæti fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

"Við Íslendingar höfum margt fram að færa"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Reif í sig stokkandarstegg

Hann lét ekkert trufla sig, fálkinn sem reif í sig stokkandarstegg á bryggjunni á Siglufirði í gær. Hann var greinilega ánægður með bráð sína og hélt áfram að éta þó að forvitnir Siglfirðingar fylgdust með aðförum hans. Meira
11. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Reyndu við heimsmet í drekadansi

KÍNVERSKIR þjóðdansarar taka þátt í drekadansi við setningu héraðshátíðar í Luoyang í Henan-héraði í gær. Dansararnir reyndu að komast í Heimsmetabók Guinness með því að dansa með 5.056 metra langan handsaumaðan dreka. Um 12. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ræðir um fléttur

Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar verður haldið í dag og hefst kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rætt um sveitarstjórnarstigið

FULLTRÚAR stjórnmálaflokkanna ræða stöðu og framtíð sveitarstjórnarstigsins í Háskólanum á Akureyri í dag kl. 9–11. Þessar umræður eru haldnar í tengslum við námskeiðið Sveitarstjórnarmál í félagsvísinda- og lagadeild. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Slapp ómeiddur úr bílveltu

EINAR K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, slapp ómeiddur úr bílveltu í grennd við Fagranes í Öxnadal um klukkan eitt í gærdag. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Spegill þjóðar í Sandgerði

Sandgerði | Sýningin "Spegill þjóðar" með ljósmyndum fréttaritara Morgunblaðsins, hefur verið sett upp í Sandgerði. Sýningin er í sal á neðri hæð Fræðasetursins og er opin á opnunartíma setursins, framundir mánaðamót. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vélarvana bátur dreginn til hafnar

BJÖRGUNARSKIPIÐ Gunnar Friðriksson dró línubátinn Ísbjörgu ÍS til hafnar á Ísafirði í gærmorgun eftir að skipstjóri bátsins hafði óskað eftir aðstoð við að koma honum í land. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

VG og Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi í Reykjavík suður

Sjálfstæðisflokkur fengi 40,4% atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi suður ef kosið væri nú samkvæmt könnun, sem Capacent Gallup gerði fyrir Útvarpið og kynnt var nú síðdegis í tengslum við kosningaumfjöllun RÚV. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Viðgerð á CANTAT-3-strengnum

Viðgerðaskipið CS Pacific Guardian lagði af stað frá Bermuda fyrir nokkrum dögum áleiðis á bilunarstað CANTAT-3-sæstrengsins suðvestur af Íslandi, en strengurinn hefur verið bilaður þar síðan 16. desember sl. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Viðgerð erfiðari en gert var ráð fyrir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | Vinna við viðgerð á botni strandaða flutningaskipsins Wilson Muuga er komin á fullan skrið á strandstað við Hvalsnes. Verkefnið er erfiðara en gert var ráð fyrir en ekkert uppgjafarhljóð er þó komið í menn. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð

Viðgerð hefst á Oddsskarðsgöngum í kvöld

ODDSSKARÐSGÖNGUM verður lokað fyrir umferð kl. 22 í kvöld og þá hafist handa um viðgerðir á skemmdum sem gámaflutningabíll olli þar fyrir páskana. Vegagerðin reiknar með að vinna að viðgerðunum í tveimur lotum. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Vinstri græn vilja útrýma fátækt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KOSIÐ verður um framtíð velferðarþjóðfélags á Íslandi í alþingiskosningunum 12. maí nk. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Voru tekin með eitt kíló af kókaíni

HOLLENSKT par hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 27. apríl nk., í kjölfar þess að vera handtekið á Keflavíkurflugvelli sl. föstudagskvöld með rúmlega eitt kíló af kókaíni í fórum sínum. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vöruðu sig ekki í umferðinni

Fljót | Ekið var á tvær tófur um páskana á Siglufjarðarvegi í Sléttuhlíð og drápust báðar á stundinni. Tveir bílar voru á leið til Siglufjarðar að kvöldi til í myrkri. Skipti engum togum að tófa skaust uppá veginn í veg fyrir fyrri bílinn. Meira
11. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Öll eggin seldust fyrir páska

PÁSKAEGG voru uppseld í stærstu verslunum Akureyrar um miðjan dag á laugardag og líklegt að nær öll egg sem í boði voru í bænum hafi selst. "Við seldum rétt um 16. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2007 | Leiðarar | 406 orð

Afleiðingar loftslagsbreytinga

Jöklarnir eru að bráðna, eyðimerkur stækka og loftslagið hlýnar. Meira
11. apríl 2007 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Samfylkingin og Morgunblaðið

Um það bil þremur mánuðum fyrir kosningar hefur Samfylkingin áróður gegn Morgunblaðinu. Það gerðist fyrir þingkosningarnar 2003 og það er að gerast nú. Meira
11. apríl 2007 | Leiðarar | 373 orð

Stefnumál Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn birti kosningastefnuskrá sína í gær. Ekki verður sagt, að þar sé mikið um ný tíðindi enda tæplega við því að búast. Meira

Menning

11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

200 milljóna króna veisla?

DAGBLAÐIÐ The Jamaica Observer greinir frá því að skipuleggjandi afmælisveislu Björgólfs Thors Björgólfssonar hafi fengið um 3 milljónir dollara til þess að gera veisluna sem glæsilegasta, en það nemur rúmum 200 milljónum króna. Meira
11. apríl 2007 | Bókmenntir | 413 orð | 2 myndir

Aðþrengdar eiginkonur í Afganistan

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FRUMBURÐUR afganska rithöfundarins Khaled Hosseini, Flugdrekahlauparinn , sat lengi á metsölulistum víða um heim og var bókin til dæmis í 103 vikur á lista New York Times. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð

Ágústa Eva kemst ekki til S-Kóreu

* Leikfélagið Hugleikur frumsýnir ásamt Leikfélagi Kópavogs verkið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur á laugardaginn. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 654 orð | 1 mynd

Á tónleikum getur allt gerst

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HANN hefur tveggja heima sýn, bandaríski píanóleikarinn John Robilette, sem staddur er hér á landi til tónleikahalds. Meira
11. apríl 2007 | Kvikmyndir | 184 orð | 2 myndir

Bíógestir flykktust á Herra Bean um páskana

ÍSLENSKIR kvikmyndahúsagestir fjölmenntu á frásögn af sumarfríi Mr. Bean um páskahelgina, en alls sáu rúmlega 10 þúsund manns myndina Sumarfrí Herra Beans (Mr. Bean´s Holiday) frá því hún var frumsýnd rétt fyrir helgi. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Dívurnar á Domo

* Þær Margrét Eir, Hera Björk, Regína Ósk og Heiða Ólafsdóttir stíga á svið á Domo í kvöld. Með þeim verður Karl Olgeirsson á píanó en stelpurnar sem eru allar perluvinkonur hyggjast flytja lög sem hafa snert þær á einhvern hátt. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð

Flestir létu sér Björk nægja

EINS og fram hefur komið spilaði breska hljómsveitin Hot Chip strax í kjölfar tónleika Bjarkar í Laugardalshöll í fyrrakvöld. Undir lok tónleika sinna hvatti Björk tónleikagesti til þess að dansa fram á nótt við tónlist Bretanna. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Forstjóri Apple Corps hættur

NEIL Aspinall, sem verið hefur forstjóri Apple Corps, útgáfufélags Bítlanna, er hættur störfum hjá félaginu. Aspinall er gamall skólafélagi þeirra Paul McCartney og George Harrison og var fyrsti rótari Bítlanna. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Frumburður Wulfgang lentur

FYRSTA plata rokksveitarinnar Wulfgang er komin í verslanir, en hún er samnefnd sveitinni. Nokkur lög af plötunni hafa hljómað á öldum ljósvakans, t.d. "Machinery" og "Rise of the... Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 385 orð | 3 myndir

Færeyingar bregðast við Björk

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is "DECLARE Independence/Don't let them do this to you/Raise the flag/Higher and higher!". Svona hljómaði textinn í kröftugu uppklappslagi Bjarkar á tónleikum hennar í Laugardalshöllinni í gær. Meira
11. apríl 2007 | Menningarlíf | 109 orð

Hafnfirðingar á förnum vegi

SÝNING á ljósmyndum Árna Gunnlaugssonar af eldri Hafnfirðingum verður opnuð 14. apríl næstkomandi í Menningarsal Hrafnistu í Hafnarfirði. Myndirnar tók Árni á árunum 1960–1992 og þá oftast af fólki á förnum vegi. Meira
11. apríl 2007 | Bókmenntir | 329 orð | 1 mynd

Harðsoðin glæpasaga

Kenzo Kitakata - The Cage. Vertical gefur út 2006. Meira
11. apríl 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Helena heldur aukatónleika

HELENA Eyjólfsdóttir söngkona heldur aukatónleika í Salnum á sunnudaginn kemur, en uppselt var á tónleika hennar, Helena í hálfa öld, sem fram fóru 25. mars. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Hin mannlega villa

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÁ undarlegi starfi að hita upp "eftir á" féll í skaut bresku rafpoppsveitarinnar Hot Chip eftir tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur nú á mánudaginn. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 175 orð

Hvítur stormsveipur

Kórverk eftir Jón Þórarinsson, Holst og Weber auk óperuaría e. Bellíni og Verdi. Gamanóperan Eilífur og Úlfhildur (frumfl.) eftir Jón Ásgeirsson. Karlakórinn Fóstbræður u. stj. Árna Harðarsonar ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttir sópran. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir

Í uppáhaldi hjá Tyru Banks

AÐDÁENDUR sjónvarpsþáttanna America´s Next Top Model ættu flestir að kannast við nafn ljósmyndarans Gilles Bensimon en hann er í miklu uppáhaldi hjá Tyru Banks. Meira
11. apríl 2007 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Latínsveit leikur í Lækjargötunni

LATÍNSVEIT Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld. Auk bassaleikarans Tómasar skipa sveitina Kjartan Hákonarson á trompet, Óskar Guðjónsson á saxófón, Samúel J. Meira
11. apríl 2007 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Sol LeWitt allur

BANDARÍSKI myndlistarmaðurinn Sol LeWitt er látinn, 78 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. LeWitt lést í New York síðastliðinn sunnudag. Hann var einn af upphafsmönnum naumhyggju- og konseptlistar á 7. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 171 orð

Ljúfur kraftur

Fimmtudaginn 29.mars 2007. Meira
11. apríl 2007 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Maðurinn, skáldið og náttúrufræðingurinn

HINN 21. mars síðastliðinn var opnuð sýning um Jónas Hallgrímsson í Amtsbókasafninu á Akureyri, í tilefni af 200 afmæli skáldsins. Á þeirri sýningu er augum beint að skáldinu Jónasi og ævi hans, en tvær aðrar eru í undirbúningi. 3. Meira
11. apríl 2007 | Bókmenntir | 225 orð

Metsölulistar»

1. Harry Potter and the Deathly Hallows – J.K. Rowling (barnaútgáfa). 2. Harry Potter and the Deathly Hallows – J.K. (fullorðinsútgáfa). Rowling 3. The Interpretation of Murder –Jed Rubenfeld 4. On Chesil Beach – Ian McEwan 5. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð

Mikill áhugi á Bretlandi fyrir "Earth Intruders"

* Og enn af Björk. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð

Möguleiki á frægð og frama

ÚTVARPSSTÖÐIN Reykjavík FM 101,5 býður þeim hljómsveitum sem eiga upptökur í pokahorninu, hvort sem um er að ræða fullbúnar upptökur eða hráan efnivið úr bílskúrnum, að senda upptökurnar til stöðvarinnar. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Pétur Ben og Ólöf Arnalds spila í Kaupmannahöfn

ÞAU Pétur Ben og Ólöf Arnalds gera víðreist þessa dagana, en um helgina verða þau í Kaupmannahöfn þar sem þau munu spila á norrænni tónlistarhátíð. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Richards sparkaði í Wood á sviði

ROKKARINN Keith Richards er ekkert sérstaklega ánægður með að félagi hans í Rolling Stones, Ronnie Wood, sé hættur öllu sukki. Meira
11. apríl 2007 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd

Rómantík í samtímanum

Aðalbjörg Þórðardóttir Til 1. apríl. Gallerí Fold er opið mán. til fös. 10 -18, laud. 11-16 og sun. 14-16. Aðgangur ókeypis. Meira
11. apríl 2007 | Kvikmyndir | 1804 orð | 2 myndir

Saga CIA sögð á persónulegan hátt

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is The Good Shepherd er annað leikstjórnarverkefni leikarans virta og dáða, Robert DeNiro, en fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrði er A Bronx Tale frá árinu 1993. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Sigur Rós á DVD

KLIPPING heimildamyndar um tónleikaferð Sigur Rósar um landið í fyrrasumar gengur vel og er stefnt að frumsýningu í ágúst. Þá er gert ráð fyrir að myndin komi út á DVD síðar í... Meira
11. apríl 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Spunnið á trompet í Fríkirkjunni

ÞÝSKI trompetleikarinn Axel Dörner heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Dörner er í fremstu víglínu spunatónlistarmanna og hefur vakið heimsathygli fyrir nýstárlega og frumlega nálgun á hljóðfæri sitt. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Stórstjörnur á sjö stöðum

ROKKSTJÖRNUR á borð við Madonnu og hljómsveitirnar Genesis og Police munu koma fram á rokktónleikum sem haldnir verða á sjö stöðum þann 7. júlí næstkomandi undir yfirskriftinni Live Earth. Meira
11. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 42 orð

Styttist óðum í Evróvisjón

FYRSTI þáttur af fjórum þar sem kynnt verða lögin sem keppa í Evróvisjón er á dagskrá Sjónvarpsins á föstudaginn. Eins og fram hefur komið er Eiríkur Hauksson fulltrúi Íslands í þáttunum, sem og í keppninni sem fer fram í Helsinki í... Meira
11. apríl 2007 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Tarantino floppar

NÝJASTA mynd leikstjóranna Quentin Tarantino og Robert Rodriguez, Grindhouse, olli framleiðendum talsverðum vonbriðgum með slöku gengi í slagnum um bíógesti á nýafstaðinni frumsýningarhelgi. Meira
11. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Tvö andlit Angelinu

Mágkonur mínar töluðu fallega um bandarísku kvikmyndaleikkonuna Angelinu Jolie í páskaboði á dögunum. Meira
11. apríl 2007 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Upplifun fyrir augu og eyru

Björk Guðmundsdóttir og hljómsveit í Laugardalshöll 9. apríl. Meira
11. apríl 2007 | Kvikmyndir | 180 orð | 1 mynd

Þreyttur herra Bean

Leikstjórn: Steve Bendelack. Aðahlutverk: Rowan Atkinson, Emma de Caunes, Max Baldry, Willem Dafoe. Bretland, 89 mín. Meira
11. apríl 2007 | Bókmenntir | 279 orð | 1 mynd

Þræll skuggaráðsins

Beth Goobie – The Lottery. Faber & Faber gefur út 2007. Meira

Umræðan

11. apríl 2007 | Aðsent efni | 219 orð

1. apríl að ári

NÚ ER senn ár liðið frá því að sjálfstætt starfandi hjartalæknar sögðu sig af samningi Læknafélags Reykjavíkur og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis um sérfræðilækningar utan sjúkrahúsa. Meira
11. apríl 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir | 9. apríl Ég skora á ykkur að svara! Hvað er svona...

Bergþóra Jónsdóttir | 9. apríl Ég skora á ykkur að svara! Hvað er svona háðskt í þessari grein? Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Björgum Vestfjörðunum með nýskipan fiskveiða

Tryggvi Helgason kemur með tillögu til úrbóta fyrir atvinnulíf á Vestfjörðum: "Hugmynd mín er að afmarkað verði sérstakt veiðisvæði fyrir Vestfirði." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Einsýni Morgunblaðsins

Birgir Dýrfjörð gerir athugasemdir við Reykjavíkurbréf: "Það er rétt hjá blaðinu að yfir hefur dunið efnahagsþensla. En það er rangt að helsta orsök þenslunnar sé stóriðja á Austurlandi" Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Eitt mesta vandamál þjóðarinnar

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um sauðfjárbeit: "Enginn virðist hafa kjark til að segja að það sé okkur til háborinnar skammar að láta éta undan okkur landið..." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Erfðir fiska og veiðar

Sigurjón Þórðarson skrifar um erfðir fiska í tilefni af grein Jónasar Bjarnasonar: "Það er auðvelt að rannsaka allar vangaveltur um að erfðabreytingar valdi því að þorskur vaxi ekki með því að gefa honum að éta í fiskeldiskví." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Græn framtíð

Eftir Kolbrúnu Halldórsdóttur: "VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð hefur endurnýjað stefnumörkun sína um sjálfbæra samfélagsþróun og gefið út í veglegu riti, sem ber titilinn Græn framtíð." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 257 orð

Hafnfirska leiðin

Í KJÖLFAR þess að Hafnfirðingar felldu deiliskipulagið um stækkun álvers er hafið nokkurt kapphlaup um hvar næsta álver skuli rísa. Húsavík, Helguvík, Þorlákshöfn. Allsstaðar undirbúningur í gangi. Meira
11. apríl 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson | 10. apríl Yfirdrifið...? Þessi viðbrögð við...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson | 10. apríl Yfirdrifið...? Þessi viðbrögð við grein prófessorsins meðal Íslendinga hljóta að teljast ansi lítt yfirveguð. Meira
11. apríl 2007 | Blogg | 335 orð | 1 mynd

Jakob Smári | 10. apríl Björk er snillingur! Ég skellti mér á tónleikana...

Jakob Smári | 10. apríl Björk er snillingur! Ég skellti mér á tónleikana með Björk í gærkvöldi. Það var nú svosem ekkert á dagskránni hjá mér að fara. Ég ákvað það þegar ég var að borða kvöldmatinn. Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Okkar fólk og hinir

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins ræðst Svanfríður Jónasdóttir að Frjálslynda flokknum með óvanalegum og rætnum hætti." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Ójöfnuður hefur aukist meira hér en í Bandaríkjunum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "UMRÆÐAN um tekjuskiptinguna á Íslandi og aukinn ójöfnuð heldur áfram. Prófessorar við háskólann deila enn um hvað rétt sé í því efni." Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Sameinumst um gjaldfrjáls Hvalfjarðargöng

Eftir Guðbjart Hannesson: "STURLA Böðvarsson svarar grein minni um Hvalfjarðargöngin er birtist í Morgunblaðinu nýlega og kveinkar sér undan að ég hafi farið með rangt mál er ég sagði að hann hefði verið andstæðingur Hvalfjarðarganganna í upphafi." Meira
11. apríl 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 9. apríl Páskahelgin Hver bloggræfillinn á...

Sigurður Þór Guðjónsson | 9. apríl Páskahelgin Hver bloggræfillinn á fætur öðrum hefur verið að vitna um það á sínum síðum hvað þeir hafi átt bágt í bernsku vegna þess að samfélagsumgjörðin var of heilög og þeim ekki að skapi. Meira
11. apríl 2007 | Velvakandi | 448 orð | 2 myndir

velvakandi

Veggjakrot er plága ÉG vil vekja athygli á þeim skaða sem veggjakrot veldur. Ég vil láta banna að selja þau efni sem notuð eru til veggjakorts. Fyrir skömmu tók ég eftir að búið var að spreyja út nýmálað hús við Meistaravelli. Meira
11. apríl 2007 | Aðsent efni | 921 orð | 1 mynd

Það sem þarf að gera

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Áframhaldandi jafnvægisleysi og viðvarandi hallarekstur íslenska þjóðarbúsins út á við, þ.e.a.s. viðskiptahalli af stærðargráðunni 10–20% af vergri landsframleiðslu, gengur ekki upp." Meira

Minningargreinar

11. apríl 2007 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Elín Inga Baldursdóttir

Elín Inga Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 2. mars 1962. Hún andaðist á heimili sínu í Hafnarfirði á Pálmasunnudag, 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Baldur Pálsson, hreppstjóri á Breiðdalsvík, f. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Emma Cortes

Emma Magdalena Cortes fæddist í Bankastræti 14b í Reykjavík 12. október 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund að morgni miðvikudagsins 4. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru Björg Vilborg Zöega, f. í Reykjavík 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Guðmundur Nikulásson

Guðmundur Nikulásson fæddist í Reykjavík 9. september 1930. Hann lést á Landakoti föstudaginn 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist á Brekku á Ingjaldssandi við Önundarfjörð 12. ágúst 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 8. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Gunnar Þorbjörn Gunnarsson

Gunnar Þorbjörn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1926. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Gunnar Jónsson, Hanssonar, Natanssonar, Ketilssonar, kaupmaður í Café Florida í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Hanna Erlendsdóttir

Hanna Erlendsdóttir fæddist í Hlíðartúni í Mosfellssveit 25. mars 1954. Hún lést á Uddevalla-sjúkrahúsinu 12. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Ljung-kirkju í Ljungskile 30. mars. Minningarathöfn um Hönnu verður í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ í dag og hefst hún klukkan 18. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

Hulda Sigurbjörg Hansdóttir

Hulda Sigurbjörg Hansdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. júlí 1912. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíanna Sigurbjörg Jónsdóttir og Friðrik Oddur Hans Friðriksson. Hulda átti eina alsystur, Sigríði, f. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

Magnea Katrín Bjarnadóttir

Magnea Katrín Bjarnadóttir fæddist í Miðfirði á Langanesströnd 5. október 1929. Hún lést á heimili sínu 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Oddsson, f. 3.10. 1889, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2007 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Óli Bergvin Hreinn Pálmason

Óli Bergvin Hreinn Pálmason fæddist á Akureyri 23. október 1939. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss við Hringbraut 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 14. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 747 orð | 1 mynd

Slæm staða þorskstofnsins við Færeyjar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FYRSTU niðurstöður rannsókna færeysku Fiskirannsóknastovunnar benda til þess að staða þorskstofnsins við Færeyjar sé slæm. Meira
11. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 411 orð

Tengsl HB Granda og Hvals 20 ára gömul frétt

"ÞETTA er nærri 20 ára gömul frétt. Allir sem hafa fylgzt með viðskiptalífinu á Íslandi, vita að Vogun, dótturfyrirtæki Hvals hf., keypti stærsta hlutann í Granda árið 1988 og hefur verið stærsti hluthafinn síðan. Meira

Viðskipti

11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 3 myndir

Exista heimilt að eignast allt að 20% hlut í Sampo

FINNSKA tryggingaeftirlitið, ISA, gerir ekki athugasemd við að Exista fari með 15,58% hlut í fjármálafyrirtækinu Sampo. Samkvæmt því hefur Exista heimild til að eignast allt að 20% hlut í Sampo án frekara samþykkis frá ISA. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Franskt vor í viðskiptum á Íslandi

EFNT verður til fundar á Nordica hóteli á morgun, fimmtudag, um viðskiptatækifæri í Frakklandi undir yfirskriftinni "Franskt vor í viðskiptum á Íslandi". Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Hækkar verðmat á Landsbanka

Greiningardeild Kaupþings banka hefur uppfært verðmat sitt á Landsbankanum, samhliða birtingu afkomuspár fyrir fyrsta ársfjórðung 2007. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 2 myndir

Í ráð Askar Capital

Dr. Edmund S. Phelps, nóbelsverðlaunahafi og prófessor við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, og dr. Pentti Kouri, alþjóðlegur fjárfestir, hafa tekið sæti í nýstofnuðu ráðgjafaráði Askar Capital hf. til næstu þriggja ára. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Liðlega 84 milljarðar í bréfum Glitnis

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði lítisháttar í gær eða um innan við 0,1% í 7.578 stig. Gengi bréfa Atlantic Petrolium hækkaði um 2,9%, gengi bréfa Exista um 1,1% og bréfa FL Group um 1%. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Óbreyttir stýrivextir í Japan

SEÐLABANKINN í Japan ákvað í gær að halda stýrivöxtum þar óbreyttum eða í 0,5%. Í Hálffimmfréttum greiningardeildar Kaupþings banka segir að ákvörðunin hafi verið í takt við væntingar . Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Sexfalt til baka

STÆRSTU hluthafar bresku verslunarkeðjunnar Iceland fá um 60 milljónir punda í sinn hlut, jafnvirði um átta milljarða króna, í kjölfar nýrrar 300 milljóna punda endurfjármögnunar keðjunnar. Frá þessu var greint í blaðinu Guardian um páskana. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Sindri kaupir í Actavis og Eimskipafélaginu

FÉLÖG tengd Sindra Sindrasyni fjárfesti hafa undanfarið verið að auka hluti sína í Actavis og Eimskipafélaginu. Fenster Investment Company hefur keypt ríflega þrjár milljónir hluta í Actavis, en Sindri á þar sæti í stjórn. Meira
11. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 2 myndir

Viðskiptin í Glitni skoðuð af FME

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson BÆÐI Fjármálaeftirlitið (FME) og yfirtökunefnd mun taka til skoðunar viðskipti og miklar breytingar í eigendahópi Glitnis en eins og greint hefur verið frá hafa Einar Sveinsson, Milestone,... Meira

Daglegt líf

11. apríl 2007 | Daglegt líf | 209 orð

Af vori og kosningum

Ingólfur Ómar Ármannsson finnur að vorið nálgast og sendir stöku: Veitir yndi vorsins tíð vakna blómin smáu. Sólin gyllir grund og hlíð glitra sundin bláu. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 158 orð

Eftirlitsmyndavélar sem segja þér að hirða upp ruslið

EFTIRLITSMYNDAVÉLAR sem skamma fólk fyrir að henda rusli á götuna eða fyrir að sýna af sér annars konar andfélagslega hegðun verða á næstunni teknar í notkun á nokkrum stöðum í Bretlandi. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 383 orð | 4 myndir

Gaman að skapa með silfurleir

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Það sem mér finnst mest heillandi við silfurleirinn er að úr honum er hægt að smíða flókna hluti á einfaldan hátt. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 606 orð | 1 mynd

Hafðu stjórn á áhættuþáttunum

Til að draga úr hættu á hjartasjúkdómum er mjög áríðandi að gefa gaum að áhættuþáttunum. Svo segir á vefmiðli The New York Times , þar sem hjartasérfræðingurinn dr. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 507 orð | 1 mynd

Hjólum eða göngum í vinnuna

Hröð tækniþróun hefur stuðlað að mikilvægum framförum á mörgum sviðum en á sama tíma eru vísbendingar um að hún hafi dregið úr daglegri hreyfingu fólks. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Hæsti hundur í heimi

STÓRI Daninn Gibson, sem er hér til hægri á myndinni, er að sögn heimsmetabókar Guinness hæsti hundur í heimi, en þegar hann stendur á afturfótunum er hann litlir 2,18 metrar. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Lesbískar mæður betri en þær gagnkynhneigðu

Nýjar rannsóknir sýna að lesbískar mæður hugsa meira um velferð barna sinna en gagnkynhneigðar mæður. Frá þessu er sagt á fréttavef Berlingske Tidende. Rannsóknin var unnin á vegum norska Tækni- og náttúruvísindaháskólans. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 77 orð | 4 myndir

Litrík og lifandi tískuvika

TÍSKUVIKUR eru haldnar víða um heim og er milljónaborgin Bombay, eða Mumbai, á Indlandi engin undantekning frá þeirri hefð. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 389 orð | 1 mynd

Oft hægt að forðast meiðsli

Fótboltaleikur snýst um fleira en að koma boltanum í netið og bikara. Meiðsli eru því miður algeng meðal fótboltamanna, en margir geta forðast að verða fastagestir á meiðslalistanum. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Rautt kjöt getur aukið hættu á brjóstakrabba

Eldri konur sem borða rautt kjöt daglega auka hugsanlega hættuna á brjóstakrabba um 56% að því er ný bresk rannsókn sýnir. Frá þessu er greint á vefnum telegraph.co.uk. Svo lítið sem 57 grömm af nauta-, lamba- eða svínakjöti hafði áhrif. Meira
11. apríl 2007 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Sólgleraugu sem skipta lit

Hvernig væri að eiga sólgleraugu sem laga sig að íslenskri veðráttu og geta verið í öllum regnbogans litum? Vísindamenn við Washington-háskóla í Seattle í Bandaríkjunum hafa hannað sólgleraugu sem þeir kalla "klár" sólgleraugu. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2007 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Ásjóna í Smáralind

PÉTUR Pétursson hefur opnað málverkasýningu á kaffihúsinu Energia í Smáralind sem stendur yfir út aprílmánuð, en sýningin nefnist Ásjóna. Til sýnis eru tíu myndir, allar unnar með akrýllitum á striga á árunum 2005 til 2007. Meira
11. apríl 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eykt Íslandsmeistari. Meira
11. apríl 2007 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi vaski hópur hélt tombólu 3. apríl og styrkti Rauða...

Hlutavelta | Þessi vaski hópur hélt tombólu 3. apríl og styrkti Rauða krossinn með ágóðanum sem var 3.144 krónur. Krakkarnir heita, efri röð: Eyrún Þórsdóttir, Sverrir Bartolozzi, Ólöf Rún Pétursdóttir og Ragnheiður Fjóla Davíðsdóttir . Meira
11. apríl 2007 | Í dag | 421 orð | 1 mynd

Kynin í kjörklefanum

Einar Mar Þórðarson fæddist á Akranesi 1974. Hann lauk stúdentsprófi frá MR og BA-prófi í stjórnmálafræði við HÍ þar sem hann leggur nú stund á meistaranám. Meira
11. apríl 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
11. apríl 2007 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Dd2 Rf6 8. O-O-O Bb4 9. f3 Re5 10. Rb3 b5 11. Kb1 Be7 12. Df2 d6 13. Bb6 Db8 14. Bd4 O-O 15. g4 Rfd7 16. Hg1 b4 17. Ra4 Dc7 18. f4 Rc6 19. Rb6 Hb8 20. Rxc8 Dxc8 21. Be3 a5 22. g5 a4 23. Meira
11. apríl 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Bandarískur prófessor hefur valdið nokkru uppnámi hér fyrir háðsádeilugrein sína í bandarísku háskólablaði. Við hvaða háskóla? 2 Íslendingar njóta hvað flestra lögboðinna frídaga allra í Evrópu á ári hverju. Hversu margra? Meira
11. apríl 2007 | Fastir þættir | 362 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji rakst á stutta klausu um rússneska stórmeistarann Maríu Manakovu í nýjasta tölublaði tímaritsins Der Spiegel . Manakova er 33 ára gömul og teflir djarft á stórmótum. Í blaðinu er vitnað í ummæli hennar um samhengi skákar, ástar og kynlífs. Meira

Íþróttir

11. apríl 2007 | Íþróttir | 190 orð

Aserar vilja sækja um Ólympíuleikana

ASERBAÍDSJAN hyggst sækja um að halda Ólympíuleikana sumarið 2016 en forseti landsins, Ilham Alijev, tilkynnti þetta í gær. Aserbaídsjan er fyrrverandi lýðveldi Sovétríkjanna, hefur verið sjálfstætt ríki frá 1991 og tilheyrir Evrópu. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 150 orð

Bæjarar tilbúnir

OTTMAR Hitzfeld, þjálfari Bayern München, segir að sínir menn séu tilbúnir í slaginn gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í München í kvöld og líkurnar á að lið hans komist í undanúrslit séu 55% gegn 45%. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 237 orð

Englendingar stefna hátt í handknattleik á ÓL í London

HANDKNATTLEIKUR er lítt þekktur á Bretlandseyjum en þar á að verða breyting á. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 154 orð

Eto'o og börnin hans

KAMERÚNIN Samuel Eto'o, framherji Spánarmeistara Barcelona, segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann kjósi að taka börnin sín ekki með á fótboltaleiki. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 131 orð

FH dæmt til að standa við samning

SAMNINGA- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur úrskurðað að knattspyrnudeild FH skuli standa við leikmannasamning sinn við Róbert Magnússon fyrir árið 2003, en Róbert hafði krafist þess að félagið myndi gera upp við sig samningsbundnar greiðslur fyrir það ár. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Borðtenniskappinn Guðmundur E. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson var valinn í lið vikunnar hjá sparkspekingum Sky Sport fyrir frammistöðu sína með Reading gegn Liverpool . Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 107 orð

Jóhann skoraði

JÓHANN Birnir Guðmundsson skoraði mark GAIS sem gerði 1:1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðin áttust við á heimavelli GAIS, á gamla Ullevi í Gautaborg í gærkvöld. Jóhann jafnaði metin á 39. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 199 orð

Karadovski undir feldi

DIMITAR Karadovski sem leikið hefur með úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi undanfarin tvö ár segir að flest bendi til þess að hann leiki á Íslandi næsta vetur. Karadovski sagði við Morgunblaðið í gær að hann færi frá Íslandi þann 22. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 98 orð

Kostelic fagnaði sigri í Bláfjöllum

IVICA Kostelic, skíðakappinn kunni frá Króatíu, fagnaði sigri í svigi á alþjóðlegu stigamóti, Icelandair Cup, sem fór fram í í Eldborgargili í Bláfjöllum í gær. Annar var Andre Bjöerk frá Svíþjóð og Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson varð þriðji. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 471 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 78:81 Íþróttahúsið á Ásvöllum...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 78:81 Íþróttahúsið á Ásvöllum, úrslitakeppni kvenna, Iceland Express-deildin, þriðji leikur, þriðjudagur 10. apríl 2007: Gangur leiksins: 7:2, 14:8, 18:14 , 25:16, 29. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Ótrúlegur endasprettur Keflvíkinga gegn Haukum

HAUKAR náðu ekki að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfuknattleik kvenna á heimavelli í gær í þriðja leik í úrslitum Íslandsmótsins gegn Keflavík. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 178 orð

Óvíst með Hermann

HERMANN Hreiðarsson segir það koma í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin eru sem hann hlaut á hné í leiknum gegn Reading í fyrrakvöld. Hermann haltraði af velli á 25. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Páska-Egg á Emirates-vellinum

BRESKIR blaðamenn kunna svo sannarlega að leika sér með fyrirsagnir eins og sjá má hér að ofan. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

"Krafturinn í liðinu var alveg magnaður"

ÞAÐ leit allt út fyrir að Haukar myndu fagna Íslandsmeistaratitlinum þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leik liðsins gegn Keflavík í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Sigfús maður mótsins

SIGFÚS Fossdal var maður Íslandsmótsins í kraftlyftingum, sem fór fram á Akureyri um páskana. Hann kom, sá og sirgaði – gekk út með fimm bikara. Meira
11. apríl 2007 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

United setti sjö á Roma

ÞAÐ stefnir allt í að það verði þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu þetta árið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.