Greinar laugardaginn 26. maí 2007

Fréttir

26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

1.370 milljónir fyrir ráðgjöf

LANDSVIRKJUN hefur formlega tekið tilboði samstarfsaðilanna VST hf., VGK-Hönnunar hf., og Rafteikningar hf. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

13 sækja um embætti umboðsmanns

UMSÓKNARFRESTUR um embætti umboðsmanns barna rann út þriðjudaginn 22. maí síðastliðinn. Þrettán umsóknir bárust um stöðuna til forsætisráðuneytisins. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Afbrot meðal útlendinga algengari í 4 brotaflokkum af 6

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TÍÐNI afbrota meðal útlendinga var hærri en meðal Íslendinga á árunum 2003–2005 en snarlækkaði síðan árið 2006 og var þá ívið lægri en hjá Íslendingum. Ef litið er til einstakra brotaflokka kemur m.a. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Afmælishátíð á Kleppsspítala

Í DAG, laugardaginn 26. maí, eru liðin 100 ár frá því að Kleppsspítali tók til starfa. Af því tilefni verður fjölbreytt afmælisdagskrá fyrir almenning við Kleppsspítala þar sem verður opið hús og almenningi gefst kostur á að kynna sér starfsemina. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Á sjúkrahús eftir bílveltu

KONA var flutt á sjúkrahús eftir að hún missti stjórn á bifreið sinni í Óshlíð í gær. Beita þurfti klippum til að ná konunni úr bílnum, sem er talinn ónýtur. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Björguðu bænahaldi

TVEIR ógæfumenn stálu á dögunum biblíu og sálmabók úr Krísuvíkurkirkju og er ekki vitað hvað mönnunum gekk til að fjarlægja guðsorð úr húsi drottins. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Boðið var í allar lóðirnar í Urriðaholti

TILBOÐ bárust í allar lóðaeiningar sem í boði voru í nýrri íbúðarbyggð í Urriðaholti í Garðabæ, í nágrenni verslunar IKEA, sem opnuð var undir lok síðasta árs. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Bækur á markaði

Selfoss | Bókamarkaður er haldinn um þessar mundir í Listagjánni á Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi. Markaðurinn er opinn á afgreiðslutíma bókasafnsins til laugardagsins 2. júní. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Chirac yfirheyrður?

ALAIN Juppé, umhverfisráðherra Frakklands, segir að svo gæti farið að Jacques Chirac, fyrrverandi forseti, verði yfirheyrður vegna gamalla ásakana um svindl með fjármuni flokks gaullista. Chirac naut friðhelgi vegna embættis síns en hún rennur út 16. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Dró sér fé frá starfsmönnum

GJALDKERI starfsmannafélags Norðuráls hefur orðið uppvís að fjárdrætti úr sjóðum félagsins og hefur hann játað brotið og látið af störfum hjá Norðuráli. Fjárdrátturinn upplýstist á aðalfundi starfsmannafélagsins fyrir skemmstu. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ekki enn forsendur til að grípa til aðgerða á Flateyri

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir ekki forsendur fyrir stjórnvöld til að grípa til aðgerða á Flateyri í kjölfar sölu Kambs á skipum og kvóta. Það þurfi að sjá betur hvernig málum vindi fram. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Elías Mar

ELÍAS Mar rithöfundur andaðist á heimili sínu sl. miðvikudag, 82 ára að aldri. Hann fæddist 22. júlí 1924 í Reykjavík, sonur Elísabetar Jónu Benediktsdóttur iðnverkakonu og Cæsars Hallbjörnssonar Marar kaupmanns. Elías ólst upp í Reykjavík. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Fagna 100 ára starfsafmæli Klepps

"KLEPPUR er víða" – sjúkrahús í eina öld er yfirskrift afmælisráðstefnu sem hófst á Grand hóteli í gær og lýkur í dag. Að sögn Eydísar K. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fagna áherslu á jafnréttismál

"SÚ áhersla sem lögð er á jafnréttismál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar gefur tilefni til bjartsýni og sérstaklega ber að fagna áætlun um að draga úr kynbundnum launamun," segir í ályktun frá stjórn BHM. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fengu hóstavél að gjöf

MND-FÉLAGIÐ hefur gefið taugalækningadeild B-2 í Fossvogi svokallaða hóstavél sem er tæki til þess að hjálpa sjúklingum með minnkaðan vöðvakraft til þess að losa sig við slím úr öndunarvegum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Fer með norræn málefni

ÖSSUR Skarphéðinsson, sem á fimmtudag tók við embætti iðnaðarráðherra í nýrri ríkisstjórn, tók jafnframt við embætti samstarfsráðherra Norðurlanda. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fianna Fáil fékk langmest fylgi á Írlandi

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ALLAR líkur voru á því í gær að Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands síðastliðin tíu ár, yrði áfram við völd á Írlandi en flokkur hans, Fianna Fáil, hafði skv. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Formaður ÍRA svartsýnn á framhaldið

ÞAÐ veldur formanni íþróttaráðs Akureyrar miklum vonbrigðum að Íþróttafélagið Þór skuli hafa hafnað tillögu bæjarins um uppbyggingu á svæði félagsins í Glerárhverfi. Hann segir málið aftur á byrjunarreit. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Formaður sjálfstæðiskvenna

LANDSÞING Landssambands sjálfstæðiskvenna var haldið mánudaginn 21. maí sl. Þar lét Ásta Möller af formennsku og við tók Drífa Hjartardóttir. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fornleifastyrkir

FJÁRVEITINGAR til Fornleifasjóðs í ár voru 25 milljónir króna en sjóðnum bárust alls 57 umsóknir að upphæð rúmar 88 milljónir króna. Stjórn sjóðsins ákvað að úthluta aðeins einu sinni á þessu ári og hefur lokið úthlutun. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fram til varaformanns

VALGERÐUR Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í gær að hún hygðist bjóða sig fram til embættis varaformanns flokksins á miðstjórnarfundi sem fram fer í næsta mánuði. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Frumvarp um stækkun EES

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gangan til Reykjavíkur tók tíu klukkustundir

Þorlákshöfn | Félagar úr unglingadeildinni Strumpi sem er deild innan björgunarsveitarinnar Mannbjargar í Þorlákshöfn fór í göngu á dögunum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð

Greiði 83,5 milljónir í sekt

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt framkvæmdastjóra tveggja gjaldþrota verktakafyrirtækja til að greiða 83,5 milljónir króna í sekt eða sæta ella 12 mánaða fangelsi fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Græn reiðhjól fyrir starfsmenn

UMHVERFISSTOFNUN festi nýverið kaup á tveimur reiðhjólum sem standa starfsmönnum til boða í vinnutíma ef þeir þurfa að fara á fundi eða sinna öðrum erindum yfir daginn. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hernámið í Hrísey

LEIKKLÚBBURINN Krafla í Hrísey fagnar um þessar mundir 30 ára starfsafmæli og í tilefni af því verður í kvöld frumsýnt verk sem félagar klúbbsins hafa samið sjálfir. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hernum beitt?

VALDABARÁTTA tveggja æðstu embættismanna Úkraínu magnaðist í gær þegar Viktor Jústsjenkó forseti gaf út tilskipun um að 40.000 hermenn innanríkisráðuneytisins heyrðu undir forsetaembættið. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Í umdeildri sýningu

GÍSLI Örn Garðarsson leikur um þessar mundir í umdeildri sýningu í Þjóðleikhúsinu í Lundúnum. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Krefjast fræðslu um alnæmi

INDVERSKAR konur halda á kyndlum og hrópa slagorð á kröfugöngu kvennahreyfingar í Gauhati á Indlandi í gær. Hreyfingin berst fyrir því að stjórnvöld geri þegar í stað ráðstafanir til að stemma stigu við útbreiðslu alnæmis í landinu. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kristján samgönguráðherra

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær á blaðsíðu 6 um stjórnarskiptin féll nafn Kristjáns Möllers samgönguráðherra niður. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Landsbankinn styrkir þrettán framúrskarandi námsmenn

ÞRETTÁN námsmenn tóku á fimmtudag við námsstyrkjum frá Landsbankanum. Yfir 350 umsóknir bárust um styrkina, sem eru á bilinu 150-350 þúsund krónur. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

LEIÐRÉTT

Ráðherrar frá 1999 Í FRÉTT um stjórnarskipti í Morgunblaðinu í gær var rangleg fullyrt að Guðni Ágústsson og Valgerður Sverrisdóttir hefðu verið ráðherrar í 12 ár. Hið rétta er að þau hafa verið ráðherrar í 8 ár eða frá árinu 1999. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lífeindafræðingar fagna áfanga

FÉLAG lífeindafræðinga hélt ráðstefnu síðastliðinn laugardag til að fagna 40 ára afmæli félagsins. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Líklega innistæða fyrir lækkun

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is JÓN Þór Sturluson, dósent í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík, segir að reynslan sýni að verðlag fylgi sjaldnast gengisþróun með beinum hætti strax, nema þá ef vera skyldi í mat og drykk. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Löggæsla aukin vegna umferðarinnar

LÖGREGLAN hafði búið sig undir aukna löggæslu vegna vaxandi umferðar nú um hvítasunnuna og var hún töluverð á Snæfellsnesi og í Húnavatnssýslum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með umferð á Vestur- og Suðurlandsvegi. Leið fólks lá m.a. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mannrán sett á svið til að svíkja út fé

Mexíkóborg. AP. | "Pabbi! Pabbi!" hrópaði barn í farsíma Rodolfo Melchors, 38 ára íbúa Mexíkóborgar. "Elskan, þetta er ég, mér hefur verið rænt!" hrópaði kona. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Með tíu í meðaleinkunn og sinnir myndlistinni

NANNA Einarsdóttir, Borgnesingur og dúx frá Kvennaskólanum í Reykjavík, hafði ástæðu til að fagna í gærkvöldi að lokinni brautskráningu stúdenta við athöfn í Hallgrímskirkju. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Hjólað í vinnuna þetta árið

VERÐLAUN fyrir þátttöku í hjólareiðaátakinu Hjólað í vinnuna voru veitt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Alls áttu 409 vinnustaðir frá 38 sveitarfélögum á landinu með 913 lið. Þátttakendur voru 6.642 og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Minni fíkniefnaneysla unglinga í Reykjavík en í Evrópu

Samvera með fjölskyldu, íþróttir og það að fresta því sem lengst að unglingar hefji áfengisdrykkju eru mikilvægar forvarnir, að því er fram kom á fundi um forvarnarmál. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Mun leita allra leiða til að aðstoða verkafólkið

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir allra leiða munu verða leitað til að aðstoða þá erlendu starfsmenn fiskvinnslunnar Kambs á Flateyri sem eigi ekki rétt á atvinnuleysisbótum sökum þess að þeir séu frá ríkjum utan Evrópska... Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Nokkuð um slys á fólki

NOKKUÐ var um slys á fólki á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag, að sögn lögreglu, en óhöppin voru flest minniháttar. Meðal þess sem gerðist var að kona á níræðisaldri datt í vesturhluta borgarinnar og var hún flutt undir læknishendur. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ný deild Heilaheilla stofnuð

NORÐURLANDSDEILD Heilaheilla var stofnuð formlega á fjölsóttum fundi á Akureyri á mánudaginn. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð

Ógerningur að koma í veg fyrir dreifingu

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FRÉTTIR af því að hægt væri að nálgast leik sem byggist á nauðgunum og misþyrmingum í gegnum íslenska vefsíðu hafa vakið óhug og ýmsir haft orð á því að stöðva þyrfti dreifingu á tölvuleikjum sem þessum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Ótvíræðir kostir einkahlutafélagaformsins

"MÉR finnst stofnun þessa skóla nýstárleg með þrennum hætti. Hönnun og nýting skólahúsnæðisins, rekstrarformið og loks kennslufræðin," segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari hins nýja menntaskóla. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Pósturinn gróðursetur tré

PÓSTURINN ræður yfir einum stærsta bílaflota landsins en 123 bílar eru í akstri hringinn í kringum landið.Þeir aka alls 2.780.000 km. á ári sem gerir að meðaltali 22.600 km. á ári á bíl. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

"Eins og að skvetta vatni á gæs"

"VIÐ höfum aukið fjármuni til hreinsunar og viðhalds gangstétta í borgarlandinu verulega frá því sem var," segir Óskar Bergsson, formaður framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar, um ruslahirðu í borginni. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

"Kjaftshögg fyrir okkur"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "EF þessar fréttir reynast réttar er þetta kjaftshögg fyrir okkur," segir Örn Sigurðsson, settur sviðsstjóri mengunarvarna hjá Reykjavíkurborg, sem síðdegis í gær barst ábending um mengun í... Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

"Skylda okkar í nýjum framhaldsskóla að reyna eitthvað nýtt"

Nýr framhaldsskóli mun hefja starfsemi í Borgarnesi í haust. Gunnar Páll Baldvinsson kynnti sér væntanlegan skóla. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 854 orð | 5 myndir

"Þetta er breyttur heimur"

Forstjóri Barnaverndarstofu telur að efla eigi heimildir lögreglu til eftirlits með ólögmætri háttsemi á Netinu. Lögreglustjóri segir lögreglu vel í stakk búna til að takast á við nýja tíma. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ráðin aðstoðarmaður

KRISTRÚN Heimisdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Kristrún, sem er 35 ára gömul, hefur m.a. starfað sem lögfræðingur hjá LEX lögmannsstofu, Samtökum iðnaðarins og Umboðsmanni Alþingis. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sadr snýr aftur úr útlegð

Kufa. AFP. | Moqtada al-Sadr, róttækur sjíaklerkur í Írak, kom aftur fram á sjónarsviðið í gær og krafðist tafarlausrar heimkvaðningar bandarískra hermanna í fyrstu ræðu sinni í sjö mánuði. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Sezer segir nei

FORSETI Tyrklands, Ahmet Necdet Sezer, beitti í gær neitunarvaldi gegn stjórnartillögu um breytingar á stjórnarskrá er kveða á um að forseti verði framvegis þjóðkjörinn en ekki af þinginu. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sigið utan í tönkum

ÞAU voru vel útbúin, krakkarnir sem æfðu sig utan á olíutönkunum á Ísafirði nýverið. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð

Sjónvarp í föt?

JAPANSKA hátæknifyrirtækið SONY hefur kynnt nýtt, örsmátt sjónvarp sem gæti rutt brautina fyrir næstu kynslóð sjónvarpa. Skjárinn er aðeins 0,3 mm á breidd og beygjanlegur eins og pappír. Meira
26. maí 2007 | Erlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Snjöll en ofurmetnaðarfull

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HÚN er snjall en flókinn persónuleiki, með ýmislegt vafasamt í fortíð sinni, geysilega metnaðarfull, öðru hverju virðist hún hafa umgengist sannleikann mjög frjálslega. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Spítalinn talinn brotlegur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt konu, sem starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala – háskólasjúkrahúss, hálfa milljón króna í miskabætur vegna þess að hún var flutt milli deilda gegn vilja sínum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Stangaveiði getur orðið stórútgerð á Suðurlandi

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er auðvitað alltaf skemmtilegast að geta gert mönnum til hæfis og að sjá þá fara ánægða út úr búðinni," sagði Ágúst R. Morthens, veiðimaður og eigandi Veiðisports á Selfossi, sem hann hefur starfrækt síðan... Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Stórmeistaraáfangi

ALÞJÓÐLEGI meistarinn Héðinn Steingrímsson mætir skoska stórmeistaranum Jonathan Rowson í 9. og síðustu umferð Capo d'Orso-mótsins á Ítalíu í dag. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Strandsiglingar hefjast aftur

FYRIRTÆKIÐ Dregg á Akureyri hefur fest kaup á 3.200 brúttótonna flutningaskipi, Greenland Saga, frá Danmörku. Skipið verður afhent fyrirtækinu í Lettlandi á þriðjudaginn og hefur senn siglingar á milli Íslands og hafna í Danmörku og Lettlandi. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Styrkir veittir úr Þjóðhátíðarsjóði

LOKIÐ er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2007 og þar með þrítugustu úthlutun úr sjóðnum. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tekinn fyrir maríjúanaræktun

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði framleiðslu á fíkniefnum í fjölbýlishúsi í austurborginni síðdegis í gær. Innandyra voru fimmtíu og fimm maríjúanaplöntur og voru þær flestar í miklum blóma að sögn lögreglunnar. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Virkjanavefur

LANDSVIRKJUN hefur nú opnað sérstakan vef með upplýsingum um áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár. Vefslóðin er www.thjorsa.is en einnig er hægt að tengjast vefnum af heimasíðu Landsvirkjunar. Meira
26. maí 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Það er síld!

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NORSK-ÍSLENZKA síldin er að koma á ný. Mikið af henni er nú innan lögsögunnar, mun meira en verið hefur undanfarin ár. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2007 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Skynsamleg ráðning

Það er skynsamleg ákvörðun hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, að ráða Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðing, sem aðstoðarmann sinn í utanríkisráðuneytinu. Meira
26. maí 2007 | Leiðarar | 394 orð

Snöggir að hækka verð, en seinir að lækka

Málflutningur þeirra Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og forsvarsmanna stóru smásölukeðjanna Kaupáss og Haga, þeirra Eysteins Helgasonar og Finns Árnasonar, er ekki sannfærandi, þegar þeir reyna að verja þá... Meira
26. maí 2007 | Leiðarar | 365 orð

Tími til kominn að skapa traust

Dómur Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalags Íslands gegn íslenzka ríkinu, sem féll í fyrradag, er vonandi ákveðinn lokapunktur í afar óheppilegri sögu samskipta þessara aðila undanfarin ár. Traust hefur ekki ríkt á milli samtaka öryrkja og ríkisvaldsins. Meira

Menning

26. maí 2007 | Myndlist | 532 orð | 1 mynd

Brauð og dýr Önnu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ANNA Sigmond Guðmundsdóttir heitir norsk-íslensk myndlistarkona sem opnaði um helgina sýningu í Nýlistasafninu. Anna sýnir þar stórt rýmismálverk, hefur málað á veggi og gólf safnsins. Meira
26. maí 2007 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Bækur fyrir minnihlutahópa

SJÖ BRESKAR bókabúðakeðjur hefja í dag markaðsherferð með bókum sem eiga að höfða til þeldökkra og minnihlutahópa í Bretlandi. 70 verslanir munu bjóða upp á bækur eftir ríflega 200 höfunda sem höfða eiga til þessa lesendahóps. Meira
26. maí 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Digranesskóli með Á móti sól á leiksviði

* Níundi bekkur Digranesskóla frumsýndi á dögunum leikritið Eitthvað er í loftinu sem nemendur sömdu sjálfir. Meira
26. maí 2007 | Fólk í fréttum | 220 orð

Ekki látin vita af andláti föður síns

Framleiðendur áströlsku þáttaraðarinnar Stóri bróðir, eða Big Brother, hafa legið undir ámæli fyrir að hafa ekki látið Emmu Cornell, einn keppenda, vita af því að faðir hennar væri látinn. Meira
26. maí 2007 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Elton aflýsir Evrópuferð

HÆTT hefur verið við tónleikaferð Eltons Johns um Evrópu, svokallaða Evrópuför hins rauða píanós. Til stóð að tónlistargoðið héldi tónleika í borgunum Feneyjum, Berlín, Moskvu, París og Sevilla í sumar og átti tónleikaferðin að hefjast í júní. Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 241 orð | 2 myndir

Er fall fararheill?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FYRSTU tónleikar hljómsveitarinnar Motion Boys sem fóru fram í Iðnó á fimmtudagskvöldið fengu heldur snautlegan endi þegar hljóðkerfið brást illilega. Meira
26. maí 2007 | Kvikmyndir | 430 orð | 3 myndir

Fá Coen-bræðurnir Gullpálmann?

Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hvað margar kvikmyndir eru sýndar hér á hátíðinni í ár, bæði í tengslum við keppnina og á sölusýningum um allan bæ. Meira
26. maí 2007 | Leiklist | 448 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur gagnrýndir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FYRSTI dómurinn sem kom var í Evening Standard og þar fékk sýningin eina stjörnu af fimm mögulegum. Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 245 orð

Heimslokaorgel

Verk eftir Bach, Brahms, Radulescu og Franck. Michael Radulescu orgel. Sunnudaginn 20. maí kl. 17. Meira
26. maí 2007 | Fjölmiðlar | 132 orð

Helvíti freistar

SÍÐASTI þáttur vetrarins af Orð skulu standa er sendur út í dag. Gestir þáttarins eru Elísa Björg Þorsteinsdóttir menntaskólakennari og Halldór Gylfason leikari. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
26. maí 2007 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Hver er hvað og hvað er hver?

Leikstjóri: Simon Brand. Með Jim Caviezel, Greg Kinnear, Joe Pantoliano, Barry Pepper, Peter Stormare. 98 mín. Bandaríkin 2006. Meira
26. maí 2007 | Kvikmyndir | 462 orð | 3 myndir

Hömlulaus Baldur

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is LEIKSTJÓRINN og kvikmyndagerðarmaðurinn, Róbert Douglas lagði leið sína til Cannes á dögunum til að freista þess að finna meðframleiðendur fyrir bíómynd sem hann er með í bígerð. Meira
26. maí 2007 | Leiklist | 456 orð | 1 mynd

Í faðmi gyðja

Vatnadansmeyjafélagið: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Katrín Þorkelsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigrún Sól Ólafsdóttir; Arnar Ingvarsson, Bjartmar Þórðarson, Davíð Þór Jónsson, Eirún Sigurðardóttir, Frosti Friðriksson,... Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 148 orð

Í frjálsu flæði

Verk eftir John Speight, Snorra Sigfús Birgisson og Finn Torfa Stefánsson. Marta Guðrún Halldórsdóttir söngur, Snorri S. Birgisson píanó og Páll Eyjólfsson gítar. Sunnudaginn 20. maí kl. 15:15. Meira
26. maí 2007 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Í stórbrotinni tilveru

Opið virka daga frá 12-18 og um helgar frá 10-16. Sýningin stendur til enda júní. Aðgangur ókeypis. Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kammerkór Suðurlands í víking

KAMMERKÓR Suðurlands, ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu og Gunnari Þórðarsyni tónskáldi, heldur til Frakklands núna í byrjun júní og tekur þar þátt í íslenskri menningarhátíð. Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Kvennakór Reykjavíkur í Notre Dame

KVENNAKÓR Reykjavíkur mun næsta miðvikudag, 30. maí, kl. 11.30, halda tónleika í hinni víðfrægu og ægifögru Notre Dame-kirkju í París. Þar flytur kórinn kirkjuleg verk, flest íslensk, í hálfa klukkustund. Meira
26. maí 2007 | Fólk í fréttum | 195 orð | 6 myndir

Litríkt og skínandi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ÞÓTT glamúrinn sé jafnan mikill á kvikmyndahátíðinni í Cannes var hann skrúfaður í botn á fimmtudagskvöldið á frumsýningu framhaldsmyndarinnar Ocean's Thirteen . Meira
26. maí 2007 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Manga-verðlaun

JAPANIR munu í sumar veita Alþjóðlegu Manga-verðlaunin fyrsta sinni, fyrir afrek á sviði teiknimyndagerðar. Meira
26. maí 2007 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Ný ljóðabók frá Valgarði Egilssyni

NÝ ljóðabók er komin út frá JPV útgáfu. Kallast hún Á mörkum og er eftir Valgarð Egilsson, rithöfund og krabbameinslækni. Valgarður er fæddur á Grenivík við Eyjafjörð árið 1940. Hann hefur lengi iðkað skáldskap og gefið út ljóð, leikrit og skáldsögu. Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Of mikið öryggi

TVÆR síðustu Wilco plötur hafa verið með því allra besta sem út hefur komið í rokki undanfarin ár (ef ekki það besta hreinlega). Meira
26. maí 2007 | Tónlist | 526 orð | 2 myndir

"Þú varst bjútífúl"

Einn dag í október fékk ég símtal frá Björk Guðmundsdóttur. Hún var stödd í snekkjunni sinni við Túnis og ég var nýbúinn að senda henni SMS sem hljómaði einhvern veginn svona: "Þátturinn var sýndur í fyrradag. Sástu hann? Þú varst bjútífúl... Meira
26. maí 2007 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Spjallað um Guðsgjafaþulu

Á HVÍTASUNNUDAG kl. 16 fer fram síðasta stofuspjallið um verk mánaðarins á Gljúfrasteini í bili. Meira
26. maí 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Stúdentakjallarinn fer í langþráð sumarfrí

* Heyrst hefur að sumarið gangi í garð á næstu vikum. Markar það ákveðin tímamót. Af því tilefni hyggst starfsfólk Stúdentakjallarans við Hringbraut fara í frí. Meira

Umræðan

26. maí 2007 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Anna Karen | 25. maí 2007 Tvískipt og langdregin pæling Sumt sem er búið...

Anna Karen | 25. maí 2007 Tvískipt og langdregin pæling Sumt sem er búið að vera í umræðunni undanfarið hefur haft verulega pirrandi áhrif á mig. T.d. Meira
26. maí 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 25. maí 2007 25. maí 2007 - II - Reykingar...

Anna K. Kristjánsdóttir | 25. maí 2007 25. maí 2007 - II - Reykingar mjög heilla rafta! Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Áfram á traustum grunni

Sigríður Ásthildur Andersen skrifar um stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar: "Það er sérstakt ánægjuefni fyrir sjálfstæðismenn að fá nú tækifæri til að veita heilbrigðismálunum forystu." Meira
26. maí 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Bjarni Már Magnússon | 25. maí 2007 Ég fíla Björn Bjarnason Eftir nokkra...

Bjarni Már Magnússon | 25. maí 2007 Ég fíla Björn Bjarnason Eftir nokkra umhugsun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að fáir íslenskir stjórnmálamenn séu flottari en Björn Bjarnason. Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Ferskur andblær

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar í tilefni hvítasunnu: "Við erum að tala um anda sköpunarinnar, anda næringarinnar, aflið sem vekur frá doða, drunga og dauða með ferskum og svalandi blæ blessunar sinnar." Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Fréttir, eru þær fyrir börn?

Hannes Jónas Eðvarðsson skrifar um áhrif "ljótra" sjónvarpsfrétta á börn: "Í brjósti mínu ber ég þær væntingar að hugljómun verði hjá fréttastofum landsins, þannig að góðar fréttir verði metnar betri en slæmar fréttir." Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Friður við Þjórsá

Með tilkomu Samfylkingar í ríkisstjórn vakna vonir um að ekki verði ráðist í virkjanir neðan til í Þjórsá segir Björg Eva Erlendsdóttir: "Unnendur Þjórsár fagna því heilshugar að hafa nú fengið góðan liðstyrk inn í ríkisstjórnina til að verja Þjórsá." Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 409 orð

Mútur?

ÞAÐ bar til árið 1988 að þingmaður sagði af sér þingmennsku. Þá var í lögum ákvæði um að sá hinn sami skyldi njóta sex mánaða biðlauna. Meira
26. maí 2007 | Blogg | 155 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 25. maí 2007 Hvað verður um Alfreð Þorsteinsson...

Óli Björn Kárason | 25. maí 2007 Hvað verður um Alfreð Þorsteinsson? Meira
26. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Raunverulegt fólk

Frá Einari Ingva Magnússyni: "HVE það er hræðilegt að vera normal. Ég hef heldur aldrei afborið það. Viðmið samfélagsins eru orðin svo óvistvæn náttúru mannsins. Fólk er hlekkjað í félagslegt hegðunarmynstur sem hefur gert það að holdlegum vélmenum." Meira
26. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Samhengið alrangt

Frá Guðbrandi Magnússyni: "FIMMTUDAGINN 24. maí síðastliðinn var frétt á baksíðu Morgunblaðsins varðandi íslenska niðurhalssíðu þar sem hneykslast var á að aðgangur væri að japönskum "nauðgunarklámtölvuleik" á síðunni." Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Svo ódýr er Vinstrihreyfingin – grænt framboð ekki

Ögmundur Jónasson skrifar um aðdragandann að myndun nýrrar ríkisstjórnar: "Ég er þeirrar skoðunar að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé ávísun á veika ríkisstjórn..." Meira
26. maí 2007 | Aðsent efni | 1553 orð | 1 mynd

Til heilbrigðisyfirvalda

Ragnheiður Rut Friðgeirsdóttir: "Það er einlæg ósk mín að það sé alvarlega skoðað hvernig staðið er að málum við aldrað fólk og ekki síst hvert þetta heilbrigðiskerfi okkar er að fara með öllum þessum niðurskurði." Meira
26. maí 2007 | Velvakandi | 285 orð

velvakandi

Að breyta skorpu ÞEGAR ég sá þurrar pizzuskorpur um daginn, sem veitingahússgestir leifðu á diskum sínum, varð mér hugsað til sérstaks kraftaverks – kraftaverks sem breytir þurri skorpu í gómsætt lostæti. Meira
26. maí 2007 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Þorbjörn Þórðarson | 24. maí 2007 Tilgangsleysi dægurmenningarinnar...

Þorbjörn Þórðarson | 24. maí 2007 Tilgangsleysi dægurmenningarinnar Vörumerkin, sem tengja okkur neytendur án landamæra, eru merkingar valdablokkanna, ríkisstjórna án ríkja, sem stýra hjörðinni í víðtæku neysluneti. Meira

Minningargreinar

26. maí 2007 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Agatha Sesselja Sigurðardóttir

Agatha Sesselja Sigurðardóttir fæddist í Hraungerði í Flóa 29. september 1953. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 25. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Ásþór Sigurðsson

Ásþór Sigurðsson fæddist á Húsavík 24. apríl 1953. Hann lést á heimili sínu þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson frá Húsavík, f. 10.11. 1923, d. 15.3. 1996, og Jóhanna Sigfúsdóttir frá Hvammi í Þistilfirði, f. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Emma Katrín Gísladóttir

Emma Katrín Gísladóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1998. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 16. maí 2007. Emma Katrín var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 25. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 2774 orð | 1 mynd

Kristinn Gunnarsson

Kristinn Gunnarsson fæddist í Nesi á Rangárvöllum 25. janúar 1942. Hann lést á heimili sínu, Ártúni 4 á Hellu, mánudaginn 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. 23. júlí 1904, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Níels Friðfinnsson

Níels Friðfinnsson fæddist á Siglufirði 28. september 1946. Hann lést á heimili sínu 12. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grundarfjarðarkirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnhildur Valsdóttir

Sigríður Ragnhildur Valsdóttir fæddist á Akranesi 23. desember 1959. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Vídalínskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Guðjónsson

Skarphéðinn Guðjónsson fæddist á Rifshalakoti í Ásahreppi 25. júní 1924. Hann lést laugardaginn 3. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2007 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir Schram

Jónína Vigdís Kristjánsdóttir Schram fæddist á Vesturgötu 36 í Reykjavík 14. júní 1923. Hún lést í Reykjavík 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 1 mynd

Aðeins eitt ljón í veginum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FÁTT BENDIR til annars en að samruni Nasdaq og OMX nái fram að ganga en samruninn er háður samþykki fjármálayfirvalda auk þess sem 90% hluthafa í OMX verða að samþykkja tilboð Nasdaq í félagið. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Aukin spurn eftir leiguhúsnæði

EFTIRSPURN eftir leiguhúsnæði hefur aukist að undanförnu, einkum á höfuðborgarsvæðinu, ef marka má verðþróun á leigumarkaði . Ekki er þó auðvelt að lesa úr þeim gögnum sem til eru þar sem þau eru af skornum skammti. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Baugur eykur við sig í Nordicom og Keops

BAUGUR Group hefur gert samkomulag við danska kaupsýslumanninn Ole Vagner um kauprétt á 11,2% hlut hans í danska fasteignafélaginu Nordicom , fyrir átti Baugur 11% og fer því með rúmlega 22% hlut. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Dræm viðskipti í vikulok

VIÐSKIPTI voru heldur dræm í kauphöll OMX á Íslandi í gær en heildarvelta nam 6,6 milljörðum króna. Þar af var velta með hlutabréf fyrir tæplega 4 milljarða. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði lítillega, um 0,13% og var gildi hennar 8. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Icelandair skoðar kaup á Atlanta og Avion Aircraft

JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group, segir aðspurður í samtali við Morgunblaðið að kaup á Air Atlanta og Avion Aircraft Trading verði skoðuð, líkt og önnur tækifæri sem gefist á flugmarkaðnum. Hf. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

McCarthy kaupir og sest í stjórn Baugs

DON McCarthy, stjórnarformaður House of Fraser, hyggst kaupa um 3% hlutafjár í Baugi og taka boði um sæti í stjórn Baugs sem meðstjórnandi en í tilkynningu frá Baugi segir McCarthy Baug vera einn áhugaverðasta viðskiptaaðilann í smásölu í Bretlandi. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Mótmæli á Nyhedsavisen

BLAÐAMENN á danska fríblaðinu Nyhedsavisen lögðu niður vinnu í gær vegna uppsagna á átta blaðamönnum, sem kynntar voru sem liður í sparnaðaráætlun útgefenda. Meira
26. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Tvöföldun hagnaðar

ICELANDIC Group hagnaðist um 2,3 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, jafnvirði um 192 milljóna króna. Er þetta tvöföldun hagnaðar frá sama tímabili í fyrra er hagnaðurinn nam einni milljón evra. Meira

Daglegt líf

26. maí 2007 | Daglegt líf | 217 orð

Af hægri hliðinni

Það er alltaf ánægjulegt þegar Vísnahorninu bætast nýir liðsmenn. Ármann Þorgrímsson er fæddur 1932 og ekki dauður enn. Meira
26. maí 2007 | Daglegt líf | 585 orð | 4 myndir

Gamlir bílar og góðir matarsiðir endast

Hann hefur engan áhuga á bílum nema sínum, Lincoln, árgerð 1930. Þröstur Harðarson, kokkur í Hagaskóla, upplýsti Unni H. Jóhannsdóttur um tvennt, hvers vegna hann dáir bílinn og vill gefa börnum almennilegan mat eins og tíðkaðist ekki fyrir svo mörgum árum. Meira
26. maí 2007 | Daglegt líf | 544 orð | 6 myndir

Gömul blokkaríbúð færð til nútímans

Rýmið var mjög gamaldags," segja eigendur íbúðarinnar Eva Dögg Guðmundsdóttir og Þorbjörn sem eru mjög áhugasöm um hönnun, enda unnu þau fyrir nokkrum árum um skeið fyrir hið virta hönnunartímarit Wallpaper . Íbúðin sem er á 5. Meira
26. maí 2007 | Daglegt líf | 576 orð | 5 myndir

Mætti í lopapeysu í Parísartískuna

Hús Martine Sitbone er ekkert venjulegt hús heldur hátískuhús í París en í því húsi vinnur Elma Backman, nýútskrifaður fatahönnuður. Hún fór hraðleiðina í Parísartískuna, beint úr hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, og segir tískulífið jafnskrautlegt og spennandi og af er látið. Meira
26. maí 2007 | Daglegt líf | 455 orð | 2 myndir

STYKKISHÓLMUR

Frá höfninni berast þær fréttir að grásleppuvertíðin sé hafin. Veiðitímabilið við innanverðan Breiðafjörð hófst 20. maí og hafa leyfishafar 50 daga til að stunda veiðar. Meira

Fastir þættir

26. maí 2007 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

50 ára. Hilmar Snorrason, skipstjóri og skólastjóri, er fimmtugur í dag...

50 ára. Hilmar Snorrason, skipstjóri og skólastjóri, er fimmtugur í dag, 26.... Meira
26. maí 2007 | Árnað heilla | 36 orð

70 ára. Svala Pálsdóttir er sjötug í dag, 26. maí. Hún tekur á móti...

70 ára. Svala Pálsdóttir er sjötug í dag, 26. maí. Hún tekur á móti gestum hvítasunnudag 27. maí í bústaðnum sínum á Framnesi á Skeiðum frá kl. 14. Komið klædd eftir veðri og gjafir eru... Meira
26. maí 2007 | Fastir þættir | 791 orð | 2 myndir

Áskorendaeinvígi FIDE hefjast í dag

Í DAG hefjast í Elista, höfuðborg Kalmykíu, svokölluð áskorendaeinvígi FIDE sem hafa það að markmiði að velja fjóra keppendur á heimsmeistaramótsið í Mexíkó í haust. Meira
26. maí 2007 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsingaþvingun. Norður &spade;Á87 &heart;843 ⋄D10 &klubs;ÁKD109 Vestur Austur &spade;DG1054 &spade;632 &heart;106 &heart;G975 ⋄KG74 ⋄8652 &klubs;52 &klubs;63 Suður &spade;K9 &heart;ÁKD2 ⋄Á93 &klubs;G874 Suður spilar 6G. Meira
26. maí 2007 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Hvítasunnuhelgi í Hallgrímskirkju

Myndlist og tónlist LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju stendur fyrir tveimur listviðburðum í kirkjunni nú um helgina. Meira
26. maí 2007 | Fastir þættir | 850 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Lýsingarorðið samkvæmur ‘sem kemur heim við, er í samræmi við' er algengt í íslensku, t.d. vera sjálfum sér samkvæmur . Hvorugkynsmyndin samkvæmt er notuð sem forsetning (með þgf.) í merkingunni ‘í samræmi við', t.d." Meira
26. maí 2007 | Í dag | 1889 orð | 1 mynd

Jóh. 14

Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
26. maí 2007 | Viðhorf | 860 orð | 1 mynd

Lausn, ekki vandamál

Einhvern veginn virðist almennt talið að heimilislaust fólk sé hættulegra en annað fólk og að drukkið, heimilislaust fólk sé líklegra til voðaverka en annað drukkið fólk. Meira
26. maí 2007 | Í dag | 402 orð | 1 mynd

Minnast þeirra látnu

Birna Þórðardóttir fæddist á Borgarfirði eystri. Hún lauk stúdentsprófi frá MA og BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Birna var útgáfuritstjóri Læknablaðsins í 17 ár og hefur starfrækt eigið fyrirtæki, Menningarfylgd Birnu, frá árinu 2002. Meira
26. maí 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
26. maí 2007 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. a4 Bb7 8. e6 fxe6 9. Rg5 Rxc3 10. bxc3 Dd6 11. Dg4 Rd7 12. Be2 Rf6 13. Dh3 g6 14. 0-0 h6 15. He1 Bg7 16. Rxe6 Kf7 17. Rxg7 Kxg7 18. Ba3 Df4 19. Bf3 Rd5 20. Dd7 Df7 21. Bxd5 Dxd5 22. Meira
26. maí 2007 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða kauphöll er að eignast norræna hlutabréfamarkaðinn OMX og hvar er sú kauphöll? 2 Íslendingur lenti í vopnuðu ráni í Afríku. Í hvaða landi? 3 Kona fékk óvenjulegan vinning í Happdræti DAS auk peninga. Hvaða vinning? 4 Hvað heitir lénið þar sem m. Meira
26. maí 2007 | Í dag | 758 orð | 1 mynd

Vígslubiskup messar í Selfosskirkju Á hvítasunnudag, hinn 27. maí...

Vígslubiskup messar í Selfosskirkju Á hvítasunnudag, hinn 27. maí næstkomandi, verður í Selfosskirkju sungin hátíðarmessa kl. 11. Vígslubiskupinn í Skálholti, herra Sigurður Sigurðarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Fluttir verða hátíðarsöngvar sr. Meira
26. maí 2007 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þrátt fyrir kuldann þessa dagana er sumarið að ganga í garð og þar með hefjast ferðalög landsmanna um landið. Raunar má gera ráð fyrir að þau byrji um þessa helgi, hvítasunnuhelgina. Fyrir nokkrum áratugum gekk hér yfir hjólhýsabylgja. Meira

Íþróttir

26. maí 2007 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Allardyce sagður vilja fá Eið Smára

ENSKIR fjölmiðlar halda áfram að orða Eið Smára Guðjohnsen við ensk úrvalsdeildarlið. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Barcelona þarf að stóla á mistök hjá Real Madrid

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Barcelona í Spánarsparkinu um helgina er liðið leikur gegn Getafe á Nou Camp í Barcelona. Mikil spenna er í meistarabaráttunni á Spáni. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Einkunnargjöf

M Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Helgi Sigurðsson, Val 5 Matthías Guðmundsson, FH 4 Bjarni Þ. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í gær undir fjögurra og hálfs árs samning við Val en eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni náði Valur samkomulagi við danska liðið Silkeborg um félagaskiptin. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson , leikmaður Gummersbach, er næstmarkahæsti leikmaður þýsku fyrstudeildarkeppninnar í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir. hann hefur skorað 205/3 mörk í 32 leikjum, eða að meðaltali 6,4 mörk í leik. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Gat ekki sleppt tækifæri á að vinna með Harry

"ÉG er mjög ánægður með þessa niðurstöðu. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Hjörtur bjargvættur Þróttar gegn Leikni

HJÖRTUR Hjartarson, fyrrum leikmaður ÍA, tryggði Þrótti úr Reykjavík sigur gegn Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í gær en Hjörtur skoraði á 89. mínútu í 2:1-sigri liðsins. Helgi P. Jóhannsson kom heimaliðinu yfir á 63. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 386 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Breiðablik 2:3 Arna...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Breiðablik 2:3 Arna Sif Ásgrímsdóttir 26., Rakel Hönnudóttir 80. - Selma Sigurðardóttir (1.) sjálfsm., Fanndís Friðriksdóttir 42., Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir 58. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 137 orð

Kristján þjálfar lið GUIF

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KRISTJÁN Andrésson var í gær ráðinn aðalþjálfari sænska handknattleiksliðsins GUIF sem leikur í úrvalsdeildinni og hafnaði í 11. sæti af 14 liðum á nýliðnu tímabili. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 171 orð

Margrét Lára með þrennu gegn ÍR

FJÓRIR leikir fóru fram í gærkvöld í Landsbankadeild kvenna og skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir þrennu í 6:0-sigri Vals gegn ÍR. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ragnar í liði ársins í Frakklandi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is RAGNAR Óskarsson, leikmaður Ivry, varð í þriðja sæti í kjöri á handknattleiksmanni ársins í frönsku 1. deildinni en leikmenn og þjálfarar liðanna í deildinni standa að valinu. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 683 orð | 1 mynd

Samkeppnin eflir mann

MATTHÍAS Guðmundsson, hinn fótfrái leikmaður Íslandsmeistaraliðs FH-inga, var sá leikmaður sem þótti skara fram úr í 3. umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 217 orð

Stefán Már sýndi styrk sinn

STEFÁN Már Stefánsson úr GR lék vel á öðrum keppnisdegi opna austurríska áhugameistaramótinu í golfi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 68 höggum. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Wallace tók af skarið

LEBRON James náði ekki að tryggja Cleveland Cavaliers sigur gegn Detroit Pistons í öðrum leik liðana í úrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni en Pistons hefur unnið fyrstu tvo leikina á heimavelli en aðeins þrjú stig skildu liðin að í fyrrinótt, 79:76. Meira
26. maí 2007 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þorri til Ringsted

Handknattleiksmaðurinn Þorri Björn Gunnarsson, fyrirliði Fram, hefur gert tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ringsted. Félagið, sem er á Sjálandi, varð í 11. sæti í dönsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Meira

Barnablað

26. maí 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Dúkkan Dóra er týnd

Anna Eygló er búin að týna tuskudúkkunni sinni henni Dóru. Getur þú hjálpað henni að finna réttu leiðina að dúkkunni svo hún geti nú örugglega sofnað í... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 389 orð | 2 myndir

Eignast stundum hundavini

Þórunn Hjaltadóttir ræktar Abyssiniakisur heima hjá sér en önnur læðan hennar var nýbúin að gjóta þegar við komum í heimsókn. Við læddumst inn til þess að líta nýju kettlingana og mömmu þeirra augum. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 44 orð | 2 myndir

Endurbætur hjá Pétri

Pétur er þessa dagana að taka íbúðina sína í gegn. Hann fékk menn til að flísaleggja hjá sér og ákvað að líta yfir verkið. Getur þú hjálpað Pétri að reikna út hversu margar flísar á eftir að leggja á gólfið hjá honum? Lausn... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 318 orð | 1 mynd

Er nokkur vinna að eiga kisur?

Kettlingar eru ósköp sætir og erfitt að standast það að knúsa þá og kjassa. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Galdrastelpan Will

Una, 6 ára, hefur brennandi áhuga á Galdrastelpunum, enda skemmtilegar bókmenntir þar á ferð. Una teiknaði þessa flottu mynd af Galdrastelpunni... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Ég hélt að þú værir þú, en svo komstu nær og þá sá ég að þú varst bróðir þinn! Jóhann forstjóri kom afskaplega þreyttur heim úr vinnunni einn daginn og sagði við konuna sína að hann hefði aldrei áður orðið eins þreyttur. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 248 orð | 1 mynd

Hjálpa ömmu sinni í sjoppunni í Hallormsstaðarskógi

Systurnar Jóhanna Malen, 8 ára, og Ragnhildur Elín, 6 ára, Skúladætur eiga heima í Hallormsstaðarskógi. Þegar þær eru búnar í skólanum á daginn leggja þær oft leið sína til ömmu sinnar sem rekur sjoppuna í Hallormsstað. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Hvar eru litlu kettlingarnir mínir?

Kleópatra eignaðist sjö litla kettlinga fyrir þremur vikum. Þeir eru nýbúnir að opna augun sín og eru að byrja að uppgötva heiminn. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Kisinn kúrir í sófanum

Jóhanna Malen, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af kettinum sínum honum Tómasi Brandi. Það er nú örugglega notalegt að vera Tómas Brandur því Jóhanna Malen er dugleg að knúsa hann. Hér sjáum við Tómas Brand kúra í gamla sófanum hennar Jóhönnu... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 12 orð

Lausnir

Það vantar 12 gólfflísar. Strákurinn með brúna hárið hefur blásið fleiri... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 239 orð | 2 myndir

Ljóð

Besti vinur minn Þetta er hundurinn Skundur. Hann er algjört undur. Hann er besti vinur minn þó hann sé bara hundur. Hann fer með mér í göngutúr og hleypur fram og aftur þangað til hann er orðinn sótsvartur. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 355 orð | 2 myndir

Munaðarlausar kisur í Kattholti

Á Íslandi er ótrúlegur fjöldi til af kisum af öllum stærðum og gerðum sem enginn vill vita af eða eiga. Þessar kisur eiga athvarf í Kattholti en þar er þeirra vel gætt. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Nashyrningur

Nashyrningar sem lifa í Afríku hafa tvö horn og eru stærri en nashyrningar í Asíu sem hafa eitt horn. Enda þótt nashyrningar séu stórir og þungir hlaupa þeir hratt og geta ráðist á menn. Nashyrningar sjá illa en heyra mjög vel. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Sápukúlur

Hvor strákanna hefur blásið fleiri sápukúlur? Getur þú talið kúlurnar án þess að nota fingurinn eða penna þér til aðstoðar? Lausn... Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Sitji guðs englar

Guðmunda Arína, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd og hún lét bænina sem amma hennar kenndi henni fylgja með og hún er svona: Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Tilfinningaríkar plöntur

Plöntur bregðast við sumu áreiti á sama hátt og við mannfólkið. Kuldi gerir þær tilfinningalausar, klóróform deyfir þær, þær örvast ef þær fá alkóhól í litlum skömmtum og þær bregðast við tónlist. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 182 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku sjáið þið myndir af 10 dýrum. Heiti níu þeirra eru falin í stafasúpunni í miðjunni. Heiti þess dýrs sem er ekki að finna í stafasúpunni er lausnarorð vikunnar. Skrifið dýraheitið á blað og sendið okkur fyrir 2. júní. Meira
26. maí 2007 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Vorið er komið

Ragnheiður Ingunn, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af blómi og tré. Það væri nú gaman ef blóm væru jafnstór og tré eins og hjá Ragnheiði Ingunni, þá yrðu garðarnir okkar aldeilis... Meira

Lesbók

26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 1 mynd

Af hverju hætti 17. júní að skipta máli?

Hinn 17. júní árið 1944 var Sveinn Björnsson kjörinn forseti, lög um þjóðfánann staðfest og lýðveldinu lýst að Lögbergi að viðstöddum þúsundum manna. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð

Á blábökkum Hálslóns

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is Fréttir af dýrum birtast nánast í hverjum fréttatíma á sjónvarpsstöðvunum – oftast sem síðasta frétt. Nýlega var frétt af vinsælum dýragarðsfíl í Kanada sem settist í helgan stein. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2862 orð | 13 myndir

Á ég að gæta bróður míns?

Brautryðjendurnir Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð

Blue-ray eða HD-DVD!!!

Björn Norðfjörð bn@hi.is Upphrópunarmerki eða spurningarmerki – það er spurningin. Mig grunar að fleiri lesendur verði forviða af fyrirsögninni fremur en þeir hafi velt henni fyrir sér sem spurningu – þess vegna upphrópunarmerkin. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 753 orð | 1 mynd

Borðum kjarnann!

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Flesta daga má finna í miðju íslenskra dagblaða sérrit sem liggja þar í vari fyrir stormum heimsins, örugg inni í hýslinum. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, sparar ekki stóru orðin í nýrri bók sinni The Assault on Reason . Þar fullyrðir hann m.a. að núverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 776 orð | 2 myndir

Ekki bara rokk

Þýska tilraunarokkið, sem fékk viðurnefnið krátrokk, var upp á sitt besta fyrir þrjátíu árum eða svo, margklofin stefna og merkileg. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 271 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Ég hef verið að bjóða ótrúlegasta fólki heim í stofu til mín. Jafnvel fólki sem hefur ekkert gott upp á að bjóða. Það er auðvelt að detta í svona samkomur. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Maður getur bara vonað að lesendur fari nú ekki setja saman einhvern tónlistarprófíl byggðan á misvísandi upplýsingum úr geisladiskastaflanum. Það væri nú meiri lesningin. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 562 orð | 1 mynd

Hrópað í hljóði!

!"Útvarp Reykjavík, klukkan er tuttugu mínútur gengin í eitt, nú verða sagðar fréttir. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 1 mynd

Hvunndagur rithöfundar skáldaður

Handy – dreizehn Geschichten in alter Manier er nýjasta skáldverk þýska rithöfundarins Ingo Schulze. Fyrir hana fékk hann bókmenntaverðlaun bókamessunnar í Leipzig á dögunum. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Ein af virtari kvikmyndahátíðum Bandaríkjanna, Silverdocs, verður haldin í fimmta sinn snemma í næsta mánuði í Maryland-ríki. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

Lestin

Lestinni sem þú misstir af margt fyrir löngu hefur verið lagt. Þú stendur á brautarpallinum horfir á vagnlausa teinana. Og veist að ævintýrið stóra sem þú hugðist höndla hefur runnið þér úr greipum. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð | 1 mynd

List dagsins í dag

Samsýning 17 listamanna Til 3. júní. Opið þri. til sun. frá kl. 12-17. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1463 orð | 3 myndir

Lísa í myndasögulandi

Eftir Úlfhildi Dagsdóttur varulfur@centrum.is Í lítilli götu, Litla Russell-stræti, nærri British Museum, við hliðina á hinum ágæta bar Plógnum, er að finna lítið safn helgað myndasögum og skopmyndum, The Cartoon Museum. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 513 orð | 1 mynd

Óskammfeilið popp

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Undur og stórmerki hafa átt sér stað í popplandi. E.L.O. er orðin kúl. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2294 orð | 2 myndir

Partí með alvarlegum undirtóni

Leikfélagið Gilligogg sýnir verkið Partíland eftir Jón Atla Jónasson á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í kvöld og er sýningin lokaviðburður Listahátíðar. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1338 orð | 1 mynd

Rafbækurnar komnar

Bækur eru langt frá því að hverfa. Stafræn bókagerð hefur styrkt prentmiðla í sessi, til dæmis með því að ódýrara er að gefa út í smáum upplögum en áður. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd

Skrýtið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GÖMLUM og góðum vini skaut upp í fangið á mér í vikunni. Það var rauða bókin, með ljóði Páls J. Árdals, En hvað það var skrýtið . Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 965 orð | 1 mynd

Stafsetning og námsárangur

Páll Bergþórsson veðurfræðingur spyr hér hvort góðan námsárangur finnskra barna megi rekja til þess að finnska er stafsett eftir framburði. Páll setur ljóð Einars Benediktssonar Hafís, með íslenskri framburðarstafsetningu, norðlenskri og sunnlenskri. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð | 1 mynd

Ljóðskáldið | Sjón fæddur í Reykjavík 1962

Ljóðabækur Sjóns, Sigurjóns Birgis Sigurðssonar: Sýnir 1978, Madonna 1979, Birgitta (hleruð samtöl) 1979, Hvernig elskar maður hendur 1981, Reiðhjól blinda mannsins 1982, Sjónhverfingabókin 1983, Oh! Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Áströlsku stríðhrossin í INXS brokka brátt inn í hljóðver en síðasta hljóðversplatan, Switch, kom út 2005. Þar þreytti nýr söngvari, J.D. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2697 orð | 1 mynd

Við erum öll fótgöngu liðar...

Í síðustu Lesbók skrifaði Jón Yngvi Jóhannsson grein þar sem hann gagnrýndi Sigurð Gylfa Magnússon, höfund bókarinnar Sögustríð. Greinar og frásagnir um hugmyndafræði , fyrir umfjöllun um ýmis efni tengd fræðum og vísindum. Meira
26. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð | 2 myndir

Vofur samtímans

Hér segir Björn Þór frá kvikmyndaleikstjóranum og -framleiðandanum Rory Kennedy og mynd hennar um pyntingarnar í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.