Greinar þriðjudaginn 26. júní 2007

Fréttir

26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

3.675 fengu ríkisfang á fimm árum

Alls fengu 3675 einstaklingar íslenskt ríkisfang á fimm ára tímabili frá 2002-2006, þar af fengu 2735 ríkisborgararétt á grundvelli 5. greinar laga um íslenskan ríkisborgararétt og Alþingi veitti 202 ríkisborgararétt á grundvelli 6. greinar sömu laga. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Aðstöðu lítið ábótavant á Geysissvæði

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is Aðeins er nauðsynlegt að afmarka betur göngustígana á Geysissvæðinu og laga reipin sem eru strengd við þá. Þetta er skoðun Ragnheiðar Björnsdóttur, formanns Félags leiðsögumanna. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð

Allar íbúðirnar hafa gengið út

Keflavíkurflugvöllur | Allar þær íbúðir sem fyrirhugað var að leigja út á háskólasvæðinu á Keflavíkurflugvelli hafa runnið út og verið er að athuga með að fá fleiri íbúðir til að leigja. Mun því myndast 700 til 800 manna byggð þarna strax í haust. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Allir fórust

Farþegaflugvél með a.m.k. tuttugu innanborðs fórst skammt frá Sihanoukville í Kambódíu í gær. Vitað er að þrettán farþeganna voru frá Suður-Kóreu, þrír frá Tékklandi, einn frá Rússlandi og fimm frá... Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Andstaða við virkjun

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MIKILL urgur var í íbúum Flóahrepps á íbúafundi í gærkvöldi vegna tillagna Landsvirkjunar um mótvægisaðgerðir við fyrirhugaðri Urriðafossvirkjun. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Blöðrur fyrir þá sem hafa látist í umferðinni

FJÖLMARGIR þeirra sem fást við afleiðingar umferðarslysa í starfi sínu hafa tekið höndum saman við hjúkrunarfræðinga af Landspítalanum sem efna til fjöldagöngu gegn umferðarslysum í dag. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Eigum að nota tækifærin

Eftir Gunnar Gunnarsson Egilsstaðir | Gallerí Bláskjár og Te & kaffi stóðu fyrir lautarferð í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á Jónsmessunni. Er þetta nýbreytni í bæjarlífinu á Egilsstöðum og þótti takast vel. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Eldar brenna

GRÍÐARLEGIR skógareldar nálægt Lake Tahoe í Kaliforníu hafa eyðilagt a.m.k. 165 byggingar og neytt 1.000 manns til að flýja heimili sín. Talið er líklegt að eldarnir hafi kviknað af manna völdum sl. sunnudag. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fékk í sig 300 kílóa járnstykki og féll fjóra metra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Geysimikil flóð í Bretlandi

GEYSILEGT vatnsveður í Bretlandi varð a.m.k. tveimur að bana í gær og olli miklum truflunum á samgöngum. Hér sést flaumurinn á götum Sheffield, um 270 kílómetra norðan við London. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Gripið verði til mótvægisaðgerða

Ísafjörður | Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lýsir yfir þungum áhyggjum af yfirvofandi niðurskurði á þorskveiðiheimildum fyrir næsta fiskveiðiár, segir í ályktun sem samþykkt hefur verið. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Grunur um brot í landhelgi

LANDHELGISGÆSLAN vísaði færeyskum fiskibáti til hafnar í Þorlákshöfn um helgina þar sem rannsakað var meint brot skipstjórans gegn íslenskri fiskveiðilöggjöf. Var skipstjórinn grunaður um að hafa veitt ólöglega á lokuðu svæði á Kötlugrunni. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hermaður í haldi í eitt ár

Gaza. AFP. | Það hefur ekkert heyrst til ísraelska hermannsins Ghilad Shalit í eitt ár en hernaðarvængur Hamas-samtakanna í Palestínu tók hann í gíslingu og hafði það í för með sér langvinnar loftárásir Ísraelshers á Gaza. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hreinsa rusl fyrir fargjaldinu

Reykjanesbær | Fjórtán ungmenni taka þátt í vinabæjamóti í Kerava í Finnlandi fyrir hönd Reykjanesbæjar. Þau hafa verið að hreinsa til í bænum, á vegum Bláa hersins, til að vinna sér inn fyrir sínum hlut af kostnaði við ferðina. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Jasshátíð haldin í fjórum þorpum

Egilsstaðir | Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi, JEA 2007, hefst á morgun, miðvikudag. Í tilefni af tuttugu ára afmæli hátíðarinnar verður enn meira lagt í dagskrána en fyrr. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Margir nýta sér flugið til Kaupmannahafnar

BEINU flugi Iceland Express frá Akureyri til Kaupmannahafnar í vor hefur verið mjög vel tekið meðal Akureyringa og nærsveitunga, skv. upplýsingum frá Iceland Express. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Með byssubelti um sig miðjan

Gaza-borg. AFP. | Mennirnir sem hafa breska blaðamanninn Alan Johnston í haldi birtu í gær myndband af Johnston sem sýnir hann með sprengjubelti um sig miðjan. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Miðfell hætt í rækju

MIÐFELL hf. á Ísafirði hætti í gær rækjuvinnslu ótímabundið en að sögn Elíasar Oddssonar framkvæmdastjóra hafa ekki enn verið teknar neinar ákvarðanir um uppsagnir. Um 40 manns vinna hjá fyrirtækinu. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Mikið mannfall

AÐ minnsta kosti 45 týndu lífi í átökum og ódæðisverkum í Írak í gær, m.a. nokkrir áhrifamenn úr ættbálkum súnníta í Anbar-héraðinu, vestur af Bagdad, þegar sprengja sprakk á Mansour-hótelinu í... Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mikið notað af rafhlöðum yfir sumartímann

NOTKUN rafhlaðna er mikil yfir sumartímann þegar fólk er á faraldsfæti og hefur við höndina margs konar raftæki sem oftar en ekki ganga fyrir rafhlöðum. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mikil þörungamyndun í hafinu út af landinu

GERVIHNATTAMYNDIR sýna græna slikju á hafinu suðvestur af landinu. "Það er ekki ólíklegt að þarna sé á ferðinni gamall kunningi, kalksvifþörungur. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Möguleikar raförvunar til að bæta færni lamaðra vöðva

ALÞJÓÐLEGT og norrænt vísindaþing um mænuskaða verður haldið á hótel Nordica dagana 27. til 30. júní. Í fréttatilkynningu segir að á ráðstefnunni verði kynntar niðurstöður u.þ.b. 200 rannsókna í erindum og á veggspjöldum. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýr borgarlögmaður

Kristbjörg Stephensen hefur verið ráðin í stöðu borgarlögmanns frá og með 1. júlí. Ráðning Kristbjargar var samþykkt einróma í borgarráði. Hún er fædd árið 1966 og hefur starfað hjá borginni frá 1995, nú síðast sem skrifstofustjóri lögfræðiskrifstofu. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

"Ágæt hugmynd hjá Birni"

"MÉR finnst þetta ágæt hugmynd hjá Birni og hún er í anda þess sem að hefur áður farið fram á milli embættanna," segir Árni M. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1709 orð | 1 mynd

"Fannst ég vera að kafna og fann blóðbragð í munninum"

Nýlega hafa fallið tveir dómar í máli manns sem sakaður var um nauðganir og líkamsárásir á hendur þremur konum. Ein þeirra kvenna sem maðurinn beitti ofbeldi sagði Elvu Björk Sverrisdóttur sögu sína. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

"Nálægðin við slysin er svo mikil"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð

"Samhent átak um að bjarga þessum litla dreng"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SNÖR handtök gesta sundlaugar Akureyrar urðu til þess að sex ára gömlum dreng var þar bjargað frá drukknun á sjötta tímanum í gær. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

"Það kom demba og þá tók fiskurinn"

"VEIÐISKAPUR er happdrætti, það er ekkert gaman ef allir fá vinning," sagði Eiríkur Pálsson, veiðivörður á Arnarvatnsheiði, í gærkvöldi. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Rannsóknir í Surtsey styrktar af Toyota

FJÖRUTÍU ár voru liðin frá lokum Surtseyjargossins fyrir skömmu. Af því tilefni var undirritaður samningur milli Toyota á Íslandi og Náttúrufræðistofnunar Íslands um stuðning við rannsóknir í Surtsey. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ráðherraþing í Noregi

UTANRÍKISRÁÐHERRA, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, er nýlega snúin heim úr tveggja daga opinberri heimsókn til Noregs. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 2 myndir

Reynir á þolmörkin

SIGURÐUR Ásgeirsson vann Íslandsmeistaratitilinn í listflugi á laugardaginn en mótið fór fram á Flugdögum á Akureyri. Hann var ánægður með titilinn þegar rætt var við hann í gær þótt hann teldi að fleiri hefðu mátt taka þátt í mótinu. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Ríkið styrki Strætó

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is RÍKISVALDIÐ á að koma að rekstri stofnleiða strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu, létta skattbyrði af almenningssamgöngum og setja markmið um forgang strætisvagna og leigubíla í umferðinni. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Ríkið tekur yfir rekstur spilakassa í Noregi

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is NÆSTA hálfa árið mun ekki einn einasti spilakassi finnast í gjörvöllum Noregi. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sagði kynlífið skyldu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "HANN sagði mér að á Íslandi væri litið svo á að væri kona í sambandi gæti hún aldrei neitað að stunda kynlíf með maka sínum, það væri hluti af því að vera í sambandi. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Samskiptin hafa gefið mér heilmikið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Samstarf háskóla eflt með sameiginlegu námi

Samningur um samstarf Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum var undirritaður í gær, hinn fyrsti sinnar tegundar. Í haust verður boðið upp á sameiginlegt grunnnám í sjávar- og vatnalíffræði. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Segir óverðtryggð lán ekki endilega hagstæðari

MAGNÚS Árni Skúlason hagfræðingur segir að þegar krónan sé sterk sé varhugavert að taka há erlend lán, því falli gengið hækki þessi lán mjög fljótt. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sportbátakeppni haldin meðfram Sæbrautinni

SNARFARI, félag sportbátaeigenda, og R. Sigmundsson ehf. hafa tekið höndum saman og munu halda sportbátakeppni undir heitinu Brautarkeppni R. Sigmundssonar á Rauðarárvík sem liggur meðfram Sæbrautinni næstkomandi laugardag, 30. júní, kl. 14. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Staða okkar er hörmuleg

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is RÚNAR Kristinsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og nú leikmaður KR, segir að staða KR-inga í Landsbankadeildinni í knattspyrnu sé hörmuleg en með samstöðu allra KR-inga sé hægt að snúa taflinu við. Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 254 orð

Stórveldin heita aðgerðum í Darfur

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SAMÞYKKT var á alþjóðlegri ráðstefnu í París í gær að efla aðgerðir til að stöðva blóðsúthellingarnar í Darfur-héraði í Súdan en þar hafa um 200 þúsund manns fallið síðan 2003 og milljónir manna flúið heimili sín. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Stuðningur við fyrri skipulagstillögu Flóahrepps

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands lýsa eindregnum stuðningi við fyrri skipulagstillögu hreppsnefndar Flóahrepps sem samþykkt var á fundi hennar 13. júní síðastliðinn. Ekki er gert ráð fyrir Urriðafossvirkjun í samkvæmt þeirri tillögu. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sýna nærgætni

SAMSKIP hafa óskað eftir að fá birt eftirfarandi athugasemd. "Í fréttum Stöðvar 2 að kvöldi 24. júní var fjallað um flutninga á líkum hér innanlands. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Söfnuðu einni milljón króna

SIGURPÁLL Geir Sveinsson, GKJ, fyrrverandi Íslandsmeistari, sigraði í karlaflokki án forgjafar á Arctic Open-mótinu í golfi á Akureyri um helgina, og Halla Berglind Arnarsdóttir, GA, í kvennaflokki. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Tillaga að skipulagi auglýst

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn Árborgar að tillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Selfoss verði auglýst og að aðalskipulagi Bæjargarðs verði breytt á þann veg að svæðið verði skilgreint sem íbúða- og... Meira
26. júní 2007 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Úr boltanum í borgarstjórn

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÍHALDSMAÐURINN Mauricio Macri, forseti knattspyrnuliðsins ofurvinsæla Boca Juniors, var á sunnudag kjörinn borgarstjóri Buenos Aires, höfuðborgar Argentínu. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Verja ungviðið gegn haferninum

Þessar vikurnar er tjaldurinn með unga í hreiðri og leggur mikið undir til þess að gæta þeirra þar til þeir komast á legg. Þetta vestfirska par hikaði ekki við að ráðast til atlögu gegn haferni sem sveimaði fullnálægt hreiðri þeirra. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Voru fljót að slökkva eld í hvalaskoðunarbát

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ENGAN sakaði þegar eldur varð laus í vélarrúmi hvalaskoðunarskipsins Hafsúlunnar á sjötta tímanum í gær. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Það er slæmt að horfa á góðan bíl brenna

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta var reglulega góð drossía sem var klárað að gera upp í fyrra, fullkláruð og í toppstandi. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þjóðleg á Þverfellshorni

YFIR 300 manns tóku þátt í Jónsmessugöngu Ferðafélags Íslands og SPRON á Þverfellshorn Esju á laugardagskvöld. Áður en gangan hófst flutti Árni Björnsson pistil um Jónsmessuna og Þjóðdansafélagið sýndi nokkra dansa. Meira
26. júní 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Öflugur slökkvibíll keyptur í Skorradalinn

Skorradalur | Sigurjón Magnússon á Ólafsfirði hefur afhent Skorrdælingum slökkvibíl sem hann hefur byggt upp og útbúið fyrir Skorradalshrepp. Bíll þessi er afar öflugur og vel útbúinn. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2007 | Leiðarar | 408 orð

Fagþekking í stað tískusveiflna

Upphaf raunverulegs áhuga á húsavernd meðal almennings á Íslandi má að miklu leyti rekja til Torfusamtakanna. Meira
26. júní 2007 | Leiðarar | 448 orð

NÓG KOMIÐ

Umferðarmenning á Íslandi virðist fara hríðversnandi. Meira
26. júní 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Ráðherrar og stjórnsýslan

Nú eru nýir ráðherrar að koma sér fyrir í ráðuneytum sínum. Ráðherrar koma og fara," sagði Sir Humphrey Appleby, sem Nigel Hawthorne lék snilldarlega í þáttunum Já, ráðherra . Meira

Menning

26. júní 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Bassey brotlenti

LAFÐI Shirley Bassey slapp naumlega þegar þyrla, sem hún var í, bilaði um helgina. Meira
26. júní 2007 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Björgum Íslandi frá stóriðju!

SAMTÖKIN Saving Iceland og Hætta-hópurinn standa fyrir stórtónleikum á Nasa mánudaginn 2. júlí næstkomandi. Fram koma meðal annars Múm, Ólöf Arnalds, Bogomil Font og félagar, Magga Stína, Rúnar Júl, Ellen Eyþórs, Mr. Meira
26. júní 2007 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Diaz biðst afsökunar

LEIKKONAN Cameron Diaz var nýlega við upptökur á sjónvarpsþætti í Perú. Hún hefur nú beðist afsökunar á því að bera tösku með slagorði maóista "þjónið fólkinu" ritað á kínversku. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 261 orð | 2 myndir

Dúndursinfó

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is SINFÓNÍAN og Dúndurfréttir æfa um þessar mundir hið sígilda verk Pink Floyd, The Wall. Meira
26. júní 2007 | Kvikmyndir | 321 orð

Eldhugar og fjöldamorðingjar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞÝSKI kvikmyndaleikstjórinn Rainer Werner Fassbinder lést fyrir 25 árum. Honum til heiðurs verður yfirlitssýning á myndum hans á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í lok september. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Enn til örfáir miðar á The Rapture

Danspönkararnir líflegu í The Rapture halda tónleika á NASA þriðjudaginn 26. júní. Hljómsveitin hélt eftirminnilega tónleika á Icelandic Airwaves fyrir fimm árum og hreinlega ærði áhorfendur. Meira
26. júní 2007 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Erfitt að stökkva af húsþökum

BRUCE Willis kveðst safna örum til minja um Die Hard-myndirnar. Hinn fimmtíu og tveggja ára leikari varð sér úti um ýmis sár og meiðsl við tökur á nýjustu Die Hard-myndinni, Die Hard 4.0 . Meira
26. júní 2007 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd

Fínleg litbrigði rússneskra togara

MYNDLIST Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ljósmyndir, Olaf Otto Becker, Páll Stefánsson, Ragnar Axelsson Til 9. september. Opið virka daga frá. 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Frumfluttu Ave Maríu eftir Gunnar Þórðarson

KAMMERKÓR Suðurlands er nýkominn heim úr vel heppnaðri söngför til Alsace í Norðaustur-Frakklandi þar sem honum var boðið að koma fram á fransk-íslenskri menningarhátíð á vegum menningarsamtakanna Alsace-Islande. Meira
26. júní 2007 | Kvikmyndir | 259 orð | 2 myndir

Græna tröllið gnæfir yfir Clooney og félögum

ÓLÍKT því sem spakmæli fullyrða er ekki allt í heiminum hverfult. Það vissu til dæmis allir sem eitthvað vissu um bíómyndir að Shrek hinn þriðji færi beint á topp allra aðsóknarlista um leið og hann mætti í bíó. Meira
26. júní 2007 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Harry Potter kyssir vel

DANIEL Radcliffe, sem leikur galdrastrákinn Harry Potter, er töframaður á sviði kossa. Þetta upplýsti Katie Leung, sem leikur á móti Radcliffe í nýjustu myndinni, sem nefnist Harry Potter og Fönixreglan og verður frumsýnd í júlí. Meira
26. júní 2007 | Fjölmiðlar | 104 orð | 1 mynd

Hætt við útgáfu

TÖLVULEIKURINN umdeildi, Manhunt 2, verður ekki gefinn út að svo stöddu. Ástæðan er sú að leikurinn hefur verið bannaður í Bretlandi og Írlandi og aðeins leyfður fullorðnum einstaklinum í Bandaríkjunum. Meira
26. júní 2007 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd

Í leit að merkingu

MYNDLIST Gallerí Anima Erla Þórarinsdóttir Til 1. júlí. Opið 14-17 mið. til lau. Aðgangur ókeypis. ERLA Þórarinsdóttir er ein þeirra íslensku myndlistarmanna sem leggja áherslu á hið andlega og skynjun er nær handan við yfirborðið í verkum sínum. Meira
26. júní 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Kjell Nupen sýnir málverk og grafík

SÝNING á verkum norska listmálarans og grafíklistamannsins Kjells Nupen. verður opnuð í Hafnarborg síðdegis á fimmtudag. Sýningin er samstarfsverkefni fjögurra norrænna safna. Kjell Nupen er fæddur í Kristiansand og ákvað ungur að gerast listamaður. Meira
26. júní 2007 | Menningarlíf | 248 orð

Menningarráð Eyþings

16 SVEITARFÉLÖG á Norðurlandi eystra hafa gert með sér samstarfssamning um menningarmál undir merkjum Menningarráðs Eyþings, sem eru samtök sveitarfélaga í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Miðasala á tónleika Jethro Tull hefst í vikunni

SALA aðgöngumiða á tónleika bresku rokksveitarinnar Jethro Tull hefst á fimmtudaginn kemur klukkan 10 á netsíðunni www.midi.is, og í verslunum Skífunnar og BT um allt land. Hljómsveitin kemur fram á tvennum tónleikum í Háskólabíói, 14. og 15. september. Meira
26. júní 2007 | Bókmenntir | 173 orð

Nýr foringi í Glæpafélaginu

EIRÍKUR Brynjólfsson er nýr foringi Hins íslenska glæpafélags, en hann tók við foringjatign úr höndum Kristins Kristjánssonar, sem kjörinn var Heiðursforingi félagsins. Stjórnarskiptin fóru fram á "framhaldsaðalfundi" félagsins á dögunum. Meira
26. júní 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá söngkonunni Lízu úr Ízafold

HIN unga Guðrún Lísa Einarsdóttir, eða Líza, hefur sent frá sér nýtt lag. Það er að finna á sumarsmellaplötunni Gleðilegt sumar og heitir "Ég er að leita þín". Upptökur fóru fram í Lundúnum og þeim stýrði hinn þekkti Brian Rawlins. Meira
26. júní 2007 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

Rushdie í fjölskyldudeilum

BENAZIR Bhutto, fyrrum forseti Pakistan, krefst afsagnar Ejaz ul-Haq, trúarmálaráðherra landsins, sem sagði að ef sjálfsmorðssprengjuárás yrði gerð á Salman Rushdie væri það réttlætanlegt í augum múslima, en riddaratign Rushdie hefur valdið miklum... Meira
26. júní 2007 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Saga Viðeyjarþorps í sporum og spjalli

Í KVÖLD býður Örvar B. Eiríksson sagnfræðingur og verkefnisstjóri Viðeyjar þeim sem vilja að koma í Viðey og hlusta á frásögn hans um þorpið í Viðey. Þorpið stóð frá 1907-1943 og var að mestu reist af útgerðarrisanum P. J. Meira
26. júní 2007 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Sizemore í steininn

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Tom Sizemore var í gær dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir brot á skilorði vegna fíkniefnadóms en Sizemore viðurkenndi að hafa brotið gegn skilorðinu með neyslu fíkniefna. Leikarinn hefur setið í fangelsi frá 5. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd

Tjáð í ljósi innblásturs

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is JÓHANNES Birgir Pálmason hefur verið iðinn við tónlist undanfarin ár sem tónlistarmaðurinn Rain / Rigning og fyrir stuttu sendi hann frá sér fjórðu sólóskífuna "Tjáning í ljósi innblásturs". Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Tónlist frá Víetnam í Iðnó annað kvöld

VÍETNAMSKI tónlistarmaðurinn Ngo Hong Quang frá Hanoi heldur tónleika í Iðnó annað kvöld kl. 20.30. Quang er mjög hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður. Hann útskrifaðist frá Tónlistarháskólanum í Hanoi eftir 12 ára nám á hefðbundin víetnömsk hljóðfæri. Meira
26. júní 2007 | Tónlist | 203 orð | 3 myndir

Útsending í sólarhring

HINN 7. júlí næstkomandi (07.07.07) ættu tónlistaráhugamenn að taka frá fyrir sjónvarpsáhorf. Þá fara nefnilega fram sólahrings langir tónleikar á níu stöðum í sjö heimsálfum. Meira
26. júní 2007 | Fólk í fréttum | 558 orð | 3 myndir

Þetta með ljósmyndaraunsæið

Á einu af kaffihúsum borgarinnar rakst ég á útgáfu af tímaritinu Stíl frá síðasta ári og fletti þar upp á ágætis viðtali við Hlaðgerði Írisi Björnsdóttur. Meira
26. júní 2007 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Ævisaga Hughs Hefner og Donald Trump rændur

BRETT Ratner er hvað þekktastur fyrir að leikstýra seríunni Rush Hour , en sú þriðja er væntanleg í sumar. Meira

Umræðan

26. júní 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 25. júní Dóttur minni brá Hún trúði því...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 25. júní Dóttur minni brá Hún trúði því alveg að ég hefði spreyjað þvottavélina bleika. Meira
26. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 213 orð

Bréf til heilbrigðisráðherra

Frá Guðmundi Bergssyni: "ÞAR sem ég veit að hinn nýi heilbrigðisráðherra er röggsamur maður og vill láta taka mark á því sem hann segir vil ég minna hann á ástandið í málefnum hjartasjúklinga." Meira
26. júní 2007 | Velvakandi | 404 orð

dagbók/velvakandi

26. júní 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 25. júní 2007 Snilldardagur í gær Við hjónaleysin...

Gestur Guðjónsson | 25. júní 2007 Snilldardagur í gær Við hjónaleysin fórum í göngutúr um Elliðaárdalinn í gær í þvílíkri blíðu. Meira
26. júní 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Hildur Sif Kristborgardóttir | 25. júní Svitalykt Svo fórum við á Barinn...

Hildur Sif Kristborgardóttir | 25. júní Svitalykt Svo fórum við á Barinn og smelltum okkur á dansgólfið og vá þvílíka svitalyktin sem var þar að ég var að kafna, gat hreinlega ekki verið þar inni. Meira
26. júní 2007 | Aðsent efni | 455 orð | 2 myndir

Jákvæð áhrif hækkunar fasteignaverðs

Grétar Jónasson og Viðar Böðvarsson skrifa um jákvæð áhrif hækkunar fasteignaverðs: "Nær væri að endurskoða þennan lið neysluvísitölunnar, enda um villandi mælingu að ræða sem setur oft umræðu um hækkun fasteignaverðs í ákaflega neikvæðan farveg." Meira
26. júní 2007 | Blogg | 340 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 25. júní 2007 Jarðarber jörðuð Síðdegis...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 25. júní 2007 Jarðarber jörðuð Síðdegis hjóluðum við mæðgur allar niður í Mörk, til að kaupa kryddjurtir, sumarblóm og blómapotta. Meira

Minningargreinar

26. júní 2007 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Friðfinnur Annó Björgvin Ágústsson

Friðfinnur Annó Björgvin Ágústsson fæddist á Bás í Hörgárdal 3. nóvember 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. júní síðastliðinn. Hann var yngstur barna Jón Ágústs Jónssonar og Hallfríðar Stefaníu Axelsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhanna Lárentsínusdóttir

Guðbjörg Jóhanna Lárentsínusdóttir fæddist í Stykkishólmi 9. janúar 1941. Hún lést á St Franciskuspítalanum í Stykkishólmi að morgni sunnudagsins 17. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigríður Bjarnadóttir, f. 11. október 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Herdís Helgadóttir

Herdís Helgadóttir mannfræðingur fæddist í Reykjavík 15. maí 1929. Hún lést á heimili sínu, Tómasarhaga 55 í Reykjavík, hinn 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson húsgagnasmiður, f. á Litlu-Laugum í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu 3. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd

Hrafnkell Thorlacius

Hrafnkell Thorlacius fæddist í Reykjavík 22. janúar 1937. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Thorlacius skólastjóri, f. á Djúpavogi 4. júlí 1900, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Hulda Kristjana Leifsdóttir

Hulda Kristjana Leifsdóttir fæddist á Seyðisfirði 30. janúar 1960. Hún lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Kópavogi að kvöldi 17. júní. Foreldrar hennar eru Steinunn Jónína Ólafsdóttir húsmóðir, fædd á Seyðisfirði 16.5. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Jónasdóttir

Jóhanna Kristín Jónasdóttir fæddist á Sauðárkróki 22. maí 1932. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Indíana Gísladóttir, f. 6. desember 1904, d. 14. ágúst 1990 og Jónas Jóhannsson f. 12. janúar 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 1483 orð

Susie Rut

Susie Rut fæddist á Valentínusardag 1985. Hún var fljót í heiminn og nú hófst 10 mánaða vaka því Susie svaf lítið. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2007 | Minningargreinar | 3452 orð | 1 mynd

Susie Rut Einarsdóttir

Susie Rut Einarsdóttir fæddist hinn 14. febrúar 1985 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala mánudaginn 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Einar S. Hálfdánarson og Regína G. Pálsdóttir. Systkini hennar eru Diljá Mist Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. júní 2007 | Sjávarútvegur | 159 orð

Óbreytt staða við Bandaríkin

FISKISTOFNAR við Bandaríkin, sem taldir eru ofveiddir, voru jafnmargir í fyrra og árið áður. 242 stofnar hafa verið rannsakaðir og reyndust 194, eða 80%, vera nýttir með sjálfbærum hætti. Meira
26. júní 2007 | Sjávarútvegur | 319 orð

Taka verður tillögur Hafró alvarlega

SAMBANDSSTJÓRN Sjómannasambands Íslands telur að taka verði alvarlega tillögur Hafrannsóknastofnunarinnar um verulegan niðurskurð í þorskveiðum á næsta fiskveiðiári. Meira

Viðskipti

26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Aukinn verðbólguþrýstingur

ENN heyrast áhyggjuraddir um verðbólguhættu í Kína. Haft er eftir bankastjóra kínverska Alþýðubankans á vefnum China Daily að nauðsynlegt geti reynst að hækka stýrivexti haldi verðbólguþrýstingur áfram að aukast. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Eik banki í kauphöllina

FÆREYSKI bankinn Eik Banki verður skráður í OMX-kauphallirnar á Íslandi og Danmörku hinn 11. júlí næstkomandi. Nýtt hlutafé verður gefið út og er aukningin 11% til 14,3%, að því er fram kom í Vegvísi Landsbankans. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Glitnir tæpan þriðjung

Úrvalsvísitala aðallista hækkar enn og nam hækkun gærdagsins 0,51% er Kauphöll OMX á Íslandi var lokað. Stendur vísitalan nú í 8.278,77 stigum. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Óvenjulegt ákvæði

Nýtt yfirtökuboð Novators í Actavis sem birt var á föstudag þykir innihalda óvenjulegt ákvæði að mati Greiningar Glitnis. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 289 orð

Sparisjóðir í eina sæng

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SAMRUNI við Sparisjóð Siglufjarðar er meðal dagskrárliða aðalfundar Sparisjóðs Skagafjarðar sem haldinn verður á fimmtudaginn næstkomandi. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Svíar hækka vextina

SEÐLABANKINN í Svíþjóð, Riksbank, hækkaði stýrivexti sína í síðustu viku um 25 punkta eða í 3,5% og hafa þeir ekki verið hærri í fjögur ár. Meira
26. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Vannýtt færi í Straumi

Fjárfestingar stjórnenda Straums-Burðaráss í bankanum fyrir helgi gefa til kynna að þeir telji hlutabréf bankans vanmetin . Meira

Daglegt líf

26. júní 2007 | Daglegt líf | 869 orð | 2 myndir

Allir upp úr sófunum

Hvað er orðið um þann urmul af krökkum sem áður geystist um grund og garða í leikjum eins og Fallinni spýtu, Yfir og Brennó? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rifjaði upp gömlu góðu útileikina. Meira
26. júní 2007 | Daglegt líf | 643 orð | 5 myndir

Falsaðir fornmunir og hús eins og skip í laginu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Í JL-húsinu vestast í Vesturbænum grúfa níu listamenn sig yfir rennibekki og horfa einbeittir ofan í lítinn klump sem smám saman tekur á sig form í höndum þeirra. Meira
26. júní 2007 | Daglegt líf | 138 orð

Kaldalóns og kýrnar

Guðmundur Stefánsson, bóndi í Hraungerði í Flóa, heldur úti bloggi á www.blog.central.is/gummiste. Þar segist hann hafa heyrt fréttir af spænskum kúabónda sem var búinn að finna út hvaða tónlist hentaði best fyrir mjólkurkýrnar hans. Meira
26. júní 2007 | Daglegt líf | 281 orð | 5 myndir

St. Bernharðs-hundur bestur

Síðastliðna helgi hélt Hundaræktarfélag Íslands sumarsýningu félagsins í reiðhöll Fáks í Víðidal. Meira
26. júní 2007 | Daglegt líf | 456 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Jónsmessan er sá tími þegar sumarið stendur sem hæst á Íslandi. Sólargangurinn er hvað lengstur og birtan lifir allan sólarhringinn. Meira
26. júní 2007 | Daglegt líf | 319 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fagnar því að embætti talsmanns neytenda hefur verið sett á laggirnar. Löngu tímabært framtak og af nógu að taka. Við megum ekki láta allt yfir okkur ganga, erum jú neytendur, ekki eingöngu þiggjendur. Meira

Fastir þættir

26. júní 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ára. Í dag, 26. júní, er Birna Axelsdóttir frá Hellissandi...

70 ára. Í dag, 26. júní, er Birna Axelsdóttir frá Hellissandi, Jötunsölum 2, Kópavogi, sjötug. Hún verður að heiman á... Meira
26. júní 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Tyrklandi. Norður &spade;KD65 &heart;ÁDG106 ⋄97 &klubs;94 Vestur Austur &spade;8732 &spade;G109 &heart;K532 &heart;9874 ⋄G5 ⋄106 &klubs;ÁG2 &klubs;D1053 Suður &spade;Á4 &heart;– ÁKD8432 &klubs;K876 Suður spilar 6⋄. Meira
26. júní 2007 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Kettir í búri

ÞESSIR tveir kettir eru á meðal þeirra 660 sem leita hælis í athvörfum fyrir munaðarlaus dýr í Berlín. Að sögn sérfróðra eru öll athvörf af þessu tagi yfirfull í Berlín og ekkert lát virðist vera á flæði munaðarlausa húsdýra út á götur borgarinnar. Meira
26. júní 2007 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Lifi myndbandaleigan!

MARGIR virðast fagna þeirri þróun að myndbandaleigur eigi undir högg að sækja. Meira
26. júní 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í...

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2. Meira
26. júní 2007 | Fastir þættir | 83 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. Bc4 h6 4. Rc3 Rc6 5. 0–0 Bg4 6. d3 Rd4 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Myzliborz í Póllandi. Vilhjálmur Pálmason (1.892) hafði hvítt gegn Ryszard Wlodawski. 7. Rxe5! Bxd1?? 8. Meira
26. júní 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir hverinn í Haukadal sem ungur ferðamaður varð fyrir skvettu úr og brenndist? 2 Tveir af vinsælustu dægurlagasöngvurum landsins voru að taka upp lag saman í fyrsta sinn? Hverjir? Meira
26. júní 2007 | Í dag | 376 orð | 1 mynd

Ungt fólk með ungana sína

Harpa Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1989, stundaði hjúkrunarnám við HÍ, lauk nuddnámi í Danmörku og hlaut meistarabréf frá Nuddfélagi Íslands. Hún lauk námi í Alexandertækni í Lundúnum 1999. Meira

Íþróttir

26. júní 2007 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Birgir Leifur úti í kuldanum í júlí

EKKI er útlit fyrir að Birgir Leifur Hafþórsson komist að í neinu móti á Evrópumótaröðinni í júlí mánuði. Mikið er af stórum mótum framundan þar sem Birgir er einfaldlega á biðlista og ekki útlit fyrir að hann komist inn á mót fyrr en í Moskvu þann 2. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Chauncey Billups rifti samningi sínum við Detroit

CHAUNCEY Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, fékk sig óvænt lausan frá félaginu í gær. Billups átti eitt ár eftir af sex ára samningi sínum við félagið, en nýtti sér klásúlu í samningnum sem gerir honum kleift að rifta honum. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Erla Steina með tvö

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er að gera það gott með liði Jersey Sky Blue í bandarísku atvinnumannadeildinni. Erla skoraði á sunnudaginn tvö mörk fyrir lið sitt þegar það burstaði Boston Renegades, 5:0. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Svissneski tenniskappinn Roger Federer hóf titilvörn sína á Wimbledon-mótinu í tennis á Englandi í gær með öruggum sigri á Rússanum Teimuraz Gabashvili . Federer gerði út um leikinn á 90 mínútum og sigraði í þremur settum, 6:3, 6:2 og 6:4. Þetta var 29. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bernd Schuster verður áfram þjálfari spænska liðsins Getafe , samkvæmt því sem forseti félagsins sagði í gær. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Fyrsti Kópvogsslagurinn í efstu deild

ÁTTUNDA umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í Víkinni eigast við Víkingur og ÍA klukkan 19.15 og í Kópavogi ríkir mikil eftirvænting þegar Kópavogsliðin HK og Breiðablik mætast í fyrsta sinn í efstu deild en leikur liðanna hefst klukkan 20. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Gay með annan besta tímann

SPRETTHLAUPARINN Tyson Gay átti góðu gengi að fagna á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem haldið var í Indianapolis um helgina. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Hannes Jón til Danmerkur

ÞÝSKA fyrstudeildarliðið MT Melsungen vildi fá landsliðsmanninn í handknattleik Hannes Jón Jónsson í sínar raðir á dögunum og voru samningaviðræður langt komnar þegar þær slitnuðu í fyrrakvöld. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 243 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fjölnir – ÍR 2:1 Helga...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fjölnir – ÍR 2:1 Helga Franklínsdóttir 50., 62. - Aleksandra Mladenovic 31. Breiðablik – Valur 0:4 Margrét Lára Viðarsdóttir 35., 55., Vanja Stefanovic 81., Nína Ósk Kristinsdóttir 89. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 932 orð | 1 mynd

Með samstöðu KR-inga gætum við unnið okkur út úr vandanum

,,ÉG var búinn að gleyma því hvernig þetta var í gamla daga og ég fékk smá sjokk til að byrja með en maður er fljótur að venjast aðstæðunum og ég er bara nokkuð ánægður með framþróunina í íslenskum fótbolta," sagði Rúnar Kristinsson í samtali við... Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 224 orð

Staffan búinn að velja EM-hópinn

STAFFAN Johannsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið sex leikmenn til að spila fyrir hönd Íslands í Evrópukeppni karlalandsliða sem fram fer hjá Western Gailes-golfklúbbnum í Skotlandi í næstu viku. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

Tvö rauð spjöld í sigri Valskvenna á Breiðabliki

ÞAÐ gekk á ýmsu á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar ósigraðar Valsstúlkur sóttu Blika heim. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 289 orð

Viðar úr herbúðum Fram til Víkinga

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is VÍKINGUM í Reykjavík hefur borist liðstyrkur því félagið hefur náð samkomulagi við Fram um að fá knattspyrnumanninn Viðar Guðjónsson til liðs við sig. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Wenger lagði blessun sína yfir brotthvarf Henrys til Barcelona

FRANSKI knattspyrnumaðurinn Thierry Henry skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við spænska knattspyrnuliðið Barcelona, að undangenginni læknisskoðun sem hann stóðst með glæsibrag. Meira
26. júní 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Örn Arnarson sigursæll í Belgrad

SUNDKAPPINN Örn Arnarson í Sundfélagi Hafnarfjarðar (SH) vann þrenn gullverðlaun á alþjóðlegu sundmóti í Belgrad í Serbíu um helgina, en þar keppti hann ásamt tveimur öðrum sundmönnum úr Hafnarfirði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.