Greinar fimmtudaginn 17. maí 2007

Fréttir

17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

13 ára stúlka undir stýri

ÞEGAR lögreglumenn komu á vettvang umferðaróhapps mátti sjá að þar hafði orðið tveggja bíla árekstur. Tjónvaldurinn reyndist vera 13 ára stúlka sem hafði sest undir stýri bíls og ekið honum á annan bíl sem var kyrrstæður á sama bílastæði. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð

73.000 manns fengu hjálp við að taka afstöðu

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is "TILGANGURINN var að hjálpa óákveðnum kjósendum að sjá hvað þeir vildu kjósa samkvæmt stefnuskrám flokkanna," segir Páll Ingi Kvaran um spurningalista á slóðinni xhvad.bifrost. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri skemmtiferðaskip til Reykjavíkur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FAXAFLÓAHAFNIR eiga von á 77 skemmtiferðaskipum með samtals um 58. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Allir fimm náðu kjöri til Alþingis

FIMM stjórnarmenn í Sambandi íslenskra sveitarfélaga sóttust eftir sæti á Alþingi í nýliðnum kosningum og náðu allir kjöri. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Alvarleg eyðilegging

SKEMMDARVARGAR unnu milljónatjón á vinnuvélum verktakans Magna í Helgafellshverfi í fyrrinótt og hefur verktakafyrirtækið kært spjöllin til lögreglunnar. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Arctic Open-samningar undirritaðir

SAMSTARFSSAMNINGAR um markaðssetningu og framkvæmd Arctic Open-mótsins voru undirritaðir í klúbbhúsinu á Jaðri í gær, milli Landsbankans, Flugfélags Íslands og Golfklúbbs Akureyrar. Arctic Open verður haldið í tuttugasta og fyrsta sinn á Jaðarsvelli 21. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Arsenal vill fá Kolbein

KOLBEINN Sigþórsson, knattspyrnumaðurinn ungi í HK, hefur fengið tilboð frá enska stórliðinu Arsenal. Þar á bæ hefur verið fylgst með honum um langt skeið og Kolbeinn hefur farið nokkrum sinnum til æfinga hjá Arsenal. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Atlantsolía í Borgarnes

ATLANTSOLÍU hefur verið úthlutað lóð í Bogarnesi. Hyggst félagið reisa þar stöð með tveimur dælu. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Aukin fjölbreytni í áætlunarflugi

ICELAND Express hóf í gær formlega flug til fimm nýrra áfangastaða. Matthías Imsland opnaði flugleiðirnar í gærmorgun með því að rífa af miða fyrsta farþegans sem steig um borð í vél félagsins. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslendings á bandaríska listanum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VOLTA, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, er í níunda sæti á lista yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bílvelta á Möðrudalsöræfum

ÖKUMAÐUR slapp án teljandi meiðsla þegar hann velti bifreið sinni á Möðrudalsöræfum, nánar til tekið í Víðidal við Vegaskarð, seinni partinn í gær. Ökumaðurinn, sem var einn á ferð, missti stjórn á bifreiðinni í krapa með þeim afleiðingum að hún valt. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Bush skipar "stríðsstjóra"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur skipað Douglas Lute hershöfðingja í nýtt embætti "stríðsstjóra", en hann á að hafa yfirumsjón með hernaðaraðgerðum Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Cantor-risaskjaldbaka var talin nær útdauð

SJALDGÆF Cantor-risaskjaldbaka, tegund með mjúkan skjöld og geysilega öfluga kjálka, hefur fundist á gömlu yfirráðasvæði Rauðu kmeranna á vatnasvæði Mekong-árinnar í Kambódíu en talið var að tegundin væri nær útdauð. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 259 orð

Draga úr aðstoð við Srí Lanka

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ekki tilefni til rannsóknar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra: "Ríkissaksóknari, Bogi Nilsson, telur ekkert tilefni til opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum ríkislögreglustjóra. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Falla niður um eitt sæti

LJÓST er að bæði Árni Johnsen og Björn Bjarnason munu færast niður um eitt sæti á framboðslistum Sjálfstæðisflokksins þegar landskjörstjórn úthlutar þingsætum um helgina. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta vorhátíðin í nýju skólahúsnæði

Fáskrúðsfjörður | Fyrsta vorhátíð leikskólans Kærabæjar á Fáskrúðsfirði í nýju húsnæði skólans var haldin um helgina. Íbúum Fáskrúðsfjarðar var boðið að skoða húsið og hlusta á börnin sem voru með nokkur skemmtiatriði. Í skólanum eru 39 börn í vetur. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Geir afhendir Sverris sögu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra mun í dag, 17. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 163 orð

Gerður að blóraböggli vegna barnshvarfs

Praia da Luz. AFP. | Robert Murat, maðurinn sem yfirheyrður var af portúgölsku lögreglunni vegna barnshvarfsins í Algarve í Portúgal 3. maí sl. segist hafa verið gerður að blóraböggli í málinu. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Herði lög gegn útlendingum

RÁÐAMENN fyrirtækja, sem staðin eru að því að ráða til sín ólöglega innflytjendur, geta fengið fangelsisdóma verði nýjar tillögur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að veruleika, að sögn BBC . Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hindraði lögreglu

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær karlmann sem ákærður hafði verið fyrir að ýta lögreglumanni við skyldustörf og þröngvað honum upp að dráttarvél. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hlaupið um Breiðholtið

BREIÐHOLTSHLAUPIÐ verður haldið í dag, fimmtudaginn 17. maí, kl. 13.00. Hlaupið verður fráfélagsmiðstöðinni Miðbergi um Elliðaárdalinn og efra Breiðholt. Vegalengdir eru 2 km skemmtiskokk, 5 km og 10 km með tímatöku. Skráning hefst kl. 11 í Miðbergi. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Hæstiréttur dæmir eignarland í 4 þjóðlendumálum

FJÓRIR dómar féllu í Hæstarétti í gær um eignarréttindi á landi í svokölluðum þjóðlendumálum. Fallist var á kröfur landeigenda um að svæðin væru háð séreignarrétti þeirra. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 238 orð

Hætt við að senda Harry Bretaprins til Íraks

London. AFP. | Harry Bretaprins verður ekki sendur með herdeild sinni til Íraks eins og gert hafði verið ráð fyrir. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ísbjörninn er aftur á leiðinni norður

Blönduós | Málararnir Kristján Pétursson og Jón Jóhannsson voru í óða önn að tjarga Hillebrandtshúsið á Blönduósi einn ágætan sólskinsdag fyrir skömmu. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Í tveggja ára fangelsi fyrir mörg innbrot í bíla

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 29 ára gamlan karlmann, Björn Bender, í tveggja ára fangelsi fyrir fjölda innbrota í bifreiðar á höfuðborgarsvæðinu og hylmingu. Maðurinn var með talsvert magn af þýfi í bíl sínum þegar lögregla stöðvaði hann. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

Já, Björn, skoðum alvöru málsins

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Hreini Loftssyni, formanni stjórnar Baugs Group: "Með yfirlýsingu til fjölmiðla hefur Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, tjáð sig um auglýsingu Jóhannesar Jónssonar, kaupmanns í Bónus, í dagblöðum... Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jerry Falwell látinn

JERRY Falwell, einn af áhrifamestu kristilegu leiðtogunum í Bandaríkjunum sl. 30 ár, lést í fyrrakvöld, 73 ára að aldri. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð

Kambur á Flateyri að selja kvóta og skip

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is KAMBUR hf. á Flateyri er nú í samningaviðræðum um að selja frá sér umtalsverðan hluta fiskveiðiheimilda sinna og einhver fiskveiðiskip en Kambur gerir út tvo stóra báta og þrjá minni. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð

Kolefnið jafnað út

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SÚ STUND er loks runnin upp að umræðan um loftslagsmálin er að skila sér í raunhæfum og markvissum aðgerðum til að ýmist draga úr eða binda losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Krakkarnir vilja hefja tungumálanám fyrr

MENNTARÁÐ fundaði í fyrsta sinn í gær með nemendaráðum grunnskólanna í Reykjavík og Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, upplýsti að um 65 nemendur hefðu sóttu fundinn. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 885 orð | 1 mynd

Kveið fyrir síðustu sjóferðinni

Lögmaður ekkju annars skipverjans sem lést þegar Dísarfell sökk segir manninn hafa haft mikla vantrú á skipinu sem hann fórst með. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kynna meistaranám á Bifröst

HÁSKÓLINN á Bifröst kynnir meistaranám sem í boði er á næsta skólaári föstudaginn 18. maí kl. 12:30 – 15:00 á Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16, Fógetastofu. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kynning á lokaverkefnum heilbrigðisdeildar HA

Á MORGUN, föstudaginn 18. maí verður Rannsóknardagur heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri en þá kynna nemendur í BS-námi lokaverkefni sín í hjúkrunarfræði og iðjuþjálfunarfræði. Hjúkrunarfræðingar munu kynna verkefni sín frá því klukkan 9.45 til 15. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Leikskólaliðar útskrifaðir í fyrsta sinn

FYRSTU leikskólaliðarnir útskrifuðust í gær frá svokallaðri Leikskólabrú sem kennd hefur verið á vegum Mímis-símenntunar. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lönduðu 181 kg þungri lúðu

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Í annað sinn á skömmum tíma barst stórlúða á land á Djúpavogi á línuveiðara en fyrir skemmstu kom báturinn Anna GK með 146 kg lúðu að landi. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Málstofa um ríkisstjórnir

STOFNUN stjórnsýslufræða og stjórnmála stendur fyrir málstofu um ríkisstjórnir föstudaginn 18. maí nk. kl. 14-16. Málstofan fer fram á ensku og fer fram í stofu 202 í Odda. Þrjú erindi verða flutt á málstofunni. Indriði H. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Málþing haldið um raunfærnimat

MÁLÞING um raunfærnimat var haldið í gær á Hótel KEA á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Erindi á málþinginu héldu meðal annarra Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, og Ingibjörg E. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Minnihlutastjórn í Skotlandi

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAU sögulegu tíðindi urðu á Skotlandi í gær að þjóðernissinninn Alex Salmond var kjörinn oddviti skosku heimastjórnarinnar í atkvæðagreiðslu á þinginu í Edinborg. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Notaði stolið greiðslukort

ATHUGULIR starfsmenn Olís á Akranesi höfðu samband við lögregluna eftir að hafa veitt því athygli að keypt hafði verið út á stolið greiðslukort í einum af sjálfsölum Olís. Öryggismyndavélar náðu mynd bæði af bíl og manni. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 430 orð

Nýir Volkswagen-bílar verða kolefnisjafnaðir

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is "ÞETTA er búið að eiga sér talsverðan aðdraganda," segir Knútur G. Hauksson, forstjóri Heklu, um þá ákvörðun að kolefnisjafna starfsemi bílaumboðsins og akstur allra nýrra Volkswagen-bifreiða fyrsta árið. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Ný stjórn í Serbíu

NÝ ríkisstjórn lýðræðisflokkanna hefur tekið við völdum í Serbíu. Forsætisráðherra verður Vojislav Kostunica, hófsamur þjóðernissinni. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Opið hús í Regnboganum

OPIÐ hús verður í dag, 17. maí, milli kl. 10 og 13 í Regnboganum, leikskóla á Ártúnsholti. Listsýning er á verkum barnanna og foreldraráð verður með kaffisölu í sal skólans. Börnin syngja fyrir gesti, Gula deildin kl. 10.30, Rauða deildin kl. 11. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Opna útibú við Vínlandsleið

LANDSBANKINN opnaði útibú í nýju húsnæði við Vínlandsleið 1 í Grafarholti í vikunni. Þar eru fyrir Húsasmiðjan og Blómaval. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

"Ákall um breytta stefnu"

Í KJÖLFAR kosninga hefur Framtíðarlandið ályktað um úrslitin og kosningakerfið. Í ályktuninni segir að traust og trúverðugleiki sé grundvallaratriði í lýðræðisþjóðfélagi og að stjórnmálamönnum beri að virða þann vilja sem fram kemur í kosningum. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Raðafæta dæmd

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í 15 skipti pantað og neytt veitinga á veitingastöðum í Reykjavík án þess að geta greitt fyrir þær. Maðurinn hefur sjö sinnum áður verið dæmdur fyrir sama athæfi í samtals 34 skipti. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Ráðuneytið hafnaði innflutningi kindakjöts

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur synjað Aðföngum og Ferskum kjötvörum um innflutning á fersku lambakjöti frá Nýja-Sjálandi. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Samfelldur skóli og tómstundir á Seltjarnarnesi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Samstarfsvilji í bæjarstjórn

BÆJARSTJÓRN Vesturbyggðar fagnar framkominni hugmynd um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum og hefur lýst yfir vilja til samstarfs við hlutaðeigandi aðila. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Sarkozy heitir breytingum

París. AFP. | Nicolas Sarkozy tók í gær formlega við embætti forseta Frakklands og hét hann því við það tækifæri að beita sér fyrir umbótum í því skyni að tryggja stöðu Frakklands í síbreytilegri veröld. "Þjóðin hefur veitt mér umboð. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Sjóræningjar, ríkisstjórn og Yoko Ono

FRÆÐSLA, listir, skemmtun og útivera verða í fyrirrúmi í Viðey í sumar, sagði Kjartan Magnússon, formaður Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, á blaðamannafundi í Viðey í gær þar sem endurreisn starfseminnar í Viðey var kynnt. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skipst á hugsunum?

UNGVIÐINU, hvort sem það er tvífætt eða fjórfætt, þykir gaman og gott að vera í sveitinni og Sveinn Svavar fór nýlega í sveitaferð að Grjóteyri í Kjós. Hann var sérstaklega hrifinn af kálfunum og horfðist innilega í augu við þennan. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Skýrslan ekki ætluð dómi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnahúss, segir kynferðisbrotamál það sem dæmt var í héraðsdómi á þriðjudag, þar sem þrír piltar voru sýknaðir af brotum gegn 16 ára stúlku, vera allt hið óvenjulegasta. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Stórkostleg sýning

FAGNAÐARÓPUM áhorfenda ætlaði aldrei að linna að lokinni sýningu San Francisco-ballettsins í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ballettinn sýndi valin verk listdansstjóra síns, Helga Tómassonar. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Stöldrum við – hugsum um alvöru málsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra: "Pólitísk auglýsing Jóhannesar Jónssonar kaupmanns gegn mér birtist í öllum dagblöðum föstudaginn 11. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sveppaeitur og litarefni

INNFLUTNINGUR hefur verið takmarkaður að undanförnu á hnetum og fíkjum vegna myglusveppaeiturs, sem haft getur skaðleg áhrif á heilsu manna. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Sökuð um tuga milljóna umboðssvik í netbanka

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FJÓRIR viðskiptavinir netbanka Glitnis á Akureyri sæta nú ákærum fyrir um 30 milljóna króna umboðssvik með því að hafa misnotað aðgang sinn að gjaldeyrisviðskiptakerfi netbankans. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Um 20 punda urriði úr Þingvallavatni

TÆPLEGA tuttugu punda urriði veiddist í Þingvallavatni í fyrrakvöld. Fullorðinn veiðimaður fangaði fiskinn við Arnarfell. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Vaxandi vantrú á framhald

VAXANDI vantrú er á framhald ríkisstjórnarsamstarfsins innan bæði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Ástæðan er ekki sú, að einhverjar uppákomur hafi orðið í viðræðum formanna flokkanna, þeirra Geirs H. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Velta dagvöruverslana eykst

VELTA dagvöruverslana var verulega meiri í apríl en á sama tíma í fyrra og munar þar rúmum 11% skv. tölum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Einnig sýna tölurnar að lítil breyting varð á milli veltu í apríl og mars þrátt fyrir að páskar væru í apríl. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Veraldarvinir í Grasagarði Reykjavíkur

FJÓRTÁN sjálfboðaliðar frá evrópsku samtökunum Veraldarvinum, sem vinna að umhverfismálum víða um heim, hafa unnið í Grasagarði Reykjavíkur að undanförnu en innan skamms taka við önnur verkefni. Meira
17. maí 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vilja framhald á samstarfi við Vaxtarsamning

Ársfundur Vaxtarsamnings Eyjafjarðarsvæðisins fór fram í félagsheimili NLFA í Kjarnaskógi síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum var farið yfir verkefni sem unnið var að innan Vaxtarsamningsins ásamt skýrslu stjórnar og verkefnastjóra. Meira
17. maí 2007 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Wolfowitz sagður vilja segja af sér

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2007 | Leiðarar | 467 orð

Lúðustofninn í hættu

Rétt er og eðlilegt að hlustað sé á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar, sem undanfarin ár hefur varað við veiðum á lúðu og telur stofninn í verulegri hættu, eins og kom fram hér í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. maí 2007 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Tilveran á Fróni

Kristján Leósson og Hildigunnur Sverrisdóttir leituðu í gær að ofnum í nýju íbúðina, annar nýfæddra tvíburanna í kerrunni og hinn í fanginu á pabbanum. Jóna Kristín Jónsdóttir málaði og setti upp gardínur í gær. Meira
17. maí 2007 | Leiðarar | 558 orð

Úlfur, úlfur?

Vandræði Pauls Wolfowitz hjá Alþjóðabankanum hafa nú verið í fréttum síðan snemma í apríl og í gær benti allt til þess að setu hans í stóli forstjóra bankans lyki senn. Meira

Menning

17. maí 2007 | Tónlist | 304 orð

Af magni og gæðum

Atli Heimir Sveinsson: Xanties* (1975), Lethe (1987), 21 tónamínúta (1981) og Flautusónata (2005). Áshildur Haraldsdóttir flauta; Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson* píanó. Sunnudaginn 13. maí kl. 15. ¤¤¤ Meira
17. maí 2007 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Bílar og beittur breskur húmor

ÁÐUR hefur verið minnst á breska bílaþáttinn Top gear á þessum vettvangi og mælt með honum við sjónvarpsáhorfendur. Varð sá pistill til þess að undirritaður settist niður við skjáinn og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 347 orð | 2 myndir

Björk brýst upp breiðskífulista heimsins

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VIÐTÖKUR við Volta , nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, hafa verið mjög góðar um allan heim. Meira
17. maí 2007 | Bókmenntir | 157 orð

Bók með Íslandsmyndum best

BÓK MEÐ ljósmyndum frá Íslandi og texta eftir tvo Letta, The Icelanders. Between Glaciers and Lava , hefur verið valin besta listræna bókin í Lettlandi af þeim sem gefnar voru út í fyrra. Meira
17. maí 2007 | Fjölmiðlar | 261 orð | 1 mynd

Enginn Íslendingur í On the Lot

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 799 orð | 1 mynd

Fíflaskapur í gamni og alvöru

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helgakristin@gmail.com ÓPERAN Viröld fláa eftir Hafliða Hallgrímsson tónskáld verður sett á svið í tónleikaflutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói á morgun klukkan 19.30. Meira
17. maí 2007 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Hvernig var?

"Þetta var bara alveg frábær sýning, alveg ótrúleg sýning. Stórkostlegt að við skulum njóta þess að eiga svona frábæran meistara í þessu fagi. Meira
17. maí 2007 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Leiðin á milli í Þjóðminjasafninu

SÝNINGIN Leiðin á milli verður opnuð kl. 15 á laugardaginn í Þjóðminjasafni Íslands. Þar sýna þrjár listakonur sem kenna vig við Andrá, þær Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá. Meira
17. maí 2007 | Fólk í fréttum | 512 orð | 2 myndir

Lesið í strætó

Ég tók strætó í vinnuna um daginn. Það þykir mönnum kannski ekkert sérstaklega merkilegt en fyrir mér er það stórmerkilegt, því ég hef ekki tekið strætó á Íslandi í mörg ár. Og það sem meira er, mér tókst að klára jólabókina mína! Meira
17. maí 2007 | Menningarlíf | 70 orð

Listahátíð í Reykjavík

Dagskráin í dag * Les Kunz – trúðar og töfrandi tónlist. 6. sýning í félagsheimilinu Valaskjálf kl. 14. * Jón Leifs - Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur leikur. Tónleikar í Listasafni Íslands kl. 20 * Meira
17. maí 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Minnisvarði vinsemdar

LISTAKONAN Margit Säde vígir hljóðverk sem hún hefur í Perlunni á laugardaginn, 19. maí. Verkið heitir MonuMental NiceNess. Säde telur minnisvarða nútímans fagna sigri yfir leiðindum og nýjum viðmiðum hvað varðar vinsemd. Meira
17. maí 2007 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Óperugerð kvikmyndar

TÓNSKÁLDIÐ Poul Ruders situr nú sveittur við að semja óperu upp úr kvikmyndinni Dancer in the Dark, eða Myrkradansarinn, sem Björk Guðmundsdóttir lék aðalhlutverkið í undir leikstjórn Danans Lars Von Trier. Meira
17. maí 2007 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Ósk hinna rænulausu

Listahátíð hefur farið gríðarlega vel af stað. Klókt var að hafa áherslu á efni sem höfðar til allrar fjölskyldunnar fyrstu dagana en bæði Risessan og Les Kunz hafa slegið í gegn. Meira
17. maí 2007 | Kvikmyndir | 779 orð | 2 myndir

"Viltu að ég gráti meira?"

Kvikmyndahátíðin hér í Cannes var opnuð formlega í gær með sýningu myndarinnar My Blueberry Nights . Myndin er fyrsta mynd kínverska leikstjórans Wong Kar Wai á enska tungu en hann er alls ekki ókunnugur kvikmyndahátíðinni. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 704 orð | 2 myndir

Rennir ekki hýru auga til Hollywood

Anna Halldórsdóttir tónlistarmaður vinnur hjá MTV í New York og semur tónlist fyrir kvikmyndir Meira
17. maí 2007 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Silvía Nótt í Svíþjóð

OFURSTJARNAN Silvía Nótt er nú á góðri leið með að verða heimsfræg, því sænska sjónvarpsstöðin TV4 hefur boðið í nýjustu þáttaröðina um poppdívuna, The Silvia Night Show. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 191 orð

Stelpurnar í Nylon slá alla út

ÞÆR Alma, Emilía, Klara og Steinunn sem saman skipa Nylon-flokkinn eiga vinsælasta lagið á Íslandi aðra vikuna í röð, en lagið "Holiday" er í efsta sæti Lagalistans. Meira
17. maí 2007 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Tinni á hvíta tjaldið

STEVEN Spielberg og Peter Jackson ætla að vinna saman að gerð þriggja kvikmynda um hina ástsælu teiknimyndapersónu Tinna, sem er Íslendingum að góðu kunn. Tinni er sköpunarverk belgíska teiknarans Hergé, sem hét réttu nafni George Remi. Meira
17. maí 2007 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Tvöföld opnun í Skaftfelli

LISTDAGSKRÁIN Á Seyði verður sett með opnun listsýninga í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði á laugardaginn kl. 14. Léttsveit Reykjavíkur tekur nokkur lög á setningarhátíðinni. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 186 orð | 2 myndir

Volta er mest selda plata landsins

VOLTA, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, fór beint í efsta sæti íslenska tónlistans þessa vikuna. Platan kom út á mánudaginn í síðustu viku og varð strax mest selda plata landsins. Meira
17. maí 2007 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Þegar Bach fór í gönguferð

LIÐIN eru 40 ár síðan organistinn Michael Radulescu hætti að drekka kaffi. "Fráhvarfseinkennin voru slík að ég skalf allan þann dag," segir hann brosandi. Nú orðið skelfur hann bara úr kulda þegar hann kemur til Íslands í sumarveðri í maí. Meira
17. maí 2007 | Bókmenntir | 475 orð | 1 mynd

Þjóðfélagsrýnir á mörkum skáldskapar og sagnfræði

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira

Umræðan

17. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 234 orð

Á að hundsa úrslit kosninganna?

Frá Jónasi Gunnari Einarssyni: "Í leiðara Mbl. í dag (16. maí) er skoðuð samningsstaða stjórnarflokkanna um stjórnarmyndun í kjölfar alþingiskosninga og þeim veitt ráðgjöf af leiðarahöfundi um framhaldið." Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 694 orð

Er grunnskólinn fyrir alla?

Ragnhildur Birna Hauksdóttir: "MIG langar til að vekja athygli á máli sem skiptir alla máli og það er skólakerfið – margt er gott en margt má betur fara." Meira
17. maí 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 16. maí 2007 Sarkozy og Ísland Vel má vera að Sarkozy...

Eyþór Arnalds | 16. maí 2007 Sarkozy og Ísland Vel má vera að Sarkozy takist að hafa áhrif á ESB á viðkvæmum tímum þegar enn er tekist á um stjórnarskrá. Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Jóhann Elíasson | 16. maí Vol, væl og ósannindi ENN einu sinni kom Árni...

Jóhann Elíasson | 16. maí Vol, væl og ósannindi ENN einu sinni kom Árni Finnsson "vælandi" í útvarpið og sagði að hvalveiðar Íslendinga sköðuðu ferðaþjónustuna. Meira
17. maí 2007 | Blogg | 298 orð | 1 mynd

Kristinn Pétursson | 16. maí 2007 Fjósamjólk góð gegn ofnæmi Frétt af...

Kristinn Pétursson | 16. maí 2007 Fjósamjólk góð gegn ofnæmi Frétt af ruv.is: "Börn sem drekka óunna mjólk beint úr fjósinu fá miklu síður asma og ofnæmi en börn sem drekka gerilsneydda mjólk. Þetta sýna nýjustu rannsóknir. Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Lyfjagleði og áhugaleysi í "besta heilbrigðiskerfi í heimi"?

Bergþór G. Böðvarsson skrifar um skilvirkni íslenska heilbrigðiskerfisins: "...þá mætti halda að besta heilbrigðiskerfi í heimi hefði verið og væri stjórnað af lyfjaglöðum áhugaleysingjum." Meira
17. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Maraþonhlaup í Kaupmannahöfn

Frá Stefáni Þórðarsyni: "MARGIR Íslendingar koma til Kaupmannahafnar að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Spáð er metþátttöku í hlaupinu nú og búist við 6.000-7.000 hlauparar taki þátt í hlaupinu í ár. Hlaupið ber nafnið Glitnir Copenhagen Marathon." Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Málefni Njálsgötu 74

Sigfús Sigmundsson og Þorsteinn H. Ástráðsson lýsa óánægju vegna kaupa Rvíkurborgar á húsnæði fyrir heimilislausa karlmenn: "Borgaryfirvöld hafa ákveðið að starfrækja heimili fyrir útigangsmenn að Njálsgötu 74 án samráðs við íbúa hverfisins og ríkir þar mikil óánægja." Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Nú er mál að linni, Hjörleifur

Þetta var orrusta en stríðið er ekki búið, segir Snorri Sigurjónsson um Íslandshreyfinguna og úrslit kosninganna: "Við verðum á hliðarlínunni og munum styðja VG og aðra á þingi sem hafa vaknað til umhverfisvitundar, sama hvaða flokki hver tilheyrir." Meira
17. maí 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 16. maí 2007 5%-reglan er skynsamleg Ekki veit ég...

Óli Björn Kárason | 16. maí 2007 5%-reglan er skynsamleg Ekki veit ég hvort Ómar Ragnarsson vill enga þröskulda eða lækka þann sem fyrir er. Til að vera sjálfum sér samkvæmur hlýtur hann að berjast fyrir fyrrnefndu leiðinni. Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Ragnhildur Birna Hauksdóttir | 16. maí Er grunnskólinn fyrir alla? MIG...

Ragnhildur Birna Hauksdóttir | 16. maí Er grunnskólinn fyrir alla? MIG langar til að vekja athygli á máli sem skiptir alla máli og það er skólakerfið – margt er gott en margt má betur fara. Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Röðin komin að "R-lista" ríkisstjórn

Björgvin Guðmundsson skrifar um úrslit kosningannna: "Samfylkingin hefur farið silkihönskum um Sjálfstæðisflokkinn." Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Sigfús Austfjörð | 16. maí Rafmagnssamgöngur – já takk FINNST...

Sigfús Austfjörð | 16. maí Rafmagnssamgöngur – já takk FINNST tímabært að deila skoðunum mínum á umferðarómenningu Íslendinga með öðrum landsmönnum. Meira
17. maí 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey | 16. maí 2007 Stjórnarsamstarfið Markmið...

Sigríður Laufey | 16. maí 2007 Stjórnarsamstarfið Markmið stjórnarandstöðunnar var að fella ríkisstjórnina er ekki tókst. Meira
17. maí 2007 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Úrræði fyrir nemendur með leshömlun

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Fyrir liggja tillögur um úrræði fyrir nemendur með leshömlun og aðgerðaáætlun hefur þegar verið hrint af stað." Meira
17. maí 2007 | Velvakandi | 347 orð | 2 myndir

velvakandi

Geðhvarfasýki er alvarlegur sjúkdómur ÉG vil taka undir orð Eddu Sigurðardóttur í greininni "Geðhvarfasýki" í Morgunblaðinu 14. maí. Ég hef verið með geðhvarfasýki í 20 ár og hún hefur valdið mér ákaflega miklum miska. Meira
17. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Við erum fullorðið fólk með framtíðarsýn

Frá Fjölmenntarhópi í KHÍ: "VIÐ erum nemendur í Fjölmennt, fullorðinsfræðslu fatlaðra, sem höfum unnið ýmis verkefni tengd mannréttindum og fordómum í garð minnihlutahópa. Okkur langar með þessum orðum að gera grein fyrir niðurstöðum okkar af þeirri vinnu." Meira

Minningargreinar

17. maí 2007 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Bergþóra Árnadóttir

Bergþóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku 8. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hveragerðiskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 24. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Hafsteinn Karlsson

Hafsteinn Karlsson fæddist í Hafnarfirði 4. ágúst 1962. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 1. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 3659 orð | 1 mynd

Hörður Sævaldsson

Hörður Sævaldsson fæddist í Neskaupstað í Norðfirði 7. febrúar 1934. Hann lést 6. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Karl Garðar Þórleifsson

Karl Garðar Þórleifsson fæddist á Miðgörðum í Grímsey 21. maí árið 1943. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 30. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Sigurgeir Númi Birgisson

Sigurgeir Númi Birgisson fæddist í Neskaupstað 26. janúar 1984. Hann lést 11. mars síðastliðinn. Útför Sigurgeirs Núma fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 22. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Stefán Karlsson

Stefán Karlsson fæddist á Belgsá í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu 2. desember 1928. Hann lést í Kaupmannahöfn 2. maí 2006 og var útför hans gerð frá Neskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2007 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Unnur Sigríður Malmquist

Unnur Sigríður Malmquist fæddist í Borgargerði við Reyðarfjörð 29. september 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni 4. maí síðastliðins og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. maí 2007 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

Aukin sókn í lúðu er áhyggjuefni

"AUÐVITAÐ er það mikið áhyggjuefni að sjá fréttir af því að sóknin í lúðustofninn sé að aukast vegna þess að við vitum að staða hans er mjög veik. Meira
17. maí 2007 | Sjávarútvegur | 190 orð

Vilja aukinn þorskkvóta

EIGENDUR smábáta á Norðausturlandi í félaginu Kletti skora á sjávarútvegsráðherra að auka þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs um 25.000 til 30.000 tonn. Áskorunin er byggð á góðum aflabrögðum að undanförnu. Meira
17. maí 2007 | Sjávarútvegur | 273 orð | 1 mynd

Vöktun eiturþörunga hafin

FYRSTU sýnum ársins fyrir vöktun eiturþörunga sem geta valdið skelfiskeitrun var safnað í Hvalfirði og Breiðafirði í síðustu viku. Sýnataka í Eyjafirði hefst í þessari viku. Meira

Daglegt líf

17. maí 2007 | Daglegt líf | 201 orð

Af braski

Hjálmar Freysteinsson veltir fyrir sér kosningabaráttunni og finnst tryggð kjötkaupmannsins við flokkinn, sem hann þó telur ofsækja sig, merkileg: Jóhannes til kaupa kann kjötið nýta af skrokknum. Lítinn blóraböggul fann en bjargaði sjálfum flokknum. Meira
17. maí 2007 | Ferðalög | 169 orð | 1 mynd

Hjólað um Köben á lánshjólum

Í KÓNGSINS Kaupmannahöfn er boðið upp á þann skemmtilega valkost, frá 1. maí til 15. desember, að fá lánað hjól til að skoða borgina á slíkum fararskjótum. Meira
17. maí 2007 | Neytendur | 451 orð

Kjöt á grillið fyrir helgina

Krónan Gildir 18. maí - 21. maí verð nú verð áður mælie. verð Krónu kryddaðar grísakótilettur 1299 1698 1299 kr. kg Krónu lambagrillsneiðar læri 1499 1898 1499 kr. kg Krónu lambaframpartssneiðar krydd. 1278 1598 1278 kr. Meira
17. maí 2007 | Ferðalög | 829 orð | 4 myndir

Lífríki Galapagoseyja lætur engan ósnortinn

Með stjörnukennurum og skemmtilegu fólki fóru hjónin Þorkell Erlingsson og Margrét Sæmundsdóttir til Galapagoseyja, í regnskóga Amazon og á eitt hæsta eldfjall Suður-Ameríku. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði ferðasöguna. Meira
17. maí 2007 | Daglegt líf | 1112 orð | 3 myndir

Logandi galdur heimsálfa á milli

Látlaust kerti sem keypt var á bensínstöð varð hvati viðskipta milli Hong Kong og Danmerkur. Grunnur þeirra var hins vegar lagður í íslenskri sveit fyrir meira en tuttugu árum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir lét töfrast af seiðandi litbreytingaljósi. Meira
17. maí 2007 | Daglegt líf | 377 orð | 2 myndir

Meirihluti borgarbúa í göngu- eða hjólafæri frá vinnu

HÆGT væri að draga verulega úr umferðarteppu og loftmengun á höfuðborgarsvæðinu ef borgarbúar notuðu fætur sína meira. Einkabílanotkun er áberandi meiri í Reykjavík en í öðrum borgum á Norðurlöndum og jafnvel víðar í Evrópu. Meira
17. maí 2007 | Neytendur | 823 orð | 4 myndir

Myglueitur og skósverta leynast í mat

Ólögleg litarefni hafa fundist í austurlenskum kryddtegundum og innflutningur hefur verið takmarkaður á hnetum og fíkjum vegna myglueiturs. Matvælafræðingurinn Herdís M. Guðjónsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að neytendur gerðu orðið vaxandi kröfur til rekjanleika matvara. Meira
17. maí 2007 | Neytendur | 600 orð | 1 mynd

Mæla með þorskalýsi frekar en ufsalýsi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "ÉG mæli með þorska- eða Krakkalýsi bæði fyrir börn og fullorðna. Úr lýsi er fólk að sækjast eftir A- og D-vítamínum og omega-3 fitusýrum. Meira
17. maí 2007 | Neytendur | 108 orð | 1 mynd

nýtt

Grillkjöt fyrir sumarið Sláturfélag Suðurlands hefur sett á markað nýjar tegundir af grillkjöti. Í fyrsta lagi er um að ræða tvær tegundir af nautakjöti, nautakjöt að argentínskum hætti, bæði nautakótilettur og -bógsneiðar. Meira
17. maí 2007 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd

Nýtt

Rúmteppi frá Danmörku Verslunin Betra bak býður nú upp á ný rúmteppi frá danska hönnuðinum Mette Ditmer. Teppin eru þunn, létt og fyrirferðarlítil og eru til í fimm mismunandi litum. Meira
17. maí 2007 | Ferðalög | 506 orð | 2 myndir

Sundruð Davíðsstjarna

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson olafurgudsteinn@googlemail.com Eitt sérstæðasta safn Berlínar er Jüdisches Museum eða Gyðingasafnið. Safnið er hannað af hinum þekkta bandaríska arkitekt Daniel Liebskind. Meira

Fastir þættir

17. maí 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ára. Ólafur Hafsteinn Jónsson húsasmíðameistarari, Þóristúni 13...

50 ára. Ólafur Hafsteinn Jónsson húsasmíðameistarari, Þóristúni 13, Selfossi, verður fimmtugur föstudaginn 18. maí. Af því tilefni ætla hann og fjölskylda hans að taka á móti gestum laugardaginn 19. maí á Hótel Selfossi milli kl. 20 og... Meira
17. maí 2007 | Í dag | 829 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA: Uppstigningardagur. Dagur aldraðra. Hátíðarmessa kl...

Guðpspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Jóh. 16 Meira
17. maí 2007 | Í dag | 380 orð | 1 mynd

Gríðarleg tækifæri í A-Evrópu

Eiríkur Bergmann Einarsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1995 og meistaragráðu í alþjóðastjórnmálum frá Kaupmannahafnarháskóla 1998. Hann leggur nú stund á doktorsnám við HÍ. Meira
17. maí 2007 | Í dag | 1177 orð | 1 mynd

Kirkjudagur aldraðra Eins og undanfarin ár er uppstigningardagur...

Kirkjudagur aldraðra Eins og undanfarin ár er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra í kirkjum landsins. Þá er eldri borgurum og fjölskyldum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu. Aldraðir taka virkan þátt í guðsþjónustunni með söng og upplestri. Meira
17. maí 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
17. maí 2007 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. Dc2 Rc6 7. e3 Rb4 8. Dd1 dxc4 9. Bxc4 a6 10. O-O b5 11. Be2 Rbd5 12. Rxd5 Rxd5 13. Be5 c5 14. dxc5 Bxc5 15. e4 Rf6 16. Dc2 Db6 17. Hac1 Rd7 18. Bg3 Be7 19. Hfd1 Rf6 20. Re5 Hd8 21. Meira
17. maí 2007 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Fjórum ungum mönnum var bjargað úr vatni á Suðurlandi eftir að bát þeirra hvolfdi. Úr hvaða vatni? 2 Hvaða íþróttafélag fékk foreldraverðlaun samtakanna Heimilis og skóla? 3 Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir varð 100 ára á þriðjudaginn sl. Meira
17. maí 2007 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Syngja um ástir með ljúfum hreim

KVENNAKÓRINN Kyrjurnar fagnar 10 ára afmæli sínu í dag með veglegum afmælistónleikum í Seltjarnarneskirkju kl 17. Meira
17. maí 2007 | Fastir þættir | 346 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það eru ýmsar sögurnar sem ganga í þessu þjóðfélagi okkar, Víkverji heyrði t.d eina sprenghlægilega um daginn um fólk sem hendir dagblöðum í almennar ruslatunnur. Meira

Íþróttir

17. maí 2007 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Alexander og Guðjón Valur fóru á kostum

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru á kostum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Anna Úrsúla og Markús Máni kjörin þau bestu

ANNA Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Gróttu, og Markús Máni Michaelsson Maute, úr Val, voru í gær útnefnd handknattleikskona og handknattleiksmaður ársins á lokahófi handknattleiksfólks á veitingahúsinu Broadway. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 163 orð

Buday tekur við Framliðinu

FRAMARAR hafa skrifað undir samning við Ungverjann Ferenc Buday – um að hann þjálfi handknattleikslið félagsins í karlaflokki næstu tvö árin. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 250 orð

Bæjarar ætla að gera breytingar

ÞAÐ er ljóst að forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Bayern München eru ákveðnir í að gera róttækar breytingar til að lyfta liðinu upp á hærra plan. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 157 orð

Coppell valinn stjóri ársins

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading, hefur verið útnefndur knattspyrnustjóri ársins í ensku knattspyrnunni. Það er samtök knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni og knattspyrnustjóra í deildarkeppninni sem standa að valinu. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 282 orð

Eggert: Eiður Smári ekki uppi á okkar borði

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EGGERT Magnússon stjórnarformaður West Ham og knattspyrnustjórinn Alan Curbishley áttu fund saman í gær, þann fyrsta af mörgum, þar sem farið var yfir leikmannamál félagsins og spáð í spilin fyrir næsta tímabil. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 132 orð

Einar þjálfar Fram

EINAR Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik til næstu þriggja ára og tekur hann við starfi Magnúsar Kára Jónssonar. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Forkeppni EM í handknattleik breytt

NÝTT keppnisfyrirkomulag verður tekið upp í undankeppni Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla og kvenna áður en hún fer fram árið 2010. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma léku í gær fyrsta leikinn í átta liða úrslitum ítölsku 1. deildarinnar. Mótherjinn var Napolí , sem Jón Arnór lék með í fyrra. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Arsenal hefur gengið frá fimm ára samningi við danska landsliðsmanninn Nicklas Bendtner , sem var í láni hjá Birmingham sl. keppnistímabil og skoraði 17 mörk í 1. deildar keppninni. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 179 orð

Ísland í 96. sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 96. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær og hefur fallið um eitt sæti frá því síðasti listi kom út fyrir mánuði síðan. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 354 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla 1. umferð: Magni – Tindastóll 0:2...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla 1. umferð: Magni – Tindastóll 0:2 *Tindastóll mætir Völsungi eða Vinum í 2. umferð. Skallagrímur – KB 2:1 *Skallagrímur mætir Haukum. Ýmir – Hrunamenn 3:1 *Ýmir mætir ÍH. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Kolbeinn með tilboð frá Arsenal

KOLBEINN Sigþórsson, knattspyrnumaðurinn ungi í HK, hefur fengið tilboð frá enska stórliðinu Arsenal. Þar á bæ hefur verið fylgst með honum um langt skeið og Kolbeinn hefur farið nokkrum sinnum til æfinga hjá Arsenal á undanförnum árum. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 201 orð

Leikið í Southend í kvöld

ÍSLAND mætir í kvöld liði Englands í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Roots Hall, heimavelli enska 1. deildarfélagsins Southend – skammt austur af London. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Palop var hetja Sevilla í Glasgow

ANDREAS Palop, markvörður spænska liðsins Sevilla, var hetja liðs síns í gærkvöldi þegar það lagði Espanyol í úrslitaleik UEFA-bikarsins í Glasgow. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 188 orð

Tvö töp á NM í körfu

TVÖ íslensk körfuknattleikslandslið hófu leik í gærkvöldi á Norðurlandamótinu sem hófst í Solna í Svíþjóð í gærkvöldi. Bæði liðin töpuðu, 16 ára lið kvenna fyrir Finnum og 18 ára lið karla fyrir Dönum. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 319 orð

Utah í úrslit í fyrsta sinn í níu ár

ÆVINTÝRI Golden State í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik er á enda. Meira
17. maí 2007 | Íþróttir | 278 orð

Veigar skoraði sigurmarkið fyrir Stabæk

VEIGAR Páll Gunnarsson skaut Stabæk upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær þegar hann skoraði sigurmark liðins, 1:0, gegn Odd Grenland. Veigar Páll skoraði markið á laglegan hátt eftir snögga sókn Stabæk á 16. mínútu leiksins. Meira

Viðskiptablað

17. maí 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Atlantsskip opna í Rotterdam

ATLANTSSKIP hafa opnað skrifstofu í Rotterdam í Hollandi. Fyrst í stað munu fjórir starfsmenn starfa á skrifstofunni en Jaap Zevenbergen veitir henni forstöðu. Skrifstofan í Rotterdam mun starfa undir nafninu Atlantsskip Benelux. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 147 orð

Aukinn vöxtur í Afríku dugar ekki

ALLT útlit er fyrir að hagvöxtur í Afríku á þessu ári verði nálægt 6%. Ef það gengur eftir verður það mesti hagvöxtur í heimsálfunni í tvo áratugi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Þróunarbanka Afríku. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Aukin viðskipti við Ítali

INNFLUTNINGUR frá Ítalíu hefur stóraukist á undanförnum árum. Sem dæmi voru 20 tonn af ólífuolíu flutt inn frá Ítalíu fyrir 10 árum, en á síðasta ári hafði magnið tífaldast og var komið í 200 tonn. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Áhrifamikill í Bretlandi

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, er þriðji áhrifamesti kaupsýslumaðurinn í verslun í Bretlandi að mati tímaritsins Retail Week. Á síðasta ári var Jón Ásgeir í 21. sæti í samskonar úttekt tímaritsins og hefur því hækkað um 18. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Danske Bank lækkar gjöld

DANSKE Bank ætlar að lækka þjónustugjöld, hækka innlánsvexti og lækka útlánsvexti hjá þeim viðskiptavinum sem nota netbanka. Þetta getur bankinn gert vegna þess að afkoma hans, eins og annarra banka, hefur verið með besta móti á umliðnum árum. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 63 orð

Finnair að losa sig við Boeing

FINNAIR hefur selt síðustu tvær vélar sínar af gerðinni Boeing MD-11 til rússneska félagsins Aeroflot. Finnska félagið, sem FL Group á stóran hlut í, hefur ákveðið að skipta um flugvélategund og taka inn Airbus-vélar í sinn flota. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Frá skosku hálöndunum til íslenskrar lögmannsstofu

Ann Grewar er einn nýjasti starfsmaður LOGOS lögmannsþjónustu og fyrsti breski starfsmaður fyrirtækisins. Bjarni Ólafsson ræddi við Ann um vinnuna og áhugamálin. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Góð laun í boði

NÝJA Jórvík hefur löngum verið fyrirheitna landið meðal þeirra sem lifa og hrærast í fjármálaheiminum. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Greiðslukortavelta eykst

GREIÐSLUKORTAVELTA í aprílmánuði nam 22,2 milljörðum króna samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Er það um 10% aukning, á föstu verði, frá sama mánuði í fyrra. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 71 orð

Halda Marel

GREINING Glitnis hefur hækkað verðmat sitt á Marel og mælir með því við fjárfesta að þeir haldi bréfum sínum í félaginu, þ.e. markaðsvogun. Gengi félagsins er þó 3,5% hærra en verðmatið nú en undir markgengi eftir sex mánuði, þ.e. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 1174 orð | 1 mynd

Hausaveiðar að færast í vöxt á Íslandi

Síðustu ár hafa orðið miklar breytingar á fjármálamarkaðinum hér heima. Fjármálafyrirtæki hafa ekki aðeins stækkað heldur hefur þeim líka fjölgað og þar með hefur eftirspurn eftir hæfu starfsfólki á þeim vettvangi aukist. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

H&M og Bündchen í eina sæng?

SÆNSKA tískuvörufyrirtækið Hennes & Mauritz (H&M) hefur löngum lagt mikið upp úr því að fá heimsþekktar fyrirsætur til þess að kynna vörur sínar. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

HugurAx keypti af Betri lausnum

NÝLEGA var gengið frá kaupum HugarAx á veflausnadeild Betri lausna ehf. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 82 orð

Kaupir Tamm & Partners

GLITNIR hefur fest kaup á sænska verðbréfafyrirtækinu Tamm & Partners Fondkommission. Með kaupunum er bankinn að styrkja stöðu sína á sænskum verðbréfamarkaði eftir að hafa náð þar fótfestu með kaupum á Fischer Partners um mitt síðasta ár. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Landsbankinn opnar útibú við Vínlandsleið

LANDSBANKINN opnaði í vikunni útibú í nýju húsnæði við Vínlandsleið 1 í Grafarholti, þar sem fyrir eru Húsasmiðjan og Blómaval. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 200 orð

Lúxusnýlendan Ísland

Þær fréttir berast á vori hverju að varla sé nokkur leið fyrir íslenska stangveiðimenn að komast í hinar fallegu ár landsins og reyna að klófesta hina spriklandi, slímugu laxa. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Magnús hættir á SkjáEinum

MAGNÚS Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjásins miðla, mun um næstkomandi mánaðamót láta af starfi að eigin ósk. Var þetta tilkynnt á starfsmannafundi í gær. Í kjölfarið var send út tilkynning þar sem fram kemur að unnið sé að ráðningu eftirmanns. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 163 orð

Mikilvægur olíufundur

AUÐUG olíulind hefur uppgötvast í kínverskri landhelgi, ekki langt utan strönd héraðsins Hebei í norðurhluta landsins. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 81 orð

Nýherji verslar í Danmörku

NÝHERJI hefur gengið frá kaupum á danska tækni- og þjónustufyrirtækinu Dansupport A/S. Kaupverðið er 190 milljónir króna en samkvæmt fréttatilkynningu til kauphallarinnar er velta fyrirtækisins um 340 milljónir króna á ári. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 323 orð | 3 myndir

Nýir stjórnendur hjá Icelandair

INGA Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Vildarklúbbs Icelandair frá og með 1. júní 2007. Inga Birna hóf störf hjá Icelandair í Keflavík sumarið 1994 og starfaði hjá félaginu á sumrin til ársins 1998. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 600 orð | 9 myndir

Nýir stjórnendur hjá Mílu

MÍLA ehf. er nafn nýs fyrirtækis sem stofnað var í marsmánuði um rekstur, uppbyggingu og viðhald fjarskiptanets Símans. Míla hóf formlega rekstur hinn 1. apríl síðastliðinn. Hér eru kynntir til sögunnar nokkrir helstu stjórnendur fyrirtækisins: Páll Á. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 713 orð | 1 mynd

Nýmarkaðir eru flaggskipið

Jan Forsbom var nýlega staddur hér á landi til þess að kynna vörur FIM, hins nýja dótturfélags Glitnis. Guðmundur Sverrir Þór hitti hann þá að máli. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 134 orð

Óbreyttir vextir í samræmi við væntingar markaðarins

SÚ ÁKVÖRÐUN bankastjórnar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum kom markaðsaðilum ekki á óvart og voru viðbrögð markaðarins því ekki mikil í gær. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 962 orð | 3 myndir

Óttast bólueinkenni í Kína

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Ekkert lát er á þenslu þeirri sem einkennt hefur kínverska hagkerfið á undanförnum árum. Hagvöxtur á fyrsta fjórðungi ársins var 11% og síðan um áramót hefur CSI 300-hlutabréfavísitalan hækkað um 82%. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 2 myndir

Ráðnir til Prentmets

PRENTMET hefur nýverið ráðið til sín tvo nýja stjórnendur. Axel Heimir Þórleifsson hefur verið ráðinn sem verkstjóri í stafrænni prentdeild. Axel útskrifaðist sem prentsmiður frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1999. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg samdi við Vodafone

REYKJAVÍKURBORG hefur samið við Vodafone um fjarskiptaþjónustu fyrir borgina til næstu þriggja ára. Áætlaður sparnaður fyrir borgina mun vera um 25 milljónir króna á ári en heildarverðmæti samningsins er um 230 milljónir króna á samningstímanum. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Sameining hreinsifyrirtækja

HILDINGUR, dótturfélag KEA, hefur keypt fjórðungshlut í félaginu Hreinsitækni og á sama tíma hefur fyrirtækið sameinast Holræsahreinsun undir nafni Hreinsitækni. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Skortur á vinnuafli framundan í Kína

MIKIÐ framboð af ódýru vinnuafli er einn af lykilþáttunum í kínversku efnahagssprengjunni. Erlend fyrirtæki hafa í stórum stíl leitað til þessa fjölmennasta lands í heimi til þess að lækka þátt launa í framleiðslukostnaði sínum. En það gæti brátt... Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 1725 orð | 1 mynd

Sókn í virðuleika ræður för

Tilboð fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs í Dow Jones & Company þykir vera mjög hátt og til vitnis um hve ákafur hann er að eignast Wall Street Journal . Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 327 orð | 2 myndir

Svipaður innflutningur til Færeyja

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is INNFLUTNINGUR til Færeyja á fyrsta ársfjórðungi var nánast óbreyttur ef frá er talinn innflutningur fiskiskipa. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Undirliggjandi verðbólga enn langt yfir markmiði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands verða óbreyttir en framsetning þeirra mun breytast á næstunni þegar nýjar reglur taka gildi og verða þeir þá miðaðir við nafnvexti en ekki ávöxtunarkröfu eins og verið hefur. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Verðmætaaukning í samrunum og yfirtökum

MIKIÐ hefur verið fjallað um yfirtöku og samruna fyrirtækja að undanförnu enda af nógu að taka. Á fyrsta fjórðungi þessa árs átti sér stað yfirtaka og samruni í 2. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Verkfalli flugmanna hjá Sterling frestað

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FLUGMENN hjá danska lággjaldafélaginu Sterling hafa frestað boðuðu verkfalli til 19. júní næstkomandi þegar samkomulag, sem náðist í gær, verður lagt í atkvæðagreiðslu hjá flugmönnum. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 714 orð | 1 mynd

Viltu fá tvo klukkutíma aukalega á dag?

Bryndís Óskarsdóttir | disa@still.is Ráðið er að flytja á einhvern lítinn "kósý" stað úti á landi, eins og t.d. Akureyri! – Mér er fúlasta alvara. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 69 orð

Vísitalan fór á ný undir 8.000 stigin

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,57% í gær og er hún nú 7.981 stig. Vísitalan fór í fyrradag í fyrsta skipti yfir 8.000 stig en allt sem fer upp kemur niður. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Þarf að öðlast virðingu

Íslenskur verðbréfamarkaður er ungur og á enn eftir að taka út meiri þroska og þá er í raun ekkert óeðlilegt að árekstrar verði. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 461 orð | 2 myndir

Þenslan dregur úr samkeppnishæfninni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞENSLAN sem verið hefur í efnahagslífinu hér á landi að undanförnu er meginástæðan fyrir því að Ísland fellur um þrjú sæti, úr 4. sæti í 7. sæti, í árlegri könnun á samkeppnishæfni tæplega 60 landa. Meira
17. maí 2007 | Viðskiptablað | 815 orð | 2 myndir

Þýskaland vinsælla meðal íslenskra ferðalanga

Þjóðverjar hafa löngum verið fjölmennastir þeirra útlendinga sem ferðast um Ísland en þeim Íslendingum sem ferðast til Þýskalands hefur líka fjölgað til muna á undanförnum misserum. Petra Hedorfer, forstjóri þýska Ferðamálaráðsins, lýsti þeirri þróun fyrir Arnóri Gísla Ólafssyni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.