Greinar miðvikudaginn 15. ágúst 2007

Fréttir

15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

18 milljón leikföng innkölluð

LEIKFANGAFRAMLEIÐANDINN Mattel hefur innkallað yfir 18 milljónir leikfanga sökum þess að litlir seglar í þeim losna auðveldlega. Komi það fyrir að börn gleypi seglana geta þeir fest saman og valdið skemmdum í meltingarvegi. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ber að endurgreiða fé

Chicago. AP. | Fjölmiðlakóngurinn Conrad Black var fyrr í sumar sakfelldur fyrir fjársvik, en hann, ásamt nokkrum samstarfsmönnum sínum, var talinn hafa komið höndum yfir fé, sem tilheyrði fyrirtæki hans, með vafasömum viðskiptagjörningum. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Biðstaða við neðri Þjórsá

ENN er biðstaða í skipulagsmálum Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna áætlana Landsvirkjunar um Holta- og Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Fjögur sveitarfélög þurfa að breyta skipulagi sínu til að virkjunin geti orðið að veruleika. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Brekkuskóli verði móðurskóli í mannréttindum

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SAMEIGINLEGUR starfsdagur kennara í grunnskólum Akureyrar var haldinn í gær. Kennsla í mannréttindum og lýðræði var aðalumfjöllunarefnið dagsins en samtals tóku um 400 kennarar þátt í starfsdeginum. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Byrgismál tafist

RANNSÓKN Byrgismálsins hefur tafist af ýmsum ástæðum að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, sýslumanns á Selfossi. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 438 orð

Endurvigtun í höndum starfsmanna útgerða

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ eru örfá tilfelli þar sem hafnarvigtarmenn eru einnig í vinnu hjá útgerð eða fiskvinnslu á sama stað. Það eru vissulega óheppileg tengsl. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Enn engin merki um lækkanir

ENN sjást engin merki frekari lækkunar á hótel- og veitingahúsalið vístölu neysluverðs sem var einn þeirra liða sem lækkun á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. náði til. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Exista og Kaupþing í rannsókn

NORSKA fjármálaeftirlitið rannsakar nú hvort Exista og Kaupþing hafi í sameiningu reynt að komast hjá lögum um takmarkaðan eignarhlut í fjármálafyrirtækjum. Félögin eiga nú samanlagt um 26% hlut í norska tryggingafélaginu Storebrand. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Foreldrar hafi val

"ÞAÐ sem skiptir mestu máli er að foreldrum einhverfra barna sé boðið upp á val fyrir börnin sín," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra en í grein Morgunblaðsins á sunnudaginn kom fram að innlendir sem erlendir sérfræðingar... Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Framhaldsskóladeild opnuð á Patreksfirði

Patreksfjörður | Um 70 manns voru við formlega opnun framhaldsskóladeildar á Patreksfirði á miðvikudag. Deildin er undir stjórn Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fundur um Kársnesið

ÍBÚASAMTÖKIN Betri byggð á Kársnesi halda opinn fund um skipulagsmál Kársnessins í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. ágúst. Fundurinn fer fram í Salnum og hefst kl. 20. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Gengið um Garðstíg næsta sunnudag

Reykjanes | Boðið er til menningar- og sögutengdrar gönguferð sunnudaginn 19. ágúst kl. 11 í boði Sveitarfélagsins Garðs í samvinnu við sjf menningarmiðlun og FERLIR. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð

Glæsileg efnisskrá hjá Sinfóníuhljómsveitinni

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands mun í ágústmánuði hefja sitt 15. starfsár. Á Akureyrarvöku hinn 25. ágúst verður óperan La Traviata flutt í samvinnu við Óperu Skagafjarðar í íþróttahúsinu við Glerárskóla. Sýningin hefst kl. 16. Sunnudaginn 9. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Greinir ekki á um ratsjáreftirlit

Í FRÉTT á miðopnu Morgunblaðsins í gær um heræfinguna Norðurvíking 2007 var gefið í skyn í millifyrirsögn að Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sé þeirrar skoðunar að allt ratsjáreftirlit á Íslandi skuli heyra undir Flugstoðir eða vaktstöðina... Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Guðrún Hadda handverksmaður ársins 2007

Á HÁTÍÐINNI Uppskera og handverk 2007 sem haldin var um síðustu helgi við Hrafnagilsskóla var Guðrún Hadda Bjarnadóttir valinn Handverksmaður ársins 2007. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hernaðaræfingum mótmælt

SAMTÖK hernaðarandstæðinga stóðu í gær fyrir mótmælum gegn yfirstandandi hernaðaræfingum á Íslandi. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Indverjar fagna sextíu ára sjálfstæði

SEXTÍU ár eru í dag liðin frá því að Indland öðlaðist sjálfstæði frá Bretum, en í gær fögnuðu Pakistanar sambærilegum áfanga. Myndin að ofan er frá Chennai í Indlandi og sýnir listaverk sem sýnir margar þekktustu sjálfstæðishetjur Indverja. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 109 orð

Í leit að blóraböggli

TEXASBÚI nokkur hefur ákært blómasala fyrir að hafa eyðilegt hjónaband sitt og krefst milljón dala í bætur. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Íslendingar hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni

Fólk á öllum aldri í íþróttafötum sést nú á hlaupum daginn út og inn. Reykjavíkurmaraþonið nálgast og því ekki seinna vænna að byrja upphitun. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Sigurðsson

JÓN Ásgeir Sigurðsson dagskrárgerðarmaður á RÚV lést á heimili sínu aðfaranótt 14. ágúst sl. á 65. aldursári. Jón Ásgeir greindist með briskrabbamein í maí sl. og varð það banamein hans. Jón Ásgeir var fæddur í Reykjavík 13. september 1942. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Klámsíða vísar á Barnaland

ERLEND klámsíða sem birtir einkum myndir af ungum drengjum hefur vísað notendum sínum á myndir sem vistaðar eru á vefnum barnaland.is. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð

Kvikur smyglvarningur

DÝRAGARÐURINN í Kaíró á við húsnæðisvandamál að stríða í kjölfar þess að tollverðir standa nú í auknum mæli ferðamenn að dýrasmygli. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

LEIÐRÉTT

Innan við hundrað ungmenni RANGAR tölur lágu til grundvallar frétt Morgunblaðsins hinn 7. ágúst sl. um Vinnuskóla Reykjavíkur. Sagt var að um þrjú hundruð unglingar búsettir erlendis hefðu starfað hjá Vinnuskólanum þetta sumarið. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Lystisnekkjur nýr valkostur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BANDARÍSKIR kaupsýslumenn hafa áhuga á að hafa lystisnekkju staðsetta í Reykjavík næsta sumar og bjóða þaðan upp á ferðamöguleika á sjó fyrir vel efnaða ferðamenn. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Maraþon í framþróun

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÁRIÐ 1984 var Reykjavíkurmaraþon hlaupið í fyrsta sinn og var þá með stærstu íþróttaviðburðum á landinu. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Meiri aðsókn í þjóðgarðinn í Skaftafelli en nokkru sinni

MIKIL aðsókn hefur verið að þjóðgarðinum í Skaftafelli í sumar, mun meiri en áður. Sem fyrr eru það Íslendingar sem eru fjölmennastir, þá koma Þjóðverjar og þriðji fjölmennasti hópurinn eru Hollendingar sem nú hafa tekið 3.sætið af Englendingum. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 127 orð

Minnst 175 manns lágu í valnum í Írak

Bagdad. AFP, AP. | Að minnsta kosti 175 manns biðu bana og um 200 særðust þegar fjórir bílar hlaðnir sprengiefnum voru sprengdir í loft upp í árásum sem beindust að fornum trúflokki, Yazidi, í norðvesturhluta Íraks. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mörg þúsund mávar skotnir

STARFSMENN meindýravarna hafa unnið að því í sumar að fækka mávum í Reykjavík og hafa skotið þá í þúsundatali, enda hefur ítrekað verið kvartað undan ónæði sem hlýst af þeim. Mávadrápin munu halda áfram þar til í haust þegar sílamávurinn flýgur á brott. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Netanyahu kosinn leiðtogi

BENJAMIN Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, var kjörinn leiðtogi Likud-flokksins í gær, samkvæmt fyrstu tölum í gærkvöldi. Netanyahu fékk 75% atkvæðanna og Moshe Feiglin, hægriöfgamaður úr röðum landtökumanna, fékk 20%. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Netheimar þjónusta Bolungarvíkurbæ

Bolungarvík | Bolungarvíkurkaupstaður og Netheimar ehf. hafa undirritað þriðjudaginn þjónustusamning á sviði tölvu- og upplýsingamála sveitarfélagsins. Skrifað var undir samninginn í húsnæði Netheima Aðalstræti 20 á Ísafirði. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 2690 orð | 6 myndir

Ófullnægjandi undirbúningur

Greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju rekur ástæður þess að kostnaður hefur farið fram úr áætlun Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ófært inn á Þórsmörk?

Fljótshlíð | Nú hefur Markarfljótið tekið upp á því að brjóta sér leið gegnum núverandi veg inn á Þórsmörk við svonefnda Lága. Þarna liggur vegurinn um svonefnt Langanes og liggur niður á aurinn við svonefnda Lága, svo hefur bílvegurinn alltaf gert. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

"Laxar vaða upp ána, laxar af öllum stærðum"

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "ÞAÐ er mok hér í Selá," sagði Gísli Ásgeirsson í gær en hann er við leiðsögn í Selá í Vopnafirði. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Rafhlöður hitna

NOKIA hefur tilkynnt að hugsanlegur galli sé í hluta af þeim BL-5C-rafhlöðum sem eru í farsímum frá fyrirtækinu. Framleiðsla þeirra stóð yfir frá desember 2005 til nóvember 2006. Einkennin lýsa sér þannig að rafhlaðan ofhitnar þegar síminn er í hleðslu. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð

Refsað fyrir hugsanaglæpi

Í LOS Angeles hefur maður, sem var að sniglast í kringum barnaheimili, vopnaður myndavél, verið handtekinn. Maðurinn hefur haldið úti opinskárri bloggsíðu sem nýlega var lokað þar sem hann fjallaði um hneigðir sínar til ungra barna. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sigla af landi brott

SÍFELLT fjölgar þeim ferðamönnum sem koma hingað til lands með skemmtiferðaskipum. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sigurður Haukur Guðjónsson

Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrverandi sóknarprestur Langholtsprestakalls, lést 13. ágúst s.l. á Landspítalanum á 80. aldursári. Sigurður Haukur fæddist 25. október 1927 í Hafnarfirði. Hann var sonur hjónanna Þórunnar Guðmundsdóttur og Guðjóns A. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 65 orð

Skulu svíkja heimildarmenn

ALRÍKISDÓMARI í Bandaríkjunum hefur skikkað fimm fjölmiðlamenn til þess að gefa upp nöfn heimildarmanna sinna, sem gáfu þeim upplýsingar um vísindamann sem lá undir grun lögreglu vegna miltisbrandsárásanna árið 2001. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð

Staksteinum svarað

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sterkur grunur leikur á berklasmiti í hreindýri

LÍKLEGT þykir að hreindýr sem skotið var fyrir skemmstu í Hamarsfirði hafi verið smitað af berklum. Lifur dýrsins var mun stærri en gengur og gerist hjá hreindýrum og var hún strax send til rannsóknar á tilraunastöðina að Keldum. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Stórhýsi mótmælt

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FYRIRHUGAÐ er að reisa níu hæða byggingu við Strandgötu í Hafnarfirði sem hýsa á verslanir, skrifstofur og íbúðir. Innangengt verður milli nýja hússins og verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 955 orð | 1 mynd

Stærðfræðin óháð aldri, landamærum og pólitík

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stærsta langskipinu siglt til Dyflinnar

EFTIRLÍKINGU af víkingaskipi frá elleftu öld var siglt til hafnar í Dyflinni í gær eftir 44 daga siglingu frá Hróarskeldu í Danmörku. Allt að 100. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tillögur um innflytjendamál

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun að hún hefði falið innflytjendaráði að hefja vinnu við gerð heildstæðrar framkvæmdaáætlunar í málefnum innflytjenda í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá... Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tínum berin blá

BERJASPRETTAN svíkur engan í ár og gildir þá einu hvar á landinu fólk býr. Það fékk Helgi Már Ingvarsson, 10 mánaða Eskfirðingur, að reyna nýlega þegar hann fór í berjamó með mömmu sinni í Hólmahálsi, sunnan fjarðarins. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tvö tilboð bárust í viðbyggingu Háskólans

OPNAÐ var fyrir tilboð í viðbyggingu við Háskólann á Akureyri í gær, og þá bárust tvö tilboð. Bæði eru þau verulega yfir kostnaðaráætlun Ríkiskaupa. Tilboðin eru gerð í svokallaðan 4. áfanga í uppbyggingu húsnæðis Háskólans við Sólborg. Fjölnir ehf. Meira
15. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Uggur í mörgum Tyrkjum vegna forsetaframboðs

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is UTANRÍKISRÁÐHERRA Tyrklands, Abdullah Gul, tilkynnti í gær að hann hygðist bjóða sig fram í forsetakosningunum í Tyrklandi. Tyrkneska þingið mun kjósa í fyrstu umferð kosninganna næstkomandi mánudag. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Varnir í lofti og á landi æfðar

ALLT hefur gengið að óskum á landvarnaræfingunni Norðurvíkingi 2007 hingað til að sögn Friðþórs Eydal, fulltrúa flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli. Allar tímaáætlanir höfðu staðist þegar Morgunblaðið ræddi við hann seinnipartinn í gær. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Vatni pakkað á Rifi

FRRAMKVÆMDIR við nýja vatnsverksmiðju á Rifi munu hefjast í næsta mánuði eftir að samkomulag náðist milli Snæfellsbæjar og fyrirtækisins Iceland Glacier Products ehf. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vegrifflurnar hrista upp í ökumönnum

NÝR öryggisútbúnaður á þjóðvegum er nú að ryðja sér til rúms, en í dag verður hafist handa við að að fræsa vegrifflur á Grindavíkurvegi. Rifflurnar liggja við miðlínu og í vegkanti, þvert á akstursstefnu. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá sveitarstjórn Grímseyjarhrepps

SVEITARSTJÓRN Grímseyjarhrepps hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna skýrslu ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju: Í 3 kafla 2. mgr. segir: "Engar athugasemdir munu hafa borist frá Grímseyingum á þessu stigi máls. Meira
15. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 954 orð | 1 mynd

Öllum starfsmönnum sagt upp

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ÖLLUM starfsmönnum Ratsjárstofnunar verður sagt upp til að rekstrarskipulag það sem Bandaríkjamenn höfðu á stofnuninni standi ekki í vegi fyrir nauðsynlegri hagræðingu stofnunarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2007 | Leiðarar | 410 orð

Kraftur í efnahagslífinu

Sú mikla eftirspurn eftir vinnuafli, sem er á Íslandi og kom glögglega í ljós í atvinnuauglýsingablaði Morgunblaðsins á sunnudag og umsögnum stjórnenda ráðningarskrifstofa í samtölum við blaðið í gær, sýnir hve mikill kraftur er í efnahags- og... Meira
15. ágúst 2007 | Leiðarar | 410 orð

Tvísýn staða á sjálfstæðisafmæli

Fyrir 60 árum hlaut Indland sjálfstæði og Pakistan, sem stofnað var til að verða heimkynni múslímskra Indverja, varð til í blóðbaði. Haldið var upp á 60 ára sjálfstæði Pakistans í gær og í dag fara hátíðahöld fram á Indlandi. Meira
15. ágúst 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Öll sagan sögð?

Það er rétt hjá Kristjáni Möller samgönguráðherra að skýrsla Ríkisendurskoðunar um Grímseyjarferjuna er svört en sú spurning vaknar, hvort öll sagan sé sögð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir undirbúning og telur hann hafa verið ófullnægjandi. Meira

Menning

15. ágúst 2007 | Bókmenntir | 704 orð | 2 myndir

Að kyngja veröld

Í dag eru sextíu ár síðan Saleem Sinai fæddist. Á slaginu miðnætti 15. ágúst 1947 á hjúkrunarheimili Nerlikars læknis í Bombay (nú Mumbai) fæddist þessi aðalsögupersóna Miðnæturbarna Salmans Rushdie. Meira
15. ágúst 2007 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd

Berjablá tónlistarhátíð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LAUTIR Ólafsfjarðar eru fullar af berjum þessa dagana og tónlistarhátíðin Berjadagar því á næsta leiti, hefst 17. ágúst og lýkur hinn 19. sama mánaðar. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Bróðir Jólasveinsins

ÍSLENSKU jólasveinarnir hafa hingað til ekki þurft að kvarta yfir skorti á bræðrum en flest hefur hins vegar bent til þess að hinn útlenski Santa Claus væri einbirni. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Bubbi klárar að byggja og gefur út nýja plötu

* Ný plata frá Bubba Morthens er í burðarliðnum, en kappinn segist vera búinn að semja fjölmörg ný lög. "Já, já, ég á efni á nokkrar plötur. En ég valdi efnið núna með það í huga að gera "semí-akústík" plötu," segir hann. Meira
15. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Ennþá meiri háannatími

ÞEIR félagar Jackie Chan og Chris Tucker eru mættir í þriðja skiptið í hlutverkum félaganna og lögreglumannanna Lees og Carters í gamanmyndinni Rush Hour 3 . Meira
15. ágúst 2007 | Bókmenntir | 307 orð | 1 mynd

Er Trójuhesturinn hundur?

This Shape We're In eftir Jonathan Lethem. McSweeney's gefur út. 55 síður innb. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 62 orð | 5 myndir

Flasa í jafnvægi

BLÁSIÐ var til útgáfuteitis í tilefni nýrrar plötu Valgeirs Sigurðssonar, Ekvílibríum , í gær með pomp og prakt. Meira
15. ágúst 2007 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Gamlir meistarar í Gerðarsafni

SÝNING á völdum verkum úr safni hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur verður opnuð í Gerðarsafni á föstudaginn, 17. ágúst. Þar verða verk helstu meistara íslenskrar myndlistar á 20. öld, m.a. Jóhannesar S. Kjarval, Þórarins B. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Hjaltalín og Hvíti Elvis með tónleika

HLJÓMSVEITIN Hjaltalín hefur starfað í rúmt ár en nú í haust er fyrsta breiðskífa sveitarinnar væntanleg. Til þess að fá nasaþef af þeirri skífu geta áhugasamir kíkt á tónleika á skemmtistaðnum Organ sem fram fara á morgun, fimmtudag. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Hver Sigur Rósar-útgáfan á fætur annarri

* Glæsilegur pakki sem inniheldur kvikmyndina Hlemm og tónlist Sigur Rósar við myndina er kominn út. Með pakkanum sem er brotinn um eins og bók fylgja einnig fjölmargar teikningar Jónsa söngvara af fastagestum Hlemms eins og þeir birtast honum. Meira
15. ágúst 2007 | Menningarlíf | 70 orð

KIRKJULISTAHÁTÍÐ 11. – 19. ÁGÚST 2007

12.00 – Tónlistarandakt /Klaisorgelið Þátttakendur í meistaranámskeiði Christopher Herrick leika á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju. 20.00 – Tjarnarbíó Vier Minuten! Meira
15. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 706 orð | 2 myndir

Kynlíf er ísbrjótur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ er ansi erfitt að segja í stuttu máli frá söguþræði kvikmyndarinnar Shortbus, sem sýnd verður á Bíódögum Græna ljóssins sem hefjast í dag og lýkur 29. ágúst. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Latibær um víða veröld

* Latabæjar-ævintýrið mikla virðist engan endi ætla að taka. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 241 orð | 2 myndir

Metsöluhöfundur um metsöluhöfund

Í ENTERTAINMENT Weekly birtist nýlega umfjöllun Stephens King um Harry Potter-bækurnar. Meira
15. ágúst 2007 | Bókmenntir | 74 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini. 2. The Quickie - James Patterson & Michael Ledwidge 3. The Secret Servant - D. Silva 4. High Noon - Nora Roberts 5. The Tin Roof Blowdown - James Lee Burke 6. Beyond Reach - K. Slaughter 7. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Nýtt lag með Jagger og Lennon

ÓÚTGEFIN hljóðversupptaka með þeim kumpánum Mick Jagger og John Lennon seldist á uppboði um daginn fyrir fúlgur fjár. Var lagið tekið upp snemma á áttunda áratugnum, nánar tiltekið á hinu svokallaða "Lost Weekend"-tímabili Lennons. Meira
15. ágúst 2007 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Óvæntum dyrum lokið upp

Í sumar hafa menningarstofnanir Reykjavíkurborgar staðið fyrir tíu göngum um miðborgina undir yfirskriftinni "Kvöldgöngur úr Kvosinni", og það þriðja árið í röð. Nú er komið að síðustu göngunni í ár, en hún verður rölt fimmtudaginn 16. Meira
15. ágúst 2007 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

"Þetta var brjálæði"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ALÞJÓÐLEGIR organistar flykkjast til Hallgrímskirkju þessa dagana til að leika á Klais-orgelið mikla. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Steingervingafræðingur gerist leikstjóri

DAVID Schwimmer er án vafa þekktastur fyrir að leika steingervingafræðinginn Ross í gamanþáttunum ægivinsælu Friends . Meira
15. ágúst 2007 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Söngvarinn sem grætti Einar Bárðar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is MARGS ER að minnast frá þátttöku Alans Jones í sjónvarpsþættinum X-Factor. Hæfileikar hans á söngsviðinu eru ótvíræðir enda vötnuðu Einar Bárðarson og Halla Vilhjálmsdóttir músum þegar hann var kosinn úr keppninni. Meira
15. ágúst 2007 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungið sálarleysi í úreltri mynd

ÞAÐ er hvorki auðvelt né skemmtilegt að skrifa dóma um plötur eins og þessa. Þær krefjast mikillar og nákvæmrar hlustunar. Tónlistin á Empire Fall er ekki beint léleg, ég myndi frekar kalla hana furðulega. Meira
15. ágúst 2007 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Tónleikar í netheimum

FÍLHARMÓNÍUSVEIT Liverpool ætlar að halda tónleika í beinni útsendingu í netheiminum Second Life. Meira
15. ágúst 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Uppvaxtarár í landi Gaddafis

Í OKTÓBER kemur frumraun Hishams Matars, Í landi karlmanna , út hjá JPV í þýðingu Ísaks Harðarsonar. Meira
15. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Vandræðagangur og vitleysa

Á dögunum leið tíminn þannig hjá mér að ég horfði meira á sjónvarp en endra nær. Þá komust tveir bandarískir sápuþættir á dagskrá hjá mér og báðir óvænt, því ég hafði leitt þá markvisst hjá mér fram að þessu. Meira
15. ágúst 2007 | Bókmenntir | 391 orð | 6 myndir

Versti rithöfundur sögunnar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HARRY Stephen Keeler er frægur fyrir að hafa verið versti rithöfundur sögunnar og þó það sé kannski ofmælt er ljóst að hann er arfaslæmur, svo slæmur reyndar að því verður varla trúað. Meira
15. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Öskrandi innrás frá Lyon

FRÖNSK innrás mun eiga sér stað í kvöld og á morgun á reykvískum kaffihúsum. Innrásarmennirnir eru franska hljómsveitin Daitro sem kemur frá Lyon þar sem hún hóf spilamennsku fyrir einum sex árum og mun hún herja á Kaffi Hljómalind í kvöld kl. 19. Meira

Umræðan

15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Er sjónvarp munaðarvara á Íslandi?

Daði Rafnsson skrifar um verðlagningu á enska boltanum í sjónvarpi: "Ég hef hugsað mig tvisvar um og komist að þeirri niðurstöðu að þó ég hafi efni á 188.304 kr. í sjónvarp á ári finnst mér það ekki vera þess virði." Meira
15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Ég ákæri

Kristján Guðmundsson skrifar um úttekt opinberra aðila af bankareikningum í hans eigu: "Þrátt fyrir að áðurnefndir þjófnaðir hafi verið kærðir til Ríkissaksóknara árið 2004 hefur af hálfu þess embættis ekki verið tekið á málinu..." Meira
15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 2 myndir

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu

Dagný Rut Haraldsdóttir og Sölmundur Karl Pálsson skrifa um unga fólkið og verslunarmannahelgina: "Þessi ákvörðun Akureyrarbæjar opnaði fyrir þarfa umræðu um verslunarmannahelgina og skipulagðar skemmtanir." Meira
15. ágúst 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Guðrún Sæmundsdóttir | 14. ágúst Styttri opnunartíma Ástandið í...

Guðrún Sæmundsdóttir | 14. ágúst Styttri opnunartíma Ástandið í miðborginni hefur stórversnað eftir að opnunartími veitngastaðana var lengdur. Meira
15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigurbjörnsson | 15. ágúst Vistvænar veiðar eru það sem koma...

Hafsteinn Sigurbjörnsson | 15. ágúst Vistvænar veiðar eru það sem koma skal Í SÍÐUSTU grein minni benti ég á eyðileggingarmátt togveiðifæra en nú vil ég benda á hve þjóðhagslega óhagkvæm þau eru. Meira
15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Hvar liggja tækifærin?

Ása Richardsdóttir lýkur hér umfjöllun sinni um nýjan sjóð SPRON: "Það skiptir öllu máli þegar nýtt fjármagn ætlað til menningar og mannúðar kemur inn á markaðinn að rík hugsun sé lögð í hvernig er best að verja því fé." Meira
15. ágúst 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 14. ágúst Fischer Núna 3. september eru sjö ár liðin...

Ívar Páll Jónsson | 14. ágúst Fischer Núna 3. september eru sjö ár liðin frá því að skákmeistarinn góðkunni Bobby Fischer synti einn og óstuddur út í Viðey, þegar hann missti af ferjunni. Meira
15. ágúst 2007 | Blogg | 101 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 14. ágúst Kvenkyns vindstrókar Ég veit að...

Jenný Anna Baldursdóttir | 14. ágúst Kvenkyns vindstrókar Ég veit að fellibylir eru alvarlegt mál. Velkist ekki í vafa um það. En af hverju eru þeir, nær undantekningarlaust skýrðir kvenmannsnöfnum? Meira
15. ágúst 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 14. ágúst Opnunartíminn Meginlausnin felst í...

Kolbrún Baldursdóttir | 14. ágúst Opnunartíminn Meginlausnin felst í sýnileika laganna varða. Nýr lögreglustjóri lagði á það áherslu þegar hann tók við embætti að auka bæri sýnileika lögreglu. Það virðist ekki hafa orðið. Meira
15. ágúst 2007 | Blogg | 178 orð | 1 mynd

Laufey Ólafsdóttir | 14. ágúst 2007 Þegar ég opnaði frystinn... ...kom...

Laufey Ólafsdóttir | 14. ágúst 2007 Þegar ég opnaði frystinn... ...kom veltandi á móti mér vegavillt mörgæs með stórt ferðakoffort. Ég leit í efstu hilluna og þurfti að beygja mig til að sjá framhjá massívum ísbjörgum. Meira
15. ágúst 2007 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja

Svanfríður Jónasdóttir skrifar um Fiskidaginn og nýtt menningarhús: "Samandregið má segja að Fiskidagurinn mikli sé prýðisgott dæmi um það hverju það getur skilað þegar fyrirtækin sýna frumkvæði og samfélagslega ábyrgð" Meira
15. ágúst 2007 | Velvakandi | 431 orð | 1 mynd

velvakandi

Enn setur pósturinn ofan NÝJASTA tilskipun frá Póstinum er að bréfberar megi ekki vinna yfirvinnu og þeir skulu bera út á bílum. Ef þeir klára ekki úr töskunum fyrir tilsettan tíma skulu þeir geyma afganginn til næsta dags. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Bára Sævaldsdóttir

Bára Sævaldsdóttir fæddist í Sigluvík á Svalbarðsströnd 7. apríl 1915. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Báru voru Sævaldur Valdimarsson, f. í Garðsvík 19. maí 1885, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 6417 orð | 1 mynd

Gróa Helga Kristjánsdóttir

Gróa Helga Kristjánsdóttir, fyrrverandi bóndi í Hólmi í Austur-Landeyjum, fæddist á Borgargarði í Stöðvarfirði 13. febrúar 1915. Hún lést að morgni þriðjudagsins 7. ágúst síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Guðný Ragnheiður Hjartardóttir (Gússý)

Guðný Ragnheiður Hjartardóttir (Gússý) fæddist á Geithálsi í Vestmannaeyjum 10. janúar 1931 og ólst þar upp. Hún lést á Borgarspítalanum mánudaginn 6. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Oddný Guðjónsdóttir

Oddný Guðjónsdóttir fæddist í Gröf á Grenivík 17. mars 1919. Hún lést á FSA þriðjudaginn 31. júlí síðastliðinn. Hún var elsta dóttir hjónanna Guðjóns Ágústssonar útgerðarmanns í Gröf, f. á Finnastöðum á Látraströnd 12. ágúst 1886, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Sigríður Ásgeirsdóttir

Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1927. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Jóhanna Guðrún Hannesdóttir Hafstein húsfreyja, f. á Ísafirði 25.12. 1900, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2007 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sveinsdóttir

Sigurbjörg Sveinsdóttir fæddist í Leirhöfn á Melrakkasléttu 28. janúar 1926. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Jósías Guðjónsson, f. 18. apríl 1885 og Guðný Þórðardóttir, f. 22. desember 1899. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 361 orð | 1 mynd

Atferli risasmokkfiska við Japan rannsakað

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÝTT greiningarforrit frá Stjörnu-Odda gerir vísindamönnum nú kleift að rannsaka og skoða atferli dýra á láði og í legi með miklu nákvæmari og betri hætti en áður. Meira
15. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 180 orð | 1 mynd

Ný Cleopatra 38 til Tromsfylkis í Noregi

Bátsmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Vannareid, í Tromsfylki í Noregi. Kaupandi bátsins er PR Burøyfisk AS. Eigendur PR Burøyfisk AS eru Eivind Larsen og Hugo Johannessen sem jafnframt verða skipverjar á... Meira
15. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 155 orð | 1 mynd

R. Sigmundsson semur við hátæknifyrirtæki frá St. Johns

R. Sigmundsson hefur gert samning við Northstar Technical Inc. frá St. Johns á Nýfundnalandi um dreifingu og sölu á trolleftirlitskerfinu NetMind™ á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Meira
15. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 141 orð

Styðja fækkun fiskidaga

MEIRIHLUTI atvinnumálanefndar færeyska lögþinsins tekur undir tillögu Björns Kalsö, sjávarútvegsráðherra. Nefndin vill að fiskidögum verði fækkað um 2% á landgrunninu og að fiskidögum á Færeyjabanka verði fækkað um 15%. Meira

Viðskipti

15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

339% aukning á hagnaði SPKEF

HAGNAÐUR Sparisjóðsins í Keflavík (SPKEF) á fyrstu sex mánuðum ársins nam 4,6 milljörðum króna eftir skatta, sem er aukning um 339% frá sama tímabili í fyrra. Arðsemi eiginfjár var 63,8%, sem er ein sú mesta frá stofnun sjóðsins. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Aukin velta í dagvöru og áfengissala jókst um 13%

VELTA í dagvöruverslun jókst um rúm 10% í júlí sl. miðað við sama mánuð á síðasta ári, samkvæmt nýrri mælingu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Miðað við fast verðlag og árstíðarleiðréttingu nam hækkunin 12,7%. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Íbúðalánasjóður hækkar vexti á nýjum útlánum

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR tilkynnti í gær um hækkun vaxta á nýjum útlánum, úr 4,8% í 4,85% af lánum sem eru með sérstöku uppgreiðsluálagi. Þá hækka vextir úr 5,05% í 5,1% af útlánum sjóðsins sem eru án uppgreiðsluálags. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Leiðrétting

ÞAU mistök urðu í frétt um rýrnun á samanlögðu markaðsvirði fyrirtækja í úrvalsvísitölu kauphallar OMX á Íslandi, laugardaginn 11. ágúst sl., að rangar tölur birtust með fréttinni. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Lækkun í kauphöllinni

HEILDARVELTA viðskipta í Kauphöll OMX á Íslandi nam 17,4 milljörðum króna í gær, viðskipti með hlutabréf námu 7 milljörðum . Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,6% og var lokagildi hennar 7.970 stig. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Mikill viðsnúningur hjá Eyri Invest á árinu

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Eyrir Invest hagnaðist um rúma 2,2 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs. Jafngildir það 39% ávöxtun eigin fjár á ársgrundvelli. Á sama tímabili í fyrra nam tap félagsins 978 milljónum króna. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 401 orð

Norska fjármálaeftirlitið krefst svara um tengsl

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is NORSKA fjármálaeftirlitið hefur sent Exista og Kaupþingi bréf þar sem krafist er skýringa á tengslum félaganna varðandi hlut þeirra í norska tryggingafélaginu Storebrand. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Rauðar tölur erlendis

ERLENDAR hlutabréfa vísitölur voru enn á ný rauðar í gær . Bandarísku vísitölurnar féllu eftir að fréttir bárust af því að smásölurisarnir tveir, Wal-Mart og Home Depot myndu væntanlega ekki standast væntingar á árinu. Meira
15. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Tap Icelandair einn milljarður

ICELANDAIR Group kynnti uppgjör sitt fyrir fyrri helming ársins í gær. Tap félagsins fyrir skatta nemur um milljarði króna samanborið við nær 660 milljóna króna hagnað fyrir sama tímabil í fyrra. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2007 | Daglegt líf | 619 orð | 1 mynd

Að byrja í skóla – í fyrsta sinn

Fyrsti skóladagurinn kemur bara einu sinni og margir muna eftir honum allt lífið, jafnvel hverju þeir klæddust og hvað var gert. Flestir muna eftir fyrsta kennaranum og fyrstu bekkjarfélögunum. Meira
15. ágúst 2007 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

Blóðfitulækkandi lyf fyrir alla?

Notkun blóðfitulækkandi lyfja hefur aukist verulega á Íslandi síðan 1993 en þá voru dagskammtar fyrir hverja 1000 íbúa um 2,9 en árið 2001 voru þeir komnir í 45. Meira
15. ágúst 2007 | Daglegt líf | 785 orð | 1 mynd

Ekki allir varðir gegn hettusótt

Árið 2005 kom upp minniháttar hettusóttarfaraldur hér á landi, sá fyrsti í næstum tvo áratugi. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að vissir árgangar urðu af bólusetningu á sínum tíma. Meira
15. ágúst 2007 | Daglegt líf | 123 orð

Gamlir bílar á Ystafelli

Fyrsti fundur Kvæðamannafélagsins Iðunnar verður haldinn 5. október í Gerðubergi kl. 20 og verður kvæðalagaæfing 3. október. Meira
15. ágúst 2007 | Daglegt líf | 700 orð | 4 myndir

"Héldu að ég væri endanlega genginn af göflunum"

Einar Páll Einarsson er mikill áhugamaður um stór flugmódel og í einu af flugskýlum Flugklúbbs Mosfellsbæjar er hann með fyrirmyndar aðstöðu fyrir módelin sín. Ingvar Örn Ingvarsson tók þennan módelsmið með meiru tali í yndislegu flugveðri að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag er sjötugur, Hákon Sigurgrímsson, skrifstofustjóri...

70 ára afmæli. Í dag er sjötugur, Hákon Sigurgrímsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu . Hann ver deginum með fjölskyldu... Meira
15. ágúst 2007 | Árnað heilla | 51 orð

70 ára afmæli. Í tilefni af sjötugsafmælum sínum þann 18. ágúst og 20...

70 ára afmæli. Í tilefni af sjötugsafmælum sínum þann 18. ágúst og 20. október taka Guðmundur Þorsteinsson og Helga Bjarnadóttir , Skálpastöðum , á móti gestum í Fossatúni þann 18. ágúst milli kl. 11 og 16. Meira
15. ágúst 2007 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Töfrabrögð í vörninni. Norður &spade;D96 &heart;K843 ⋄G92 &klubs;G83 Vestur Austur &spade;KG102 &spade;873 &heart;G &heart;Á10975 ⋄K8654 ⋄107 &klubs;965 &klubs;KD7 Suður &spade;Á54 &heart;D62 ⋄ÁD2 &klubs;Á1042 Suður spilar 1G. Meira
15. ágúst 2007 | Í dag | 329 orð | 1 mynd

Fjölbreytni mannfræðinnar

Kristín Erla Harðardóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1986, B.A.-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands 1998, mastersgráðu 2002 frá sama skóla og leggur nú stund á doktorsnám. Meira
15. ágúst 2007 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Krista Líf Gunnlaugsdóttir, Svandís Dagmar Valgeirsdóttir...

Hlutavelta | Krista Líf Gunnlaugsdóttir, Svandís Dagmar Valgeirsdóttir, Tekla Hallgrímsdóttir og Þórunn Stefánsdóttir héldu tombólu og gáfu Barnaspítala Hringsins 10.406... Meira
15. ágúst 2007 | Í dag | 37 orð | 2 myndir

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur á myndunum seldu tombóludót og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur á myndunum seldu tombóludót og söfnuðu 7.204 krónur sem þær gáfu Rauða krossinum. Þær heita Silja María og Birgitta Líf Albertsdætur, Sóley Hvítfeld Garðarsdóttir , Sóley Dúfa Leósdóttir og Alda Óskarsdóttir.... Meira
15. ágúst 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh.. 15, 12. Meira
15. ágúst 2007 | Viðhorf | 859 orð | 1 mynd

Óþægilegar niðurstöður

Samfélagsleg fjölbreytni – hvort heldur af þjóðerni eða kynþáttum – veldur því að fólk dregur sig inn í skelina. Í stað þess að fara út meðal samborgara sinna situr það heima og horfir á sjónvarpið. Meira
15. ágúst 2007 | Fastir þættir | 62 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á Norðurlandamóti kvenna sem lauk fyrir skömmu. Tanja Rantanen (2107) hafði svart gegn Trine Treppendahl (2030) . 48... Hxc3+! 49. Kxc3 Re4+ 50. Kd3 Rxf2+ 51. Ke3 Re4 52. Re2 Kf5 53. Rg1 g5 54. fxg5 Rxg5 55. Kd3 f6 56. Ke3 e5 57. Meira
15. ágúst 2007 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Mikil heræfing er hafin á landinu. Hvað heitir hún? 2 Verslunarmiðstöðin Kringlan fagnar merkisafmæli um þessar mundir. Hve gömul er hún? 3 Nýtt skip í eigu Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum kom til heimahafnar. Hvað heitir forstjóri fyrirtækisins? Meira
15. ágúst 2007 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Enska knattspyrnan malar gull. Það er engin spurning, hvað sem segja má um fjárhagsstöðu einstakra liða. Fyrsta umferðin í enska boltanum var leikin um helgina. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2007 | Íþróttir | 204 orð

Brösug byrjun hjá Tottenham

LIÐ Tottenham Hotspur, sem endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta leiktímabili, hefur farið illa af stað á yfirstandandi tímabili. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ronny Johnsen var í gær valinn í norska landsliðið í knattspyrnu á nýjan leik, 38 ára, fyrir vináttulandsleik Noregs gegn Argentínu sem fram fer næsta miðvikudag í Ósló . Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij , var í gær lánaður frá spænska körfuknattleiksliðinu Axarquia til Huelva sem er einnig spænskt. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Framtíð Eiðs Smára er óljós

NETÚTGÁFA enska dagblaðsins Daily Mail fullyrðir í gær að Íslendingafélagið West Ham hafi sent fulltrúa sína ásamt umboðsmanni til Barcelona til þess að reyna að ná samkomulagi við Eið Smára Guðjohnsen um að ganga til liðs við félagið. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Guðjón valdi þrjá nýliða í kvennalandsliðið í körfu

GUÐJÓN Skúlason þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik valdi í gær 14 leikmenn sem taka þátt í þremur næstu verkefnum liðsins í Evrópukeppninni í september. Um er að ræða síðari hluta keppninnar sem hófst sl. haust. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Hafa aldrei spilað í Evrópu

ÞEIR Baldur Ingimar Aðalsteinsson úr Val og Fjalar Þorgeirsson markvörður úr Fylki voru í gær valdir í íslenska landsliðið í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Kanada í næstu viku. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 604 orð

KNATTSPYRNA Den Haag – Valur 1:5 Svangaskarð, Tóftum í Færeyjum...

KNATTSPYRNA Den Haag – Valur 1:5 Svangaskarð, Tóftum í Færeyjum, Evrópukeppni meistaraliða kvenna, undanriðill, þriðjudaginn 14. ágúst 2007. Mörk Vals : Margrét Lára Viðarsdóttir 7., 19., Dagný Brynjarsdóttir 37., Nína Ósk Kristinsdóttir 75., 85. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 937 orð | 1 mynd

"Stefni á stórmótin"

ARNAR Sigurðsson hefur verið bestur Íslendinga í tennis í rúman áratug. Hann var ekki nema 15 ára þegar hann vann Íslandsmótið í fyrsta sinn og langaði þá að gerast atvinnumaður. Hann gerði meira en láta sig dreyma, hann lét verða af því. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 754 orð | 1 mynd

Valur í erfiðum riðli

Síðustu leikirnir í undanriðlum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu fóru fram í gær. Lið Vals vann sannfærandi 5:1 sigur á Hollandsmeisturum Den Haag í síðasta leik sínum í riðlinum, sem leikinn var í Færeyjum, og vann þar með alla þrjá leiki sína. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 497 orð

Vonandi ekki rassskelltir í beinni

"ÉG ER mjög ánægður með dráttinn og ánægður með hvað sem er í sjálfu sér. Draumadrátturinn hefði sjálfsagt verið við. Meira
15. ágúst 2007 | Íþróttir | 856 orð | 1 mynd

Æfingaleikir eru til að prófa menn og leikkerfi

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn við Kanada á miðvikudaginn kemur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.