Greinar miðvikudaginn 27. júní 2007

Fréttir

27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

2+1 vegur er ekki nóg

"Umferðarþunginn hefur verið mikill lengi og nær frá Reykjavík alla leið á Selfoss, en þar losnar tappinn," segir Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

24 vaktaðar myndavélar

AÐ sögn Gísla Kr. Lórenzsonar, forstöðumanns Sundlaugar Akureyrar, eru 24 vaktaðar myndavélar á svæðinu, m.a. undir yfirborði lauganna. Í lauginni þar sem slysið varð eru t.d. sex myndavélar. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Aflraunir á Vestfjörðum

VESTFJARÐAVÍKINGURINN 2007 verður haldinn að þessu sinni dagana 28. júní til 30. júní á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Beit lögreglukonu í lærið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að bíta lögreglukonu í lærið þegar verið var að flytja hann í lögreglubíl utan við skemmtistað í Hafnarfirði í október sl. Lögreglukonan fékk marblett á lærið. Meira
27. júní 2007 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Blair kveður Downing- stræti

Í DAG er ráðgert að Tony Blair víki úr embætti forsætisráðherra Bretlands. Hann virðist þó ekki þurfa að kvíða aðgerðaleysinu, því þegar hafa heyrst sögusagnir þess efnis að hann haldi til Mið-Austurlanda í hlutverki sáttasemjara áður en langt um líður. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Eftirgjöf og þögn skaða íbúa frekar

SIGURÐUR Helgi Guðjónsson, hrl. og formaður Húseigendafélagsins, segir að félagið fái oft fyrirspurnir frá forsvarsmönnum húsfélaga vegna alvarlegra brota eigenda eða íbúa. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Eitthvað gruggugt við Búðafell

NÝLEGA birtist í dagblaðinu Times of Malta mynd af skipi sem sýnir hermenn færa ólöglega innflytjendur frá Afríku úr skipinu í gúmmíbáta. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Erfðaefnisskrá í biðstöðu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is NÝLEGIR dómar sem fallið hafa í kynferðisbrotamálum hér á landi hafa vakið upp þá spurningu hvort ekki sé rétt að halda skrá yfir dæmda kynferðisbrotamenn. Vissulega eru skrár fyrir hendi, þ.e. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir

Er með hraðann í blóðinu

FORMÚLU 1-kappinn Nico Rosberg var staddur hér á landi í gær og sýndi hann listir sínar við Smáralind en þetta er í fyrsta sinn sem vél alvöru formúlubíls er þanin hér á landi. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fagna virkjunarsamþykkt

SAMTÖKIN Sól á Suðurlandi, Sól í Straumi og Sól á Suðurnesjum lögðu fram ályktun á fundi íbúa Flóahrepps í fyrrakvöld, þar sem fagnað er samþykkt hreppsnefndar Flóahrepps frá þrettánda júní um að hafa Urriðafossvirkjun ekki inni á aðalskipulagi... Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ferðum til Eyja enn ekki fjölgað

BOLTINN er hjá Vegagerðinni, segir Guðmundur Petersen, rekstrarstjóri Herjólfs hjá Eimskipi, en Vestmannaeyingar bíða nú eftir að efnt verði loforð ríkisstjórnarinnar um aukaferðir á milli Heimaeyjar og Þorlákshafnar. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fjölbreytt verkefni verðlaunuð

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta veitti í gær fjórum nemendum við Háskóla Íslands verkefnastyrki fyrir framúrskarandi verkefni. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Fleiri sjónarmið uppi í Flóahreppi

AÐALSTEINN Sveinsson, oddviti Þ-lista í Flóahreppi, segir sveitarstjórnarfund í næstu viku næsta skref varðandi Urriðafossvirkjun, en á nýlegum íbúafundi í hreppnum kom fram eindregin andstaða við virkjunina. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Foreldrar fyrst og fremst ábyrgir fyrir börnum í sundi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is "ÞAÐ hafa orðið ótrúlega mörg slys á sundstöðum á þessu ári og nú fer sá tími í hönd að fólk ferðast til nýrra staða sem það þekkir ekki vel. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Fríkirkjuprestur braut ekki siðareglur presta

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SÉRA Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, telst ekki hafa brotið siðareglur Prestafélags Íslands að mati siðanefndar félagsins. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fulltrúar Hydro í heimsókn

SENDINEFND frá Norsk Hydro er væntanleg til Þorlákshafnar í vikunni til að kanna staðhætti vegna hugsanlegra stóriðjuframkvæmda. Norsk Hydro var síðast í alvarlegum viðræðum um stóriðju hér á landi árið 2002. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Glæsiíbúðir rísa á Nesinu

NÚ standa yfir byggingaframkvæmdir við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hamingjudagar haldnir á Hólmavík um helgina

Hólmavík | Bæjarhátíðin Hamingjudagar verður haldin á Hólmavík um helgina. Hátíðin hefst á föstudag. Hamingjudagar fara nú fram í þriðja skipti. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Háskólanám á Sólheimum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FYRSTA september næstkomandi munu bandarískir háskólanemar koma til Sólheima í Grímsnesi í þeim tilgangi að sækja nám í umhverfisfræðum undir yfirskriftinni "Sjálfbær þróun í sjálfbæru samfélagi". Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 18 orð

Heimur reyfarans

Í heimi reyfarans eru engir gráir tónar, allt er svart eða hvítt. Hetjurnar alvondar og konurnar hjálparvana. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Heyið saxað úr múga

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Verið er að innleiða nýja heyverkunaraðferð sem leysir rúllubaggaheyskapinn að einhverju leyti af hólmi. Heyið er saxað smátt úr múga og hlaðið í sérstakar stæður heima við bæ. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hrærðar yfir því hve margir tóku þátt

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞÁTTTAKA í fjöldagöngu gegn umferðarslysum fór langt fram úr björtustu vonum aðstandenda, en á milli 4.000 og 5. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Í samræmi við mat Hafró

Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir niðurstöður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands ekki koma sér á óvart. Hún sé í fullu samræmi við mat Hafrannsóknastofnunar. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Íslenskum konum veitt viðurkenning EU WIIN

FJÓRAR íslenskar konur fengu viðurkenninguna "Special Recognition 2007 Award" en afhendingin fór fram í Berlín 16. júní síðastliðinn. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Laugardagsganga á Helgafell

GÖNGUFERÐ á Helgafell í Mosfellsbæ verður laugardaginn 30. júní og verður lagt af stað frá Ásum norðan við fjallið kl. 10. Meðal annars verða skoðuð stríðsmannvirki og gömul gullnáma. Gangan tekur um tvær til þrjár klukkustundir. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð

Leið Hafró örugg

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að ríkisvaldið verði að bregðast við samdrætti í veiðum á þorski með því að aðstoða þær sjávarbyggðir sem háðastar eru þorskveiðum. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Leikjanámskeið í blíðunni

HÖFUÐBORGARBÚAR notuðu margir góða veðrið í gær til að slaka á, væru þeir ekki svo óheppnir að þurfa að vinna. Við Austurbæjarskóla var ekki slegið slöku við og leikjanámskeið var í fullum gangi úti í guðsgrænni náttúrunni. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

PORTÚGALSKI starfsmaðurinn sem lést eftir fall í stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal síðastliðinn mánudag hét Fernando Teixera de Oliveira. Hann fæddist 28. september 1956. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Létu ekki veðrið trufla

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Mývatnsmaraþon, hið 13. í röðinni, var hlaupið á laugardaginn í kalsa norðanvindi og 6 gráða hita. Keppendur létu veðrið þó ekki á sig fá en héldu ótrauðir sína leið. Alls tóku 184 þátt í hlaupinu. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Meistaramót iðngreina í haust

ÍSMÓT 2007, Íslandsmeistaramót hársnyrta, snyrtifræðinga, gullsmiða, klæðskera og ljósmyndara innan Samtaka iðnaðarins, fer fram í nýju Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal helgina 1. og 2. september. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Meistaramót í dorgveiði

LEIKJANÁMSKEIÐIN í Hafnarfirði standa fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju í dag, miðvikudaginn 27. júní. Keppnin er ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára og er keppnin opin öllum á þessum aldri. Meira
27. júní 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð

Móðguðu forseta Malí

KENNARI í bókmenntafræði í Afríkuríkinu Malí hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. Ástæðan er að maðurinn er talinn hafa móðgað forseta landsins, Amadou Toumani Touré. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýtt byggðamerki kynnt íbúum

Árnes | Gert hefur verið nýtt byggðamerki fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Gunnar Örn Marteinsson oddviti afhenti Guðmundi Vali Viðarssyni frá Ásum verðlaun fyrir sigur í samkeppni. Í hugmyndasamkeppni um nýtt merki bárust 36 tillögur frá 14 höfundum. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Óábyrgt að þenja út fjármálin

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "VIÐ höfum engar áætlanir um aðkomu að þessu málefni," segir Árni M. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Pílagrímagöngur á Skálholtshátíð

FARIN verður pílagrímaganga frá Þingvöllum að Skálholti dagana 21.-22. júlí nk. Gangan hefst á laugardegi kl. 10 með fararblessun staðarprests í Þingvallakirkju. Gengið er með hléum þar sem hvíld er tekin og hlustað á lestra eða frásagnir. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

"Segðu þeim að ég hafi dottið í vatnið og ekki komist upp úr"

Litli drengurinn sem var nærri drukknaður í fyrradag fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gær. Skapti Hallgrímsson og Hjálmar S. Brynjólfsson kynntu sér málið. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

"Svona langur biðtími eftir greiningu ekki boðlegur"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um að hefja sérstakar aðgerðir til að vinna á biðlistum hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

"Þetta er kraftaverk"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MAGNI Hjaltason, litli drengurinn sem naumlega var bjargað frá drukknun í Sundlaug Akureyrar í fyrradag, var við hestaheilsu og fékk að fara heim af Fjórðungssjúkrahúsinu í gær. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Samstarf um markaðstorg

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra og Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, hafa undirritað samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun rafræns markaðstorgs fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Seilast langt fyrir lítið fé með virkjun

LANDVERND hefur skotið til umhverfisráðherra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að 2,5 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu í Skaftárhreppi þurfi ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum. Krefst Landvernd þess að ákvörðun Skipulagsstofnunar verði ógilt. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sérsveitarmenn yfirbuguðu 16 ára dreng með táragasi

SÉRSVEITARMENN á vakt hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins þurftu í gærkvöldi að grípa til táragass til að yfirbuga 16 ára ungling sem ógnaði fólki í heimahúsi með hnífi. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sjóður vegna átaks gegn eiturlyfjum

LANGBRÝNASTA verkefnið fyrir framtíð Íslands er stofnun sjóðs til að standa straum af átaki gegn eiturlyfjasölu, segir í minningargrein Einars S. Hálfdánarsonar um dóttur sína, Susie Rut, sem birtist á miðopnu Morgunblaðsins í gær. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 928 orð | 4 myndir

Stefnubreyting á stuttum tíma

Kona sem beitt var grófu ofbeldi af hálfu sambýlismanns síns gagnrýndi lögregluna, dómskerfið og reglur um atvinnuréttindi útlendinga. Elva Björk Sverrisdóttir komst m.a. að því að dómarar hafa rætt þyngd kynferðisbrotadóma sín á milli. Meira
27. júní 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð

SÞ-menn heimsækja N-Kóreu

EFTIRLITSMENN á vegum Sameinuðu þjóðanna komu í gær til Pyongyang í Norður-Kóreu til að ræða við stjórnvöld um lokun Yongbyon-kjarnorkuversins umdeilda í landinu. Fimm ár eru síðan slíkir eftirlitsmenn fengu síðast að heimsækja landið. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Tillaga að matsáætlun fyrsta áfanga Sundabrautar lögð fram

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Fulltrúar Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, Skipulagsstofnunar og Línuhönnunar kynntu drög að tillögu að matsáætlun fyrsta áfanga Sundabrautar á fjölmennum fundi í Rimaskóla í gær. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Um 200 túlkar tengjast Alþjóðahúsinu

ALÞJÓÐAHÚSIÐ í Reykjavík hélt sinn fyrsta ársfund í gær og var þar m.a. fjallað um verkefni og atburði ársins 2006. Markmiðið með Alþjóðahúsinu er að þar sé miðstöð þekkingar og rannsókna á sviði fjölmenningar og mannréttinda. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Verðum að aðstoða byggðir

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands gefa mjög athyglisverða mynd af stöðu sjávarútvegsins. Hann segir það gefa augaleið að samdráttur verði í þorskveiðum. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Viðamikil talning á hvölum

VIÐAMIKIL hvalatalning hófst í vikunni gær á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar og erlendra samstarfsaðila hennar á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Viðræðum haldið áfram

"ÞAÐ er auðvitað eðlilegt að á þessum fundi séu áberandi raddir þeirra sem eru á móti virkjuninni. Meira
27. júní 2007 | Erlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Voldug og enn á uppleið

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is SÍÐUSTU árin hefur hún verið talin í hópi valdamestu kvenna í heimi hér; í fyrra mun hún hafa verið í 30. sæti Forbes -tímaritsins, sem birtir slíkan lista á ári hverju. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þrír fangelsaðir í Brasilíu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest að Íslendingur hafi verið handtekinn í Brasilíu vegna fíkniefnamáls, en Pétur Ásgeirsson skrifstofustjóri tjáir sig ekki frekar. Þetta er þriðji Íslendingurinn sem handtekinn er þar vegna fíkniefnamáls. Sl. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þróa rétti úr heilum og lifandi humri

Hornafjörður | Humarhöfnin er heiti nýs veitingastaðar sem opnaður verður við höfnina á Höfn í Hornafirði á morgun, fimmtudag, við upphaf árlegrar Humarhátíðar Hornfirðinga. Meira
27. júní 2007 | Erlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Þúsundir Breta flýja heimili sín í mannskaðaflóðum

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is MIKILL vatnselgur hefur ætt yfir Mið- og Norður-England síðan um helgina og þúsundir hafa neyðst til þess að yfirgefa heimili sín. Talið er að um 900 manns hafist við í björgunarskýlum. Þrír eru látnir. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Þúsundir gengu gegn slysum í umferðinni

"Fyrst vorum við bara að hugsa um að manna blöðrurnar, sem voru 184," segir Anna Arnarsdóttir, ein þeirra þriggja hjúkrunarfræðinga sem áttu frumkvæðið að fjöldagöngu gegn slysum í gær. Meira
27. júní 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ökumönnum framtíðar kennd rétt umferðarhegðun í grunnskólunum

Umferðarstofa og Grunnskóli Seltjarnarness hafa hafið samstarf um umferðarfræðslu barna. Verkefnið er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2007 | Leiðarar | 353 orð

Almenningssamgöngur á villigötum?

Íslendingar eru þjóð einkabílsins eins og sannaðist á bílalestunum sem mynduðust um síðustu helgi er fólk streymdi utan af landi og til höfuðborgarsvæðisins. Þar fer ástandið einnig versnandi; umferðarþunginn, streitan og slysahættan eykst. Meira
27. júní 2007 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Blaðið tekur breytingum

Það er athyglisvert að fylgjast með þeim breytingum, sem eru að verða á Blaðinu, öðru tveggja fríblaða, sem hér eru gefin út, en Blaðið er nú í fullri eigu Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins og útgefanda netútgáfu Morgunblaðsins, mbl.is. Meira
27. júní 2007 | Leiðarar | 418 orð

Stuðningur við Hafró

Skýrsla sú um þorskveiðarnar, sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær, er sterkur stuðningur við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar til sjávarútvegsráðherra um afla næsta fiskveiðiárs. Meira

Menning

27. júní 2007 | Kvikmyndir | 615 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar

ÁRIÐ 1988 kom Die Hard í bíó og við sáum framtíðina. Við höfðum ekki tíma til að ná söguþræðinum almennilega, reikna út plottið og spá fyrir um endalokin eins og í flestum hasarmyndum fram að því – til þess gerðist þetta alltof hratt. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð

Barnaleikrit í Sláturhúsi

Leikfélagið Leikhús Frú Norma frumsýnir á morgun barnaleikritið Bara í draumi í sláturhúsinu á Egilsstöðum. Verkið fjallar um ungan dreng sem verður eina nóttina vitni að því að leikföngin hans lifna við. "Er hann að dreyma? Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 2 myndir

Björk býður Britney til Íslands

BJÖRK hefur sent Britney Spears bréf þar sem hún veitir henni góð ráð til að takast á við móðurhlutverkið og frægðina. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Eddie óvinsæll

EDDIE Murphy er trúlega ekki sá vinsælasti í herbúðum Kryddpíanna en þær stöllur standa greinilega þétt saman í lífsins ólgusjó. Meira
27. júní 2007 | Hugvísindi | 73 orð | 1 mynd

Fallegur draumur eða dapur veruleiki

HVAÐ er lýðræði? Stóru spurningarnar fljúga á heimspekikaffihúsi með Ólafi Páli Jónssyni á Súfistanum, Laugavegi 18, annað kvöld kl. 20. Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 172 orð

Fjölskyldan talaði fjögur tungumál

Í TILEFNI af því að 60 ár eru liðin frá því að Dagbók Önnu Frank kom út, hefur frændi Önnu gefið safninu um hana í Amsterdam þúsundir sendibréfa, ljósmynda og annarra gagna. Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 532 orð | 3 myndir

Frá Písa til Sierra Leone

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÁRIÐ 1945 horfir skakki turninn í Písa niður á fallna Evrópu en í útjaðri borgarinnar er bandaríska ljóðskáldið Ezra Pound í fangabúðum bandamanna, sakaður um föðurlandssvik. Meira
27. júní 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Gaman og gamelan á Atondögum

ALÞJÓÐLEGU Atondögunum lýkur í kvöld með tónleikum Evans Ziporyn og Christine Southworth í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
27. júní 2007 | Myndlist | 175 orð | 2 myndir

Gleði, litadýrð og bjartsýni

NÆSTA laugardag, 30. júní, verður opnuð sýning Páls Stefánssonar ljósmyndara í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí, á ljósmyndum sem hann tók í Afríku. Meira
27. júní 2007 | Tónlist | 191 orð

Glyndebourne í bíóhúsum

FRÁ því að Metrópólitan-óperan í New York tók upp á því að vera með beinar útsendingar frá óperusýningum í kvikmyndahús um öll Bandaríkin, hafa fleiri óperuhús og óperuhátíðir tekið við sér og viljað reyna slíkt hið sama. Meira
27. júní 2007 | Hönnun | 75 orð | 1 mynd

Hádegisstefnumót við Ámunda

EINN af þeim rúmlega áttatíu hönnuðum sem eiga verk á sýningunni Magma/Kvika á Kjarvalsstöðum er Ámundi Sigurðsson, en á morgun verður Hádegisstefnumót við hann á Kjarvalsstöðum kl. 12 og stendur í um 20 mínútur. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð

Jafningjafræðslan með málverkauppboð

Haldið verður upp á nýtt útlit vefsíðu Jafningjafræðslu Hins hússins, www.jafningjafraedslan.is, frá kl. 17 til 22 á morgun í kjallara Hins hússins. Meira
27. júní 2007 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kenya heldur kynningartónleika á Gauknum

Íslenska R&B söngkonan Kenya heldur kynningartónleika á Gauki á Stöng annað kvöld. Þar flytur hún frumsamin lög. Lag Kenya, "Hot Dancing", hefur fleytt nokkuð öldur ljósvakans í sumar og má benda áhugasömum um Kenyu á vefsíðu hennar, myspace. Meira
27. júní 2007 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Klassíkin til fólksins

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is PARA-DÍS heitir einn af skapandi sumarhópum Hins hússins, skipaður þeim Hafdísi Vigfúsdóttur flautuleikara og Kristjáni Karli Bragasyni píanóleikara. Meira
27. júní 2007 | Myndlist | 202 orð | 3 myndir

KorpArt með opið hús

HÓPUR myndlistarmanna og hönnuða sem kalla sig KorpArt opnaði í fyrradag vinnustofur sínar á Korpúlfsstöðum. Sumir mála málverk, aðrir hanna föt, sumir eru í leirlist, aðrir í grafískri hönnun, myndskreytingum og þannig mætti áfram telja. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 442 orð | 2 myndir

Kraumandi listalíf

A t hafnasemi á myndlistarsviðinu á Akureyri takmarkast ekki við viðburði á Listasumri, heldur ríkir þar í bæ mikill myndlistaráhugi og gróska í sýningarhaldi allan ársins hring. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Kælir sig niður

MJÖG heitt er nú í veðri víða um heim og ýmis góð ráð má nota til að kæla sig niður. Þessi palestínski drengur stingur sér til sunds í hitabylgjunni sem nú er í borginni Hebron á... Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 464 orð | 1 mynd

Meistaraþjófurinn mikli

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is REYFARAR eru arfleið frá gamalli tíð, tíð þegar allt var svart og hvítt, ekkert grátt; hetjurnar sterkar og göfugar, stúlkurnar fagrar, saklausar og hjálparvana og illmennin sannkölluð illmenni, ófrýnileg og alvond. Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 273 orð

Morð og morðtilræði á hverju strái

The Feathered Serpent eftir Edgar Wallace. Hodder gefur út. Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 74 orð

New York Times

1. A Thousand Splendid suns – Khaled Hosseini 2. Blaze – Richard Bachman 3. Double Take – Catherine Coulter 4. The Children of Húrin – J.R.R. Tolkien 5. The Harlequin – Laurell K. Hamilton 6. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Nýfædd Woods

GOLFMEISTARINN Tiger Woods og eiginkona hans Elin hafa nú birt fyrstu opinberu ljósmyndir af nýfæddri dóttur sinni. Litla stúlkan sem fæddist hinn 18. júní síðastliðinn hefur fengið nafnið Sam Alexis og dafnar vel. Meira
27. júní 2007 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Sýnt í vitanum á Malarrifi

VITINN á Malarrifi á Snæfellsnesi er vettvangur ljósmyndasýningar sem opnuð verður á laugardaginn. Sýningin er um Þórð Halldórsson frá Dagverðará en myndirnar birtust á heimsalmanaki Kodak 1973. Meira
27. júní 2007 | Bókmenntir | 206 orð | 1 mynd

Uppskrúfuð þjóðerniskennd

Bulldog Drummond eftir Sapper. Hodder gefur út 2007. 240 bls. kilja. Meira
27. júní 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Vísindakirkjan hamlar Criuse

AUMINGJA Tom Cruise! Ýmislegt hefur verið skrifað og skrafað um hann undanfarin ár og mörgum þótt hegðun hans undarleg og þá sérstaklega ást hans á Vísindakirkjunni svokölluðu sem hann er sóknarbarn í. Meira

Umræðan

27. júní 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ámundadóttir | 26. júní Loksins boðið í bíó Ég var í senn...

Aðalheiður Ámundadóttir | 26. júní Loksins boðið í bíó Ég var í senn hissa og hrærð [og] átti því í nokkrum erfiðleikum með að leyna vonbrigðum mínum þegar herramaðurinn ungi klykkti út með "eða áttu ekki annars pening? Meira
27. júní 2007 | Velvakandi | 392 orð

dagbók/ velvakandi

27. júní 2007 | Blogg | 357 orð | 1 mynd

Friðjón R. Friðjónsson | 26. júní Forgarður vítis Ég hef kynnst forgarði...

Friðjón R. Friðjónsson | 26. júní Forgarður vítis Ég hef kynnst forgarði helvítis og hann er amerísk ríkisstofnun. Meira
27. júní 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 26. júní Flaksandi hörföt og Le Monde Ég hef...

Guðmundur Steingrímsson | 26. júní Flaksandi hörföt og Le Monde Ég hef komist að því að blogg er ekki sumariðja. Á sumrin ætti maður frekar að grípa sér baguette, rauðvínsflösku, setja Le Monde undir höndina og ganga niður í bæ í flaksandi... Meira
27. júní 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 26. júní Kuldaleg meðferð Mikið ofboðslega er...

Guðríður Haraldsdóttir | 26. júní Kuldaleg meðferð Mikið ofboðslega er gaman hjá einhverjum Orkuveitustarfsmanni núna. Þeir hljóta eiginlega að vera tveir, annar með kíki og hinn sem stjórnar heita og kalda vatninu. Meira
27. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Landfylling

Frá Gesti Gunnarssyni: "NÚ er í umræðu hugsanleg landfylling fyrir stækkun álversins í Straumsvík. Nú hefur það komið fram í fréttum og verið haft eftir iðnaðarráðherra að fyllingin sé bæði dýr og tæknilega erfið." Meira
27. júní 2007 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Langtímaáhrif veiða á eiginleika þorsks

Jónas Bjarnason svarar gagnrýni Guðmundar Þórðarsonar á skrif Jónasar: "Gagnrýninni er vísað á bug og hann beðinn að lesa efnið betur." Meira
27. júní 2007 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Netlögregla hindrar kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um varnir gegn barnaklámi: "Það er einlæg von undirritaðs að sem fyrst verði farið að uppfræða nemendur í íslenskum skólum um viðbrögð af þessum toga." Meira

Minningargreinar

27. júní 2007 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist á Nesi í Flókadal í Fljótum í Skagafirði 12. janúar 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði að morgni 20. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Hveragerðiskirkju 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

Áslaug Árnadóttir

Áslaug Árnadóttir fæddist 20. janúar 1928 í Hvammi í Vestmannaeyjum. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir, f. 15. feb. 1896, d. 30. jan. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Benóný Arnórsson

Benóný Arnórsson fæddist á Húsavík 25. sepember 1927. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 15. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Einarsstaðakirkju 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Hallveig Þorláksdóttir

Hallveig Þorláksdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1934. Hún lést á Landspítalanum 30. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristjánsdóttir

Jóhanna Kristjánsdóttir fæddist í Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 25. ágúst 1932. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eiri 19. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 25. júní, Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 3405 orð | 1 mynd

Stefán Guðmundsson

Stefán Guðmundsson fæddist á Starmýri í Álftafirði í Suður-Múlasýslu 16. júní 1922. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson, f. 20.9. 1889, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2007 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Þórdís Einarsdóttir

Þórdís Einarsdóttir fæddist á Akureyri 24. júní 1944. Hún lést á Líknardeild LSH 17. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 25. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. júní 2007 | Sjávarútvegur | 456 orð | 2 myndir

Áhrif af niðurskurði mest á Vestfjörðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ er mat Hagfræðistofnunar HÍ að til langs tíma litið sé það hagkvæmt fyrir þjóðarbúið að draga verulega úr sókn í þorskstofninn miðað við núverandi aðstæður. Sú niðurstaða byggist á mörgum forsendum. Meira
27. júní 2007 | Sjávarútvegur | 398 orð | 1 mynd

Óskynsamlegt að veiða þorsk í samræmi við gildandi aflareglu

"VIÐ erum að tala um að það er óskynsamlegt, miðað við þá þekkingu sem við höfum, bæði fiskifræðilega og hagfræðilega, að veiða þorsk á næsta ári í samræmi við gildandi aflareglu. Það þýðir að veiða megi 178.000 tonn af þorski. Meira

Viðskipti

27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Aðkomu FME óskað vegna sparisjóða

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is DEILUM um samruna sparisjóða Skagafjarðar og Siglufjarðar er hvergi nærri lokið. Fjármálaeftirlitinu hafa borist athugasemdir frá nokkrum stofnfjáreigendum í Sparisjóði Skagafjarðar. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Føroya Banki lækkar

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll OMX á Íslandi í gær námu um 14,5 milljörðum króna. Þar af námu viðskipti með hlutabréf tæpum 10 milljörðum króna. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Glitnir sameinar banka í Noregi

GLITNIR hf. hefur tilkynnt kauphöll Íslands að bankinn hyggist sækja um leyfi til að samræma starfsemi Glitnis í Noregi. Þar undir falla Bolig- og Næringsbanken ASA og Glitnir Bank ASA. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Lægsta gildi í tvö ár

GREININGARDEILD Landsbankans spáir 3,4% verðbólgu í júlí í stað 4,0% nú, gangi spá þeirra eftir um 0,1% lækkun vísitölu neysluverðs. Svipaðar verðbólguvæntingar eru hjá Greiningu Glitnis, eða 3,3%, sem er lægsta gildi í tvö ár. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Nýtt hlutafé í Eimskip skráð fyrir lok júní

STJÓRN Eimskipafélagsins hyggst gefa út ríflega 83 milljónir hluta í félaginu á genginu 45 krónur á hlut. Allt hlutaféð, að markaðsvirði um 3,7 milljarðar króna , verður greitt fyrrum eigendum 45% hlutar í Innovate. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Óbreyttur áhugi þrátt fyrir yfirtökutilboð

Evrópska fjárfestingafélagið Candover hyggst innan tíðar gera formlegt yfirtökutilboð í hollenska félagið Stork á genginu 47 evrur á hlut. Er það 19% yfir meðaldagslokagengi síðust 3 mánaða. Meira
27. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Væntingar enn miklar

GALLUP birti í gær nýja mælingu á væntingavísitölunni. Fyrir júnímánuð er talan 144,9 stig og hefur hún aðeins tvisvar áður verið hærri frá því að mælingar hófust fyrir sex árum. Meira

Daglegt líf

27. júní 2007 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Að grennast í svefni

FRASINN að fá sér fegurðarblund er vel þekktur – en nú getur maður víst einnig fengið sér megrunarblund, samkvæmt nýrri rannsókn sem greint er frá í Berlingske Tidende . Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 156 orð

Af Blair og páfanum

Einar Steinþórsson í Stykkishólmi er ekki kaþólskur maður, en hefur þó gengið á páfafund. Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 223 orð | 1 mynd

Blindir muna betur

Þeir sem eru fæddir blindir muna langar runur af orðum yfir tvöfalt betur en þeir sem sjá. Vísindamenn telja að m.a. sé hægt að rekja þetta til þess að blindir notist við eins konar minnislista til að rata um. Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 424 orð | 5 myndir

Byggt úr breikpinnum hjá Kjarval

Krakkarnir á leikjanámskeiðinu sem komu í Kveikju, opnu listasmiðjuna á Kjarvalsstöðum, höfðu aldrei séð breikpinna áður. Unnur H. Jóhannsdóttir sannfærðist samstundis um að það skipti engu máli, svo eldfljótir voru þeir að ná byggingatækninni. Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

iPhone æðið er hafið

Síminn sem "getur allt" kemur á markað á föstudag. Ef ekki allt þá flest. Með honum er nefnilega hægt að hlusta á tónlist, horfa á myndskeið, hringja, skoða Netið og margt fleira með því einu að ýta á skjáinn. Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 392 orð | 1 mynd

Tímasetning hormónatöku lykilatriði

NÝJAR rannsóknir sýna að ef konur gangast undir hormónameðferð rétt eftir tíðahvörf getur hún verndað þær gegn elliglöpum, þrátt fyrir að slíkt auki áhættuna hjá eldri konum. Frá þessu er sagt á vef MSNBC.com . Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 590 orð | 2 myndir

Vefjagigt er raunverulegur sjúkdómur

Sigrún Baldursdóttir þekkir veruleika þeirra sem þjást af vefjagigt vel enda hefur hún starfað við endurhæfingu og sjúkraþjálfun þeirra í 16 ár. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við hana um fræðsluvef sem hún opnaði í vor um sjúkdóminn. Meira
27. júní 2007 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Skyndilega skall sumarið á eftir nokkurra vikna hik og fum. Í fjóra daga hefur ekki aðeins verið sólríkt sunnan lands, heldur hlýtt í veðri, meira að segja strekkingurinn í Vesturbænum hefur verið ylvolgur. Meira

Fastir þættir

27. júní 2007 | Fastir þættir | 471 orð | 1 mynd

Bragi leiðir á Fiskmarkaðsmótinu

20.-27. júní 2007 Meira
27. júní 2007 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gunn Helness. Norður &spade;973 &heart;D53 ⋄KD107 &klubs;ÁD5 Vestur Austur &spade;G642 &spade;D1085 &heart;ÁG92 &heart;K982 ⋄Á43 ⋄4 &klubs;94 &klubs;G1097 Suður &spade;ÁK &heart;107 ⋄G95 &klubs;KG10763 Suður spilar 3G. Meira
27. júní 2007 | Viðhorf | 897 orð | 1 mynd

Hlýðnir Íslendingar

Úr frekari orðum hans mátti lesa að hann gerði ráð fyrir því að fengju Íslendingar sæti í ráðinu yrðu þeir þar þægir og góðir, og hlýðnir við Bandaríkjamenn. Það er að segja, sæti Íslands í öryggisráðinu myndi í rauninni ekki vera annað en aukaatkvæði fyrir Bandaríkin þar. Meira
27. júní 2007 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Má kalla sjónvarpið sálarspegil þjóða?

Sjónvarpsgláp getur verið fljótleg leið til þess að draga ályktanir um þjóð. Meira
27. júní 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. d3 Rc6 7. Rf3 Be7 8. 0–0 0–0 9. a3 Be6 10. b4 a5 11. b5 Rd4 12. Rxd4 exd4 13. Re4 a4 14. Dc2 Bb3 15. Db2 Ha5 16. Rd2 Hxb5 17. Bxb7 Rc4 18. Rxc4 Bxc4 19. Dd2 Bb3 20. Be4 Hc5 21. Meira
27. júní 2007 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir sveitarstjóri Flóahrepps? 2 Hvað heitir hvalskoðunarbáturinn sem kviknaði í? 3 Hver er nýi borgarlögmaðurinn? 4 Þýskur kvikmyndajöfur verður í öndvegi á næstu kvikmyndahátíð RIFF. Hver er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Meira
27. júní 2007 | Í dag | 367 orð | 1 mynd

Virkt félag með langa sögu

Bjarni Finnsson fæddist í Reykjavík 1948. Hann útskrifaðist sem garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins 1968 og stundaði framhaldsnám í Danmörku. Hann rak fjölskyldufyrirtækið Blómaval í þrjá áratugi. Meira

Íþróttir

27. júní 2007 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

3,6% spá því að Sigurður fái fyrstur reisupassann

SAMKVÆMT skoðanakönnum sem sænska blaðið Expressen gerði hjá 80 leikmönnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu reikna 3,6% með því að Sigurður Jónsson verði fyrstur þjálfara til að reisupassann en Sigurður tók við þjálfun Djurgården fyrir leiktíðina. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Allardyce fær úr miklum peningum að moða

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, fær 50 milljónir punda, rúmlega 6 milljarða króna, til að kaupa nýja leikmenn til félagsins í sumar frá nýjum eiganda félagsins, Michael Ashby. Sá er 25. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 350 orð

Arnór hjá FCK til 2010

"ÉG var að ganga frá nýjum samningi við FCK sem gildir fram á mitt ár 2010 og er mjög ánægður með það enda líkar mér vel hjá félaginu og forsvarsmenn félagsins eru ánægðir með mig," sagði Arnór Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, í gær... Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Einn helsti leiðtogi handknattleiksmanna látinn

SVÍINN Staffan Holmqvist, fyrrverandi forseti evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og formaður sænska handknattleikssambandsins í mörg ár er látinn, 64 ára gamall. Holmqvist, sem var mörgum Íslendingum að góðu kunnur. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Íslensku keppendurnir á Norðurlandamótinu í skylmingum náðu þremur Norðurlandameistaratitlum á öðrum keppnisdegi í skylmingum með höggsverði. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Þórisson dæmir seinni leik Llanelli frá Wales og Vetra Vilnius frá Litháen í Intertoto-keppninni í knattspyrnu sem fram fer í Wales um næstu helgi. Honum til aðstoðar verða Gunnar Sverrir Gunnarsson og Oddbergur Eiríksson . Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 260 orð

Gijon vill halda í Loga Gunnarsson

LANDSLIÐSMANNINUM Loga Gunnarssyni hefur verið boðið að leika með spænska körfuknattleiksliðinu Gijon Farho á næstu leiktíð, en Logi lék sjö leiki með liðinu undir lok síðasta tímabils. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 1176 orð | 5 myndir

Grænir dagar í Kópavogi

ÞEIR verða grænir dagarnir í Kópavogi, alla vega fram að helgi, eftir sigur Breiðbliks á nýliðum HK, 3:0, í fyrstu viðureign Kópavogsliðanna í efstu deild að viðstöddum á þriðja þúsund áhorfenda. Blikarnir voru vel að sigrinum komnir. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

"Erum komnir í botnbaráttu"

"ÞETTA var lélegt hjá okkur, alveg tvímælalaust, en ég get samt einhvern veginn ekki sagt að þeir hafi verið betri, ég ætla ekki að fara í þá afsökun, en þeir bara nýttu færin sín og það er það sem dugar í fótbolta," sagði Grétar Sigfinnur... Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

"Vissi vel við hverju mátti búast"

GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari Skagamanna, var að vonum ánægður með framgöngu sinna manna í sigrinum á Víkingum. "Þetta var svolítið basl á köflum en við vissum hvað við vorum að fara út í. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Serenko sagt upp samningi við Fram

ÚKRAÍNSKI handknattleiksmaðurinn Sergiy Serenko verður ekki í herbúðum Framara á næsta tímabili en stjórn handknattleikdeildarinnar ákvað að nýta uppsagnarákvæði í samningi hans við félagið í samráði við ungverska þjálfarann Ferenc Buday sem í vor var... Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 817 orð | 5 myndir

Skagasigur í Víkinni

"ÉG er mjög ánægður með leikinn. Mér finnst samt óþarfi að okkur sé hrósað fyrir það eitt að leggja okkur fram eins og við gerðum í dag. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 334 orð

Stöðvar Valur meistarana?

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga geta í kvöld náð átta stiga forskoti á toppi Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu takist þeim að leggja Val á Laugardalsvelli og Fylkir vinni sigur á Keflvíkingum. Meira
27. júní 2007 | Íþróttir | 446 orð

Víkingur – ÍA 0:3 Víkingsvöllur, úrvalsdeild karla...

Víkingur – ÍA 0:3 Víkingsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, þriðjudaginn 26. júní 2007. Mörk ÍA : Vjekoslav Svadumovic 26., 45. Markskot : Víkingur 11 (6) – ÍA 11 (4). Horn : Víkingur 9 – ÍA 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.