Greinar sunnudaginn 17. júní 2007

Fréttir

17. júní 2007 | Innlent - greinar | 1742 orð | 2 myndir | ókeypis

17. júní þjóðhátíð allra Íslendinga

Sautjándi júní hefur sérstakan sess í hugum margra Íslendinga. Í flestum byggðum landsins eru farnar skrúðgöngur og fjallkonan kemur fram. Guðmundur Hálfdánarson, prófessor, veitir Arnþóri Helgasyni innsýn í ýmislegt sem tengist þjóðhátíðardeginum og stofnun lýðveldisins. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Bílvelta vegna framúraksturs

UMFERÐARÓHAPP varð við bæinn Minni-Akur í Blönduhlíð í fyrrakvöld þegar tveir bílar ultu út af veginum, líklega vegna framúraksturs, að sögn lögreglu. Minniháttar meiðsl urðu á farþegum en bílarnir skemmdust mikið. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá hátíðarhalda þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu

17. júní í Reykjavík HEFÐBUNDIN morgundagskrá verður á Austurvelli en síðdegis verða skrúðgöngur og barna- og fjölskylduskemmtanir á sviðum. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Eldur kviknaði út frá potti

ELDUR kom upp í heimahúsi á Selfossi um kvöldmatarleytið í fyrradag og er húsið mjög mikið skemmt. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá potti á eldavél, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan saman á 17. júní

Ýmsar þjóðir eiga sérstakan þjóðhátíðardag. Það er ærið misjafnt hversu mikinn sess slíkir dagar skipa í vitund fólks. Norðmenn eru frægir fyrir 17. maí, Bandaríkjamenn halda upp á 4. júlí og við Íslendingar minnumst unninna sigra á sautjándanum. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduhátíð – gleðidagur

Þegar fólk kemst á þrítugsaldur breytist margt í lífi þess. Margir stofna til fjölskyldu og börnin verða óaðskiljanlegur hluti tilverunnar. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Flug hafið til Nuuk

FLUGFÉLAG Íslands hefur hafið reglubundið áætlunarflug í fyrsta skipti milli Keflavíkur og Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Nuuk er fjórði áfangastaðurinn sem félagið býður upp á í áætlunarflugi en einnig er flogið til Kulusuk, Constably Pynt og Narsarsuaq. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornbílar keyrðu konungsveginn

FORNBÍLAKLÚBBURINN og Ferðafélag Íslands efndu í gær til ferðar á fornbílum frá Reykjavík til Þingvalla og Laugarvatns. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta Mæðrahúsið tekið í notkun í Níkaragva

"STARFSEMI Mæðrahúsanna hefur reynst áhrifamikil leið til að vinna gegn mæðra- og ungbarnadauða sem er hár í Níkaragva," segir Gerður Gestsdóttir ráðgjafi félagslegra verkefna Þróunarsamvinnustofnunar í Níkaragva en á dögunum var fyrsta... Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríðargóð þátttaka í Kvennahlaupinu

HIÐ árlega Sjóvár-Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í átjánda sinn í gær. Talið er að um 16–18 þúsund konur hafi tekið þátt en hlaupið var um allt land og á nokkrum stöðum erlendis. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 391 orð | 2 myndir | ókeypis

Himnasendingar

Að loknu köldu og vindasömu vori birtist sumarið eins og himnasending. Það minnti mig á fæðingu heilbrigðs barns þegar þungi meðgöngunnar er að baki og sársaukafullar hríðir gleymdar með öllu. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlíðarnar verða sameinaðar á ný

"Þetta er ekki spurning um annaðhvort eða," segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs í Reykjavík. Þannig svarar hann Degi B. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Hlutverkasetur

VELFERÐARSVIÐ Reykjavíkurborgar hefur gert þjónustusamning til þriggja ára við AE Starfsendurhæfingu ehf. um starfs- og atvinnulega endurhæfingu fyrir sex Reykvíkinga á ári í Hlutverkasetri. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 124 orð | ókeypis

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Hverjum þykir sinn fugl fagur, þegar formenn nemendafélaga Háskólans á Akureyri, Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Bifröst og Háskóla Íslands eru inntir álits á úttekt Ríkisendurskoðunar á kostnaði, skilvirkni og gæðum háskólakennslunnar í landinu. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættir í borgarstjórn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, hefur ákveðið að hætta í borgarstjórn eftir þrettán ára setu. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk tunga einstök vegna gagnsæis

ENGLENDINGURINN Daniel Tammet kemur til Íslands í næstu viku og heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík um einstæða reynslu sína. Daniel Tammet er svonefndur "savant", sem þýðir að hann býr yfir afburðagáfu. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón og fimmhundruðkallinn

Kannski er 17. júní tengdari stofnun lýðveldisins og afmæli Jóns Sigurðssonar í huga þeirra sem eru í efstu bekkjum grunnskólans. Alexander Örn Jóhannsson á afmæli 16. júní og Kristín amma hans daginn eftir. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Kostnaðurinn 800 milljónir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 994 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveðjustund knattundurs

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn um Hótel Holt

Í DAG, sunnudag, býðst gestum og gangandi að kíkja inn á Hótel Holt kl. 15. Þá er listasafn hótelsins opið almenningi undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. Túrinn tekur um... Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Lionsklúbburinn Freyr gaf loftdýnur

LIONSKLÚBBURINN Freyr hefur fært deild R-2 á Landspítala á Grensási að gjöf tvær loftdýnur til sértækra sáravarna. Dýnurnar eru af gerðinni Auta Logic 200. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 14 orð | ókeypis

Lífræn tónlist Bjarkar

Jónas Sen segir frá tónleikaferðalagi Bjarkar, en hann ferðast með henni sem hljóðfæraleikari. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 1922 orð | 2 myndir | ókeypis

Lítill maður og lágur utan af útskerjum

Sverris saga er elsta varðveitta konungasagan og þykir eitt mesta listaverkið í flokki þeirra sagna. Nú er komin út ný útgáfa sögunnar í ritröð Íslenzkra fornrita. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 17 orð | ókeypis

Með einnota myndavél

Út er komin ný ljóðabók eftir Árna Ibsen, ljóð- og leikskáld. Lesandanum er boðið í heimsreisu. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Með fíkniefni á Hverfisgötu

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk um hádegisbil á föstudag tilkynningu um ökumann í annarlegu ástandi. Var hann stöðvaður á Hverfisgötunni og reyndist þá vera góðkunningi lögreglunnar frá fyrri tíð, í annarlegu ástandi. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 899 orð | 2 myndir | ókeypis

Menningarsetur Íslendinga í Kaupmannahöfn

Jónshús í Kaupmannahöfn á sér langa sögu og merkilega og enn er það kjarni í samfélagi Íslendinga í borginni við sundin. Sigrún Gísladóttir fjallar um Jónshús. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Mikil ölvun á Akureyri

MIKILL erill var í fyrrinótt hjá lögreglunni á Akureyri. Tjaldstæðið að Hömrum fylltist um þrjúleytið og þurfti eftir það að vísa fólki frá, og safnaðist mikill fjöldi fólks saman í miðbæ Akureyrar. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

MND-félagið styrkt

FÉLAG MND-sjúklinga hefur bæst í hóp líknarfélaga sem styrkt eru af BYR – sparisjóði. Var samningur þess efnis undirritaður í Árbæjarútibúi Byrs 22. maí sl. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Niðurstaðan vonbrigði

"ÞAÐ eru vonbrigði að úrskurðarnefndin hafi ekki fundið nein úrræði til þess að stöðva framkvæmdirnar," segir Sigrún Pálsdóttir, stjórnarmaður í Varmársamtökunum, um úrskurð úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála þess efnis að ekki sé... Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný plata frá múm í haust

HLJÓMSVEITIN múm er iðin við spilamennskuna, og einkum erlendis, en hún spilaði til að mynda nýverið á tónlistarhátíðinni Primavera Sound í Barcelona. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 705 orð | 1 mynd | ókeypis

Risaeðlur og syndaflóðið í bíósal

Oddný Helgadóttir oddnyh@mbl.is Garðurinn er grænn og gróinn. Í honum leika sér börn við undirleik niðandi fossa. Lítil stúlka hlær við risaeðlu sem japlar yfirveguð á laufum og greinum. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | ókeypis

Samvinna um þjálfun erlends starfsfólks

HAFINN er undirbúningur hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða og Alþjóðahúss að viðamiklu samstarfsverkefni um starfsþjálfun nýrra erlendra starfsmanna í umönnun aldraðra. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Segir hrefnukjöt rokseljast

HREFNUKJÖT rokselst hjá verslunum og veitingastöðum um land allt og hefur aldrei verið jafnvinsælt og í ár. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 2 myndir | ókeypis

Skatttekjur af virkjunum í Þjórsá skiptast ójafnt niður

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is URRIÐAFOSSVIRKJUN hefur í för með sér umtalsverðan skaða í atvinnulífi og umhverfi í Flóahreppi. Óljóst er hvernig þessi skaði verður bættur, en sveitarfélagið fær hins vegar engar skatttekjur af virkjuninni. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Stórsókn í fjarkennslu

"Í NÝBIRTRI úttekt Ríkisendurskoðunar var lagt mat á akademísk gæði háskóla á Íslandi. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 1051 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggir kvennafylgið sigurinn?

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

» Stjórn okkar taldi sig hafa rétt til að gera innrás, það var afstaða okkar þá en núna erum við að aðstoða írösku stjórnina við að lifa af við mjög erfiðar aðstæður árið 2007. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 1532 orð | 1 mynd | ókeypis

Upp á gátt

The Doors er ein þeirra sveita sem hafa aldrei náð því að vera hallærislegar, svo sterk er ára hins fallna eðlukonungs, Jims Morrisons. Enn á ný hefur verið ráðist í endurútgáfu á plötum Doors en í þetta skiptið er um talsverða yfirhalningu að ræða eins og Arnar Eggert Thoroddsen komst að. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnsból fyrir hirðingja í Namibíu

"HIMBAR eru mikið á faraldsfæti með nautgripahjarðir að leita uppi vatn og beitilönd og vatnsbólin munu auka lífsgæðin og gera hirðingjunum fært að hafa lengur fasta búsetu en nú er," segir Stefán Jón Hafstein verkefnastjóri... Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 124 orð | ókeypis

Vikuspegill

Erlent | Hillary Clinton er vinsælasta forsetaefni demókrata, en samkvæmt nýjum könnunum myndu þrír frambjóðendur repúblikana bera af henni sigurorð í kosningum. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Von á miklum breytingum

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Stoðir hf. vinnur nú í samvinnu við SPRON að heildarskipulagi Kringlusvæðisins og er ráðgert að kynna það fyrir borgaryfirvöldum í haust. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 4047 orð | 6 myndir | ókeypis

Þar sem er vilji, þar er vegur

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, hverfur senn úr borgarstjórn eftir þrettán ára setu. Af því tilefni ræðir hún m.a. Meira
17. júní 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðhátíðardeginum fagnað

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Flutt verða ávörp fjallkonunnar, forsætisráðherra og annarra fyrirmenna. Meira
17. júní 2007 | Innlent - greinar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðhátíðin á Þingvöll

Logi Höskuldsson er tvítugur listamaður. Hann varð stúdent í vor af listabraut FB, leikur í hljómsveit og hefur komið fram á Airwaves. Í haust byrjar hann nám í Listaháskóla Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2007 | Leiðarar | 464 orð | ókeypis

Merkilegt framtak

Forráðamenn Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga hafa tekið merkilegt frumkvæði í að breyta félaginu. Það varð til við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélags Íslands. Meira
17. júní 2007 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr og betri maður

Kristján Möller, samgönguráðherra, er að verða nýr og betri maður. Í grein hér í Morgunblaðinu í gær lofar hann að rjúka ekki til eins og hann orðar það og leggja nýjan veg yfir Kjöl. Meira
17. júní 2007 | Reykjavíkurbréf | 2118 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Leiðir Ingileifar Bryndísar Hallgrímsdóttur, sem jarðsett var sl. þriðjudag, og Morgunblaðsins lágu saman mikinn hluta 20. aldarinnar og fram á nýja öld. Meira
17. júní 2007 | Leiðarar | 355 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

17. júní 1977 : "Þau lög munu elzt í landinu, eldri en hið forna þjóðveldi, sem fjölluðu um fyrstu skyldur hreppanna, hinna fornu sveitarfélaga. Í þeim lögum liggja rætur trygginga meðal norrænna manna. Meira

Menning

17. júní 2007 | Bókmenntir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Á stöku stað með einnota myndavél

Eftir Sverri Norland sverrirnor@mbl.is "ÉG prófarkalas ásamt Helga Grímssyni hjá Bjarti. Og hann kom með ýmsar uppástungur að breytingum. Og stundum mátti breyta. En yfirleitt mátti engu breyta. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Beckham stígur á svið

DAVID Beckham verður meðal þeirra sem troða upp á minningartónleikum fyrir Díönu prinsessu. Fótboltamaðurinn snjalli mun reyndar ekki taka fram gítarinn og leðurvestið að þessu sinni; hann mun einungis kynna annaðhvort Elton John eða Take That til... Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Courtney Love í stríð

Samkvæmt læknisráði hefur rokkarinn Courtney Love dregið úr nikótín-neyslu sinni – nú reykir hún aðeins 20 sígarettur á dag. "Þetta er sannkallað helvíti!" skrifar stúlkan á vefsíðu sinni. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignast Angelina Jolie 14 börn?

ANGELINA Jolie og Brad Pitt eiga fjögur lítil börn – en svo virðist sem það nægi þeim ekki. Í spjallþætti nokkrum var Angelina nýlega spurð að því hversu mörg börn þau hefðu hugsað sér að eignast. Meira
17. júní 2007 | Myndlist | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurtekning selsins

Opið virka daga frá 10-17 og laugardaga frá 13-16. Sýningu lýkur 28. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Hasselhoff fær forræðið

FYRRVERANDI Baywatch -stjörnunni David Hasselhoff var dæmt forræðið yfir tveimur börnum sínum á föstudaginn. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Jessica Alba vill einnar nætur gaman

Jessica Alba, stjarnan úr The Fantastic Four; Rise of the Silver Surfer , segist ekki búast við ástarsambandi þó svo að hún hafi sofið hjá einhverjum. Hún er mikil áhugamanneskja um kynlíf og skyndikynni. Meira
17. júní 2007 | Tónlist | 1028 orð | 2 myndir | ókeypis

Krakkar í skóla að syngja

Hljómsveitin múm spilar sjaldan hér á landi, en er þeim mun duglegri að spila erlendis. Ragnheiður Eiríksdóttir sá sveitina spila á tónlistarhátíð í Barcelona og hitti einn sveitarmanna að máli. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Oprah valdamest

OPRAH Winfrey er titluð sem "valdamesta stjarna heims" á árlegum lista Forbes-tímaritsins . Hún skýtur stjörnum á borð við Tiger Woods og Madonnu ref fyrir rass. Meira
17. júní 2007 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir | ókeypis

Óheiðarlegir tónlistarmenn?

Eins og kunnugt er á Björk sér ótal aðdáendur og einn helsti vettvangur þeirra til skoðanaskipta er heimasíðan hennar, www.bjork.com. Meira
17. júní 2007 | Kvikmyndir | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Plötusnúðurinn Illugi snýr heim

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is FROM Oakland to Iceland: Hip Hop Homecoming er heimildamynd um ferðalag íslensks plötusnúðs, DJ Platurn (Illuga Magnússonar), aftur til Íslands. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Timberlake ekki með Biel

TÓNLISTARMAÐURINN Justin Timberlake segir að hann sé ekki ástfanginn af Jessicu Biel eins og fjölmiðlar hafa haldið fram. Hann segir hana aðeins vera mjög kæran vin. Meira
17. júní 2007 | Tónlist | 705 orð | 2 myndir | ókeypis

Út úr boxinu

Vísast þekkja flestir tónlistaráhugamenn það að hafa velt fyrir sér draumahljómsveitinni, hvernig bassaleikari úr einni hljómsveit myndi hljóma með annarri sveit og síðan ef gítarleikaranum væri líka skipt út, þá trommaranum og svo má telja. Meira
17. júní 2007 | Fólk í fréttum | 456 orð | 2 myndir | ókeypis

Veröld mennskra farfugla

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira

Umræðan

17. júní 2007 | Aðsent efni | 1862 orð | ókeypis

Aðdróttanir í garð íslenskra flugmálayfirvalda í Dagens Nyheter

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Þorgeiri Pálssyni, forstjóra Flugstoða ohf., vegna greinar í Dagens Nyheter 11. Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 1173 orð | 2 myndir | ókeypis

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn – Vanþekking og rangfærslur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Jóhanni G. Meira
17. júní 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Karen | 15. júní 2007 Rjúpan Ég vildi óska þess að nýi...

Anna Karen | 15. júní 2007 Rjúpan Ég vildi óska þess að nýi umhverfisráðherrann okkar myndi gerast skörungur einsog Siv var á sínum tíma, og léti friða litlu rjúpuna aftur, svo að hún geti verið okkur til yndisauka í nokkur ár, eða e.t.v. áratugi enn.... Meira
17. júní 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna K. Kristjánsdóttir | 15. júní 2007 Af ofsaakstri Þessa dagana...

Anna K. Kristjánsdóttir | 15. júní 2007 Af ofsaakstri Þessa dagana ryðjast flestir besservisserar bæjarins fram á ritvöllinn til að lýsa vandlætingu sinni á ökuhraða fólks á mótorhjólum. [... Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhætta á ögurstund

Jóhann Sigurjónsson um mat Hafrannsóknastofnunarinnar á ástandi þorskstofnsins: "Það er umhugsunarefni ef hagsmunaaðilar í sjávarútvegi taka ekki ráðleggingar fiskifræðinga alvarlega við þessar aðstæður..." Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Betra að eldast í borginni

Jórunn Frímannsdóttir Jensen skrifar um áherslur borgaryfirvalda í málefnum aldraðra: "Á vefsíðunni er að finna upplýsingar um hvar stendur til að byggja upp á næstu árum fyrir eldri borgara auk upplýsinga um önnur verkefni tengd því." Meira
17. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 561 orð | ókeypis

Bréf til borgarstjórnar

Frá Guðrúnu Margréti Guðjónsdóttur: "UM daginn hitti ég nágrannakonu mína í Grettisgötunni sem hafði séð mynd af mér á borgarafundi vegna heimilis sem velferðarráð borgarinnar vill koma á fót í Njálsgötunni." Meira
17. júní 2007 | Velvakandi | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

dagbók/ velvakandi

17. júní 2007 | Blogg | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Dögg Pálsdóttir | 16. júní 2007 Gríman Fyrir algjöra heppni áskotnuðust...

Dögg Pálsdóttir | 16. júní 2007 Gríman Fyrir algjöra heppni áskotnuðust mér boðsmiðar á Grímuna. Gríman leiðir hugann að aðstöðu leiklistarinnar. Í kosningabaráttunni fór ég á vinnustaðafund í Þjóðleikhúsinu. Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkastríð Ingibjargar

Elísabet Kristín Jökulsdóttir skrifar um ummæli utanríkisráðherra varðandi Íraksstríðið: "Það er einsog þetta sé einkastríð Ingibjargar við stjórnarandstöðuna." Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Er flotastýring nauðsynleg?

Helgi Áss Grétarsson skrifar um fiskveiðistjórnunarkerfið: "Of mörg skip með of lítinn veiðirétt auka hættuna á að fiskveiðar verði ósjálfbærar og óarðbærar. Engin töfralausn er til við þeim vanda." Meira
17. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsi og agaleysi

Frá Hallgrími Sveinssyni: "VIÐ lifum á þeim undarlegu tímum, þegar allt virðist leyfilegt. Ekkert má banna og helst má aldrei segja nei. Sumir vilja halda því fram að við séum á fallanda fæti meðal annars af þessum ástæðum." Meira
17. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 254 orð | ókeypis

Góðar fyrirmyndir

Frá Aðalsteini Gunnarssyni: "Í TILEFNI af fréttum um aukinn hraðakstur í umferðinni verður mér hugsað til þess hömluleysis sem gengur yfir marga í samfélaginu í dag. Hömluleysi gengur ekki upp þar sem það kemur niður á öðrum sem síst skyldi." Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Njálsgata 74 er ekki rétti staðurinn

Edda Ólafsdóttir skrifar um fyrirhugað heimili fyrir heimilislausa á Njálsgötu 74: "Þeir sem vistaðir yrðu á Njálsgötu mega drekka og neyta eiturlyfja, en bara ekki inni í húsinu." Meira
17. júní 2007 | Blogg | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar Ragnarsson | 16. júní 2007 Hjónum stíað í sundur á Grímunni Gríman...

Ómar Ragnarsson | 16. júní 2007 Hjónum stíað í sundur á Grímunni Gríman er uppskeruhátíð leikhúsanna og leikhúsfólksins. Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta perlan

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Sumir textar þarfnast ekki skýringa. Þeir tala sjálfir, óstuddir. Einn þeirra er lítil saga eftir H. C. Andersen, sem út kom á prenti árið 1903. Sigurður Ægisson ákvað að birta hana sem pistil dagsins, enda þar fjallað um innstu leyndardóma tilverunnar." Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnartíð Runólfs á Bifröst

Ian Watson skrifar um málefni háskólans á Bifröst: "Það er minn skilningur að ekkert annað en uppsögn hefði beðið Runólfs vegna þessa, hefði hann ekki kosið að segja upp sjálfur." Meira
17. júní 2007 | Aðsent efni | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Til hamingju með afmælið AFS á Íslandi!

Francisco Tachi Cazal og J. Brian Atwood skrifa í tilefni af hálfrar aldar starfsafmæli AFS á Íslandi: "Á þessum 50 árum hefur félaginu tekist að skapa og veita heiminum aðgang að einum bestu sendiherrum Íslands á alþjóðavísu, sem eru ungmennin." Meira
17. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 4.-8. júlí

Frá Gunnsteini Ólafssyni: "ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN á Siglufirði sumarið 2007 ber að þessu sinni yfirskriftina Ríma. Kvæðamenn munu víða koma við sögu, bæði í aðalhlutverki og sem gestir á tónleikum innlendra og erlendra listamanna." Meira

Minningargreinar

17. júní 2007 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1931. Hún lést á heimili sínu í Fögrukinn 9 í Hafnarfirði 3. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 1597 orð | ókeypis

Guðrún Rósa Sigurðardóttir

Guðrún Rósa Sigurðardóttir fæddist í Hælavík 9. september 1930. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 31. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Þormóðsson

Gunnar Þormóðsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1944. Hann lést á líknardeild LSH 4. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmfríður Sveinsdóttir

Hólmfríður Sveinsdóttir fæddist á Brúnastöðum í Fljótum 6. mars 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 4. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbeinn Skagfjörð Pálsson

Kolbeinn Skagfjörð Pálsson fæddist á Sauðárkróki 11. ágúst 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. júní sl. Útför Kolbeins fór fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Helgi Ólafsson

Magnús Helgi Ólafsson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1947. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2007 | Minningargreinar | 4595 orð | ókeypis

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni heildarafli í maí

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði var 11% minni en í maí 2006 og það sem af er árinu hefur hann dregist saman um 3% miðað við sama tímabil 2006, sé hann metinn á föstu verði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 278 orð | ókeypis

SI aðstoðar félagsmenn sína

Samtök iðnaðarins hafa um alllangt skeið boðið félagsmönnum sínum fræðslu og aðstoð varðandi stjórnun og rekstur. Í boði eru námskeið og kynningar af ýmsu tagi bæði fyrir stjórnendur og almenna starfsmenn, s.s. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoðuðu stærsta steypuverkið

Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti ÍAV á dögunum og skoðaði framkvæmdir félagsins vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnumiðstöðvar við Reykjavíkurhöfn. Byggingin verður um 26.000 fermetrar að stærð og mun m.a. rúma tónleikasal sem tekur 1. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 176 orð | ókeypis

Varnir gegn starfstengdri streitu

Þann 7. júní sl. undirrituðu Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins samkomulag um gildistöku kjarasamnings á Evrópuvísu á milli Evrópusambands launafólks (ETUC) og Evrópusamtaka atvinnurekenda (BUSINESSEUROPE og CEEP) um starfstengda streitu. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel heppnað þing hjá IN

Í dag var haldið í Reykjavík fyrsta þing IN, Sambands starfsfólks í iðnaði á Norðurlöndum. Þingið var afar vel heppnað, en það sóttu fulltrúar 22 starfsgreinafélaga og sambanda frá Norðurlöndunum, vel yfir 70 manns. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel sóttur fundur um efnahagsbrot

Húsfyllir var á morgunverðarfundi SA og saksóknara efnahagsbrota sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík en þar var rætt um efnahagsbrot, þolendur þeirra og afleiðingar. Meira
17. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 3 myndir | ókeypis

Þetta helst...

Fyrsta ferð með Axel * Flutningaskipið, sem fyrirtækið Dregg á Akureyri festi kaup á nýverið, lagði að bryggju í höfuðstað Norðurlands um síðustu helgi. Meira

Daglegt líf

17. júní 2007 | Daglegt líf | 1918 orð | 7 myndir | ókeypis

Borgir máta sig við grænu fötin

Ekki er lengur beðið eftir þjóðarleiðtogum heldur gripið til aðgerða gegn gróðurhúsaáhrifum á öllum sviðum mannlífsins. Pétur Blöndal kynnti sér stöðu umhverfismála og áhrif þeirra á daglegt líf. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 1751 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjölskylda í víglínunni

Rosie Whitehouse bjó í Rúmeníu og Serbíu á ólgutímum. Hún sagði Oddnýju Helgadóttur hvernig það er að ala upp börn með stríðsfréttaritara í landi þar sem allar nauðsynjar skortir. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 1886 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyndinn sælkeri

Björn Ingi Hilmarsson er fæddur árið 1962 á Dalvík þar sem hann er uppalinn. Hann útskrifaðist sem bakari árið 1983 og vann sem slíkur í þrjú ár í heimabænum áður en hann ákvað að fara í leiklistarnám. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 1015 orð | 3 myndir | ókeypis

Húsameistarar með láði

Byggingarlist og skipulag eru í sviðsljósinu um þessar mundir og sannarlega ekki vanþörf á að hafa endaskipti á rislítilli umræðunni hér um, einkum í tengslum við þau miklu umsvif sem nú eiga sér stað hvert sem auga er litið í borgarlandinu. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 252 orð | 8 myndir | ókeypis

Líkamstjáning leikkvenna

Í hvaða stellingum finnst leikkonum þægilegt að vera? Hvernig bera þær sig fyrir framan myndavélina? Inga Rún Sigurðardóttir rýndi í líkamstjáningu nokkurra smærri og stærri stjarna. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 3264 orð | 3 myndir | ókeypis

Skylda okkar að skilja eftir græn spor

Rætur hennar eru í Hvassaleiti 16. Þaðan lagði hún upp í lögfræði af ákveðinni félagsmálahugsjón en fór síðan út í heim þar sem umhverfismálin tóku hug hennar allan. Nú er Ellý Katrín Guðmundsdóttir snúin heim aftur og nýsetzt í forstjórastól Umhverfisstofnunar. Meira
17. júní 2007 | Daglegt líf | 2629 orð | 2 myndir | ókeypis

Tölur hlaðnar tilfinningu

Daniel Tammet hefur einstaka sérgáfu, sem gerir honum kleift að læra íslensku á viku og setja Evrópumet í að þylja upp aukastafi pí. Honum hefur tekist að yfirvinna ýmsar hindranir, sem fylgja sérgáfu hans, og brjótast út úr lokuðum heimi. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við Tammet. Meira

Fastir þættir

17. júní 2007 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára. Jóhannes Baldvinsson er sjötugur í dag. Eiginkona hans, Hulda...

70 ára. Jóhannes Baldvinsson er sjötugur í dag. Eiginkona hans, Hulda Ellertsdóttir , varð 66 ára 9. júní sl. Þau eru stödd á Spáni ásamt dætrum sínum fimm, tengdasonum og... Meira
17. júní 2007 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára. Alma A. J. Júlíusdóttir Hansen er áttræð í dag. Hún nýtur...

80 ára. Alma A. J. Júlíusdóttir Hansen er áttræð í dag. Hún nýtur dagsins ásamt vini í faðmi sonar, ömmubarna, langömmubarna og fjölskyldna þeirra í Struer á Jótlandi. Meira
17. júní 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ára afmæli. Í dag, 17. júní, er áttatíu og fimm ára Guðjón...

85 ára afmæli. Í dag, 17. júní, er áttatíu og fimm ára Guðjón Gunnarsson, Tjarnarkoti, Bláskógarbyggð. Einnig eiga þau Guðjón og Erna Jensdóttir 60 ára hjúskaparafmæli. Þau verða að heiman í... Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Abbas leysir upp þjóð-stjórnina

Miklar bóðs-úthellingar hafa verið á svæðum Palestínu-manna og minnst 108 manns hafa beðið bana í átökunum á einni viku. Meira
17. júní 2007 | Í dag | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Álagaratleikur í Grindavík

Óskar Sævarsson fæddist 1961 og ólst upp í Grindavík. Hann stundaði nám við MÍ, lauk útgerðartækninámi frá TÍ 1984 og lauk jafnframt stýrimannanámi frá Stýrimannaskólanum. Meira
17. júní 2007 | Fastir þættir | 149 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ýmsar leiðir. Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári meiddur

Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðs-fyrirliði í knatt-spyrnu, meiddist í vikunni á hné á æfingu hjá liði sínu á Spáni, Barcelona. Hann getur því ekki verið með liðinu í loka-umferð 1. deildar á í dag. Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk Alheims-orku-verðlaunin

Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor við Há-skóla Íslands, tók fyrir viku við Alheims-orku-verð-laununum í Péturs-borg í Rúss-landi. Verð-launin hlaut Þorsteinn fyrir rann-sóknir sínar í orku-málum. Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Gekk yfir Grænlands-jökul

Marta Guðmundsdóttir náði um seinustu helgi tak-marki sínu um að ganga á skíðum þvert yfir Grænlands-jökul til styrktar krabbameins-rannsóknum. Marta greindist sjálf með brjósta-krabba-mein fyrir 2 árum og lauk með-ferðinni fyrir ári síðan. Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 116 orð | ókeypis

Gríman af-hent

Af-hending Grímunnar, Ís-lensku leiklistar-verðlaunanna, fór fram í Ís-lensku óperunni á föstu-daginn og var líka í beinni út-sendingu í Sjón-varpinu. Meira
17. júní 2007 | Í dag | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup | Í dag, 17. júní, eiga hjónin Kjartan Sölvi Einarsson og...

Gullbrúðkaup | Í dag, 17. júní, eiga hjónin Kjartan Sölvi Einarsson og Brynja Stefánsdóttir, Hólavegi 39, Siglufirði , 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau verða að heiman í tilefni... Meira
17. júní 2007 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaðvarpið – podcast

MÖRKIN milli ljósvakamiðla og annarra fjölmiðla verða stöðugt óljósari. Netið er þeim öllum sameiginlegt og þráðlausar tengingar gera það að ljósvakaveitu. Útvarpsstöðvar um allan heim hafa nú tekið að vista ýmislegt efni á netinu. Meira
17. júní 2007 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógnar-alda ofsa-hraða bif-hjóla

Ógnar-alda ofsa-aksturs bifhjóla-manna virðist vera skollin á þetta sumarið og er ástandið þegar orðið það alvar-legt að bifhjóla-samtökin Sniglarnir hafa sent frá sér yfir-lýsingu þar sem hrað-akstur er harmaður og slys af völdum hans. Meira
17. júní 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhugnanleg lipurð og marglitir búningar

Afríski sirkúsinn Mama Africa hélt einkar skemmtilega sýningu í Dortmund, Þýskalandi, hinn 15. júní síðastliðinn. Fjöllistahópurinn leggur áherslu á lipuð og... Meira
17. júní 2007 | Auðlesið efni | 73 orð | ókeypis

Ólympíu-þrælar?

Á mánu-daginn var birt skýrsla um kín-verskar verk-smiðjur sem fram-leiða minja-gripi um Ólympíu-leikana sem verða haldnir í Kína á næsta ári. Þar kom fram að börn, allt niður í 12 ára gömul, ynnu í verk-smiðjunum við hræði-legar að-stæður. Meira
17. júní 2007 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í minningarmóti Capablanca sem er nýlokið í Havanna á Kúbu. Azerski stórmeistarinn Vugar Gashimov (2644) hafði svart gegn kúbverska kollega sínum Walter Arencibia (2555). 67... Dxc4! og hvítur gafst upp enda yrði hann mát eftir 68. Meira
17. júní 2007 | Í dag | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Geir H. Haarde er á leið á fund forsætisráðherra Norðurlanda eftir helgi. Í hvaða landi er fundurinn haldinn? 2 Fisksalinn Kristján Berg varð fyrir því að heitum potti var stolið frá honum. Hér heima er hann einnig þekktur sem fisksali. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.