Greinar miðvikudaginn 6. júní 2007

Fréttir

6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Aðgerðir í þágu barna, ungmenna og aldraðra

RÍKISSTJÓRNIN kynnti í gær tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára aðgerðaráætlun í þágu barna og ungmenna sem m.a. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Aukaverkanir af pillunni eins og öllum öðrum lyfjum

GETNAÐARVARNARPILLUR eru lyf og líkt og öll önnur lyf fylgja þeim aukaverkanir. Ein þeirra er auknar líkur á blóðtappa. Forstjóri Lyfjastofnunar hvetur alla þá sem taka lyf til að lesa vel fylgiseðla. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Á leið í sumarbúðir

83 VASKIR drengir lögðu af stað í sumarbúðirnar í Vatnaskógi kl. 10 í gærmorgun, en þetta er fyrsti flokkur sumarsins sem heldur þangað. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Bankinn ekki fastur í vítahring stýrivaxta

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Bitsljóir stýrivextir

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins hafa hvatt stjórnvöld til þess að taka á þeim hagstjórnarvanda sem nú ríkir og segja þau Seðlabankann vera kominn í sjálfheldu með peningastefnu sína. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð

Boðaði markvissari úthlutun byggðakvóta

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is EINAR K. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Bruninn blási lífi í Lækjartorg

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is LÆKJARTORG mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstu misserum ef áætlanir borgarráðs um uppbyggingu í Kvosinni ganga eftir. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ekki bara hlutlaust fagfólk

"MARKMIÐIÐ með greininni er að vekja lækna og aðrar heilbrigðisstéttir til umhugsunar um það að þær eru ekki hlutlausar þegar kemur að eyðingu stúlkubarna á grundvelli kynjagreiningar snemma á fósturskeiði með aðstoð háþróaðrar tækni," segir... Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Ekki hægt að kalla saman allar fastanefndir

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SÚ sérstaka staða ríkir nú á Alþingi að ekki hefur verið kosið til allra þeirra fastanefnda þingsins sem þingsköp gera ráð fyrir að starfi. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Elsa tók Yasmin

ELSA Guðrún Jónsdóttir, Íslandsmeistari í skíðagöngu, fékk blóðtappa í lunga í vetur vegna notkunar getnaðarvarnarpillu. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Endurnýta grafir

BRESKA stjórnin samþykkti í gær heimild til að endurnýta grafir sem eru meira en 100 ára gamlar vegna þrengsla í kirkjugörðum landsins. Verður leyft að grafa aðra kistu fyrir ofan þá gömlu sem verður færð neðar í... Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Enn einn áfellisdómurinn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞEIR eru ekkert voðalega margir lengur sem halda uppi vörnum fyrir rekstur fangabúðanna í Guantanamo, þegar frá hafa verið skildir embættismenn Bandaríkjastjórnar. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Fjölgun erlendra barna jákvæð samfélagsþróun

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is BÖRN af erlendum uppruna munu njóta aukins stuðnings í skólakerfinu samkvæmt nýrri stefnu Reykjavíkurborgar sem kynnt var í Austurbæjarskóla í gær. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Frómar hugsjónir eða undanbrögð?

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is EFTIR sjö ár í embætti hefur stefna George W. Bush Bandaríkjaforseta í umhverfismálum tekið stakkaskiptum. Forsetinn kynnti í síðustu viku áætlun sem snýr að losun gróðurhúsalofttegunda. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fyrirlestur um óhefðbundnar lækningar

JÓNÍNA Benediktsdóttir íþróttafræðingur heldur fyrirlestur um aðferðir við hreinsun (detox), stig 1 og stig 2, á morgun. Fyrirlesturinn byggir á kenningum dr. Dabrowska og bandarískra lækna sem stunda lækningar með breyttu mataræði og lífsstíl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fyrsti laxinn var níu punda hrygna

"Einhvern tíma hefði þessi farið á grillið," sagði Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, um leið og hann sleppti fyrsta laxi sumarsins aftur út í Norðurá í gærmorgun. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Glitnir heitir á viðskiptavini sína

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is "ÞAÐ vitum við öll sem erum hér inni að gott orðspor er verðmætasta landkynningin, og hér hefur vel tekist til," sagði Vilhjálmur Þ. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Glímdi við 23 menn

HINN 18 ára gamli bardagaíþróttakappi Gunnar Nelson gekkst undir vægast sagt erfiða þraut í brasilísku jiu jitsu þegar hann var látinn berjast við 23 andstæðinga um helgina. Var um að ræða hæfnispróf til að hljóta gráðu í íþróttinni, þ.e. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Háhyrningar smala síld og gjöra góða veislu

MARGIR tugir háhyrninga ásamt nokkrum höfrungum settust að stóru síldarveisluborði í vikunni í nágrenni Surtseyjar og sýndu þar sína einstöku veiðihæfni með því að smala saman um þúsund tonna síldartorfu. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hátíðamet um helgina

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð

Hyggst beita sér í deilum Ísraela og Palestínumanna

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sagði í umræðum á Alþingi í gær að mikilvægt væri að íslensk stjórnvöld kæmu á eðlilegum samskiptum við þjóðstjórn Palestínumanna. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Íslensk menning til Þýskalands

HÖCHSTER Schlossfest-menningarhátíðin, sem haldin verður í Frankfurt í Þýskalandi dagana 9. júní til 9. júlí næstkomandi, er tileinkuð íslenskri menningu að þessu sinni en yfirskrift hátíðarinnar er Halló Reykjavík! Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Jón Anton Skúlason

JÓN Anton Skúlason, fyrrv. póst- og símamálastjóri, andaðist á Borgarspítalanum 4. júní sl. níræður að aldri. Jón fæddist 22. ágúst 1916 í Keflavík. Hann var sonur hjónanna Skúla Högnasonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kellogg's styrkir Hjartavernd

LAUGARDAGINN 16. júní verður Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ (Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands) haldið í 18. skipti á yfir 100 stöðum hérlendis sem erlendis undir yfirskriftinni "Hreyfing er hjartans mál". Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Krógaból viðurkennt sem heilsuleikskóli

KRÓGABÓL á Akureyri hefur hlotið viðurkenningu sem heilsuleikskóli. Það var Unnur Stefánsdóttir, leikskólastjóri heilsuleikskólans Urðarhóls og formaður samtaka heilsuleikskóla, sem afhenti Önnu R. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

LEIÐRÉTT

Úr Ljósmyndasafninu Með greininni "Sagan er svo lokkandi" í síðasta Sunnudagsblaði Morgunblaðsins láðist að geta þess að tvær myndir, þar sem sjá má Aðalstræti 6 eldra, voru fengnar frá Ljósmyndasafni Íslands. Beðizt er velvirðingar á þessu. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Libby dæmdur í fangelsi

LEWIS Libby, fyrrverandi skrifstofustjóri varaforseta Bandaríkjanna, Dick Cheneys, var í gær dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir meinsæri og tilraunir til að hindra framgang réttvísinnar. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Ljóð óskast

ÞJÓÐSÖNGUR Spánar er með öllu orðlaus. Nú hefur leiðtogi spænsku stjórnarandstöðunnar lagt til að ljóð verði fundið við 18. aldar marsinn, en margir telja hægara sagt en gert að finna texta sem geðjast jafnt Böskum sem... Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 74 orð

Mannskæð árás á sértrúarhóp

LÖGREGLAN í Nairobi, höfuðborg Kenýa, varð 21 manni að bana í skotbardaga við vopnaða fylgismenn sértrúarhóps sem nefnist Munkiki. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Marshall-aðstoðin á Íslandi

SELLING Democracy er heiti á opnum fundi sem SVS og Varðberg boða til ásamt Háskóla Íslands og sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík fimmtudaginn 7. júní nk. kl. 17.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Myndakeppni Kvennahlaupsins

HIÐ árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 16. júní og er búist við metþátttöku. Sjóvá Kvennahlaupið efnir til leiks sem þátttakendur í hlaupinu eru hvattir til að taka þátt í. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hefja húsleit

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ gerði í gærmorgun leit í húsakynnum Mjólkursamsölunnar ehf., Auðhumlu svf. og Osta- og smjörsölunnar sf. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ný RB veiðibúð opnuð

BIRGIR Ævarsson hefur opnað RB veiðibúð í Skútuvogi 4 í Reykjavík. Hann hefur um árabil rekið veiðarfæraverslunina Rafbjörgu við Vatnagarða. Býður hún upp á hvers kyns vörur til stangveiða, fatnað fyrir veiðimenn og öryggisvörur. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1230 orð | 4 myndir

Nýrra leiða verði leitað til að vinna bug á verðbólgunni

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Orsökin neysla áfengis og lyf

LÖGREGLAN á Selfsossi hefur lokið rannsókn á andláti karlmanns á sextugsaldri í Hveragerði í apríl sl. Niðurstaðan er sú að dauða mannsins megi rekja til innvortis blæðingar vegna mikillar áfengisneyslu og inntöku blóðþynningarlyfs. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

"Búinn að berjast fyrir lífi sínu allan þennan tíma"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "LÍFSVILJINN er svo mikill að það er ótrúlegt hvað hann er á góðum batavegi," segir Sigrún Ómarsdóttir sem kom að föður sínum, Ómari Önfjörð Kjartanssyni, hinn 15. maí sl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

"Ég var stálheppinn"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "ÉG var stálheppinn að slasast ekki meira," sagði Theodór Emil Karlsson, 16 ára kylfingur úr Mosfellsbæ, en hann varð fyrir því að fá golfbolta í vinstra augað á Korpúlfsstaðavelli sl. sunnudag. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

"Finnst ég vera hluti af þjóðfélaginu þegar ég er virkur"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Björgin hefur byggst vel upp með fáu starfsfólki. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

"Nú eru álögin svo sannarlega rofin"

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is FYRSTA laxi sumarsins var landað við veiðistaðinn Brotið í Norðurá 21 mínútu yfir sjö í gærmorgun. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Rekstrarsamningar við KA og Þór framlengdir til 5 ára

AKUREYRARBÆR framlengdi í gær til fimm ára rekstrarsamninga sína við Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ritstjórar DV bótaskyldir vegna aðdróttana

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt tvo fyrrverandi ritstjóra DV, þá Pál Baldvin Baldvinsson og Björgvin Guðmundsson, til að greiða Geir Ericssyni 500 þúsund krónur í miskabætur fyrir ummæli sem höfð voru um hann í frétt í blaðinu á síðasta ári þar sem... Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Sextán ára kjósa

AUSTURRÍKI varð í gær fyrsta Evrópuríkið sem veitir 16 ára gömlum atkvæðisrétt í kosningum. Núverandi kanslari, Alfred Gusenbauer, hét því í kosningabaráttunni í fyrra að færa kosningaaldur úr 18 í 16 ár. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð

Skaðbrenndist í sturtunni

Eftir Andra Karl og Rúnar Pálmason SEXTUGUR öryrki, Ómar Önfjörð Kjartansson, skaðbrenndist er hann fékk yfir sig allt að 80°C heitt vatn þegar hann var í sturtu í íbúð sinni í Hátúni 10b um miðjan maí sl. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sossa sýnir "biblíumyndirnar sínar" í Kirkjulundi

Keflavík | Sossa sýnir um þessar mundir sjö ný olíumálverk í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Myndefnið er sótt í biblíusögurnar og nefnir hún sýninguna eftir biblíumyndunum sínum. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stríðs minnst

PALESTÍNUMENN og friðarhreyfingar í Ísrael efndu til mótmæla á Vesturbakkanum og í Tel Aviv í gær í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá sex daga stríðinu milli Ísraels og Arabaríkja. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Strætisvagnastjórar ósáttir

BREYTINGAR á strætisvagnaleiðum sem tóku gildi 3. júní síðastliðinn hafa valdið miklum umræðum, bæði meðal vagnstjóra og farþega. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sumarferð félags kvenna í Frjálslynda flokknum

FÉLAG kvenna í Frjálslynda flokknum býður konum í sumarferð laugardaginn 9. júní. Farið verður í heimsókn til þingmanns á Suðurnesjum. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sungið í rigningunni

KRAKKARNIR í Norðlingaskóla létu rigninguna sem ríkt hefur í höfuðborginni að undanförnu ekki slá sig út af laginu í gær og héldu vorhátíð sína með glæsibrag. Hátíðin einkenndist af mikilli tónlist og kátínu. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Súlukast í Djúpinu

TILKYNNINGAR um að súlur sjáist víða um Ísafjarðardjúp og í Breiðafirði, jafnvel í stórum hópum, hafa hrannast upp hjá Náttúrustofu Vestfjarða undanfarin dægur en óvenjulegt er að þessi drottning Atlantshafsins láti sjá sig á þeim slóðum, hvað þá í... Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð

Sýknaðir af kæru um hópnauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað fjóra pilta af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku en piltarnir voru sakaðir um að hafa sameiginlega þröngvað stúlkunni, sumpart með ofbeldi, sumpart með því að notfæra sér að hún gat ekki spornað við... Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sýningu Hafsteins lýkur

Reykjanesbær | Sýningu Hafsteins Austmanns á Listasafni Reykjanesbæjar lýkur sunnudaginn 10. júní. Sýningin hefur verið vel sótt. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sögusýning í gamla ÍR-húsinu í Árbæjarsafni

GAMLA ÍR-húsið verður opnað almenningi í Árbæjarsafni á sunnudag klukkan 14 þegar opnuð verður sýning um sögu Íþróttafélags Reykjavíkur í húsinu. Meira
6. júní 2007 | Erlendar fréttir | 411 orð

Talið að ETA undirbúi árás

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, kvaðst í gær ætla að binda enda á "varanlegt vopnahlé" sem hún lýsti yfir fyrir fimmtán mánuðum. Óttast er að hreyfingin sé að undirbúa stórfellda árás. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Veðrið leikur við Grímseyinga

SÍÐUSTU daga hefur verið óvenjugott veður á Norðurlandi eystra. "Þetta er eins og á Suðurhafseyju. Það er svo æðislegt að nokkrir hentu sér í sjóinn í gær til að synda," segir Helga M. Björnsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Grímsey. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Vegabréfsáritun nauðsynleg

BORIST hefur til utanríkisráðuneytisins tilkynning, dagsett 31. maí 2007, um að íslenskir ferðamenn til Dóminíska lýðveldisins þurfi vegabréfsáritun. Meira
6. júní 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vitni vantar

FIMM bíla árekstur varð við aftanákeyrslu á Miklubraut gegnt Rauðagerði, á leið austur, þriðjudaginn 29. maí, um klukkan 20.40. Ökumaður fremstu bifreiðarinnar fór af vettvangi án þess að ræða við aðra ökumenn. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2007 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Barnaskapur

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir upplýsti á Alþingi í gær, að hún ætlaði að eiga samstarf við utanríkisráðherra Noregs um það hvernig Íslendingar geti komið að málefnum Miðausturlanda. Meira
6. júní 2007 | Leiðarar | 435 orð

Millileið?

Athyglisvert er að sjá hver viðbrögð greiningardeilda bankanna eru vegna þeirrar ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar að þorskkvótinn á næsta fiskveiðiári verði 130 þúsund tonn. Meira
6. júní 2007 | Leiðarar | 388 orð

Skynsemin er eitt og fíknin annað

Jafnt og þétt kemur skaðsemi reykinga betur í ljós. Lengi vel börðust tóbaksfyrirtæki við að sýna fram á að ekkert samhengi væri á milli krabbameins í lungum og reykinga og varpa rýrð á niðurstöður vísindamanna. Nú dirfast þau ekki að reyna það lengur. Meira

Menning

6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir vopnaburð og líkamsárás

RAPPARINN The Game hefur hlotið ákæru fyrir að bera á sér skotvopn nærri grunnskóla og fyrir líkamsárás á körfuboltavelli í Los Angeles. Meira
6. júní 2007 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Blair og frú nakin

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, og eiginkona hans, Cherie Booth, eru nakin fyrir utan skrifstofu forsætisráðherra í Downingstræti 10 í Lundúnum og hafa verið rekin þaðan með skömm, á kolateikningu sem sjá má á sumarsýningu Royal... Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Danskmenntaðir söngvarar á Domo

SEXTÁN söngvarar sem lokið hafa eins árs diplómanámi frá Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn halda tónleika á Domo í kvöld. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Einar Kára og KK saman á Rás 1 í sumar

* Svona eru menn kallaðist gjörningur þeirra Einars Kárasonar og KK sem fluttur var í Landnámssetrinu í Borgarnesi á vetrinum sem enn er að líða. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 447 orð | 3 myndir

Elsta tískubóla mannkynsins

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ÍSLENSK húðflúrhátíð (Icelandic Tattoo Festival) verður haldin öðru sinni í Reykjavík dagana 8.-10. júní. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Fangasamfestingur Hilton á eBay

MIKIÐ fjölmiðlafár hefur verið vegna fangelsisvistar hótelerfingjans skemmtanaglaða Paris Hilton. Hilton hóf afplánun síðastliðinn sunnudag. Meira
6. júní 2007 | Fjölmiðlar | 78 orð | 1 mynd

Fasteignasjónvarpið til sölu vegna breytinga

* Sjónvarpsstöðin Fasteignasjónvarpið er til sölu. Hlynur Sigurðsson, eigandi stöðvarinnar, segir að hann hafi ákveðið að selja þar sem breytingar séu fram undan á hans högum. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Fnykur berst til Ísafjarðar

SAMÚEL Jón Samúelsson heldur ásamt stórsveit tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði næstkomandi laugardag. Samúel sendi nýverið frá sér breiðskífuna Fnyk og nú þykir tími til kominn að Ísfirðingar fái smjörþefinn af henni. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Glaður blús sem gengur vel

HANDBOLTAMAÐURINN Bjarki Sigurðsson hefur vent sínu kvæði í kross, gefið út frambærilega plötu undir nafninu B.Sig og kallar hana Good Morning Mr. Evening. Tónlistin er hrátt og einfalt blúsrokk sem er laust við tilgerð og óþarfa punt. Meira
6. júní 2007 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Grafarþögn sigraði í Frakklandi

GRAFARÞÖGN eftir Arnald Indriðason hlaut Grand Prix des Lectrice de Elle-verðlaunin í Frakklandi í síðustu viku. Meira
6. júní 2007 | Bókmenntir | 551 orð | 2 myndir

Grátbroslegur harmleikur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FÁAR BÆKUR hafa vakið aðra eins athygli á undanförnum árum og The Curious Incident of the Dog in the Night-time eftir Mark Haddon sem varð metsölubók um allan heim fyrir nokkrum árum. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 548 orð | 2 myndir

Hiltonismi: gerum lífið skemmtilegt!

Í viðtali við Svavar Knút Kristinsson, söngvara Hrauns, var orðið hiltonismi til umræðu. Meira
6. júní 2007 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Liljur vallarins

Sýningin stendur til 9. júní. Opið miðvikudaga til laugardaga kl. 14-17. Meira
6. júní 2007 | Leiklist | 160 orð | 1 mynd

Meira en 100 Mr. Skallagrímssynir

"ÞETTA átti bara að vera eitt sumar en hefur aðeins farið öðruvísi," segir Benedikt Erlingsson leikari um velgengni einleiksins Mr. Skallagrímsson sem nú er sýndur á sviði Sögulofts Landnámssetursins í Borgarfirði. Mr. Meira
6. júní 2007 | Bókmenntir | 73 orð

Metsölulistar»

New York Times1. A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 2. The Overlook – Michael Connelly 3. The 6th Target – James Patterson og Maxine Paetro 4. Invisible Prey – John Sandford. 5. Bad Luck and Trouble – Lee Child 6. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Ný plata með Kylie Minogue

NÝ plata áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue hefur lekið út á internetið. Platan er enn á vinnslustigi, en hægt er að komast yfir "demó"-útgáfur af 10 lögum á Netinu. Meira
6. júní 2007 | Bókmenntir | 220 orð | 1 mynd

Óspennandi fjölskyldusaga

Iain Banks – The Steep Approach to Garbadale. Little, Brown gefur út. 390 s. Meira
6. júní 2007 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Óþægilega magnað

Neil Gaiman – Fragile Things. William Morrow gefur út á kilju 2007. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

"Ekkert svalt við þessa plötu"

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HLJÓMSVEITIN Hraun átti lengi sitt andlega heimili á Kaffi Rósenberg. En eftir hraunið kom eldur. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 518 orð | 3 myndir

Reykjavík boðið til Frankfurt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldu@mbl.is "HALLÓ Reykjavík!" er yfirskriftin á hinni árlegu Höchster Schlossfest menningarhátíð sem haldin er í Frankfurt í Þýskalandi dagana 9. júní til 9. júlí næstkomandi. Meira
6. júní 2007 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Sápa fram yfir stjórnmál

Ég er gallharður aðdáandi Aðþrengdra eiginkvenna. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 549 orð | 2 myndir

Sex hátíðir um helgina

TÍMI tónlistarhátíðanna er runninn upp, og útlit er fyrir að sumarið í ár verði ekki síður föngulegt hvað tónlistina áhrærir en fyrri sumur. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Syngja lög Friðriks Bjarnasonar

ÞRÍR KÓRAR, Kór Öldutúnsskóla, Karlakórinn Þrestir og Kammerkór Hafnarfjarðar, syngja í kvöld lög Friðriks Bjarnasonar tónskálds í Hafnarborg í Hafnarfirði. Tónleikarnir bera yfirskriftina "Enn er oft í koti kátt! Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Tíminn og eilífðin í Víðistaðakirkju

KVARTETT fyrir endalok tímans, eitt áhrifamesta verk tónbókmenntanna, verður leikinn á tónleikum í Víðistaðakirkju á listahátíð Hafnarfjarðar, Björtum dögum, kl. 22 í kvöld. Meira
6. júní 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Tyson fékk smjörþefinn af Bollywood

HNEFALEIKAKAPPINN fyrrverandi Mike Tyson á sér þann draum að verða Bollywood-kvikmyndastjarna. Tyson heldur því fram að indverski kvikmyndaframleiðandinn Firoz Nadiadwala hafi borið kvikmyndahandrit undir hann og vilji að hann leiki í kvikmyndinni. Meira
6. júní 2007 | Tónlist | 61 orð

U.M.T.S. til Skotlands

* Ultra Mega Technobandið Stefán mun um næstu helgi leika á tveimur stærstu tónlistarhátíðum Skotlands undir merkjum Iceland Airwaves. Meira
6. júní 2007 | Hönnun | 179 orð | 1 mynd

Vekur athygli

EVRÓPSKU arkitektúrtímaritin Design from Scandinavia, Forum AID, Bauwelt, MD International Magazine of Design og Disenart hafa öll fjallað um íslenska sendiherrabústaðinn í Berlín síðastliðinn vetur. Meira
6. júní 2007 | Kvikmyndir | 271 orð | 1 mynd

Yfirnáttúrulega gáfuð börn

FJÖLSKYLDUMYNDIN The Last Mimzy er yfirnáttúruleg ævintýramynd sem fjallar um krakka sem finna dularfullan pakka sem inniheldur það sem virðast í fyrstu vera leikföng. Meira
6. júní 2007 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Þrjár myndlistarkonur í ASÍ

TVÆR myndlistarkonur opnuðu sýningar í Listasafni ASÍ um helgina, þær Katrín Elvarsdóttir og Hye Joung. Katrín sýnir ljósmyndir í Ásmundarsal og Hye Joung innsetningu í Gryfju. Í Arinstofu stendur yfir sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meira

Umræðan

6. júní 2007 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Að vinna vinnuna sína

G. Pétur Matthíasson er gerir athugasemd við ummæli Sveins Kjartanssonar í Morgunblaðinu: "Eitt er að gagnrýna lög og reglugerðir, annað er að ásaka vinnandi fólk fyrir að stunda vinnuna sína." Meira
6. júní 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Heiða | 4. júní Útlit vs sjálfstraust Á það til að bólgna í framan á ca...

Heiða | 4. júní Útlit vs sjálfstraust Á það til að bólgna í framan á ca 2-3ja ára fresti. [...] Ákvað að láta þetta ekki hafa áhrif á daglegt líf í þetta skiptið. Mætti í vinnuna með augun glansandi af Parkódin Forte. Meira
6. júní 2007 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 5. júní Björn Ingi (33) breyttist í Guðna (47) Þetta...

Ívar Páll Jónsson | 5. júní Björn Ingi (33) breyttist í Guðna (47) Þetta kallar maður hollustu! Meira
6. júní 2007 | Aðsent efni | 224 orð | 2 myndir

Opið bréf til íbúa í Vogum

Elvar Geir Sævarsson og Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir hvetja íbúa í Vogum til þess að hafna háspennulínum: "Samtökin Sól á Suðurnesjum hvetja Vogabúa til að hafna því að háspennulínur verði lagðar um land þeirra vegna orkuflutninga fyrir álver í Helguvík." Meira
6. júní 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Óskar Þorkelsson | 5. júní alltaf fundist þetta skrítið ... að laxveiði...

Óskar Þorkelsson | 5. júní alltaf fundist þetta skrítið ... að laxveiði skuli vera svona fréttnæm.. mér gæti sennilega ekki verið meira sama um þessa veiði. Af hverju er það frétt ef lax veiðist en ekki ef silungur veiðist? Meira
6. júní 2007 | Blogg | 334 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | 4. júní Helgin í stuttu máli...

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | 4. júní Helgin í stuttu máli... Franklin og co. eru enn ekki komin til LA. Bílstjórinn ákvað að þau skyldu bíða í rúman sólarhring á leiðinni og var þeim komið fyrir í einhverri íbúð á meðan. Hvar veit ég ekki. Meira
6. júní 2007 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Vankantar á "ofbeldisáætluninni"

Una María Óskarsdóttir skrifar um hvernig stemma má stigu við ofbeldi gegn konum og börnum: "Ofbeldi hefur lengi verið við lýði, en umræðan um það og kynning á þeim úrræðum sem fyrir hendi eru skipta sköpum svo hægt verði að stemma stigu við því." Meira
6. júní 2007 | Velvakandi | 456 orð

velvakandi

Hver tekur út af kortinu þínu? ÉG fór í búð 2. maí sl. Af gáleysislegum mistökum var ég með kortaveski eiginmannsins. Við mæðgurnar versluðum ýmsar nauðsynjar og aðra ónauðsynlega hluti. Meira
6. júní 2007 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjagöngin

Hvernig á að loftræsta göngin 18 km löng undir sjó? spyr Ísleifur Jónsson m.a. í þessari grein: "Þessar tvær holur sem ætlunin er að bora í Eyjum gætu að vísu gert eitt gagn. Þær gætu sýnt svo mikinn leka í berginu að ekki væri hægt að grafa göngin." Meira
6. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 389 orð

www.akstursbraut.is

Frá Halldóri Jóhannssyni: "SUNNUDAGINN 3. júní opnaði Akstursbraut.is braut sína við Krýsuvíkurveg. Þar er boðið upp á að aka á hringbraut og fá útrás og auka aksturshæfni á lokaðri braut. Mæting var góð þó svo að veðurguðirnir hafi ekki leikið við mannskapinn." Meira

Minningargreinar

6. júní 2007 | Minningargreinar | 4276 orð | 1 mynd

Elías Mar

Elías Mar rithöfundur fæddist í Reykjavík 22. júlí 1924. Hann andaðist á heimili sínu miðvikudaginn 23. maí síðastliðinn, 82 ára að aldri. Hann var sonur Elísabetar Jónínu Benediktsdóttur iðnverkakonu og Cæsars Hallbjörnssonar Marar kaupmanns. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2007 | Minningargreinar | 61 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Hanna Bergmann Sveinsdóttir fæddist í Keflavík 6. júní 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember 2006 og var útför hennar gerð frá Neskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2007 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Ólöf Lilja Sigurðardóttir

Ólöf Lilja Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 14. júlí 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 26. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. júní 2007 | Sjávarútvegur | 184 orð | 1 mynd

KG Fiskverkun reisir nýja saltfiskverkun

KG Fiskverkun á Rifi tekur í ágúst í notkun nýtt húsnæði fyrir saltfiskverkun sína þar. Húsið er um 2.400 fermetrar að grunnfleti, en vinnslusalur verður 2.000 fermetrar. Meira
6. júní 2007 | Sjávarútvegur | 450 orð | 1 mynd

Leggja til verulegan niðurskurð í þorskveiðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ICES, Alþjóðahafrannsóknaráðið, leggur til verulegan niðurskurð á þorskveiði viðAtlantshafið norðaustavert og í Norðursjó. Meira
6. júní 2007 | Sjávarútvegur | 155 orð | 1 mynd

Lögðu blómsveig að minnisvarða sjómanna

Þorlákshöfn Á síðasta ári tóku áhugamenn úr Þorlákshöfn og Ölfusinu þá ákvörðun að vinna að því að í Þorlákshöfn yrði reistur minnisvarði um drukknaða og horfna. Meira
6. júní 2007 | Sjávarútvegur | 233 orð

Samherji frestar byggingu nýs frystihúss á Dalvík

"ÞAÐ er augljóst að leikinn verður varnarleikur í íslenskum sjávarútvegi á næstu misserum. Gengi íslensku krónunnar, hátt vaxtastig og niðurstöður Hafró um ástand þorskstofnsins hafa veikt stöðu sjávarútvegsins mjög mikið. Meira

Viðskipti

6. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði lítillega í gær, eða um 0,1%, og er lokagildi hennar 8.101 stig . Mest hækkun varð á hlutabréfum Actavis , 1,2%. Þá hækkuðu bréf FL Group og Landsbankans um 0,7%. Meira
6. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Krónan sterk og viðskiptahalli ofmetinn

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is GREININGARDEILD Landsbankans spáir aðeins 0,5% hagvexti á þessu ári, samkvæmt hagspá fyrir árin 2007 til 2010 sem kynnt var á fundi í gær. Meira
6. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Lýsi eignast IFEX

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Lýsis á 53% hlut í IFEX, en fyrir átti Lýsi 47% hlut í fyrirtækinu. IFEX hefur frá árinu 2001 sérhæft sig í framleiðslu fóðurs fyrir hunda og ketti. Meira
6. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Stjórnvöld gefi skýr skilaboð

STJÓRNVÖLD þurfa að gefa skýr skilaboð um að markmið samkeppnislaga séu leiðarljós, sagði Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, á málþingi í Háskólanum í Reykjavík í gær um samkeppnishindranir á markaði og aðgerðir til að ryðja þeim úr... Meira
6. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli minnkar um helming

Viðskiptajöfnuður við útlönd var óhagstæður um 28 milljarða króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er um helmingur þess sem var á sama tímabili í fyrra, en þá var hallinn 57 milljarðar . Meira

Daglegt líf

6. júní 2007 | Daglegt líf | 151 orð

Af kaffi, elli og stökki

ÞEGAR komið var inn úr rigningunni í gærmorgun var ljúft að heyra farið með ylhýra vísu. Arnþór Helgason lærði vísuna af Helga Gunnarssyni frá Grund í Jökuldal, en hver skyldi vera höfundur? Meira
6. júní 2007 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Besta gjöfin frá foreldrum er tími

Sumarið er loks gengið í garð eftir langan vetur, skólarnir eru búnir í bili og skemmtilegir tímar bíða ungs fólks. Þessu skeiði á milli skólaára fylgja gjarnan spennandi breytingar og áskoranir. Meira
6. júní 2007 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Best er brúnkan án sólarinnar

ÞAÐ er af sem áður var þegar sóldýrkendur báru á sig olíu til að bakast í sólinni og verða brúnir á sem skemmstum tíma. Meira
6. júní 2007 | Daglegt líf | 715 orð | 3 myndir

Gyðjurnar svitna í tjaldi

Indíánar hafa til langs tíma stundað það að fara í svitatjöld til andlegrar og líkamlegrar hreinsunar. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti íslenska galdrakonu sem bjó til sitt eigið svitatjald tileinkað gyðjum. Meira
6. júní 2007 | Daglegt líf | 699 orð | 1 mynd

Úr handbolta í hlaupin

Skólaganga samhliða fullri vinnu hefur ekki megnað að yfirbuga hlaupaþörf Svanhildar Þengilsdóttur. Hún sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá frelsinu í því að skokka úti á stígum borgarinnar. Meira
6. júní 2007 | Daglegt líf | 503 orð | 3 myndir

Vel viðráðanlegt á frumstigi

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbameinið hjá íslenskum körlum. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að því að meinið er vel viðráðanlegt á frumstigi. Menn eru þó í vaxandi mæli farnir að horfa til mataræðis og lífsstíls í forvarnarskyni gegn þessum vágesti. Meira

Fastir þættir

6. júní 2007 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. í dag, 6. júní, er sextugur Friðgeir Snæbjörnsson...

60 ára afmæli. í dag, 6. júní, er sextugur Friðgeir Snæbjörnsson, Völvufelli 42, Reykjavík. Hann verður með heitt á... Meira
6. júní 2007 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Í dag er níutíu og fimm ára Jens Hafsteinn Jónsson . Hann...

95 ára afmæli. Í dag er níutíu og fimm ára Jens Hafsteinn Jónsson . Hann fæddist í Vestmannaeyjum 6. júní 1912 og flutti til Vesturheims 1913 ásamt foreldrum og systkinum. Meira
6. júní 2007 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ekki prentvilla. Norður &spade;876542 &heart;KDG10 ⋄Á &klubs;K3 Vestur Austur &spade;DG &spade;109 &heart;9854 &heart;7632 ⋄2 ⋄KDG &klubs;D108762 &klubs;G954 Suður &spade;ÁK3 &heart;Á ⋄109876543 &klubs;Á Suður spilar 6&heart;. Meira
6. júní 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
6. júní 2007 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 He8 10. Rc3 Bb4 11. Rg5 Hf8 12. a3 Bxc3 13. bxc3 Ra5 14. f4 exf4 15. Bxf4 c5 16. Bd6 c4 17. dxc4 bxc4 18. Ba4 He8 19. e5 h6 20. Rxf7 Db6+ 21. Dd4 Dxd4+ 22. Meira
6. júní 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Samtök atvinnulífsins herja á yfirvöld um þessar mundir út af efnahagsmálum? Hver er framkvæmdastjóri samtakanna? 2 Hluti sögufrægs húss við Skálholtsstíg í Reykjavík er til sölu. Hvað kallast það í daglegu tali? Meira
6. júní 2007 | Í dag | 393 orð | 1 mynd

Sumartónar í Hveragerði

Gunnar Kvaran fæddist í Reykjavík 1944. Hann stundaði tónlistarnám við Tónlistarskólann í Reykjavík, lauk einleikaraprófi frá Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn 1971 og stundaði framhaldsnám í Basel 1974 til 1975. Meira
6. júní 2007 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Tvö lið til keppni á NM í brids

Norðurlandamót í brids hófst í gær í Lillehammer í Noregi og stendur til 9. júní. Tvær sveitir frá Íslandi taka þátt í mótinu. Opna liðið er sveit Eyktar, sem vann sér þátttökurétt með sigri í deildakeppninni. Meira
6. júní 2007 | Fastir þættir | 410 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Frímerkjasöfnun er áhugamál, sem fæstum dettur í hug að reyni á viðkvæmar taugar, og undantekning að í þeim heimi sé að finna efnivið í spennusögur. Meira

Íþróttir

6. júní 2007 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Ágætis byrjun í Mónakó

ÖRN Arnarson og Sigrún Brá Sverrisdóttir settu Íslandsmet á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær. Örn í 100 metra skriðsundi og Sigrún í 200 metra fjórsundi. Örn kom í mark á 49,97 sekúndum og bætti hann eigið met sem var 50,6 sek. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Á sínum 9. leikum

VIGNIR Hlöðversson, fyrirliði íslenska blaklandsliðsins og fánaberi íslenska hópsins, hóf þátttöku í sínum níundu Smáþjóðaleikum í Mónakó í gær þegar Íslendingar mættu Andorramönnum í fyrsta leik sínum í blakkeppni leikanna. Íslendingar biðu lægri hlut, 3:1 (22:25, 17:25, 25:23, 14:23). Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjórir leikmenn léku sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd þegar Íslendingar lögðu Andorra í körfuknattleikskeppni Smáþjóðaleikanna. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænskur blaðamaður spurði Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara í knattspyrnu í gær, hvort leikurinn við Svía í kvöld væri um heiður hans. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 307 orð

Guðlaugur á leiðinni til HK Malmö

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GUÐLAUGUR Arnarsson handknattleiksmaður er að öllu óbreyttu á leið til Svíþjóðar til að spila með úrvalsdeildarliðinu HK Malmö. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Gull, silfur og brons í frjálsum í Mónakó

Guðmundur Hilmarsson í Mónakó gummih@mbl.is ÍSLENDINGAR unnu til þrennra verðlauna, gull-, silfur- og brons-, á fyrsta keppnisdeginum í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær. Fríða Rún Þórðardóttir hreppti gullverðlaunin í 10. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Lars Lagerbäck varar við of mikilli bjartsýni

TALSVERT var fjallað um landsleik Svía og Íslendinga í knattspyrnu í sænskum fjölmiðlum í gær. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 110 orð

Mikil tengsl í blakinu

ÞAÐ eru mikil tengsl hjá íslenska landsliðsfólkinu í blaki og strandblaki sem tekur þátt í tólftu Smáþjóðaleikunum í Mónakó. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 91 orð

Óðinn bætir sig

KÚLUVARPARINN Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH bætti sinn fyrri árangur í kúluvarpi í fyrrakvöld á móti á Østerbro Stadion í Kaupmannahöfn. Hann varpaði kúlunni 18,39 metra og vann. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Ragnar markahæstur í Frakklandi

RAGNAR Óskarsson varð markahæsti leikmaður frönsku 1. deildarinnar í handknattleik 2006-2007 en eins og áður hefur komið fram varð hann franskur meistari með Ivry á föstudagskvöldið síðasta. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 146 orð

Stórsigur á Andorra

ÍSLENSKA körfuknattleikslandsliðið vann eins og vænta mátti öruggan sigur á Andorra, 94:65, í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Verjumst af festu

"ÉG er auðvitað kominn með nokkurn veginn fullmótaða hugmynd í kollinn af því hvernig byrjunarliðið verður, en það veður tilkynnt á fundi með leikmönnum á morgun," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, á blaðamannafundi í... Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Viðunandi úrslit í Prag

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik sigraði Tékka 29:28 þegar þjóðirnar áttust við í vináttulandsleik í Prag í gær. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Vináttuleikir við sterkt lið Þjóðverja

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna leikur í kvöld í Framheimilinu, fyrri vináttulandsleik sinn við þýska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 20. Meira
6. júní 2007 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Þórey Edda tryggði sér farseðilinn á HM í Osaka

ÞÓREY Edda Elísdóttir, Norðurlandameistari í stangarstökki kvenna úr FH, fer vel af stað á keppnistímabilinu. Hún keppti á móti í Saulheim í Þýskalandi á sunnudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.