Greinar miðvikudaginn 2. maí 2007

Fréttir

2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Al-Masri allur?

ÓSTAÐFASTUR orðrómur er uppi um að Abu Ayyub al-Masri, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Írak, sé allur. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Ákvörðunin mun setja öll skipulagsmál í uppnám

Bæjarstjóri Kópavogs hefur miklar áhyggjur af því að ef umhverfisráðherra endurskoðar ekki ákvörðun sína vegna Glaðheima muni deilur sveitarfélaga vegna skipulagsbreytinga aukast. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ályktun stjórnar Þroskahjálpar á Suðurlandi

STJÓRN Þroskahjálpar á Suðurlandi telur brýna þörf á fjölgun búsetuúrræða á Suðurlandi nú þegar vegna langra biðlista. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Áratugur frá stórsigri Verkamannaflokksins

BRESKIR fjölmiðlar minnast þess nú að tíu ár eru liðin frá því að Tony Blair varð forsætisráðherra landsins eftir stórsigur Verkamannaflokksins í þingkosningunum 1997. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Banvænt óloft

NÆSTUM fimm prósent dauðsfalla og sjúkdóma í 21 ríki, sem flest eru í Afríku, má rekja til mengunar innanhús samfara bruna eldsneytis á heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Belgingur spyrst út

VEÐURSÍÐAN belgingur.is hefur spurst út meðal þeirra sem vilja fylgjast með veðri og nýtur sívaxandi vinsælda meðal útivistarfólks, flugmanna, sjómanna og annarra. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1076 orð | 2 myndir

Betra veður á Belgingi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VEÐURSÍÐAN Belgingur nýtur sívaxandi vinsælda meðal útivistarfólks, flugmanna, sjómanna og annarra sem reiða sig á veðurspár enda er þar að finna nákvæmari spár um veður á Íslandi en annars staðar er boðið upp á. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Castro víðs fjarri

FIDEL Castro, leiðtogi Kúbu, var hvergi sjáanlegur í 1. maí hátíðahöldunum í Havana í gær. Orðrómur hefur verið um að hann myndi láta sjá sig eftir að hafa braggast af erfiðum... Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Eimskip og Kiwanis gefa 4 ára börnum reiðhjólahjálma

Á NÆSTU vikum munu Kiwanis-hreyfingin og Eimskip gefa öllum börnum í 1. bekk í grunnskólum landsins reiðhjólahjálma. Um er að ræða sérstakt átak í samvinnu Kiwanis-hreyfingarinnar og Eimskips. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Ellefu ára og með svarta beltið í karate

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ ER ekki laust við að blaðamaður svitni í lófunum þegar hann gengur til fundar við karatesnillinginn Katrínu Hrefnu Demian, enda upplýsir hún að hún hafi gaman af því að berja á karlpeningnum. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Elliðavatn kraumaði af lífi á fyrsta veiðideginum

YFIR eitt hundrað veiðimenn höfðu keypt sér veiðileyfi í Elliðavatn í gær, fyrsta veiðidag sumarsins, að sögn Kristjáns Bjarnasonar veiðivarðar. "Fyrstu menn voru mættir fyrir klukkan sjö í morgun. Það er þessi árlegi spenningur. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Evrópa án kjarnavopna

Húmanistaflokkurinn hefur fyrir hönd herferðarinnar "Evrópa friðar" ritað formönnum stjórnmálaflokkanna bréf til að fara þess á leit að þeir styðji þetta evrópska átak til að þrýsta á að þeim kjarnavopnum sem finnast á evrópsku landi verði... Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fer til starfa í Mósambík

HÓLMFRÍÐUR Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, heldur í dag til starfa sem sendifulltrúi Rauða krossins í Mósambík. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Gangastarfsmenn hörfa frá mengunarstöðum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GRÍPA varð til aðgerða í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt og flytja nokkra starfsmenn til vegna köfnunarefnisdíoxíðsmengunar sem fór lítillega yfir viðmiðunarmörk. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Gengu frá nýjum þjónustusamningi til 2012

Höfn | Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hornafjarðar, hafa undirritað þjónustusamning milli félagsmálaráðuneytisins og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Gestalisti fylgdarþjónustu vekur ugg í Washington

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HVÍTA húsið lak fregnum af afsögn Randalls Tobias seint út á eftirmiðdegi föstudags í von um að þær færu framhjá blaðamönnum. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HÉR á landi ríkir stefnuleysi í málefnum er varða erfðabreyttar lífverur og útbreiðslu þeirra. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Harma afstöðu þjóðkirkjunnar

STJÓRN Ungra vinstri-grænna hefur sent frá sér ályktun þar sem hörmuð er sú niðurstaða sem prestastefna þjóðkirkjunnar komst að varðandi giftingar samkynhneigðra. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð

Hitametin falla í Evrópu

APRÍLMÁNUÐUR hefur verið óvenju hlýr í mörgum Evrópulöndum og hefur ekki mælst meiri hiti í Frakklandi síðan 1950. Mældist hitinn fjórum gráðum á Celsíus yfir meðaltalinu, 10 gráðum. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hjólhýsi valt á Kjalarnesi

VINDSTRENGUR á Kjalarnesi er talinn hafa feykt hjólhýsi á hliðina í suðaustanhvassviðrinu um miðjan dag í gær og var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um óhappið. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Íslandssýning í Flórens

Eftir Bergljótu Leifsdóttur Mensuali UM SÍÐUSTU helgi var opnuð sýningin "Islanda: Paesaggi di luce" eða "Ísland: Landslag ljósa" í Galleria "Via Larga" í Via Cavour 7/r í miðbæ Flórens. Sýningin stendur til 10. maí nk. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn ánægðir í Winnipeg

Eftir Steinþór Guðbjartsson í Winnipeg steinthor@mbl. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ítalir hneykslaðir yfir "villimannlegri" eldun

ÞEIR fengju ugglaust aðsvif, matgæðingarnir í ítölsku matreiðsluakademíunni yrðu þeir vitni að íslenskri túlkun á pastadisk – suðræn hjörtun tækju kipp og aukaslög litu þau augum mauksoðið pastað löðrandi í dósasósu með riffluðum brauðostinum. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Kaupa þrjá bora sem geta borað niður á 5 km dýpi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Kvótauppboðum mótmælt

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu mótmæla því að frítollakvótar vegna innflutnings kjöts og osta skuli hafa verið boðnir upp og seldir fyrir rúmar 430 milljónir króna. Ef almennir kvótar vegna sömu vara verða boðnir upp í júní nk. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð í Ártúnsbrekku fimmtudaginn 26. apríl sl. Þar rákust saman Subaru Impreza og Mercedes Benz fólksbifreið og lenti önnur bifreiðin á vegriði. Báðum bílum var ekið til vesturs. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Málefnin skipta mestu

VERULEG breyting hefur orðið á viðhorfi fólks frá síðustu kosningum til inntaks kosningabaráttu í aðdraganda alþingiskosninga samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Metþátttaka hjá Sniglunum

METÞÁTTTAKA var í 1. maí-hópkeyrslu Sniglanna í gær þegar ökumenn á 650 hjólum svöruðu kalli Snigla og óku af stað frá Perlunni til Hafnarfjarðar í fylgd lögreglumanna. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Mikilvægur stuðningur við Hvalasafnið

Húsavík | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra var á ferðinni á Húsavík á dögunum og kom m.a. við í Hvalasafninu. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Myndarlegri upphæð verði varið til aðstoðar í Írak

Á FÉLAGSFUNDI Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði nýlega var eftirfarandi ályktun (sem einnig má sjá á vefsíðu félagsins: http://www.mir.is) samþykkt: Nýlega tilkynnti utanríkisráðherra að Ísland myndi verja 100. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð

Nöfnin birtast á Netinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁHUGAMENN um íslenskt réttarfar hafa aldrei haft það eins gott. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ómálefnaleg gagnrýni lituð af kosningabaráttu

"Þessi gagnrýni Kristjáns er lituð af því að hann er í kosningabaráttu. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

"Treystum velferðina"

Hátíðahöld í gær, 1. maí, á baráttudegi verkalýðsins, voru með hefðbundnum hætti víða um land. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 869 orð | 3 myndir

"Það þarf að gera betur"

Hátíðahöld á frídegi verkalýðsins 1. maí voru með hefðbundnum hætti í gær víða um land. Í Reykjavík var farin kröfuganga frá Hlemmi og niður Laugaveg. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ráðgjöf í samræmi við þarfir

Ráðgjöf vátryggingasölumanns á að vera í samræmi við þarfir viðskiptavinarins og mikilvægt er að vátryggingasölumenn gæti þess að fara ekki með ónákvæmar upplýsingar eða ósanngjarnar fullyrðingar í garð annarra vátryggingaaðila. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Saga af forseta

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur situr þessa dagana við ritun endurminninga forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sameinast gegn Sarkozy

ÞJÓÐÞEKKT listafólk og vísindamenn í Frakklandi vara við því að franska þjóðin eigi á hættu að "fara í stríð gegn sjálfri sér" verði hægrimaðurinn Nicolas Sarkozy kjörinn forseti í annarri umferð forsetakosninganna á sunnudag. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð

Samfylkingin mótmælir aðferðum við kvótaúthlutun

STJÓRN þingflokks Samfylkingarinnar mótmælir harðlega þeirri leið sem ríkisstjórnin hefur valið til að úthluta frítollum vegna innflutnings kjöts og osta. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Sársaukafull umræða

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "HÉR ER verið að spyrja beint um spítalann sjálfan og það er mjög spennandi umræða. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

Segir að selja eigi Landsvirkjun

SKÚLI Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segist hafa heimildir fyrir því að farið sé að undirbúa sölu Landsvirkjunar og búið sé að ákveða hver verði næsti forstjóri fyrirtækisins, þ.e. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Segir sig úr ríkisstjórn Olmerts

EITAN Cabel, ráðherra í stjórn Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, sagði af sér embætti í gær. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

Segja olíuverð við stöðvar Atlantsolíu óeðlilega lágt

FORSVARSMENN Atlantsolíu telja að gömlu olíufélögin séu að gera atlögu að fyrirtækinu með því að lækka verð næst bensínstöðvum fyrirtækisins á meðan landsbyggðin sé látin greiða hærra verð. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skuldar náttúrunni og landinu

Nafn Hörður Ingólfsson. Starf Markaðsráðgjafi hjá Marel hf. Fjölskylduhagir Er í sambúð og á sjö börn. Kjördæmi Norðaustur, 1. sæti fyrir Íslandshreyfinguna. Helstu áhugamál? Flug, skíði, útivist á Hornströndum, börnin mín og barnabörn. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sóttu drukkin börn sín

MIKIÐ var um drykkju unglinga í miðbæ Reykjanesbæjar á mánudagskvöld og þurfti lögreglan á Suðurnesjum að hafa afskipti af þeim. Nokkrir ölvaðir unglingar voru færðir á lögreglustöðina við Hringbraut, þar sem foreldrum þeirra var gert að sækja þau. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Steyptist fimm metra á vörubíl

VINNUSLYS varð á vinnusvæði Kárahnjúka í fyrrinótt þegar vörubifreið valt við aðrennslisgöng 1 um fjögurleytið eftir miðnætti samkvæmt upplýsingum Óskars Bjartmarz, yfirlögregluþjóns á Seyðisfirði. Ökumaðurinn var þó ekki sagður alvarlega slasaður. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Stjórnvöld gagnrýnd fyrir vanrækslu við BUGL

NÝTT aðildarfélag Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, var stofnað í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi 24. apríl. Í stofnfundarályktun félagsins er ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir vanrækslu við Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sækja þing í Indónesíu

116. ÞING Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) fer fram í Indónesíu dagana 29. apríl–4. maí. Fundinn sækja alþingismennirnir Hjálmar Árnason, varaformaður Íslandsdeildar IPU, sem er formaður sendinefndarinnar, Jón Gunnarsson og Drífa Hjartardóttir. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Toyota styrkir ÍBV

TOYOTA á Íslandi hefur ákveðið að styrkja knattspyrnudeild ÍBV til næstu þriggja ára og verður aðalstyrktaraðili knattspyrnuliðs ÍBV frá og með næsta keppnistímabili. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð

Tugir óbreyttra borgara féllu

AÐ MINNSTA kosti 30 óbreyttir borgarar, þar á meðal konur og börn, týndu lífi í bardögum bandarískra hersveita og liðsmanna talibana í vesturhluta Afganistans um helgina, að því er lögregla landsins fullyrðir. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Tækifæri Skaftárhrepps liggja ekki síst í náttúrunni og sögunni

Kirkjubæjarklaustur | "Ný samþykkt frumvarp um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs hefur gríðarlega þýðingu fyrir byggðarlagið hér í Skaftárhreppi. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð

Um vanda 900 veikra barna og aldraðra

Morgunblaðið er í kosningaham. Í leiðara Morgunblaðsins í gær gagnrýnir ritstjóri þess tillögur Samfylkingarinnar um að leysa bráðavanda um 900 barna og aldraðra, sem bíða á biðlistum ríkisstjórnarinnar. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vegurinn að Dettifossi opnaður

VEGURINN yfir Hólssand að Dettifossi var opnaður á mánudag, en þess finnast vart dæmi að vegurinn hafi verið opnaður jafnsnemma vors. Óvenjulítill snjór var á svæðinu í vetur og hafði það þau áhrif að hægt var að opna veginn á mánudag. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vélarvana á Skutulsfirði

TILKYNNT var um tvö vélarvana báta á Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi seint í gærkvöldi. Einn maður var um borð í hvorum bát og fór björgunarsveitin á Ísafirði út til að aðstoða bátana, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Vilja svör um lífeyrisforréttindi fyrir kosningar

Þjóðarhreyfingin – með lýðræði fagnar heitstrengingum stjórnmálamanna um afnám lífeyrisforréttinda hæstaréttardómara, ráðherra og alþingismanna. Meira
2. maí 2007 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vill Tyrki að kjörborðinu

HART var tekið á þátttakendum í 1. maí mótmælunum í Istanbúl í gær og hátt í 700 manns teknir höndum í námunda við Taksim-torgið. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vinnu í stjórnmálum lýkur aldrei

Nafn Herdís Á. Sæmundardóttir Starf Dönskukennari við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, stjórnarformaður Byggðastofnunar og formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaganna. Fjölskylduhagir Gift og á tvö börn. Kjördæmi Norðvestur, 2. Meira
2. maí 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð

Vörugjaldalækkunin þegar örvað áhugann

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2007 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Meðaltöl Sivjar

Ætli stjórnmálamenn haldi að fólk lifi á meðaltölum frá alþjóða stofnunum? Ætli Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra telji að gamalt fólk lifi á meðaltölum frá OECD? Meira
2. maí 2007 | Leiðarar | 360 orð

Minni mengun – meiri sátt?

Ísland er smátt og smátt að komast í þá stöðu að hafa upp á margt að bjóða í baráttu á heimsvísu gegn vaxandi mengun og útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Meira
2. maí 2007 | Leiðarar | 423 orð

Spilin á borðið

Ferð Matthíasar Halldórssonar, starfandi landlæknis að Kárahnjúkum hefur orðið til þess að skýra atburðarásina þar en ekki að fullu. Það er nauðsynlegt að þessir atburðir verði skýrðir að fullu en ekki bara að hluta til. Meira

Menning

2. maí 2007 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Afgangar á fjalirnar á ný

VEGNA fjölda áskorana hefur leikritið Afgangar eftir Agnar Jón Egilsson verið tekið til sýningar á ný í Austurbæ. Aðeins er um þrjár sýningar að ræða, tvær sýningar verða á morgun, fimmtudaginn 3. maí, kl. 20 og kl. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Balzamersveitin Bardukha er á ferðinni

HLJÓMSVEITIN Bardukha hefur ferð sína um Ísland í dag með tónleikum í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði kl. 21. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 32 orð | 5 myndir

Baráttuandi á Hressó

TÓNLISTARMAÐURINN Jo-Jo stóð fyrir tónleikum í Hressingarskálanum á baráttudegi verkalýðsins í gær, 1. maí. Talsverður fjöldi fólks lagði leið sína í Hressingarskálann enda margir á ferli þennan frídag sem og dagskráin... Meira
2. maí 2007 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Baráttudagur í Bólivíu

FJÖLDI fólks um heim allan tók þátt í hátíðahöldum og kröfugöngum vegna baráttudags verkalýðsins í gær. Þessar ónefndu konur mættu með fána á Murillo-torgið í La Paz í Bólivíu í... Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 190 orð

Blá djasssveifla af bestu sort

Fimmtudaginn 26. apríl 2007. Meira
2. maí 2007 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í fiðluleik

FIÐLULEIKARINN Sólrún Gunnarsdóttir heldur burtfarartónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld. Sólrún lýkur burtfararprófi í fiðluleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í vor og eru tónleikarnir liður í því. Meira
2. maí 2007 | Leiklist | 184 orð | 1 mynd

Deilt um búrkuna

DEILUR hafa nú sprottið upp í Pakistan í kjölfar þess að yfirvöld þar í landi bönnuðu uppfærslu á leikriti leikfélagsins Ajoka. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Ekki allir eins hrifnir af Valentines Lost

UMSJÓNARMENN slúðurnetsíðunnar Hecklerspray hafa að undanförnu fjallað um þau lög, sem taka þátt í Evróvisjónkeppninni eftir rúma viku. Það er óhætt að fullyrða að skríbentum síðunnar er ekkert sérstaklega hlýtt til íslenska lagsins. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 144 orð | 2 myndir

Emilíana og Víkingur Heiðar í Tíbrá

SVOKALLAÐIR Kópavogsdagar hefjast í samnefndu bæjarfélagi hinn 5. maí næstkomandi. Meðal uppákoma á Kópavogsdögum, sem standa til 11. maí, verða þrennir tónleikar í Tíbrá. Emilíana Torrini treður upp með Skólakór Kársness næstkomandi laugardag. Meira
2. maí 2007 | Fjölmiðlar | 138 orð | 1 mynd

Fótbolti í stofunni

Það heyrast tveir hringitónar í farsímanum. "Jæja, ef rauðliðarnir frá slömminu í norðri vinna ekki bláliðana frá auðmagninu í suðri 1. maí má leggja baráttudag verkalýðsins niður. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 168 orð

Heiðtær Sumarferð

Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Fimmtudaginn 19. apríl kl. 17. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 595 orð | 2 myndir

Heimsþekktir píanóvirtúósar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NÚ STENDUR yfir seinni Beethoven/Brahms-vika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þessu tónleikaári, en fyrri vikan var í október síðastliðnum. Þá fengu áheyrendur að heyra píanókonserta nr. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Hljóðræn myndlist á Listahátíð

Hin framsækna hljómsveit Ghostigital hefur hafið samstarf við Finnboga Pétursson myndlistarmann. Afraksturinn er sérstakt samband tón- og myndlistar sem frumflutt verður á Listahátíð í Reykjavík fimmtudaginn 10. maí. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðilegur ránfiskur

The Raw Shark Texts eftir Steven Hall. Canongate gefur út 2007. Meira
2. maí 2007 | Kvikmyndir | 307 orð | 3 myndir

Keppt í kossum

FÁKLÆDDIR Spartverjar etja kappi við slynga sjóræningja á MTV- kvikmyndahátíðinni sem fram fer í Los Angeles hinn 3. júní næstkomandi. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 177 orð

Léttleikinn vandrataði

Sönglög eftir de Falla, Bizet, Weill, Bolcom, Hollaender og Spoliansky. Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó. Þriðjudaginn 17. apríl kl. 20. Meira
2. maí 2007 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Listahátíð og RÚV semja

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík og RÚV hafa gert með sér samning um upptökur á Listahátíð 2007. Um er í raun að ræða endurnýjun á samningi en samkomulag Listahátíðar við útvarp og Sjónvarp er nú 37 ára gamalt. Meira
2. maí 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð

Límdur við Bráðavaktina

ÓLAFUR de Fleur Jóhannesson er þessa dagana við upptökur á kvikmynd sinni Stóra planið . Samkvæmt bloggsíðu sinni deila þó aðrir hlutir hug hans öllum: "Búin að vera prýðilega vika í tökum á Stóra planinu... Meira
2. maí 2007 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Ljóð án landamæra á Hressó

FJÖLBREYTT dagskrá Lista án landamæra heldur áfram og í kvöld er komið að ljóðalestri. Meira
2. maí 2007 | Fjölmiðlar | 68 orð | 1 mynd

Meiri Popppunktur

ÚTVARPSÞÁTTURINN Geymt en ekki gleymt er á dagskrá Rásar 2 vikulega en þar dustar Freyr Eyjólfsson rykið af gamalli íslenskri plötu í samneyti við viðkomandi listamann. Þátturinn fer í sumarfrí í júlí og segir frá því á heimasíðu Dr. Meira
2. maí 2007 | Bókmenntir | 71 orð

Metsölulistar»

1. The Children of Húrin – J.R.R. Tolkien. 2. The Woods – Harlan Coben. 3. I Heard That Song Before – Mary Higgins Clark. 4. The Good Husband Of Zebra Drive – Alexander McCall Smith. 5. Nineteen Minutes – Jodi Picoult. 6 . Meira
2. maí 2007 | Bókmenntir | 574 orð | 1 mynd

Múmínálfarnir snúa aftur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EFLAUST hefur það vakið athygli einhverra að á metsölulistum Eymundsson hefur birst öðru hvoru undanfarið Múmínálfabók á ensku, Moomin – The Complete Tove Jansson Comic Strip. Meira
2. maí 2007 | Fólk í fréttum | 926 orð | 2 myndir

Myndlist og knattspyrna

Fyrir nokkru skrifaði ég pistil þar sem ég velti því fyrir mér hvernig myndlistarmenn verðleggja verk sín. Sá pistill virðist hafa farið fyrir brjóstið á mörgum en aðrir fögnuðu umræðunni. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 162 orð

Óvænt léttúð á 11. stundu

Lög eftir m.a. Ravel, R. Strauss og Britten. Hlín Pétursdóttir sópran og Hrefna Eggertsdóttir píanó. Laugardaginn 28. apríl kl. 16. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Pink er ekki dáin

SÖNGKONAN Pink er nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Yfirskrift tónleikanna er heldur undarleg, I'm not Dead, eða Ég er ekki dáin. Það er vissulega gott að vita af því að Pink sé enn í tölu lifenda enda kornung kona. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Ron Jeremy meðal aðdáenda

VALDÍS Þorkelsdóttir er einn tíundi hluti hóps blásara sem ferðast nú um heiminn með Björk Guðmundsdóttur. Valdís párar niður hugrenningar sínar og fréttir frá ferðinni á bloggsíðu sína. Meira
2. maí 2007 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Ruddinn hann Rove

SÉRFRÓÐIR segja Karl Rove hafa hrækt á söngkonuna Sheryl Crowe í matarboði í Hvíta húsinu fyrir viku. Þau Crow og Rove lentu víst í hörðum deilum í veislunni vegna... Meira
2. maí 2007 | Fjölmiðlar | 126 orð | 1 mynd

Sesame Street í Mið-Austurlöndum

BRÚÐURNAR upplýsandi við Sesame-stræti ætla nú að fræða börn í Mið-Austurlöndum eftir nokkurt hlé. Nýjum þáttum af Sesame Street verður sjónvarpað bæði í Ísrael og Palestínu á næstunni. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 32 orð

Skemmtikvöld á Sirkus

FJÓRÐA skemmtikvöld Reykjavík Grapevine og Smekkleysu, í samstarfi við Reykjavík FM og Thule, fer fram á Sirkus við Klapparstíg í kvöld. Þar koma fram FM Belfast og plötusnúðarnir Terrordisco og Gunni... Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Trentemöller á Party Zone-kvöldi

NÆSTA Party Zone-kvöld verður stjörnum prýtt en þar kemur fram danski plötusnúðurinn og raftónlistarmaðurinn Anders Trentemöller. Meira
2. maí 2007 | Dans | 127 orð | 1 mynd

Uppselt í Kína

ÍSLENSKI dansflokkurinn æfði í gær fyrir aðra sýningu sína í Kína sem fram fer í kvöld Gua ngzhou (Kanton). Þá fer fram opnunarsýning Guangdong Modern Dance-hátíðarinnar, sem er ein helsta nútímadanshátíðin í Kína. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Var bannað að fara til Kína

FYRIRHUGAÐ tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Wulfgang til Kína varð heldur endasleppt þegar liðsmönnum sveitarinnar var meinaður aðgangur til landsins. Meira
2. maí 2007 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Ævintýrin gerast enn

Listrænn stjórnandi: Alexandra Chermyshova. Framkvæmdastjóri: Jón Hilmarsson. Flytjendur: Óperukór Skagafjarðar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Einsöngvarar: Violetta: Alexandra Chermyshova. Alfredo: Ari Jóhann Sigurðsson.Germont: Þórhallur Bragason. Meira

Umræðan

2. maí 2007 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Bænir karmelsystra streyma upp frá Íslandi

Árni Johnsen skrifar um stóriðju karmelsystra í Hafnarfirði, bænir Íslendingum til handa: "Það er ástæða til þess að hvetja fólk til þess að hlusta á söngva karmelsystra." Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Flugvöllinn burt úr Vatnsmýri - sigur í sjónmáli

Gunnar Hjörtur Gunnarsson vill að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni: "Fórnarkostnaðurinn í formi vaxta af því fé sem bundið er í Vatnsmýrinni er 13,2 milljarðar kr. á ári." Meira
2. maí 2007 | Blogg | 288 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 1. maí Stefnan afnumin Forystumaður...

Gestur Guðjónsson | 1. Meira
2. maí 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Helga Auðunsdóttir | 1. maí Miðnæturhringingar Ég er eiginlega mjög...

Helga Auðunsdóttir | 1. maí Miðnæturhringingar Ég er eiginlega mjög undrandi á framkomu Framsóknar hér á Suðurlandi. Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Hvort viltu greiða 110 þúsund eða 19 þúsund fyrir sömu þjónustu?

Garðar Jónsson um verðlagningu háhraðatengingar á landsbyggðinni: "Sá hluti fjarskiptamála sem snýr að háhraðanettengingum er hreinlega í molum víðast hvar á landinu" Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Nixon karlinn og skrattinn á veggnum

Hallur Hallsson svarar Bergi Sigurðssyni: "Látum helv... neita því og púkinn fitnaði á fjósbitanum." Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Réttindi flugfarþega – eitt verð

Tryggvi Axelsson fjallar hér um verð á flugfarseðlum: "Flugfélögum ber að sýna eitt endanlegt verð á Netinu við pöntun og sölu á flugmiðum." Meira
2. maí 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson | 1. maí 1. maí Ég fór í bæinn í dag eins og...

Sigurður Kári Kristjánsson | 1. maí 1. maí Ég fór í bæinn í dag eins og ég hef gert síðan ég var smástrákur. Hér á árum áður tók ég þátt í kröfugöngum 1. Meira
2. maí 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir | 1. maí Hver er vinur litla mannsins...

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir | 1. maí Hver er vinur litla mannsins? Kosningaþáttur Sjónvarpsins var leiðinlegur í kvöld eins og hann er vanur að vera. Sama hallærislega uppstillingin og ekki vel stjórnað, sérstaklega hlutanum um skattamálin. Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Tækifæri íbúa við Njálsgötu

Bolli Thoroddsen skrifar um mótmæli íbúa Njálsgötu við staðsetningu heimilis fyrir heimilislausa: "Hér er tækifæri til að gera þjóðfélag okkar betra og líf tíu einstaklinga bærilegra." Meira
2. maí 2007 | Velvakandi | 375 orð

velvakandi

Samkynhneigðar ástir VINÁTTA, kærleikur, væntumþykja, ást og sambúð eru falleg hugtök. Þau lýsa svo vel góðu sambandi milli gagnkynhneigðra. En þeir sem hneigðir eru til sama kyns eiga líka sín ástarsambönd, væntumþykju, hamingjubönd, vináttu og... Meira
2. maí 2007 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Viltu vinna milljón?

Claudia Overesch veltir fyrir sér hömlum sem settar hafa verið á erlenda námsmenn: "Íslendingar, sem og aðrar þjóðir sem eiga við innflytjendavandamálum að stríða, sjá gjarnan fyrst og fremst vandamálin sem gætu stafað af okkur." Meira

Minningargreinar

2. maí 2007 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Anton Viggó Björnsson

Anton Viggó Björnsson fæddist í Hafnarfirði 30. júní 1932. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. mars síðastliðinn og var honum sungin sálumessa frá Jósefskirkju í Hafnarfirði 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Árni H. Guðmundsson

Árni Haraldur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Elín Kristín Þorsteinsdóttir

Elín Kristín Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Erna Sigrún Sigurðardóttir

Erna Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1932. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Guðmundur Hjálmarsson

Guðmundur Hjálmarsson fæddist á Háafelli á Hvítársíðu 2. maí 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hróðný Þorvaldsdóttir og Hjálmar Guðmundsson, bændur á Háafelli. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Hafsteinn Már Sigurðsson

Hafsteinn Már Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja föstudaginn 30. mars síðastliðinn og var útförin gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 2647 orð | 1 mynd

Hulda Pétursdóttir

Hulda Pétursdóttir fæddist á Húsavík 25. september 1920. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 16. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 24. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Ingvi Brynjar Jakobsson

Ingvi Brynjar Jakobsson fæddist 9. apríl 1927. Hann lést 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 24. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Karl Rúnar Guðbjartsson

Karl Rúnar fæddist 20. desember 1962. Hann lést 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurborg Jenný Kristbjörnsdóttir og Guðbjartur Steinar Karlsson, látinn. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Páll Guðfinnur Elíasson

Páll Guðfinnur Elíasson fæddist í Reykjavík 7. september 1955. Hann lést 7. apríl síðastliðinn. Útför Páls var gerð frá Grundarfjarðarkirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Sigurveig Jónsdóttir

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Eskifjarðarseli 8. september 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eskifjarðarkirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson fæddist á Akranesi 14. september 1930. Hann lést á hjúkrunardeild Höfða á Akranesi 22. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Súsanna Þorláksdóttir

Súsanna Þorláksdóttir fæddist á Siglufirði 17. mars 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 7. apríl sl. Foreldrar Súsönnu voru Þorlákur Guðmundsson, f. í Saurbæ, Skagaströnd, 22.7. 1894, d. 5.6. 1994, og Guðrún Jóhannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2007 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson

Svavar Guðmundsson fæddist í Odda á Seltjarnarnesi hinn 15. ágúst 1930. Hann lést á heimili sínu í Seljahlíð hinn 13. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. maí 2007 | Sjávarútvegur | 701 orð | 2 myndir

Beztu tímarnir á árinu hafa horfið í brælu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MIKIL umsvif eru hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Kræki. Það er með útgerð og fiskmarkað í Grímsey og fiskverkun á Dalvík. Henning Jóhannesson er þar í fararbroddi og stjórnar fiskvinnslunni á Dalvík. Meira
2. maí 2007 | Sjávarútvegur | 204 orð | 2 myndir

Hreint ævintýri

Þorlákshöfn | Áframhaldandi mokfiskirí er rétt utan við hafnarmynnið í Þorlákshöfn. Hvanney SF kom í land í kvöld með um 30 tonn af slægðum fiski. Þorsteinn Guðmundsson skipstjóri sagði að þetta væri hreint ævintýri. Meira

Viðskipti

2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Actavis semur við þýsk sjúkrasamlög

ACTAVIS í Þýskalandi hefur undirritað samning til eins árs við samband sjúkrasamlaga í Þýskalandi en skjólstæðingar sambandsins eru um 8,7 milljónir Þjóðverja. Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Áfram aukin velta á fasteignamarkaði

VELTA á fasteignamarkaði í síðustu viku nam 7,5 milljörðum króna og jókst hún um 52% á milli vikna. Í Vegvísi Landsbankans er bent á að þetta sé næstmesta velta sem mælst hafi á einni viku, en hæst hafi hún numið rúmum 8 milljörðum fyrir fimm vikum. Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Kaupþing hækkar vexti inn- og útlána

KAUPÞING banki hefur hækkað vexti verðtryggðra inn- og útlána frá 1. maí. Vextir á verðtryggðum innlánum hækka um allt að 0,50 prósentustig. Þannig hækka vextir á verðtryggðum Bústólpareikningi úr 6,0% í 6,50%. Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Lokað vegna 1. maí

VEGNA alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins 1. maí voru margar kauphallir heims lokaðar í gær og því frá litlum verðbréfaviðskiptum að segja, a.m.k. ekki af kauphöllinni hér á landi. Þó var opið fyrir viðskipti m.a. í Bandaríkjunum... Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Meira traust til erlendra fyrirtækja

ÍSLENSKIR áhrifavaldar svonefndir bera mest traust til sænskra, þýskra og kanadískra alþjóðafyrirtækja. Íslensk fyrirtæki lenda í fjórða til fimmta sæti yfir þau fyrirtæki sem mesta traustsins njóta. Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Ósammála niðurstöðu FME

FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir sig ósammála þeirri niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins (FME) að myndast hafi virkur eignarhlutur í Glitni og líta megi á FL Group, Jötun Holding, Elliðahamar, Elliðatind og Sund sem tengda aðila... Meira
2. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Yfirtökuskylda gæti hafa myndast í Glitni

YFIRTÖKUNEFND sendi Fjármálaeftirlitinu (FME) bréf skömmu fyrir hluthafafund Glitnis á mánudag þar sem tilkynnt var að nefndinni hefði ekki borist næg gögn eða vitneskja til að byggja á efnislegri afstöðu um hvort yfirtökuskylda hefði myndast í kaupum... Meira

Daglegt líf

2. maí 2007 | Daglegt líf | 40 orð | 4 myndir

Áströlsk hönnun

Tískuvikan í Sydney í Ástralíu stendur yfir þessa dagana en sjötíu og sex hönnuðir kynna framleiðslu sína. Léttleiki var áberandi á tískupöllunum í gær, fatnaður sem minnir á þá árstíð sem er að bresta á hérna megin á hnettinum,... Meira
2. maí 2007 | Daglegt líf | 700 orð | 4 myndir

Eldri borgarar þurfa að huga að slysavörnum

Sjón er sögu ríkari og upplifunarsetur af þessu tagi eru vel þekkt erlendis og hafa reynst þar vel," segir Herdís L. Storgaard, annar forstöðumanna Forvarnarhúss Sjóvár. Meira
2. maí 2007 | Daglegt líf | 1070 orð | 4 myndir

Í samræmdum prófum

Næstu daga sleikja unglingar í 10. bekkjum landsins ekki sólina, hvar sem hún skín. Í dag hefjast nefnilega samræmdu prófin. Unnur H. Jóhannsdóttir tók púlsinn á námsráðgjafa og nemendum. Meira
2. maí 2007 | Daglegt líf | 336 orð | 10 myndir

Leyndardómar hinna vel lyktandi

Ilmvötn sveipa konur oft ljóma, og reyndar karlmenn líka, ef lyktin fer manneskjunni vel. En úr hverju eru þessir stundum heillandi ilmir búnir til og hver er munurinn á tegundum ilmvatna? Meira
2. maí 2007 | Daglegt líf | 559 orð | 1 mynd

Nýir tímar í meðferð við nikótínfíkn

Nikótínfíkn er sjúkdómur sem þarf að meðhöndla, segir Þorsteinn Blöndal yfirlæknir. Nýtt lyf sem inniheldur ekki nikótín þykir gefa góða raun. Meira
2. maí 2007 | Daglegt líf | 192 orð

Sonnettur og pólitík

Hálfdan Ármann Björnsson var að slóðadraga tún og gleymdi tímanum við þetta: Hvernig svosem kosning vorsins fer, hér kemur sumar eftir þessa glímu. Þá jörðin aftur klæðist grænni grímu og gefur vöxt, ef nógur skítur er. Meira

Fastir þættir

2. maí 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í leit að punktum. Norður &spade;1043 &heart;Á72 ⋄KD3 &klubs;G765 Vestur Austur &spade;ÁDG8 &spade;K752 &heart;D4 &heart;1086 ⋄Á52 ⋄984 &klubs;10842 &klubs;D93 Suður &spade;96 &heart;KG953 ⋄G1076 &klubs;ÁK Suður spilar 4&heart;. Meira
2. maí 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, og gaf lærisveinunum...

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26. Meira
2. maí 2007 | Fastir þættir | 425 orð | 3 myndir

Seigla Kramniks skilar árangri

24.- 29. apríl 2007 Meira
2. maí 2007 | Fastir þættir | 97 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á Sigeman-mótinu sem er nýlokið í Málmey í Svíþjóð. Sigurvegari mótsins, búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2.646), hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Emil Hermansson (2.475). 25. Ra4! Meira
2. maí 2007 | Viðhorf | 844 orð | 1 mynd

Skemmtilegur Zizek

Kannski ekki að undra að kynþáttahatri og þjóðernishyggju fylgi oft að menn neyta aflsmunar og grípa til ofbeldis. Í slíku ástandi er nefnilega ekkert sem bannar manni að láta verða af því sem kannski er oft hugsað: Það ætti að berja þessa andskota! Meira
2. maí 2007 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Spennandi leiktækifæri

Kristín Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún lauk leiklistarnámi frá Royal Academy of Dramatic Arts frá Lundúnum 1959 þar sem hún hlaut Shakespeare-heiðursverðlaunastyrk. Kristín starfaði hjá BBC og ITV við þáttaröð og auglýsingagerð. Meira
2. maí 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Enska knattspyrnufélagið Bolton hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra. Hvað heitir hann? 2 Stærsta kalkþörungaverksmiðja í heimi hefur verið opnuð á Vestfjörðum? Hvar er hún? Meira
2. maí 2007 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hafði sig loks í það að reima á sig hlaupaskóna og skokka í kringum Rauðavatn eftir að hafa horft yfir vatnið og hugsað um að gera það í tæpt ár. Meira

Íþróttir

2. maí 2007 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Agaður sóknarleikur

"VIÐ verðum að setja í næsta gír og skora, því ég tel miklar líkur á að við fáum á okkur mark í Mílanó," sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, um viðureign United og AC frá Mílanó í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Deilt um aðgerð á ökkla Ballacks

ÞÝSKA knattspyrnusambandið og Chelsea eru komin í hár saman vegna aðgerðar á ökkla sem þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack gekkst undir í Þýskalandi í síðustu viku. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Sturluson markvörður Vals meiddist í upphitun fyrir úrslitaleik deildabikarins í knattspyrnu, gegn FH , í gær. Gömul meiðsli tóku sig upp og ekki var tekin sú áhætta að láta hann spila. Sigurður B. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester City settu í gær Joey Barton , leikmann liðsins, í bann það sem eftir er tímabilsins. Ástæðan er að fyrir helgi lenti hann í slagsmálum við Ousame Dabo á æfingu. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 134 orð

Helgi meiddist á mjöðm

HELGI Sigurðsson, sóknarmaður Vals í fótboltanum, þurfti að fara af velli að loknum fyrri hálfleik í úrslitaleik deildabikarsins gegn FH í gær. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 401 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, úrslitaleikur: Stjörnuvelli 1...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, úrslitaleikur: Stjörnuvelli 1. maí: FH – Valur 3:2 Mörk FH: Bjarki Gunnlaugsson 50., Allan Dyring 99., Atli Guðnason 115. Mörk Vals : Daníel Hjaltason 76., 120. Markskot : FH 15 (7), Valur 18 (10). Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 907 orð | 1 mynd

Liverpool í úrslit

JOSÉ Reina, markvörður Liverpool, var hetja liðsins í gærkvöldi þegar hann varði tvær vítaspyrnur frá leikmönnum Chelsea í síðari undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 190 orð

"Deildabikarinn hefur reynst okkur vel"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is "VIÐ höldum stíft í þennan bikar og hann hefur reynst okkur vel undanfarin ár. Það er mjög gott að fá alvöruleiki í deildabikarnum á lokasprettinum fyrir Íslandsmótið, í stað æfingaleikja og komast þannig í gang. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 184 orð

"Lélegt hjá mér að nýta ekki vítaspyrnuna"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

"Öfunda Óla ekki að þurfa að velja liðið"

FH-INGAR lina hvergi á taki sínu á deildabikarnum í knattspyrnu, ekki heldur nú eftir að hann heitir Lengjubikarinn. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 116 orð

Sigurþór jafnaði vallarmet

SIGURÞÓR Jónsson, kylfingur úr Keili, jafnði í gær vallarmetið á Strandarvelli við Hellu þegar hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari vallarins. Sigurþór jafnaði met Einars Long af gulum teigum frá því í fyrra. Sigurþór sigraði á 1. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 846 orð | 1 mynd

Stjarnan stal sigri af lánlausum Gróttukonum

HELDUR fengu Gróttukonur lítið fyrir sinn snúð er þær sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn í gærkvöldi þegar fram fór fyrsti leikur liðanna í úrslitum deildabikarsins. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Wenger hætti við vegna Kolbeins

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hætti í gærkvöld við að fara til Belgíu ásamt aðstoðarmönnum sínum. Meira
2. maí 2007 | Íþróttir | 195 orð

Öruggt hjá Cleveland

CLEVELAND er komið áfram í úrslitum NBA-deildarinnar eftir að liðið vann Washington 97:90 í fjórða leik liðanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.