Greinar sunnudaginn 6. maí 2007

Fréttir

6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Afgreiðslustöð í Keldnaholti

UPPI eru áform um að koma aftur fyrir móttökustöð Sorpu í Grafarvogi, en borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við sviðsstjóra framkvæmdasviðs og skipulagsstjóra að taka upp viðræður við ríkið um kaup eða langtímaleigu á landspildu úr... Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Allt eins í Melaskóla og fyrir hálfri öld

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "ÞAÐ sem kom okkur mest á óvart var að allt var eins og þegar við vorum í skólanum," segir Sigrún V. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 2953 orð | 21 mynd

Allt frá leikskóla til háskóla

Menntamál eru sá málaflokkur sem snertir nærumhverfi landsmanna hvað mest enda hafa allir reynslu af menntakerfinu. Halla Gunnarsdóttir kynnti sér stefnu stjórnmálaflokkanna í þessum stóra málaflokki og komst m.a. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð

Biðlistar eftir skurðaðgerðum á LSH svipaðir og í fyrra

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BIÐLISTAR eftir skurð aðgerðum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi voru álíka langir í mars síðastliðnum og á sama tíma í fyrra. Jóhannes M. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fangaverðir og ríki ná saman

LAUSN hefur fundist á deilu fangavarða og ríkisins og er þess vænst að þeir fangaverðir sem sagt höfðu upp störfum dragi uppsagnir sínar til baka þegar skrifað hefur verið undir nýjan stofnanasamning. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fornbílarnir skoðaðir

ÞAÐ var fornbíladagur í skoðunarstöð Frumherja við Hestháls í gær en áætlað var að um 100 fornbílar yrðu skoðaðir. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Framkvæmdir við fangelsi

STÆKKUN fangelsisins á Kvíabryggju er í fullum gangi um þessar mundir og ráðgert að henni verði lokið í september nk. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði vefrits dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fyrirlestur um listir, menningu og fötlun

ROSEMARIE Garland-Thomson, dósent í kvennafræðum við Emory University í Atlanta, flytur erindið Óvenjulegir líkamar: Ímyndir fatlaðra í bókmenntum, listum og dægurmenningu þriðjudaginn 15. maí nk. kl. 15–17. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fyrsta æfingin í Helsinki gekk vel

ÍSLENSKU Evróvisjón-fararnir héldu sína fyrstu æfingu á Hartwall-leikvanginum í Helsinki í gærmorgun. Hópurinn kom til borgarinnar á föstudaginn og fékk því lítinn tíma til hvíldar. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð

Gerð verður úttekt á öryggi í sundlaugum Reykjavíkur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GERÐ verður úttekt á öryggisþáttum allra sundlauga Reykjavíkur, í kjölfar slyssins hörmulega sem varð í Sundlaug Kópavogs 26. apríl sl. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 1340 orð | 5 myndir

Gerir út á fegurðina og ætlar út í geim

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Ég vild' ég væri Pamela í Dallas," söng austfirska stúlknahljómsveitin Dúkkulísurnar á níunda áratugnum. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 2771 orð | 5 myndir

Hið "ómögulega" hjónaband

Markaðsmenn hafa lengi brýnt fyrir þessari þjóð að velja íslenskt. Óvíða hefur þeim orðið betur ágengt en á geislaplötumarkaði en í fyrra voru tveir þriðju hlutar seldra platna með íslenskum listamönnum. Það er mikil aukning frá árinu á undan. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 800 orð | 1 mynd

Hinn útvaldi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Rafa er hinn útvaldi, stóð á stórum rauðum fána sem hékk niður af svölum hótels á Römblunni í Barselónu daginn sem Liverpool skellti ríkjandi Evrópumeisturum á heimavelli þeirra í febrúar. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kynning á nýjum lífsstíl

KYNNINGARFUNDUR um nýjan lífsstíl verður haldinn á miðvikudag, 9. maí, kl. 20 í Heilsuhvoli, Borgartúni 33. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Málið er ekki hvað sagt er, heldur hvernig

PAUL Feldwick, sérfræðingur í skipulagningu auglýsingaherferða, mun halda fyrirlestur um auglýsingagerð – hvað hafi verið rangt við hana sl. 50 ár og hvernig hún eigi að vera – á námstefnu SAU og Birtingahússins. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Málþing um söfn og sögutengda ferðaþjónustu í Öskju

EIGA söfn og setur samleið? Leitað verður svara við þeirri spurningu og fleirum varðandi samstarf safna og setra á málþingi um söfn og sögutengda ferðaþjónustu miðvikudaginn 9. maí kl. 13 til 16 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Nýjum úthlutunarreglum fagnað

STJÓRN stúdentaráðs hefur samþykkt ályktun þar sem fagnað er nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nýr formaður kjörinn í FFR

AÐALFUNDUR félags forstöðumanna ríkisstofnana var haldinn 2. maí sl. Félagið var stofnað árið 1986 og er tilgangur þess er að vera tengiliður við stjórnvöld um gagnkvæm málefni, stuðla að fræðslustarfi meðal félagsmanna og efla kynni þeirra og samstarf. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð

Plötusala jókst talsvert milli ára

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SALA á geislaplötum hér á landi jókst um ríflega eitt hundrað þúsund eintök milli áranna 2004 og 2006. Í fyrra seldust 866.706 eintök af innlendum og erlendum plötum, samkvæmt samantekt Félags hljómplötuframleiðenda. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð

Risastór tækifæri í örsmárri tækni

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is UNNIÐ er að margvíslegum rannsóknum á sviði nanótækni hér á landi. Viðar Guðmundsson, prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands, segir möguleika nanótækni ótal marga. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Samfylking hefur kostað mestu til

SAMFYLKINGIN hefur eytt mestu í auglýsingar vegna alþingiskosninganna framundan, samkvæmt samantekt Capacent Gallup, eða tæpum tólf milljónum króna, sem er um 42% af þeim 28 milljónum sem samkomulag er um að sé þak á útgjöldum vegna þessa. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Samið um forvarnir barna

Fulltrúar samninganefnda heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur og Tannlæknafélags Íslands, undirrituðu í gær samkomulag um fyrirkomulag tannlæknaþjónustu og ókeypis forvarnaskoðun 3ja og 12 ára barna. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samstaða um siðareglur vísindamanna

ALLIR íslensku háskólarnir skrifuðu undir yfirlýsingu um stuðning við samevrópskar siðareglur um ráðningar og störf vísindamanna á málþingi Rannís um alþjóðlegan vinnumarkað vísindamanna sem haldið var á Grand Hótel sl. föstudag. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Segir stökkskó varasama

SVONEFNDIR stökkskór eru farnir að ryðja sér til rúms hérlendis og hvetur Fjóla Guðjónsdóttir hjá Forvarnahúsi Sjóvár til varúðar við notkun þeirra. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 1221 orð | 1 mynd

Síðasta orrusta Olmerts

Erlent | Stjarna Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, hrapar hratt og pólitísk framtíð hans hangir á bláþræði. Svipmynd | Söngkonan Beth Ditto fer fyrir sveitinni The Gossip og stjarna hennar er á uppleið. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjaldséður gestur

RAUÐHEGRI hefur verið að spóka sig í nágrenni Elliðavatns. Það var Hafsteinn Björgvinsson, starfsmaður Vatnsveitunnar, sem fann þennan sjaldgæfa fugl við Helluvatn, þar sem hann hefur haldið sig síðan og einnig hefur hann sést við Kirkjuhólmatjörn. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skemmdir unnar á ellefu bifreiðum

EIGENDUR ellefu bifreiða vöknuðu upp við vondan draum þegar þeir sóttu bíla sína að Kaplakrika í Hafnarfirði í gærmorgun en þar hafði farið fram skemmtun á föstudagskvöldið. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Skóglendið vörn gegn eldgosi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BIRKISKÓGAR geta nýst til að verjast afleiðingum öskugosa, en þeir þola slík gos vel, hemja öskuna og koma í veg fyrir að hún fjúki burt. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 885 orð | 1 mynd

Stór, stærri, stórkostlegust

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Hvað er ríflega 150 cm á hæð, tæplega 100 kg og getur öskrað mjög hátt? Svar: Beth Ditto, hin 25 ára gamla söngkona bandarísku pönkuðu og dansvænu rokksveitarinnar The Gossip. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 14 orð

Sömdu við risann EMI

Hljómsveitin Jakobínarína hefur skrifað undir samning við EMI um útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Taka þarf á mengun vegna flugs

MENGUN af völdum loftferða kemur ekki oft fyrir í umræðunni um gróðurhúsaáhrif. Vísindamenn telja hins vegar að mengun frá þotum í háloftunum sé allt að fjórfalt skaðlegri umhverfinu en sama magn á jörðu niðri og bregðast þurfi við því. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tvö orð féllu út

Í FRÁSÖGN á bls. 12 í Morgunblaðinu í gær af málþingi um stjórnarmyndunarviðræður urðu þau leiðu mistök að tvö orð féllu út. Meira
6. maí 2007 | Innlent - greinar | 262 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Ég vann einu sinni í kolanámu heima, á sex klst. vöktum, en vaktin í göngunum er 13 klst. án þess að fá nokkurt hreint loft. Það er viðbjóður. Andrzej-Andreas Szepytiak , starfsmaður við Kárahnjúkavirkjun, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Velti bílnum og hafði sig á brott

LÖGREGLUNNI á Selfossi var um fimmleytið í gærmorgun tilkynnt um bifreið utan vegar við Suðurlandsveg, nærri Kögunarhól. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vél Kenya Airways fórst

Nairobi. AFP. | Nýleg Boeing 737-800 þota flugfélagsins Kenya Airways hrapaði í gær skömmu eftir flugtak í Kamerún. Vitað er að 114 manns voru um borð en ekki höfðu borist neinar fregnir af afdrifum þeirra. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 16 orð

Vill vinna með Björk

Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Josh Groban, sem sagðist meðal annars vilja vinna með Björk. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð

Vinnuvikan verði stytt og áunnin kjör varin

"RAFIÐNAÐARMENN setja sér það markmið að stytta vinnuvikuna enn frekar á næstu árum samfara því að verja áunnin kjör," segir í samþykkt sextánda þings Rafiðnaðarsambands Íslands sem haldið var á dögunum. Meira
6. maí 2007 | Innlendar fréttir | 961 orð | 5 myndir

Önnur niðurstaða hér

Eftir Rósu Björk Brynjólfsdóttur rosabjork@mbl.is SAMSKIPTI Íslendinga og Frakka eiga sér nokkuð langa sögu sem náði líklegast hámarki í kringum skútuöldina þegar frönsku duggurnar veiddu við Íslandsstrendur. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2007 | Leiðarar | 487 orð

Nýr tónn og fersk hugsun í heilbrigðismálum

Það kvað við nýjan tón og ferska hugsun í máli Illuga Gunnarssonar, þingframbjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suðurkjördæmi á fundi í fyrradag, þar sem hann og tveir aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þær Ásta Möller og... Meira
6. maí 2007 | Reykjavíkurbréf | 1926 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Pétur Pétursson, þulur, sem jarðsettur var fyrir helgi, og Morgunblaðið voru á öndverðum meiði í afstöðu til þjóðfélagsmála alla hans ævi. Meira
6. maí 2007 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Til þrautar?

Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu gafst hin svonefnda yfirtökunefnd upp á því verkefni sínu að kanna, hvort viðskiptin með hlutabréf í Glitni á dögunum gæfu tilefni til að skylda þá, sem þar áttu viðskipti, til að gera öllum öðrum hluthöfum... Meira
6. maí 2007 | Leiðarar | 421 orð

Úr gömlum leiðurum

8. maí 1977 : "Áhrifamesta leiðin til þess að auka víðsýni nemenda er aukin menntun, haldgóðar upplýsingar um staðreyndir. Skóli er ekki áróðursmiðstöð heldur upplýsingamiðstöð. Þar á ekki að stefna að hnjaski heldur þroska og menntun. Meira

Menning

6. maí 2007 | Tónlist | 473 orð | 2 myndir

Fjör fyrir brúðkaup og jarðarfarir

Serbókróatíski tónlistarmaðurinn Goran Bregovic, heldur sannkallaða stórtónleika í Laugardalshöll um miðjan mánuðinn. Hann hefur sent frá sér nokkrar skífur frá því hann byrjaði nýtt líf með nýrri tónlist. Meira
6. maí 2007 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Jakobínarína semur við EMI

Í vikunni var skrifað undir útgáfusamning Jakobínurínu við Regal/Parlophone, sem er í eigu EMI útgáfurisans, um útgáfu á fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í september næstkomandi. Meira
6. maí 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Kate Moss vill eignast barn

FYRIRSÆTAN Kate Moss er sögð vilja eignast barn með unnusta sínum, ólátabelgnum Pete Doherty. "Allir eru voðalega uppteknir af því hvort við ætlum að gifta okkur eða ekki. Það skiptir engu máli af því að við erum saman. Meira
6. maí 2007 | Dans | 495 orð | 4 myndir

Keppni í gömlu dönsunum

Íslandsmeistaramót í gömlu dönsunum. Meira
6. maí 2007 | Tónlist | 861 orð | 2 myndir

Líkt og auðmjúkur engill

Vinsældir söngvarans Josh Grobans eru miklar um þessar mundir og miðar á væntanlega tónleika hans í Laugardalshöll flugu út. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við manninn og kiknaði í hnjáliðunum. Svona næstum því. Meira
6. maí 2007 | Bókmenntir | 401 orð | 2 myndir

Ljóð eftir innlend og erlend illmenni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er tvískipt, annars vegar erlend illmenni og hins vegar innlend," segir Eiríkur Örn Norðdahl um ljóðabókina Handsprengja í morgunsárið sem hann sendi nýverið frá sér ásamt Ingólfi Gíslasyni. Meira
6. maí 2007 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Maguire vill ekkert slúður

BANDARÍSKI leikarinn og kóngulóarmaðurinn Tobey Maguire vill alls ekki gefa upplýsingar um einkalíf sitt vegna þess að þá líður honum eins og dýri í dýragarði. "Ég vil ekki að hver sá sem les tímarit geti vitað allt um mitt einkalíf. Meira
6. maí 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Paris Hilton í fangelsi

HÓTELERFINGINN Paris Hilton var á föstudagskvöldið dæmd í 45 daga fangelsi fyrir að virða ekki skilyrði skilorðsbundins dóms sem hún hlaut fyrir skömmu fyrir ölvun við akstur. Hilton var fundin sek um ítrekaðan akstur undir áhrifum áfengis. Meira
6. maí 2007 | Tónlist | 129 orð | 2 myndir

Seiðmagnað

ÞETTA er í fyrsta skipti sem Bill Callahan kemur fram undir eigin nafni, en hann hefur rekið einsmannsveitina Smog í árafjöld en eftir hana liggja býsnin öll af gæðaplötum, nægir að nefna Dongs of Sevotion og Knock, Knock því til stuðnings. Meira
6. maí 2007 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Spáir dýri á sviðinu

"ÉG VAR að koma úr þriggja vikna fríi erlendis frá og hef ekki heyrt neitt af Evróvisjónlögunum ennþá fyrir utan íslenska lagið," segir Selma Björnsdóttir söngkona og tvöfaldur Evróvisjónfari okkar Íslendinga um keppnina í ár. Meira
6. maí 2007 | Kvikmyndir | 356 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar myndir kynntar

KVIKSÖGUKVÖLD verður haldið í Tjarnarbíói kl. 20 í kvöld, sunnudagskvöld. Þar verður sýnt úr heimildarmyndum og öðrum kvikmyndaverkum sem eru í vinnslu. Meira

Umræðan

6. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Afkoma vinnandi stétta

Frá Bjarna Jónssyni: "Athyglisvert er, að stjórnmálaflokkar, sem áður voru rauðir og börðust fyrir málstað verkalýðs, eru nú orðnir grænir og berjast alveg sérstaklega gegn verksmiðjum, þar sem atvinnuöryggi er mest og kjörin bezt." Meira
6. maí 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 4. maí Valkyrjur Var á Valkyrjukvöldi í...

Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 4. maí Valkyrjur Var á Valkyrjukvöldi í Keflavík í gær með framsóknarkonum. Það er alltaf jafnskemmtilegt að koma í minn heimabæ. Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 718 orð

Brenglað þjóðfélag

Frá Elínu Káradóttur: "Hvergi í heiminum eru fleiri vopn í almenningseign en í Bandaríkjunum. Af hverju? Af því að í annarri grein stjórnarskrárinnar stendur að hver maður hafi rétt á því að verja heimili sitt." Meira
6. maí 2007 | Velvakandi | 400 orð | 1 mynd

dagbók / velvakandi

Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15/velvakandi@mbl.is Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Dalvíkingarnir og hitt aðkomuliðið þorði

Hjörleifur Hallgríms skrifar um Akureyrarvöll: "Hvar annars staðar myndi það líðast að eyðileggja aðal íþróttaleikvanginn vegna óskar auðmanns um byggingu stórmarkaðar?" Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Dauð og ómerk

Eftir Viktor Elvar Viktorsson: "FYRIRSÖGNIN er þrjú orð sem fótgönguliðar flestra flokka hrópa nú hástöfum hvar sem tveir eða fleiri kjósendur koma saman. Hræsnin sem í þessari upphrópun felst er ástæða þessara skrifa minna." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 167 orð | 1 mynd

Deyjandi flokkur

Eftir Albert Jensen: "FYRIR nokkru fór ég á fund heilbrigðisráðherra og reyndi að fá tímann styttan sem fatlaðir þurfa að eiga ríkisstyrkta bíla." Meira
6. maí 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 4. maí 2007 Jöfn foreldraábyrgð Það er bjargföst...

Dögg Pálsdóttir | 4. maí 2007 Jöfn foreldraábyrgð Það er bjargföst skoðun mín að eitt mikilvægasta jafnréttismálið sé að jafna foreldraábyrgð, án tillits til þess hvort foreldrar búa saman eða ekki. Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Eldfjalla- og auðlindagarður á Reykjanesskaga

Eftir Ástu Þorleifsdóttur: "ELDFJALLA- og auðlindagarður tvinnar saman náttúruvernd og orkuöflun, auk þess að bjóða upp á möguleika á fjölbreyttum störfum í sveitarfélögum allt um kring, frá Reykjanestá í suðri að Þingvöllum í norðri." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil í skjóli stjórnvalda

Ólafur M. Ólafsson skrifar um spilakassa: "Mín skoðun er sú að fjárhættuvélarnar sem starfræktar eru hér á landi standist ekki landslög." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Fjölbreytt þróunarsamstarf með þróunarmarkmið að leiðarljósi

Tryggvi Thayer skrifar um gildi þróunarsamstarfs: "Aukin þátttaka ólíkra aðila í þróunarsamstarfi krefst umbóta sem taka mið af þróunarmarkmiðum. Íslendingar geta lært margt af breskri fyrirmynd." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Friðun Alliance-hússins er fagnaðarefni

Svandís Svavarsdóttir skrifar um friðun húsa og skipulagsmál: "Til stóð að rífa húsið, en nú hefur skipulagsráð Reykjavíkur með samhljóða atkvæðum meirihluta og minnihluta ákveðið að húsinu verði þyrmt." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Frændi minn á fjórbýlinu

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um aðbúnað á hjúkrunarheimili: "Þvinguð sambúð á deild fyrir heilabilaða er sérstaklega slæm vegna þeirra einkenna sem fylgja..." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Gerum hreint fyrir okkar dyrum

Viðar Eggertsson vill taka til hendinni í borginni: "...borgarbúar leggist allir á eitt og hreinsi nánasta umhverfi sitt og haldi því hreinu – geri hreint fyrir sínum dyrum." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Græni fálkinn í Reykjavík

Eftir Björn Guðmundsson: "Ég vona að borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, sem ég hafði samband við, sé ekki svo djúpt sokkinn í valdastólana að hann fái sig hvergi hrært." Meira
6. maí 2007 | Blogg | 298 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 4. maí 2007 Útgefandinn Það er fróðlegt viðtal við...

Guðmundur Magnússon | 4. maí 2007 Útgefandinn Það er fróðlegt viðtal við fjölmiðlakónginn Rupert Murdoch í vefútgáfu New York Times í dag. Þar segir hann skoðun sína á hinu áhrifamikla bandaríska viðskiptadagblaði, Wall Street Journal. Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstefna á villigötum

Sigursteinn Másson veltir upp spurningum varðandi nýtt háskólasjúkrahús: "Varpað var upp á tjald myndum af einstaklingsrýmum fyrir sjúklinga með stórum sófum og einhvers konar mahóníinnréttingum, sérbaðherbergi voru á hverri stofu..." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 242 orð

Hundalógikk

ÞETTA orð heyrði undirritaður í æsku sinni notað um fráleita rökfræði, en veit ekkert meira um það nema útlenzka er síðari hluti orðsins þótt afbökuð sé. Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Hvað vill Ómar upp á dekk?

Eftir Snorra Sigurjónsson: "Frá því Ómar Ragnarsson, hinn ástsæli skemmtikraftur og sjónvarpsmaður, "kom út úr skápnum" og ákvað að beina öllum sínum kröftum í þágu íslenskrar náttúru, svo ekki sé nú talað um að skipta sér af þjóðmálum almennt, höfum við orðið vitni að..." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Hver eru markmið samgönguráðherra með byggingu hraðbrauta á Íslandi?

Rögnvaldur Jónsson telur að það sé verið að byggja hraðbrautir út frá borginni: "Bygging hraðbrauta hér á landi er mikil offjárfesting sem ekki nýtist fyrr en eftir 20 til 30 ár." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Hver hefur eftirlit með eftirlitinu?

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar um stjórnsýslu heilbrigðismála: "....ég leyfi mér að fullyrða að veikasti hlekkur íslenska heilbrigðiskerfisins liggur í framkvæmd og stýringu starfseminnar." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Hæ 10. bekkingur

Þorvaldur Víðisson talar til unga fólksins í tilefni loka samræmdu prófanna: "Hafðu í huga að stundum er betra að staldra við og snúa til baka við þröskuldinn og velja farsælli leið." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Kjósum velferðarstjórn í stað óráðsíu

Eftir Stefán Benediktsson: "ÉG HEF verið ríkisstarfsmaður í 18 ár. Tekjur mínar hafa líklega fjórfaldast á þessum tíma en kaupmátturinn ekki því Geir Haarde vill æ meira af tekjum mínum til sín. Af hverju hefur skattbyrði á Íslandi aukist meira en bæði í EB og OECD?" Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Látið Reykjavíkurflugvöll í friði

Magnús V. Pétursson skrifar um hugmyndir um "flutning" Reykjavíkurflugvallar: "Reykjavíkurflugvöllur er perla sem við eigum að gæta vel. Gegnum áratugi hefur hann verið vagga framfara í landinu." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Leggjum Kvennaskólanum á Blönduósi lið

Jón Bjarnason: "Það er metnaðarmál ekki aðeins Húnvetninga heldur þjóðarinnar allrar að verja þetta fallega og sögufræga hús..." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Leiguliðar athugið

Eftir Ólaf R. Sigurðsson: "KVÓTAKERFINU var, illu heilli, komið á fyrir um 24 árum. Yfirlýstur tilgangur þess var að vernda fiskistofnana og tryggja byggðir við sjávarsíðuna. Skemmst er frá því að segja að hvorugt markmiðið hefur náðst." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Með hagsmuni íslenskra bænda að leiðarljósi

Eftir Arnbjörgu Sveinsdóttur: "LANDBÚNAÐUR hefur í gegnum tíðina gegnt mikilvægu hlutverki í stöðu landsbyggðarinnar og svo er enn. Í Norðausturkjördæmi höfum við þverskurð af íslenskum landbúnaði, blöndu af flestum búgreinum, allt frá stærri búum til hinna smærri." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Mikil þörf er á að lagfæra reglur almannatryggingakerfisins

Eftir Pétur Jónsson: "NOKKUR gagnrýni hefur verið á almannatryggingakerfi ríkisins og einnig á Tryggingastofnun ríkisins. Menn hafa fundið kerfinu og jafnvel stofnuninni sjálfri margt til foráttu." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 129 orð

Nýtt móttökukerfi aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið í notkun nýtt móttökukerfi fyrir aðsendar greinar. Formið er að finna ofarlega á forsíðu fréttavefjarins www.mbl.is undir liðnum "Senda inn efni". Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Nýtt nafn á Keflavíkurflugvöll?

Jón Norðfjörð vill nefna alþjóðaflugvöllinn t.d. eftir sögufrægum og merkum Íslendingi: "Ég tel að nafn Keflavíkurflugvallar sé nú orðin tímaskekkja og ekki við hæfi lengur að nefna völlinn eftir gömlu hverfi í Reykjanesbæ" Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Nýtum kraft einkaframtaksins

Erlendur Hjaltason skrifar um einkaframtakið: "Sagan hefur sýnt að rekstur fer nánast undantekningarlaust betur í höndum einkaaðila en hins opinbera." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Orgel eða ópera?

Hörður Áskelsson fjallar hér um orgel í nýju tónlistarhúsi: "Ekki er að sjá annað en í öllum sambærilegum nýjum tónlistarhúsum um víða veröld þyki sjálfsagt að gera ráð fyrir konsertorgeli." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Ómar, ekki meir, ekki meir

Indriði Aðalsteinsson skrifar opið bréf til Ómars Ragnarssonar: "Ég trúi því ekki að óreyndu að þú viljir hafa það á samviskunni að Lómatjarnarættin eigi aðild að næstu ríkisstjórn." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Ráð til ríkisstjórnarinnar

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um ójöfnuð: "70% landsmanna segja ójöfnuð hafa aukist í samfélaginu." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

ReykjavíkurAkademían 10 ára

Clarence E. Glad fjallar um sögu og starfsemi Akademíunnar: "ReykjavíkurAkademían starfar óháð hagsmunaaðilum á sviði stjórnmála og viðskipta og aðhyllist ekki neina pólitíska hugmyndafræði." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Skref afturábak: mannréttindi og hnattvæðing

Davíð Sigurþórsson skrifar um mannréttindi og hnattvæðingu: "Færa má fyrir því gild rök að við, íbúar Vesturlanda, séum sekir um stórfelld mannréttindabrot gagnvart mörgum af fátækustu íbúum jarðarinnar." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Slagorðapólitík

Eftir Eydísi Hörn Hermannsdóttur: "ÞAÐ hefur runnið upp fyrir mér að við erum slagorðaþjóð. Skoðanir okkar, hugmyndir og tal stjórnast af slagorðum héðan og þaðan. Stjórnmálaflokkarnir keppast nú við að birta slagorð sem eiga að lýsa innræti og stefnu flokksmanna." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Tannheilsa, tannvernd og tannlækningar

Þuríður Backman vill gera stórátak á öllum sviðum tannverndar: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur ítrekað lagt fram frumvörp um aukna þátttöku Tryggingastofnunar vegna tannlækninga." Meira
6. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 107 orð

Til varnar Nixon

Frá Kristófer Má Kristinssyni: "ÞAÐ er einhver illa upplýstur maður sem ítrekað kennir Richard M. Nixon forseta Bandaríkjanna setningu sem hann sagði aldrei, hann sagði að vísu margar svipaðar en aldrei þessa og engan veginn í því samhengi sem tilvitnunin er kennd við." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Um samkeppnishæfni þjóða

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um samkeppnishæfi þjóða: "Skattar eru nefnilega það verð, sem við borgum fyrir að búa í siðmenntuðu samfélagi." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Varnir, öryggi og björgunarmál

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Á DÖGUNUM undirritaði utanríkisráðherra fyrir Íslands hönd samninga við Dani og Norðmenn um samstarf á sviði öryggis-, varnar- og björgunarmála í Norður-Atlantshafi og við Ísland á friðartímum." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Verjum Garðyrkjuskóla ríkisins af fullu afli á Reykjum

Eftir Árna Johnsen: "AÐ undanförnu hefur staða Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í landi Ölfuss við Hveragerði verið í lausu lofti og í rauninni hefur verið að fjara undan skólanum vegna vangaveltna um að flytja hann að Hvanneyri, en yfirstjórn skólans heyrir nú undir..." Meira
6. maí 2007 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Þjóðlenda – þrjár jarðir og vatnið

Jón Ármann Héðinsson skrifar um þjóðlendur og eignarrétt: "Græðgin hefur tekið völdin og enginn fær dropa nema borga og borga vel." Meira

Minningargreinar

6. maí 2007 | Minningargreinar | 2349 orð | 1 mynd

Brynhildur Jónasdóttir

Brynhildur Jónasdóttir fæddist á Stekkjarflötum á Kjálka í Skagafirði 23. júlí 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Sigurðardóttir, f. 1877, d. 1965, og Jónas Steindór Kristjánsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Guðmundur Móeses Jónsson

Guðmundur Móeses Jónsson fæddist í Hnífsdal 30. júní 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Gunnar Hannes Biering

Gunnar Hannes Biering fæddist í Reykjavík 30. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Haukur Þorvaldsson

Haukur Þorvaldsson fæddist á Kárastíg 3 í Reykjavík 12. febrúar 1926. Hann lést á heimili sínu, Freyjugötu 47, 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar Hauks voru Þorvaldur Ólafsson sjómaður og Þórunn Halldórsdóttir. Systkini Hauks eru Ólafur, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Hilmar Eyberg

Hilmar Eyberg fæddist á Akureyri 1. febrúar 1925. Hann lést á Garðvangi í Garði 15. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Inga Ragnhildur Ólafsdóttir

Inga Ragnhildur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1914. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 29. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Björgvinsson

Jóhann Sigurður Björgvinsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1936. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Margrét Guðlaugsdóttir, kjólameistari og húsmóðir, f. 12.7. 1916, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2007 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Kolbrún Jóhannsdóttir

Kolbrún Jóhannsdóttir fæddist á Garðsá í Öngulsstaðahreppi 3. ágúst 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Jóhannsdóttir húsmóðir, f. á Garðsá í Öngulsstaðahreppi, 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Hefðbundin hátíðahöld * Hátíðahöld verkalýðsins 1. maí voru með hefðbundnu sniði í ár víða um land. Meira

Daglegt líf

6. maí 2007 | Daglegt líf | 1344 orð | 4 myndir

Einbeitir sér að milljón ára menjum

Franski mannfræðingurinn Yves Coppens var í rannsóknarhópnum sem fann Lucy, sem fyrir meira en þremur milljónum ára gekk jafnt á tveimur sem fjórum fótum þar sem Eþíópía er nú. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 539 orð | 1 mynd

Guð gaf mér eyra!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 978 orð | 5 myndir

Handlaginn heimilisfræðingur

Jón Kristján Kristinsson hefur lag á því að segja skemmtilega sögu í örfáum myndarömmum. Þessi Kaupmannahafnarbúi og afmælisbarn dagsins fékk nýverið verðlaun í teiknimyndasamkeppni DR fyrir myndasögu um brauðrist. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 1519 orð | 4 myndir

Hjólað í óraunveruleikanum

Ein stærsta og frjálslyndasta hátíð Norður-Ameríku er haldin á hverju sumri í Nevada-eyðimörkinni. Frá Seattle ók Svavar Jónatansson 600 mílur í líkbíl til hátíðar sem hefur með árunum sannað gildi frjálslyndis og óhefðbundinnar hugsunar svo um munar. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 1084 orð | 3 myndir

Ilmur af Chanel No. 5

Fyrir margt löngu þegar kvikmyndabakterían var að heltaka Sæbjörn Valdimarsson toppaði fátt augnablikin þegar ljósin slokknuðu í Nýja bíói og kastararnir í merki 20th Century Fox lýstu upp tjaldið undir ódauðlegu stefi Alfreds Newmans. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 3513 orð | 9 myndir

Kann ekki að láta mér leiðast

Ferðalög og félagslíf í bland við mikið og gott fjölskyldulíf hefur verið lífsinnihald Theódóru Thoroddsen. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana m.a. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 814 orð | 2 myndir

Listin, leiksoppur gróðafíknar?

Ekki átti ég von á að lesa í virtu listtímariti að mannsöfnuðurinn í uppboðssal Sotheby's í Bond Street, London, hefði haldið niðri í sér andanum þá boðið var í núlistaverk á dögunum. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 2239 orð | 3 myndir

Loftmengun af loftferðum

Flugsamgöngur halda áfram að aukast í heiminum, en lítil athygli hefur beinst að menguninni, sem af þeim hlýst. Örnólfur Thorlacius fjallar um loftmengunina af loftferðum. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 341 orð | 8 myndir

Með kveðju frá Kate

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Raðirnar voru langar fyrir utan Topshop í London í vikunni þegar ný lína Kate Moss fyrir verslanakeðjuna var afhjúpuð. Fötin verða ekki mosavaxin í búðinni því þau flugu út. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 566 orð | 2 myndir

Móðir allra lista

Lífið væri tómlegt án tónlistar. Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 934 orð | 5 myndir

Skíðaferð í mars 1945 og saga Geitháls

I. Félagar mínir í MR voru oftast tregir til skíðaferða á sunnudögum því laugardagskvöldið sat eftir í þeim sumum þótt ekki væru þetta neinir óreglumenn. En ef Slysavarnafélagið varaði menn við að halda til fjalla einhvern sunnudag héldu þeim engin... Meira
6. maí 2007 | Daglegt líf | 1907 orð | 2 myndir

Stóra byltingin í litlu atómunum

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Nanótækni hefur verið höfundum vísindaskáldsagna ríkuleg uppspretta. Útsendarar hins illa senda örsmáan nanóbúnað sinn, eða nanóróbóta, inn í herbergi til njósna – og inn í mannslíkamann ef því er að... Meira

Fastir þættir

6. maí 2007 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

95 ára afmæli . Valgerður Guðrún Guðmundsdóttir, Lundi í Grindavík, er...

95 ára afmæli . Valgerður Guðrún Guðmundsdóttir, Lundi í Grindavík, er níutíu og fimm ára í dag. Hún mun eyða deginum í faðmi... Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 63 orð | 1 mynd

Brenton og Helena leik-menn ársins

Um seinustu helgi voru Helena Sverrisdóttir úr Haukum og Brenton Birmingham úr Njarðvík kjörin bestu leik-menn Iceland Express deildarinnar á loka-hófi Körfuknattleiks-sambands Íslands. Það eru leik-menn og þjálfarar sem standa að þessu kjöri. Meira
6. maí 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Snúið á forlögin. Norður &spade;G5 &heart;KG87 ⋄942 &klubs;ÁK106 Vestur Austur &spade;D9863 &spade;K7 &heart;5 &heart;432 ⋄K1063 ⋄G875 &klubs;942 &klubs;DG83 Suður &spade;Á1042 &heart;ÁD1094 ⋄ÁD &klubs;75 Suður spilar 6&heart;. Meira
6. maí 2007 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Er algengt að Kompás berji á fólki?

FYRST aðvörun: Ljósvaki er móðgaður hestamaður. Og hvað gerir móðgaður maður og hestamaður í þokkabót? Lýsir frati á Kompásþátt sem sýndur var fyrir viku á Stöð 2. Og hvað vakti djúpar móðgunarkenndir? Meira
6. maí 2007 | Fastir þættir | 669 orð | 1 mynd

Gömul saga

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Stundum þarf engar flóknar útskýringar til að koma ákveðnum boðskap á framfæri, heldur er nóg að leyfa hinu einfalda frásagnarformi að tala. Sigurður Ægisson fann í Eimreiðinni 1896 eftirfarandi texta, í endursögn Bjarna Jónssonar frá Vogi." Meira
6. maí 2007 | Dagbók | 445 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun og veiðimenning

Níels Einarsson fæddist á Norðfirði 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1982, BA í mannfræði frá Háskóla Íslands 1986 og stundaði framhaldsnám í mannfræði við Háskólann í Oxford og Háskólann í Uppsölum. Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

Olmert fær rauða spjaldið

Á fimmtudags-kvöld söfnuðust um 120.000 manns saman á götum Tel Aviv til að krefjast þess að Ehud Olmert, forsætis-ráðherra Ísraels léti af em-bætti vegna alvar-legra mis-taka í stríðinu í Líbanon í fyrra. Meira
6. maí 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum...

Orð dagsins: Hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Sak-felldir í héraðs-dómi

Dómur var kveðinn upp í Bónus-málinu í Héraðs-dómi Reykjavíkur á fimmtu-dag. 10 ákæru-liðum af 19 var vísað frá vegna óskýrrar refsi-heimildar og galla á ákæru. Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 60 orð

Sarkozy eykur for-skotið

Seinni um-ferð frönsku forseta-kosninganna verður haldin í dag, og ríkir mikil spennan í landinu. Meira
6. maí 2007 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O h6 9. Be3 Be7 10. f3 Bd7 11. g4 b5 12. Rxc6 Bxc6 13. Hg1 Rd7 14. Re2 Hc8 15. Rd4 Bb7 16. Kb1 Dc7 17. h4 Re5 18. g5 hxg5 19. hxg5 g6 20. b3 Dc3 21. De2 Rd7 22. Rxb5 Db4 23. Meira
6. maí 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Stofnaður hefur verið Frumkvöðlasjóður Háskólans í Reykjavík. Í nafni hvers? 2 Látinn er Valdimar Lárusson, fyrrum lögregluvarðstjóri í Kópavogi, en hann var ef til vill þekktari á öðru vettvangi. Hverjum? Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 135 orð

Stutt

Hita-met sett í apríl Apríl-mánuður var með þeim hlýjustu sem sögur fara af hér á landi frá því sam-felldar mæl-ingar hófust seint á 19. öld. Veður-stofan segir að mánaðarins verði minnst fyrir 2 óvenju-legar hita-bylgjur. 3. Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 41 orð | 1 mynd

Vatna-safn opnar

Í gær opnaði Vatnasafn, lista-verk myndlistar-konunnar Roni Horn í fyrrum bóka-safni Stykkis-hólms. Skúlptúr-innsetningin er 24 gler-súlur með vatni úr jöklum landsins. Meira
6. maí 2007 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Vilja meiri stækkun frið-landsins

Forystu-menn stjórnmála-flokkanna telja að ganga hefði átt lengra í að stækka frið-land Þjórsár-vera en starfs-hópur sem umhverfis-ráðherra skipaði í fyrra gerir. Hópurinn gerir til-lögu um veru-lega stækkun frið-landsins, en þó ekki til suðurs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.