Greinar sunnudaginn 20. maí 2007

Fréttir

20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | ókeypis

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 10 ára stúlku

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 10 ára gamalli stúlku. Maðurinn, sem játaði brot sitt, var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni eina milljón króna í bætur. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhending nýrra hjúkrunarrúma

NÚ ER í gildi nýr samningur á milli Eirbergs ehf. og Ríkiskaupa fyrir hönd heilbrigðisstofnana. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Byggðir og bú Suður-Þingeyinga

ÚT ER komin bókin Byggðir og bú Suður-Þingeyinga í tveimur bindum í ritstjórn Ragnars Þorsteinssonar, bónda í Sýrnesi í Aðaldal. Bókin er prýdd fjölda litmynda af ábúendum, bændabýlum, landslagi o.fl. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í hagfræði við Harvard

JÓN Steinsson hefur varið doktorsritgerð sína við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum og útskrifast þaðan í byrjun júní en síðan tekur við starf í hagfræðideild Columbia-háskóla í New York. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskip flytur í nýtt húsnæði á Akureyri

SKRIFSTOFA Eimskips á Akureyri hóf starfsemi sína í gærmorgun í nýju húsnæði við Oddeyrarskála við Strandgötu. Öll starfsemin er nú komin á eina hæð til mikillar hagræðingar fyrir bæði starfsmenn og viðskiptavini. Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin formsatriði í NBA

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is San Antonio Spurs slógu út lið Phoenix Suns í fyrrinótt og leika nú til úrslita í Vesturdeild bandaríska körfuboltans við Utah Jazz, sem hafði betur í viðureigninni við Golden State Warriors. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

Forvarnir duga best gegn kynferðisofbeldi

"FORVARNIR eru besta leiðin!" er yfirskrift ráðstefnu um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum á Íslandi sem fram fer dagana 24. og 25. maí nk. í húsakynnum Kennaraháskóla Íslands. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefandi starf á Hrafnistu

Fjörutíu ára starfsafmæli Þórdísar Hreggviðsdóttur á dvalarheimilinu Hrafnistu var fagnað á föstudaginn með kaffisamsæti henni til heiðurs. Dvalarheimilið sjálft á 50 ára afmæli á þessu ári. "Það gefur manni mjög mikið að vinna með gamla fólkinu. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjöf í tilefni afmælis Kleppsspítala

GEÐSVIÐ Landspítala – háskólasjúkrahúss heldur um þessar mundir upp á 100 ára afmæli Klepps og geðheilbrigðisþjónustu í íslensku samfélagi. Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 3908 orð | 9 myndir | ókeypis

Heilindi mikilvægust

"Ég tek lífið alvarlega – en reyni þó að vera ekki of alvarleg," segir Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsugæslustöð afhent í Malaví

EFNT var til mikilla hátíðahalda í Nankumba í Malaví á dögunum þegar Þróunarsamvinnustofnun Íslands afhenti formlega malavískum stjórnvöldum endurnýjaða heilsugæslustöð, að viðstöddum Marjorie Ngaunje, heilbrigðisráðherra Malaví, og ýmsum yfirmönnum... Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 900 orð | 4 myndir | ókeypis

Hótel á höggstokknum

Tvö "hótel" í Kvosinni eiga undir högg að sækja; Hótel Skjaldbreið, Kirkjustræti 8, verður rifið samkvæmt deiliskipulagstillögu sem nú er til kynningar, en framhliðin gerð upp til götumyndar. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Íslandskort tengt öflugum gagnagrunni og leitarvél á já.is

JÁ, sem rekur upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og rekstur ja.is, hefur bætt Íslandskorti tengdu öflugum gagnagrunni og leitarvél inn á vefsvæði sitt á slóðinni www.ja.is. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingur í úrslit í uppistandi

LEIKARINN og uppistandarinn Snorri Hergill Kristjánsson keppir til úrslita í kvöld í einni stærstu uppistandskeppni á Bretlandseyjum þar sem leitað er að bestu nýju uppistöndurunum. 650 manns hófu keppni og nú standa tólf eftir. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Kajakræðarar við Geldinganes

ÁRLEGUR sjókajakkappróður Kayakklúbbsins í Reykjavík fór fram í gærmorgun og var róið í kringum Geldinganes. Íþróttin nýtur vaxandi vinsælda og eru um 350 manns í klúbbnum. Keppt var í nokkrum flokkum. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Landssambandsfundur Soroptimista

LANDSSAMBANDSFUNDUR Soroptimista var haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju helgina 27.-29. apríl. Metþátttaka var á fundinum en fundinn sóttu tæplega 200 félagar alls staðar að af landinu. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | ókeypis

Menntamálaráðherra undirritar samning um þróun hestabrautar við FSu

SKRIFAÐ hefur verið undir samning þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Haraldur Þórarinsson, formaður Landssambands hestamanna, og Aldís Hafsteinsdóttir, formaður skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurlands, lýsa yfir vilja sínum til... Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Metaðsókn í viðskiptafræðinám

METAÐSÓKN er í meistaranám við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Um þriðjungi fleiri sóttu um námið nú en í fyrra og er fjöldi umsókna vel á fjórða hundrað. Undanfarin ár hafa orðið örar breytingar á starfi viðskipta- og hagfræðideildar. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Móta háhýsastefnu í Reykjavík

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is UNNIÐ er að stefnumótun til háhýsa í Reykjavíkurborg, að sögn Ólafar Örvarsdóttur, aðstoðarskipulagsstjóra í Reykjavík. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissu eytt um endingu gervihálsliðar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

"Árla úr rekkju og seint til náða"

ÖSSUR Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir ekki liggja fyrir hvort drög verði tilbúin að málefnasamningi milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar um helgina. Vel fór á með leiðtogum flokkanna í viðræðum þeirra í fyrradag. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1827 orð | 2 myndir | ókeypis

"Kannski voru örlögin ráðin"

Óánægja er innan raða Vinstri grænna vegna þess að allt bendir nú til þess að flokkurinn verði utan ríkisstjórnar enn eitt kjörtímabilið. Skiptar skoðanir eru á því hvort forystan hafi staðið klaufalega að málum en flokksmenn bera sig þó vel og boða harða stjórnarandstöðu. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurborg styrkir björgunarsveitir

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og fulltrúar björgunarsveita í Reykjavík undirrituðu á mánudag styrktarsamning til þriggja ára. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegra að leikstýra

VALDÍS Óskarsdóttir sem er þekktust fyrir að vera fremsti klippari Íslands hefur nýlokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, Sveitabrúðkaupi , sem var öll tekin hér á landi. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Staða fólksins mjög alvarleg

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is "Þetta er auðvitað skelfilegt mál, sem við stöndum mjög ráðþrota frammi fyrir. Störf 120 manna eru í húfi og það er alvaran í málinu. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

Styrkja ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla

Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla fékk nýverið 5 milljón króna styrk frá menntamálaráðuneytinu til áframhaldandi uppbyggingar námskeiða. Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla er námskeið sem Háskólinn í Reykjavík hélt fyrir nemendur í 5.-8. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Styrktu krabbameinsfélög

Selfoss | Körfuknattleikslið FSu, sem spilar undir merkjum Fjölbrautaskóla Suðurlands, og lyfjafyrirtækið Actavis hafa í vetur staðið fyrir viðamikilli söfnun til styrktar krabbameinsfélögum á Suðurlandi. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Sumarnámskeið um hjónaband og sambúð í Hafnarfjarðarkirkju

VEGNA stöðugrar eftirspurnar verður í júnímánuði boðið upp á sumar-hjónanámskeið í Hafnarfjarðarkirkju. Námskeiðið byggist á hinum vinsælu hjónanámskeiðum sem haldin hafa verið í kirkjunni frá árinu 1996 og um 5.000 pör hafa sótt. Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 1215 orð | 1 mynd | ókeypis

Systir hinna fátæku og forsmáðu

Svipmynd | Mayawati Kumari leiðir 170 milljónir manna og þykir frami hennar í indverskum stjórnmálum lýðræðislegt kraftaverk. Íþróttir | Myndin skýrist í bandaríska körfuboltanum og leið San Antonio Spurs virðist greið. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót í Kópavogi

ÖNNUR umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu fer fram um helgina og tímamót verða á mánudagskvöld þegar HK leikur í fyrsta sinn á heimavelli í efstu deild. HK er til þess að gera ungt félag, stofnað 1970. Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

» Ég þakka Geir Haarde farsælt samstarf. Sjálfstæðisflokkurinn skuldaði okkur aðeins eitt að loknu 12 ára farsælu samstarfi, þar sem við tókum oftast á okkur erfiðleikana. Það er þetta, að vera heiðarlegir og segja satt. Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 4919 orð | 12 myndir | ókeypis

Uppvöxtur háhýsanna

Á höfuðborgarsvæðinu er víða verið að reisa háhýsi sem eiga eftir að breyta borgarlandslaginu mjög. Hallgrímskirkja heldur ekki titlinum sem hæsta bygging landsins lengi í viðbót en háhýsaturnar í Smáralind munu senn slá henni við. Eru turnarnir töfrandi eða þróunin vanhugsuð? Meira
20. maí 2007 | Innlent - greinar | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Utanríkisráðherra án landamæra

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að læknirinn Bernard Kouchner yrði næsti utanríkisráðherra Frakklands. Kouchner stofnaði ásamt fleirum mannúðarsamtökin Læknar án landamæra, sem fengu síðar friðarverðlaun... Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Verið ávallt glaðir!

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur var í 5. sæti í Reykjavík suður fyrir Samfylkinguna fyrir nýafstaðnar kosningar. Meira
20. maí 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Víða skemmd tré

VÍÐA má sjá skemmd grenitré, brún og nálarlaus, í Reykjavík og nágrenni og er lúsafaraldri við strandlengjuna á suðvesturhorni landsins í haust sem leið um að kenna. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2007 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn og stjórnarmyndunin

Í Viðskiptablaðinu í fyrradag er birt viðtal, sem Ólafur Teitur Guðnason hefur átt við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, þar sem ráðherrann er m.a. spurður um afstöðu hans til nýrra viðræðna um stjórnarmyndun. Meira
20. maí 2007 | Leiðarar | 542 orð | ókeypis

Flateyri

Í lok fréttatilkynningar Fiskvinnslunnar Kambs ehf. á Flateyri um þá ákvörðun að hætta starfsemi fyrirtækisins segir: "Það að vera stærsti vinnuveitandi í litlu þorpi er mikið ábyrgðarhlutverk. Meira
20. maí 2007 | Reykjavíkurbréf | 2291 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Hið pólitíska landslag á Íslandi hefur gjörbreytzt á einni viku og getur átt eftir að breytast enn meir á næstu árum. Það er niðurstaðan af þeirri ákvörðun Geirs H. Meira
20. maí 2007 | Leiðarar | 332 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

22. maí 1977 : "Auðlindir okkar eru fyrst og fremst þríþættar: fiskimiðin umhverfis landið, gróðurmoldin og loks orkan í fallvötnum okkar og jarðvarma. Meira

Menning

20. maí 2007 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Á stökki

MONTREALSKA sveitin Besnard Lakes kom eins og skrattinn úr sauðarleggnum (að vísu í líki svarts hests í eldhafi) með frumraun sína snemma á árinu. Og hvílík frumraun! Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 623 orð | 2 myndir | ókeypis

Bono, Barbie og Bush

Engin þörf var á kaffibolla í morgunsárið á föstudagsmorgun því dagurinn hófst á ærandi rokktónleikum. Um var að ræða sýningu á myndinni U2 3D eftir þau Mark Pellington ( Arlington Road ) og Catherine Owens. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 162 orð | 2 myndir | ókeypis

De Niro og Al Pacino saman

KVIKMYNDAGOÐSAGNIRNAR Al Pacino og Robert De Niro ætla að deila með sér hvíta tjaldinu í annað skiptið á ferlinum, samkvæmt kvikmyndatímaritinu Variety. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Thór í Barbican Centre

GARÐAR Thór Cortes verður fyrsti Íslendingurinn til að halda einsöngstónleika í hinu sögufræga tónleikahúsi Barbican Centre í London þegar hann heldur þar útgáfutónleika í september vegna útkomu plötunnar Cortes í Bretlandi. Meira
20. maí 2007 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Glímt við erfiðleika

Leikstjórn: Scott Wiper. Aðalhlutverk: Steve Austin, Vinnie Jones o.fl. Bandaríkin, 113 mín. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafdís Huld spilar á Glastonbury

ÞESSA dagana stendur yfir tónleikaferð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur um Evrópu. Hafdís Huld og félagar hafa nú þegar komið fram á Spáni, í Frakklandi, Bretlandi, og í Belgíu. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Hætt saman í bili

SÖNG- og leikkonan Jessica Simpson og söngvarinn John Mayer hafa ákveðið að taka sér pásu frá rómantísku sambandi sínu. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir | ókeypis

Justin kominn með nýja

AÐ UNDANFÖRNU hefur sést nokkuð til poppsöngvarans Justin Timberlake og leikkonunar Jessicu Biel kela á almannafæri. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Krabbinn snýr aftur

FARRAH Fawcett, sem lýsti sig lausa við krabbamein í febrúar fékk þær fréttir í vikunni að krabbameinið hefði snúið aftur. Hún greindist fyrst með krabbamein síðastliðið haust og fór þá í geisla- og lyfjameðferð sem hún mun þurfa að endurtaka núna. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrstæður fáránleiki

Viröld fláa (2004), ópera eftir Hafliða Hallgrímsson. Texti: Daníil Kharms. Hanna Dóra Sturludóttir & Merryn Gamba S, Clemens C. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Longoria erfið

BRÚÐKAUPSUNDIRBÚNINGUR "Desperate Housewives"-leikkonunnar Evu Longoriu hefur snúist upp í martröð fyrir þá sem að koma. Leikkonunni, sem ætlar að giftast körfuboltastjörnunni Tony Parker 7. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Munir Jacksons seldir

SÖNGVARINN Michael Jackson ætlar ekki að reyna að koma í veg fyrir að persónulegir munir tengdir honum verði seldir á uppboði í Las Vegas í Bandaríkjunum síðar í mánuðinum. Meira
20. maí 2007 | Tónlist | 795 orð | 2 myndir | ókeypis

Orðin í öndvegi

Það geta liðið nokkur ár á milli þess sem Patti Smith sendir frá sér plötur en þær eru alltaf biðarinnar virði. Sumir ráku þó upp stór augu þegar kom í ljós að nýjasta skífa hennar er uppfull af lögum eftir aðra listamenn. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Scarlett verður rauðhærð

HÁLFDANSKA leikkonan Scarlett Johansson hefur tekið að sér hlutverk hinnar rauðhærðu Maríu Stúart í væntanlegri kvikmynd sem byggð verður á ævi Skotlandsdrottningarinnar. Frá þessu var greint á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Meira
20. maí 2007 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrýtirokk

EFTIR að hafa verið rekin meira eins og klúbbur, sem meðlimir sóttu í er sköpunarþráin reyndist þeim um megn, hefur skrýtirokksveitin Dr. Spock tekið á sig mynd fullnuma sveitar undanfarin misseri. Meira
20. maí 2007 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Sungið um sjó og vatn

LAURA Veirs er einkar skemmtilegur tónlistarmaður, ljúf söngkona og fínn lagasmiður. Helst mætti setja út á það að lítil framþróun er í tónlistinni hjá henni, en þó er bryddað upp á ýmsu skemmtilegu í útsetningum á hennar nýjustu plötu, Saltbreakers. Meira
20. maí 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Taylor heldur Van Gogh

KVIKMYNDALEIKKONAN Elizabeth Taylor getur haldið málverki eftir hollenska málarann Vincent Van Gogh, sem nasistar kunna að hafa tekið með ólöglegum hætti, vegna þess að fjölskyldan sem segist hafa átt málverkið hefur beðið of lengi með að reyna að... Meira
20. maí 2007 | Leiklist | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Til úrslita í uppistandskeppni

Eftir Ingveldi Geirdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENDINGURINN Snorri Hergill Kristjánsson keppir til úrslita í einni stærstu uppistandskeppni á Bretlandseyjum í kvöld. Meira
20. maí 2007 | Kvikmyndir | 847 orð | 2 myndir | ókeypis

Villtir gestir í vandræðum

Valdís Óskarsdóttir er fremsti klippari Íslands, en hún hefur klippt myndir á borð við Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Festen. Hún hefur nýlokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, þótt henni sé reyndar illa við að vera kölluð leikstjóri. Meira

Umræðan

20. maí 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Þór Sigurðsson | 18. maí 2007 Geir talsmaður Samfylkingar Kjarni...

Árni Þór Sigurðsson | 18. Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Betur má ef duga skal

Einar Skúlason skrifar um framlög ríkisins til íslenskukennslu innflytjenda: "Það er óumdeilt að íslenskukennsla innflytjenda er fjárfesting sem skilar sér til samfélagsins. Eykur samskipti fólks og minnkar einangrun." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Blessuð sólin er best í hófi

Sigrún Guðmundsdóttir gefur hér nokkur góð ráð um hvernig njóta megi sólarinnar án þess að skaði hljótist af: "Mikilvægt er að hafa í huga að sólarvarnaráburður veitir aldrei fullkomna vörn gegn útfjólubláum geislum – ekki einu sinni svokölluð "sunblock"-efni." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn guðs og börnin hinna

Lárus Már Björnsson gerir athugasemdir við grein Steinunnar Jóhannesdóttur í Fréttablaðinu um nýliðið kirkjuþing: "Steinunn hefur verið mjög tvísaga um afstöðu sína til hjúskaparmála samkynhneigðra" Meira
20. maí 2007 | Velvakandi | 358 orð | 3 myndir | ókeypis

dagbók/velvakandi

20. maí 2007 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd | ókeypis

Dreifing skattbyrði, jafnræði og sanngirni

Indriði H. Þorláksson skoðar hvort skattabreytingar síðustu ára hafi haft áhrif á jafnræði skattgreiðslna og séu sanngjarnar: "Skattbyrði hefur aukist en hefur dreifing hennar verið í samræmi við hugmyndir um jafnræði og sanngirni?" Meira
20. maí 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Sveinbjörnsson | 18. maí 2007 Snjór í Bláfjöllum Í rigningunni...

Einar Sveinbjörnsson | 18. maí 2007 Snjór í Bláfjöllum Í rigningunni SV-lands í gær var ekki hlýrra en svo að í Bláfjöllum kafsnjóaði... Ekki er það svo að nægur skíðasnjór sé þótt það hafi snjóað vel, því jörð var að mestu orðin auð. Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

E-korthafar gefa Katushabe heimili

Lydia Geirsdóttir skrifar um hjálparstarf í Úganda: "Hjálpin er margþætt, allt frá því að fá góð hús, vatnstank til að safna rigningarvatni, stuðning við að borga skólagjöld, HIV-fræðslu og mikilvægast af öllu; tilfinningalegan stuðning..." Meira
20. maí 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellý Ármannsdóttir | 18. maí 2007 Ellilífeyrisþeginn "Viagra my...

Ellý Ármannsdóttir | 18. maí 2007 Ellilífeyrisþeginn "Viagra my darling!" svaraði 31 árs vinkona mín þegar ég spurði hana um samband hennar við gamla manninn. "En ertu sátt? Er ellilífeyrisþeginn góður við þig? Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátækustu ríki heims eru í mestri hættu vegna loftslagsbreytinga

Kristján Sturluson skrifar um áhrif loftslagsbreytinga í heiminum: "Hækkun sjávarborðs í Eyjaálfu er þegar farin hafa áhrif á líf eyjaskeggja sem þar búa." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðubótarefni eru framtíðin

Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar um notkun fæðubótarefna: "Ef næring væri nákvæmlega rétt myndu heimsóknir til lækna dragast saman um 70%." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefum gaum að fótum og íþróttaiðkun

Margrét Jónsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum fótverndarmánuði.: "Íþróttir krefjast mikils af fótum okkar og af því leiðir að það þarf að gefa gaum að umönnun þeirra." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Hert fita hættulegust?

Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar um óhollustu transfitusýra í matvælum: "Íslendingar neyta of mikillar fitu og er hörð fita of stór hluti af heildarfituneyslu. Neysla á transfitu er einnig yfir ráðleggingum sérfræðinga." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin dulda hagstærð

Guðríður Bryndís Jónsdóttir skrifar um lífeyrisréttindi heimavinnandi húsmæðra: "Starfsemi kvenfélaga byggist enn mestmegnis á sjálfboðastarfi heima- og útivinnandi húsmæðra, sem eru hin dulda hagstærð íslensku þjóðarinnar." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættulegur femínismi

Anna Stella Pálsdóttir skrifar um femínismann: "Alvarlegasti löstur femínismans er þó ekki rangfærslurnar heldur sú staðreynd að hann er beinlínis skaðlegur konum." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

Konungsættin íslenska í kreppu

Ferdinand Jónsson skrifar um varp arnarins: "Aðrar þjóðir í Norður-Evrópu hafa borið gæfu til að passa almennilega upp á ernina á síðustu áratugum." Meira
20. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 479 orð | ókeypis

Lönguskerjaflugvöllur

Frá Gesti Gunnarssyni: "NÚ er komin út skýrsla samráðshóps samgönguráðherra sem fór yfir mögulega kosti varðandi flugvöll fyrir Reykjavík. Í tæplega hálfa öld hafa verið uppi hugmyndir um flugvöll á Lönguskerjum og nú hefur kostnaður við að gera hann verið tekinn saman." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklabraut í jarðgöngum

Ég legg til jarðgangalausn í staðinn fyrir stokkalausn, segir Árni Davíðsson.: "Greiðari samgöngur mundu skapast í gegnum borgina, loft- og hávaðamengun minnka og íbúar losna við áþján stofnbrautanna." Meira
20. maí 2007 | Blogg | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Óli Björn Kárason | 18. maí 2007 Vandi Geirs H. Haarde Sjálfstæðismenn...

Óli Björn Kárason | 18. maí 2007 Vandi Geirs H. Haarde Sjálfstæðismenn hafa í flestu verið hreyknir af sögunni og fáar ríkisstjórnir sjá þeir í meiri ljóma en samsteypu Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks – Viðreisn. Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólafélagsráðgjöf – Ný námslína við Háskóla Íslands

Sigrún Harðardóttir skrifar um skólafélagsráðgjöf: "Skólafélagsráðgjöf er víðtækt sérfræðisvið í félagsráðgjöf sem ætti að vera hluti af faglegri þjónustu á öllum skólastigum." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Starfsskrá fyrir tómstundastarf ÍTR

Eygló Rúnarsdóttir og Steingerður Kristjánsdóttir: "Frístundastarf ÍTR er forvarnarstarf þar sem unnið er með viðhorf og atferli barna og ungmenna í átt til heilbrigðs lífsstíls og virkni í samfélaginu." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 148 orð | ókeypis

Stjórnmál og geðheilbrigði

NÚ hafa menn haft tíma til að kynna sér niðurstöður nýafstaðinna kosninga og kemur þá fram, að kosningakerfið er orðið svo flókið, að höfundar þess skilja það tæpast sjálfir, þrátt fyrir mikla stærðfræðisnilli. Hvað er að gerast? Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvenn göng inn í Geirþjófsfjörð

Guðmundur Karl Jónsson skrifar um samgöngubætur og jarðgöng: "Með tvennum veggöngum inn í Tálknafjörð verður einangrun Vesturbyggðar úr sögunni." Meira
20. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 529 orð | ókeypis

Úrslit kosninga eru nú kunn

Frá Ingileifi Steinunni Kristjansdóttur: "MÁLIÐ hefur verið lagt undir dóm kjósenda og úrskurður fengist. Það er mjótt á mununum milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Síðasti maður Framsóknar á landinu öllu fór inn á 11 atkvæðum og hér á Suðurlandi munaði aðeins 48 atkvæðum að Robert Marshall, 3." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja foreldrar hafa áhrif?

Bergþóra Valsdóttir segir mikið hafa áunnist í tæplega aldarfjórðungsstarfi SAMFOKS: "Hlutverk foreldraráðanna í grunnskólunum, sem eru lögbundin ráð, er að gefa umsagnir um allar áætlanir um skólahaldið ..." Meira
20. maí 2007 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýmislegt um endómetríósu (legslímuflakk)

Ása María Björnsdóttir-Togola skrifar í tilefni af stofnun heimasíðu um legslímuflakk: "Gera má ráð fyrir að sjúkdómurinn kosti u.þ.b. 650 m.kr. á ári og er þá einungis tekið tillit til veikindafjarvista þeirra sem hafa endometríósu." Meira

Minningargreinar

20. maí 2007 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés H. Þórðarson

Andrés Herkúles Þórðarson fæddist á Geirseyri á Patreksfirði 12. ágúst 1937. Hann lést í Reykjavík 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Guðbjartsson, f. 15. desember 1891, d. 12. febrúar 1982 og Ólína Jónína Jónsdóttir 2. maí 1893, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgrímur G. Egilsson

Ásgrímur G. Egilsson fæddist í Hlíðarhúsum í Snæfjallahreppi í N-Ísafjarðarsýslu 18. maí 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 21. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Benjamínsdóttir

Guðrún Benjamínsdóttir fæddist á Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd 29. júní 1925. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 2. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þuríðar Ingibjargar Hallgrímsdóttur, f. 13. ágúst 1884, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Jósefsson

Jóhann Hjalti Jósefsson fæddist á Stórhól í Viðidal, V-Hún., 28. maí 1916. Hann lést 10. maí s.l. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Jósep Jóhannesson bóndi, frá Auðunnarstöðum í Víðidal V-Hún., f. 6.9. 1886, dáin 23.5. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Sævaldsson

Hörður Sævaldsson fæddist í Neskaupstað í Norðfirði 7. febrúar 1934. Hann lést 6. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Jónasson

Magnús Jónasson fæddist á Hamri í Hörðudal 1. desember 1916. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eiri að kvöldi 6. maí síðastliðins. Úför Magnúsar verður gerð frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 1002 orð | 2 myndir | ókeypis

Viktoría Þorvaldsdóttir

Viktoría Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 23. apríl 1937. Hún lést mánudaginn 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Ármannsson, f. 15. júlí 1903, d. 28. mars 1992, og Jóna Margrét Jónsdóttir, f. 5. september 1910, d. 15. september 1990. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2007 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhjálmur Rúnar Hendriksson

Vilhjálmur Rúnar Hendriksson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1951. Hann lést á Sjúkraúsi Akraness 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hendrik Kr. Steinsson og Jóna Ragnheiður Vilhjálmsdóttir, þau eru látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Afli íslenskra skipa eykst

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 10,1% meiri en í apríl 2006. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 0,5% miðað við sama tímabil 2006, sé hann metinn á föstu verði. Meira
20. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir lykilstjórnendur ParX

Stjórnendateymi ParX, viðskiptaráðgjafar IBM, hefur fengið nýjan lykilstjórnanda. Meira
20. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinna á Norðurlöndum

Nordjobb er stofnun sem vinnur að því að auka hreyfanleika milli Norðurlandanna og auka kunnáttu í tungumálum og menningu landanna. Dæmigerð sumarstörf Nordjobb býður upp á sumarstörf í einhverju Norðurlandanna eða á sjálfsstjórnarsvæðum. Meira
20. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta helst...

Gangsetningu seinkað * Alcoa Fjarðaál mun seinka gangsetningu álversins á Reyðarfirði vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkavirkjun. Talið er að gangsetning geti hafist í ágúst eða þremur mánuðum á eftir áætlun. Meira

Daglegt líf

20. maí 2007 | Daglegt líf | 1264 orð | 2 myndir | ókeypis

Allar myndir eru erfiðar

Nick Broomfield hefur getið sér orð sem einn helsti heimildarmyndagerðarmaður Breta. Jónas Knútsson ræddi við hann um kynþáttafordóma, Suður-Afríku, arfleifð Margrétar Thatcher, Courtney Love, Cameron Diaz og kvikmyndirnar. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 1234 orð | 4 myndir | ókeypis

Brjóstgóði þingmaðurinn

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 3015 orð | 5 myndir | ókeypis

Er Lögberg á Þingvöllum týnt?

Gengið hefur verið að því sem vísu frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum að Lögberg sé þar sem fánastöngin stendur á Hallinum. En er það víst? Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 147 orð | 6 myndir | ókeypis

Fengur í myndum

Sumarið er á næsta leiti og sannir veiðimenn farnir að pússa veiðigræjurnar. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 1366 orð | 5 myndir | ókeypis

Helgitákn minninganna

Niðurrif Hesteyrarkirkju og brottfluttningur er með öllu óskiljanlegur gjörningur skrifar Birgir G. Albertsson, sem þótti sárt að fá ekkert að gert þegar hópur aðkomumanna hóf að rífa kirkjuna niður fyrir 47 árum. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 918 orð | 4 myndir | ókeypis

Hús og skipulag

Í nýútkomnu eintaki af Weekendavisen er grein með yfirskriftinni: Dansk provinsialisme (Dönsk sveitamennska), og þar getur að lesa á upphafsreit; "menning án rökræðu er ekki menning, heldur vani, kredda, erfðavenja. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 1345 orð | 6 myndir | ókeypis

Lífsdrama tískudívu

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 2038 orð | 5 myndir | ókeypis

Orsakir og afleiðingar veðurfarsbreytinga

Áhrif loftslagsbreytinga munu væntanlega koma fram með jákvæðum hætti ´a Íslandi, en víða annars staðar gætu afleiðingarnar orðið alvarlegar. Jón Egill Kristjánsson og Tómas Jóhannesson fjalla um orsakir og afleiðingar loftslagsbreytingar. Meira
20. maí 2007 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir | ókeypis

Töfraorð sem vísaði veginn

Það var á foreldrafundi fyrir hartnær aldarfjórðungi. Þar sátu niðurdregin hjón sem höfðu þungar áhyggjur af dóttur sinni í umsjónarbekknum mínum. Meira

Fastir þættir

20. maí 2007 | Fastir þættir | 60 orð | ókeypis

15 ráðherrar, 7 konur

François Fillon, ný-skipaður forsætis-ráðherra Frakklands, kynnti á föstu-daginn ráðherra-lista sinn, en 15 ráð-herrar sitja í nýju ríkis-stjórninni. Konur skipa tæpan helming ráðherra-stólanna, eða 7. Meira
20. maí 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára. Í dag, 20. maí, er Gunnlaugur Valdimarsson, fyrrverandi...

80 ára. Í dag, 20. maí, er Gunnlaugur Valdimarsson, fyrrverandi verkstjóri hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, Austurgötu, Stykkishólmi, áttræður. Hann er staddur á heimili stjúpsonar síns að Hafraholti 28, 400... Meira
20. maí 2007 | Í dag | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta yngingarmeðalið

Heiðrún Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 1957. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Best í hand-knatt-leik

Á miðviku-daginn var loka-hóf hand-knattleiks-fólks haldið á Broadway. Þá voru Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leik-maður Gróttu, og Markús Máni Michaelsson Maute, úr Val, út-nefnd hand-knattleiks-kona og hand-knattleiks-maður... Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 152 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Millileiðin. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Brown: Nýjar áherslur

Á fimmtu-daginn var stað-fest að Gordon Brown, fjármála-ráðherra væri sjálf-kjörinn eftir-maður Tony Blairs. Brown sagði þá að hann færi fyrir nýrri ríkis-stjórn með nýrri forgangs-röð. Hann tekur við for-mennsku í Verkamanna-flokknum á 24. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Desiderata

Annað veifið koma fram á sjónarsviðið heilræði af ýmsum toga, oftar en ekki í meitluðum setningum, og fara víða. Sigurður Ægisson er með til umfjöllunar í dag nokkur orð af þessum toga, sem náð hafa gífurlegum vinsældum erlendis. Meira
20. maí 2007 | Í dag | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá

ÁSMUNDARSAFN í Laugardal er skemmtilega staðsett í fallegum garði þar sem höggmyndir og gróður mynda einstaka heild. Á fæðingardegi Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, þann 20. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 150 orð | ókeypis

Fólk

Góður árangur hjá Björk Volta, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, er í 9. sæti á lista yfir mest seldu plöturnar í Banda-ríkjunum. Þetta er besti árangur ís-lensks tónlistar-manns á banda-ríska breið-skífu-listanum. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir falið að mynda nýja ríkis-stjórn

Á föstu-daginn fól Ólafur Ragnar Grímsson, for-seti Íslands, Geir H. Haarde forsætis-ráðherra, að reyna að mynda nýja meirihluta-stjórn Sjálfstæðis-flokks og Sam-fylkingar. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi sæmdur stór-krossinum

Á mánu-daginn sæmdi for-seti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Helga Tómasson, stjórn-anda San Fransisco-ballettsins, stór-krossinum sem er æðsta heiðurs-merki fálka-orðunnar. Helgi var afar hrærður þegar hann tók við verð-laununum á Bessa-stöðum. Meira
20. maí 2007 | Í dag | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þrjár vinkonur, þær Eydís Lilja Haraldsdóttir, Þórhildur...

Hlutavelta | Þrjár vinkonur, þær Eydís Lilja Haraldsdóttir, Þórhildur Helga Hrafnsdóttir og Snæfríður Kjartansdóttir, héldu tombólu og söfnuðu alls kr. 3.382 krónum sem þær afhentu Rauða krossi Íslands. Meira
20. maí 2007 | Í dag | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Kexruglað en kostulegt atriði

NÚ þegar vika er liðin frá kosningum, og ný ríkisstjórn að fæðast eftir nokkurra daga hríðir, eru nokkur atriði sjónvarpsstöðvanna frá kransæðaþrengjandi kosninganótt enn í fersku minni Ljósvaka. Meira
20. maí 2007 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Be7 11. exf6 Bxf6 12. Be3 Rd7 13. g3 Bb7 14. Bg2 Dc7 15. a4 a6 16. O-O O-O-O 17. Meira
20. maí 2007 | Í dag | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Guðmundur Magnússon, blaðamaður og ritstjóri, hefur verið ráðinn í nýtt starf. Hvaða? 2 Alþýðusamband Íslands hefur samþykkt nýja atvinnustefnu. Hver er framkvæmdastjóri ASÍ? 3 Landsbankinn hefur keypt erlent fjármálafyrirtæki. Í hvaða landi? Meira
20. maí 2007 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Tugir þús-unda sáu Ris-essuna

Átta metra há strengja-brúða, gekk um mið-bæ Reykja-víkur í seinustu viku. Þetta var Ris-essan sem var að at-huga skemmdar-verk föður síns risans, sundur-skorna bíla og gos-hver í Grófinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.