Greinar laugardaginn 28. júlí 2007

Fréttir

28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Aðgengi blindra einna verst í Blindrafélagshúsinu

Fimm ungmenni vinna í sumar á vegum Blindrafélagsins og Hins hússins að því að kanna og bæta aðgengi blindra og sjónskertra, m.a. í Kringlunni og á Þjóðminjasafninu. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð

Aftur átök við mosku

Islamabad. AFP. | Fjórtán manns, þar af sjö lögregluþjónar, féllu fyrir hendi sjálfsmorðssprengjumanns við Rauðu moskuna í Pakistan í gær. Í lok júlí lauk löngu umsátri um moskuna sem endaði með blóðugum átökum þar sem um 100 manns féllu. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Austfjarðaþokan á sýningu

UM helgina munu Ólafur Th. Ólafsson og Vignir Jóhannsson halda myndlistasýningu í Viðarsbúð, Búðavegi 13 á Fáskrúðsfirði í tilefni Franskra daga. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Ánægðir með æfingar yngstu krakkanna

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta var aðeins meira en hefðbundinn fótboltaskóli, við fengum erlenda þjálfara hjá atvinnumannaliði í Englandi sem hafa starfað þar í fullu starfi. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Barnaleiðsögn og messa í Viðey

FELIX Bergsson leikari verður með barnaleiðsögn í Viðey kl. 13:30 á morgun, sunnudag. Viðey er mikið ævintýraland fyrir börn og sigling til og frá Viðey er mikil upplifun fyrir yngstu kynslóðina. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Bílum stolið í höfuðborginni

ÞREMUR bifreiðum var stolið í höfuðborginni á fimmtudag. Fyrsta tilkynningin barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudagsmorgun en þá hafði bíll verið tekinn ófrjálsri hendi í Breiðholti. Bifreiðin fannst síðdegis annars staðar í Reykjavík. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Breskir unglingar breyskir

Í SKÝRSLU sem kynnt var í vikunni kemur fram að breskir unglingar eru þeir óstýrilátustu í Evrópu. Sjálfstæð bresk rannsóknarstofnun, Institute for Public Policy Research (IPPR), framkvæmdi rannsóknina. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Byggingarleyfi á Birnustöðum fellt úr gildi

BYGGINGARLEYFI vélageymslu á Birnustöðum í Ísafjarðardjúpi hefur verið fellt úr gildi. Úrskurðarnefnd byggingar- og skipulagsmála hefur kveðið upp þann úrskurð. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 95 orð

Drukknir geimfarar

Í RANNSÓKN nefndar sem stofnuð var til að kanna heilsufar geimfara innan bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA, kemur fram að stofnunin hefur gefið minnst tveimur geimförum leyfi til að fljúga geimflaug þrátt fyrir að þeir væru ölvaðir. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Duttu af við framúrakstur

ÖKUMAÐUR og farþegi bifhjóls voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir umferðarslys í Bakkaselsbrekkunni á Öxnadalsheiði eftir hádegið í gær. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Ekki ráðist í gerð ganga til Eyja

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is KRISTJÁN L. Möller samgönguráðherra tilkynnti á fréttamannafundi í gær að horfið hefði verið frá hugmynd um gerð jarðganga milli Vestmannaeyja og lands. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Eru áveitur næsta skref?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MIKLIR þurrkar hafa sett mark sitt á starf bændastéttarinnar í sumar. Kartöflu- og grænmetisræktendur segja uppskeru haustsins að miklu ráðast af því hvort regn fellur á næstunni. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Finna má fegurð í auðninni

ÞAÐ hljóp svo sannarlega á snærið hjá þessari svanafjölskyldu í Severn Stoke í Mið-Englandi. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra heimsækir Kanada

GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Inga Jóna Þórðardóttir, eiginkona hans, fara til Kanada í dag og dvelja þar og í Bandaríkjunum til 8. ágúst nk. Þau munu m.a. fara til Nova Scotia, Nýfundnalands, Labrador og Manitoba. Forsætisráðherra mun m.a. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Friðrik teflir í Hollandi

FRIÐRIK Ólafsson, stórmeistari í skák og fyrrverandi forseti alþjóðaskáksambandsins FIDE, verður meðal keppenda á alþjóðlegu skákmóti í Arnhem í Hollandi sem hefst 17. ágúst nk. Mótið er haldið á vegum Max Euwe-stofnunarinnar og er í minningu dr. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Gamla gæra í Sláturhúsinu

INGUNN Þráinsdóttir, grafískur hönnuður, opnar í dag laugardag klukkan 16 myndlistar- og hönnunarsýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum undir heitinu "Gamla gæra". Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð

Hlutabréf lækka og minna fjármagn í boði

Hlutabréf héldu áfram að lækka í Bandaríkjunum í gær í kjölfar lækkunar í fyrradag. Dow Jones-vísitalan lækkaði um 1,5% í gær í kjölfar 2,3% lækkunar í fyrradag, þrátt fyrir jákvæðar tölur, sem birtar voru í gær um bandarískt efnahagslíf. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 186 orð

Hættuleg sykursýkilyf?

NÝ rannsókn hefur leitt í ljós að tvenns konar lyf við sykursýki tvöfalda áhættuna á hjartasjúkdómum. Lyfin rosiglitasón og píoglitasón (Avandia eða Actos) eru notuð við tegund II af sykursýki en hún er algengari hjá eldra fólki og er insúlínóháð. 78. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð

Læknir sýknaður í Ástralíu

INDVERSKI læknirinn Mohamed Haneef var í gær sýknaður af ákærum um að hafa tengst nýlegri hryðjuverkaárás í Bretlandi Ekki voru talin næg sönnunargögn til að bendla hann við voðaverkið og einnig var bent á að mistök hefðu verið gerð í rannsókninni. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mannabreytingar hjá Galleríi Thors

FYRIR réttu ári opnuðu 10 listakonur Gallerí Thors við Thorsplan og Linnetstíg í Hafnarfirði. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Meindýrum hefur fækkað

ROTTUGANGUR er með minnsta móti í Reykjavík nú, þótt einstaka sinnum sýni þær sig líkt og sú sem kíkti undan bíl í Norðurmýri í gær. Guðmundur Björnsson, meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg, sagði kvartanir vegna rottugangs aðallega berast á sumrin. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 3094 orð | 1 mynd

Menningarlegt og siðferðislegt mál að halda úti byggð í landinu

BB, Bæjarins besta á Ísafirði, birti viðtal við Einar Odd Kristjánsson á miðopnu blaðsins hinn 12. júlí sl., tveimur dögum áður en hann lést. Þetta var síðasta viðtalið sem tekið var við Einar Odd. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Misnotkun á landinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga vegna yfirvofandi heræfinga NATO: "Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla fyrirhuguðum heræfingum NATO-ríkjanna Noregs, Danmerkur, Bandaríkjanna, Lettlands og Íslands sem ætlunin er að... Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Mokveiði í Elliðaánum

TÆPLEGA tvö hundruð laxar veiddust í Elliðaánum í síðustu viku og eru árnar nú aflahæstu ár landsins sé miðað við lax á hverja stöng. Á fimmtudag hafði 427 löxum verið landað úr Elliðaánum, skv. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Mælingum á Drekasvæði flýtt um ár

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr formaður VM

Örn Friðriksson hefur tekið við formennsku í VM – Félagi vélstjóra og málmtæknimanna af Helga Laxdal sem nú gegnir stöðu varaformanns VM. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýr vegarkafli í Norðurárdal

NÝR 7 km kafli hringvegarins um Norðurárdal í Skagafirði var tekinn í notkun fyrir um hálfum mánuði. Um er að ræða tæpan helming nýs 14,5 km vegarkafla sem verið er að gera í Norðurárdal. Einnig er unnið að byggingu nýrrar brúar yfir Norðurá. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Flæma okkur í burtu"

"VIÐ erum í raun að vakna upp við vondan draum. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð

"Snöggur blettur á stjórnsýslunni"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is "EFTIR að hafa skoðað þessi mál, sem varða Múlavirkjun og Fjarðarárvirkjun, er ég þeirrar skoðunar að stjórnsýslan í kringum þessar litlu virkjanir sé of veik. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð

Risavaxið haglél fellur í Iowa

Bandarískri konu var illa brugðið er risavaxinn ísklumpur féll af himnum og lenti á húsi hennar. Ísklumpurinn, sem var um 22 kíló, fór í gegnum þakið á húsi hennar í Iowa í Bandaríkjunum. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sakaður um pólitískan rógburð

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is FORMLEG rannsókn á Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, hófst í gær. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Samnýta 3G og GSM-kerfi

SÍMAFYRIRTÆKIN Vodafone og Nova hafa gert samkomulag um samýtingu farsímakerfa. Vodafone mun fá aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM-farsímakerfi Vodafone. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sjálfsskoðun og andleg ræktun

SJÁLFSSKOÐUNARNÁMSKEIÐ með Richard Lang, rithöfundi og kennara, mun fara fram hjá Guðspekifélagi Íslands, Ingólfsstræti 2, um helgina. Richard mun sýna leiðir til sjálfskoðunar og andlegrar ræktunar. Æfingar hans byggjast á kenningum Douglas Harding. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skerpt á verklagsreglunum

SÉRFRÆÐINGAR Alcoa, Landsvirkjunar og Landsnets hafa lokið yfirferð á öllum verklagsreglum við rafkerfi álversins á Reyðarfirði og skerpt hefur verið á þeim eftir að bilun olli rafmagnsleysi á Austurlandi í byrjun júlí, að sögn Ernu Indriðadóttur,... Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sleggjudómar og skáldskapur

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Elfari Aðalsteinssyni vegna greinar í tímaritinu Mannlífi, 10. tbl. 24. árgangi: "Þungt er vegið að mannorði mínu í grein í nýjasta tölublaði Mannlífs. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stærsta skipið

STÆRRA skip hefur ekki lagst að bryggju í Vestmannaeyjum en skemmtiferðaskipið Discovery sem þar var í gær. Skipið er 169 m langt og var ekki hægt að snúa því í höfninni. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Svifið í alsælu á Mærudögum

LOFTBELGIR eru sjaldgæf sjón á Íslandi en einn slíkan bar við bláan himin við Húsavík í gær þar sem hann sveif makindalega í norðangolunni. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Takmarkaðar upplýsingar að baki virkjunarleyfi

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SVO virðist sem Múlavirkjun ehf. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Telja Samkeppniseftirlitið vanhæft

MJÓLKURSAMSALAN efh. hefur, ásamt Auðhumlu svf. og Osta- og smjörsölunni, höfðað mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur samkeppniseftirlitinu. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Tveir stórlaxar yfir tuttugu pund

Stórlöxunum fer fækkandi í íslensku ánum en í vikunni hafa veiðst tveir sem voru yfir tuttugu pund. Eru það fyrstu tröllin sem fréttist af í sumar. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Umhverfismat hefði engu breytt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Veitti ekki af nýju þaki yfir höfuðið

MARGIR lögðu leið sína í Grímsnesið í gær til að fagna formlegri opnun Götusmiðjunnar á nýju heimili þar sem áður hét Efri-Brú en kallast nú Brúarholt. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð

Vinnueftirlitið, einelti og kynferðisleg áreitni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: Vinnueftirlitið vill benda á eftirfarandi í tengslum við umræðu í fjölmiðlum um að það rannsaki ásakanir um meinta kynferðislega áreitni á starfssvæði Impregilo á Kárahnjúkum. Meira
28. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Þjóðverjar gramir Frökkum

GAGNRÝNISRADDIR í Þýskalandi verða æ háværari varðandi heimsókn Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta til Líbíu þar sem hann lofaði að aðstoða við byggingu kjarnakljúfs þar í landi. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Ætihvönn hefur mikinn lækningamátt

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ENGINN vafi leikur á því að grænmeti er hollt. Það er hins vegar flóknara viðfangsefni hversu hollt grænmeti er og hvers vegna. Dr. Meira
28. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð

Öruggar leiðir afmarkaðar

SIGLINGALEIÐIR með suðvesturströnd landsins verða afmarkaðar að óbreyttu, eftir að undirnefnd Alþjóðasiglingamálastofnunar samþykkti erindi þess efnis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2007 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Greiningardeildir og greiðar

Starfsmenn greiningardeilda banka og annarra fjármálafyrirtækja geta haft mikil áhrif. Þeir geta ráðið býsna miklu um það hvernig fjárfestar haga sér í fjárfestingum. Meira
28. júlí 2007 | Leiðarar | 521 orð

Ísland og losun gróðurhúsalofttegunda

Það er ekki lengur um það deilt, að losun svonefndra gróðurhúsalofttegunda er að stofna framtíð mannkynsins á jörðinni í voða. Sérhver ábyrg þjóð og sérhver ábyrgur einstaklingur verður að leggja sitt af mörkum til þess að draga úr þessari losun. Meira
28. júlí 2007 | Leiðarar | 283 orð

Lækkun skatta

Þegar ýmsir sérfróðir menn hvöttu til þess fyrir allmörgum árum, að skattar á fyrirtæki yrðu lækkaðir verulega á þeirri forsendu að skatttekjur ríkisins mundu hækka af fyrirtækjum af þeim sökum voru miklar efasemdir um að þetta gæti verið rétt. Meira

Menning

28. júlí 2007 | Menningarlíf | 364 orð | 1 mynd

...að rannsaka spegla

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Í DAG verða opnaðar tvær sýningar í tengslum við Listasumar á Akureyri. Birta Guðjónsdóttir sýnir verk í gallerí BOXi, en Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson í DaLí gallerí. Meira
28. júlí 2007 | Leiklist | 70 orð | 1 mynd

Arfur fortíðar

ÞEGAR Katharina Wagner frumsýndi uppfærslu sína á óperunni Stórsöngvarinn frá Nürnberg ( Die Meistersinger von Nürnberg ) bar hún fortíðararf á herðum sínum sem fæstir geta ímyndað sér. Meira
28. júlí 2007 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Aríur í Akureyrarkirkju

FIMMTU og síðustu Sumartónleikarnir verða haldnir í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17. Flytjendur eru Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Elísabet Waage hörpuleikari. Dagskráin er fjölbreytt; spannar íslensk og erlend sönglög og fjölmargar aríur. Meira
28. júlí 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Arnaldur slyngur í söguspuna

BÓKAGAGNRÝNANDI New Statesman , Anthony Byrt, fer lofsamlegum orðum um Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason í umsögn sinni um enska þýðingu verksins sl. fimmtudag. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Café Oliver selt

EINS og Morgunblaðið greindi frá á miðvikudaginn hafa nokkrir af helstu veitinga- og skemmtistöðum borgarinnar skipt um eigendur. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd

Doddi túrar Danmörku

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞÓRÐUR Hermannsson komst á síður Morgunblaðsins ekki alls fyrir löngu ásamt Loga Höskuldssyni þegar þeir félagar gáfu tónlist sína út á kassettu. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Friðarkór í Langholtskirkju

FRIÐARKÓR Skipahólma, Skeppsholmens fredskör, frá Stokkhólmi, heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun kl. 20. Kórinn á 20 ára afmæli í ár, stofnaður af kórstjóranum Hans Rising. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Frægustu stjörnur heims eru góðvinir Bo

* Það hefur ávallt verið vitað að Björgvin Halldórsson ætti fræga og valdamikla vini. En þegar MySpace-síða Björgvins er skoðuð kemur í ljós að vinirnir eru mun merkilegri en margur hefði þorað að ímynda sér. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Fyrir börn á öllum aldri

MIKIÐ óskaplega er notalegt að fá í hendurnar geisladisk með hljómsveit sem tekur sig ekki of hátíðlega og kann jafnframt að búa til skemmtilega tónlist. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 451 orð | 2 myndir

Glæsilegt gælunafn

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ÓLAFUR Josephsson er Stafrænn Hákon, eins manns kjallararokksveit þekkt fyrir að spinna draumkenndan og svífandi hljómvef. Meira
28. júlí 2007 | Bókmenntir | 630 orð | 2 myndir

Hefur gleymst að halda lífi í arfinum?

Þessi fallega saga er svo sjálfsprottin, mannleg og algild í sannleika sínum að hún höfðar til allra – um alla tíð." Þessi tilvitnun í N.Y. Times Book Review er á látlausri kápu nýrrar útgáfu á Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

J.K. Rowling skrifar tvær nýjar bækur

J.K. ROWLING segist vera byrjuð að skrifa tvær nýjar bækur, einungis örfáum dögum eftir að síðasta Harry Potter-bókin kom út. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

KAL kemur aftur til landsins

SERBNESKA sígaunasveitin KAL heldur tónleika á Nasa við Austurvöll 22. september næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem KALkemur til landsins en hún lék á tónlistarhátíðinni Vorblót á síðasta ári þar sem hún eignaðist marga aðdáendur. Meira
28. júlí 2007 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Langferðalög og dans á malbiki á Græna hattinum um helgina

UM helgina verður líf og fjör á Græna hattinum. Á laugardagskvöldið verða þar hinir vinsælu KK og Maggi Eiríks og kynna diskinn "Langferðalög" fyrir Akureyringum, en hann er einn vinsælasti diskur sumarsins. Húsið verður opnað kl. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Leit að heilbrigðri Fordstúlku hafin á Íslandi

* Reykjavík Casting leitar að stúlkum á aldrinum 16–20 ára til að taka þátt í keppninni Fordstúlkan 2007 og mun vinningshafinn halda til New York í janúar 2008 til að taka þátt í keppninni Supermodel of the World, sem er í eigu Ford Models í New... Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Rithöfundur leikur á píanó

BANDARÍSKI rithöfundurinn Bill Holm sest við flygilinn á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Holm hefur notið vinsælda sem ræðumaður og upplesari og kryddar gjarnan uppákomurnar með því að leika inni á milli á píanó. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Robbie Williams leikur í Star Trek-mynd

ÞÆR sögur ganga nú staflaust um slúðurheima að popparinn Robbie Williams hyggist leika í nýrri Star Trek -mynd. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 471 orð | 1 mynd

Spila brjálað kabarett-pönk

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is RHONDDA and the Runestones heitir íslensk-írskt band sem leikur á Café Amsterdam í kvöld. Bandið spilar kabarett-pönk að sögn þriggja meðlima þess sem blaðamaður hitti fyrir káta einn góðan veðurdag. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Stefnumót í þyrlu

ROD Stewart hefur gefið sukkaranum Tommy Lee leyfi til að fara á stefnumót með dóttur sinni Kimberly. Rod heillaðist af þeim aðferðum sem hinn fjörutíu og fjögurra ára rokkari beitti er hann fór á fjörur við hina tuttugu og sjö ára Kimberly. Meira
28. júlí 2007 | Myndlist | 365 orð | 1 mynd

Sönn list í 101

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Í DAG opna Helgi Þórsson og Morgan Betz samsýninguna Bermuda Love triangle: the Story of Doctor Son and Mister Bates í 101 Gallery að Hverfisgötu 18a, klukkan 17 nánar tiltekið. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Tekur lífinu rólega

SAGT er að ofurfyrirsætan Kate Moss hafi flutt inn til gítarleikara Rolling Stones, Ronnie Wood, til að ná sér eftir sambandsslitin við Pete Doherty. Meira
28. júlí 2007 | Leiklist | 195 orð | 1 mynd

Tilraunavettvangur ungs listafólks

LEIKLISTAR- og "performansa"-hátíðin artFart fer nú í hönd öðru sinni, en á síðasta ári lék hún sem ferskur blær um íslensku leikhús-senuna. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

Tónlist án landamæra

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is DJASSGEGGJARAR til sjávar og sveita ættu að kíkja í dagbækur sínar og aflýsa öllu því sem þar er bókað dagana 29. ágúst til 1. september, því þá fer fram Jazzhátíð Reykjavíkur. Meira
28. júlí 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Mývatnssveit

LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari halda tónleika kl. 21 í kvöld í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit. Þær halda einnig tónleika annað kvöld á sama tíma í Skútustaðakirkju. Meira
28. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 107 orð | 4 myndir

Ylhýr forsýning

SÉRSTÖK forsýning var haldin á "íslensku útgáfunni" af kvikmyndinni The Simpsons í Smárabíói á fimmtudag. Meira

Umræðan

28. júlí 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 27. júlí 2007 Örlög Bette Midler Samstarfskona...

Guðríður Haraldsdóttir | 27. júlí 2007 Örlög Bette Midler Samstarfskona mín sagði mér í óspurðum fréttum í hádeginu í dag að Bette Midler væri dáin. Mér brá, eins og fólki getur brugðið þegar fína og fræga fólkið hrekkur upp af. Meira
28. júlí 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Jóhann Björnsson | 27. júlí 2007 Legið á Lækjartorgi Ég fór í gærkvöldi...

Jóhann Björnsson | 27. júlí 2007 Legið á Lækjartorgi Ég fór í gærkvöldi í skemmtilegan göngutúr um miðbæinn þar sem myndlistarkonan Ilmur Stefánsdóttir var fararstjóri. Markmið göngunnar var að upplifa borgina á nýjan og spennandi hátt. Meira
28. júlí 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Jóna Á. Gísladóttir | 26. júlí 2007 Hreinleiki Ég var að hugsa um...

Jóna Á. Gísladóttir | 26. júlí 2007 Hreinleiki Ég var að hugsa um hreinleikann í sænskum myndum. Emil og Alfred vinnumaður veiða krabba og synda naktir saman í vatninu. Þeim þykir alveg svakalega vænt hvorum um annan og enginn hrópar; perri perri. Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 738 orð | 3 myndir

Kenningar Jóns Kristjánssonar

Páll Bergþórsson skrifar um hrygningarstofn þorsksins: "Þessi rök fyrir mikilvægu samhengi hrygningarstofns og nýliðunar finnst mér að Jón vinur minn og fylgismenn hans þurfi að skoða vel og vandlega." Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 1633 orð | 6 myndir

Meistari Kristján Davíðsson

Það er býsna margt sem hefur breyst síðan ég ólst upp í Norðurmýrinni og spilaði fótbolta innan um kýrnar frá Klömbrum á túninu frá þeim ágæta bæ. Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Ótímabær gagnrýni á dóma vegna aksturs utan vega

Ómar Ragnarsson segir gagnrýni í ritstjórnargrein Mbl. ótímabæra: "Nú er unnið að því stórvirki að merkja og viðurkenna alla vegarslóða á landinu. Þegar því er lokið er hægt að fella áfellisdóma vegna lagabrota." Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Saga Reykjavíkur þurrkuð út

Borgarstarfsmenn hræra í sögu Reykjavíkur af algjöru þekkingarleysi, segir Þorgrímur Gestsson: "Enn á að fara að rugla með söguna með því að setja nöfn á viðkomustaði strætisvagna af algjöru þekkingarleysi." Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Spilling

Sigurður Oddsson skrifar um stóriðju og orkuverð: "Við getum sett kröfur um verð fyrir raforku, sem við ætlum að afgreiða eftir x-langan tíma." Meira
28. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 205 orð

Til umhugsunar í sjávarútvegi

Frá Bergi Garðarssyni: "EFTIR 25 ára stjórnun á veiðum og endalausar skerðingar hefðu allir viljað sjá árangur sem reyndar sést í ákveðnum tegundum en ekki þorski, því þarf að skoða fleiri þætti í vistkerfinu." Meira
28. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Um fíflalæti Saving Iceland

Frá Erni Bergmann Jónssyni: "UNDAFARNAR vikur hafa mótmælasamtökin Saving Iceland verið að mótmæla stóriðju á íslandi. Furðu vekur að þeir mótmæla ekki á Reyðafirði eins og menn mega ætla heldur mótmæla þeir í Kringlunni." Meira
28. júlí 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Útlendingar gangi fyrir

Albert Jensen skrifar um samfélagshjálp: "Fjöldi auðra íbúða suður á Miðnesheiði er í eigu þjóðarinnar og góður kostur fyrir innflytjendahópa." Meira
28. júlí 2007 | Velvakandi | 358 orð

velvakandi

Íslendingar búa við stórskert verslunarfrelsi ÍSLENDINGAR búa við stórskert verslunarfrelsi. Meira
28. júlí 2007 | Blogg | 349 orð | 1 mynd

Ævar Rafn Kjartansson | 27. júlí 2007 Lögga í lögguleik Þetta er lítil...

Ævar Rafn Kjartansson | 27. júlí 2007 Lögga í lögguleik Þetta er lítil saga um litla löggu í litlum lögguleik. Fyrir rúmum áratug bjuggum við konan á 101-svæðinu. Meira

Minningargreinar

28. júlí 2007 | Minningargreinar | 5980 orð | 1 mynd

Einar Oddur Kristjánsson

Einar Oddur Kristjánsson fæddist á Flateyri 26. desember 1942. Hann lést 14. júlí síðastliðinn. Útför hans verður gerð frá Flateyrarkirkju í dag, laugardaginn 28. júlí, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2007 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Eva Liljan Þórarinsdóttir

Eva Liljan Þórarinsdóttir frá Varmadal í Vestmannaeyjum fæddist á Sunnuhvoli á Blönduósi 18. febrúar 1912. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 19. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2007 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Friðbert Halldórsson

Friðbert Halldórsson fæddist í Súðavík 29. september 1919. Hann lést á heimili sínu á Vallargötu 6 í Súðavík 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Henríetta María Guðmundsdóttir, f. 14. nóvember 1884, d. 7. febrúar 1967, og Halldór Albertsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2007 | Minningargreinar | 2486 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ásmundsdóttir

Guðbjörg Ásmundsdóttir fæddist í Dal í Borgarnesi 9. júní 1924. Hún lést 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásmundur Jónsson, verslunarmaður í Borgarnesi, f. 27. apríl 1892, d. 4. desember 1967, og kona hans Jónína Kristín Eyvindsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2007 | Minningargreinar | 2938 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist í húsinu nr. 7 við Baldursgötu í Reykjavík hinn 10. desember 1916. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri þriðjudaginn 17. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Áframhaldandi órói á hlutabréfamörkuðum

Eftir Bjarna Ólafsson og Sigrúnu Rósu Björnsdóttur bjarni@mbl.is, sigrunrosa@mbl.is GENGI krónunnar lækkaði í gær þriðja daginn í röð og nemur lækkunin um 3%. Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Fitch staðfestir lánshæfismat Kaupþings

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfismat Kaupþings. Langtímaeinkunn er A, skammtímaeinkunn F1, óháð einkunn B/C og stuðningseinkunn 2. Fyrirtækið segir að horfur fyrir langtímaeinkunn Kaupþings séu stöðugar . Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Frá tapi í 2,4 milljarða hagnað

SKIPTI hf., móðurfélag Símans og tengdra félaga, hagnaðist um 2,4 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2007, samanborið við 6,4 milljarða króna tap á sama tímabili í fyrra. Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Hagvaxtartölur auka bjartsýni

HAGVÖXTUR í Bandaríkjunum á öðrum fjórðungi þessa árs var 3,4% á ársgrundvelli. Þetta er mesti hagvöxtur vestanhafs á einum ársfjórðungi í rúmt ár. Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,13% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær og er lokagildi hennar 8.696,98 stig. Mest lækkaði Atlantic Petroleum um 5,04%, Flaga um 4,28% og Atorka um 2,72%. Ekkert félag hækkaði í Kauphöllinni í gær. Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Mega kaupa Gerber

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins heimilaði í gær yfirtöku svissneska matvælaframleiðandans Nestlé á stærsta framleiðanda barnamats í Bandaríkjunum, Gerber. Meira
28. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Mismunandi verðbólguspár bankanna

GREININGARDEILD Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% á milli júlí og ágúst. Greining Glitnis spáir því hins vegar að vísitalan muni lækka um 0,1%. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2007 | Daglegt líf | 256 orð

Af klúti, pontu og Haraldi

Sigrún Haraldsdóttir sendi Vísnahorninu bréf með vísum eftir föður sinn, Harald Karlsson, að beiðni umsjónarmanns. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 896 orð | 5 myndir

Á sér lítið kaffihús í eldhúsinu heima

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ætli það hafi ekki verið á menntaskólaárunum sem ég fór eitthvað að sulla í kaffi, án þess að ég hafi mikið verið að spá í nákvæmlega hvað ég var að drekka. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 817 orð | 6 myndir

Með heimilið að heiman

Ef það heillar að njóta íslenskrar náttúru en hafa samt afdrep sem býður upp á öll nútíma þægindi þá gæti hjólhýsi einmitt verið málið. Ingvar Örn Ingvarsson leit inn hjá Böðvari Þór Eggertssyni hárgreiðslumanni, en hann ferðast með fjölskyldunni um landið á risastóru hjólhýsi. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 450 orð | 2 myndir

Sauðárkrókur

Í Skagafirði hefur sumarið verið allgott, þótt bændur og aðrir þeir sem allt sitt áttu, og eiga sumir enn, undir sól og regni hefðu kosið meiri vætu, enda tún og lendur víða orðin gul og jörðin sviðin af miklum þurrkum. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 149 orð | 8 myndir

Veislufötin fyrir verslunarmannahelgina

Þá l´íður loks að helginni sem flest ungmenni landsins hafa með beðið með eftirvæntingu í allt sumar. Það eru útihátíðirnar sem heilla og allar vonir og væntingar eru bundnar við. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Vinsældir vinkvennaferða aukast

STÆRSTA ferðaskrifstofa Bandaríkjanna AAA hefur með aðstoð ráðgjafafyrirtækisins Aspire komist að því að vinkvennaferðir eru á hraðri uppleið sem nýjasta tískan í ferðaþjónustu. Meira
28. júlí 2007 | Daglegt líf | 337 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það er búið að byggja upp og leggja varanlegt slitlag á veginn upp á Kjöl of langt upp frá Gullfossi. Þetta hefur verið gert án þess að því hafi verið andmælt að nokkru ráði og nánast í laumi. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2007 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Á slóðum Svartfugls

Vilborg Arna Gissurardóttir fæddist í Reykjavík 1980. Hún lauk frumgreinaprófi frá Tækniskóla Íslands árið 2002 og leggur nú stund á nám í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Meira
28. júlí 2007 | Fastir þættir | 899 orð | 4 myndir

Bragi Þorfinnsson í toppbaráttunni á Politiken Cup

21. -29. júlí Meira
28. júlí 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þekkt brella. Norður &spade;Á7 &heart;843 ⋄ÁKG105 &klubs;ÁD8 Vestur Austur &spade;9 &spade;G832 &heart;KG5 &heart;10972 ⋄987643 ⋄D &klubs;632 &klubs;G1054 Suður &spade;KD10654 &heart;ÁD6 ⋄2 &klubs;K97 Suður spilar 7&spade;. Meira
28. júlí 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Ólöf María Kristinsdóttir, Ólafía...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Ólöf María Kristinsdóttir, Ólafía María Aikman, Birta Ósk Hjaltadóttir og Linda Björt Hjaltadóttir, færðu Rauða krossinum 6. Meira
28. júlí 2007 | Í dag | 258 orð

Leikjanámskeið í Neskirkju Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið...

Leikjanámskeið í Neskirkju Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið Neskirkju sem verða í viku 31 (námskeið III: 30. júlí - 3. ágúst) og viku 32 (námskeið IV: 7.-10. ágúst). Meira
28. júlí 2007 | Í dag | 860 orð

(Matt. 7)

Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. Meira
28. júlí 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
28. júlí 2007 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Serbneski stórmeistarinn Goran Todorovic (2471) hafði svart gegn Þjóðverjanum Michael Hammes (2390). 21... Rd3! 22. Meira
28. júlí 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenskur forstöðumaður hjá Loftslagsstofnun SÞ segir raunhæft að kolefnisjafna landið. Hver er hann? 2 Tvær lóðir eru til athugunar fyrir olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum. Í hvaða fjörðum eru lóðirnar? Meira

Íþróttir

28. júlí 2007 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Keflavík

KEFLVÍKINGAR hafa fest kaup á sóknarmanni frá Þór á Akureyri, Pétri Heiðari Kristjánssyni. Pétur er 24 ára og fyrrum lærisveinn Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara Keflavíkur, sem áður þjálfaði Þór. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 908 orð | 1 mynd

Ekki farin að finna lykt af titlinum

NÍNA Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ lék best í kvennaflokki í gær, lauk leik á 72 höggum, einu höggi yfir pari og er með þriggja högga forystu þegar mótið er hálfnað. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 467 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Signý Arnórsdóttir , ung stúlka úr Keili , stóð sig vel í gær á fyrri hluta vallarins. Hún lék fyrri níu holurnar á þremur höggum yfir pari og byrjaði í hrauninu á að komast niður á eitt högg yfir pari. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 367 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danska knattspyrnukonan Mette Olesen hefur gengið til liðs við Breiðablik . Olesen, sem er 23 ára miðjumaður, kemur frá danska liðinu Team Viborg , en það féll úr dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 424 orð

Landsbankadeild kvenna Stjarnan – ÍR 4:2 Helga Sjöfn...

Landsbankadeild kvenna Stjarnan – ÍR 4:2 Helga Sjöfn Jóhannesdóttir 18., Kimberley Dixon 24., 55., Björk Gunnarsdóttir 76. – Patricia Toledo 75., Margrét Sveinsdóttir 89. KR – Keflavík 5:0 Olga Færseth 6., 29., 89. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 157 orð

MÍ á Sauðárkróki

GÓÐ þátttaka er í 81. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer á Sauðárkróki í dag og á morgun. Frjálsíþróttaráð UMSS sér um framkvæmd mótsins að þessu sinni. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Nína tók forystuna

NÍNA Björk Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ tók í gær forystuna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

"Ég sló frekar illa"

"ÞETTA var erfiður dagur. Ég sló frekar illa allan hringinn og besta lýsingin á þessu væri "ströggl". Mér leið aldrei vel þegar ég stóð yfir boltanum áður en ég sló höggið. Það var margt sem ég var ekki ánægður með. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

"Kíki í vinnuna og slappa síðan af"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "ÉG get ekki annað en verið ánægður með hringinn við þessar aðstæður og fuglinn á 18. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 125 orð

Terry heldur áfram

JOHN Terry fyrirliði Chelsea skrifaði í gær undir nýjan fimm ára samning við félagið en samningaviðræður varnarmannsins sterka og forráðamanna Chelsea hafa staðið lengi yfir. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 640 orð | 1 mynd

Þrenna Olgu heldur KR í baráttunni

ÞRENNA markadrottningarinnar Olgu Færseth í 5:0 sigri KR í Keflavík í Vesturbænum í gærkvöldi heldur spennunni í efstu deild kvenna. Meira
28. júlí 2007 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Örn Ævar stefnir á titilinn

"ÞETTA var rosalega erfitt í dag og miklu meiri vindur en á fyrsta hringnum. Við kunnum að sjálfsögðu á þetta veður og þessar aðstæður. Meira

Barnablað

28. júlí 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Depill í boltaleik

Viktor Breki, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af hundinum Depli. Hér er Depill í sveitinni að leika sér í boltaleik. Það er nú samt eins og Depill sé svolítið forvitinn því hann lítur upp frá boltanum og horfir á... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Fimm ólík störf

Þessir 15 hlutir sem þú sérð á myndinni tengjast allir ólíkum störfum mannanna á myndinni. Maður A er bakari, maður B er sótari, maður C er slátrari, maður D er læknir og maður E er lögregluþjónn. Hvaða þrír hlutir tilheyra hverjum? Lausn... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Furðudýr

Nýir nemendur Hogwarthskólans voru eitthvað utan við sig í kennslustund um daginn þegar þeir voru að læra að beita galdrastöfum sínum. Í skólastofunni voru sjö dýr og áður en þau vissu af voru þessi sjö dýr orðin að einu dýri. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Hvenær var sjónvarpið fundið upp?

Þú trúir því tæplega en sjónvarpið var fundið upp árið 1884. Já, þú last rétt, það eru 123 ár síðan. Uppfinningamaðurinn var þýskur rafmagnsverkfræðingur að nafni Paul Nipkow. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Indjánabörn leika sér

Ingibjörg Sóley, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af indjánabörnum sem leika sér með boga og örvar. Það getur verið gott að vera búinn að æfa sig að skjóta á mark áður en maður fer að veiða sér til... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Í sveitinni

Margrét Auður, 10 ára, teiknaði þessa fínu sveitamynd. Það er að mörgu að huga í sveitinni og þó sumarið sé skemmtilegur tími er það mikill annatími á sveitabæjum... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 83 orð | 2 myndir

Kom Harry Potter til Íslands?

Leo Bremond Anspach hlaut fyrstu verðlaun fyrir besta búninginn á Harry Potter-miðnæturopnuninni í Bókabúð Máls og menningar í síðustu viku. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Furðudýrið er samsett úr svíni, tígrisdýri, geit, kú, hrúti, broddgelti og froski. Ólík störf: A-5-7-10, B-4-8-11, C-3-9-15, D-1-13-14,... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Nornin flýgur ekki án flugkústs

Galdranornin Erómería lenti í heldur vandræðalegu atviki í dag. Hún flaug á tré og samstundis þá gufaði flugkústurinn hennar upp. Galdrastafnum gleymdi hún heima svo nú er hún föst uppi í tré. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 69 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Edda og ég er að leita að pennavinum eða vinkonum á aldrinum 9-12 ára. Sjálf er ég 10 ára og verð 11 ára í nóvember. Mér er alveg sama hvort ég skrifast á við stelpu eða strák. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Síðasta Harry Potter bókin á íslensku

Forsalan á síðustu og sjöundu bókinni um Harry Potter á íslensku er hafin á hagkaup.is. Allir þeir sem kaupa bókina í forsölu fá hana til sín 7 dögum fyrir útgáfudaginn 15. nóvember. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Stóri gíraffinn og vandræðalega vindhviðan

Einu sinni var gíraffi sem hét Gísli. Einn dag var hann í skólanum og hann fór í leikfimi til herra Bletts. Herra Blettur átti skólametið í spretthlaupi og var ótrúlega klár. "Farðu nú í kollhnís," sagði herra Blettur við Gísla. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 256 orð | 1 mynd

Töfratalan

Töframaðurinn biður sjálfboðaliða um að skrifa fjórar tölur niður á blað. Töframaðurinn biður þvínæst sjálfboðaliðann um að leggja allar tölurnar saman. Að lokum tekur töframaðurinn upp lokað umslag. Hann opnar það og dregur upp úr því blað. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Útsýnisflug kríunnar

Þórkatla, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af kríunni sem flýgur yfir Esjuna. Krían er örugglega hissa á öllum þessu skrítnu tvífætlingum sem ganga upp á... Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 193 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að telja froskana í kringum Harry Potter. Eitthvað var galdrastafurinn hans Harry að stríða honum því þegar hann ætlaði að breyta einni mús í frosk varð allt í einu stór sprenging og froskunum ætlaði aldrei að hætta að fjölga. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Vísundur

Vísundurinn er grasbítur og stærsta spendýr Ameríku. Áður fyrr lifðu vísundar í stórum hjörðum á sléttum Norður-Ameríku. Vegna mikilla veiða var nærri því búið að útrýma þeim en núna er vísundurinn friðaður. Úr bókinni Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 146 orð | 2 myndir

Þú getur líka lært að galdra

cw 1 164.4364m;hr 0;fr 0;fc 0;lc 0; Hvernig lætur þú smápening hverfa? Þú sýnir glas á hvolfi og smápening á lituðum pappír. Svo leggur þú klút yfir glasið og færir glasið yfir peninginn. Meira
28. júlí 2007 | Barnablað | 551 orð | 2 myndir

Æ, kemur ekkert meira?

Sjöunda og síðasta bókin um galdradrenginn Harry Potter er loksins komin út. Það eru tíu ár síðan Harry Potter og viskusteinninn kom út á ensku og átta ár síðan hún var gefin út á íslensku. Meira

Lesbók

28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1502 orð | 3 myndir

Að deila og drottna

Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða vegna þess hvernig er almennt skýrt frá því í fjölmiðlum. Hefur mér þótt myndin af átökunum og rótum þeirra óskýr ef ekki allbjöguð. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3951 orð | 7 myndir

Bara grín?

Kvikmynd, byggð á þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, var frumsýnd hérlendis í gær. Áhrif þessara teiknimyndaþátta á vestræna dægurmenningu undanfarin tuttugu ár hafa verið gríðarleg og vinsældirnar virðast síst ætla að dala. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 699 orð

Bíóbiblían í Bókhlöðunni

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Þar sem ég í liðinni viku rölti um opin rými Þjóðarbókhlöðunnar, þess húss hins opinbera sem mér finnst skemmtilegast að heimsækja, varð mér litið á svæðið þar sem ný tímarit og blöð eru á boðstólum. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 648 orð

Bókmenntasagan á hreyfingu

Eftir Heiðu Jóhannsdóttur heida@mbl.is Í vor kom út rit hjá bandaríska háskólaforlaginu University of Nebraska Press sem markar nokkur tímamót í kynningu og miðlun íslenskrar bókmenntasögu út á við. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ísland getur nú orðið státað af auðmönnum sem gefa mörgum erlendum kollegum sínum ekkert eftir hvað efnahag varðar. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 1 mynd

Djass í rokkuðum takti

Dimma 2007. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

Gláparinn Það er ekki beint sól og sæla hjá verkamönnunum í smábænum El...

Gláparinn Það er ekki beint sól og sæla hjá verkamönnunum í smábænum El Ejido í Andalúsíu ekki langt frá ströndinni vinsælu Costa del Sol. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 155 orð | 1 mynd

Gríma

Á meðan fræðimennirnir báru minningu skáldsins á gullstóli stóð rauða liljan hans álengdar dálítið döpur og hnípin umlukin fordómum og þögn í landi ljóssins situr ungur maður við skriftir dökkt hár, liðað nú lítur hann upp tekur rauða lilju úr vasa og... Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1067 orð | 1 mynd

Handagangur í heilbrigðiskerfinu

Hinn umdeildi bandaríski leikstjóri Michael Moore hefur nýverið sent frá sér heimildarmyndina, Sicko (Sjúkur), en þar er bandaríska heilbrigðiskerfið gagnrýnt harðlega. En kímnigáfan sem jafnan fylgir Moore er á sínum stað þótt umfjöllunarefnið sé grafalvarlegt. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 855 orð | 2 myndir

Heimsins besti flagari

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Neil Strauss býr yfir þeim hæfileika að geta fundið sér leið inn í lokuð, leynileg og framandi samfélög eða hópa, unnið sér inn fullkomið traust innan þeirra með því að verða bókstaflega einn af hópnum, síðan skrifað um... Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 1 mynd

Hiti

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is !Mér er sagt að það hafi verið hitabylgja á Íslandi og fólk hafi bókstaflega verið að kvarta undan hitanum og vonast eftir rigningu. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 1 mynd

Hlýrri tónar vandfundnir

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Tónlistarferill kántrísöngvarans Willie Nelsons spannar rúmlega hálfa öld og hefur hann komið víða við á þeim tíma. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 747 orð | 2 myndir

Í faðmi fortíðar... og ekki

Liverpool-sveitin The Coral sendir frá sér nýjan grip nú um mánaðamótin en henni hefur gengið erfiðlega að fylgja eftir samnefndum frumburði sínum frá 2002, sem telst hæglega ein besta plata sem út hefur komið á þessum áratug. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Rithöfundurinn Paul Auster dregst hægt og rólega lengra inn í kvikmyndaheiminn. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð | 1 mynd

Leikvöllur barna og dýra

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Framtíðin tilheyrir Bart Simpson, fortíðin Genji. Fortíðardrengurinn var munsturbarn, fæddur prins, prúðmenni, karlmenni og hetja. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 231 orð | 1 mynd

Lesarinn Ljóð hafa löngum gripið huga minn og sem barn hafði ég mikla...

Lesarinn Ljóð hafa löngum gripið huga minn og sem barn hafði ég mikla ánægju af því að læra ljóð gömlu skáldanna og syngja þau sem lög voru við. Ég geri það enn. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2997 orð | 4 myndir

Manga-leiðin um Japan

Genji monogatari eða Sagan af Genji eftir aðalsfrúna og hirðdömuna Murasaki Shikibu er af mörgum talin fyrsta skáldsagan, en hún var gefin út á elleftu öld í Japan. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1107 orð | 1 mynd

Merkingarleysi íslenskrar hönnunar

Sýningarstjóri: Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir. Stendur 19. maí-28. ágúst. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1722 orð | 1 mynd

Minningar á framandi þýsku um æskuna, stríðið, áhugavert fólk og atburði

Ekki þarf að lesa mikið af bókmenntum innflytjenda til að verða þess vís að munur er á þeim og bókmenntum innfæddra. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2941 orð | 3 myndir

Samband manna og dýra

Mannskepnan hefur frá upphafi leitast við að staðsetja sjálfa sig í heiminum og átta sig á skyldum sínum og viðhorfi til annarra dýrategunda. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com NÝ plata er nú væntanleg frá rapparanum/sálartónlistarmanninum Common. Mun hún kallast Finding Forever og kemur út í enda þessa mánaðar á vegum G.O.O.D. Music/Geffen. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1407 orð | 1 mynd

Tyrkjarán og Spánverjavíg – Hryðjuverk og fjöldamorð?

Tyrkjaránsins er minnst um þessar mundir í Vestmannaeyjum, líkt og fram kom í grein Bryndísar Björgvinsdóttur, meistaranema í þjóðfræði, er birtist í Lesbók Morgunblaðsins þann 21. júlí. Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

Þagnar ljóð

Mild orð fágæt orð skapandi orð valin af kostgæfni að færa þau í efndir ég lagði orðin á minnið tilbúinn á lyklaborðinu og liðkaði fingurna eins og píanóleikarinn fyrir einleikinn en þá helltist hún yfir mig þögnin hún sem alltaf kemst að kjarnanum... Meira
28. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð | 1 mynd

Örlagahundurinn Lúkas

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Heiðar snyrtir sagði eitt sinn að Akureyri væri eini staðurinn á Íslandi þar sem æpt hefði verið "hommi!" á eftir honum á götu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.