Greinar föstudaginn 27. júlí 2007

Fréttir

27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

100 nýjar íbúðir í fjölbýli

Reyðarfjörður | Um síðustu helgi var lokið uppsteypu á síðasta fjölbýlishúsinu af fjórum sem Fasteignafélag Austurlands ehf. er að byggja á Reyðarfirði. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð

13 milljarða hagnaður

STRAUMUR Burðarás hagnaðist um 163,35 milljónir evra, jafnvirði um 13 milljarða króna, eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs samanborið rúma 221 milljón evra á fyrri helmingi ársins 2006. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

24 slasast í umferðinni í viku hverri

AÐ meðaltali slasast 24,2 í umferðinni í viku hverri, eða 3,46 á dag. Þetta kemur fram í samantekt Umferðarstofu um hættulegustu daga og hættulegustu vikur ársins í umferðinni, þar sem byggt er á slysatölum síðustu fjögurra ára. 30. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Abe í vondum málum

Tókýó. AFP. | Kannanir benda til að samsteypustjórn Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, gjaldi afhroð í kosningum til efri deildar japanska þingsins sem fara fram á sunnudag. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Áskorun til ríkisstjórnarinnar

FÉLAGSFUNDUR Drífanda stéttarfélags fagnar því að nú loksins séu komnar verðtölur á rannsóknir er skera úr um framtíðarsamgöngur Eyjamanna um jarðgöng að því er fram kemur í frétt sem Morgunblaðinu hefur borist, "Félagsfundurinn skorar á... Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Besta uppgjör Eik

EIK Banki í Færeyjum hagnaðist um 206 milljónir danskra króna á fyrri helmingi þessa árs, en það svarar til um 2,3 milljarða íslenskra króna. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Eldeyjaraðallinn tekur flugið

STÆRSTA súlubyggð við Ísland, og ein sú stærsta í heimi, er í Eldey. Þar var líflegt um að litast í gær þegar Ragnar Axelsson myndaði "drottningu Atlantshafsins", eins og súlan er gjarnan nefnd. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Evelyn K. Thorvaldson

EVELYN Kristín Thorvaldson andaðist á heimili sínu í Teulon í Manitoba aðfaranótt miðvikudagsins 25. júlí. Evelyn fæddist í Winnipeg 11. september 1938 og var því 68 ára. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 406 orð

Fangelsi í fjögur og hálft ár fyrir tilraun til manndráps

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt 51 árs karlmann, Ólaf Þór Guðmundsson, í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Farsímaáskriftir fleiri en fólkið

ÍSLAND er eitt 14 landa þar sem fjöldi virkra farsímaáskrifta er meiri en fólksfjöldinn, að því er segir í nýrri skýrslu OECD um horfur í fjarskiptamálum sem gefin var út á dögunum, en tölurnar ná allt fram til ársins 2006. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fidel fjarri góðu gamni

RAÚL Castro, starfandi forseti Kúbu, (fyrir miðju) fór fyrir hátíðahöldum á þjóðhátíðardegi Kúbu í gær en þetta er í fyrsta sinn sem Fidel bróðir hans fer ekki fyrir þeim frá því að hann komst til valda. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Flótti fjármagns frá hlutabréfamörkuðum erlendis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTABRÉFAMARKAÐIR um heim allan lækkuðu töluvert í gær þegar fjárfestar fluttu fé sitt frá hlutabréfum í öruggari fjárfestingar eins og skuldabréf. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Flutningur á 59.000 rúmmetrum af jarðvegi vegna nýbyggingar HR

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is TILBOÐ vegna jarðvinnu í sambandi við nýbyggingu Háskólans í Reykjavík verða opnuð nk. fimmtudag. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gengu 650 km þvert yfir landið

GÖNGUGARPARNIR Hilmar Egill Sveinbjörnsson og Gunnar Júlíus Helgason úr Vogum luku í gærkvöldi göngu sinni þvert yfir landið, frá Fonti á Langanesi út á Reykjanestá, alls 650 kílómetra leið. Gangan hófst hinn 6. júlí og tók því 20 daga. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Gengu, hlupu og reru 120 kílómetra leið

ÍSLENSKA liðið Intersport Iceland hafnaði í sjöunda sæti í Siku Extreme Arctic Challenge, fimm daga jaðaríþrótta- og fjallamennskukeppni sem lauk á Grænlandi í gærmorgun. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Gestir komust ekki í gegn með töskur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SKIPT hefur verið um hurð í aðalinngangi Hótel Borgar. Í stað gömlu viðarhverfihurðarinnar hefur verið komið upp nýrri hurð úr krómuðu stáli og gleri. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Hafnaði á bakkanum, fimm metra frá ánni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GÖNGUMAÐUR á þrítugsaldri slasaðist alvarlega þegar hann féll 50–70 metra ofan í Laxárgljúfur seint á miðvikudagskvöld. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hlustað á Mæju spæju

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Þau voru einbeitt á svip börnin sem komu saman í barnadeild Bókasafns Reykjanesbæjar sl. miðvikudag til að hlýða á frumflutning á nýju útvarpsleikriti eftir Herdísi Egilsdóttur. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð

Kolefnisjöfnun raunhæf

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Líney Rut ráðin til ÍSÍ

"ÉG ætla að vona að ég hafi ekki verið ráðin bara vegna þess að ég er búin þeim góða kosti að vera kona," segir Líney Rut Halldórsdóttir sem í gær var ráðin framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, fyrst kvenna. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 806 orð | 1 mynd

Lækka mætti skatta frekar

Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði var aðalræðumaður á ráðstefnunni Skattalækkanir til kjarabóta sem fram fór í gær. Guðmundur Sverrir Þór sat ráðstefnuna. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Löng bið heyrir brátt sögunni til

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BIÐSTOFA slysa- og bráðadeildar LSH var nokkuð vel setin þegar blaðamann bar að garði um miðjan daginn í gær. Um tuttugu manns á öllum aldri biðu rólegir þess að fá bót meina sinna. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1730 orð | 2 myndir

Móta þarf stefnu til framtíðar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Ísland ætti að móta sér langtímaloftslagsstefnu líkt og mörg önnur ríki eru að gera. Skuldbindingar Kýótó-bókunarinnar, sem tekur til áranna 2008 til 2012, leiddu í reynd til skammtímahugsunar. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöng eru í burðarliðnum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is DRÖG að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Norðfjarðarvegi, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, hafa verið lögð fram. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Nótt í IKEA

Í HEILA viku starfaði IKEA-verslunin í Ósló jöfnum höndum sem hótel. Lesin var saga í kallkerfið fyrir svefninn og boðið upp á egg og beikon í morgunmat. Ekki var rukkað fyrir beinann en næðið var heldur lítið og hvíldin tæpast... Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 239 orð

Óttast neyðarástand meðal flóttafólksins

Amman. AFP, AP. | Varað var við neyðarástandi og öryggisvandamálum í grannríkjum Íraks vegna straums flóttamanna þaðan á alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var í gær. Flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir að í hverjum mánuði flýi að jafnaði um 50. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Pínd í fangesli í Líbíu

PALESTÍNSKI læknirinn, Ashraf Juma Hajuj, var einn þeirra sex heilbrigðisstarfsmanna sem voru í haldi í átta ár í Líbíu. "Komið var fram við okkur eins og skepnur... við vorum pyntuð lengi, með rafmagni, barsmíðum, svefnleysi ... Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

"Fínt að fá borgað fyrir þetta"

Egilsstaðir Atvinnuleikhúsið Frú Norma hefur staðið fyrir leiklistarnámskeiðum víða um Austurland í sumar, en þetta er fyrsta heila sumarið sem leikhúsið er starfrækt. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ráðinn til Kópavogs

ÞÓR Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf forstöðumanns almannatengsla hjá Kópavogsbæ, segir í frétt frá bænum. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Saving Iceland mótmælir enn

LÖGREGLUÞJÓNAR frá höfuðborgarsvæðinu og Selfossi voru kallaðir að Hellisheiðarvirkjun í gærmorgun vegna félaga í samtökunum Saving Iceland. Höfðu þeir m.a. lokað veginum upp að virkjuninni og hlekkjað sig við ökutækin. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð

Selja börn

BRESKA ríkisútvarpið, BBC , segist hafa komist að því að í Búlgaríu séu blómleg viðskipti með börn. Foreldrar selji óprúttnum aðilum börn sín sem svo selji þau til Evrópulanda, s.s. Bretlands, Noregs og Þýskalands. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skagamenn skora mörkin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Skátarnir fljúga til Englands í dag

VEL á fimmta hundrað skáta halda til Englands á heimsmót með fjórum flugvélum í dag. Undirbúningur fyrir mótið hefur gengið vel að sögn Braga Björnssonar aðstoðarskátahöfðingja, en unnið hefur verið að þessu í tvö ár. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 1 mynd

Skólinn eins og Litlu-Sameinuðu þjóðirnar

Eftir Ástu Sóleyju Sigurðardóttur astasoley@mbl.is Brian C. Rosenberg er rektor Macalester háskólans í Minnesota í Bandaríkjunum en margir Íslendingar hafa sótt skólann á undanförnum áratugum. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Smiðjuhátíð á Seyðisfirði

Í TILEFNI af 100 ára afmæli Vjelasmiðju Jóhanns Hanssonar stendur Tækniminjasafnið fyrir Smiðjuhátíð dagana 27. – 29. júlí. Auk sýningaratriða alla dagana verða haldin námskeið í handverki. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Súlan á hvalveiðum

Sandgerði | Að undanförnu hefur Súlan EA 300 róið daglega frá Sandgerðishöfn með fjölda vísindamanna sem stunda rannsóknir á hvölum. Stefnt er að því að veiða smáhval í nót, setja á hann rannsóknartæki og sleppa síðan. Meira
27. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Telja að offita geti verið "smitandi"

The Washington Post. | Þeim sem eiga vin, bróður, systur eða maka sem er of feitur er hættara við því að verða of feitir sjálfir, ef marka má rannsókn bandarískra vísindamanna. Rannsóknin náði til rúmlega 12. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð

Tour de France í uppnámi

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is KEPPNI í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, er enn á ný fallin í skuggann af lyfjamisnotkun keppenda. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Tvær lóðir til athugunar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÓRÐUNGSSAMBAND Vestfirðinga er nú að láta skoða tvær lóðir vegna hugsanlegrar olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum. Önnur lóðin er í landi Hvestu í Arnarfirði og hin í landi Sanda og Hóla í Dýrafirði. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Undirbúa Norðurvíking

Starfsmenn Keflavíkurflugvallar sem annast tækjabúnað flugvallarins hafa um áratugaskeið einnig annast viðhald og rekstur á sérstökum öryggisbúnaði sem fylgir starfsemi herflugvéla. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ungarnir komast ekki á legg

ÞETTA kríupar spókaði sig á steini við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær. Kannski görguðu þau yfir tómum maga, en skortur á sandsílum hefur valdið því að kríuvarpið hefur brugðist á suðvesturhorninu í ár. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð

Unglingamót UMFÍ á Höfn í Hornafirði

UNGLINGALANDSMÓT Ungmennafélags Íslands, hið tíunda í röðinni, verður að þessu sinni haldið á Hornafirði um verslunarmannahelgina. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Upplýsingabæklingur fyrir erlenda ökumenn

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá VÍS: "Síðustu misseri hefur ölvunar- og hraðakstur færst í vöxt meðal útlendinga á Íslandi og þá einkum meðal þeirra sem koma til landsins til tímabundinnar vinnu og skilja aðeins sitt... Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Útimarkaðurinn á Ráðhústorgi að hasla sér völl

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Á MORGUN kl. 10 verður haldinn útimarkaður á Ráðhústorginu á Akureyri. Þetta er annar markaðurinn sem er haldinn í sumar, en hinn fór fram fyrir hálfum mánuði síðan. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Zontaklúbbur Akureyrar veitir Aflinu styrk

AFLINU, systursamtökum Stígamóta, barst í gær veglegur styrkur að upphæð 100 þúsund krónur til að efla starfsemi sína. Zontaklúbbur Akureyrar veitti styrkinn í gær. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þéttriðið fjarskiptanet Tetra-kerfisins

ÚTBREIÐSLA Tetra-kerfisins er orðin mjög mikil, og að undanförnu hafa fjölmargir sendar verið settir upp víðs vegar um landið, eins og skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu. Meira
27. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Þór að missa af lestinni?

BOÐAÐUR hefur verið félagsfundur hjá íþróttafélaginu Þór á Akureyri þann 30. júlí næstkomandi til þess að ræða þá stöðu sem komin er upp í aðstöðumálum félagsins. Formaður Þórs, Sigfús Helgason, segist vænta þess að samningurinn sem hafnað var 13. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2007 | Leiðarar | 396 orð

Skjálfti á fjármálamörkuðum

Á undanförnum vikum hefur verið umtalsverður titringur á fjármálamörkuðum beggja vegna Atlantshafsins. Meira
27. júlí 2007 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Sýndarmennska á hjólum

Á tímum svonefndrar markaðssetningar á öllum sköpuðum hlutum, þar á meðal á manni og músum, ræður sýndarmennskan ríkjum, ekki sízt í stjórnmálum. Hún tekur á sig ýmsar myndir. Meira
27. júlí 2007 | Leiðarar | 400 orð

Virkjun á Snæfellsnesi

Á Snæfellsnesi er í byggingu virkjun, svonefnd Múlavirkjun. Skipulagsstofnun tók ákvörðun um að svo lítið rask yrði vegna byggingar þessarar virkjunar að ekki þyrfti að setja hana í umhverfismat. Meira

Menning

27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Backstreet Boys gefa út plötu

ÞAÐ gleður eflaust mörg hjörtun að heyra að ný plata frá drengjunum í The Backstreet Boys er væntanleg í október, eða svo segir slúðurdrottningin Perez Hilton. Bandið, mínus Kevin Richardson, gefur út smáskífu hinn 27. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Bob og Doddi í Illgresisportinu

* Í dag verða haldnir tónleikar undir berum himni í Illgresisportinu á Laugavegi. Þar spila hljómsveitirnar Bob og Sudden Weather Change ásamt trúbadornum Dodda . Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Brúður Hensons farnar á safn

FJÖLSKYLDA Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna, hefur ákveðið að gefa brúðusafn hans og teikningar til Brúðusafns í Atlanta. Safnið mun verða með um 700 hluti til sýnis í nýjum Henson-hluta safnsins sem áætlað er að opna árið 2012. Sýningin mun m. Meira
27. júlí 2007 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

DJ Sóley aftur til starfa

* Að undanförnu hefur lítið spurst til Sóleyjar Kristjánsdóttur , plötusnúðs með meiru. DJ Sóley lagði plöturnar á hilluna árið 2005, skömmu áður en hún eignaðist sitt fyrsta barn, og hafa plöturnar fengið að rykfalla síðan þá. Meira
27. júlí 2007 | Bókmenntir | 535 orð | 3 myndir

Einu sinni nörd?

Menningarrýnirinn Chuck Klosterman hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár fyrir skrif sín um hina svokölluðu dægurmenningu, á ensku nefnt "popular culture". Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Endurkoma Travolta

JOHN Travolta hefur snúið aftur - aftur. Vissulega var hann ekki kominn í jafn djúpa holu vondra mynda og hann var í þegar Tarantino bjargaði honum um árið en engu að síður hafa síðustu ár ekki verið gjöful. Meira
27. júlí 2007 | Tónlist | 564 orð | 1 mynd

Gengið frá og fram af

Geislaplata Megasar og Senuþjófanna. Öll lög og textar eru eftir Megas, nema Konung Gustav III:s mord, sem er sænskt þjóðlag. Senuþjófarnir eru Sigurður Guðmundsson, Guðmundur Pétursson, Nils Olof Törnqvist, Mikael Svensson og Guðmundur Kristinn... Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Hafdís Huld sú besta á Hultsfred

SÆNSKA blaðið Nöjesguiden birti á dögunum lista yfir fimm bestu tónlistarmennina á nýafstaðinni tónlistarhátíð þar í landi, Hultsfred, sem mun vera ein stærsta tónlistarhátíð Norðurlanda. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Huldi karlmennsku sína með sokki

JAMIE Bell, sem hér á landi er sennilega þekktastur fyrir leik sinn í myndinni um Billy Elliot , var svo stressaður fyrir leik sinn í fyrsta kynlífsatriðinu að hann huldi sig að framan með sokki. Meira
27. júlí 2007 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd

Hvorki né og bæði og

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEKLA Dögg Jónsdóttir myndlistarkona ríður næst á vaðið í Nýlistasafninu og opnar þar sýninguna Liminality; alveg á mörkunum, á laugardaginn kl. 17. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 282 orð | 2 myndir

Íslensk tónaveisla

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Bræðslan fer fram í kvöld og á morgun í Borgarfirði eystra, og er þetta þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin. Meira
27. júlí 2007 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Leitað að nál í heystakki hjá SÍM

GESTALISTAMENN á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, sýna afrakstur dvalar sinnar í sýningarsal SÍM á Seljavegi 32 í Reykjavík í dag kl. 17. Meira
27. júlí 2007 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Loksins! Loksins!

BIÐIN er loks á enda. Kvikmyndin um áhrifamestu fjölskyldu sjónvarpssögunnar ratar í kvikmyndahúsin í kvöld. Meira
27. júlí 2007 | Hönnun | 122 orð | 1 mynd

Nýr gagnrýnandi

NÝR gagnrýnandi á sviði hönnunar, Elísabet V. Ingvarsdóttir, hefur tekið til starfa hjá Morgunblaðinu. Elísabet lauk mastersprófi í hönnunarsagnfræði frá Kingston University London árið 2006. Meira
27. júlí 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Óska eftir myndverkum Torfhildar

HÁSKÓLASETRIÐ á Höfn í Hornafirði og Þórbergssetur á Hala halda málþing um Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm, dagana 13.-14. október nk., í Þórbergssetri. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Selur fleiri plötur á heimsvísu en Björk!?

* Kynningarvefur fyrir íslenska menningardaga í Liverpool, ice07.org, er kominn upp. Vefurinn er hinn prýðilegasti og þar er að finna hinar ýmsu upplýsingar um íslenska samtímalist, svo sem tónlist, hönnun og bókmenntir. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Shady Owens og Stuðmenn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

STUÐMENN valda ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn eða undanfarnar verslunarmannahelgar. Að sögn Jakobs Frímanns Magnússonar, hljómborðsleikara sveitarinnar, mun söngkonan Shady Owens heiðra gesti Fjölskyldu- og húsdýragarðsins sunnudaginn 5. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 861 orð | 2 myndir

Skandall að fá Grammy

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is STEINAR Höskuldsson, betur þekktur sem S. Husky Höskulds, fluttist til Bandaríkjanna árið 1991 og hóf upptökunám í UCLA-háskóla. Meira
27. júlí 2007 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Stórtónleikar á Miklatúni

LANDSBANKINN, Rás 2 og Menningarnótt standa að stórtónleikum á Miklatúni á Menningarnótt, hinn 18. ágúst næstkomandi. Meira
27. júlí 2007 | Myndlist | 189 orð | 2 myndir

Sýnt úr safni Safns

BURY Art Gallery, í Bury á Englandi, opnar í dag sýningu á völdum verkum úr eigu Safns á Laugavegi, undir yfirskriftinni ICELAND. Sýningarstjóri er Tony Trehy, sem einnig er ljóðskáld og búsettur í Manchester, nærri Bury. Meira
27. júlí 2007 | Myndlist | 648 orð | 1 mynd

Undir fána listarinnar

Til 21. ágúst. Meira
27. júlí 2007 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Verk flutt eftir gleymdan snilling

SUMARTÓNLEIKAR í Skálholtskirkju halda áfram um helgina og verða rifjuð upp verk eftir gleymdan snilling, barrokktónskáldið Philipp Heinrich Erlebach. Á morgun hefst dagskráin kl. 14 með fyrirlestri Jóhannesar Ágústssonar um Erlebach í Skálholtsskóla. Meira
27. júlí 2007 | Kvikmyndir | 183 orð | 3 myndir

ÞAÐ er algengt að vinsælir sjónvarpsþættir geti af sér kvikmyndir...

ÞAÐ er algengt að vinsælir sjónvarpsþættir geti af sér kvikmyndir. Skemmst er að minnast Transformers -myndarinnar sem væntanleg er í bíó og byggist á stórfenglegum sjónvarpsþáttum sem heilluðu ungu kynslóðina upp úr skónum á sínum tíma. Meira
27. júlí 2007 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Þriðja Ritið helgað stríði og friði

RITIÐ 3/2006, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, er komið út og er það helgað stríði og friði. Meðal efnis er umfjöllun Liz Stanley um heimildanotkun í sagnfræði og Rósa Magnúsdóttir kannar viðhorf Sovétmanna til Bandaríkjanna. Meira
27. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Örn Árnason

Aðalsmann þessarar viku þarf vart að kynna. Hann er einn ástsælasti leikari landsins, og jafnframt einn sá fyndnasti. Hann hefur leikið allt frá Afa yfir í Erlend fréttamann. Frá og með deginum í dag er hins vegar hægt að heyra hann tala fyrir sjálfan Hómer Simpson. Meira

Umræðan

27. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 207 orð

Bílprófið verði hluti skólaskyldunnar

Frá Pétri Björgvin Þorsteinssyni: "TVENNT fær mig til þess að koma þeirri hugmynd á framfæri í formi bréfs til Morgunblaðsins að bílprófið verði hluti skólaskyldunnar." Meira
27. júlí 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Davíð Logi Sigurðsson | 25. júlí 2007 Írak – leikritið George...

Davíð Logi Sigurðsson | 25. júlí 2007 Írak – leikritið George Packer er búinn að skrifa leikgerð upp úr grein sinni "Betrayed" sem hann birti í The New Yorker í mars og sem ég hef alloft vitnað til! Meira
27. júlí 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Eignarréttur og almenningur

Kristján Guðmundsson segir landeigendur vilja fá arð af landspildum sínum en ef tjón verður skuli lýðurinn borga: "Eignarrétturinn er góður fyrir landeigendur þegar þeir geta þénað á honum en óæskilegur þegar skaði hlýst af því að vera eigandi lands." Meira
27. júlí 2007 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Enn einu sinni...

Lögum samkvæmt mega lífeyrissjóðirnir ekki eiga fasteignir segir Guðmundur Gunnarsson: "Þetta mál snýr og hefur alltaf gert að stjórnmálamönnunum." Meira
27. júlí 2007 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Gamlir heilar

Ólafur Ólafsson skrifar um starfsemi mannsheilans: "Alþingi hefur ekki brugðist rétt við ítrekuðum tillögum landlæknis og LEB um sveigjanlegan eftirlaunaaldur." Meira
27. júlí 2007 | Blogg | 393 orð | 1 mynd

Kristín M. Jóhannsdóttir | 25. júlí 2007 Enn um moskítur – Ég er...

Kristín M. Jóhannsdóttir | 25. júlí 2007 Enn um moskítur – Ég er alltaf að verða betri og betri í baráttunni við moskíturnar. Meira
27. júlí 2007 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Ljúka verður forrannsóknum strax á jarðgangaleiðinni út í Eyjar

Árni Johnsen skrifar um samgöngur milli lands og Eyja: "Tíminn líður, það þarf að vinna hratt, þessi moðsuða sem verið hefur í vinnubrögðum Vegagerðarinnar er ekki brúkleg." Meira
27. júlí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir | 26. júlí 2007 Það blæðir úr morgunsárinu En mér...

María Kristjánsdóttir | 26. júlí 2007 Það blæðir úr morgunsárinu En mér datt líka í hug þýskur gyðingur Viktor Klemperer sem skrifaði bók um málfar á tímum nasista og á einum stað (... Meira
27. júlí 2007 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Ómerkilegir Staksteinar Morgunblaðsins

Þórður Ásgeirsson er ósáttur við skrif Morgunblaðsins: "Ritstjórn Mbl. situr við sinn keip og ver fram í rauðan dauðann þessi dæmalausu skrif Agnesar..." Meira
27. júlí 2007 | Velvakandi | 715 orð | 1 mynd

velvakandi

27. júlí 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Vignir | 26. júlí 2007 29. Þáttur Nú er illa komið fyrir hjónunum...

Vignir | 26. júlí 2007 29. Þáttur Nú er illa komið fyrir hjónunum Ragnheiði og Stefáni. Þotan flaug á ógnarhraða í gegnum storminn sem hafði myndast á skömmum tíma. Enn voru hjónin meðvitundarlaus og lágu eins og hráviði á gólfi þotunnar. Meira
27. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Vika meistaranna liðin

Frá Guðmundi Ingasyni: "FYRIR nokkru lauk mikilli baráttuviku golfaranna í hverjum klúbbi landsins innbyrðis og ný goggunarröð hefur litið dagsins ljós. Mikið hefur gengið á í þessum erfiða höggleik sem er ekki síður sálfræðistríð en líkamlegt." Meira

Minningargreinar

27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Frederic S. Mann

Frederic S. Mann fæddist 12. mars 1914. Hann andaðist í Jacksonville í Flórída sunnudaginn 24. júní síðastliðinn. Hann var sonur Florence Pitcher og William Albert Mann,. Frederic kvæntist 1943 Guðlaugu Birnu Berndsen (Binnu), f. 5. desember 1918, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Garðar Jónasson

Garðar Jónasson fæddist á Akureyri 6. desember 1952. Hann lést eftir skammvinn veikindi á Landspítala háskólasjúkrahúsi við Hringbraut mánudaginn 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar Garðars eru Sigríður Garðarsdóttir frá Uppsölum, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ósk Gunnarsdóttir

Guðbjörg Ósk Gunnarsdóttir fæddist í Miðbæ í Haukadal í Dýrafirði 7. febrúar 1954. Hún lést á heimili sínu að kvöldi þriðjudagsins 10. júlí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

Guðjón Grétar Óskarsson

Guðjón Grétar Óskarsson fæddist 17. júlí 1956. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Óskar Sveinbjörn Pálsson, bifvélavirki frá Sauðárkróki, f. 3. mars 1932, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

Guðlaug Þórarinsdóttir

Guðlaug Þórarinsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 12. febrúar 1947. Hún lést á Skálatúnsheimilinu í Mosfellsbæ 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hulda Svanlaug Bjarnadóttir, f. 12. desember 1926 og Þórarinn Sveinsson, f. 26. október 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Ingibjörg Richardsdóttir

Ingibjörg Richardsdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, laugardaginn 14. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Digraneskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Jóna Friðfinnsdóttir

Jóna Friðfinnsdóttir fæddist á bænum Vallholti í Glerárhverfi á Akureyri hinn 22. nóvember 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut hinn 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Friðfinnur Gíslason, f. 26. maí 1923, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Kristín Enoksdóttir Hoy

Kristín Enoksdóttir Hoy fæddist í Reykjavík 27. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimili í Hemet í Orange County í Kaliforníu í Bandaríkjunum 17. nóvember 2006 og var útför hennar gerð í Orange County 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Nanna Renate Möller

Nanna Renate Möller fæddist í Dassow í Þýskalandi hinn 23. júlí árið 1936. Hún lést hinn 21. júlí síðast liðinn. Foreldrar hennar voru Frans Wilhelm Möller og Erna Möller. Hún var næst yngst fimm barna þeirra hjóna, hin eru: Melitta Klement, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2007 | Minningargreinar | 4295 orð | 1 mynd

Ólafía Jónsdóttir

Ólafía Jónsdóttir fæddist í Björk í Sandvíkurhreppi 2. september 1943. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Gíslasonar frá Björk, f. 31. júlí 1909, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 646 orð | 2 myndir

Þetta er eðaltogari

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Þetta er eðaltogari, sem við munum fara með á bolfisk og hugsanlega rækjuveiðar. Hann er búinn fyrir hvort tveggja. Meira

Viðskipti

27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Fjárfestar forðast Chrysler eins og heitan eldinn

ILLA gengur að safna fjármagni til kaupa á bílaframleiðandanum Chrysler. Framtaksfjárfestingarsjóðurinn Cerberus Capital hyggst kaupa Chrysler en fjárfestar neita að samþykkja skilyrði samnings um 12 milljarða dollara lán. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Gott gengi Apple

APPLE tilkynnti 73% hagnaðaraukningu á síðasta ársfjórðungi og fór þar með fram úr spám á Wall Street. Hagnaðurinn nam 818 milljónum dollara, um 49 milljörðum króna, en var 472 milljónir á öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Gott gengi Lufthansa

HAGNAÐUR þýska flugfélagsins Lufthansa nam 438 milljónum evra á öðrum ársfjórðungi samanborið við hagnað upp á 183 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Greiningardeildir höfðu spáð því að hagnaður Lufthansa næmi 291 milljón evra. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakkavarar eykst um 27% á milli ára

BAKKAVÖR Group hf. skilaði 3,2 milljarða króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins 2007, sem er 27% aukning frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður hjá VBS

VBS fjárfestingarbanki hf. skilaði 1.114 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins 2007 og jafngildir það 39% ávöxtun eigin fjár á ársgrundvelli. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,82% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 8.796,50 stig. Eik banki lækkaði um 2,85%, Atorka um 2,45% og Straumur Burðarás um 2,01%. Meira
27. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Milljarðahagnaður Exista

Hagnaður Exista á fyrstu sex mánuðum ársins nam 862 milljónum evra, 71,2 milljörðum króna, samanborið við 38,4 milljóna evra tap á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eiginfjár var 70,2% á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2007 | Daglegt líf | 351 orð | 2 myndir

Á flakki með tjaldið Þessa helgi verður mælt með ferðalögum – um...

Á flakki með tjaldið Þessa helgi verður mælt með ferðalögum – um Ísland. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 1428 orð | 4 myndir

Brúðkaupslandið Ísland

Nú stendur brúðkaupsvertíðin sem hæst og óhætt að segja að brúðhjón sumarsins hafi verið ljónheppin með veður. Það eru þó ekki allir sem kjósa að gifta sig í sól og sumaryl, líkt og Edda Jóhannsdóttir komst að. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 413 orð | 3 myndir

Framsækin vín frá Toskana (og Portúgal)

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Vínið frá Dievole í Toskana á Ítalíu hefur þó nokkra sérstöðu. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 81 orð | 2 myndir

Pönduhúnar í útrýmingarhættu

NÝFÆDDUR pandahúnn sefur á myndinni t.h. í súrefniskassa í rannsóknarstöðinni fyrir risapöndur í borginni Chengdu, í suðvesturhluta Kína. Risapandan er ein þeirra dýrategunda í heiminum sem eru í hvað mestri útrýmingarhættu. Er ekki talið að nema um 1. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 210 orð

Spekin í spakhendum

Jón Ingvar Jónsson dregur nýja speki upp úr hatti sínum. Snjói niðrí hálfar hlíðar hækkar krónan fyrr en síðar. Bragarhátturinn ku vera til í Þýskalandi og nefnast þar Bauernregeln eða bara "bændaspeki" á frónsku, að sögn Jóns Ingvars. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 630 orð | 2 myndir

Stefnir á að nýta gönguskóna í eigin landi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er búið að vera mikið stress í gangi að undanförnu hjá mér þannig að það eina sem maður þráir núna er að geta slakað pínulítið á. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 376 orð | 2 myndir

Sælkeravika fyrir allan almenning

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Síðasti dagur Veitingastaðavikunnar í New York, NYC Restaurant Week, er í dag, föstudag. Meira
27. júlí 2007 | Daglegt líf | 444 orð | 5 myndir

Þjóðlegur lundi í góðum búningi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Upprunalega er þetta uppskrift frá mömmu minni sem ég hef svo betrumbætt pínulítið. Uppskriftin er afskaplega einföld, en hún er í miklu uppáhaldi hjá mér enda er hráefnið sótt í íslenska náttúru. Meira
27. júlí 2007 | Afmælisgreinar | 518 orð | 1 mynd

Örn Friðriksson

ÁTTRÆÐUR er í dag, 27. júlí, sr. Örn Friðriksson, fyrrverandi prestur Mývetninga og prófastur Þingeyinga. Oft hefir ónáðað mig sú spurn, hví skaparinn býr okkur svo misjafnt til jarðgöngunnar, þá hann velur í ferðamalinn. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 27. júlí, er áttræður Örn Friðriksson fv...

80 ára afmæli. Í dag, 27. júlí, er áttræður Örn Friðriksson fv. prófastur á Skútustöðum . Hann er að heiman á... Meira
27. júlí 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þögnin hljómar. Norður &spade;G64 &heart;ÁG9 ⋄KG42 &klubs;864 Vestur Austur &spade;K8 &spade;10953 &heart;1072 &heart;853 ⋄D1087 ⋄965 &klubs;G1092 &klubs;ÁKD Suður &spade;ÁD72 &heart;KD72 ⋄Á3 &klubs;753 Suður spilar 3G. Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

FÖSTUDAGSBÍÓ

BORN ROMANTIC (Sjónvarpið kl. 21.40) Hópur ólíkra ungmenna sækir salsaklúbb í leit að fjöri en finnur ástina. Frökk, rómantísk gamanmynd með ungum, breskum leikurum og Hart sem virtist stefna á stærri hluti eftir að hann lék Lennon í Backbeat ('95). Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 390 orð | 1 mynd

Líf Stefáns frá Hvítadal

Sumarliði R. Ísleifsson fæddist á Akureyri 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1974, Cand.Mag.-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1986 og stundaði framhaldsnám í Danmörku um nokkurra ára skeið. Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Pappakassi í stað sjónvarps

Ljósvaki er svo heppinn að eiga bernskuminningar frá heimili þar sem ekkert sjónvarp var til staðar. Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Rétt röð og nöfn

Í MORGUNBLAÐINU í gær skolaðist myndatexti til sem fylgdi grein um fimmtíu ára flugafmæli Ottó Tynes. Meira
27. júlí 2007 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 d6 6. cxd4 e6 7. Bc4 Rb6 8. Bd3 dxe5 9. dxe5 Ra6 10. De2 Rc5 11. Bc2 Rd5 12. O-O Bd7 13. Hd1 Be7 14. Rbd2 Db6 15. Re4 Rxe4 16. Dxe4 Hc8 17. Bb3 Bc6 18. Dg4 O-O 19. Bh6 g6 20. Bxf8 Hxf8 21. Hac1 a5 22. Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Bindindismenn hafa selt Galtalækjarskóg. Hverjir eru kaupendur? 2 Íslenskur háskóli sigraði í heimsmeistarakeppni í gervigreind. Hvaða skóli? 3 Jónína S. Lárusdóttir hefur verið ráðin ráðuneytisstjóri. Í hvaða ráðuneyti? Meira
27. júlí 2007 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Vetrarkoma í Suður-Ameríku

BÓLIVÍSK kona er hér með börnum sínum í snjómokstri á þaki húss þeirra í borgarjaðri La Paz, höfuðborgar landsins. Íbúar borgarinnar vöknuðu við snjókomu en veturinn virðist vera kominn til að vera í... Meira
27. júlí 2007 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji skilur ekki hvers vegna hinn almenni borgari eyðir pening í að láta ísbúðirnar hræra saman fyrir sig bragðaref fyrir morð fjár. Meira

Íþróttir

27. júlí 2007 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Anna Jódís kom á óvart á heimavelli

ANNA Jódís Sigurbergsdóttir úr Keili og Valdís Jónsdóttir úr Leyni deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik í kvennaflokki. Þær léku báðar á 75 höggum eða 4 höggum yfir pari. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fáum aðeins einn leik á 26 dögum

"ÞAÐ eru einfaldlega engar faglegar forsendur fyrir þessu og þetta getur ekki verið gott fyrir íslenskan fótbolta, hvorki fyrir liðin né stuðningsmennina. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sammy Lee, knattspyrnustjóri Bolton, hrósaði Heiðari Helgusyni í hástert eftir leik liðsins gegn skoska liðinu Hibernian í fyrrakvöld. Heiðar lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton sem hann gekk til liðs við frá Fulham í síðustu viku. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

S iguður Pétursson úr GR, sem varð Íslandsmeistari 1982, 1984 og 1985, er enn að og nú eru tvö barna hans einnig með á Íslandsmótinu. Sigurður var með Pétri Óskari, syni sínum, í ráshóp í gær en Hanna Lilja, dóttir hans var að sjálfsögðu í kvennaráshóp. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fram fær erlendan framherja

"ÞAÐ hefur gengið voðalega erfiðlega hjá okkur að nýta færin, við þurfum að ráða bót á því og vonandi hjálpar hann [Nwosu] til við það," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Framara, en þeir sömdu í gær við framherjann Henry Nwosu til loka... Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Hreyfingin hefur mikil sóknarfæri

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is "ÞAÐ bar brátt að að starfið losnaði og því varð ég að hafa hraðar hendur við að sækja um. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 507 orð

ÍA – HK 4:1 Akranesvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin...

ÍA – HK 4:1 Akranesvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudaginn 26. júlí 2007. Mörk ÍA : Þórður Guðjónsson 17., 80., Vjekoslav Svadumovic 25., Andri Júlíusson 74. Mark HK : Finnur Ólafsson 56. Markskot : ÍA 11 (6) – HK 8 (4). Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 551 orð | 5 myndir

ÍA rúllaði yfir HK

SKAGAMENN hefndu 1:0 tapsins á Kópavogsvelli fyrr í sumar þegar þeir unnu HK 4:1 á Akranesi í gærkvöld. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 696 orð | 1 mynd

Kylfusveinninn segir ekki orð nema hann sé spurður

KYLFUSVEINAR eða -meyjar gegna miklu hlutverki á golfmótum, raunar mismiklu því sumir gera lítið annað en draga kerrur keppenda á meðan aðrir taka virkan þátt í að vega og meta legu bolta, púttlínuna og annað sem keppandinn þarf að athuga. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Léttklæddur í blíðunni

ÖRVAR Samúelsson úr Golfklúbbi Akureyrar vakti athygli á Íslandsmótinu á Hvaleyrarvelli í gær því hann var mjög léttklæddur allan tímann þrátt fyrir að nokkur blástur væri og flestir notuðu vindjakka eða ágætlega þykkar peysur. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

"Byrjunin var erfið"

"ÉG var eiginlega ryðgaður á fyrstu brautunum í morgun og það tók mig tíma að ná tökum á vindinum. Ég hélt að fyrsta upphafshöggið á hringnum á 1. braut (gömlu 10.) væri fínt, smellhitti 5-járnið, en boltinn fór í glompu. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

"Fann gömlu púttstrokuna"

BJÖRGVIN Sigurbergsson, þrefaldur Íslandsmeistari úr Keili, sigraði síðast á Íslandsmótinu árið 2000 þegar hann varði titilinn frá árinu 1999. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

"Kom sjálfum mér á óvart"

SKAGAMAÐURINN Jóhannes Kristján Ármannsson er ekki þekktasti kylfingur landsins en hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness og lipur kylfingur. Meira
27. júlí 2007 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Tvíburar í efstu sætunum

Íslandsmótið í höggleik verður án efa spennandi fram á lokaholu á sunnudag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Allir bestu kylfingar landsins eru mættir til leiks og miðað við skor gærdagsins er ljóst að margir ætla sér sigur. Meira

Bílablað

27. júlí 2007 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Aukin eftirspurn í Austur-Evrópu

Evrópsk bílaframleiðsla jókst um 4,4 prósent á fyrri helmingi þessa árs sem þýðir að um 10 milljónir bíla hafa verið framleiddar á árinu. Ástæðan fyrir aukningunni er talin liggja í vaxandi eftirspurn eftir nýjum bílum í Austur-Evrópu. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 76 orð | 1 mynd

Fyrsti tvinnbíll Ford í Evrópu

Ford í Evrópu hyggst afhjúpa jepplinginn Kuga, sem er nánast tilbúinn fyrir markað, á bílasýningunni í Frankfurt í september. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 53 orð | 1 mynd

Gullni hringurinn

Fyrr í mánuðinum lauk rússneska fornbílakappakstrinum Golden Ring en þar óku keppendur 1.200 km vegalengd og enduðu keppni í Moskvu. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Kia Pro Cee'd væntanlegur

KIA CEE'D, sem er hannaður og smíðaður í Evrópu, á að opna Kia leið inn á hinn kröfuharða Evrópumarkað og til að fylgja eftir talsverðri velgengi bílsins telur Kia nauðsynlegt að kynna örlítið heitari bíl. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 168 orð

Metsala á notuðum bílum hjá Brimborg

Sala á notuðum bílum hefur gengið vel á undanförnu hjá Brimborg og náðist metsala í júní á þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Aukningin í mánuðinum nemur 61% enda þótt salan í heild, það sem af er árinu, sé um 7,7% minni en á sama tímabili 2006. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 210 orð | 2 myndir

Metsala hjá VW

ÞRÁTT FYRIR að búist hafi verið við örlítilli niðursveiflu í bílaheiminum á þessu ári slær VW-samsteypan sölumet fyrir fyrri hluta ársins en á honum voru afhentar rúmlega 3 milljónir bíla frá VW-samsteypunni og er söluaukningin 7,8% frá sama tímabili í... Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 678 orð | 6 myndir

Mjúkur og léttur jepplingur frá Opel

JEPPLINGAR hafa náð að festa sig vel í sessi síðan fyrsti RAV4-bíllinn festi flokkinn varanlega í sessi árið 1994. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 253 orð | 1 mynd

Norski rafmagnsbíllinn nálgast

Norski rafmagnsbílaframleiðandinn Think Global tilkynnti á dögunum að annarri kynslóð "City" smábílsins yrði ýtt úr vör á næsta ári á Norðurlöndunum, Sviss, Hollandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 156 orð | 2 myndir

Nürburgring Nordschleife 80 ára

Í TILEFNI þess að hin þekkta og alræmda kappakstursbraut Nürburgring Nordschleife í Þýskalandi á 80 ára afmæli efndi Mercedes Benz til örlítillar samkundu á brautinni þann 20. júlí síðastliðinn. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 550 orð | 2 myndir

Nýjar bíltegundir koma Peugeot Citroën upp úr öldudal

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hagnaður franska bílaframleiðandans PSA Peugeot Citroën á fyrri helmingi ársins jókst um 60,8% miðað við sama árstíma í fyrra. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 638 orð | 1 mynd

Ónýt vél?

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég hef miklar áhyggjur af Toyotunni minni, Corollu '96. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Range Rover fær létta yfirhalningu

EINN AF vinsælli jeppum Íslands, hinn fágaði Range Rover jeppi, mun á næstunni fá létta yfirhalningu svo bíllinn standist aukna samkeppni frá Mercedes Benz, BMW og Porsche sem allir hafa frískum bílum á að skipa. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 760 orð | 4 myndir

Torfærubraut í þjóðgarði

Eftir Njál Gunnlaugsson okukennsla@simnet.is Aðstæður eru ekki upp á hið besta þegar námskeið BMW í akstri torfæruhjóla er að hefjast; rigningarsuddi og sumar brautirnar orðnar hálar í drullunni. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 129 orð

Toyota kaupir Bílamálun Agnars á Selfossi

Toyota hefur fest kaup á einu stærsta fyrirtæki á sviði réttinga- og bílamálunarþjónustu á Suðurlandi, Bílamálun Agnars á Selfossi. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 225 orð | 1 mynd

Tvinnbíll frá Porsche?

Mikill þrýstingur, samfélagslegur og pólitískur, hefur verið á framleiðendum Porsche að bregðast við stöðugt háværari umræðu um koltvísýringslosun frá bílum og hlýnun jarðar. Meira
27. júlí 2007 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd

Vegabræði eykst á Ítalíu

Ítalía er mikið bílaland, þar er bílaeign hlutfallslega næstmest í heiminum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.