Greinar miðvikudaginn 1. ágúst 2007

Fréttir

1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Áfengislög víða brotin eftir reykingabann

Í KJÖLFAR þess að reykingabann tók gildi á veitingastöðum hefur lögreglan orðið þess vör í auknum mæli að fólk taki með sér veigar þær sem veittar eru á öldurhúsum bæjarins út undir bert loft. Þetta er bagalegt því samkvæmt 3. mgr. 19. gr. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Benedikt formaður TR

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað fimm manna stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Í stjórninni eru Benedikt Jóhannesson, formaður, Karl V. Matthíasson, varaformaður, Margrét S. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Bílstólar ekki fyrir langsetur

BARNABÍLSÆTI sem hægt er að smella á grind til að nota sem kerru, eða bera eins og burðarrúm hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bjartur í kvikmynd

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SNORRI Þórisson kvikmyndaframleiðandi, sem leigt hefur kvikmyndaréttinn að Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness, segir að kvikmynd byggð á sögunni um Bjart í Sumarhúsum hafi verið lengi í bígerð. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bylting í MS-rannsóknum

Í ÞESSARI viku birtust þrjár greinar í The New England Journal of Medicine og Nature Genetics sem allar segja vísindamennina sem að þeim standa hafa fundið erfðafræðilegar skýringar á MS-sjúkdómnum. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Dagskrá Síldarævintýrisins

Nú liggur endanlega ljóst fyrir hverjir munu skemmta á Síldarævintýrinu. Fjölmargir skemmtikraftar verða á Siglufirði og boðið er upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Danskir Katalónar stíga dans

FRÁ götum Barcelona á Spáni kom hingað til lands danskur sirkus og skemmti í Perlunni í gærkvöld. Þrír danskir farandlistamenn hittust í borginni katalónsku og stofnuðu Lice de luxe, örsirkus sem ferðast heimshornanna á milli. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Dr. Carol Pazandak

LÁTIN er í Minnesota dr. Carol Pazandak, prófessor við sálfræðideild Háskólans í Minnesota, 84 ára að aldri. Carol var frumkvöðull og ötull talsmaður nemenda- og kennaraskipta milli Háskóla Íslands og Háskólans í Minnesota, sem staðið hafa í 25 ár. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Eiði Smára hrint í jörðina

VEIST var að Eiði Smára Guðjohnsen, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu og leikmanni Barcelona, þar sem hann var á gangi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Eilífðarverkefni að bæta þjónustuna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "ÞAÐ var svolítil upplifun að verða vitni að þessu," segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra um opna hjartaaðgerð sem hann fylgdist með á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í fyrradag. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ein með öllu nema unglingum

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Í GÆR var það gefið út með skýrum hætti að tjaldstæðin við Þórunnarstræti og á Hömrum verði í forgangi fyrir fjölskyldur. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Einn maður hefur aldrei greitt jafn mikinn skatt

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans í Reykjavík, en álagningarskráin var lögð fram í gærmorgun. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ferðamenn fræddir um hraðasektirnar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÚTLENDINGAR sem aka hér á landi verða héðan í frá fræddir betur um löglegan hámarkshraða á vegum og aðrar umferðarreglur en verið hefur. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Forvitnilegt fiðrildi

SVARMFIÐRILDI heimsótti Reyðfirðinga síðastliðinn sunnudag og vakti verðskuldaða athygli þeirra sem það sáu fyrir fegurð og glæsileik. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Framtíð öryggismála verði rædd

FORMAÐUR Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sem einnig er fulltrúi VG í utanríkismálanefnd, hefur sent formanni nefndarinnar bréf þar sem hann fer fram á fund í henni svo fljótt sem auðið er. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð

Friðargæslulið til Darfur

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að senda 26.000 manna friðargæslulið til Darfur-héraðs í Súdan, þar sem rúmlega 200.000 manns hafa fallið í valinn í blóðugum bardögum síðastliðin fjögur ár. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst

RÍKISSTJÓRNIN nýtur enn svipaðs stuðning og hún gerði að nýloknum kosningum eða um 83% ef marka má niðurstöður Þjóðarpúls Gallups. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 25 orð

Fyrirlestur um hreindýr

SKARPHÉÐINN Þórisson mun halda fyrirlestur um lifnaðarhætti íslenskra hreindýra á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum í dag kl. 17. Allir eru velkomnir og er aðgangur... Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Grunnvatn notað til að snúa vélunum í Fljótsdalsstöð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STEFNT er að því að prófun véla í stöðvarhúsinu í Fljótsdalsstöð hefjist um eða upp úr næstu helgi og verður grunnvatn notað til að snúa vélunum, að sögn Sigurðar Arnalds, talsmanns Kárahnjúkavirkjunar. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Hart tekið á ölvunar- og hraðakstri

Stærsta ferðahelgi ársins er framundan. Önundur Páll Ragnarsson kynnti sér aðgerðir stjórnvalda, sem nú taka af festu á umferðarlagabrotum, bæta vegmerkingar og vinna í forvörnum. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hringtorgið fullbúið í september

NÝTT hringtorg sem tengir saman Vesturlandsveg og Þingvallaveg í Mosfellsbæ verður fullbúið í byrjun septembermánaðar næstkomandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð

Klassísk glæpavörn

YFIRVÖLD í Washington-ríki hafa ákveðið að setja upp hátalara við alræmda strætisvagnastoppistöð og spila þar úrval af klassískri tónlist. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Krónan flyst út á Granda

Lágvöruverðsverslun Krónunnar við JL-húsið við Hringbraut var lokað fyrir fullt og allt um helgina og í dag klukkan 11 verður opnuð ný Krónuverslun við Fiskislóð úti á Granda. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Meirihluti þjóðarinnar vill breytingar á kerfinu

MIKILL meirihluti þjóðarinnar er óánægður með kvótakerfið, að því er segir í Þjóðarpúlsi Gallups sem birtist í gær. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mikill áhugi er á auknum samskiptum við Ísland

"HÉR er mikill áhugi á öllum samskiptum við Ísland," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra sem átti í gær fund með Danny Williams, forsætisráðherra Nýfundnalands og Labradors, í St. John's. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Musharraf milli steins og sleggju

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÓHÆTT er að segja að öll spjót standi á Pervez Musharraf, forseta Pakistans og yfirhershöfðingja. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ný fríðindasöfnun hjá Landsbankanum

LANDSBANKINN hefur hleypt af stokkunum nýrri fríðindasöfnun fyrir viðskiptavini bankans. Markmiðið er að auka ávinning viðskiptavina af notkun kreditkorta og umbuna þeim sem best fyrir viðskiptin, segir í frétt frá bankanum. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Óskráðar fornminjar fóru undir vatn

STÓRFELLD minja- og náttúruspjöll hafa orðið á Snæfellsnesi að mati staðkunnugra, vegna stíflu við Hraunsfjarðarvatn sem reist var fyrir Múlavirkjun. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Óvissa um verslunarrekstur Bónuss á Nesinu

EKKI liggur fyrir hvar eða hvort Bónus verður áfram með lágvöruverðsverslun á Seltjarnarnesi eftir 1. febrúar á næsta ári, en þá verður Bónus að fara úr núverandi húsnæði við Suðurströnd vegna íbúðabygginga á Hrólfskálamel. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær niðurstaða fæst

FAÐERNISMÁL Lúðvíks Gizurarsonar hæstaréttarlögmanns hefur enn ekki verið til lykta leitt og bíður hann niðurstöðu Lífsýnasafns Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Pokabjarnarmæðgin hafa það náðugt

NÝLEGA fæddust þrír kóalabjarnarhúnar í dýragarði í Sydney. Á myndinni má sjá einn þeirra ásamt móður sinni, Töru. Kóalabirnir eða pokabirnir lifa rólegu lífi en þeir sofa í um 19 stundir á sólarhring. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

"Það hefur orðið stórfelld eyðilegging á þessu svæði"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Stífla sem er við útfall Hraunsfjarðarvatns í Vatnaá hefur valdið miklum náttúruspjöllum og meðal annars sett fornar seljarústir undir vatn. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Réttað í Kambódíu

KANG Kek Ieu, einnig þekktur sem Duch, var ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu af kambódískum dómstól í gær. Duch var yfirmaður hins alræmda Tuol Sleng fangelsis á valdatíma Rauðu khmeranna á árunum 1975-1979. Talið er að 16. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Rigning og rok í kortunum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Síðustu morgnar í Eystri-Rangá hafa gefið um 70 laxa hver

Rífandi gangur er í laxveiðinni í Eystri-Rangá, sem ólíkt flestum öðrum laxveiðisvæðum heldur sínu ef miðað er við veiðina síðustu tvö sumur. Yfir 500 laxar hafa veiðst síðustu fimm daga. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 13 myndir

Sjö einstaklingar greiða meira en 100 milljónir

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Álagningarskrár skattstjóra á landinu voru lagðar fram í gær en þar eru m.a. tilgreind heildargjöld einstaklinga til hins opinbera. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skipulögð dagskrá á Flúðum

BOÐIÐ verður upp á skipulagða dagskrá á Flúðum um verslunarmannahelgina. Á laugardag veður traktorstorfæra í Litlu-Laxá kl. 14 og grænmetiskynning og markaður verður við Félagsheimilið. Kl. 21 verða þar tónleikar með Magga Eiríks og KK. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 111 orð

Skógareldar á Kanaríeyjum

Miklir skógareldar geisa nú á tveimur eyjum í Kanaríeyjaklasanum, Tenerife og Gran Canaria. Um 11.000 manns hafa verið fluttar á brott vegna eldanna, sem eru þeir stærstu í tíu ár. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Skúta valt á hliðina í Ísafirði

VARÐSKIPSMENN voru kallaðir út á léttbáti við Ísafjörð í gær vegna lítillar skútu sem valt laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Tveir menn voru um borð og sakaði ekki, en voru orðnir kaldir og blautir, að sögn... Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sló fórnarlamb sitt og beit svo margoft

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt þrítugan karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Honum var einnig gert að greiða um 230 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 21 orð

Sólgleraugu skylda í skólum

GRUNNSKÓLI í Sydney hefur nú ákveðið að sólgleraugu skuli vera hluti af skólabúningi barnanna. Sólgleraugun verja augun gegn útfjólubláum geislum... Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sæludagar í Vatnaskógi 2007

Í VATNASKÓGI verður fjölbreytt dagskrá á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Við vatnið munu bátar af ýmsum gerðum standa öllum til boða og þar fer vatnasportið fram. Kassabílar eru á staðnum ásamt hoppkastala og leiktækjum. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Valt heila veltu í Skaftártungu

TVEIR erlendir ferðamenn sluppu með skrekkinn þegar jeppabifreið sem þeir voru í valt heila veltu í Skaftártungu í Skaftárhreppi síðdegis í gær. Skv. Meira
1. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð

Vopna bandamenn sína í Mið-Austurlöndum

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt í gær til Mið-Austurlanda ásamt Robert Gates varnarmálaráðherra. Bandaríkjamenn vilja með heimsókninni fullvissa bandamenn sína á svæðinu um vilja sinn til þess að ró komist þar á. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Þórsarar tilbúnir til samninga

FÉLAGSFUNDUR íþróttafélagsins Þórs ákvað á mánudagskvöldið að veita samninganefnd félagsins fullt og óskorað umboð til þess að ganga til samninga við Akureyrarbæ um uppbyggingu á íþróttaaðstöðu á Þórssvæðinu. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þursaflokkurinn og CAPUT í Laugardalshöll

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is STÓRTÓNLEIKAR verða haldnir í Laugardalshöll í febrúar nk. þegar Hinn íslenski þursaflokkur og CAPUT-hópurinn leiða saman hesta sína. Meira
1. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Æ fleiri brjóta af sér í umferðinni

SEKTIR við umferðarlagabrotum hafa verið stórhækkaðar og viðurlög hert. Samfara þessu hefur umferðarlagabrotum fjölgað hér á landi það sem af er árinu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2007 | Leiðarar | 393 orð

Brýnt verkefni

Það var mikilvæg ákvörðun, sem tekin var fyrir tveimur árum, þegar Árni Magnússon gegndi embætti félagsmálaráðherra, að verja samtals einum og hálfum milljarði króna til verkefna í þágu geðfatlaðra og þá ekki sízt í búsetumálum þeirra. Meira
1. ágúst 2007 | Leiðarar | 368 orð

Skyldur alþjóðasamfélagsins gagnvart almenningi í Írak

Þriðjungur þarf neyðaraðstoð" var fyrirsögn fréttar um ástandið í Írak í Morgunblaðinu í gær. Þegar þriðjungur þjóðar þarf neyðaraðstoð liggur í augum uppi að allar helstu stoðir samfélagsgerðarinnar hafa fallið. Meira
1. ágúst 2007 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Vaxandi óánægja

Óánægja með kvótakerfið er vaxandi skv. nýrri skoðanakönnun Gallup. Um 72% þjóðarinnar eru óánægð með kerfið en einungis 15% lýsa ánægju með það. Hinum óánægðu hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Hvað veldur? Meira

Menning

1. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Allen fær 1,5 milljón evra

TÖKUR standa nú yfir á næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Woody Allen í katalónsku borginni Barcelona og þykir Allen hafa fengið fullhöfðinglegar móttökur þar í borg. Borgarstjórnin veitti verkefni Allen milljón evrur í styrk. Meira
1. ágúst 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Anna Sigga syngur með Marteini

MARTEINN H. Friðriksson hefur fengið söngkonuna Önnu Siggu til liðs við sig á Hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á morgun og flytja þau tvö orgelverk og fimm sönglög. Tónleikarnir hefjast með "Toccata Jubiloso" eftir Tryggva M. Meira
1. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 590 orð | 1 mynd

Antonioni látinn

ÞAÐ ER skammt stórra högga á milli í kvikmyndaheiminum. Eitt af stórmennum kvikmyndasögunnar, Ingmar Bergman, lést í fyrradag og tæpum sólarhring síðar lést annar og ekki minni spámaður, Ítalinn Michaelangelo Antonioni. Meira
1. ágúst 2007 | Myndlist | 644 orð | 1 mynd

Áhersla á samtímamyndlist

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Gallerí Ágúst, nýtt faglegt myndlistagallerí í miðbæ Reykjavíkur, verður opnað 11. ágúst næstkomandi. Meira
1. ágúst 2007 | Bókmenntir | 205 orð | 1 mynd

Engar venjulegar kindur

Three Bags Full eftir Leonie Swann. Doubleday gefur út. 352 bls. innb. Meira
1. ágúst 2007 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Fjórði tenórinn

Sverrir Norland sverrirn@mbl.is MIÐASALA á tónleika hins ítalska Andrea Bocelli í Egilshöll hefst í dag á midi.is. Egilshöllin verður fjórskipt á tónleikunum; miðar á A-svæði eru dýrastir og kosta 22. Meira
1. ágúst 2007 | Bókmenntir | 463 orð | 2 myndir

Gal(g)opinn Günter

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
1. ágúst 2007 | Tónlist | 1076 orð | 2 myndir

Hann var góður söngvari

ÞAÐ stafar ljóma af plötu sem til var á heimili foreldra minna – plötu í hvítu umslagi með svörtu prenti. Meira
1. ágúst 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Hvað er svona merkilegt við það...

DAGNÝ Guðmundsdóttir opnar á morgun kl. 17 myndlistarsýninguna Maður með mönnum II í START ART á Laugavegi 12b. Sýningin er systursýning Maður með mönnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og sýnir Dagný ljósmyndir og púða með stæltum karlmönnum sem takast... Meira
1. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Hvar er kvikmyndaklassíkin?

Um hverja helgi tékka ég til öryggis á bíómyndum helgarinnar á sjónvarpsstöðvunum. Það verður að segjast eins og er að þrátt fyrir þessa staðföstu bjartsýni verða vonbrigðin iðulega söm. Meira
1. ágúst 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Lionel Essrog spæjar á íslensku

ÚT er komin hjá Bjarti bókin Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Eiríkur Örn Norðdahl þýddi bókina sem gefin er út í Neon-bókaflokknum. Meira
1. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 89 orð

Með nýjum mönnum koma nýjar áherslur

* Skemmtistaðurinn Café Oliver verður um næstu helgi undir stjórn nýs eiganda, Ragnars Ólafs Magnússonar. Meira
1. ágúst 2007 | Bókmenntir | 62 orð

Metsölulistar

New York Times 1.A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 2.The Quickie – James Patterson 3.High Noon – Nora Roberts 4.The Tin Roof Blowdown – James Lee Burke 5.Lean Mean Thirteen – Janet Evanovich 6. Meira
1. ágúst 2007 | Myndlist | 241 orð | 1 mynd

Mótmæla myndatökureglum

BORGARSTJÓRN New York íhugar nú að setja reglur um það að leyfi þurfi fyrir því að ljósmynda eða kvikmynda á götum borgarinnar. Meira
1. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Nancy Drew á bíótjaldið

EF hillur bókasafna og -búða voru skoðaðar fyrir fáeinum áratugum síðan mátti sjá, mitt á milli Frank og Jóa og annarra slyngra ungspæjara af karlkyni, bækur um Nancy nokkra Drew, unga stúlku sem lét sko ekki strákana eina um allt fjörið og leysti... Meira
1. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Ógnarpláneta Robert Rodriguez frumsýnd

EVRÓPSKIR aðdáendur kumpánanna Robert Rodriguez og Quentin Tarantino hafa verið duglegir að kvarta yfir því að sökum þess að Bandaríkjamenn hafi ekki fattað Grindhouse fái þeir ekki tækifæri til þess, en Grindhouse var tveggja mynda bálkur þeirra félaga... Meira
1. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð

Pornopop kemur aftur saman í Reykjavík

* Hljómsveitin Pornopop hyggur á endurkomu með þrennum tónleikum í Reykjavík; á morgun á Babalú, fimmtudag í Kaffi Hljómalind og föstudag á Organ ásamt Esju og The Way Down. Tilefnið er endurútgáfa plötunnar... Meira
1. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 204 orð | 2 myndir

Sjálfstætt fólk í bígerð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafði sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Ingmar Bergman skrifað handrit að kvikmynd sem byggt er á Sjálfstæðu fólki , bók Halldórs Laxness. Meira
1. ágúst 2007 | Tónlist | 233 orð | 2 myndir

Styrktartónleikar í Dómkirkjunni

Sverrir Norland sverrirn@mbl.is Í KVÖLD fara fram styrktartónleikar í þágu forvarnarstarfs gegn fíkniefnum og meðferðarúrræða fyrir þá sem hafa leiðst út í fíkniefnaneyslu. Meira
1. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Tom Waits í Íslensku óperunni í lok ágúst

* Heyrst hefur að þessa dagana séu í undirbúningi heljarinnar Tom Waits "tribute"-tónleikar sem reiknað er með að halda í Íslensku óperunni í lok ágúst. Meira
1. ágúst 2007 | Tónlist | 525 orð | 1 mynd

Þursarnir snúa aftur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EIN besta hljómsveit íslenskrar popp- og rokksögu, Hinn íslenski Þursaflokkur, undirbýr nú endurkomu sína. Meira

Umræðan

1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Að fylgja samtíðinni

Sölmundur Karl Pálsson vill að Íslendingar taki þátt í friðarviðræðum fyrir botni Miðjarðarhafs: "Ísland hefur undantekningalítið verið þiggjandi í alþjóðasamstarfi, það verður að breytast viljum við gera okkur gildandi í alþjóðlegum stjórnmálum." Meira
1. ágúst 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Atli Fannar Bjarkason | 31. júlí Ég borga 24 þúsund kall Ég skulda...

Atli Fannar Bjarkason | 31. júlí Ég borga 24 þúsund kall Ég skulda skattinum rúman 24 þúsund kall. (...) Pælí köllum eins og Hreiðari Má Sigurðssyni hjá Kaupþingi. Hann borgar 400.165.920 krónur í opinber gjöld. Það er ógeðslega mikið af peningum. Meira
1. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 417 orð

Flengingar

Frá Sigurði Oddssyni: "GUÐMUNDUR Gunnarsson skrifar í Mbl. 27/7 að ég haldi mig vera að flengja verkalýðshreyfinguna. Ekki var meiningin að flengja einn eða neinn með þessum skrifum mínum, þó svo verkalýðsforinginn hafi tekið það þannig til sín." Meira
1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Gefum miðborginni góða hugmynd

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar um skipulagsmálin í miðborginni: "Hugmyndaleit vegna þessa verkefnis er algjört lykilatriði, enda er um að ræða uppbyggingu sem öllum íbúum er annt um og margir hafa sterkar skoðanir á." Meira
1. ágúst 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 31. júlí Hátt áfengisverð hefur áhrif á lýðheilsu Í...

Gestur Guðjónsson | 31. júlí Hátt áfengisverð hefur áhrif á lýðheilsu Í Noregi og Svíþjóð er farin sama leið og hér á Fróni, aðgengi að áfengi er takmarkað og verðið er hátt. Því er ekki til að dreifa í Danmörku. Meira
1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Snúum okkur að upprunanum í skógræktinni segir Vigdís Ágústsdóttir: "Hekluskógar eru fallegt dæmi og mín von. Þar er horfið til upprunans og birki og víði sáð og plantað í sandinn." Meira
1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Lyf eru of dýr á Íslandi

Framkvæmdastjóri Lyfju hefur vondan málstað að verja, segir Aðalsteinn Arnarson: "Algengur skammtur af lyfi gegn sveppasýkingum kostar tæplega 30 þúsund íslenskar krónur. Sambærilegt lyf kostar 1.575 íslenskar krónur í sænska Apótekinu." Meira
1. ágúst 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir | 31. júlí Hvað hefur orðið um þjóðarkökuna? Það...

María Kristjánsdóttir | 31. júlí Hvað hefur orðið um þjóðarkökuna? Meira
1. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 345 orð

Ófært í þjóðgarðinn og að Dettifossi

Frá Sigurjóni Benediktssyni: "ÞAÐ er rétt að óska aðstandendum Vatnajökulsþjóðgarðs til hamingju með góðan árangur í því að hamla aðgengi að Dettifossi. Allar leiðir að fossinum og þar með þjóðgarðinum eru ófærar að kalla." Meira
1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Skaðsemi togveiða

Togveiðarfæri eyðileggja gróður og drepa öll smádýr segir Hafsteinn Sigurbjörnsson: "Veiðarfærin þyrla upp miklu magni af leir og leðju á leið sinni yfir botninn sem sest í tálkn fiskanna, stórskaðar þá og jafnvel drepur fjölda þeirra." Meira
1. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 411 orð

Um Sinfóníuhljómsveit Íslands

Frá Birni Jónssyni: "ÉG get alveg hugsað mér að sitja í tónleikasal með heimsins flottustu hljómtæki og úrval af bestu tónlistarupptökum heims." Meira
1. ágúst 2007 | Velvakandi | 396 orð | 1 mynd

velvakandi

Enski boltinn JÆJA, nú fer sá enski að rúlla og nú er hann kominn á fornar slóðir eða á Sýn. Meira
1. ágúst 2007 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Þarf að bíða í heilt ár eftir 10 mínútna aðgerð?

Jóhannes Kári Kristinsson skrifar um augasteinsaðgerðir og biðlista: "Dr. Jóhannes Kári Kristinsson augnlæknir spyr hvort nú sé ekki vilji fyrir hendi til að útrýma biðlistum í augasteinsaðgerðir – á aðeins einu ári." Meira
1. ágúst 2007 | Blogg | 400 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 31. júlí Veit ekki vandinn að lausnin er löngu...

Þorleifur Ágústsson | 31. júlí Veit ekki vandinn að lausnin er löngu fundin? Mér finnst áhugavert að búa á litlum stað fyrir vestan. Ekki vegna þess að stutt er í allar áttir. Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Axel Svan Kortsson

Axel Svan Kortsson fæddist á Garðskaga í Garði 7. desember 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Gísladóttir, húsmóðir frá Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, f. 14. okt. 1884, d. 21. jan. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2007 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Brynhildur Þorsteinsdóttir

Brynhildur Þorsteinsdóttir fæddist á Jafnaskarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 21. apríl 1944. Hún varð bráðkvödd á Arnarstapa aðfaranótt föstudagsins 20. júlí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2007 | Minningargreinar | 3716 orð | 1 mynd

Jónas Jónsson

Jónas Jónsson fæddist í Yztafelli í Köldukinn 9. mars 1930. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 24. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Lilja Anna Karólína Schopka

Lilja Anna Karólína Schopka fæddist í Reykjavík 29. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 21. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Júlíusar Schopka stórkaupmanns og aðalræðismanns og Lilju Sveinbjörnsdóttur Schopka. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Stella Guðmundsdóttir

Stella Guðmundsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 27. maí 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Pálmason, vitavörður á Straumnesvita og bóndi, f. í Rekavík 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 303 orð

Mjög fáir á sjó og fiskvinnslan í fríi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SJÓSÓKN er nú með minnsta móti. Í gær voru innan við 200 skip og bátar á sjó. Ákveðinn fjöldi stærri skipa, togarar og uppsjávarveiðiskip, er alltaf á sjó, 50 til 60 skip. Meira
1. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 254 orð | 1 mynd

Þeir hugsa vel um skipin

Stykkishólmur | "Það hefur verið mjög mikið að gera hjá okkur í sumar við viðhald á skipum," segir Sævar Harðarson, framkvæmdastjóri Skipavíkur. Meira

Viðskipti

1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 148 orð

2,8 milljarða hagnaður Teymis

TEYMI hf. skilaði nærri 2,8 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum þessa árs og hagnaður annars ársfjórðungs nam 1,1 milljarði. Rekstri Teymis, sem stofnað var í nóvember sl. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Aðalskoðun seld ásamt dótturfélagi

RAGNAR Þórir Guðgeirsson hefur ásamt fleiri fjárfestum keypt Aðalskoðun hf. Seljendur eru rúmlega 20 núverandi og fyrrverandi starfsmenn Aðalskoðunar, en félagið, sem stofnað var árið 1994, sér um skoðun á bifreiðum. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Afkoma Össurar umfram spár

ÖSSUR hf. hagnaðist um 1,5 milljónir dala eftir skatta, jafnvirði rúmlega 94 milljóna króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, sem er yfir væntingum greinenda. Hagnaður fyrir sama tímabil í fyrra nam 2,1 milljónum dala. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Eigendur B&L selja eftir 53 ár

DÓTTURFÉLAG Sunds ehf. hefur keypt allt hlutafé Bifreiða og landbúnaðarvéla ehf. (B&L). Kaupverðið er ekki gefið upp en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er það talið geta verið á bilinu 2,5-3 milljarðar króna. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman

HAGNAÐUR Glitnis nam 16.529 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 20.112 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Á öðrum ársfjórðungi nam hagnaður Glitnis 9.521 milljón króna samanborið við 11. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Herferð Kaupþings fær aðra tilnefningu

AUGLÝSINGAHERFERÐ Kaupþings með breska grínleikaranum John Cleese hefur verið tilnefnd til verðlauna á alþjóðlegu Cresta- auglýsingahátíðinni. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Hækkanir á markaði

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,46% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 8.631,01 stig við lokun markaða. Føroya bankinn hækkaði um 2,82%, Eimskip um 2,64% og Bakkavör um 2,57%. Eik banki var eina félagið sem lækkaði, 0,14%. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Minna aðgengi að ódýru lánsfé

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Minnkandi vöruskiptahalli

HALLI á vöruskiptum við útlönd nam tæpum 10 milljörðum króna í júní síðastliðnum, samanborið við 13,5 milljarða króna í sama mánuði í fyrra. Í júní í ár voru fluttar út vörur fyrir rúma 20 milljarða en innflutningur nam um 30 milljörðum króna. Meira
1. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Murdoch eignast Wall Street Journal

BANCROFT-fjölskyldan samþykkti í gær að taka 5 milljarða dollara tilboði fjölmiðlafyrirtækisins News Corp ., sem Rupert Murdoch á að stærstum hluta, í Dow Jones & Co., móðurfélag Wall Street Journal . Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2007 | Daglegt líf | 219 orð

Á Kollabúðum og í Skógum

Fyrir rúmum hálfum mánuði voru Lellurnar á ferð um Vestfirði og buðu mönnum sínum að vera með. Sumar gistu í Bjarkarlundi og var boðið í Kollabúðir, sumarbústað Arnbjargar Björgvinsdóttur og Jóhanns Bergþórssonar. Meira
1. ágúst 2007 | Daglegt líf | 246 orð | 2 myndir

Gerðu uppskriftirnar hollari!

Það er algjör óþarfi að neita sér um að láta góðan bita bráðna á tungunni. Það skiptir hins vegar máli hvað er í blessuðum bitanum. Unnur H. Jóhannsdóttir leitaði að hollara hráefni í syndsamlega góðu uppskriftirnar. Meira
1. ágúst 2007 | Daglegt líf | 601 orð | 3 myndir

Létu drauminn rætast

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
1. ágúst 2007 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Prentarar heilsuspillandi

PRENTARINN á vinnustaðnum kann að valda lungnaskaða ekki síður en reykagnir frá sígarettu. Er þetta niðurstaða rannsóknar sem unnin var við Queensland University of Technology í Ástralíu og greint var frá á vefmiðli BBC . Meira
1. ágúst 2007 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

"Örvhenta genið" fundið

FYRSTA genið sem virðist auka líkurnar á því að fólk verði örvhent hefur nú fundist og nefnist það LRRTM1. Rannsóknarteymi frá Háskólanum í Oxford fann genið. Teymið heldur því fram að genið auki líkur á sálrænum sjúkdómum eins og geðklofa. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nickell vann. Norður &spade;7 &heart;ÁK62 ⋄ÁD1063 &klubs;ÁG4 Vestur Austur &spade;8 &spade;KD963 &heart;D1098 &heart;G754 ⋄8752 ⋄KG4 &klubs;10873 &klubs;2 Suður &spade;ÁG10542 &heart;3 ⋄9 &klubs;KD965 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. ágúst 2007 | Í dag | 353 orð | 1 mynd

Draugar á sundunum

Jónas Fr. Þorsteinsson fæddist í Höfnum á Reykjanesi 1965. Hann lauk sveinsprófi í málaraiðn frá IR, sérmenntun í forvörslu gamalla húsa í Danmörku og lagði stund á nám í heimspeki við Háskólann í Ottawa. Meira
1. ágúst 2007 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Hjónin María Einarsdóttir og Sölvi Ragnar Sigurðsson eiga...

Gullbrúðkaup | Hjónin María Einarsdóttir og Sölvi Ragnar Sigurðsson eiga 50 ára brúðkaupsafmæli laugardaginn 4. ágúst nk. Af því tilefni taka þau á móti gestum í sal Þjóðdansafélags Reykjavíkur, Álfabakka 14, föstudaginn 3. ágúst frá kl. 17-20. Meira
1. ágúst 2007 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Jemensk stúlka klæðir sig upp

JEMENSK stúlka sýnir hefðbundinn búning á tískusýningu í hinni fornu höfuðborg Jemens, Sanaa, en borgin sú þykir ein mesta perla Mið-Austurlanda og er talin hafa verið í byggð í ein 2.500 ár. Borgin er í rúmlega 2.000 metra hæð, umlukin... Meira
1. ágúst 2007 | Viðhorf | 873 orð | 1 mynd

Mikil ölvun

Þessar búðir myndu ennfremur hafa forvarnagildi, því þær yrðu einskonar darvinsk skilvinda sem myndi greina þá einstaklinga, sem hafa erfðabundna tilhneigingu til ofneyslu áfengis, frá hinum. Meira
1. ágúst 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk.. 8, 17. Meira
1. ágúst 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Silfurbrúðkaup | Hinn 1. ágúst 1982 gengu þau Torfi G. Jónsson og...

Silfurbrúðkaup | Hinn 1. ágúst 1982 gengu þau Torfi G. Jónsson og Bjarney E. Sigvaldadóttir í hjónaband og nú eru liðin 25 ár og viljum við óska þeim innilega til hamingju með silfurbrúðkaupið. Meira
1. ágúst 2007 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á hollenska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Hilversum. Annar sigurvegara mótsins, Daniel Stellwagen (2600), hafði svart gegn Ivan Sokolov (2655). 46... Bxf2! Svartur nær jafntefli með þessari snyrtilegu fórn. 47. Hxe4 Dxg3+ 48. Meira
1. ágúst 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenskur nemi í Oxford hefur vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu í róðri. Hvað heitir hún? 2 Skátar um allan heim endurnýja skátaheit sín í dag. Hver er skátahöfðingi Íslands? 3 Svokallað Homers-heilkenni hefur verið eignað íslenskum sálfræðingi. Meira
1. ágúst 2007 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er þjakaður af samviskubiti þessa dagana. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2007 | Íþróttir | 449 orð

1. deild karla ÍBV – Fjarðabyggð 0:0 Rautt spjald: Augustien...

1. deild karla ÍBV – Fjarðabyggð 0:0 Rautt spjald: Augustien Nsumba, ÍBV. Þór – Reynir S 1:1 Ármann Pétur Ævarsson - Hafsteinn Þór Friðriksson. Fjölnir – Stjarnan 4:4 Pétur Georg Markan 35., 77., Tómas Leifsson 61. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Atli Viðar bjargaði stigi

ÁTTA mörk voru skoruð í bráðfjörugum jafnteflisleik Fjölnis og Stjörnunnar í gær, þegar 14. umferð fyrstu deildar karla hófst með fjórum leikjum. ÍBV og Fjarðabyggð, sem eru í 4. og 5. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 186 orð

Biðstaða í máli Ólafs Más

MÓTSSTJÓRN Íslandsmótsins í höggleik í golfi sem lauk sl. sunnudag kom saman í gærkvöldi til þess að fara yfir frávísun Ólafs Más Sigurðssonar úr GR. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Birgir Leifur keppir á Evrópumótaröðinni í Moskvu

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG verður á meðal keppenda á Opna rússneska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 216 orð

Eiður Smári er enn orðaður við West Ham

EIÐUR Smári Guðjohnsen glímir enn við meiðsli á hné og mun ekki fara með Barcelona-liðinu í keppnisferðalag til Asíu á morgun. Meiðslin hafa fylgt Eiði Smára frá lokum síðasta keppnistímabils, og hann hefur þegar misst af sex daga keppnisferðalagi til Skotlands. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Forráðamönnum Herthu Berlín líst vel á Hólmar Örn

HÓLMAR Örn Eyjólfsson knattspyrnumaður úr HK er staddur þessa dagana hjá þýska liðinu Herthu í Berlín og eru forráðamenn liðsins að skoða hinn 17 ára gamla varnarmann. Frá þessu er greint á fotbolti.net. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

FH-ingar hafa kallað Ólaf Pál Snorrason til liðs við félagið á ný, en hann hefur verið í láni hjá Fjölni í sumar og staðið sig mjög vel þar þrátt fyrir að hafa misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Geir Þorsteinsson , formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið skipaður í skipulagsnefnd á vegum FIFA fyrir heimsmeistarakeppni U20 landsliða karla sem fram fer í Egyptalandi eftir tvö ár. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 180 orð

Guðlaugur á samning hjá AGF í Árósum

GUÐLAUGUR Victor Pálsson, ungur knattspyrnumaður úr Fylki, gekk nýverið til liðs við danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum í Danmörku. Guðlaugur Victor er 16 ára og mun leika með liði AGF sem er skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 124 orð

Gunnar skoraði gegn Real Madrid

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson lét að sér kveða í æfingaleik í gær með þýska liðinu Hannover sem tók á móti spænska meistaraliðinu Real Madrid í Þýskalandi. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Ikovlev kemur ekki til Keflavíkur – Watson verður áfram

ÚKRAÍNSKI körfuknattleiksmaðurinn Denis Ikovlev mun ekki leika með úrvalsdeildarliðið Keflavíkur á næstu leiktíð en hann hafði gert samning við félagið. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Mál Tevez til æðsta dómstigs í Englandi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka mál Argentínumannsins Carlos Tevez fyrir hjá hæstarétti í Bretlandi miðvikudaginn 22. ágúst, níu dögum áður en leikmannamarkaðinum verður loka, en 1. september verður honum lokað. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 731 orð | 1 mynd

"Ég er á síðustu dropum þolinmæðinnar"

LANDSLIÐSMAÐURINN Einar Hólmgeirsson er enn ekki orðinn góður í bakinu eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss seinni hluta mars. Hann hefur ekkert æft með liði Flensburg en vonast til að fá grænt ljós til þess þegar líður á vikuna. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

"Þurfum að spila vel til að vinna þá"

FH-INGAR taka í kvöld á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu, en liðin eigast við á Kaplakrikavelli kl. 19. Meira
1. ágúst 2007 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Æft af kappi fyrir fjóra leiki á EM

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla hóf æfingar á ný í fyrradag en liðið leikur fjóra leiki á EM síðar í mánuðinum, við Finna úti, Georgíu hér heima, Lúxemborg úti og Austurríki hér heima. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.