Greinar þriðjudaginn 15. maí 2007

Fréttir

15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

3.514 kjósendur á hvert þingsæti

MISVÆGI atkvæða á milli fámennasta og fjölmennasta kjördæmisins í alþingiskosningunum um liðna helgi var 1 á móti 1,94 eða 0,06 undir því sem leyfilegt er án þess að til skerðingar þingmannafjölda komi í viðkomandi kjördæmi. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Ahern vill sitja áfram á valdastóli

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BERTIE Ahern hefur setið tíu ár á stóli forsætisráðherra Írlands, aðeins örfáum vikum skemur en kollega hans, Tony Blair. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Álitamál hvaða stöðu varamaðurinn fengi

NOKKUÐ hefur verið rætt um að sitji framsóknarmenn áfram í ríkisstjórn hafi flokkurinn afar fáa þingmenn til að manna stöður á þinginu. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Berghlaup yfir Morsárjökul

Eftir Sigurð Mar Halldórsson Öræfi | Mikil skriða féll í Morsárdal á dögunum og ljóst er að gríðarlega mikið efni hefur fallið úr hlíðum Miðfells í Öræfasveit. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð

Brasilíuheimsókn páfa lokið

BENEDIKT XVI páfi kenndi marxisma og óheftum kapítalisma um vandamál Suður-Ameríku í ræðu sem hann flutti við lok fimm daga heimsóknar sinnar til Brasilíu. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

Bæjarmál og þingseta geta farið saman

NOKKRIR nýkjörnir þingmenn sitja í bæjar-, borgar- eða sveitarstjórnum og má þar t.d. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Eitt stærsta fjós landsins tekið í notkun

VIÐ bæinn Garð í Eyjafjarðarsveit verður nýtt fjós tekið í notkun í vikunni. Byggingin er mikil að vexti: 2. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ekkert kalt stríð í gangi

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, telur út í hött að líkja frostinu í samskiptum bandarískra og rússneskra stjórnvalda við kalda stríðið. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1494 orð | 2 myndir

Engin fordæmi eru fyrir því að stjórnarsamstarf standi í 16 ár

Algengast hefur verið á Íslandi að ríkisstjórnir störfuðu aðeins eitt kjörtímabil og oft reyndar skemur. Nú er hins vegar mikill stöðugleiki í stjórnmálum. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fastur fyrir

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, varaði í gær við því að írönsk stjórnvöld myndu bregðast við því af hörku ef Bandaríkin gerðu árás á landið vegna tilrauna þeirra til að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Árás á Íran yrði mikil... Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fáir á ferli en enn mikil spenna í Karachi

ÞAÐ voru fáir á ferli í Karachi í Pakistan í gær og óeirðalögregla tók hart á þeim sem voru taldir vilja efna til uppþota. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Fín bleikjuveiði víða

Ágætis bleikjuveiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi síðustu daga. Ekkert mok en veiðimenn hafa verið að ná allnokkrum fiskum yfir daginn. Bleikjurnar eru vel haldnar og vænni fiskar hafa verið færðir til bókar þetta vorið en oft áður. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi veitt fyrir Dettifossvegi

SVEITARSTJÓRN Skútustaðahrepps hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir fyrsta áfanga að nýjum Dettifossvegi samkvæmt veglínu B. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Fráfarandi þingmenn ganga frá

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ALÞINGI Íslendinga verður að koma saman innan tíu vikna frá kosningum. Forsætisráðherra ákveður í samráði við stjórnarflokkana hvenær það verður og gerir um það formlega tillögu til forseta Íslands. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Funduðu um stöðuna

NÝR þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman á löngum fundi í gærkvöldi. Auk þingmanna sátu á fundinum Jón Sigurðsson, formaður flokksins, framkvæmdastjóri þingflokksins og fráfarandi þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð

Fyrrum fangavörður dæmdur fyrir smygl

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær 21 árs karlmann til sex mánaða fangelsisvistar, en frestaði fullnustu refsingarinnar, fyrir fíkniefnalagabrot og peningaþvætti í opinberu starfi en maðurinn misnotaði stöðu sína sem fangavörður á fangelsinu á... Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gleði á fyrsta þingflokksfundinum

MIKIL sigurgleði ríkti á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í Alþingishúsinu í gærkvöldi. Fundurinn er sá fyrsti sem þingmennirnir eiga eftir kosningarnar um liðna helgi. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Grunnskólakennarar útskrifast úr fjarnámi

HÁSKÓLINN á Akureyri útskrifar nemendur úr öllum fjórum deildum skólans hinn 9. júní næstkomandi. Þar á meðal er hópur grunnskólakennara sem stunduðu nám sitt í fjarnámi. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Græn meðferð skilar árangri

London. AFP. | Gönguferð úti í guðsgrænni náttúrunni er góður valkostur við lyfjameðferð í baráttunni við þunglyndi. Þetta er niðurstaða vísindamanna við háskólann í Essex á Englandi. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Hafa fullt umboð til viðræðna

FORMENN stjórnarflokkanna njóta stuðnings þingflokka sinna í viðræðum sín á milli en fyrstu þingflokksfundir þeirra eftir kosningarnar voru haldnir í gær. Í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi sagðist Geir H. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Hvernig má auka nýsköpun í opinberum rekstri?

Á MORGUN, miðvikudaginn 16. maí, verður morgunverðarfundur Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Iðntæknistofnunar Íslands, Rannís og Stofnunar stjórnsýslufræða við HÍ á Grand hóteli í Reykjavík um nýsköpun í opinberum rekstri. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

ÍTR á Bæjarháls

BORGIN hefur selt húseignina Fríkirkjuveg 11 þar sem höfuðstöðvar ÍTR hafa verið um árabil. Nýjar höfuðstöðvar ÍTR verða að Bæjarhálsi 1 og var undirritaður samningur um húsnæðið af fulltrúum Reykjavíkurborgar, ÍTR og Orkuveitu Reykjavíkur 27. apríl... Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Kouchner utanríkisráðherra?

Fullyrt var í gær að Nicolas Sarkozy, sem tekur við sem forseti Frakklands á morgun, hefði beðið sósíalistann Bernard Kouchner að verða næsti utanríkisráðherra landsins. Kouchner stofnaði samtökin Læknar án landamæra... Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Krían seint á ferðinni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is FYRST sást til kríunnar á Höfn í Hornafirði 22. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Körfuboltastjörnur framtíðarinnar?

SÓL OG blíða var á Ísafirði í gær þar sem börnin í vögnunum sváfu svefni hinna réttlátu. Spurning er hvort ætlunin er að koma hugmyndinni um körfubolta inn í koll barnanna með staðsetningu vagnanna. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

LEIÐRÉTT

Laugavegur 41-45 Í greininni Arfleifð í brunarúst í Sunnudagsblaðinu var missagt að húsin Laugavegur 42 og Laugavegur 44 heyrðu til Frakkastígsreitnum. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 100 orð

Leitað í húsi nágranna

Lissabon. AFP. | Portúgalska lögreglan yfirheyrði í gær Breta á fertugsaldri og leitaði í húsi hans í tengslum við rannsókn á máli fjögurra ára stúlku sem var rænt í Algarve í Portúgal 3. maí. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lýst eftir vitnum

UMFERÐARÓHAPP varð á Lækjargötu við Fríkirkjuveg í Reykjavík um klukkan 05.58 föstudaginn 11. maí síðastliðinn. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Missti fjórar tennur við högg sambýlismannsins

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á sextugsaldri til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsárás en maðurinn réðst á sambýliskonu sína á sameiginlegu heimili þar sem voru sofandi börn þeirra. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mjólka fær lóð í Borgarnesi

FYRIRTÆKIÐ Mjólka hefur ákveðið að taka lóð í Borgarnesi að Vallarási 5 og byggja þar yfir starfsemi sína, segir á fréttavefnum skessuhorn.is Haft er eftir Sigurði Óla Ólasyni, stjórnarformanni Mjólku, að lóðin sé um 7.500 ferm. með tæplega 4.000 ferm. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Möguleikar í endurmenntun

NÚ á vorönn voru 60 námskeið í boði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands. Flest námskeiðanna voru haldin á Reykjum í Ölfusi og á Mið-Fossum í Borgarfirði, þar sem LBHÍ hefur kennsluaðstöðu, en námskeið voru annars haldin í öllum fjórðungum. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Nýjar ræktunardeildir samþykktar

Á 38. AÐALFUNDI Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ), sem haldinn var laugardaginn 5. maí sl. voru tvær nýjar ræktunardeildir samþykktar. Annars vegar er um að ræða Mjóhundadeild en til þeirrar deildar teljast m.a. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Opinn fyrirlestur í KHÍ

FRIÐRIK Aðalsteinn Diego heldur fyrirlestur í Bratta Í KHÍ við Stakkahlíð á morgun, miðvikudaginn 16. maí kl. 16.15. Yfirskrift fyrirlestrarins er tengiregla í mengi með fáum stökum. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Óskað eftir athugasemdum

ALMENNINGI hefur verið gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögu að matsáætlun fyrir nýjan veg í grennd við Svínavatn í Austur-Húnavatnssýslu, svonefnda Svínavatnsleið. Meira
15. maí 2007 | Erlendar fréttir | 201 orð

Palestínska stjórnin í hættu vegna átaka

Gaza-borg. AFP, AP. | Innanríkisráðherra heimastjórnar Palestínumanna, Hani al-Qawasmeh, sagði af sér í gær eftir að mannskæð átök blossuðu upp að nýju á Gaza-svæðinu milli helstu fylkinga Palestínumanna. A.m.k. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

"Gífurlega stoltur"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 3 myndir

"Samtökin fara með rangt mál"

VERKTAKAR á vegum Mosfellsbæjar hófust á ný handa við að grafa við Álafosskvos seinni partinn í gær. Gunnlaugur B. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rusladagur á Dalvík

NEMENDUR 10. bekkjar Dalvíkurskóla tóku höndum saman ásamt Sparisjóði Svarfdæla og héldu árlega fjáröflun fimmtudaginn 10. maí síðastliðinn. Unnið var að því að tína rusl á sandinum austan Dalvíkur. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ræðir fyrirgefninguna á uppstigningardag

GUÐJÓN Bergmann heldur tveggja stunda fyrirlestur á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 17. maí með yfirskriftinni Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning. Þetta er í fjórða skipti sem fyrirlesturinn er haldinn frá því í nóvember í fyrra. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð

Sakfelldur fyrir ofsaakstur um götur borgarinnar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 22 ára karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir umferðar- og hegningarlagabrot en frestað fullnustu níu mánaða af refsingunni. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sautján ára á 171 km hraða

SAUTJÁN ára piltur var sviptur ökuréttindum í kjölfar þess að akstur hans var stöðvaður á Vesturlandsvegi um klukkan hálftvö aðfaranótt mánudags. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sigur á alþjóðlegu dansmóti

GUNNAR Hrafn Gunnarsson og Melissa Ortiz Gomez, Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi, sigruðu á alþjóðlegu stigamóti IDSF, alþjóðadanssambandsins, í Pontevedra á Spáni á sunnudag en 45 pör tóku þátt í þessu alþjóðlega stigamóti. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sjónvarp í bílnum

LÖGREGLUMENN á Selfossi höfðu afskipti af ökumanni bifreiðar um klukkan eitt í fyrrinótt en grunsamlegt þótti að sjónvarp hafði dottið úr bílnum. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á Skaganum

BROTIST var inn í fjölbýlishús sem er í byggingu á Miðbæjarreitnum á Akranesi um helgina. Rúður voru brotnar, málningu slett út um allt, mjólkurfernur rifnar í sundur og kaffi skvett víða. Fulltrúar verktakans mættu á svæðið og gengu frá til... Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Sótt verður að minknum sem aldrei fyrr

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Minknum verða ekki gefin grið á næstunni því bæði umhverfisráðherra og Skotveiðifélag Íslands (Skotvís) hafa efnt til minkaveiðiátaka. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Strætó ekur um helgar

Reykjanesbær | Ákveðið hefur verið að bjóða strætisvagnaferðir um helgar í Reykjanesbæ frá 15. ágúst í sumar. Árni Sigfússon bæjarstjóri greindi frá þessu á íbúafundi í Akurskóla. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Trúlega byggt á Ármúlareitnum í haust

EKKI hefur enn verið tekin ákvörðun um byggingaframkvæmdir á Ármúlareitnum, sem afmarkast af Lágmúla, Háaleitisbraut, Ármúla og Hallarmúla. Snorri Hjaltason hjá Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tvær konur heiðraðar

Reykholt | Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum, hélt afmælisþing í Reykholti nú í maí. Við það tækifæri voru Þuríður Kristjánsdóttir prófessor og Guðrún Helgadóttir rithöfundur heiðraðar. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð

Veiðiþjófar í Elliðaám

VEIÐIÞJÓFNAÐUR hefur aukist verulega í Elliðaánum upp á síðkastið en fjórir voru gripnir þar glóðvolgir í síðustu viku. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Veifuðu leikfangabyssu

ÖKUMAÐUR dráttarvélar hafði samband við lögregluna á Selfossi sl. föstudag og greindi frá því að hann hefði verið á ferð um Þorlákshafnarveg þegar bifreið var ekið framúr honum og byssu veifað framan í hann að því er fram kemur á Lögregluvefnum. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Viltu kannski kankast á?

PILTUR og stúlka spjalla kankvís saman á Austurvelli í glaðviðrinu sem var í gær. Margir vegfarendur settust niður á Austurvelli til að sleikja sólskinið, enda er ekki víst að sólar njóti næstu daga. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Víkin Kópa í fóstur

Innri-Njarðvík | Nemendur í Akurskóla fengu á föstudag víkina Kópu í Innri-Njarðvík afhenta til fósturs. Fóstrinu fylgir að hugsa vel um víkina með því að halda henni hreinni og gera hana aðlaðandi til náms og leiks. Meira
15. maí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ölvaðir ökumenn

FJÓRTÁN ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina en tveir þeirra voru jafnframt með ætluð fíkniefni í fórum sínum, að sögn lögreglu. Ökumennirnir voru á ýmsum aldri en meðal karlanna voru tveir á áttræðisaldri. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2007 | Leiðarar | 418 orð

Kosningakerfið

Þorkell Helgason, stærðfræðingur og ráðgjafi landskjörstjórnar, hefur gert heiðarlega tilraun til að útskýra það undarlega kosningakerfi, sem við höfum tekið upp, fyrir almenningi. Það hefur hins vegar ekki tekizt. Meira
15. maí 2007 | Leiðarar | 377 orð

Minnkandi kosningaþátttaka

Lýðræðið byggist á virkri þátttöku fólksins. Yfirleitt hefur kosningaþátttaka verið mikil hér á Íslandi. En í þingkosningunum á laugardag reyndist hún sú minnsta frá lýðveldisstofnun. Þetta er áhyggjuefni. Hvað veldur? Meira
15. maí 2007 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Mislagðar hendur

Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna, sérstaklega þó Samfylkingar og Vinstri grænna, leggja nú mikla áherzlu á að biðla til stjórnarflokkanna beggja um samstarf í ríkisstjórn en þeim eru mislagðar hendur. Steingrímur J. Meira

Menning

15. maí 2007 | Fólk í fréttum | 41 orð

52 myndir í stuttmyndakeppni

* 52 stuttmyndir bárust í samkeppnina Stuttmyndadagar í Reykjavík, en aldrei hafa svo margar myndir tekið þátt í keppninni sem fer fram í Tjarnarbíói 23. og 24. maí. Veitt verða verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar, auk áhorfendaverðlauna. Meira
15. maí 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Alvöru ævintýri

"MÉR fannst hún alveg yndisleg," segir Álfrún Guðrúnardóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, um risessuna og föður hennar sem örkuðu um stræti Reykjavíkur um helgina. Meira
15. maí 2007 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

AusturEvrópa breytti litlu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EINS og fram hefur komið náðu þjóðir frá Austur-Evrópu góðum árangri í Evróvisjón söngvakeppninni um síðustu helgi. Meira
15. maí 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Á bak við tjöldin með Michael Imperioli

* Eins og komið hefur fram er Sopranos-leikarinn Michael Imperioli staddur hér á landi að leika í mynd Ólafs Jóhannesonar, Stóra planinu. Á heimasíðu Ólafs, poppoli.blog. Meira
15. maí 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð

Eiríkur Hauksson fékk sárabætur í Helsinki

* Íslensku Evróvisjónfararnir settu af stað veðbanka um hverjir stæðu uppi sem sigurvegarar í söngvakeppninni sem fór fram í Helsinki á laugardaginn. Meira
15. maí 2007 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Endurbætt Tónlist.is

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NÝR og endurbættur vefur Tónlistar. Meira
15. maí 2007 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Enn af Evróvisjón

ÉG viðurkenni fúslega að ég er "evrónörd". Uppáhaldslagið mitt er sænska lagið "Fangad Av En Stormvind" sem vann árið 1991. Ég var þá sex ára og fannst vindvélar afar flottar. Meira
15. maí 2007 | Kvikmyndir | 226 orð | 2 myndir

Íslendingar kjósa Köngullóarmanninn

ÞRÁTT fyrir að hafa fengið fremur slæma dóma í fjölmiðlum er ekkert lát á vinsældum þriðju myndarinnar um Köngullóarmanninn. Meira
15. maí 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist í Lúxemborg

GUÐRÚN Benedikta Elíasdóttir, sýnir nú í Hotel Parc Beaux-Arts, í hjarta Lúxemborgar. Þetta er 11. einkasýning Guðrúnar. Sýningin hefur vakið verðskuldaða athygli og hafa Íslendingar búsettir í Lúxemborg sem og aðrir notið verka hennar. Meira
15. maí 2007 | Menningarlíf | 40 orð

Listahátíð í Reykjavík

Dagskráin í dag * Tyrkjaránsins minnst Opnun sýningar í Vélasalnum, Vestmannaeyjum, kl. 17. * Tónleikar af sama tilefni í Gömlu höllinni kl. 18. * Cymbeline eftir William Shakespeare 1. sýning leikhópsins Cheek by Jowl í Þjóðleikhúsinu kl. 20. Meira
15. maí 2007 | Hugvísindi | 73 orð | 1 mynd

Líkingar eru þema nýjasta Ritsins

RITIÐ, tímarit Hugvísindastofnunar 2/2006 er komið út, og þema þess er: Líkingar. Þar eru sex frumsamdar greinar, tvær þýddar fræðigreinar, ljóðaþýðingar og myndverk. Meira
15. maí 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Óvenjulegir líkamar í listum

ÓVENJULEGIR líkamar: Ímyndir fatlaðra í bókmenntum, listum og dægurmenningu verða viðfangsefni Rosemarie Garland-Thomson í fyrirlestri á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum í Norræna húsinu í dag kl. 15. Meira
15. maí 2007 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

Óþvinguð útgeislun

J.S. Bach: Frönsk svíta nr. 5 í G BWV 816. Beethoven: Sónata í f Op. 57 "Appassionata". Ólafur Óskar Axelsson: Inn og út um gluggann (frumfl.) Chopin: Sónata nr. 3 í g Op. 58. Föstudaginn 11.5. kl. 20. Meira
15. maí 2007 | Menningarlíf | 792 orð | 3 myndir

"Þetta land hefur skapað mig"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is "BRAVÓ! Bravó! Meira
15. maí 2007 | Fólk í fréttum | 552 orð | 2 myndir

Skondinn Skodi á Skólavörðuholti

Það var mikið líf og fjör í Reykjavík um helgina og góð stemning sveif yfir vötnum. Fernt kom til: kosningar, Evróvisjón, Listahátíð í Reykjavík og síðast en ekki síst gott veður. Meira
15. maí 2007 | Kvikmyndir | 421 orð | 3 myndir

Skröltormar öðlast líf

STUTTMYNDIN Skröltormar varð hlutskörpust á árlegri kvikmyndahátíð Columbia-háskólans í New York. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir og Huldar Breiðfjörð skrifar handrit en auk þessu eru íslenskir leikarar í helstu hlutverkum. Meira
15. maí 2007 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Snúin plata

KRISTÍN Valtýsdóttir, fyrrverandi múmliði, býr nú og starfar í New York ásamt eiginmanni sínum, Avey Tare. Sá er meðlimur í Animal Collective, hljómsveit sem nýtur mikilla vinsælda og virðingar í hinum alþjóðlega neðanjarðartónlistarheimi. Meira
15. maí 2007 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Spurningar um nekt

Hvað er það við þessa gjörninga Spencer Tunicks sem dregur fólk í þúsundatali út á götur nakið fyrir framan myndavél listamannsins? Og hvað er það við myndirnar af þessum gjörningum sem dregur fólk inn í listasöfnin? Meira
15. maí 2007 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Stelpur á móti strákum

Leikstjórn: Nick Hurran. Aðalhlutverk: Samaire Armstrong og Kevin Zegers. Kanada/Bretland, 95 mín. Meira
15. maí 2007 | Bókmenntir | 88 orð

Stríðsblogg á bók

BANDARÍSKUR hermaður, nýkominn heim frá Írak, hreppti Blooker-verðlaunin fyrir bók byggða á bloggi, í gær, en verðlaunin eru um 650 þúsund krónur. Hermaðurinn heitir Colby Buzzel og bókin: Stríðið mitt: Drápstíð í Írak. Meira
15. maí 2007 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Yfirvofandi seinkun

SÝNINGU á leikverkinu Yfirvofandi eftir Sigtrygg Magnason, sem átti að frumsýna næstkomandi mánudag, hefur verið frestað fram til 24. maí. Yfirvofandi ber undirtitilinn stofudrama í Reykjavík og fer fram á heimili í miðborg Reykjavíkur. Meira

Umræðan

15. maí 2007 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Af lýðræði í landinu

Davíð Örn Jónsson leggur til afnám laga um fjármál stjórnmálaflokka: "Lög um fjármál stjórnmálaflokka, sem samþykkt voru fyrir jól, vinna gegn tilgangi sínum." Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Dapurlegt hlutskipti Íslandshreyfingarinnar

Íslandshreyfingin setti stórt strik í útkomu þingkosninganna, segir Hjörleifur Guttormsson: "Áhrifa VG í íslensku samfélagi mun gæta mun meira á næstunni en hingað til. Því veldur traust málefnastaða og vösk liðssveit." Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Formannskjör Sjúkraliðafélagsins

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar um væntanlegar formannskosningar í Sjúkraliðafélaginu: "Ljóst er að ef sjúkraliðar vilja sjá breytingu í forystu Sjúkraliðafélagsins þurfa þeir að velja og hafna í fyrsta skiptið í sögu stéttarfélagsins." Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 213 orð

Framsóknarflokkur verði utan stjórnar

KOSNINGAÚRSLITIN hvað varðar Framsóknarflokkinn eru skýr. Hann missir 5 af 12 þingmönnum sínum og nærfellt annað hvert atkvæði tapast í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi. Sjálfstæðisflokkurinn og VG bæta við sig þingmönnum. Meira
15. maí 2007 | Blogg | 315 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 13. maí Inn og út Jæja, kæru vinir. Mér telst...

Guðmundur Steingrímsson | 13. maí Inn og út Jæja, kæru vinir. Meira
15. maí 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Helga Vala Helgadóttir | 14. maí 2007 Sigrar og ósigrar En stóri...

Helga Vala Helgadóttir | 14. maí 2007 Sigrar og ósigrar En stóri ósigurinn er þjóðin í heild. Af hverju. Jú vegna þess að kynjahlutfallið á Alþingi er algjör hörmung. Við erum að tala um 20 þingkonur á móti 43 þingmönnum. Þetta er afleitt. Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 147 orð

Hlýhugur Moggans

HÖFUNDUR Reykjavíkurbréfs vék að undirritaðri hlýlegum orðum síðastliðinn sunnudag. Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 293 orð

Hvað gengur á?

ÞAÐ er ekki oft sem það kemur sér að vera heyrnardaufur. Þó var það líkn í nauð þegar kappræður pólitískra vitringa fóru fram í fjölmiðlum sl. sunnudag. Þvílíkar speglasjónir svo hjálpi mér Guð. Meira
15. maí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 14. maí Skúbb dagsins Bloggið er að verða...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 14. maí Skúbb dagsins Bloggið er að verða hinn fínasti fréttamiðill... fyrir persónulegar fréttir. Ég mun sem sagt ekki halda áfram sem talskona Femínistafélagsins eftir næsta aðalfund, sem er að bresta á. Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Kerfisvilla blæs lífi í náinn

Ólafur Hannibalsson: "Hefði þröskuldurinn verið lægri (t.d. 2,5%), eða ekki fyrir hendi, hefði Íslandshreyfingin með léttum leik farið yfir 5% þröskuldinn." Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 490 orð

Kjósendur í sparifötunum

Á KOSNINGADAG, hinn 12. maí sl., birti Morgunblaðið grein, sem bar yfirskriftina "Spaugileg atvik og þjóð í sparifötum". Voru þar rifjaðar upp flökkusögur frá liðnum árum, þegar fólk fór uppábúið á kjörstað og var í hátíðarskapi. Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Reykjavík er ljótasta (höfuð)borg í Evrópu

Ingólfur Margeirsson er óánægður með skipulagsmál höfuðborgarinnar: "Þar að auki eru hreinlætismál borgarinnar í molum. Strætin eru ekki hreinsuð og þvegin... Krassarar vaða uppi... Tyggjóslettur þekja göturnar." Meira
15. maí 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 14. maí 2007 Lánið elti ekki Jón Ef Jón...

Sigurður Þór Guðjónsson | 14. maí 2007 Lánið elti ekki Jón Ef Jón Sigurðsson hefði nú bara haft vit á því að fara að syngja í sjónvarpssal í kosningabaráttunni sjálfri, en ekki fyrst í Kastljósi gær, hefði hann flogið inn á þing með glans. Meira
15. maí 2007 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð frá þjóðinni um að stjórnin fari frá

Ómar Ragnarsson skrifar um úrslit alþingiskosninganna: "I-listinn fékk fylgi sem nægði fyrir tvö þingsæti og tók meira frá stjórn en stjórnarandstöðu. En 5% takmarkið kom í veg fyrir framgang lýðræðisins." Meira
15. maí 2007 | Velvakandi | 409 orð | 1 mynd

velvakandi

Bílgarmar í Seljahverfi í Breiðholti MIKIÐ rosalega er þetta orðið gott safn af bílgörmum í Stranda- og Stífluseli í Breiðholti. Er enginn möguleiki að þessir 11 númerslausu bílar þar verði fjarlægðir? Meira

Minningargreinar

15. maí 2007 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Hörður Sævaldsson

Hörður Sævaldsson fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 7. febrúar 1934. Hann lézt 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sævaldur Óskar Konráðsson aðalbókari í Reykjavík, f. 24.6. 1905, d. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2007 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Kristján Guðlaugsson

Kristján Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1921. Hann lést í Reykjavík 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson, f. á Ölviskrossi í Kolbeinsstaðahreppi 31.3. 1895, d. 3.12. 1981 og Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. maí 2007 | Sjávarútvegur | 45 orð | 1 mynd

Meðalverð á laxi lækkar

VERÐ á laxi hélst óbreytt á erlendum mörkuðum í síðustu viku miðað við vikuna þar á undan. Meðalverðið í síðustu viku var 27,30 norskar krónur á kílóið, 298,40 íslenzkar, og er heldur lægra en meðalverð síðasta mánuðinn. Meira
15. maí 2007 | Sjávarútvegur | 352 orð | 1 mynd

Meiri fiskafli en í fyrra

AFLINN í nýliðnum apríl var 120.663 tonn. Það er rúmlega 36 þúsund tonnum meiri afli en í apríl 2006 en þá var aflinn 84.383 tonn. Rúmlega 32 þúsund tonna aukning kolmunnaafla vegur þyngst í aukningu afla milli ára. Meira
15. maí 2007 | Sjávarútvegur | 98 orð | 1 mynd

Sprengt fyrir stálþili

JÖRÐ og hús titruðu og skulfu í Grindavík í gærmorgun vegna gríðarmikillar spengingar frá höfninni. Verktakarnir Guðlaugur Einarsson ehf. og Hagtak hf. voru að sprengja fyrir nýju stálþili sem rekið verður niður milli Kvíabryggju og Miðgarðs. Meira

Viðskipti

15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Asda og Sainsbury í verðstríði

SAMKVÆMT frétt Sunday Times um helgina eru bresku matvælakeðjurnar Asda og J. Sainsbury komnar í nýtt verðstríð. Mun Asda hafa lækkað verð á meira en 2.500 vörutegundum og lækkunin að jafnaði um 20% miðað við sama tíma í fyrra. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Baugur að fjárfesta

BAUGUR Group hf. er að kaupa safn einkarekinna sjúkrahúsa víðsvegar um Bretland ásamt Sir Tom Hunter's West Coast Capital, Bank of Scotland og fasteignafjárfestinum Nick Leslau. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Citigroup að kaupa Nordea?

GREINT var frá því í sænska viðskiptablaðinu Affärsvärlden að Citigroup, stærsti banki heims, væri ásamt fjárfestingasjóðnum Kohlberg Kravis Roberts að velta fyrir sér kaupum á hlut sænska ríkisins í Nordea, stærsta banka Norðurlanda. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Invik gagnrýnt vegna yfirtöku Milestone

EIGENDUR svokallaðra B-hlutabréfa í sænska fjármálafyrirtækinu Invik , sem Milestone hefur gert yfirtökutilboð í, gagnrýna nú stjórn fyrirtækisins fyrir að mæla með tilboðinu. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Kaupþing með 20% í Storebrand

KAUPÞING banki hefur eignast 20% hlut, tæplega 50 milljón hluti, í norska fjármálafyrirtækinu Storebrand, samkvæmt tilkynningu til kauphallar OMX á Íslandi í gær. Hefur Kaupþing nú náð því hámarki sem norska fjármálaeftirlitið heimilar. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Milestone í gróða

MILESTONE-samstæðan skilaði 22,8 milljarða króna hagnaði fyrir skatta á fyrsta ársfjórðungi en að teknu tilliti til tekjuskatts nam hagnaðurinn um 19 milljörðum. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Mylan kaupir Merck

BANDARÍSKA lyfjafyrirtækið Mylan Laboratories hafði sigur í kapphlaupinu um samheitalyfjasvið þýska lyfjarisans Merck . Actavis var sem kunnugt er meðal áhugasamra kaupenda en dró sig út úr viðræðunum á lokasprettinum. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Stjórnin virkar róandi á markaðinn

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is "Túlkun markaðarins er klárlega sú að það sé jákvætt að þessi stjórn haldi áfram þó enn sé ekki víst að hún haldi. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Tapaði 1.825 milljörðum króna

ÞÝSKA bílaframleiðandanum DaimlerChrysler verður skipt upp eftir að stjórnendur fyrirtækisins ákváðu að selja 80,1% hlutafjár í Chrysler til bandaríska framtaksfjárfestingarsjóðsins Cerberus Capital. Meira
15. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Úrvalsvísitalan setur met í 7.932 stigum

Úrvalsvísitala OMX á Íslandi, náði sögulegu hámarki í Kauphöll Íslands í gær og endaði í 7.932 stigum. Vísitalan hækkaði um 0,96%, fór því yfir 7.900 stiga markið. Verð hlutabréfa í Atorku tók stökk og hækkaði um 8,4%, Teymi um 5,3% og Eimskip um 4,4%. Meira

Daglegt líf

15. maí 2007 | Daglegt líf | 203 orð

Af Blair og kosningum

Bloggarinn Már Högnason orti er hann heyrði tíðindin af Tony Blair: Eftir tíu ára völd endalokin sér í. Skála tvö í tei í kvöld Tony Blair og Cherie. Meira
15. maí 2007 | Daglegt líf | 727 orð | 2 myndir

Bangsinn sem hvarf og kom í leitirnar aftur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Þeir Bangsi og Malli eru eineggja tvíburar, alveg eins og eigendur þeirra, systurnar Hrefna og Erna Jónasdætur. Meira
15. maí 2007 | Daglegt líf | 680 orð | 2 myndir

Gaman að sjá landið frá sjó

Eftir að Karl Geir Arason uppgötvaði kajaksiglingar sem áhugamál segist hann í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur hafa farið víða til að sjá landið sitt frá öðru sjónarhorni en akandi eða gangandi. Meira
15. maí 2007 | Daglegt líf | 634 orð | 2 myndir

Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar ýtti úr vör hreinsunarátaki á dögunum og hvatti bæjarbúa til þess að hreinsa til í sínum ranni. Meira
15. maí 2007 | Daglegt líf | 343 orð | 1 mynd

Öryggið dregur úr kynlífslöngun

ÞAÐ dofnar yfir kynhvöt kvenna þegar þær eru komnar í öruggt samband. Svo segir í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Þýskalandi og greint er frá á vefmiðli BBC. Meira

Fastir þættir

15. maí 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

100 ára. Ragnheiður F. Svanlaugsdóttir hjúkrunarkona, Hjúkrunarheimilinu...

100 ára. Ragnheiður F. Svanlaugsdóttir hjúkrunarkona, Hjúkrunarheimilinu Eiri, er tíræð í dag. Hún hélt upp á afmælið sitt síðastliðinn sunnudag með fjölskyldum og vinum. Vandamönnum er velkomið að heilsa upp á afmælisbarnið í... Meira
15. maí 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. maí, er Guðrún Árnadóttir...

70 ára afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. maí, er Guðrún Árnadóttir, Logasölum 5, Kópavogi sjötug. Guðrún tekur á móti gestum í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8, Kópavogi, laugardaginn 19. maí frá klukkan... Meira
15. maí 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára. Páll Sigurðsson, frv. mjólkurbússtjóri á Ísafirði , er níræður í...

90 ára. Páll Sigurðsson, frv. mjólkurbússtjóri á Ísafirði , er níræður í dag. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum fimmtudaginn 17. maí (uppstigningardag) á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Ásenda 9 milli kl. 15 og... Meira
15. maí 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stíflulosun Norður &spade;964 &heart;DG87 ⋄976542 &klubs;-- Vestur Austur &spade;Á52 &spade;DG10873 &heart;9653 &heart;-- ⋄G8 ⋄D3 &klubs;10752 &klubs;KD963 Suður &spade;K &heart;ÁK1042 ⋄ÁK10 &klubs;ÁG84 Suður spilar 6&heart; Vestur... Meira
15. maí 2007 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Brúnar og stæltar í Búdapest

ÞESSAR þreknu konur voru að hita upp fyrir vaxtarræktarkeppni í Búdapest í Ungverjalandi þegar ljósmyndarann Laszlo Balogh bar að garði í gær. Meira
15. maí 2007 | Í dag | 426 orð | 1 mynd

Mikilvægt menntaskeið

Jóhanna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk kennaranámi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974. Meira
15. maí 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta...

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12. Meira
15. maí 2007 | Í dag | 40 orð

pennavinir

Konu um 45 ára sem býr í Belgíu langar að skrifast á við Íslendinga á öllum aldri. Hún býr í litlum bæ og hefur ýmis áhugamál m.a. syngur hún í kór. Heimilisfang: Lieve Vandewalle Emiel Yacquesloian 62 B-8890 Moorsleda... Meira
15. maí 2007 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. c4 c5 6. 0-0 cxd4 7. Dxd4 Rc6 8. Df4 Hc8 9. Hd1 Ra5 10. b3 g6 11. Rc3 Bg7 12. Ba3 Bf8 13. Bxf8 Kxf8 14. Meira
15. maí 2007 | Fastir þættir | 587 orð | 1 mynd

Skák í Vesturbænum

VORILMURINN leikur um Vesturbæ Reykjavíkur og börnin flykkjast út til að dunda sér í boltaleik á meðan hugprýðir svart-hvítir riddarar Vesturbæjarstórveldisins gera sig kláran í slaginn fyrir átök knattspyrnusumarsins. Meira
15. maí 2007 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Framhaldsskóli hefur tilkynnt að hann ætli að bjóða pólskum starfsmönnum, sem hér eru, upp á starfsnám. Hvaða skóli er þetta? 2 Hvaða maður varð í 12. sæti í prófkjöri en er samt kominn á þing? 3 Fimm fyrrverandi formenn SUS sitja nú á þingi. Meira
15. maí 2007 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nú getur þjóðin farið að hugsa um eitthvað annað þegar kosningar og Evróvisjón eru að baki. Víkverji tók þátt í báðum þessum kosningum og kaus að sjálfsögðu rétt, líkt og hann gerir alltaf. Meira

Íþróttir

15. maí 2007 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Brynjar Björn maður leiksins á Ewood Park

BRYNJAR Björn Gunnarsson fékk góða dóma fyrir leik sinn með Reading gegn Blackburn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrradag á Ewood Park í Blackburn. Leiknum lyktaði með jafntefli, 3:3, og jafnaði Brynjar metin stundarfjórðungi fyrir leikslok. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 715 orð | 1 mynd

Ekkert lát á taki Keflvíkinga á KR

KEFLVÍKINGAR eru ekki á því að sleppa því taki sem þeir hafa haft á KR-ingum undanfarin ár en bikarmeistararnir sóttu þrjú stig í Frostaskjólið í lokaleik 1. umferðar Landabankadeildarinnar með því að leggja KR-inga að velli, 2:1. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann B. Guðmundsson lagði upp sigurmark GAIS sem vann óvæntan útisigur á Djurgården , 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hann átti góða aukaspyrnu, beint á Mattias Östberg sem skoraði. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Elva Björk Hreggviðsdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar HSG Sulzbach/Leidersbach vann TSG Wismar , 33.28, í síðari leik liðanna í umspili 2. deildar kvenna í þýska handknattleiknum um helgina. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Reynismönnum og Grindavík

NÝLIÐAR Reynis úr Sandgerði komu verulega á óvart í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir skelltu Fjölnismönnum, 3:0, á heimavelli sínum í Sandgerði. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 71 orð

Guðný fyrir Ásthildi

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður ekki með íslenska landsliðinu þegar það mætir Englandi í vináttulandsleik í enska bænum Southend á fimmtudaginn. Ásthildur á við meiðsli að stríða og dró sig út úr landsliðshópnum í gær. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 269 orð

Ingvi af hjólinu og inn á völlinn

ÞAÐ var stór stund fyrir Ingva Rafn Guðmundsson, knattspyrnumann úr Keflavík, þegar hann kom inn á sem varamaður undir lok leiksins gegn KR-ingum í Frostaskjólinu í gærkvöld. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 352 orð

KNATTSPYRNA KR – Keflavík 1:2 KR-völlur, úrvalsdeild karla...

KNATTSPYRNA KR – Keflavík 1:2 KR-völlur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, mánudagur 14. maí 2007. Mörk KR : Björgólfur Takefusa 83. Mörk Keflavíkur : Guðmundur Steinarsson 39. (víti), Símun Samuelsen 62. Markskot : KR 10 (6) - Keflavík 7 (3). Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 52 orð

KR kvaddi Pauletic

KRÓATÍSKI knattspyrnumaðurinn Dalibor Pauletic var kvaddur sérstaklega á KR-vellinum fyrir leik KR-inga við Keflavík í gærkvöld. Pauletic er á leið heim til Króatíu eftir tveggja ára dvöl í Vesturbænum en hann kom til félagsins sumarið 2005. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 191 orð

Pearce sagt upp störfum hjá Manchester City

MANCHESTER City rak í gær knattspyrnustjórann Stuart Pearce vegna slaks árangur liðsins á leiktíðinni. City endaði í 14. sæti í úrvalsdeildinni með 42 stig, var fjórum stigum frá fallsæti. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

"Aldir upp við að vera rétt stemmdir gegn KR"

"ÞETTA var einn af þeim leikjum sem við erum minna með boltann en vinnum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir að þeir gerðu enn einu sinni góða ferð í Vesturbæinn í gærkvöld. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 187 orð

Tap í síðasta Evrópuleiknum í Glasgow

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki tapaði síðasta leiknum á Evrópumóti smáþjóða í Glasgow um helgina. Leikurinn sem slíkur skipti litlu máli þar sem stúlkurnar höfðu þegar tryggt sér sigur í mótinu. Síðasti leikurinn var við Skota og endaði 3:2. Meira
15. maí 2007 | Íþróttir | 905 orð | 1 mynd

Þjóðverjinn Dirk Nowitzki mikilvægastur í NBA

DIRK Nowitzki var kosinn "mikilvægasti" leikmaður ársins í NBA-deildinni að sögn forsvarsmanns Dallas Mavericks um helgina. Verðlaunin verða formlega tilkynnt í dag en Nowitzki er fyrsti Evrópubúinn sem vinnur verðlaunin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.